Greinar miðvikudaginn 6. júní 2001

Forsíða

6. júní 2001 | Forsíða | 90 orð | 1 mynd

Breytt valdahlutföll

FRÁ og með deginum í dag eru valdahlutföllin í öldungadeild Bandaríkjaþings breytt. Meira
6. júní 2001 | Forsíða | 80 orð

ESB vill hindra ofveiði

EVRÓPUSAMBANDIÐ leitaði í gær stuðnings aðila í fiskiðnaði við áætlanir sem binda eiga enda á ofveiði er stefnir þorsk- og ýsustofnum í voða. Áætlanirnar eiga þó um leið að tryggja afkomu samfélaga er byggja á fiskveiðum. Meira
6. júní 2001 | Forsíða | 506 orð

Hamas-samtökin lýsa sig óbundin af vopnahléi

HAMAS-samtökin eru ekki bundin af vopnahléinu sem Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, lýsti yfir í síðustu viku og munu halda áfram uppreisn (intífata) gegn Ísraelum, að því er andlegur leiðtogi samtakanna, Ahmend Yassin, tilkynnti í... Meira
6. júní 2001 | Forsíða | 312 orð | 1 mynd

Nýjum konungi illa tekið

ÓEIRÐALÖGREGLA í höfuðborg Nepals, Katmandu, hélt uppi ströngu útgöngubanni í gær en á mánudag kom til mikilla óeirða og tveir menn féllu, að sögn fyrir byssum lögreglumanna. Meira
6. júní 2001 | Forsíða | 70 orð

Óeirðir í Leeds

HUNDRUÐ manna lentu í átökum við óeirðalögreglu á götum Leeds á Englandi í gærkvöldi. Var kveikt í bílum og lögreglan grýtt. Hópur manna af asískum uppruna réðist gegn lögreglunni og kastaði flöskum og plastkössum. Einn maður slasaðist í átökunum. Meira

Fréttir

6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

10.000 lítrar á fjórum árum

SEXTÁN hlutu málningarstyrki Hörpu hf. til umhverfis- og menningarverkefna víðsvegar um landið í ár og var styrkjunum úthlutað í Dillons-húsi í Árbæjarsafni fyrir stuttu. Með þeirri úthlutun hafa um 60 aðilar hlotið um 10. Meira
6. júní 2001 | Suðurnes | 511 orð

900 börn æfa íþróttir

UM 900 virkir iðkendur íþrótta, 12 ára og yngri, eru hjá íþróttafélögunum í Reykjanesbæ. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

97 stöðvaðir vegna hraðaksturs

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Borgarnesi um hvítasunnuhelgina en alls voru 97 ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs. Það eru um helmingi fleiri en voru stöðvaðir um síðustu hvítasunnuhelgi. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 955 orð | 1 mynd

Af lífi og sál

"LÍFSINS fegurð ljómar hér af litlu dýri, þú er indælt ævintýri, útbúinn með kló og stýri". Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Árangurslaus fundur

SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu sjúkraliða og samninganefndar ríkisins (SNR), sem haldinn var í gær hjá ríkissáttasemjara, var árangurslaus. Boðað hefur verið til næsta fundar 14. júní. "Það var lítið sem gerðist. Það var ekkert í spilunum. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Bátsferðin endaði á FSA

ÞAÐ fór heldur illa fyrir verðandi brúðguma sem var að skemmta sér og öðrum fyrir stóru stundina sl. laugardagskvöld. Bát sem hann fór á út á Pollinn á Akureyri hvolfdi með þeim afleiðingum að maðurinn hafnaði í sjónum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð

Bensínverð óbreytt hjá Olíufélaginu

ELDSNEYTISVERÐ hefur hækkað hjá olíufélögunum um og eftir helgina nema hjá Olíufélaginu hf., Esso, þar sem verðið hefur staðið í stað. Hjá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) er það mál manna að Olíufélagið hf. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bílvelta austan í Námaskarði

STÓR gámaflutningabíll valt á hliðina í erfiðri beygju neðst í Námaskarði að austanverðu síðdegis í fyrradag. Bílstjórinn var fluttur til Akureyrar með sjúkrabíl en mun ekki vera alvarlega slasaður. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Bíómynd forsýnd samtímis á sjö stöðum

STÓRMYNDIN "Pearl Harbor" verður forsýnd miðvikudaginn 6. júní um land allt í samstarfi með Visa Ísland. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Bjartar sumarnætur á norðurhveli og dreifðar byggðir

HÁSKÓLINN á Akureyri hefur gefið út bókina Bright Summer Nights and Long Distances. Titillinn vísar til bjartra sumarnátta á norðurhveli jarðar og dreifðra byggða í Hálöndum Skotlands og norðurhluta Norðurlanda. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Borgarísjaki austur af Grímsey

ÞAÐ var sjaldgæf sjón sem blasti við flugmönnum Flugfélags Íslands nú á dögunum þegar þeir voru í áætlunarflugi til Grímseyjar. Norður af eyjunni var á reki heljarstór borgarísjaki. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Bæjarferð í boði á Laugavegi

FYRSTU helgina í hverjum mánuði standa kaupmenn við Laugaveg fyrir nýju átaki sem heitir "Bæjarferð". Fjöldi tilboða og stórkostleg skemmtun. Bæjarferð byrjar á fimmtudegi og nær hámarki á "löngum laugardegi". Meira
6. júní 2001 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dauðadómur þroskahefts manns ómerktur

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna hefur ómerkt dóm yfir þroskaheftum manni, John Paul Penry, sem dæmdur var til dauða í Texas árið 1979 fyrir nauðgun og morð. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Eigum að vera í stakk búin til að taka við svona ágjöfum

ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, telur ekki að áhrif skertra veiðiheimilda verði umtalsverð og telur raunar að talsverður hluti af áhrifunum sé þegar kominn fram. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ekki sátt um kjör stjórna lífeyrissjóða

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í síðustu viku að engin sátt ríkti í samfélaginu um það fyrirkomulag sem ríkti varðandi val á mönnum í stjórn lífeyrissjóðanna. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Endurmeta þarf fiskveiðistjórnina og ráðgjöfina

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir skýrslu Hafrannsóknastofnunar mjög alvarleg tíðindi við fyrstu sýn, þótt sér hafi ekki gefist tími ennþá til að skoða hana nánar. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fá ungmenni úr vinnuskólum í lið með sér

SAMTÖKIN Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs kynntu í gær uppgræðsluverkefni undir slagorðinu "Við setjum trukk í uppgræðslu" ,sem unnið verður að í nágrenniLitlu kaffistofunnar við Suðurlandsveg. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Fimmtíu kajakar á ferð um Breiðafjörðinn

KAJAKRÆÐARAR fjölmenntu í Stykkishólm um hvítasunnuhelgina til að taka þátt í Sjókajakmóti Eiríks rauða. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fjallað um framfarir í meðferð æðasjúkdóma

HINN 8.-9. júní nk. mun verða haldið norrænt þing æðaskurðlækna í Odda, húsi Háskóla Íslands. Æðaskurðlækningafélag Íslands skipuleggjandur fundinn sem æðaskurðlæknar af öllum Norðurlöndunum sækja. Þingið verður sett kl. 13 föstudaginn 8. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fjórir sækjast eftir Víðistaðaprestakalli

FJÓRIR prestar hafa sótt um starf sóknarprests í Víðistaðaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út 1. júní. Umsækjendur eru sr. Arnaldur Bárðarson prestur á Hálsi í Fnjóskadal, sr. Bragi J. Ingibergsson, prestur á Siglufirði, sr. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Fjölgun í selafjölskyldunni

TVEIR landselskópar litu dagsins ljós í Húsdýragarðinum í Laugardal um helgina. Annar fæddist á föstudagsmorgun en hinn seinni kom í heiminn á mánudag. Kópunum nýfæddu heilsast vel og eru þeir strax farnir að svamla um. Meira
6. júní 2001 | Erlendar fréttir | 876 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar fylkja sér um Verkamannaflokkinn

Hver er besti arftaki Thatchers? er spurning sem oft heyrist á endaspretti kosningabaráttunnar í Bretlandi. Sigrún Davíðsdóttir segir flesta borgaralega fjölmiðla svara að það sé Tony Blair og því styðja þeir Verkamannaflokkinn. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 326 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar sýna Páli Arasyni mikinn áhuga

PÁLL Arason ferðamálafrömuður á Bugi í Hörgárdal hefur verið nokkuð vinsælt umfjöllunarefni í fjölmiðlum. Ekki hefur áhugi á honum minnkað nú seinni tíð, eða eftir að Páll ánafnaði Hinu íslenska reðasafni kynfæri sín eftir sinn dag. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Flak í Sandvík

Í SANDVÍK, sem er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar, má enn sjá leifar af norska síldarflutningaskipinu Gasina sem fórst í þoku og vondu veðri í september 1966. Flakið er smátt og smátt að grafast í sandinn í fjörunni. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fyrirlestur um þróun ethernets

GEORGE Eisler flytur fyrirlestur um þróun ethernets fimmtudaginn 7. júní kl. 17 í í húsakynnum verkfræðideildar HÍ, VR-II stofu 158. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fyrirlestur um þýsk lokhljóð

CATHERINE O. Ringen, prófessor við Háskólann í Iowa, heldur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins fimmtudaginn 7. júní kl. 16.15 í stofu 304 í Árnagarði. Fyrirlesturinn verður á ensku og nefnist "The Feature [spread glottis] in German". Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 343 orð | 1 mynd

Fyrsta brautskráning búfræðikandidata

SKÓLASLIT Landbúnaðarháskólans voru að þessu sinni sérstök að því leyti að báðum deildum var slitið sama daginn og brautskráðust 25 búfræðingar, þar af 3 úr fjarnámi, og 16 búfræðikandidatar sem eru þeir fyrstu sem skólinn brautskráir. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 591 orð | 1 mynd

Fyrsti stúdentinn úr fjarkennslu brautskráður

UM 150 nemendur, 100 stúdentar og um 50 nemar úr iðnnámi og öðrum verknámsbrautum, voru brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri sl. laugardag. Þá var jafnframt fyrsti stúdentinn brautskráður frá skólanum sem einungis hefur hlotið fjarkennslu. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Fyrstu tíu viðskiptafræðingarnir brautskráðir frá Bifröst

DAGINN eftir gildistöku nýrra laga, sem afnema einkarétt Háskóla Íslands á að útskrifa viðskiptafræðinga, brautskráði Viðskiptaháskólinn á Bifröst fyrstu 10 viðskiptafræðingana frá skólanum. Á fjölmennri Háskólahátíð í Reykholtskirkju s.l. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gengið út í Suðurnes

Í KVÖLD kl. 20 stendur Hafnargönguhópurinn fyrir gönguferð í frá Hafnarhúsinu í Reykjavík, miðbakkamegin. Farið verður upp Grófina, eftir Aðalstræti, með Tjörninni og um Háskólahverfið suður í Sundskálavík. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gilwell-námskeið á Úlfljótsvatni

GILWELL-NÁMSKEIÐ verður haldið á Úlfljótsvatni 11.-19. ágúst. Gilwell-þjálfunin tekur u.þ.b. 9 mánuði og skiptist í bóklegt og verklegt námskeið, verklegt og bóklegt nám í fjarkennslu að námskeiði loknu. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Grillhúsið opnað á Akureyri

GRILLHÚSIÐ er nafn á nýjum veitingastað sem hefur verið opnaður í húsnæði Hótels Norðurlands við Geislagötu á Akureyri. Þar er boðið upp á smárétti, skyndibita, pasta, fisk, kjúkling, kjötrétti og sérstakan barnamatseðil svo eitthvað sé nefnt. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gönguferð um Hólavallagarð

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands stendur fyrir gönguferð um Hólavallagarð, kirkjugarðinn við Suðurgötu, á morgun, fimmtudaginn 7. júní og hefst gangan klukkan 20. Lagt verður af stað frá þjónustuhúsinu við Ljósvallagötu. Gangan verður endurtekin sunnudaginn 10. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Handverkssala iðjuþjálfunar

ÁRLEG handverkssala iðjuþjálfunar geðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss verður fimmtudaginn 7. júní kl: 12:00 til 15:30. Sumarsalan er haldin fyrsta fimmtudag í júní ár hvert í anddyri geðdeildarhússins við Eiríksgötu. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð

Hekla innkallar jeppa

HEKLA hf. hefur í samráði við Mitsubishi Motors Corporation í Japan, ákveðið að kalla inn til skoðunar á Íslandi ákveðnar Mitsubishi Pajero bifreiðar sem framleiddar voru á árunum 1994-1997. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hættuleg sýra lak úr gámi

LEKI kom að gámi með eiturefni í flutningaskipi Samskipa, Helgafelli, þegar það lagðist að Vogabakka í Reykjavík síðdegis í gær. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Hörmulegast að týna helmingi þorskstofnsins

GUÐJÓN A. Meira
6. júní 2001 | Suðurnes | 137 orð | 1 mynd

Innpakkaðar herþyrlur

FLUTNINGATÆKJUM sem nota á við varnaræfinguna Norðurvíking 2001 var skipað upp úr skipi Atlantsskipa í Njarðvíkurhöfn um helgina, meðal annars stórum innpökkuðum Chinook-herflutningaþyrlum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Í gæsluvarðhald vegna peningafölsunar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað karlmann í gæsluvarðhald til 11. júní nk. vegna gruns um aðild að peningafölsun. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Í túnfætinum

Árni Salomonsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1969. Eftir grunnskólapróf stundaði hann nám einn vetur í Reykholti og tvo vetur í Fjölbrautarskóla Vesturlands á málabraut og lauk svo prófi frá Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra. Hann hefur starfað lengst af sem símavörður hjá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra og er einnig sjálfboðaliði í unglingastarfi Sjálfsbjargar. Unnusta Árna er Arndís Hrund Guðmarsdóttir. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Japanskt skemmtiferðaskip á Íslandi

JAPANSKA skemmtiferðaskipið Nippon Maru kemur til Reykjavíkur í dag klukkan níu. Þetta er í fyrsta sinn sem japanskt skemmtiferðaskip kemur hingað til lands, að sögn Margrétar Benediktsdóttur hjá innanlandsdeild Samvinnuferða-Landsýnar. Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 168 orð | 2 myndir

Kiwanismenn græða upp eftir jarðskjálfta

FÉLAGAR úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum ákváðu það snemma í haust að á sumri komanda ætluðu þeir sér að græða upp þau sár sem mynduðust í hlíðum Klifs og í Hánni í jarðskjálftanum mikla 17. júní í fyrra. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Kolsvört skýrsla

SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að skýrsla Hafrannsóknastofnunar sé kolsvört og ein sú ljótasta sem hafi komið í heilan áratug eða meira. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kuldakast í sumarbyrjun

VETUR konungur minnti á mátt sinn og megin í gær, því þótt sumarið eigi að vera hafið samkvæmt dagatalinu var hitinn um frostmark á Norður- og Norðausturlandi og fór vindhraðinn upp í 15-20 metra á sekúndu. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Kvóti næsta fiskveiðiárs verður 190 þúsund tonn

STÆRÐ þorskstofnsins hefur verið ofmetin um 289 þúsund tonn að því er fram kemur í skýrslu, sem Hafrannsóknastofnun kynnti í gær um nytjastofna í sjó, og verður kvóti næsta fiskiveiðiárs 190 þúsund tonn samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra um... Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Launin langt undir launum annarra kennara

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá kennurum Tónlistarskólans í Reykjavík: "Vegna yfirstandandi viðræðna tónlistarkennara og launanefndar sveitafélaganna senda kennarar Tónlistarskólans í Reykjavík frá sér eftirfarandi ályktum: Laun... Meira
6. júní 2001 | Erlendar fréttir | 386 orð

Leggja til veiðibann

ALÞJÓÐA hafrannsóknarráðið (ICES) leggur til í nýrri ársskýrslu sinni að þorskveiði i Kattegat og austur af Borgundarhólmi verði bönnuð og að Norðmenn skeri niður þorskkvótann í Barentshafi um helming. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 39 orð

Leiðrétt

Fluttur til Akraness Missagt var í Morgunblaðinu á laugardag að maðurinn sem lenti undir dráttarvél við bæinn Hlöðutún í Borgarfirði hefði verið lagður inn á Landspítala-háskólasjúkrahús í Fossvogi. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Leiklistarnámskeið fyrir börn

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ fyrir 7-12 ára krakka verður haldið á Akureyri dagana 10.-17. júní og verður það frá kl. 13:00-16:00. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á styrkingu sjálfsmyndar, ævintýralega upplifun og skapandi samvinnu með öðrum börnum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð

Leikskólahátíð í Hafnarfirði

SKAPAST hefur hefð fyrir því annað hvert ár að öll leikskólabörn í Hafnarfirði safnast saman, ásamt starfsfólki leikskólanna, á Víðistaðatúninu. Hátíðin verður að þessu sinni haldin á morgun, fimmtudag, 7. júní. Meira
6. júní 2001 | Erlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Leitar eftir aðstoð fjárfesta og lánardrottna

ALEJANDRO Toledo, nýkjörinn forseti Perú, skoraði í gær á öll lýðræðisöflin í landinu að taka höndum saman til að endurreisa efnahag landsins og kvaðst einnig ætla að leita eftir aðstoð erlendra fjárfesta og lánardrottna. Meira
6. júní 2001 | Suðurnes | 162 orð | 1 mynd

Lúðrasveit heimamanna vann

LÚÐRASVEIT Tónlistarskóla Reykjanesbæjar vann til fyrstu verðlauna í eldri flokki í fyrstu lúðrasveitarkeppni sem hér hefur verið haldin. Keppnin fór fram á landsmóti Samtaka skólalúðrasveita sem haldið var í Reykjanesbæ um hvítasunnuhelgina. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Málið þingfest í dag

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur gefið út stefnu ASÍ gegn ríkinu vegna lagasetningar Alþingis á verkfall sjómanna í fyrra mánuði og fallist á flýtimeðferð. Málið verður þingfest í dag. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Meintur landasali handtekinn

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók meintan landasala aðfaranótt mánudags eftir að landi fannst í bíl hans. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var magnið ekki mikið. Húsleit var einnig gerð hjá manninum en hvorki fannst landi né tæki til landaframleiðslu. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Merki um minnkandi þorskstofn 1998

JÓN Kristjánsson fiskifræðingur segir að það komi sér ekki á óvart að þorskstofninn sé á niðurleið. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Mislægum gatnamótum ekki frestað

ELLERT Eiríksson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segist sáttur við hugmyndir Vegagerðarinnar um hönnun nýrrar Reykjanesbrautar að því undanskildu að lagt sé til að framkvæmdum við mislæg gatnamót við Seilubraut, Reykjanesbraut og Hafnarveg verði frestað. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð | 1 mynd

Mjólkursamsalan fær umhverfisverðlaun

Umhverfisviðurkenning Reykjavíkurborgar var afhent í fimmta sinn í gær í Höfða á umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna. Mjólkursamsalan hlaut verðlaunin að þessu sinni en fyrirtækið Umslag ehf. hlaut einnig tilnefningu. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir sérblað um...

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir sérblað um færeysk-grænlenska kaupstefnu sem haldin verður í Perlunni í Reykjavík 7. til 9.... Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

MS-félagar hittast í kvöld

NÝMS-félagar í MS-félagi Íslands. Ungir og nýgreindir MS-félagar hittast miðvikudagskvöldið 6. júní n.k. kl: 20:30 í MS heimilinu Sléttuvegi 5. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Mæla eindregið gegn samkeppni og markaðsvæðingu í orkumálum

AÐ MATI tveggja sérfræðinga í orkumálum frá Bandaríkjunum, Theo McGregor og Jerrold Oppenheim, sem komu hingað til lands á vegum BSRB, kemur markaðsvæðing raforku neytendum alls ekki til góða. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 269 orð

Nefndarkonur endurgreiddu ferðina

SAMÞYKKT var á aðalfundi mæðrastyrksnefndar fyrir helgi að nefndarkonur endurgreiddu kostnað sem nefndin hafði af sólarlandaferð sem farin var fyrr á þessu ári. Ásgerður J. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 381 orð

Niðurbrotsefni í hreinsivörum á íslenskum markaði

TVEIR af fjórum íslenskum efnaframleiðendum, sem áttu vörur á innkaupalista varnarliðsins, notuðu nonyl-etoxýlöt. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 467 orð

Ný lóð fyrir kirkju

BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur afgreitt deiliskipulag fyrir miðbæjarsvæðið og hefur því verið vísað áfram til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Ofbeldi, mansal og kynlífsþrælkun

JAFNRÉTTISSTOFA boðar til rabbfundar á miðvikudag, 6. júní. Þar mun Guðrún Agnarsdóttir læknir segja frá niðurstöðum og tillögum nefnda Evrópuráðsins um aðgerðir til að koma í veg fyrir ofbeldi gegn konum og ungum stúlkum, m.a. mansal og kynlífsþrælkun. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Óánægja náttúrufræð-inga fer stigvaxandi

Félag íslenskra náttúrufræðinga hélt almennan félagsfund í gær þar sem rædd var staðan í samningaviðræðum við launanefnd ríkisins. Dagskrá fundarins stóð frá klukkan níu til klukkan fjögur og sendi fundurinn frá sér yfir- lýsingu þar sem átalinn er seinagangur í samningaviðræðunum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ókleift að komast úr landi

EKKI verður af komu dr. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 284 orð | 1 mynd

"Gæluverkefni"

FRAMKVÆMDUM við fyrsta áfanga minjagarðs í landi Hofsstaða er að ljúka en fornleifarannsóknir benda til að þar hafi verið byggð frá fyrstu tíð Íslandsbyggðar. Meira
6. júní 2001 | Suðurnes | 156 orð

Ráðuneytið óskar ekki eftir fundi

NEFND sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar kaus til að semja við varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins um Neðra-Nikkelsvæðið í Keflavík og mengunina þar, hefur ekki verið kölluð saman vegna þess að ráðuneytið hefur ekki viljað hitta nefndina, ekki fyrr en... Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ríkið sýknað af kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær ríkið af kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna um greiðslu á rúmlega 1,3 milljörðum króna í skaðabætur. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Röng vinnubrögð Hafró

GRÉTAR Mar Jónsson, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins, segir tillögur Hafrannsóknastofnunar það svartasta sem þaðan hafi komið. "Ég fer ekki leynt með það að ég tel orsakirnar fyrir þessu vera röng vinnubrögð Hafró og ranga... Meira
6. júní 2001 | Erlendar fréttir | 898 orð | 4 myndir

Sannfærðir um sakleysi Dipendra prins

ÁTÖK og hávær mótmæli gegn stjórnvöldum eru ekkert nýmæli í sögu Nepals. Árið 1990 gengu tugþúsundir manna um götur höfuðborgarinnar, Katmandu, hundruð manna féllu í róstunum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Skógræktarferð í Heiðmörk

FERÐAFÉLAG Íslands skipuleggur tvær kvöldferðir í Heiðmörk 6. og 13. júní til að snyrta og grisja í reit félagsins. Fararstjóri er Eiríkur Þormóðsson. Brottför er frá BSÍ kl 20 og komið verður við í Mörkinni 6. Allir eru... Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Skólaferðalag til Danmerkur

NEMENDUR úr tveimur efstu bekkjum Lýsuhólsskóla halda á næstu dögum í skólaferðalag til Danmerkur. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Skýrslan áfall fyrir Hafrannsóknastofnun

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir, fulltrúi Samfylkingar í sjávarútvegsnefnd Alþingis, segir skýrslu Hafrannsóknastofnunar mikið áfall fyrir stofnunina og þar þurfi menn að setjast niður og fara í rækilega sjálfsskoðun varðandi aðferðir við mat á fiskistofnum og... Meira
6. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 81 orð | 1 mynd

Snjómokstur í Víkurskarði

ÞAÐ var heldur hryssingslegt um að litast á Norðurlandi í gærmorgun, enda hafði snjóað víða og hitastigið farið niður undir og jafnvel niður fyrir frostmark. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

SPK stuðlar að bættri fjármálafræðslu í Kópavogi

SPARISJÓÐUR Kópavogs var með fjármálafræðslu fyrir nemendur 10. bekkja í Kópavogi, en slík námskeið hefur SPK haldið undanfarin ár. Flestallir bekkir mættu með kennurum sínum og sýndu þau mikinn áhuga á efninu og spurðu mikið. Meira
6. júní 2001 | Suðurnes | 276 orð

Stálu gleraugum í báðum ferðum

BÍRÆFNIR þjófar sem stálu tvisvar sinnum fjölda verðmætra sólgleraugna úr versluninni Optical Studio í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, náðust með fenginn í New York á laugardag. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð

Steinbítur utan kvóta

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að steinbítur yrði utan kvóta næsta fiskveiðiár en Hafrannsóknastofnun lagði til að hámarksaflinn yrði 13.000 tonn eins og á líðandi fiskveiðiári. Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 116 orð | 2 myndir

Stjórnendur bæjarfélaga hittast

ÁRLEGUR fundur bæjarstjóra á landinu og borgarstjóra Reykjavíkur var að þessu sinni í boði bæjarstjórna Fjarðabyggðar og Austur-Héraðs. Fyrst var fundað á Egilsstöðum. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð

Stofnun sjóminjasafns í athugun

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að skipa þriggja manna starfshóp til að meta hugmyndir um stofnun sjóminjasafns í Reykjavík. Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Sumarstarfsemi hafin í Hótel Bjarkalundi

HÓTEL Bjarkalundur hefur hafið sumarstarfsemi sína eftir mikla endurbætur. Búið er að bæta alla aðstöðu og er hún nú vistleg og öllum ferðamönnum sæmandi. Gisting er fyrir 32 í vistlegum herbergjum og hafa þau verið máluð sem og aðrar vistarverur. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 191 orð

Taflið fyrir almenning

ELÍN Torfadóttir, ekkja Guðmundar J. Guðmundssonar verkalýðsforingja, segir útitaflið við Lækjargötu hafa upprunalega verið hugsað fyrir almenning og ekki fyrir skákmenn sérstaklega. Þetta segir hún vegna ummæla Hrannars B. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Taka hefði mátt meira mið af breyttri tækni

HELGI Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu mála en segir að ekkert annað sé hægt að gera en fara eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Taka þarf mið af reynslu fyrri ára

KRISTINN Pétursson, framkvæmdastjóri Gunnólfs hf. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð

Tívolí við Fjarðargötu

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt beiðni um aðstöðu fyrir tívolí við Fjarðargötu. Tívolí hefur veriðstarfrækt á þessum slóðum nokkra daga á sumrin undanfarin ár. Tívolíið er breskt að uppruna og verður starfrækt við Fjarðargötu dagana 28. júní - 1. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 238 orð

Tvær klukkustundir tók að finna slysstaðinn

LÖGREGLAN á Hvolsvelli og Selfossi gerði á sunnudagsmorgun talsverða leit að bifreið sem sögð var á hvolfi fyrir utan veg og að ökumaðurinn væri enn í bílnum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tvær sækja um embætti skólameistara MÍ

TVÆR umsóknir bárust um embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði en umsóknarfrestur rann út á föstudag. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Vafasöm aðferðafræði við fiskveiðistjórnunina

"ÞAÐ eru mikil vonbrigði að þetta skuli ganga svona fyrir sig. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

Vaxtarbroddur í íslensku vísindastarfi

FJÖLMENNI var í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær þegar tilkynnt var um útnefningar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2001 en þetta er í tíunda skipti sem veitt er úr sjóðnum. Meira
6. júní 2001 | Miðopna | 916 orð | 1 mynd

Veiðin ekki sjálfbær í 40 ár

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, sagði á blaðamannafundi í gær þegar skýrsla stofnunarinnar um ástand nytjastofna í sjó var kynnt, að margir þættir hafi áhrif á stofnstærðir einstakra nytjastofna. Meira
6. júní 2001 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Yaris í verðlaun fyrir holu í höggi

ÞÁTTTAKENDUR í opnum mótum Golfklúbbs Selfoss á Svarfhólsvelli á Selfossvelli eiga þess kost að vinna nýja Toyota Yaris bifreið nái þeir að fara holu í höggi á einverju af þeim sex mótum sem fyrirhuguð eru í sumar. Fyrsta opna mótið verður 2. júní. Meira
6. júní 2001 | Miðopna | 1581 orð | 2 myndir

Þorskstofninn ofmetinn um 289.000 tonn

Ofmat Hafrannsóknastofnunar á stærð þorskstofnsins að undanförnu leiðir nú til þess að leyfilegur þorskafli verður aðeins 190.000 tonn og hefur hann þá dregizt saman um 60.000 tonn á tveimur árum. Stofnunin hefur nú sent frá sér árlega skýrslu um ástand nytjastofna sjávar. Verður hér á eftir greint frá niðurstöðum hennar um nokkrar helztu nytjategundirnar. Meira
6. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 383 orð | 1 mynd

Þriggja ára flugdrekastjórnandi úr Vesturbæ

Á ÖLD tölvuleikjanna heyrir til undantekninga að sjá börn að leik utandyra á góðviðrisdegi, hvað þá í rysjóttu veðri. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 347 orð

Þrír héraðsdómarar munu skipa dóminn

AÐALMEÐFERÐ í máli ákæruvaldsins gegn konu sem sökuð er um að hafa svikið út fé eða nýtt sér bágindi átta karlmanna var frestað í gær eftir að algjörlega ný staða kom upp í málinu. Samkvæmt ákærunni hafði konan um 56 milljónir upp úr svikunum. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þrír slösuðust er rúta valt við Bláa lónið

ÞRENNT slasaðist þegar rúta valt á hliðina við afleggjarann að Bláa lóninu um sjöleytið í gærkvöldi. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 347 orð

Þurfum að efla vísindastarfið

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir að niðurstaða Hafrannsóknastofnunar sé mikil vonbrigði, einkum hvað varði þorskinn. Meira
6. júní 2001 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Þverá byrjar vel

ALLS voru komnir tíu laxar á land úr Þverá í Borgarfirði á hádegi í gær, en veiði í henni hófst á mánudagsmorgun. Þá veiddust sex laxar. Í gær var kominn skítakuldi og snjókoma í Þverárhlíðinni að sögn Jóns Ólafssonar, eins leigutaka árinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2001 | Leiðarar | 741 orð

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um ástand nytjastofna í sjó hér við land árið 2001 boðar ekki góð tíðindi. Samkvæmt skýrslunni hefur þorskstofninn verið verulega ofmetinn. Meira
6. júní 2001 | Staksteinar | 360 orð | 2 myndir

Þingmenn auðga andann

SILFUR Egils birtist jafnan á vefsíðunni Strik.is. Þar lætur Egill Helgason oft gamminn geisa og nú hinn 1. júní fjallar hann um þinglok og þá staðreynd að þingmenn eru komnir í sumarleyfi fram í október. Meira

Menning

6. júní 2001 | Menningarlíf | 89 orð

10. bekkingar fá bókagjöf

FÉLAG íslenskra bókaútgefenda og Prentsmiðjan Oddi gáfu öllum 10. bekkingum sem útskrifuðust nú í vor bókagjöf. Bókin, Kappar og kvenskörungar, er eftir Gísla Jónsson íslenskufrærðing með teikningum eftir Kristin G. Jóhannsson. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 23 orð

Aukasýningar á Platonov

TVÆR aukasýningar á Platonov eftir Anton Tsjekov, sem útskriftarhópur leiklistarnema við Listaháskóla Íslands hefur að undanförnu sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu, verða í kvöld og... Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Árásin á Pearl Harbor

PEARL HARBOR hélt velli vestanhafs um helgina og var vinsælasta myndin aðra vikuna í röð þrátt fyrir leifturárás gagnrýnenda sem finna henni flest til foráttu. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 532 orð | 1 mynd

Á þungbúnum en gróðursælum sumardegi

Tríó Reykjavíkur, Almita og Roland Vamos, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Selma Guðmundsdóttir fluttu verk eftir Dvorák, Smetana og söngverk eftir Rachmaninov, Tosti, Donaudy, Verdi og Puccini. Laugardagurinn 2. júní 2001. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 68 orð

Blíðfinnur til Noregs

BÓK Þorvaldar Þorsteinssonar Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó verður gefin út í Noregi á næsta ári á vegum bókaforlagsins Omnipex. Bókin Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó fékk verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur þegar hún kom út. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 968 orð | 2 myndir

CNN fyrir svarta

Rappið er með helstu tjáningarformum litra listamanna vestur í Bandaríkjunum og víðar. Árni Matthíasson las tvær ólíkar bækur um rapptónlist. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Dónaskapur á Gauknum

AKUREYSKA hljómsveitin Tvö dónaleg haust heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Sveitin sú hefur vakið athygli undanfarið fyrir líflega sviðsframkomu þar sem þeir taka jafnan vel þekktar lummur í nýjum, hressilegum og létt pönkuðum útsetningum. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Englabörn í Hafnarfirði

ÆFINGAR standa nú yfir í Hafnarfjarðarleikhúsinu á Englabörnum, nýju leikriti eftir Hávar Sigurjónsson. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

Fjölskyldulífið heima í stofu

FJÖLSKYLDULÍFIÐ heillar. Það er ekki nóg að upplifa það í raunheiminum því nú leggja Íslendingar leið sína út á næstu myndbandaleigu til þess að næla sér í aukaskammt, sem þeir upplifa svo á skjánum. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

Fóstbræður utan til keppni í kórsöng

KARLAKÓRINN Fóstbræður heldur í tónleika- og keppnisför til mið- Evrópu á föstudag. Meira
6. júní 2001 | Bókmenntir | 465 orð

Fróðlegt ráðstefnurit

- "Proceedings of the International Congress on the History of the arctic and Sub-Arctic Region, Reykjavík, 18.-21. júní 1998. Ritstjórar: Ingi Sigurðsson og Jón Skaptason. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2000. 623 bls. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 131 orð

Grein eftir Jón Ólafsson í nýrri danskri bók

Á DÖGUNUM kom út bókin Guldet fra Moskva hjá danska bókaforlaginu Forum. Efni bókarinnar er fjármögnun norrænna kommúnistaflokka frá 1917-1990 og hver hlutur sovéska kommúnistaflokksins var í þeim efnum. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Grikkinn Zorba kveður

LEIKARINN Anthony Quinn lést á sunnudaginn, 86 ára að aldri. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 592 orð

Hamsleysi tilfinninganna

Tríó Reykjavíkur, Selma Guðmundsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Almita og Roland Vamos fluttu verk eftir Jón Ásgeirsson, Cesar Franck og íslensk og erlend sönglög. Sunnudagurinn 3. júní 2001. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Hlýtur verðlaun í alþjóðlegri danskeppni

LÁRA Stefánsdóttir hlaut 1. verðlaun í alþjóðlegri ballett- og danshöfundakeppni í Finnlandi á laugardagskvöld fyrir dansverk sitt Elsa. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 38 orð

Hringferðin í Þorlákshöfn

MARKÚS Þór Andrésson, Þuríður Sigurðardóttir og Ólafur Breiðfjörð opna myndlistarsýningu í Stjórnsýsluhúsinu Þorlákshöfn í dag kl. 17. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Höfundar og lesendur

Like Shaking Hands with God - A conversation about writing Ritstjórn Ross Klavan. Útgefandi Washington Square Press. 80 bls. Bókin fæst í Bókabúðinni við Hlemm og kostar 1.950 kr. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 81 orð

Kór Flensborgarskóla í Stykkishólmi

KÓR Flensborgarskóla syngur á fyrstu tónleikunum í röðinni "Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju" sem hefst annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomsterberg og píanóleikari er Ólafur Kolbeinn Guðmundsson. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 260 orð | 2 myndir

Krakkar í James Bond-leik

VELGENGNI kvikmyndarinnar Spy Kids kom mörgum á óvart þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum á sínum tíma. Hún birtist snarlega og eins og vatnsrennibraut í Sahara eyðimörkinni og allri fjölskyldunni til mikillar ánægju. Meira
6. júní 2001 | Kvikmyndir | 383 orð | 1 mynd

Krakkar í kröggum

Leikstjórn og handrit: Robert Rodriguez. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Carla Gugino, Alexa Vega, Daryl Sabara, Alan Cumming, Teri Hatcher, Cheech Marin og Danny Trejo. 90 mín. 2001. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 250 orð

Leikklúbburinn Saga fær Evrópustyrk

LEIKKLÚBBNUM Sögu á Akureyri hefur hlotnast veglegur styrkur frá Evrópusambandinu að upphæð ríflega 3.5 milljónir króna. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Lífsbarátta rappara

½ Leikstjóri: Robert Adetuy. Aðalhlutverk: Pras, Ja Rule, Jason Statham og Vondie Curtis-Hall. Bandaríkin, 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 629 orð

Magnaður strengjahljómur

Mótettukór Hallgrímskirkju flutti trúarlega tónlist eftir innlend og erlend tónskáld undir stjórn Harðar Áskelssonar. Mánudagurinn 4. júní 2001. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 93 orð

Mælt með Slóð fiðrildanna

NEW York Times Book Review mælti um helgina með Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson sem sumarlesningu. Þá hafa lofsamlegir dómar birst í breskum blöðum, þar sem bókin er nýkomin út. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 847 orð | 1 mynd

Nemendur hönnunardeildar Listaháskóla Íslands

Opið á tíma Ráðhússins til 6. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 475 orð

Norskir unaðsgaukar

Sönghópurinn Nordic Voices flutti ensk, þýsk, norsk og frönsk lög frá ýmsum tímum. Föstudag kl. 21. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HÖFUNDAR Njálu. Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu er fræðirit eftir Jón Karl Helgason . Bókinni fylgir margmiðlunardiskurinn Vefur Darraðar sem hefur að geyma texta Njálu, ásamt fjölda ljóða og myndskreytinga sem sprottið hafa af sögunni í tímans rás. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 229 orð

Nýjar bækur

ÁRBÓK Ferðafélags Íslands fyrir árið 2001 er komin út. Bókin nefnist Kjölur og kjalverðir og segir að þessu sinni frá Kili, leiðum yfir Kjöl að fornu og nýju, náttúrufari á Kili og fjallað um jöklana miklu til beggja handa við Kjalveg. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 697 orð | 4 myndir

Poppgeirinn sýnir sig

Poppfrelsi í Laugardalshöllinni - tónleikar til styrktar SÁÁ, föstudagskvöldið 1. júni 2001. Fram komu DJ Rampage (Robbi Rapp), Andlát, Gos, Ensími, Írafár, Two Tricky, Mika Thrury, Sóldögg, Páll Óskar, Buttercup, Einar Ágúst og Land og synir. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 628 orð | 3 myndir

"Rammstein hvað!?"

Upprisuhátíð Hljómalindar í Laugardalshöll. Seinni tónleikar, fóru fram sunnudaginn 3. júní 2001. Fram komu Gras, Sigur Rós, Alex Gifford og Hljómar. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 702 orð | 2 myndir

"Takk fyrir að mæta"

Upprisuhátíð Hljómalindar í Laugardalshöll. Fyrri tónleikar, fóru fram laugardaginn 2. júní 2001. Fram komu Úlpa, Maus, Kuai og Blonde Redhead. Auk þess voru Propellerheads með skífuskank. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 1437 orð | 1 mynd

"The Divine Comedy snýst ekki lengur um mig einan"

Nýútkomin breiðskífa norður-írsku hljómsveitarinnar Divine Comedy hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og þykir ein af plötum ársins það sem af er. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við forsprakkann Neil Hannon um þennan gæðagrip, tilurð hans og viðbrögð. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Reif í fótinn

½ Leikstjórn og handrit Greg Harrison. Aðalhlutverk Mackenzie Firgens, Lola Glaudini. (91 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 12 ára. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 315 orð | 2 myndir

Rómantískt og þjóðlegt yfirbragð

ÞRIÐJU tónleikar Menningarmálanefndar Garðabæjar á þessu ári verða haldnir í Kirkjuhvoli í Garðabæ í kvöld kl. 20. Þar koma fram Kvennakór Garðabæjar, Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Peter Máté píanóleikari. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 278 orð

Sá eini sanni / Vönduð og...

Sá eini sanni / Vönduð og ástríðufull saga af sveitastúlkunni Noru sem verður konan í lífi James Joyce. Speki Steve / The Tao of Steve Smellin og vel skrifuð gamanmynd um skothelda leið fyrir karla að ná sér í konur. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 696 orð

Sólarmegin í söngnum

Sönghópurinn Sólarmegin flutti íslensk og erlend lög. Hafnarborg, 30. maí 2001, kl. 20.30. Meira
6. júní 2001 | Bókmenntir | 482 orð

Sprengjuregn í Stokkhólmi

Eftir Liza Marklund. Þýðing Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir. Mál og menning 2001. Prentun Nörhaven bogtrykkeri. 357 bls. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 163 orð | 2 myndir

Suðræn sveifla og argentínskur tangó

ÁRLEGIR kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir dagana 10., 11. og 12. ágúst í ellefta sinn. "Efnisskráin verður sterklega lituð suðrænni sveiflu í ár og er það m.a. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 344 orð

Sumaropnanir safna

Handritasýning Árnastofnunar Sýning Stofnunar Árna Magnússonar Ný lönd og nýr siður hefur verið opnuð að nýju í Árnagarði. Handritasýning er í húsnæði stofnunarinnar allt árið. Meira
6. júní 2001 | Tónlist | 767 orð

Til ómældrar skemmtunar

Händel: Orgelkonsert í F Op. 4,4; tvær aríur. Stradella: Pietà, Signore. Schubert: Ave Maria; Silungakvintettinn. Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór; Selma Guðmundsdóttir, píanó; Jörg Sondermann, orgel; Almita Vamos, fiðla; Roland Vamos, víóla; Gunnar Kvaran, selló; Peter Máté, píanó og Hávarður Tryggvason, kontrabassi. Föstudaginn 1. júní kl. 20:30. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 130 orð

Velta fór yfir 70 m. króna

VELTA Félags bókaútgefenda á starfs- og rekstrarárinu, frá 1. maí 2000 til 30. Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Vinnustofa listamanns

ÞESSI mynd spænska listamannsins Pablo Picasso nefnist Myndhöggvarinn og er meðal verka listamannsins sem sýnd verða í Wadsworth-listasafninu í Hartford í Bandaríkjunum. Sýningin hefst 9. júní nk. og nefnist Picasso: Vinnustofa... Meira
6. júní 2001 | Menningarlíf | 775 orð

Þverfagleg nálgun í fræðunum

Hið íslenska bókmenntafélag. Ritstj. Sveinn Yngvi Egilsson og Svavar Hrafn Svavarsson. 174. Ár. Haust 2000. Meira
6. júní 2001 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Ævintýraleg saga Linux

Rebel Code, saga Linux og opins hugbúnaðar eftir Glyn Moody. Penguin gefur út 2001. 334 síðna kilja í stóru broti. Kostaði um 1.500 kr. í Blackewells í Lundúnum. Meira

Umræðan

6. júní 2001 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

1. maí og tónlistarmennirnir

Hvað verður með þróun tónlistarmenningar þjóðarinnar í framtíðinni, spyr Sigrún Valgerður Gestsdóttir, þegar ekki er betur hlúð að vaxtarsprotunum en þetta? Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtug verður á morgun Hrönn Heiðbjört Eggertsdóttir, Skagabraut 41 á Akranesi. Hún hefur af því tilefni opið hús fyrir samstarfsfólk, ættingja og vini að Miðgarði, Innri-Akraneshreppi, á afmælisdaginn frá kl. 19 - 23. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Kristján Sigtryggsson, fyrrverandi skólastjóri og organisti, verður sjötugur föstudaginn 8. júní. Kona hans er Sigrún Guðmundsdóttir. Þann 8. júní tekur afmælisbarnið og Kór Áskirkju á móti gestum með tónleikum í Áskirkju kl. 20. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Að fórna ekki meira fyrir minna

Glámskyggni og glannaskapur krata, segir Hannes Jónsson, ríður ekki við einteyming í dag fremur en áður. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 628 orð

Áhrif náttúruefna á líkamann

KÆRA Ólöf. Í Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní sl. var frétt, sem sagði frá könnun sem þú hafðir gert í lokaverkefni þínu frá lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Þar er talað um áhrif náttúruefna á mannslíkamann. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 102 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 29. maí mættu 23 pör í tvímenninginn og urðu lokatölur efstu para þessar í N/S: Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 256 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 250 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 115 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristín er blaðafulltrúi Bridsfélags Siglufjarðar Umsjónarmanni þáttarins urðu á slæm mistök í bridsþættinum sl. sunnudag. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Börn og sjónvarp

Með tilliti til þess að sjónvarpsefni getur haft skaðleg áhrif á börn, segir Ragnar Schram, þurfa foreldrar að sýna ábyrgð og vernda börn sín. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Eiga samræmdu prófin rétt á sér?

Þegar samræmda prófið snýst um að leiða nemendur í gildrur, segir Þórdís S. Mósesdóttir, þá er mál að linni. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 68 orð

Frjálst er í fjallasal

Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn, blár og stór, lyftist með ljóshvolfið skæra. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Göfug kúgun

Íslensk þjóð er of vel upplýst um skaðsemi tóbaksreykinga, segir Þór Jónsson, til þess að nauðsyn beri til að leggja þvílíkt bann á umfjöllun fjölmiðla. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Hreinn geislabaugur

Ég ræð stjórnarformanni Baugs að hafa það að venju, segir Haukur Þór Hauksson, að segja hluthöfum sínum sannleikann. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hryðjuverk Ísraela

Eina raunverulega lausnin á deilunni er auðvitað sú, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, að koma á fjölþjóðlegu sambandsríki á svæðinu sem rúmar bæði gyðinga og araba. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Íbúar í Bessastaðahreppi segi álit sitt

Litið verður á niðurstöðuna, segir Snorri Finnlaugsson, sem leiðbeinandi fyrir hreppsnefndina um framhald málsins. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 631 orð

Íslendingar mega aldrei glata sjálfstæði sínu

UMRÆÐAN um hvort Íslendingar eigi að ganga í ESB hefur farið sívaxandi á þessu ári. Ég vil hér með hvetja alla Íslendingar til að hugleiða það í fullri alvöru hvort ekki sé nauðsynlegt að stofna þverpólitísk baráttusamtök gegn inngöngu í ESB. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Íslenski fáninn

ÞEGAR ég sá mynd í Fréttablaðinu föstudaginn 18. maí sl. af manni í fremur litlum nærbuxum, sem voru með íslenska fánann á klofbótinni, rifjaðist upp fyrir mér atvik, sem átti sér stað fyrir mörgum árum. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Jafnréttisvilji borgaryfirvalda

Það er siðferðileg skylda borgaryfirvalda í velferðarríki á nútímavísu, segir Jóhann Björnsson, að tryggja möguleika þroskaheftra til merkingarbærs lífs sem kostur er. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 495 orð

JAZZDAGAR í Garðabæ var yfirskrift nokkurra...

JAZZDAGAR í Garðabæ var yfirskrift nokkurra tónleika þar í bæ nýverið og var Víkverji svo heppinn að álpast til að sækja eina tónleikana. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Listin og skólarnir

Hugleiðingar Braga, segir Helgi Jónsson, eru áhugaverðar. Meira
6. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 862 orð

(Post. 16, 31.)

Í dag er miðvikudagur 6. júní, 157. dagur ársins 2001. Imbrudagar. Orð dagsins: En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Rafræn viðskipti til framtíðar

Grunnurinn, segir Guðlaugur Sigurgeirsson, hefur verið skapaður með setningu laga um rafrænar undirskriftir. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

SÁÁ brýtur á rétti nemenda

Í þjónustusamningi, segir Eiríkur Brynjólfsson, á að sjálfsögðu að vera ákvæði um kennslu barna og unglinga meðan þeir eru í meðferð. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Sjálfstæði Bessastaðahrepps

Það er viss lífssýn fólgin í því að vilja varðveita sjálfstæði Bessastaðahrepps, segir Sigurður Magnússon, og treysta íbúunum þar til að aðlaga byggðina hinni viðkvæmu og einstöku náttúru í hreppnum. Meira
6. júní 2001 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsstefna ESB eftir 2002

Markmið Evrópusambandsins, segir Úlfar Hauksson, er ekki að stuðla vísvitandi að átökum og grafa undan efnahag aðildarríkjanna. Meira

Minningargreinar

6. júní 2001 | Minningargreinar | 5476 orð | 1 mynd

ÁGÚST HAFBERG

Ágúst Hafberg fæddist 30. júní 1927 í Reykjavík. Hann lést 16. maí síðastliðinn á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík. Foreldrar hans voru Friðrik Einarsson Hafberg, f. 13.1. 1893, að Ráðagerðiskoti á Álftanesi, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

GUÐNÝ KJARTANSDÓTTIR

Guðný Kjartansdóttir var fædd í Stapakoti 29. apríl 1921. Foreldrar hennar voru Kjartan Sæmundsson bóndi og Herdís Þórðardóttir húsfrú, bæði ættuð úr Ölfusinu. Guðný átti aðeins einn bróður, Guðbjart Sæmundsson, f. 28.10. 1912, d. 25.9. 1967. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

HJÖRTÍNA INGIBJÖRG STEINÞÓRSDÓTTIR

Hjörtína Ingibjörg Steinþórsdóttir fæddist 1. október 1940 á Þverá í Akrahreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks miðvikudaginn 23. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Sauðárkrókskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

JENSÍNA HALLDÓRSDÓTTIR

Jensína Halldórsdóttir fæddist í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu 19. september 1915. Hún lést 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR

Katrín Ólafsdóttir fæddist 27. mars 1951 á Melstað í Glerárþorpi. Hún lést föstudaginn 25. maí síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGRÍÐUR BENEDIKTsDÓTTIR

Margrét Sigríður Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1904. Hún lést að heimili sínu, Hallkelshólum Grímsnesi, þann 25. maí 2001. Foreldrar Margrétar voru hjónin Ingunn Björnsdóttir, f. 13.desember 1865, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐUR INGIBJÖRG GUÐNADÓTTIR

Sigfríður Ingibjörg Guðnadóttir fæddist í Enni á Höfðaströnd 22. júní 1912. Hún lést á Droplaugarstöðum 24. maí síðastliðinn. Útför hennar fór fram frá Bústaðakirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÞÓRUNN ÞORGEIRSDÓTTIR

Sigríður Þórunn Þorgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1954. Hún lést 15. maí síðastliðinn á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Foreldrar hennar eru Þorgeir Guðmundsson, f. 30.11.1926, og Arnfríður Aðalbjörg Gunnarsdóttir, f. 6.3.1931. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

SVEINSÍNA AÐALSTEINSDÓTTIR

Sveinsína Aðalsteinsdóttir fæddist á Skálatóftum á Skarðsströnd 4. maí 1905. Hún lést 26. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

TÓMAS B. STURLAUGSSON

Tómas Bjarni Sturlaugsson fæddist í Stykkishólmi 4. október 1933. Hann lést 18. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

VALDÍS S. TÓMASDÓTTIR CALTAGIRONE

Valdís Salvör Tómasdóttir Caltagirone (Didda) fæddist á Hólum í Hjaltadal 13. júní 1928. Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut 25. maí síðastliðinn. Fór útför hennar fram frá Grensáskirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2001 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

ÞORSTEINA SVANLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR

Þorsteina Svanlaug Guðjónsdóttir fæddist á Siglufirði 12. ágúst 1919. Hún lést 21. maí á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 6. janúar 1883, d. 15. mars 1962, og Guðjón Líndal Jónsson trésmiður, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 264 orð

Breska póstþjónustan leitar samstarfsaðila

BRESKIR ráðherrar þvertaka fyrir að einkavæðing bresku póstþjónustunnar sé í sjónmáli, en engu að síður stefnir hún að því að láta einkafyrirtæki taka yfir hluta þjónustunnar. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 844 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.6.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 109 70 86 158 13,511 Flök/steinb. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 667 orð | 2 myndir

Gengi sjávarútvegsfyrirtækja gæti lækkað áfram

ÁHRIFIN af kvótasamdrætti á næsta fiskveiðiári ættu að mestu leyti nú þegar að vera komin fram gagnvart gengi íslensku krónunnar að mati sérfræðinga á fjármálamarkaði sem Morgunblaðið hafði samband við. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Krónan veikist um 1,2%

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar hækkaði í gær, þ.e. krónan veiktist um 1,2%. Vísitalan var 139,11 stig í upphafi dags en endaði í 140,77 stigum. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Landsteinar Íslands hf. og Þróun hf. sameinast

STJÓRNIR Landsteina Ísland hf. og Þróunar hf. hafa ákveðið að sameina fyrirtækin frá og með 1. júlí 2001 undir nafni Landsteina Ísland hf. Fyrirtækin eru bæði í eigu GoPro Landsteinar Group og sérhæfa sig í viðskiptalausnum. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.061,27 -2,27 FTSE 100 5.922,50 1,13 DAX í Frankfurt 6.242,13 1,04 CAC 40 í París 5. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Metþátttaka í Nýsköpun 2001

Í keppnina Nýsköpun 2001 bárust á annað hundrað viðskiptaáætlanir en henni lauk nú um mánaðarmótin. Þetta nálgast að vera fjórföldun frá því í fyrra og hefur þátttaka aldrei verið jafn mikil og nú. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Mónakó tekur upp evruna

FURSTADÆMIÐ Mónakó gerði nýlega sérstakan myntsamning við Evrópusambandið um upptöku Evrunnar. Mónakó áætlar að taka upp Evruna í byrjun næsta árs þrátt fyrir að vera ekki aðili að Evrópusambandinu. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 766 orð | 1 mynd

Tap af reglulegri starfsemi 514 milljónir

HAGNAÐUR Norðurljósa hf. var tæp ein milljón króna í fyrra og hagnaður fyrir afskriftir jókst um 4% milli ára og var í fyrra 915 milljónir króna. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

TorNuuRek, vestnorræn kaupstefna í Perlunni

TUTTUGU og þrjú færeysk fyrirtæki og tvö grænlensk munu kynna vörur sínar og þjónustu á TorNuuRek, vestnorrænni vörusýningu og kaupstefnu sem hefst í Perlunni á morgun, fimmtudag, og lýkur á laugardag. Sýningin verður opin almenningi á föstudag milli kl. Meira
6. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 254 orð

Vörusala jókst um 13,5%

HAGNAÐUR Samkaupa hf. eftir skatta á árinu 2000 nam 32,3 milljónum króna samanborið við 52,8 milljónir árið áður. Heildarvörusala án virðisaukaskatts var rúmir 3,2 milljarðar króna og jókst um 13,5% frá fyrra ári. Eignir Samkaupa hf. Meira

Fastir þættir

6. júní 2001 | Viðhorf | 773 orð

Alvöru peningar

"Þau hlutabréf verðum við að afskrifa á þremur árum og þau koma því inn í bókhaldið sem kostnaður. En þetta eru ekki raunverulegir peningar." Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 333 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FJÓRIR spaðar vinnast í NS með bestu spilamennsku og vörn, en samningurinn er þó ekki eins einfaldur viðureignar og virðist við fyrstu sýn. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 944 orð | 2 myndir

Góð byrjun Íslendinganna á Evrópumótinu

1.-15.6. 2001 SKÁK Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 315 orð | 5 myndir

Háar tölur í spennandi keppni

Hvítasunnan kom að þessu sinni í hlut Harðar sem mótsdagar fyrir gæðingakeppni og kappreiðar félagsins. Hestakostur mótsins var góður og veðrið gott annan daginn og fylgdist Valdimar Kristinsson með spennandi keppni. Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Norðurland eystra sigraði í Kjördæmamótinu

Sveit Norðurlands eystra sigraði í Kjördæmamóti Bridssambands Íslands sem fram fór á Hótel Hvanneyri um síðustu helgi. Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á ofurmótinu í Astana í Kasakstan er lauk fyrir skömmu. Heimsmeistarinn Vladimir Kramnik (2.802) hafði hvítt gegn Darmen Sadvakasov (2.580). 19. Rxf7! Hxf7 20. Dxf5! g6 Hvorki gekk upp að leika 20. ... Hxf5 21. Hd8# né heldur 20. ... Meira
6. júní 2001 | Fastir þættir | 542 orð

Úrslit

Hestamót Harðar haldið á Varmárbökkum laugardag og mánudag A-flokkur 1. Sigurður Sigurðarson á Skuggabaldri frá Litladal, brúnum, 8,85/9,00 2. Atli Guðmundsson á Hugin frá Haga I, apalgráum, 8,74/8,91 3. Meira

Íþróttir

6. júní 2001 | Íþróttir | 83 orð

Atli og tímamótaleikir

ATLI Eðvaldsson stjórnaði íslenska landsliðinu í 300. landsleiknum - gegn Möltu á Laugardalsvellinum. Þess má geta að Atli var varamaður í 100. landsleiknum, er leikið var gegn Hollendingum í Nijmegen í Hollandi 31. ágúst 1977. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Átján ára bið Sixers á enda

PHILADELPHIA 76ers er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrsta skipti í átján ár eftir 108:91 sigur í lokaleik úrslitaseríunnar í Austurdeildinni gegn Milwaukee Bucks á sunnudag í Fíladelfíuborg. Stórsigur Sixers kom nokkuð á óvart eftir harða rimmu gegn Bucks í sjö leikjum. Philadelphia fær nú það erfiða verkefni að takast á við meistara Los Angeles Lakers í lokaúrslitunum. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 133 orð

Balakov reiknar með erfiðum leik

KRASSIMIR Balakov, fyrirliði og leikstjórnandi búlgarska landsliðsins í knattspyrnu, sem mætir Íslendingum í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld, reiknar með erfiðum leik á móti Íslendingum en Búlgarar höfðu betur í fyrri viðureign þjóðanna í Sófíu... Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 70 orð

Björn til liðs við ÍR

BJÖRN Jakobsson, knattspyrnumaður úr FH, er genginn til liðs við 1. deildarlið ÍR. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

BRIAN Robson var í gær sagt...

BRIAN Robson var í gær sagt upp sem knattspyrnustjóra Middlesbrough eftir sjö ára starf. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 186 orð

Búlgarar eru sterkir og fljótir

"BÚLGARSKA liðið er mjög sterkt, eins og staða þess í riðlinum sýnir og leikmenn þess eru mjög fljótir," sagði Guðni Kjartansson við Morgunblaðið í gær en hann var í Belfast á laugardaginn og sá Búlgara sigra Norður-Íra, 1:0. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

BÚLGARAR verða án tveggja sterkra leikmanna...

BÚLGARAR verða án tveggja sterkra leikmanna í leiknum við Íslendinga í kvöld. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 85 orð

Eyjamenn vilja fá Ásthildi

ÍBV hefur farið þess á leit við landsliðsfyrirliðann í knattspyrnu, Ásthildi Helgadóttur, að hún leiki með liðinu í úrvalsdeild kvenna það sem eftir lifir sumars. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 200 orð

Eyjastúlkur byrjuðu betur og skoraði Pauline...

BREIÐABLIK vann 3:2 sigur á ÍBV í Eyjum í hörkuleik um helgina í úrvalsdeild kvenna þar sem bandaríska stúlkan Sarah Pickens, skoraði tvö mörk fyrir þær grænklæddu. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 357 orð

Ég er orðinn klár í slaginn...

HERMANN Hreiðarsson tekur stöðu sína í vörn íslenska landsliðsins á nýjan leik þegar Íslendingar mæta Búlgörum í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Hermann hvíldi í leiknum við Möltu á laugardaginn en hann hefur verið að jafna sig af meiðslum sem hann hlaut á æfingu með Fylkismönnum í síðustu viku. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 107 orð

Fyrsti landsleikurinn í Hvíta-Rússlandi

LEIKURINN í Minsk var fyrsti landsleikur Íslands í handknattleik í Hvíta-Rússlandi. Íslendingar léku fyrst við Hvít-Rússa í undankeppni Evrópukeppni landsliða 1994. Þá fóru báðir leikirnir fram í Laugardalshöllinni. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 1013 orð | 1 mynd

Glæsilegur árangur í Minsk - hálfnað verk þá hafið er

"FYRIRFRAM þá reiknaði ég ekki með þessum úrslitum," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik eftir sjö marka sigur íslenska landsliðsins á Hvít-Rússum, 30:23, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 128 orð

Góð byrjun hjá Guðmundi

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur byrjað vel - stjórnað landsliðinu í fjórum leikjun án taps. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 794 orð | 2 myndir

Góð nýting á færunum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu þurfti að inna af hendi ákveðið skylduverkefni þegar það tók á móti Maltverjum á vægast sagt lélegum Laugardalsvelli, sem varla getur talist boðlegur fyrir leik á stórmóti. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 602 orð

Grindavík lagði Val

GRINDAVÍK situr enn á toppi Símadeildar kvenna í knattspyrnu, efstu deild, með fullt hús stiga eftir 1:0 sigur á Val í 3. umferð deildarinnar sem fram fór í gær. Í Vestmannaeyjum vann Breiðablik ÍBV 3:2, Stjarnan sigraði FH 1:0 í Garðabæ og í Frostaskjóli burstuðu KR-stúlkur sameiginlegt lið Þórs/KA og KS 14:0. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR Þ.

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur leikið landsleiki með þremur leikmönnum, sem léku í Minsk. Það eru þeir Guðmundur Hrafnkelsson, Bjarki Sigurðsson og Sigurður Bjarnason. GUÐMUNDUR Þ . Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 136 orð

HANDKNATTLEIKUR Hvíta-Rússland - Ísland 23:30 Minsk...

HANDKNATTLEIKUR Hvíta-Rússland - Ísland 23:30 Minsk í Hvíta-Rússlandi, forkeppni Evrópumótsins, fyrri leikir - sunnudagur 3. júní 2001. Gangur leiksins: 3:2, 4:3, 6:4, 7:7, 9:7, 9:13, 12:13 , 12:15, 13:16, 14:20, 16:22, 19:24, 21:26, 22:29. 23:30. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Hermann í byrjunarliðið í stað Tryggva

HERMANN Hreiðarsson, varnarmaðurinn sterki hjá Ipswich, kemur á ný í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Búlgara í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, sem verður háður á Laugardalsvelli í dag klukkan 18. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti byrjunarlið sitt eftir æfingu í gær. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 101 orð

ÍA hefur titilvörnina á Akureyri

SKAGAMENN hefja titilvörn sína í bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands norðan heiða en þeir drógust gegn Þór í 32-liða úrslitum. Þórsarar sitja efstir í 1. deild með 7 stig eftir 3 leiki en Skagamenn í 5. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 103 orð

Í fótspor feðranna

ÍSLENDINGAR og Möltumenn mættust í fyrsta skipti í landsleik í knattspyrnu á Ítalíu 5. júní 1982. Leikurinn fór fram í Messína á Sikiley þar sem Möltumenn voru í heimaleikjabanni. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 156 orð

ÍSLANDSMEISTRAR KR-inga í knattspyrnu eru komnir...

ÍSLANDSMEISTRAR KR-inga í knattspyrnu eru komnir með skoskan leikmann til reynslu. Sá heitir Andy Roddie og er miðvallarleikmaður. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Íslandsmet hjá Einari Karli í San Marínó

ÍSLENSKA frjálsíþróttafólkið lauk keppni á Smáþjóðaleikunum með því að vinna til fimm verðlauna á síðasta keppnisdegi mótsins á laugardag. Hæst bar Íslandsmet Einars Karls Hjartarsonar hástökkvara, en hann stökk 2,25 metra og sigraði með yfirburðum. Silja Úlfarsdóttir sigraði í 200 metra hlaupi, en Sunna Gestsdóttir varð önnur. Vigdís Guðjónsdóttir kastaði spjótinu lengra en keppinautur hennar og tryggði þar með þriðju gullverðlaun dagsins. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 99 orð

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki lauk keppni...

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki lauk keppni á Smáþjóðaleikunum með því að sigra í þremur síðustu hrinunum í leiknum gegn Kýpur og var þetta annar sigur liðsins á mótinu. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

ÍSLENSKU hjólreiðamennirnir urðu í 8.

ÍSLENSKU hjólreiðamennirnir urðu í 8. og síðasta sæti í liðakeppni í götuhjólreiðum á Smáþjóðaleikunum á laugardag. Einar Jóhannsson , Guðmundur Guðmundsson , Steinar Þorbjörnsson og Róbert Grétar Pétursson skipuðu íslensku sveitina. EINAR varð í 29. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 264 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Búlgaría 3:2 Akranesvöllur,...

KNATTSPYRNA Ísland - Búlgaría 3:2 Akranesvöllur, Evrópukeppni landsliða undir 21-árs, þriðjudaginn 5. júní 2001. Mörk Íslands: Jóhannes Karl Guðjónsson 40., Marel J. Baldvinsson 50., Baldur Aðalsteinsson 67. Mörk Búlgara: Velizar Dimitrion 54. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 17 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit Austurstrandar, sjöundi leikur.

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit Austurstrandar, sjöundi leikur. Philadelphia - Milwaukee 108:91 Allen Iverson 44, Dikembe Mutombo 23 - Ray Allen 26, Glenn Robinson... Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 373 orð

Leikur íslenska liðsins var ekki sá...

TRYGGVI Guðmundsson var frískur á vinstri kantinum í íslenska landsliðinu á laugardag gegn Möltu. Hann er á miðju keppnistímabili með Stabæk í Noregi og virðist í toppformi um þessar mundir. Hann sagði enga þreytu sitja í mönnum eftir leikinn gegn Möltu og að allir yrðu hundrað prósent tilbúnir til að takast á við Búlgara í kvöld. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Menn voru hungraðir í sigur

"ÞAÐ er langt síðan að íslenska landsliðið hefur leikið annan eins leik og í Minsk," sagði Bjarki Sigurðsson, hinn þrautreyndi hornamaður, um sigurleikinn í Minsk sl. sunnudag. Bjarki kom inn í landsliðið fyrir leikina við Hvít-Rússa eftir nokkra fjarveru og lék umrædda viðureign frá upphafi til enda. "Það var allt annar bragur á liðinu en verið hefur," sagði Bjarki. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Minnast ekki einu orði á Ísland

ÍSLAND leikur í kvöld gegn Sviss í undankeppni fyrir Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik og fer leikurinn fram í Sviss. Finnar og Írar eru einnig í sama riðli og á laugardag leika Íslendingar gegn Írum í Dublin í sömu keppni. Að loknum Smáþjóðaleikunum í San Marínó hélt íslenska landsliðið til Sviss með lest og tók ferðalagið um 14 klukkustundir. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 112 orð

PATREKUR Jóhannesson fékk högg á annað...

PATREKUR Jóhannesson fékk högg á annað lærið í leiknum við Hvít-Rússa og gat af þeim sökum ekki beitt sér í lengst af í sókninni í viðureigninni í Minsk. Hann harkaði af sér og stóð mikilvægt hlutverk í vörninni. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 79 orð

Pétur tók við fyrirliðabandinu

EYJÓLFUR Sverrisson landsliðsfyrirliði í knattspyrnu fór af velli á 73. mínútu gegn Möltu. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

RÍKHARÐUR Daðason skoraði sitt 11.

RÍKHARÐUR Daðason skoraði sitt 11. mark fyrir A-landslið Íslands gegn Möltu á laugardaginn og er þar með kominn í 3.-6. sæti yfir markahæstu landsliðsmenn Íslands frá upphafi. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 671 orð | 1 mynd

Snilldartilþrif

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, sýndi loks mátt sinn í kalsaveðri á Skipaskaga í gærkvöldi þar sem liðið vann mjög sannfærandi 3:2 sigur á gestunum frá Búlgaríu. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 119 orð

Sterkir inn eftir hvíld

ÞRÍR leikmenn landsliðsins sem léku í Minsk, komu sterkir til leiks eftir góða hvíld. línumaðurinn sterki úr Val, Sigfús Sigurðsson, lék sinn fyrsta landsleik í Belgíu í sl. viku frá því í nóvember 1998, er hann lék með Caja Santender á Spáni. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 179 orð

Stöðugleiki á heimavelli

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu hefur sýnt mikinn stöðugleika í viðureignum sínum á heimavelli við lægra skrifaðar þjóðir í stórmótum. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 258 orð

Tékkar, sem höfðu fyrir leikinn ekki...

JON Dahl Tomasson tryggði Dönum sætan sigur á Tékkum, 2:1, í 4. riðli í undankeppni Heimsmeistaramótsins, riðli Íslendinga, við mikinn fögnuð 46.000 áhorfenda, sem troðfylltu hinn glæsilega þjóðarleikvang Dana, Parken. Danir eru eina þjóðin í riðlinum sem ekki hefur tapað leik og staðan í riðlinum er orðin mjög jöfn og spennandi. Tomasson skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning Martins Jörgensens. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

Tilbúnir í slaginn

Eyjólfur Sverrison og félagar í íslenska landsliðinu tóku það rólega í gærmorgun þar sem hætt var við morgunæfingu liðsins vegna veðurs. Í staðinn fengu piltarnir svolitla aukahvíld en æfðu svo sprækir kl. 16. Eyjólfur var fullviss um að allir væru úthvíldir og reiðubúnir í slaginn gegn Búlgörum í kvöld kl. 18. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 840 orð

Undankeppni HM 1.

Undankeppni HM 1. RIÐILL: Færeyjar - Sviss 0:1 Alexander Frei 80. - 4.000. Rússland - Júgóslavía 1:1 Júrí Kovtun 25. - Predrag Mijatovic 32. - Slóvenía - Luxemborg 2:0 Zlatko Zahovic 35., 65. víti - 5.000. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 745 orð

Úrslitaleikur upp á framhaldið

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er hvergi banginn fyrir leikinn á móti Búlgörum í kvöld en eftir tvo góða sigra á Möltu eru Íslendingar komnir í þá stöðu í riðlinum að með sigri í kvöld komast þeir í 12 stig og blanda sér í baráttuna um efstu sætin í riðlinum. Með þetta að leiðarljósi gerir Atli sér grein fyrir mikilvægi leiksins. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 230 orð

Vala frá sínu besta

VALA Flosadóttir, varð í 5. sæti í stangarstökki á alþjóðlegu stigamóti í Portland á sunnudaginn. Vala stökk 4,11 metra en það er tíu sentímetrum lægra en hún stökk á fyrsta móti sínu á árinu fyrir rúmri viku. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Verðum að klára sóknirnar betur

ATLI Eðvaldsson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu var að mestu leyti ánægður með leik íslenska liðsins gegn Möltu á laugardag. "Auðvitað komu kaflar sem voru erfiðir en við vorum alltaf að að reyna," sagði Atli eftir leikinn. Hugur leikmanna var kannski ósjálfrátt við leikinn gegn Búlgurum sem fram fer í kvöld enda kláruðu íslensku strákarnir leikinn gegn Möltu með sigri og stórleikurinn í kvöld skiptir þar af leiðandi miklu máli. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Það var erfitt að halda boltanum

ARNAR Grétarsson lék ágætlega á miðjunni í íslenska landsliðinu gegn Möltu á laugardag ásamt Rúnari Kristinssyni. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 346 orð

Það voru bestu lið keppninnar sem...

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði fyrir liði Kýpur í úrslitaleik á Smáþjóðaleikunum, 65:79, en leikurinn fór fram á laugardag. Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari var þrátt fyrir tapið gegn Kýpur nokkuð sáttur við keppnina í heild sinni og taldi að íslenska liðið hefði leikið betur á mótinu en oft áður. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 199 orð

Þetta er í fimmta skipti sem...

EFTIR hinn frábæra sigur Íslendinga á Hvít-Rússum á sunnudaginn verður að teljast nokkuð öruggt að Íslendingar verði í hattinum þegar dregið verður í riðlana fjóra í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð 25. janúar til 3. febrúar á næsta ári. Meira
6. júní 2001 | Íþróttir | 181 orð

Þórey Edda Elísdóttir varð að bíta...

Þórey Edda Elísdóttir varð að bíta í það súra epli að tapa í fyrsta sinn í stangarstökki á árinu um helgina, þegar hún hafnaði í fjórða sæti á bandaríska háskólameistaramótinu utanhúss. Meira

Fasteignablað

6. júní 2001 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Dúkurinn setur svip

Dúkar þóttu einu sinni ómissandi, það bar enginn almennileg húsmóðir á borð án þess að hafa góðan dúk á borðinu. Nú eru dúkar aftur að verða mjög vinsælir. Hér er einn sérkennilegur sem setur svip á... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 100 orð

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 31 Ás 6-7...

Efnisyfirlit Agnar Gústafsson 31 Ás 6-7 Ásbyrgi 5 Berg 41 Bifröst 35 Borgir 43 Brynjólfur Jónsson 9 Eign.is 37 Eignaborg 7 Eignamiðlun 24-25 Eignaval 39 Fasteign. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 1109 orð | 3 myndir

Elzta hús Reykjavíkur

Aðalstræti 10 skipar mikilvægan sess í sögu lands og þjóðar. Freyja Jónsdóttir greinir hér frá sögu hússins en það er eina húsið sem varðveist hefur af byggingum Innréttinganna. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 550 orð | 1 mynd

Fasteignamatið byggir land-eignaskrá upp frá Akureyri

HINN 1. janúar síðastliðinn hóf Fasteignamat ríkisins rekstur Landskrár fasteigna. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 214 orð

Fasteignanámskeið styrkt af starfsmenntaráði

FÉLAG Fasteignasala hlaut fyrir skömmu styrk frá starfsmenntaráði vegna verkefnisins "Námskeiðahald á vegum Félags fasteignasala" en markmiðið með því er að auka almennt kunnáttu og fagmennsku hjá starfsfólki á fasteignasölum. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 93 orð

Fasteignasala Mosfellsbæjar 23 Fasteignastofan 12 Foss...

Fasteignasala Mosfellsbæjar 23 Fasteignastofan 12 Foss 42 Frón 44 Garðatorg 34 Gimli 32-33 H-gæði 7 Híbýli 19 Holt 47 Hóll 3 Hraunhamar 22-23 Húsakaup 28-29 Húsið 15 Húsvangur 48 Höfði 20 Kjöreign... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 88 orð

Fasteignastofan 12 Fasteignaþing 46 Fjárfesting 10...

Fasteignastofan 12 Fasteignaþing 46 Fjárfesting 10 Fold 45 Laufás 19 Lundur 30-31 Lyngvík 8 Miðborg 4 Skeifan 13 og 31 Smárinn 40 Stakfell 7 Tröð 33 Valhús 11 Valhöll 38 Þingholt... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd

Fjóluhvammur 1

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamar er nú til sölu einbýlishús að Fjöluhvammi 1 í Hafnarfirði. Um er að ræða steinhús byggt 1981 sem er 332,9 fermetrar, þar af er bílskúr 39,1 fermetri. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Flísalögn

Margir vilja setja nýjar flísar í eldhús, bað eða þá á gólf. Hér má sjá hin réttu... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 197 orð | 2 myndir

Góð þátttaka í golfmóti starfsfólks á fasteignasölum

HIÐ árlega golfmót starfsfólks á fasteignasölum var haldið fyrir skömmu hjá Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Þátttakendur voru 47 frá 17 fasteignasölum. Sú nýbreytni var tekin upp að bjóða nokkrum þjóðþekktum og frábærum kylfingum til mótsins. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Hann flýtur ofan á

Mr. Suiccide frá Alessi flýtur ofan á vatninu þegar tappinn er settur í... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hnífar í glasi

ÞEGAR ekki er mikið við haft er ágætt að hafa borðhnífana í glasi á borðinu, þá er fljótlegt að grípa... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Hvernig gerir maður?

Svona sníður maður til borðplötur. Síðan er borað fyrir þeim í vegginn og þær skrúfaðar upp með... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 393 orð

Hærri húsbréfalán Íbúðalánasjóðs

HÁMARK húsbréfalána Íbúðalánasjóðs hefur verið hækkað í kjölfar nýrrar reglugerðar. Hámarkslán til kaupa á notaðri íbúð er nú 8 milljónir en hámarkslán til kaupa eða byggingar nýrra íbúða 9 milljónir. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 603 orð | 2 myndir

Í bróðerni á Lindargötu

SYSTKININ Halldóra og Kormákur Geirharðsbörn búa í níutíu og sex ára gömlu húsi við Lindargötuna í Reykjavík. Húsið er friðað og á að fá að standa þrátt fyrir fyrirhugaðar breytingar á skipulagi Skuggahverfisins. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 971 orð | 2 myndir

Litla, flotta espressovélin vakti áhuga hans á iðnhönnun

Þorsteinn Geirharðsson arkitekt valdi fremur óhefðbundna leið í mastersnámi sínu þegar hann ákvað að nema iðnhönnun. Í samtali við Hildi Friðriksdóttur segir hann að arkitektúr, skipulag og iðnhönnun nýtist allt hvert öðru ákaflega vel. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Málning skiptir máli

Málningin getur gert útslagið. Sjáið þessa hurð, hún setur óneitanlega svip á umhverfið. Karrígult og dökkappelsínurautt - heit... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Nýtískulegur vaskur

Þessi vaskur er úr hertu gleri með mjórri rennu meðfram innri hlið vasksins fyrir vatnið að renna úr og inn í leiðslur í tréveggnum. Vaskurinn nefnist Boxes og fæst líka í... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Safnar ekki óhreinindum

Svona grind undir hnífapör safnar ekki í sig óhreinindum, auk þess er svona grind í takt við hinn nútíma... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 581 orð | 6 myndir

Shiro Kuramata: túlkun á lífi samtímans

Verk japanska arkitektsins, Shiro Kuramata eru meðal þeirra eftirsóttustu í heiminum. Stóllinn hans frá 1989, Miss Blanche, seldist á tæpar 5 milljónir íslenskra króna árið 1997 á uppboði Christies í London! Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Skálabrekka II

Þingvallasveit - Hjá fasteignasölunni Foss er nú í sölu einbýlishús eða sumarhús á Skálabrekku í Þingvallasveit. Um er að ræða timburhús, byggt 1994, sem er 135,8 m² að stærð og bílskúr sem er 33,4 m² og var byggður 1996. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Steinker

Steinker eru óneitanlega dálítið "flott" í garða, þau eru sjaldséðari nú, á tímum plasts og annarra nýrra efna í... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 207 orð | 1 mynd

Straumsalir 6

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Lyngvík eru nú til sölu þrjár íbúðir í nýju fimm íbúða fjölbýlishúsi við Straumsali 6, en tvær íbúðir í húsinu eru þegar seldar. Óseldar eru ein fjögurra herb. á 1. hæð, sem er 125,2 m² og kostar 15,5 millj. kr. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 98 orð | 1 mynd

Sumarbústaður í landi Klausturhóla

Grímsnes - Hjá fasteignasölunni H-Gæði er nú í sölu sumarbústaður í landi Klausturhóla í Grímsnesi. Þetta er timburhús, byggt 1987 og er hæð og ris. Flatarmál grunnflatar er 40,2 m² og svefnloftið er 18 m². Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Sökkullinn nýttur

Þar sem plássið er dýrmætt er gott að geta nýtt sökkulinn í... Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 358 orð | 1 mynd

Tíu lóðir á eftirsóknarverðum stað við Elliðavatn til sölu

ELLIÐAVATN hefur ávallt haft mikið aðdráttarafl fyrir marga. Sumarfegurð við vatnið er einstök, fuglalíf mikið og afar skemmtilegt að ganga meðfram vatninu. Vatnið og umhverfi þess er líka tilkomumikið á að líta, þegar náttúran er í vetrardróma. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 1210 orð | 4 myndir

Verkstæðishúsi við Ármúla breytt í þágu upplýsingabyltingarinnar

Við Ármúla 31 hefur eldra verkstæðishúsnæði verið breytt fyrir nýtízku hugbúnaðarfyrirtæki. Þar eru að verki Miðheimar, nýstofnað fyrirtæki á sviði hugbúnaðarveitu og kerfisþjónustu. Magnús Sigurðsson kynnti sér húsnæðið. Meira
6. júní 2001 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Þingholtsstræti 6

Reykjavík - Eignasalan-Húsakaup er nú með í sölu húseignina Þingholtsstræti 6 í Reykjavík. Meira

Úr verinu

6. júní 2001 | Úr verinu | 70 orð

Almenn vonbrigði með niðurstöðuna

Hafrannsóknastofnun kynnti í gær skýrslu um nytjastofna sjávar árið 2000/2001 og aflahorfur fiskveiðiárið 2001/2002 og í kjölfarið greindi sjávarútvegsráðherra frá reglugerð um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári. Meira

Ýmis aukablöð

6. júní 2001 | Blaðaukar | 865 orð | 2 myndir

25 þátttakendur í grænlensk-færeyskri vörusýningu

Tuttugu og þrjú færeysk fyrirtæki og tvö grænlensk munu kynna vörur sínar og þjónustu á TorNuuRek, vörusýningu og kaupstefnu sem hefst í Perlunni á morgun, fimmtudag og lýkur á laugardag. Sýningin verður opin almenningi á föstudag milli kl. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 875 orð | 1 mynd

Áherzla á að auka fjölbreytni í efnahagslífinu

Bjarne Djurholm er atvinnu-, landbúnaðar- og samgönguráðherra í færeysku landstjórninni. Hann tjáði Auðuni Arnórssyni að færeyskt efnahagslíf sé - óháð hugsanlegu olíuævintýri - að nálgast það markmið að verða sjálfbært. Þó þurfi að fjölga stoðum atvinnulífsins. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Ánægja með kaupstefnur

KJARTAN Kristiansen, framkvæmdastjóri Útlfutningsráðs Færeyja, Menningarstovunnar, segir að mikil ánægja hafi verið með framkvæmd kaupstefnunnar RekTór sem haldin var fyrir tveimur árum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 1323 orð | 2 myndir

Danski fjárstyrkurinn verður aðalkosningamálið

KALLSBERG segist sannfærður um að sú þriggja flokka samsteypustjórn sem haldið hefur um stjórnartaumana í Færeyjum sl. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 100 orð

Djass og blús undir færeyskum himni

HIN árlega djass-, blús- og þjóðlagahátíð verður haldin í Færeyjum dagana 4. til 8. júlí næstkomandi. Í fréttatilkynningu frá ferðamálaráði Færeyja segir að fjöldi tónleika verði haldinn undir berum himni í Þórshöfn sem og í kirkjum og leikhúsum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 269 orð | 1 mynd

Einstakir eiginleikar færeysku ullarinnar nýttir

ÞÓTT Færeyjar heiti eftir sauðfé, hefur ullariðnaður í Færeyjum átt að mörgu leyti erfitt uppdráttar á síðustu áratugum, líkt og á Íslandi. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Forseti Íslands til Færeyja

ÞAÐ fyrsta sem Poul Mohr, ræðismaður Íslands í Færeyjum og forstjóri Tórshavnar Skipasmiðju hf., stærstu skipasmiðju Færeyja, nefnir þegar Morgunblaðið sótti hann heim á skrifstofu hans við höfnina í Þórshöfn, er að hinn 26. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 807 orð | 3 myndir

Fyrstu tilraunaboranirnar í sumar

Færeyska landstjórnin gaf í fyrrahaust út sjö olíuleitarleyfi. Meðal fyrirtækjanna sem fékk slíkt leyfi er Føroya Kolvetni. Auðunn Arnórsson tók forstjóra þess, Nils Sørensen, tali í Þórshöfn. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 590 orð | 1 mynd

Færeyjar ákjósanlegur áfangastaður

F æreyjar eru áhugaverður og þægilegur kostur fyrir íslenska ferðamenn og margvísleg sóknarfæri ættu því að vera fyrir færeyska ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 57 orð | 5 myndir

Færeyjar Grænland

Vestnorræna kaupstefnan TorNuuRek hefst í Perlunni á morgun og lýkur á laugardag. Þar mun fjöldi fyrirtækja frá Færeyjum og Grænlandi kynna vörur sínar og þjónustu. Einnig verður þar sýning á færeyskri grafíklist. Kaupstefnan er opin almenningi og henni er ætlað að vekja athygli Íslendinga á því sem grannþjóðirnar hafa að bjóða og stuðla að auknum viðskiptum milli landanna. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 675 orð | 2 myndir

Færeyskt hugvit hjálpar laxeldinu

Með hugviti og áræði hafa færeysk iðnfyrirtæki, komst Auðunn Arnórsson að, átt mikilvægan þátt í velgengni sjókvíaeldisins í Færeyjum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 351 orð | 1 mynd

Færeyskt óperutónverk frumflutt

HINN 31. marz sl. fóru fram stórtónleikar í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn, þar sem á efnisskránni var færeyska óperutónverkið "Ferðin", flutt af fullskipaðri sinfóníuhljómsveit, tveimur kórum og þremur einsöngvurum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 961 orð | 1 mynd

Hafsjór af fróðleik um Færeyjar og Grænland

Íslenskar fornbókmenntir geyma mikinn fróðleik um lífshætti og samskipti Færeyinga, Grænlendinga og Íslendinga og margar þeirra eru bráðskemmtilegar aflestrar. Kjartan Magnússon hitti að máli fróðleiksnámuna Jón Böðvarsson cand. mag., sem stendur fyrir námskeiðum um fornsögurnar. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 1030 orð | 2 myndir

Heimilislegt "sendiráð" Færeyinga í Reykjavík

Tíu ár eru nú liðin frá vígslu Færeyska sjómannaheimilisins. Kjartan Magnússon ræddi við Eirnýju Ásgeirsdóttur, forstöðumann, um þjónustuhlutverk þess á breyttum tímum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 1066 orð | 1 mynd

Kaupstefnur glæða viðskiptin

Útflutningsráð Íslands hefur unnið að því á síðustu árum að styrkja viðskiptasamstarf Íslendinga, Grænlendinga og Færeyinga og koma því á fastan grundvöll. Kjartan Magnússon spurði Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóra Útflutningsráðs, hvort þetta starf væri farið að skila árangri. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 468 orð | 1 mynd

Markmiðið að veita skilvirkan stuðning við atvinnuþróun

KASPAR Lytthans tók nú í vor við stöðu framkvæmdastjóra NORA, Norrænu Atlantsnefndarinnar, sem má segja að sé vestnorræn atvinnuþróunarstofnun. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 1134 orð | 3 myndir

Seljum allt sem syndir, skríður og flýgur

Gunnar Bragi Guðmundsson stýrir Nuka AS, sem rekur 32 fiskvinnslustöðvar og sláturhús víðs vegar um Grænland. Kjartan Magnússon fékk vatn í munninn þegar Gunnar fræddi hann um framleiðsluvörur fyrirtækisins. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 196 orð | 2 myndir

Úrval færeyskra grafíkverka í Perlunni

Á TORNUUREK-kaupstefnunni í Perlunni geta gestir barið fleira augum en færeyskar og grænlenzkar vörur. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 301 orð | 2 myndir

Útrás færeyskra hugbúnaðarsmiðja

EINS og fram kemur í viðtali við atvinnumálaráðherrann í færeysku landstjórninni á bls. 9 í þessu blaði, er upplýsingatækniiðnaður einn af vaxtarbroddum færeysks atvinnulífs, sem vonazt er til að muni styrkja efnahagslegan grundvöll færeysks þjóðfélags. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 288 orð | 1 mynd

Vaxandi flugumferð til Færeyja

ÞAÐ var árið 1941, í miðri síðari heimsstyrjöld, sem brezkur herflugmaður, Leo Maxton að nafni, flaug skipulega yfir Færeyjar til að finna hentugan stað fyrir flugvöll á eyjunum. Niðurstaðan varð sú að flugbraut var lögð í Vogum. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 204 orð | 2 myndir

Veggöng gerð undir Vestmannasund

AUK smíði nýrrar Norrænu, sem til stendur að verði hleypt af stokkunum í marz á næsta ári, er stærsta samgönguverkefnið sem í gangi er í Færeyjum nú um stundir gerð vegganga undir Vestmannasund, sem sker Vogey, þar sem eini flugvöllur Færeyja er, frá... Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 337 orð

Vestnorræn ráðstefna um nýtingu náttúruauðlinda

HELSTI samráðsvettvangur landanna í útnorðri, þ.e. Íslands, Færeyja og Grænlands, er Vestnorræna ráðið en það hefur starfað í fjögur ár í núverandi mynd. Árni Johnsen alþingismaður er varaformaður ráðsins og formaður Íslandsdeildarinnar. Meira
6. júní 2001 | Blaðaukar | 612 orð | 2 myndir

Vilja selja íslenzkar sjávarafurðir

Hvað sem líður hugsanlegu olíuævintýri og þróun í átt að meiri fjölbreytni í atvinnulífi Færeyinga breytir það engu um að aðallífæð þeirra er og verður fiskurinn í sjónum. Auðunn Arnórsson ræddi um sjávarútvegsmál við Hans J. á Brúgv, forstjóra Føroya Fiskisøla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.