Greinar laugardaginn 27. júlí 2002

Forsíða

27. júlí 2002 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Brotnaði í spón við Japansstrendur

TVEIR íbúar við Shibushi-flóann í Suðvestur-Japan horfa á björgunarbát sem skolað hafði á land eftir að 36 tonna flutningaskip frá Panama, Ventureran, brotnaði í tvennt í hvirfilbylnum Fengshen, sem gekk yfir á þessu svæði í gær. Meira
27. júlí 2002 | Forsíða | 194 orð

Portúgalar í ónáð hjá ESB

RÍKISSTJÓRN Portúgals á yfir höfði sér refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins (ESB) eftir að hún tilkynnti að fjárlagahalli á síðasta ári hefði numið 4,1% af þjóðarframleiðslu. Meira
27. júlí 2002 | Forsíða | 233 orð | 1 mynd

Skiptimynt í ættflokkadeilum í Pakistan

IRQA er fimm ára gömul og býr í þorpinu Abbakhel, nálægt borginni Mianwali í Punjab-héraði í Pakistan. Allt þar til í gær vissi hún ekki betur en að hún væri um það bil að fara að ganga í hjónaband með manni af óvinaætt. Meira
27. júlí 2002 | Forsíða | 218 orð

Syngja Black Sabbathlög á latínu

EISTNESKT útgáfufyrirtæki hefur gefið út plötu þar sem hljómsveit, sem sérhæfir sig í miðaldatónlist, flytur valin lög rokkhljómsveitarinnar Black Sabbath. "Þegar maður fjarlægir þennan mikla hávaða hljóma mörg Sabbath-lög eins og hrein 14. Meira
27. júlí 2002 | Forsíða | 343 orð

Þriðjungur barna þjáist af viðvarandi vannæringu

ÁTÖKIN fyrir botni Miðjarðarhafs undanfarin tvö ár hafa valdið því að mun fleiri palestínsk börn þjást af vannæringu en áður. Meira

Fréttir

27. júlí 2002 | Landsbyggðin | 168 orð

35% fjölgun farþega hjá Flugfélagi Vestmannaeyja

FJÖLGUN farþega sem fljúga með Flugfélagi Vestmannaeyja milli Bakka og Eyja er að meðaltali 35% á mánuði frá síðustu áramótum, að sögn Valgeirs Arnórssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags Vestmannaeyja. Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 903 orð | 1 mynd

Alli, ertu voðalega strangur?

AÐALSTEINN Vestmann tók að sér að kenna myndmennt í einn vetur á sínum tíma við Barnaskóla Akureyrar. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð

Atvinnuþátttaka ungra kvenna minnkar

ATVINNUÞÁTTTAKA kvenna í Reykjavík minnkaði lítillega í fyrra frá árinu á undan eða um 0,6 prósent. Sé árið í fyrra borið saman við árin 1998 og 1999 hefur atvinnuþátttaka kvenna hins vegar aukist, að því er fram kemur í Árbók Reykjavíkur 2001. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Aukið samstarf við ESB

SAMBAND Grænlands við Evrópusambandið (ESB) mun taka breytingum, að því er danska dagblaðið Jyllands-Posten hefur eftir formanni grænlensku landstjórnarinnar, Jonathan Motzfeldt. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð

Bankinn krefst þess að formaðurinn víki sæti

LÖGFRÆÐIDEILD Búnaðarbanka Íslands hefur sent Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki bréf þar sem þess er krafist að Guðjón Ólafur Jónsson, formaður nefndarinnar, víki sæti úr henni og taki hvorki þátt í undirbúningi, meðferð né úrlausn þeirra... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Bílvelta í Hrútafirði

JEPPABIFREIÐ valt í Hrútafirði í gær rétt við Akurbrekku, stutt frá Reykjaskóla. Talið er að hjólbarði hafi sprungið og missti ökumaður stjórn á bílnum, lenti út á túni og velti bílnum þar. Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 79 orð | 1 mynd

Blái engillinn

BLÁI engillinn nefnist söngvadagskrá með sögulegu ívafi sem verður í Deiglunni í kvöld, laugardagskvöldið 27. júlí, kl. 21.30. Sif Ragnhildardóttir syngur lög Marlene Dietrich við undirleik Tómasar R. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Borgarlögmaður mun skoða málið

HELGA Jónsdóttir borgarritari segir að bréf Hreggviðs Jónssonar, til borgarstjórnar þar sem hann skorar á borgarstjóra að hafa forgöngu um að borgarlögmanni verði falið að gera kröfu til fjármuna Reykvíkinga sem felist í SPRON, verði vísað til... Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Bókhaldssvik varða allt að tuttugu ára fangelsi

MARGIR frammámenn í viðskiptalífinu, fjárfestar og fjármálasérfræðingar í Bandaríkjunum hafa fagnað nýjum lögum um hert viðurlög við bókhaldssvikum og fleiri ráðstafanir til að vekja aftur traust almennings á bandarískum fyrirtækjum. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 330 orð

Bretar hyggjast hundsa niðurstöðuna

SÚ ÁKVÖRÐUN stjórnvalda á Gíbraltar að halda atkvæðagreiðslu meðal íbúa nýlendunnar um framtíð hennar hefur vakið hörð viðbrögð í Bretlandi. Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Bærinn með Dell-tölvur

AKUREYRARBÆR hefur keypt 99 vinnustöðvar og 11 fartölvur af EJS fyrir skóla og stofnanir bæjarins. Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Danskar tónlistarkonur

FJÓRÐU tónleikarnir í röðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða í kirkjunni á sunnudag, 28. júlí, kl. 17. Flytjendur að þessu sinni eru dönsku tónlistarkonurnar Nina Jeppesen hornleikari og Marie Ziener orgelleikari. Meira
27. júlí 2002 | Suðurnes | 40 orð

Drengurinn á batavegi

DRENGURINN sem ekið var á í Garði á miðvikudag er nú á batavegi. Hann hefur verið tekinn úr öndunarvél en er enn á gjörgæslu Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Drengurinn, sem er átta ára, var á reiðhjóli þegar hann varð fyrir... Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Ein með öllu fær milljón

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að veita "Vinum Akureyrar" eina milljón kr. í styrk vegna fjölskylduhátíðarhalda um verslunarmannahelgina. Meira
27. júlí 2002 | Miðopna | 1500 orð | 3 myndir

Eitt hundrað fossar, fimm hundruð störf

Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn. [...B]örn eru [...] þarfari foreldrum en foreldrar börnum". Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Ekki gert ráð fyrir fjárveitingu 2003

EKKI er gert ráð fyrir að framhaldsskóli verði stofnaður við utanverðan Eyjafjörð fyrir árið 2003. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fimm nýir íslenskir skákmeistarar

FIMM íslenskir skákmenn hafa verið samþykktir af Alþjóðaskáksambandinu FIDE sem alþjóðlegir titilhafar. Stefán Kristjánsson var útnefndur alþjóðlegur meistari, en bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir, Sigurbjörn J. Meira
27. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 322 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð á Fosshóteli Ingólfi

ÞRÁTT fyrir rigningu og þoku var glatt á hjalla á Fosshóteli Ingólfi í Ölfusinu 21. júlí sl. Þá var haldin fjölskylduhátíð. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fjör í heita pottinum á Eskifirði

HEITT vatn fannst á Eskifirði í maí síðastliðnum og hafa heimamenn haft mikinn áhuga á að reyna að nýta það sem fyrst. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Frumherji nær þrefaldar hagnað

HAGNAÐUR af rekstri Frumherja hf. á fyrstu sex mánuðum ársins nær þrefaldaðist frá sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn var um 56 milljónir á þessu ári en hafði verið um 20 milljónir króna í fyrra. Aukningin nemur 35,7%. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

Fræðslu er þörf um alnæmi

Alexander Björn Gíslason fæddist í Reykjavík árið 1963. Hann er stofnandi og formaður Hivinfo á Íslandi. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Árbæjarskóla, stundaði ýmis störf og fór til Svíþjóðar 1989 og starfaði þar til 1991. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð

Gas lak úr 50 kg gaskúti Hard Rock

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust eftir klukkan fjögur í fyrrinótt að verslunarmiðstöðinni Kringlunni vegna gasleka. Þar hafði 50 kg gaskútur farið að leka í gasgeymslu fyrir veitingastaðinn Hard Rock en gasið er notað til matseldar. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Handagangur í öskjunni hjá Nanoq

VERSLUNIN Nanoq var opnuð að nýju eftir hádegi í gær, og eins og sjá má var handagangur í öskjunni. Almenningur hafði greinilega ekki látið auglýsingar nýs eiganda verslunarinnar, Rekstrarfélagsins Nanoq ehf., fram hjá sér fara og fjölmennti í Kringluna. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hvetur til breytinga á Sólheimum

STJÓRN félags Þroskahjálpar á Suðurlandi hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er þeirri rannsókn sem nú fer fram á starfsemi Sólheima í Grímsnesi hjá Ríkisendurskoðun og félagsmálaráðuneyti. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Íslandsbanki féll frá málshöfðun

TILKYNNT var til Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, að Íslandsbanki færi fram á það við dóminn að fallið yrði frá málshöfðun bankans á hendur Norðurljósum vegna gjaldfallins 60 milljóna króna víxils. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kennir stjórnendum stjórnun

NICK Nicholson, sérfræðingur hjá bandarísku alríkislögreglunni (FBI), hefur í vikunni kynnt sér starfsemi lögreglunnar í Reykjavík og haldið fyrirlestra um stjórnunarhætti fyrir yfirmenn hjá lögreglustjóranum í Reykjavík og hjá ríkislögreglustjóra. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Keppni lokið - stigagjöf hafin

RÚMLEGA 300 ungmenni á Balí varpa öndinni léttar nú þegar þeirra hlut í Ólympíuleikunum í eðlisfræði er lokið. Í gær var seinni keppnisdagurinn, 5 klukkustundir við að framkvæma 3 tilraunir og skila um þær skýrslu. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Keppti síðast árið 1952 og varð þá Íslandsmeistari

ÖLDUNGAMEISTARAMÓTI Íslands í golfi lýkur í dag en það hófst á fimmtudag. Á þriðja hundrað þátttakendur sækja mótið og eru bræðurnir Birgir og Jón Svan Sigurðssynir meðal keppenda í flokki 70 ára og eldri. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð

Kirkja Jesú Krists vill gera almenningsgarð

KIRKJA Jesú Krists hinna síðari daga heilögu hefur óskað eftir viðbrögðum Garðabæjar við þeirri ósk að fá að kaupa landspildu norðvestan við núverandi lóð safnaðarins við Ásabraut og gera þar almenningsgarð. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Kolmunna mokað upp í Hvalbakshalli

MOKVEIÐI hefur verið á kolmunna í Hvalbakshallinu út af Norðfjarðarhorni að undanförnu og er á annan tug skipa þar við veiðar, bæði íslensk og færeysk. Börkur NK-122 kom með 1. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Komin heim til Akureyrar

SIGRÚN María Óskarsdóttir, átta ára stúlka sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Jótlandi í byrjun mánaðarins, kom með sjúkraflugi til Akureyrar um hádegisbil í gær þar sem hún var lögð inn á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kveikti í sjálfum sér

BÚLGARSKUR sígauni sést hér í ljósum logum fyrir framan forsetahöllina í Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð

Kynningarbæklingur á ensku

ÚT er kominn ferða- og kynningarbæklingur á ensku um Mosfellsbæ og það sem í boði er fyrir ferðamenn og aðra gesti innan bæjarmarkanna. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Leyfi fyrir Kárahnjúkavegi væntanlegt

SAMVINNUNEFND miðhálendis hefur samþykkt breytingar á Svæðisskipulagi Íslands til ársins 2015, á svæðinu norðan Vatnajökuls. Í nefndinni sitja fulltrúar allra kjördæma. Breytingarnar varða virkjanaframkvæmdir og fleiri atriði, þar á meðal Kárahnjúkaveg. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 971 orð | 1 mynd

Lækkun kostnaðar lykilatriði í bankakerfinu

Íslandsbanki telur að íslenska bankakerfið sé dýrt í samanburði við helstu viðmiðunarlönd okkar. Bankinn hefur óskað eftir viðræðum um kaup á hlut í Landsbanka og Búnaðarbanka. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 14 orð

Markaður í Skagafirði

MARKAÐUR verður haldinn í Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 28. júlí frá kl. 13 til... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Málningarvinna fyrir Þjóðhátíð

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum stendur nú sem hæst. Á hverju sumri þarf að laga og bæta aðstöðuna í Herjólfsdal. Húsmæður í Eyjum brugðu sér fyrir nokkrum dögum í dalinn að lokinni vinnu til að mála. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Metnaðarfullt eftirlit í Amazon

YFIRVÖLD í Brasilíu hafa hleypt af stokkunum nýju eftirlitskerfi, SIVAM, sem nota á til að fylgjast með, og koma í veg fyrir, eiturlyfjasmygl og ólöglegt skógarhögg í Amazon-frumskóginum í norðurhluta landsins. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 21 orð

Miðsumarhátíð í Hvoli

MIÐSUMARHÁTÍÐ verður haldinn í Hvoli á Hvolsvelli í dag, laugardaginn 27. júlí, kl. 11-17. Ýmislegt verður í boði og eru allir... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Miklar rannsóknir á sviði fornleifafræða

ÞAÐ hefur tæpast farið fram hjá nokkrum manni að nú í sumar hefur óvenjumikið verið um fornleifauppgröft um allt land. Er það fyrst og fremst nýstofnuðum Kristnihátíðarsjóði að þakka, en sjóðurinn var stofnaður til að minnast þess að 1. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Nefnd skilgreini hugtakið "læknar í starfsnámi"

LÆKNAFÉLAG Íslands hefur sent Landspítala - háskólasjúkrahúsi bréf, þar sem þess er óskað að samstarfsnefnd um kjaramál fjalli um skilgreiningu á hugtakinu "læknar í starfsnámi". Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

N-Kóreumenn vilja taka á móti bandarískum sendimanni

BANDARÍSK stjórnvöld sögðust í gær fagna þeirri yfirlýsingu Norður-Kóreskra yfirvalda að þau myndu bjóða sendimann Bandaríkjanna velkominn til landsins, en sögðu þó ekki ljóst hvort slíkur maður yrði sendur. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ný fræðslumiðstöð opnuð

HIN NÝJA fræðslumiðstöð þjóðgarðsins á Þingvöllum var opnuð að viðstöddu fjölmenni í gær. Fræðslumiðstöðin á Hakinu er um 220 fermetrar að stærð og þá er um 60 fermetra útirými undir þaki. Meira
27. júlí 2002 | Suðurnes | 328 orð | 2 myndir

Nýir en fjölbreytilegir garðar

VÍÐA í Reykjanesbæ eru gróðursælir og vel hirtir garðar. Dómnefnd á vegum bæjarins var þó sammála um, að í ár skyldu þrír aðilar fá sérstaka viðurkenningu fyrir vandaðan og fallegan frágang á húsi og lóð. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð | 1 mynd

Nýr verslunarinngangur í Glæsibæ

FRAMKVÆMDIR vegna endurnýjunar á verslunarmiðstöðinni í Glæsibæ og viðbyggingar við hana eru nú í fullum gangi en ráðgert er að verkinu ljúki í október á þessu ári. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 165 orð | 1 mynd

Nýtist skólabörnum og íþróttafólki

HUGMYNDIR eru uppi um að gera fullkominn gervigrasvöll þar sem núverandi malarvöllur er á íþróttasvæðinu Ásgarði. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 314 orð

Offitusjúklingur lögsækir skyndibitakeðjur

BANDARÍSKUR maður, sem þjáist af offitu, hefur lögsótt nokkrar skyndibitakeðjur fyrir misvísandi auglýsingar og segir þær bera ábyrgð á holdafari sínu. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ofsaakstur á Laugavegi

ÖKUMAÐUR Audi-sportbifreiðar missti stjórn á bíl sínum á mjög mikilli ferð á leið sinni austur um Hverfisgötu og Laugaveg eða í sveigjunni rétt austan gatnamótanna við Rauðarárstíg um hálfáttaleytið í gærkvöld. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 4122 orð | 1 mynd

Orð eru til alls fyrst

Norðurljós samskiptafélag á við erfiða skuldastöðu að glíma. Heildarskuldir félagsins nema um 7,6 milljörðum króna og þar af hafa tveir bankar gjaldfellt rúmlega 600 milljónir króna og höfðað mál á hendur félaginu til innheimtu þessara gjaldfelldu skulda. Agnes Bragadóttir hitti Sigurð G. Guðjónsson, forstjóra Norðurljósa, að máli og spurði hann spjörunum úr um fjármál félagsins og möguleika þess á að halda velli með óbreyttu eignarhaldi. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ógnar 13 milljónum manna

RÚMLEGA sautján hundruð manns hafa hringt í söfnunarsíma Rauða kross Íslands, 907-2020, og stutt þannig hjálparstarf á hungursvæðum í sunnanverðri Afríku. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð

Óljóst hver eru gild lög Ásatrúarfélagsins

JÓNÍNA Berg Vesturlandsgoði mun gegna stöðu allsherjargoða þar til Ásatrúarfélagið hefur boðað til aukaallsherjarþings þar sem frávikning allsherjargoða skal tekin fyrir. Meira
27. júlí 2002 | Suðurnes | 490 orð | 2 myndir

"Engin ástæða til svartsýni"

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, átti fund með forsvarsmönnum Keflavíkurverktaka á fimmtudagskvöld þar sem ræddar voru uppsagnir fyrirtækisins. Meira
27. júlí 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 573 orð | 2 myndir

"Erum að búa til eitthvað nýtt á hverjum einasta degi"

LISTAHÓPUR Vinnuskólans í Hafnarfirði heldur til Cuxhaven, vinabæjar Hafnarfjarðar í Þýskalandi, um miðjan næsta mánuð þar sem hann mun dvelja í viku. Hópurinn samanstendur af níu ungmennum, 15-16 ára, ásamt leiðbeinanda. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 265 orð

"Skoðanir Náttúruverndar hljóta að hafa mjög mikil áhrif"

BÚIST er við úrskurði Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar Norðlingaölduveitu Landsvirkjunar í síðasta lagi 12. ágúst eftir að stofnunin tók sér 4 vikna frest vegna framlagningar viðbótargagna Landsvirkjunar í málinu. Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Réttur brotinn á Papon

LÖGMENN Frakkans Maurice Papons, sem dæmdur var árið 1998 fyrir samstarf sitt við nasista í síðari heimsstyrjöld, sögðu á fimmtudag að þeir myndu fara fram á ný réttarhöld í málinu í kjölfar úrskurðar Mannréttindadómstóls Evrópu, að brotið hefði verið á... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Rígaþorskar á í hverju kasti

Orri Vigfússon yfirmaður NASF, laxasjóðsins, upplifði óvænta veiði á dögunum. Hann var á mikilli yfirreið, renndi fyrir lax í Fljótaá og Laxá í Aðaldal og hugðist reyna fyrir sér í sjóbleikju í Eyjafjarðará og í Héðinsfjarðarvatni. Meira
27. júlí 2002 | Landsbyggðin | 253 orð | 1 mynd

Sauðaneshúsið formlega afhent

ÞAÐ var merkur áfangi í sögu gamla prestsbústaðarins á Sauðanesi þegar þjóðminjavörður afhenti Sauðnesnefnd húsið formlega til reksturs og umsjónar en sveitarstjóri Þórshafnarhrepps er formaður þeirrar nefndar. Meira
27. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 146 orð | 1 mynd

Selfossstúlkur Tívolí Cupmeistarar

"ÞÆR unnu auðvitað mótið, stelpurnar, og eru því Tivoli Cup-meistarar 2002 í 3. fl. kvenna. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Sjórinn átti greiða leið inn um opnar dyr

SJÓSLYSANEFND telur að ástæður þess að Una í Garði GK 100 fórst við rækjuveiðar í Skagafjarðardýpi 17. Meira
27. júlí 2002 | Miðopna | 1176 orð

Skólastarf í þágu nemenda

Einhverjum kann að þykja sérkennilegt að setja þá skoðun í fyrirsögn, að skólastarf skuli vera í þágu nemenda. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 501 orð

Skuldbindingar B-deildar tvöfölduðust á fimm árum

SKULDBINDING B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) hefur tæplega tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Ástæðan er fyrst og fremst kerfisbreyting á launum opinberra starfsmanna. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Starfsemi eflist í kjölfar nýs samnings

BLINDRAVINNUSTOFAN ehf. og Rekstrarvörur ehf. hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér breytingar á starfsemi Blindravinnustofunnar. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð

Tillaga um vantraust á stjórn SPRON

SVEINN Valfells, stofnfjáreigandi í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, hefur sent stjórn sparisjóðsins bréf þar sem hann óskar eftir að á fyrirhuguðum fundi stofnfjáreigenda 12. ágúst næstkomandi verði tekin fyrir tillaga um vantraust á stjórn... Meira
27. júlí 2002 | Erlendar fréttir | 269 orð

Tommy Suharto dæmdur í 15 ára fangelsi

DÓMSTÓLL í Jakarta í Indónesíu dæmdi í gær Tommy Suharto, son Suhartos, fyrrverandi forseta Indónesíu, í 15 ára fangelsi fyrir morð og ólöglegan vopnaburð. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Trabant sér um hljóðmynd Í frétt...

Trabant sér um hljóðmynd Í frétt í blaðinu á miðvikudag um æfingar Dansleikhússins með Ekka á dansverkinu Evu láðist að geta þess að hljómsveitin Trabant sér um hljóðmynd verksins og er öll tónlistin frumsamin. Stofnfjárfundur SPRON 12. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Tvo báta rak upp í fjöru

BJÖRGUNARSKIPIÐ Gunnar Friðriksson frá Ísafirði dró tvo plastbáta, sem rekið hafði upp í fjöruna við Ytraskarð á Snæfjallaströnd, á flot síðdegis í gær. Enginn leki hafði komið að bátunum en skrúfur beggja eru laskaðar. Meira
27. júlí 2002 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Tvær nýjar sýningar

Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar í Ketilhúsinu í dag, laugardag, Samspil / Interplay og Munstur tilfinninganna. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 421 orð

Tæp 4 ár síðan Íslandsbanki gerði tilboð í BÍ

ÝMISLEGT hefur gengið á síðan þreifingar hófust um einkavæðingu ríkisbankanna Landsbanka og Búnaðarbanka. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð

Tæplega 4 milljörðum króna lakari en áætlað var

GREIÐSLUAFKOMA ríkissjóðs fyrstu sex mánuði þessa árs er tæplega 4 milljörðum króna lakari en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Afkoman var neikvæð um 3,4 milljarða króna eftir fyrstu sex mánuðina en var neikvæð um 1,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tölva Sigrúnar Eldjárn fundin

SIGRÚN Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur, hefur endurheimt tölvu sem stolið var frá henni um miðjan júlí og innihélt nýjustu barnasögu hennar. Lögreglan fann tölvuna sem og myndavél sem stolið var um leið og tölvunni. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Um 10% verðmunur

RÚMLEGA 10% verðmunur var á ódýrustu og dýrustu matarkörfunni í skyndiverðkönnun Morgunblaðsins í lágvöruverðsverslununum fjórum í gær. Verð var kannað á þrettán algengum vörutegundum. Karfan var ódýrust í Bónusi á 1.685 kr. en næstódýrust í Europris á... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Var yfirheyrður af lögreglu

FORSTJÓRI Norðurljósa, Sigurður G. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð

Veitir á ný atvinnuleyfi til nektardansmeyja

GISSUR Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að stofnunin sé aftur farin að gefa út atvinnuleyfi til nektardansmeyja sem dansa á næturklúbbum hérlendis, en stofnunin hætti um tíma að veita leyfin meðan embætti ríkislögreglustjóra var að rannsaka... Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Vísitasíu biskups í Borgarfjarðarprófastsdæmi lokið

YFIRREIÐ biskups í Borgarfjarðarprófastsdæmi hófst annan dag páska í Hallgrímskirkju í Saurbæ og lauk á Borg sunnudaginn 21. júlí sl. Meira
27. júlí 2002 | Árborgarsvæðið | 449 orð | 1 mynd

Það er heilög stund í hvert skipti sem barn fæðist

"HVER einasta fæðing er alveg stórkostlegur atburður, það er ekkert sem jafnast á við það. Þetta er heilög stund í hvert skipti sem barn fæðist og dregur andann í fyrsta sinn. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Þorfinnur áfram í úthlutunarnefnd

ÞORFINNUR Ómarsson, sem var vikið tímabundið úr embætti framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs fyrr í vikunni, mun áfram sitja í úthlutunarnefnd Kvikmyndasjóðs. Meira
27. júlí 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þriggja bíla árekstur

ÞRIGGJA bíla árekstur varð í Norðurárdal í gærkvöldi. Bílstjóri á norðurleið ætlaði að taka fram úr tveimur bílum sem voru fyrir framan hann en náði því ekki og snarhemluðu þrír bílar sem komu úr gagnstæðri átt og lentu saman. Meira
27. júlí 2002 | Suðurnes | 183 orð

Þörf á íbúðum fyrir starfsfólk könnuð

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að fram skyldi fara athugun á þörf fyrir byggingu eða kaup á leiguíbúðum í Reykjanesbæ fyrir utanbæjarstarfsmenn, s.s. kennara í skólum bæjarins og starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2002 | Leiðarar | 835 orð

Tekist á um landbúnaðarmál

Tillögur þær sem Bandaríkjastjórn hefur lagt fram um viðskipti með landabúnaðarafurðir marka upphaf erfiðra samningaviðræðna sem munu eiga sér stað á næstu árum. Meira
27. júlí 2002 | Staksteinar | 460 orð | 2 myndir

Þó fyrr hefði verið...

EIRÍKUR Jónsson skrifar um svokallaðan einkadans og viðbrögð dómsmálaráðuneytisins við honum. Pistillinn er birtur á vefsíðunni Sellunni. Meira

Menning

27. júlí 2002 | Menningarlíf | 82 orð

15 grafíklistamenn í Hafnarborg

HÓPUR úr félaginu Íslensk grafík opnar sýningu í Sverrissal og Apóteki Hafnarborgar í dag, laugardag, kl. 15. Hópurinn hefur áður skipulagt sýningu í Grænlandi 2001 og sýnir næst í Færeyjum 2003. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

* CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson.

* CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. * GAUKUR Á STÖNG: Eftirpartí eftir Skífuskank # 3 sem fram fer fyrr um daginn. 20 ára aldurstakmark. * H.M. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 120 orð

Dagskrá Fornleifadagsins

Kl. 14-16: Gásir í Eyjafirði . Verkefnisstjóri Orri Vésteinsson, rannsókn á vegum Minjasafnsins á Akureyri í samvinnu við Fornleifastofnun Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Kl. 14-16: Hólar í Hjaltadal. Meira
27. júlí 2002 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Erró og aðföng hans

Til áramóta 2003. Opið alla daga frá kl. 11-18, en fimmtudaga frá kl. 11-19. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 574 orð | 1 mynd

Fimm mánaða fríinu best varið á Íslandi

Það er örugglega ekki algengt að fjögurra manna fjölskylda rífi sig upp frá Kanada til að dvelja á Íslandi í fimm mánuði. En tveggja vikna heimsókn eiginmannsins með ömmu sinni til landsins fyrir þremur árum gerði útslagið. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Fjölmenni á Klondikedögum

MEST sótta sumarhátíðin í Edmonton í Kanada hefur staðið yfir undanfarna daga, en henni lýkur í dag og er gert ráð fyrir að gestir verði fleiri en 750.000 alla dagana. Hátíðin hófst 18. júlí og er talið að um 185. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 652 orð | 1 mynd

Frá Korpúlfsstöðum í Ketilhúsið

FIMM myndlistarmenn opna sýningu, sem þeir kalla Samspil, í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 16. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Fulltrúi Íslands á sýningu í Texas

Í RÁÐHÚSI Reykjavíkur stendur nú yfir sýning á textílmyndverkum eftir Heidi Kristiansen en henni hefur verið boðið að taka þátt í norrænni samsýningu sem fulltrúi Íslands á einni stærstu quilt-sýningu heims sem fram fer í Houston í Texas í byrjun... Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 202 orð

Fyrirlestur um fornleifarannsóknir

SNORRASTOFA stendur fyrir opnum fyrirlestri um þær fornleifarannsóknir sem fram fara í Reykholti á vegum Þjóðminjasafns Íslands og mun Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur halda fyrirlestur í hátíðarsal gamla skólans í Reykholti í dag, laugardag,... Meira
27. júlí 2002 | Myndlist | 331 orð | 1 mynd

Geimfari

Til 25. ágúst. Opið á Selfossi, sunnudaga frá kl. 14-16, en sunnudaga frá kl. 16-18 í Lejre og Hannover. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir tugum þúsunda gesta

GERT er ráð fyrir 40.000 til 50.000 gestum á Íslendingadagshátíðinni í Gimi í Kanada um næstu helgi, en þetta er fjölmennasta hátíðin í Manitoba ár hvert. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

i8, Klapparstíg 33 Birta Guðjónsdóttir opnar...

i8, Klapparstíg 33 Birta Guðjónsdóttir opnar sýningu í rýminu undir stiganum kl. 16. Birta útskrifaðist frá myndlistardeild LHÍ síðastliðið vor og mun sýna vídeó-innsetningu sem ber heitið "Hér er gott". Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 121 orð

Jæja já í Skugga

TINNA Kvaran, Magnús Helgason, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, Ditta (Arnþrúður Dagsdóttir) og Steinþór Carl Karlsson opna sýninguna "Jæja já" í Gallerí Skugga á Hverfisgötu 39 í dag, laugardag, kl. 17. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 115 orð

Karllæg grafík í Húsi málarans

SÝNINGARHÓPURINN "Homo graficus" opnar fjórðu samsýningu sína, "Ego", í Húsi málarans í dag, laugardag, kl. 14. Homo graficus er hópur karlkyns myndlistarmanna sem vinna verk í grafíska miðla. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Kroppurinn Pitt

BRAD Pitt hefur hlotið nafnbótina "flottasti kroppurinn í bransanum" í ófromlegri könnun sem bandaríski skemmtiþátturinn Rank stóð fyrir. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 479 orð | 2 myndir

Landsmönnum þakkaður stuðningurinn

FORNLEIFADAGURINN er haldinn á morgun og gefst landsmönnum þá tækifæri til að skoða þau svæði sem fornleifauppgröftur hefur farið fram á að undanförnu. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 726 orð | 1 mynd

Rokkuð og hrá Garbage

Stórsveitin Garbage stóð sína vakt á Hróarskeldu með sóma þetta árið, þrátt fyrir raddleysi Shirley Manson og fjarveru trymbilsins Butch Vig. Arnar Eggert Thoroddsen sat blaðamannafund sveitarinnar og skaut meira að segja spurningu að. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 97 orð

Samsýning í Slunkaríki

"VIÐ og við" nefnist samsýning sjö myndlistarmanna sem opnuð verður í galleríi Slunkaríki á Ísafirði í dag kl. 16. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Skífuskank og syrpur í Tjarnarbíói

Í TJARNARBÍÓI í kvöld mun landslið plötusnúða Íslands reyna með sér í skífuskanki fimmta árið í röð. Að þessu sinni munu sigurvegarar keppninnar fara utan og keppa í Skandinavíuriðli Vestax Extravaganza plötusnúðakepnninnar. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Steindautt

Það er langt síðan undirritaður hefur heyrt jafnlaka danstónlistarplötu. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 56 orð

Sýning framlengd

Gallerí Reykjavík, Skólavörðustíg Stuttsýningin Sýnir eftir Díönu Hrafnsdóttur í Galleríi Reykjavík er framlengd til 31. júlí. Verkin eru öll tréristur sem unnar eru á þessu ári. Gallerí Reykjavík er opið alla virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 11-16. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Sælkerakvöld í Seattle

ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Í Seattle í Bandaríkjunum gengst fyrir sælkerakvöldi í haust og er það liður í að efla starfið, að sögn Gísla Ólafssonar, formanns félagsins og skipaverkfræðings í borginni. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 167 orð

Sönghátíð með smiðjum og tónleikum

SÖNGHÁTÍÐIN Blómlegt sönglíf í Borgarfirði er að hefja göngu sína þriðja árið í röð og verður haldin dagana 1.-16. ágúst. Hátíðin samanstendur af einkatímum, söngnámskeiðum (Masterclass) og tónleikum að þeim loknum. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Titanic á kafi í snjó

Bandaríkin 2001. Góðar stundir VHS. (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Doug Campbell. Aðalhlutverk Jack Wagner, Gabrielle Corteris. Meira
27. júlí 2002 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Umturnun í Reykjavík

Turnar, af ýmsum stærðum og gerðum, sitja um þessar stundir fast í huga ofangreindra listamanna. Ekki nóg með það, heldur fara þeir af stað í dag með fyrsta verkefni sitt, tengt slíkum byggingum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Kiru og 'Vat. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Unnið að listaverki á Hlemmi

ELIN Wikstrom opnar einkasýningu í Galleríi Hlemmi í dag, laugardag, kl. 16 og stendur hún til 18. ágúst. Meira
27. júlí 2002 | Menningarlíf | 332 orð | 1 mynd

Veitir innsýn í orgelhefð Eystrasaltsríkja

NÆSTI gestur Sumarkvölds við orgelið í Hallgrímskirkju er Aivars Kalejs frá Lettlandi og er hann þriðji organistinn frá Eystrasaltslöndunum sem kemur til að veita innsýn í orgelhefð þeirra og lýkur þar með baltneskum áhrifum tónleikaraðarinnar á þessu... Meira

Umræðan

27. júlí 2002 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Bréf til stofnfjáreigenda SPRON

Undirritaður mun leggja fyrir boðaðan fund stofnfjáreigenda hinn 12. ágúst tillögu um vantraust á núverandi stjórn og um kosningu nýrrar stjórnar, segir Sveinn Valfells, í bréfi til stofnfjáreigenda SPRON. Meira
27. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 580 orð | 2 myndir

Ekkert val

ÉG ER sammála "áhorfandanum" sem skrifar í Velvakanda 23. júlí um að eiga val um hvaða sjónvarpsstöðvar þú kýst að vera áskrifandi að. Ég er ein af þeim sem þurfa að skera niður útgjöld og fyrir valinu varð niðurskurður á fjölmiðlum. Meira
27. júlí 2002 | Aðsent efni | 814 orð | 2 myndir

Foreldrar skipta máli!

Foreldrar geta verið öflugt mótvægi við þær villandi upplýsingar og þann mikla kynlífsþrýsting sem á sér stað í þjóðfélaginu í dag, segja Bergþóra Valsdóttir og Sigurlaug Hauksdóttir, og leiðbeint börnum sínum. Meira
27. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 337 orð | 1 mynd

Frábært Landsmót skáta

"MAMMA, hvernig er Skotland? Við kynntumst svo skemmtilegum krökkum frá Skotlandi á landsmótinu að mig langar að fara þangað einhvern tímann! Meira
27. júlí 2002 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Hrossakaup með þjóðarhagsmuni

Forystumenn stjórnarflokkanna eru nú að leita samkomulags, segir Jóhann Ársælsson, í einhverjum stærstu hrossakaupum í sögu stjórnarsamstarfsins. Meira
27. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Mál er að linni

ÞAÐ VELDUR miklum áhyggjum og vonbrigðum að búið er að klúðra þeim einstæða möguleika sem fyrir hendi var til uppbyggingar á sjóminjasafni í Reykjavík. Ég á hér við varðskipið Þór, sem nú er alfarið á förum úr landi. Meira
27. júlí 2002 | Aðsent efni | 188 orð | 3 myndir

Menntun er landsbyggðarmál

Það þarf því að efla menntun þessa hóps, segir Gísli Baldvinsson, enda sýna tölur einnig að stærsti hópurinn er fólk með litla eða enga menntun. Meira
27. júlí 2002 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

"Einhvers staðar verður vondur að vera"

Ríkisstjórn Íslands, ásamt Landsvirkjun, segir Siglaugur Brynleifsson, telst til verstu umhverfissóða á Vesturlöndum - og þótt samanburðurinn næði til landa í Asíu og Suður-Ameríku. Meira
27. júlí 2002 | Bréf til blaðsins | 38 orð

RICO, sem er heimavinnandi húsmóðir af...

RICO, sem er heimavinnandi húsmóðir af japönskum ættum, óskar eftir íslenskum pennavini. Rico Cook, P.O. Box 191108, Atlanta, GA. 31119-1108, U.S.A. MARCHAL óskar eftir íslenskum pennavinum. Marchal Dany, 6 rue Thiavcourt, 54200 Lucey, France. Meira
27. júlí 2002 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Svæsnar rangtúlkanir

Samningamenn ESB og Möltu settust að samningaborði, segir Jón Steindór Valdimarsson, og náðu samkomulagi sem þeir telja viðunandi fyrir báða aðila. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2002 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir

Alda Hnappdal Sæmundsdóttir fæddist í Keflavík 8. apríl 1997. Hún lést af slysförum 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 23. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

ANNA PÁLÍNA HALLDÓRSDÓTTIR

Anna Pálína Halldórsdóttir húsfrú, Sólhlíð 7, Vestmannaeyjum, fæddist á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 11. júlí 1916. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Sigurlaug Jóhannesdóttir, f. 25.4. 1880, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 1709 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi 11. júlí 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hinn 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Árnason, f. 5. júlí 1885, d. 8. okt. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

GUNNAR AXEL DAVÍÐSSON

Gunnar Axel Davíðsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1921. Hann lést á Selfossi 13. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hveragerðiskirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Haraldur Hákonarson

Haraldur Hákonarson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1946. Hann lést að heimili sínu fimmtudaginn 11. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Lágafellskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR SIGURÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1952. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Reykjavík 15. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

KRISTÍN ELÍN THEODÓRSDÓTTIR

Kristín Elín Theodórsdóttir fæddist á Brávöllum í Stokkseyrarhreppi 10. september 1914. Hún lést 14. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

PÉTUR SNÆLAND

Pétur Valdimar Snæland fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1918. Hann andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

SIGURÐUR STEINAR ÞORSTEINSSON

Sigurður Steinar Þorsteinsson múrarameistari fæddist 12. maí 1933. Hann lést 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín J. Magnúsdóttir, f. 4.12. 1909, d. 26.7. 1995, og Þorsteinn Jónsson, f. 8.4. 1905, d. 21.7. 1982. Systkini: Sigurðar eru Jón, (látinn), Droplaug, á þrjár dætur, gift Guðbrandi Þorkeli Guðbrandssyni, Ásdís, á einn son, í sambúð með Guðmundi Gunnlaugssyni, Kristján, (látinn), og Aðalbjörg Þóra. Bálför Sigurðar Steinars fór fram í kyrrþey hinn 23. júlí að ósk hans. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2002 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

ÞORLÁKUR GUÐMUNDSSON

Þorlákur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1957. Hann lést á heimili sínu í Árósum 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurðsson, f. 13.7. 1929, d. 28.1. 1976, og María Helga Guðmundsdóttir, f. 31.10. 1933. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 506 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 10 10...

ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 10 10 10 10 100 Blálanga 127 112 121 3,726 449,323 Gellur 495 460 479 110 52,650 Grálúða 170 170 170 202 34,340 Gullkarfi 100 40 87 10,992 953,406 Hlýri 92 92 92 12 1,104 Háfur 5 5 5 7 35 Keila 88 30 77 415 31,904... Meira
27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Hagnaður 1.647 milljónir króna

HAGNAÐUR Íslandsbanka hf. á fyrri helmingi þessa árs nemur samtals 2.053 milljónum króna fyrir skatta. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður fyrir skatta 2.228 milljónir, en þá voru reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga alls 559 milljónir. Meira
27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 586 orð

Heildarvelta jókst um 84% milli ára

HAGNAÐUR Baugs Group hf. á fyrsta ársfjórðungi 2002, sem nær yfir tímabilið frá mars til maí, nam 513 milljónum króna. Meira
27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Nýherji hagnast um 54 milljónir

HAGNAÐUR Nýherja hf á fyrri árshelmingi 2002 nam 53,8 milljónum króna en sama tíma í fyrra tapaði félagið 36,3 milljónum segir í tilkynningu frá Nýherja. Rekstrartekjur tímabilsins í ár voru 2.074,4 milljónum sem er 4% aukning frá fyrra ári. Meira
27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 165 orð

SH selur hlut sinn í High Liner Foods Inc.

SH HEFUR selt 5% eignarhlut sinn í kanadíska sjávarútvegsfyrirtækinu High Liner Foods Inc. og á SH nú engin bréf í félaginu. Alls var hér um að ræða 495 þúsund hluti og var meðalsölugengi þeirra 7,14 Kanadadalir á hlut. Meira
27. júlí 2002 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Tap af rekstri Baugs í Bandaríkjunum 74 milljónir

TAP af rekstri Baugs Invest ehf. nam 74 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum yfirstandandi rekstrarárs, þ.e. á tímabilinu frá mars til maí 2002. EBIDTA hagnaður félagsins nam 16 milljónum króna en vörusala á tímabilinu nam 4,8 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2002 | Neytendur | 191 orð | 1 mynd

Bjóða ferskan fisk og heita rétti í hádeginu

FISKBÚÐIN Fylgifiskar hefur verið opnuð á Suðurlandsbraut en þar verður boðið upp á ferskan fisk og fiskrétti auk skyndibita úr sjávarfangi, að sögn Guðbjargar Glóðar Logadóttur, eiganda verslunarinnar. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 46 orð | 1 mynd

Bjóða rétti á 15 ára gömlu verði

VEITINGASTAÐURINN Hard Rock Cafe í Kringlunni heldur upp á 15 ára afmæli sitt á morgun með því að bjóða fimm rétti af matseðlinum á 15 ára gömlu verði, að sögn Konráðs Guðmundssonar veitingastjóra. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 302 orð | 1 mynd

Hótel Eldhestar fá umhverfismerkið Svaninn

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra veitti Hótelinu Eldhestum viðHveragerði norræna umhverfismerkið Svaninn á fimmtudag. Er þetta fyrsta hótelið á Íslandi sem hlýtur viðurkenninguna en áður hafa þrjú fyrirtæki hér á landi fengið hana. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 625 orð | 1 mynd

Inniheldur trefjar og C-vítamín

Rabarbari telst til grænmetis þótt hann sé notaður líkt og ávöxtur. Hann var áður fyrr notaður í lyf en er nú fyrst og fremst notaður til matargerðar. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 48 orð | 1 mynd

Munnskol

KOMIÐ er á markað Candidex munnskol sem ætlað er til varnar sýkingum í munni og andremmu. Í fréttatilkynningu frá Dentalia kemur fram að munnskolið innihaldi náttúruleg efni, grænt te, anisfræolíu, myntuolíu og negulolíu. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 50 orð

Sala á Goða-pylsum margfaldast

FYRSTU fimm mánuði ársins hafa jafnmargar Goða-pylsur selst og allt árið í fyrra, en 80 tonn af pylsum hafa selst það sem af er árinu, segir í fréttatilkynningu frá Norðlenska. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 409 orð | 1 mynd

Tæplega 2% munur á Bónusi og Europris

UM 1,7% verðmunur var á ódýrustu matvörukörfunni og þeirri næstódýrustu í skyndiverðkönnun Morgunblaðsins á 13 matvörutegundum í lágvöruverðsverslunum í gær. Ódýrust var karfan í Bónus á 1.685 kr. en næst kom karfan í Europris á 1.714 kr. Meira
27. júlí 2002 | Neytendur | 85 orð | 1 mynd

Viðarvörn

HARPA Sjöfn hefur sett á markað Texolín eðalolíu, sem er ný tegund af viðarvörn. Meira
27. júlí 2002 | Afmælisgreinar | 817 orð | 1 mynd

ÖRN FRIÐRIKSSON

27. júlí 2002 og kær vinur, séra Örn Friðriksson, fyrrum sóknarprestur Mývetninga og prófastur Þingeyinga, 75 ára. Vart má það minna vera en skaparanum sé þakkað lánið að fá að kynnast slíkum gæðadreng, svo ríkulega sem hann bjó snáðann að heiman. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 27. júlí, er fimmtugur Páll Guðfinnur Guðmundsson, netagerðarmaður, Sæbóli 18, Grundarfirði . Meira
27. júlí 2002 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 27. júlí, er sjötugur Stefán Gunnar Stefánsson, Hraunbæ 178, Reykjavík. Stefán og eiginkona hans, Erla Þóroddsdóttir, verða með heitt á könnunni í dag í sumarbústaðnum Fitjahlíð 63a, Skorradal,... Meira
27. júlí 2002 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

85 ÁRA og 50 ÁRA afmæli...

85 ÁRA og 50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 27. júlí, er 85 ára Pétur Þorsteinsson, Árskógum 17, Egilsstöðum . Eiginkona hans er Aðalbjörg Guðmundsdóttir . Í dag verður dóttir hans, Aðalbjörg Rut Pétursdóttir, Garðastræti 9, Reykjavík , fimmtug. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

Alzheimersjúkdómurinn ekki greindur nógu snemma

OF langan tíma tekur fyrir fólk með fyrstu einkenni Alzheimer að fá sjúkdómsgreiningu og meðferð, stundum allt að tvö ár, en karlmenn eru greindir mun fyrr með sjúkdóminn en konur. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 91 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 15. júlí 2002. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Gunnar Helgason - Arnar Guðmundss. 277 Elín Jónsdóttir - Soffía Theódórsdóttir 249 Alfreð Kristjáns. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 508 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Silfurstigatvímenningur í blönduðum flokki 10. ágúst Laugardaginn 10. ágúst næstkomandi ætlar sumarbrids að halda paramót þar sem spilað verður um silfurstig. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MISMIKIL vinna liggur að baki hverju stigi sem skilar sér í plúsdálkinn - stundum er eins og "imparnir" hrannist fyrirhafnarlaust upp, en oft þarf að hafa mikið fyrir hlutunum. Eins og hér: Austur gefur; enginn á hættu. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 675 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf dregur úr hættu á brjóstakrabbameini

KONUR sem hafa börn sín á brjósti eru í minni hættu á að fá brjóstakrabbamein en þær sem gefa ekki brjóst. Greint er frá þessu í nýjasta hefti læknatímaritsins Lancet. Meira
27. júlí 2002 | Í dag | 641 orð | 1 mynd

Fimm nýir titilhafar í skák

Júlí 2002 Meira
27. júlí 2002 | Í dag | 58 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Aivars Kalejs frá Lettlandi leikur á orgelið. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 673 orð

Íslenskt mál

LÝSINGARORÐIÐ einbreiður fer í taugarnar á umsjónarmanni. Hann ætlar sér því að leyfa sér að nöldra svolítið yfir því, þrátt fyrir að það sé gott og gilt orð í íslenskunni og dæmi séu um það í ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. Meira
27. júlí 2002 | Í dag | 914 orð | 1 mynd

(Lúkas 16.)

Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
27. júlí 2002 | Dagbók | 41 orð

MORGUNKVEÐJA

Vaknar dagur með vorgyðju í fangi, víðfaðma ægir hjá dreymandi strönd. Velta sér öldur í vaggandi þangi, vogurinn logar við sjónarrönd. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 637 orð | 1 mynd

Ofvirkni og lyf

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
27. júlí 2002 | Viðhorf | 800 orð

Plastöndin ógurlega

Sá sem segir sannleikann getur verið viss um að einhver á fyrr eða síðar eftir að sjá í gegnum hann. Meira
27. júlí 2002 | Dagbók | 788 orð

(Sálm. 27, 1.)

Í dag er laugardagur 27. júlí, 208. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. Be3 exd4 8. Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Bf2 d5 11. exd5 cxd5 12. O-O Rc6 13. c5 Rh5 14. Dd2 Be5 15. g3 Rg7 16. Hfd1 Be6 17. Rxe6 fxe6 18. f4 Bf6 19. Rb5 Hf8 20. Rd6 Hb8 21. Hac1 b6 22. Bb5 bxc5 23. Meira
27. júlí 2002 | Í dag | 88 orð

Sumarferð Kópavogskirkju

HIN árlega sumarferð Kópavogskirkju verður farin sunnudaginn 28. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni að lokinni helgistund sem hefst kl. 11. Farið verður um Hvalfjörð og m.a. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 816 orð | 1 mynd

Útihátíðir - áhættuhegðun ungmenna - aðhald foreldra

FRAMUNDAN er verslunarmannahelgin og þá kemur örugglega upp í huga margra það sem hefur oftast staðið upp úr umræðunni um þær, en það eru kynferðisbrot, líkamsárásir, áfegnisneysla og fíkniefnabrot. Meira
27. júlí 2002 | Fastir þættir | 489 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur undanfarin ár lagt sig eftir því að ferðast sem mest hann má innanlands. Hann viðurkennir fúslega að til meðvitundar um þetta ægifagra land sitt vaknaði hann ekki fyrr en um einn þriðji ævinnar var að baki eða svo gott sem. Meira

Íþróttir

27. júlí 2002 | Íþróttir | 250 orð

Arnar fær tilboð frá Dundee Utd.

ARNAR Gunnlaugsson lék fyrri hálfleikinn með Dundee United í æfingaleik við Alloa í fyrrakvöld og segir dagblaðið Dundee Courier að hann hafi síður en svo valdið forsvarsmönnum Dundee United vonbrigðum. Lagði hann m.a. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

* FRANSKI landsliðsfyrirliðinn Zinedine Zidane, 29...

* FRANSKI landsliðsfyrirliðinn Zinedine Zidane, 29 ára, sagði í viðtali í gær að hann væri orðinn góður af meiðslum, sem spilltu fyrir þátttöku hans á HM, og tilbúinn í slaginn þegar keppnistímabilið hefst á Spáni. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Fylkir á toppinn eftir sigur á KA

FYLKISMENN tylltu sér á topp úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, um stundarsakir að minnsta kosti, þegar þeir unnu öruggan sigur á KA á Akureyri í gærkvöld. Lokatölur urðu 2:0 Fylki í vil, í leik sem einkenndist af baráttu og var lítið fyrir augað. Nýliðar KA töpuðu sínum þriðja deildarleik í sumar en sitja ennþá í þriðja sæti deildarinnar. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 93 orð

Gísli Rúnar þjálfar Selfoss

GÍSLI Rúnar Guðmundsson, markvörður, hefur verið ráðinn þjálfari liðs Selfyssinga í meistaraflokki karla í handknattleik. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 300 orð

ÍA - KR Akranesvöllur laugardaginn 27.

ÍA - KR Akranesvöllur laugardaginn 27. júlí kl. 14. *ÍA og KR hafa mæst 94 sinnum á Íslandsmótinu frá fyrstu viðureign þeirra árið 1946. ÍA hefur unnið 39 leiki og KR 30 en 25 hafa endað með jafntefli. IA hefur skorað 154 mörk en KR 135. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 81 orð

Ísland tapaði fyrir Svíum

ÍSLENSKA kvenna ungmennalandslið, sem tekur þátt í opna NM 21 árs liða í Finnlandi, tapaði í gær fyrir Svíþjóð, 3:0. Súlkurnar leika við Grikki um 7. sætið á morgun. Bandaríkin og Þýskaland leika til úrslita. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 108 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KA...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KA - Fylkir 0:2 Staðan: Fylkir 1163221:1421 KR 1062213:820 KA 1144311:1016 Grindavík 1143419:1815 ÍA 1042419:1514 Keflavík 1135315:1814 ÍBV 1133514:1512 Fram 1024413:1610 FH 923410:159 Þór 1023514:209 1. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 82 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild:...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Símadeild: Akranes: ÍA - KR 14 1. deild karla: Ásvellir: Haukar - Þróttur R. 14 Varmá: Afturelding - Sindri 14 2. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 128 orð

Lyn vill leika á mánudögum

FORRÁÐAMENN norska 1. deildar liðsins Lyn, sem Helgi Sigurðsson og Jóhann B. Guðmundsson leika með - og hefur nú sjö stiga forskot í Noregi, hafa óskað eftir því að fá fleiri leiki á mánudagskvöldum. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Man. Utd. til Ungverjalands eða Króatíu

LEIKMENN Manchester United fara til Ungverjalands eða Króatíu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þeir mæta sigurvegurum úr viðureign Zalaegerszegi eða Zagreb - og ef leikmenn United fara með sigur af hólmi í tveimur viðureignum eru þeir komnir í meistaradeildina. Dregið var í Nyon í Sviss í gær og þá var ljóst að Newcastle mætir Skagabönunum Zeljeznicar eða Lillestrøm. Drátturinn þótti hagstæður fyrir fjóra fyrrverandi Evrópumeistara - Barcelona, Bayern München, Man. Utd. og Celtic. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 111 orð

Mika Häkkinen hættur keppni

FINNSKI ökuþórinn Mika Häkkinen, sem tvívegis varð heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, tilkynnti í gærmorgun að hann væri hættur keppni. Häkkinen tók sér árs leyfi í fyrra. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

"Kjartan er besti markvörðurinn"

SKAGAMAÐURINN Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Fylkis, var sáttur í leikslok þrátt fyrir að lið hans hafi ekki sýnt neitt sérstakan leik. "Þetta var mikill slagur. Það var barist um hvern einasta bolta út um allan völl. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Vona að metið mitt falli

BÚIST er við spennandi og jafnri keppni í fjölmörgum greinum Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum sem hefst í Kópavogi í dag. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 1030 orð

Yfirburðir Valsmanna

ÞAÐ voru skotglaðir Valsmenn sem tóku á móti Leiftri/Dalvík á Hlíðarenda í gærkvöld. Þeir áttu harma að hefna frá bikarleik liðanna fyrir skömmu þar sem norðanmenn sigruðu 2:1. Meira
27. júlí 2002 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

*ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði mark hjá Árna...

*ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði mark hjá Árna Gauti Arasyni, þegar 6.800 áhorfendur sáu Bochum og Rosenborg gera jafntefli í Bochum í gærkvöldi, 1:1. Meira

Lesbók

27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 890 orð | 2 myndir

AÐ LESA Í MYNDIR

Íslensk náttúra kemur víða fyrir í verkum austurrísku listakonunnar Maria Elisabeth Prigge. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR ræddi við listakonuna, sem tekur landslagið allt annað en hefðbundnum tökum. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 576 orð

AF KÆRUM OG KEISURUM

FYRIR skömmu birtist sjónvarpsfrétt um fjölgun fæðinga með aðstoð keisaraskurðar. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð

ANDLIT Í SPEGLI

Húm sígur að og hálfrokkið inni. Við spegilinn í stofunni stendur kona. Í speglinum andlit frítt en fölva slegið. Beizkja þó í öllum andlitsdráttum. Samt eins og bregði fyrir daufu brosi. Þá snýr hún sér við með sársauka í augum. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

ÁFENGI AFHJÚPAÐ

"Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra" (Orðskviðir, 23:32). Áfergju og áfengi ei má saman stilla. Rétt taumhald á því tvígengi er tálsýn - regin villa. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3288 orð | 1 mynd

BORG Á MÝRUM - KIRKJUSTAÐUR Í 1.000 ÁR

"Hér verður brugðið upp nokkrum svipmyndum úr þessari 1.000 ára sögu sem ef til vill hvetja til umhugsunar um gildi sögufrægra prestssetra og kirkjustaða allt í kringum landið sem senn kunna að víkja og falla í gleymsku vegna byggðaþróunar, hagræðingar og breytinga á skiptingu landsins í prestaköll og sóknir sem kunna að vera á næsta leiti." Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 2 myndir

Chaim Potok látinn

FRÆÐIMAÐURINN og rabbíninn Chaim Potok lést á þriðjudag 73 ára að aldri í Merion, Pennsilvaníu. Potok er hvað best þekktur fyrir að uppfræða og kynna hasidíska gyðingstrú fyrir almenningi. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1950 orð | 1 mynd

FANGELSI SEM ARÐBÆR IÐNAÐUR

Um miðjan ágúst verður haldið þing norrænna félagsfræðinga í Reykjavík og mun Nils Christie halda eitt af aðalerindum ráðstefnunnar. Nils Christie hefur birt ógrynni bóka og greina á síðustu árum og áratugum og er einn virtasti og þekktasti afbrotafræðingur Norðurlanda í dag. Hér er fjallað um eina af þekktustu bóka hans, Crime Control as Industry: Towards Gulags, Western Style? Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 3 myndir

Fimm íslensk tónskáld og Bach

FJÓRÐA helgi Sumartónleika í Skálholti hefst í dag. Dagskráin hefst kl. 14 í Skálholtsskóla þegar sr. Bernharður Guðmundsson, rektor skólans, leiðir umræðu um viðhorf nokkurra tónskálda til tónlistararfsins. Kl. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 2 myndir

Framkvæmdum við Prado frestað

STÆKKUN hins þekkta Prado-listasafns í Madríd hefur verið frestað vegna mótmæla íbúa í nágrenni safnsins. Íbúarnir hafa lagt fram lagaleg andmæli við því að 15. aldar klaustur í hverfinu verði rifið til að skapa aukið rými fyrir safnið. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 906 orð | 1 mynd

Hvers vegna varð Kína aldrei heimsveldi eins og Rómaveldi?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvernig er næringargildi matvæla fundið út, hvað er Talmúð og hvernig eru Elo-stig í skák reiknuð út? Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð

IÐRUNARLAUS KJÖTKVEÐJA

SJALDAN hefur önnur eins veislu- og hátíðargleði ríkt á Íslandi og um þessar mundir. Hátíðarárið mikla 2000 náði ekki að ofmetta lyst landsmanna á listviðburðum, menningarhátíðum, héraðsmótum og söguveislum, eins og bölsýnismenn spáðu. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2093 orð

KAFLI ÚR ÍSLENSKRI HEIMSPEKISÖGU

MARGIR styðja þá tilgátu að sagan endurtaki sig sífellt. Þegar sögur sem varla eru til fara að endurtaka sig hlýtur það að styðja þessa tilgátu. Sú tilvistarlitla saga sem ég vísa hér í er íslensk heimspekisaga. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

KYRK JANÍ NAGA SAKI

Kató lssk krkj stóð íspr engj umið juni þasm atóm bomb baan spsp praa akkk ödll Spre ngjn smsp rkkk vráð urbl eess uðaf Kató lskm preh ssti guði tihl dýrr ðhar Múrs stst eins súla sten duur þara lein eftr afki rkju nnih mnis vrði umöö öjðn Heil agur sall... Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð | 8 myndir

Ljósmyndarinn er njósnari

Þegar horft er aftur til ársins 2001 og fréttnæmra viðburða í heiminum koma hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september strax upp í huga manna. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð | 1 mynd

MARGBROTNAR SMÁVERUR

MÚMÍNÁLFARNIR eru litlir og feitir og ávallt sólarmegin í lífinu og sofa þessvegna þegar veturinn kemur með myrkur og kulda. Múmínpabbi segir frá því í endurminningum sínum að hann hafi strokið frá munaðarleysingjahæli til að leita Frelsis og Ævintýra. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2564 orð | 5 myndir

MILLI GOÐSAGNAR OG VERULEIKA

Í Listasafninu á Akureyri verður í dag opnuð sýning sem kemur frá Konunglega fagurlistasafni Jórdaníu í Amman og nefnist "Milli goðsagnar og veruleika - nútímalist frá arabaheiminum". Sýningunni er ætlað að varpa nýju ljósi á heim araba sem verið hefur svo mikið í kastljósi vestrænna fjölmiðla að undanförnu. Hér fjallar WIJDAN ALI prinsessa um þróun og helstu einkenni arabískrar nútímalistar. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1725 orð | 2 myndir

MÚMÍNVERÖLD TOVE JANSSON

Alls skrifaði Tove Jansson þrettán bækur um Múmínálfana á árabilinu 1945-1977. Fyrsti Múmínálfurinn sem birtur var opinberlega var í teiknimyndaseríu sem beint var gegn Hitler á fjórða áratugnum. Í þessari grein er rýnt í þessar vinsælu bókmenntir sem bæði börn og fullorðnir hafa gleymt sér yfir. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð

NEÐANMÁLS -

I Franski heimspekingurinn Michel Foucault skrifaði merkilega bók um aga, eftirlit og refsingar og það hvernig fangelsið varð til en hún heitir á frummálinu Surveiller et punir: Naissance de la prison (1975) og mætti útleggja það með eftirfarandi hætti á... Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Elin Wikstrom gjörningalistamaður. Til 18.8. Gallerí Reykjavík: Loes Muller. Til 31.7. Gallerí Skuggi: Tinna Kvaran, Magnús Helgason, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, Ditta (Arnþrúður Dagsdóttir) og Steinþór Carl Karlsson. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

SONATORREK

Mjök erum tregt tungu at hræra eða loptvætt ljóðpundara; esa nú vænligt of Viðurs þýfi né hógdrægt ór hugar fylgsni. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1007 orð | 2 myndir

TITUS OG HIN TVÖFALDA HEFND

Vesturportið sýnir í kvöld Titus eftir William Shakespeare. Aðeins ein sýning verður á uppfærslunni. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við leikstjórann, Björn Hlyn Haraldsson um ástæður, markmið og aðferðina sem hann beitir við uppfærsluna. Meira
27. júlí 2002 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 1 mynd

VIÐFANG OG VITUND

Einn af fyrstu ljósmyndurum sögunnar (og ef til vill sá fyrsti) var Hippolyte Bayard. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.