Greinar fimmtudaginn 25. janúar 2001

Forsíða

25. janúar 2001 | Forsíða | 240 orð

Afsögnin talin mikið áfall fyrir Blair

PETER Mandelson, einn helsti ráðgjafi Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær af sér sem ráðherra Norður-Írlandsmála í bresku ríkisstjórninni. Við embættinu tekur John Reid, sem áður fór með málefni Skotlands í stjórninni. Meira
25. janúar 2001 | Forsíða | 168 orð

Ísraelar hefja viðræður á ný

STJÓRN Ísraels tilkynnti í gærkvöldi að hún hefði ákveðið að hefja friðarviðræður við Palestínumenn að nýju í Taba í Egyptalandi í dag. Stjórnin sleit viðræðunum í fyrradag eftir að tveir Ísraelar voru skotnir til bana á Vesturbakkanum. Meira
25. janúar 2001 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Milljónir hindúa baða sig í Ganges

YFIRVÖLD á Indlandi sögðu í gær að um 32 milljónir hindúa hefðu baðað sig í Ganges-fljóti til að hreinsa sig af syndum sínum frá því í fyrradag þegartrúarhátíðin Kumbh náði hámarki. Meira
25. janúar 2001 | Forsíða | 122 orð

Rottur dreymir

ÞAÐ er erfitt að vera tilraunarotta sem er látin hlaupa hring eftir hring, tímunum saman, og fær aðeins örlítinn skammt af súkkulaðispæni að launum. Þessi iðja er reyndar svo erfið að rotturnar dreymir hana á næturnar, að sögn bandarískra vísindamanna. Meira
25. janúar 2001 | Forsíða | 260 orð

Veiðibanninu mótmælt

TALSMAÐUR hagsmunasamtaka danskra sjómanna, Bent Rulle, segir að samkomulag Evrópusambandsins (ESB) og Noregs um að stöðva þorskveiðar í Norðursjó í tíu vikur sé "heimskulegasta ákvörðun sem tekin hefur verið í ESB" þann tíma sem hann hafi... Meira

Fréttir

25. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 415 orð

Aðhald skapar svigrúm til að greiða niður lán

FJÁRHAGSÁÆTLUN Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2001 hefur verið samþykkt í bæjarstjórn en samkvæmt henni verða tekjur bæjarsjóðs rétt um 448 milljónir króna á árinu. Rekstur málaflokka kostar 385,7 milljónir króna þannig að rétt um 86% tekna fara í rekstur. Meira
25. janúar 2001 | Landsbyggðin | 243 orð | 1 mynd

Allt á huldu um framtíðarhafnarstæði

Egilsstöðum- Sveitarstjórn Austur-Héraðs hefur ákveðið að kaupa tvær af þremur flotbryggjum farþegaferjunnar Lagarfljótsormsins á Lagarfljóti. Verður greitt fyrir þær matsverð, um 1,6 milljónir fyrir hvora um sig. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð

Alþjóðadagur í Háskóla Íslands

ALÞJÓÐADAGUR verður haldinn í Háskóla Íslands í dag fimmtudaginn 25. janúar. Kynning verður á námi erlendis og stúdentaskiptum í Odda, Háskóla Íslands, kl. 12-17. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð

Áfram andvígur aðild að ESB

"ÉG ER tiltölulega ánægður með skýrsluna og geri ekki alvarlegar athugasemdir við hana. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Á hlut í 34 íslenskum fyrirtækum og 6 erlendum

LANDSSÍMI Íslands á nú eignarhluti í 34 íslenskum fyrirtækjum auk hluta í 6 erlendum fjarskiptafyrirtækjum. Meira
25. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 396 orð

Borgarráð skipar starfshóp um bókasafn í Árbæ

BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag að skipa starfshóp til þess að kanna hvernig hentugast og hagkvæmast sé að bæta þjónustu Borgarbókasafns í Árbæjarhverfi. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð

Breytingar á verðskrá fyrir ADSL-þjónustu

NÝ GJALDSKRÁ fyrir ADSL-þjónustu hefur tekið gildi hjá Islandia Internet. Áskriftarverð verður áfram háð því hversu mikið gagnamagn er innifalið í áskriftinni. Gjald fyrir umframnotkun, þ.e. hvert Mb. Meira
25. janúar 2001 | Miðopna | 537 orð | 1 mynd

Bréfið varhugavert fordæmi

AÐ MATI Eiríks Tómassonar lagaprófessors var það óeðlilegt af forsætisnefnd Alþingis að senda forseta Hæstaréttar bréf vegna öryrkjafrumvarpsins svonefnda og gagnrýnir hann forseta Hæstaréttar fyrir að hafa svarað bréfinu efnislega. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Byrgið eflir forvarnarstarf sitt

BYRGIÐ, kristilegt líknarfélag sem rekur forvarnarstarf og meðferðarheimili fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur, hefur ákveðið að efla forvarnarstarf sitt til muna og vill af því tilefni koma eftirfarandi á framfæri: Eins og margir muna var Byrgið með... Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Byrjunarlaun hækka um 26,8% á samningstímanum

UNDIRRITAÐUR var í gær kjarasamningur Félags íslenskra leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna í húsnæði ríkissáttasemjara. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð

Bætur greiddar til öryrkja um mánaðamót

ÖRYRKJAR sem eiga rétt á greiðslum vegna dóms Hæstaréttar fá greitt í samræmi við breytingar á almannatryggingalögum um næstu mánaðamót en forseti Íslands staðfesti lögin í gær sem samþykkt voru á Alþingi í fyrrinótt. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Doktorsritgerð um astma

Gunnar Jónasson, barnalæknir, varði hinn 25. nóvember 2000 doktorsritgerð sína við læknadeild Háskólans í Ósló. Ritgerðin byggist á 6 vísindagreinum sem birtar hafa verið í alþjóðlegum vísindatímaritum sem einkum fjalla um ofnæmis- og lungnasjúkdóma. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Dumas neitar nýjustu ásökununum

ROLAND Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, neitaði því í vitnisburði fyrir rétti í gær að hann hefði fengið þáverandi ríkisolíufélagið Elf Aquitaine til að ráða hjákonu sína sem tengilið milli skrifstofu sinnar og fyrirtækisins. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 54 orð

Eldur í handþurrku

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að Kringlunni í hádeginu í gær vegna elds í handþurrku. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var eldurinn slokknaður en talsverður reykur var á salerninu sem er á 3. hæð. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1394 orð | 5 myndir

Erum nánast í átthagafjötrum

Yfirlýsing stjórnar Ísfélags Vestamannaeyja á þriðjudag um að hætta bolfiskvinnslu hefur farið illa í fiskverkafólk í Eyjum og er það harmi slegið og mikil óvissa er um framtíð þess hjá fyrirtækinu. Af samtölum Vals B. Jónatanssonar við fólk í Eyjum í gær má ráða að mikil reiði ríkir vegna ákvörðunar stjórnarinnar. Um 170 manns eru nú á atvinnuleysisskrá í bænum, sem er um 8% vinnuaflsVestmannaeyinga. Meira
25. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 506 orð | 1 mynd

Farþegum um Akureyrarflugvöll fækkaði milli ára

HELDUR færri farþegar fóru um Akureyrarflugvöll á síðasta ári en árið 1999. Samkvæmt bráðabirgðatölum fóru rúmlega 190.700 farþegar um völlinn í fyrra en rúmlega 194.000 árið áður. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ferðastyrkir Letterstedtska-sjóðsins

ÍSLANDSDEILD Letterstedtska-sjóðsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrkir úr sjóðnum árið 2001 og er umsóknarfrestur til 1. mars nk. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ferhyrnt fé orðið sjaldgæft

MEÐ fækkun sauðfjár á undanförnum árum hefur ferhyrnda fénu fækkað, en einstaka bændur rækta það ennþá. Meira
25. janúar 2001 | Landsbyggðin | 226 orð | 1 mynd

Fjögur tilboð bárust í verkið

Hvammstanga- Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ákveðið að byggja íþróttahús á Hvammstanga á þessu ári. Byggingin á að rísa við hlið þjónustuhúss sundlaugarinnar og tengjast því og þannig samnýta aðkomu, búnings- og hreinlætisaðstöðu. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Flugvél seinkar um sólarhring

FLUGLEIÐAVÉL, sem flytja átti tæplega 200 farþega ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar heim frá Kanaríeyjum í gær, seinkaði um sólarhring vegna dauðsfalls farþega. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fundur um sorg og missi

NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efna til fyrirlesturs í kvöld, fimmtudaginn 25. janúar, kl. 20 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Meira
25. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Fyrirlestur um börn og missi

RÚNAR Andrason sálfræðingur flytur fyrirlestur um börn og missi í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudagskvöldið 25. janúar og hefst hann kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verða fyrirspurnir og umræður. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 576 orð

Fyrirtækið tapaði 71 milljón á 10 mánuðum

ÍSLENSKUR harðviður ehf. tapaði 71,5 milljón á fyrstu 10 mánuðum síðasta árs. Bókfært verð eigna er 164 milljónir og skuldir nema 168 milljónum. Þetta kom fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra á þriðjudag þegar fyrirtækið var úrskurðað gjaldþrota. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gáfu Lyngholti gjafir

Kvenfélagskonur á Reyðarfirði heimsóttu nýlega Leikskólann Lyngholt og afhentu handvagn, hrærivél, vöfflujárn og búsáhöld ýmiskonar að verðmæti rúmlega eittthundrað þúsund kr. Var það ágóði af árlegu jólamatarbingói Kvenfélagsins. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Gáfust upp eftir fimm tíma umsátur

"NIÐURSTAÐAN er lykilatriðið; það meiddist enginn," sagði Skip Arms, lögreglufulltrúi í Colorado Springs í Bandaríkjunum, eftir að tveir síðustu strokufangarnir frá Texas höfðu gefið sig fram við lögreglu í gærmorgun, eftir margra klukkustunda... Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Hvernig lærum við?

Svanhildur Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 1947. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1969 og sérkennaraprófi árið 1971. Hún útskrifaðist sem talmeinafræðingur frá Noregi 1977 og tók meistarapróf í sömu grein frá Norður-Karólínu-háskóla 1992. Hún hefur sérhæft sig sem einhverfuráðgjafi og starfar sem slíkur í Scottsdale í Arizona. Svanhildur er gift Sigurði Viggó Kristjánssyni, flugstjóra hjá US-Airways. Þau eiga samtals sex börn. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hækkar um 200 milljónir krónamilli ára

FERÐA- OG risnukostnaður ráðuneyta og ríkisstofnana var samanlagt rúmir tveir milljarðar árið 1999 en samanlagt rúmir 1,8 milljarðar árið 1998. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Íslandsmót í Hornafjarðarmanna

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ 2001 í Hornafjarðarmanna verður í tengslum við Hornfirðingaþorrablótið á höfuðborgarsvæðinu eins og á síðasta ári. Undankeppnin fer fram föstudaginn 26. janúar á Café Dímu í Ármúla 21 og hefst kl. 20. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íslenskur sigur á HM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik lagði það portúgalska, 22:19, í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Montpellier í Frakklandi í gær. Portúgal var einu marki yfir í hálfleik, 11:10. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Í þriðja sæti á Bocuse d'Or

HÁKON Már Örvarsson matreiðslumeistari lenti í gær í þriðja sæti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or í Lyon í Frakklandi. Er þessi keppni sú virtasta sem haldin er í heiminum og óopinber heimsmeistarakeppni kokka. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Jeppa stolið í Keflavík

JEPPABIFREIÐ var stolið frá Suðurgötu í Keflavík um kl. 7 í gærmorgun. Eigandinn hafði sett jeppann í gang til að hita hann upp. Þegar hann var nýkominn inn um dyrnar á heimili sínu heyrði hann að jeppanum var ekið á brott. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kajakveiðimenn stofna áhugafélag

STOFNFUNDUR Félags íslenskra kajakveiðimanna, FÍK, verður haldinn í húsnæði Framsóknarfélagsins í Kópavogi við Digranesveg 12 í Kópavogi föstudaginn 26. janúar nk. kl. 20. Meira
25. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 194 orð | 1 mynd

KEA verðlaunar Þór

KAUPFÉLAG Eyfirðinga og dótturfélög hafa gert samstarfssamninga við mörg íþróttafélög á félagssvæði sínu þar sem öflugt félagsstarf íþróttafélaganna nýtist fyrirtækjunum við margvísleg kynningarmál gegn ákveðnu fjárframlagi þeirra. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kjöt af 60-70 hrossum vikulega til Ítalíu

KJÖT af sextíu til sjötíu hrossum hefur verið flutt út vikulega til Ítalíu að undanförnu. Meira
25. janúar 2001 | Miðopna | 629 orð | 3 myndir

Krafist verður fundar í forsætisnefnd

ÁÐUR en forseti Alþingis, Halldór Blöndal, sendi bréfið til forseta Hæstaréttar á þriðjudag, vegna öryrkjafrumvarpsins átti hann fund með þeim tveimur varaforsetum, sem sæti eiga í forsætisnefnd og voru staddir á landinu og settu þeir sig ekki upp á móti... Meira
25. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 329 orð

Kærur hjá lögreglu og siðanefnd

KÆRUR þær, sem nokkrir foreldrar leikskólabarna á Reykjakoti sendu til lögreglunnar og siðanefndar Félags íslenskra leikskólakennara, eru í ákveðnum farvegi, að sögn viðkomandi aðila. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð

Lára Margrét Ragnarsdóttir kjörin formaður

LÁRA Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, var á mánudag kjörin formaður félags-, heilbrigðis- og fjölskyldumálanefndar Evrópuráðsþingsins á fyrsta fundi þingsins, í Strassborg, á þessu starfsári. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Leiðrétt

Ekki bolfiskfrystihús Í frétt Morgunblaðsins í gær var ranglega sagt að stjórn Ísfélags Vestmannaeyja skoðaði nú möguleika á uppbyggingu fullkomins frystihúss fyrir bolfisk í Eyjum. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð

Listaháskólinn verði í Reykjavík eða Hafnarfirði

LISTAHÁSKÓLI Íslands verður í framtíðinni annaðhvort í Reykjavík eða Hafnarfirði og eru ýmsir kostir þar að lútandi fyrir hendi innan beggja sveitarfélaganna. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð

Listería í reyktum laxi

SVOKÖLLUÐ listeríusýking kom upp í reyktum laxi frá SÍF France S.A., dótturfélagi SÍF í Frakklandi, í síðustu viku. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Lítill snjór, rigning og rok komu honum í opna skjöldu

CAMERON Smith, sem gerði misheppnaða tilraun til að ganga yfir Vatnajökul í upphafi mánaðarins, hefur fullan hug á að gera aðra tilraun. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1018 orð

LÍÚ hafnar samningi til skamms tíma

LÍÚ svaraði í gær framkomnum hugmyndum sjómannasamtakanna um lausn á kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. Meginatriðin í svari LÍÚ eru að útvegsmenn bjóða sömu hækkanar á launaliði og aðrir launþegar hafa fengið. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Loðna fryst í Eyjum

HARPA VE kom í gær til Vestamannaeyja með 350 tonn af loðnu og var gert ráð fyrir að um 100 tonn af aflanum færi í frystingu fyrir Rússlandsmarkað hjá Ísfélaginu. Þetta er fyrsta loðnan sem fer í frystingu í Eyjum á þessu ári. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

Lokapredikanir í guðfræðideild

GUÐFRÆÐINEMARNIR Ástríður H. Sigurðardóttir, Bryndís Valbjarnardóttir, Ingólfur Hartvigsson og Klara Hilmarsdóttir flytja lokapredikanir í dag fimmtudaginn 25. janúar í kapellu Háskólans. Athöfnin hefst kl. 17 og eru allir... Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina VI-154, sem er fólksbifreið af gerðinni Honda Civic gul að lit, mánudaginn 22. janúar, þar sem hún stóð fyrir framan Hamrahlíð 17. Bifreiðin er skemmd á aftanverðri vinstri hlið. Atvikið gerðist á milli kl. 8 og 12. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 168 orð

Malbik flettist af á löngum vegarkafla

LÖGREGLUNNI í Borgarnesi tóku að berast tilkynningar á tíunda tímanum í gærkvöld um að yfirlag þjóðvegarins frá Borgarnesi og allt norður í Staðarskála væri farið að flettast af veginum og hann væri orðinn illökufær. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 572 orð

Missagnir urðu Mandelson að falli

ÁSTÆÐA afsagnar Peter Mandelsons úr embætti ráðherra Norður-Írlandsmála í bresku ríkisstjórninni í gær er afskipti Mandelsons af umsókn indverska auðkýfingsins Srichand Hinduja, um breskan ríkisborgararétt. Meira
25. janúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Mótuð verði stefna í málum nýbúa

FÉLAGSMÁLARÁÐ hefur lagt til að skipaður verði starfshópur til að móta stefnu Akureyrarbæjar í málum nýbúa á Akureyri. Hlutverk starfshópsins verði að fara yfir stöðu nýbúa í dag og gera tillögur um stefnumótun og framkvæmdir í þeirra málum. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Myndbandsverki stolið

MYNDBANDSTÆKI var stolið af Listasafni ASÍ í fyrradag. Í tækinu var myndbandsverk eftir listakonuna Önnu Jóa. Verkið heitir "Mynd í rauðu, grænu og bláu" og var hluti af sýningu hennar í safninu. Tækið stóð á gangi safnsins þegar því var... Meira
25. janúar 2001 | Landsbyggðin | 185 orð | 3 myndir

Ný félagsmiðstöð í Þorlákshöfn

Þorlákshöfn -Ný og glæsileg tvöhundruð fermetra félagsmiðstöð var formlega tekin í notkun í Stjórnsýsluhúsinu í Þorlákshöfn fyrir skömmu. Ragnar M. Meira
25. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 426 orð | 1 mynd

Nýtur þess að leiða börnin yfir akbrautina

"Jæja, elskurnar, gjörið þið svo vel, gangið nú yfir," segir Sæmundur Pálsson við nokkur börn sem eru með honum við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi, vestan Nesvegar, og þurfa að komast yfir götuna. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Opið hús Útivistar í kvöld

OPIÐ hús verður hjá ferðafélaginu Útivist í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. janúar, í Naustkjallaranum Vesturgötu 6-8. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ólán að málið vannst í Hæstarétti

GARÐAR Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, telur það koma nokkuð á óvart að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, skyldi staðfesta lög Alþingis um breytingu á lögum um almannatryggingar og segir jafnframt að yfirlýsing forsetans frá í gær, um þá... Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 513 orð

Óskað eftir því að leikurinn Símahapp verði stöðvaður

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur sent Ástþóri Magnússyni, hjá Friði 2000, bréf þar sem farið er fram á það að hann stöðvi dreifingu auglýsingamiða, þar sem happdrættið Símahapp er auglýst. Meira
25. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð | 1 mynd

"Hvet aðra lögreglumenn til að gera það sama"

ÍRIS Gústafsdóttir á barn í Mýrarhúsaskóla og kannast því við lögreglumanninn sem fylgir börnunum yfir götuna á morgnana. Hún var spurð hvort henni fyndist aðstoð hans vera mikils virði. "Tvímælalaust," sagði Íris. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rask-ráðstefna á laugardag

FIMMTÁNDA Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins verður haldin í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar laugardaginn 27. janúar nk. Ráðstefnan hefst klukkan 11 og flytja sex fræðimenn fyrirlestra. Þeir eru: Jón G. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 465 orð

Ráðherra ósammála matinu

SAMGÖNGURÁÐHERRA er ósammála því mati sem fram kemur í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors að best sé að staðsetja innanlandsflug á nýjum flugvelli í landi Hvassahrauns, sunnan Hafnarfjarðar, en að Reykjavíkurflugvöllur sé lakasti kosturinn. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ráðstefna um flugslys

RAUÐI kross Íslands stendur fyrir ráðstefnu um flugslys og viðbrögð við þeim föstudaginn 26. janúar. Bandarískur sérfræðingur, dr. Gerald A. Jacobs, fjallar um málefnið milli kl. 13 og 16 á Grand Hotel í Reykjavík. Dr. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð

Ríkið dæmt til greiðslu bóta vegna slyss í leikfimitíma

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða rúmlega tvítugri konu um 4½ milljón með vöxtum frá því í apríl 1990 vegna slyss sem hún varð fyrir í leikfimitíma í grunnskóla í Reykjavík það ár. Hún var þá 14 ára gömul. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Samfelld víðerni í óbyggð haldist ósnortin

FJÓRTÁN markmið eru sett fram í drögum að nýrri áætlun um sjálfbæra þróun sem rædd verður á umhverfisþingi á morgun og laugardag. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins

SÓLARKAFFI Ísfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni, hið 56. í röðinni, verður haldið á Broadway, Hótel Íslandi, föstudaginn 26. janúar. Skemmtunin hefst kl. 20.30, en húsið verður opnað kl. 19.30. Meira
25. janúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 179 orð | 1 mynd

Stöðvar umferðina svo að bílarnir keyri ekki yfir börnin

EITT þeirra barna sem Sæmundur fylgdi yfir götuna, þann dag sem Morgunblaðið var á ferð, var sjö ára gömul stúlka sem kvaðst heita Valgerður Þorsteinsdóttir en vera kölluð Vala. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð

Svalbakur seldur til Færeyja

STJÓRN Útgerðarfélags Akureyringa hefur samþykkt kauptilboð frá Færeyjum í frystitogarann Svalbak. Söluverð skipsins er um 650 milljónir króna sem er hið sama og bókfært verð þess. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telur svör Hæstaréttar ófullnægjandi

Í BRÉFI, dagsettu í gær, miðvikudag, frá skrifstofu Hæstaréttar til Ragnars Aðalsteinssonar, lögmanns Öryrkjabandalagsins, kom fram að fyrirspurn forsætisnefndar Alþingis til forseta Hæstaréttar um dóm Hæstaréttar í öryrkjamálinu hefði verið borin undir... Meira
25. janúar 2001 | Miðopna | 518 orð

Tvö fyrri tilvik um samskipti Alþingis og forseta Hæstaréttar

TVÖ TILVIK hafa komið upp í samskiptum Alþingis og Hæstaréttar á seinni árum sem rifjuð hafa verið upp vegna bréfaskrifta Halldórs Blöndals, forseta Alþingis, og Garðars Gíslasonar, forseta Hæstaréttar, um dóm réttarins í öryrkjamálinu svokallaða. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 1146 orð | 1 mynd

Valið hefur aldrei verið auðveldara

EF Palestínumenn og Ísraelar skrifa undir friðarsamning myndu næstum því allir ísraelskir friðarsinnar veita Barak forsætisráðherra stuðning. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Varar við kröfum um innflutningsbann

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn matvöruhóps Samtaka verslunarinnar: "Undanfarnar vikur hefur verið mikil umræða um heilbrigði kjötvöru sem flutt er til landsins. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Veiði bönnuð á stórum svæðum

TILKYNNT var í Brussel í gær, að Evrópusambandið, ESB, og Noregur hefðu náð samkomulagi um nýjar og róttækar ráðstafanir til að vernda þorskinn í Norðursjó. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Verjandi mannsins "var meðvitundarlaus"

FANGI í Texas, sem var næstum tekinn af lífi 1987, á skilið að mál hans verði tekið upp á ný vegna þess að fyrrverandi lögmaður hans var oft sofandi á meðan á réttarhaldinu stóð, að því er nýr lögmaður fangans sagði frammi fyrir alríkisáfrýjunardómstóli... Meira
25. janúar 2001 | Miðopna | 626 orð | 1 mynd

Vísa ber frá málum sem varða efnahags- og félagsleg réttindi

ÉG tel, að vísa eigi frá þeim málum þar sem því er til dæmis haldið fram, að heimilishjálp sé ónóg eða krafa stjórnarskrárinnar um framfærslu sé ekki uppfyllt. Meira
25. janúar 2001 | Miðopna | 228 orð | 1 mynd

Yfirlýsing forseta Íslands

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti Íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu í tilefni af staðfestingu á lögum um breytingar á almannatryggingalögum sem Alþingi samþykkti í fyrrakvöld. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 1731 orð | 1 mynd

Ýmis umdeild áhrif ESBaðildar reifuð

Í SÉRSTAKRI greinargerð Evrópunefndar Framsóknarflokksins er m.a. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

Þorrablót Austfirðinga

ÞORRABLÓT Borgfirðinga og Héraðsmanna verður haldið laugardaginn 27. janúar í Breiðfirðingabúð, húsið opnað kl. 19.40. Fram koma Jóhannes Kristjánsson grínisti og austfirsku grínistarnir Ásgrímur og Hjálmar. Hljómsveitin Þotubandið sér um tónlistina. Meira
25. janúar 2001 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þorramót haldið ef svo heldur sem horfir

MEÐAN skíðamenn gráta snjóleysið kætast golfarar. Þeir hafa undanfarið getað leikið íþrótt sína á golfvelli Golfklúbbs Ísfirðinga í Tungudal en slíkt er sjaldgæft á þessum tíma árs. Meira
25. janúar 2001 | Landsbyggðin | 463 orð

Þorri blótaður í Mývatnssveit

Mývatnssveit- Mývetningar fögnuðu þorrakomu með blóti á laugardagskvöldið í Skjólbrekku og var fjölmennt að venju eða á fjórða hundrað gesta. Á þorrablóti í Mývatnssveit er ætíð mjög blandað lið veislugesta. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 152 orð

Ætlunin að tortíma Mír

RÚSSAR skutu í gær á loft svokallaðri flutningaflaug frá Baíkonúr-geimferðamiðstöðinni í Kasakstan en henni er ætlað að flytja Mír-geimstöðina nær jörðu og sjá til þess, að hún hrapi loks í Kyrrahaf í mars næstkomandi. Meira
25. janúar 2001 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Öll olían í sjóinn

ÖLL olían, sem var um borð í olíuskipinu Jessicu, sem strandaði við Galapagos-eyjar í síðustu viku, hefur nú farið í sjóinn, rúmlega 600 tonn. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2001 | Staksteinar | 30 orð

Á mbl.

Á mbl.is verður á næstunni hægt að fylgjast með ferðum Rögnu Söru Jónsdóttur mannfræðings og blaðamanns á ferðum hennar um Asíu og Afríku en hún mun senda bæði fréttapistla og... Meira
25. janúar 2001 | Staksteinar | 276 orð | 2 myndir

Framsýnn stjórnandi

VIÐ FYRRI umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, sem fram fór 16. nóvember síðastliðinn, fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir m.a. um breytingar, sem nauðsynlegt væri að gera á starfsháttum stjórnenda borgarinnar. Í því sambandi minntist hún breytinga, sem áður höfðu verið gerðar. Meira
25. janúar 2001 | Leiðarar | 774 orð

NÝTT INNLEGG Í EVRÓPUUMRÆÐUNA

Niðurstöður skýrslu Evrópunefndar Framsóknarflokksins einkennast af málamiðlunum og bera því skýrt vitni hversu djúpstæður ágreiningur er um málið í flokknum þótt nefndin hafi skilað samhljóða áliti. Meira

Menning

25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 622 orð | 1 mynd

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið Skugga-Baldur sér...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskórokktekið Skugga-Baldur sér um tónlistina á laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára. Aðgangur ókeypis. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Almennur dansleikur með Geirmundi Valtýssyni föstudagskvöld. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 192 orð | 2 myndir

Ber er hver að baki ...

Kvikmyndaklúbburinn Filmundur ætlar að forsýna mynd Coen-bræðrana knáu, O Brother, Where Art Thou, í Háskólabíói í kvöld kl. 22.30 í kjölfarið á nýafstaðinni franskri kvikmyndahátíð. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Blóðtaka á Bráðavaktinni

RÉTT eins og litlu negrastrákarnir hafa þeir að týna tölunni einn af öðrum upprunalegu leikararnir í hinum vinsæla spítalaþætti Bráðavaktinni . Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 733 orð | 1 mynd

Borgin er á réttri leið

MAGNÚS Geir Þórðarson, leikhússtjóri Leikfélags Íslands, segir samþykktir borgarráðs um stuðning við sjálfstæðu leikhúsin vera skref í rétta átt en telur tölurnar of lágar. Meira
25. janúar 2001 | Kvikmyndir | 136 orð

Eftirlætissonurinn

Leikstjóri og handritshöfundur: Nicole Garcia. Tónskáld: Philippe Sarde. Kvikmyndatökustjóri: Eric Gautier. Aðalleikendur: Gérard Lanvin, Bernard Giraudeau, Jean-Marc Barr, Roberto Herlitzka. Frönsk. Árgerð 1994. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Eymdarlíf í Edinborg

½ Leikstjóri: Paul McGuigan. Handrit: Irvine Welsh. Aðalhlutverk: Stephen McCole, Kevin McKidd. (110 mín.) Bretland, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 314 orð | 3 myndir

Flateyri. Morgunblaðið.

Veitingahúsið Vagninn á Flateyrier margfrægt orðið fyrir fjörmiklar uppákomur. Um daginn sannaðist að staðurinn stendur enn undir nafni sem hjarta vestfirsks skemmtanlífs. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Frelsi, jafnrétti og bræralag

MONTPELLIER, Frakkland 24. janúar 2001. Eitt af því fyrsta sem maður tekur eftir við lífið í Montpellier er mikill fjöldi útigangsmanna. Meira
25. janúar 2001 | Bókmenntir | 454 orð

Færeyskir sjávarhættir

Sjómentir föroyinga í eldri tíð eftir Andras Mortensen. Annales Societatis Scientiarum Færoensis. Supplementum XXVI. Tórshavn 2000. 352 bls., myndir, kort, teikningar. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

Færeyskt, já takk!

UM ÞESSAR mundir standa sem hæst færeyskir dagar í Fjörunni í Hafnarfirði. Tilgangurinn með dögunum er að efla samstarfið sem myndast hefur milli Íslendinga og Færeyinga með tilkomu Vestnorden Gisti- og Kultúrhússins við Fjörukrána. Meira
25. janúar 2001 | Myndlist | 846 orð | 2 myndir

Gullöndin strandar

Til 18. febrúar. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Gömul kempa í miður góðri mynd

Leikstjóri: John Asher. Handrit: Allan Aron Katz. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Lauren Bacall og Dan Aykroyd. (91 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Hjónabandsraunir

½ Leikstjóri Michael Winterbottom. Handrit John Forte. Aðalhlutverk Christopher Eccleston, Dervla Kirwan. (93 mín.) Bretland 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Hlálegi harðjaxl

½ Leikstjórn og handrit: Takeshi Kitano. Aðalhlutverk Beat Takeshi og Ysuke Sekiguchi. (121 mín.) Japan 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Klisjukenndir mafíósar

½ Leikstjóri: Edward Thomas. Handrit: James Hawkes. Aðalhlutverk: Sean Deeny, Pete Thompson, Tara Fitzgerald og Sadie Frost. (92 mín.) Bretland, 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Knopfler í hóp risaeðlna

GÁRUNGAR hafa oft gamnað sér yfir því að kenna Mark Knopfler úr Dire Straits sálugu við risaeðlu. Nú hefur gömlu kempunni hinsvegar hlotnast sá heiður að vera kenndur við eina slíka, tegund sem nýlega fannst og hefur verið skírð Masiakasaurus knopfleri! Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Konan skilur við Downey

EIGINKONA leikarans ólánsama, Roberts Downeys yngri, hefur sótt formlega um lögskilnað. Marga kann að undra að Downey hafi yfir höfuð verið giftur en skýringin er sú að hjónakornin skildu að borði og sæng fyrir einum sex árum. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 54 orð

Langafi prakkari í Grindavík

MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Langafi prakkari í Grindavík í dag kl. 17.15 í sal grunnskólans. Leikritið, sem er eftir Pétur Eggerz, byggist á sögum Sigrúnar Eldjárn, Langafi drullumallar og Langafi prakkari. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 498 orð | 2 myndir

Listin fer hringinn

SÍÐASTLIÐIÐ sumar fóru 5 nemendur úr Listaháskóla Íslands stutta hringferð um landið og kynntu sér aðstæður til sýningarhalds í nokkrum bæjarfélögum á landsbyggðinni. Núna í vor birtist landsmönnum afrakstur þeirrar ferðar. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 88 orð

Líku líkt aftur á fjalirnar í Kópavogi

LEIKFÉLAG Kópavogs tekur nú til sýninga á ný eftir áramót leikritið Líku líkt (Measure for measure) eftir William Shakespeare í kvöld kl. 20. Leikritið er í leikstjórn Þorgeirs Tryggvasonar. Meira
25. janúar 2001 | Myndlist | 811 orð | 1 mynd

Maður og náttúra

Sýningunni lýkur 28. janúar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 1262 orð | 1 mynd

Mishljómar og tónleysa

Það getur verið erfitt að raða tónlist á bása eins og gagnrýnenda og tónlistarpælara er siður. Árni Matthíasson ræddi við forstöðumann Hat Hut-útgáfunnar svissnesku sem segir að til að mynda sé engin ástæða til að greina að nútímadjass og nútímatónlist nema markaðsleg. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Mozart í hádeginu á Kjarvalsstöðum

Í TILEFNI af afmæli Mozarts verða haldnir tónleikar á Kjarvalsstöðum á laugardag, kl. 12. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Myndbönd mánaðarins í Galleríi Reykjavík

HÓPUR myndlistarmanna verður með sýningu á myndbandslistaverkum í sýningarsal kjallara Gallerís Reykjavíkur, Skólavörðustíg 16, í dag, fimmtudag, kl. 13-18. Alls verða 15-20 myndbandsverk sýnd á skjám og varpað upp á veggi. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 106 orð

Myndlistarsýning í Gerðubergi

ÓLAFUR Jakob Helgason opnar myndlistarsýning í Félagsstarfi Gerðubergs á morgun, föstudag kl. 16. Ólafur Jakob er fæddur 1920 á Patreksfirði og stundaði húsasmíðar þar til hann hætti störfum 1990 vegna aldurs. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 342 orð

Norrænir djasstónar

Göran Klinghagen gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Terje Sundby trommur. Sunnudagskvöldið 21. janúar 2001. Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 211 orð | 4 myndir

Nýja málverkið á síðasta snúningi

UM SÍÐUSTU helgi var opnuð í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, sýningin Nýja málverkið - andar það enn? Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Ritlistin í hávegum

DRENGURINN á myndinni fylgist andaktugur með Lee Chung-hua, taívönskum ritsnillingi, að störfum, en ritlistin er í miklum metum í Taívan. Meira
25. janúar 2001 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Stolnir fornmunir

BANDARÍSKA alríkislögreglan (FBI) afhenti á dögunum gríska ríkinu með viðhöfn þessa fornmuni er hér sjást. Mununum var stolið úr grísku safni fyrir einum tíu árum, en komu aftur í leitirnar fyrir... Meira
25. janúar 2001 | Fólk í fréttum | 170 orð | 6 myndir

Sumartískan í París

UNDANFARNA daga og vikur hafa tískufrömuðir um heim allan verið í óðaönn að afhjúpa sumarlínuna. Meira

Umræðan

25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, fimmtudaginn 25. janúar, Lára Magnúsdóttir, gullsmiður, Skólavörðustíg 10, Reykjavík. Hún verður að... Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 609 orð | 1 mynd

Brattabrekka

SÍÐUSTU fréttir: Ófært um Holtavörðuheiði ... Blindhríð ... Margir bílar fastir... björgunarsveitir líka fastar og bíða átekta ... Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. desember sl. í Víðistaðakirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Sólveig Kristbjörg Vagnsdóttir og Ólafur Þórðarson. Heimili þeirra er á Breiðvangi 3,... Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Gunnþóri Ingasyni Jóhanna Þórsdóttir og Ragnar Þórarinn Ágústsson. Heimili þeirra er í... Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Kálfafellsdal af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Þórey Bjarnadóttir og Stefán Freyr Guðmundsson. Heimili þeirra er á Kálfafelli,... Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Egilsstaðaflugvöllur

Egilsstaðaflugvöllur, segir Benedikt Vilhjálmsson, getur tekið við öllu kennslu- og æfingaflugi. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 1157 orð | 1 mynd

Einkarekin lögregla?

Lögreglan, segir Eyþór Víðisson, á í vök að verjast á öllum sviðum. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Evrópusambandsaðild - gæfuspor fyrir Ísland

Aðildin að EFTA og EES voru hvort tveggja gæfuspor, segir Úlfar Hauksson, sem hafa bætt efnahag og lífsgæði Íslendinga. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 457 orð

Forsetabréf

SÚ atburðarás sem orðið hefur á undanförnum vikum í kjölfar dóms Hæstaréttar í svokölluðu öryrkjamáli hefur afhjúpað ýmsa bresti í stjórnskipan okkar unga lýðveldis. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Hemlunarvegalengd og stöðvunarvegalengd er sitt hvað

Það er góð regla, segir Margrét Sæmundsdóttir, að leita ráða sérfróðra manna um mál sem maður gjörþekkir ekki sjálfur. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 356 orð

HINN 17.

HINN 17. desember birtist í Morgunblaðinu Reykjavíkurbréf, þar sem fjallað var um "frumkvöðla samtímans", eins og sagt var í millifyrirsögn bréfsins. Þar sagði m.a. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Hvað var forystan að hugsa?

ÞAÐ mun hafa verið árið 1999 sem drög að svonefndum tilraunasamningi bárust út í skólana í Reykjavík. Á þessum samningi höfðu forystumenn okkar mikið dálæti. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Hvar er lögreglan?

Umferðarlöggæsla í þéttbýli og löggæsla á almannafæri á, að mati Steinunnar V. Óskarsdóttur, að vera staðbundið þjónustuverkefni hjá sveitarfélögum. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hverra hagsmunir eru í húfi?

Umræðan um Reykjavíkurflugvöll kemur okkur landsbyggar-fólki við, segir Vilborg Gunnarsdóttir, og snertir okkur áþreifanlega. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 275 orð

Hvers eiga Reykvíkingar að gjalda?

Í FRAMHALDI af grein aðstoðarforstjóra Orkuveitu Reykjavíkur í Morgunblaðinu 12. janúar sl. þá vakna ýmsar spurningar um fjármál, skatta og álagningu útsvars í Reykjavík. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 320 orð | 1 mynd

Íbúaþing í Kópavogi - hvers vegna?

UMHVERFISRÁÐ Kópavogs býður til íbúaþings laugardaginn 3. febrúar næstkomandi í Smáraskóla. Umhverfisráð hefur unnið að gerð Staðardagskrár 21 og liggur nú fyrir stöðumat. Hvað er stöðumat? spyrja margir. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 716 orð

Mannleg reisn

ÉG hef heyrt talsvert, í umræðunni um öryrkjamálið, að þessi viðbót sé eingöngu fyrir efnameira fólk og þar hef ég heyrt að maki hafi allt að 300.000-400.000 kr. tekjur á mánuði. Það eru aldeilis ekki allir makar öryrkja með svona háar tekjur. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 834 orð

(Markús 16, 20.)

Í dag er fimmtudagur 25. janúar, 25. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þeir fóru og predikuðu hvarvetna, en Drottinn var í verki með þeim og staðfesti boðun þeirra með táknum, sem henni fylgdu. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 1353 orð | 1 mynd

Nokkur orð um Reykjavíkurflugvöll

Tvö sveitarfélög önnur en Reykjavík, segir Ólafur Pálsson, vilja hafa sitt að segja um skipulag flugvallarins. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 264 orð | 2 myndir

Nýir bandamenn

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa sig reiðubúin, segja Halldór Gunnarsson og Friðrik Sigurðsson, að leggja stjórnvöldum lið í þeirri vinnu sem framundan er. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 82 orð

Opið bréf til forseta Íslands

FRAM kom í fjölmiðlum að herra Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, sagði eftir fund með yður á Bessastöðum að þér hefðuð veitt forsætisráðherra, herra Davíð Oddssyni, tiltal vegna afstöðu hans til dóms Hæstaréttar. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Skrifaðu flugvöll, góði!

Augljóslega er hagkvæmast og öruggast, segir Árni Ragnar Árnason, að flytja miðstöð innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Til stuðnings lögreglunni

Hugmyndina settum við fram vegna þess, segir Jóhann Davíðsson, að við teljum hana geta stutt starf lögreglunnar og aukið aðhaldið í umferðinni. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Um bréf

Viðtekin hefð er fyrir því, segir Páll Sigurðsson, að Hæstiréttur - sem og dómstólar í héraði - tjái sig einvörðungu í dómum sínum. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 1459 orð | 1 mynd

Umhverfismálin og staða Íslands

Sjálfbær þróun íslensks samfélags er enn fjarlægur draumur, segir Hjörleifur Guttormsson, og flest í molum sem til þarf að hann rætist. Meira
25. janúar 2001 | Aðsent efni | 910 orð | 2 myndir

Um sjókvíaeldi við strendur Íslands

Fyrri saga sjókvíaeldis við Íslandsstrendur, segja Magnús Jóhannsson og Sigurður Már Einarsson, er ein sorgarsaga. Meira
25. janúar 2001 | Bréf til blaðsins | 83 orð

Æskuást

Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2001 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

AUÐBJÖRG ÁMUNDADÓTTIR

Auðbjörg Ámundadóttir fæddist í Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu 25. nóvember 1928. Hún lést á heimili sínu 5. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

ÁSGEIR INGÓLFSSON

Ásgeir Ingólfsson, þýðandi, blaðamaður og rithöfundur, fæddist í Reykjavík hinn 26. júlí 1934. Hann lést á heimili sínu hinn 15. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

BÁRA ÞÓRÐARDÓTTIR

Bára Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 23. febrúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 12. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

CARL BIRGIR BERNDSEN

Carl Birgir Berndsen fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

EINAR MÁR JÓNSSON

Einar Már Jónsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1974. Hann lést 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 154 orð

GUÐRÚN INGJALDSDÓTTIR

Guðrún Kristjana Ingjaldsdóttir (Lillý) fæddist í Reykjavík 29. júlí 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Helgafelli á Djúpavogi 16. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÚLÍUS INGIMUNDARSON

Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöðum í Garði, fæddist 14. júní 1912. Hann lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Útskálakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG SESSELJA GUÐRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR

Kristbjörg Sesselja Guðríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Efstabæ á Akranesi 5. ágúst 1924. Hún lést 7. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR

Kristín Stefánsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 25. júlí 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Margrét O. Skúladóttir

Margrét Oddfríður Skúladóttir fæddist í Stykkishólmi hinn 22. apríl 1910. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Skúli Skúlason, skipstjóri í Stykkishólmi, f. 1875 í Fagurey á Breiðafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

PÉTUR ÞORGILSSON

Pétur Þorgilsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BENJAMÍNSDÓTTIR

Sigríður Benjamínsdóttir fæddist á Bíldudal 10. febrúar 1934. Hún andaðist á heimili sínu á Skólavörðustíg 38 í Reykjavík 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Benjamín Jónsson, f. 22.5. 1909, d. 10.3. 1995, og Klara Gísladóttir, f. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

SIGRÚN SÓLEY KARLSDÓTTIR WESSELINK

Sigrún Sóley Karlsdóttir Wesselink fæddist 1. mars 1963. Hún lést í Hollandi hinn 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2001 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

SIGURÐUR PÁLL JÓRUNNARSON

Sigurður Páll Jórunnarson fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1982. Hann lést af slysförum 13. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. janúar 2001 | Neytendur | 662 orð | 2 myndir

11-11-búðirnar Gildir til 7.

11-11-búðirnar Gildir til 7. febrúar nú kr. áður kr. mælie. KB. beikonhleifur 479 639 479 kg KB. pítsahleifur 479 639 479 kg KB. pepperonihleifur 479 639 479 kg Toro Berg fiskisúpa 75 89 75 pk. Toro Lofoten súpa 135 153 135 pk. Meira
25. janúar 2001 | Neytendur | 26 orð | 1 mynd

Blautklútar

BABYCARE-blautklútarnir eru komnir á markað en innflytjandi er Halldór Jónsson ehf. Babycare-blautklútarnir eru án ilmefna, sápu og olíu. Blautklútarnir fást í Lyfju, Lyfjum og heilsu og í... Meira
25. janúar 2001 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

Hilluverð gildir nema um mistök sé að ræða

Í NÝLEGUM niðurstöðum könnunar Samkeppnisstofnunar á verðmerkingum í matvöruverslunum kom í ljós að í 10,6% tilfella var ósamræmi í verðmerkingum í hillu og við afgreiðslukassa eða vörur óverðmerktar. Meira
25. janúar 2001 | Neytendur | 41 orð | 1 mynd

Mjólkurréttur

KOMINN er á markað nýr mjólkurréttur frá Mjólkursamsölunni, MS-Eftirlæti. Meira
25. janúar 2001 | Neytendur | 53 orð | 1 mynd

Sumarlisti

KAYS-sumarlistinn er kominn út. Í listanum er að finna úrval af fatnaði fyrir alla fjölskylduna, bæði litlar og stórar stærðir. Listinn fæst hjá B. Magnússyni hf. og kostar 400 krónur en er ókeypis fyrir þá sem pöntuðu úr síðasta Kays- lista. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2001 | Fastir þættir | 295 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

AUSTUR opnar í fyrstu hendi á hættunni á veikum tveimur í hjarta. Þar með lýkur þátttöku AV í sögnum og NS renna sér fótskriðu í sex spaða. Meira
25. janúar 2001 | Í dag | 470 orð

Bænavikan: Samkoma í Herkastalanum í kvöld

Nú stendur yfir samkirkjuleg bænavika um einingu kristinna manna og eru samkomur nokkur kvöld þessa viku. Í kvöld, fimmtudag 25. janúar, verður samkoma í Herkastalanum og hefst hún kl. 20.30. Predikun kvöldsins flytur sr. Meira
25. janúar 2001 | Fastir þættir | 735 orð | 1 mynd

Jóla-, líknar- og styrktarmerki 2000

JÓLAMERKI Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins, Framtíðarinnar á Akureyri, Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar, Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs, Ungmennasambands Borgarfjarðar, Kaþólska safnaðarins, Neistans - styrktarfélags hjartveikra barna, Rauða kross... Meira
25. janúar 2001 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

SÁ skákmaður sem hefur flestar skákir reiknaðar á íslenska stigalistanum er alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason (2.355). Hann hefur vel yfir 1.000 skákir reiknaðar og er virk þátttaka hans á skákmótum innanlands til mikillar eftirbreytni. Meira
25. janúar 2001 | Fastir þættir | 746 orð | 4 myndir

Skrímslið svarar fyrir sig

13.-28.1 2001 Meira
25. janúar 2001 | Viðhorf | 887 orð

Tekið í neyðarhemilinn

Í tölvufyrirtækjum hafa skil vinnu og frítíma orðið æ óljósari og er ástæðan sögð sú að hinir einhleypu hafi ekkert betra við tímann að gera en vinna. Meira

Íþróttir

25. janúar 2001 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Aðeins einn möguleiki eftir

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn liði Makedóníu í Laugardalshöll í gærkvöld með 103 stigum gegn 83. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 80 orð

Aðstoðar Þórir Breivik með norska landsliðið?

VERULEGAR líkur eru taldar á því að Íslendingurinn Þórir Hergeirsson frá Selfossi verði næsti aðstoðarlandsliðsþjálfari Noregs í kvennahandknattleik. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

DAVID James , markvörður Aston Villa...

DAVID James , markvörður Aston Villa , hefur gert nýjan samning við félag sitt og gildir hann til loka leiktíðarinnar vorið 2004. James , er þrítugur að aldri og hefur verið í herbúðum Aston Villa frá sumrinu 1999. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 63 orð

Evrópumet Arnar féll í Berlín

EVRÓPUMET Arnar Arnarsonar í 100 metra baksundi í 25 metra laug var slegið á heimsbikarmóti í Berlín í Þýskalandi sl. helgi. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Fimmtánda markið hafði allt að segja

ÞAÐ var létt yfir leikmönnum íslenska liðsins, eftir að þeir höfðu lagt Portúgala að velli í Montpellier, 22:19. "Staðan var 14:14 í ótrúlega langan tíma og eftir því sem lengra leið var ljóst að fimmtánda markið myndi hafa gífurlega mikið að segja. Við náðum að skora það og þar með náðum við undirtökunum í leiknum," sagði Róbert Sighvatsson við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 115 orð

Fjórir tapleikir hjá Marokkó

LIÐ Marokkó kom til Frakklands fyrir tólf dögum og hefur búið sig undir keppnina m.a. með því að leika fjóra leiki gegn tveimur félagsliðum í suðurhluta landsins. Þeir hafa allir tapast. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 284 orð

Frakkar eru dálítið eins og við...

Frakkar eru dálítið eins og við Íslendingar þegar kemur að því að framkvæma eitthvað. Allt er á síðustu stundu. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 104 orð

Góður árangur Jóhanns í Schladming

JÓHANN Friðrik Haraldsson, skíðamaður úr KR, varð í 49. sæti eftir fyrri ferðina í svigkeppni heimsbikarsins í Schladming í gærkvöldi. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 120 orð

Grænlendingar töpuðu fyrir Spánverjum, 31:16, í...

Grænlendingar töpuðu fyrir Spánverjum, 31:16, í öðrum leik sínum á heimsmeistarmótinu í handknattleik í gær. Spánverjar vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið í byrjun leiksins. Hans P. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Guðmundur tryggði sigurinn

"ÉG vonast til þess að þessi sigur á Portúgal veiti íslenska liðinu sjálfstraust sem mér finnst sárlega vanta," sagði Axel Axelsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik hjá Dankersen í Þýskalandi og leikmaður íslenska landsliðsins til... Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Gunnar og Stefán stóðu sig mjög vel

Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæmdu leik Úkraínu og Rússlands í D-riðli heimsmeistarakeppninnar í Dunkerque í gærkvöld. Þar var um hörkuleik að ræða en Rússar voru sterkari á endasprettinum og sigruðu, 30.27. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 172 orð

HANDKNATTLEIKSDEILD HK hefur í hyggju að...

HANDKNATTLEIKSDEILD HK hefur í hyggju að styrkja lið sitt fyrir komandi átök í 1. deild karla og allar líkur eru á að Kúbumaðurinn Osvaldo Povea Dominguez komi til landsins fimmtudaginn 1. febrúar. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 336 orð

HM í Frakklandi A-riðill: Ísland -...

HM í Frakklandi A-riðill: Ísland - Portúgal 22:19 René Bougnol íþróttahöllin í Montpellier í Frakklandi, HM í handknattleik, miðvikudaginn 24. janúar 2001. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 3:5, 6:6, 6:8, 10:11 , 11:11, 13:12, 14:14, 15:14, 17:15, 19:16, 19:! Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 88 orð

Hvað sagði Tonar?

"ÞETTA var fínn leikur hjá okkur mestallan tímann. Við vorum taldir litli aðilinn í leiknum og komum mjög vel stemmdir til hans. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 544 orð

Í byrjun voru FH-stúlkum mislagðar hendur...

EFTIR fimm daga bið tókst Eyjastúlkum loks að komast til lands og takast á við FH-stúlkur í Kaplakrika. Eitthvað virtist biðin hafa áhrif því leikmenn beggja liða voru oft alls ekki með á nótunum en þegar upp var staðið gerðu gestirnir úr Eyjum færri mistök og sigruðu 25:27 eftir mikla spennu í lokin. Fyrir vikið færðust þær upp um eitt sæti - upp í það fimmta með þó jafna markatölu en FH er eftir sem áður í sjöunda sæti með þó örlítið betra markahlutfall. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 139 orð

ÍSLAND tekur nú þátt í lokakeppni...

ÍSLAND tekur nú þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins í 12. skipti af þeim 17 sem hún hefur farið fram. Ísland var ekki á meðal þátttökuþjóða í tveimur fyrstu mótunum, 1938 og 1954, og komst ekki í gegnum undankeppnina fyrir HM 1967, 1982 og 1999. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

ÍSLENSKU leikmennirnir skiptust á um að...

ÍSLENSKU leikmennirnir skiptust á um að skora í gær. Sjö leikmenn skiptu fyrstu sjö mörkunum bróðurlega á milli sín. Róbert Julian Duranona gerði áttunda mark Íslands og sitt annað í leiknum þegar hann breytti stöðunni í 8:9 eftir 23,33 mínútur. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 365 orð

Javier Cuesta þjálfari Portúgala að leik loknum

"AUÐVITAÐ er ég vonsvikinn með að tapa, sérstaklega vegna þess að þetta var svo mikilvægur leikur, en ég held að allir sem fylgjast með handknattleik geti lært heilmikið af leiknum. Stærstan hluta síðari hálfleiks léku liðin mjög vel þó svo ekki væri mikið skorað. Varnirnar voru frábærar og þegar menn komust í góð færitóku markverðirnir við," sagði Javier Cuesta, þjálfari Portúgala, eftir að hann varð að játa sig sigraðan. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

KYUNG-SHIN Yoon var orðinn betri af...

KYUNG-SHIN Yoon var orðinn betri af magakveisunni sem hefur hrjáð hann og hann skoraði 10 mörk fyrir Suður-Kóreu gegn Þýskalandi í gærkvöld. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 375 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Makedónía 83:102 Laugardalshöll,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Ísland - Makedónía 83:102 Laugardalshöll, Evrópukeppnin í körfuknattleik, miðvikudagur 24. janúar 2001. Gangur leiksins: 0:3, 6:5, 8. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 974 orð | 1 mynd

Nú er baráttan um annað sætið hafin

"ÞETTA var leikur tveggja liða sem eru ótrúlega jöfn að getu og leikurinn snerist mest um það hvort liðið væri heppnara þegar á hólminn væri komið. Bæði liðin spiluðu mjög sterka vörn, oft og tíðum góða. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 182 orð

Ólafur slapp betur en á horfðist

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður enska 2. deildar liðsins Brenford, meiddist ekki alvarlega í leik Brentford gegn Bury í fyrrakvöld. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

RENÉ Bougnol, höllin í Montpellier þar...

RENÉ Bougnol, höllin í Montpellier þar sem riðill Íslands er leikinn, er sú næstminnsta sem notuð er í keppninni. Hún tekur 3.000 áhorfendur en höllin í Dunkerque er minni, tekur 2.400 áhorfendur. Aðrar hallir taka frá 3.500 upp í 6. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Rob Iliffe á kunnuglegum slóðum

ENSKI körfuknattleiksdómarinn, Rob Iliffe, var á kunnuglegum slóðum í Laugardalshöllinni í gærkvöld þar sem hann dæmdi landsleik Íslendinga og Makedóna. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 497 orð

Sautján HM-leikir og enn enginn sigur

MAROKKÓ er þriðji andstæðingur Íslands á heimsmeistaramótinu í Frakklandi og hefst viðureign liðanna í Montpellier í dag kl. 17.30 að íslenskum tíma. Vangaveltur um úrslitin í þeim leik eru nánast óþörf - ef Ísland sigrar ekki verður það mesta áfall landsliðsins á HM frá upphafi. Svo einfalt er það. Marokkó er veikasta liðið í A-riðlinum og er ekki líklegt til að halda heimleiðis með stig upp á vasann, hvað þá sigur. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Tékkar komu á óvart gegn Egyptum

TÉKKAR komu heldur betur á óvart í A-riðlinum í gær þegar þeir gerðu jafntefli, 26:26, við Egypta í sveiflukenndum leik í Montpellier. Lengi vel stefndi í stórsigur Tékka sem náðu sjö marka forystu í síðari hálfleiknum. Egyptar sneru blaðinu við, komust yfir, 26:25 og voru með leikinn í höndunum en á lokasekúndunni fengu Tékkar vítakast og Jan Filip jafnaði úr því. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 64 orð

Tók 94 mínútur

Leikur Íslendinga og Portúgala tók 94 mínútur og helsta ástæða þess var hversu oft dómararnir stöðvuðu leikklukkuna. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 68 orð

Verður erfitt gegn Íslandi

"ÞAÐ verður örugglega erfitt fyrir okkur að leika á móti Íslendingum, enda erum við talsvert á eftir í handknattleiknum þó svo okkur hafi farið fram undanfarin ár. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 489 orð

Við erum í framför og það...

ÞRÁTT fyrir níu töp íslenska landsliðsins í körfuknattleik í undanúrslitariðli Evrópukeppninnar er Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari stöðugt með hugann við heildarmyndina á verkefninu sem hann tók að sér og greinilegt að hann er ósmeykur við framtíð landsliðsins. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 35 orð

Þannig vörðu þeir

Þannig vörðu íslensku markverðirnir í leiknum gegn Portúgal í Montpellier: Guðmundur Hrafnkelsson; 11 (þar af 4 til mótherja. 4/2 langskot, 2 úr horni, 2/1 af línu, 2 eftir gegnumbrot, 1/1 hraðaupphlaup. Birkir Ívar Guðmundsson; 1... Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 61 orð

Þorbjörn tilbúinn að hringja í Sebastian

BIRKIR Ívar Guðmundsson, annar markvörður íslenska liðsins, haltraði af velli í gær og þurfti að vefja á honum ofanvert hægra læri. Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari sagði í gærkvöldi að ekki væri alveg komið í ljós hversu alvarlegt þetta væri. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 58 orð

Þorrablót Handknattleiksdeild Gróttu/KR verður með þorrablót...

Þorrablót Handknattleiksdeild Gróttu/KR verður með þorrablót sitt í félagsheimili Gróttu annað kvöld, föstudag kl. 19. Framarar verða með þorrablót í Íþróttahúsi Fram á laugardag kl. 19. Þorsteinn J. Vilhjálmsson er veislustjóri. Meira
25. janúar 2001 | Íþróttir | 891 orð | 1 mynd

Þungu fargi var létt af Íslendingum

ÍSLENDINGAR lögðu Portúgala, 22:19, í einum lengsta handknattleiksleik sem fram hefur farið, en leikurinn tók 94 mínútur og fyrir stuðningsmenn beggja liða voru það langar mínútur. Meira

Úr verinu

25. janúar 2001 | Úr verinu | 192 orð

Engar viðræður um sameiningu

"ÞAÐ eru engar viðræður um sameiningu Ísfélagsins og Vinnslustöðvarinnar í gangi nú eftir að þeim var slitið á sínum tíma," segir Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarmaður í stjórn Ísfélags Vestmannaeyja, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. janúar 2001 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd

Samvinna um umhverfismerkingar

ÁRNI M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra Íslands, og Jørgen Niclasen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, áttu fyrr í vikunni fund með Franz Fischler, yfirmanni sjávarútvegsmála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
25. janúar 2001 | Úr verinu | 288 orð

Sex starfsmenn sendir heim vegna hráefnisskorts

VERKALÝÐSFÉLAG Raufarhafnar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir vanþóknun á meðferð SR-mjöls á starfsfólki fyrirtækisins á Raufarhöfn. Meira

Viðskiptablað

25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 265 orð

Aukin ávöxtun og minni áhætta

SETTUR hefur verið á laggirnar nýr sjóður um viðskipti með stýrða framtíðarsamninga (e. managed futures) og nefnist hann Framval 1. Sjóðurinn er erlendur, skráður á bresku Jómfrúreyjum (British Virgin Islands). Hann er rekinn af Langvinn ehf., sem m.a. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1122 orð | 1 mynd

ÁLIT GJALDEYRISSJÓÐSINS VEKUR SPURNINGAR

ÞEGAR ljósin slokknuðu í Sílíkondal á fimmtudaginn í síðustu viku var það ekki að kvöldi og fólk ekki komið að því að leggja aftur augun og hvílast. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

EIGNASÖFNUN TEKUR BREYTINGUM

Á SÍÐASTA ári komu út í Bandaríkjunum tvær bækur undir heitinu Future Wealth eða Auður í framtíð. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1229 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 350 350 350 30 10.500 Steinbítur 1.895 1.895 1.895 10 18.950 Þorskur 204 204 204 579 118.116 Samtals 238 619 147. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 54 orð

Fjármálaráðherrar ræða efnahagsmál

Fjármálaráðherrar Norðurlanda telja að þróun efnahagsmála í löndunum sé áfram hagstæð, verðbólga sé tiltölulega lág og at- vinnuleysi fari minnkandi. Ráðherrarnir hittust í gær og ræddu ástand og horfur í efnahagsmálum. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 53 orð

Forstjóri Netverks í hópi 100 fremstu

Holberg Másson, forstjóri Netverks, hefur verið valinn í hóp 100 helstu frumkvöðla heims árið 2001 á sviði nýtækni. Kári Stefánsson var valinn í þennan hóp í fyrra. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

FRAMVIRK VIÐSKIPTI Framvirk viðskipti, þ.

FRAMVIRK VIÐSKIPTI Framvirk viðskipti, þ.e. hvort sem eru viðskipti með framvirka samninga (e. forwards) eða framtíðarsamninga (e. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

FRÁBÆRU FYRIRTÆKIN TAKA STRAX VIÐ SÉR

Í FJÁRMÁLUM á fimmtudegi hinn 5. janúar sl. var fjallað um nokkur bandarísk fyrirtæki sem þá virtust vera á nokkuð hagstæðu verði eftir mikla lækkun á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum árið 2000. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Góð þátttaka á Fjarskiptaþingi

Skráningar á Fjarskiptaþing 2001, sem haldið verður hinn 1. febrúar næstkomandi, eru framar vonum, að sögn Ragnhildar Hjaltadóttur skrifstofustjóra í samgönguráðuneytinu. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 346 orð

Hvað er iMode?

IMODE ER samskiptastaðall fyrir farsíma sem byggist á sérstakri gerð af HTML-síðulýsingamálinu, cHTML, og felur í sér stuðning við litaskjá, pakkasendingar og sítengingu. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Hvað má læra af iMode?

Enn reyna símafyrirtæki að spá fyrir um þriðju kynslóð farsímakerfa og líta þá til þess sem er að gerast í dag. Árni Matthíasson velti fyrir sér orðum aðstoðarforstjóra Ericsson um vinsældir iMode-símaþjónustunnar austur í Japan á ráðstefnu Íslandssíma sem var haldin nýverið. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 245 orð

Í flestu tilliti jákvætt

ÁLIT sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er í flestu tilliti jákvætt og gagnlegt, að sögn Geirs H. Haarde fjármálaráðherra. Hann segir að sendinefndin lýsi ánægju með margt sem gert hafi verið í hagstjórninni hér á landi á undanförnum árum. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 166 orð

Í hópi 100 helstu frumkvöðla heims

Holberg Másson, forstjóri Netverks, hefur verið valinn í hóp 100 helstu frumkvöðla heims árið 2001 á sviði nýtækni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var valinn í þennan hóp í fyrra. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 97 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 85,69000 85,46000 85,92000 Sterlpund. 125,61000 125,28000 125,94000 Kan. dollari 56,77000 56,59000 56,95000 Dönsk kr. 10,69500 10,66500 10,72500 Norsk kr. 9,67200 9,64400 9,70000 Sænsk kr. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Leiðist lognmolla

Þorsteinn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1983 og rafmagnsverkfræði frá HÍ árið 1988. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.224,330 -1,12 FTSE 100 6.264,40 0,80 DAX í Frankfurt 6.706,67 -0,23 CAC 40 í París 5.900,32 1,04 KFX Kaupmannahöfn 345,25 1,71 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 803 orð

Margt er ólíkt með frændþjóðunum

"VIÐ GÖNGUM vanalega að því sem gefnu að á Norðurlöndunum sé að finna sömu menningar- og félagslegu gildi, að Norðurlandabúar komi fram og hegði sér á svipaðan hátt, burtséð frá hvaða landi þeir koma. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 939 orð | 2 myndir

Mikilvægur framtíðarmarkaður

NÚ nýlega tilkynntu kínversk stjórnvöld um tollalækkanir en þær eru í samræmi við stefnu kínverska stjórnvalda en þau lýstu því yfir að meðaltollar á innflutningi ættu að vera komnir niður í 15% árið 2000. Meðaltollur eftir lækkunina fer úr 16,4% í... Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Nútíminn tekur völdin

Það vekur athygli þegar 43 ára, þriggja barna móðir verður framkvæmdastjóri bresku kauphallarinnar, segir Sigrún Davíðsdóttir og það verður ekki auðvelt að leiða kauphöllina frá gamaldags karlaveldi inn í nútímann. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 658 orð

Nýr verðbréfasjóður stofnaður

ÞÓRÐUR Jónasson, forstöðumaður Lánasýslu ríkisins, segir að áskrifendum Spariskírteina ríkissjóðs hafi verið tilkynnt í lok ársins að ákveðið hefði verið að færa sölu spariskírteina til verðbréfafyrirtækja frá og með 5. febrúar næstkomandi. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Samstarf um tölvuöryggi

Rafiðnaðarskólinn og Arcis ehf. hafa undirritað samstarfssamning um að halda sérfræðinámskeið í tölvuöryggi. Fyrstu námskeiðin verða haldin í febrúar, mars og apríl og munu þau hvert um sig vera á mismunandi sviðum tölvuöryggis. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 927 orð

Síminn hluthafi í 40 félögum

Landssími Íslands hefur, eftir að honum var breytt í hlutafélag, fjárfest í auknum mæli í öðrum félögum. Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssíma Íslands, sagði Soffíu Haraldsdóttur að fjárfestingarstefna Símans byggi á því að stofna til tengsla við önnur fyrirtæki sem með einum eða öðrum hætti tengjast kjarnastarfsemi Símans, það er fjarskiptum og fjarskiptaþjónustu. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 511 orð

Síminn seldur Samgönguráðherra tilkynnti þjóðinni í...

Síminn seldur Samgönguráðherra tilkynnti þjóðinni í síðastliðnum mánuði að Landssími Íslands yrði seldur í heilu lagi og grunnnet Símans yrði því ekki skilið frá við söluna. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 1172 orð | 1 mynd

Starfsmenn þurfa að hugsa eins og eigendur

ÁRANGURSTENGING launa var til umræðu á ráðstefnu Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem haldin var á dögunum. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Styrking krónu tryggð

HEILDARVELTA á gjaldeyrismarkaði nam 9,39 milljörðum í gær. Þar af greip Seðlabanki Íslands inn í markaðinn og keypti krónur fyrir 24 milljónir bandaríkjadala eða rúmlega tvo milljarða króna. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 120 orð

TrackWell Software og Samsýn gera samning

TrackWell Software og Samsýn ehf. hafa undirritað samning um staðsetninga- og landupplýsingaþjónustu fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga á Netinu. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 74 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Þróun efnahagsmála áfram hagstæð

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Norðurlanda telja að þróun efnahagsmála í löndunum sé áfram hagstæð, verðbólga sé tiltölulega lítil og atvinnuleysi fari minnkandi. Ráðherrarnir hittust á fundi í Reykjavík í gær og ræddu ástand og horfur í efnahagsmálum. Meira
25. janúar 2001 | Viðskiptablað | 897 orð | 1 mynd

Össur talinn álitlegur fjárfestingarkostur

FINNSKA verðbréfafyrirtækið Evli Securities hefur látið framkvæma greiningu á Össuri hf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.