Greinar miðvikudaginn 25. september 2002

Forsíða

25. september 2002 | Forsíða | 31 orð | 1 mynd

Flóð í Feneyjum

FERÐAMAÐUR fær sér kaffisopa á útiveitingastað við Markúsartorg í Feneyjum í gær, en ekki er fátítt að þar flæði þegar aðstæður eru eins og í gær, fullt tungl, loftþrýstingur hár og... Meira
25. september 2002 | Forsíða | 281 orð

Misjöfn viðbrögð við skýrslu Blairs

FULLTRÚAR Bandaríkjastjórnar sögðu í gær að skýrsla, sem breska stjórnin hefur nú gert opinbera, hefði að geyma "ógnvekjandi" upplýsingar um vopnaáætlun Saddams Husseins Íraksforseta. Meira
25. september 2002 | Forsíða | 181 orð

Sjálfsmorðsárás á musteri

VOPNAÐIR menn réðust inn í musteri hindúa í borginni Gandhinagar í Gujarat-ríki í vesturhluta Indlands í gær og hófu skothríð, að sögn Lal Krishna Advani, aðstoðarforsætisráðherra Indlands. Meira
25. september 2002 | Forsíða | 113 orð | 1 mynd

Sorg á Gaza

ÆTTINGJAR tveggja palestínskra bræðra syrgðu þá er þeir voru bornir til grafar í Gazaborg í gær. Bræðurnir voru drepnir í fyrrakvöld ásamt sjö öðrum Palestínumönnum er ísraelskir skriðdrekar réðust inn í borgina. Meira
25. september 2002 | Forsíða | 437 orð

Stofnað verði 21 þúsund manna hraðlið NATO

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær Atlantshafsbandalagið (NATO) til að stofna 21 þúsund manna hraðlið og varaði við því að brygðist bandalagið ekki við nýrri ógn á borð við hryðjuverkastarfsemi væri það að senda... Meira

Fréttir

25. september 2002 | Suðurnes | 40 orð

200 gestir á strengjamóti

BÚIST er við 200 þátttakendum frá tólf skólum á strengjamót tónlistarskóla á Íslandi sem haldið verður í Keflavík í næsta mánuði. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er gestgjafi á mótinu en það verður haldið dagana 18.-20. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 195 orð

21 barn fórst er stigi gaf sig

TUTTUGU og einn nemandi lét lífið og 52 slösuðust þegar stigahandrið gaf sig í skóla í Innri-Mongólíu í Kína í fyrrakvöld. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 416 orð

Aldrei krafist að kosningarnar yrðu ógiltar í heild sinni

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands felldi í gær úr gildi úrskurð félagsmálaráðuneytisins um að sveitarstjórnarkosningarnar í Borgarbyggð væru ógildar. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að ráðuneytið hefði farið út fyrir valdsvið sitt með úrskurðinum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ráðstefna um kristilega fjölmiðlun

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um kristilega fjölmiðlun stendur yfir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu þessa viku. Sitja hana rúmlega 40 þátttakendur víðs vegar að úr heiminum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Annmarkar á réttarfarslöggjöfinni

HREINN Loftsson hrl., lögmaður Baugs Group hf., sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna dóms Hæstaréttar. ,,Dómur Hæstaréttar í dag er staðfesting á því sem ég, sem lögmaður Baugs Group hf. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Athugasemd

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni: "Vegna fréttar og viðtals við Pál Hreinsson, lagaprófessor, í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö 23. þ.m. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ábyrgð sveitarstjórna verður sífellt meiri

LANDSÞING Sambands íslenskra sveitarfélaga, hið sautjánda í röðinni, hefst í dag og stendur fram á föstudag. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að yfirskrift þingsins sé: Búseta, lífsgæði og lýðræði. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Áfram verði skólastarfsemi í eldra húsnæði Lækjarskóla

EKKI hefur verið ákveðið hvað gert verður við gamla skólahúsnæði Lækjarskóla í Hafnarfirði en starfsemi skólans er að hluta til flutt í nýja byggingu og verður alfarið flutt úr húsinu næsta haust. Meira
25. september 2002 | Landsbyggðin | 235 orð | 1 mynd

Áhugamenn um huldufólk í Grímsey

ÞRÍR ungir menn, Alexander frá Svíþjóð, Jens frá Þýskalandi og Peter frá Sviss heimsóttu Grímsey í nokkuð óvenjulegum tilgangi. Þeir höfðu ekki áhuga á að sjá lundann í bjarginu eða kríuna í listflugi yfir eyjunni. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 90 orð

Bandaríkin senda hermenn

BANDARÍSK yfirvöld sendu í gær um 200 hermenn til Fílabeinsstrandarinnar til að vernda um 160 bandarísk skólabörn sem eru innlyksa í Bouake en uppreisnarmenn sitja um borgina. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bankar gætu tekið við rekstri sjóða

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á ráðstefnu Landsbanka Íslands fyrir erlenda bankamenn í gær, að rekstur sumra sjóða sem nú eru á hendi ríkisins gæti verið betur kominn innan bankakerfisins. "Rekstur ýmissar þjónustu sem ríkið veitir, m.a. Meira
25. september 2002 | Landsbyggðin | 130 orð | 1 mynd

Bíllaus dagur í Mýrdalshreppi

LAUGARDAGURINN 22. september var bíllaus dagur í Evrópu og var Ísland í fyrsta skipti í ár þátttakandi í þessum degi. Meira
25. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | 1 mynd

Come Shine í Deiglunni

DJASSKVARTETTINN Come Shine leikur í Deiglunni í annað kvöld, fimmtudagkskvöldið 26. september, kl. 21.15. á vegum Jazzklúbbs Akureyrar. Þá leikur kvartettinn í Kaffileikhúsinu í Reykjavík á föstudagskvöld. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 758 orð

Deloitte & Touche svarað

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi svar Hreins Loftssonar hrl. vegna athugaemdar frá Deloitte & Touche hf., sem birtist í blaðinu í gær. "Í Morgunblaðinu 24. september sl. er birt athugasemd frá Deloitte & Touche hf. Meira
25. september 2002 | Suðurnes | 181 orð

Dæmdur fyrir að skila ekki virðisaukaskatti

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækis, í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða rúmar 3,2 milljónir króna í sekt fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt og bókhald. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ekki tryggt að hann hætti afbrotum

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Guðmundi Helga Svavarssyni sem nýlega var dæmdur í sex ára fangelsi. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjalla um fléttufræði við gagnanámun

FIMMTUDAGINN 26. september nk. mun prófessor Peter Hammer halda fyrirlestur á vegum tölvunarfræðiskorar verkfræðideildar Háskóla Íslands. Meira
25. september 2002 | Miðopna | 1221 orð | 1 mynd

Fleiri framhaldsskólanemar reyndu sjálfsvíg árið 2000 en 1992

Tíðni sjálfsvíga er í hærra lagi meðal íslenskra pilta miðað við önnur vestræn ríki, en í lægra lagi hjá íslenskum stúlkum. Í nýrri rannsókn sögðust 7,3% framhaldsskólanema hafa reynt að fremja sjálfsvíg og má merkja aukningu í tíðni sjálfsvígstilrauna hjá framhaldsskólanemum síðasta áratug. Fleiri falla á ári hverju fyrir eigin hendi en deyja í umferðarslysum. Stefnt er að því að fækka sjálfsvígum um fjórðung til ársins 2010. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Formlegur samstarfshópur skipaður

ÁKVEÐIÐ var á samráðsfundi fulltrúa ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara í Ráðherrabústaðnum í gær að skipa formlegan samstarfshóp, sem á að hefja störf nú þegar og skila tillögum varðandi ýmis málefni aldraðra fyrir 15. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Forsetafrú hyllir lýðræðið

FORSETAFRÚIN á Taívan, Wu Shu-chen, er nú í heimsókn í Bandaríkjunum og veifar hér til aðdáenda sinna við komuna til Washington á föstudag. Wu slasaðist illa í bílslysi 1984 og notast við hjólastól. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Forseti utanríkismálastofnunar Kína á Íslandi

FORSETI utanríkismálastofnunar Kína, Mei Zhaorong, verður á Íslandi 25.-28. september á vegum utanríkisráðuneytisins. Hann mun m.a. hitta forseta Íslands, formann utanríkismálanefndar Alþingis og fulltrúa utanríkisráðuneytisins. Meira
25. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Forvörn gegn húðkrabbameinum

ELLEN Mooney, húðlæknir og húðmeinafræðingur, flytur opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 26. september kl. 20. Hann nefnist "Sólvarnir - Forvörn gegn húðkrabbameinum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Frumkvæði í Evrópuumræðunni

Grétar Þorsteinsson er fæddur 20. október 1940 í Fróðholti á Rangárvöllum. Grétar lauk námi í húsasmíði um 1960, var formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur frá 1978 til 1997 og jafnframt formaður Sambands byggingarmanna í nokkur ár, þar til sambandið sameinaðist Málm- og skipasmiðasambandinu í einu landssambandi, Samiðn, sambandi iðnfélaga. Grétar var formaður þess frá árinu 1993 til 1996. Grétar Þorsteinsson var kjörinn forseti Alþýðusambandsins á þingi þess árið 1996. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fræðsluhelgi Parkinsonsamtakanna

"Heilbrigði býr í huganum" er yfirskrift fræðsluhelgar 28. til 29. september nk. sem Parkinsonsamtökin á Íslandi standa að fyrir parkinsonveika og fjölskyldur þeirra og vini. Heilbrigðisstarfsfólk er einnig velkomið. Dagskráin stendur frá 9. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Fundir um samvinnuhreyfinguna í sögu Íslands

ÁHUGAHÓPUR um samvinnusögu og Sögufélagið gangast fyrir fyrirlestraröð í október í húsakynnum Sögufélags að Fischersundi 3 í Reykjavík. Fundirnir, sem eru fimm talsins, verða á þriðjudagskvöldum klukkan 20.15-22.15. Tilefnið er að 20. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fundur um eggjastokkakrabbamein

STUÐNINGSHÓPUR kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag miðvikudag, kl. 17. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fundur um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu

SÆNSK-íslenska verslunarráðið efnir næstkomandi föstudag til fundar um efnið einkaframkvæmd í heilbrigðiskerfinu. Fundurinn er opinn öllum og á að standa frá 15 til 17.30 í Súlnasal Radisson SAS, Hótel Sögu, í Reykjavík. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

Fyrirlestur um taugasjúkdóma

Í VIKUNNI kemur til landsins dr. Joseph Gleeson aðstoðarprófessor við heila- og taugadeild University of California í San Diego í Bandaríkjunum. Hann vinnur með teymi sérfræðinga um allan heim, sem sérhæfa sig í rannsóknum á sjaldgæfum heilagöllum. Meira
25. september 2002 | Suðurnes | 194 orð

Fær undanþágu til 1. febrúar

HEILBRIGÐISNEFND Suðurnesja hefur fyrir sitt leyti fallist á ósk Laugafisks ehf. um undanþágu frá starfsleyfi til 1. febrúar næstkomandi en þá hyggst það hætta starfsemi sinni í Innri-Njarðvík. Laugafiskur rekur hausaþurrkunarverksmiðju í Innri-Njarðvík. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 572 orð

Gagnrýnir aðferðafræði við ráðningu nýs forstjóra

BOGI Pálsson, forstjóri P. Samúelssonar, sagði sig í gær úr stjórn Vátryggingafélags Íslands, VÍS, eftir að búið var að ganga frá ráðningu Finns Ingólfssonar seðlabankastjóra í starf forstjóra félagsins. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 285 orð

Gestir eldi sjálfir í þar til gerðum smáhýsum

ATVINNU- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar hefur lýst sig jákvæða gagnvart hugmynd um að koma á fót útiveitingastað með smáhýsum þar sem viðskiptavinir staðarins sæju sjálfir um eldamennskuna á meðan þeir njóta matarins. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Gæti komið sér upp kjarnorkusprengju á 1-2 árum

ÍRAKAR gætu hugsanlega verið búnir að koma sér upp kjarnorkusprengju eftir eitt til tvö ár. Þeir búa hins vegar nú þegar yfir hreyfanlegum efnavopnum sem hægt er að beita með aðeins fjörutíu og fimm mínútna fyrirvara. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð

Hefur verið góð tekjulind

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja niður Umsýslustofnun varnarmála, sem flestir þekkja eflaust undir nafninu Sölunefnd varnarliðseigna, frá og með næstu áramótum. Verslun stofnunarinnar á Grensásvegi 9 verður lokað 30. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jón Kristjánsson úrskurðar í kærum

Á FUNDI ríkisráðs á Bessastöðum í gær endurstaðfesti forseti Íslands í ríkisráði ýmsar afgreiðslur, sem höfðu farið fram utan ríkisráðs milli funda. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 1395 orð | 1 mynd

Kröfu Baugs Group hf. vísað frá dómi

HÆSTIRÉTTUR vísaði í gær frá dómi þeirri kröfu Baugs Group hf. að úrskurðað verði um lögmæti aðgerða lögreglu varðandi húsleit í höfuðstöðvum fyrirtækisins í síðasta mánuði. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð

Kvörtun send til ESA vegna starfsemi RÚV

NORÐURLJÓS samskiptafélag hf., sem rekur m.a. Stöð 2 og Bylgjuna, hefur sent kvörtun til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda á reglum Evrópska efnahagssvæðisins um ríkisstyrki. Meira
25. september 2002 | Landsbyggðin | 101 orð | 1 mynd

Kýr í undirgöngum

Á BÆNUM Ásbrandsstöðum í Vopnafirði býr Haraldur Jónsson. Er hann með blandað bú kúa, kinda og hesta. Meira
25. september 2002 | Suðurnes | 339 orð | 1 mynd

Lagðar 37 hraðahindranir í ár

LAGÐAR hafa verið 37 hraðahindranir í íbúðarhverfum Reykjanesbæjar á þessu ári. Er það liður í sérstakri áherslu sem bæjaryfirvöld hafa til að bæta öryggi barna og gangandi vegfarenda. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Land-Rover-breiða í Landmannalaugum

KRINGUM 80 Land-Rover-bílar af öllum mögulegum stærðum og gerðum og aldri voru í hópferð sem umboðið, B&L, stóð fyrir sl. laugardag. Haldið var út úr dimmviðri á suðvesturhorni landsins í heiðríkju og hita í Landmannalaugum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Landsvirkjun selur Norðurorku rafmagn Norðurorka á...

Landsvirkjun selur Norðurorku rafmagn Norðurorka á Akureyri kaupir raforku í heildsölu af Landsvirkjun en ekki RARIK, eins og ranghermt var á einum stað í blaðinu sl. föstudag í grein um raforkumarkaðinn. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 545 orð

Lýsing ÍE á þróun gagnasafnsins er rétt

DÓMKVADDIR matsmenn, sem fengnir voru til að meta hvernig Íslensk erfðagreining ehf. og Friðrik Skúlason ehf. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð

Málstofa um jarðskjálftavá

MÁLSTOFA um jarðskjálftavá á Íslandi verður haldin á vegum Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands næstkomandi fimmtudag kl. 16 til 18. Fjallað verður um tillögu Verkfræðistofnunar að hröðunarkortum fyrir Ísland og höfuðborgarsvæðið. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Málstofa um ráðstefnu SÞ um sjálfbæra þróun

Í KVÖLD kl. 20:00 stendur félagið Afríka 20:20 fyrir málstofu um ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem haldin var nýlega í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Málþing um tungumálakennslu

Á EVRÓPSKUM tungumáladegi, 26. september, efnir menntamálaráðuneytið til málþings um tungumálakennslu. Yfirskrift málþingsins er "Straumar og stefnur í kennslu erlendra tungumála á Íslandi", og verður haldið á Grand hóteli kl. 14.00-17.00. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mikil stemmning í Borgarleikhúsinu

MERCE Cunningham-dansflokkurinn sýndi tvö verk á stóra sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi og fagnaðarlætin í lokin sýndu að áhorfendur kunnu vel að meta sýninguna, en færri komust að en vildu. Meira
25. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 303 orð | 3 myndir

Mikilvægt að maður og hundur nái vel saman

MIKIL vinna liggur að baki því að þjálfa leitarhunda en síðustu daga hafa áhugasamir menn úr Björgunarhundasveit Íslands verið með hunda sína við stífar æfingar á Dalvík og nágrenni. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Milljónatjón í innbroti í tölvufyrirtæki

TÖLVUBÚNAÐI fyrir margar milljónir var stolið frá tölvufyrirtæki í vesturhluta Reykjavíkur í fyrrinótt. Fyrirtækið hafði nýlega flutt inn í nýtt húsnæði og þjófavarnarkerfi hússins var ekki orðið virkt. Þjófarnir höfðu því rúman tíma til að athafna sig. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 239 orð

Mótmæli gegn Kútsjma harðna

UM átta þúsund manns söfnuðust saman í miðbæ Kiev, höfuðborgar Úkraínu, í gær til að krefjast afsagnar Leoníds Kútsjma forseta. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Námskeið um lesröskun

Á NÆSTUNNI verður haldið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla námskeiðið: "Að komast yfir þröskuldinn. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð

Námskeið um menningarheim Araba

JÓHANNA Kristjónsdóttir mun halda námskeiðið "Menningarheimur Araba" í annað skipti á vegum Mímis-Tómstundaskólans nú á haustönn. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 26. september og stendur yfir í 4 vikur. Kennt er frá klukkan 20.30-22. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Námskeið um slitgigt

HJÁ Gigtarfélagi Íslands er aftur að hefjast slitgigtarnámskeið þar sem áhersla er lögð á þætti sem tengjast því að lifa með slitgigt. Um er að ræða þrjú kvöld, einu sinni í viku, og byrjar námskeiðið þriðjudaginn 1. október nk. kl. 20. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 301 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli í Haukahrauni verði tilbúinn næstkomandi sumar

BYGGING leikskólans Hraunkots í Hafnarfirði verður boðin út á næstunni en um er að ræða nýja byggingu í stað leikskólabyggingar sem var rifin fyrir tveimur mánuðum. Áætlað er að nýi leikskólinn verði tilbúinn í júlí á næsta ári. Meira
25. september 2002 | Suðurnes | 97 orð

Óska eftir lýsingu á Garðveg

FORYSTUMENN Gerðahrepps óskuðu eftir götulýsingu á Garðveg þegar þeir fóru á fund fjárlaganefndar Alþingis í vikunni. Um sjö kílómetrar eru frá hringtorginu í Garð. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 905 orð | 1 mynd

"Haglbanar" skjóta á skýin í Kína

BÆNDUR í afskekktum héruðum í Kína eiga eins og aðrir oft í stríði við náttúruöflin og eitt af því sem getur valdið usla er hagl af annarri stærðargráðu en Íslendingar eru vanir. Kornin eru á stærð við kríuegg og dynja á ökrunum á hverju sumri. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

"Tilhlökkun og eftirvænting að takast á við nýtt starf"

STJÓRN Vátryggingafélags Íslands, VÍS, tilkynnti formlega í gær að Finnur Ingólfsson seðlabankastjóri hefði verið ráðinn forstjóri VÍS í stað Axels Gíslasonar. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ráðherra frá S-Kóreu í heimsókn

UTANRÍKISRÁÐHERRA Suður-Kóreu, Sung-hong Choi, kemur í opinbera heimsókn til Íslands 26.-28. september næstkomandi í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Á fundi utanríkisráðherra Íslands og Suður-Kóreu 27. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ráðstefna um Evrópusamvinnu og hagsmuni launafólks

FIMMTUDAGINN 26. september gengst Alþýðusamband Íslands fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Evrópusamvinnan og hagsmunir launafólks á Grand Hóteli. Ráðstefnan stendur frá kl. 13 til 16.30. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ráðstefna um fjölmiðlun og fjölmiðla

JOHN Sergeant, pólitískur ritstjóri ITV sjónvarpsstöðvarinnar á Bretlandi, er á meðal frummælenda á ráðstefnu um fjölmiðla og fjölmiðlun sem Fjölmiðlasambandið stendur fyrir en ráðstefnan verður haldin í Salnum í Kópavogi á laugardaginn. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 241 orð

Reglur um lóðaúthlutun samþykktar

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt reglur um úthlutun lóða til einbýlishúsabygginga í Garðabæ. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Rektor Háskóla Íslands boðið til Japans

JAPÖNSK stjórnvöld hafa boðið rektor Háskóla Íslands í ferð til Japans frá 30. september til 10. október. Markmiðið er að gefa fulltrúa úr íslensku menntalífi kost á að kynnast japanskri menningu, hefðum og þjóðfélagi af eigin raun. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Risabirtingur úr Geirlandsá

"Ég hafði misst tvo fiska í Fernishyl kvöldið áður þannig að mér fannst spennandi að byrja þar morguninn eftir. Annar þessara sem ég missti var stór og ég vissi af nokkrum boltafiskum í hylnum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rætt um deilur um sparisjóð

DEILT um sparisjóð heitir fyrsti fyrirlesturinn í röð fyrirlestra á vegum Hádegisháskóla Stjórnendaháskóla HR sem fer fram næstkomandi fimmtudag, 26. september. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Rætt um efnahagshorfur og einkaneyslu

BÚNAÐARBANKINN býður til morgunverðarfundar á Hótel Sögu, Ársölum, miðvikudaginn 25. september kl. 8-9.30. Á fundinum birtir greiningadeild Búnaðarbankans, fyrst íslenskra fjármálafyrirtækja, spá um hagvöxt og efnahagshorfur á þessu og næsta ári. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð

Samkeppni frestað um tvo mánuði

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta samkeppni um skipulag Mýrargötusvæðisins svokallaða um tvo mánuði. Að sögn formanns skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur er þetta gert til að færa samkeppnina yfir á fjárhagsáætlun næsta árs. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Samkomulagi um Áslandsskóla vísað til bæjarstjórnar

SAMÞYKKT var samhljóða í bæjarráði Hafnarfjarðar í gær að vísa samningi við Íslensku menntasamtökin um rekstur Áslandsskóla til afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar næstkomandi þriðjudag. Meira
25. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð

Samráð haft við Kirkju Jesú Krists

BÆJARYFIRVÖLD í Garðabæ hafa samþykkt að hafa samvinnu við Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu um frágang svæðis þar sem söfnuðurinn óskaði eftir að fá að gera almenningsgarð. Svæðið er við lóð kirkjunnar við Ásabraut. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Segir Bush hafa eyðilagt samúðina með Bandaríkjunum

AL Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, gagnrýndi utanríkisstefnu George W. Bush Bandaríkjaforseta mjög harðlega í fyrradag og einkanlega hugsanlegar hernaðaraðgerðir í Írak. Meira
25. september 2002 | Suðurnes | 333 orð | 1 mynd

Síðasti grjóthnullungurinn kominn á sinn stað

VINNU við lagningu tæplega 600 metra langra brimvarnargarða við innsiglinguna til Grindavíkurhafnar er að ljúka, mánuði á undan áætlun. Síðustu steinunum var raðað í garðana í gær en eftir er nokkurra daga vinna við frágang á námu og fleira. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 389 orð

Skiptu á fjórum fartölvum og 25-30 g kókaíns

ÞRÍR menn um tvítugt hafa játað að hafa brotist inn í Tölvulistann fyrir skömmu og stolið þaðan fjórum tölvum að andvirði 750.000 krónur. Áður en lögreglan í Reykjavík handtók þá höfðu þeir skipt á tölvunum og 25-30 grömmum af kókaíni. Meira
25. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 344 orð

Soffía Gísladóttir kærir ráðninguna

SOFFÍA Gísladóttir, félagsmálastjóri á Húsavík og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra, hefur ákveðið að kæra ráðningu Kristins H. Meira
25. september 2002 | Erlendar fréttir | 106 orð

Sprengja aftan á skilti

LÖGREGLUMAÐUR dó af völdum sprengju og þrír aðrir særðust í gærmorgun í Navarra á Norður-Spáni er þeir reyndu að fjarlægja skilti með slagorðum ETA-hreyfingar aðskilnaðarsinna Baska. Hafði sprengjunni verið komið fyrir aftan á skiltinu. Meira
25. september 2002 | Miðopna | 1342 orð | 2 myndir

Stjórnmálamenn mega ekki láta undan þrýstingi

Elsa B. Friðfinnsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, var einn af aðalfyrirlesurum á norrænni ráðstefnu um heilbrigðismál sem haldin var í Danmörku á dögunum. Hún segir Örnu Schram frá efni erindis síns og skoðunum sínum í heilbrigðismálum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tjörnin í Reykjavík sem svanavatn

REYKJAVÍKURTJÖRN hefur mikið aðdráttarafl og margir leggja leið sína að henni. Þegar gestir og gangandi eiga leið um synda "íbúarnir" gjarnan að bökkunum í von um góðgæti eins og brauðmola. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Tveir "Fjarkar" millilentu í Reykjavík á leið til Berlínar

TVÆR flugvélar af gerðinni Douglas DC-4 millilentu á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær en vélarnar eru á leið frá Bandaríkjunum til Berlínar í Þýskalandi vegna töku á kvikmynd um loftbrúna til Berlínar. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Umsátri um höfuðstöðvar Arafats verði mótmælt

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar sendi á mánudag frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Þingflokkur Samfylkingarinnar gagnrýnir harðlega umsátur Ísraelshers við höfuðstöðvar Yassers Arafats í Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 438 orð

Verjendur í máli Baugs fá aðgang að gögnum

HÆSTIRÉTTUR hefur í tveimur samhljóða dómum staðfest úrskurð héraðsdóms þar sem fallist var á kröfu ríkislögreglustjóra um að tekin yrði skýrsla af annars vegar stjórnarformanni Baugs hf., og hins vegar af framkvæmdastjóra fjárfestingarfélagsins Gaums... Meira
25. september 2002 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Viktað á Skriðuklaustri

HJÓNIN Anna Bryndís Tryggvadóttir og Hallgrímur Þórhallsson, bændur á Skriðuklaustri í Fljótsdal, eru nú að sinna hefðbundnum haustverkum. Féð er komið af fjalli, réttirnar búnar og flestar kindur komnar til síns heima. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 425 orð

Vottorðin ómarktæk hér á landi

ALLMÖRG dæmi eru um að hús eða hús úr byggingarefnum frá Bandaríkjunum og Kanada hafi verið reist hér á landi án þess að Brunamálastofnun hafi viðurkennt byggingarefnin eða húsin og jafnvel hafnað þeim. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Yfir 60 þúsund lögðu í viðbótarlífeyrissparnað

ALLS lögðu 60.875 manns til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað á síðasta ári, að því er fram kemur í frétt á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða. Er þetta fjölgun um 28% miðað við árið 2000, þegar um 47 þúsund manns tóku þátt í viðbótarlífeyrissparnaðinum. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 390 orð

Yfir 7% framhaldsskólanema höfðu reynt sjálfsvíg

7,3% NEMA í framhaldsskólum sögðust hafa reynt að fremja sjálfsvíg í könnun sem Rannsóknir og greining ehf. gerði árið 2000 fyrir landlæknisembættið og kynnt var í gær. Voru það fleiri en sögðust hafa reynt sjálfsvíg í sambærilegri könnun árið 1992. Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 531 orð

Yfirlýsing iðnaðar- og viðskiptaráðherra

HÉR fer á eftir yfirlýsing sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sendi Morgunblaðinu vegna leiðara blaðsins í gær: "Í nóvember 1999 bárust ráðuneytinu tilmæli frá umboðsmanni barna um að það beitti sér fyrir því að... Meira
25. september 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum árið 2000. Ákærði var ennfremur dæmdur til að greiða stúlkunum, sem voru 11 og 12 ára þegar brotin voru framin, alls 800 þúsund krónur í... Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2002 | Leiðarar | 391 orð

Áhrifavaldur í listum 20. aldar

Einn merkasti hugmyndasmiður nútímadanslistar, Merce Cunningham, hefur dvalist hér á landi undanfarna daga, en tvö verka hans voru flutt í Borgarleikhúsinu í gærkveldi. Meira
25. september 2002 | Leiðarar | 469 orð

Ófrjáls innflutningur landbúnaðarafurða

Innflutningur landbúnaðarafurða minnkaði á síðasta ári frá því sem var árið 2000. Í Morgunblaðinu sl. sunnudag kom fram að samanlagður innflutningur á kjöti, ostum og jógúrt nam 366 tonnum í fyrra en 666 tonnum árið áður. Meira
25. september 2002 | Staksteinar | 358 orð | 2 myndir

Prófkjör

Prófkjör í Reykjavík vegna alþingiskosninganna sem fram fara næsta vor er gert að umtalsefni í pistli Björns Bjarnasonar á heimasíðu hans síðastliðinn sunnudag. Meira

Menning

25. september 2002 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Af undirmálsfólki

Hollowpoint, skáldsaga eftir Rob Reuland. 282 síðna kilja sem Random House gefur út. Kostar 2.395 kr. í Máli og menningu. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Algjör snilld

Bandaríkin, 2000. Góðar stundir VHS. 115 mín. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit: Richard Kelly. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Jena Malone, Drew Barrymore, Noah Wyle, Patrick Swayze. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Bridget Jones engin íhaldskona

BRESKI rithöfundurinn Helen Fielding hefur sakað Íhaldsflokkinn um að ræna skáldsagnapersónunni Bridget Jones í tilraunum sínum til að efla hjónabandið og fjölskylduna. Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 632 orð

Dansleikhús Henriettu Horn

Solo: Höfundur og dansari: Henrietta Horn. Tónlist: Hildegard von Bingen, David Lamb, Hwang-Byung-Ki, Arvo Part. Búningur: Anne Bentgens. Lýsing: Reinhard Hubert. Hljóð: Thomas Wacker. Auftaucher/Sá sem birtist: Danshöfundur: Henrietta Horn. Meira
25. september 2002 | Kvikmyndir | 172 orð

Eddie þó!

Leikstjórn: Ron Underwood. Handrit: Neil Cuthbert. Kvikmyndataka: Oliver Wood. Aðalhlutverk: Eddie Murpy, Randy Quaid, Rosario Dawson, Joe Pantoliano og Peter Boyle. USA 95 mín. Warner Bros. 2002. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Enn ein "fegrunaraðgerðin"

POPPKÓNGURINN Michael Jackson er búinn að fara í enn eina "fegrunaraðgerðina" en á dögunum sást til hans þar sem hann gekk inn í safn í Las Vegas með umbúðir um nefið. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í kvenlegg

Á ÞESSARI mynd sjást fimm ættliðir í beinan kvenlegg en yngsti fjölskyldumeðlimurinn, Eydís Eva Björnsdóttir, fæddist í maí á þessu ári. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 262 orð | 5 myndir

Glys og glaumur á Emmy-hátíð

ÞRÁTT fyrir að tískufrömuðurinn Sarah Jessica Parker, aðalleikkona þáttanna Beðmála í borginni , hafi setið heima í New York á meðan Emmy-verðlaunahátíðin var haldin hinum megin í landinu var nóg um glys á hátíðinni. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 415 orð | 2 myndir

Hafið lokkar og laðar

ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kormák hefur fengið rífandi móttökur hjá þjóðinni. Á þeirri rúmu viku sem myndin hefur verið í sýningum hafa rétt tæplega 17 þúsund manns séð hana, sem verður að teljast hreint afbragðsárangur. Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Langholtskirkju

ORGELTÓNLEIKAR verða í Langholtskirkju í hádeginu fram á föstudag og er það liður í 50 ára afmælishátíð Langholtssöfnuðar á þessu ári og er þess minnst í vikunni. Fyrsti sóknarnefndarfundurinn var haldinn 24. septembrer 1952. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Hvar hefur þú verið?

Up er fyrsti eiginlegi hljómdiskur Peters Gabriels frá því að Us kom út árið 1992. Í millitíðinni hefur hann samið kvikmyndatónlist og sent frá sér hljómdiskinn Ovo, sem hafði að geyma tónlist er tengdist Þúsaldarhvelfingunni í London. Áður hafði Gabriel sent frá sér fimm sóloskífur, m.a. metsöluplötuna So (1986), tónlist við myndirnar Birdy (1984) og The Last Temptation of Christ (1989) og verið söngvari í Genesis (1968-75). Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 396 orð | 2 myndir

Íslenska kyrrðin

Björt stúlka, vafin hvítu líni og með langan línslóða á eftir sér, liggur í hraungjótu; undir moldarbarði; á lágum hól undir ólgandi svarthvítum skýjum. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 3 myndir

Íslensk skæði í Þýskalandi

AÐSTANDENDUR nýja íslenska skóvörumerkisins UN Iceland tóku þátt í alþjóðlegri skósýningu um síðustu helgi. Að þeirra sögn er skósýningin GDS sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu og er haldin tvisvar á ári. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Krakkar frá Íslandi í knattspyrnuskóla Arsenal

ARSENALKLÚBBURINN á Íslandi - sem í október fagnar 20 ára afmæli - stóð fyrir ferð í knattspyrnuskóla Arsenal í Lundúnum fyrir stuttu og var um vikuskóla að ræða. Um 20 manna hópur fór utan í þetta sinnið og heppnaðist ferðin vel. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 399 orð | 1 mynd

Leynifélagið fjórir fræknir

Geislaplatan Songs from the Sea of Love með hljómsveitinni Vacuum Boys. Hljómsveitina skipa Heimir Björgúlfsson, Dan Armstrong, Gert-Jan Prins og Guy Amitai. Fire Inc. gefur plötuna út en Staalplat dreifir. Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 34 orð

Margrét sýnir vatnslitamyndir í Lóuhreiðri

Á KAFFISTOFUNNI í Lóuhreiðri, Kjörgarði, Laugavegi, stendur nú yfir sýning Margrétar St. Hafsteinsdóttur. Á sýningunni eru 30 myndir, flestar vatnslitamyndir. Lóuhreiður er opið virka daga kl. 10-17, laugardaga kl. 10-16. Sýnt er til 14.... Meira
25. september 2002 | Myndlist | 405 orð | 1 mynd

Mjúkt áreiti

Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Sýningu lýkur 29. september. Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Pólsk tónlist í Salnum

PÓLSK tónlist verður í öndvegi á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Þeir sem koma fram eru tveir virtir tónlistarmenn frá Póllandi, Henryk Blazej flautuleikari og Teresa Kaban píanóleikari. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 825 orð | 2 myndir

Reyfari eða bókmenntaverk?

Bókmenntaumræða vestan hafs snýst oftar en ekki um annað en bókmenntir. Árni Matthíasson segir frá einni umtöluðustu bók ársins vestan hafs sem er meðal annars fræg fyrir það hvað höfundurinn fékk mikið fyrirfram. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Sir Cliff leiðinlegastur og Ozzy villtastur

SIR CLIFF Richard hefur verið valinn leiðinlegasta stjarna breskrar tónlistarsögu. Hann varð efstur á lista samkvæmt nýrri skoðanakönnun í vali á leiðinlegasta tónlistarmanni sem sungið hefur á breskri grundu. Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 894 orð | 2 myndir

Skúlptúrinn og draumurinn í Skugga

SÝNINGAR tveggja ungra norrænna listamanna standa yfir í Gallerí Skugga um þessar mundir. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Svipir fortíðar

Jolie Blon's Bounce eftir James Lee Burke. Orion gefur út 2002. 349 síður innbundin. Kostar 2.550 kr. í Máli og menningu. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 278 orð | 2 myndir

Tíbet myndað á Mýrdalsjökli

BLEKKINGUM í kvikmyndaheiminum eru engin takmörk sett og oft hefur verið sagt að það sem geri kvikmyndagerðarmann góðan sé hversu góður blekkingameistari hann sé. Meira
25. september 2002 | Tónlist | 831 orð

Tjábrigði í þverpokum

Perttu Haapanen: Mimetic Elegy (Berglind María Tómasdóttir flauta, Ari Vilhjálmsson fiðla og Ása Briem píanó). Meira
25. september 2002 | Menningarlíf | 157 orð

Tólfta hátíðin að hefja göngu sína

TÓLFTA Jazzhátíð Reykjavíkur er að hefja göngu sína og verða ókeypis setningartónleikar í Tjarnarsal Ráðhússins þriðjudaginn 1. október kl. 17. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur svipt titlinum

OXANA Fedorova, 24 ára gömul rússnesk kona frá St. Pétursborg hefur verið svipt titlinum ungfrú alheimur, sem hún hlaut í keppninni í Puerto Rico í maí sl. Aldrei áður í 52 ára sögu keppninnar hefur fegurðardrottning verið svipt titli sínum. Meira
25. september 2002 | Fólk í fréttum | 160 orð

Örlátur P. Diddy

RAPPSTÓRLAXINN P. Diddy verslaði fyrir 17 milljónir króna handa sér og vinum sínum í næturklúbbum í Lundúnum en meðal þess sem hann eyddi aurunum í var Cristal-kampavínsflaska sem kostaði tæpar tvær milljónir króna. P. Meira

Umræðan

25. september 2002 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Áhugaleysi um kjör aldraðra

Stóra baráttumál eldri borgara, segir Rannveig Guðmundsdóttir, er að skoðað verði það mikla bil sem orðið er á greiðslum grunnlífeyris og tekjutryggingar frá TR samanborið við lægstu laun. Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 392 orð | 1 mynd

Biðin langa ÉG hef ítrekað reynt...

Biðin langa ÉG hef ítrekað reynt að ná sambandi við Breiðbandið en þar svarar enginn. Hringdi þá í þjónustuver Símans, 800-7000, en þar mátti ég bíða og bíða þar sem allar línur voru uppteknar. Fékk ég að lokum leið á biðinni. Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Dreifbýlisnæring ferðamanna

ÍSLENSKA þjóðin gerir mikið til að laða til sín erlenda ferðamenn. Við viljum sýna þeim landið sem okkur finnst undurfagurt og við viljum hafa af þeim peninga, enda skila ferðamenn miklum fjármunum til landsins. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 899 orð | 1 mynd

Flugstöð Leifs Eiríkssonar kærð til samkeppnisyfirvalda

Það sem ég gagnrýndi sérstaklega, segir Steingrímur J. Sigfússon, var sú ákvörðun að stofna eitt hlutafélag um allan þann óskylda rekstur sem er á vegum ríkisins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hvar liggur auður heilbrigðiskerfisins?

Sjúkrahús eru til að rannsaka, lækna og líkna veiku fólki, segir Benedikt Ó. Sveinsson. Þar verður arðurinn aldrei metinn í krónum. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Hveragerði ekki dópbæli

Önnur bæjarfélög mættu taka Hvergerðinga til fyrirmyndar í forvörnum gegn vímuefnum, segir Kristinn T. Haraldsson, og halda foreldrafundi eins og haldinn var á Hótel Örk. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Launakerfi í heilsugæslunni og almannahagur

Við blasir að framundan séu skattahækkanir og/eða komugjaldahækkanir, segir Hörður Bergmann, ef stofurekstur heimilislækna verður ofan á. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Mogginn, Björn og tjaldið í austri

Ég minnist ekki, segir Eiríkur Jónsson, að hafa verið sakaður um pólitískan áróður þegar ég hef gagnrýnt stjórnvöld á vinstri væng. Meira
25. september 2002 | Aðsent efni | 414 orð

Sama málsmeðferð og hjá öðrum

Lögmaðurinn verður að sætta sig við það, segir Haraldur Johannessen, að sama málsmeðferð eigi við um erindi hans og um önnur erindi sem ríkislögreglustjóra berast. Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 284 orð

Undraveröld Jöklu

SUNNUDAGINN 15. september flugu 18 farþegar með Flugfélagi Íslands að Kárahnjúkum og lentu á sethjalla vestan við Jöklu. Ferðalangarnir nýttu daginn til þess að skoða Hafrahvammagljúfur og svæðið sunnan við gljúfrin sem ætlunin er að fari undir Hálslón. Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 94 orð

Vatnsútvegssýning

NÚ er nýafstaðin enn ein vel heppnuð sjávarútvegssýningin. Hún hefur alltaf verið að stækka með hverju árinu og þeir sem að henni standa hinir ánægðustu. Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

ÞESSAR stúlkur söfnuðu flöskum að andvirði...

ÞESSAR stúlkur söfnuðu flöskum að andvirði 4.350 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Linda Pálsdóttir, Kristín Fríða Alfreðsdóttir og Sigrún... Meira
25. september 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr.

ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 6.390 til styrktar Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum. Þau heita Hákon, Inga Hrönn og... Meira

Minningargreinar

25. september 2002 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist í Hólkoti í Unadal í Skagafirði 25. nóv. 1922. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Tómasson, f. 25. okt. 1895, d. 19. okt. 1960, og Guðfinna Steinunn Guðmundsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2002 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR H. ÞÓRÐARSON

Guðmundur Hafsteinn Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 15. október 1915. Hann andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 15. september síðastliðinn. Faðir hans var Þórður Þórðarson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2002 | Minningargreinar | 3698 orð | 1 mynd

HANNES FINNBOGASON

Hannes Finnbogason læknir fæddist á Selfossi 5. mars 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2002 | Minningargreinar | 2985 orð | 1 mynd

HRÓLFUR SIGURÐSSON

Hrólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. desember árið 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. september síðastliðinn. Foreldrar Hrólfs voru Sigurður Sigurðsson, sýslumaður Skagfirðinga, f. 19.9. 1887 í Vigur í Ísafjarðardjúpi, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2002 | Minningargreinar | 2375 orð | 1 mynd

JÓNA KRISTMUNDSDÓTTIR

Jóna Gróa Kristmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. janúar 1917. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 15. sepember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Jóhannsdóttir, f. í Ossabæ í Landeyjum 30. október 1886. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2002 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

JÓN HANNESSON

Jón Hannesson fæddist á Undirfelli í Vatnsdal í A-Hún. 2. júní 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 764 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 24 9,321 Blálanga 98 69 96 1,966 187,841 Gellur 600 595 597 90 53,700 Grálúða 100 100 100 12 1,200 Gullkarfi 100 30 74 5,187 383,056 Hlýri 129 105 106 10,545 1,121,540 Háfur 50 5 16 1,062 17,145 Hámeri 175 175 175... Meira
25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 547 orð | 1 mynd

Aukið samstarf Íslands og Rússlands

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Íslands og Rússlands, þeir Árni M. Mathiesen og Evgeniy I. Nazdratenko, undirrituðu í gær bókun um samstarfs landanna á sviði sjávarútvegs. Meira
25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Fulltrúar Orca-hópsins úr bankaráði

Í GÆR sögðu Jakob Bjarnason og Eiríkur S. Jóhannsson af sér sem varamenn í bankaráði Íslandsbanka. Þá hafa allir fulltrúar Orca-hópsins svokallaða sagt af sér sem bankaráðsmenn, þ.e. Meira
25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Krafan um nýja stjórn ótengd yfirtökutilboðinu

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings, er til umfjöllunar í nýjasta hefti sænska viðskiptatímaritsins Veckans Affärer . Meira
25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 1 mynd

Nýti reynsluna úr Símanum og VSÍ

ÞÓRARINN Viðar Þórarinsson hdl., fyrrverandi forstjóri Landssíma Íslands hf., hefur ákveðið að snúa sér að lögfræðistörfum frá og með 1. október nk. en hann hefur gerst meðeigandi að lögfræðiskrifstofunni AM Praxis sf. Meira
25. september 2002 | Viðskiptafréttir | 869 orð | 1 mynd

Sjóðir frá ríkinu til bankakerfisins

REKSTUR sumra sjóða sem nú eru á hendi ríkisins gæti verið betur kominn innan bankakerfisins, að mati Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Þetta kom fram í erindi hans á þriðju ráðstefnu Landsbanka Íslands fyrir erlenda bankamenn. Meira

Fastir þættir

25. september 2002 | Dagbók | 897 orð

(2. Tím. 3, 15.)

Í dag er miðvikudagur 25. september, 268. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Meira
25. september 2002 | Viðhorf | 782 orð

Að ráða draum

Þeir segja hérna að hann hafi ekki tekið afsökunarbeiðnina til greina. Og að aðstoðarsveitarstjóri Georgs hafi lýst því yfir að samband sveitarfélags þeirra og hreppsins okkar sé "eitrað". . . Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 53 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarkeppni BSÍ 2002 Undanúrslit og úrslit verða spiluð í Síðumúla 37 um næstu helgi. Undanúrslit: Laugardagur 28. sept. kl. 11. Spilaðar verða tvær 24 spila lotur. 1.Orkuveita Reykjavíkur/Páll Valdimarsson-SUBARU-sveitin/Jón Baldursson 2.Guðmundur Sv. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar sjö lauf. Hann á tólf slagi beint og gæti reynt við þrettánda slaginn með svíningu fyrir spaðakóng. En við sem sjáum allar hendur vitum að svíningin misheppnast. Suður gefur; allir á hættu. Meira
25. september 2002 | Dagbók | 578 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Fyrsta samvera aldraðra í dag. farið í haustlitaferð. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 735 orð | 1 mynd

Evrópumót taflfélaga

22.-28. september 2002 Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 113 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög...

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var sl. föstudag eða 27 pör og var spilað á 14 borðum. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 391 Jón Pálmason - Ólafur Ingvarss. 366 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 269 orð

Fjórar hryssur seldar til fjármögnunar á reiðhöll

Allar hryssur þær er Hólaskóli bauð til kaups nýverið, fjórar að tölu, eru seldar en ekki barst tilboð við hæfi í stóðhestinn Þorvar frá Hólum. Hryssurnar sem hér um ræðir eru Þota frá Hólum sem er undan Þrá frá Hólum og Kolfinni frá Kjarnholtum. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 61 orð

Frá Bridsfélagi Suðurnesja Fyrsta verðlaunamótinu er...

Frá Bridsfélagi Suðurnesja Fyrsta verðlaunamótinu er lokið. Úrslit 3. kvölds urðu: Kristján Kristjánss. - Garðar Garðarss. 130 Arnór Ragnarss. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 772 orð | 1 mynd

Frjósemin í góðu lagi hjá mörgum betri hestanna

Frammistaða stóðhestanna er metin á ýmsa vegu. Þeir fara í einstaklingsdóm og fá sinn afkvæmadóm. En það sem skiptir ekki minnstu máli er hvernig þeim gengur að búa til afkvæmin. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 57 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á ellefu borðum í Gullsmára mánudaginn 23. sept. sl. Meðalskor var 220. Efst vóru: NS Þorgerður Sigurgd. og Stefán Friðbj. 253 Karl Gunnarss. og Ernst Backman 245 Viðar Jónss. og Guðjón Ottóss. Meira
25. september 2002 | Dagbók | 132 orð

Í DAG

Í dag er ég ríkur - í dag vil ég gefa demanta, perlur og skínandi gull. Gakk þú í sjóðinn og sæktu þér hnefa, unz sál þín er mettuð og barmafull. Það er ókeypis allt, og með ánægju falt - og ekkert að þakka, því gullið er valt! Meira
25. september 2002 | Dagbók | 159 orð

Lestur, kyrrð, íhugun

FIMMTUDAGINN 26. september, kl. 18 hefst námskeið í Leikmannaskóla kirkjunnar sem ber heitið Lestur, kyrrð, íhugun. Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be2 d6 7. Be3 Rf6 8. f4 Be7 9. g4 d5 10. e5 Rd7 11. g5 Rxd4 12. Dxd4 h6 13. g6 Bh4+ 14. Kd2 fxg6 15. Hhg1 Rf8 16. Bd3 g5 17. Haf1 Bd7 18. Kc1 De7 19. f5 Bc6 20. f6 gxf6 21. Hxf6 0-0-0 22. Hgf1 Be8... Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 512 orð

Víkverji skrifar...

EÐLILEGA hefur mikið verið fjallað um kosningarnar í Þýskalandi um helgina og ekki síst úrslit þeirra þegar þau lágu fyrir. Endanleg úrslit. Víkverja er spurn hvort úrslit eru úrslit fyrr en þau eru endanleg. Eru til bráðabirgðaúrslit? Meira
25. september 2002 | Fastir þættir | 345 orð

Þrír hætta í stjórn LH

ÞRÍR stjórnarmenn Landsambands hestamannafélaga hyggjast ekki gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi samtakanna sem haldið verður í Félagsheimili Fáks 8. og 9. nóvember nk. Meira

Íþróttir

25. september 2002 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

* Á lokahófi Knattspyrnufélags ÍA um...

* Á lokahófi Knattspyrnufélags ÍA um helgina völdu leikmenn félagsins Reyni Leósson knattspyrnumann ársins. Garðar Gunnlaugsson var kjörinn efnilegastur og Ólafur Þór Gunnarsson var valinn Búnaðarbankaleikmaður ársins. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 231 orð

Eriksson vill vetrarfrí í Englandi

KNATTSPYRNUÞJÁLFARAR víðsvegar frá Evrópu voru með ráðstefnu á dögunum þar sem flestir af fremstu þjálfurum álfunnar lögðu fram tillögu þess efnis að gera þyrfti hlé á deildarkeppni yfir háveturinn til þess að gefa leikmönnum tíma til þess að hvíla sig. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 203 orð

Flest lið með sömu þjálfara

AÐ minnsta kosti sjö af liðunum tíu sem leika í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu keppnistímabili verða með sömu þjálfarana og stjórnuðu liðunum í sumar. ÍBV er eina liðið sem vitað er að fær nýjan mann í "brúna" og þá er óvíst hvað FH-ingar og Framarar ætla að gera. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 181 orð

Fyrirliðarnir leita ráða

FYRIRLIÐI Ryder-liðs Evrópubúa, Sam Torrance, hitti á dögunum knattspyrnuþjálfarana Alex Ferguson og Sven-Göran Eriksson í þeim tilgangi að fræðast meira um hvernig best væri að ná til leikmanna Evrópuliðsins, og skapa góða liðsheild. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 94 orð

Halldór í Hauka

HALLDÓR Kristmannsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs ÍR undanfarin ár, er genginn til liðs við Hauka og leikur með þeim í úrvalsdeildinni í vetur. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 15 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Esso-deildin: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjanesmót karla: Smárinn: Haukar - Keflavík 19 Smárinn: Breiðabl. - Grindavík 20. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 146 orð

Hlynur, Ingi og Kjartan hætta með ÍBV

FYRIRSÉÐAR eru talsverðar breytingar á leikmannahópi ÍBV í knattspyrnu. Tveir af reyndustu leikmönnum liðsins hafa ákveðið að leggja skóna á hilluna - Hlynur Stefánsson og Ingi Sigurðsson. Tómas Ingi Tómasson er í sömu hugleiðingum og Kjartan Antonsson ætlar að reyna fyrir sér á öðrum vígstöðvum. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 100 orð

Ívar settur á bekkinn

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var settur út úr byrjunarliði enska 1. deildarliðsins Wolves í fyrsta skipti í gærkvöld. Lið hans vann þá stórsigur á Preston, 4:0, og kom Ívar inn á sem varamaður fimm mínútum fyrir leikslok. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 312 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus - Dynamo Kiev 5:0 Marco Di Vaio 14., 52., Del Piero 22., Edgar Davids 67., Pavel Nedved 79. Newcastle - Feyenoord 0:1 Sebastian Pardo 4. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 117 orð

Ramsay á förum frá Grindavík

SKOSKI knattspyrnumaðurinn Scott Ramsay, sem leikið hefur með Grindvíkingum undanfarin fimm ár, hefur ákveðið að hætta að leika með Suðurnesjaliðinu. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Ruud van Nistelrooy skoraði bæði mörk...

Ruud van Nistelrooy skoraði bæði mörk Manchester United sem sigraði Bayer Leverkusen, 2:1, í meistaradeild Evrópu í gærkvöld en leikurinn fór fram í Þýskalandi. Hér er honum fagnað af félögum sínum, Juan Veron, til vinstri, og David Beckham. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Sæt hefnd United í Þýskalandi

MANCHESTER United fagnaði í gærkvöld sínum fyrsta sigri á þýskri grund í 36 ár þegar liðið lagði Bayer Leverkusen að velli, 2:1, í meistaradeild Evrópu. Ítölsku liðin AC Milan og Juventus sýndu mikinn styrk og unnu stórsigra. AC Milan malaði hið sterka lið Deportivo La Coruna á Spáni, 4:0, og Juventus lék Úkraínumennina reyndu í Dinamo Kiev grátt í Tórínó, 5:0. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 200 orð

Torrance gagnrýnir Woods

Bandaríkin eiga titil að verja er Ryder-keppnin í golfi hefst á föstudag á Belfry á Englandi þar sem Evrópuliðið verður á "heimavelli". Evrópa hefur unnið fimm sinnum á sl. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 158 orð

Tveir stórleikir í 1. umferð

TVÆR innbyrðis viðureignir liða úr 1. deild verða í 1.umferðinni í bikarkeppni karla í handknattleik en dregið var til hennar í gær. Afturelding mætir FH og Víkingur tekur á móti Þór. Alls taka nú 29 lið þátt í bikarkeppninni en auk 1. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Vill styttur af Guðna um allt England

Þeir sem hafa atvinnu af því að leika knattspyrnu á Bretlandseyjum eru í sviðsljósinu nánast um hverja helgi og hafa fæstir lagt grunninn að framtíð sinni utan við knattspyrnuvöllinn er ferli þeirra lýkur. Í grein enska blaðamannsins Kevin Garside sem birtist á dögunum í Daily Mirror er Guðni Bergsson nefndur til sögunnar sem "mjög sérstakt" tilfelli en Guðni lauk lögfræðinámi samhliða atvinnumennskunni og hyggst snúa til Íslands næsta vor til þess að starfa við fagið. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

* ÞÓRARINN Kristjánsson úr Keflavík var...

* ÞÓRARINN Kristjánsson úr Keflavík var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KSÍ vegna fjögurra gulra spjalda. Hann byrjar því næsta tímabil í banni. Meira
25. september 2002 | Íþróttir | 260 orð

Þórsarar ekki með í úrvalsdeildinni

ÞÓR frá Akureyri verður ekki með í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur en sendir í staðinn lið sitt til keppni í 2. deild. Aðalstjórn Þórs lagði í gærkvöld blessun sína yfir þessa ákvörðun körfuknattleiksdeildar félagsins. Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands kemur saman í dag til að ákveða hvort nýju liði verði bætt í úrvalsdeildina í stað Þórs, eða hvort 11 lið leiki í deildinni í vetur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.