Greinar sunnudaginn 1. september 2002

Forsíða

1. september 2002 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

28 klær

KÖTTURINN Mooch, sem á heima hjá Becky Du Val í Oakland í Maine í Bandaríkjunum, gæti komist á spjöld Heimsmetabókar Guinness með því að hann hefur sjö tær á hverri loppu - samtals tuttugu og átta. Og klærnar eru jafn margar. Meira
1. september 2002 | Forsíða | 202 orð

Afríkukenningin fallin?

UNGUR Dani þjáist af sjaldgæfum, arfgengum sjúkdómi sem á rætur að rekja til stökkbreytinga í hvatberum frumunnar og veldur því að hann á afar erfitt með að hreyfa sig. Meira
1. september 2002 | Forsíða | 324 orð

Mesti viðbúnaður Íraka síðan í Persaflóastríðinu

ÍRASKI herinn er tekinn að skipuleggja varnir Bagdad og segja bandarískir embættismenn þetta umfangsmestu varnaraðgerðir hersins síðan í Persaflóastríðinu 1991. Meira
1. september 2002 | Forsíða | 259 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda í mótmælagöngu

"STÖÐVIÐ fátæktina! Við krefjumst lands, matar og vinnu!" Þetta var yfirskrift mótmælagöngu fátækra Suður-Afríkumanna sem gengu fylktu liði um götur Jóhannesarborgar í gær. Meira

Fréttir

1. september 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Danska fyrir fólk í norrænu samstarfi

VIÐURKENNT námskeið í dönsku verður haldið hjá Endurmenntun HÍ í september fyrir þá sem eru í samstarfi við stofnanir og fyrirtæki á Norðurlöndum en vilja vera virkari í samskiptum og ná betri árangri. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Efst í huga að komast í hjólastól

"ÉG læt ekkert stoppa mig og efst í huga mínum nú er að komast í hjólastól svo ég geti farið í helgarfrí og verið meira með litlu krílunum mínum," segir Kristín Inga Brynjarsdóttir, þriggja barna einstæð móðir, sem lenti ásamt börnum sínum í... Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ellert át hattinn sinn með aðstoð Gunnars

GUNNAR I. Birgisson alþingismaður og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, tóku viðureign í hringnum í gær þegar Hnefaleikafélag Reykjavíkur tók nýja æfingaaðstöðu í Faxafeni í notkun. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Evrópumálin rædd í Kópavogi

SAMFYLKINGIN gengst þessar vikurnar fyrir kynningarfundum um Evrópumálefni um land allt. Á mánudagskvöld 2. september nk. verður slíkur kynningarfundur í Kópavogi. Fundurinn verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópavogi, og hefst kl. 20:00. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fyrirlestrar um forðafræði jarðhita

GESTAFYRIRLESARI Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna árið 2002 er dr. Karsten Pruess, forðafræðingur við jarðvísindadeild Lawrence Berkeley National Laboratories við Kaliforníuháskóla. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fyrsta haustlægðin

SAMKVÆMT spá Veðurstofu Íslands síðdegis í gær mun fyrsta haustlægðin gera vart við sig í dag og búist er við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu á vestanverðu landinu og mikilli rigningu sunnanlands. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi og skáld að Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði, andaðist á öldrunarheimilinu Sólborg á Flateyri 30. ágúst síðastliðinn. Guðmundur Ingi fæddist 15. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Göfug vinátta og viðskiptasambönd

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, hefur undanfarna daga verið í opinberri heimsókn í þýsku Hansaborginni Brimum (Bremen) ásamt eiginkonu sinni Kristrúnu Eymundsdóttur og fimm manna sendinefnd. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Hugmyndafræði ljósmæðra

DR. Huguette Comerasamy, gestafyrirlesari í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands flytur fyrirlesturinn "Hvað er ljósmóðurfræði? Hugmyndafræði ljósmæðra" fimmtudaginn 5. september 2002 kl. 16.15 í stofu 103, 1. hæð, í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Meira
1. september 2002 | Erlendar fréttir | 170 orð

* HVERT einasta arabaríki er á...

* HVERT einasta arabaríki er á móti hugsanlegri innrás Bandaríkjamanna í Írak, að sögn Hosni Mubaraks, forseta Egyptalands. Varaði hann George W. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Íhugar kaup á Arcadia án þátttöku Baugs

Í BRESKA dagblaðinu Guardian kom fram í gær að breski auðmaðurinn Philip Green væri enn ekki búinn að ákveða hvað hann myndi gera varðandi kaup á verslunarkeðjunni Arcadia. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kínverjar og Rússar fremstir í stærðfræði

ÍSLENDINGAR tóku í sumar þátt í Ólympíuleikum í stærðfræði í átjánda sinn. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð

Kröfu foreldra barnanna hafnað

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur hafnað kröfu foreldra barna í Örlygshafnarskóla um að ráðuneytið ógildi ákvörðun bæjarstjórnar Vesturbyggðar um að leggja niður allt skólahald í Örlygshöfn veturinn 2002-2003. Bæjarsstjórn Vesturbyggðar ákvað á fundi sínum 14. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kynningarfundur um starf Hjálparsveitar skáta

"KYNNINGARFUNDUR fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa með Hjálparsveit skáta í Kópavogi verður haldinn í húsnæði hjálparsveitarinnar við Bryggjuvör, miðvikudaginn 4 . september næstkomandi kl. 20.30. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

*LANDSBANKI Íslands hf.

*LANDSBANKI Íslands hf. hefur selt 27% af 41% eignarhlut sínum í Vátryggingafélagi Íslands og hyggst selja allan hlut sinn snemma á næsta ári. Kaupendur eru félög sem öll eru hluthafar í VÍS. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Landsbankinn lækkar vexti

BRYNJÓLFUR Helgason, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs og staðgengill bankastjóra Landsbankans, segir að bankinn muni lækka vexti sína til samræmis vaxtalækkunum Seðlabankans í aðalatriðum. Meira
1. september 2002 | Erlendar fréttir | 542 orð

Lesið í ungbarnahjal

ÞAÐ KANN að hljóma eins og meiningarlaust bull í eyrum fullorðinna, en ungbarnahjal er í raun og veru nauðsynleg æfing í notkun tungumáls, sem hjálpar ungviðinu að búa sig undir framtíð fulla af talmáli. Meira
1. september 2002 | Erlendar fréttir | 1124 orð | 2 myndir

Marxismi og þjóðernisöfgar

Gríska lögreglan segist loksins hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkahópsins 17. nóvember. Hér er sögð saga þriggja bræðra sem frömdu fjölda voðaverka í nafni samtakanna, sem talin eru hafa myrt 23 menn á 27 árum. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Mikil eftirspurn eftir lóðum úti á landi

MIKIL eftirspurn er eftir jörðum og landspildum í nágrenni Reykjavíkur og hefur áhuginn á slíkum eignum aukist um allt land, að sögn Magnúsar Leópoldssonar fasteignasala. Kaupendur munu fyrst og fremst vera af höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námskeið Þjóðræknisfélags Íslendinga

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga stendur fyrir átta vikna námskeiði í Gerðubergi um landnám Íslendinga í Vesturheimi 1856-1914. Umsjónarmaður námskeiðsins verður Jónas Þór sagnfræðingur. Námskeiðið verður haldið á þriðjudagskvöldum kl. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð

Norrænt lýðræði kynnt framhaldsskólanemendum

VERKEFNI sem kallast "Norðurlöndin í fókus" bjóða framhaldsskólum í norrænu höfuðborgunum og nærliggjandi sveitarfélögum að senda fulltrúa nemenda til að taka þátt í verkefninu "Norrænt lýðræði í brennidepli" í október 2002. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Nýtt háskólaráð tekur til starfa

NÝTT háskólaráð hefur verið skipað í Háskóla Íslands og kom nýja ráðið saman til fyrsta fundar 22. ágúst sl. Háskólaráð er æðsti ákvörðunaraðili innan háskólans. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ók utan í vegg í Vestfjarðagöngum

ENGINN slasaðist þegar bíl var ekið utan í vegg í Vestfjarðagöngunum á gærmorgun. Bíllinn var talinn óökufær og fjarlægður með krana. Göngunum var lokað í um hálftíma meðan hann var fjarlægður. Meira
1. september 2002 | Erlendar fréttir | 253 orð

"Í hafi fátæktar" THABO Mbeki, forseti...

"Í hafi fátæktar" THABO Mbeki, forseti Suður-Afríku, setti á mánudaginn ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun en ráðstefnan er haldin í Jóhannesarborg. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

"Leiðinlegt ef jökullinn færi að hverfa"

HALLSTEINN Haraldsson, sem séð hefur um mælingar á ummáli Snæfellsjökuls síðan 1975, segir að helsta ástæða þess að hann hafi stundað mælingarnar sé áhugi hans fyrir jöklinum auk þess sem hann hafi verið beðinn að taka mælingarnar að sér. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ráðstefna um friðarhorfur í Ísrael og Palestínu

HJÁLPARSTARF kirkjunnar efnir til ráðstefnu um framtíðar- og friðarhorfur í Ísrael og Palestínu miðvikudaginn 4. sept. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 1 mynd

Rjúpan endurheimti sinn fyrri sess

Náttúrufræðistofnun hefur lagt til við umhverfisráðherra að sett verði algjört og ótímabundið bann við verslun með rjúpur og veiði- tíminn verði takmarkaður við nóvember. Með þessum aðgerðum vonast menn til að veiðar minnki um meira en helming. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ræðisskrifstofa opnuð í Malaví

NÝLEGA var opnuð ræðisskrifstofa í Lilongwe, höfuðborg Malaví, en þar hefur ekki verið íslenskur ræðismaður áður. Var Davie Dominic Evans Mwale skipaður kjörræðismaður með ræðisstigi þ. 27. ágúst sl. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sérhæft markaðsfræðinám

STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í Reykjavík heldur opna kynningu á sérhæfðu markaðsfræðinámi á mánudaginn kl. 17. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sjö ungmenni færð á lögreglustöð

SJÖ ungmenni á aldrinum 14-16 ára voru færð á lögreglustöðina aðfaranótt laugardags eftir að til ryskinga kom við lögreglu eftir að partí hafði verið leyst upp í Unufelli í Breiðholti. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Spáð að norðvesturleiðin verði fær innan fárra áratuga

HRÖÐ bráðnun jökla á norður-heimskautssvæðinu gæti orðið til þess að svokölluð norðvestursiglingaleið frá Atlantshafi yfir á Kyrrahaf verði fær flutningaskipum innan nokkurra áratuga eða jafnvel eins áratugar ef marka má bjartsýnustu spámennina, að því... Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 964 orð | 2 myndir

Staða stúdentsprófs sterkust á höfuðborgarsvæðinu en styrkur verknáms á landsbyggðinni

RÚM 40% árgangsins sem er fæddur árið 1975 hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi, en þetta kemur fram í nýútkominni bók Jóns Torfa Jónassonar, prófessors í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands og Kristjönu Stellu Blöndal, aðstoðarforstöðumanns... Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Studdi tilboð í hlut í VÍS

EIRÍKUR S. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Stutt starfsnám hjá Iðntæknistofnun

Í NÁMSFRAMBOÐI á komandi vetri leggur Iðntæknistofnun sérstaka áherslu á stutt starfsnám, þ.e. 100-150 stunda markvisst, faglegt nám fyrir einstaklinga sem vilja búa sig undir ný störf og fyrir fyrirtæki sem vilja fjárfesta í efnilegum starfsmönnum. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Störfum hefur fækkað og kostnaður aukist

Samdráttur í flugi og hertar öryggiskröfur í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 11. september hafa kostað flugfélög stórfé. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 531 orð

Sögð koma til greina á nýjum flugleiðum til Íslands

GRÆNLENSKA flugfélagið Air Greenland (Grænlandsflug) hefur tekið á leigu Airbus A330-200-flugvél til fimm ára, sem belgíska flugfélagið Sabena hafði áður í notkun. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Telur tillögu þróunarríkjanna of veika

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, sem stödd er á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg, segist vera ósátt við þá málamiðlunartillögu sem þróunarríkin lögðu fram í gær um kafla um endurnýjanlega orku. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Tæplega 900 nýstúdentar í KHÍ

ALDREI hafa verið skráðir fleiri nýstúdentar við Kennaraháskóla Íslands en nú, en á mánudag hefja tæplega 900 nýstúdentar nám í grunndeild skólans á haustmisseri og um 260 að auki í framhaldsdeild, en um 2. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Vetrarstarf að hefjast

Nú fer vetrarstarf barna- og unglingakóra Bústaðakirkju senn að hefjast. Framundan er líflegur og spennandi tónlistarvetur. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Vettvangur fyrir CP-fötlun

Ómar Örn fæddist 17 desember 1971 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1991 og útskrifaðist sem viðskiptafræðingur cand. oecon. frá Háskóla Íslands 1999. Ómar Örn hefur starfað í hugbúnaðargeiranum undanfarin ár en hóf nýlega störf sem sölustjóri stórnotenda hjá Öryggismiðstöð Íslands. Ómar Örn er formaður CP-félagsins sem stofnað var haustið 2001. Hann er kvæntur Elfu Dögg S. Leifsdóttur og eiga þau tvö börn, Dag Stein og Örnu Ösp. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vilja koma í veg fyrir smáhvaladráp

Á FUNDI stjórnar Ferðamálafélags Húsavíkur 19. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Vill selja sinn hlut í Norðlenskri orku

Á FUNDI byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar á fimmtudag lögðu Gísli Gunnarsson, forseti sveitarstjórnar, og Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri fram tillögu um að undirbúa sölu á hlut sveitarfélagsins í Norðlenskri orku ehf. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Von á um þúsund erlendum gestum og gistirými að fyllast

ÍSLENSKA sjávarútvegssýningin 2002 hefst í Smáranum í Kópavogi næstkomandi miðvikudag og stendur til 7. september. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Yfirtökutilboð sagt í hættu vegna húsleitar...

Yfirtökutilboð sagt í hættu vegna húsleitar EFNAHAGSBROTADEILD lögreglunnar í Reykjavík gerði húsleit hjá Baugi Group hf. á miðvikudagskvöld. Ástæðan er áskanir Jóns Geralds Sullenbergers, forsvarsmanns Nordica Inc. Meira
1. september 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Ætlað að rjúfa einangrun heilbrigðisstarfsfólks

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, undirritaði samning í gær um tilraunaverkefni fyrir fjarlækningar og bráðarannsóknir. Samningurinn var undirritaður í tengslum við aðalfund Eyþings, sem stóð yfir í Mývatnssveit í gær og fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2002 | Leiðarar | 368 orð

1.

1. sept. 1945: "Í leiðara sínum 30. fyrra mánaðar heldur Þjóðviljinn sjer ennþá við sama heygarðshornið og endurtekur þær fyrri staðhæfingar sínar, að lýðræði í atvinnumálum verði best tryggt með því að ríki eða bæjarfjelög reki atvinnufyrirtækin. Meira
1. september 2002 | Leiðarar | 2330 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Miðað við yfirlýsingar bandarískra ráðamanna í liðinni viku um hugsanlega árás á Írak mætti halda að málið snúist ekki um það lengur hvort af árásinni verður heldur hvenær hún verður gerð, hverjir muni taka þátt í henni og hversu miklu afli... Meira
1. september 2002 | Leiðarar | 521 orð

Viðbrögð viðskiptaráðherra

Í pistli á heimasíðu sinni segir Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra að hún muni leggja fram nýtt frumvarp um bankamál á Alþingi í haust í kjölfar átakanna um SPRON. Meira

Menning

1. september 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Austan strekkingur

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (94 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Anthony Hickox. Aðalhlutverk Armand Assante, Jürgen Prochnow. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi frá kl. 20 til miðnættis. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með Smack. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Elton og engispretturnar

ÓNEFND útvarpsstöð í Bandaríkjunum stóð fyrir heldur nýstárlegri keppni á dögunum til að hita upp fyrir tónleika Elton John í Kanada á næstunni. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 569 orð | 2 myndir

Freud og fjórar konur

Myndasaga vikunnar er Four Women eftir Sam Keith. Homage Comics gefur út 2002. Bókin kostar 2.250 krónur og fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Gluggalist

ÓVENJULEG listsýning er nú haldin í glugga Blink gallerísins í Soho í Lundúnum. Innan við gluggann hefur verið komið fyrir hjónarúmi í rauðbleiku umhverfi, á vegg er smokkasjálfsali og í rúminu liggja Max Whatley og Meg Zakreta. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 813 orð | 5 myndir

Hlaupið á stórum skala í Tíbrá

NÝTT starfsár er að hefja göngu sína í Salnum Tónlistarhúsi Kópavogs. Að venju hefjast Tíbrártónleikar 7. september en Tíbráin hefur verið burðarás í starfsemi Salarins frá upphafi. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Hör úr Eyjafirði á alþjóðlegum þríæringi

ÞORBJÖRGU Þórðardóttur veflistakonu hefur verið boðið að sýna á alþjóðlegum textílþríæringi í Pólandi, II International Artistic Linen Cloth Biennale Krosno 2002. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 722 orð | 1 mynd

Íslensk og erlend samtímaverk

"KLASSÍSK verk hafa skipað veglegan sess á verkefnaskrá leikhússins undanfarin ár. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 643 orð | 1 mynd

Listamenn allra Reykvíkinga

Guðjón Pedersen leikhússtjóri kynnti fjölbreytta vetrardagskrá Borgarleikhússins á kynningarfundi á föstudag með þeim orðum að Borgarleikhúsið væri "hús borgaranna, akademía alþýðunnar og samkomustaður fjölskyldunnar". Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 1141 orð | 2 myndir

Myndlist á munaðarleysingjahæli

Í Dean Gallery í Edinborg stendur yfir sýning á verkum listmálarans Howards Hodgkins í tengslum við listahátíðina sem þar stendur yfir. Hafliði Hallgrímsson skoðaði sýninguna og hugleiddi margt á leið sinni um stræti og torg. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 404 orð | 1 mynd

Norræn sönglög í Norræna húsinu

GERÐUR Bolladóttir sópransöngkona og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari flytja sönglög eftir þrjú norræn tónskáld á tónleikum í Norræna húsinu í dag. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 1243 orð | 3 myndir

Nýtt frá Gísla Marteini, Jóni Gnarr og Dr. Gunna og Felix

Sjónvarpið Á vetrardagskrá Sjónvarpsins verður þráðurinn að sumu leyti tekinn upp á ný hvað varðar innlent dagskrárefni og munu gamlir kunningjar skjóta upp kollinum á nýjan leik. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 1084 orð | 1 mynd

"Alþýðumenning"/ "fjöldamenning"

Í fyrstu grein minni fyrir þennan flokk var hin umdeilda skipting í "menningu" og "dægurmenningu" tekin fyrir. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 745 orð | 3 myndir

Raftónlist framtíðarinnar

Þýska útgáfan Morr Music er í fararbroddi þeirra fyrirtækja sem gefa út raftónlist framtíðarinnar, en Morr hefur meðal annars gefið út plötu með múm. Á nýrri safnplötu frá Morr minnast menn aftur á móti bresku rokksveitarinnar Slowdive sem var með merkustu hljómsveitum fyrir áratug eða svo. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Rauði piparinn sá heitasti í heimi

RED HOT Chili Peppers var valin besta hljómsveit í heimi á hinni árlegu verðlaunaafhendingu þungarokkstímaritsins Kerrang ! í London í vikunni. Liðsmenn sveitarinnar veittu verðlaununum viðtöku með aðstoð gervitunglanna þar sem voru ekki á staðnum. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Sjúkrasaga mæðgna

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (100 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit David Anspaugh. Aðalhlutverk Marlo Thomas, Ellen Muth. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Sluppu úr eldhafi

NÝJASTA kærustupar Hollywood-borgar, þau Ben Affleck og Jennifer Lopez, áttu fótum sínum fjör að launa á dögunum er eldur kom upp í nágrenni íbúðar Afflecks. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 1067 orð | 1 mynd

Stóru skrefin metin

Listahátíð í Reykjavík efndi á föstudag til opins fundar þar sem m.a. var rætt um stofnun myndlistartvíærings á Íslandi. Heiða Jóhannsdóttir var á staðnum. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd

Sýningarferðalög og afmælissýning

"Íslenski dansflokkurinn mun hefja leikárið með nokkuð óvenjulegum hætti sé litið til undanfarinna ára," sagði Ása Richardsdóttir framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins við setningu leikárs Borgarleikhússins í gær. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Tónlist Tolkiens

KVIKMYNDAÚTGÁFA fyrsta hluta Hringadróttinssögu J.R.R. Tolkiens á trúlega einhvers konar met í metum. Það er sama hvers konar lista verið er að taka til, alltaf virðast einhverjir hlutar myndarinnar eða hún í heild sinni eiga efstu sætin. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 596 orð | 3 myndir

Tvær oratoríur og mótettur Bachs á afmælisári

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju fagnar 20 ára afmæli sínu, en hann var stofnaður 7. september árið 1982. Viðburðaríkur vetur er framundan og hefst með afmælistónleikum annað kvöld í Hallgrímskirkju kl. 20. Meira
1. september 2002 | Menningarlíf | 404 orð

Ungt norrænt tónlistarfólk kynnt

UNG nordisk musik, UNM, sem er tónlistarhátíð ungra norrænna tónlistarmanna, hefst á morgun, en hún fer fram í Reykjavík, Kópavogi og Skálholti dagana 2.-7. september. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Vanþakklátur Cage?

ÞAÐ BLÆS ekki byrlega fyrir Nicolas Cage í upphafi leikstjóraferils hans. Hann hefur verið lögsóttur af manni sem segist ekki hafa verið þakkað fyrir störf sín í þágu myndarinnar á þakkarlistanum. Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Vínviður í algleymi

Erlenda pressan heldur ekki vatni yfir þessum áströlsku grænjöxlum sem settir hafa verið í flokk með The Hives. Eru menn búnir að gleyma Nirvana? Meira
1. september 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Þetta er lítið skref fyrir Bass...

EFTIR margra mánaða tilfæringar er það nú loks ljóst að Lance Bass, liðsmaður hljómsveitarinnar N'SYNC, er á leiðinni út í geim. Áætlað er að ferðalagið og undirbúningurinn hefjist 28. október næstkomandi. Meira

Umræðan

1. september 2002 | Aðsent efni | 1411 orð | 1 mynd

Eureka

Ástand þorsks hér við land er áhyggjuefni, segir Jónas Bjarnason, og ef rýnt er í helstu mælistærðir sem Hafró safnar má sjá að erfðarek, með sínum einkennum og afleiðingum, er mjög lúmskur "sjúkdómur" sem greinist seint og er illa áþreifanlegur. Meira
1. september 2002 | Bréf til blaðsins | 469 orð

Evrópusambandið í Austurvegi

NÝJASTA slagorð í Evrópumálum kemur frá Kristjánsborgarhöll og nýrri stjórn í Danmörku, þ.e. "frá Kaupmannahöfn til Kaupmannahafnar". Sama slagorð var notast við af fyrirrennurunum í flokki jafnaðarmanna á valdastóli. Meira
1. september 2002 | Bréf til blaðsins | 510 orð

Hestakerrur til vandræða í umferðinni

Í SUMAR hefur eftirlit lögreglu með umferðinni verið aukið mjög og er það vel. Mér virðist ein tegund farartækja þó hafa orðið útundan. Það eru hestakerrur og þá sérstaklega tveggja hesta kerrurnar. Meira
1. september 2002 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Hver gefur fuglunum?

Hver gefur fuglunum? ÉG fór niður að Tjörn fyrir stuttu og varð hneyksluð að sjá hvað fuglarnir þar voru svangir. Varð ég að hætta að gefa þeim vegna ágangs. Önnur kona sem þarna var hætti einnig við vegna ágangs fuglanna. Meira
1. september 2002 | Bréf til blaðsins | 129 orð

Menningarnótt í Reykjavík

ÞVÍ var sannarlega fagnað á mínu heimili þegar kom að menningarnótt í Reykjavík 2002. Við fórum yfir dagskrárliðina og völdum saman atriði sem öll fjölskyldan hafði áhuga á. Meira

Minningargreinar

1. september 2002 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

MARGRÉT EYJÓLFSDÓTTIR

Margrét Eyjólfsdóttir fæddist á Melum í Fljótsdal 12. desember 1927. Hún andaðist á Hjúkrunardeild HSSA á Höfn 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgerður Pálsdóttir og Eyjólfur Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2002 | Minningargreinar | 3876 orð | 1 mynd

SÓLVEIG MATTHÍASDÓTTIR

Sólveig Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1937. Hún lést í bílslysi 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthías Matthíasson málarameistari frá Holti í Reykjavík, f. 8. ágúst 1904, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. september 2002 | Bílar | 74 orð | 1 mynd

Alfa Romeo 156 breytt

ALFA Romeo 156 hefur fengið andlitslyftingu og mun meiri búnað. Auk þess er núna grunnvélin 1,8 lítra en ekki 1,6 lítra eins og áður og tveggja lítra vélin er nú aflmeiri. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 34 orð | 1 mynd

Besta hótel í heimi

Ferðatímaritið Condé Nast Traveller hefur gert lesendakönnun á hundrað bestu hótelum í heimi. Lesendum kom saman um að besta hótelið væri Datai í Langkawi í Malasíu. Hótelið Four Seasons í New York var valið besta... Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 411 orð | 3 myndir

Fallegt við Gardavatnið

Lazise er notalegur 5.500 manna bær við Gardavatnið á Ítalíu. Jón Hjálmarsson eyddi þar sumarfríinu. Meira
1. september 2002 | Bílar | 56 orð

Fiat Stilo

Vél: 1.596 rsm., fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 103 hestöfl við 5.750 snúninga á mínútu. Tog: 145 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Gírkassi: Fimm gíra hand skiptur. Hröðun: 10,9 sekúndur. Hámarkshraði: 183 km/ klst. Eyðsla: 8 lítrar í blönd uðum... Meira
1. september 2002 | Bílar | 130 orð | 1 mynd

Fimmþúsundasti Golfinn

JÓN Páll Ásgeirsson fékk nýlega óvæntan glaðning frá Heklu. Jón Páll hafði fest kaup á Volkswagen Golf, þeim fimmþúsundasta sem skráður er hér á landi. Bifreiðin er afmælisútgáfa Volkswagen Golf, búin sóllúgu, álfelgum og með sportinnréttingu. Meira
1. september 2002 | Bílar | 677 orð | 9 myndir

Framúrskarandi í búnaði og innanrými

ÞÁ er hann loks kominn bíllinn sem Fiat vildi að tæki forystuhlutverk á markaði fyrir bíla í c-flokki, þ.e. sama flokki og VW Golf, Ford Focus og Opel Astra. Meira
1. september 2002 | Bílar | 109 orð

Frumvarp um dísilnotkun í Bandaríkjunum

JOHN Dingell öldungadeildarþingmaður hyggst leggja fram frumvarp á Bandaríkjaþingi sem myndi auðvelda sölu á dísilknúnum bílum í landinu. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 348 orð | 3 myndir

Grillað við kertaljós í helli

HÖFÐABREKKUAFRÉTTUR er ein af náttúruperlum Mýrdalsins, þar er fallegt landslag og fjölbreyttar gönguleiðir. Landslagið er á köflum mjög hrikalegt og skorið af djúpum giljum sem gera afréttinn að miklu ævintýralandi fyrir náttúruunnendur. Meira
1. september 2002 | Bílar | 82 orð | 1 mynd

H2 sýndur í París

GENERAL Motors ætlar að kanna viðbrögð evrópskra við Hummer H2 á bílasýningunni í París í september. GM, sem ekki hafði í hyggju að flytja bílinn út til Evrópu, hefur áhyggjur af því að grái markaðurinn muni blómstra með þennan bíl. Meira
1. september 2002 | Bílar | 109 orð

Hyundai XG350

HYUNDAI XG350 var kynntur nýverið en honum er ætlað að leysa Hyundai XG300 af hólmi. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 50 orð | 1 mynd

Íbúðir í Madrid

HAFI einhverjir lesendur hug á að skella sér í skemmri eða lengri tíma til Madrid á Spáni sér fyrirtækið Flat um að aðstoða gesti borgarinnar við að finna séríbúð með allt að fimm svefnherbergjum. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 457 orð | 4 myndir

Ísland Ingólfur nú Fosshótel Í byrjun...

Ísland Ingólfur nú Fosshótel Í byrjun sumars tóku forsvarsmenn Fosshótelanna alfarið við rekstri hótelsins og veitingahússins Ingólfs á Ingólfshvoli í Ölfusi. Meira
1. september 2002 | Bílar | 287 orð

Jeppar engu hættuminni en fólksbílar

Í NÝRRI skýrslu sérfræðinga við Michigan háskóla og Lawrence Berkeley stofnunina í Bandaríkjunum er því haldið fram að jeppar séu engu hættuminni og jafnvel hættulegri í notkun en fólksbílar. Meira
1. september 2002 | Bílar | 61 orð | 2 myndir

Kalifornísk rennireið

CHRYSLER ætlar að kynna tveggja dyra hugmyndabíl á bílasýningunni í París seinna í mánuðinum sem kallast California Cruiser. Meira
1. september 2002 | Bílar | 200 orð | 2 myndir

Kangoo break'up 4x4

RENAULT kynnti fyrir skemmstu nýjan Kangoo bíl á alþjóðlegri sýningu fjórhjóladrifs- og fjölnotabíla. Kangoo break'up er byggður á gamla Kangoo bílnum en hér er um fjórhjóladrifsbíl að ræða þar sem öll hönnun snýst um lífsstíl útivistarmannsins. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 887 orð | 4 myndir

Maður verður ekki samur

Skáldið hugumstóra Einar Benediktsson kom víða við um dagana. Kristín Heiða Kristinsdóttir slóst í för með Ferð og sögu um slóðir skáldsins, þar sem fullir prestar lifnuðu við úr fortíðinni ásamt öðrum óvæntum uppákomum. Meira
1. september 2002 | Bílar | 195 orð | 4 myndir

Murano - sá nýjasti frá Nissan

NÝJASTI jeppinn frá Nissan heitir Murano og er enn sem komið er ekki til sölu í Evrópu. Í Bandaríkjunum fæst hann hins vegar og aðeins framhjóladrifinn. Þetta er laglegur sportjeppi og vélin er sú sama og í Nissan Maxima QX, þ.e. Meira
1. september 2002 | Bílar | 55 orð

Risafjárfesting Toyota í Kína

TOYOTA hefur ákveðið að fjárfesta 2,5 milljarða dollara í Kína til að framleiða með First Auto, stærsta bílaframleiðanda landsins, 400 þúsund bíla á ári. Framleiðslan á að vera komin upp í þetta magn árið 2010. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 101 orð | 1 mynd

Rín í ljósum logum

VIÐ Rín eru haldnar tilkomumiklar ljósahátíðir á sumrin og á haustin, oft um svipað leyti og vínbændur halda uppskeruhátíðir. Meira
1. september 2002 | Bílar | 111 orð | 1 mynd

Smart-sportbíll næsta sumar

SALA hefst á tveggja sæta Smart-sportbíl næsta sumar í Evrópu. Þeir eiga fátt sameiginlegt í útliti upprunalegi Smart-kubburinn og þessi rennilegi, opni sportbíll. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 158 orð | 1 mynd

Sólarlandaferðir á útsölu í Noregi

Norðmenn þakka það aðhaldssömum Svíum, góðviðri á Norðurlöndum í sumar og atburðunum í New York 11. september að norskar ferðaskrifstofur auglýsa nú útsölur á sólarlandaferðum. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 74 orð | 1 mynd

Vefslóð með ódýrustu flugfargjöldin

NÝ vefslóð, www.WhichBudget.com, hyggst hafa á einum stað öll ódýrustu flugfargjöldin í Evrópu. Þegar eru ellefu flugfélög komin inn á slóðina hjá þeim en þau fljúga samtals til 100 áfangastaða í Evrópu. Meira
1. september 2002 | Ferðalög | 124 orð | 2 myndir

Vel merktar gönguleiðir og góðir skálar

ÞAÐ er hægt að fara í skemmtilegar gönguferðir frá Borgarfirði eystra. Leiðsögumenn eru tiltækir og búnaður allur fæst fluttur milli staða eftir því sem óskað er. Meira

Fastir þættir

1. september 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 2. september, er sjötug Margrét Scheving Kristinsdóttir, Vogatungu 81, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Ingólfur Jökulsson . Meira
1. september 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 1. september, er 85 ára Emil Guðmundsson, skipasmiður, Digranesvegi 34, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín Sveinsdóttir . Þau eru að heiman á... Meira
1. september 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 1. september, er níræður Kristinn Jónsson, skipstjóri, Hvassaleiti 56, Reykjavík . Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Grensáskirkju á afmælisdaginn milli kl.... Meira
1. september 2002 | Dagbók | 63 orð

Á Borg

Að mikla sig við missi eða tap þeir mega, er vilja sýna hetjuskap og kveða' að sæmi' ei karlmennskunnar lund að komast við á sorgarinnar stund. Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 852 orð | 1 mynd

Árgangur 1989

Í lífi hins kristna einstaklings markar fermingin skilin á milli bernskunnar og unglingsáranna, víðast hvar a.m.k. Sigurður Ægisson hugsar til á fimmta þúsund ungmenna, sem um þessar mundir eru að hefja nám í fermingarfræðum í söfnuðum landsins. Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 30 orð

Bridsdeild Sjálfsbjargar Vetrarstarfið hefst mánudaginn 2.

Bridsdeild Sjálfsbjargar Vetrarstarfið hefst mánudaginn 2. september með eins kvölds tvímenningi. Mánudaginn 9. september hefst svo fjögra kvölda tvímenningur. Spilað verður í Félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu Hátúni 12, og byrjar kl. 19. Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 27. ágúst var á ný fín mæting í sumarbridge eða 14 pör. Fólk er greinilega að koma sér í rétta gírinn fyrir veturinn. Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 295 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Zia Mahmood og Judi Radin urðu efst í undanúrslitum parakeppninnar í Montreal, en gekk ekki eins vel í úrslitunum og enduðu í 16. sæti. Eins og venjulega átti Zia frábæra spretti: Norður gefur; NS á hættu. Meira
1. september 2002 | Dagbók | 931 orð

(Jóh. 15, 17.)

Í dag er sunnudagur 1. september, 244. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Meira
1. september 2002 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja leggur á djúpið NÚ hefst...

Laugarneskirkja leggur á djúpið NÚ hefst safnaðarstarf Laugarneskirkju fyrir fullum seglum. Sunnudaginn 1. september hefst sunnudagaskólinn kl. 11:00. Meira
1. september 2002 | Í dag | 219 orð

REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI: Hádegisfundur presta verður á morgun,...

REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI: Hádegisfundur presta verður á morgun, mánudag 2. september, kl. 12 í Bústaðakirkju. Hallgrímskirkja. 20 ára afmælistónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 20. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Laugarneskirkja . Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. 0-0 b6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Bb7 8. b3 Be7 9. Rc3 0-0 10. Bb2 Dc7 11. Rc2 Hac8 12. e4 Hfd8 13. De2 a6 14. Had1 d6 15. Re3 Db8 16. Hd2 Hd7 17. Hfd1 Hcd8 18. f4 Da8 19. Rg4 Rxg4 20. Dxg4 g6 21. De2 Da7 22. Kh1 Ba8... Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 487 orð

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst vatnsmelónur góðar og reyndar flestum á heimili hans. Því er þetta frábær árstími þegar melónuframboðið er í hámarki hér á landi. Meira
1. september 2002 | Fastir þættir | 92 orð

Þjófstartað á Suðurnesjum Mörg bridsfélaganna eru...

Þjófstartað á Suðurnesjum Mörg bridsfélaganna eru þessa dagana að setja niður fyrir sig vetrarstarfið en Kristján Ö. Kristjánsson formaður Bridsfélags Suðurnesja og samherjar hans hafa þegar lagt línurnar til áramóta og byrja spilamennskuna nk. Meira

Sunnudagsblað

1. september 2002 | Sunnudagsblað | 73 orð

Bakaðar smákartöflur

1 kg smákartöflur 50 ml ólífuolía gróft sjávarsalt Þvoið kartöflurnar (skrælið þær alls ekki) og komið þeim fyrir í eldföstu móti. Baðið í ólífuolíu og dreifið vel af sjávarsalti yfir. Grillið í 200° heitum ofni í 35-40 mín. (eða þar til þær eru mjúkar). Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 234 orð | 3 myndir

Bananaflugan gefur vel

Flugnahöfðinginn kunni Þórður Pétursson á Húsavík hefur sent frá sér nýja flugu sem slegið hefur í gegn. Hún heitir Chiquita, eftir banananum, enda eru höfuðlitir flugunnar gulur og blár. Flugan er búin að gera það gott og á dögunum kom m.a. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 141 orð

Beikonfyllt lambafilet

Fyrir 4 4 lambafilet (með fitu), 1 á mann (u.þ.b. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 2271 orð | 2 myndir

Burt úr borgarskarkala

Undanfarna áratugi hefur verið stöðugur straumur fólks utan af landi á mölina. Nú mætir þetta fólk hópi höfuðborgarbúa, sem kýs að eignast sitt annað heimili utan skarkala borgarinnar. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér útrás höfuðborgarbúa sem farnir eru að kaupa jarðir og býli til að uppfylla þrá sína eftir sveitasælunni. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 2390 orð | 1 mynd

ESB-ríkið Ísland - framtíðarsýn

Aðild Íslands að Evrópusambandinu er mörgum hugleikin og mikið um hana rætt. Árni Benediktsson, sem um árabil var formaður Vinnumálasambandsins og framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í félögum tengdum sjávarútvegi, hefur ritað hugleiðingar um inngöngu og veru Íslands í ESB. Hugleiðingar þessar eru tengdar saman með tilbúnum persónum. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 78 orð

Grænt blómkál Nýjung á markaðnum er...

Grænt blómkál Nýjung á markaðnum er grænt blómkál (romanesco, fæst í verslunum Nóatúns). Þetta blómkál er afbrigði venjulegs blómkáls og blómskipunarleggir þess eru mun bústnari en venjulegs blómkáls og afar auðugir af sterkju. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 232 orð | 7 myndir

Hetjur háloftanna

Stærsta flughátíð sem boðið er upp á er haldin ár hvert í borginni Oshkosh í miðvesturríkum Bandaríkjanna. Gunnar Þorsteinsson, fararstjóri íslenska hópsins, og ljósmyndararnir Ásgeir Long, Tryggvi Valgeirsson og Jim Keepnick voru meðal gesta að þessu sinni. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 564 orð | 8 myndir

Iðandi lífríki Breiðafjarðareyja

Náttúrufar og mannlíf Vestmannaeyja er á margan hátt sérstætt og því hefur Sigurgeir Jónasson gert góð skil með ljósmyndum sínum um langt árabil. Sigurgeir situr þó aldrei sem fastast í Eyjum öllum stundum og fer iðulega út fyrir sitt fastaland. Hann var til að mynda í Breiðafjarðareyjum fyrr í sumar og ljósmyndaði á eftirminnilegan hátt náttúrulíf þeirra slóða. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 2031 orð | 2 myndir

Íslandi allt í aldarfjórðung

Neil Ófeigur Bardal, aðalræðismaður Íslands í Gimli í Kanada, er alltaf til reiðu þegar Ísland eða íslensk málefni eru á dagskrá. Steinþór Guðbjartsson fór með honum yfir sviðið vestra. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 840 orð | 2 myndir

Lát hjartað ráða för

BESTU vinkonur mínar eru flestar að hleypa heimdraganum þessa dagana, eru á leið út í heim í framhaldsnám. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

N ú er sumarið flogið eftir...

N ú er sumarið flogið eftir frekar stutt stopp og norðangjólan tekin til við að afklæða tré og kappklæða menn. Ekki er til neins að sýta það, enda er haustið hinn dásamlegasti árstími þó ögn gefi á bátinn og blási vindum köldum. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 405 orð

"Margra ára aðdragandi"

STEINAR Berg Ísleifsson og fjölskylda hafa flutt lögheimili sitt á jörðina Fossatún í Borgarfirði. Þar ætlar fyrrverandi hljómplötuútgefandi og framkvæmdastjóri tónlistarsviðs Norðurljósa að setjast að í framtíðinni og reka menningartengda ferðaþjónustu. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 397 orð

"Tveimur færri en í fyrra"

"VIÐ keyptum jörðina Vindás í Rangárþingi eystra fyrir 18 árum, fern vinahjón, til að halda þar hesta. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 427 orð

"Þekki alla mófugla"

"ÞARNA er ótrúleg ró og kyrrð og ég eyði löngum stundum í að njóta útsýnisins og fylgjast með dýralífinu. Núorðið þekki ég alla mófugla, sem ég gerði ekki áður," segir kona sem á heilsárshús á Suðurlandi. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 238 orð | 2 myndir

Rabarbaralist

Í gær var opnuð sýning í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 sem ber nafnið REHUM PAPYRUS. Á þessari sýningu notar Kristveig Halldórsdóttir myndlistarkona rabarbara á nýstárlegan hátt. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 4478 orð | 7 myndir

Stökkbreyting á skipulagi Evrópu

Stefnt er að því að ljúka fyrir lok þessa árs samningaviðræðum um Evrópusambandsaðild átta ríkja í Mið- og Austur-Evrópu, auk Miðjarðarhafseyríkjanna Möltu og Kýpur. Nú á lokaspretti viðræðnanna er tekizt á um viðkvæmustu og erfiðustu úrlausnarefnin. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 4478 orð | 7 myndir

Stökkbreyting á skipulagi Evrópu

Stefnt er að því að ljúka fyrir lok þessa árs samningaviðræðum um Evrópusambandsaðild átta ríkja í Mið- og Austur-Evrópu, auk Miðjarðarhafseyríkjanna Möltu og Kýpur. Nú á lokaspretti viðræðnanna er tekizt á um viðkvæmustu og erfiðustu úrlausnarefnin. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 124 orð

Tómatasulta ÖNU

Það hefur löngum verið hefð fyrir því að borða sultu með ýmsu kjöti. Þessi sulta er frábær með lambakjöti, en hentar líka vel í hjónabandssæluna, ofan á pönnsur og vöfflur eða brauð og kex, sem íssósa og er líka frábær með grilluðum sætum kartöflum. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 379 orð | 1 mynd

Vín Steingrímur Sigurgeirsson

Rothschild frá Chile F ranska vínfyrirtækið Baronne Philippe de Rothschild er farið að teygja anga sína víða. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 555 orð | 1 mynd

Það er ekki allt sem sýnist

Það er kunnara en frá þurfi að segja að ekki er allt sem sýnist í þessum heimi - sbr. ekki er hún best músin sem læðist. Meira
1. september 2002 | Sunnudagsblað | 515 orð | 1 mynd

Það kemur dagur eftir þennan dag

Hugsum okkur að íslenska þjóðin sé persóna í sögu. Ég er ekki viss um að margir vilji vera í hennar sporum. Að vísu lítur hún býsna vel út, kannski örlítið of þung, en samt tiltölulega hraust og frískleg, eins og vel alinn krakki. Meira

Barnablað

1. september 2002 | Barnablað | 126 orð | 2 myndir

Betri en fyrri myndin

Arnaldur Björnsson, 11 ára nemi í Vesturbæjarskóla, dreif sig á Stúart litla 2 með pabba sínum um daginn og voru þeir feðgar mjög ánægðir með myndina. Meira
1. september 2002 | Barnablað | 133 orð | 4 myndir

Er gaman að byrja aftur í skólanum?

Nafn: Einar Freyr Magnússon. Bekkur: 7. bekkur. Skóli: Víkurskóli, Mýrdalshreppi. "Já, þótt sumarfríið hafi verið fljótt að líða. Það er skemmtilegast að hitta krakkana aftur, því ég hef verið mest í sveitinni í sumar. Meira
1. september 2002 | Barnablað | 489 orð | 3 myndir

Er gaman í þínum bekk?

Flestum krökkum þykir gaman að byrja í skólanum. Sumum af því að það er svo brjálæðislega gaman að vera í skóla - einsog allir vita - en flestum þykir enn betra að hitta aftur alla skemmtilegu félagana sína, rifja upp minningar og fremja ný... Meira
1. september 2002 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Er leikur að læra?

Nú kemur það í ljós! Hér áttu að fara inn í þennan skóla vinstra megin, og kemur út úr honum hægra megin, en bara ef... þú virkilega einbeitir þér á meðan þú ert inni í... Meira
1. september 2002 | Barnablað | 465 orð | 1 mynd

Gyllti einhyrningurinn

Einu sinni var gylltur einhyrningur sem hét Hyrna. Hún átti tvö folöld og þau hétu Gulleyg og Gussi. Þau áttu öll heima á Gulleyjunni. Eina nótt gerðist eitt hræðilegt, Gulleygu og Gussa var rænt! Meira
1. september 2002 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Pennavinkonur

Hæ! Ég heiti Jóhanna Kristín og mig langar til að eignast pennavinkonur á aldrinum 9-11 ára. Er sjálf að verða 10 ára í október. Áhugamál mín eru að lesa, fara í sund og spila á píanó. Meira
1. september 2002 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Skólakrossgátan

LÓÐRÉTT: 1) Í þetta áttu að skrifa stafi og stíla. 2) Stærðfræði kennir manni að..... 3) Það þarf .... til að skrifa á svarta töflu. 4) Er stundum græn, stundum svört, jafnvel hvít. 5) Eftir leiðinlega kennslustund verða allir glaðir þegar koma.... Meira

Ýmis aukablöð

1. september 2002 | Kvikmyndablað | 147 orð | 1 mynd

Almodóvar með mörg járn í eldinum

FRÆGASTI leikstjóri Spánar, Pedro Almodóvar , er með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 284 orð | 1 mynd

Bavaria kaupir söluréttinn á myndum Friðriks Þórs

FÁLKAR, ný kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, tekur þátt í alþjóðlegu samtímakvikmyndadagskránni á kvikmyndahátíðinni í Toronto, sem haldin er 5. til 15. september, og er um heimsfrumsýningu að ræða. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 35 orð | 1 mynd

Joaquin Phoenix var alinn upp sem...

Joaquin Phoenix var alinn upp sem grænmetisæta og neitar að klæðast fötum og búningum sem gerð eru úr dýraskinnum. Í samræmi við þá afstöðu þvertók hann eitt sinn fyrir að vera í leðurskóm við... Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 729 orð | 1 mynd

Maður eins og Róbert

Handritin eru höfuðverkur íslenskrar kvikmyndagerðar. Það varpar enginn sprengju með slíkri yfirlýsingu lengur því þetta eru næsta viðurkennd sannindi. Fyrir vikið er tilkoma manns eins og Róberts Douglas, leikstjóra og höfundar myndanna Íslenski draumurinn og Maður eins og ég, einkar mikilvæg því að öfugt við flesta hans forvera eru það handritin, sögurnar, sem gefa myndum hans gildi. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 363 orð | 3 myndir

Metþátttaka á tíu ára afmælinu

ÞAÐ stefnir í metþátttöku á Stuttmyndadögum í Reykjavík sem hefjast n.k. fimmtudag og standa fram á mánudag 9. september, en hátíðin, sem orðin er alþjóðleg, heldur jafnframt upp á tíu ára afmæli sitt. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 1198 orð | 4 myndir

Myndin

H INN nýi Spielberg? Hinn nýi Hitchcock? Spekingarnir í Hollywood eru fyrir löngu byrjaðir að klína slíkum samlíkingum á M. Night Shyamalan. En þessi indversk-ameríski leikstjóri og handritshöfundur stendur alveg einn og óstuddur af öðrum. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 1482 orð | 3 myndir

Myndlíkingin

AKURHRINGIRNIR svokölluðu, sem M. Night Shyamalan notar sem myndlíkingu fyrir innri togstreitu og baráttu aðalpersónunnar í Signs, eru, eins og margir vita, staðreynd, raunveruleiki. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 780 orð

Phoenix reis úr öskustó

Hann var að skemmta sér með River bróður sínum og kærustu hans Samantha Mathis og systur sinni Rain í næturklúbbnum Viper Room í Los Angeles. Skyndilega féll River í gólfið og lést skömmu síðar af ofneyslu eiturlyfja. Meira
1. september 2002 | Kvikmyndablað | 156 orð

TEIKN eru á lofti um að...

TEIKN eru á lofti um að honum hafi tekist það í þriðja sinn. Teikn eða Signs, nýi "yfirnáttúrulegi" tryllirinn frá M. Night Shyamalan hefur fengið framúrskarandi viðtökur, ekki síður en Sjötta skilningarvitið og Óbrjótandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.