Greinar þriðjudaginn 25. febrúar 2003

Forsíða

25. febrúar 2003 | Forsíða | 243 orð | 1 mynd

Allt að 630 milljóna króna tekjutap á ári

SAMÞYKKI Íslendingar sams konar samning og Norðmenn hafa boðið Færeyingum og ESB um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum myndi hlutur Íslendinga minnka sem næmi um 35.000 tonnum á ári. Þetta segir Friðrik J. Meira
25. febrúar 2003 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

Á eftir að opna dyr

STEINAR Höskuldsson, eða S. Husky Hoskulds, fékk í gær tvenn Grammy-verðlaun fyrir vinnu sína við plötu söngkonunnar Noruh Jones, Come Away With Me , þ.e. fyrir bestu hljóðupptöku og sem aðstandandi plötunnar í heild. Meira
25. febrúar 2003 | Forsíða | 157 orð | 1 mynd

Ósk um bækistöðvar var samþykkt

STJÓRN Abdullah Gul í Tyrklandi samþykkti í gær tillögu um að Bandaríkjamenn fengju að senda herlið til suðausturhluta landsins en þaðan mun það ráðast inn í norðanvert Írak ef látið verður til skarar skríða gegn Saddam Hussein Íraksforseta. Meira
25. febrúar 2003 | Forsíða | 71 orð

Skutu eldflaug inn á Japanshaf

HER Suður-Kóreu var settur í viðbragðsstöðu í gærkvöldi eftir að Norður-Kóreumenn skutu eldflaug inn á alþjóðlegt svæði á Japanshafi, að sögn talsmanns varnarmálaráðuneytisins í Seoul í gærkvöldi. Japanshaf er á milli Kóreuskaga og Japans. Meira
25. febrúar 2003 | Forsíða | 286 orð | 1 mynd

Öryggisráðið saki Saddam um "skýlaus brot"

FULLTRÚAR Breta og Spánverja í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna lögðu í gærkvöld fram með stuðningi Bandaríkjamanna drög að nýrri ályktun um gereyðingarvopn Íraka og var hún rædd á lokuðum fundi ráðsins í gær. Meira

Fréttir

25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

259 manns fórust í jarðskjálfta í Xinjiang í Kína

AÐ MINNSTA kosti 258 manns fórust og meira en 1.000 til viðbótar slösuðust þegar jarðskjálfti reið yfir afskekkt hérað í norðvesturhluta Kína í gærmorgun. Meira
25. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 290 orð | 1 mynd

300 milljónir til verkefna í öllum landshlutum

SAMKOMULAG um átak í uppbyggingu menntunar og menningar á landsbyggðinni var undirritað í Háskólanum á Akureyri í gær af þeim Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra og Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 84 orð

Afganskur ráðherra fórst

JUMA Mohammadi, iðnaðarráðherra Afganistans, og sjö menn aðrir fórust í gær er Cessna-flugvél hrapaði í sjóinn í Arabíuflóa undan strönd Pakistans. Flugvélin var að koma frá borginni Karachi í Pakistan. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Aldrei fleiri nemendur

ALLS 44.695 nemendur stunduðu nám í grunnskólum landsins haustið 2002, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Hafa nemendur í skyldunámi á Íslandi aldrei verið fleiri. Þeim hefur fjölgað um 558 frá haustinu 2001 og um 2.274 frá haustinu 1998. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

ALTECH selur tækjabúnað til Indlands

ÍSLENSKA álfyrirtækið ALTECH sendir í næstu viku tækjabúnað til Indlands sem fyrirtækið hefur selt indverska álverinu NALCO í Orissa að verðmæti 30 milljónir króna. Meira
25. febrúar 2003 | Miðopna | 677 orð | 1 mynd

Betri lausnir, takk!

"Gullið tækifæri til að snúa við óheillaþróun í mennta- og heilbrigðiskerfi er farið í súginn." Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Bíða betri veðurskilyrða til að geta sökkt tönkunum

VEGNA þungrar öldu varð björgunarteymið, sem vinnur að því að koma Guðrúnu Gísladóttur KE-15 upp á þurrt land, að hverfa frá tilraun sem gerð var á föstudag til að sökkva tönkum, sem notaðir verða við björgunina, niður til skipsins. Meira
25. febrúar 2003 | Suðurnes | 96 orð | 1 mynd

Björgunartæki fjármögnuð með blómum

KONRNAR í slysavarnadeildinni Þórkötlu voru í óða önn að gera blómvendina klára þegar fréttaritari leit við í húsi björgunarsveitarinnar í Grindavík. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 264 orð

Bóluefni við alnæmi veldur vonbrigðum

FYRSTA stóra tilraunin með bóluefni gegn alnæmi hefur valdið vonbrigðum en svo er samt að sjá sem það hrífi miklu betur á fólk af afrískum og asískum uppruna en á hvíta menn. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Brotist inn í sumarhús í Grímsnesi

BROTIST var inn í fjögur sumarhús í Grímsnesi í liðinni viku en sumarbústaðaeigendur tilkynntu um þau þegar þeir komu að húsunum um helgina. Lögreglan á Selfossi telur líklegt að sömu aðilar hafi verið að verki í öllum tilvikum. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð

Fjármálaráðherra telur ekki þörf á formlegu samstarfi

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra telur ekki knýjandi þörf á formlegu samstarfi af því tagi sem Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, sagði nauðsynlegt að efna til í ræðu sem hann flutti á fundi Samtaka atvinnulífsins á föstudag. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 324 orð

Flókin gatnamót og of mörg ljós

ÞÓTT umferðaróhöppum hafi fækkað um 25% eftir að mislæg gatnamót voru byggð á mótum Reykjanesbrautar, Nýbýlavegar og Breiðholtsbrautar hefur fjöldi slasaðra í slysum á gatnamótunum aukist um 27%. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 376 orð

Framlögin til Samskipa langt umfram upphaflega tilboðið

VEGAGERÐIN mun hafa greitt Samskipum 124,5 milljónir króna vegna reksturs Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs í fyrra auk 12,5 milljóna króna vegna endurnýjunar á björgunbátum o.fl. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Framsóknarflokkur bætir við sig

Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin missa fylgi en Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn auka fylgi sitt samkvæmt fylgiskönnun Fréttablaðsins, sem birt var í gær. Könnunin var gerð sl. laugardag. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Gaf sig fram við stríðsglæpadómstólinn

SERBNESKI harðlínumaðurinn Vojislav Seselj gaf sig fram í gær við Stíðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna í Haag í Hollandi. Er hann sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni í átökunum í Júgóslavíu snemma á síðasta áratug. Meira
25. febrúar 2003 | Miðopna | 1296 orð | 2 myndir

Góðar vonir uppi um ná-kvæmari jarðskjálftaspár

Hvar og hvenær verður næsti stóri jarðskjálfti hér á landi? Þessum spurningum ætla nokkrir evrópskir vísindamenn að gera sér auðveldar með að svara í verkefni sem Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur stýrir. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Ragnar og fræddist um verkefnið. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 125 orð

Hart tekið á skrópi vegna skíðaferða

BRESK stjórnvöld hyggjast taka upp á því að beita foreldra fésektum sem fara með börn sín til útlanda í vetrarleyfi á meðan skólaárið stendur yfir. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð

Heildarskuldbindingar 12% umfram eignir

LÍFEYRISSJÓÐUR Norðurlands þarf að breyta samþykktum sínum þar sem tryggingafræðilegt uppgjör á sjóðnum sýnir að 12% vantar upp á að sjóðurinn eigi eignir fyrir heildarskuldbindingum. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 352 orð

Heimahlynning verður með samverustund fyrir aðstandendur...

Heimahlynning verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. febrúar, kl. 20-33, í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Nanna K. Sigurðardóttir félagsráðgjafi fjallar um sorg hinna ýmsu aldurshópa í fjölskyldunni. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Herða þorskhausa allan veturinn

STARFSMENN Klofnings ehf. á Suðureyri við Súgandafjörð unnu á dögunum við að hengja upp þorskhausa á Hvilftarströnd í Önundarfirði en örlög hausanna er að enda í maga Nígeríumanna sem kunna vel að meta þá. Meira
25. febrúar 2003 | Miðopna | 451 orð | 1 mynd

Hvar eru barnakortin?

"Tillögu Samfylkingarinnar á Alþingi um að greiða ótekjutengdar barnabætur með öllum börnum felldu stjórnarflokkarnir fyrir aðeins tveimur mánuðum." Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 479 orð

Hverfaráðunum verði fengið eitthvert ákvörðunarvald

Í SKÝRSLU Borgarfræðaseturs um borgaralýðræði og pólitíska valddreifingu í Reykjavík segir að hugmyndir Reykjavíkurborgar um hlutverk og valdsvið hverfaráða virðist nokkuð óljósar. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Hyggst ekki skríða í duftinu fyrir stjórn Bush

ROH Moo-Hyun tekur við embætti forseta Suður-Kóreu í dag, staðráðinn í að efna loforð sín um að viðhalda friði á Kóreuskaga og breyta tengslunum við Bandaríkin þannig að meira tillit verði tekið til viðhorfa suður-kóreskra stjórnvalda. Meira
25. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 221 orð | 1 mynd

Íbúðir og hótel verði á Laugavegi 22A

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur lýst sig jákvæða í garð umsóknar um að byggja fjögurra hæða íbúða- og hótelbyggingu á Laugavegi 22A í Reykjavík. Byggingin mun einnig innihalda verslunar- og þjónustuhúsnæði. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Í farbann vegna hassdagatala

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað tvo karlmenn í farbann en þeir voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglunnar í Reykjavík á smygli á 1,2 kílóum af hassi sem fundust í 54 dagatölum á miðvikudag. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Írakar tregir til að farga Al Samoud-eldflaugum

ÍRAKAR hafa enn ekki greint frá því hvernig þeir hyggjast bregðast við kröfum Hans Blix, yfirmanns vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, þess efnis að þeir byrji að eyðileggja Al Samoud 2-eldflaugar sínar fyrir 1. mars. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Íslendingar stjórna flugvellinum í Kosovo

ÍSLENSKA friðargæslan tekur hinn 3. mars alfarið við stjórn og rekstri alþjóðaflugvallarins í Pristina í Kosovo. Þetta verkefni er stærsta einstaka verkefni íslensku Friðargæslunnar frá upphafi. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Japani kom að skoða sundlaugina

JAPANSKUR ferðamaður, Kazuya Sakakihara, sem er búsettur í Tókýó kom til Grímseyjar á dögunum, ekki í þeim tilgangi eins og svo margir að komast yfir heimskautsbauginn. Nei, Kazuya kom aðallega til að sjá sundlaugina í Grímsey. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kennur-um með kennsluréttindi fjölgar

STARFSMENN við kennslu í grunnskólum landsins voru tæplega 4.700 í október 2002, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
25. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 445 orð | 1 mynd

Kjörbúð komi næsta haust á Stúdentagarða

STEFNT er að því að koma á laggirnar 10-11-verslun á Stúdentagörðum við Eggertsgötu en Félagsstofnun stúdenta (FS) og forsvarsmenn verslunarkeðjunnar hafa undirritað samkomulag þar um. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kropp á steinbítnum á grunnslóð

AÐ ýmsu er að hyggja áður en haldið er á sjóinn og meðal þess er að hlaða rafkerfi fiskibáta með landtengingu. Meira
25. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Krossinn með gospeltónleika

ÞAÐ voru fjölmargir sem lögðu leið sína í félagsheimilið í Ólafsvík þegar trúfélagið Krossinn kom þangað ásamt fríðu föruneyti. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 322 orð

Kynna viðskiptahugmynd Sumarferða erlendis

HELGI Jóhannsson og Þorsteinn Guðjónsson, eigendur Sumarferða, halda til Írlands í næsta mánuði, ásamt fulltrúum frá hugbúnaðarhúsinu Innn, til að kynna þarlendum fyrirtækjum í ferðaþjónustu viðskiptahugmyndina sem býr að baki rekstri Sumarferða. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kærði nauðgun

KONA kærði nauðgun sem talin er hafa átt sér stað í húsi í Garðabæ aðfaranótt laugardags. Lögreglan í Hafnarfirði segir að grunaður karlmaður hafi verið handtekinn og sé málið nú í frekari rannsókn hjá... Meira
25. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 283 orð | 1 mynd

Langanesganga í særoki

FEBRÚARMÁNUÐUR hefur verið einstaklega vindasamur og hvert hvassviðrið rekið annað. Gönguklúbburinn á Þórshöfn og nágrenni hélt sínu striki þrátt fyrir strekkingsvind og ákvað að heimsækja eyðibýlið Kumblavík sem er á austanverðu Langanesinu. Meira
25. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Langvarandi atvinnuleysi hefur slæm áhrif

OKTAVÍA Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingar í bæjarstjórn Akureyrar lagði á síðasta fundi fram tillögu þess efnis að skipaður verði starfshópur sem gera á tillögur um aðgerðir til að sporna við áhrifum atvinnuleysis á ungt fólk og jafnframt auka... Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð laugardaginn 15. febrúar, milli klukkan 18.30 og 19, á Vesturlandsvegi, ofan við gatnamót Vesturlands- og Suðurlandsvegar. Tveimur bifreiðum á norðurleið var ekið saman, hlið í hlið. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 162 orð

Lögfræðingur og herstjóri

VOJISLAV Seselj, leiðtogi Róttæka flokksins í Serbíu, gat sér fyrst orð sem leiðtogi sérstakra hersveita, sem börðust með serbneskum uppreisnarmönnum í Króatíu árið 1991. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 897 orð | 2 myndir

Margt líkt með þjóðunum

Samskipti Íslands og Japans hafa verið að eflast með gagnkvæmri opnun sendiráða. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Masao Kawai, sendiherra Japans á Íslandi, um það sem ber hæst í samskiptum þjóðanna. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð

Málstofa um konur og hagvöxt verður...

Málstofa um konur og hagvöxt verður haldin á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 20, í Alþjóðahúsinu (3. hæð), Hverfisgötu 18. Á málstofu áhugamannafélagsins Afríka 20. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Með mömmu í miðbænum

ÞAÐ ER margt sem gleður augað á göngu um miðbæ Reykjavíkur. Gömul hús og forvitnilegt fólk á hverju götuhorni. En það er jafnframt nauðsynlegt að passa sig á bílunum og virða umferðarreglurnar. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Með sex börn í aftursætinu

UM helgina voru 38 umferðaróhöpp með eignatjóni tilkynnt til lögreglu en sem betur fer urðu engin alvarleg slys á fólki. Margir árekstrar urðu í vatnsveðrinu á föstudaginn og nokkuð um að lögregla tilkynnti gatnamálastjóra um götur á kafi í vatnselg. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Merki um breytingar á undan fyrri skjálftanum

HUGSANLEGA hefði mátt spá nákvæmlega um jarðskjálftann sem reið yfir Suðurland 17. júní árið 2000. Ragnar Stefánsson, forstöðumaður jarðeðlissviðs Veðurstofu Íslands, segir að gögn sýni merki um breytingar á undan fyrri skjálftanum. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 667 orð

Mikill óþarfi og óhóf

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra gagnrýndi bónusgeiðslur til forstjóra Kaupþings í viðtali við Ingva Hrafn Jónsson í þættinum Hrafnaþing á Útvarpi Sögu í gær. Meira
25. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Missti vald á bílnum

ÖKUMAÐUR á leið norður Hörgárbraut missti vald á bifreiðinni þegar hann var að skipta um rás í útvarpstækinu. Fór bifreiðin útaf og varð óökuhæf. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð

Námskeið hjá Garðyrkjuskólanum Tvö námskeið verða...

Námskeið hjá Garðyrkjuskólanum Tvö námskeið verða haldin hjá Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, fyrir fagfólk í græna geiranum. Annars vegar námskeiðið, "Tré og runnar við sjávarsíðuna", sem verður haldið föstudaginn 14. Meira
25. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Nægur snjór á skíðasvæðunum

GÓÐ og jöfn aðsókn var að skíðasvæðinu í Bláfjöllum á laugardag og að sögn Grétars Þórissonar, umsjónarmanns svæðisins, er nægur snjór enn í fjöllunum þrátt fyrir snjóleysið í borginni. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ólögleg dreifing kvikmynda vaxandi vandamál

SÍFELLT meira er um það hér á landi, sem og annars staðar í heiminum, að fólk hlaði niður kvikmyndum af Netinu, dreifi þeim og selji, að sögn Hallgríms Kristinssonar, framkvæmdastjóra Samtaka myndefnaútgefenda - SMÁÍS. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð

Óvissa er um hvað gerðist

FLUGVÉLAELDSNEYTIÐ sem ekki reyndist uppfylla lágmarkskröfur um uppgufunarþrýsting var flutt til landsins í árslok árið 2001. Það hafði verið rannsakað reglulega frá þeim tíma og virðist því sem eiginleikar eldsneytisins hafi breyst. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Pólska algengasta tungumálið

ALLS 1.266 nemendur í grunnskólum landsins hafa annað móðurmál en íslensku, skv. upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Það þýðir m.ö.o. að 2,8% grunnskólanemenda hafa annað móðurmál en íslensku. Flest þessara barna hafa pólsku að móðurmáli eða alls 182. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

"Atvinnulausir þurfa ráðgjöf og andlegan stuðning"

ANDLEG líðan og áhyggjur af fjármálunum eru þau málefni sem hafa verið atvinnulausum efst í huga á fundum sem kærleiksþjónustusvið Biskupsstofu hefur staðið fyrir að undanförnu í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina í Reykjavík. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

"Erum í sjöunda himni"

"VIÐ erum í sjöunda himni yfir árangrinum hjá stráknum og erum auðvitað öll mjög stolt af honum," sagði Höskuldur Þráinsson, prófessor í íslensku, um árangur sonar síns, Steinars, en hann vann til tvennra Grammy-verðlauna aðfaranótt mánudagsins... Meira
25. febrúar 2003 | Suðurnes | 312 orð | 1 mynd

"Mér finnst gaman að teikna"

"ÞESSI félagsskapur hófst árið 1971 og Baðstofan hefur verið starfrækt allar götur síðan, nánast með sama sniði," sagði Guðrún Karlsdóttur forsvarsmaður í samtali við blaðamann Morgunblaðsins sem leit inn á námskeið hjá félaginu í Svarta... Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

"Mun kynna betur menningu þjóðarinnar"

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra lýsti því yfir í gær í tilefni af 140 ára afmæli Þjóðminjasafnsins, að safnið yrði opnað á nýjan leik við Suðurgötu eftir gagngerar breytingar sumardaginn fyrsta 2004. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

"Sérstök verkefni" til að draga úr atvinnuleysi

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra telur óviðunandi ef atvinnuleysi verður mikið meira en 2% um mitt næsta sumar. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð

Rangur fæðingardagur Í formála minningargreina um...

Rangur fæðingardagur Í formála minningargreina um Þorstein Daníelsson á blaðsíðu 39 í Morgunblaðinu laugardaginn 22. febrúar var rangt farið með fæðingardag Þorsteins. Hann var fæddur í Guttormshaga í Holtahreppi 28. október... Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 316 orð

Ráðuneytið skoðar leiðir til að tryggja betri skattskil

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að fjármálaráðuneytið sé að skoða hvernig megi betrumbæta skattalöggjöfina og tryggja þannig betri skattskil. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 327 orð

Rykbindiefni verður ekki notað við Hálslón

LANDSVIRKJUN mun ekki nota rykbindiefni til að hefta sand- og leirfok við Hálslón Kárahnjúkavirkjunar. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Segir Kína kappkosta að leysa N-Kóreudeiluna

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær eftir viðræður við kínverska ráðamenn í Peking að Kínverjum væri það kappsmál að stuðla að lausn deilunnar um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreumanna. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Segir umframkostnað yfir 280 milljónir

UPPSAFNAÐUR umframkostnaður vegna tafa við byggingu Náttúrufræðihúss Háskóla Íslands (HÍ) í Vatnsmýrinni nemur um 280 milljónum króna á verðlagi þessa árs. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Segja litla keppni um bílalán

NEYTENDASAMTÖKIN segja mjög lítinn mun á kjörum lánastofnana í bílalánum og að svo virðist sem lítið fari fyrir samkeppni á þessu sviði. "Lánveitendur tala gjarnan um "hagstæð bílalán". Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Sharon myndar stjórn

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, tókst í gær að mynda ríkisstjórn í Ísrael eftir nokkurt þóf en hann fékk þá Shinui-flokkinn til liðs við sig. Meira
25. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 119 orð | 1 mynd

Sigrún Björg með bestan árangur

HÉRAÐSMÓT HSÞ í frjálsum íþróttum, innanhúss, fór fram í Íþróttahöllinni á Húsavík fyrir skömmu. Þar tóku þátt um hundrað keppendur frá níu aðildarfélögum HSÞ og tókst mótið mjög vel í alla staði. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Sokolov lagði Stefán

18.-27. febrúar. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sokolov og Shirov leiða

IVAN Sokolov og Alexei Shirov eru efstir og jafnir með 4,5 vinninga að loknum sex umferðum á stórmóti Hróksins. Pólverjinn Macieja er einn í 3. sæti með fjóra vinninga en síðan koma Kortsnoj, Adams og McShane með 3,5 vinninga. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Stöðvarhús og neðanjarðarvirki boðin út

LANDSVIRKJUN hefur óskað eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal. Tilboðunum skal skila fyrir hádegi mánudaginn 19. maí nk. og verða þau opnuð þann dag. Meira
25. febrúar 2003 | Suðurnes | 55 orð

Stöðva starfsemi í tölvuspilasölum

LÖGREGLAN í Keflavík fór um helgina á tvo tölvuspilasali vegna ábendinga sem borist höfðu um starfsemina og um að þar væru börn og unglingar langt fram eftir kvöldum. Stöðvaði lögreglan starfsemi staðanna þar sem tilskilin leyfi lágu ekki fyrir. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Svifflug eykur færni flugmanna

SVIFFLUGFÉLAG Íslands ætlar í tilefni af 100 ára afmæli flugsögu heimsins á þessu ári að festa kaup á vélknúinni kennslusvifflugu. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Svipuð kjör á bílalánum

SAMKVÆMT könnun Neytendasamtakanna er mjög lítill munur á kjörum lánastofnana í bílalánum og segja samtökin að lítið virðist fara fyrir samkeppni á þessu sviði. Meira
25. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 108 orð

Tíu tilboð í gatnagerð og veitur

TÍU tilboð bárust í gerð gatna og veitna í 1. áfanga Vatnsendalands - Hvörf V en tilboðin voru lögð fram á fundi bæjarráðs Kópavogs síðastliðinn fimmtudag. Lægsta tilboðið í gatnagerðina átti E.K. vélar ehf. Meira
25. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Tóku einkanúmer

EIGENDUR þriggja bifreiða tilkynntu til lögreglu á laugardagsmorgun að einkanúmer hefðu verið tekin af bifreiðum þeirra. Í þetta skiptið var þar ekki lögreglan að verki enda bifreiðarnar skoðaðar og tryggðar eins og reglur segja til um. Meira
25. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 129 orð | 1 mynd

Tónleikar með Ókyrrð

ÓKYRRÐ, ný hljómsveit með Bjarna Hafþór Helgason í broddi fylkingar, kemur í fyrsta skipti fram á tónleikum á Græna hattinum á fimmtudagskvöld, 27. febrúar. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Tveir Afganar leita hælis

TVEIR menn frá Afganistan hafa leitað hælis á Íslandi en þeir komu til landsins á föstudag. Þeir fá nú hælismeðferð hjá Útlendingastofnun. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð

Undrast óánægju með nefnd um málefni BUGL

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra undrast gagnrýni á samsetningu og skipan fimm manna nefndar um málefni barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL). Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Vefjagigtarnámskeið hjá Gigtarfélagi Íslands verða í...

Vefjagigtarnámskeið hjá Gigtarfélagi Íslands verða í húsnæði félagsins í Ármúla 5, annarri hæð. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið og byrja bæði miðvikudagskvöldið 5. mars. Áhersla verður lögð á þætti sem tengjast því að lifa með vefjagigt. Meira
25. febrúar 2003 | Suðurnes | 219 orð | 1 mynd

Vefur bæjarins með bestu þjónustuna

VEFUR Reykjanesbæjar fær bestu heildarútkomu í úttekt á þjónustuhlutverki vefja tuttugu stærstu sveitarfélaga landsins. Vefurinn slær sér upp á því að vera góður vettvangur umræðu og skoðanaskipta en er talinn lakari við frétta- og upplýsingamiðlun. Meira
25. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 447 orð | 1 mynd

Vel heppnað enskunámskeið í Ólafsfirði

MÁNAÐARLÖNGU enskunámskeiði sem haldið var í Ólafsfirði er nýlokið. Nemendur voru 62 og voru þeir frá flestir Ólafsfirði eða rúmlega 50, en aðrir frá Dalvíkurbyggð. Konur voru í miklum meirihluta. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Verður skoðað sérstaklega

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði fyrirhugaðan menningarsal Suðurlands á Selfossi ekki falla undir sama hatt og menningarhúsin sem ákveðið hefur verið að efla. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vilja fresta samræmdum prófum

NEMENDUR við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki fóru í gær með undirskriftabók, sem inniheldur mótmæli gegn samræmdum prófum í framhaldsskólum, frá skólanum að pósthúsi bæjarins á hestum. Meira
25. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vill draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að hann hygðist beita sér fyrir því að dregið yrði verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda í Bretlandi á næstu árum. Meira
25. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 262 orð

Vill fund með íbúum um staðsetningu skóla

EINAR Sveinbjörnsson, fulltrúi Framsóknarflokks í bæjarstjórn Garðabæjar, vill að boðað verði til samráðs- og kynningarfundar með íbúum Ása- og Grundahverfa um staðsetningu nýs grunnskóla. Tillaga hans þar að lútandi var felld í bæjarstjórn á fimmtudag. Meira
25. febrúar 2003 | Suðurnes | 75 orð

Þjófarnir náðust í Hafnarfirði

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók tvo menn á Reykjanesbrautinni um miðjan dag á föstudag en þeir voru á leiðinni úr Keflavík þar sem þeir höfðu stolið úr verslunum. Klukkan 15.27 var tilkynnt um grunsamlegar ferðir tveggja manna í Keflavík. Meira
25. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Ævintýrahelgar á Akureyri

Sigurjón Magnússon fæddist 20. mars 1959 á Sauðárkróki en hefur lengi búið á Akureyri. Hann er kennari að mennt og starfar við Glerárskóla. Sigurjón hefur lengi starfað fyrir íþróttafélagið Þór, sem þjálfari og formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar félagsins. Eiginkona Sigurjóns er Guðrún Bjarney Leifsdóttir og eiga þau þrjú börn; elst er dóttirin Eva, 19 ára, Atli er 12 ára og Orri er 8 ára. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2003 | Leiðarar | 431 orð

Ákvæði í stjórnarskrá um fiskistofnana

Ein merkasta samþykkt flokksþings Framsóknarflokksins, sem lauk sl. sunnudag, fjallar um fiskistofnana við Íslandsstrendur. Meira
25. febrúar 2003 | Staksteinar | 364 orð

- Gistináttagjald eða aðgangseyrir?

NEFND á vegum Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra leggur til að lagt verði svokallað gistináttagjald á allar útseldar gistinætur í landinu. Gjaldið verði síðan notað til að fjármagna uppbyggingu og eflingu fjölsóttra ferðamannastaða. Meira
25. febrúar 2003 | Leiðarar | 417 orð

Hagnaður bankanna

Afkoma bankastofnana var mjög góð á síðasta ári. Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Landsbanka, Búnaðarbanka og Kaupþings banka nam alls tæpum 11 milljörðum króna. Meira

Menning

25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 492 orð | 1 mynd

Alíslensk fyndni?

ÉG er, eins og svo margir, með frían aðgang að Popp Tíví. Á hverju kvöldi eða þar um bil er þátturinn 70 mínútur á dagskrá, hvar þeir Sveppi, Simmi og Auddi fíflast út í eitt með ýmislegum hætti. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Fer enn út með ruslið

"Það ánægjulegasta við þetta að mínu mati er hversu vel henni Noruh Jones gekk," segir Steinar Höskuldsson, eða S. Husky Hoskulds eins og kallar sig ytra, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn. Meira
25. febrúar 2003 | Tónlist | 682 orð | 1 mynd

Fersk túlkun

Sigvaldi Kaldalóns: Þú eina hjartans yndið mitt, Erla. Eyþór Stefánsson: Lindin, Myndin þín. Sigfús Einarsson: Draumalandið, Gígjan. Guðbjartur Björgvinsson: Hanna. Halldór Þórðarson: Ég vaki. Þórarinn Guðmundsson: Þú ert. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 3 myndir

Fjör í frjálsum dansi

KEPPT var sem aldrei fyrr í frjálsum dönsum í íþróttahúsi Fram um helgina. Keppnin er haldin á vegum félagsmiðstöðvarinnar Tónabæjar og voru um 300 keppendur á hvoru kvöldi. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Gaman, gaman

MENNTASKÓLINN við Sund, eða öllu heldur leikfélag skólans, Thalia, frumsýnir í kvöld kl. 20 leikritið Hrein mey á leiðinni í Austurbæ. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Gítar og óbó á Háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu í hádeginu á morgun, kl. 12.30, leika Peter Tompkins á óbó og Pétur Jónasson á gítar verk eftir Napoleon Coste, Fernando Sor, Hildigunni Rúnarsdóttur og Áskel Másson. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Héraðsrit

Skaftfellingur er kominn út og er það fimmtándi árgangur héraðsritsins. Skaftfellingur flytur að vanda efni úr Austur-Skaftafellssýslu. Meira
25. febrúar 2003 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd

Hljómmikil og glæsileg rödd

Ólafur Árni Bjarnason og Ólafur Vignir Albertsson fluttu íslensk og erlend sönglög og aríur. Sunnudagurinn 23. febrúar 2003. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 3 myndir

Í blíðu og stríðu

TÍSKUVIKUNNI í London er nú lokið en þar sýndu nokkrir tugir hönnuða tískuna fyrir næsta haust og vetur. Sýningarnar eru dýrar og er mikið lagt í þær þó allt sé afstaðið á innan við hálftíma. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Japanski hringurinn

AF ÖÐRUM útgáfum vikunnar ólöstuðum er áhugaverðasta myndbandið klárlega Hringurinn , upprunalega útgáfan á hrollvekjunni sem hóf göngu sína í kvikmyndahúsum á föstudaginn var. Frumgerðin heitir Ringu og er japönsk mynd frá árinu 1998. Meira
25. febrúar 2003 | Tónlist | 526 orð

Kveðið í spörfuglabjargi

Myrkir músíkdagar. Þorkell Sigurbjörnsson: Ra's Dozen. Doina Rotaru: Uruboros (frumfl.). Harvey Solberger: Killapata/Chaskapata. Atli Heimir Sveinsson: 15 músíkmyndir. Þuríður Jónsdóttir: Refill (frumfl.). Steve Reich: Vermont Counterpoint. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 117 orð

Listasafn Íslands Leiðsögn kl.

Listasafn Íslands Leiðsögn kl. 12.10-12.40 um sýninguna Á mörkum málverksins, Ragna Róbertsdóttir, Mike Bidlo og Claude Rutault, í fylgd Hörpu Þórsdóttur listfræðings. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Mjaltatími

Bandaríkin 2001. Skífan. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Walt Becker. Aðalleikendur: Jerry O'Connell, Bridgette Wilson, Bix Barnaba, Erinn Bartlett, Brian Beacock, Bill Bellamy. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 313 orð | 3 myndir

Norah og Steinar sigursæl

HIN 23 ára gamla Norah Jones sópaði að sér Grammy-verðlaunum síðastliðið sunnudagskvöld, alls átta. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir

Ofurhugahelgi

OFURHUGINN trónir enn á toppi listans yfir vinsælustu bíómyndir í Norður-Ameríku, aðra helgina í röð. Þykir það enn treysta stöðu Bens Afflecks sem alvöru kvikmyndastjörnu, leikara sem borið getur heila stórmynd á herðum sér. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 323 orð | 3 myndir

Píanisti Romans Polanskis sigursæll

KVIKMYNDIN Píanistinn , eftir Roman Polanski, var valin besta kvikmyndin þegar Bresku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA-verðlaunin, voru veitt í London á sunnudagskvöld. Meira
25. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 320 orð | 3 myndir

Radiohead verður aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni í...

Radiohead verður aðalnúmerið á tónlistarhátíðinni í Glastonbury sem fram fer síðustu helgina í júní. Þetta er fullyrt á opinberri heimasíðu sveitarinnar. Þar kemur einnig fram að ný plata sveitarinnar líti dagsins ljós í júní. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Söngvarasjóður FÍL úthlutar styrkjum

TVEIR söngvarar fengu styrk úr Söngvarasjóði FÍL á dögunum, Þorsteinn Helgi Árbjörnsson og Hlöðver Sigurðsson. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 125 orð

Tónlist

Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti og Blokkflautuleikur 1. hefti eru nótnabækur eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, ætlaðar byrjendum. Að spila á píanó eftir eyranu 2. hefti, er framhald af 1. hefti samnefndrar bókar. Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 38 orð | 2 myndir

Weill í hádeginu

SÖNGLÖG eftir Kurt Weill eru í boði á hádegistónleikum í Íslensku óperunni í hádeginu í dag kl. 12.15. Flytjendur eru þau Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Clive Pollard píanóleikari. Tónleikarniar standa í um 40 mínútur. Aðgangseyrir er 1.000... Meira
25. febrúar 2003 | Menningarlíf | 825 orð | 1 mynd

Það er engin flaututónlist betri en sónötur Bachs

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Jory Vinikour semballeikari flytja flautusónötur J.S. Bachs í heild sinni á tvennum tónleikum í Salnum í kvöld og á morgun. Inga María Leifsdóttir hitti þau að máli og fræddist um flaututónlist meistarans. Meira
25. febrúar 2003 | Tónlist | 371 orð | 2 myndir

Örðulaus innblástur

Schumann: Fantasiestücke. Stravinskíj: Þrjú smástykki. Poulenc: Sónata. Weiner: Ungverskir dansar. Debussy: Première rhapsodie. Brahms: Sónata í Es Op. 120,2. Ármann Helgason klarínett; Miklós Dalmay píanó. Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20. Meira

Umræðan

25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

1.100% loforðasvik

"Að auka skuldir með loforði um að minnka þær!" Meira
25. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 506 orð

Bréf til landlæknis

ÁGÆTI landlæknir. Ég þakka þér fyrir bréf þitt frá 6. feb. sl. og þann áhuga á málefnum okkar sem þar kemur fram. Lækningasamkomurnar með Charles Indifone hafa vakið þjóðarathygli og umræðan hefur verið nokkur. Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 687 orð | 2 myndir

Einkavarnir vinnustaða - varnir gegn vá

"Það er ljóst að slys, hamfarir og skemmdarverk eru hluti af lífinu og því eru einkavarnir hluti af góðri stjórnun." Meira
25. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 599 orð | 2 myndir

Hvað er í gangi hérna?

SÍÐASTLIÐIÐ haust var ég að endurskipuleggja fjármál mín og hluti af því var að taka lífeyrislán. Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Hver er kjáni?

"Ef einhverjir eru kjánar í öllu þessu máli, eru það þeir sem gleypa við þeim áróðri að fyrirhugað stríð gegn Írak verði framið af mannúðarástæðum." Meira
25. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Hvers vegna?

ÉG hef séð og heyrt í fjölmiðlum að sænskir dómstólar telji að bann Svía við áfengisauglýsingum samræmist ekki reglugerðarbákni Evrópusambandsins. Einnig hef ég séð í DV greinar og viðtöl, m.a. Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 400 orð | 2 myndir

Setjum kraft í hagsmunabaráttu stúdenta

"Mörg stór mál eru framundan í hagsmunabaráttu stúdenta, því skiptir það miklu máli hverjir skipa framvarðasveitina." Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Um arðsemi og áhættu Landsvirkjunar

"Greinargerð Landsvirkjunar um arðsemi og áhættu Kárahnjúkavirkjunar er ófullnægjandi." Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Umhugsunarverð afstaða iðnaðarráðherra

"...þeir sem berjast gegn Kárahnjúkavirkjun gera það af einlægri ást á landi og þjóð og af umhyggju fyrir komandi kynslóðum." Meira
25. febrúar 2003 | Aðsent efni | 441 orð | 2 myndir

Vaka setur kennslumál í forgang

"Vaka vill aukið samstarf kennara og nemenda með það að leiðarljósi að nemendur fái bestu mögulega menntun." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2377 orð | 1 mynd

Anna SIGRÍÐUR SIGURMUNDSDÓTTIR

Anna Sigríður Sigurmundsdóttir fæddist á Svínhólum í Lóni 22. janúar 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Bjarnadóttir, f. 1877, d. 1937, og Sigurmundur Guðmundsson, f. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

BORGHILDUR HJARTARDÓTTIR

Borghildur Hjartardóttir fæddist á Kjarlaksvöllum í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 22. ágúst 1915. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi laugardaginn 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjörtur Jensson bóndi, f. 13. sept. 1873, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

HJÖRTUR ELÍASSON

Hjörtur Elíasson fæddist í Saurbæ í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 22. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elías Þórðarson, bóndi í Saurbæ, f. 21. febrúar 1880, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2003 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

LAUFEY SIGURÐARDÓTTIR

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 9. ágúst 1920. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

MARÍA BENEDIKTSDÓTTIR

María Benediktsdóttir fæddist í Árbót í Aðaldal 1. apríl 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 5. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Siglufjarðarkirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 1385 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240 20 4.800 Blálanga 70 70 70 30 2.100 Gellur 500 500 500 130 65.000 Grálúða 170 170 170 311 52.870 Grásleppa 81 60 76 1.724 130.612 Gullkarfi 138 30 118 18.387 2.175.306 Hlýri 144 75 129 4.027 518. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Austurbakki kaupir innflutningsfyrirtæki

UMBOÐS- og heildverslunin Austurbakki hf. hefur keypt innflutnings- og dreifingarfyrirtækið I&D. Eigendur þess voru Esjuberg hf., Lýsi hf. og Þuríður Ottesen. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Bætir fleiri sjúkdóma en aðrir

BÚNAÐARBANKI Íslands býður nú viðskiptavinum sínum líf- og sjúkdómatryggingar frá svissneska tryggingafyrirtækinu Swiss Life en tryggingarnar eru hluti af þeirri stefnu bankans að bjóða heildarlausnir í fjármálum. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 1 mynd

Ekki samið við Norðmenn á sömu nótum

EKKI kemur til greina að semja við Norðmenn um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á sömu nótum og Færeyingar og Evrópusambandið, að mati framkvæmdastjóra LÍÚ. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Gengi í Landsbankaútboði 3,73

SÖLUGENGI útboðs á 2,5% hlut ríkissjóðs í Landsbanka Íslands hefur verið ákveðið 3,73. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands í gær. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Hollenskt risafyrirtæki ofmat hagnað

HOLLENSKA fyrirtækið Royal Ahold NV, sem er eitt stærsta matvörufyrirtæki heims og á stórmarkaðakeðjurnar Giant og Stop & Shop í Bandaríkjunum, lækkaði í verði um tvo þriðju á hlutabréfamarkaði í gær. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Íslendingar í fremstu röð í upplýsingatækni

ÍSLAND er í fimmta sæti af 82 ríkjum yfir hæfni íbúa til að nýta möguleika upplýsingatækni (Networked Readiness Index, NRI). Finnar eru í fyrsta sæti. Íslendingar detta niður um þrjú sæti á listanum, sem World Economic Forum tekur saman. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Kaldbakur selur allan hlut sinn í ÍAV

KALDBAKUR fjárfestingarfélag hf. hefur selt öll hlutabréf sín í Íslenskum aðalverktökum hf., 107.982.997 krónur að nafnverði, eða 7,71% hlut. Meira
25. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Norski húsbankinn hættir að lána öllum

HLUTVERKI norska Húsbankans verður breytt á næstunni, að því er Erna Solberg, ráðherra sveitarstjórnarmála í Noregi, sagði í samtali við Aftenposten í gær. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2003 | Neytendur | 359 orð | 1 mynd

Tvö sýni af 13 ófullnægjandi

HEILDARGERLAFJÖLDI mældist yfir viðmiðunarmörkum hjá tveimur framleiðendum af 13 í könnun matvælaeftirlits Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur á örverufræðilegu ástandi matvöru úr salatbar í verslunum. Meira
25. febrúar 2003 | Neytendur | 666 orð | 1 mynd

Varað við skrautlinsum sem keyptar eru á Netinu

Þess hefur orðið vart að fólk kaupi skrautlinsur í gegnum Netið hér á landi, en Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna, FDA, hefur varað við ósamþykktum skrautlinsum vegna hættu á augnskaða. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, er sextug María H. Þorsteinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Bræðraborgarstíg 21,... Meira
25. febrúar 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, er sjötug Þuríður Júlíusdóttir, sjúkraliði, Hlíðarvegi 53b, Kópavogi. Hún dvelur á Kúbu á... Meira
25. febrúar 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, er áttræð Lovísa Þorgilsdóttir, Hornbjargi, Keflavík. Afmæliskvöldinu ætlar hún að verja með fjölskyldu... Meira
25. febrúar 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, er 95 ára Sólveig Eyjólfsdóttir, Brekkugötu 5, Hafnarfirði . Sólveig dvelur í faðmi fjölskyldunnar í... Meira
25. febrúar 2003 | Í dag | 718 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrir bænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 234 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það fer hrollur um dálkahöfund þegar hann tekur upp yfirsterka hönd með jafnri skiptingu. Í raun ættu slík spil að gleðja hjarta hvers spilara, en reynslan kennir að jafnskiptar ofurhendur lenda iðulega í útistöðum við illviljaða "græna púka". Meira
25. febrúar 2003 | Dagbók | 53 orð

DRAUMUR

Úr krystal-glasi gullið drakk ég vín, og gleðin kyssti varir mér. Í djörfum leik sér lyfti sála mín, sem lausklædd mey í dansinn fer. Ég skæru glasi hélt í hendi fast, sem hönd það væri á kærum vin. Meira
25. febrúar 2003 | Í dag | 64 orð

Fyrirlestur um kaþólsku kirkjuna í Grænlandi

SIGURÐUR Antonsson, framkvæmdastjóri, flytur erindi miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20 á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði og viðfangsefni eru þættir úr sögu kaþólsku kirkjunnar í Grænlandi og Vínlandi á miðöldum. Sagt er m.a. Meira
25. febrúar 2003 | Viðhorf | 943 orð

Fötlun og kraftaverk

Við kyssum alltaf á bágtið, eins fljótt og auðið er ef barn meiðir sig. Ef bágtið er sýnilegt kyssir kerfið líka strax en ekki ef fötlunin sést ekki utan á barninu. Meira
25. febrúar 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Laugardaginn 22. febrúar áttu gullbrúðkaup hjónin Guðríður Jónsdóttir og Höskuldur Jónsson, Kolbeinsgötu 52,... Meira
25. febrúar 2003 | Dagbók | 483 orð

(Jóh. 17, 3.)

Í dag er þriðjudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Kasparov tapaði fyrir Radjabov

22. feb.-9. mars 2003 Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 493 orð | 1 mynd

Mótafengur mun valda straumhvörfum

Mótafengur mun senn líta dagsins ljós en þar er um að ræða nýtt forrit til nota við mótahald hestamannafélaga í framtíðinni. Stefnt er að því að forritið verði tekið í notkun í vor og hefur það verið prufukeyrt síðustu daga. Valdimar Kristinsson fræddist um kerfið hjá Oddi Hafsteinssyni, Jóni Baldri Lorange og Þorsteini Broddasyni. Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. Bd2 b6 6. Rce2 Bxd2+ 7. Dxd2 Ba6 8. h4 Dd7 9. h5 h6 10. f4 f5 11. Rf3 0-0 12. De3 Da4 13. c3 Rd7 14. b3 Da3 15. Dc1 Dxc1+ 16. Hxc1 c5 17. Kd2 Hfc8 18. g3 Hc7 19. Bh3 Hac8 20. g4 Bxe2 21. Kxe2 Hf8 22. Hhg1 fxg4... Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 870 orð

Stórmót á Mývatni í mars

Nokkuð líflegt var í hestamótahaldi um helgina. Húnvetningar héldu sitt annað mót í meistarakeppni sinn, að þessu sinni á í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi og var keppt í fjórgangi. Meira
25. febrúar 2003 | Fastir þættir | 458 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI veltir því oft fyrir sér hversu ólík viðhorf til húsnæðis séu á milli kynslóða. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2003 | Íþróttir | 60 orð

Arnar kennir í Sporthúsinu ARNAR Már...

Arnar kennir í Sporthúsinu ARNAR Már Ólafsson, golfkennari í Þýskalandi, er á leið til landsins og verður hann við golfkennslu í Sporthúsinu frá 28. febrúar til 9. mars. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* AUÐUN Helgason var í byrjunarliði...

* AUÐUN Helgason var í byrjunarliði sænska liðsins Landskrona sem sigraði danska liðið Bröndby , 2:0, í æfingaleik á sunnudaginn. Auðun lék í stöðu hægri bakvarðar. Hann þurfti að fara af leikvelli á 85. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Bað leikmenn að fara sér hægt

FYRRVERANDI landsliðsmaður Englands, Paul Ince, sem nú leikur með 1. deildar liði Wolves, segir við enska fjölmiðla að Alex Ferguson hafi oftar en ekki lagt hart að leikmönnum Manchester United þess efnis að þeir gæfu ekki kost á sér í enska landsliðið. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 98 orð

Bestir á ströndinni

BRASILÍA tryggði sér á sunnudag heimsmeistaratitilinn í strandknattspyrnu með sigri á Spáni, 8:2, í úrslitaleik á Copacabana-ströndinni í Ríó í Brasilíu. Portúgal krækti í bronsið eftir 7:4 sigur gegn Frökkum. Um 6. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

* BJARKI Már Sigvaldason og Rúrik...

* BJARKI Már Sigvaldason og Rúrik Gíslason , ungir knattspyrnumenn úr HK , fara næsta mánudag til Englands þar sem þeir verða til reynslu hjá Bolton Wanderers , félagi Guðna Bergssonar , í eina viku. Rúrik er nýorðinn 15 ára og Bjarki Már er á 16. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 91 orð

Boulami í tveggja ára bann

BRAHIM Boulami frá Marokkó hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu, IAAF, en hinn þrítugi Boulami er heimsmethafi í 3000 metra hindrunarhlaupi. Boulami féll á lyfjaprófi sem tekið var af honum 15. ágúst á s.l. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 138 orð

Engar breytingar í Peking

*Á fundi Alþjóða Ólympíunefndarinnar (IOC) í Luzane í Sviss í gær var felld tillaga þess efnis að fækka keppnisgreinunum á sumarleikunum í Peking árið 2008. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Fer Houllier til Mónakó?

FRÖNSK dagblöð greina frá því í gær að svo geti farið að Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, yfirgefi félagið í sumar og taki að sér að verða faglegur yfirmaður knattspyrnumála hjá franska félaginu Mónakó. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 126 orð

FIBA varar við fæðubótarefnum

FIBA, Alþjóðakörfuknattleikssambandið, hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem sambandið varar körfuknattleiksiðkendur við neyslu fæðubótarefna. Á s.l. ári féllu þrír leikmenn í fremstu röð á lyfjaprófi og fengu í kjölfarið tveggja ára keppnisbann. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Flest á eftir áætlun í Aþenu

SKIPULEGGJENDUR Ólympíuleikanna í Aþenu í Grikklandi árið 2004 viðurkenna að áætlanir þeirra um uppbyggingu mannvirkja á Ólympíusvæðinu séu langt á eftir áætlun. Jacques Rogge forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, sagði í gær að hann hefði miklar áhyggjur af gangi mála í Aþenu og stærsti íþróttaviðburður heims gæti ekki farið fram nema allt væri eins og það ætti að vera. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 475 orð | 3 myndir

Fyrst og fremst ævintýraþrá

ALLT stefnir í að á næsta keppnistímabili leiki fimm íslenskir handknattleiksmenn í spænsku 1. deildinni, en það eru jafn margir og léku þar í landi á sama tíma fyrir hálfum öðrum áratug. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Grosswallstadt sýnir Petersons áhuga

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Grosswallstadt hefur sýnt áhuga á að fá Aleksandrs Petersons, leikmann Gróttu/KR, til liðs við sig. Að sögn Kristján Guðlaugssonar, formanns Gróttu/KR, er það þó enn á byrjunarstigi. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Guðmundur á ferð í Þýskalandi

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kom til landsins í gær eftir nokkurra daga dvöl í Þýskalandi. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 25 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Framhús: Fram - ÍR 20 Varmá: Afturelding - Selfoss 20 1. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 131 orð

ÍS styrkti stöðuna

ÍS á alla möguleika á að halda sæti sínu í 1. deild kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í gærkvöld, 65:62. Þegar tveimur umferðum er ólokið er ÍS tveimur stigum á undan Haukum og er að auki með betri útkomu úr innbyrðis viðureignum félaganna. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 101 orð

Jafntefli í spjaldaleik

LUNDÚNALIÐIN Tottenham og Fulham skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á White Hart Lane í gærkvöld, í leik sem bauð upp á mörg opin marktækifæri og tvö rauð spjöld. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 116 orð

Jóhannes Karl er óhræddur

JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður með Aston Villa, segir í viðtali við fjölmiðil á Englandi í gær, að hann mæti óhræddur í nágrannaslag Aston Villa og Birmingham, sem verður á mánudaginn kemur. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 122 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna ÍS - Grindavík 65:62 Gangur leiksins: 21:15, 29:27, 54:41, 65:62. Stig ÍS: Meadow Overstreet 32, Cecilia Larsson 16, Alda Leif Jónsdóttir 12, Stella Kristjánsdóttir 3, Svandís Sigurðardóttir 2. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* LYN, liði Teits Þórðarsonar, hefur...

* LYN, liði Teits Þórðarsonar, hefur ekki gengið sem skildi á undirbúningstímabilinu og í gær mátti liðið sætta sig við enn einn ósigurinn. Lyn mætti Torpedo frá Rússlandi á móti á La Manga og tapaði, 2:0. Helgi Sigurðsson lék allan leikinn en Jóhann B. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 157 orð

Maldini ósáttur við stuðningsmenn

STUÐNINGSMENN ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan flautuðu og létu öllum illum látum á San Siro-leikvanginum þegar leikmenn liðsins gengu af velli að loknum fyrri hálfleik gegn Lokomotiv Moskvu í Meistaradeild Evrópu s.l. miðvikudag. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Meistarar 14. árið í röð

VÍKINGUR varð Íslandsmeistari í 1. deild kvenna í borðtennis 14. árið í röð. Þær Halldóra Ólafs og Lilja Rós Jóhannesdóttir, sem skipuðu lið Víkings, höfðu betur á móti KR í úrslitaleik,... Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Saviola leikur vel undir stjórn Antic

ARGENTÍNUMAÐURINN Javier Saviola blómstrar í liði Barcelona eftir að Radomir Antic tók við þjálfun liðsins af hinum hollenska Van Gaal á dögunum. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 67 orð

Sá fyrsti í tólf ár

AUSTURRÍKISMENN sigruðu í sveitakeppni í norrænni tvíkeppni á heimsmeistaramótinu í Val di Fiemme á Ítalíu í gær og var þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem Austurríki sigrar í þessari grein sem samanstendur af stökki og skíðagöngu. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 120 orð

Serdarusic áfram hjá Kiel

KRÓATINN Zvonimir Serdarusic, sem þjálfað hefur handknattleikslið Kiel undanfarin 10 ár, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2006. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 83 orð

Skotar hita upp gegn Tyrkjum

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skotlands í knattspyrnu, hefur kallað á Don Hutchison á ný til liðs við landsliðið - fyrir leik gegn Tyrjum í mars. Leikurinn er upphitunarleikur Skota fyrir átökin gegn Íslandi á Hampden Park 29. mars. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 180 orð

Tekið á málum af festu

STJÓRN handknattleiksdeildar Aftureldingar ákvað á fundi sínum í gærkvöld að taka af festu á þeim atvikum sem áttu sér stað á bikarúrslitaleik félagsins gegn HK í Laugardalshöll á laugardaginn. Þar brutust út átök á meðal nokkurra áhorfenda um það bil sem leiknum var að ljúka en þeir sem helstan hlut áttu að máli voru áberandi ölvaðir. Meira
25. febrúar 2003 | Íþróttir | 61 orð

Valinn af Noregi og Íslandi

THEODÓR Elmar Bjarnason, tæplega 16 ára gamall knattspyrnumaður hjá Start í Noregi, hefur verið valinn í 30 manna úrtakshóp fyrir norska drengjalandsliðið í knattspyrnu. Meira

Fasteignablað

25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Appelsínur og græn blóm

Appelsínur eru mjög fallegar og skrautlegar á borði og mjög vel fer á að hafa líka grænar plöntur með. Þetta virkar vel bæði í eldhúsi og á... Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 788 orð | 1 mynd

Dauðagildrur um allan bæ

NEYÐARÚTGANGAR voru læstir, neyðarútgangar voru negldir aftur, eldfim kvoða var á lofti og veggjum svo allt fuðraði upp á svipstundu, engin eldvarnartæki á staðnum. Hvers konar upptalning er þetta, hverju er verið að lýsa? Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 166 orð | 1 mynd

Hinn logandi heimilisarinn

Nú er tími hinna logandi heimilisarna. Alls kyns tegundir eru til af þessum hlýlegu fyrirbærum sem eiga sér aldalanga sögu. Það þóttu léleg híbýli sem ekki státuðu af arni á árum áður, ekki síst í Bretlandi. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 199 orð | 1 mynd

Jórsalir 4

Kópavogur - Óðal & Framtíðin eru með í einkasölu stórt og glæsilegt íbúðarhús í Jórsölum 4 í Kópavogi. Húsið er með aukaíbúð og bílskúr, alls 285 fm, þar af er bílskúrinn 45 fm. Húsið var reist árið 2000 og er steinsteypt á einni hæð með turnstofu. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Kryddjurtir í gluggum

Kryddjurtir í gluggum krydda tilveruna, ekki aðeins matinn, heldur líka umhverfið. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Laugavegur 28

Reykjavík- Fasteignasalan Lyngvík er nú með í einkasölu veitingahúsið Laugavegur 28 í Reykjavík. Um er að ræða stein- og timburhús, byggt 1944 og er það á þremur hæðum, alls 435,4 ferm. "Möguleiki væri á að skipta eigninni upp, þ.e. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 805 orð | 1 mynd

Lán Íbúðalánasjóðs eru markaðsvædd

SÚ staðreynd að lán Íbúðalánasjóðs eru markaðsvædd virðist ekki hafa skilað sér til almennings þar sem í umræðunni að undanförnu hefur verið gefið í skyn að lán sjóðsins séu ekki markaðsvædd. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 111 orð | 1 mynd

Leiguíbúðir

ÁHUGI á 60 leiguíbúðum Búseta, sem í smíðum eru við Þorláksgeisla í Grafarholti, er mikill en þeim er öllum ráðstafað fyrirfram. Íbúðirnar eru byggðar samkvæmt sérstöku átaki sem hófst á vegum félagsmálaráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs fyrir tveimur árum. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 233 orð | 1 mynd

Leynisbrún 18

Grindavík - Fasteignasalan Ás er nú með í einkasölu einbýlishúsið Leynisbrún 18 í Grindavík. Þetta er timbur- og steinhús, byggt 1982 og er það 163 ferm. á efri hæð, sem er úr timbri. Það stendur á steyptum kjallara sem er 133,8 ferm. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 200 orð | 1 mynd

Lindasmári 71

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú í sölu endaraðhús að Lindasmára 71 í Kópavogi. Þetta er steinhús, byggt 1999 og er það 181 ferm., þar af er 32,8 ferm. bílskúr. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Listar í loftum

Það þykir mörgum mikil prýði af listum í loftum. Áður voru þessir listar gjarnan úr gipsi eða tré en nú fást þeir úr hvítu frauðplasti sem límt er á veggi og málað svo yfir. Listarnir eru gjarnan seldir í lengjum og fást víða í byggingarvöruverslunum. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 508 orð | 4 myndir

Listvinahúsið

Listvinahúsið við Skólavörðustíg hefur lengi leikið stórt hlutverk í framleiðslu leirmuna á Íslandi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Einar Guðmundsson leirkerasmið, sem rekur Listvinahúsið og hannar þar listmuni úr leir af ýmsu tagi. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Lóðaúthlutun hjá Reykjavíkurborg dregst saman

FÆRRI lóðum var úthlutað hjá Reykjavíkurborg á síðasta ári en árið þar á undan. Alls var í fyrra úthlutað 16 einbýlishúsalóðum og lóðum fyrir 442 íbúðir í fjölbýli og skilað eða sölu byggingarréttar rift vegna fleiri rað- og parhúsalóða en úthlutað var. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Marargata 1

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er nú með í einkasölu húseignina Marargötu 1 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1932 og er það tvær hæðir og kjallari auk rislofts. Alls er húsið 355,1 ferm. ásamt 18,6 ferm. bílskúr. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 1079 orð | 4 myndir

Mikil ásókn í leiguíbúðir Búseta við Þorláksgeisla

Við Þorláksgeisla í Grafarholti er byggingarfyrirtækið Húsafl ehf. að byggja 60 íbúðir fyrir Leiguíbúðir Búseta ehf. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, en þær fyrstu verða teknar í notkun í apríl. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 96 orð | 1 mynd

Poppþráðurinn

Maískorn er til margra hluta nýtilegt. Það er auðvitað í sinni frumgerð gott fæði fyrir fólk og fénað en þegar búið er að hita það springur það út og verður að poppkorni sem við kaupum ómælt og borðum t.d. í bíó. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 379 orð | 1 mynd

Ránargata 36

Reykjavík - Hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú í einkasölu einbýlishúsið Ránargata 36 í Reykjavík. Um er að ræða timburhús, byggt 1904 og er það kjallari, tvær hæðir og ris. Alls er húsið 216 ferm. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Samningur um kaup á gluggum og hurðum

Íslenzkir aðalverktakar og Idex hafa nú nýverið undirritað samning um kaup á gluggum og hurðum vegna fjölbýlishússins Þórðarsveigur 2, 4 og 6 í Grafarholti, sem ÍAV er nú með í smíðum. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynningu frá Idex. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 187 orð | 1 mynd

Sigurhæðir - hús skáldsins

Sigurhæðir, hús þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar, er timburhús á tveimur hæðum og var reist af honum árið 1903. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Túlípanar eru falleg blóm

Túlípanar eru falleg laukblóm og mjög vinsæl enn í dag, þótt vissulega hafi þau verið enn vinsælli í Hollandi á öldum áður, þegar fólk seldi jafnvel aleigu sína fyrir sjaldgæfa túlípanalauka. Meira
25. febrúar 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.