Greinar laugardaginn 18. ágúst 2001

Forsíða

18. ágúst 2001 | Forsíða | 143 orð

Átök á Gaza í nótt

SKRIÐDREKAR og jarðýtur ísraelska hersins fóru inn á svæði Palestínumanna á Gaza-ströndinni í nótt og skutu á palestínska uppreisnarmenn. Meira
18. ágúst 2001 | Forsíða | 139 orð

Handfrjáls búnaður lítt til bóta

HANDFRJÁLS búnaður farsíma dregur ekki að marki úr þeirri truflun sem þeir eru bílstjórum, að því er fram kemur í niðurstöðum nýrrar rannsóknar er bendir til að lög um skyldunotkun slíks búnaðar kunni að stoða lítið. Meira
18. ágúst 2001 | Forsíða | 418 orð | 1 mynd

Makedóníustjórn efins um afvopnunaraðgerðir

FYRSTU hersveitir framvarðasveita Atlantshafsbandalagsins (NATO) lentu í Skopje seint í gærkvöldi. Hersveitirnar eiga að ganga úr skugga um hvort öruggt sé að senda 3. Meira
18. ágúst 2001 | Forsíða | 84 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisafmæli Indónesa fagnað

INDÓNESÍSKIR karlmenn klifra hér upp olíuborna staura til að freista þess að ná í verðlaun sem komið hefur verið fyrir efst á staurunum. Meira
18. ágúst 2001 | Forsíða | 146 orð | 1 mynd

Telja gröf Gengis Khan fundna

LEIÐANGUR bandarískra og mongólskra fornleifafræðinga hefur uppgötvað fjölda óopnaðra grafa um 320 km norðaustan við höfuðborg Mongólíu, Ulan Bator, og telja þeir hugsanlegt að þar sé að finna hinstu hvílu Gengis Khan. Meira

Fréttir

18. ágúst 2001 | Suðurnes | 340 orð

5-6% hækkun á hita og rafmagni

HITAVEITA Suðurnesja hf. hefur ákveðið að hækka gjaldskrá sína frá 1. september næstkomandi. Rafmagn til notenda á Suðurnesjum hækkar um 5% að meðaltali og gjald fyrir heitt vatn um 6%. Meira
18. ágúst 2001 | Miðopna | 1805 orð | 1 mynd

Áhugaverður kostur í stað tvöföldunar vega hérlendis

Í nýrri skýrslu Línuhönnunar fyrir Vegagerðina er sett spurningarmerki við tvöföldun Reykjanesbrautar. Bent er á nýjan kost sem þeir telja að geti orðið hagkvæmari og öruggari en tvöföldun vega. Eiríkur P. Jörundsson kynnti sér niðurstöður og ræddi við samgönguráðherra og vegamálastjóra. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Árekstur og bílvelta á Mývatnsöræfum

HARÐUR árekstur varð á milli þungavinnuvélar og jeppa á Mývatnsöræfum, rétt vestan við veginn að Öskju, á milli tvö og þrjú í gær. Í jeppanum voru kona og tvö börn en þau slösuðust ekki. Bíllinn er stórskemmdur en ekki sá á vinnuvélinni. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 227 orð

Beðið verður með að rífa gamla flugturninn

BYGGINGARFULLTRÚI Reykjavíkurborgar hefur frestað leyfisveitingu fyrir niðurrifi gamla flugturnsins á Reykjavíkurflugvelli en Flugmálastjórn hafði lagt fram ósk þess efnis. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Brenndist illa á 20% líkamans

BÓNDI á áttræðisaldri brenndist illa þegar hann var að kveikja í rusli á bæ sínum í Vopnafirði um áttaleytið í gærmorgun. Eldur komst í buxnaskálm mannsins og breiddist um neðri hluta líkama hans. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bændamarkaður við Vesturlandsveg

UM ÞESSAR mundir er uppskerutímabilið að hefjast í sveitum landsins og nú gefst borgarbúum kostur á að kaupa grænmetið sitt beint frá bónda. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 558 orð

Dæmi um festingar með plastspennum

HLÍFAR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Austfjarðaleiðar ehf., segir að eftirlit með frágangi og ástandi öryggisbúnaðar í hópferðabílum sé alls ekki í nógu góðu lagi. Meira
18. ágúst 2001 | Suðurnes | 1035 orð

Ekki ljóst hver raunveruleg áhrif verða

Ekki er ljóst hvaða áhrif það mun hafa í raun að fjögur sveitarfélög á Suðurnesjum hafa verið tekin út af byggðakorti ESA. Óánægja er með þessa breytingu á Suðurnesjum, eins og fram kemur í grein Helga Bjarnasonar, og virðist málinu ekki lokið af þeirra hálfu. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Eldingar urðu tveimur að bana

ELDINGAR urðu tveimur mönnum að bana og slösuðu þann þriðja er mikið þrumuveður gekk yfir Stokkhólm og nálæg héruð á fimmtudag. Fylgdi því óskaplegt úrfelli og haglél, sum haglkornin allt að þverhandarþykk. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Endurreisn sjávarútvegs

ÞSSÍ, Þróunarsamvinnustofnun Íslands, hefur á árinu veitt 100 þúsund bandaríkjadollara til þróunaraðstoðar á Austur-Tímor. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 39 orð | 1 mynd

Fallegir garðar og snyrtileg fyrirtæki fá viðurkenningu

Á hátíðardagskrá, sem haldin var á 50 ára afmæli Þorlákshafnar, voru veittar viðurkenningar fyrir fallaga garða og snyrtileg fyrirtæki í bæjarfélaginu. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fjölmennt ættarmót

FYRIR nokkru var haldið ættarmót á Ísafirði þar sem saman voru komnir hátt í 300 afkomendur Maríu Rebekku Ólafsdóttur og Sigurðar Ólafssonar, sem mestan sinn aldur bjuggu í Hærribæ að Bæjum á Snæfjallaströnd. María Rebekka var fædd á Múla í Ísafirði 1. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Fjörulíf á Stokkseyri

SETT hefur verið upp skilti með upplýsingum um fjöruna á Stokkseyri þar sem koma fram upplýsingar um tilurð fjörunnar og það fugla- og plöntulíf sem í henni þrífst. Meira
18. ágúst 2001 | Suðurnes | 167 orð | 1 mynd

Flóttamennirnir byrjaðir að vinna

TVEIR flóttamenn frá Júgóslavíu, sem komu til Reykjanesbæjar hinn 9. júní sl. ásamt fjölskyldum sínum, hófu störf í Plastgerð Suðurnesja fyrir um tveimur vikum. Alls eru fjórir af 10 starfsmönnum fyrirtækisins frá Júgóslavíu. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 318 orð

Flutningurinn stöðvaður

Í GÆRMORGUN var komið í veg fyrir að stjórn Reykjagarðs léti flytja úr húsnæði fyrirtækisins á Hellu tækjabúnað sem eigendur fyrirtækisins höfðu samið um sölu á. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Forn fjöldagröf finnst í Svíþjóð

SÆNSKIR fornleifafræðingar hafa fundið fjöldagröf nærri borginni Uppsölum sem þeir telja að geymi leifar sænskra bændahermanna sem féllu í orrustu við danska kónginn árið 1520. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fossett gefst upp

BANDARÍSKI milljónamæringurinn og ævintýramaðurinn Steve Fossett batt í gær enda á fimmtu tilraun sína til að fljúga í kringum hnöttinn á loftbelg og lenti á akri í suðurhluta Brasilíu. Fossett lagði upp í hnattflug sitt frá vesturodda Ástralíu þann 4. Meira
18. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við íþróttamiðstöð miðar vel

FRAMKVÆMDUM við nýja íþróttamiðstöð við Fossaleyni og Víkurveg miðar vel að sögn Bjarna M. Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Fossaleynis hf., sem stendur að verkinu, en það er hlutafélag í eigu Trésmiðju Snorra Hjaltasonar og Járnbendingar. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gengið á Hvalfell

SUNNUDAGINN 19. ágúst verður gengið á Hvalfell á vegum Ferðafélags Íslands, en þetta er um 3-5 stunda ganga og gönguhækkun er um 700 m. Hvalfellið hlóðst upp undir jökli og er móbergsstapi. Í góðu veðri er útsýnið þaðan gott. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Grasagarður Reykjavíkur 40 ára

SUNNUDAGINN 19. ágúst verður afmælishátíð í Grasagarðinum í tilefni 40 ára afmælis garðsins. Vinarbekk til heiðurs Snæbirni Jónassyni vegamálastjóra verður komið fyrir í námunda við lyngrósirnar. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hafliði og Valíant hálfa leið á toppinn

"LEIKURINN er bara hálfnaður en það er gott að vera í fyrsta sæti eftir forkeppnina," sagði Hafliði Halldórsson eftir frækilega sýningu á Valíant frá Heggsstöðum í töltkeppninni á heimsmeistaramótinu í Stadl Paura í Austurríki. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Háannir hjá Norröna

Á ÞESSUM árstíma er jafnan mikið um að vera á Seyðisfirði í farþega- og farartækjaflutningum til og frá landinu. Háannatíminn stendur nú yfir og miklir flutningar með ferjunni Norröna. Meira
18. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 344 orð

Hefði fengið 26 milljónir í fyrra

Menningarmálanefnd borgarinnar vill að settur verði á fót Listskreytingasjóður Reykjavíkurborgar en á fundi sínum á miðvikudag samþykkti hún einróma að leggja það til við borgarráð. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Hvöttu til sjálfsíkveikju

Í GÆR féllu dómar yfir fjórum einstaklingum sem grunaðir eru um að vera meðlimir í Falun Gong-trúarsamtökunum en þau eru bönnuð í Kína. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hæstaréttardómarar víki sæti

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur áfrýjað til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. júlí sl. í máli gegn íslenska ríkinu vegna lagasetningar á sjómenn. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 376 orð

IMF íhugar aukalán til Argentínu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) staðfesti í gær í fyrsta sinn að til greina kæmi að Argentínu yrði veitt aukalán, en óttast er að landið geti ekki greitt erlendar skuldir sínar. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Innbrot og eignaspjöll í austurborginni

BROTIST var inn í tvö fyrirtæki í austurborginni fyrir hádegi í gær og um hádegisbil var gerð tilraun til innbrots í það þriðja. Um tíuleytið var fyrra innbrotið tilkynnt en svo virðist sem engu hafi verið stolið úr fyrirtækinu. Meira
18. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 253 orð

Íslensk grös á Árbæjarsafni

ÍSLENSK grös og lækningajurtir verða í brennidepli á Árbæjarsafni á morgun, þegar aðilar sem eru að vinna úr íslenskum jurtum munu koma saman og kynna fyrir almenningi vörur sínar og aðferðir. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Kafaði fyrstur að flakinu

HAFSTEINN Jóhannsson, froskkafari, kafaði fyrstur manna niður að El Grillo og er greint frá þeirri ferð í bók Rúnars Ármanns Arthúrssonar, Hafsteinn á Eldingunni , sem kom út árið 1993. Þar segir m.a. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kaffisala í Kaldárseli

ÁRLEG kaffisala sumarstarfs KFUM og KFUK í Kaldárseli, sunnan Hafnarfjarðar, verður sunnudaginn, 19. ágúst, en síðasta dvalarflokki sumarsins lauk nú í vikunni. Alls dvöldu rúmlega 300 börn í Kaldárseli í sumar í tíu flokkum. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 158 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagur 19. ágúst, guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Þriðjudagur 21. ágúst, morgunsöngur kl. 9. Fimmtudagur 23. ágúst, kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Kjúklingaslátrun hafin

KJÚKLINGASLÁTRUN hófst hjá Íslandsfugli í Dalvíkurbyggð í gær. Um prufukeyrslu var að ræða og var 200-300 fluglum slátrað. Í dag er svo stefnt að því að hefja slátrun af fullum krafti og slátra alla helgina. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Koizumi gefur út Elvis-disk

AÐDÁENDUR Elvis Presley í Japan geta fljótlega hlýtt á safndisk með lögum rokkkóngsins, sem forsætisráðherra landsins, Junichiro Koizumi, hefur valið. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Kostnaður 247 milljónir umfram heimildir

SEX mánaða rekstraruppgjör Landspítala - háskólasjúkrahúss, LHS, sýnir 247 milljóna kr. rekstrarkostnað umfram fjárheimildir sem eru tæp 2,5% frávik af veltu. Stjórnarnefnd LSH fjallaði um fjárhagsstöðu spítalans á fundi sínum sl. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Kríumergð á Rifi

LÍKLEGA hefur aldrei orpið önnur eins mergð af kríu á Rifi sem nú og er varpið á Rifi þó þekkt sem hið mesta í heimi. Ekki leit þó út fyrir slíkt í kuldunum í vor en þá var mjög dauft yfir kríunni og virtist hún koma seint til að undirbúa varpið. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

LEIÐRÉTT

Orgeltónleikar í dag Mishermt var í blaðinu í gær að tónleikar organistans Stefans Engels í Hallgrímskirkju væru föstudag og laugardag. Hið rétta er að þeir eru í dag, laugardag, kl. 12 og á morgun, sunnudag, kl. 20. Er beðist velvirðingar á... Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 130 orð

Liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala

ANNAR drengjanna sem brenndust þegar kviknaði í vinnuskúr í Hraunbæ um ellefuleytið í gærmorgun liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut, en drengurinn hlaut alvarleg brunasár og brenndist meðal annars í andliti. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Líkamsárás og slagsmál

RÁÐIST var á mann á Miklatúni um miðnætti í fyrrakvöld. Maðurinn var tekinn hálstaki en náði að hrista árásarmanninn, sem var honum ókunnugur, af sér. Maðurinn kærði málið til lögreglu sem hefur það nú til rannsóknar. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lítil laxveiði

"VIÐ vorum að reyna að veiða lax en veiðin var treg og illa gekk að fá fiskinn til að bíta á," sagði Bergþór Einarsson frístundaveiðimaður sem smellti þessari mynd af félaga sínum í veiðitúr síðustu helgar við Vatnsdalsá í Forsæludal. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ljósmyndir af hreindýrum

SKARPHÉÐINN G. Þórisson, líffræðingur og áhugaljósmyndari, hefur opnað ljósmyndasýningu í Galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Á sýningunni eru myndir af hreindýrum á Austurlandi sem Skarphéðinn hefur tekið á rannsóknarferðum sínum síðustu tvo áratugi. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Lokanir vegna menningarnætur og maraþons

VIÐBÚNAÐUR lögreglu vegna menningarnætur og Reykjavíkurmaraþons er töluverður og beinir hún þeim tilmælum til fólks að það kynni sér vel hvaða leiðir verði færar og hvaða götur lokaðar, en einhverjar lokanir verða í tilefni viðburðanna. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Margir sýna í Gilinu

FJÖLMARGAR sýningar standa nú yfir í Gilinu á Akureyri í tengslum við Listasumar. Aðalsteinn Svanur opnar sýningu á Café Karólínu en þar hefur staðið yfir sýning á málverkum eftir Aron Mitchell. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málverk í Lóuhreiðri

GUNNAR Gunnarsson, sálfræðingur og myndlistarmaður, opnar sýningur í Lóuhreiðrinu í Kjörgarði í dag laugardag. Gunnar hefur málað frá því hann dvaldi í Portúgal 1994 og sýnir nú afrakstur síðustu ára. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Mikið slasaður eftir veltu í Hvalfirði

UNGUR maður slasaðist mikið þegar bíll hans valt út af þjóðveginum í Hvalfirði skammt frá Meðalfellsafleggjara í Kjós í gærkvöld. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 66 orð

Mikið um rúðubrot við grunnskóla Kópavogs

LÖGREGLAN í Kópavogi segir óvenju mikið hafa verið um rúðubrot í grunnskólum bæjarins að undanförnu. Nefnir hún sem dæmi að eftir verslunarmannahelgi hafi 26 rúður verið brotnar í Snælandsskóla en aðrir skólar bæjarins hafi sloppið betur. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 252 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir í Hraunsrétt

UNNIÐ hefur verið af kappi í Hraunsrétt í Aðaldal að undanförnu, en nú er haldið áfram þar sem frá var horfið í fyrra er endurbygging réttarinnar hófst. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð

Nausthamarsbryggja skemmd eftir árekstur

LOÐNUSKIPIÐ Antares VE sigldi á skut Sigurðar VE þegar það var að leggjast að bryggju í höfninni í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Antares hafnaði síðan á Nausthamarsbryggju og olli miklum skemmdum á bryggjunni sem er reyndar enn í smíði. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 196 orð

Námsmenn fái skattaafslátt

Á NORRÆNU þingi háskólamanna sem nýlokið er á Gotlandi í Svíþjóð var samþykkt ályktun þar sem lögð var áhersla á að lönd sem ekki eru með námsstyrki fyrir háskólastúdenta byðu upp á skattaafslætti meðan á námi stendur. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð

Nikkel algengasti ofnæmisvaldurinn víða í Evrópu

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur sett reglugerð um takmörkun á notkun nikkels í málmhluti sem geta komist í beina snertingu við hörund. Hlutir svo sem skartgripir, úr, smellur og rennilásar falla undir þann flokk. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýr forseti Landssambands kvenna í fræðslustörfum

ÁSLAUG Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri í Reykjavík, hefur verið kjörin nýr forseti Landssambands félags kvenna í fræðslustörfum og tekur hún við af Sigríði Jónsdóttur, fyrrverandi námstjóra í menntamálaráðuneytinu. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Óperukvöld í Svarfaðardal

UNDANFARNA daga hefur staðið yfir óperuverkstæðisvinna á Rimum í Svarfaðardal undir stjórn bandarísku óperusöngkonunnar Mörthu Sharp, prófessors við Mozarteum-tónlistarháskólann í Salzburg. Meira
18. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 273 orð | 2 myndir

"Engir tveir garðar eins"

FEGRUNARNEFND Hafnarfjarðar veitti á fimmtudag viðurkenningar fyrir fegrun bæjarins og fengu þrettán garðar viðurkenningu. Þá var valin fegursta gatan auk þess sem veitt var viðurkenning fyrir snyrtilegan frágang stofnunar. Meira
18. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð | 1 mynd

"Tuttugukallinn" heiðraður

TUTTUGUÞÚSUNDASTI Hafnfirðingurinn er kominn í heiminn. Snáðinn fæddist hinn 9. ágúst síðastliðinn og er samkvæmt manntali Hafnfirðingur nr. 20.000 og hafa bæjarbúar aldrei verið fleiri. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 558 orð

Rannsókn lokið og málið talið upplýst

NOKKUÐ sérstök aðferð var notuð við að reyna að smygla hassi til landsins í fyrradag, eins og sagt var frá í blaðinu í gær, en rannsókn málsins er nú lokið. Fjórir voru í haldi lögreglu, þeir játuðu allir og hefur þeim verið sleppt. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Sagðar ofmetnar og óhóflega dýrar

ÞEKKTUR bandarískur bókaútgefandi lét eitt sinn hafa eftir sér að "það væri tilhneiging til að greiða fyrrverandi forsetum allt of mikið fyrir að rita endurminningar sínar." Sá sem lét þessi orð falla er Ashbel Green, aðalritstjóri hjá Alfred... Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 187 orð | 1 mynd

Sámsgata og Þjóstasona stikuð

UNNIÐ er að því að merkja gönguleiðir um söguslóðir Hrafnkelssögu Freysgoða. Það er áhugahópur um Hrafnkelssögu sem hefur forgöngu um þetta verkefni, en Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri mun hafa umsjón með verkefninu. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 130 orð | 1 mynd

Sígaunasveifla og django-djass

HÁPUNKTUR Django-djasshátíðarinnar á Akureyri verður í kvöld, laugardagskvöld, á Glerártorgi. Þar verða haldnir fimm klukkutíma langir tónleikar, frá kl. 21-02, með sígaunasveiflu og django-djassi. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur krabbi finnst við Surtsey

LANGFÓTUNGUR fannst nýlega á 50 faðma dýpi við Surtsey en að sögn Kristjáns Egilssonar, forstöðumanns Náttúrugripasafnsins í Vestmannaeyjum, eru þessir krabbar sjaldséðir þar um slóðir. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skráning og pastaveisla

Í DAG er hlaupið Reykjavíkurmaraþon en í gærkvöldi lauk skráningu í Laugardalshöll. Þátttakendum var einnig boðið í pastaveislu í höllinni. Þeir sem hlaupa maraþon leggja af stað klukkan ellefu fyrir hádegi. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 693 orð

Stúlkur fjórum sinnum líklegri til að slíta krossbönd

KONUR sem stunda íþróttir eru allt að fjórum sinnum líklegri til að slíta krossbönd við íþróttaiðkun en karlar, að sögn Ejnars Eriksson, fyrrum prófessors við íþróttameiðsladeild Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi og ráðstefnustjóra ráðstefnu um... Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Stærstu laxarnir á Nesveiðum í Laxá

LANGSTÆRSTI lax sumarsins veiddist í Sandeyrarpolli í Laxá í Aðaldal á miðvikudagskvöldið. Sandeyrarpollur er á Nesveiðum og þekktur stórlaxastaður. Fiskinn, sem var 26 pund (13 kg), veiddi Bandaríkjamaður að nafni Kessler á fluguna Fox númer 6. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 69 orð

Söguganga á menningarnótt

GUÐNÝ Gerður Gunnarsdóttir borgarminjavörður mun í dag leiða sögugöngu þar sem sagt verður frá landnámi í Reykjavík, Innréttingunum og vexti kaupstaðarins á 18. og 19. öld. Meira
18. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Sögusetri fært þrívíddarverkið "Víg Gunnars"

GUNNAR Eyjólfsson, myndlistarmaður í Hafnarfirði, færði nýverið Sögusetrinu á Hvolsvelli verkið "Víg Gunnars" að gjöf. Verkið sýnir á lifandi hátt hvernig aðförin að Gunnari á Hlíðarenda fór fram samkvæmt lýsingu í Njálu. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 308 orð

Telja eftirlit hafa brugðist

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að niðurstaða Ríkisendurskoðunar í máli Árna Johnsen sé sú að eftirlitskerfið í stjórnsýslunni hafði gjörsamlega brugðist. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 247 orð

Tengsl slitgigtar og krossbandaslita

ÍÞRÓTTAMÖNNUM sem hafa slitið krossband er hætt við að fá slitgigt í hnéð sem varð fyrir áverkanum, samkvæmt nýrri sænskri rannsókn sem bendir til þess að bein orsakatengsl séu þarna á milli. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 11 orð

Tónleikar falla niður

BAROKKTÓNLEIKAR í Listasafni Einars Jónssonar sem vera áttu í dag falla... Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Tugir sprenginga í Indónesíu

Á ÞRIÐJA tug sprengna sprakk í höfuðborg Aceh héraðsins í Indónesíu í gær. Frelsishreyfing Aceh hefur lýst ábyrgð á hendur sér vegna árásanna, en í gær héldu Indónesar sjálfstæðisdaginn hátíðlegan. Meira
18. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 318 orð

Töluvert framboð á vinnu

ATVINNUÁSTAND á Akureyri er með besta móti um þessar mundir, auk þess sem töluvert er um framboð á vinnu. Um síðustu mánaðamót voru 138 manns á atvinnuleysisskrá í bænum, sem er svipaður fjöldi og á sama tíma í fyrra. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Umhverfisáhrif olíuhreinsunar könnuð

BÆJARYFIRVÖLD á Seyðisfirði og fulltrúar Heilbrigðiseftirlits Austurlands skoða nú fjörur á Seyðisfirði áður en ráðist verður í framkvæmdir við hreinsun olíuskipsins El Grillo. Meira
18. ágúst 2001 | Miðopna | 1202 orð | 1 mynd

Uppfærsluþörf EESsamningsins metin

Louis Michel, utanríkisráðherra Belgíu, sem nú gegnir formennsku í ráðherraráði ESB, átti í gær viðræður við starfsbróður sinn, Halldór Ásgrímsson. Auðunn Arnórsson mætti á blaðamannafund í Þjóðmenningarhúsinu og lagði spurningar fyrir belgíska gestinn. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 1601 orð | 1 mynd

Útboðslýsing unnin af fullum heilindum

Niðurstaða Verðbréfaþings í máli afkomuviðvörunar Íslandssíma hefur vakið upp umræður. Eyþór Arnalds segir skýrt að Íslandssími hafi farið að réttum reglum og því sé Íslandssími sýkn saka í þessu máli. Tómas Orri Ragnarsson ræddi við Eyþór um málið. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Vettvangur ungliðahreyfinga

Finnur Þór Birgisson fæddist í Reykjavík 3. júlí 1973. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1993 og lagaprófi frá Háskóla Íslands 1999. Hann hefur starfað sem fulltrúi sýslumanns frá 1999 til 2001, frá 1. maí sl. hefur hann verið aðstoðarmaður héraðsdómara hjá Héraðsdómi Austurlands. Finnur hefur átt sæti í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1994 og var formaður Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík 1998 til 1999. Hann er ristjóri vefrits ungra framsóknarmanna; maddama.is. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 62 orð

Vitni vantar að óhappi

ÞRIÐJUDAGINN 31. júlí sl. varð umferðarslys á Bústaðavegi á móts við Perluna, þar sem ökumaður bifhjóls sem ekið var vestur Bústaðaveg missti stjórn á hjólinu þannig að hann féll við. Meira
18. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Zeppelin flýgur á ný

NÝTT loftskip af gerðinni Zeppelin NT kemur hér inn til lendingar í grennd við bæinn Mainau við stöðuvatnið Bodensee í Suður-Þýzkalandi. Meira
18. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Þrjú jafntefli og einn sigur

BRAGI Þorfinnsson vann skák sína á móti Tómasi Krivousas frá Litháen í annarri umferð í drengjaflokki á Heimsmeistaramóti ungmenna í skák í Aþenu í Grikklandi í gær. Stefán Kristjánsson gerði hins vegar sitt annað jafntefli á móti A. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2001 | Leiðarar | 828 orð

AFLAMARK OG SMÁBÁTAR

Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnti í fyrradag breytingar á reglugerðum um fiskveiðar á komandi fiskveiðiári þar sem settur er kvóti á keilu, löngu og skötusel og kveðið á um að steinbítur verði áfram í kvóta öndvert við fyrri yfirlýsingar. Meira
18. ágúst 2001 | Staksteinar | 441 orð | 2 myndir

Virkjanamál

FRELSARINN, vefsíða á Frelsi.is sem fjallar um þjóðfélagsmál, ritaði nýlega um virkjanamál og hvað hefur verið að gerast í þeim að undanförnu. Meira

Menning

18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Af því að pabbi vildi það

**½ Leikstjórn og handrit Henry Bromell. Aðalhlutverk William H. Macy, Neve Campbell, Donald Sutherland. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Bófar og bílahasar

** Leikstjóri: H.B. Halicki. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Marion Busia og Jerry Daugirda. (98 mín.) Bandaríkin, 1974. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Coldplay nálgast

ÞAÐ er greinilega að hitna í Coldplay-kolunum þessa dagana. Spenningurinn fyrir tónleikana nær fljótlega hámarki og er því plata þeirra félaga Parachutes byrjuð að renna út úr plötubúðunum á ný. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Dansað við djöfulinn

** Leikstjórn og handrit Isaac H. Eaton. Aðalhlutverk Balthazar Getty, Peter Weller, Rebecca Gayheart. (95 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Elvis í dag

HINN 16. ágúst síðastliðinn voru liðin 24 ár frá því að konungur rokksins,Elvis Presley, gaf upp öndina. Af því tilefni tóku tölvuteiknarar hjá St. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Enn á toppnum

HANN Bubbi Morthens reyndist sannspár þegar hann orti "Sumarið er tíminn!" enda er maðurinn þekktur fyrir að vita hvað hann syngur. Þannig er nú það og ekkert öðruvísi því Svona er sumarið 2001 orðið líka. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Enn sink!?

SÆTU strákarnir í bandarísku söngfimleikasveitinni N*Sync standa uppréttir í heimsmeistarakeppninni í poppi, sem haldin er vestra. Nýjasta plata þeirra, Celebrity , virðist ætla að vekja svipaða lukku og fyrri verk. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarlíf | 152 orð

Fluga með tónleika á Ísafirði og í Hólmavík

HJÖRLEIFUR Valsson fiðluleikari og Björgvin Gíslason, gítar- og sítarleikari, sem saman skipa dúettinn Flugu, halda tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag og á Café Riis á Hólmavík hinn 19. ágúst. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 596 orð | 1 mynd

Fullt út úr dyrum

Í tölvuleikjasalnum Game Dome geta tölvuleikjaáhugamenn spilað um LAN eða Netið fram eftir nóttu ef vilji og fjöldi er fyrir hendi. Gísli Þorsteinsson skellti á sig þrívíddargleraugum og sökkti sér niður í netleik. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Gellar hótað lífláti

LEIKKONAN Sarah Michelle Gellar er þessa dagana að kynnast ókostum frægðarinnar því æstur aðdáandi hefur sent henni líflátshótanir. Aðdáandinn hótar að drepa Gellar nema hún fari með honum á stefnumót. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Gospelsystur með opið hús

GOSPELSYSTUR Reykjavíkur verða með opið hús í húsnæði kórsins, Domus Vox, Skúlagötu 30, kl. 16-21 á menningarnótt. Kórinn verður með söngdagskrá, kaffisölu og stórmarkað. Kórinn heldur tvenna kveðjutónleika í Langholtskirkju nk. þriðjudagskvöld, kl. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Hamingjusöm

Söngkonan Sinead O'Connor giftist á dögunum blaðamanninum Nick Sommerlad. Parið kynntist í febrúar síðastliðnum en þau kynntust í gegnum sameiginlega vini í Dublin. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Ítalskur óperudraugur

0 Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: Julian Sands, Asia Argento. (106 mín.) Ítalía/Ungverjaland, 1998. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarlíf | 95 orð

Olíumálverk í Galleríi Reykjavík

ÁRNI Rúnar Sverrisson opnar málverkasýningu í Galleríi Reykjavík, sýningarsal Skólavörðustíg 16, í dag, laugardag, kl. 14. Yfirskrift sýningarinnar er Land og landbrot. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 1024 orð | 1 mynd

"Björk ruglar mig í ríminu"

Kaliforníusveitin Grandaddy hefur vakið gífurlega athygli í tónlistarhringiðunni síðastliðið ár. Birgir Örn Steinarsson hitti Aaron Burtch, liðsmann sveitarinnar, á Hróarskelduhátíðinni. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 615 orð | 1 mynd

"Finn að ég er að gera það rétta"

Anna Kristín Magnúsdóttir er ungur fatahönnuður á uppleið. Birta Björnsdóttir ræddi við hana um námið, tískuna og dönsku konungsfjölskylduna. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 1049 orð | 2 myndir

"Mun ekki deyja fyrr en í fyrsta lagi eftir hundrað ár"

Hvað er svona merkilegt við það að hanga í spennitreyju í 70 metra hæð, í logandi reipi með það eitt í huga að þú verðir að losa þig og grípa í spotta við hlið þér til þess að lifa af? Birgir Örn Steinarsson spjallaði við hinn finnska áhættutöframann, Iiro Seppänen, og fékk svar við því. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 819 orð | 1 mynd

"Öll Evrópa kann lagið okkar"

Í kvöld, sem og í gærkvöld, ætla hinir viðkunnanlegu Olsen-bræður að skemmta gestum á Broadway. Birta Björnsdóttir hitti bræðurna síkátu yfir kaffibolla. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Rímnaflæði á Ingólfstorgi

RÍMNAFLÆÐIKEPPNI er eitt af því sem borgarbúar geta skemmt sér við á menningarnótt. Rímnaflæðikeppni hefur tvisvar áður verið haldin; 1999 og í fyrra í Miðbergi í Breiðholti. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 109 orð | 3 myndir

Svitabað

LIÐSMENN rokkhljómsveitarinnar Jet Black Joe lögðu sig alla fram á Gauknum á fimmtudagskvöldið. Liðsskipan er reyndar ekki alveg sú sama og í gamla daga en ekki var að sjá að gestir hefðu mikið út á það að setja. Meira
18. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

¿Usted entiende español

ÞAÐ vekur nokkra undrun að Los Grandes Exitos En Espanol, safnplata þeirra laga sem rappsveitin Cypress Hill hefur rappað á spænsku, er komin aftur inn á listann. Meira

Umræðan

18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn, 21. ágúst nk. verður Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fimmtugur. Af því tilefni taka hann og Ólafía Sigurðardóttir kona hans á móti gestum í kvöld laugardaginn 18. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli .

50ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 19. ágúst, verður fimmtugur Örn Andrésson, framkvæmdastjóri, Fannafold 51, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Ragnheiður Hinriksdóttir , taka á móti ættingjum og vinum í kvöld, laugardagskvöldið 18. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 18. ágúst, er sextugur Páll Eiríksson, læknir, Sofus Madsens vei 28, 5097, Bergen,... Meira
18. ágúst 2001 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Af samanburðarfræðum

Vandkvæði Guðrúnar voru leyst með fyrirframgreiðslu launa, segir Sigríður Jóhannesdóttir, sem hún svo endurgreiddi með venjulegum útlánsvöxtum. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 869 orð

Bústólpar þjóðfélagsins

Fyrst verða skornir þeir bændur sem ekkert eiga,verðlausir krangar með vöðva slitna og seigasvo þegar kominn er sjöundi október, þá byrjar slátrun á bændum sem betur meiga.(Jónas Árnason.) "Mennt er máttur." - Það er kjörorð dagsins. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 451 orð | 1 mynd

Dalvík - frábær aðstaða

ÞAÐ brennur við að almennt erum við borgarar þessa lands frekar tilbúnir að skrifa og ræða fjálglega um það sem illa fer. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 18. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ólafur Ragnar Karlsson og Hrefna Einarsdóttir, Skólagerði 18, Kópavogi. Þau eru að heiman í... Meira
18. ágúst 2001 | Aðsent efni | 103 orð

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera...

Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 108 orð

Hulduljóð

- - - Sólfagra mey, nú seilist yfir tinda úr svölum austurstraumum roði skær. Nú líður yfir láð úr höllu vinda léttur og hreinn og þýður morgunblær. Svo var mér, Hulda, návist þín á nóttu sem nú er ljósið jörð á votri óttu. Vertu nú sæl. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 549 orð

LESANDI hafði samband við Víkverja og...

LESANDI hafði samband við Víkverja og sagðist hafa orðið hissa þegar hann las Morgunblaðið 11. ágúst síðastliðinn, en þar var haft eftir framkvæmdastjóra Línu. Meira
18. ágúst 2001 | Aðsent efni | 720 orð | 2 myndir

Stefnumálum Vöku komið í höfn

Það sem Kolbrún kýs að nefna ekki er sú staðreynd, segja Inga Lind Karlsdóttir og Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, að það er að frumkvæði Vöku sem fjölskyldunefnd HÍ er stofnuð. Meira
18. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 795 orð

(V. Mós. 2.-3.)

Í dag er laugardagur 18. ágúst, 230. dagur ársins 2001. Orð dagsins: "Ég ætla að rita á töflurnar þau orð, sem stóðu á hinum fyrri töflunum, er þú braust í sundur, og skalt þú síðan leggja þær í örkina." Meira
18. ágúst 2001 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Þessar löggur eru klikk

Allt of sjaldan, segir segir Jóhann Guðni Reynisson, beinist athyglin að ábyrgð þess sem hefur brotið af sér. Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

ARNDÍS EINARSDÓTTIR

Arndís Einarsdóttir fæddist 27. ágúst 1919 í Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Gottsveinsson, f. 9.7. 1867, d. 13.1. 1941, og kona hans Guðný Höskuldsdóttir, f. 26.3. 1881,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 4287 orð | 1 mynd

ÁSGRÍMUR HARTMANNSSON

Ásgrímur Hartmannsson fæddist á Kolkuósi í Viðvíkurhreppi hinn 13. júlí 1911 og ólst þar upp. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði að morgni 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ásgríms voru Hartmann Ásgrímsson, kaupmaður og oddviti á Kolkuósi, f. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 3356 orð | 1 mynd

GEIR TRYGGVASON

Geir Tryggvason fæddist í Reykjavík 24. júní 1917. Hann lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur Jóhannesar Tryggva Björnssonar og Guðlaugar Jónasdóttur. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

MARGRÉT NATALÍA EIDE EYJÓLFSDÓTTIR

Margrét Natalía Eide Eyjólfsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 16. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu hinn 30. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

MARÍA GUÐLAUG PÉTURSDÓTTIR

María Guðlaug Pétursdóttir fæddist á Löngumýri í Skagafirði 11. nóvember 1927. Hún lést á heimili sínu, Öldustíg 13, Sauðárkróki, 10 ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgrímsson, f. 1887, d. 1939, og Engilráð Guðmundsdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

ÓMAR FREYR BJÖRGVINSSON

Ómar Freyr Björgvinsson fæddist í Neskaupstað 10. febrúar 1973. Hann lést á heimili sínu 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ómars eru Rósa Benediktsdóttir, f. 15.7. 1951, og Björgvin Sveinsson, f. 3.12. 1949. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal, V-Hún., 28. september 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 9. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2001 | Minningargreinar | 5186 orð | 1 mynd

SIGURÐUR Á. SIGURBERGSSON

Sigurður Árni Sigurbergsson fæddist í Vestmannaeyjum 23. maí 1957. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. ágúst af völdum áverka er hann hlaut í vélhjólaslysi á Vesturlandsvegi við Brúartorg í Borgarnesi 24. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 180 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2001 Mán.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar ÁGÚST 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32.566 Heimilisuppbót, óskert 15. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Aukið tap Loðnuvinnslunnar

TAP á rekstri Loðnuvinnslunnar hf. nam 38,6 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við 6,1 milljón á sama tímabili í fyrra. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 364 orð

Engin afstaða VÞÍ til hugsanlegra brota

Í NIÐURFELLINGU viðskipta Búnaðarbankans með hlutabréf Útgerðarfélags Akureyringa 29. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 772 orð

FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 81 81 81 350...

FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 81 81 81 350 28,350 Keila 30 30 30 50 1,500 Langa 119 80 100 60 5,970 Lax 285 285 285 25 7,040 Lýsa 67 59 62 350 21,850 Skötuselur 311 311 311 100 31,100 Steinbítur 180 70 151 377 57,002 Ufsi 57 30 39 295 11,550 Und. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Fjármagnsgjöldin áttfölduðust á tímabilinu

HAMPIÐJAN hf. skilaði 91 milljón króna hagnaði á fyrri hluta ársins en hagnaður sama tímabils í fyrra nam 162 milljónum króna. Hagnaðurinn dróst því saman um tæp 44% á milli ára. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Gengið til samninga við HSBC Investment Bank

ÁKVEÐIÐ hefur verið að ganga til samninga við fjárfestingarbankann HSBC Investment Bank um þjónustu vegna fyrirhugaðrar sölu á hlutabréfum ríkisins í Landsbanka Íslands. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Hagnaður Jarðborana dróst saman um 72%

HAGNAÐUR Jarðborana hf. á fyrstu sex mánuðum ársins 2001 nam rúmum 12 milljónum króna sem er 72% minni hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður var þó svipaður og í fyrra, fór úr 64 í 63 milljónir. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.029,5 -0,2 FTSE 100 5.342,10 -0,89 DAX í Frankfurt 5.222,12 -2,61 CAC 40 í París 4. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Yfirlýsing Búnaðarbanka vegna ákvörðunar VÞÍ

BÚNAÐARBANKI Íslands hf. sendi Morgunblaðinu í gær eftirfarandi yfirlýsingu vegna ákvörðunar stjórnar Verðbréfaþings Íslands hf. varðandi viðskipti Búnaðarbanka Íslands hf. með hlutabréf í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. þann 29. Meira
18. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 311 orð

Öllum þingaðilum sent bréf til upplýsingar

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning frá Verðbréfaþingi Íslands varðandi athugun þingsins á hlutabréfaviðskiptum 29. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2001 | Neytendur | 179 orð | 1 mynd

Markaður með nýtt íslenskt grænmeti

Í garðyrkumiðstöðinni Lundi við Vesturlandsveg hefur verið settur upp í fyrsta sinn bændamarkaður, þar sem boðið er upp á glænýtt og ferskt grænmeti. Meira
18. ágúst 2001 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Töfrakrydd frá Pottagöldrum

POTTAGALDRAR hafa nú sett á markaðinn þrjár nýjar kryddblöndur. Töfrakrydd er alhliða borð- og steikarkrydd sem má nota á t.d. fisk, kjöt, grænmeti, salat, franskar, samlokur og fleira. Meira
18. ágúst 2001 | Neytendur | 406 orð | 2 myndir

Um 108% verðmunur á ritföngum milli verslana

BÓKAVERSLUN Lárusar Blöndal var með lægsta verð á ritföngum eða samtals 360 krónur þegar fimm algengar vörutegundir voru bornar saman í sjö verslunum í vikunni. Hæst reyndist verðið vera í Bókabúðinni Hlemmi eða 750 krónur og er munurinn um 108%. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 136 orð

Að borða með athygli

ÞEIR sem vilja halda í við sig ættu alls ekki að borða fyrir framan sjónvarpið, í símanum eða með spennandi bók í hendinni að því er fram kemur í nýjasta tölublaði American Journal of Clinical Nutrition . Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Allir spilarar þekkja þennan tromplit: Ásinn fjórði á móti G1098x. Þetta eru níu spil á milli handanna og það vantar KD og tvo smáhunda. Hvort skyldi nú vera rétt að taka fyrst á ásinn eða tvísvína fyrir hjónin? Norður gefur; allir á hættu. Meira
18. ágúst 2001 | Viðhorf | 793 orð

Fiskisagan flýgur

Allt er látið líta kæruleysislega út, sem léttvægt spjall um daginn og veginn en er í raun harðasta markaðssetning. Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 728 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 754 orð

Hrúturinn Janúar jarmaði, út af jafnvægisleysi...

ÞESS eru mörg dæmi í útlöndum, að staðarheiti verði að mannanöfnum og berist kannski sem slík út um víðan völl. Tekoa er virkisbær í Júdeu og verður ekki betur séð en bæði karlar og konur hafi fengið nafn sitt af honum. Og viti menn. Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 261 orð | 1 mynd

Hvort viltu vín eða bjór?

VERA MÁ að hinir augljósu kostir léttvínsdrykkju felist eftir allt saman alls ekki í víninu sjálfu. Meira
18. ágúst 2001 | Í dag | 516 orð | 1 mynd

Kvöldstund í kirkjunni við Tjörnina

Laugardagskvöldið 18. ágúst kl. 20:30 verður kvöldstund í Fríkirkjunni í Reykjavík. Stundin byggist upp af stuttri hugleiðingu og ritningarlestrum. Að venju mun tónlistin skipa stóran sess í stundinni. Meira
18. ágúst 2001 | Í dag | 1031 orð | 1 mynd

(Lúk. 19.)

Guðspjall dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 333 orð | 1 mynd

Læra mannasiði af hestum

LÆKNASTÚDENTAR við háskólann í Arizona í Bandaríkjunum feta ótroðnar slóðir. Sérhvern föstudag fara þeir á búgarð í nágrenni Tucson þar sem þeir læra að umgangast hesta undir leiðsögn yfirlæknis á skurðdeild skólans, dr. Allans J. Hamilton. Meira
18. ágúst 2001 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Í lok júní leiddu saman hesta sína tveir heimsmeistarar í 10 skáka atskákeinvígi í Mainz í Þýskalandi. Annar þeirra ber titil FIDE en hinn titil sem Kasparov viðurkennir. FIDE heimsmeistarinn, Viswanathan Anand (2. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2001 | Íþróttir | 324 orð

Arnór Guðjohnsen, þjálfari og leikmaður Stjörnunnar,...

ÓLAFSFIRÐINGAR kættust mjög er Leiftur lagði Stjörnuna að velli í gærkvöld, 2:1. Við sigurinn stökk Leiftur upp í 5. sæti og hristi falldrauginn af sér í bili en leiðin niður er þó enn stutt. Eflaust hafa Þórsarar einnig orðið kátir því með sigri hefði Stjarnan náð Akureyrarliðinu að stigum. Stjarnan situr í þriðja sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Þór. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 106 orð

Ágúst ekki með gegn Fylki

ÁGÚST Gylfason getur ekki leikið með Fram gegn Fylki annað kvöld vegna tognunar í kálfa. Ágúst hefur verið í meðferð hjá sjúkraþjálfara alla vikuna en allt bendir til að hann þurfi lengri tíma til að jafna sig. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* ÁRIÐ 1981 var skipuð nefnd...

* ÁRIÐ 1981 var skipuð nefnd á vegum KSÍ sem hafði það að leiðarljósi að vinna að framgangi kvennaknattspyrnunnar. Þessa nefnd skipuðu þau Gunnar Sigurðsson, sem jafnframt var formaður, Svanfríður Guðjónsdóttir og Sigurður Hannesson . * NEFNDIN kom því... Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 92 orð

Birgir Leifur áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, heldur sig við parið í áskorendamóti á Írlandi. Parið dugði honum til að komast áfram en hann er í 67. sæti ásamt 19 öðrum kylfingum að loknum öðrum keppnisdegi. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 408 orð

Gestirnir nutu gestrisni ÍR-inga og fengu...

ÍR-INGAR komu sér í gærkvöld í næstneðsta sæti 1. deildar þegar liðið tapaði 2:0 fyrir Tindastóli í Breiðholtinu. ÍR sótti mun meira í fyrri hálfleik og hefði hæglega getað skorað nokkur mörk en það tókst ekki og Tindastóll skaust stigi upp fyrir ÍR með sigrinum. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 51 orð

Í tuttugu ár í eldlínunni

ÁSTA B. Gunnlaugsdóttir, liðsstjóri íslenska kvennalandsliðsins, hefur lengi verið í eldlínunni. Ásta er þrautreyndur landsliðsmaður og einna markahæst í kvennaknattspyrnunni hér á landi. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 467 orð

KA á siglingu

SEIGLA og þolinmæði KA-manna kom sér vel í Fossvoginum í gærkvöldi þegar þeir sóttu Víkinga heim því þrátt fyrir að heimamenn byrjuðu af krafti snerist taflið við og KA-menn komu sér þægilega fyrir í efsta sæti 1. deildar eftir 3:1 sigur. Víkingar verða aftur á móti að herða róðurinn því að þó að þeir séu í 6. sæti deildarinnar munar aðeins tveimur stigum á þeim og næstneðsta liðinu. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 226 orð

KEILIR og Golfklúbbur Akureyrar standa vel...

KEILIR og Golfklúbbur Akureyrar standa vel eftir fyrstu tvær umferðirnar í 1. deild karla í Sveitakeppni GSÍ sem hófst á Akranesi í gær. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 128 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Leiftur - Stjarnan 2:1 Alexandre Santos 56., Hörður Már Magnússon 88. - Rúnar Páll Sigmundsson 49. Víkingur - KA 1:3 Daníel Hafliðason 16. - Hreinn Hringsson 53., 63., Þorvaldur Örlygsson 75. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 220 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni HM kvenna: KR-völlur:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni HM kvenna: KR-völlur: Ísland - Rússland 14 1. deild karla: Siglufjörður: KS - Þróttur R 16 2. deild karla: Sindravellir: Sindri - Víðir 14 Borgarnes: Skallagrímur - KÍB 14 KA-völlur: Nökkvi - Haukar 14 3. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 711 orð

Kvennaknattspyrnan á uppleið

KVENNAKNATTSPYRNAN á Íslandi stendur á tímamótum um þessar mundir. Í fyrsta skiptið tekur kvennalið þátt í Evrópukeppni félagsliða og fyrstu íslensku konurnar hafa gerst atvinnumnenn í knattspyrnu. Í haust eru 20 ár síðan fyrsti landsleikurinn var háður. Morgunblaðið hitti Eggert Magnússon formann Knattspyrnusambands Íslands að máli og spurði hann út í framgang kvennaknattspyrnunnar á Íslandi. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 132 orð

Landsleikur á afmælisdaginn

EVA S. Guðbjörnsdóttir, Breiðabliki, heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag með því að leika sinn fyrsta landsleik er Íslendingar mæta Rússum í undankeppni HM á KR-velli kl. 14 í dag. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 206 orð

Líflegt Reykjavíkurmaraþon

REYKJAVÍKURMARAÞON verður haldið í 15. sinn í dag og fer fram um götur borgarinnar. Í gærkvöldi höfðu 2.500 hlauparar skráð sig til leiks þegar ljúka átti skráningu en haldið var áfram að skrá fram eftir kvöldi svo að allir kæmust að. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 427 orð

Man. Utd. sigurstranglegt

ENSKA úrvalsdeildin byrjar í dag með 10 leikjum. Englandsmeistarar Manchester United hefja titilvörn sína með því að mæta nýliðum Fulham, en sá leikur er reyndar annar þeirra tveggja leikja sem eru á dagskrá á morgun. Leikur bikarmeistara Liverpool og Manchester United um góðgerðarskjöldinn á dögunum gefur vonandi vísbendingu um það sem koma skal í úrvalsdeildinni í vetur því leikurinn var bráðfjörugur og sáust oft og tíðum glæsileg tilþrif. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Rússarnir verða erfiðir viðureignar

ÍSLENSKA kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins í dag er það mætir Rússum á KR-velli kl. 14. Ísland og Rússland eru í 3. riðli undankeppninnar ásamt Spáni og Ítalíu. Það lið sem vinnur riðilinn kemst síðan beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Kína 2003, en það lið sem rekur lestina fellur niður um styrkleikaflokk. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Vona að Skagamenn verði meistarar

FIMM umferðir eru nú eftir í efstu deild karla í knattspyrnu, eða fimmtán stig fyrir hvert félag. Fjórtánda umferðin hefst á morgun og lýkur með einum leik á mánudaginn. Stigin í knattspyrnunni eru alltaf mikilvæg en þegar á líður keppnina þykir mönnum stigin mun mikilvægari en ella og því viðbúið að leikmenn leggi sig enn harðar fram á lokasprettinum. Meira
18. ágúst 2001 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Woods áfram

Það mátti ekki miklu muna að Tiger Woods, meistari tveggja síðustu ára á PGA-meistaramótinu, kæmist ekki áfram eftir tvo daga. Meira

Úr verinu

18. ágúst 2001 | Úr verinu | 898 orð

Hlutdeild Eyja minnkar um 400 tonn í ýsunni

EKKI eru allir á eitt sáttir með breytingarnar, sem sjávarútvegsráðherra kynnti á reglugerðum um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári og greint var frá í gær. Meira
18. ágúst 2001 | Úr verinu | 326 orð | 1 mynd

Svend Aage Malmberg heiðraður

SVEND Aage Malmberg, haffræðingur á Hafrannsóknastofnuninni, var einn fimm haffræðinga, sem voru sérstaklega heiðraðir fyrir framlag sitt til langtímavöktunar og rannsókna á tengslum umhverfis og lífríkis í Norður-Atlantshafi á sérstakri ráðstefnu... Meira

Lesbók

18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 822 orð | 2 myndir

AF HVERJU STAFAR FLOGAVEIKI?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hvers vegna maður fær stundum straum þegar maður fer út úr bíl, hvers vegna páfagaukar geta lært að tala öðrum dýrum fremur, hvort til séu lög um sjálfsvörn, hvers vegna Ísraelar og Palestínumenn eiga í ófriði og hvort hægt sé að hugsa til enda eitthvað sem er endalaust. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð | 1 mynd

Andlegt fóður frá Færeyjum

SÝNING á steinþrykkjum, sem öll eru unnin á grafíkverkstæði í Þórshöfn í Færeyjum, verður opnuð í dag, laugardag kl. 18 í sal félagsins Íslensk grafík í Tryggvagötu 17. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Andrew Wawn

er breskur miðaldafræðingur sem hefur að eigin sögn ólæknandi áhuga á íslenskum fornbókmenntum. Þröstur Helgason hitti Wawn að máli í vikunni er hann hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands um viðtökur á Brennu-Njáls sögu á Bretlandi á nítjándu öld. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Breytingar á dagskrá menningarnætur

BAROKKTÓNLEIKAR sem fyrirhugaðir voru kl. 21 á menningarnótt í Listasafni Einars Jónssonar falla niður af óviðráðanlegum orsökum. Þess í stað munu Berglind María Tómasdóttir og Kristjana Helgadóttir flautuleikarar flytja blandaða dagskrá á sama tíma. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 316 orð | 1 mynd

Danir ánægðir með Ungfrúna góðu

LÍTIÐ hefur verið um sýningar á íslenskum kvikmyndum í Danmörku sl. ár og því hefur því framtaki að halda íslenska kvikmyndaviku verið fagnað. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 862 orð

DRAUMUR UM KONUÁST

"Bíðum nú við, þessi maður hefur verið poppstjarna með öllum þeim fríðindum og lífsreynslu sem því fylgir hálfa ævina og notið aðdáunar kvenna í beinu samræmi við það en samt finnst honum það eitt heiður að tvær stúlkur dilli sér eftir lagi með honum." Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð | 1 mynd

Einkaheimur vina

Á menningarnótt stígur nýtt leikhús fullskapað fram á sjónarsviðið með frumsýningu á leikverkinu Diskópakk eftir írska leikskáldið Enda Walsh. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

EITT STJÖRNULJÓS

Ein af glæsilegustu flugeldasýningum síðari ára í Reykjavík var haldin á menningarnótt í fyrra. Margir voru ánægðir með að fá að sjá flugeldana en það voru þó nokkrir sem stöldruðu við og spurðu: "Hver borgar eiginlega fyrir þetta? Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

ER NOKKUÐ HINUM MEGIN?

Þau áttu fagrar vonir um vaska drenginn sinn, en vor er stundum alltof fljótt að líða. Því dauðinn læðist napur svo hljótt í húsið inn, svo harmi slær á alla menn og kvíða. Vissulega dauðinn er vinur okkar hér, sem vegur gegnsær milli tveggja geima. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð

Fjölbreytt Edinborgarhátíð

EDINBORGARHÁTÍÐIN stendur yfir þessa dagana, en hátíðin setur jafnan sterkan svip á skoskt menningarlíf í ágústmánuði, og einkennist borgin af fjölbreyttu menningarlífi nú sem fyrri daginn. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 129 orð

GUNNAR Á HLÍÐARENDA

Fögur er Hlíðin , fögur glóð um fjalla hring, þrymur í fossum, þrungnum móð, und Þríhyrning. - En loftið er rautt, sem rigni blóð' um Rangárþing . Gott er að una óðalsfrið og akra sá, eiga við bestu granna grið og grundir slá. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð

HÁR HALLGERÐAR

Leppa tvo af ljósum haddi - Langt og silkibleikt var hár - "Snúðu mér í streng á bogann!" - Stóðu' á honum eggjar blár. - "Liggur þér á lokkum ærið?" - Langt og silkibleikt var hár - "Sjálft við því mitt lífið liggur. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 191 orð

Hátíð í Hallgrímskirkju

HALLGRÍMSKIRKJA mun ekki láta sitt eftir liggja í listaveislunni sem framundan er á menningarnóttinni. Fjölbreytt dagskrá verður í kirkjunni frá kl. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð

Í AFKIMA

LÍTIÐ hús með grænu bárujárnsþaki norður við heimskautsbaug. Allan veturinn hugsar hann um húsið. Hvernig það taki á sig norðaustan rigningarveðrin og stórhríðarnar. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 40 orð | 1 mynd

Jane Austen

hefur notið vinsælda á undanförnum árum. Fimm til sex skáldsögur hennar hafa verið kvikmyndaðar eða færðar upp í sjónvarpsþætti og samhliða voru skáldsögurnar endurútgefnar. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 2 myndir

King og Straub taka upp þráðinn

MARGIR hafa vafalaust beðið nýrrar spennusögu þeirra Stephens King og Peters Straub með eftirvæntingu. Höfundarnir tveir hafa áður sent frá sér sögu sem þeir skrifuðu í sameiningu, The Talisman, en hún hlaut mikið lof eftir að hún kom út árið 1984. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð | 1 mynd

Lagarfljót

er eina íslenska vatnsfallið sem getur jafnast við stórfljótin í útlöndum, segir Helgi Hallgrímsson í grein um fljótið. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2658 orð | 2 myndir

LAGARFLJÓT - MESTA VATNSFALL LANDSINS

"Lagarfljót er þannig skapað, að það er bæði stöðuvatn og straumvatn, án þess að nokkur glögg skil séu þar á milli. Eiginlega er það röð af stöðuvötnum, sem vatnsfall rennur í gegnum. Það er 92 km að lengd, en 140 km ef Jökulsá í Fljótsdal er talin með." Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 196 orð | 1 mynd

Leikvangur fyrir skúlptúr og hljóð

FYRSTA útilistaverk "Listamannsins á horninu", verður afhjúpað á menningarnótt kl. 22 á túninu fyrir neðan Lindargötu, rétt við Frakkastíg. Verkið nefnist Kraftaverkið og er eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 537 orð | 2 myndir

Listin í bæinn

Íslenskir, þýskir og danskir myndlistarmenn sýna inni á heimilum fólks í danska bænum Lejre. URÐUR GUNNARSDÓTTIR brá sér í bæjarferð. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð

LÍFIÐ ER AUGLÝSING

ÞETTA er lífið," segir rödd ungs manns yfir mynd í nýlegri sjónvarpsauglýsingu um gosdrykk. Hann er reyndar ekki að tala um gosdrykkinn, heldur það líf sem hann og vinir hans lifa í sjálfri auglýsingunni. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og málverk í Galleríi Fold

TVÆR sýningar verða opnaðar í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16 í dag, laugardag, kl. 16. Annars vegar málverkasýning Soffíu Sæmundsdóttur í Rauðu stofunni og hins vegar sýning á ljósmyndum Ragnars Th. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Menningarnótt

er nú haldin á afmæli Reykjavíkur, 18. ágúst, en hefð hefur myndast fyrir þessum viðburði í höfuðborginni á síðustu árum. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð

NEÐANMÁLS -

I Hvar liggja mörk menningar? Þetta er spurning sem fræðimenn og listamenn og flestir sem komið hafa nærri menningarumræðu af einhverju tagi hafa velt fyrir sér í áraraðir. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 710 orð | 1 mynd

Nótt menningar og lista í borginni

Menningarnótt í miðborg Reykjavíkur, sem haldin verður í sjötta sinn í dag, er nú orðið árvisst tilhlökkunarefni í borgarlífinu. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR greinir hér frá niðurstöðum rannsóknar sinnar á dagskrá næturinnar og gefur góð ráð. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 351 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Til 31.8. Árnastofnun: Handritasýning opin 11-16 mánudaga-laugardaga. Til 25.8. Byggðasafn Hafnarfjarðar : Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 238 orð | 2 myndir

Óperuveisla og samsöngur

ÍSLENSKA óperan opnar dyr sínar gestum og gangandi á menningarnótt. Þar mun kór Íslensku óperunnar syngja fyrir næturgesti undir stjórn Garðars Cortes, en einsöngvarar verða þau Sigrún Pálmadóttir sópran og Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1165 orð | 1 mynd

Sérstaklega rómantísk borg

Stærsta listahátíð heimsins, Edinborgarhátíðin, hófst í 55. sinn í liðinni viku og stendur fram í september. Í þessari grein rifjar HAFLIÐI HALLGRÍMSSON upp tilurð hátíðarinnar og umgjörð. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð | 7 myndir

SKAMMHENT, ÚRKAST OG DVERGHENT

OFANGREINDIR hættir eiga það allir sameiginlegt að síðlínur (önnur og fjórða braglína) eru skemmri en síðlínur ferskeytlu. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2766 orð | 1 mynd

SUMARRÓMANTÍK OG SÉRHERBERGI

"Því ekki má gleyma að sögur hennar hafa allar á að skipa eftirminnilegum kvenhetjum í aðalhlutverki, kvenhetjum sem á einn eða annan hátt brjóta gegn fastskorðuðum hegðunarreglum samfélagsins - og með því að tefla fram slíkum kvenhetjum kemur Austen einnig á framfæri gagnrýni á viðteknar hugmyndir þessa tíma um konur sem hugsunarlausar, ósjálfstæðar og óæðri verur." Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð | 1 mynd

Sungið heima í stofu

ÞAÐ má með sanni segja að miðborgin muni iða af lífi á Menningarnótt. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð | 1 mynd

Veglegt framlag Hornfirðinga til menningarnætur

ÁR HVERT býður Reykjavíkurborg einu sveitarfélagi að gerast sérstakur gestur menningarnætur og í ár er röðin komin að Hornafirði. Meira
18. ágúst 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1474 orð | 1 mynd

VIKTORÍUMENN MEÐ VÍKINGABLÓÐ

Andrew Wawn hefur rannsakað viðtökur íslenskra fornbókmennta á Bretlandi á nítjándu öld og komist að því að menn Viktoríutímans töldu sig vera með víkingablóð í æðum. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við Wawn sem segir að áhrifa fornsagnanna hafi gætt í öllu menningarlífi Breta á nítjándu öld og hingað hafi Bretar fyrst og fremst komið í menningarferðir til þess að kynna sér söguslóðir Íslendingasagnanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.