Greinar laugardaginn 13. janúar 2001

Forsíða

13. janúar 2001 | Forsíða | 221 orð

Engin hætta á samdrætti

"BANDARÍSKUR efnahagur stendur styrkum fótum í dag," segir Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, í lokaskýrslu embættistíðar sinnar um efnahagslífið sem birt var í gær. Meira
13. janúar 2001 | Forsíða | 267 orð

Göran Persson biður ættingja afsökunar á hlut Svía í málinu

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, bað í gær fjölskyldu Raouls Wallenbergs afsökunar á því hvernig utanríkisráðuneyti landsins fór með mál hans á árunum 1945-1947. Meira
13. janúar 2001 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Trúarhátíð við Ganges

HELGIR menn hindúa orna sér við varðeld ásamt apa sínum á Maha kumbh mela-hátíðinni sem haldin er við bakka Ganges-fljóts í borginni Allahabad á Norður-Indlandi. Apar eru helg dýr í hindúisma. Meira
13. janúar 2001 | Forsíða | 378 orð | 1 mynd

Viðræðum mun haldið áfram

ÍSRAELSKIR og palestínskir samningamenn voru heldur svartsýnir að loknum samningafundi í gær og sögðu að kraftaverk þyrfti til að ná samkomulagi áður en Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna lætur af embætti. Meira

Fréttir

13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 206 orð

400.000 gripum slátrað

ÞÝSKA stjórnin bjó sig undir það í gær að taka í sínar hendur baráttuna gegn kúariðunni en bændur segja skjótra úrræða þörf eigi að bjarga landbúnaðinum frá alvarlegum áföllum. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Aglow-fundur

AGLOW, kristileg samtök kvenna, efna til fundar í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22 á Akureyri næstkomandi mánudagskvöld kl. 20. Hrefna Brynja Gísladóttir flytur ræðu kvöldsins. Þá verður söngur á dagskrá, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta auk kaffihlaðborðs. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 342 orð

Atvinnuástand batnaði á Norðurlandi í fyrra

UM SÍÐUSTU áramót voru 155 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri, samkvæmt yfirliti frá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra, 77 konur og 78 karlar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Álftir í eltingarleik

TILKOMUMIKIL sjón blasti við ljósmyndara Morgunblaðsins er hann átti leið hjá Tjörninni í Reykjavík. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 199 orð

Ástæðan talin ósætti við stjórnvöld í Kína

ANSON Chan, næstæðsti maður stjórnarinnar í Hong Kong, sagði óvænt af sér í gær. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 383 orð

Bindast samtökum vegna málsins

Á ANNAN tug manna og kvenna, sem sóttu um lóðir í Mosfellsbæ í september sl. en áttu ekki kost á úthlutun eftir að reglum var breytt 27. desember, hittust á fundi í fyrrakvöld til að ræða aðgerðir í málinu. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Boðið upp á ferð í Herdísarvík

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar í Herdísarvík sunnudaginn 14. janúar. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð

Bærinn hættir að sjá um sorphirðu fyrirtækja

HAFNARFJARÐARBÆR hyggst hætta afskiptum af sorphirðu fyrirtækja. Á fundi bæjarráðs var bæjarverkfræðingi falið að segja upp samningi bæjarins við Gámaþjónustuna um sorphirðu. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Böndin treyst

Líklega er betra að ganga vel frá skipum og bátum þegar hvessir eins og nú er. Hvassviðri verður víða um land um helgina og er vissara að treysta böndin víðar er á fleytunum þegar svo... Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Deilt um fyrsta erfðabreytta apann

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa búið til fyrsta erfðabreytta apann í heiminum og segja að slíkar erfðarannsóknir geti hraðað þróun nýrra meðferða við ýmsum sjúkdómum í mönnum, svo sem sykursýki, brjóstakrabbameini, parkinsonsveiki og alnæmi. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 221 orð

Dæmdir fyrir kaup og sölu á e-töflum

TVEIR rúmlega tvítugir piltar hafa verið dæmdir í héraðsdómi Suðurlands til fangelsisvistar fyrir kaup á 65 e-töflum sem þeir hugðust ýmist neyta sjálfir eða selja. Annar var dæmdur í átta mánaða fangelsi. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Ekkert bendir til að riðusmit sé í nautavöðvum

HALLDÓR Runólfsson yfirdýralæknir segir að það sé sitt mat að engin hætta á riðusmiti hafi fylgt innflutningi á írskum nautalundum, sem fluttar voru til landsins í lok síðasta árs. Vísindamenn séu sammála um að kúariðusjúkdómurinn, sem m.a. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 880 orð

Ekkert stríð, ekkert hungur

FYRIR tvö hundruð árum, í ritgerðinni Eilífur friður, ímyndaði Immanuel Kant sér framtíðar "samvinnu frjálsra ríkja. En árið 1795 voru frjáls ríki óhlutlæg hugmynd. Samt ímyndaði Kant sér okkar nútíma veruleika þar sem frjáls lýðræðisríki blómstra. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ekki hlutverk Sam-bands sveitarfélaga að setja reglur

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að það sé ekki hlutverk Sambands íslenskra sveitarfélaga að setja lög og reglur fyrir sveitarfélögin í landinu. Það sé hlutverk löggjafar- og framkvæmdavaldsins. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Eldur í íssölu

ELDUR kviknaði í íssölunni Breiða ehf. í Ólafsvík um klukkan fjögur í gær. Slökkviliðið í Ólafsvík fór á vettvang og slökkti eldinn og reykræsti húsið. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 45 orð

Engin fíkniefnalögregla í Árnessýslu

ENGINN fíkniefnalögreglumaður er nú starfandi hjá lögreglunni í Árnessýslu en ástæðan er sú að Grímur Hergeirsson, sem starfaði sem fíkniefnalögreglumaður, hefur verið ráðinn kennari við Lögregluskóla ríkisins. Á fréttavefnum Sudurland. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 696 orð

Engin niðurstaða um hvort Wallenberg sé látinn

SVÍAR telja enn ekki nægar sannanir fyrir því að Raoul Wallenberg sé látinn. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 381 orð

Fá lægri fasteignaskatta fyrir flokkun lífræns úrgangs

HRÍSEYINGAR hafa flokkað sorp í áraraðir og hefur gengið vel að virkja eyjaskeggja til að taka þátt í sorpflokkun, að því er fram kom í máli Péturs Bolla Jóhannessonar, sveitarstjóra, við undirritun samnings um Staðardagskrá 21 í vikunni, en þar greindi... Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 31 orð | 1 mynd

Fegurð á Eskifirði

Það var fagurt skýjafar yfir Eskifirði og kyrrð yfir firðinum í góðviðrinu á dögunum. Sést yfir Mjóeyri við Eskifjörð og út á Reyðarfjörð. Líklega er þó ekki lengur svo kyrrt yfir... Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 115 orð

Fokskemmdir í suðvestan hvassviðri

Bolungarvík- Nokkuð hefur verið um skemmdir í veðurofsanum hér í Bolungarvík, en í gærmorgun var suðvestan átt 20 til 25 m á sek og er ekki ólíklegt að í verstu hviðunum hafi vindstyrkurinn náð um eða yfir 30 m á sekúndu. Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 286 orð | 1 mynd

Framhaldssamningur um fjarvinnsluverkefni undirritaður

Húsavík -Undirritaður var nýlega í Safnahúsi Þingeyinga á Húsavík samningur milli Þjóðminjasafns Íslands og Landvistar ehf. á Húsavík um fjarvinnsluverkefni. Jóhannes Jóhannesson, framkvæmdastjóri Landvistar ehf. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 322 orð

Frjáls félagasamtök skipi í sjónvarpsráð

TÉKKNESKA þingið kom saman til bráðafundar í gær til að fjalla um deilurnar um yfirstjórn ríkissjónvarpsins en umdeildur sjónvarpsstjóri, Jiri Hodac, sagði af sér á fimmtudag eftir nokkurra vikna þóf og bar við heilsufarsástæðum. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 209 orð

Fær SVR metanvagna?

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur til umfjöllunar tillögu um að við kaup á strætisvögnum verði könnuð kaup á tveimur vögnum sem nota metangas. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 224 orð

Guðni Ágústsson íhugar varaformannsframboð

FLOKKSÞING Framsóknarflokksins verður haldið í Reykjavík dagana 16. til 18. mars næstkomandi. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 209 orð

Hafnarfjarðarbíó verður rifið

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að fela bæjarverkfræðingi að afla nauðsynlegra leyfa og sjá um að Hafnarfjarðarbíó við Strandgötu verði rifið. Til stendur að byggja á lóðinni nýtt verslunarhús og verði innangengt úr því í verslanamiðstöðina Fjörð. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Handtekinn grunaður um íkveikju í Hvalnesi

LÖGREGLAN á Höfn í Hornafirði hóf í gærkvöldi yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum karlmanni sem grunaður er um að hafa kveikt í í bænum Hvalnesi í Lónssveit í gærmorgun. Húsið er um 200 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Heimilistekjur að meðaltali um 338 þús. kr. á mánuði

MEÐALFJÖLSKYLDUTEKJUR þeirra örorkulífeyrisþega í hjúskap, sem fá auknar tekjutryggingagreiðslur með þeirri breytingu sem kveðið er á um í frumvarpi ríkisstjórnarinnar vegna dóms Hæstaréttar, voru 338 þúsund krónur á mánuði eða alls fjórar milljónir... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hlýindi framundan

Við Hvítá hjá Ferjukoti í Borgarfirði hefur áin verið ísi lögð síðustu daga en hann er nú á undanhaldi vegna hlákunnar og slagveðursrigningar. Var heldur hryssingslegt í Borgarfirðinum síðdegis í gær og viðbúið að það verði... Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 612 orð | 2 myndir

Hugmyndasamkeppni um merkingar í Hafnarfirði

TILLAGA VA arkitekta ehf. í Reykjavík bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni um merkingar í Hafnarfirði, sem bæjaryfirvöld þar efndu til 17. september árið 2000. Verðlaunaféð nemur 600.000 krónum. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hvassviðri á vestanverðu landinu

MIKIÐ hvassviðri setti svip sinn á vestan- og sunnanvert landið í gærmorgun. Víða fór vindhraði yfir 20 m/sek og á Þverfjalli mældist meðalvindhraði 33 m/sek í hádeginu í gær. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | 2 myndir

Í Kotárgili

ÁHUGAMENN um útivist að vetrarlagi sjá eflaust fram á góða daga upp til fjalla nú í vetur. Félagar í Björgunarsveitinni Súlum lögðu á sig ferð í vikunni upp á Öxnadalsheiði en þar skoðuðu þeir m.a. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Íslenska kýrin er betri og fallegri en norska NRF-kynið

Það er hægt að framleiða eins mikla mjólk með íslensku kúnni og þeirri norsku og á ódýrari hátt," segir norskur bóndasonur, Rune Brumoen, sem starfar um þessar mundir sem mjaltamaður á Vorsabæ 2 á Skeiðum. Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 150 orð | 2 myndir

Jólaskreytingar verðlaunaðar

Vestmannaeyjum -Lionsklúbbur Vestmannaeyja, umhverfisnefnd og Bæjarveitur Vestmannaeyja hafa sameinast um að verðlauna smekklegustu jólaskreytingu við heimahús og götu í Vestmannaeyjum jólin 2000. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

KA-dagurinn á sunnudag

HINN árlegi KA-dagur verður haldinn í KA-heimilinu sunnudaginn 14. janúar kl. 14. Hápunktur dagsins verður krýning á íþróttamanni KA árið 2000 en að auki verða ýmsar uppákomur í íþróttasal félagsins. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Kalstofa með bættum tækjakosti enduropnuð

LÍF og dauði undir frostmarki var heiti á ráðstefnu sem haldin var á Fosshótel KEA í gær en tilefni hennar var að tækjakostur svonefndrar kalstofu á Möðruvöllum hefur verið endurbættur, en stofan var enduropnuð af því tilefni í lok ráðstefnunnar. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sunnudag. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fundur Æskulýðsfélagsins kl. 17 í kapellu. Morgunsögur á þriðjudag kl. 9. Mömmumorgunn kl. 10 til 12 næsta miðvikudag. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Kveðst hafa brugðist

LUCIEN Bouchard hafði lengi fullyrt að hann myndi boða til almennrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Quebec í Kanada þegar "aðstæður til sigurs" væru fyrir hendi. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Lagning hitaveitunnar hefst á þessu ári

ORKUVEITA Reykjavíkur og eigendur jarðarinnar Öndverðarnes I, Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Múrarafélag Íslands, undirrituðu á fimmtudag samning um rétt Orkuveitunnar til nýtingar jarðhita í landi jarðarinnar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Launahækkanirnar á samningstímanum 21%

SKRIFAÐ var undir nýjan kjarasamning í gærmorgun milli félaga starfsmanna hjá Íslenska álfélaginu í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins en að samningnum koma átta stéttarfélög. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Leiðrétt

Í ljóði sem ég hef þýtt og vitnað er til í Morgunblaðinu á 46. blaðsíðu í gær er slæm og óskiljanleg villa. Þar stendur: Æskufjör og heimsins hold en á að vera æskufjör og feyskið fjör. Helgi... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð

Lifi Mexíkó sýnd í bíósal MÍR

Í BÍÓSAL MÍR, Vatnsstíg 10, verða næstu tvo sunnudaga sýndar tvær ólíkar gerðir kvikmyndar þeirrar sem rússneski leikstjórinn Sergei Eisenstein tók í Mexíkó á árunum 1930-32 en lauk aldrei við. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Lóð valin í útjaðri borgarinnar á næstu vikum

DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Sólveig Pétursdóttir, segist leggja mikla áherslu á að nýtt fangelsi á höfuðborgarsvæðinu verði tekið í gagnið sem fyrst og í samtali við Morgunblaðið segir hún að á næstu vikum liggi fyrir ákvörðun um lóð undir fangelsið í útjaðri... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýsa andstöðu við málatilbúnað stjórnarinnar

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins samþykkti eftirfarandi ályktun 11. janúar sl.: "Miðstjórn Frjálslynda flokksins lýsir eindreginni andstöðu sinni við málatilbúnað ríkistjórnarflokkanna vegna dóms Hæstaréttar í máli Öryrkjabandalagsins. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð

Málþing um vísindareglur

MANNVERND stendur fyrir málþingi um vísindareglur mánudaginn 15. janúar í Norræna húsinu kl. 20 undir yfirskriftinni: Er svart hvítt? Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Máttfarin og lystarlaus

MARGRÉT prinsessa, systir Elísabetar Bretadrottningar, var flutt á sjúkrahús Játvarðs konungs í Marylebone á miðvikudag vegna veikinda. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Meðalsímtal við talsamband við útlönd hækkar um 122%

GJALDSKRÁ 118 og verðskrá talsambands við útlönd breyttist í gær en Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt breytingarnar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Með framkvæmdastjóra UNESCO

Björn Bjarnason menntamálaráðherra heimsótti höfuðstöðvar UNESCO, Menningar- og framfarastofnunar Sameinuðu þjóðanna, í París í síðasta mánuði, í tengslum við fund menningarmálaráðherra stofnunarinnar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 523 orð

Menn geta ekki bæði haldið og sleppt

FJÁRMÁLARÁÐHERRA gagnrýnir málflutning Samtaka iðnaðarins í kjölfar útboðs Ríkiskaupa í viðgerð á tveimur varðskipum Landhelgisgæslunnar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Mikil umframafkastageta í vegagerð

ÁHUGAHÓPUR um tvöföldun Reykjanesbrautar hefur tekið saman upplýsingar um aðstæður á jarðvinnumarkaði sem byggðar eru á samtölum við verktaka og Samtök iðnaðarins. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mótmæla vaxtahækkunum á húsnæðislánum

EFLING - stéttarfélag samþykkti eftirfarandi ályktun einróma á stjórnarfundi sínum 11. janúar sl.: "Efling - stéttarfélag mótmælir harðlega þeim vaxtahækkunum á húsnæðislánum sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 206 orð

Námskeið um lögfræðilega skjalagerð

LÖGFRÆÐILEG skjalagerð er efni endurmenntunarnámskeiðs á vegum lagadeildar Háskóla Íslands sem hefst 22. janúar nk. Námskeiðið er kennt einu sinni í viku kl. 16-19, í tíu vikur og lýkur í lok mars. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ný heilsuræktarstöð í Dugguvogi

NÝLEGA hefur Jimmy Routley, sem er einkaþjálfari og kennari í bardagalistum, og Bryndís Sigurðardóttir, unnusta hans, opnað heilsuræktarstöðina Pumping Iron. Pumping Iron er í Dugguvogi 12, Reykjavík. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Nýir bæklingar um sykursýki

SAMTÖK sykursjúkra hafa gefið út þrjá nýja bæklinga. Bæklingarnir heita: Matur og sykursýki, Að greinast með sykursýki, tegund 2 og Sykursýki er hættulegur sjúkdómur. Þeim hefur verið dreift til heilsugæslustöðva, sjúkrahúsa og göngudeilda sykursjúkra. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð

Nýr kjarasamningur RSÍ við RARIK samþykktur

NÝR kjarasamningur milli Rafiðnaðarsambands Íslands og RARIK hefur verið samþykktur í almennri atkvæðagreiðslu. 70,4% þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já og 13,6% sögðu nei. Á kjörskrá voru 115 og greiddi 81 atkvæði. Samningurinn gildir til 30. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 525 orð

Nær undantekningarlaust refsað fyrir umferðarbrot

DÓMSTÓLARÁÐ hefur sent frá sér eftirfarandi athugasemd: "Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu um brot á reglum um hámark ökuhraða í Reykjavík vill dómstólaráð taka eftirfarandi fram. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 189 orð

Olli farsími flugslysi?

SVISSNESK flugmálayfirvöld segja að farsími kunni að hafa valdið því að Saab 340 flugvél flugfélagsins Crossair fórst skömmu eftir flugtak frá Zürich í Sviss fyrir ári og með henni tíu manns, allir sem um borð voru. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Opinn fundur hjá OA-samtökunum

OA-samtökin boða til opins fundar í menningarmiðstöðinni Gerðubergi 15. janúar kl. 20. Gestur fundarins verður Jim A. frá Bandaríkjunum. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 591 orð

RARIK harmar "djúpstæðan" misskilning

SVEITARSTJÓRN Búðahrepps í Fáskrúðsfirði samþykkti bókun um síðustu helgi þar sem lýst var miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðra breytinga á starfsemi og starfsmannahaldi Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK, á Austurlandi. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 332 orð | 1 mynd

Samkeppni um nágrenni Arnarhóls og Austurhafnar

FYRIR borgarráði liggur tillaga frá borgarstjóra um að efnt verði til hugmyndasamkeppni um skipulag lóðar fyrir tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð og hótel og fleira á svæðinu í grennd við Austurhöfn. Meira
13. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 482 orð

Segja Tiananmen-skjölin ófölsuð

NOKKRIR bandarískir sérfræðingar um málefni Kína hafa lýst því yfir að þeir séu sannfærðir um sannleiksgildi Tiananmen-skjalanna svokölluðu. Skoðanir eru hins vegar skiptar um hvort birting skjalanna verði til þess að flýta lýðræðisumbótum í Kína. Meira
13. janúar 2001 | Miðopna | 680 orð | 2 myndir

Símaþjónusta fyrir fólk sem vill hætta tóbaksnotkun

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga rekur símaþjónustu á landsvísu fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Tóbaksvarnanefnd stendur straum af kostnaðinum sem er um þrjár milljónir króna á ári. Meira
13. janúar 2001 | Miðopna | 708 orð | 4 myndir

Sjór flæddi í hús á Ísafirði og innanlandsflugi aflýst

Lægðir á Grænlandshafi og hæð yfir Skotlandi ollu því að hvöss sunnanátt réð víða ríkjum hérlendis í gærmorgun og urðu Vestfirðingar verst fyrir barðinu á rokinu. Veður gekk víðast hvar niður þegar á daginn leið og lítið tjón varð af veðurhamnum, en vindhraði fór víða yfir 20 metra á sekúndu í gærmorgun. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 867 orð | 1 mynd

Skilafresti á skattframtölum seink-að til 19. mars

Ríkisskattstjóri áætlar að enn fleiri muni í ár skila framtölum sínum um Netið, en í fyrra voru það um 70 þúsund einstaklingar. Á framtöl einstaklinga verða prentaðar upplýsingar um bílaeign og fasteignir og í nokkrum tilvikum um launagreiðslur. Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 83 orð | 1 mynd

Smábátar fluttir í var

Flateyri- Smábátar í Flateyrarhöfn voru fluttir í var við syðri hafnarbakkann eftir að stormviðvörun barst frá Veðurstofu á fimmtudagskvöld. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Stakk sambýlismanninn en giftist honum síðar

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt konu á þrítugsaldri til sex mánaða skilorðsbundins fangelsis fyrir líkamsárás. Hún var sakfelld fyrir að hafa stungið þáverandi sambýlismann sinn í handlegginn með eldhúshnífi sl. vor. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 872 orð | 1 mynd

Starfið myndar brú milli stofnana

Kristín Aðalbjörg Árnadóttir fæddist 18. mars 1957 í Flóanum en ólst upp á Eskifirði. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 323 orð

Starfsemin ekki orðin tóm

GUNNLAUGUR Sævar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar (UVS) segir að fyrirtækið láti verkin tala í sinni starfsemi. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 341 orð

Til skoðunar hjá Varnarliðinu og NATO

SAMKVÆMT upplýsingum frá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins er frekari nýting á olíutönkunum í Helguvík til skoðunar hjá Varnarliðinu og Atlantshafsbandalaginu, NATO, sem eiga mannvirkin í Helguvík til helminga. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Tónleikar á Dalvík

TÓNLEIKAR verða haldnir í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 14. janúar, og hefjast þeir kl. 17. Flytjendur á þessum tónleikum eru Unnur Faidia Vilhelmsdóttir, píanó, Vigdís Klara Aradóttir á saxófón og Gudio Bäumer. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Um 50 atvinnuumsóknir hafa borist fyrirtækinu

FORSVARSMENN BGB-Snæfells hafa ákveðið að setja á fjögurra tíma næturvakt í frystihúsi félagsins á Dalvík síðar í þessum mánuði, frá kl. 03-07. Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 56 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð Dímons

Hvolsvelli -Íþróttafélagið Dímon hélt uppskeruhátíð sína í íþróttahúsinu á Hvolsvelli 29. desember sl. Fjölmargt var til skemmtunar og sýndi rangæskt íþróttafólk m.a. fimleika, glímu og stangarstökk. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Úrsögnum úr þjóðkirkjunni fjölgar

FLEIRI sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðasta ári miðað við árin á undan eða alls 1.115 manns sem er 0,4% þeirra sem voru í henni 1. desember 2000. Meira
13. janúar 2001 | Landsbyggðin | 159 orð

Útboði lokið

Búðardal- Hinn 4. desember 2000 var boðinn út annar áfangi Vestfjarðavegar, þjóðvegur nr. 60. Það var svo 8. janúar síðastliðinn að opnuð voru tilboð í verkið. Lægsta tilboðið var frá Arnarfelli ehf. frá Akureyri. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Útivistarganga í Hvalfjörð

GANGA um Botnsdal í Hvalfirði að Glym í klakaböndum verður farin sunnudaginn 14. janúar kl. 10.30 á vegum Útivistar, en Glymur er hæsti foss landsins, 198 m y.s. Miðað er við að vera við fossinn í hádeginu þegar sólargeislar ná ofan í gljúfrið. Meira
13. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 33 orð | 1 mynd

Útsýni úr Áslandi

Veturinn hefur verið mildur það sem af er, að minnsta kosti lætur hríðarveðrið bíða eftir sér. Byggingamenn taka þessu sjálfsagt fagnandi, t.d. þeir sem vinna við uppbyggingu Áslandshverfisins í Hafnarfirði með Snæfellsjökulinn í... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Verðbólgan lægri en spár ráðgerðu

VERÐBÓLGA síðasta árs var undir þeim spádómum sem settir voru fram í desember og byrjun janúar. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 152 orð

Vinningar dregnir út

DREGIÐ hefur verið í jólagetraun Kringlunnar. Leikurinn gekk út á það að giska á fjölda vörutegunda sem "Kringluengillinn" hafði að geyma. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vígð til kristniboðsstarfa á morgun

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir á morgun Salóme Huld Garðarsdóttur til kristniboðsstarfa á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Heldur hún til Kenýju á miðvikudag og byrjar þar á námi í svahili. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð

Yfirlýsing frá Nóatúni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Nóatúni vegna umfjöllunar fjölmiðla varðandi innflutning nautakjöts frá Írlandi: "Að gefnu tilefni óskar Nóatún eftir að taka fram eftirfarandi vegna umfjöllunar fjölmiðla á innflutningi... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Þriggja milljarða þjónustusamningur við Reykjalund

DAGGJALDAGREIÐSLUR frá ríkinu til stofnana eru á undanhaldi, að sögn Ingirbjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra, en í gær undirritaði hún, ásamt Birni Ástmundssyni, forstjóra Reykjalundar, þjónustusamning um rekstur á Reykjalundi til næstu fjögurra... Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þrír piltar urðu fyrir augnskaða

SLYSADEILD Landspítalans-háskólasjúkrahúss í Fossvogi tók á móti þremur ungum piltum, sem allir voru með nokkuð alvarlegan augnskaða af völdum skotelda, síðdegis í gær og í gærkvöldi. Einn piltanna er á unglingsaldri en hinir eru 10 og 12 ára. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þróunarsjóður greiddi ekki fasteignagjöld

ÞRÓUNARSJÓÐUR sjávarútvegsins hefur ekki greitt fasteignagjöld af húsum á Norðurtanganum á Ísafirði undanfarin ár og hefur Ísafjarðarbær því orðið af tekjum upp á tug milljóna eða meira. Meira
13. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þróunarsjóður Hjaltlands leggur fram 535 milljónir

ÞRÓUNARSJÓÐUR Hjaltlands hefur ákveðið að leggja fjárhæð sem svarar til um 535 milljóna kr. til byggingar nýrrar Norrænu. Stjórnarformaður útgerðarfélagsins Smyril line telur að nú sé verkefnið aftur komið á rétt skrið. Meira
13. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Öll tilboðin yfir kostnaðaráætlun

FIMM tilboð bárust í smíði tengibyggingar milli FSA og Sels á Akureyri og voru þau öll yfir kostnaðaráætlun. Tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í vikunni. SS Byggir ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2001 | Leiðarar | 759 orð

SKÓLASTARF Á SUÐURNESJUM

Niðurstöður samræmdra prófa í fjórða og sjöunda bekk árið 2000 sýna að grunnskólar á Suðurnesjum eru með slökustu meðaleinkunn á landinu í íslensku og stærðfræði. Meira
13. janúar 2001 | Staksteinar | 402 orð | 2 myndir

Tvö hneyksli

HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor flytur á stundum pistla á Skjá einum, þar sem hann drepur á mál, sem honum finnst úr lagi hafa farið í þjóðfélaginu. Meira

Menning

13. janúar 2001 | Menningarlíf | 204 orð

Alexander Steig sýnir í GUK

ALEXANDER Steig opnar sýningu í sýningarrýminu garður - udhus - küche á morgun, sunnudag, kl. 4 á Íslandi og kl. 2 í Danmörku og Þýskalandi. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Ang Lee tæklar græna risann

SJALDAN er ein báran stök. Orð að sönnu sem bergmála stanslaust til okkar frá Hollywoodhæðum. Í kjölfar gífurlegra vinsælda X-mannanna í sumar eru nú nokkrar fleiri ofurhetjur á leiðinni upp á hvíta tjaldið. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Anna Jóa sýnir í Listasafni ASÍ

MYNDLISTARMAÐURINN Anna Jóhannsdóttir, Anna Jóa, opnar sýningu á málverkum í dag, laugardag, kl. 14 í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Auk þess sýnir Anna vatnslitamyndir, teikningar og myndbandsverk. Verkin voru unnin á sl. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Bland í poka

Leikstjórn og handrit: James Toback. Aðalhlutverk: Robert Downey jr., Claudia Schiffer, Brooke Shields. (99 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 743 orð | 1 mynd

Djassskífur ársins

Blanchard á trompet, Branford Marshalis, Brice Winston og Aaron Fletcher á saxófóna, Edward Simon á píanó, Dave Holland á bassa og Eric Harland á trommur. Hljóðritað í New York 1999. Gefið út af Sony Classical árið 2000. Dreifing á Íslandi: Skífan. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 92 orð | 3 myndir

Fegurð Venusar

NÚ STENDUR yfir frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói sem haldin er á vegum kvikmyndaklúbbsins Filmundar og íslenska Frakklandsmenningarfélagsins Alliance Française. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 684 orð | 4 myndir

Frönsk filmuflóra

Í hönd er að fara viðamikil kvikmyndahátíð, helguð franskri kvikmyndagerð. Arnar Eggert Thoroddsen fór í saumana á henni með Þorgerði Sigurðardóttur, fulltrúa kvikmyndaklúbbsins Filmundar. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 137 orð

Fyrirlestur og námskeið í LHÍ

GÍSLI Bergmann myndlistarmaður heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, mánudaginn 15. janúar kl. 12.30 í stofu 21. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 58 orð

Grafíksýning nemenda LÍ

BRUM 2001 heitir sýning 13 nemenda af öðru og þriðja ári í Listaháskóla Íslands sem opnuð verður í sal félagsins Íslenskrar grafíkur í dag, laugardag, kl. 16. Á sýningunni verða ný verk sem einkennast af fjölbreytni í myndmáli og tænilegri útfærslu. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Hamrað á steinhörpuna

FJÖLLISTAMAÐURINN Páll Guðmundsson á Húsafelli í Borgarfirði hefir nýverið lokið við smíði all sérstæðrar steinhörpu. Meira
13. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 1223 orð | 4 myndir

Heimurinn í augum stærðfræðinga

Líf í tölum II/ Sjónvarpið sýnir á mánudagskvöldum ameríska þætti um stærðfræði í nýju ljósi. Anna Kristjánsdóttir prófessor í KHÍ þekkir einnig samnefnda bók og segir hér m.a. frá fjórðu víddinni og ofurteningi. Meira
13. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 281 orð | 1 mynd

Hvað á að gera?

Árið 2001 er evrópska tungumálaárið hjá Evrópusambandinu og EES-löndunum. Ísland tekur þátt í því af fullum krafti og er Jórunn Tómasdóttir verkefnisstjóri þess fyrir hönd menntamálaráðuneytisins. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist um aldamót

Í BAKSAL Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14-16, verður opnuð sýning í dag, laugardag, kl. 15, sem hefur yfirskriftina Íslensk myndlist um aldamót: Fjársjóður nútímans. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 91 orð

Kórar á vegum Söngsetursins

SÖNGSETUR Estherar Helgu er að hefja vorönn sína, að þessu sinni bæði í Reykjavík og Grindavík. "Kórar á vegum Söngsetursins eru Regnbogakórinn í Reykjavík, en fyrirhugað er að stofna kammerhóp út frá honum, og Brimkórinn í Grindavík. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Kuran Kompaní í Hömrum

KURAN Kompaní leikur í Hömrum á Ísafirði í dag, laugardag, kl. 17. Kuran Kompaní er skipað fiðluleikaranum Szymon Kuran og rafgítarleikaranum Hafdísi Bjarnadóttur. Dúettinn var stofnaður á síðasta ári og hefur síðan þá leikið víða. Meira
13. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 211 orð | 2 myndir

LANDSSKRIFSTOFA Leonardó á Íslandi auglýsir eftir...

LANDSSKRIFSTOFA Leonardó á Íslandi auglýsir eftir sérfræðingum til að meta íslenskar umsóknir í Leonardo da Vinci-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Næsti umsóknarfrestur er til 19. janúar og fer matið fram í febrúar. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Langafi prakkari á Suðurlandi

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Langafi prakkari á Suðurlandi dagana 16.-18. janúar: Í grunnskóla Þorlákshafnar þriðjudaginn 16. janúar kl. 17.15, í leikhúsinu í Sigtúni á Selfossi miðvikudaginn 17. janúar kl. 17. Meira
13. janúar 2001 | Skólar/Menntun | 80 orð

Líf í tölum

Laugardaginn 6. janúar birtist fyrsta greinin um stærðfræði í flokknum Líf í tölum. Greinarnar byggjast m.a. á bandarískum sjónvarpsþætti, sem sýndur er á RÚV, og samnefndri bók, Life in Numbers . Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 228 orð | 5 myndir

Ljósmyndir og ljóð

Í OKTÓBER og nóvember á síðasta ári áttu grunnskólar Reykjavíkurborgar kost á athyglisverðu ljósmyndanámskeiði. Marteinn G. Sigurgeirsson kennsluráðgjafi leiðbeindi nemendum í 7. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Lúðinn snikkaður til

Leikstjóri: John Schultz. Handrit: Rob Thomas, byggt á sögu eftir Todd Strasser. Aðalhlutverk: Melissa Joan Hart, Adrian Grenier. (90 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 699 orð | 4 myndir

Marilyn er aftur orðinn Manson!

MARILYN MANSON er enn að gefa út og með tilkomu sjöttu plötu þeirra má segja að þeir séu að stíga skref afturábak í sinni eigin þróunarsögu hvað varðar hljóm og útlit. Marilyn Manson skaust upp á stjörnuhimininn á undarlega stuttum tíma. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Með Permanett

Á DISKÓTEKUM vetrarins hjá 5., 6. og 7. bekkjum Borgarhólsskóla hafa ungir popparar stigið á svið og flutt nokkur lög. Þeir skipa hljómsveitina Permanett. Þetta eru drengir úr 7. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 1391 orð | 2 myndir

Myndaði lögregluhundinn Rex

Austurríski lögregluhundurinn Rex er íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur. Færri vita að ein þeirra sem fengist hafa við að mynda hundinn klóka er Íslendingurinn Birgit Guðjónsdóttir. Haraldi Jóhannssyni lék forvitni á að vita hvernig hún rataði í starfið og komst að því að hún hefur komið æði víða við. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Netasalinn á markaðnum

COCHIN, Kerala, Indlandi, 12. janúar. Þau eru litskrúðug netin og snærin sem maðurinn selur á einni markaðsgötunni í Cochin. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Opinberun frá REM

FRÆGASTA hljómsveit Aþenu-borgar í Georgíu-ríki, REM, hefur opinberað titil væntanlegrar breiðskífu sinnar sem kemur að öllum líkindum út í maí næstkomandi. Platan mun bera heitið Reveal og verður fjórtánda skífa sveitarinnar. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Orðin einstæð móðir

CALISTA Flockhart, sem leikur lögfræðinginn snoppufríða Ally McBeal, hefur ættleitt lítinn drenghnokka. Flockhart er 36 ára gömul og segist alltaf hafa dreymt um að ganga ungbarni í móðurstað. Meira
13. janúar 2001 | Leiklist | 554 orð | 1 mynd

"Maður á að geta þolað sannleikann"

Höfundur: Werner Schwab. Íslensk þýðing: Þorgeir Þorgeirson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikarar: Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Litla svið Borgarleikhússins 12. janúar 2001. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Ráðin menningarfulltrúi í Reykjavík

ANNA Margrét Guðjónsdóttir hefur verið ráðin menningarfulltrúi á skrifstofu menningarmála hjá Reykjavíkurborg frá 22. janúar nk. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Rússnesk jólaskemmtun

LISTAHÚS Veru bauð rússneskum og úkraínskum börnum sem búsett eru á Íslandi ásamt foreldrum sínum til ekta rússneskrar jólaskemmtunar á annan í jólum. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Skylmingar og blúnduermar

½ Leikstjóri: Philippe de Broca. Handrit: Philippe de Boca, Jean Cosmos, Jerome Tonnerre. Aðalhlutverk: Daniel Auteuil, Fabrice Luchini, Vincent Perez. (128 mín.) Frakkland, 1997. Háskólabíó. Ekki við hæfi ungra barna. Meira
13. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Svona lítur hann út

ÓTRÚLEGT en satt þá er þessi mynd af Kóngulóarmanninum ekki teiknuð. Þetta er fyrsta opinbera ljósmyndin af leikaranum Toby Maguire í hlutverki táningsofurhetjunnar liðugu. Meira
13. janúar 2001 | Menningarlíf | 138 orð

Útgáfuhátíð í Laugagerðisskóla

SNÆFELLINGAR og Hnappdælingar er ítarlegt ábúendatal úr öllum hreppum sýslunnar og verður tveimur fyrstu bindum í ritröðinni fagnað með útgáfuhátíð í Laugagerðisskóla í dag, laugardag, kl. 15. Í fyrsta bindinu, sem er rúmlega 400 bls. Meira

Umræðan

13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 46 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 13. janúar, verður fimmtugur Halldór Gíslason í Tækni, Laugarteigi 44, Reykjavík. Eiginkona hans er Rannveig G. Lund . Þau taka á móti þeim sem vilja gleðjast með þeim í tilefni dagsins í kvöld kl. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sl. mánudag, 8. janúar, varð sextugur Guðmundur Guðfinnsson, Blikanesi 4, Garðabæ. Eiginkona hans er Ellen Ólafsdóttir . Í tilefni af afmælinu bjóða þau ættingjum, vinum og starfsfélögum til fagnaðar í dag, laugardaginn 13. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Aðför að lýðræðinu

Er ekki kominn tími til, spyr Karl Gústaf Ásgrímsson, að stjórnvöld hætti að standa í málaferlum og deilum við öryrkja og aðra styrkþega? Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 120 orð

Áskorun

ÉG SKORA á svonefnd Hollvinasamtök Háskóla Íslands að sjá svo um að Happdrætti Háskóla Íslands hætti að ávarpa Íslendinga með enskum dægurlagasöng í útvarpi og sjónvarpi. Háskóli Íslands á að verja og vernda þjóðtunguna. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 23. september sl. í Kópavogskirkju af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur Dagný Hrund Árnadóttir og Elvar Þór Ásgeirsson. Heimili þeirra er í... Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Lilja B. Pálsdóttir og Vilmundur Pálmason. Heimili þeirra er í Hlíðartúni 10,... Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Hávaði á nýársnótt

ÉG bý í blokk. Um kl. 23.30 á gamlárskvöld safnaðist fólk saman úti á bílaplani til þess að skjóta upp flugeldum. Stóð það fram á miðja nótt. Hávaðinn var það mikill að ekki var hægt að hlusta á sjónvarp. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Heimska eða ósvífni?

En enginn vafi leikur á því að með nefndarskipuninni gerðu stjórnvöld, segir Lúðvík Bergvinsson, lítið úr þeim rétti einstaklinga og félagasamtaka, að geta borið álitaefni sín og réttindi undir dómstóla. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Hæfingarmeðferð á Reykjalundi

Framtíð hæfingar á Reykjalundi á, að mati Ludvigs Guðmundssonar, að geta verið björt. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 817 orð

(Jes. 60, 19.)

Í dag er laugardagur 13. janúar, 13. dagur ársins 2001. Geisladagur. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Landsbyggðin efld

Kostnaðarsamara hefði verið að breyta húsnæði félagsins í Reykjavík til að skapa starfsstöðvar þessar, segir Hugi Hreiðarsson, heldur en að nýta enn betur þá aðstöðu sem félagið hefur aðgang að í hinum ýmsu umboðum þess. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 1 mynd

Mývatn

UNDANFARIÐ hefur umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, oft verið gagnrýndur fyrir að leyfa Kísiliðjunni að taka áfram kísilgúr úr Mývatni. Ég skil þetta ekki. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Prófsteinn á mannréttindi og lýðræði

Í geðvonskukastinu yfir dómsniðurstöðunni er síðan skipuð nefnd lögfræðinga til að túlka dóminn, segir Jóhanna Sigurðardóttir, og sveigja hann og beygja að vilja forsætisráðherra, sem skammtar fólki mannréttindi eftir eigin geðþótta. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Íslands og aðrir sem minna mega sín

Öllum má vera ljóst að sú ríkisstjórn sem nú situr er mjög veik, segir Ögmundur Jónasson. Þess vegna valdi hún sem andstæðing þann sem hún taldi veikan fyrir. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 308 orð | 1 mynd

Síðasta menningarslysið

NÝLEGA vakti ég athygli á því að menntamálaráðuneytið hefði ákveðið að auka veg móðurmálsins á allan hátt, ekki síst meðal skólabarna. Dagur ísl. tungu skal haldinn 16/11 ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig?

Verðlaunaveitingin til Megasar er gott dæmi um þær margföldu póstmódernísku þverstæður, segir Baldur Sigurðsson, sem hvarvetna blasa við í íslensku þjóðlífi. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð

STÖKUR OG BROT

Straumar bindast brjóstum landa, beggja hlýna vingan má, eyjar synda, sofa, standa silfurdýnum ránar á. * * * Ekki úr sporum blómstur bærast, brjóst þeim gefa foldin kann; vindar þora ei hót að hrærast, því heilög sefur náttúran.... Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 1350 orð | 1 mynd

UM VIRÐINGU, FRELSI OG JAFNRÉTTI

Dómurinn eykur skilning almennings á því, segir Ragnar Aðalsteinsson, að unnt er að sækja rétt sinn fyrir dómstólum og að ríkisstjórn og Alþingi fara ekki með alvald milli kosninga. Meira
13. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 553 orð

VÍKVERJI hefur áhyggjur af framtíð íslenskrar...

VÍKVERJI hefur áhyggjur af framtíð íslenskrar tungu. Málfar ungs fólks á Íslandi í upphafi nýrrar aldar gefur heldur ekki ástæðu til mikillar bjartsýni í þeim efnum. Meira
13. janúar 2001 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Þegar geðvonskan ein er eftir

Lítið lagðist fyrir ritstjórann í leiðaranum, segir Páll Magnússon, og enn minna fyrir ,,frjálsa, óháða" blaðið í eftirmálanum. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2001 | Minningargreinar | 2993 orð | 1 mynd

AUÐBJÖRG ÁMUNDADÓTTIR

Auðbjörg Ámundadóttir fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu 25. nóvember 1928. Hún lést á heimili sínu á Brávöllum 1, Egilsstöðum, aðfaranótt 5. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Ámundi Jónsson, f. 26. maí 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

AUÐUR ÞORBJÖRNSDÓTTIR

Auður Þorbjörnsdóttir, Bæ, Bæjarsveit, fæddist í Bakkakoti í Skorradal hinn 29. apríl 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Jóhannsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

ÁSTA RUT GUNNARSDÓTTIR

Ásta Rut Gunnarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. janúar 1914. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 24. september 1883, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

ELÍN KRISTÍN SIGMUNDSDÓTTIR

Elín K. Sigmundsdóttir fæddist á Breiðabólsstað í Vestmannaeyjum 28. febrúar 1936. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Karlsson frá Stokkseyri, f. 23.9. 1912, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN GUÐMUNDSSON

Friðjón Guðmundsson, málari, fæddist í Miðgarði, Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnesi 27. júlí 1916. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 2713 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG RAGNA SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðbjörg Ragna Sigurjónsdóttir fæddist í Keflavík 25. nóvember 1938. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Sumarliðason, verkamaður í Keflavík, f. á Ytri-Varmalæk í Ólafsvík 7. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÚLÍUS INGIMUNDARSON

Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöðum í Garði fæddist 14. júní 1912. Hann lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Guðmundsdóttir, f. 22.10. 1882, d. 6.3. 1970, og Ingimundur Guðjónsson, húsasmiður, f. 28.3. 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Ingibjörg Gísladóttir fæddist 2. september 1907. Hún lést 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Þorvarðsson frá Fagurhólsmýri í Öræfum, bóndi í Papey, og kona hans Margrét Gunnarsdóttir frá Flögu í Skaftártungu. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SIGURRÓS GUNNARSDÓTTIR

Jónína Sigurrós Gunnarsdóttir, fæddist í Árnabæ á Akranesi 5. mars 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Kristín Böðvarsdóttir, húsfreyja, f. 18. apríl 1882, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

JÚLÍANA VIGGÓSDÓTTIR

Júlíana Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1929. Hún lést 14. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

KOLBRÚN ERLA EINARSDÓTTIR

Kolbrún Erla Einarsdóttir fæddist á Akureyri 22. september 1944. Hún lést á Landspítalanum 4. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

LOGI RUNÓLFSSON

Logi Runólfsson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1941. Hann lést af slysförum 2. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 103 orð | 1 mynd

SVANBERG ÁRNASON

Svanberg Árnason fæddist á Akureyri 28. janúar 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 27. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR GÍSLASON

Þorlákur Gíslason fæddist í Vík í Grindavík 11. maí 1913. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónsson, f. 30. október 1875 í Rafnshúsum, Grindavík, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2001 | Minningargreinar | 10859 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN EINARSSON

Þorsteinn Einarsson fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1911. Hann lést á heimili sínu 5. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR 2001 Mánaðargreiðslur...

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR 2001 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 517 orð

Breski pósturinn skiptir um nafn

UM leið og "The Post Office", breski pósturinn, verður gert að hlutafélagi í ríkiseign 26. mars mun nafnið breytast í Consignia. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Ekki unnið að sölu

ÍSLANDSBANKI-FBA og fjárfestingarfélagið Gilding keyptu 96,58% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni í lok október síðastliðins en ekki voru veittar upplýsingar um kaupverð. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1601 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 415 55 256 565 144.906 Blálanga 86 83 85 615 52.214 Gellur 445 315 376 216 81.290 Hlýri 160 100 114 1.149 130. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Formax fær viðurkenningu fyrir góða aðstöðu

MÁLMUR - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði og Félag járniðnaðarmanna hafa tekið höndum saman um að veita árlega viðurkenningu því fyrirtæki í málm- og véltæknigreinum sem skarar fram úr hvað varðar góða umgengni, útlit og aðstöðu fyrir starfsmenn,... Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.242,15 0,63 FTSE 100 6.165,50 0,83 DAX í Frankfurt 6.490,03 0,38 CAC 40 í París 5.834,34 2,31 KFX Kaupmannahöfn 324,57 1,57 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Netbankinn NB.IS með hæstu ávöxtunina

Í frétt Morgunblaðsins í gær um nafnávöxtun bankareikninga árið 2000 var ranglega sagt að Markaðsreikningur Netbankans, NB.IS, hefði borið næsthæsta nafnávöxtun allra sérkjarareikninga hjá bönkum og sparisjóðum. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Samruninn endanlega samþykktur

SAMKEPPNISYFIRVÖLD í Bandaríkjunum hafa nú loksins lagt blessun sína yfir samruna America Online (AOL) og Time Warner en tilkynnt var um samrunann í upphafi síðasta árs. Áður lá fyrir samþykki samkeppnisyfirvalda í Evrópusambandslöndunum. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Samvinna Íslandssíma og SOCO

SOCO Corp. og Íslandssími hafa nýverið undirritað samkomulag um þróunarsamvinnu, sem felur í sér að SOCO mun þróa hugbúnaðarlausnir fyrir GPRS-farsímakerfi Íslandssíma en stefnt er að því að taka kerfið í notkun í febrúar árið 2001. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1145 orð

Spá lækkun stýrivaxta á öðrum ársfjórðungi

GREININGARDEILD Kaupþings hefur birt skýrslu um þróun og horfur á skulda- og hlutabréfamarkaði. Þar segir m.a. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Verðbólgan minni en búist var við

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,1% á milli mánaðanna desember og janúar, samkvæmt nýjum mælingum Hagstofunnar. Án húsnæðis hækkaði vísitalan um 0,3% á sama tímabili. Hækkun vísitölu neysluverð, þ.e. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Verulegt gengistap Eimskips og Flugleiða

LANDSBRÉF hf. hafa sent frá sér spá um afkomu fyrirtækja á Verðbréfaþingi Íslands í ársuppgjörum ársins 2000. Meira
13. janúar 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2001 | Neytendur | 313 orð | 5 myndir

Bónus með ódýrustu innkaupakörfuna

Það munaði 11,5% á dýrustu og ódýrustu körfunni þegar farið var í 3 lágvöruverðsverslanir með innkaupalista. Nettó sem í síðustu viku var með 28,6% dýrari körfu en Bónus er nú með 9,57% dýrari körfu. Meira
13. janúar 2001 | Neytendur | 134 orð

Verður hægt að nota frípunkta á Netinu

NOTENDUR Fríkortsins geta nú ekki lengur notað punktana sína hjá pítsufyrirtækinu Dominos en í staðinn hefur Fríkort ehf. gert samstarfssamning við veitingastaðina Pizza Hut og Hard Rock Café að sögn Bjarna Ingólfssonar framkvæmdastjóra Fríkortsins. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2001 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SÖGNIN fjögur grönd hefur mörg andlit. Það sem best er þekkt er kannski ásaspurning (lykilspilaspurning nú til dags), en stundum er um áskorun í slemmu að ræða, og í sagnbaráttu kjósa margir að fórna ásaspurningunni og nota sögnina til að sýna tvo liti. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 903 orð | 1 mynd

Draumurinn um Elvis

"Are you lonesome tonight? do you miss me tonight?" Þannig hófst ferill minn með Elvis, ég var tólf ára og platan gullplata númer þrjú. Þessi seiðandi og magnþrungna rödd heltók mig töfrum sínum. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 1431 orð | 2 myndir

Er mjólk holl?

Undanfarna viku hefur spurningum verið svarað á Vísindavefnum um aldur hvala, kynskiptaaðgerðir, telómerasa, komu Churchills til Íslands, sólarorku, notkun seguls eða rafmagns til að láta hluti fljúga, frumeindir, hvort hægt sé að búa til eilífðarvél úr ljósaperu og sólarrafhlöðum, næsta sólmyrkva, villt spendýr á Íslandi, orsakir þess að við erum til, kindurnar í Færeyjum og stærsta fjall sólkerfisins. Veffang Vísindavefsins er http://www. visindavefur. hi. is Meira
13. janúar 2001 | Viðhorf | 754 orð

Glæpsamleg refsing

Það er löngu liðin tíð á Íslandi að menn fái ævilanga Brimarhólmsvist fyrir að stinga á sig snærisspotta, eða hungruðum mönnum sé kastað í dýflissu fyrir að stela brauðbita. Reyndar geta Íslendingar nútímans leyft sér að hlæja að svo fáránlegri hugmynd um dómskerfi og afskrifað hana sem valdníðslu af versta tagi, sem aldrei myndi líðast í upplýstu samfélagi við upphaf 21. aldarinnar. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 265 orð | 1 mynd

Hjartað yngt upp

LÆKNAR kunna innan tíðar að geta yngt upp hjörtu sem ekki slá lengur af fullum krafti, með því að búa til nýjan vöðva og æðar úr frumum sem teknar eru annars staðar úr líkama sjúklingsins. Benda niðurstöður nýrra rannsókna til þessa. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Hjónabandið getur reynt á hjartað

Sumir eiginmenn geta beinlínis verið drepleiðinlegir, upplýsa sænskir vísindamenn. Meira
13. janúar 2001 | Í dag | 383 orð | 1 mynd

Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð

VETURINN 1996 var byrjað að halda svokölluð "Jákvæð námskeið um hjónaband og sambúð" á vegum Hafnarfjarðarkirkju. Meira
13. janúar 2001 | Í dag | 1400 orð | 1 mynd

(Jóh. 2.)

Brúðkaupið í Kana. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 298 orð

Ný efnablanda kemur í veg fyrir hárlos af völdum lyfjameðferðar

VÍSINDAMENN greindu frá því í síðustu viku að þeir hefðu gert tímamótauppgötvun í leit sinni að leiðum til að koma í veg fyrir hárlos, sem er algeng aukaverkun lyfjameðferðar. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 235 orð

Nýtt sýklalyf sigrast á ofurveirum

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar benda til þess að linezolid, eða Zyvox, sem er fyrsta lyfið í nýjum flokki sýklalyfja, geti sigrast á mörgum sýkingum, sem svonefndar "ofurveirur" hafa valdið, án mikilla aukaverkana. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 548 orð | 1 mynd

Rannsaka áhrif lyfja á börn

Á SJÖUNDA áratugnum létust nokkur nýfædd börn eftir að þeim höfðu verið gefin sýklalyf fyrir fullorðna, sem lifur þeirra réð ekki við að brjóta niður. Sýndi þetta og sannaði að hvað lyf varðar eru börn ekki "litlir fullorðnir". Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

Reykingar geta aukið hættu á húðkrabba

REYKINGAR þrefalda hættuna á að maður fái algenga tegund húðkrabbameins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar er birtar voru í vikunni. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Sænska skákdrottningin Pia Cramling vakti mikla athygli á Búnaðarbankamótinu 1984 fyrir djarfa og skemmtilega taflmennsku. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 226 orð

Sykursýki og háþrýstingur dregur úr andlegri getu

FÓLK sem fær sykursýki á fullorðinsárum og háan blóðþrýsting tapar meiru af andlegri getu með aldrinum en heilbrigðir, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Meira
13. janúar 2001 | Í dag | 653 orð

Tilfinningaleg tjáskipti STEFÁN Jóhannsson fjölskylduráðgjafi kemur...

Tilfinningaleg tjáskipti STEFÁN Jóhannsson fjölskylduráðgjafi kemur í heimsókn í hjónastarf Neskirkju n. k. sunnudagskvöld 14. janúar og ræðir um efnið tilfinningaleg tjáskipti. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 553 orð | 2 myndir

Viðvaranir á flugmiðum í Ástralíu

TVÖ stærstu flugfélög Ástralíu skýrðu frá því á miðvikudag að framvegis yrði að finna viðvörun um hugsanlegar afleiðingar langra flugferða og þrengsla fyrir heilsu viðkomandi á farseðlum fyrirtækjanna. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 205 orð

Von á nýrri meðferð við getuleysi

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa einangrað prótín sem virðist gegna lykilhlutverki í stjórn stinningar getnaðarlims á rottum. Vona vísindamennirnir að efni er hefta prótínið geti leitt til nýrrar meðferðar við getuleysi hjá mönnum. Meira
13. janúar 2001 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Þungun í geimnum hugsanleg

GEIMFARAR framtíðarinnar munu tæpast skilja getnaðarvarnirnar eftir á Jörðu niðri. Nýjar rannsóknir gefa til kynna að þyngdarafls sé ekki þörf hyggist par geta barn. Meira

Íþróttir

13. janúar 2001 | Íþróttir | 328 orð

Aðeins sigur kemur til greina

"ÞAÐ er ekki hægt að loka augunum fyrir því að við erum allir mjög þreyttir eftir leikinn gegn Úrúgvæmönnum. Það tók mikið á að leika gegn þeim í þessum mikla hita sem er hér. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Alltaf verið draumur að skora í landsleik

"VIÐ bíðum spenntir eftir að mæta Indverjum og erum að gæla við það að leggja þá að velli. Það yrði skemmtilegt og þá sérstaklega ef hundrað þúsund áhorfendur mæta á völlinn," sagði Þórhallur Hinriksson, sem skoraði sitt fyrsta mark með landsliðinu gegn Úrugvæ - í sínum þriðja landsleik. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 82 orð

Bjarki til sérfræðings

BJARKI Gunnlaugsson, knattspyrnumaður hjá enska 1. deildarliðinu Preston, fer eftir helgina til sérfræðings til að reyna að fá botn í það hvað hrjáir hann. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 172 orð

Bræður munu berjast

BRÆÐURNIR Valur og Sigurður Ingimundarsynir, þjálfarar tveggja efstu liðanna í Epsondeildinni í körfuknattleik um áramótin, völdu þá leikmenn sem skipa Stjörnulið KKÍ, en stjörnuleikurinn fer fram í dag í Njarðvík kl. 16.00. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 91 orð

Danskar handknattleikskonur hóta verkfalli

SAMTÖK danskra handknattleikskvenna eru ekki ánægð með nýjan samning sem danska handknattleikssambandið gerði við sjónvarpsstöð þar í landi. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 192 orð

Fyrrum þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Bayer Leverkusen,...

Fyrrum þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Bayer Leverkusen, Christoph Daum, viðurkenndi á blaðamannafundi í gær að hann hefði margoft notað kókaín um ævina, en Daum fór í lyfjapróf á sínum tíma vegna ásakana frá þýskum knattspyrnuforkólfum um að hann... Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 116 orð

Gullverðlaunahafinn í þrístökki í Melbourne látinn

ADHEMAR Ferreira da Silva, sigursælasti Ólympíufari Brasílíu frá upphafi, lést í dag. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 95 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild kvenna: Framhús: Fram...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissan-deild kvenna: Framhús: Fram - KA/Þór 15.30 Víkin: Víkingur - FH 16 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Haukar 16.30 Hlíðarendi: Valur - ÍR 16. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 71 orð

HANDKNATTLEIKUR Spánarmótið Ísland - Egyptaland 28:28...

HANDKNATTLEIKUR Spánarmótið Ísland - Egyptaland 28:28 Mörk Íslands: Patrekur Jóhannesson 11/4, Ólafur Stefánsson 5/1, Erlingur Richardsson 4, Dagur Sigurðsson 4, Björgvin Björgvinsson 1, Gústaf Bjarnason 1, Einar Ö. Jónsson 1, Guðfinnur Kristmannsson 1. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 254 orð

Heimamenn áttu harma að hefna og...

TINDASTÓLL skellti sér upp að hlið Suðurnesjaliðanna í Keflavík og Njarðvík í efsta sæti úrvalsdeildinnar í körfuknattleik með því að sigra Grindvík, 103:90, á heimavelli sínum á Sauðarkróki í gærkvöldi. Öll eru liðin með 20 stig og framundan er harður slagur um deildarmeistaratitilinn. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 406 orð

KR hrifsaði sigur í Keflavík

"ÉG er mjög sáttur við sigurinn því við vorum ekki að spila vel, glötuðum boltanum alltof oft, gáfum þeim góð færi og hittum sjálfir ekki vel," sagði Hermann Hauksson, sem var stigahæstur KR-inga með 22 stig í 97:100 sigri á Keflavík í Keflavík... Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 244 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - KR 97:100 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - KR 97:100 Íþróttahúsið í Keflavík, Epson-deild karla, föstudaginn 12. janúar, 2001. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

PETER Taylor , framkvæmdastjóri Leicester ,...

PETER Taylor , framkvæmdastjóri Leicester , telur að Sven Göran Erikson komi mörgum á óvart þegar hann velur í fyrsta sinn landsliðshóp Englendinga fyrir vináttulandsleiki við Spánverja í næsta mánuði. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 88 orð

Sjúkrameðferð og sólbað

LEIKMENN íslenska landslisðins í knattspyrnu tóku það rólega í gær í Chochin. Þeir sváfu og síðan skokkuðu þeir um á göngugötu meðfram strandlengjunni við hótelið sem þeir búa á. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Strákarnir ætla sér að leggja Indverja

"ÞAÐ verður ákveðin þolraun hjá strákunum að mæta Indverjum fyrir framan hundrað þúsund áhorfendur í þessum hita. Ég hef trú á því að þeir nái mun betri leik en gegn Úrúgvæmönnum - þeir eru staðráðnir í að gera betur. Indverjar eru óþekkt stærð, en ég hef trú á að við náum að leggja þá að velli," sagði Ásgeir Sigurvinsson landsliðsnefndarmaður um hinn þýðingarmikla leik gegn Indverjum, sem fer fram í dag kl. 17, eða hálftólf að íslenskum tíma. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 215 orð

Styrktaraðili í aðalhlutverki

Fjölmiðlar í Indlandi segja að margt í framkvæmd Indlandsmótsins sé rugl. Nokkrar þátttökuþjóðir hafi ekki skilað sér til Indlands, öðrum verið vísað úr keppni. Skipulag sé í molum. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 89 orð

Sverrir verður fyrirliði

SVERRIR Sverrisson mun vera fyrirliði íslenska landsliðsins, sem mætir Indverjum. "Við vorum búnir að ákveða að skipta fyrirliðastöðunni á milli tveggja leikreynstu leikmannanna. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari var þokkalega ánægður...

ÍSLENDINGAR og Egyptar skildu jafnir, 28:28, á Spánarmótinu í handknattleik sem hófst í Zaragoza í gær. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13, en undir lokin virtist sem Egyptar væru að innbyrða sigur. Meira
13. janúar 2001 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Þrjár breytingar fyrir lndlandsleikinn

Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti byrjunarlið sitt gegn Indverjum á fundi með leikmönnum í gærkvöld. Einn nýliði verður í liðinu, Fjalar Þorgeirsson, markvörður úr Fram, sem tekur stöðu Gunnleifs Gunnleifssonar, Keflavík. Meira

Úr verinu

13. janúar 2001 | Úr verinu | 262 orð

Tvö skip misstu pokann

BRÆLA er á loðnumiðunum fyrir austan land og öll skipin farin í land. Þrjú lentu í vandræðum, eitt fékk trollið í skrúfuna og tvö misstu trollpokann en tjónið er sennilega hátt í 10 milljónir króna. Meira
13. janúar 2001 | Úr verinu | 238 orð | 1 mynd

Öflugur hraðfiskibátur

HAFBJÖRG ST er nýr, öflugur hraðfiskibátur, sem Seigla ehf. kynnti í Reykjavík gær, en kynningu verður haldið áfram í nokkrum höfnum á leiðinni til Hólmavíkur. Meira

Lesbók

13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1550 orð | 1 mynd

ADAM SMITH OG SAMFÉLAGIÐ SIÐAÐA

"Adam Smith hefði vísast snúið sér við í gröfinni hefði hann heyrt kenningar sínar túlkaðar með þeim orðum að það væri "ekkert til sem heitir samfélag, einungis einstaklingar", því það ástand taldi hann heyra undir það sem sumir kalla villimennsku, en aðrir kannski frumstæði þjóðanna." Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1474 orð | 1 mynd

ALLT TENGIST, ALLT TVÍSTRAST

Hér birtist fyrsta grein í flokki Lesbókarinnar um tíðaranda í aldarbyrjun sem höfundar af ýmsum sviðum þjóðlífsins munu skrifa. Í greininni er fjallað um hnattvæðingu samtímans og þverstæðukennda heimsmynd hennar. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 27 orð | 1 mynd

ATWOOD

Kanadíski rithöfundurinn Margaret Atwood hlaut Booker-verðlaunin nýverið. Í grein Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur er fjallað um hugmyndir Atwood um frásagnartækni, mátt tungumálsins og þýðingu hins ósagða í skáldskap... Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3403 orð | 6 myndir

BJÖRGUNARSTARF OG HERFILEG SLYS

Varðveisluannáll 1863-1990 verndunaróskir eftir Hörð Ágústsson. Útgefandi: Húsafriðunarnefnd ríkisins 2000. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð | 1 mynd

BYGGINGAR-ARFLEIFÐ

Hið gríðarmikla verk Harðar Ágústssonar um íslenska byggingararfleifð hefur vakið mikla athygli. Gísli Sigurðsson fjallar um síðara bindi verksins í ýtarlegum... Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | 1 mynd

EINSTAKAR EFTIRMYNDIR

Laugardaginn 20. janúar verður opnuð sýning á verkum þýska myndlistarmannsins Gerhards Richters í Listasafni Íslands sem ber yfirskriftina Yfirsýn. Richter hefur lengi verið viðurkenndur sem einn fremsti málari sinnar kynslóðar, en verk hans þykja áhrifamikil án þess að þau spili með tilfinningar áhorfandans. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 2 myndir

FRANZ WERFEL OG RO-BERT STOLZ

ÝMIS mistök urðu í grein minni um Vínarborg í síðustu Lesbók, og þá helst í uppsetningu hennar. Rangur texti birtist undir mynd af minnismerki rithöfundarins Franz Werfel, í stað þess texta myndar er féll út. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1407 orð | 1 mynd

GLAÐBEITTIR GULLPENSLAR

Sýningin Gullpensillinn verður opnuð á Kjarvalsstöðum kl. 16 í dag. Um er að ræða samsýningu málara af yngri kynslóðinni í dag. ÞORVARÐUR HJÁLMARSSON spjallaði við Þorra Hringsson sem segir að málaranir séu hvergi smeykir og hamingjusamir með list sína. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3694 orð | 2 myndir

HEIMILISLÍF TUNGUMÁLSINS

Hin eftirsóttu bókmenntaverðlaun, Booker- verðlaunin bresku, voru nýverið veitt kanadíska rithöfundinum Margaret Atwood. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR velti fyrir sér athyglisverðum hugmyndum Atwood um frásagnartækni, mátt tungumálsins og þýðingu hins ósagða í skáldskap hennar eins og hann hefur þróast í gegnum árin. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð | 2 myndir

Landslag og húsdýr

TVÆR sýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag kl. 15. Þar sýna verk sín finnsku listakonurnar Sari Maarit Cedergren og Kaisa Koivisto. Sýning Sari Maarit í Sverrissal heitir Landið og eru þar lágmyndir úr gifsi. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð

Maríukvæði herleiddrar konu

Heyr þú blíðust himnadrottning, harma minna sárust orðin. Herleidd var ég úr húsi föður, heft í skipi og seld á torgi. Grét ég sáran móður mína, myrta og brennda af vondum mönnum. Bræður sjö og systur fjórar, svo hvarf mér allt heimsins yndi. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð | 1 mynd

Matarlist

EKKI er öllum listaverkum ætlað að vera varanleg og er skúlptúrinn á myndinni gott dæmi um slíkt. Verkið sem sýnir mann selja konu grænmeti er nefnilega unnið úr smjöri og var nýlega til sýnis á bændasýningu í Harrisburg í Bandaríkjunum. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð | 1 mynd

MENNINGAR-BORG 2000

Þórunn Sigurðardóttir er sest í stól stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík eftir að hafa stýrt Menningarárinu í Reykjavík heilu í höfn. Hún ræðir um reynsluna af Menningarárinu og nýjar áherslur á Listahátíð í framtíðinni í viðtali við Hávar... Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð

MENNINGARVITARNIR

Þeir sitja á hápalli salarkynna og svitna af gáfnahrolli. Og hlusta á áhrif orða sinna í andlega dauðum polli ! Því kraftinn vantar í æðar allar, þar ólgar ei lengur blóð. Og innan bæði og utan vallar er einleikin hrokaslóð ! Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning opin þri.-fös. kl. 14-16. Til 15. maí. Borgarbókasafnið, Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15: Handrit og bækur Tómasar Guðmundssonar. Til 27. jan. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Íslensk myndlist um aldamót. Til 28. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2156 orð | 9 myndir

"Menning og listir eru hluti af lífinu"

Þó Menningarárið sé að baki, slær Þórunn Sigurðardóttir hvergi af. Hún er sest í stól listræns stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík og þegar tekin til óspilltra málanna við undirbúning hátíðarinnar vorið 2002. HÁVAR SIGURJÓNSSON heimsótti hana á skrifstofuna við Skólastræti. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2010 orð | 6 myndir

"Þú getur komist það sem þú ætlar þjer"

Í fyrri hluta þessarar greinar voru rakin bréf sem Jónas Jónsson frá Hriflu skrifaði Kristjáni bróður sínum frá Ráðagerði í Leiru á Reykjanesi veturinn 1902 til 1903. Þá var Jónas sautján ára. Í þessum seinni hluta er litið á bréf Jónasar til Friðriku, systur sinnar. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2342 orð | 2 myndir

SAMAR - EIN ÞJÓÐ Í FJÓRUM LÖNDUM

Hvaðan komu Samar og hverjir eru þeir? Samíska er finnsk-úgrískt mál og skyld finnsku en sker sig frá henni á marga lund. Líklega eru upprunaleg heimkynni Sama austur við Úralfjöll, en sumir fornleifafræðingar telja að þeir hafi búið í öllu Finnlandi fyrir um 2000 árum, jafnvel suður um miðjan Noreg og Svíþjóð. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1618 orð | 6 myndir

Steinþrykk Pers Kirkebys

Í ágústmánuði kom út vegleg bók um steinþrykk Pers Kirkebys, nafnkenndasta núlifandi myndlistarmanns á Norðurlöndum (f. 1938). Þau munu vera rúmlega 220 talsins og langflest unnin á verkstæði Hostrup Petersen & Johansen í Valby, einni af útborgum Kaupmannahafnar. Bókin er gefin út af forlagi Bos Bjerregaard, sem einbeitir sér að útgáfu listaverkabóka, en aðalhöfundur er Michael Wivel listsögufræðingur. Þetta teljast nokkur tíðindi og telur BRAGI ÁSGEIRSSON drjúga ástæðu að fjalla hér um. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 220 orð | 1 mynd

SÖNGUR OG PÍANÓ Í TÍBRÁ

TÍBRÁIN í Salnum í Kópavogi heldur áfram og næstu tónleikar eru annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Barítonsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur fjölþætta efnisskrá með Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | 1 mynd

TÍÐARANDI

í aldarbyrjun nefnist greinaflokkur Lesbókar sem hefst í dag. Þar munu höfundar af ýmsum sviðum þjóðlífsins skrifa um ríkjandi ástand. Ástráður Eysteinsson ríður á vaðið með grein um hnattvæðingu samtímans og þverstæðukennda heimsmynd... Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

TÓNAMÁL Í SKÓGI

Kyrjaði horskur í haldi erfðafjenda heitingar og níð þá blóðgir bútuðu hal frá beini og átu lifandi. Tvílráðir heita á hver veit svo gjörla, og yfrið þiggur dátt áður döggfall drýpur undir rauðann og jörð... Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 247 orð | 1 mynd

Undirrita samning um rekstur Borgarleikhúss

SAMNINGUR um breytt rekstrarfyrirkomulag og eignarhald Borgarleikhússins var undirritaður á fimmtudagskvöld, 11. janúar, afmælisdag Leikfélags Reykjavíkur. Þá voru liðin 104 ár frá stofnun félagsins. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1181 orð

UPPLÝSINGATÆKNIN OG FRIÐHELGI EINKALÍFSINS

Margir hafa áhyggjur af því að friðhelgi einkalífsins sé ógnað af söfnun og vélrænni úrvinnslu persónulegra upplýsinga. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

ÚR HÁVAMÁLUM

Gáttir allar áður gangi fram um skoðast skyli, um skyggnast skyli, því að óvíst er að vita hvar óvinir sitja á fleti fyrir. Gefendur heilir! Gestur er inn kominn. Hvar skal sitja sjá? Mjög er bráður sá er á bröndum skal síns um freista frama. Meira
13. janúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 1 mynd

ÞUNGAR ERU BYRÐAR FRÆGÐARINNAR

Mikhail Ivanovich Glinka: Forleikur og hljómsveitarþættir úr óperunni Líf fyrir keisarann. Valse-Fantasie. Kamarinskaya. 2 Spænskir forleikir: Capriccio Brillante og Souvenir d'une Nuit d'Été a Madrid. Hljómsveit: Fílharmóníusveit Armeníu. Hljómsveitarstjóri: Loris Tjeknavorian. Útgáfa: ASV CD DCA 1075. Heildarlengd: 70'39. Verð: 1.800 kr. Dreifing: 12 tónar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.