Greinar miðvikudaginn 10. apríl 2002

Forsíða

10. apríl 2002 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Búddastytturnar verði endurreistar

HAMID Karzai, forsætisráðherra bráðabirgðastjórnar Afganistans, hét því í gær að tvær risastórar Búddastyttur, sem talibanar eyðilögðu, yrðu endurreistar eins fljótt og mögulegt væri. Meira
10. apríl 2002 | Forsíða | 220 orð

Hertar reglur um vegabréfsáritanir

BANDARÍSKA innflytjendaeftirlitið, INS, hefur hert reglur um vegabréfsáritanir námsmanna og lagt til að gildistími vegabréfsáritana ferðamanna verði styttur. Meira
10. apríl 2002 | Forsíða | 136 orð

Hvalkjöt gefið á degi hvalsins

JAPANSKIR ríkisstarfsmenn útbýttu niðursoðinni hvalakássu og djúpsteiktu hvalkjöti á fjölfarinni verslunargötu í Tókýó í gær þegar Japanir héldu upp á "dag hvalsins". Meira
10. apríl 2002 | Forsíða | 328 orð | 1 mynd

Mesta manntjón hers Ísraela á einum degi

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, kvaðst í gær ætla að halda áfram hernaðinum gegn Palestínumönnum eftir að þrettán ísraelskir hermenn féllu í hörðum átökum í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum. Meira
10. apríl 2002 | Forsíða | 179 orð

Tvöfalt fleiri aftökur

AFTÖKUR til fullnægingar dauðadómum ríflega tvöfölduðust í heiminum á síðasta ári, og er meginástæðan mikil fjölgun líflátsdóma í Kína, að því er mannréttindasamtökin Amnesty International greindu frá í gær. Að minnsta kosti 3. Meira

Fréttir

10. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 300 orð | 1 mynd

Aðgengi til fyrirmyndar fyrir gangandi vegfarendur

VERSLUN við Bankastræti hefur dregist mun minna saman en áætlað var vegna vegaframkvæmdanna sem þar standa yfir. Þetta segir Símon Wiium, kaupmaður í Tískuvali. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Aðilum verði ekki mismunað

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sér sé ekki kunnugt um hvernig Alþýðusambandi Íslands sé ætlað aukið hlutverk verði Þjóðhagsstofnun lögð niður. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð

Aðlögunarnámskeið fyrir fatlaða

SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, gengst fyrir aðlögunarnámskeiði, dagana 10.-12. maí, sem ætlað er hreyfihömluðu fólki. Námskeið sem þessi eru hluti af félagslegri endurhæfingu. Markmiðið er að styðja hinn fatlaða við breyttar aðstæður. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Alvarlega slasaður eftir slys í Kömbunum

24 ÁRA gamall karlmaður hryggbrotnaði í alvarlegu bílslysi neðst í Kömbunum í gær, þegar fólksbifreið hans fór út af veginum og féll niður 70-80 metra áður en hún staðnæmdist ofan við svokallaðar Hrauntungur. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Alþjóðlegur dagur Parkinson

UM árabil hefur 11. apríl verið notaður til að vekja athygli á málefnum Parkinson-veikra og aðstandenda þeirra. Í þessu skyni bjóða Parkinson-samtökin á Íslandi félögum og velunnurum samtakanna á opið hús í húsakynnum samtakanna í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. Meira
10. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 441 orð | 1 mynd

Á að tengja jaðarbyggðir höfuðborgarsvæðisins

TILLAGA að matsáætlun vegna Arnarnesvegar auk tengivegar um Hörðuvelli í Kópavogi liggur nú til kynningar hjá Skipulagsstofnun. Gert er ráð fyrir að ráðist verði í framkvæmdir við fyrsta áfanga vegarins á þessu eða næsta ári. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 197 orð | 1 mynd

Áhugavert fyrir heilbrigðisþjónustuna

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra sagði að uppbygging lyfjaþróunarfyrirtækis á Íslandi væri mjög áhugaverð út frá heilbrigðispólitísku sjónarmiði. Mikill ávinningur væri að þessu fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu. Meira
10. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 179 orð

Ársreikningur afgreiddur í lok mánaðarins

PENINGALEG staða bæjarsjóðs Hafnarfjarðar batnaði á síðasta ári um 381 milljón að teknu tilliti til hækkunar lífeyrissjóðsskuldbindinga en sé ekki litið til þeirra batnaði peningaleg staða sjóðsins um 665 milljónir. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Beinir tilmælum til Seðlabankans

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ætlar að beina því til Seðlabanka Íslands að vextir verðtryggðra innstæðna og lána verði fastir á lánstímanum en ekki breytilegir eins og verið hefur. Meira
10. apríl 2002 | Suðurnes | 543 orð | 1 mynd

Betra samfélag til komandi kynslóða

HJÓNIN Ólafur Örn Ingibersson og María Arnardóttir voru meðal fyrstu þátttakenda í Vistvernd í verki, en þau skráðu sig til þátttöku í verkefninu í kjölfar kynningarfundar í janúar á þessu ári. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Bílar fuku útaf í aftakaveðri

AFTAKAVEÐUR var á fjallvegum á Holtavörðuheiði og sunnanverðum Vestfjörðum í gær og fram á kvöld. Lentu nokkrir ökumenn í vandræðum í hvassri suðvestanátt og misstu bíla sína út af veginum. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Brattir brettakappar

Þeir voru brattir hjólabrettakapparnir sem hvíldu sig á Ingólfstorgi í gær, á milli þess sem þeir sýndu ótrúlega fimi sína á brettunum fyrir gesti og gangandi. Meira
10. apríl 2002 | Landsbyggðin | 155 orð

B-sveit Húsavíkurkaupstaðar sigraði

FYRIR skömmu fór fram í Íþróttahöllinni á Húsavík Opna Húsavíkurmótið í boccia. Mótið er firmakeppni sem haldin er árlega, þátttakendur voru ýmis félög og fyrirtæki bæjarins auk tveggja sveita úr Bárðardal. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Byggingarréttur seldur á 213 milljónir

BORGARRÁÐ samþykkti í gær með fjórum atkvæðum meirihlutans að taka tilboðum verktaka í sjö lóðir undir fjölbýlishús í Grafarholti. Að undangengnu forvali fengu tíu verktakar að taka þátt í lokuðu útboði á sölu byggingarréttar fyrir allt að 198 íbúðir. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Bæjarráð styrkir framboðin

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að verja einni milljón króna til stuðnings við framboð til bæjarstjórnarkosninganna í vor. Upphæðinni skal skipta jafnt milli þeirra sem skila gildum framboðslistum til kjörstjórnar. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Doktors- ritgerð í barna- og unglingageðlæknisfræði

*HELGA Hannesdóttir varði doktorsritgerð í barna- og unglingageðlæknisfræði við læknadeild háskólans í Turku í Finnlandi 22. febrúar sl. Ritgerðin heitir: "Studies on child and adolescent mental health in Iceland". Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 95 orð | 1 mynd

Ekki í takt við tímann

SVERRIR Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að sér lítist mjög illa á að deCODE Genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, verði veitt ríkisábyrgð. "Þetta fyrirtæki hefur verið að tapa miklu fé og hríðfallið á markaði. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Fjarnám til að minnka rýrnun

STARFSMENN Samskipa eru fyrsti hópurinn til að taka þátt í nýju fjarnámi sem nefnt hefur verið ÖrNet. Námið er haldið á vegum SVÞ, Samtaka verslunar og þjónustu, en Viðskiptaháskólinn á Bifröst sér um kennsluna. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjórtánda borgaralega fermingin

49 UNGLINGAR hlutu borgaralega fermingu síðasta sunnudag við athöfn í Háskólabíói sem um 900 gestir voru viðstaddir. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fordómar í félagslega kerfinu

MÁLFUNDUR um forvarnir gegn fordómum í félagslega kerfinu verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 11. apríl kl. 12.05-13. Fjallað verður um forvarnir gegn fordómum í félagslega kerfinu. Meira
10. apríl 2002 | Suðurnes | 108 orð

Forsetinn heimsækir Byrgið í dag

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun í dag heimsækja endurhæfingarsambýli Byrgisins í Rockville. Hefst dagskráin með móttöku og hádegisverði. Um kl. 13 fer forsetinn í skoðunarferð um svæðið. Skoðuð verður m.a. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Framselur framkvæmda- og sviðs- stjórum ráðn- ingarvald

FORSTJÓRI Landspítala - háskólasjúkrahúss, Magnús Pétursson, hefur með yfirlýsingu framselt framkvæmdastjórum og sviðsstjórum ákveðið vald varðandi ráðningarmál starfsmanna. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 503 orð

Frumvarpið um Þjóðhagsstofnun rætt í dag

MIKLAR deilur urðu í upphafi þingfundar á Alþingi í gær um túlkun Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, á þingsköpum Alþingis þegar taka átti á dagskrá stjórnarfrumvarp um að leggja Þjóðhagsstofnun niður. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fyrirlestur um jógaheimspeki

FYRIRLESTUR um jógaheimspeki og áhrif hennar á daglegt líf einstaklinga verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.30 á Grand hótel. Fyrirlesari er Yogi Shanti Desai sem er indverskur að uppruna en er nú búsettur í Bandaríkjunum. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fyrirlestur um útvistun

MICHAEL F. Corbett, sérfræðingur í N-Ameríku um útvistun, mun halda fyrirlestur á Íslandi um kosti útvistunar fyrir fyrirtæki fimmtudaginn 18. apríl kl. 9-12.30 í Smárabíói í Smáralind. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Færeyjar hafa færst frá byggðamenningu til markaðskerfis

JÓGVAN Mørkøre lektor við sögu- og samfélagsdeild Fróðskaparsetursins í Færeyjum hélt fyrirlestur á vegum Byggðarannsóknastofnunar í Háskólanum á Akureyri nýlega, en þar ræddi hann um sögu Færeyja, einkum síðasta áratuginn, eða frá því íbúar eyjarinnar... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gjaldþrot Kirch bitnar ekki á útsendingum Stöðvar 2

GJALDÞROT þýska fjölmiðlafyrirtækisins KirchMedia hefur engin áhrif á fyrirhugaðar sjónvarpsútsendingar Stöðvar 2 og Sýnar frá HM í knattspyrnu í sumar að sögn Sigurðar G. Guðjónssonar, starfandi forstjóra Norðurljósa. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Hatrið kraumar undir niðri

RÓLEGT er um að litast í Tetovo í Makedóníu þessa dagana en borgin var mjög í fréttunum fyrir nákvæmlega ári þegar átök blossuðu upp milli albanskra skæruliða og makedónska stjórnarhersins. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 492 orð | 1 mynd

Hluti af atvinnustefnu stjórnvalda

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segist telja mjög vel réttlætanlegt að veita deCODE ríkisábyrgð vegna láns til uppbyggingar á lyfjaþróunarfyrirtæki hér á landi. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 277 orð

Horfur á vaxandi hagvexti í Asíu

HORFUR eru á vaxandi hagvexti í flestum Asíuríkjum á næstu tveimur árum að því er fram kemur í spám tveggja lánastofnana. Það á þó ekki við um Japan. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð

Kaupskylda verður strax afnumin í Reykjavík

ALLS munu ríki og sveitarfélög leggja 1,1 milljarð króna í Varasjóð húsnæðismála ef frumvarp, sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram, verður að lögum en því er ætlað að taka á á vandamálum sveitarfélaga vegna félagslegra íbúða. Vilhjálmur Þ. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð

Kaþólska kirkjan á Írlandi gagnrýnd

SEÁN Brady erkibiskup, æðsti embættismaður kaþólsku kirkjunnar á Írlandi, hét því á mánudag að biskupar kirkjunnar myndu láta sérstakri rannsóknarnefnd, sem írska stjórnin samþykkti fyrir helgi að setja á laggirnar, í té "öll gögn sem þeir teldu... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kviknaði í út frá hamsatólg

ALLT tiltækt lið slökkviliðsins á Akranesi var kallað út að fjölbýlishúsi við Höfðabraut sídegis í gær. Eldur kom upp í íbúð á fyrstu hæð eftir að húsráðandi hafði gleymt potti með hamsatólg á eldavélinni. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kynning á íslensku ullinni

FUNDA- og fræðslunefnd Heimilisiðnaðarfélags Íslands efnir til fræðslukvölds í húsi félagsins á Laufásvegi 2, í dag, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Allir velkomnir. Kynning verður á íslensku ullinni. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kynning á námi í KHÍ

KENNARAHÁSKÓLI Íslands kynnir nám í grunndeild fimmtudaginn 11. apríl kl. 15-17 í húsnæði skólans við Stakkahlíð. Kennarar, nemendur og námsráðgjafar kynna nám á öllum brautum og svara fyrirspurnum. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Kynning á Víðáttu

ANNA Sigrún Rafnsdóttir, kennari í Síðuskóla, kynnir þróunarverkefnið Víðátta - gagnvirk kennsla í gegnum fjarfundabúnað. Anna Sigrún mun kynna hvað Víðátta er og hverjir það eru sem eru þátttakendur í verkefninu. Meira
10. apríl 2002 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Laxness-þema á árshátíð

GRUNNSKÓLI Mýrdalshrepps hélt árlega árshátíð fyrir páskafrí með nokkuð breyttu sniði þetta árið. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 242 orð | 1 mynd

Leggst ekki gegn málinu

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist telja uppbyggingu lyfjaþróunarfyrirtækis á Íslandi afar áhugaverða og segist styðja að deCODE fái ríkisábyrgð þó að vissulega fylgi því ákveðin áhætta. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Listi framsóknar- og sjálfstæðismanna í Reykjahreppi og Húsavík

FRAMBJÓÐENDUR Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins á sameiginlegum lista Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks við sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Reykjahrepps og Húsavíkurkaupstaðar 25. maí eru eftirtaldir: 1. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar í Kópavogi var samþykktur einróma á fundi í Þinghóli á mánudagskvöld. Listann skipa: 1. Flosi Eiríksson, húsasmiður og bæjarfulltrúi, 2. Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur og bæjarfulltrúi, 3. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Listi VG í Kópavogi

ÓLAFUR Þór Gunnarsson læknir mun leiða lista Vinstri grænna í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokksfundur samþykkti tillögur uppstillingarnefndar á laugardagsmorgun. Aðrir á lista eru: í öðru sæti Sigurrós Sigurjónsdóttir, fyrrv. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 656 orð | 2 myndir

Líkur á að starfsemin verði á Íslandi hafa aukist mikið

Ríkisstjórnin áformar að veita 20 milljarða kr. ríkisábyrgð vegna nýrrar lyfjaþróunardeildar deCODE Genetics. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, segir að líkurnar á að fyrirtækið rísi á Íslandi hafi aukist verulega. Ómar Friðriksson og Egill Ólafsson ræddu við Kára Stefánsson og talsmenn stjórnmálaflokkanna. Meira
10. apríl 2002 | Landsbyggðin | 149 orð | 1 mynd

Loksins reiðvegur

NÚ stendur yfir lagning reiðvegar frá hesthúsahverfi Grundfirðinga sem er rétt vestan við bæinn, að Gilósi, ofan kauptúnsins. Þetta er um 700 metra kafli. Átta aðilar gerðu tilboð í reiðvegagerðina og var lægsta tilboði tekið, en það áttu EB vélar ehf. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 156 orð

Lóan óvenju snemma á ferðinni fyrir norðan

FYRSTU lóurnar í Eyjafirði sáust þegar á föstudag, 5. apríl, við Hjalteyri samkvæmt upplýsingum frá Þorsteini Þorsteinssyni fuglaáhugamanni. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

LSH og FSA semja um starfsmannaþjálfun

AUKIÐ samstarf Landspítala - háskólasjúkrahúss og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er m.a. umtalsefni Magnúsar Péturssonar, forstjóra LSH, í nýlegu bréfi til starfsmanna. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Lykilvitni í Enron-málinu semur við saksóknara

DAVID Duncan, fyrrverandi starfsmaður bandaríska endurskoðunarfyrirtækisins Andersen, hefur samið við saksóknara um að játa sig sekan og bera vitni fyrir hönd ákæruvaldsins í rannsókn þess á gjaldþroti orkufyrirtækisins Enron og aðild Andersens að... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Málþing um ferðaþjónustu í V-Barðastrandarsýslu

SVEITARFÉLÖGIN í V-Barðastrandarsýslu, Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur, í samstarfi við Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og Byggðastofnun, halda málþing um stöðu og framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar á svæðinu í Félagsheimili Patreksfjarðar... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Málþing um miðhálendið og vegagerð

Í KJÖLFAR kynningar á nýrri samgönguáætlun heldur áhugahópur um vegagerð á miðhálendi Íslands málþing, föstudaginn 19. apríl kl. 10-17, þar sem umfjöllunarefnið verður miðhálendið og vegagerð. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Miðstöð eldisrannsókna á Vestfjörðum

SEX þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um miðstöð atferlis- og eldisrannsókna á þorski á Vestfjörðum. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í Blöndu

MIKILL jakaburður og vöxtur var í Blöndu í gær. Hvassviðri og hellirigning losuðu um stíflu í jökulánni til móts við bæinn Fagranes í Langadal. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mjallhegri sést í annað skipti á Íslandi

Á DÖGUNUM sást mjallhegri á Suðausturlandi, en þetta er í annað skipti sem þessi stóri hvíti hegri sést hér á landi. Sá fyrsti fannst vorið 2000 á Snæfellsnesi. Meira
10. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 366 orð

Mótmælir mislægum gatnamótum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Mosfellsbæjar hefur mótmælt þeim áformum í aðalskipulagi bæjarins, að setja upp mislæg gatnamót við aðkomu félagsins að útivistar- og skógræktarsvæði félagsins í Hamrahlíð. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Myndasýning í FÍ-salnum

MYNDASÝNING verður hjá Ferðafélagi Íslands í Mörkinni 6 í dag, miðvikudaginn 10. apríl, kl. 20.30. Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, sýnir myndir, einkum frá sunnanverðum Austfjörðum. Aðgangseyrir er kr. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Námskeið í körfu- og gardínugerð

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, heldur námskeið helgina 13. og 14. apríl í körfu- og gardínugerð en námskeiðið er hluti af námskeiðaröðinni "Lesið í skóginn og tálgað í tré", sem er haldin í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nýr formaður Vöku

GUÐFINNUR Sigurvinsson var kjörinn formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, á aðalfundi félagsins sem haldinn var 6. apríl síðastliðinn. Guðfinnur tekur við embættinu úr höndum Borgars Þórs Einarssonar, laganema. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | 1 mynd

Nýr frystitogari ÚA til Akureyrar

FRYSTITOGARINN Sevrypa-2, sem Útgerðarfélag Akureyringa hf. keypti á dögunum, kom til Akureyrar á laugardag. Skipið kom frá Hafnarfirði þar sem það var til skoðunar. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Opið hús hjá Bergmáli

LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál hefur opið hús laugardaginn 13. apríl kl. 16 í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Jón Stefánsson kórstjóri Langholtsskóla mætir með söngfólk sitt. Matur borinn fram kl. 17, segir í... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

OR í rekstur á samkeppnismarkaði

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fyrirspurn í gær vegna byggingar nýrra höfuðstöðva Orkuveitunnar við Réttarháls: "Komið hefur í ljós að Orkuveitan hyggst leigja út 500 fermetra salarkynni í húsinu undir starfsemi líkamsræktarstöðvar. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Óheimilt að taka samræmd próf munnlega

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur í bréfi til aðstandanda nemanda í 10. bekk ótilgreinds grunnskóla hafnað beiðni um að nemandinn, sem er með lesblindu á háu stigi, fái að taka samræmd próf munnlega. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ónákvæmni gætti í fyrirsögn fréttar um lyfjaverð

INGI Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lyfju, segir að yfirskrift fréttar sem birt var í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag þess efnis að Lyfja væri dýrust fyrir elli- og örorkulífeyrisþega hafi valdið misskilningi. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Óskað eftir framlengingu á gæsluvarðhaldi

SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi hyggst fara fram á að framlengt verði gæsluvarðhald yfir manni og konu sem grunuð eru um að hafa ráðist á mann í íbúð í Hamraborg að kvöldi 9. mars sl. Fólkið hringdi eftir sjúkrabíl eftir miðnætti en maðurinn var þá látinn. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir

Palestínumönnum sýnd samstaða

"Stöðvum blóðbaðið - alþjóðlega vernd strax - frið í Palestínu" voru kjörorð fjölmenns útifundar sem Alþýðusamband Íslands, Öryrkjabandalag Íslands, BSRB og félagið Ísland-Palestína stóðu fyrir í sameiningu á Austurvelli í gær. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Pulitzer-verðlaunin veitt

ÞESSI mynd ljósmyndarans Ruth Fremson af afganskri flóttakonu ásamt nýfæddri dóttur sinni er hluti myndraðar ljósmyndara bandaríska dagblaðsins The New York Times er hlaut Pulitzer-verðlaunin í ár, eftirsóttustu blaðamennsku- og menningarverðlaun sem... Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 853 orð | 2 myndir

Ráðherra vill að verðtryggð lán verði með föstum vöxtum

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún myndi óska eftir því við Seðlabanka Íslands að vextir verðtryggðra innstæðna og lána verði óbreytanlegir á lánstímanum en ekki breytanlegir eins og nú er. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ráðstefna um bætt skilyrði til náms

SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ kennaradeildar Háskólans á Akureyri stendur fyrir ráðstefnu undir heitinu "Bætt skilyrði til náms". Ráðstefnan verður haldin í Lundarskóla á Akureyri laugardaginn 13. apríl kl. 9.30-17. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Reglur um bílastyrki til endurskoðunar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir reglur um bílastyrki til fatlaðra til endurskoðunar í ráðuneytinu. Segir hann eitt atriði sem til endurskoðunar komi vera hvort og hvernig hátta skuli tekjutengingu styrkjanna eins og verið hefur að undanförnu. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 1 mynd

Risavaxinn hákarl í grásleppunetin

ÞEIR fengu óvenjulega "grásleppu" í grásleppunetin félagarnir á Konráði þegar risahákarl kom í eina trossuna um 3 mílur suðaustur af Grímsey. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 481 orð

Ríkisábyrgð á 20 milljarða króna láni

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga sem heimilar fjármálaráðherra að ábyrgjast útgáfu skuldabréfa vegna fjármögnunar Íslenskrar erfðagreiningar ehf. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 790 orð

Ríkisstjórnin styður deCODE

FJÁRMÁLARÁÐUNEYIÐ sendi frá sér yfirlýsingu í gær eftir að ríkisstjórnin hafði samþykkt að leggja fyrir þingflokka stjórnarinnar frumvarp sem heimilar fjármálaráðherra að ábyrgjast 20 milljarða króna lán vegna uppbyggingar nýrrar lyfjaþróunardeildar... Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Samþykkja nýtt sambandsríki

SERBNESKA þingið samþykkti í gær nýtt fyrirkomulag á sambandi Serbíu og Svartfjallalands. Nýtt heiti á því mun bera nafn beggja ríkjanna, en gamla heitið, Júgóslavía, verður lagt niður. 146 þingmenn studdu breytinguna en 79 voru henni andvígir. Meira
10. apríl 2002 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Settu upp Kardimommubæinn

NEMENDUR Brúarásskóla héldu árshátíð nú á dögunum. Það er orðin venja að sýna aðeins eitt stórt leikverk á hverri árshátíð. Nú varð Kardimommubærinn eftir Thorbjörn Egner fyrir valinu. Að sýningu verksins koma um 40 manns. Meira
10. apríl 2002 | Miðopna | 219 orð | 1 mynd

Stórt og snúið álitamál

STEINGRÍMUR J. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Svið sem snertir okkur öll

Áslaug Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1973. Stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1993 og BA próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1997 og útskrifaðist með meistaragráðu í almannatengslum frá Boston University College of Communication 2001. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 532 orð

Sýknaður af ákæru um vörslu amfetamíns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær mann af ákæru um að hafa í vörslu sinni amfetamín þar sem varsla þess hefði ekki verið bönnuð hér á landi þegar hann var handtekinn með tæplega 20 grömm af efninu í fórum sínum hinn 12. október sl. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 343 orð

Telja sig hafa fengið fyrirheit stjórnvalda

ASÍ mun taka að sér aukið hlutverk á sviði efnahagsmála í tengslum við þær breytingar sem verða þegar Þjóðhagsstofnun verður lögð niður og verkefni hennar flutt m.a. til Seðlabanka, fjármálaráðuneytis og Hagstofunnar. Skv. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Teppabúðin flutt að Grensásvegi 18

TEPPABÚÐIN, sem verið hefur til húsa á Suðurlandsbraut, flutti 1. apríl sl. að Grensásvegi 18 (í Litavershúsið). Meira
10. apríl 2002 | Suðurnes | 724 orð | 1 mynd

Unnið markvisst að vistvænni framtíð

ÞÁTTTAKA í verkefninu Vistvernd í verki er góð í Reykjanesbæ. Í janúar hófu tveir hópar, sem samanstanda af fimm heimilum hvor, þátttöku. Í síðustu viku var svo öðrum tveimur hópum hleypt af stokkunum. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Útför drottningarmóður

KISTA Elísabetar drottningarmóður borin út úr Westminster-kirkjunni í Lundúnum í gær eftir að útför hennar hafði farið þar fram. Fjöldi kóngafólks og stjórnmálamanna hvaðanæva úr heiminum var viðstaddur útförina. Drottningarmóðirin lést 30. mars sl. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Útifundur til stuðnings friði í Palestínu

RÚMLEGA eitt þúsund manns sótti útifund á Austurvelli í gær til að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna í garð Palestínumanna. Kjörorð fundarins voru: "Stöðvum blóðbaðið - alþjóðlega vernd strax - frið í Palestínu. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Veitingastaðurinn Bláa lónið meðal 50 bestu í heimi

VEITINGASTAÐURINN Bláa lónið við Svartsengi er í nýjasta tölublaði breska tímaritsins Restaurant sett á lista yfir 50 bestu veitingastaði í heimi. Er veitingastaðurinn settur í 44. sæti listans. Meira
10. apríl 2002 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir mjólkurkýr

VERÐLAUNAAFHENDING fór nýlega fram í félagsheimilinu á Breiðumýri þar sem bændum voru afhentir verðlaunagripir vegna mjólkurkúa sem hlutu flest stig á kúasýningum. Meira
10. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 230 orð | 1 mynd

Vinna við forvarnarverkefni í vímuvörnum

UM 50 börn í 6. og 7. bekk í tveimur grunnskólum á Akureyri, Lundar- og Síðuskóla hafa síðustu vikur sótt námskeið í kvikmyndagerð en að því stendur Íþrótta- og tómstundaráð. Meira
10. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Vík milli vina

SVO virðist sem George W. Meira
10. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Þarf ekki að eyða tölvugögnum

SAMKEPPNISSTOFNUN er ekki skylt að eyða öllum afritum skjala á rafrænu formi sem hald var lagt á við leit hjá olíufélögunum Skeljungi og Olíuverslun Íslands 18. desember sl. og vistuð eru á tölvum stofnunarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2002 | Leiðarar | 810 orð

Áhætta og ávinningur

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenzkrar erfðagreiningar hf., hefur haft forystu um að byggja upp á örfáum árum nýja og merkilega atvinnugrein, sem veitir nú 600 hámenntuðum einstaklingum atvinnu. Meira
10. apríl 2002 | Staksteinar | 331 orð | 2 myndir

Mikilvæg aðgerð

Brýnasta verkefnið nú er að vernda þann árangur sem náðst hefur í að bæta lífskjör í landinu og þar skiptir að sjálfsögðu mestu að koma böndum á verðlagsþróunina. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira

Menning

10. apríl 2002 | Menningarlíf | 1975 orð | 1 mynd

Að gera listina (ó)sýnilega

Á stundum er eins og menn geri sér ekki grein fyrir á hvaða breiddargráðu Ísland liggur né sérstöðu landsins sem einangraðs og fámenns jaðarþjóðfélags er sækir í fornar menningarrætur. Í stað þess að horfast í augu við þessar staðreyndir og halda utan um þær hættir mörgum við að afneita þeim og vilja snarlega hverfa í þjóðahafið. Verður Braga Ásgeirssyni til áleitinna hugleiðinga í tveim afmörkuðum vettvangsskrifum. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Brasilíumenn stefna Bart Simpson

STJÓRNVÖLD í Brasilíu undirbúa nú málsókn á hendur framleiðanda sjónvarpsþáttanna um Simpson-fjölskylduna. Eru Brasilíumenn æfir vegna nýlegs þáttar í þáttaröðinni og segja hann hafa svert ímynd borgarinar Rio de Janeiro. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Brotahöfuð til Frakklands

FRANSKA bókaforlagið Le Cavalier Bleu hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Þórarins Eldjárns, Brotahöfði, en það var Réttindastofa Eddu - miðlunar og útgáfu sem annaðist söluna. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Café Romance Ray Ramon og Mette...

Café Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar á Café Romance í kvöld. Gaukur á Stöng Stefnumót þriggja sveita verður í kvöld. Þær sem munu leika eru Dikta, Bris og Lúna. Dikta spilar nýbylgjurokk og stefnir á útgáfu á breiðskífu í ár. Meira
10. apríl 2002 | Tónlist | 747 orð | 1 mynd

Fjalltær náttúrurómantík

Beethoven: Píanótríó í B WoO 39 og í Es Op. 70,2. Dvorák: Píanótríó í f Op. 65. Tríó Reykjavíkur: Peter Máté píanó; Guðný Guðmundsdóttir fiðla; Gunnar Kvaran selló. Sunnudaginn 7. apríl kl. 20. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Frosthörkur í fyrsta sæti

HVAÐ stóð ísöldin aftur lengi yfir? Tugþúsundir ára eða... Stundum er talað um að skáldskapurinn endurspegli raunveruleikann og virðist sú staðhæfing nú ætla að verða að veruleika í bíóheimum. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 437 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um kennslu ritlistar

DR. Njörður P. Njarðvík prófessor flytur opinberan fyrirlestur á vegum íslenskuskorar í stofu 101 í Odda kl. 12.10 í dag. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Hollendingurinn hefur sig til flugs

ÆFINGAR eru nú hafnar af fullum krafti á Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner. Frumsýning verður 11. maí á Stóra sviði Þjóðleikhússins, á opnunarkvöldi Listahátíðar í Reykjavík. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 699 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um nútímann

TÓNLISTARHÓPURINN Contrasti, ásamt Jóhanni Sigurðarsyni leikara, heldur tónleika í Tíbrá, Röð 4, í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 139 orð

Kennaranám við Listaháskóla Íslands

NÆSTA skólaár mun Listaháskóli Íslands enn auka framboð á námi til kennsluréttinda í listgreinum með nýrri námsbraut fyrir leiklistarkennara. Þegar er í boði kennaranám í hönnun og myndlist. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 341 orð | 1 mynd

Leiðinleg langloka

Funeral in Blue eftir Anne Perry. Ballantines Books gefur út í nóvember 2001. 340 síðna kilja sem kostar 1.535 í Máli og menningu. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 783 orð | 1 mynd

Leyndardómur sem enginn kann svar við

Vladimir Ashkenazy stjórnar Draumi Gerontíusar eftir Edward Elgar á Sinfóníutónleikum annað kvöld. Bergþóra Jónsdóttir leit inn á æfingu og rabbaði við Ashkenazy um leyndardóma í tónlistinni, Elgar, Dvorák, Bach og fleiri snillinga. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 38 orð | 3 myndir

Sambönd í Finnlandi

UM helgina var opnuð samsýning ungra finnskra listamanna í Norræna húsinu sem ber hið skemmtilega nafn Púslusving. Innsetningar og myndbandsverk eru áberandi en einnig taka nokkrir íslenskir listamenn þátt í sýningunni sem standa mun til 26. maí. www. Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 264 orð

Sögufélagshúsið í Fischersundi Félag íslenskra fræða,...

Sögufélagshúsið í Fischersundi Félag íslenskra fræða, rannsóknakvöld kl. 20.30. Fyrirlesari er Annette Lassen og er umfjöllunarefnið Óðinn í norrænum miðaldatextum. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 447 orð | 2 myndir

Teiknimyndin þroskast

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem landsmönnum gefst tækifæri til að sjá teiknimyndir sem ekki sækja uppruna sinn til draumaverksmiðjunnar í Hollywood. Meira
10. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Til allra

CHICAGO rokksveitin 90 Day Men hélt glimrandi tónleika á mánudagskvöldið á Gauki á Stöng. Um upphitun sá íslenska rokksveitin Fidel. Hljómsveitin fæst við afbyggt og tilraunakennt rokk eins og lenska hefur verið í heimi neðanjarðartónlistar undanfarin... Meira
10. apríl 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Tónveisla að norðan í Háskólabíói

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands, Karlakórinn Heimir, undir stjórn Stefáns Gíslasonar, og Óskar Pétursson, ásamt bræðrum sínum frá Álftagerði, alls liðlega 120 manns halda til Reykjavíkur til tónleikahalds í Háskólabíói á sunnudag kl. 16. Meira
10. apríl 2002 | Leiklist | 388 orð

Var það yfirþjónninn?

Byggt á kvikmyndinni Clue. Þýðendur: Unnar Þór Reynisson og Ævar Guðmundsson. Leikstjóri: Kristjana Pálsdóttir. Leikendur: Arnar Magnússon, Baldvin Albertsson, Bernharð Aðalsteinsson, Einar Már Björnsson, Eyþór Theodórsson, Friðjón B. Gunnarsson, Guðrún H. Sigfússdóttir, Hrönn Sveinsdóttir, Júlíana Sigtryggsdóttir, Kristín Edda Sigurðardóttir, Ragnar Jóhannsson, Rebekka Atladóttir, Sigrún Kristín Skúladóttir og Vilhjálmur Gunnar Pétursson. Tjarnarbíó föstudaginn 5. apríl 2002. Meira

Umræðan

10. apríl 2002 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Af grænmeti, ávöxtum og brauðinu dýra

Um síðastliðin áramót fengu launþegar 3% launahækkun, segir Haukur Leifs Hauksson, og á sama tíma hækkaði nauðsynja-vara um 3-9%. Meira
10. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Bensínokur stjórnvalda

UNDANFARNA mánuði hafa verkalýðshreyfingin og samtök atvinnulífsins barist ötullega við að koma vitinu fyrir stjórnvöld þessa lands í baráttunni við verðbólguna. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Björg C. Þorláksson náði eyrum erlendra líffræðinga

Þeir sem gert hafa lítið úr fræðistarfi Bjargar, segir Steindór J. Erlingsson, eru því að bera á torg eigin fávisku um strauma og stefnur í vísindum og heimspeki á þessum tíma. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Ellilífeyrir lækkaði um rúmar 7.000 á mánuði

Fundahöldin, segir Ólafur Ólafsson, reyndust því öldruðum dýr. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Fjárhagserfiðleikar

Greiðsluaðlögun gefur fólki möguleika á að vinna sig út úr fjárhagserfiðleikum, segir Jóhanna Sigurðardóttir, án þess að missa eignir sínar í gjaldþroti. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Fjölskyldustefna Samfylkingarinnar

Samfylkingin í Árborg, segir Ragnheiður Hergeirsdóttir, leggur áherslu á samræmda fjölskyldustefnu í sveitarfélaginu. Meira
10. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Gæludýrahald

ÉG er ein af þeim sem alltaf gera krossgátuna í Mogganum og í framhaldi af því les ég stundum skrif Víkverja þar fyrir neðan. Í pistli hans miðvikudaginn 3. apríl sl. um örlög Keikós kom fram viðhorf til gæludýrahalds, þ.e. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hvað kemur með kalda vatninu?

Reynslan af einkavæddum vatnsveitum í Bretlandi er sú, segir Þuríður Einarsdóttir, að arður eigenda hefur verið aukinn með hækkun þjónustugjalda og minni fjárfestingu í nauðsynlegum öryggis- og þjónustuþáttum. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Kórvilla á Austfjörðum

Auðvitað skeður ekki neitt, segir Sverrir Hermannsson, en þeir munu hljóta kosningu í stað hýðingar, sem nú leyfa sér að segja að virkjunin sjálf sé vistvæn og arðgæf í hæsta máta. Meira
10. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 388 orð

(Lag: Þú sæla heimsins svalalind) Ég...

Ég alein sit og allt er hljótt VEGNA fyrirspurnar um kvæði í þætti Velvakanda 26 mars sl. Ég tel að þetta sé úr leikriti sem heitir að mig minnir "Ása krypplingur". Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 69 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Þau mistök áttu sér stað að Þórhildi Ósk Halldórsdóttur tölvufræðingi var með röngu eignuð grein eftir Rúnu Malmquist viðskiptafræðing, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 9. apríl, undir yfirskriftinni "Ráðleysi R-listans". Meira
10. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Ó ... Palestína

ÉG reikna ekki með að ég sé einasta manneskjan sem sofnar á kvöldin, vaknar á morgnana, þessa löngu morgna, með sömu hugsunina: Hvað hafa þeir drepið mörg í nótt, í dag, í kvöld ... Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Samstarf að loknum lygabrigslum?

Í gegnum svona blekkingarvefi, segir Einar K. Guðfinnsson, er auðvelt að sjá. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Sinnuleysi R-listans og miðborgin

Við viljum, segir Margrét Einarsdóttir, að miðborgin sé örugg fyrir alla fjölskylduna. Meira
10. apríl 2002 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Sókn í skólamálum

Við viljum að það sé eftirsóknarvert að starfa og nema í skólum borgarinnar, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, og að foreldrar hafi raunveruleg tækifæri til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Meira

Minningargreinar

10. apríl 2002 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

BJÖRGVIN HARALDSSON

Björgvin Haraldsson fæddist á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði 14. maí 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 9. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

BJØRN ROSENKRANTZ DE NEERGAARD

Bjørn Rosenkrantz de Neergaard fæddist í Silkeborg í Danmörku 19. mars 1968. Hann lést á sjúkrahúsinu í Silkeborg 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Anne de Neergaard, f. 16.5. 1941, og Ditlev de Neergaard, f. 16.8. 1939, búsett í Ry á Jótlandi. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

GUÐJÓN ÖRN JÓHANNESSON

Guðjón Örn Jóhannesson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. mars 2002. Foreldrar Guðjóns voru Þórunn Sigurlásdóttir, f. 21. október 1922, d. 5. janúar 1995, og Jóhannes Jóhannesson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1941. Hann lést á Selfossi 27. mars síðastliðinn. Hann var sonur Guðmundar Benediktssonar, f. 24.6. 1918, kvæntur Auðbjörgu Björnsdóttur, f. 5.4. 1923, og Ingu Bjarnadóttur, f. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR PÉTURSSON

Guðmundur Pétursson fæddist á Dvergasteini á Hellissandi 17. ágúst 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ingveldar Sigurðardóttur, f. í Öndverðarnesi 4.12. 1891, d. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 3357 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BLÖNDAL

Guðrún Kristjánsdóttir Blöndal var fædd í Bolungavík 8. september 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 29. mars síðastliðinn. Guðrún var dóttir Kristjáns Bárðar Sigurðssonar, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR

Guðrún Pálsdóttir frá Höfða í Grunnavíkurhreppi fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 28. október 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 23. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

GUNNAR HAFSTEINN ERLENDSSON

Gunnar Hafsteinn Erlendsson fæddist í Hafnarfirði 2. janúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi á skírdag, 28. mars 2002. Foreldrar hans voru Erlendur Halldórsson, f. 30.7. 1900, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

HARALDUR GÍSLASON

Haraldur Gíslason var fæddur á Hofsósi 27. febrúar 1923. Hann lést á Hrafnistu hinn 29.3. síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Magnús Gíslason, sjómaður, f. 8.6. 1888 á Þönglabakka á Höfðaströnd, d. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 783 orð | 2 myndir

HELGA SIGRÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR OG ÞÓRARINN ÞORBJARNARSON

Þórarinn Þorbjarnarson fæddist á Borgarhóli í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði 1. febrúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. mars síðastliðinn. Helga Sigríður Þorbjarnardóttir fæddist á Borgarhóli 21. ágúst 1924. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 3217 orð | 1 mynd

KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR

Kristín Benediktsdóttir fæddist í Keflavík 17. júlí 1957. Hún lést á sjúkrahúsi í Halmstad í Svíþjóð 14. mars síðastliðinn. Útför Kristínar var gerð frá St. Nikolai-kirkjunni 26. mars síðastliðinn og var hún jarðsett í Halmstad. Minningarathöfn fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 9. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

MÁR INGÓLFUR INGÓLFSSON

Már Ingólfur Ingólfsson símaverkstjóri fæddist í Reykjavík 30. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingólfur Eyjólfsson, f. 3. 4. 1916, d. 30. 7. 1952, og Sigurjóna Anna Sófusdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 3976 orð | 1 mynd

RAGNA JENNÝ MAGNÚSDÓTTIR

Ragna Jenný Magnúsdóttir fæddist í Tröð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 1. janúar 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Guðbrandur Árnason, f. 5.6. 1884 í Holti á Brimilsvöllum, Fróðárhreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2002 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ÁRNADÓTTIR

Þuríður Árnadóttir fæddist í Borgarfirði eystra 3. júní 1913. Hún lést á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Lára Stefánsdóttir, f. 14. júní 1883, d. 18. maí 1976, frá Setbergi og Árni Sigurðsson, f. 14. ágúst 1888, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 772 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 126 126 126 140...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 126 126 126 140 17,640 Samtals 126 140 17,640 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 79 55 70 3,313 231,143 Hlýri 135 135 135 427 57,645 Langa 131 131 131 208 27,248 Lúða 670 670 670 38 25,460 Skarkoli 100 100 100 17 1,700... Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Beiersdorf semur við Karl K. Karlsson hf.

ÞÝSKA fyrirtækið Beiersdorf hefur samið við Karl K. Karlsson hf. að taka við markaðssetningu og dreifingu á vörum sínum hérlendis frá og með 1. september nk. Karl K. Karlsson hf. tekur við þessu markaðsstarfi af J.S. Helgasyni ehf. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn 36 milljarðar

Gjaldeyrisforði Seðlabankans dróst saman um 300 milljónir króna í mars og nam 36 milljörðum króna í lok mánaðarins. Erlend skammtímalán bankans lækkuðu um 1,1 milljarð króna í marsmánuði og námu 20 milljörðum króna í lok hans. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Hugsanlegur samstarfsaðili sparar

MÁLMVINNSLUFYRIRTÆKIÐ BHP Billiton hefur sett fram áætlanir um að auka arðsemi og spara 500 milljónir bandaríkjadala, eða 49,5 milljarða íslenskra króna, á árunum 2003 til 2006. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 1 mynd

Nýir menn að afloknu mótunarskeiði

NÝ stjórn var kjörin á aðalfundi Fjárfestingarfélagsins Straums í gær. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, Kristín Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Granda, og Ólafur B. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Rekstrartap Samskipa 249 milljónir

TAP varð af rekstri Samskipa að upphæð 249 milljónir króna árið 2001 en árið áður var tapið 388 milljónir. Rekstrartekjur námu 14.258 milljónum króna og hafa hækkað um rúm 21% milli ára. Rekstrargjöld voru 13.944 milljónir og hækkuðu um 17%. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 617 orð

Sektir gætu numið 100 milljónum króna

FÉLAGSDÓMUR hefur dæmt útgerðarfélagið Bervík ehf. í Ólafsvík til að greiða félagssjóði Vélstjórafélags Íslands (VFSÍ) 311 þúsund krónur í sekt fyrir að halda skipi sínu, Bervík SH, til veiða eftir að verkfall vélstjóra á fiskiskipum hófst hinn 15. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 1 mynd

Um 84% kvótans fara til Vestfjarða

SJÁVARBYGGÐIR á Vestfjörðum fá um 1.424 þorskígildistonn af þeim 1. Meira
10. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 879 orð

Umfangið ekki þekkt en talið lítið

SENDINEFND Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kom hingað til lands á dögunum varaði í áliti sínu meðal annars við lánum lífeyrissjóða á skuldabréfum til fjármálastofnana vegna áhættu sem lánunum kunni að fylgja. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. apríl, er fertugur Níels Harðarson, Háaleitisbraut 18 . Hann og eiginkona hans Sigrún Birgisdóttir taka á móti gestum að heimili sínu milli kl. 19-21 í... Meira
10. apríl 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. apríl, er fimmtugur Guðmundur Stefánsson landbúnaðarhagfræðingur, Hlíðarvegi 66, Kópavogi. Hann og eiginkona hans Hafdís Jónsdóttir eru á faraldsfæti í dag og er dvalarstaður... Meira
10. apríl 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í gær, þriðjudaginn 9. apríl, varð fimmtug Þórkatla Þórisdóttir kennari og félagsráðgjafi. Hún verður með opið hús fyrir vini og vandamenn í Húnabúð, Skeifunni 11, föstudagskvöldið 12. apríl kl.... Meira
10. apríl 2002 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. apríl, er Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, fimmtugur. Meira
10. apríl 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. apríl, er sextugur Þorvaldur Jónasson, Vesturbergi 183, Reykjavík, kennari við Réttarholtsskóla. Hann verður að heiman á... Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 85 orð

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 5.

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 5. apríl var spilaður einskvölds Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Í efstu sætum í norður-suður lentu: Jón St. Ingólfsson - Freyja Sveinsd. +54 Guðlaugur Bessason - Eyþór Haukss. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Borgfirðingar reyna með sér Föstudagskvöldið 5. apríl spiluðu Bridsfélag Borgarness og Bridsfélag Borgarfjarðar sinn árlega keppnisleik. Sjö sveitir spiluðu frá hverju félagi og er langt síðan keppnin hefur verið jafnfjölmenn. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HIN tæknilega úrvinnsla í sex spöðum suðurs er ekki flókin - tveir möguleikar blasa við: 3-3 lega í tígli eða svíning fyrir hjartakóng. Norður gefur; AV á hættu. Meira
10. apríl 2002 | Dagbók | 727 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja: Starf aldraðra kl.

Bústaðakirkja: Starf aldraðra kl. 13-16.30. Föndur, spil og helgistund. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520-9700. Grensáskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Samverustund aldraðra kl. 14. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 278 orð

Dagskrá og breyting á sýningaskrá kynbótasýninga

Dagskrá fyrir hið merka námskeið danska reiðmeistarans Bent Branderup er tilbúin og er hún á þessa leið: Laugardagur 13. apríl 08.00-09.00 Bóklegt 09.00-09.30 Benni með Glitfaxa 09.30-10.00 Eyjólfur með Rás eða Bokka 10.00-10. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 83 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleira fólk í brids. Mæting kl. 13:30. Spilað var 2. apríl. Meira
10. apríl 2002 | Dagbók | 39 orð

Ísland

Grænum lauki gróa túnin, gyllir sóley hlíða syllur, færa víkur flyðru á vori, fuglar syngja í Trölladyngjum, sauðir strjálast hvítir um heiðar, hossar laxi straumur í fossi, bella þrumur á brúnum fjalla, blár er himinn, snarpur er... Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 72 orð

Íslandsmótið í paratvímenningi Mótið verður spilað...

Íslandsmótið í paratvímenningi Mótið verður spilað í hátíðasal Gagnfræðaskólans á Siglufirði helgina 13.-14. febrúar. Þetta er eitt vinsælasta mót ársins og búist við góðri mætingu á Siglufjörð enda eru Siglfirðingar góðir heim að sækja. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 318 orð | 3 myndir

Markús færir Sigurbirni hina langþráðu sigra

Markús frá Langholtsparti færir Sigurbirni Bárðarsyni hina langþráðu sigra. Fyrir tveimur árum sigruðu þeir í B-flokki gæðinga á landsmótinu og nú er fyrsti sigur Sigurbjörns í ístöltinu orðinn staðreynd. Valdimar Kristinsson naut glæstra gæðinga í Skautahöllinni þar sem húsfyllir var. Meira
10. apríl 2002 | Dagbók | 899 orð

(Sálm. 27, 14.)

Í dag er miðvikudagur 10. apríl, 100. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, já, vona á Drottin. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. Dd2 Be7 10. 0-0-0 b5 11. Kb1 Rb6 12. Df2 Rfd7 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Rc4 15. Bxc4 bxc4 16. Rc1 0-0 17. g4 Hb8 18. h4 Da5 19. Re2 Da3 20. b3 cxb3 21. Meira
10. apríl 2002 | Dagbók | 54 orð

Sunnudagaskólaferðalag Árbæjarkirkju

Sunnudagaskólinn fer í óvissuferð með rútu sunnudaginn 14. apríl kl. 11. Við ætlum að njóta íslenskrar veðráttu með börnunum okkar. Grillaðar verða pylsur, boðið upp á ávaxtasafa og sitthvað fleira. Skráning í síma 5872405 fyrir föstudaginn 12. apríl kl. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 681 orð

Tvær sekúndur réðu úrslitum

2.-9. apríl 2002 Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 512 orð

Úrslit

Ístölt Töltheima í Skautahöllinni í Reykjavík 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Markúsi frá Langholtsparti, 8,80/8,37 2. Vignir Jónasson, Fáki, á Sóloni frá Stykkishólmi, 8,53/8,20 3. Gísli Gíslason, á Birtu frá Ey II, 8,44/8,17 4. Meira
10. apríl 2002 | Viðhorf | 903 orð

Vinir í veruleikanum

Það virtist unglingnum fullkomlega eðlilegt og sjálfsagt að Phoebe Buffay ætti heima með öðrum stórmennum sögunnar. Meira
10. apríl 2002 | Fastir þættir | 456 orð

Víkverji skrifar...

MIKIÐ hefur verið fjallað um byggðamál á ýmsum vettvangi að undanförnu og ætlar Víkverji að hætta sér örlítið inn á þá braut í dag. Fyrir nokkru var kynnt áætlun um byggðamál þar sem einkum var fjallað um Norðurland. Meira

Íþróttir

10. apríl 2002 | Íþróttir | 118 orð

Björgvin á einu yfir

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, lék Prince's golfvöllinn á Englandi í gær á 73 höggum, einu höggi yfir pari. Hann er á úrtökumóti fyrir ensku mótaröðina og var í 21.-26. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

* DAVID Beckham og Juan Sebastian...

* DAVID Beckham og Juan Sebastian Veron verða báðir í liði Manchester United í kvöld þegar liðið tekur á móti Deportivo La Coruna í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum meistaradeildarinnar. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 81 orð

Eiður Smári í þriðja sæti

Eiður Smári Guðhjohsen er í þriðja sæti yfir þá leikmenn sem hafa komið mest á óvart í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í skoðanakönnun sem nú stendur yfir á teamtalk- fréttavefnum. Þrír leikmenn skera sig úr hvað varðar fjölda atkvæða. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 104 orð

FH fer til Makedóníu

FH-INGAR mæta liði frá Makedóníu í fyrstu umferð Getraunakeppni Evrópu, Intertoto-keppninni, en hvaða lið það er kemur ekki ljós fyrr en deildakeppninni þar í landi og bikarkeppninni lýkur seinnihluta maímánaðar. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Áskelsson hefur verið ráðinn...

* HALLDÓR Áskelsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Þórs í knattspyrnu. Hann tekur við af Siguróla Kristjánssyni sem hverfur til annarra starfa innan knattspyrnudeildar Þórs . Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 1118 orð | 1 mynd

Hæfileikar hans myndu nýtast betur í efri deildum Englands

Nú í dag er liðinn tuttugu og einn dagur síðan Guðjón Þórðarson, þjálfari Stoke City, boðaði þá Martin Spinks, blaðamann Sentinel, og Alex Martin, ritstjóra íþróttadeildar staðarblaðsins, á fund og tjáði þeim að hann myndi ekki eiga frekari samskipti við blaðið það sem eftir lifði tímabils. Það sama gilti um leikmenn liðsins og aðra starfsmenn félagsins. Kristjón Kormákur Guðjónsson var í Englandi á dögunum, sá tvo leiki með Stoke og kannaði andrúmsloftið. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 233 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Barcelona - Panathinaikos 3:1 Luis Enrique 22., 49., Javier Saviola 61. - Michalis Konstantinou 7. - 82.000. *Barcelona er komið í undanúrslit, 3:2; og mætir Real Madrid eða Bayern München. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 15 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, fjórði leikur: KR-hús:KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit kvenna, fjórði leikur: KR-hús:KR - ÍS 20 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Leiknisvöllur:Léttir - Leiknir 21 Fjölnisvöllur:Fjölnir - ÍR 18.30 Reykjavíkurmót kvenna: Leiknisv. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Leverkusen

ÞAÐ má með sanni segja að leikmenn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hafi verið iðnir við kolann í gærkvöldi því tíu mörk voru gerð í tveimur leikjum í átta liða úrslitunum. Vonir Liverpool um frama í Meistaradeildinni urðu að engu í gærkvöldi þegar liðið tapaði 4:2 í Leverkusen. Í hinum leik kvöldsins tryggði Barcelona sér sæti í undanúrslitum með 3:1 sigri á Panathinaikos. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 173 orð

Ólafur aðstoðarþjálfari AGF

ÓLAFUR H. Kristjánsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins AGF frá Árósum. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 170 orð

Rýmingarsala framundan hjá Ipswich

DAVID Sheepshanks, stjórnarformaður Ipswich, segir að ekki verði komist hjá því að selja leikmenn í sumar ef liðið fellur úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eins og mikil hætta er á um þessar mundir. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 125 orð

Samkomulag hjá Sigurði og Stavanger

SIGURÐUR Gunnarsson handknattleiksþjálfari og norska félagið Stavanger komust um helgina að samkomulagi um starfslok Sigurðar hjá félaginu. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 148 orð

Sjö valdir sem léku gegn Íslandi

SJÖ leikmenn brasilíska landsliðsins í knattspyrnu sem lagði Ísland að velli, 6:1, í marsbyrjun hafa verið valdir í 22 manna hóp fyrir vináttulandsleik gegn Portúgal síðar í þessum mánuði. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 149 orð

Skotar mæta Nígeríumönnum

BERTI Vogts landsliðsþjálfari Skota hefur valið landsliðshóp sinn semmætir Nígeríumönnum í vináttulandsleik í næstu viku. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Trúi ekki að KR tapi aftur heima

FJÓRÐI úrslitaleikur KR og ÍS um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fer fram í KR-húsinu í kvöld. Með sigri tryggja stúdínur sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn en fari svo að KR-ingar hafi betur ráðast úrslitin í hreinum úrslitaleik í Íþróttahúsi Kennaraháskólans á sunnudaginn. Morgunblaðið leitaði til Önnu Maríu Sveinsdóttur, þjálfara og leikmanns Keflavíkur, og bað hana að reyna að segja fyrir um úrslit leiksins í kvöld. Meira
10. apríl 2002 | Íþróttir | 95 orð

Úrslitakeppninni seinkað

ÁKVEÐIÐ var í gær að fresta úrslitakeppni kvenna um einn sólarhring, en til stóð að hún hæfist í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.