Greinar þriðjudaginn 5. nóvember 2002

Forsíða

5. nóvember 2002 | Forsíða | 122 orð | 1 mynd

Fríverslun fyrir 1,7 milljarða manna

ZHU Rongji, forsætisráðherra Kína, og leiðtogar Samtaka Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN) undirrituðu í gær sögulegan samning um að koma á stærsta fríverslunarsvæði heims. Meira
5. nóvember 2002 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Húsfyllir og tilfinningahiti

MARGIR þurftu frá að hverfa á fjölmennum baráttufundi til varnar Þjórsárverum, sem haldinn var í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Meira
5. nóvember 2002 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Mannskæð sprengjutilræði

PALESTÍNUMAÐUR varð tveimur Ísraelum og sjálfum sér að bana í sprengjutilræði í verslanamiðstöð í ísraelska bænum Kfar Saba í gær. Um 30 manns særðust, þar af nokkrir alvarlega. Meira
5. nóvember 2002 | Forsíða | 71 orð

Meintir al-Qaeda-liðar vegnir í Jemen

SEX meintir félagar í hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda biðu bana þegar sprenging varð í bíl þeirra í austurhluta Jemens í gær. Bandaríska sjónvarpið CNN hafði eftir embættismönnum í Washington að Bandaríkjamenn hefðu gert flugskeytaárás á bílinn. Meira
5. nóvember 2002 | Forsíða | 401 orð

Skanska hættir þátttöku í Kárahnjúkum

SÆNSKI byggingarrisinn Skanska AS hefur hætt við þátttöku í útboði vegna virkjunarframkvæmda á Austurlandi. Meira

Fréttir

5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 84 orð

100 lappir af heimaslátruðu

LÖGREGLAN í Borgarnesi lét í gær urða fimm folaldaskrokka, fimm lambaskrokka og yfir 100 kindalappir af heimaslátruðum skepnum. Kjötið var í sendiferðabíl sem var stöðvaður á Vesturlandsvegi á sunnudagskvöld. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 376 orð

236 einstaklingar gjaldþrota það sem af er ári

FRAM kom í máli Karls V. Matthíassonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær að gerð hefðu verið 5.300 árangurslaus fjárnám í eigur einstaklinga á fyrstu tíu mánuðum þessa árs. Á síðasta ári voru gerð 5. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

Að bæta lífskjör fatlaðra

Salóme Þórisdóttir er fædd á Ísafirði árið 1956. Hún útskrifaðist úr Þroskaþjálfaskóla Íslands 1981 og lauk MA-námi í sömu grein frá háskóla í Kansas 1993. Samhliða námi hefur hún unnið að málefnum fatlaðra vítt og breitt frá 1978. Frá apríl 2002 hefur aðalstarf Salóme verið formennska í Þroskaþjálfafélagi Íslands. Salóme er gift og þriggja stráka móðir. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð

Að lofa upp í ermina á sér

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu: "Reglulega birtast greinar og viðtöl í fjölmiðlum sem hafa að geyma reynslusögur foreldra barna sem ánetjast hafa vímuefnum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Andrés H. Valberg

ANDRÉS H. Valberg, forstjóri, hagyrðingur og kvæðamaður, andaðist á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi föstudaginn 1. nóvember. Andrés fæddist 15. október 1919 á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru hjónin Hallgrímur A. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 687 orð

Athugasemd frá félagsmálaráðuneytinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá félagsmálaráðuneytinu. Millifyrirsagnir eru blaðsins. "Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 2. nóvember sl. Meira
5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 178 orð | 1 mynd

Atvinnu- og jafnréttisfulltrúi ráðinn í Norðausturkjördæmi

OPNUÐ hefur verið á Egilsstöðum skrifstofa atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Norðausturkjördæmis og hefur Helga Björg Ragnarsdóttir verið ráðin til að sinna starfinu. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Á vappi innan um féð og kemur heim að bæ

STORKUR birtist við bæinn Ásunnarstaði í Breiðdal í gærmorgun. Vappaði hann þar um túnið innan um fé í allan gærdag og var ekki að sjá að neitt fararsnið væri á honum, að sögn Rúnars Ásgeirssonar, bónda á Ásunnarstöðum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð

Bankar hugi að vaxtabreytingum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær, að það kynni að vera umhugsunarefni fyrir bankana að huga að breytingum á verðtryggðum vöxtum; ekki bara útlánsvöxtum heldur einnig innlánsvöxtum, sem væru töluvert hærri hér á... Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 634 orð | 4 myndir

Beckham lætur endurskoða öryggisgæzluna

FIMM menn, sem voru handteknir í Lundúnum um helgina grunaðir um að leggja á ráðin um að ræna "kryddpíunni" Victoriu Beckham, voru í gær ákærðir fyrir þjófnað og að undirbúa rán hjá uppboðsfyrirtækinu Sotheby's, eftir því sem talsmenn brezku... Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum eru eftirfarandi mál á dagskrá: 1. Þróunarsjóður sjávarútvegsins. 2. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum. 3. Grunngögn um náttúru landsins. 4. Ójafnvægi í byggðamálum. 5. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð

Dómstóla að skera úr ágreiningnum

GUÐLAUGUR Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir að það sé dómstólanna að fá niðurstöðu í deilu Sigurbjörns Hjaltasonar við MS og telji bóndinn á sér brotið sé eðlilegt að hann leiti réttar síns. Meira
5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Dýrbítur við Sauðafell

ÞEGAR Anton Gunnarsson frá Deildarfelli fór að svipast um eftir kindum inni í Sauðafelli, sem er inn af Vopnafirði, fann hann tvö lömb sem tófa hafði leikið grátt. Annað lambið hafði tófan drepið en hitt var alblóðugt og illa til reika. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Eins og rokkstjarna

Í helgarútgáfu breska dagblaðsins Financial Times fjallar Christopher Brown-Humes allítarlega um Jón Ásgeir og Baug. Hann er sagður líkari rokkstjörnu en viðskiptajöfri, eins og klipptur út úr tískublaði. Meira
5. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 101 orð

Ekki á móti eignarnámi Hraunsholts

SKIPULAGSSTOFNUN ríkisins gerir ekki athugasemdir við að Garðabær taki um 13,5 hektara spildu á Hraunsholti eignarnámi. Eins og greint hefur verið frá hafa viðræður bæjaryfirvalda og landeigenda um verð landsins ekki borið árangur. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 203 orð

Ekki vinsæll meðal áhrifamanna

ÞÓTT einn af hverjum þremur Norðmönnum styðji Framfaraflokkinn, ef marka má skoðanakannanir, sýnir önnur könnun fram á, að einungis eitt prósent fólks er hefur völd og áhrif styður flokkinn, að því er Aftenposten greinir frá. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Elst allra

ELÍN Magnúsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, varð 107 ára í gær. Elín hefur verið vistmaður á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri undanfarin ár. Hún er við sæmilega heilsu, hlustar enn á útvarp og fylgist með fréttum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Engir varamannabekkir hjá okkur

Á FJÓRÐA þúsund manns heimsótti Laugardalshöllina á laugardag til að fagna 90 ára afmæli skátastarfs á Íslandi. Gátu gestir m.a. lært skyndihjálp og að hnýta hnúta, prófað að síga og klifra með aðstoð skáta. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Erfitt að auka kvóta fyrir læknisþjónustu

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segir að samið sé við sérfræðilækna um ákveðinn einingafjölda fyrir allt árið fyrir læknisverk og því sé erfitt að auka kvótann hjá læknum nema fara fram úr fjárveitingum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Framboðsfundur Samfylkingar í Reykjavík Frambjóðendur í...

Framboðsfundur Samfylkingar í Reykjavík Frambjóðendur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík verða á opnum fundi á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, miðvikudaginn 6. nóvember kl. 21-23. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Fundur hjá Krafti Kraftur, stuðningsfélag ungs...

Fundur hjá Krafti Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks, sem greinst hefur með krabbamein, og aðstandenda, verður með fund þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20 í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, á 4. hæð. Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Fylgst verði með launaþróun starfsmanna

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu Kristjáns Þórs Júlíussonar bæjarstjóra þess efnis að fela jafnréttis- og fjölskyldunefnd að fylgjast skipulega og faglega með þróun grunnlauna og aukagreiðslna til karla og kvenna sem starfa... Meira
5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 71 orð

Fyrirlestraröð í Húsinu

HINN 24. október hófst árleg fjögurra kvölda fyrirlestraröð í Húsinu á Eyrarbakka. Fyrsti fyrirlesari var Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur og fjallaði hann um aðdragandann að stofnun Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og fyrstu ár starfseminnar. Meira
5. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 212 orð | 1 mynd

Gatnagerð í Hvarfi III hafin

GATNAGERÐ er hafin í Hvarfi III við Vatnsenda en hverfið er iðnaðarsvæði sem rísa á meðfram Breiðholtsbraut. Í fyrsta áfanga verða göturnar Ögurhvarf, Urðarhvarf og Vatnsendahvarf lagðar. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Gengi Big Food hækkar um 11%

GENGI bréfa í Big Food Group, breska félaginu sem Baugur keypti 15% hlut í fyrir skömmu, hækkaði um rúmlega 11% í gær og endaði í 47 pensum á hlut. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð

Gengið frá kaupum á meirihluta í Myllunni-Brauði hf.

FÉLAG í eigu hjónanna Ruthar S. Gylfadóttur og Kolbeins Kristinssonar, forstjóra Myllunnar-Brauðs hf., hefur gert samning um kaup á 68,73% hlutafjár í félaginu. Eignarhlutur félagsins eftir kaupin er um 80% af útgefnu hlutafé. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gömul borg kveður

BYRJAÐ var í gær að sprengja hús í heilum borgarhverfum í Fengjie, 2.300 ára gamalli kínverskri borg á bakka Jangtze-fljóts, en öll borgin, þar sem um 100 þúsund manns búa, fer undir vatn þegar Þriggja gljúfra stíflan í Jangtze verður tekin í notkun. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Hefur barist fyrir hagsmunum fátæklinga

FYRIR aðeins þremur árum fylgdu tugþúsundir manna Recep Tayyip Erdogan í fangelsi en þar sat hann í fjóra mánuði fyrir að fara með trúarljóð á kosningafundi. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Heilbrigðisráðherra til Kína

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur í dag opinbera heimsókn til Kína. Heimsóknin stendur til 12. nóvember og mun ráðherra m.a. ræða við kínverskan starfsbróður sinn. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 323 orð

Heimilt að skipta lífeyrisréttindum milli hjóna

ÞRÁTT fyrir að lög hafi frá árinu 1997 heimilað hjónum að skipta ellilífeyrisréttindum jafnt á milli sín hafa sárafáir nýtt sér þennan möguleika. Ef hjón, sem gera með sér samkomulag um skiptingu lífeyrisréttar, skilja koma lífeyrisréttindin til skipta. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hollustuvernd segir ástand matjurta gott

ÁSTAND ávaxta og grænmetis á Íslandi er gott að mati Hollustuverndar ríkisins. Greindust engin varnarefni í 62% af þeim 300 sýnum sem tekin voru til athugunar. Í rúmum þriðjungi sýna greindust varnarefni undir hámarksgildum. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 457 orð

Hvatt til aukins viðbúnaðar

NÝR inflúensufaraldur, sem gæti kostað þúsundir manna lífið, gæti einhvern tíma farið að herja í Evrópu, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 34 V iðskipti 14/16 H estar 39 E rlent 17/20 M inningar 40/43 H öfuðborgin 21 B réf 48 A kureyri 22 D agbók 50/51 S uðurnes 23 K vikmyndir 52 L andið 24 F ólk 53/57 N eytendur 25 B íó 54/57 L istir 26/29 L jósvakar 58 F... Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Íslamistar með meirihluta á þingi

RÉTTLÆTIS- og þróunarflokkurinn, sem á rætur sínar í íslam, vann afgerandi sigur í þingkosningunum í Tyrklandi á sunnudag og fékk hreinan meirihluta á þingi. Meira
5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 47 orð

Jeppi valt í hörðum árekstri

EKKI urðu teljandi meiðsl á fólki í hörðum árekstri á gatnamótum Fagradalsbrautar og Kaupvangs á Egilsstöðum á sunnudagskvöld. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum skullu þar saman jeppi og fólksbíll og valt jeppinn við áreksturinn. Meira
5. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 157 orð

Kolaportið borið út?

ÓLJÓST er um framtíð Kolaportsins eftir dóm Hæstaréttar síðastliðinn föstudag þar sem úrskurðað var að heimilt væri að bera reksturinn út af fyrstu hæð Tollhússins við Tryggvagötu vegna vangoldinnar leigu. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Leslampi kveikti í sæng

EINN var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á sjöundu hæð í húsnæði aldraðra við Bólstaðarhlíð í Reykjavík um klukkan sex í gærmorgun. Talið er að kviknað hafi í dúnsæng út frá leslampa. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 245 orð

Lyklarnir gleymdust í lögreglubílnum

NÍTJÁN ára ölvaður piltur sem hafði leitað skjóls í lögreglubíl frá reiðum félögum sínum, launaði lögreglunni greiðann með því að stela lögreglubílnum, aka honum á brunahana og síðan á grindverk þar sem bíltúrnum lauk. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Margfaldir lottóvinningar

FYRSTI vinningur í lottóinu á laugardag er sexfaldur og stefnir vinningsupphæðin í 50 milljónir króna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íslenskri getspá. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 454 orð

Málstofuröð í HÍ á vísindadögum Þessa...

Málstofuröð í HÍ á vísindadögum Þessa viku verða málstofur í Háskóla Íslands. Þær eru haldnar í samstarfi við RÚV, í tilefni Vísindadaga 2002 og fara allar fram í Hátíðasal Háskólans í Aðalbyggingu. Miðvikudagurinn 6. nóvember , kl. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Milljónarþýfi endurheimt

LÖGREGLUMENNIRNIR Jóhannes Viggósson, Guðlaugur Wium og Jóhann Eyvindsson sitja sigri hrósandi með væna peningafúlgu, sem kemst í hendur réttra eigenda eftir að lögreglan upplýsti innbrot og stórfelldan þjófnað í fyrirtæki í Grafarvogi. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 341 orð

Minnst verslunareinokunar Á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla...

Minnst verslunareinokunar Á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands starfar hópur að verkefninu Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2002 og hefur hann undirbúið samkomu til að minnast þess að liðin eru 400 ár frá upphafi verslunareinokunar á Íslandi. Meira
5. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 422 orð | 1 mynd

Molarnir í lífsins konfektkassa bragðast misjafnlega

HAUSTÞING ungs fólks á Austur-Héraði var nýlega haldið undir yfirskriftinni "Lífið er eins og konfektkassi - eða félagsaðstaða ungs fólks á aldrinum 16-25 ára á Héraði. Hvar viljum við vera og hvað viljum við gera? Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Mótmæltu Kárahnjúkavirkjun

EFNT var til mótmæla gegn Kárahnjúkavirkjun við tröppur Akureyrarkirkju á sunnudag. Þar safnaðist saman nokkur hópur fólks, um 30 manns og var lesið og sungið úr Sóleyjarkvæði, spjallað og hugað að framtíðinni. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Náði sjöunda sæti á HM öldunga

"Það hefði mátt búast við því að ég næði 21. sæti, en ég náði því sjöunda," segir Ingvar Ásmundsson skákmaður sem lauk keppni um helgina á heimsmeistaramóti öldunga í skák í Naumburg í Þýskalandi. Fyrir mótið var Ingvar í 21. Meira
5. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 298 orð | 2 myndir

Nefstór á jólaskeið

NEFIÐ á honum er gríðarlega stórt og hann hnusar út í loftið. Það er Gáttaþefur sem þarna er á ferð eins og hann kemur fyrir sjónir manna á jólasveinaskeiðinni í ár en hönnuður hennar er Arna María Kristjánsdóttir, nemandi í 7. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 441 orð

Norskir sjúklingar leita til íslenskra skurðlækna

ÁTTA Norðmenn hafa gengist undir bæklunarskurðaðgerð hér á landi frá árinu 2000, en tæknibúnaður til þessara aðgerða er ekki til í Noregi. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 362 orð

Oddvita minnihlutans var sagt upp störfum

KÖLDU andar milli minni- og meirihluta í bæjarstjórn Blönduóss eftir að Ágústi Þór Bragasyni, oddvita minnihlutans, var sagt upp störfum sem umhverfis- og íþróttafulltrúi bæjarins, vegna skipulagsbreytinga. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

"2000-vandinn" gæti hafa orsakað vitleysuna

HINN svokallaði 2000-vandi gæti hafa valdið því að allar upplýsingar um ökuleyfissviptingu karlmanns féllu niður í ökuskírteinaskrá lögreglunnar í Reykjavík með þeim afleiðingum að hann fékk útgefið samrit skírteinis þrátt fyrir að vera sviptur ævilangt. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

"Gekk mjög vel að safna"

"ÞAÐ var tekið mjög vel á móti mér, alls staðar nema einu sinni. Það var kona sem sagðist ekkert vilja með kirkjuna hafa og skellti á mig," sagði Erla Rut Káradóttir sem var eitt þeirra 2. Meira
5. nóvember 2002 | Miðopna | 158 orð

"Hver myndi fórna handritunum fyrir álbræðslu?"

"FAÐIR minn var sérstaklega hrifinn af Þjórsárverum," sagði Falcon Scott, sonur sir Peters Scotts fuglafræðings og myndlistamanns. Scott er staddur hér á landi, m.a. til að ljá baráttunni fyrir verndun Þjórsárvera lið. Meira
5. nóvember 2002 | Miðopna | 404 orð | 2 myndir

"Ótrúlega spennandi kostur"

"ÉG var mjög hissa, en fannst þetta ótrúlega spennandi kostur," sagði Guðmunda Kristjánsdóttir, nemandi í viðskiptadeild við Háskólann í Reykjavík, um yfirlýsingu rektora HR og Listaháskóla Íslands í gær þess efnis að sameina ætti skólana 1. Meira
5. nóvember 2002 | Miðopna | 976 orð | 2 myndir

"Ráðamenn verða að hlusta á kall nýrra tíma"

Lýst er eindreginni andstöðu við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir með gerð uppistöðulóns í Þjórsárverum í yfirlýsingu sem samþykkt var á fjölmennum baráttufundi gegn framkvæmdunum, sem haldinn var í Austurbæjarbíói í gærkvöldi. Hvert sæti var skipað í salnum og varð fjöldi manns frá að hverfa. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Rafhlöðubúðin Rafborg flytur

RAFHLÖÐUBÚÐIN Rafborg ehf. hefur flutt í stærra húsnæði í Sundaborg 3. Þar eru á boðstólum rafhlöður fyrir flestöll tæki og tól. Ef þær eru ekki til á lager er hægt að panta þær. Einnig er hægt að láta sérsmíða rafhlöður ef þörf er á. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Rússnesk herþyrla skotin niður

TÉTSENSKIR uppreisnarmenn skutu á sunnudaginn niður rússneska þyrlu skammt fyrir utan Grosní, höfuðborg Tétsníu í Suður-Rússlandi, og fórust allir sem um borð voru, níu hermenn. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sex manns í gæsluvarðhaldi

SÍÐUSTU daga hafa sex einstaklingar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna auðgunarbrota að kröfu lögreglunnar í Reykjavík, að sögn Ómars Smára Ármannssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð

S-hópurinn valinn að tillögu HSBC

VIÐRÆÐUR framkvæmdanefndar um einkavæðingu við S-hópinn svonefnda, auk einnar eða fleiri erlendra fjármálastofnana, um kaup á umtalsverðum hlut í Búnaðarbanka Íslands hf. hefjast í dag. Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Skarðshlíð fjölmennasta gatan

SKARÐSHLÍÐ er sem fyrr fjölmennasta gatan á Akureyri en á síðasta ári bjuggu þar 520 manns. Snægil er næstfjölmennasta gatan líkt og undanfarin þrjú ár en í fyrra bjuggu 385 manns við götuna. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Skattbyrði verkafólks hefur aukist gífurlega

ÞINGMENN ræddu skattastefnu ríkisstjórnarinnar í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðunnar en Geir H. Haarde fjármálaráðherra var til andsvara. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð

Skýringar fullnægjandi með einni undantekningu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Landssíma Íslands hf. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Sló til móður sinnar og var handtekinn aftur

HELGIN var frekar annasöm og töluvert um útköll vegna ölvunar aðfaranótt sunnudags. Tilkynnt var um 26 innbrot, 20 þjófnaði og 24 sinnum tilkynnt um skemmdarverk. Þá var 5 ökutækjum stolið um helgina. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Staðsetning flugvallarins á hnitasteini

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR er á 64º 07' 47'' N og 21º 55' 56'' V og er staðsetningin skráð á hnitastein, sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhjúpaði við flugstjórnarmiðstöðina við Reykjavíkurflugvöll fyrir helgi. Steinninn var unninn hjá Steinsmiðju S. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Stjórna flugumferð úr gámi í Kosovo

ÆTLI jarðhitinn og rafmagnið sé ekki það sem átta Íslendingar, sem starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar á Pristina-flugvelli í Kosovo, sakni einna mest frá Íslandi, að vinum þeirra og vandamönnum frátöldum. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 443 orð

Stjórn Sharons stóðst áhlaupið

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, stóð í gær af sér þrjár vantrauststillögur í Knesset, ísraelska þinginu. Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 125 orð

Styðja fjölskyldu um hálfa milljón

EIGENDUR fyrirtækjanna Sjafnar, Mjallar og Hörpu-Sjafnar ætla að leggja hálfa milljón króna í söfnunarsjóð til stuðnings Sigrúnu Maríu Óskarsdóttir og fjölskyldu. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Styður ABC-hjálparstarf

HEILSUVERSLUN Íslands gaf nýverið börnum á El Shaddai-barnaheimilinu á Indlandi 5 kg af kalktöflum sérstaklega ætluðum börnum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 442 orð

Styður ákvörðun stjórnar Landssímans um að birta ekki skýrsluna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri ekki á sínu valdi að gera opinbera skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjárhagsleg málefni Þórarins V. Þórarinssonar, fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf. Meira
5. nóvember 2002 | Miðopna | 284 orð | 1 mynd

Stýrir Alþjóðajöklarannsóknafélaginu

MAGNÚS Már Magnússon, jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands, hefur verið ráðinn aðalritari Alþjóðlega jöklarannsóknafélagsins en aðalstöðvar þess eru á Englandi. Magnús hættir störfum á Veðurstofunni og heldur utan til Englands í apríl. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Sýning skal það vera, ekki hnefaleikakeppni

HNEFALEIKANEFND Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) kemur saman í dag til að fara í saumana á væntanlegri sýningu áhugamanna í hnefaleikum frá Reykjanesbæ og Minnesota-ríki í Bandaríkjunum. Sýningin, sem fram á að fara í Laugardalshöll 16. Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 99 orð | 1 mynd

Sögur úr skátastarfinu rifjaðar upp

SKÁTAR á Akureyri héldu tvöfalda afmælisveislu sl. laugardag, í tilefni þess að skátastarf á Íslandi á 90 ára afmæli og að á þessu ári eru liðin 70 ár frá því að skátaskálinn Fálkafell ofan Akureyrar var reistur. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Tap gegn Ítölum og Skotum

ÍSLENSKU skákliðin á ólympíuskákmótinu í Slóveníu töpuðu bæði viðureignum sínum í gær. Í opnum flokki töpuðu Íslendingar fyrir Ítölum, 2½:1½, og kvennaliðið tapaði 2:1 fyrir Skotum. Karlaliðið er í 50.-59. sæti með 19 vinninga og kvennaliðið er 56.-62. Meira
5. nóvember 2002 | Suðurnes | 560 orð | 1 mynd

Tilboð 377 milljónum undir áætlun

SAMSTEYPA þriggja verktakafyrirtækja, Háfells ehf., Jarðvéla ehf. og Eyktar ehf., átti lægsta tilboðið í fyrsta áfanga tvöföldunar Reykjanesbrautar, frá Hvassahrauni og upp á Strandarheiði. Tilboð fyrirtækjanna var 377 milljónum undir kostnaðaráætlun. Meira
5. nóvember 2002 | Suðurnes | 457 orð | 1 mynd

Urðu að fjölga í foreldrafélaginu

SÁ skemmtilegi atburður átti sér stað á fimmtugasta starfsári Holtaskóla í Keflavík að fjölga varð nefndarmönnum í foreldrafélagi skólans vegna áhuga foreldra á að starfa í félaginu. Þetta er að öllum líkindum einsdæmi. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Vinátta hefur uppbyggileg áhrif og brúar kynslóðabilið

BENEDIKT Ingi Ármannsson og Ari James eru góðir vinir. Þeir bralla ýmislegt saman, fara t.d. í sund eða tala um lífið og tilveruna. Þeir hafa þekkst síðan í haust og reyna að hittast einu sinni í viku og gera þá eitthvað skemmtilegt sem þeim dettur í... Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 207 orð

Vorkunnsemi gerir illt verra

ÞAÐ gerir bara illt verra að vorkenna bakveikum maka sínum og reyna að gera honum allt til hæfis. Besta ráðið við krankleikanum er að leyfa honum að þjást í einrúmi. Hafa þýskir sálfræðingar komist að þessari niðurstöðu með ýtarlegum rannsóknum. Meira
5. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð | 4 myndir

Yfirlit

SKANSKA HÆTTIR VIÐ Sænska stórfyrirtækið Skanska hefur hætt við þátttöku í útboði vegna Kárahnjúkavirkjunar. Skanska fór fyrir verktakahópi, sem Ístak á aðild að, en forsvarsmenn Ístaks vilja ekki tjá sig um áhrif þessa. Meira
5. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 218 orð | 3 myndir

Þrefaldur sigur Valdísar

VALDÍS Hallgrímsdóttir endurtók leikinn frá því í fyrra og sigraði með glæsibrag í kvennaflokki í keppni um Þrekmeistara Íslands 2002. Meira
5. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 224 orð

Örfá atkvæði gætu víða ráðið úrslitum

ÞING- og ríkisstjórakosningar verða í Bandaríkjunum í dag og benda kannanir til þess að mestar líkur séu á óbreyttri stöðu: repúblikanar haldi meirihluta sínum í fulltrúadeild þingsins og demókratar fái nauman meirihluta í öldungadeildinni. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2002 | Staksteinar | 360 orð | 2 myndir

Deilur innan Framsóknar

VEF-ÞJÓÐVILJINN fjallaði í fyrri viku um deilur innan Framsóknarflokksins. Meira
5. nóvember 2002 | Leiðarar | 536 orð

Orðabókin - eðli málsins samkvæm

Ný útgáfa Íslenskrar orðabókar hefur orðið tilefni til áhugaverðra umræðna um íslenska tungu, og er það vel. Meira

Menning

5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Betra en að halda upp á afmælið

GÍSLI Helgason blokkflautuleikari slær tvær flugur í einu höggi með tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld en tónleikarnir eru bæði útgáfu- og afmælistónleikar. Á tónleikunum verður kynnt efni af geisladiski Gísla, sem kallast Flautað fyrir horn . Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Börn

Sagan af furðufugli er eftir Sjón með myndskreytingum Daða Guðbjörnssonar. Í kynningu segir m.a.: "Hvað er það sem gerir furðufuglinn svona furðulegan? Er það goggurinn, fæturnir eða stélið? Hausinn eða kannski augun? Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Börn

Engill í vesturbænum er eftir Kristínu Steinsdóttur. Hér segir af Aski sem býr í vesturbænum með mömmu sinni, kynnum hans af varúlfi, engli, Línu langsokk og fleiri litríkum persónum - sem allar búa í blokkinni hans. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Djassað á hádegistónleikum

FYRSTU háskólatónleikar vetrarins verða í hádeginu á morgun, miðvikudag, og verða að vanda í Norræna húsinu kl. 12.30. Á tónleikunum flytja Tómas R. Einarsson, kontrabassi, Eyþór Gunnarsson, píanó, Jóel Pálsson, saxófónn og bassaklarínett, og Matthías M. Meira
5. nóvember 2002 | Leiklist | 518 orð

Ferskar Kardemommur á Fáskrúðsfirði

Höfundur: Torbjörn Egner, þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk, leikstjóri: Björn Gunnlaugsson. Félagsheimilinu Skrúð. 26. október 2002. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Fleiri smellir en skellir í Salnum

SALURINN í Kópavogi var þéttsetinn á útgáfutónleikum Valgeirs Guðjónssonar sl. sunnudagskvöld. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Fornrit

Handritin er ritgerðasafn gefið út í tilefni af samnefndri sýningu sem nýlega var opnuð í Þjóðmenningarhúsinu. Ritstjórar eru Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Frásagnir

Á lífsins leið V er gefin út til styrktar Barnaspítala Hringsins og forvarnastarfi IOGT meðal barna. Fjöldi kunnra Íslendinga segir frá minnisstæðum atvikum og fólki sem ekki gleymist. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Fróðleikur

Reiðtygi á Ísland um aldaraðir er skráð af Þórði Tómassyni. Hún var gefin út í tengslum við opnun Samgöngusafnsins í Skógum nú í sumar. Þar er fjallað um flest það sem lýtur að reiðtygjum hér á landi um aldir. Bókin er ríkulega myndskreytt og litprentuð. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 472 orð | 2 myndir

Gunnar, Njáll og Kolskeggur á geisladiski

Sönglagaflokkurinn Gunnar á Hlíðarenda eftir Jón Laxdal við ljóð Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds er kominn út á geisladiski í flutningi The Saga Singers sem annars heita því látlausa nafni Söng- og leikhópur Sögusetursins. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Halló heimur, hér er ég er...

Halló heimur, hér er ég er eftir Inger Önnu Aikman og Margréti Blöndal. Í kynningu m.a.: "Bókinni er ætlað að geyma minningar, en ekki bara minningar okkar, heldur ekki síður það sem barnið hefur að segja um lífið og tilveruna fyrstu árin. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 184 orð | 2 myndir

Jólasveinninn er kominn!

ÞÓTT nóvembermánuður sé ekki nema nýhafinn þá eru jólin komin í verslunarmiðstöðvum á Íslandi og bíóhúsum vestra. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 92 orð

Kindakjálkar í Japis

Í JAPIS á Laugavegi stendur nú yfir sýning Jóns Sæmundar Auðarsonar á handmáluðum kindakjálkum. Kjálkarnir eru málaðir vinnuvélalakki og höfundur kallar verkin "Íslensk málbein". Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Kristín Geirsdóttir sýnir í Kaupmannahöfn

Í GALERIE Pi í Kaupmannahöfn hefur að undanförnu staðið yfir málverkasýning Kristínar Geirsdóttur og dönsku listakonunnar Bertine Knudsen. Galleríið er við götu Dag Hammarskjölds númer 33 og fer sýningunni að ljúka. Meira
5. nóvember 2002 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Landið í lágmynd

Sýningin er opin á afgreiðslutíma verslunarinnar, frá kl. 10-18 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-16 laugardaga. Henni lýkur 6. nóvember. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Leigubílasögur

TAXI-101 saga úr heimi leigubílstjóra hefur að geyma 101 sögu úr sagnabrunni 31 leigubílstjóra. Ævar Örn Jósepsson tók saman. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Mannrækt

Draumar eru eftir Fiona Starr og Johnny Zucker í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur. Fjallað er um tengsl drauma við sálarlífið og bent er á leiðir til að nota drauma til að öðlast dýpri skilning á sjálfum sér og veruleika sínum. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Niccol bregst bogalistin

Leikstjórn og handrit: Andrew Niccol. Kvikmyndataka: Edward Lachman. Aðalhlutverk: Al Pacino, Rachel Roberts, Catherine Keener, Evan Rachel Wood, Winona Ryder. 115 mín. Bandaríkin. New Line Cinema, 2002. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 94 orð

Opin vika í Tónlistarskóla Mosfellsbæjar

ÞESSA vikuna er Opin vika í tónlistarskóla Mosfellsbæjar. Hefðbundin kennsla fellur niður en í staðinn býðst nemendum skólans að velja úr úrvali hóptíma, einkatíma eða samspilstíma. Í boði eru m.a. samspilshópar, spunahópar og slagverkssamspil. Meira
5. nóvember 2002 | Bókmenntir | 373 orð | 1 mynd

Óbirt æskuverk Jóhanns Sigurjónssonar

Safn til sögu íslenskrar leiklistar og leikbókmennta 2. bindi er komið út og hefur að geyma nýja íslenska þýðingu á leikriti Jóhanns Sigurjónssonar, Skugganum. Jón Viðar Jónsson , fil. dr., sem ritstýrir ritröðinni, hefur þýtt verkið og ritar inngang. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Ósk í bíó sem rættist

SÖNGKONAN Emilíana Torrini hefur verið valin til að syngja aðallagið í Turnunum tveimur , annarri myndinni sem gerð er eftir Hringadróttinssögu-þríleiknum eftir J.R.R. Tolkien. Lagið kallast "Gollum's Song" og mun hljóma í lok myndarinnar. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 478 orð | 2 myndir

"Þetta er öðruvísi Matthías"

LJÓÐABÓK Matthíasar Johannessen, Sálmar á atómöld , hefur verið gefin út í norskri þýðingu Knut Ödegaards. Nefnist þýðingin Salmer i atomalderen og kemur út hjá útgáfufyrirtækinu Cappelen í Noregi um þessar mundir. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Rokkum húsið!

Unfolding, plata hljómsveitarinnar Los Angeles. Hana skipa Hálfdan Steinþórsson (hljómgítar og söngur), Sigríður Sif Sævarsdóttir (söngur og slagverk) og Viðar Böðvarsson (hljóm- og rafgítar). Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Sálfræðirit

Ritgerðir Sigmunds Freuds í þýðingu Sigurjóns Björnssonar er 10. bókin í flokki sálfræðirita. Sigurjón ritar jafnframt inngangsgreinar. Bók hefur að geyma sex ritgerðir, sem Freud birti á árunum 1914-1924 og fjalla allar um kenningar höfundarins. Meira
5. nóvember 2002 | Tónlist | 705 orð

Seiðandi gustur af púsztunni

Martinu: Sónata nr. 1. Bartók/Arma: Ungversk bændasvíta. Hindemith: Sónata. Martin: Ballaða. Guðrún Birgisdóttir flauta, Peter Máté, píanó. Miðvikudaginn 30. október kl. 20. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 396 orð | 1 mynd

Sinfónískt Sjálfstætt fólk

RÉGIS Boyer, prófessor emerítus við Sorbonne-háskóla í París, heldur fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðu kl. 16.30 í dag, í boði heimspekideildar Háskóla Íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 1070 orð | 2 myndir

Skapgerðarleikarinn og skúrkarnir

Fyrir helgi kom út á mynddiski og -bandi ein vinsælasta mynd ársins, Köngulóarmaðurinn. Einhver litríkasta persóna myndarinnar er ritstjórinn harðsvíraði J. Jonah Jameson, sem er leikinn af J.K. nokkrum Simmons. Birta Björnsdóttir komst að því að þar fer hinn indælasti náungi er hún sló á þráðinn til hans og ræddi um velgengni myndarinnar, skúrkana og gult m&m. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 108 orð

Skáldsaga

Mamma er skáldsaga eftir Vigdis Hjorth í þýðingu Solveigar Brynju Grétarsdóttur. Hér segir af unglingsstúlkunni Mari og móður hennar sem er ólík mæðrum allra vina hennar. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Smásagnasafn

Íslensk fjallasala & fleiri sögur nefnist fyrsta bók Arnar Bárðar Jónssonar og kemur út í kjölfar smásögunnar Íslensk fjallasala hf. Bókin inniheldur smásögur sem mynda þó eina heild og eru því ígildi skáldsögu. Meira
5. nóvember 2002 | Tónlist | 600 orð | 2 myndir

Strengjakvartett sem stendur undir nafni

Strengjakvartettar nr. 2 eftir Jón Ásgeirsson og Þórð Magnússon; Adagio - Allegretto eftir Sjostakovitsj. Eþos-kvartettinn: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló. Laugardaginn 2. nóvember kl. 15:15. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 263 orð

Sölumetin falla

MYNDDISKURINN með Köngulóarmanninum kom í búðir um allan heim rétt fyrir helgi og er nú þegar farinn að slá met því enginn diskur í stuttri mynddiskasögunni hefur selst eins mikið á fyrstu þremur dögunum sem hann hefur verið fáanlegur. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Sönglög

Þóra og Björn heitir ný geislaplata þar sem hjónin Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Björn Jónsson tenórsöngvari flytja 24 söngperlur. Undirleikari á píanó er Helga Bryndís Magnúsdóttir . M.a. eru lög eftir Schumann, Richard Strauss, Grieg og Sibelius. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 46 orð

Thor sýnir í Eddufelli

BJARNI Þór Þorvaldsson, THOR, sýnir nú verk sín á Markaðstorgi Eddufelli 8 og er þetta hans 6. sýning. Þar gefur að líta fjölda veka sem unnin hafa verið á síðustu árum. Verkin eru öll til sölu. Sýningin stendur til 1. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Tónlistardagar Dómkirkjunnar Hilmar Örn Agnarsson leikur...

Tónlistardagar Dómkirkjunnar Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl. 20:30. Á efnisskrá eru orgelverk eftir J.S. Bach, Þorkel Sigurbjörnsson, Floor Peeters o.fl. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 609 orð | 1 mynd

Tuskast í tukthúsinu

Leikstjóri: Walter Hill. Handrit: David Giler og Walter Hill. Kvikmyndatökustjóri: Lloyd Ahern. Tónlist: Stanley Clarke. Aðalleikendur: Wesley Snipes, Ving Rhames, Peter Falk, Wes Studi, Michael Rooker, Fisher Stevens, Brad Krevoy, Andrew Sugerman, Dennis Arndt. Sýningartími 95 mín. Miramax. Bandaríkin 2002. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð

Valerie Flake *** Lítil, jarðbundin mynd...

Valerie Flake *** Lítil, jarðbundin mynd sem endurspeglar trúverðuga tilfinningakreppu ungrar ekkju. Meira
5. nóvember 2002 | Menningarlíf | 68 orð

Þórunn Lárusdóttir í Veislunni

NOKKRAR breytingar hafa orðið á hlutverkaskipan á sýningu Þjóðleikhússins á Veislunni; Nanna Kristín Magnúsdóttir tekur við hlutverki Evu og Þórunn Lárusdóttir leikur Michelle. Meira
5. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 612 orð | 1 mynd

Þykir myrkari og kröftugri en fyrsta myndin

STÓR STUND rann upp á sunnudag í huga milljóna barna á öllum aldri um gervallan heim er Harry Potter var heimsfrumsýnd á sérstakri hátíðarsýningu í Lundúnum. Meira

Umræðan

5. nóvember 2002 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Dagskráin

"Ömurlegasta málið, sem tveir þriðju hlutar þingmanna Samfylkingar tóku á dagskrá sína, var hjáseta við ótrúleg þingsafglöp." Meira
5. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 146 orð

Frá tryggum áskrifanda

KÆRI Moggi: Simpson kemur víða við veldur breyttum högum. Morgunblaðið kemur ekki út á mánudögum. Mér verður hugsað til þessarar vísu sem var á hvers manns vörum um miðja síðustu öld, seinniparturinn mun vera eftir Jóhannes Kjarval. Meira
5. nóvember 2002 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Hvers konar heimilislækningar?

"Æ fleiri stjórna nú tíma heilsugæzlulæknisins og gera til hans kröfur og ekkert lát er þar á." Meira
5. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 464 orð

Klassík FM 100,7 ÉG vil taka...

Klassík FM 100,7 ÉG vil taka undir orð Sigríðar Einarsdóttur í Velvakanda sl. fimmtudag 24. okt. um Klassík FM 100,7 sem nú hefur hætt. Ég hafði oft ánægju af að hlusta á þessa stöð og sakna hennar. Meira
5. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 135 orð

Lína.Net og Kárahnjúkar

Borgarstjórnarfulltrúar minnihlutans, þeir Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, hafa að undanförnu fjallað ítarlega um kostnað og hagnað af Línu.Neti og haft miklar áhyggjur af því fjármagni sem lagt hefur verið í fyrirtækið. Meira
5. nóvember 2002 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Orkustofnun og smávirkjanir

"Er ástæða fyrir okkur að verja almannafé til að styrkja óarðbæra orkuframleiðslu?" Meira
5. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 611 orð

Pólitískar ofsóknir á Blönduósi

UNDIR yfirskini skipulagsbreytinga hefur bæjarstjórnarmeirihluti Blönduóss sagt umhverfis- og íþróttafulltrúa bæjarins upp störfum. Meira
5. nóvember 2002 | Aðsent efni | 216 orð

Stefán, svona gera menn ekki!

ÉG trúði ekki mínum eigin augum þegar ég las Moggann sl. föstudag og sá þar hvatningargrein eftir formann framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Stefán Jón Hafstein, en þar hvetur hann flokksfólk í Suðurkjördæmi til að kjósa Margréti Frímannsdóttur í 1. Meira
5. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 6.657. Þær heita Bylgja B. Pálsdóttir, Birta Baldursdóttir, Ágústa D. Meira
5. nóvember 2002 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Þjónusta - vanmetin gæði

"Þjónusta er verðmæt gæði sem þarf að verðleggja eðlilega í viðskiptum." Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 200 orð

Daníel S. Lárusson

Ég var bara lítill pjakkur þegar ég kynntist Daníel. Mér til mikillar gæfu varð hann stór hluti af lífi mínu í langan tíma. Við áttum margar góðar samverustundir hvort sem var á ferðalögum erlendis eða bara heimavið og þakka ég fyrir það í dag. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 4879 orð | 1 mynd

DANÍEL S. LÁRUSSON

Daníel Sigurður Lárusson fæddist á Akranesi 22. desember 1947. Hann lést á sjúkrahúsi í Búdapest 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Þjóðbjörnsson húsasmíðameistari, f. 1908, d. 1991, og Margrét Jóhannsdóttir Björnsson, f. 1911, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

GÍSLI GÍSLASON

Gísli Gíslason fæddist á Akranesi 22. september 1930. Hann lést á sjúkrahúsinu í Stavanger í Noregi 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Einarsson og Halldóra Þorsteinsdóttir frá Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 114 orð

Kveðja frá Morgunblaðinu

Náinn samstarfsmaður og góður félagi er óvænt fallinn frá fyrir aldur fram. Daníel Lárusson gegndi þýðingarmikilli trúnaðarstöðu á skrifstofu Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, þar sem hann var yfirmaður bókhaldsdeildar þess. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 59 orð

Þórður Guðmundur Valdimarsson

Doddi samdi svo skemmtilegar sögur. Þær voru ekki allar sannar en mér fannst þær bara skemmtilegar. Ég sá Dodda oft. Hann var góður við dýrin og í uppáhaldi hjá kettinum okkar. Hann Doddi teiknaði sniðugar, skemmtilegar og flottar myndir. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR GUÐMUNDUR VALDIMARSSON

Þórður Guðmundur Valdimarsson fæddist í Reykjavík 17. janúar 1922. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilborg Björg Þórðardóttir húsmóðir, f. á Gerðhömrum við Dýrafjörð 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 740 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 90 96...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 90 96 299 28,580 Gellur 300 300 300 5 1,500 Grálúða 186 100 158 417 66,080 Gullkarfi 86 5 69 7,050 485,295 Hlýri 150 88 129 2,396 308,185 Háfur 79 20 58 159 9,279 Keila 100 40 83 27,370 2,283,073 Kinnfiskur 300 300 300 9... Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 404 orð | 1 mynd

Framboð af pillaðri rækju eykst og verð lækkar stöðugt

FRAMBOÐ af pillaðri kaldsjávarrækju á helstu mörkuðum í Evrópu hefur aukist til muna og verð hríðfallið á undanförnum árum. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 597 orð | 1 mynd

Landsbankinn telur svigrúm til vaxtalækkunar

VEXTIR viðskiptabankanna voru ræddir á Alþingi í gær og sagði Davíð Oddsson, forsætisráðherra að það væri umhugsunarefni fyrir bankana að huga að breytingum á verðtryggðum innláns- og útlánsvöxtum, í kjölfar þess að Seðlabankinn hefði lækkað stýrivexti... Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Með 40.000 tonn af kolmunna

Kolmunnaveiði Síldarvinnslunnar á þessu ári er nú lokið, en Börkur NK 122 kom til heimahafnar í Neskaupstað í vikunni úr síðasta túrnum á árinu. Börkur hefur veitt tæp 40 þúsund tonn af kolmunna á árinu og er aflahæsta íslenska kolmunnaveiðiskipið. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 514 orð

Raufarhöfn tapaði mestu á bréfum í OZ

ÓINNLEYST tap Raufarhafnarhrepps vegna hlutabréfakaupa á árunum 1999 og 2000 nam um mitt þetta ár tæpum 45 milljónum króna og er mesta tapið vegna hlutabréfa í OZ, tæpar 12 milljónir króna. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 304 orð

Samdráttur í ár en bjartari horfur

SAMTÖK iðnaðarins gerðu könnun í október á stöðu og horfum í starfsemi 80 meðalstórra og stórra fyrirtækja. Könnunin leiddi í ljós að velta í iðnaði í ár dregst saman um rúm tvö prósent. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

SVN hlaut umhverfisverðlaun LÍÚ

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað hlaut umhverfisverðlaun LÍÚ árið 2002 sem afhent voru á aðalfundi sambandsins í gær. Verðlaunin hlaut fyrirtækið fyrir að hafa með umhverfisstefnu sinni hugað markvisst að umhverfismálum um langan tíma. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Verðbréfamiðstöð Íslands semur við Dani

VERÐBRÉFAMIÐSTÖÐ Íslands (VS) og Verðbréfamiðstöð Danmerkur (VP) hafa gert samning um gagnkvæma útgáfu verðbréfa. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd

Verðmæti uppsjávaraflans mun aukast

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI uppsjávaraflans gæti orðið um 36 milljarðar króna eftir áratug með vaxandi manneldisvinnslu. Verðmæti þessa afla var í fyrra um 21 milljarður króna og 14 milljarðar árið áður. Meira
5. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 497 orð

Viðræður við S-hópinn

RÁÐHERRANEFND um einkavæðingu hefur ákveðið að gengið verði til viðræðna við S-hópinn svonefnda, auk einnar eða fleiri erlendra fjármálastofnana, um kaup á umtalsverðum hlut í Búnaðarbanka Íslands hf. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2002 | Neytendur | 686 orð | 1 mynd

Engin varnarefni mæld í 62% matjurta

ÁSTAND ávaxta og grænmetis á Íslandi er gott segir Hollustuverndar ríkisins í nýrri greinargerð um varnarefni í ávöxtum og grænmeti 2001. Greindust engin varnarefni í 62% af þeim 300 sýnum sem tekin voru. Meira
5. nóvember 2002 | Neytendur | 81 orð

Um varnarefni

AÐSKOTAEFNI eru efni sem berast í matvæli eða myndast í þeim (til dæmis af völdum örvera) og breyta eiginleikum, samsetningu, gæðum eða hollustu matvælanna. Leifar varnarefna í matvælum teljast til aðskotaefna. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 5. nóvember, er fimmtug Hrönn Jónsdóttir, kennari, Skarðsbraut 15, Akranesi. Eiginmaður hennar er Halldór Sigurjónsson, vélvirki . Í tilefni þessa taka þau á móti gestum laugardaginn 16. nóvember kl. Meira
5. nóvember 2002 | Í dag | 665 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 77 orð

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Ingvar P.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Ingvar P. Jóhannsson og Jóhannes Tr. Jónsson sigruðu í hinum árlega þriggja kvölda Samherja tvímenningi hjá BDÓ sem lauk 21. október. Níu pör tóku þátt og var miðlungur 216. Röð efstu para varð annars þessi: Ingvar P. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 58 orð

Bridskvöld byrjenda Fyrsta bridskvöld byrjenda verður...

Bridskvöld byrjenda Fyrsta bridskvöld byrjenda verður fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20. Nú er tækifæri fyrir alla sem eru að taka sín fyrstu skref í bridgeíþróttinni. Alla fimmtudaga í nóvember verður létt spilamennska í Síðumúla 37, 3. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 100 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 26 pör þriðjudaginn 29. október. Spilaðar voru 13 umferðir og meðalskor 312. Lokastaða efstu para í N/S: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 362 Friðrik Hermannss. - Kristján Ólafsson 359 Eysteinn Einarss. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 338 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í UPPHAFI spils er ekki að sjá að spaðaslemma suðurs gefi tilefni til mikilla heilabrota. En í öðrum slag gerast tíðindi sem nauðsynlegt er að taka afstöðu til: Suður gefur; AV á hættu. Meira
5. nóvember 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Garðakirkju 10. ágúst sl. af sr. Guðlaugu Helgu Ágústsdóttur þau Fífa Konráðsdóttir og Pétur... Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 87 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids-tvímenning í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleiri spilara. Mæting kl. 13.30. Spilað var 29. okt. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 249 orð

Fjármál samtakanna skýrð í máli og myndum

Á síðasta ársþingi Landssambands hestamannafélaga, sem haldið var á Ísafirði, gerðu þau Guðný Ívarsdóttir og Marteinn Magnússon, bæði í Herði, ýmsar athugasemdir við fjármál og fjárhagsstöðu samtakanna í máli og myndum við góðar undirtektir þingfulltrúa. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Framtíðarfjáröflun hleypt af stokkunum

LANDSLIÐSNEFND Landssambands hestamannafélaga mun á næstu dögum hleypa af stokkunum happdrætti til fjáröflunar á þátttöku Íslands í heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Herning í Danmörku í júlí á næsta ári. Meira
5. nóvember 2002 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Fundur í Safnaðarfélagi Digraneskirkju

FUNDUR í Safnaðarfélagi Digraneskirkju verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í safnaðarsal kirkjunnar. Gestur kvöldsins og ræðumaður er Þorsteinn Haukur Þorsteinsson tollfulltrúi. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 969 orð | 3 myndir

Ingvar Ásmundsson með AM-áfanga?

20. okt.-3. nóv. 2002 Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 40 orð

Íslandsmót kvenna í tvímenningi Mótið verður...

Íslandsmót kvenna í tvímenningi Mótið verður haldað helgina 9.-10. nóvember í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37. Spilaður verður barómeter, allir við alla, og keppnisstjóri er Sigurbjörn Haraldsson. Spilamennska hefst kl. 11 báða dagana. Skráning er hafin í s. Meira
5. nóvember 2002 | Dagbók | 887 orð

(Sálm. 86, 4.)

Í dag er þriðjudagur 5. nóvember, 309. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bc4 Bg7 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Rg5 0-0 8. cxd6 exd6 9. Dxd6 Rc6 10. 0-0 h6. Staðan kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram í húsakynnum B&L. Tveir forsetar Skáksambands Íslands áttust við. Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 862 orð | 1 mynd

Úr sóðaskap og verðparadís yfir í þriflegar neytendaumbúðir

Eitt sinn var sú tíð að menn litu á spænina sem óþrjótandi lind sem ekkert kostaði eins og kalda vatnið í krönunum. Valdimar Kristinsson man tímana tvenna í þessum efnum og ætlar eins og margir að draga stórlega úr spónanotkun í vetur. En hvers vegna? Meira
5. nóvember 2002 | Fastir þættir | 515 orð

Víkverji skrifar...

FORELDRAR barna á skólaaldri þekkja eflaust flestir hversu mikil röskun felst í hinum svokölluðu starfsdögum, sem reglulega eru í skólum og leikskólum. Meira
5. nóvember 2002 | Dagbók | 48 orð

ÝLUSTRÁIN

Veslings stráin veik og mjó veina' á glugga mínum, kvíða fyrir kulda' og snjó, kvíða dauða sínum. Kvíði' eg lífsins kulda' og snjó, kvíði dauðans vetri. En ég skal ætíð þegja þó, þetta' er ég nú betri. Meira
5. nóvember 2002 | Viðhorf | 754 orð

Það er allt í sápu alls staðar

Hér segir af broslegu sápustríði í ensku hóteli, en svona stríð gæti sem bezt geisað hvar sem er - líka hér á landi. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2002 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla: ÍS - Þróttur R. 3:2 (24:26, 25:21, 21:25, 25:20. 15:8). HK - Hamar 3:0 ÍS 3217:57 Stjarnan 2206:06 HK 2206:16 Þróttur R. 2022:62 Hamar 3030:90 1. deild kvenna: Þróttur R. - Fylkir 0:3 (17:25, 13:25, 13:25). Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 228 orð

11-11 hjá Owen

MICHAEL Owen, framherji Liverpool, er heldur betur búinn að finna markaskóna en eftir markaþurrð framan af tímabilinu hefur Owen skorað 11 mörk í síðustu 11 leikjum sem hann hefur byrjað inni á í. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 95 orð

36 ára bið á enda

DJURGÅRDEN varð á laugardag sænskur meistari í knattspyrnu og er þetta í fyrsta sinn síðan 1966 að liðið nær þessum árangri. Gamla stórveldið IFK Gautaborg verður hins vegar að leika í umspili um laust sæti í úrvalsdeild næsta vor. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 209 orð

Alfreð hefur fundið arftaka Ólafs

ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg í Þýskalandi, er á fullri ferð að leita að arftaka Ólafs Stefánssonar sem gengur til liðs við Ciudad Real á Spáni á næsta sumri. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Aron Kristjánsson sækir að marki Egypta...

Aron Kristjánsson sækir að marki Egypta á heimsbikarmótinu í Svíþjóð. Allt um árangur Íslands, væntingar og það sem þarf að skerpa á fyrir HM í Portúgal 2003 á B6, B7, B8, B9 og... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 1159 orð | 2 myndir

Áhyggjuefni ef Guðmundur spilar ekki með liði sínu

Oftast þegar íslenska landsliðið í handknattleik hefur tekið þátt í mótum hefur það verið viðkvæðið að við eigum ekki eins góða markverði og flest eða alltént mörg önnur lönd. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bandaríska mótaröðin Atlanta, East Lake par...

Bandaríska mótaröðin Atlanta, East Lake par 70: Vijay Singh (65-71-65-67)268 Charles Howell III (66-69-69-66)270 David Toms (70-66-70-67)273 Jerry Kelly (71-69-67-67)274 Davis Love III (72-70-68-65)275 Phil Mickelson (70-69-67-69)275 Chris DiMarco... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 79 orð

Bjarkirnar í áttunda sæti á EM

FIMLEIKAFÉLAGIÐ Björk keppti í dag í úrslitum Evrópumeistaramóts félagsliða í hópfimleikum í Chalons í Frakklandi og endaði liðið í 8. og neðsta sæti í úrslitunum. Alls var 61 lið skráð til leiks í undankeppninni. Bjarkirnar fengu samtals 24,90 stig. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 94 orð

Bjarnólfur kyrr hjá ÍBV

BJARNÓLFUR Lárusson, knattspyrnumaður, mun leika áfram með ÍBV en hann gekk um helgina frá nýjum samningi við Eyjamenn. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

* DANIR eru mjög ánægðir með...

* DANIR eru mjög ánægðir með landslið sitt, sem er skipað ungum leikmönnum - leikgleðin og baráttan ræður ríkjum hjá leikmönnunum, eins og Danir voru þekktir fyrir á árum áður. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 151 orð

Fimmti ósigur Stoke í röð

STOKE City tapaði fimmta leik sínum í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Walsall, 4:2, í ensku 1. deildinni. Stoke lék sinn fyrsta leik undir stjórn Tony Pulis og ekki verður annað sagt en að hann eigi erfitt verk fyrir höndum. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Forlan komst ekki í treyjuna

SKONDIÐ atvik átti sér stað á Old Trafford þegar heimamenn í Manchester United lögðu Southampton í ensku úrvalsdeildinni, 2:1. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 1268 orð | 2 myndir

Fótbolti og fiskur

Magnús Gylfason, 35 ára gamall Ólafsvíkingur, var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu. Hver er þessi Magnús? Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 98 orð

Frakkar nýir meistarar

FRAKKAR lögðu Dani 28:24 í úrslitaleik heimsbikarmótsins í mjög skemmtilegum leik þar sem allt var í járnum í fyrri hálfleik en Frakkar þó með undirtökin er leið á og héldu þeim allan leikinn. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 546 orð

Frakkland Lyon - Nice 2:2 Lens...

Frakkland Lyon - Nice 2:2 Lens - Auxerre 3:1 Bastia - Lille 1:0 Marseille - Montpellier 2:0 Mónakó - Le Havre 1:1 Rennes - Ajaccio 0:0 Sochaux - Strasbourg 2:0 Troyes - Guingamp 0:2 Sedan - Paris SG 3:1 Nantes - Bordeaux 0:0 Auxerre 13 7 3 3 18 :13 24... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Gabriel Batistuta vill til Englands

ARGENTÍNSKI framherjinn Gabriel Batistuta segir í viðtali við Corriere dello Sport að hann hafi ákveðið að yfirgefa ítalska liðið Roma eftir keppnistímabilið. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

* GUÐNI Bergsson lék ekki með...

* GUÐNI Bergsson lék ekki með Bolton sem tapaði fyrir Birmingham , 3:1, í ensku úrvalsdeildinni. Guðni er meiddur á kálfa og verður frá í nokkrar vikur. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Fylkishöllin, Íslandsmótið í kumite laugardaginn...

Íslandsmótið Fylkishöllin, Íslandsmótið í kumite laugardaginn 2. nóvember 2002. -65 kg flokkur karla: 1. Daníel Pétur Axelsson, Þórshamri 2. Hrafn Ásgeirsson, Þórshamri 3. Hákon Bjarnason, Fylki 4. Magnús Gunnarsson, Fylki -73 kg flokkur karla: 1. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Íslandsmótið í skylmingum með höggsverði,...

Íslandsmótið Íslandsmótið í skylmingum með höggsverði, haldið í Hagaskóla sunnudaginn 3. nóvember 2002. Opinn flokkur: 1. Ragnar Ingi Sigurðsson. 2. Hróar Hugosson. 3.-4. Guðrún Jóhannsdóttir og Guðjón Ingi Gestsson. Kvennakeppni: 1. Guðrún... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Skautahöllin í Reykjavík, laugardagur 2.

Íslandsmótið Skautahöllin í Reykjavík, laugardagur 2. nóvember. Fyrsti leikur í þriðju umferð. Björninn - SR 0:4 Snorri Rafnsson 3, Kristján Óskarsson 1. *SA er með 8 stig, SR 4, Björninn... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Johansson hættir með Svía 2004

BENGT Johansson, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, segir í samtali við dagblaðið Dagens Nyheter að hann hyggist hætta þjálfun landsliðsins eftir Ólympíuleikana í Aþenu sumarið 2004 en þá rennur samningur hans við sænska handknattleikssambandið út. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 272 orð

Jóhannes vill fara frá Betis

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir mjög líklegt að hann yfirgefi herbúðir spænska 1. deildarliðsins Real Betis þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður á nýjan leik í janúar. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* JÚGÓSLAVAR tryggðu sér rétt til...

* JÚGÓSLAVAR tryggðu sér rétt til að leika um fimmta sætið þegar þeir lögðu Egypta í gríðarlega spennandi leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakastskeppni. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppnin, 8 liða úrslit í...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppnin, 8 liða úrslit í karlaflokki, fyrri leikir: Hamar - KR 82:85 Stig Hamars: Robert O'Kelly 34, Svavar Birgisson 21, Lárus Jónsson 8, Svavar Páll Pálsson 7, Gunnlaugur H. Erlendsson 7, Hallgrímur Brynjólfsson 5. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 17 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppnin, 8 liða úrslit, seinni...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikarkeppnin, 8 liða úrslit, seinni leikir: Njarðvík: UMFN - Haukar 19.15 Keflavík: Keflavík - Breiðablik 19.15 KR-hús: KR - Hamar 19.15 Grindavík: UMFG - Tindastóll 19. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 80 orð

Magnús Gylfason

Fæddur: 20. júlí 1967. Starf: Framvæmdastjóri. Menntun: Iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóla Íslands. Maki: Halldóra Sjöfn Róbertsdóttir, hársnyrtir og einn af eigendum hársnyrtistofunnar Scala. Börn: Dagný Dís Magnúsdóttir, 14 ára. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 101 orð

Marel hjá Nürnberg

MAREL Jóhann Baldvinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur dvalið hjá þýska félaginu Nürnberg frá því á föstudag en það hefur sýnt áhuga á að fá hann til liðs við sig frá Stabæk í Noregi. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 134 orð

Markalekinn að aukast

ÞEGAR Egyptar skoruðu 32 mörk gegn Íslendingum á sunnudaginn í Gautaborg, 32:26, var það í sjöunda skipti sem landslið Íslands hefur fengið á sig 30 mörk eða meira í leik á árinu. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Nálægt þeim bestu en ekki nógu nálægt

"ÞAÐ er alveg ljóst að við höfum ærið verk að vinna en um leið höfum við séð að við erum nálægt bestu þjóðum heims þó svo að þessu sinni séum við ekki nógu nálægt þeim til að leggja þær að velli. Miðað við þá leikmenn sem við höfum hér í þessu móti og þá breidd sem við höfum þá spilum við ekki nægilega vel til að vinna einhverja leiki," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari þegar hann leit yfir mótið í heild að því loknu. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 417 orð

Neðsta sætið í Svíþjóð

LÍKT og í öllum fjórum leikjunum sem íslenska landsliði hafði leikið þegar kom að síðasta leiknum á móti Egyptum á sunnudaginn, gerði liðið sig sekt um allt of mikið af mistökum, klaufalegum mistökum með óþarfa áhættu í bland og það sýndi sig enn einu sinni að slíkt gengur ekki þegar verið er í keppni með allra bestu handknattleiksþjóðum heims. Egyptar sigruðu 32:26 eftir að Ísland hafði verið 14:12 yfir í leikhléi. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 243 orð

Nær vel til leikmanna

ÁSTRÁÐUR Gunnarsson, formaður unglinganefndar KSÍ, þekkir vel til starfa Magnúsar Gylfasonar en Ástráður, sem á árum áður lék sem bakvörður með Keflvíkingum, hefur verið í unglinganefndinni þau ár sem Magnús hefur þjálfað 17 ára landsliðið. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 69 orð

Óðinn semur við Grindavík

STJÓRNIR knattspyrnufélaga Grindavíkur og Þórs frá Akureyri hafa komist að munnlegu samkomulagi um að varnarmaðurinn Óðinn Árnason gangi til liðs við Grindavík á næstu leiktíð. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 154 orð

"Faxi" meiddist illa á hné

SÆNSKI landsliðsmaðurinn í handknattleik, Staffan Olsson meiddist illa á hné í leik liðsins gegn Íslendingum á heimsbikarmótinu í handknattleik þar sem Svíar höfðu betur, 31:25. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

"Kominn á kortið"

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans hjá þýska úrvalsdeildarliðinu í körfuknattleik Trier brutu loks ísinn á laugardag er liðið vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu, gegn neðsta liði deildarinnar, Avitos Gießen, 87:72, en þetta var 7. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 483 orð

"Lærum í Svíþjóð"

"VIÐ lærum mikið á mótinu hér í Svíþjóð og tekst vonandi að nýta okkur það til góðs á heimsmeistaramótinu í Portúgal," sagði Patrekur Jóhannesson, fyrirliði íslenska liðsins á heimsbikarmótinu í Svíþjóð, þegar hann fór yfir mótið í heild að loknum síðasta leik þess á sunnudaginn. "Fyrir mótið þá hugsaði maður sem svo að það þyrfti allt að ganga upp hjá okkur ætluðum við okkur að ná góðum árangri. Það gerðist hins vegar ekki," sagði Patrekur. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Ragnar og Guðrún vörðu titla sína

SKYLMINGAMENN héldu Íslandsmót sitt með höggsverði í Hagaskóla um helgina og þó að úrslit væru á þann veg sem flestir bjuggust við var enginn lognmolla í bardögunum. Oft munaði örfáum stigum á að bikarar skiptu um hendur svo að áhorfendur skemmtu sér prýðilega. Ragnar Ingi Sigurðsson varði þó titil sinn í opnum flokki og Guðrún Jóhannsdóttir í kvennaflokki eftir stórskemmtilegan bardaga við Þorbjörgu Ágústsdóttur. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 798 orð | 1 mynd

Sjö í röð hjá Liverpool

SJÖ sigurleikir í röð og aðeins einn ósigur í síðustu 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur gert það að verkum að Liverpool trónir á toppi deildarinnar, fjórum stigum á undan Englandsmeisturum Arsenal, og er líklegt til afreka á leiktíðinni. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson stóð sig...

* SNORRI Steinn Guðjónsson stóð sig eins og hetja í ferðinni. Hann var aldrei í hópnum í riðlakeppninni, kom aðeins inn á í leiknum á móti Svíum og fékk svo gott sem heilan leik á móti Egyptum . Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

Svíar alltaf jafnerfiðir

ÞAÐ ætlar að reynast Íslendingum erfitt að leggja Svía í landsleik í handknattleik. Svíar, sem hafa ekki leikið eins vel og þeir hafa oftast gert á stórmótum undanfarinna ára, náðu engu að síður að rétta úr kútnum þegar þeir tóku á móti Íslendingum á laugardaginn og sigruðu 31:26, gerðu reyndar síðustu þrjú mörk leiksins þannig að munurinn jókst óþarflega mikið á síðustu tveimur mínútunum þegar Íslendingar lögðu allt í að jafna. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Svíþjóð - Ísland 31:26 Scandinavium-höllin í...

Svíþjóð - Ísland 31:26 Scandinavium-höllin í Gautaborg í Svíþjóð, World Cup í handknattleik, laugardaginn 2. nóvember 2002. Gangur leiksins : 0:2, 1:3, 2:5, 5:5, 7:9, 9:9, 10:11, 14:11, 17:14 ,17:16, 19:18, 21:18, 23:19, 23:21,27:22, 27:25, 28:26, 31:26... Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 243 orð

Teitur valtur í sessi hjá Brann

BRANN og Sandefjord skildu jöfn á laugardag í markalausum leik um laust sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð en Brann endaði í þriðja neðsta sæti úrvalsdeildarinnar í haust en Sandafjord í þriðja sæti 1. deildar. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

* TRYGGVI Guðmundsson hafnaði í 2.

* TRYGGVI Guðmundsson hafnaði í 2.-3. sæti í einkunnagjöf norska blaðsins Asker og Bærums Budstikke , sem fjallar sérstaklega um leiki Stabæk í norsku knattspyrnunni. Tryggvi fékk 5,13 í meðaleinkunn hjá blaðinu. Marel Baldvinsson varð í 12. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tveir Danir í úrvalsliðinu

ÚRVALSLIÐ heimsbikarkeppninnar var valið að henni lokinni á sunnudagskvöldið og þar eiga Danir tvo leikmenn, Frakkar einnig en hinir þrír eru frá Svíþjóð, Rússlandi og Þýskalandi. Kasper Hvidt er í mark úrvalsliðsins en hann er frá Danmörku. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Guðmundi í Ósló

ÍSLANDSMEISTARINN í borðtennis Guðmundur E. Stephensen vann til gullverðlauna í meistaraflokki karla á Norges Cup sem fram fór í Ósló um helgina en hann lagði Kínverjann Zui Qinglei í úrslitaleiknum, 11:8, 7:11, 11:9, 9:11, 11:7 og 11:8. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild Birmingham - Bolton 3:1 Darren...

Úrvalsdeild Birmingham - Bolton 3:1 Darren Purse 61., Robbie Savage 72., Geoff Horsfield 83. - Jay-Jay Okocha 72. - 27.224. Liverpool - West Ham 2:0 Michael Owen 28., 55. - 44.048. Manchester Utd - Southampton 2:1 Gary Neville 15., Diego Forlan 85. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

* VIGGÓ Sigurðsson þjálfari karlaliðs Hauka...

* VIGGÓ Sigurðsson þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik og Birkir Ívar Guðmundsson , markvörður, hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann af aganefnd HSÍ. *HJÁLMAR Jónsson kom inn á á 30. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Þórður innsiglaði sigur Bochum

ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði þriðja mark Bochum í 3:0 sigri liðsins á Herthu Berlin en liðin áttust við á heimavelli Bochum á sunnudaginn. Þórður skoraði markið á lokamínútu leiksins sem var hans annað á tímabilinu. Meira
5. nóvember 2002 | Íþróttir | 681 orð

Þýskaland Energie Cottbus - Schalke 0:1...

Þýskaland Energie Cottbus - Schalke 0:1 Andreas Möller 79. - 13.340. Nürnberg - Mönchengladbach 2:1 Marek Nikl 8., Sasa Ciric 22. (víti.) - Jeff Strasser 75. - 30,600. 1860 München - Arminia Bielefeld 3:1 Davor Suker 14., Benjamin Lauth 30., 38. Meira

Fasteignablað

5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 1080 orð | 3 myndir

Á annað hundrað íbúðir og hús í byggingu í Hveragerði

Töluverð gróska er nú í nýbyggingum í Hveragerði en þeim fer fjölgandi, sem vilja flytja af höfuðborgarsvæðinu austur fyrir fjall. Magnús Sigurðsson kynnti sér fasteignamarkaðinn í Hveragerði. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 252 orð | 1 mynd

Baðplötur í ýmsum formum

Flísasmiðjan hefur nú hafið framleiðslu á baðplötum í öllum stærðum og einnig í ýmsum formum. Til dæmis er hægt að fá baðplötur fyrir framan hornbaðkör, kassa fyrir upphengd salerni og nánast hvað sem er sérsmíðað. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd

Birki er gott til ýmissa nota

Birki hefur verið ræktað í görðum landsmanna um áratugi og verið notaður bæði innlendur og erlendur kynstofn. Birki hefur lengstum verið burðartré í hinu íslenska skóglendi. Ilmbjörk heitir helsta tréð og hefur vaxið hér á Íslandi frá ómunatíð. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Bjarkarheiði 13-15

Hveragerði - Fasteignasalan Bakki á Selfossi er nú með í sölu parhús við Bjarkarheiði 13 og 15 í Hveragerði. "Þetta eru sérlega skemmtilega hönnuð og vönduð hús," segir Þröstur Árnason hjá Bakka. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Bollagarðar 111

Seltjarnarnes - Kjöreign er nú með í sölu einbýlishús að Bollagörðum 111 á Seltjarnarnesi. Hús þetta var reist 1991. Það er steinsteypt og 218 ferm. að stærð. Því fylgir bílskýli. "Þetta er glæsilegt hús, hæð og ris, vandað og nánast fullbúið. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Búagrund 2

Kjalarnes - Fasteignastofan er nú með í sölu einlyft timburhús á Búagrund 2 á Kjalarnesi. Þetta er timburhús, byggt 1990 og er það 172 ferm. að stærð, þar af er 37,7 ferm. bílskúr. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 330 orð

Fjöldi og staðsetning tengla í íbúðarhúsnæði

RAFSTAÐLARÁÐ lauk nýlega við gerð staðalsins ÍST 150:2002 Raf- og boðlagnir fyrir íbúðarhúsnæði: Gerð, staðsetning og fjöldi tengistaða, sem gefinn var út og staðfestur af Staðlaráði 1. október. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá rafstaðlaráði. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Gamall dúkkuvagn

Gamlir dúkkuvagnar eru gjarnan heimilisprýði á þeim nútímaheimilum sem geta státað af slíku. Þessi var gefinn Árbæjarsafni, hann er úr eigu Ellen Sighvatsson og er frá árinu... Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Glæsilegur bókaskápur

Glæsilegir bókaskápar með gleri hafa lengi þótt mikil heimilisprýði. Þessi er úr búi Halldórs Daníelssonar bæjarfógeta og síðar hæstaréttardómara og konu hans Önnu Marie Leopoldine Danielsson. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Gullspangargleraugu

Gullspangargleraugu af þessari gerð eða svipuð þykja eiguleg enn í dag. Kringlótt gleraugu héngu gjarnan á nefi skálda á vissu tímabili í Íslandssögunni en þessi eru úr eigu Hjartar Nielssen kaupmanns og eru varðveitt í... Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 169 orð | 1 mynd

Hlíðarbraut 6

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu falleg efri sérhæð á góðum útsýnisstað við Hlíðarbraut 6 í Hafnarfirði, 151 ferm. að stærð. Ásett verð er 18,5 millj. kr. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 252 orð | 1 mynd

Hrísholt 3

Garðabær - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu einbýlishús í Hrísholti 3 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1983. Húsið er 460,8 ferm., þar af er 50 ferm. innbyggður bílskúr. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 428 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að starfsemi fasteignasölunnar hefjist sem fyrst

"Ég tel frumkvæði skiptastjóra að því að selja fasteignasöluna Holt svona fljótt afar jákvætt," segir Magnús Leópoldsson, fasteignasali í Fasteignamiðstöðinni, en hann keypti nú um helgina þrotabú fasteignasölunnar Holt, eftir að fyrri eigandi... Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 326 orð

Nýir tímar í byggingariðnaði

MARGIR stærstu opinberu verkkaupar landsins og Samtök iðnaðarins hafa tekið höndum saman og efnt til námskeiða í gæðastjórnun, að því fram kemur á vefsíðu Samtaka iðnaðarins. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 632 orð | 1 mynd

Nýmæli í námskrá byggingariðngreina

ÞAÐ er nokkuð óumdeilt að iðnnám hefur verið hornreka í íslensku menntakerfi síðustu áratugi eða allan seinni hluta síðustu aldar, þeirrar 20. í okkar tímatali. Þar ber margt til og að sumu leyti hefur verið um vítahring að ræða. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Pennasett

Á skrifborðum þeirra sem vildu láta telja sig til betri borgara voru gjarnan pennasett með blekbyttum af líkum toga og það sem hér sést. Núna þykir líka eign í svona hlutum og þeir gjarnan hafðir uppi við ef til eru. (Árbæjarsafn. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Rauðagerði 62

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Valhöll er nú í sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Rauðagerði 62. Húsið er með viðbyggðum bílskúr. Aðalíbúð er 235 ferm. með bílskúr en á neðri hæð er 58 ferm. 2ja herb. íbúð. Auk þess er gluggalaust aukarými. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 183 orð | 1 mynd

Seiðakvísl 36

Reykjavík - Fasteignasalan Garður er nú með í einkasölu einbýlishús í Seiðakvísl 36. Þetta er steinhús, byggt 1982 og er það hæð og kjallari. Alls er húsið samtals um 400 fermetrar, þar af er innbyggður bílskúr. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Spegill, bursti og greiða

Svona sett, með spegli, greiðu og bursta, þóttu einkar viðeigandi á snyrtiborðum eða kommóðum fyrri tíðar kvenna. Nú eru þau fremur sjaldséð en þetta sett er varðveitt í... Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 254 orð | 1 mynd

Spítalastígur 7

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni eign.is er nú í sölu íbúð á 2. hæð á Spítalatíg 7. Þetta er timburhús, byggt 1910 og er íbúðin 63,3 ferm. Búið er að endurnýja þetta hús að öllu leyti í upprunalegri mynd að sögn seljanda. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 818 orð | 3 myndir

Stöðugleiki einkennir markaðinn á Akureyri

Verð notaðra íbúða á Akureyri hefur ekki breyst mikið á þessu ári utan þess að 2-3 herbergja íbúðir hafa hækkað dálítið. Pétur Jósefsson hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands fjallar hér um fasteignamarkaðinn á Akureyri. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Taflborð

Skákin hefur verið talsvert í fréttum undanfarið, m.a. vegna kynningarátaks á íþróttinni meðal skólafólks. Það hefur löngum þótt eign í góðu tafli, þetta hér er úr eigu Samúels Jóhannssonar prentara og er varðveitt í... Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 627 orð | 1 mynd

Vatnsstígur 12

Allir bitar í loftinu eru látnir njóta sín, segir Freyja Jónsdóttir. Panillinn innan á veggjunum var unninn upp og málaður og einnig upphaflegar fjalir á gólfum. Meira
5. nóvember 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Vináttan

Þessi mynd er steinþrykk og er kölluð Vinátta. Svona myndir voru afar vinsælar í stofum og svefnherbergjum á árum áður og eru vel metnar enn í dag hjá þeim sem þær eiga. Þessi er í... Meira

Annað

5. nóvember 2002 | Prófkjör | 131 orð | 1 mynd

Atorkusemi og kraftur

ÉG HEF átt þess kost að starfa með Guðmundi Árna Stefánssyni á margvíslegum vettvangi. Í stjórnmálum og ekki síður innan íþróttahreyfingarinnar. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 291 orð | 1 mynd

Auknir styrkir til íþrótta

"Ég hef ætíð barist fyrir auknum styrkjum til íþróttahreyfingarinnar, hvort heldur er frá ríki eða bæ." Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Ágúst Ólaf í fjórða sætið!

Á Íslandi býr fólk á öllum aldri, af báðum kynjum og ýmsu litarafti. Ætla mætti að Alþingi endurspeglaði þann fjölbreytileika, en svo er sannarlega ekki. Á þingi er mikil þörf fyrir endurnýjun, bæði hugmynda og fólks. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 116 orð | 1 mynd

Ástu Ragnheiði í 3ja sætið

ÉG VIL hvetja alla félaga í Samfylkingunni að kjósa Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur í þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins hinn 9. nóvember. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 76 orð | 1 mynd

Ástu Ragnheiði í þriðja sætið!

NÚ ÞEGAR aldraðir og öryrkjar eiga undir högg að sækja og virðast oft ekki eiga sér marga málsvara á þingi er lag að kjósa Ástu Ragnheiði í þriðja sætið. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 221 orð | 1 mynd

Ástu Ragnheiði til áframhaldandi góðra verka

ÞEGAR rætt er um einstaka alþingismenn er viðkvæðið oft að það sé sama hver eigi í hlut; þessir þingmenn séu allir eins. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 135 orð | 1 mynd

Bryndísi í 2. sætið

SAMFYLKINGIN er ungur flokkur með arfleifð jafnaðarstefnunnar í fyrirrúmi. Í vor fer Samfylkingin í sínar aðrar kosningar. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 149 orð | 1 mynd

Einar Karl á Alþingi

PRÓFKJÖR, með öllum sínum kostum og göllum, er eina leið almennings til að hafa áhrif á samsetningu framboðslista fyrir þingkosningarnar á næsta ári. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 390 orð | 1 mynd

Erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi? - Nei, takk!

"Okkur skortir ekki erlenda sérþekkingu inn í okkar sjávarútveg." Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 220 orð | 1 mynd

Guðmund Árna í 1. sætið

GUÐMUNDUR Árni er enginn nýgræðingur í stjórnmálum. Hann hefur margsýnt það og sannað, að hann er einhver öflugasti talsmaður jafnaðarstefnunnar hér á landi. Hann á glæsilegan feril að baki sem bæjarstjóri í Hafnarfirði og síðar sem alþingismaður. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 153 orð | 1 mynd

Ísland þarfnast Jóhönnu

ÍSLENDINGAR þarfnast Jóhönnu Sigurðardóttur í sterkri stöðu á Alþingi. Jóhanna hefur þegar markað djúp spor í íslenskri stjórnmálasögu. Hún hefur barist í þágu réttlætis og jöfnuðar, ekki síst í þágu þeirra þjóðfélagshópa sem mest hafa þurft á að halda. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 165 orð | 1 mynd

Jóhann Geirdal í öruggt sæti

ÉG hvet Samfylkingarfólk í Suðurkjördæmi til að tryggja Jóhanni Geirdal öruggt sæti í flokksvalinu 9. nóv. Jóhann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Kjósum Bryndísi

Í UPPSTILLINGARNEFND Alþýðubandalagsins 1995 þurftum við að finna nýjan frambjóðanda í annað sæti listans. Unga konu sem nyti trausts, væri tryggur málsvari launamanna og þeirra sem minna máttu sín, ætti auðvelt með að útskýra meiningar sínar. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 136 orð | 1 mynd

Kjósum Jóhönnu

ENGINN einn stjórnmálamaður hefur lagt jafn mikið af mörkum til að bæta kjör og aðbúnað einstæðra foreldra og Jóhanna Sigurðardóttir. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 156 orð | 1 mynd

Rannveigu áfram í forystu

MÉR varð fljótt ljóst þegar ég kynntist Rannveigu Guðmundsdóttur að þar fór hæfileikakona. Hún er sanngjörn og heiðarleg við samstarfsmenn og pólitíska andstæðinga. Þannig hefur hún áunnið sér traust. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 196 orð | 1 mynd

Rannveigu í fyrsta sæti

FÉLÖGUM í Samfylkingunni í Suðvesturkjördæmi gefst kostur á að velja sér fólk til forystu á næsta kjörtímabili í flokksvali sem fram fer laugardaginn 9. nóvember nk. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 134 orð | 1 mynd

Styðjum Ásgeir Friðgeirsson

ÁSGEIR Friðgeirsson ritstjóri gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi hinn 9. nóvember nk. Ásgeir býr yfir víðtækri stjórnmálaþekkingu sem hann hefur öðlast í gegnum störf sín í gegnum tíðina. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 154 orð | 1 mynd

Styðjum Rannveigu í 1. sæti

ÞAÐ er mjög mikilvægt fyrir verkalýðshreyfinguna að eiga sér öfluga bandamenn. Ég hef hvatt fólk í hreyfingunni til að taka þátt í stjórnmálum því í reynd eru þau greinar af sama meiði. Ég hef lengi fylgst með Rannveigu Guðmundsdóttur. Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 326 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Háskóla Íslands

"Þessi samkeppnis- og aðstöðumunur milli einkaháskóla og ríkisháskóla gengur ekki." Meira
5. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Þórunn áfram á þingi

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir þingkona gefur kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Ég er einn af fjölmörgum sem meta mikils störf Þórunnar á Alþingi og tel nauðsynleg að hún verði áfram fulltrúi í þingsveit Samfylkingarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.