Greinar miðvikudaginn 18. desember 2002

Forsíða

18. desember 2002 | Forsíða | 23 orð | 1 mynd

Afsagnar krafist

Andstæðingar Hugo Chavez, forseta Venesúela, halda á Chavez-grímum með asnaeyru á mótmælafundi í miðborg Caracas, höfuðborgar landsins, þar sem krafist var afsagnar... Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 276 orð

Bush hleypir eldflaugavörnum af stokkunum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær að hann hefði fyrirskipað hernum að hefjast handa við að koma upp gagnflaugakerfi til að verjast hugsanlegum eldflaugaárásum á Bandaríkin. Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 113 orð

Chavez neitar að flýta kosningum

HUGO Chavez, forseti Venesúela, hefur neitað að verða við kröfum andstæðinga sinna um að hann segi af sér og efni til forsetakosninga í byrjun næsta árs til að binda enda á allsherjarverkfall sem staðið hefur í sextán daga. Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 117 orð

ESB-styrkur til menningarferðaþjónustu

VERKEFNIÐ "Destination Viking - Sagas and Storytelling" fékk nýverið 50 milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu. Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 206 orð | 1 mynd

Fiskafli yfir tvær milljónir tonna

FISKAFLINN á fyrstu 11 mánuðum ársins var kominn yfir tvær milljónir tonna og stefnir í að árið sem nú er að líða verði eitt mesta aflaár sem um getur. Heildarafli íslenskra skipa á tímabilinu janúar til nóvember var orðinn um 2.028. Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Fjör í jólasölunni

SÍÐUSTU dagana fyrir jól er nóg að gera í verslunum landsins og víða mikil örtröð. Unga fólkið á myndinni lét ekki mannþröngina trufla sig en naut þess að versla. Meira
18. desember 2002 | Forsíða | 81 orð

Yfir 100.000 Svíar skráðir leynilega

KOMIÐ hefur í ljós að sænsk yfirvöld stunduðu umfangsmikla skráningu á kommúnistum þegar kalda stríðið stóð sem hæst, að sögn sænska dagblaðsins Dagens Nyheter í gær. Blaðið segir að yfir 100. Meira

Fréttir

18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð

16 verkefni hlutu styrk

SEXTÁN verkefni hlutu styrk úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar á dögunum. Meira
18. desember 2002 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð í Ólafsvíkurkirkju

AÐVENTUHÁTÍÐ Kvenfélags Ólafsvíkur var nýlega haldin í Ólafsvíkurkirkju. Hátíðin hófst samkvæmt venju á því að kveikt var á aðventukerti, á meðan söng kirkjukórinn "Við kveikjum einu kerti á". Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 869 orð | 1 mynd

Almennur samdráttur og þungt framundan

UM 25% þeirra sem eru atvinnulausir eru ungt fólk á aldrinum 16-24 ára. Þetta hlutfall var hærra í nóvember en í október. Atvinnuleysi í aldurshópnum 25-29 ára er einnig hátt. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Athugasemd frá Mötu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá innflutnings- og heildsölufyrirtækinu Mötu ehf.: "Í viðtali við Ingimar Jónsson, forstjóra Kaupáss, í Morgunblaðinu 17. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 394 orð

Áhyggjuefni ef stýrivextir hafa engin áhrif á markaðinn

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, ASÍ, hefur óskað eftir fundi með bankastjórn Seðlabankans til að fara yfir "þá stöðu sem hefur skapast af því að bankarnir skuli ekki skila lækkun stýrivaxta Seðlabankans inn í verðtryggða vexti" eins og það er orðað í... Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ákærður fyrir innflutning á 1½ kílói af kókaíni

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært tæplega sextugan Þjóðverja fyrir að flytja 1½ kíló af kókaíni til landsins. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þetta er mesta magn kókaíns sem lagt hefur verið hald á í einu lagi hér á landi. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Bandarískir kjósendur vilja sannanir fyrir sekt Íraka

MEIRIHLUTI Bandaríkjamanna telur að stjórn George W. Bush forseta hafi ekki tekist að réttlæta hernaðarárás á Írak, ef marka má nýja skoðanakönnun. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 55 orð

Bílastæði Háskólabíós vaktað

Í LOK nóvember síðastliðnum tók Securitas að sér eftirlit á bifreiðastæðum Háskólabíós við Hagatorg. Meira
18. desember 2002 | Suðurnes | 60 orð | 1 mynd

Boðið upp á fjölbreytta söngdagskrá

MEÐ gleðiraust og helgum hljóm var heiti aðventutónleika sem Kvennakór Suðurnesja og söngsveitin Víkingarnir héldu í Safnaðarheimilinu í Sandgerði á dögunum. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 221 orð

Breytingum á búvörusamningi var hafnað

SAMKOMULAG um breytingar á sauðfjársamningi, sem fulltrúar bænda og ríkisvaldsins gerðu í lok nóvember síðastliðins, náði ekki í gegn í landbúnaðarnefnd Alþingis fyrir jólafrí þingmanna, að því er fram kemur á vefsíðu Bændasamtaka Íslands. Þetta hefur m. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 653 orð

Breytingum á félagsstarfinu frestað

SKIPULAGT félagsstarf aldraðra í fimm félagsmiðstöðvum í Reykjavík verður ekki lagt niður, eins og gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2003, nái fram að ganga tillaga um að fresta umræddum breytingum sem borgarfulltrúar R-listans... Meira
18. desember 2002 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn gefur tölvu

ÚTIBÚ Búnaðarbankans í Borgarnesi gaf Grunnskóla Borganess tölvu til afnota í svokölluðu Námsskjóli. Námsskjólið er tilraunaverkefni sem formlega var komið á fót um miðjan nóvember síðastliðinn. Meira
18. desember 2002 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða fyrir baksjúklinga

St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi hefur tekið í notkun viðbótaraðstöðu fyrir endurhæfingardeildina sem þjóna á sjúklingum á háls- og bakdeildinni. Nýja aðstaðan er þar sem prentsmiðja systranna var áður. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 429 orð

Deiluaðilar í Kongó semja frið

FULLTRÚAR stjórnvalda og uppreisnarflokka í Kongó undirrituðu í gærmorgun friðarsamkomulag á fundi sínum í Pretoriu, höfuðborg Suður-Afríku og binda menn nú vonir við að meira en fjögurra ára borgarastyrjöld sé á enda. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Dregið í jólagetraun Umferðarstofu

JÓLAGETRAUN Umferðarstofu um umferðarmál er árviss viðburður á aðventunni. Getraunin er samstarfsverkefni Umferðarstofu, lögreglu og sveitarfélaga. Viðtakendur getraunarinnar eru nemendur í 1.-5. bekk grunnskóla. Dregið var úr réttum lausnum 12. Meira
18. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 277 orð | 1 mynd

Dregur mjög úr reykingum akureyrskra ungmenna

DAGLEGAR reykingar unglinga á Akureyri hafa dregist verulega saman á síðustu 5 árum að því er fram kemur í nýrri skýrslu sem Áfengis- og vímuvarnarnefnd Akureyrarbæjar kynnti í gær, en um er að ræða niðurstöðu í könnun á vímuefnaneyslu ungs fólks í... Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Ekkert dregur úr Maó-dýrkuninni í Kína

TRÉSTUBBUR við vegarbrún í afskekktu þorpi í norðvesturhluta Kína vakti þjóðarathygli fyrir nokkrum vikum. Samkvæmt fréttum frá þorpinu flykktust Kínverjar þangað hvaðanæva til sjá tréstubbinn með eigin augum. Meira
18. desember 2002 | Miðopna | 268 orð

Ekki annað meira en hugmynd

ENGAR sérstakar viðræður eða vinna hefur farið fram innan Evrópusambandsins um þá hugmynd að Tyrkir kunni hugsanlega að fá aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fjórðungur atvinnulausra er ungt fólk

UNGU fólki á atvinnuleysisskrám hefur verið að fjölga og er nú svo komið að um 25% atvinnulausra eru fólk á aldrinum 16 til 24 ára, samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um atvinnuleysi í nóvembermánuði sl. Meira
18. desember 2002 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Fjölmennt Íslandsmót

Á dögunum fór fram Íslandsmót í almennum fimleikum á Akranesi og var þetta í fyrsta sinn á tíu ára ferli Fimleikafélags Akraness, FIMA, sem slíkt mót er haldið á vegum félagsins. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjörgyn gaf til Barnaspítala Hringsins

LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn hefur nýverið gefið Barnaspítala Hringsins tvo nákvæma blóðþrýstingsmæla, sem jafnframt mæla súrefnisþéttni blóðs í gegnum húð og hita. Jafnframt gáfu Fjörgynjarmenn endurlífgunardúkku til æfinga fyrir starfsfólk. Meira
18. desember 2002 | Miðopna | 1022 orð | 1 mynd

Flókið og erfitt að segja EES-samningnum upp

Efasemdir hafa verið uppi um að takast muni að ljúka samningum milli EFTA og ESB í apríl. Arnór Gísli Ólafsson komst þó að því að samningsstaða ESB er ef til vill ekki eins sterk og menn hafa ætlað. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Foreldrunum boðið í hangikjöt

NEMENDUR í Háteigsskóla buðu foreldrum sínum í hádegismat í gær og var á boðstólum hangiket og meðlæti. Þetta er þriðja árið sem foreldrum er boðið í skólahádegismat í jólamánuðinum og á viðburðurinn vaxandi vinsældum að fagna. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Garðheimar styrkja Mæðrastyrksnefnd

VERSLUNIN Garðheimar í Mjódd færðu Mæðrastyrksnefnd 10% af ágóða sölu allra jólatrjáa fyrirtækisins frá því um helgina 14. og 15. desember, alls um 250.000 krónur. Meira
18. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Geysisfélagar gefa út disk

UM 80 ár eru liðin frá stofnun Karlakórskórsins Geysis og af því tilefni er nú kominn út geisladiskur með sýnishorni af lagavali kórsins frá fyrstu hljóðritunum árið 1930 til okkar daga. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Gjafaáskrift að Morgunblaðinu - taska í kaupbæti

EINS og undanfarin ár er hægt að kaupa sérstök gjafabréf með áskrift að Morgunblaðinu. Gjafaáskriftin getur varað í einn mánuð eða lengur, allt eftir óskum hvers og eins. Hægt er að panta gjafaáskrift á áskriftarvef Morgunblaðsins á mbl. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Haf áfrýjar til Hæstaréttar

ÁFRÝJAÐ hefur verið til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi Haf ehf. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 198 orð

Háspennustrengur í sundur í Djúpinu

VONIR stóðu til að háspennustrengur, sem liggur yfir Ísafjarðardjúp milli Reykjaness og Nauteyrar, kæmist í lag í nótt, en hann fór í sundur í fyrradag. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 179 orð

Hlutafélag stofnað um Norðurorku

ALÞINGI hefur samþykkt lög sem heimila Akureyrarbæ að stofna hlutafélag um Norðurorku. Mun hið nýja hlutafélag heita Norðurorka hf. "Norðurorka hf. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Holl hreyfing er meginatriði

Líney R. Halldórsdóttir er íþróttafræðingur, fædd á Siglufirði 24. apríl 1961. Er með BS-nám frá Rockford College 1983-1987 í "Physical Education/Education" og mastersnám í "Exercise physiology" og "Sports Med. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 300 orð

Hver íbúi landanna greiðir 9 evrur á ári

FULLYRÐINGAR um að fyrirhuguð stækkun Evrópusambandsins í maí 2004 verði til þess að fjárhagur þess fari algerlega úr skorðum eru "algerlega rangar". Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 34/36 V iðskipti 14/15 M inningar 38/43 E rlent 16/19 S taksteinar 46 H öfuðborgin 20 B réf 48/49 A kureyri 21 K irkjustarf 44 S uðurnes 22 D agbók 50/51 L andið 23 F ólk 52/57 L istir 24/29 B íó 54/57 F orystugrein 30 L... Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Írafár enn söluhæst

ÍRAFÁR er enn söluhæst íslenskra sveita, en platan Allt sem ég sé hefur nú selst í tæplega 7.000 eintökum samkvæmt Tónlistanum. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 35 orð

Ívar forstjóri ÁTVR

ÍVAR J. Arndal, aðstoðarforstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, hefur verið settur forstjóri ÁTVR frá 2. júní 2003 til 30. maí 2004, en fjármálaráðherra hefur veitt Höskuldi Jónssyni, forstjóra ÁTVR, leyfi frá störfum á sama... Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Jólaskap á peningamarkaði

Starfsmaður á fjármálamarkaði í Tókýó, klæddur jólasveinabúningi, teygir úr sér er tækifæri gafst í gærmorgun. Nikkei-hlutabréfavísitalan var á uppleið í gær eftir að hafa stefnt niður um nokkurt... Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kristinn Hallsson heiðraður

ÞAÐ var mikið sungið á Hrafnistu í Hafnarfirði í gærkvöld þegar útgáfu geisladisks með söng Kristins Hallssonar var fagnað. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Krossgátubók ársins komin út

ÚT er komin Krossgátubók ársins 2003. Þetta er 20. krossgátubók ársins, sem ÓP-útgáfan gefur út. Í bókinni eru 64 krossgátur sem eru jafnt fyrir unga sem aldna. Lausnir fylgja annarri hverri krossgátu og eru þær aftast í bókinni. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Hildi Jónsdóttur, jafnréttisráðgjafa Reykjavíkurborgar. Röng mynd birtist með greininni. Beðizt er velvirðingar. Meira
18. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 561 orð | 2 myndir

Litlir lestrarhestar útskrifast með viðhöfn

ÞAÐ var stór stund hjá hópi ungs fólks sem útskrifaðist í fyrsta sinn úr skóla í síðustu viku enda mikið lagt í útskriftina. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Lægstu gjöld rúmar 14 þúsund krónur

NÝTT fyrirtæki í ferðaþjónustu, Iceland Express, áætlar að hefja flug milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar og Keflavíkur og Stansted við London í lok febrúar. Sala farmiða hefst 9. janúar. Meira
18. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 242 orð | 1 mynd

Lækjarskóli verði leikskóli

TIL AÐ mæta brýnni þörf eftir leikskólaplássum í Hafnarfirði skoða bæjaryfirvöld nú þá hugmynd að nýta gamla Lækjarskólann undir leikskólastarfsemi frá næsta sumri, þegar almennt skólastarf flyst þaðan að fullu í nýbyggingu við Hörðuvelli. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Meistaravörn í hjúkrunarfræðideild Ingibjörg Eiríksdóttir mun...

Meistaravörn í hjúkrunarfræðideild Ingibjörg Eiríksdóttir mun verja meistararitgerð sína: Útkoma úr tvíburameðgöngum og fæðingum með tilliti til heilsufars mæðra og barna árin 1991-2000 á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, á morgun, fimmtudaginn 19. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Mikill ágreiningur á Brussel-fundinum

MIKILL ágreiningur er á fundi sjávarútvegsráðherra Evrópusambandsríkjanna í Brussel og fátt, sem bendir til samkomulags um kvótana á næsta ári og aðrar breytingar á sameiginlegu fiskveiðistefnunni. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Minkaskinnin flokkuð

LOÐDÝRABÆNDUR á þeim 47 búum sem starfandi eru í landinu hafa undanfarnar vikur unnið að pelsun dýra sinna og eru um þessar mundir að ljúka skinnaverkun, flokkun og frágangi. Á minkabúinu í Ásgerði II í Hreppum eru pelsuð um 10.500 dýr. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mynd af Stokkseyri á dagatali stórfyrirtækis

LOFTMYND af Stokkseyri prýðir dagatal Z/I Imaging sem er stórfyrirtæki í framleiðslu á myndavélum og öðrum búnaði til kortagerðar byggða á loftmyndum. Meira
18. desember 2002 | Suðurnes | 131 orð

Netsamskipti fá fjarskiptaleyfi

NETSAMSKIPTI ehf. hafa fengið leyfi Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir rekstur talsíma- og gagnaflutningsþjónustu og almenns fjarskiptanets. Ekki er að svo stöddu ætlunin að veita almenna talsímaþjónustu. Netsamskipti ehf. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nóatún vill flytja 5.000 skoskar rjúpur til landsins

ÞÓTT útséð sé um að landsmenn gæði sér á grænlenskum rjúpum um þessi jól gætu skoskar rjúpur ratað á matseðilinn þar sem forsvarsmenn Nóatúnsverslananna hafa óskað eftir leyfi til að flytja inn 5.000 rjúpur frá Skotlandi. Meira
18. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Ný heimasíða Byggðarannsóknar stofnunar

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði á dögunum heimasíðu Byggðarannsóknarstofnunar Íslands. Hjá Byggðarannsóknarstofnun eru stundaðar rannsóknir á sviði byggðamála og er stofnunin staðsett við Háskólann á Akureyri. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 756 orð

PBS vill komast inn bakdyramegin

FORSVARSMENN Europay Íslands og VISA Íslands hafna því að fyrirtækin hafi haft með sér ólöglegt samráð um að útiloka Kortaþjónustuna ehf. frá því að nota hið svokallaða posa-kerfi. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Piltar rændu eldri konur

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á mánudag tvo pilta sem höfðu ráðist að konu á áttræðisaldri á Laufásvegi um miðjan dag, hrint henni og hrifsað af henni veskið. Flytja þurfti konuna á slysadeild vegna eymsla í fótum og handlegg. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Plavsic segir ótta hafa lamað dómgreind sína

MADELEINE Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti aðdáun sinni á hugrekki Biljönu Plavsic, fyrrverandi forseta lýðveldis Bosníu-Serba, er hún bar vitni fyrir stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Hollandi í gær. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

"Atvinnuleysið brýtur mann niður"

FYRIR tæpu ári varð María Steinsson, 26 ára, atvinnulaus. Hún hefur stundað frönskunám í háskóla en starfaði sem einkaritari þar til um síðustu áramót. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

"Mjög gaman"

HELENA Sverrisdóttir, körfuknattleiksstúlka í Haukum í Hafnarfirði, er yngsti leikmaðurinn sem hefur verið valinn í A-landsliðshóp Íslands í hópíþrótt. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 1848 orð | 1 mynd

"Verðum að loka þeim leiðum sem hægt er að loka"

"Mun dóttir mín ná áttum aftur?" er spurning sem brennur á móður er hefur séð á eftir unglingsdóttur sinni út af heimilinu og inn í heim eiturlyfja, sjálfsmorðshótana og slysa á ótrúlega skömmum tíma. Hún féllst á að segja Sunnu Ósk Logadóttur sögu sína og dóttur sinnar undir nafnleynd. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ráðuneytið mun ekki grípa inn í málin

ÓLAFUR Friðriksson deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu segir að sú staða kunni að koma upp að paprikuræktun leggist af hérlendis í ljósi þess að garðyrkjubændur telja reynsluna af niðurfellingu tolla slæma og sömuleiðis því að hætt var að leggja... Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

Rætt um arðsemi virkjunar

BORGARRÁÐ Reykjavíkur átti fund með fulltrúum Landsvirkjunar í gær þar sem farið var yfir stöðu samningamála við Alcoa um álver í Reyðarfirði og tilboðsgerð í Kárahnjúkavirkjun. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Samkeppnin er alltaf til staðar

NÝJA ferðaþjónustufyrirtækið Iceland Express kemur ekki til með að breyta umhverfinu hjá Flugleiðum, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Flugleiða, því samkeppnin sé ekki ný af nálinni heldur hafi verið ríkjandi og verði það áfram. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Samruni vetrarbrauta

Hubble-geimsjónaukinn hefur að undanförnu verið að senda myndir af miklum hamförum langt úti í óravíddum himingeimsins, samruna fjögurra vetrarbrauta, sem munu verða orðnar að einni eftir nokkra milljarða ára. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Samþykkt að sameina LAT og ALVÍB

LÍFEYRISSJÓÐUR arkitekta og tæknifræðinga, LAT, samþykkti sameiningu við Almennan lífeyrissjóð Íslandsbanka, ALVÍB, á fundi sem haldinn var í gær. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sér fyrir endann á rannsókn á barnaklámsmáli

LÖGREGLAN í Reykjavík sér nú fyrir endann á rannsókn á barnaklámsmáli sem kom upp í mars á þessu ári. Við húsleit hjá tveimur mönnum, sem gerð var vegna ótengds brots, var lagt hald á tvær tölvur sem innihéldu mikið magn af barnaklámi. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Skák og mát í þriðja bekk

ÞRIÐJU bekkingar í grunnskólunum á Akureyri og að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit eignuðust í gær bókina Skák og mát, þar sem galdrar skáklistarinnar eru kenndir. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Skotvís vill hafa það sem sannara reynist

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Skotveiðifélagi Íslands: "Að undanförnu hafa verið nokkrar umræður í Bréfi til blaðsins, í Morgunblaðinu, um stefnu Skotvís í deilum við landeigendur og um landréttarmál, meðal annars í blaðinu 13. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

SPK styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs

SPARISJÓÐUR Kópavogs sendir ekki jólakort til viðskiptavina, heldur styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs um sem nemur andvirði jólakortanna. Carl H. Meira
18. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 515 orð | 1 mynd

Staða bæjarins sterk þrátt fyrir aukningu skulda

TEKJUR Akureyrarbæjar munu aukast um rúm 6% frá endurskoðaðri fjárhagsáætlun þessa árs eða úr tæpum 7,4 milljörðum í tæpa 7,9 milljarða. Gjöld aukast einnig á sama tímabili um tæp 2% eða úr tæpum 7,3 milljörðum í rúma 7,4 milljarða króna. Meira
18. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð | 1 mynd

Stemmning á stjörnumessu

HIN árlega Stjörnumessa var haldin í Grafarvogi á föstudagskvöld í bílaverkstæðinu Bílastjörnunni við góðar undirtektir Grafarvogsbúa en á milli 300 og 400 manns mættu til að vera viðstaddir. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Storkurinn enn í Breiðdal

EKKI tókst að lokka hvítstorkinn í Breiðdal inn í búr í gær og verður því reynt aftur í dag, en til stendur að flytja hann suður í Húsdýragarðinn í Reykjavík. Ólafur K. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 201 orð

Stormasamri ráðstefnu útlaga lokið

ÍRASKIR útlagar luku formlega fundi sínum í London í gær með samkomulagi um stærð forsetanefndar sem þeir vonast til að geti tekið við af Saddam Hussein forseta í Bagdad. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Stuðningshópur um krabbamein í eggjastokkum verður...

Stuðningshópur um krabbamein í eggjastokkum verður með jólafund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 18. desember, kl. 17. Á dagskrá verður m.a. upplestur, tónlistaratriði og kynning á nýjum bókum. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Styrkja Mæðrastyrksnefnd á Akranesi

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur veitt Mæðrastyrksnefnd á Akranesi gjöf með það að markmiði að allir geti fengið hátíðarmat á borð sín þessi jólin. Gefið var kjöt frá SS, bæði svínakjöt og lambakjöt. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Styrkja Rauðakrosshúsið

STJÓRN Reykjavíkurhafnar ákvað að senda ekki út jólakort í ár en í þess stað að leggja sambærilega fjárupphæð til styrktar góðum málstað. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stýrir samninganefnd í viðræðum við ESB

KJARTAN Jóhannsson, sendiherra Íslands í Brüssel, verður formaður samninganefndar Íslands vegna viðræðna við ESB um stækkun Evrópska efnhagssvæðisins. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Talið að flugvélin hafi brotnað á flugi

RANNSÓKNARNEFND flugslysa telur sennilegast að bandarísk einkaflugvél, sem fórst skammt vestan við Vestmannaeyjar í mars 2001, hafi brotnað á flugi eftir að flugmenn hennar, tvær konur, misstu stjórn á vélinni í ísingu. Þær létust í slysinu. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 86 orð

Tvísýnt í S-Kóreu

FORSETAKOSNINGAR verða í Suður-Kóreu á morgun og er stefnan gagnvart Norður-Kóreu eitt af mikilvægustu málum kosningabaráttunnar, að sögn BBC . Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

VGÍ styrkir Umhyggju

VGÍ, Valdimar Gíslason Íspakk, ákvað að láta andviði jólakorta og jólagjafa renna til Umhyggju, félags til styrktar langveikum börnum 100.000 kr. í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna og ýmissa samstarfsaðila. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð

Vikunámskeið gegn reykingum hefst í Heilsustofnun...

Vikunámskeið gegn reykingum hefst í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði sunnudaginn 5. janúar 2003. Innritun lýkur 19.... Meira
18. desember 2002 | Suðurnes | 441 orð | 2 myndir

Vilja sem fyrst fá að flytja farþega til og frá Kanada

ÞOTA kanadíska leiguflugfélagsins HMY Airways millilenti á Keflavíkurflugvelli í fyrstu ferð sinni milli Vancouver og Calgary í Kanada og Manchester í Englandi. Tekið var á móti áhöfninni með blómum og konfekti. Meira
18. desember 2002 | Miðopna | 1729 orð | 1 mynd

Vorum eftirbátar nágranna okkar

Ísland var ómótað þjóðfélag og Íslendingar eftirbátar nágrannaþjóðanna í hagþróun á haftatímabilinu svokallaða frá 1930 til 1960. Meira
18. desember 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð | 6 myndir

Yfirlit

BUSH EFLIR VARNIRNAR Her Bandaríkjanna hefur fengið fyrirmæli frá George W. Bush Bandaríkjaforseta um að hefjast handa við að koma upp gagnflaugakerfi til að verjast hugsanlegum eldflaugaárásum á Bandaríkin. Meira
18. desember 2002 | Erlendar fréttir | 225 orð

Þiggja boð um viðræður í London

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, hefur þegið boð Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, um að senda í næsta mánuði nefnd til viðræðna í London um umbætur innan palestínsku stjórnarinnar og nýjar tilraunir til að koma á friði í Miðausturlöndum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2002 | Leiðarar | 834 orð

Athyglisverðar hugmyndir Prodi

Romano Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, setti fram athyglisverðar hugmyndir um samskipti ESB við nágrannaríki, sem standa utan við það í ræðu í Brussel fyrir nokkrum dögum. Meira
18. desember 2002 | Staksteinar | 264 orð | 2 myndir

Nýr fréttastjóri

Vinstrimenn í útvarpsráði og á Alþingi berjast hatrammlega gegn því, að stofnuninni verði breytt í hlutafélag í ríkiseign. Þetta segir Björn Bjarnason. Meira

Menning

18. desember 2002 | Menningarlíf | 659 orð | 1 mynd

Að sópa burt neikvæðninni

NÚ fyrir jólin kom út hjá Skálholtsútgáfunni barnabókin Jólahreingerning englanna. Þar segir af englunum Trú, Von og Kærleika sem eru í vinnu hjá Guði. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Aðventa!

LÝS, milda stjarna hefur að geyma upptökur með tenórnum Jóhanni Friðgeiri Valdimarssyni og Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Um er að ræða efnisskrá sem flutt var á aðventutónleikum í Hallgrímskirkju í desember á síðasta ári. Meira
18. desember 2002 | Tónlist | 729 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Mótettukórsins

Otto Olsson: Aðventa, Guðs sanni son. Áskell Jónsson: Betlehemsstjarnan. Alesandro Stradella: Pietà, Signore. Johann Eccard: Mig huldi dimm og döpur nótt, María fer um fjallaveg. Giulio Caccini: Ave Maria. Trond Kverno: Ave maris stella. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 563 orð | 1 mynd

Andleg næring innandyra

HLJÓMSVEITIN Ampop, sem skipuð er þeim Birgi Hilmarssyni og Kjartani Friðriki Ólafssyni, gaf út Made for Market á dögunum. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Anna Dóra opnar einkasýningu

ANNA Dóra opnar sýningu í Galleríi Smíðum og skarti, Skólavörðustíg 16A, í dag kl. 18. Þetta er fyrsta einkasýning listakonunnar hér á landi en hún hefur búið í Frakklandi undanfarin 25 ár. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 255 orð | 2 myndir

Án titils, 1999

LJÓSMYNDIN er sá miðill sem Hrafnkell Sigurðsson hefur valið flestum verka sinna en viðfangsefnið er íslenskt landslag. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Bond með drauga á hælunum

ÞRIÐJU helgina í röð trónir Die Another Day , Íslandsævintýri James Bonds, í toppsæti íslenska bíólistans. Njósnara hennar hátignar tókst þannig að standast aðsúg drauga, smákrimma, körfuboltagutta, hasshausa og róna. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Draumur!

ÞAÐ verður bara að segjast eins og er; sannkallað Írafár ríkir í hljómplötuverslunum landsins þar sem fer fyrsta plata poppsveitarinnar Írafárs. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Eðlileg skref

BRESKA söngkonan Bird stígur fram á sjónarsviðið í kvöld á Vídalín. Bird, sem er listamannsnafn söngkonunnar Janie Price, hefur verið að vinna undanfarið með Einari Tönsberg, gítarleikara og meðlimi sveitarinnar Lorien, en hann er búsettur í Lundúnum. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Enn er tórt til trallsins

Stuðmenn - á stóra sviðinu geymir upptökur frá tónleikum Stuðmanna í Þjóðleikhúsinu, hinn 1. og 2. október á þessu ári. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Fiðluleikur

Poème nefnist fyrsti einleiksdiskur Sifjar Tulinius sem nú er kominn út og inniheldur "uppáhalds verk" hennar. Flest eru þau skrifuð um og í kringum aldamótin 1900. Á diskinum eru verk eftir C.W. Gluck: Melodie í úts. Meira
18. desember 2002 | Myndlist | 868 orð | 1 mynd

Flug kríunnar

Til 19. janúar 2003. Hafnarhúsið er opið alla daga vikunnar frá kl. 11-17 og lengur á fimmtudögum, til kl. 18. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 380 orð | 1 mynd

Geysimikið efni

Hljómsveitina Santiago skipa Sigríður Eyþórsdóttir söngkona, Birgir Ólafsson og Ragnar Örn Emilsson gítarleikarar, Jökull Jörgensen bassaleikari og Oddur F. Sigbjörnsson trommuleikari. Eyþór Gunnarsson leikur á orgel og rafpíanó í nokkrum lögum og Ellen Kristjánsdóttir leggur til raddir í tveimur. Mix - Hljóðriti gefur út. Meira
18. desember 2002 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Góður hálftími

Hreiðar Ingi Þorsteinsson: 6 lög við ljóð Nínu Bjarkar (Rautt silkiband, Söknuður, Einsemdarævintýrahöll, Svanur, Morgunn, Dans). Gunnar Reynir Sveinsson: Maður hefur nú......, Undanhald samkvæmt áætlun (Eldur, Tileinkun, Elín Helena, Vögguvísa, Grautur og brauð, Lágmynd). Söngur: Hólmfríður Jóhannesdóttir. Píanóleikur: Hreiðar Ingi Þorsteinsson og Lára S. Rafnsdóttir. Heildartími: 33'12. Útgefandi: Hólmfríður Jóhannesdóttir, 2002. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 463 orð | 2 myndir

Heillandi tónlist, hjartsláttur lífsins

Engan jazz hér, upptaka frá 20 ára afmælistónleikum Eyjólfs Kristjánssonar í Borgarleikhúsinu, 7. september, 2002. Meira
18. desember 2002 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

Höft hinnar óheftu myndlistar

Sýningin stendur til 15. janúar og er opin á sama tíma og kaffihúsið. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 452 orð | 1 mynd

Jóel í heimsklassa

Jóel Pálsson tenórsaxófón og bassaklarinett, Greg Hopkins trompet og flýgilhorn, Sigurður Flosason barítón- og altósaxófóna, bassaklarinett, altó- og pikkólóflautur; Eyþór Gunnarsson hammond, wurlizer, harmonikku og hljóðgervla; Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa; Einar Valur Scheving trommur og jarmdollu; Helgi Svavar Helgason slagverk, hljóðsmala og rödd. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 90 orð

Kammerkór Hafnarfjarðar flytur nýtt verk

JÓLATÓNLEIKAR Kammerkórs Hafnarfjarðar verða í Hásölum í Hafnarfirði kl. 20. í kvöld. Að þessu sinni fær kórinn til liðs við sig þau Ingibjörgu Guðjónsdóttur sópransöngkonu, Ingunni Hildi Hauksdóttur píanóleikara og Gunnar Gunnarsson flautuleikara. Meira
18. desember 2002 | Myndlist | 479 orð | 1 mynd

Kristnin og líkaminn

Sýninguna má sjá þegar kirkjan er opin og hún stendur til 6. janúar 2003. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Málverk í Sal #39

KRISTJÁN Jónsson er annar listamaðurinn sem sýnir í hinu nýja galleríi á Hverfisgötu 39, Sal #39. Þar sýnir Kristján um tuttugu málverk sem ýmist eru unnin með blandaðri tækni eða olíulitum. Kristján nam grafík og málaralist í Barcelona. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Megas ég kyssi!

SLÁ má því föstu að endurútgáfa á verkum meistara Megasar sé sú vandaðasta sem ráðist hefur verið í hérlendis. Níu upprunalegar plötur eru nú komnar út, allar prýddar fjölda aukalaga. Telur safnið sem hér um ræðir því tíu plötur. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós

KAMMERHÓPURINN Camerarctica heldur nú sína tíundu kertaljósatónleika en hópurinn hefur frá árinu 1993 haldið slíka tónleika síðustu dagana fyrir jól. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Rímnarapp!

HUGMYNDIN að baki Rímum og rappi er ævintýraleg. Umliðna menningarnótt var fulltrúum tveggja ljóðforma stefnt saman, hins ævaforna og rammíslenska rímnaforms og svo rappformsins, sem rakið er til vesturstrandar Ameríku. Meira
18. desember 2002 | Tónlist | 350 orð

Rödd gleðinnar

Verk eftir m.a. Distler, Britten, Bruckner, Atla Heimi Sveinsson og Poulenc. Einsöngvari: Hrafnhildur Björnsdóttir. Kammerkórinn Vox Gaudiae. Söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudaginn 15. desember kl. 20. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Skák

Skák og mát eftir Anatolí Karpov hefur verið endurútgefin í tengslum við skákátak skákfélagsins Hróksins. Bókin kom fyrst út árið 1997. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og skólastjóri Skákskóla Íslands, þýddi bókina og staðfærði. Meira
18. desember 2002 | Tónlist | 378 orð

Suður-amerísk skemmtitónlist

Duo de Mano leikur tónlist eftir Ernesto Nazareth, Manuel Ponce, João Pernambuco, Celso Machado, T. Tolstaja, Irina Kircher/Alfonso Montes, Radamés Gnattali, Astor Piazolla og Jorge Cardoso auk tveggja laga eftir óþekkta höfunda. Hljóðfæraleikur: Hinrik Bjarnason (gítar) og Rúnar Þórisson (gítar). Heildarlengd: 49'07. Útgefandi: R&R Music. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Súrrealismi til sölu

ANDRÉ Breton, einn frumkvöðla súrrealismans á síðustu öld, lét eftir sig gríðarmikið safn listaverka þegar hann lést árið 1966. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 151 orð | 2 myndir

Sænskt drama

JÓLAMYND Bíófélagsins 101 kallast En Sång för Martin og er nýjasta mynd Danans Billes Augusts, sem er einn fremsti kvikmyndaleikstjóri Norðurlanda. Hann er þekktur fyrir myndir á borð við Zappa , Pelle sigurvegara og Smilla's Sense of Snow . Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Tveir gulldansar í Ástralíu

FULLTRÚAR Íslands, atvinnudansararnir Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve úr ÍR, náðu þeim árangri að vinna til tvennra gullverðlauna á Opna ástralska meistaramótinu í samkvæmisdönsum sem fram fór í Melbourne í Ástralíu í nótt. Meira
18. desember 2002 | Tónlist | 471 orð

Ungur orgelgaldramaður

J. S. Bach: Prelúdía og fúga í Es BWV 552/1-2. Nun komm der Heiden Heiland BWV 659. Pachelbel: Ciacona í f. Messiaen: Dieu parmi nous. Bovet: Salamanca. Reger: Wachet auf Op. 52,2. Christian Schmitt orgel. Mánudaginn 16. desember kl. 20. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 393 orð | 1 mynd

Víkingaverkefni fær 50 mkr. styrk hjá ESB

EVRÓPUVERKEFNIÐ "Destination Viking - Sagas & Storytelling" hefur fengið styrk úr sjóði Northern Periphery-áætlun ESB sem Íslendingar gerðust aðilar að fyrr á þessu ári. Heildarkostnaðaráætlun verkefnisins nemur einni milljón evra, u.þ.b. Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

WINONA Ryder hefur verið beðin um...

WINONA Ryder hefur verið beðin um að taka þátt í auglýsingaherferð fyrir Marc Jacobs . Blússa eftir þennan bandaríska hönnuð var á meðal fatnaðar er Ryder var dæmd fyrir að ætla að stela úr verslun Saks . Meira
18. desember 2002 | Fólk í fréttum | 481 orð | 1 mynd

Yoko Ono , ekkja Johns Lennons...

Yoko Ono , ekkja Johns Lennons , hefur höfðað mál til að koma í veg fyrir að Sir Paul McCartney breyti höfundaröð á lögum Bítlanna á þann veg að nafn hans verði ætíð nefnt fyrst. Meira
18. desember 2002 | Menningarlíf | 38 orð

Ömmukaffi, Austurstræti 20, við hliðina a...

Ömmukaffi, Austurstræti 20, við hliðina a Hressó. Tríó Thollýar syngur gospel- og negrasálma kl. 21. Tríóið er skipað, auk Thollýar, Óla Schram á hammond-orgel og Jakobi Hafþóri Björnssyni bassaleikara. Meira

Umræðan

18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 60 orð

DIETER óskar eftir íslenskum pennavinum.

DIETER óskar eftir íslenskum pennavinum. Dieter Janssen, 421-H Adelphi Street, Brooklyn, NY 1238 USA djanssen@alumni.princeton.edu Sophia, sem er 32ja ára gömul frá Jamaica, óskar eftir að skrifast á við íslenska karlmenn. Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Duglegasta þingmanni Suðurnesja vikið af lista Sjálfstæðisflokksins

NÚ þegar ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur vikið Kristjáni Pálssyni af framboðslista flokksins verður ekki hjá því komist að fara aðeins yfir málin og skoða atburðarásina undanfarnar vikur. Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Er heyrn barna í hættu?

"Hávaðaskaði á heyrn er óbætanlegt tjón!" Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Fimm milljarðar í H.C. Andersen, fimm milljónir í Snorra Sturluson

"Við erum slíkt stórveldi í menningunni að það er í raun óskiljanlegt." Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 397 orð

Forngripir erlendis

FYRIR nokkru birtist í blaðinu grein mikil eftir Tómas Inga Olrich menntamálaráðherra þar sem hann fjallar um dýrgripi og forngripi þá íslenska sem enn eru á erlendum söfnum. Mig langar að leggja þessu máli örlítið lið. Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 531 orð | 2 myndir

Furðuleg framkoma

MIG langar til að segja frá furðulegri framkomu starfsmanna Laugardalslaugar 10. des. Þannig var mál með vexti að ég ákvað að fá mér sundsprett og mætti ég í laugarnar um kl. 21:20. Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Góð sátt um merkileg nýmæli

"Í umsögn starfsmanna um frumvörpin kom fram eindreginn stuðningur." Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Gætum að Sundabraut

"Sem íbúi í hverfinu vænti ég þess að menn flýti sér hægt." Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 999 orð | 1 mynd

Hvenær flautar dómarinn?

"Staðfestar upplýsingar um sölu á eignarhlut Húsasmiðjunnar í Natural eru algjör vendipunktur." Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 405 orð

Landið vort fagra

EITT ágætt ljóð hefst þannig, eins og kunnugt er. Höfundurinn, Árni Thorsteinsson, gerði einnig lag við ljóðið, sem enn er sungið á góðum stundum. Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 529 orð

Ragnari Eiríkssyni svarað

ÞAÐ mun vera draumur flestra bréfritara sem senda bréf til Morgunblaðsins að skrifin veki einhver viðbrögð, a.m.k. gladdi það mig að Ragnar Eiríksson á Sauðárkróki skyldi gefa sér tíma til að svara bréfi mínu "Um orkusparnað". Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Samfylkingin, sameiningartákn jafnaðarmanna

"Það er bara til ein tegund jafnaðarmanna." Meira
18. desember 2002 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Skyldulesning um líftækni

"Bókinni er ætlað að vekja fólk til umhugsunar og umræðu." Meira
18. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 163 orð

Vill Alcoa ábyrgjast virkjun?

MARGIR virðast gera ráð fyrir að Alcoa muni bera allan kostnað af Kárahnjúkavirkjun með greiðslum fyrir raforku. Svo mun þó ekki verða nema Alcoa beri ábyrgð á lántökum til virkjunarinnar. Slík lán bæru 7-8% vexti. Meira

Minningargreinar

18. desember 2002 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

BJÖRN A. BJARNASON

Björn Albert Bjarnason fæddist í Neskaupstað 21. ágúst 1929. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 8. desember síðastliðins og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

DANÍEL BENJAMÍNSSON

Daníel Benjamínsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1937. Hann lést í Risinu, Snorrabraut 52, 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benjamín Jónsson frá Litlu-Hnausum í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi, f. 7. janúar 1909, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

ERLENDUR EINARSSON

Erlendur Einarsson fæddist hinn 2. september árið 1914. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut hinn 12. desember síðastliðinn eftir skamma sjúkdómslegu. Foreldrar hans voru Einar Dagfinnsson, f. 12.10. 1885, d. 31.5. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BERGMANN JÓNSSON

Guðmundur Bergmann Jónsson fæddist á Haukagili í Hvítársíðu í Borgarfirði 3. júní 1917. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hildur Guðmundsdóttir, húsfreyja frá Kolsstöðum, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 3441 orð | 1 mynd

HULDA JÓNSDÓTTIR

Hulda Jónsdóttir fæddist á Svaðastöðum í Viðvíkurhreppi í Skagafirði 1. september 1921. Hún lést á Kristnesspítala 8. des. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Pálmason frá Svaðastöðum, f. 7.10. 1900, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

JÓNHEIÐUR NÍELSDÓTTIR

Jónheiður Níelsdóttir fæddist á Æsustöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 21. maí 1916. Hún andaðist á Elli- og dvalarheimilinu Grund 5. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

KRISTBORG JÓNSDÓTTIR

Kristborg Jónsdóttir fæddist á Meðalfelli í Nesjum í Austur-Skaftafellssýslu 4. maí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

MAGDALENA S. BRYNJÚLFSDÓTTIR

Magdalena S. Brynjúlfsdóttir fæddist á Hvalgröfum á Skarðsströnd 17. nóvember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Sigurðardóttir fóstra fæddist á Haukabrekku á Snæfellsnesi 5. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

NORMA MOONEY

Norma Mooney fæddist í Reykjavík 6. maí 1949. Hún lést í Reykjavík hinn 30. október síðastliðinn. Norma ólst upp í Ytri-Njarðvík. Foreldrar hennar voru Kristjana Mooney kennari, f. 1917, d. 2002, og Frank Mooney flugvirki, f. 1920, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BJÖRN BRYNJÓLFSSON

Sigurður Björn Brynjólfsson fæddist í Hrísey 9. maí 1918. Hann lést á heimili sínu í Sunnuhlíð hinn 9. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

STEINUNN NÓRA ARNÓRSDÓTTIR

Steinunn Nóra Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1958. Hún lést 30. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

SVAVAR GUÐLAUGSSON

Svavar Guðlaugsson fæddist í Vík í Mýrdal 27. apríl 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Breiðabólsstaðarkirkju í Fljótshlíð 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2002 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS GUNNLAUGSDÓTTIR

Þórdís Gunnlaugsdóttir var fædd á Reynihólum í Miðfirði 8. janúar 1914. Hún lést í Víðinesi 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Eiríksson bóndi á Reynihólum, f. 2.12. 1879, d. 19.10. 1947, og kona hans Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Alcoa fjárfestir fyrir 53 milljarða króna í Kanada

ALCOA og yfirvöld í Quebec í Kanada hafa undirritað viljayfirlýsingu sem felur í sér um 53 milljarða króna fjárfestingu Alcoa í Quebec á næstu átta árum. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 218 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 112 96 109...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 112 96 109 2,178 237,420 Djúpkarfi 46 30 39 2,226 86,566 Gellur 595 520 548 71 38,930 Grálúða 186 186 186 224 41,664 Grásleppa 5 5 5 6 30 Gullkarfi 150 26 113 9,223 1,041,958 Hlýri 180 134 147 7,546 1,110,728 Hrogn ýmis 135... Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 310 orð | 2 myndir

Fiskafli í nóvember minnkar milli ára

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn nóvembermánuð var 72.653 tonn samanborið við 100.072 tonn í nóvembermánuði árið 2001 og er þetta samdráttur um alls 27.420 tonn, að því er fram kemur í tölum Hagstofu Íslands. Botnfiskaflinn var 33. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Íslandssími með 71,3% í sameinuðu félagi

SAMKVÆMT samrunaáætlun Íslandssíma og Halló-Frjálsra fjarskipta, sem birt var í Kauphöll Íslands í gær, verða núverandi hluthafar Íslandssíma eigendur að 71,3% af sameinuðu félagi en hluthafar Halló-Frjálsra fjarskipta munu eiga 28,7% hlut. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Kaldbakur á Aðallista

STJÓRN Kauphallar Íslands hf. hefur samþykkt að taka hlutabréf fjárfestingarfélagsins Kaldbaks til skráningar á Aðallista Kauphallar Íslands hf. og verða hlutabréfin skráð 23. desember nk. Óskað er skráningar á öllu hlutafé félagsins, 1.377.754.649 kr. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Menn ársins í viðskiptalífinu

BJÖRGÓLFI Thor Björgólfssyni, Björgólfi Guðmundssyni og Magnúsi Þorsteinssyni voru í gær veitt Viðskiptaverðlaunin 2002, sem Viðskiptablaðið, Stöð 2 og DV standa að. Jón Hjaltalín Magnússon framkvæmdastjóri Altech JHM hf. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Nokkrir flagga í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær námu tæpum 1.275 milljónum króna. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Stefnt að sameiningu um áramót

STJÓRNIR SR-mjöls hf. og Síldarvinnslunnar hf. munu leggja til við hluthafa félaganna að SR-mjöl og Síldarvinnslan verði sameinuð frá og með 1. janúar 2003. Stjórnir félaganna tveggja undirrituðu samkomulag þess efnis á fundi sem haldinn var fyrr í gær. Meira
18. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Tækifæri á Tilboðsmarkað

STJÓRN Kauphallar Íslands hf. hefur samþykkt að taka hlutabréf Tækifæris hf. á Akureyri til skráningar á Tilboðsmarkað og verða hlutabréf félagsins skráð 23. desember nk. Samkvæmt skráningarlýsingu sem send var Kauphöllinni í gær er Tækifæri ehf. Meira

Fastir þættir

18. desember 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 18. desember, er fimmtugur Halldór Halldórsson . Hann heldur upp á þessi tímamót föstudaginn 27. desember á milli kl. 17 og 20 í félagsheimili Karlakórsins Þrasta í Flatahrauni 21 í... Meira
18. desember 2002 | Dagbók | 46 orð

AÐVENTA

Glitrandi ljósaperur á gömlum trjám í gleymdum húsagörðum - skírlífisþreytt andlit ungra búðarstúlkna með ormétinn leiða í svörum - góður ásetningur í augum sex barna föður sem ætlar heim eftir Naustið - norskt jólatré við tún hvítrar kirkju með tungl í... Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 345 orð

Ávinningur við sæðistöku úr stóðhestum og sæðingar á hryssum

Ágúst Sigurðsson hrossaræktarráðunautur hefur sett fram eftirfarandi lista kosti fylgjandi sæðingum: 1. Fjölgunarmöguleiki bestu hestanna miklu meiri en tíðkaður hefur verið. 2. Hraðari erfðaframfarir 3. Meira
18. desember 2002 | Viðhorf | 905 orð

Biðraðir jarðlífsins

Vart er hægt að hugsa sér betri undirbúning fyrir lífið fyrir tveggja ára börn heldur en að bíða í biðröð. Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2003 fer fram dagana 7.-18. janúar. Spilaðir verða 16 spila leikir nema að þátttaka verði of mikil til að leyfa þann fjölda spila. Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT undir forystu Stephens Landens vann Reisinger-keppnina á haustleikunum í Phoenix eftir harða keppni við sveitir Nickells og Brachmans, sem báðar eru skipaðar fyrrverndi heimsmeisturum. Meira
18. desember 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Nína Ýr Guðmundsdóttir og Ólafur Ögmundarson. Heimili þeirra er í... Meira
18. desember 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí sl. í Lágafellsskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni þau Guðný Anna Bragadóttir og Bjarki... Meira
18. desember 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júní sl. í Einarsstaðakirkju í Reykjadal af sr. Þorgrími Daníelssyni þau Björg Helga Sigurðardóttir og Kári Örlygsson. Heimili þeirra er í... Meira
18. desember 2002 | Í dag | 458 orð | 1 mynd

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Jólastund. Samverustund fyrir 6-8 ára börn kl. 15 í kórkjallara. Meira
18. desember 2002 | Dagbók | 854 orð

(I. Kor. 12, 4.)

Í dag er miðvikudagur 18. desember, 352. dagur ársins 2002, Imbrudagar. Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 662 orð | 1 mynd

Leiða leitað til að tryggja rekstrargrundvöllinn

Rekstur Sæðingarstöðvarinnar í Gunnarsholti hefur verið afar þungur allt frá því að stöðin tók til starfa fyrir 5 árum. Rekstraraðilarnir Hrossaræktarsamtök Suðurlands og Dýralæknaþjónusta Suðurlands leita nú leiða til að tryggja rekstrargrundvöll fyrir starfsemina á næsta ári og kynnti Valdimar Kristinsson sér hver staðan er undir lok ársins. Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. f4 c5 2. Rf3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. 0-0 Rf6 6. c3 0-0 7. d3 d6 8. Rh4 Hb8 9. Ra3 Bd7 10. Kh1 b5 11. De1 Dc8 12. e4 Bh3 13. f5 Bxg2+ 14. Rxg2 Db7 15. Bf4 Rg4 16. Hd1 Rge5 17. Re3 b4 18. Bxe5 Rxe5 19. Meira
18. desember 2002 | Fastir þættir | 441 orð

Víkverji skrifar...

VINUR Víkverja fer stundum á veitingastaði og fær sér kjúkling eða svínakjötsrétt. Hann benti á að ferskir og frosnir kjúklingar hefðu hríðlækkað í verði undanfarnar vikur frá framleiðendum og sömu sögu væri að segja af svínakjöti. Meira

Íþróttir

18. desember 2002 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Áttundi sigurinn í röð

MANCHESTER United vann í gærkvöld sinn áttunda leik í röð þegar liðið lagði Chelsea að velli, 1:0, í fjörugri viðureign í átta liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu á Old Trafford. Þetta var jafnframt fyrsti ósigur Chelsea í 12 leikjum. Sheffield United og Blackburn komust einnig í undanúrslit keppninnar í gærkvöld en Aston Villa mætir Liverpool í síðasta leiknum í kvöld. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* BJARTUR Máni Sigurðsson skoraði 4...

* BJARTUR Máni Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Endingen er liðið lagði Zofingen í svissnesku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Endingen er í næst neðsta sæti deildarinnar með 7 stig þegar 15 leikir eru að baki. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 95 orð

Eyjaálfa fær HM-sæti

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að Eyjaálfa fái eitt sjálfkrafa sæti í úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Þýskalandi árið 2006 en frá því keppnin var haldin á Spáni 1982 hefur sú þjóð sem sigrað hefur í Eyjaálfuriðli þurft að fara í... Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 352 orð

Fjórir nýliðar og kærkomnir leikir

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla, valdi í dag fjóra nýliða í landsliðið sem tekur þátt í fjögurra landa móti í Lúxemborg á milli jóla og nýárs. Nýliðarnir eru Skarphéðinn Ingason, KR, Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Breiðabliki, Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík, og Kevin Grandberg, Keflavík. Damon Johnson, Keflavík, sem fékk íslenkan ríkisborgararétt á dögunum var ekki valinn að þessu sinni, en Friðrik Ingi segist ætla að kalla í hann í næsta verkefni landsliðsins. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 142 orð

Fjórtán ára nýliði í kvennaliðinu

HELENA Sverrisdóttir, 14 ára gamall leikmaður Hauka í Hafnarfirði, hefur verið valin í íslenska landsliðið í körfuknattleik, en liðið tekur þátt í alþjóðlegu móti í Lúxemborg á milli jóla og nýárs. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 42 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Ásgarður: Stjarnan - ÍR 20 Digranes: HK - Afturelding 20 Akureyri: Þór - Fram 19 Kaplakriki: FH - Selfoss 20 Seltjarnarnes: Grótta/KR - ÍBV 20 Hlíðarendi: Valur - Haukar 20 Víkin: Víkingur - KA 20 1. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 128 orð

Heimsliðið gegn Real Madrid

Í tilefni af aldarafmæli spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid verður hátíðarleikur á Bernebeu-leikvangnum í Madrid í kvöld en þá mæta Evrópumeistarar Real Madrid heimsliðinu sem Luiz Felipe Scolari þjálfari heimsmeistara Brasilíu stýrir. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 214 orð

Hermann segist ekki á förum

HERMANN Hreiðarsson segir í viðtali við breska blaðið The Evening Star að hann sé ekkert á förum frá félaginu í næsta mánuði en ýjað hefur verið að því í enskum fjölmiðlum að hann kunni að verða seldur frá Ipswich þegar félagaskiptamarkaðurinn verður... Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 87 orð

Hörkuleikir í Evrópukeppninni

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans hjá Evrópumeisturum Magdeburg mæta spánska liðinu Portland San Antonio í átta liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia úr HK ,...

* JALIESKY Garcia úr HK , markahæsti leikmaður 1. deildar karla í handknattleik, verður ekki með Kópavogsliðinu í kvöld þegar það mætir Aftureldingu . Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 188 orð

KNATTSPYRNA England Deildabikar, 8-liða úrslit: Sheffield...

KNATTSPYRNA England Deildabikar, 8-liða úrslit: Sheffield United - Crystal Palace 3:1 Paul Peschisolido 86., 88., Carl Asaba 35. - Robert Page 82. (víti) - 22.211. Manchester United - Chelsea 1:0 Diego Forlan 80. - 57.985. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 139 orð

Landslið Íslands í 58. sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu er í 58. sæti ásamt Skotum á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 333 orð

Ódýrt og gott ferðalag

"ÞAÐ fyrsta sem kemur upp í huganum er að þetta er ódýrt og gott ferðalag," sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/KR, inntur eftir hvernig honum litist á mótherjana í átta liða úrslitum Áskorendakeppninnar í handknattleik en Grótta/KR dróst á móti sænska liðinu Sävehof. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Ólæti í Utah

DALLAS Mavericks og Sacramento Kings eru að stinga af í deildarkeppninni í Vesturdeildinni. Kings er komið á fullt skrið í deildarkeppninni eftir endurkomu fjögurra af bestu leikmönnum liðsins úr meiðslum og um helgina vann liðið tvo góða sigra. Dallas hefur fylgt góðri byrjun sinni eftir og vann sinn tólfta heimaleik í röð um helgina. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 455 orð

"Framkoma fyrir neðan allar hellur"

TEITUR Þórðarson sagði í gær starfi sínu lausu sem þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann. Þar hefur hann verið við stjórnvölinn í þrjú ár og var samningsbundinn félaginu til tveggja ára í viðbót, eða út keppnistímabilið 2004. Hann gerði í gær samkomulag við stjórn Brann um starfslok sín hjá félaginu, sem greiðir honum laun næstu tvo mánuðina. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 415 orð

"Slumpur og slatti"

"ÉG er ánægður með hve margir hafa mætt á leikina í efstu deild karla það sem af er vetri. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 73 orð

Rakel í lið ársins

KNATTSPYRNUKONAN Rakel Logadóttir var nýlega valin í lið ársins í Suðurdeildinni í bandarísku háskólaknattspyrnunni. Rakel átti flestar stoðsendingar allra í deildinni, eða 13. Hún skoraði auk þess 4 mörk fyrir liðið á nýafstöðnu tímabili. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 142 orð

Ronaldo og Mia best 2002

RONALDO frá Brasilíu og Mia Hamm frá Bandaríkjunum voru í gærkvöld útnefnd knattspyrnukarl og knattspyrnukona ársins 2002 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Ronaldo og Mia Hamm, knattspyrnumaður og...

Ronaldo og Mia Hamm, knattspyrnumaður og knattspyrnukona ársins 2002, með viðurkenningar sínar á stjörnuhófi FIFA í Madríd. Ronaldo var valinn í þriðja skipti og Mia Hamm í annað... Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

* STEINGRÍMUR Jóhannesson skoraði tvö mörk...

* STEINGRÍMUR Jóhannesson skoraði tvö mörk fyrir Fylki í gærkvöld þegar Árbæjarliðið sigraði Grindavík , 3:0, í fyrsta leiknum í knattspyrnumóti sem þá hófst í Egilshöll í Grafarvogi. Meira
18. desember 2002 | Íþróttir | 127 orð

Suðurnesjaslagur verður í Keflavík

SUÐURNESJALIÐIN Keflavík og Njarðvík drógust saman í 8-liða úrslit bikarkeppni KKÍ í karlaflokki. Liðin eigast við á heimavelli Keflavíkur. Njarðvík er núverandi bikarmeistari. Meira

Bílablað

18. desember 2002 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Heil hásing og sjálfstæð fjöðrun

ALMENNT má segja að fjöðrun jeppa byggist á tveimur mismunandi útfærslum. Bílarnir hafa annaðhvort heila hásingu eða sjálfstæða fjöðrun. Margir vilja halda því fram að alvörufjallajeppa hæfi ekki annað en heil hásing að framan. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 188 orð

Häkkinen tekur þátt í Arctic Lapland-rallinu

MIKA Häkkinen tekur þátt í Arctic Lapland-rallinu 2003 í Finnlandi dagana 24. til 25. janúar nk. sem sjálfstæður þáttakandi. Hann ekur Mitsubishi Lancer Evolution WRC2. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 57 orð

Jeep Cherokee

Vél: 3,7 lítrar, sex strokkar. Afl: 211 hestöfl við 5.200 snúninga á mínútu. Tog: 312 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. Gírkassi: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Drifbúnaður: Selec-Trac, hátt og lágt drif. Lengd: 4.496 mm. Breidd: 1.819 mm. Hæð: 1.866 mm. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 652 orð | 7 myndir

Nýtt lag á Jeep Cherokee með V6-vél

JEEP á sér langa sögu hér á landi og merkið er áhrifavaldur umfram aðra bíla því af því er dregið hið rammíslenska orð jeppi. Eftir nokkurra ára dvala er Jeep nú aftur fáanlegur hjá umboði því Ræsir hefur hafið innflutning jafnt á Jeep og Chrysler. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 685 orð | 4 myndir

Stærri og betur búinn Land Cruiser

FORRÁÐAMENN Toyota á Íslandi voru vissulega áhyggjufullir í fyrstu þegar Toyota kynnti að von væri á nýjum og mikið breyttum Land Cruiser 90. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 351 orð | 4 myndir

Vatnslakkið betra ef umhirðan er rétt

GÓÐ umhirða bíls veitir ekki einungis eigandanum ánægju heldur stuðlar hún einnig að því að síður dragi úr verðmæti bílsins og hann verður söluvænlegri. Einn af þeim sem hafa sérhæft sig í umhirðu bíla er Jósef Kristjánsson sem rekur Bónstöðina hjá... Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 352 orð | 4 myndir

Þrifið að utan og innan

FYLGST var með því Hjá Jobba hvernig fagmenn fara að því að hreinsa bíl sem var illa hirtur og löðrandi í óhreinindum. Byrjað var á því að úða yfir hann tjöruleysi og síðan skolað af honum með háþrýstidælu. Meira
18. desember 2002 | Bílablað | 1589 orð | 1 mynd

Öllum heimilt að selja nýja bíla

1. OKTÓBER síðastliðinn tóku gildi nýjar reglur Evrópusambandsins um samninga bílaframleiðenda við bílaumboð, þjónustuverkstæði og varhlutaframleiðendur. Meira

Ýmis aukablöð

18. desember 2002 | Bókablað | 1398 orð | 1 mynd

Að halda með indíánum

Vaka-Helgafell, 2002, 509 bls. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 473 orð | 1 mynd

Af mannlegri náttúru og náttúru öræfanna

96 bls. Hörpuútgáfan 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 826 orð | 1 mynd

Aldarspegill - lokaþáttur

Saga lands og þjóðar ár frá ári.. 504 bls., myndir, kort. JPV-útgáfa, Reykjavík 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 579 orð | 1 mynd

Aukið og endursagt

Sögubrot Pálma Benediktssonar. 152 bls. Skjaldborg. Reykjavík, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 481 orð | 1 mynd

Áhugaverð og vel skrifuð saga

Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2002, 303 bls. Myndir og teikningar. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 73 orð | 1 mynd

Árbók

Norræn tölfræði (Nordic Statistical) árbók 2002 er komin út og er það í fertugasta sinn. Bókin er inniheldur almennar tölfræðiupplýsingar af ýmsum hliðum félagslífs í Norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 663 orð | 1 mynd

Biskupasögur á frilluöld

Ásdís Egilsdóttir gaf út. Ritstjóri: Jónas Kristjánsson. Hið íslenska fornritafélag 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 293 orð | 1 mynd

Breiðvíkingur segir frá

I. bindi. 199 bls. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 91 orð | 1 mynd

Börn

Halli og Lísa - Með vor í hjarta er eftir Braga Björgvinsson. Halli og Lísa eru systkin, 10 og 12 ára, sem eiga heima í sveit í upphafi vélaldar. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 101 orð | 1 mynd

Börn

Kóngulær - Skoðum náttúruna er eftir Barböru Taylor í þýðingu Örnólfs Thorlacius. Bókin er sögð við hæfi 8-12 ára barna. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd

Börn

Svanur með heilabilun er eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson. Þýðandi er Jón Daníelsson . Allt sem er óhugnanlegt, hættulegt eða vandræðalegt - allt þess háttar veldur því að Svanur fær skyndilega heilabilun, verður allt í einu núll-og-nixgæi. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd

Börn

Úlfar - skoðum náttúruna er eftir Jen Green í þýðingu Björns Jónssonar . Úlfar eru villtir forfeður allra taminna hunda, jafnt minnstu og blíðustu kjölturakka sem ólmustu varðhunda. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 47 orð | 1 mynd

Börn

Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveinsson er hér stytt og endursögð. Myndir: Kristinn G. Jóhannsson. Bræðurnir reyna að tæla fiskana upp úr sjónum en lenda í þoku og hvalavöðu og eru hætt komnir. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 32 bls. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 1150 orð | 1 mynd

Ég reyni bara að ráða við það sem mér vitrast

1 Skáldið hefur brugðið sér í frísktloftsgöngu og er ókominn til baka, þegar ég renni í hlað. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 648 orð | 1 mynd

Fegurð á fjöllum

160 bls. Útlitshönnun: Klingenberg & Cochran/Elísabet A. Cochran. Litgreining: Svansprent/Sverrir Magnússon. Prentun: Oddi hf. Forlagið, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 624 orð | 2 myndir

Framhald ljóða Williams

Árni Ibsen þýddi og ritaði eftirmála. 120 bls. Bjartur 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 103 orð | 1 mynd

Fróðleikur

Melrakki - loðdýr, hænsn, geitur, svín er skráð af Jóni Torfasyni . Þar er fjallað um þessar dýrategundir sem setja svip á íslenskar sveitir og náttúru, með ólíkum hætti þó. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 386 orð | 1 mynd

Gráglettni örlaganna

108 bls. Útg. Nokkrar konur í Reykjavík. 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd

Handbók

Bókin með svörin um ástina er eftir Carol Bolt í þýðingu Kristjáns B. Jónssonar. Bókinni er ætlað að veita svör við spurningum um ástina. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 897 orð | 1 mynd

Hál er gæfunnar gata

Gleði, sorg og sigrar fjögurra ólíkra Íslendinga 160 bls. Vaka-Helgafell. Reykjavík, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 120 orð | 1 mynd

Heimspeki

Miklir heimspekingar - Inngangur að vestrænni heimspeki er eftir Bryan Magee í þýðingu Gunnars Ragnarssonar. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 530 orð | 1 mynd

Heimspeki er skemmtileg

240 bls. Róbert Jack þýddi. Mál og menning 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 487 orð | 1 mynd

Hreinsað til í hjartanu

Myndskreytingar: Búi Kristjánsson. 21 bls. Skálholtsútgáfan 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 475 orð | 1 mynd

Í fótspor pílagríma

353 bls. Ormstunga 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd

Kveðskapur

Bragi - óðfræðiforrit er komið út á geisladiski. Kristján Eiríksson og Jón Bragi Björgvinsson hafa tekið saman. Diskurinn er ætlaður áhugafólki um kveðskap og óðlist. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 999 orð | 1 mynd

Listaskáldskapur í enskri þýðingu

474 bls.The University of Wisconsin Press. 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 306 orð | 1 mynd

Ljóð um Ísland

58 bls. Peterloo Poets England 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 178 orð | 1 mynd

Lög

Um lög og lögfræði - grundvöllur laga - réttarheimildir er eftir Sigurð Líndal . Í ritinu er leitast við að skýra nokkur grundvallaratriði í lögskipan þjóðfélagsins með megináherslu á helstu réttarheimildir. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 776 orð | 1 mynd

Merk fræðikona kynnt

343 bls. JPV-útgáfa 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 680 orð | 1 mynd

Minningar ferðalangs

JPV-útgáfa 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 647 orð | 2 myndir

Mósaíkmynd af skáldi

488 bls. Vaka - Helgafell. 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 804 orð | 1 mynd

Ný sýn á söguna

243 BLS. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 638 orð | 1 mynd

"Póstar segja svo mikið..."

235 bls. Forlagið, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 115 orð | 1 mynd

Rannsókn

Sameining sveitarfélaga - Áhrif og afleiðingar er eftir dr. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 159 orð | 1 mynd

Ráðstefna

Ráðstefnurit íslenska söguþingsins 1. og 2. bindi er komið út í ritstjórn Erlu Huldu Halldórsdóttur . Söguþing var haldið dagana 30. maí til 1. júní síðastliðinn að tilhlutan Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 270 orð | 1 mynd

Ritsafn Elíasar M.V. Þórarinssonar

Andbyr - Ljóðasafn nefnast fjögur bindi af ljóðabálkum, lausavísum, leikritum, sögum og gamanmálum alþýðuskáldsins Elísar M.V. Þórarinssonar frá Hrauni í Keldudal, Dýrafirði, frá æsku til æviloka. Kristjana S. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 506 orð | 1 mynd

Rómantíkin getur verið sjúk

295 bls. Forlagið 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 106 orð | 1 mynd

Saga

Upplýsingaiðnaður í hálfa öld - Saga Skýrr 1952-2002 er skráð af Óttari Kjartanssyni . Meginefni bókarinnar er saga Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurbæjar, sem Hagstofa Íslands og Rafmagnsveita Reykjavíkur höfðu samvinnu um að stofna árið 1952. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 1050 orð | 1 mynd

Sálgreining sögunnar

1 "Hið liðna er ekki dautt, það er ekki einu sinni liðið," er tilvitnun Péturs Gunnarssonar í bandaríska skáldið William Faulkner á titilblaði bókar innar Leiðin til Rómar, sem er nýútkominn annar hluti Skáldsögu Íslands. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 729 orð | 1 mynd

Segðu að þú getir ekki lifað án mín

174 bls. JPV-útgáfa. Reykjavík 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Rómúlía hin eilífa er eftir Stefán Snævarr . Sögupersónan, Valdemar Septímus Gunnsteinsson cand.mag., kynnir lesendum bókmenntir hins fjarlæga lands Rómúlíu: ævintýri, smásögur, leikrit, ljóð og valda kafla úr skáldsögum. Ártalið er 42 fyrir Krists burð. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 964 orð | 2 myndir

Skeggöld og skálma

208 bls. Mál og menning, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 785 orð | 1 mynd

Sonur og móðir

144 bls. Útg. Ormstunga. Reykjavík, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 134 orð | 1 mynd

Spennusaga

Tafl fyrir fjóra nefnist nýjasta spennusaga Birgittu H. Halldórsdóttur. Anna, ung rannsóknarlögreglukona, er send til smáþorpsins Sandeyrar, til að ljúka rannsókn á einkennilegu og sviplegu morðmáli. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 333 orð | 1 mynd

Sprelllifandi stelpa og dauður köttur

159 bls. ÍsMedia 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 229 orð | 1 mynd

Stéttartal

Guðfræðingatal 1847-2002 hefur að geyma æviskrár 854 guðfræðinga (1847-2002), ágrip af sögu Prestafélags Íslands (1918-2000) og samantekt um sögu guðfræði- og prestsmenntunar á Íslandi með áherslu á síðari helmingi 20. aldar. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 318 orð | 1 mynd

Sundurlaus fyndni

224 bls. Ormstunga 2002. Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 483 orð | 1 mynd

Töffarar og tilfinningar

126 bls, Þyrnirós, 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 521 orð | 1 mynd

Vaskir vöðlungar

208 bls.Halldór Baldursson myndskreytti. Mál og menning 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 318 orð | 1 mynd

Þegar þjóðin stóð á öndinni

222 bls. Stöng 2002 Meira
18. desember 2002 | Bókablað | 345 orð | 1 mynd

Þroskaskrefið

219 bls. Halldóra Jónsdóttir þýddi. Vaka-Helgafell 2002 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.