Greinar sunnudaginn 11. febrúar 2001

Forsíða

11. febrúar 2001 | Forsíða | 157 orð

Færeyjastefna skýrð

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur í bréfi til Anfinns Kallsbergs, lögmanns Færeyja, útskýrt hver stefna Dana sé gagnvart þjóðaratkvæðinu sem fyrirhugað er um sjálfstæðismálið á eyjunum 26. maí. Meira
11. febrúar 2001 | Forsíða | 172 orð

Genabreyttir menn árið 2020?

FRANCIS Collins, yfirmaður bandarískrar stofnunar sem rannsakar genamengi mannsins (NHGRI), spáir því að hægt verði að búa til genabreytta menn með öruggum hætti innan tveggja áratuga. Meira
11. febrúar 2001 | Forsíða | 179 orð | 2 myndir

Kafbátur sökkti rannsóknaskipi

BJÖRGUNARSVEITIR leituðu í gær að níu manns af 500 tonna japönsku hafrannsóknaskipi, Ehime Maru, sem sökk eftir árekstur á föstudag við bandaríska kjarnorkukafbátinn USS Greeneville í gær, nokkrar mílur frá Honolulu á eynni Oahu í Hawaii-eyjaklasanum. Meira
11. febrúar 2001 | Forsíða | 84 orð

Napster lokað?

SKÝRT verður á morgun, mánudag, frá dómsúrskurði sem gæti merkt að netþjónustufyrirtækinu Napster verði lokað, að sögn BBC . Napster hefur annast þarfir þeirra sem ná sér þar í tónlist á Netinu og þurfa þá ekki að greiða fyrir höfundarréttinn. Meira
11. febrúar 2001 | Forsíða | 267 orð

Powell hyggst ræða við leiðtoga arabaríkja

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að fara í fimm daga ferð um helstu ríki Mið-Austurlanda 23. febrúar og reyna að fá þau til að styðja framhald refsiaðgerða gegn Írak. Meira

Fréttir

11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

600 börn á Ákamóti HK

MIKIL leikgleði og tilþrif voru meðal þátttakenda á hinu árlega Ákamóti HK í handknattleik, sem hófst í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi í gær. Um 600 drengir og stúlkur í 7. flokki, níu ára og yngri, taka þátt í mótinu sem stendur í tvo daga. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 137 orð

Aðgerðir gegn kynlífsþrælkun

EVRÓPUSAMBANDIÐ boðaði á föstudag samræmdar aðgerðir gegn sölu á konum og börnum til kynlífsþrælkunar í Evrópu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Búðarhálsvirkjun í umhverfismat

HAFIN er athugun Skipulagsstofnunar á umhverfisáhrifum framkvæmda við Búðarhálsvirkjun og Búðarhálslínu 1 í Ásahreppi, Holta- og Landsveit, Gnúpverjahreppi og Djúpárhreppi. Landsvirkjun er framkvæmdaraðili og tók Hönnun hf. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 12.-18. febrúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni: http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Deilt var á valdhroka stjórnvalda

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði í gær í ávarpi sínu á öðrum fundi Samfylkingarinnar í fundaröð stjórnmálaflokksins um lýðræði - hugsjón og veruleika, að kynslóð sín hefði aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins valdhroka af... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Doktor í frönskum nútímabókmenntum

SIGURÐUR Ingólfsson varði doktorsritgerð sína í frönskum nútímabókmenntum við Paul Valery háskólann í Montpellier í Frakklandi 18. desember síðastliðinn. Hann skrifaði um ljóðlist Yves Bonnefoy, sem er eitt merkasta núlifandi ljóðskáld þeirrar þjóðar. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 312 orð

Einkanúmerum á bílum fer fjölgandi

FLEIRI umsóknir hafa borist Skráningarstofunni um einkamerkingar á bílum en búist var við í upphafi og hefur tilhneigingin orðið sú að herða frekar reglur í seinni tíð varðandi leyfilega áletrun á einkanúmerum bifreiðaeigenda. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Eldur í sjónvarpi

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi við Engihjalla í Kópavogi um kl. hálftólf í fyrrakvöld þar sem eldur logaði í sjónvarpstæki. Húsráðandi hafði brugðið sér frá skamma stund og á meðan kviknaði í tækinu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Fimmtudagur 15. febrúar

Valkostir utan Vatnsmýrar Tillögur að byggingu nýs flugvallar á uppfyllingum í Skerjafirði eða í landi Hvassahrauns, sunnan Hafnarfjarðar. Flutningur innanlandsflugsins til... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 187 orð

Formaður VR segir forsendur halda Magnús...

Formaður VR segir forsendur halda Magnús L. Sveinsson, formaður VR, sagði eftir kjaraþing VR að miðað við núverandi verðbólgu væru engar forsendur til uppsagna á kjaraliðum samninga. Verðbólgan var 5,8% þegar samningar voru gerðir í maí sl. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 204 orð

Frá sagnalist til ritlistar

HELGI Skúli Kjartansson dósent heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi þriðjudag, 13. febrúar kl. 16.15. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fyrsta hópsýking af völdum calici-veiru hefur...

Fyrsta hópsýking af völdum calici-veiru hefur verið staðfest hér á landi en slíkar hópsýkingar eru vel þekktar erlendis. Alls smituðust 27 manns af völdum veirunnar eftir að hafa borðað snittur en veiran veldur uppköstum, niðurgangi, hita og beinverkjum. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Föstudagur 16. febrúar

Tengipunktur landsins Flutningur innanlandsflugsins til Keflavíkurflugvallar vekur hörð mótmæli fulltrúa landsbyggðar, hagsmunaaðila í flugi og þeirra sem bera ábyrgð á... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Horfur á að kosið verði um tvo kosti

LÍNUR eru nokkuð farnar að skýrast í afstöðu ráðamanna gagnvart þeim kostum í málefnum Reykjavíkurflugvallar sem í raun verður kosið um 17. mars. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 213 orð

Illa leikið konulík finnst í helli í Japan

JAPANSKIR lögreglumenn, sem rannsaka hvarf breskrar konu, Lucie Blackman, skýrðu frá því á föstudag, að þeir hefðu fundið lík af konu, sem þeir vissu þó ekki hver væri vegna þess, að höfuðið væri hulið steinsteypu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kannaðir verði kostir stjórnlagadómstóls

ÞINGFLOKKUR Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að kanna kosti þess að koma á fót stjórnlagadómstól eða stjórnlagaráði hér á landi. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd

Langt milli Rómar og Moskvu

JÓHANNES Páll II páfi hefur í heilan áratug flogið í hringi umhverfis Rússland; einn daginn er hann í Eystrasaltslöndunum eða föðurlandi sínu, Póllandi; næst er hann í Rúmeníu eða Georgíu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Laugardagur 17. febrúar

Allir kostir fela í sér losun lands Hugmyndir um nýtingu Vatnsmýrarinnar miðað við ýmsa... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 434 orð

Læknar farnir að leita í annað sérnám

MEIRI eftirspurn er nú eftir þjónustu heilsugæslulækna á höfuðborgarsvæðinu en stöðvarnar geta annast og fjöldi fólks þarf að bíða lengi eftir þjónustu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

Með hass í bílnum

LÖGREGLAN í Keflavík stöðvaði í fyrrakvöld bifreið við Sandgerði. Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í bílnum. Við leit á öðrum þeirra fundust um 30 g af hassi sem lögreglan lagði hald á. Maðurinn játaði að eiga hassið og telst málið... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 326 orð

Microsoft-hugbúnaður á sérkjörum fyrir skólafólk

SALA á Microsoft-hugbúnaði á sérkjörum fyrir skólafólk er að hefjast hérlendis og er það í fyrsta skipti sem skólafólki á öllum skólastigum býðst hugbúnaðurinn á sérkjörum fyrir tilstuðlan menntamálaráðuneytisins og Tölvudreifingar hf. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Miðvikudagur 14. febrúar

Völlur kyrr í Vatnsmýri Hugmyndir um breytingar á skipulagi flugvallarsvæðisins. Tillaga að flutningi flugsins á nýja aðalflugbraut í... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá...

Morgunblaðinu í dag fylgir blað frá Heilsuverslun... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Nýir möguleikar til starfsmenntunar

STARFSMENNTARÁÐ hefur kynnt skipulag úthlutana úr Starfsmenntasjóði fyrir árið 2001. Ráðið hefur lagt fram þemu í samræmi við stefnumörkun sína og ákveðið að veita þrenns konar verkefnum styrk. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 37 orð

Opið hús hjá Styrk

STYRKUR verður með opið húsi Krabbameinsfélaganna í Skógarhlíð 8 í Reykjavík næstkomandi þriðjudag, 13. febrúar, kl. 20.30. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 172 orð

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, ítrekaði...

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, ítrekaði í vikunni yfirlýsingar sínar um að ef Færeyingar kysu að stefna að sjálfstæði myndu Danir ekki greiða framlög í sjóði þeirra lengur en fjögur ár eftir sjálfstæðið. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

"Fannst ég aftur komin til Tyrklands"

SÓLVEIG Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, er eini Íslendingurinn sem hefur starfað við hjálparstarf í Gujarat síðustu dagana en nú eru fleiri Íslendingar á leiðinni. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Rannsóknarstofur sameinaðar

STJÓRNARNEFND og framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hafa ákveðið að sameina rannsóknarstofnun Landspítalans við Hringbraut, rannsóknarstofu spítalans í Fossvogi og rannsóknarstofur í sýkla- og veirufræði í Fossvogi í eina... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 222 orð

Ráðstefna um krabbamein og vinnandi fólk

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Krabbameinsfélags Íslands efnir félagið til ráðstefnu um krabbamein og vinnandi fólk. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 14. febrúar í Salnum í Kópavogi og hefst kl. 13. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Rætt um að kenna hluta bráðatæknináms hér á landi

LÁRUS Petersen, stöðvarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, SHS, hefur verið skipaður stundakennari við bráðalækningadeild háskólans í Pittsburgh í Bandaríkjunum, fyrstur Íslendinga og einn fárra útlendinga, að því er kemur fram á fréttavef SHS. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 173 orð

Samningur tilbúinn um verð og magn

UNNIN hefur verið sérstök kostnaðargreing á starfsemi kvennasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og er tilraunasamningur sem kveður á um verð og magn tilbúinn til undirritunar. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sendlingar í Skerjafirði

FUGLAR eru jafnan samtaka og sammála þegar þeir hópast saman og þeysa um loftin. Sendlingarnir í Skerjafirði eru þar engin undanteking og þar fara þeir allir sem einn í sömu beygjuna, á sama hraða og í sama hallanum. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 239 orð

Sharon vill samstjórn með Barak HARÐLÍNUMAÐURINN...

Sharon vill samstjórn með Barak HARÐLÍNUMAÐURINN Ariel Sharon úr hægriflokknum Likud í Ísrael sigraði vinstrimanninn Ehud Barak örugglega er kosið var til embættis forsætisráðherra á þriðjudag. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 329 orð

Símaþjónusta Landspítala og tæki boðin út

SÍMKERFI Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), og allra útibúa þess, ásamt tal- og farsímaþjónustu sjúkrahúsanna, hefur verið boðið út og verða tilboð opnuð í mars. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stúdentaráð veitir netverðlaun

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur veitt fyrstu netverðlaun kennara og hlaut Ágúst Kvaran, prófessor í eðlisefnafræði, verðlaunin fyrir að halda úti vefsíðu sem nýtist nemendum hans vel í námi. Á vefsíðunni má m.a. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Sunnudagur 18. febrúar

Niðurstöður dregnar saman Borgaralýðræði, fyrirkomulag atkvæða- greiðslunnar, hvernig verður farið með niðurstöðuna og samantekt... Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Tillaga íbúa um jarðstreng margfalt dýrari

LANDSVIRKJUN hyggst leggja fram drög að tillögu um matsáætlun vegna lagningar línu frá virkjunarsvæðinu við Þjórsá að Brennimel í Hvalfirði í lok næsta mánaðar. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vanda nýtur sín í sólbaði

ÞAÐ er búið að vera einstakt veður það sem af er þorra víðast hvar á Suðurlandi eins og kannski um landið allt og hafa menn og dýr notið þess. Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1807 orð | 1 mynd

Vandinn vex í Suður-Afríku

Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan eigi að heyra sögunni til er hún að margra mati ennþá í fullu gildi í Suður-Afríku. Kári Þór Samúelsson fjallar um þau margvíslegu vandamál sem blasa við í landinu. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Vettvangur tengsla og fræðslu

Inga Sólnes fæddist á Akureyri 1951 og ólst þar upp. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1971, tók BA-próf í dönsku og frönsku frá Háskóla Íslands 1975 og BA-próf í félagsvísindum frá Kingston University í London 1978. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þorrablót Arnfirðingafélagsins

ARNFIRÐINGAFÉLAGIÐ hefur undanfarin ár haldið sólarkaffi í byrjun febrúar þar sem félagsmenn, brottfluttir Arnfirðingar, hafa komið saman til að styrkja vináttu og átthagabönd. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þorrablót í leikskólanum

ÞAÐ er ekki bara fullorðna fólkið sem rífur í sig þorramat þessa dagana, því börnin eru mörg hver hrifin af slíkum mat. Börn og starfsfólk á leikskólanum Holtakoti á Akureyri héldu þorrablót og þar var m.a. Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Þriðjudagur 13. febrúar

Saga flugvallarins Saga Reykjavíkurflugvallar frá upphafi rakin, en Vatnsmýrin varð fyrst fyrir valinu sem flug- vallarstæði 1919. Birtar myndir úr einstæðu myndasafni Ólafs K.... Meira
11. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 237 orð

Þriðjungur sér "góðar hliðar" á nasismanum

RÚMLEGA þriðjungur þýskra ungmenna telur að nasistastjórn Adolfs Hitlers hafi átt sínar "góðu hliðar", samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var í tímaritinu Die Woche . Meira
11. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 437 orð

Þörf er á þjóðarátaki í húsnæðismálunum

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna og formaður BSRB, segir að neyðarástand hafi skapast í húsnæðismálum hjá stórum hópi fólks og að sá vandi muni aukast stórlega verði ekkert að gert á næstu árum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2001 | Leiðarar | 2037 orð | 2 myndir

10. febrúar

Kannski er rétt að taka af skarið og að við skilgreinum okkur, sem tvítyngda þjóð. Eitthvað á þessa leið komst Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa hf. Meira
11. febrúar 2001 | Leiðarar | 473 orð

VARÐVEIZLA MENNINGARARFSINS Í REYKHOLTI

Reykholt er einn merkasti sögustaður þjóðarinnar og varðveizla, uppbygging og umgjörð staðarins verður því æ til merkis um, hvernig Íslendingar umgangast menningararfinn. Meira

Menning

11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Allt er þá þrennt er

Leikstjórn og handrit: D.J. Pooh. Aðalhlutverk: Brian Hooks, N'Bushe Wright. (90 mín) Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Francis Bacon á uppboði

VERKIÐ á myndinni er ein af þremur stúdíum sem listamaðurinn Francis Bacon gerði af elskhuga sínum, John Edwards. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 70 orð

Fundur um húsnæðismál Listaháskóla Íslands

FÉLAG um Listaháskóla Íslands efnir til félagsfundar á miðvikudag kl. 20 í húsnæði Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91. Fjallað verður um framtíðarskipan Listaháskóla Íslands og húsnæðismál hans. Hjálmar H. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 456 orð | 3 myndir

Gulleitur raunveruleiki

HEIMURINN er gulleitur, a.m.k. í gegnum linsu Finnboga Marinóssonar ljósmyndara. Hann heldur þessa dagana sýningu á myndum sínum í í versluninni Reynisson & Blöndal, Skipholti 25. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Hvatti hann til vímuefnaneyslu?

LÖGREGLAN í Manchester hefur undir höndum myndbandsupptöku með tónleikum Eminem í borginni á fimmtudagskvöldið og er tilgangurinn að rannsaka hvort rapparinn óstýriláti hafi hvatt hina ungu tónleikagesti til vímuefnaneyslu. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 672 orð | 5 myndir

Hvítt á hvítt

Til 25. mars. Þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17 og þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 11-20. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Kálandi kakkalakkar

Leikstjóri Ellory Elkayem. Handrit John Claflin, Daniel Zelman. Aðalhlutverk Thomas Calabro, Dean Stockwell. 92 mín, Bandaríkin 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Leikskáldafélagið opnar vefsíðu

NÝR vefur Leikskáldafélags Íslands var opnaður á föstudag við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8. Svava Jakobsdóttir rithöfundur opnaði vefinn og Benóný Ægisson leikritahöfundur útskýrði vefinn og fletti upp í honum fyrir viðstadda. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 1734 orð | 1 mynd

Máttlaust kvak í kjölfarið

Umræðufundur um gagnrýni sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í liðinni viku varð ekki beinlínis til þess að efla trú manns á hlutverk fjölmiðlagagnrýni í því flókna samspili fjölmiðlunar og listrænnar sköpunar sem nútímasamfélag býr við. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 44 orð

Myndabanki.is í Tjarnarsal Ráðhússins

NÚ stendur yfir sýningin Myndabanki.is í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þetta er sölusýning á ljósmyndum og teikningum. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 853 orð | 4 myndir

Norsk heimildarmynd valin besta myndin

Vel heppnaðri kvikmyndahátíðinni í Gautaborg lauk á sunnudaginn var. Kristín Bjarnadóttir fylgdist með gangi mála og reifar hvernig til tókst. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 260 orð | 1 mynd

"Eiga allt hrós skilið"

FÓLK virðist falla kylliflatt eitt af öðru, líkt og domino-kubbar, fyrir plötu Sigur Rósar, Ágætis byrjun . Nýjasta umfjöllunin kemur frá Washington Post og eru ummælin á einn veg; sá sem skrifar á vart til orð yfir hversu frábær platan sé. Meira
11. febrúar 2001 | Menningarlíf | 637 orð | 4 myndir

Samræmi sem er samsíða veruleikanum

Um þessar mundir stendur yfir í Listasafni Íslands sýning á verkum Jóns Stefáns- sonar í eigu safnsins. Heiða Jóhannsdóttir skoðaði sýninguna undir leiðsögn Ólafs Kvaran, forstöðumanns safnsins, og fékk innsýn í feril listamannsins og stöðu hans í íslenskri listasögu. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 893 orð | 1 mynd

Spilað eftir eyranu

FLESTIR kannast við Daniel Karl Cassidy, fiðlarann snjalla í hljómsveitinni Papar. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Strákar eru í stelpuleit og stelpur eru í strákaleik

Leikstjóri David Raynr. Handrit Mark Schwahn. Aðalhlutverk Shane West, Marla Sokoloff. 94 mín., Bandaríkin 2000. Skífan. Öllum leyfð. Meira
11. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Sýrubælið / The Acid House ½...

Sýrubælið / The Acid House ½ Dregin er upp kaldhæðnisleg mynd af tilveru fólks í lágstéttarhverfum Edinborgar í þessum þremur stuttmyndum eftir Irvine Welsh. Áhofandinn veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta. Meira
11. febrúar 2001 | Myndlist | 482 orð | 1 mynd

Togstreita andstæðna

Sýningunni lýkur 15. febrúar. Sýningin er opin á verslunartíma. Meira

Umræðan

11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 12. febrúar, verður sjötugur Gunnar Sæmundsson, hæstaréttarlögmaður, Ljósheimum 10, Reykjavík . Gunnar verður að heiman á... Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Ábending til forráðamanna SVR og borgarstjórnar

ÞAÐ er með réttu hvatt til þess að efla almenningssamgöngur í borginni, og að fólk noti strætisvagna í stað einkabíla, enda nær ógerlegt að gera gatnakerfi þannig og auka svo bílastæði að allir geti alltaf notað einkabíl í miðborginni. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Biskupinn til Indlands

ÞANN 30. janúar sl. var upplýst í Morgunblaðinu á bls. 10 að biskupinn yfir Íslandi ætlaði að fara til Indlands á næstunni að skoða hinar hörmulegu hamfarir þar í landi. Meira
11. febrúar 2001 | Aðsent efni | 36 orð

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 8.

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 8. febrúar var spilað annað kvöldið af sex í Aðalsveitakeppni félagsins og er staðan þannig. Sveit Þorsteins Bergs 87stig Sveit Vina 77stig Sveitin Fjögurra laufa smári 77stig Keppnin heldur áfram fimmtudaginn 15. Meira
11. febrúar 2001 | Aðsent efni | 115 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Opna Borgarfjarðarmótið í sveitakeppni Opna Borgarfjarðarmótinu er lokið með öruggum sigri sveitar Öldu Guðnadóttur. Með henni spiluðu Kristján B. Snorrason, Jón Ágúst Guðmundsson og Jón Þ. Björnsson. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman í hjónaband 19. janúar sl. í Brisbane í Ástralíu Þorvaldur Bragason og Narelle Hallgath. Heimili þeirra verður í Alice Springs í... Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Einokun eða viðskiptafrelsi

ÞÓRIR S. Gröndal, fisksölumaður, búsetur í Flórída, hefur annað slagið sent frá sér pistla sem birst hafa í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Sunnudaginn 22. október sl. Meira
11. febrúar 2001 | Aðsent efni | 91 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn...

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 30. janúar spilaði 21 par og þá urðu úrslit þessi í n/S: Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 283 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 243 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. Meira
11. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1652 orð | 1 mynd

Fjarstart bifreiða eykur mengun og viðhald

Fjarstart er ekkert annað en lúxusbúnaður, segir Ólafur Arnar Gunnarsson, og bíleigandinn kaupir þægindin dýru verði. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 848 orð

(Hebr. 13, 8.)

Í dag er sunnudagur 11. febrúar, 42. dagur ársins 2001. Níu vikna fasta. Orð dagsins: Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 669 orð

Lestur Andrés-blaðanna svokölluðu lagði grunninn að...

Lestur Andrés-blaðanna svokölluðu lagði grunninn að dönskukunnáttu Víkverja í den tid , en þar eru Andrés Önd og félagar hans í aðalhlutverkunum eins og öllum ætti að vera ljóst. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð

ÚR HRYNHENDU

Snörp bitu járn, sem ísmöl yrpi óðastraums; með heitu blóði herstefnir rauð hamri ofna Hildar serki framar merkjum; grimmum stóð á Göndlar himni grár regnbogi Hnikars þegna; harðar lustu fylking fyrða fáreldingar... Meira
11. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1509 orð | 2 myndir

Veitt og sleppt

Við veiðum ekki lengur, segir Vigfús Orrason, af þeirri nauðsyn að ná okkur í soðið. Meira
11. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Vísnabréf að vestan

ÞAÐ verður varla sagt að lesendabréfin í Mbl. hafi verið mjög upplífgandi undanfarið. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2001 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

EDWARD KRISTINN OLSEN

Edward Kristinn Olsen fæddist í Reykjavík 24. júní 1917. Hann lést af völdum bifreiðarslyss á Landspítalanum í Fossvogi 28. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2001 | Minningargreinar | 300 orð | 2 myndir

GRETTIR JÓHANNESSON ALBERT JÓHANNESSON

Grettir Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1927. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 12. apríl 2000 og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 19. apríl. Jóhannes Albert Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 21. júlí 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ólafsvíkurkirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2001 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

ÓLAFUR PÉTUR SIGURLINNASON

Ólafur Pétur Sigurlinnason fæddist 12. maí 1929. Hann varð bráðkvaddur mánudaginn 5. febrúar síðastliðiinn. Foreldrar hans voru Vilhelmína Ólafsdóttir í Gesthúsum, Hafnarfirði, f. 11. maí 1905, og Sigurlinni Pétursson, byggingameistari í Garðabæ, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2001 | Minningargreinar | 3218 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR EYGLÓ ÞÓRÐARDÓTTIR

Sigríður Eygló Þórðardóttir fæddist 5. ágúst 1931 í Vík í Mýrdal. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Stefánsson, héraðsbókavörður og verkamaður í Vík, f. 25.7. 1894, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. febrúar 2001 | Ferðalög | 51 orð

Á ferð um Evrópu í rútu

ÞÝSKA fyrirtækið Gulliver Reisen býður ferðir með langferðabílum til yfir 50 áfangastaða í Evrópu þar sem keyrt er um hraðbrautir þvert yfir lönd. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 141 orð | 2 myndir

Beint flug til Manchester í sumar

FLUGLEIÐIR hefja beint áætlunarflug til Manchester í fyrsta sinn í sumar. Flogið verður alla sunnudaga frá 7. júní til 9. september og er lægsta flugverðið þangað kr. 21. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 279 orð | 1 mynd

Bjóða ævintýraferðir fyrir litla hópa

Á næstunni verður ferðaskrifstofan Embla opnuð formlega að Skólavörðustíg 38. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 186 orð | 1 mynd

Bændamenning skoðuð

FERÐASKRIFSTOFAN Úrval-Útsýn býður upp á nýjung í ár sem hefur fengið heitið Úrvals-bændaferðir. Um er að ræða tvær vorferðir og tvær sumarferðir. "Tvær 11 daga ferðir verða farnar um Þýskaland og Frakkland þar sem farið er í vorferðina hinn 2. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 91 orð | 1 mynd

Continental kosið flugfélag ársins

Flugfélagið Continental var nýlega valið Flugfélag ársins af flugtímaritinu Air Transport World . Þetta er í annað skipti sem tímaritið velur Continental en fyrst hlaut það titilinn árið 1996. Í umsögn um flugfélagið segir tímaritið m.a. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 165 orð | 1 mynd

England Afsláttarkort fyrir ferðamenn Afsláttarkortið "The...

England Afsláttarkort fyrir ferðamenn Afsláttarkortið "The London Pass" var hleypt af stokkunum í fyrra. Nú veitir kortið handhöfum aðgang að yfir 60 stöðum, sem er um 20 fleiri staðir en í fyrra, í London og nágrenni. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 1051 orð | 6 myndir

Fjórar gerðir framleiddar í Tyrklandi

Fulltrúar nokkurra íslenskra rútufyrirtækja heimsóttu verksmiðjur MAN í Ankara á dögunum. Var þeim kynnt framleiðsla fyrirtækisins með markaðssetningu á Íslandi í huga. Jóhannes Tómasson slóst með í för. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 390 orð | 1 mynd

Giftingarvenjur Jemena og Íraka á fljúgandi fart

Margir Írakar eru enn búsettir hér frá því 1991 en Jemen var þá eitt fárra landa skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir sem veitti þeim landvistarleyfi. Síðan hafa mörg ríki slakað á þessu og Írakar hafa komist meðal annars til Bandaríkjanna. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 676 orð | 6 myndir

Hagstætt verð á stórum jepplingi

DÁLÍTIÐ flakk hefur verið á Kia-umboðinu hér á landi. Fyrst var Hekla hf. með umboðið og Jöfur tók við því um skamman tíma áður en fyrirtækið hætti starfsemi. Þá tók Honda við Peugeot-bílunum en nýstofnað Kia-umboð tók við Kia-bílunum. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 1004 orð | 3 myndir

Í rólegheitum á eyjunni Lipari og nágrenni

Þegar farið er niður um gíginn á Snæfellsjökli og ferðast um iður jarðar er komið upp á ítölsku eldfjallaeyjunni Stromboli, norð-austur af Sikiley. Ferðalýsinguna er að finna í vísindaskáldsögunni Ævintýri Snæfellsjökuls eftir Jules Verne. Emil B. Karlsson fór hins vegar aðra leið að sama marki og lýsir því sem fyrir augu og eyru bar. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 450 orð | 1 mynd

Í sólina og hitann á Kanaríeyjum

Helga Valgerður Ísaksdóttir er bókavörður á bókasafni Seltjarnarness. Hún er að fara til Kanaríeyja ásamt eiginmanni sínum Pétri Árnasyni en þetta er í 13. skiptið sem þau fara þangað. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 662 orð | 6 myndir

Miklar breytingar framundan á söluhæstu bílum Evrópu

Fyrirhugaðar eru miklar breytingar á Golf, Focus, Astra og A-bíl Benz, sem allar miða að því að gera innanrými bílanna meira. Þeir verða kynntir í gerbreyttri mynd á bílasýningunni í Frankfurt eftir rúm tvö ár. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 283 orð | 1 mynd

Nýr BMW 7 til höfuðs Benz S í haust

BMW ætlar að endurheimta sinn sess á lúxusbílamarkaði og setur á markað nýjan og hátæknivæddan 7-línu bíl næsta haust. Bíllinn verður svar við S-bíl Mercedes-Benz og verður verðlagður á svipaðan hátt. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 52 orð

Ókeypis fyrir 60 ára og eldri

ÞRJÁTÍU og tvö söfn og aðrir vinsælir ferðamannastaðir á Bretlandi kynntu nýverið að sextugt fólk og eldra þyrfti ekki að greiða aðgangseyri. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 114 orð

Sportbílar í Höllinni í maímánuði

STÓR sportbílasýning verður haldin í Laugardalshöll 24. maí næstkomandi. Þetta er í þriðja sinn sem sýningarhaldarar standa að sportbílasýningu og hafa undirtektir verið góðar. Ljóst þykir t.a.m. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 203 orð | 1 mynd

Stóraukin spurn eftir dísilvélum í Evrópu

MIKIL aukning hefur orðið í sölu á dísilknúnum fólksbílum í Evrópu undanfarin misseri. Franskir bílaframleiðendur eiga t.a.m. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 79 orð | 1 mynd

Suzuki Liana gegn Focus og Astra

NÝR bíll frá Suzuki sem kallast Liana verður frumkynntur á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Suzuki vonast til að ná með bílnum til kaupenda sem annars keyptu Ford Focus, Opel Astra og VW Golf. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 378 orð | 1 mynd

Sveitasetrin vinsæl

Það getur verið þrautin þyngri að leigja hús við Miðjarðarhafið, segir Margrét Hlöðversdóttir sem datt í lukkupottinn þegar hún frétti af bresku ferðaskrifstofunni Vintage Travel. Hún hefur milligöngu um leigu húsa á Spáni, í Portúgal og í Frakklandi. Meira
11. febrúar 2001 | Bílar | 220 orð | 1 mynd

Yfir 100 manns í iðnskóla MAN

MAN í Ankara í Tyrklandi rekur eins konar iðnskóla til að þjálfa ungt fólk til starfa við bílaiðnaðinn. Er það þriggja ára bóklegur skóli og verklegur og eru þeim sem ljúka skólanum tryggð störf hjá Manas í Ankara að námi loknu. Meira
11. febrúar 2001 | Ferðalög | 205 orð | 1 mynd

Þjónustuhús tekið í notkun í vor

Miklar endurbætur standa yfir á tjaldsvæðinu í Hveragerði. Áður var tjaldsvæðið á grasbletti við grunnskólann, en nú er lokið við uppbyggingu á fyrsta áfanga tjaldsvæðisins og er það við Reykjamörk í Hveragerði. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2001 | Fastir þættir | 386 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HÉR er enn eitt spilið úr bók Kantars, Advanced Bridge Defense; sannkölluð perla og í þessu tilfelli vörn sem byggist á hreinni rökhugsun án nokkurrar aðstoðar frá makker. Þú ert í austur: Suður gefur; allir á hættu. Meira
11. febrúar 2001 | Í dag | 439 orð | 1 mynd

Djassað í Laugarnesi

KVÖLDMESSUR Laugarneskirkju halda sínu striki. Þar ríkir létt sveifla í tónum og tali og gleðiboðskapur trúarinnar er túlkaður með ýmsu móti. Næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20:30 hefst kvöldmessa febrúarmánaðar. Meira
11. febrúar 2001 | Fastir þættir | 462 orð | 1 mynd

Frosið grænmeti á þorra

Fram yfir miðja síðustu öld var C-vítamínskortur mjög algengur hér á landi, segir Kristín Gestsdóttir, en nú er hann nær óþekktur. Meira
11. febrúar 2001 | Fastir þættir | 588 orð | 1 mynd

Garðar - Vídalínskirkja

Jón Skálholtsbiskup Vídalín var fæddur að Görðum á Álftanesi. Stefán Friðbjarnarson staldrar við fornt bakland ungs kaupstaðar, Garðabæjar, og Vídalínskirkju. Meira
11. febrúar 2001 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp í B-flokki skákhátíðarinnar í Wijk aan Zee. Teymour Radjabov (2.483) frá Aserbaídsjan þykir efni í framtíðar heimsmeistara. Þessi þrettán ára alþjóðlegi meistari fékk stórmeistaraáfanga í mótinu ásamt því að lenda í öðru sæti. Meira
11. febrúar 2001 | Viðhorf | 892 orð

Til Reykjavíkur

Fyrir landsbyggðarmann í Reykjavík er veruleikinn sá, að því nær sem maður er flugvellinum, því nær er maður heimahögunum. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2001 | Íþróttir | 183 orð

Dregið í riðlakeppni EM kvennalandsliða í mars

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik stefnir á fara til Slóveníu í sumar og leika gegn heimamönnum og Króötum til að búa sig undir undankeppni Evrópumótsins. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 107 orð

Frjálsíþróttamenn á faraldsfæti

ÍSLENSKIR frjálsíþróttamenn verða í æfingabúðum utan landsteinanna um páskana til þess að búa sig undir átök sumarsins. Vitað er að 41 íþróttamaður frá frjálsíþróttadeild FH verður í 11 daga æfingabúðum við Algarve í Portúgal fyrri hluta apríl. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Góðar skyttur - íslenskt vörumerki

ÍSLENSKIR körfuknattleiksmenn eru ekki áberandi í Evrópu um þessar mundir en hafa í gegnum árin getið sér gott orð fyrir að vera góðar skyttur. Helgi Jónas Guðfinnsson er sem stendur eini íslenski leikmaðurinn sem hefur körfuknattleik að fullri atvinnu en hann leikur með belgíska úrvalsdeildarliðinu Ieper. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 164 orð

Gunnar Oddsson, leikjahæsti leikmaður efstu deildar...

Gunnar Oddsson, leikjahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi, gekk rétt fyrir helgina frá nýjum eins árs samningi við Keflvíkinga og leikur því með þeim í sumar. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 58 orð

Hlutafélag um Hellu

GOLFKLÚBBUR Hellu og nokkrir hreppar í Rangárvallasýslu hafa stofnað hlutafélag um rekstur golfvallarins að Strönd, sem jafnan er talað um sem golfvöllinn á Hellu. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

KRISTINN Jakobsson , milliríkjadómari í knattspyrnu,...

KRISTINN Jakobsson , milliríkjadómari í knattspyrnu, hefur fengið verkefni í vor í undankeppni heimsmeistaramótsins. Hann dæmir leik Írlands og Andorra sem fram fer í Dublin 25. apríl. Meira
11. febrúar 2001 | Íþróttir | 89 orð

Ólafur og Ragnheiður þjálfa unglingana

KSÍ hefur endurnýjað samninga við Ólaf Þór Guðbjörnsson þjálfara U-17 ára landsliðs kvenna og Ragnheiði Skúladóttur þjálfara U-19 ára landsliðs kvenna. Meira

Sunnudagsblað

11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 3414 orð | 11 myndir

Að bæta fremur gæðum en dögum við lífið

Ef litið er á starf lækna í gegnum aldirnar og fram að seinni heimsstyrjöld var aðalstarf þeirra að líkna. Það var ekki fyrr en svæfingalyfin komu til sögunnar og sóttvarnar- og sýklalyfin voru fundin upp í kringum miðja 20. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1283 orð | 1 mynd

Andlitslyfting Evrópusambandsins

Ný réttindaskrá Evrópusambandsins hefur að geyma ýmsar athyglisverðar nýjungar í samanburði við Mannréttindasáttmála Evrópu. Sú spurning verður æ áleitnari að sögn Páls Þórhallssonar hvort "betri helmingur álfunnar" hyggist nú koma sér upp sjálfstæðu kerfi til verndar mannréttindum í samkeppni við Strassborgarstofnanirnar. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 505 orð | 1 mynd

Anguma Sofandi

EIN AF þeim plötum sem áttu að vera í jólaflóðinu var frumraun félaganna í Sofandi sem þeir kalla Anguma. Fyrir ýmsar sakir barst skífan ekki til landsins fyrr en fyrir nokkrum dögum, en Sofandi hefur verið að spila til að kynna skífuna á fullu undanfarið, var til að mynda á Húsavík í gærkvöldi, og hyggst láta vel á sér kræla á næstu vikum. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1014 orð | 2 myndir

Boðið upp á alhliða þjónustu fyrir aldraða

Markarholt er sjálfseignarstofnun sem stofnuð er til að vinna með einstaklingum og opinberum aðilum að þjónustu við aldraða. Eygló Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur er formaður Markarholts. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 785 orð | 1 mynd

Embættismaður krúnunnar vaknar til lífsins

Eftir John Le Carré. Scribner 2000. 489 síður. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1156 orð | 1 mynd

Fornmuna- og handritaskil í sögulegu samhengi

Kröfur Íslendinga um fornmuni og handrit hafa verið nátengdar sjálfstæðisbaráttunni, segir Sigrún Davíðsdóttir. Og vilji Dana til að leysa málið var nátengdur pólitískum aðstæðum eftirstríðsáranna. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 5522 orð | 10 myndir

FRAMTÍÐ FLUGVALLAR

R eykjavíkurflugvöllur hefur lengi verið í úlfakreppu deilna um framtíð hans. Það hefur dregið úr mönnum að fjárfesta á flugvallarsvæðinu sem er illa skipulagt og margar byggingar óhrjálegar. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 985 orð | 1 mynd

Gott að geta talað hreinskilnislega um sjúkdóminn

Ruth Foss greindist fyrir rúmlega ári með krabbamein í ristli sem breiðst hafði út í lifur. Meinið uppgötvaðist þegar hún var í heimsókn hjá dóttur sinni, Sigrid, sem býr hér á landi ásamt manni sínum og börnum. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Góð reynsla að standa á eigin fótum

Erla Björk Sigurðardóttir er nemi við Menntaskólann í Kópavogi og einn fjölmargra Íslendinga sem tekið hafa þátt í verkefnum innan Sókrates-áætlunarinnar. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1222 orð | 3 myndir

Í kyrrþey í dönskum söfnum

Talsvert safn íslenskra muna er enn að finna í söfnum í Danmörku þar sem stærstur hlutinn er í geymslu. Danskir fræðimenn hafa ekki fjallað um þá í vísindagreinum en láta þó í ljósi áhuga á að halda munum vegna hinnar sameiginlegu fortíðar landanna. Urður Gunnarsdóttir heimsótti þjóðminjasafnið danska. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 702 orð | 1 mynd

Íslenskir munir í dönskum söfnum

GUÐMUNDUR Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, ritaði grein í Lesbók Morgunblaðsins fyrir nokkrum árum þar sem hann rekur hvaða gripi sé að finna í danska þjóðminjasafninu. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1158 orð | 1 mynd

Markmiðið að beina þekkingunni í eina átt

Í vor verður haldinn í Reykjavík fundur WHO og íslenskra heilbrigðisyfirvalda um mænuskaða og mænuskylda skaða. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Auði Guðjónsdóttur hjúkrunarfræðing, sem hefur haft forgöngu um að skapa vettvang þar sem þessi mál væru reifuð og þekking hvaðanæva kæmi saman. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 955 orð | 1 mynd

Menntamál sett í forgang með Sókratesi

ANNAR hluti menntaáætlunar Evrópusambandsins, Sókratesar, hófst á fyrri hluta síðasta árs og hafa íslenskir nemendur, kennarar og menntastofnanir þátttökurétt í henni á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2390 orð | 4 myndir

Mikil gleði fólgin í þessari vinnu

Þegar okkur bar að garði sátu nokkrir sjúklinganna inni á vistlegri og rúmgóðri setustofu á spjalli við gesti sína. Kaffiilm lagði frá eldhúskrók sem er í einu horni setustofunnar. Sígild tónlist barst um stofuna. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1173 orð | 2 myndir

Njósnarinn sem fór að skrifa bækur

Breski rithöfundurinn John Le Carré hefur sent frá sér spennusöguna The Constant Gardener sem hefst á því að ung, bresk kona er myrt í Afríku. Arnaldur Indriðason fjallar um Le Carré og nýju bókina hans. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 3289 orð | 9 myndir

"Ég hef verið konan sem er bak við manninn alla tíð"

Við grúsk á heimili mínu kom í ljós gömul upptaka með viðtali, sem ég átti við Sigríði Þorvarðsdóttur, eiginkonu Einars Olgeirssonar, alþingismann og ritstjóra, skrifar Pétur Pétursson. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 3780 orð | 12 myndir

Reglustikulínan andstæð lífríkinu

VIÐ Íslendingar kynntumst Friederich Hundertwasser þegar hann kom með sýningu á verkum sínum á Listahátíð 1976. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 398 orð | 1 mynd

Sameinuð í sýndarveruleika

TÆKNIN getur sameinað það sem sundrað hefur verið. Sú kann að minnsta kosti að vera raunin með handritasafn Árna Magnússonar, sem nú er bæði á Íslandi og í Danmörku. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Snoop

CALVIN Broadus, sem kallaði sig eitt sinn Snoop Doggy Dogg en nú bara Snoop Dogg, hefur átt heldur en ekki viðburðaríka ævi sem tónlistarmaður. Hann komst á allra varir fyrir framlag sitt til rappskífunnar Chronic, sem er ein áhrifamesta rappplata síðustu ára, en þvældist svo rækilega í glæpaiðju og allkyns óáran að hann átti sér varla viðreisnar von. Fyrir jól kom út breiðskífa með Snoop sem virðist ætla að koma honum á beinu brautina að nýju. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 33 orð

Stiklað á stóru

Virða ber mannhelgi og vernda Krafa um upplýst samþykki vegna vísindarannsókna Bann við klónun í tímgunarskyni Vernd persónuupplýsinga Virða ber fjölbreytni fjölmiðla Verkfallsréttur Vernd gegn ástæðulausri uppsögn úr starfi Umhverfisvernd Neytendavernd... Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Tónleikaskífa

FÁIR hafa verið eins langlífir í rokkinu og kanadíski tónlistarmaðurinn Neil Young, hvað þá að menn hafi náð að halda áfram að vera í fremstu röð með hverri skífunni á fætur annarri. Fyrir stuttu sendi Young frá sér tónleikaskífu sem er 39. platan hans ef safnskífur eru ekki meðtaldar. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 941 orð | 1 mynd

Umferðarhnútar á krossgötum

Og hvað eru svo menn að fjargviðrast út af framtíð flugvallarins eða tvöfaldri Reykjanesbraut eða jarðgöngum upp til fjalla, spyr Ellert B. Schram og telur það ástæðulaust þar sem brátt verði allir Íslendingar fluttir í eina blokk og farnir að versla í einni Smáralind. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 416 orð | 2 myndir

Veiðimenn koma sprækir undan vetri

Augljóst er, að mikil uppsveifla er í stangaveiðiiðkun landsmanna. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 1103 orð | 3 myndir

Vinátta og föðurímynd

Skoski leikarinn Sean Connery varð sjötugur á síðasta ári en hann hefur í fjóra áratugi verið í sviðsljósinu sem einn fremsti og vinsælasti kvikmyndaleikari samtímans. Arnaldur Indriðason skoðaði feril Connerys en nýjasta mynd gamla Bond-leikarans heitir Finding Forrester. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 2646 orð | 3 myndir

Þetta er bara framkvæmdagleði

Stéttin er ekki stór, en fáeinir Íslendingar hafa af því lifibrauð að selja veiðileyfi. Einn þeirra og sá umsvifamesti, er Árni Baldursson sem stofnaði fyrirtæki sitt Stangveiðifélagið Lax-á árið 1987. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 569 orð | 2 myndir

Þriggja stjörnu grænmeti

Grænmetisætur um allan heim glöddust, segir Steingrímur Sigurgeirsson, er franski kokkurinn Alain Passard lýsti því yfir að hann hefði tekið kjöt af matseðlinum. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 183 orð

Þróun líknarmeðferðarþjónustu hér á landi

1970-75 Í byrjun áttunda áratugarins kom sérmenntaður hjúkrunarfræðingur í krabbameinshjúkrun heim frá námi. Meira
11. febrúar 2001 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Þungt og drungalegt rafeindarokk

BRISTOL er helst þekkt fyrir triphop og þar fremstir í flokki fara Massive Attack-liðar. Á einni skífu þeirrar leikur á gítar Jon Harris sem gerði síðan samning við fyrirtæki þeirra sveitarinnar með hljómsveit sína Sunna. Hafi þessi formáli komið einhverjum til að halda að Sunna væri triphopsveit er eins gott að greiða úr því strax, því sveitin leikur þungt og drungalegt rafeindarokk að hætti Tool og VAST, svo dæmi séu tekin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.