Greinar laugardaginn 6. júlí 2002

Forsíða

6. júlí 2002 | Forsíða | 122 orð

30 falla í Alsír

AÐ MINNSTA kosti þrjátíu manns féllu og aðrir 36 særðust í gær þegar sprengja sprakk á markaði nærri Algeirsborg í Alsír. Sprengjan var falin við mynni skolpræsis á markaði í bænum Larba sem er um 20 kílómetra frá höfuðborginni. Meira
6. júlí 2002 | Forsíða | 568 orð

Írakar neita að heimila vopnaeftirlit

VIÐRÆÐUR embættismanna Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og fulltrúa ríkisstjórnar Íraks um vopnaeftirlit í landinu, sem staðið hafa yfir í Vínarborg, runnu út í sandinn í gær. Meira
6. júlí 2002 | Forsíða | 174 orð | 1 mynd

Kohl sestur í helgan stein

ÞÁTTTÖKU Helmuts Kohls, fyrrverandi kanslara Þýskalands, í stjórnmálum lauk í gær eftir síðasta fund þýska þingsins fyrir kosningarnar sem haldnar verða þann 22. september næstkomandi. Meira
6. júlí 2002 | Forsíða | 193 orð

Lýðræðisumbætur áréttaðar

FULLTRÚAR vesturveldanna sendu í gær leiðtogum ríkjanna tíu, sem sótt hafa um inngöngu í Atlantshafsbandalagið (NATO), þau skilaboð að meiri líkur væru á því en minni að þeim yrði boðin innganga í NATO á fundi sem haldinn verður í Prag í Tékklandi í... Meira
6. júlí 2002 | Forsíða | 43 orð | 1 mynd

Vatnselgur

Vatn streymir út um botnrás Xiaolangdi-stíflunnar í Henan-héraði í Kína. Meira

Fréttir

6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd

Allir með skoðun

KRAKKARNIR á leikskólanum Víðivöllum fengu góða heimsókn á þriðjudag þegar lögregluþjónar komu við hjá þeim og yfirfóru reiðskjóta þeirra. Meira
6. júlí 2002 | Miðopna | 790 orð | 1 mynd

Arabar auki kvenfrelsi og þekkingu

Í RÍKJUM araba er samfélag manna að mörgu leyti aftarlega á merinni ef borið er saman við sex önnur heimssvæði og einkum er ástandið slæmt í þrennu tilliti: skortur er á frelsi, konur fá ekki að njóta sín og þekkingaröflun er bágborin. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð

Auglýst eftir áhuga annarra

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna hugsanlegrar sölu á hlutabréfum í Landsbankanum til stofnfjárfesta. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Ákveðið að leita tilboða frá fleiri aðilum

ÞREMENNINGARNIR Björgólfur Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson hafa ákveðið að draga til baka, að svo stöddu, ósk sína um viðræður við ríkissjóð um kaup á umtalsverðum hlut þess í Landsbanka Íslands hf. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

Átta ára stúlka í lífshættu eftir slys í Danmörku

ÁTTA ára íslensk stúlka liggur lífshættulega slösuð á sjúkrahúsi í Danmörku eftir árekstur skammt sunnan bæjarins Herning í gær. Stúlkan var í bíl ásamt foreldrum sínum og tveimur systkinum þegar áreksturinn varð. Meira
6. júlí 2002 | Miðopna | 1229 orð

Átökin um SPRON

Með vaxandi eftirvæntingu er beðið niðurstöðu um framtíð tveggja mikilvægra fjármálastofnana, Landsbanka Íslands og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 111 orð

Á þriðja tug fórst í flugslysi

TUTTUGU og tveir, að minnsta kosti, fórust þegar fraktflugvél hrapaði skammt frá íbúðahverfi í Bangui, höfuðborg Mið-Afríkulýðveldisins, í fyrradag. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Beðið eftir tilboði frá hugsanlegum kaupanda

NORSKT björgunarfyrirtæki hefur boðist til að ná flaki Guðrúnar Gísladóttur KE-15 upp af hafsbotni fyrir um 400 milljónir kr., en flakið liggur á 40 metra dýpi undan ströndum Lofoten í N-Noregi eftir að skipið sökk 19. júní sl. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Beltin hefðu hugsanlega getað bjargað 23 sem létust

VERULEGAR líkur eru á að 23 af þeim mönnum sem létust í umferðinni á árunum 1998-2001 hefðu komist lífs af ef þeir hefðu verið með bílbeltin spennt. Í fyrra létust 24 menn í 19 umferðarslysum, eða átta færri en árið áður. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 432 orð

Birtingin vakti hörð viðbrögð stofnfjáreigenda

LISTI yfir alla stofnfjáreigendur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, þ.e. nafn þeirra og heimilisfang, var birtur í prentuðum ársreikningi SPRON árið 1994. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Bíll valt með konu og barni

BETUR fór en á horfðist þegar bíll valt á Skagastrandarvegi, norðan við Hafursstaði, rétt fyrir klukkan tvö í gær. Í bílnum var kona, sem var ökumaður, og þrettán mánaða gamalt barn hennar. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi sluppu þau nánast ómeidd. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 152 orð | 1 mynd

Búkolla varð bremsulaus

ÞESSAR vikur er unnið að uppbyggingu vegar norður frá Kröflustöð og að Víti. Við efnisflutninga eru meðal annars notaðar svonefndar búkollur sem eru mjög öflug og afkastamikil tæki. Meira
6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 448 orð

Deilt um landamerki

ÍBÚASAMTÖK Kjalarness hafa farið fram á það við borgina að hún hlutist til um að skýra eignarhald á landi í fyrrum Kjalarneshreppi. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 342 orð

Draga tilboð sitt til baka

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson sendu í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna svars framkvæmdanefndar um einkavæðingu við ósk þeirra um viðræður um kaup á kjölfestuhlut í Landsbanka Íslands hf. Meira
6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð | 1 mynd

Dregur nafn sitt af Móðurást

MÆÐRAGARÐURINN hlaut nafn sitt af styttunni Móðurást, eftir Nínu Sæmundsson myndhöggvara, en styttan var sett upp í garðinum á þriðja áratug síðustu aldar. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Erfitt að finna lendingarstaði

LOFTFARINN Thomas Seiz var staddur á Reykjum í Skagafirði í vikunni ásamt áhöfn sinni en þeir lögðu upp frá Blönduósi á sunnudaginn var en verða á Akureyri um helgina. Síðan verður stefnan tekin á Mývatn. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 180 orð

Ferðir með leiðsögn um Gásir

BOÐIÐ verður upp á ferðir með leiðsögn um verslunarstaðinn Gásir í Hörgárbyggð í sumar eða á tímabilinu frá 4. júlí til 9. ágúst. Ferðirnar verða farnar alla daga kl. 11, 13, 14.30 og 15.30 og verður lagt af stað frá bílastæðinu. Meira
6. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 646 orð | 1 mynd

Fékk hæstu einkunn fyrir ritgerð um gerviauga

BERGLIND Hafsteinsdóttir á Selfossi er nýútskrifaður sjóntækjafræðingur frá Randers Tekniske Skole í Danmörku. Hún fór nýja og sjálfstæða leið ásamt skólasystur sinni, Susanne Enemark, og skrifaði lokaritgerð um gerviauga og virkni þess. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Forsala hafin á Þjóðhátíð

NÚ ERU aðeins nokkrar vikur í að Þjóðhátíð í Eyjum 2002 verði sett, en eins og undanfarna áratugi verður ein stærsta útihátíð landsins haldin í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Forsætisráðherra Slóveníu í heimsókn

FORSÆTISRÁÐHERRA Slóveníu dr. Janez Drnovsek kemur ásamt föruneyti í opinbera heimsókn til landsins í dag. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð

Fréttablaðið kemur aftur út

NÝTT félag, Frétt ehf., hefur keypt útgáfuréttinn að Fréttablaðinu af Fréttablaðinu ehf. Blaðið kemur út næsta föstudag, 12. júlí, en gerður hefur verið samningur við Ísafoldarprentsmiðju um prentun blaðsins. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 891 orð | 1 mynd

Fræðsla og umræða í fyrirrúmi

Ásgeir Þórarinn Ingvarsson er fæddur í Reykjavík, 10. ágúst 1981. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 2001. Hann hefur lært stjórnmálafræði við HÍ en mun nema við lagadeild í haust. Ásgeir hefur einnig numið við Beijing Language and Culture Uni. Meira
6. júlí 2002 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Fundu rústir munkaklausturs frá síðmiðöldum

VIÐ SKRIÐUKLAUSTUR í Fljótsdal stendur nú yfir fornleifauppgröftur og hafa fundist rústir af því sem líklega hefur verið klaustur, ásamt nokkrum athygliverðum gripum. Meira
6. júlí 2002 | Miðopna | 878 orð | 2 myndir

Gamalt apótek í nýju hlutverki

EITT AF ÞVÍ sem hefur áhrif á hvort ungt fólk tekur ákvörðun um að setjast aftur að á æskustöðvum sínum að loknu námi eru góðar æskuminningar. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 1462 orð | 1 mynd

Gæti orðið mjög hagnýtt úrræði í viðamiklum brotamálum

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra sat nýlega fund norrænna dómsmálaráðherra og segist í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson hafa áhuga á samstarfi við Norðurlandaþjóðirnar á sviði vitnaverndar og meta þörfina á lögfestingu hennar hérlendis. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Haldið upp á 80 ára afmæli kvenskátastarfs á Íslandi

Í DAG, 7. júlí, eru liðin áttatíu ár frá stofnun fyrsta kvenskátafélags á Íslandi en þá höfðu skátafélög ætluð drengjum starfað í áratug. Skátafélag KFUK eins og það nefndist var stofnað 7. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 140 orð

Handtekinn fyrir aðild að hópnauðgun

LÖGREGLA í Pakistan handtók í gær einn af fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa allir nauðgað táningsstúlku samkvæmt úrskurði ættbálkaráðs í afskekktu þorpi í landinu. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hugleiðsla hjá Karuna

ÞRIÐJA þemanámskeið hjá Karuna hefst næsta mánudag, 8. júlí, kl. 20-21 og verður þriðjudags- og miðvikudagskvöld á sama tíma. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Iðandi dagar á Flúðum

FYRSTU helgina í júlí og um verslunarmannahelgina verða "Iðandi dagar" og fjölbreytt afþreying í boði fyrir þá sem dvelja á Flúðum og nágrenni. Þetta er annað árið í röð sem efnt er til Iðandi daga. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Ísraelar telja málið tengjast al-Qaeda

TALSMENN alríkislögreglunnar, FBI, í Bandaríkjunum segja að ekki séu neinar vísbendingar um að Egypti sem hóf skothríð við innritunarborð ísraelska El Al-flugfélagsins á flugvellinum í Los Angeles á fimmtudagskvöld hafi tengst hryðjuverkum. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 253 orð

Kaupir 20 milljóna króna hlut í Globodent

BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að Framkvæmdasjóður Akureyrar kaupi hlutafé í Globodent B.V. fyrir 20 milljónir króna. Meira
6. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 133 orð | 1 mynd

Konur fá rós og karlar kaffi

BLÓMABÍLTÚRINN eða sunnudagsbíltúr í blómlegar byggðir er heiti á verkefni sem Blómaval og Blómakaffi í Húsasmiðjunni á Selfossi eru að hleypa af stokkunum og standa mun yfir í sumar. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 183 orð

Króatíska stjórnin fallin

IVICA Racan, forsætisráðherra Króatíu, sagði af sér embætti í gær en hann hefur átt í deilum við forsvarsmenn næststærsta stjórnarflokksins, Frjálslynda jafnaðarmannaflokksins (HSLS). Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

LEIÐRÉTT

Rangt verð á Colorado-draumnum Í fréttatilkynningu frá PP-forlagi, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, um útkomu bókarinnar Colorado-draumurinn er að finna rangar upplýsingar um verð bókarinnar. Bókin kostar 2.480 krónur en ekki 1. Meira
6. júlí 2002 | Suðurnes | 146 orð | 1 mynd

Ljósanótt stendur yfir í fjóra daga

LJÓSANÓTT, menningarhátíð Reykjanesbæjar, verður haldin dagana 5. til 8. september í haust. Að þessu sinni stendur hún yfir í fjóra daga þótt hápunktur hátíðarinnar verði eins og áður á laugardagskvöldi. Meira
6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 40 orð

Lóð úthlutað fyrir fjölbýlishús aldraðra

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að úthluta Samtökum aldraðra byggingarétti við Dalbraut 14 fyrir 27 íbúðir í fjölbýlishúsum. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lögreglan með eftirlit

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði fjölmarga ökumenn á leið út úr bænum um Suður- og Vesturlandsveg síðdegis í gær. Í hönd fer ein stærsta ferðahelgi ársins og að sögn Hjálmars Kristjánssonar varðstjóra þótti lögreglu ekki úr vegi að kanna ástand bifreiða. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Margar hátíðir haldnar víða um land um helgina

MARGIR eru á faraldsfæti um helgina en fyrsta helgin í júlí er ein af helstu ferðahelgum sumarsins og fara ýmsar hátíðir fram víða um landið. Í Árnesi í Gnúpverjahreppi verður í þriðja sinn haldin tónlistarhátíðin Undir bláhimni. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Mikil framsýni sýnd með þessu framtaki

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti í gær Árvakri hf. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 410 orð | 4 myndir

Ný ráðuneytisbygging tekin í notkun 2005

GERT er ráð fyrir að ný ráðuneytisbygging fyrir dóms- og kirkjumálaráðuneytið, umhverfisráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið á stjórnarráðsreitnum við Sölvhólsgötu 9 til 11 í Reykjavík verði tekin í notkun í ársbyrjun 2005, en um er að... Meira
6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 71 orð | 1 mynd

Orka innbyrð milli keppnisgreina

ÁRLEG íþróttakeppni milli vinnuskóla Mosfellsbæjar og Garðabæjar fór fram í blíðskaparveðri á Varmárvöllum við íþróttamiðstöðina í Mosfellsbæ á miðvikudag. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Óbyggðanefnd á ferð í Öræfum

ÓBYGGÐANENFD var nýlega á ferð í Öræfum til að skoða kennileiti og landamerki á milli jarða vegna fyrirhugaðs úrskurðar um þjóðlendulínu í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ósk um viðræður dregin til baka

ÁKVEÐIÐ var í gær að taka ekki upp beinar viðræður um kaup á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands við þremenningana Björgólf Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólf Guðmundsson án þess að gefa öðrum fjárfestum einnig kost á þátttöku. Meira
6. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 234 orð

Óvissa um hægriréttinn?

NOKKUR óvissa virðist ríkja um hægriréttinn í umferðinni í Garðabæ. Kemur fram í bréfi bæjarritara til bæjarráðs að af þessum sökum sé nauðsynlegt að kanna hvort æskilegt sé að hægriréttur eigi að vera jafnalmennur og nú er í Garðabæ. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Rofar lítið til nyrðra

Það er lítið að rofa til í laxveiðiám nyrðra nú um stundir og menn hafa að mestu gefist upp á því að stórlax komi seint og um síðir. Hinn 10. júlí er stórstreymt og þá vona menn að smálax fari að ganga til að hleypa lífi í veiðiskapinn. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Segjast ekki hafa séð nein lík í þorpunum

RANNSÓKNARMENN Bandaríkjahers segja að þeim hafi ekki verið sýnd nein lík eða grafir tuga manna, sem sagðir eru hafa látið lífið í árás bandarískra herflugvéla á þorp í afganska héraðinu Uruzgan á sunnudag, þótt þeir hafi margóskað eftir því þegar þeir... Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 184 orð

Segjast hafa lögvarðan rétt á vörumerkinu

FLUGLEIÐIR hf. hafa skorað á forsvarsmenn heimasíðunnar diet. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sendinefnd á ráðstefnu kvenna í Barcelona

DAGANA 11. til 13. júlí nk. verður alþjóðlega ráðstefnan "Global Summit of Women 2002" haldin í Barcelona á Spáni. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Sesseljuhús tekið formlega í notkun

VISTMENNINGARMIÐSTÖÐ sem ber heitið Sesseljuhús var tekið formlega í notkun á Sólheimum í gær um leið og þess var minnst að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Meira
6. júlí 2002 | Landsbyggðin | 431 orð | 1 mynd

Sigruðu í hugmyndasamkeppni

DÓMNEFND í hugmyndasamkeppni um framtíðarhúsnæði Grunnskólans á Ísafirði hefur lokið störfum og voru niðurstöður nefndarinnar kynntar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði nýlega. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar

UMHVERFISRÁÐHERRA, Siv Friðleifsdóttir, hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Villinganesvirkjunar í Skagafirði. Í úrskurði Skipulagsstofnunar frá 24. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Stefnir í fækkun í öllum atvinnugreinum

FYRIRTÆKI hér á landi hyggjast að meðaltali fækka starfsfólki um 0,8% á næstu þremur til fjórum mánuðum að því er kemur fram í könnun Samtaka atvinnulífsins (SA) sem gerð var í júní. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun í Hollandi

JAN Peter Balkenende, leiðtogi Kristilega demókrataflokksins í Hollandi, hefur fengið umboð til stjórnarmyndunar. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sumar á Akureyri

VAFALAUST hafa margir Íslendingar nýtt sér góða veðrið síðustu vikurnar til að flatmaga léttklæddir í sólbaði. Sýningardúkkurnar í þessum verslunarglugga á Akureyri minna okkur á sumar og sólaryl. Meira
6. júlí 2002 | Suðurnes | 409 orð | 1 mynd

Sækja fram á innanlandsmarkaði

"VIÐ höfum sótt í okkur veðrið á innanlandsmarkaði. Það hefur bjargað ferðaþjónustunni á Reykjanesi í vetur, eftir samdráttinn sem varð í kjölfar atburðanna í Bandaríkjunum í haust og við verðum að halda áfram sókninni," segir Johan D. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 184 orð

Útsending BBC í Kína stöðvuð

KÍNVERJAR hafa stöðvað útsendingar bresku sjónvarpsstöðvarinnar BBC World í kjölfar þess að stöðin sýndi frétt þar sem fjallað var um samtökin Falun Gong, að því er BBC greindi frá í fyrradag. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Varað við innbrotsþjófum

LÖGREGLAN í Reykjavík vill hvetja þá sem eru að fara að heiman um þessar mundir til að draga úr líkum á innbrotum með því að loka gluggum og gæta þess að á þeim séu traust læsingajárn. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 136 orð | 2 myndir

Veðrið lék við knattspyrnuhetjurnar

VEÐRIÐ lék við knattspyrnuhetjurnar í gær sem þátt taka í Pollamóti Þórs og Esso-móti KA á Akureyri þessa dagana. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Vel heppnuð ferð á vinabæjarmót

HÓPUR ungmenna á aldrinum 16-20 ára frá Akureyri kom í vikunni heim frá norrænu vinabæjarmóti í Randers í Danmörku. Einnig voru með í för embættis- og stjórnmálamenn, eins og segir á heimasíðu Akureyrarbæjar. Meira
6. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Viðburðaríkur dagur hjá Önnu

ANNA Bretaprinsessa átti annasaman dag á Íslandi í gær. Um morguninn hitti hún m.a. John Culver, sendiherra Breta á Íslandi, en að því búnu skoðaði hún Listasafn Íslands. Meira
6. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Vígsluafmæli Reykjahlíðarkirkju

ÞESS verður minnst með ýmsu móti á morgun, sunnudag, að hinn 1. júlí sl. voru 40 ár liðin frá vígslu Reykjahlíðarkirkju. Guðsþjónusta með altarisgöngu hefst kl. Meira
6. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 523 orð

Vísbendingar um arfgenga þætti í orsökum geðklofa

GREINT var frá því í bandaríska dagblaðinu The New York Times á fimmtudag að tvær arfberarannsóknir vísindamanna, annars vegar í Bandaríkjunum og á Írlandi, og hins vegar á Íslandi, hefðu leitt í ljós vísbendingar um tvo arfbera er kynnu að vera meðal... Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2002 | Leiðarar | 553 orð

Betur má ef duga skal

ASÍ hefur nú um nokkurt skeið gert verðsamanburð í verslunum hérlendis þar sem að auki er kannað verð erlendis til hliðsjónar. Meira
6. júlí 2002 | Staksteinar | 412 orð | 2 myndir

Frjálslyndur eða ekki frjálslyndur

Útþanið ríkisvald tefur fyrir mikilvægum ákvörðunum, hægir á framförum, leiðir til óhagræðis og stuðlar að sóun. Þetta segir Frelsi.is - vefur Heimdallar, fus. Meira
6. júlí 2002 | Leiðarar | 491 orð

Lengri skólatími

Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Fræðsluráðs Reykjavíkur að bæta einni kennslustund á dag við stundaskrá sjö til níu ára barna. Hún gerir ráð fyrir að börnum standi til boða að vera í skólanum til u.þ.b. 14.30 í stað 13.30. Meira

Menning

6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

ALLINN SPORTBAR, Siglufirði Skugga-Baldur.

ALLINN SPORTBAR, Siglufirði Skugga-Baldur. CAFÉ RIIS, Hólmavík Suður-Amerískt kvöld með Don Felix Peralta. CLUB 22 Doddi. FIMM FISKAR, Stykkishólmi. Eftir sex. GAUKUR Á STÖNG Ber. HREÐAVATNSSKÁLI Hljómsveitin Sixties heldur stórdansleik. Meira
6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Árásarmaður Harrisons heitins látinn laus

MICHAEL Abram, sem braust inn í hús Georges Harrisons heitins árið 1999 og stakk Harrison og Oliviu eiginkonu hans með hnífi, verður látinn laus af geðsjúkrahúsi innan skamms og segist ekki lengur vera ógn við samfélagið. Meira
6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 1 mynd

Bandarískir þingmenn snæða íslenskar sjávarafurðir

NOKKRIR af valdamestu mönnum Bandaríkjanna gæddu sér á íslenskum sjávarafurðum á dögunum þegar fram fór hin árlega sjávarfangsveisla í hinum þekkta Capitol Hill Club í Washington. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 177 orð

Gunnar á Hlíðarenda fluttur á þýsku

SÉRSTÖK aukasýning á söngleiknum Gunnar á Hlíðarenda fyrir þýskumælandi gesti verður í Sögusetrinu á Hvolsvelli í kvöld kl. 20.30. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 213 orð

Litháskur orgelleikari í Hallgrímskirkju

LITHÁSKI organistinn Jurate Bundszaite leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 og eru tónleikarnir liður í tónleikaröðinni Sumarkvöld við orgelið. Meira
6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 609 orð | 1 mynd

Með velsku lagi

Julie Murphy hefur verið lofuð í hástert undanfarin ár sem ein besta þjóðlagasöngkona sinnar samtíðar. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Julie og félaga hennar, Richard Llewellyn. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 496 orð | 1 mynd

Mikill heiður fyrir skólann

LISTAHÁSKÓLI Íslands hefur ráðið Roni Horn myndlistarmann sem gestaprófessor við myndlistardeild skólans til næstu tveggja ára. Roni Horn er í fremstu röð myndlistarmanna í dag og fer vegur hennar enn vaxandi. Meira
6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 837 orð | 1 mynd

Og þá var popp í höllinni

Tónleikar í Laugardalshöllinni fimmtudagskvöldið 4. júlí. Fram komu hljómsveitirnar Leaves frá Íslandi og Travis frá Skotlandi. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 240 orð

Smíðisgripir í Sjóminjasafni

SÝNING á gömlum og nýjum smíðisgripum í Sjóminjasafninu Hafnarfirði Vesturgötu 8, verður opnuð kl. 13 í dag. Þar gefur að líta gamla og nýja smíðisgripi, úr tré og málmi, eftir íslenska handverksmenn. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Muggs á Bíldudal

TÓNLISTARSKÓLINN í Vesturbyggð stendur fyrir sýningu á nokkrum verka Guðmundar Thorsteinssonar, Muggs, í gamla Barnaskólanum á Bíldudal og verður hún opnuð í dag. Meira
6. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Valdi milli tónlistarinnar og fótboltans

HREIMUR Örn Heimisson er söngvari hljómsveitarinnar Land og synir sem undanfarin sumur hefur verið í hópi þeirra allra vinsælustu á sveitaballamarkaðinum íslenska. Meira
6. júlí 2002 | Menningarlíf | 109 orð

Vetrargarður Smáralindar Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði...

Vetrargarður Smáralindar Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði heldur 12 klukkustunda söngmaraþon frá kl. 11-23. Maraþonið er liður í fjáröflun kórsins vegna þátttöku hans í kórakeppni á Spáni nú í lok júlí. Meira
6. júlí 2002 | Myndlist | 295 orð | 1 mynd

Þingholtsmyndir

Opið alla virka daga frá kl. 10-19 og um helgar frá kl. 12-18. Til 7. júlí. Meira
6. júlí 2002 | Myndlist | 321 orð | 1 mynd

Þögult óp

Á sýningunni eiga verk listamennirnir Davíð Örn Halldórsson, Elísabet Stefánsdótttir, Margrét R. Ómarsdóttir, Ólafur Ingibergsson, Sævar Jóhannesson, Valdimar Harðarson Steffensen, Sírnir H. Einarsson og Ríkharður Valtingojer. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 og lýkur 7. júlí. Meira

Umræðan

6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 98 orð | 1 mynd

Dalsmynni - fjölskyldu- og hundalíf

15. júní sl. fór ég að Dalsmynni með hundinn minn og fjölskyldu í mjög góðu veðri. Þetta var fjölskylduhátíð þeirra sem fengið hafa hunda í Dalsmynni. Meira
6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 228 orð | 2 myndir

Hugsað upphátt ÉG hvet alla til...

Hugsað upphátt ÉG hvet alla til að lesa pistil eftir Ellert B. Schram sem birtist sl. sunnudag í Morgunblaðinu. Pistillinn kallast "Hugsað upphátt" og þar fjallar Ellert m.a. um starfslokasamning sem ráðherra gerði við starfsmann ráðuneytisins. Meira
6. júlí 2002 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Hvaða tilgangi þjónar hann?

Beinast liggur við, segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, að forseti Alþingis taki við þeim skyldum sem eru nú á herðum forseta Íslands. Meira
6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 508 orð | 2 myndir

Kína og Ísland

Á ÍSLANDI eru lygilega margir sem telja sig vita meira um Kína en Kínverjar sjálfir, en í Kína þar sem fyrstu sprotar menningar skutu rótum býr fjölmennasta þjóð veraldar. Meira
6. júlí 2002 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Landsbyggðin blómstri á ný

Til þess að varðveita byggðirnar verður að berjast fyrir viðurkenningu þess meginsjónarmiðs, segir Ragnar Stefánsson, að fólk fái að búa þar sem það helst kýs. Meira
6. júlí 2002 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Makalaust óréttlæti leiðrétt

Margir sjúkir og fatlaðir sem þurfa umönnun heima eiga ekki maka, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, - breytingin er réttarbót fyrir þá og aðra sem annast lífeyrisþega heima. Meira
6. júlí 2002 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Meiri skólaskylda?

Fjölgun kennslustunda var ekki eitt af kosningaloforðum R-listans, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, og upprunalega samþykktin var byggð á tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fráfarandi fræðsluráði. Meira
6. júlí 2002 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Netaveiði og nýliðun þorsks

Það er netaveiðin, segir Páll Bergþórsson, á hrygningarstöðum þorsksins sem herjar sérstaklega á stóra þorskinn. Meira
6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 7 orð | 1 mynd

Við eru að nálgast menn inguna,...

Við eru að nálgast menn inguna, vatnið er... Meira
6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 1.828. Þær heita Íris Anna Oddgeirsdóttir og Áslaug... Meira
6. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 4.053 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þær heita Bjarn heiður og... Meira

Minningargreinar

6. júlí 2002 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

ÁSA HELGADÓTTIR

Ása Helgadóttir fæddist á Ísafirði 24. febrúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 20. júní síðastliðinn. Kveðjuathöfn um Ásu var í Dómkirkjunni 2. júlí en útför hennar var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

ELÍN HALLDÓRSDÓTTIR

Nikolína Elín Halldórsdóttir fæddist á Kirkjulandi í Austur-Landeyjum 26. nóvember 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu, að morgni sunnudagsins 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Nikulásdóttir, f. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

HELGA MARGRÉT HARALDSDÓTTIR

Helga Margrét Haraldsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 26. júní 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurborg Guðrún Helgimundardóttir, f. 5. sept. 1903, d. 14. sept. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ÞÓRHALLA BJARNADÓTTIR

Jónína Þórhalla Bjarnadóttir fæddist í Tunghaga í Vallahreppi 9. nóvember 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Þorsteinsdóttir og Bjarni Jónsson ábúendur í Tunghaga. Jónína giftist 15. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

MAGNEA SVANHILDUR MAGNÚSDÓTTIR

Magnea Svanhildur Magnúsdóttir fæddist í Króki í Gerðahreppi 21. nóvember 1914. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 23. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Útskálakirkju í Garði 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÁRNASON

Ólafur Árnason fæddist í Hlíð í Þorskafirði í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 18. nóvember 1906. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 26. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2002 | Minningargreinar | 4539 orð | 1 mynd

SIGURLAUG ÁRNADÓTTIR

Sigurlaug Árnadóttir fæddist á Sauðárkróki 6. febrúar 1910. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn í Hornafirði 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin séra Árni Björnsson, f. 1.8. 1863, d. 26.3. 1932, og Líney Sigurjónsdóttir, f. 6.10. 1873,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 769 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 122 90 121...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 122 90 121 1,261 152,915 Flök/Bleikja 335 335 335 18 6,030 Grálúða 177 177 177 34 6,018 Gullkarfi 74 40 67 30,127 2,010,435 Hlýri 130 50 105 526 55,003 Keila 90 20 51 1,404 70,953 Keilubland 15 15 15 15 225 Langa 127 70 122... Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Amadeus kaupir Smart af SAS

SAS-flugfélagið hefur selt 95% eignarhlut sinn í fyrirtækinu Scandinavian Multi Access Systems (Smart) til Amadeus fyrir einn milljarð sænskra króna eða um 9,2 milljarða ísl. króna. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Atlanta hagnast um 730 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Flugfélagsins Atlanta hf. nam 150,5 milljónum króna á árinu 2001 og hagnaður af fyrsta ársfjórðungi ársins 2002 nam 729 milljónum króna (7,4 milljónum dollara). Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Børsen með hugbúnað frá Dímoni

DANSKA viðskiptablaðið Børsen hefur opnað áskrift að vefefni blaðsins í gegnum þráðlaus tæki, svo sem farsíma og lófatölvur. Hugbúnaðurinn sem gerir þetta kleift er frá íslenska fyrirtækinu Dímoni hugbúnaðarhúsi. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 375 orð

EFA og Þróunarfélagið í sameiningarviðræðum

STJÓRNIR EFA hf. og Þróunarfélagins hf. hafa ákveðið að taka upp viðræður um sameiningu félaganna. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Fitch staðfestir A-einkunn Íslandsbanka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest einkunnina A fyrir skuldbindingar Íslandsbanka hf. til langs tíma og F-1 fyrir skuldbindingar til skamms tíma. Sjálfstæð einkunn bankans er C og stuðningseinkunn er 2. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Forstjóra falið að refsa fyrir brot á reglum

STJÓRN Kauphallar Íslands hefur ákveðið að fela forstjóra að taka ákvarðanir um beitingu viðurlaga vegna brota á reglum hennar. Ákvörðunin var tekin á fundi stjórnarinnar í sl. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Hafís hamlar loðnuveiðum

HAFÍS hefur lagzt yfir loðnumiðin norður af Horni og hamlar nú veiðum. Vegna þess hefur lítið verið að gerast þar síðustu dægrin. Íslenzku skipin eru búin að landa um 25.000 tonnum og þau norsku eru að klára kvóta sinn sem er tæp 50.000 tonn. Meira
6. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Vægi evru aukið í gengisskráningarvog

SEÐLABANKI Íslands hefur endurskoðað gengisskráningarvog íslensku krónunnar í ljósi utanríkisviðskipta ársins 2001. Helstu breytingar frá fyrri vog eru að vægi evru eykst um 5,4% og er nú 37,1%. Meira

Daglegt líf

6. júlí 2002 | Neytendur | 176 orð | 1 mynd

Á að skræla epli og perur...

Á að skræla epli og perur eða er óhætt að borða slíka ávexti með hýðinu á? Meira
6. júlí 2002 | Neytendur | 382 orð | 1 mynd

Bílaumboðin innkalla bíla með krókunum

KOMIÐ hefur í ljós að ein tegund sænskra dráttarkróka frá framleiðandanum Brink AS sem seld hefur verið með bíltegundunum Volvo, Saab, Volkswagen og Audi er gölluð, þannig að kerrur, hjólhýsi eða tjaldvagnar sem festir eru við bílinn geta losnað af þótt... Meira
6. júlí 2002 | Neytendur | 294 orð

Óheimilt að firra sig ábyrgð á hugbúnaði

SAMKEPPNISRÁÐ hefur úrskurð-að að fyrirtækið EJS brjóti gegn samkeppnislögum með því að setja skilmála um að ábyrgð á tölvum sem keyptar eru hjá fyrirtækinu nái ekki yfir hugbúnað. Svonefndur EULA-samningur sem fylgi hugbúnaði sem EJS hf. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 6. júlí, er 85 ára Marta Gunnlaug Guðmundsdóttir, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ. Hún tekur á móti vinum og kunningjum að Svansbúð í Kalbaksvík á Ströndum í dag,... Meira
6. júlí 2002 | Viðhorf | 787 orð

Arðsemi Kárahnjúkavirkjunar

Telja menn líklegt að erlendir bankar láni 100 milljarða króna í fyrirtæki ef vitað er það skilar tapi? Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 288 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

RÚSSAR hafa á síðustu Evrópumótum tekið sér stöðu meðal bestu þjóða, en áttu slæmt mót nú á Ítalíu og enduðu í 17. sæti. Þeir mættu Pólverjum í annarri umferð og þá kom þetta spil upp: Suður gefur; AV á hættu. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Bruni og Sigurður á toppinn eftir kraftmikla sýningu

MILLIRIÐILL í B-flokki bauð upp á spennu og sviptingar þar sem Sigurður Sigurðarson reið Bruna frá Hafsteinsstöðum af miklum krafti í fyrsta sætið og hlutu þeir 8,72. Kjarkur frá Egilsstöðum og Sigurður Matthíasson komu þar næstir með 8,68. Meira
6. júlí 2002 | Dagbók | 58 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Jurate Bundzaite frá Litháen leikur á orgel. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og... Meira
6. júlí 2002 | Dagbók | 73 orð

Herradagurinn

Þegar viljugir þína skör þannig vér gyrðum, krónu bör, vit þú, að höfgi varla bær þíns vilja byrðar toppi nær, er samanþrykkir þinni mynd, þegar kónglega drýgir synd eður vanbrúka vilt þá makt, sem vér höfum þér í hendur lagt. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 493 orð | 1 mynd

Hvað er sótthiti?

Spurning: Hvað er að þegar maður er alltaf með hita og þjáist af þreytu og máttleysi en engir verkir fylgja. Þetta hefur staðið í tvö ár. Blóðrannsóknir sýna ekki að neitt sé að. Er á hjartalyfjum. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 908 orð

Íslenskt mál

Mönnunum er svo áfátt að þá dreymir án afláts. Ýmist vilja þeir verða heilir og sannir eða vinna í lottó. Í ritum um sæluríki er byrjað á því að sníða agnúana af öllum. Þá eiga þeir hægara með að vera góðir. Meira
6. júlí 2002 | Dagbók | 398 orð | 1 mynd

Lífsfögnuður í Viðey

NÚ stendur allt í blóma í náttúrunni og við höfum notið góðs veðurs og sumarblíðu. Upp á þetta verður haldið í Viðeyjarkirkju á sunnudaginn kl. 14 með sérstakri messu. Þar verða sungnir gleðisöngvar undir forystu sönghóps úr Dómkórnum og Marteins H. Meira
6. júlí 2002 | Dagbók | 731 orð

(Lúk. 11, 36.)

Í dag er laugardagur 6. júlí, 187. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Löng seta yfir þéttri dagskrá landsmótsins

ÞRÁTT fyrir mikinn fjölda gesta á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum hefur það farið vel fram, að sögn Hilmars Frímannssonar, yfirmanns gæslu á svæðinu. Meira
6. júlí 2002 | Dagbók | 1108 orð

(Matt. 5).

Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Reykingar draga úr frjósemi

Reykingar verðandi mæðra á meðgöngu virðast geta ógnað frjósemi stúlkubarna á fullorðinsárum, að því er segir í frétt á vef BBC nýverið. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 736 orð | 1 mynd

Síþreyta

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 b6 4. Bb2 Bb7 5. d3 d6 6. Be2 Rd7 7. O-O Dc7 8. Rg5 Rgf6 9. f4 h6 10. Rh3 Be7 11. c4 O-O-O 12. Rc3 a6 13. f5 d5 14. fxe6 fxe6 15. cxd5 exd5 16. Rf4 d4 17. Ra4 Bd6 18. Re6 Bxh2+ 19. Kh1 De5 20. Rxd8 Hxd8 21. Bg4 Kc7 22. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 428 orð | 2 myndir

Stefnir í einvígi milli Adams og Sóldaggar í úrslitum

LOGI Laxdal og Adam frá Ásmundarstöðum láta engan bilbug á sér finna og mættu þeir ákveðnir til leiks í milliriðlinum með afar góða sýningu og náðu toppsætinu af Sóldögg frá Hvoli og Þorvaldi Þorvaldssyni. Meira
6. júlí 2002 | Fastir þættir | 478 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI reynir stundum að vera hagsýnn og versla í lágvöruverðsverslunum og þá verður Bónus í Kringlunni gjarnan fyrir valinu. Verslunin er hin ágætasta í flesta staði, rúmgóð og vel staðsett. Meira

Íþróttir

6. júlí 2002 | Íþróttir | 161 orð

Björgvin úr leik á Ítalíu

BJÖRGVIN Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, komst ekki í gegn um niðurskurðinn golfmóti á áskorendamótaröðinni sem fram fór á Ítalíu. Björgvin lék á tveimur höggum yfir pari í gær og samtals hringina tvo á einu höggi yfir pari og dugði það honum í... Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 248 orð

Blikasigur í blálokin á Ólafsfirði

BREIÐABLIK þokaði sér upp í 3. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 2:1-sigur á Leiftri/Dalvík á Ólafsfirði í gærkvöld. Leikurinn var bragðdaufur lengst af og einkenndist af baráttu og jafntefli hefði gefið rétta mynd af gangi hans. En Árni K. Gunnarsson náði að tryggja Blikum öll þrjú stigin þegar tæpar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

*HANNES Þ.

*HANNES Þ. Sigurðsson og samherjar hans hjá Viking í Noregi, mæta Árna Gauti Arasyni og félögum í Rosenborg í 16 liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. * TRYGGVI Guðmundsson og Marel Baldvinson fara með Stabæk til Skeid og Jóhann B. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Hjörtur hafði Örn í flugsundi

HJÖRTUR Már Reynisson úr Ægi hristi hressilega upp í sundmeistaramóti Íslands þegar hann bar sigurorð af Erni Arnarsyni á 50 metra flugsundi í Laugardalslauginni í gærkvöldi en Örn hefur verið ósigrandi í þessari grein í mörg ár. Mótið, sem er haldið í samvinnu við sundfélagið Ægi í tilefni af 75 ára afmæli þess, hófst í gærkvöldi og má búast við fleiri óvæntum úrslitum um helgina. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 132 orð

Hlynur leikur vart meira með KA

HLYNUR Jóhannsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs KA í knattspyrnu, leikur vart meira með liðinu í sumar. Hlynur fór á dögunum í speglun á hné og í kjölfarið fékk hann slæma sýkingu í hnéð og var fluttur á sjúkrahús þar sem hann er enn. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Höfum allt að vinna hér á Spáni

FH-INGAR verða heldur betur í sviðsljósinu í dag kl. 19.30 að íslenskum tíma - þegar þeir leika fyrri leik sinn gegn spænska liðinu Villarreal í annarri umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á heimavelli Villarreal og ljóst er að á brattann verður að sækja fyrir Hafnfirðinga gegn geysisterku spænsku liði. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Jones fljót í kuldanum í París

BANDARÍSKA stúlkan Marion Jones lét kuldann í París ekki hafa áhrif á sig í gærkvöldi þegar hún hljóp 100 metrana á 10,89 sekúndum. Þetta var annað gullmót Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, en alls verða mótin sjö og þeir sem ná að sigra í sömu greininni í þeim öllum fá glæsileg verðlaun, 50 kíló af gulli eru í pottinum. Jones sigraði einnig í Osló á dögunum og er því enn inni í myndinni ásamt þremur stúlkum og fjórum körlum. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 442 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Leiftur/Dalvík - Breiðablik 1:2 Þorleifur Árnason 51. - Hörður Bjarnason 52., Árni K. Gunnarsson 90. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 108 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur Efsta deild karla, Símadeild: Akureyri:Þór - KR 18 2. deild karla: Garður:Víðir - KS 14 Sauðárkrókur:Tindastóll - Selfoss 14 Borgarnes:Skallagrímur - Völsungur 14 3. deild karla: Fjölnisvöllur:Fjölnir - KFS 17 1. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 267 orð

LEIKIR HELGARINNAR

Þór - KR Akureyrarvöllur laugardaginn 6. júlí kl. 18 . *Þór og KR hafa mæst 26 sinnum í efstu deild, síðast árið 1994. KR hefur unnið 14 leiki en Þór 8 og 4 hafa endað með jafntefli. KR hefur skorað 48 mörk en Þór 36. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 81 orð

Lemerre leystur frá störfum

FRANSKA knattspyrnusambandið leysti í gær Roger Lemerre, landsliðsþjálfara Frakka, undan störfum, en frá því að Frakkar féllu óvænt úr leik í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu - unnu ekki leik, fengu eitt stig og skoruðu ekki mark, hefur... Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 121 orð

Mikill áhugi

SPÆNSKIR fjölmiðlar sýna leik Villareal og FH töluverða athygli og búist er við að áhangendur Villareal geri slíkt hið sama. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Rúnar fer til Ciudad Real

RÚNAR Sigtryggsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur væntanlega næstu tvö árin með Ciudad Real á Spáni, sama liðinu og Ólafur Stefánsson landsliðsmaður gerði samning við og fer til sumarið 2003, eftir komandi keppnistímabil í Þýskalandi. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

*SÍMINN verðlaunaði í gær leikmann, þjálfara...

*SÍMINN verðlaunaði í gær leikmann, þjálfara og dómara, eftir sex fyrstu umferðirnar í efstu deild karla í knattspyrnu, Símadeild. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 71 orð

Stúlkurnar mæta Þjóðverjum

KVENNALANDSLIÐ Íslands, skipað leikmönnum undir 17 ára aldri, mætir Þjóðverjum að Hlíðarenda kl. 12 í dag á opna Norðurlandamótinu. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 113 orð

Tólf leikmenn frá Fulham og Arsenal

HOPE Powell, landsliðsþjálfari kvennaliðs Englands í knattspyrnu, sem mætir Íslandi í tveimur leikjum í undankeppni HM í september, hefur valið landsliðshóp sinn til æfinga í sumar - og fyrir æfingaleik gegn Nígeríu í Norwich 23. júlí. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Yfirburðir hjá Lleyton Hewitt

ÁSTRALINN Lleyton Hewitt hafði mikla yfirburði gegn Bretanum Tim Henman í undanúrslitunum í einliðaleik á Wimbledonmótinu í gær. Meira
6. júlí 2002 | Íþróttir | 50 orð

Þeir eru í gullpottinum

ÞEIR frjálsíþróttamenn, sem eru í gullpottinum - hafa orðið sigurvegarar í gullgreinum á Gullmótum í Ósló og París, eru: KARLAR: 1.500 m hlaup: Hicham El Guerrouj 5. Meira

Lesbók

6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2291 orð | 3 myndir

BARÁTTA RIDDARANS JAMES BOND VIÐ DREKA

Einhvers staðar á leiðinni mun aðalpersónan kynna sig sem Bond... James Bond og panta vodka-martíní, hristan en ekki hrærðan. Bond-myndirnar eru sennilega lífseigustu formúlumyndir fyrr og síðar. En hver er formúlan og hvað býr á bak við hana? Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð | 1 mynd

BASSALEIKARI BASSALEIKARANNA

Bassaleikarinn Ray Brown ætlaði að leggja sig í smástund fyrir tónleika sl. miðvikudagskvöld. Hann vaknaði ekki aftur. Ray hefði orðið 76 ára 13. október nk. VERNHARÐUR LINNET minnist hér djassrisans. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð

Dagskrá Sumartónleika í Skálholti um helgina

Laugardagur Kl. 14: Þorkell Sigurbjörnsson, staðartónskáld Sumartónleikanna að þessu sinni, flytur erindi um verk sín í Skálholtsskóla. Kl. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 1 mynd

Danskir rithöfundar í mál

SEX danskir rithöfundar hyggjast höfða mál gegn danska menningarmálaráðuneytinu að því er greint var frá í danska dagblaðinu Berlingske Tidende nú í vikulok. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2607 orð | 4 myndir

DOKUMENTA 11

Dokumentasýningin er nú haldin í Kassel í Þýskalandi í ellefta sinn en þar er gerð viðamikil úttekt á samtímalist. Okwui Enwesor frá Nígeríu stýrir sýningunni að þessu sinni og er fyrsti stjórnandinn sem er ekki Evrópumaður. Að hans mati á Dokumenta ekki að spá fram í tímann eða skera úr um hvað sé list heldur á hún að greina einkenni. Hér er saga sýningarinnar rifjuð upp og sagt frá því sem er á boðstólunum að þessu sinni. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð

FERÐAÞJÓNUSTA SKÁLDSKAPARINS

Íslensk ferðaþjónusta gæti ýmislegt lært af þeim í Verónsborg og væri sjálfsagt ekki óskemmtilegt fyrir ferðamenn að geta þrætt t.a.m. söguslóðir Hlyns Björns um 101 Reykjavík. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1784 orð | 5 myndir

FJÖLL, IÐNAÐUR OG LISTIR

"Á ári fjallsins er við hæfi að spyrja hvað við getum sótt til fjalla jarðar. Hugmyndir í hönnun og listum? Það sanna dæmin vissulega. Viðföng í ferðaþjónustu og tilefni til útvistar og endurnæringar? Alveg örugglega. Jarðefni? Auðvitað. Andagift? Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð | 1 mynd

FORDÆMI DERRIDA

Þegar við stöndum frammi fyrir einfeldningslegri bjartsýni eða sjálfumglöðu afturhaldi fylgismanna frjálslyndisstefnunnar, sem boða að hið frjálslynda lýðræði Vesturlanda samtímans sé hvorki meira né minna en tilgangur, markmið og endalok sögunnar, ber... Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2537 orð | 1 mynd

HARÐSOÐIÐ UNDRALAND OG EINMANA MÁLMSÁLIR

Haruki Murakami er einn helsti höfundur Japana um þessar mundir og einn af þeim sem taldir eru "líklegir" viðtakendur Nóbelsins, fyrr eða síðar. Hann hafði vakið nokkra athygli í heimalandi sínu fyrir óvenjulegar og skringilegar skáldsögur, en það var ekki fyrr en með Að eltast við kindur sem verulega fór að bera á honum, en sú saga hlaut japönsku Noma-bókmenntaverðlaunin. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð

HENRY DAVID THOREAU

UNDARLEGA hljótt hefur verið um bandaríska rithöfundinn, náttúrufræðinginn og heimspekinginn Henry David Thoreau. Eru þó mörg af baráttumálum hans mjög til umfjöllunar á 21. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 2 myndir

HVERT ER UPPHAF KRISTNI?

Að vanda hefur mörgum athyglisverðum spurningum verið svarað á Vísindavef Háskóla Íslands að undanförnu. Á meðal þeirra má nefna: er mikil mjólkursýrumyndun slæm fyrir vöðva í uppbyggingu, getur verið að staðsetning öreindar tengist bylgjueiginleikum og hraði hennar eindaeiginleikum, voru lítil börn á brjósti í gamla daga, eru einhver takmörk fyrir því hvað tölva getur orðið hröð og eru sjálfsvíg tíðari á landsbyggðinni en í Reykjavík? Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 1 mynd

Málþing um Laxness í London

Í TILEFNI af aldarafmæli Halldórs Laxness verður málþing tileinkað verkum og lífi skáldsins haldið í University College í London 14. september nk. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 2 myndir

Mikilvægur þáttur í starfsemi safna

STARFSEMI safnverslunar Listasafns Íslands hefur tekið nokkrum breytingum í vor, en hún fluttist í nýtt og rýmra húsnæði í apríl síðastliðnum. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 234 orð | 1 mynd

Myndræn túlkun á náttúru Colorado og Íslands

DYR/Portal nefnist sýning með myndverkum Kate Leonard frá Colorado og Valgerðar Hauksdóttur sem opnuð verður í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag kl. 14. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð

NEÐANMÁLS -

I Vestrænt menningarástand einkennist ekki síst af afstöðuleysi. Við þurfum ekki að gagnrýna vegna þess að valkostirnir eru endalausir. Við þurfum ekki að mynda okkur skoðun vegna þess að við erum frjálslynd. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Magnús Sigurðsson. Til 20.7. Gallerí Reykjavík: Stuttsýning Katrínar S. Ágústsdóttur. Til 17.7. Gerðarsafn: Úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Til 28.7. Hafnarborg: Aðalsalur: David... Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1349 orð | 2 myndir

"MÍN LEIÐ TIL AÐ SÝNA HVERNIG VIÐ EIGNUM OKKUR ALLT Á JÖRÐINNI"

NÝSKIPAÐUR sendiherra Kanada á Íslandi, Gerald R. Skinner, opnar í dag sýningu á verkum kanadíska landslagsmálarans Davids Alexanders í aðalsal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1535 orð | 1 mynd

"UPPSPRETTA FYRIR NAUÐSYNLEGT GÆÐAEFTIRLIT OG SJÁLFSGAGNRÝNI"

"Hugvísindastofnun getur að mínu mati leikið gríðarlega mikilvægt hlutverk í því að auðga íslenskt fræðasamfélag, veita ungu fólki tækifæri og sem uppspretta fyrir nauðsynlegt gæðaeftirlit og sjálfsgagnrýni," segir Jón Ólafsson, forstöðumaður Hugvísindastofnunar, í samtali við ÞRÖST HELGASON, en Jón lætur af störfum 1. ágúst næstkomandi eftir þriggja ára starf. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 339 orð | 2 myndir

Sala fornmuna vekur áhyggjur

BRESKA ríkisstjórnin hefur selt fornmuni að verðmæti um 1,3 milljarðar punda, eða um 170 milljarða íslenskra króna, frá því Verkamannaflokkurinn komst til valda fyrir fimm árum. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 1 mynd

SPANNAR 45 ÁRA TÍMABIL

SUMARSÝNING Listasafns Sigurjóns Ólafssonar nefnist Hin hreinu form verður opnuð í dag, laugardag, kl. 14 og þar verða til sýnis höggmyndir eftir Sigurjón Ólafsson frá 45 ára tímabili. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 8 orð

SUMARÞRÁ

Grasið grær, grundin hlær. Blómin blá blíðu... Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 1 mynd

Sögur steina úr sjó

ÖRN Þorsteinsson myndhöggvari opnar sýningu í Lónkoti í Skagafirði í dag. Ber hún heitið Steinar úr sjó, en höggmyndirnar á sýningunni eru unnar úr grágrýti sem tekið er úr sjónum í Lónkoti. Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð

ÚTSÝNISSKÍFA

þessi tjörn heitir skógartjörn blómin sem vaxa hringinn í kringum hana heita meyklukkur gott er að bera þær á brjóstið við kvefi, hósta, þegar erfitt er að kyngja og sorgin kveður að í þessari tjörn böðuðu konurnar sig og stúlkurnar forðum daga því... Meira
6. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 644 orð | 2 myndir

VEGSÖMUN GUÐS Í SÖNG OG FLAUTULEIK

Frumflutt verða verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson staðartónskáld og Elínu Gunnlaugsdóttur á Sumartónleikum í Skálholtskirkju í dag. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR spjallaði við tónskáldin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.