Greinar sunnudaginn 27. apríl 2003

Forsíða

27. apríl 2003 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Gaman í vísindaveröld

Það er alltaf nóg um að vera í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardalnum. Meira
27. apríl 2003 | Forsíða | 204 orð

Hvatt til alheimsátaks

TALSMENN WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hvöttu í gær til alheimsátaks í að hafa uppi á öllum þeim, sem hugsanlega hafa smitast af bráðu lungnabólgunni. Að öðrum kosti væri hætta á "sprengingu" í útbreiðslu sjúkdómsins. Meira
27. apríl 2003 | Forsíða | 210 orð

Japanskt fyrirtæki fjárfestir í Varmarafi

JAPANSKA fyrirtækið Japan Steel Networks, JSW, hefur keypt 13% hlut í Varmarafi, sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á varmarafölum og vetnisgeymslubúnaði. Dr. Meira
27. apríl 2003 | Forsíða | 331 orð | 1 mynd

Landbúnaðurinn lagi sig að framtíðarstefnu ESB

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, segir að vegna viðræðna um aukna fríverslun á vettvangi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO) muni þurfa að breyta styrkjakerfi landbúnaðarins og hann muni að miklu leyti þurfa að laga... Meira
27. apríl 2003 | Forsíða | 241 orð | 1 mynd

Mannskæð sprenging í Bagdad

TALIÐ er, að á annan tug manna að minnsta kosti hafi farist og tugir manna slasast er vopnageymsla á vegum Bandaríkjahers sprakk í loft upp við Bagdad í gærmorgun. Skutust flugskeyti úr geymslunni á þrjú nálæg hús og gjöreyðilögðu þau. Meira

Fréttir

27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 393 orð

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn á...

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn á morgun, 28. apríl, kl. 20, í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur heldur erindi sem hann nefnir "Vindafar í Mosfellsbæ". Allir velkomnir. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Bein gjöld nema 1,6 milljörðum

BEIN gjöld atvinnulífsins vegna opinberrar eftirlitsstarfsemi nema 1,6 milljörðum króna á ári og hafa hækkað um 30% á sl. tíu árum, samkvæmt nýrri athugun Samtaka atvinnulífsins. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Björgunarstöðin stækkuð

BJÖRGUNARDEILDIN Káraborg á Hvammstanga tók nýlega formlega í notkun nýtt húsnæði. Nýbyggingin sem er við Höfðabraut 30 er sambyggð við eldra hús, sem tekið var í notkun árið 1992. Alls er því húsnæði sveitarinnar 312 fm. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Brugðist verður jafnóðum við fjölgun farþega

SÝSLUMAÐURINN á Seyðisfirði telur ekki þörf á að fjölga í föstu starfsliði embættisins eingöngu vegna þess að ný og stærri Norræna hefur verið tekin í notkun. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Einmuna blíða á skakinu

EINMUNA blíða hefur verið síðustu daga fyrir trillukarla sem róa frá Snæfellsnesi. Fjöldi báta rær með handfæri, bæði aðkomumenn sem hafa fjölmennt og svo heimabátar. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð

Frumkvæði Íslendinga vekur athygli erlendis

TÆPLEGA 30 norrænir doktorsnemar munu taka þátt í námskeiði í vetnisfræðum sem haldið verður í sumar, dagana 10. til 14. júní. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Gott mannlíf og hugur í fólki

"HÉR eru næg verkefni og mikil bjartsýni og hugur í fólki," segir Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri á Hólmavík. Byggingu 612 fm íþróttahúss sem hófst á síðasta ári miðar vel. Húsið er nú fokhelt og þjónustubyggingin verður fokheld fyrir 1. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 381 orð

Kirkjan verði formlegur eigandi prestssetra

SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, segir vilja ríkisins standa til þess að þjóðkirkjan verði formlegur eigandi að prestssetrum og prestssetursjörðum en deilt sé um þá fjárhæð sem ríkið ætti að leggja kirkjunni til vegna fyrri tíma. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð

Kynningardagur í Fjölmennt og Geðhjálp, Túngötu...

Kynningardagur í Fjölmennt og Geðhjálp, Túngötu 7, Reykjavík, þriðjudaginn 29. apríl kl. 10-16. Á kynningardeginum gefst fólki tækifæri á að skoða aðstöðuna hjá Geðhjálp og ræða við starfsfólk skólans. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 591 orð

Lýsa ánægju með uppbyggingu menningarhúsanna

EFSTU menn framboðslista í Norðvesturkjördæmi lýsa ánægju með það samkomulag sem gert hefur verið um uppbyggingu þriggja menningarhúsa á Ísafirði. Magnús Stefánsson, efsti maður á lista Framsóknarflokksins í kjördæminu, segist fagna samkomulaginu. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Lýsuhólsskóli flaggar grænfánanum

PRÚÐBÚIN og eftirvæntingarfull börn tóku á móti gestum í Lýsuhólsskóla á degi umhverfisins í tilefni hátíðarhalda vegna afhendingar á grænfánanum. Í hátíðarsal skólans kynntu nemendur 7.-10. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lög Quarashi notuð í kvikmyndir og sjónvarpsþætti

LÖG íslensku rokkhljómsveitarinnar Quarashi hafa talsvert verið notuð í erlendum kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, auglýsingum og tölvuleikjum að undanförnu. Lag hljómsveitarinnar, "Stick'em up", hljómar m.a. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Mikilvægt að skipuleggja tímann vel

SKIPULAGNING er lykilatriði í lífi þriggja 11 ára stráka sem ásamt 200 öðrum bráðgerum grunnskólanemum sýndu afrakstur sinn í Háskólabíói í gær að loknum vornámskeiðum fyrir 11-15 ára börn hjá Háskóla Íslands. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ný kynslóð bankar upp á

NÝ kynslóð hefur valizt í bankastjórastóla í öllum stóru viðskiptabönkunum. Með ráðningu Sigurjóns Þ. Árnasonar, sem er tæpra 37 ára, í starf bankastjóra Landsbankans í síðustu viku er meirihluti bankastjóra viðskiptabankanna undir fertugu. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 2 myndir

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7.

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. U í Laugalækjarskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 647 orð

Nýsköpunarsjóður að breytast í vörslusjóð

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR þarf fjármuni til um tveggja til þriggja ára til þess að uppfylla þær væntingar sem markaðurinn gerir til hans, að sögn Gunnars Arnar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Opinber stefna um bókaútgáfu

LÍFLEGAR umræður urðu um bókaútgáfu og stefnu stjórnvalda í málefnum bókaþjóðarinnar á Bókaþingi í Iðnó á föstudag. Yfirskrift þingsins var: Ölmusa eða menningarstefna og meðal þess sem rætt var var hvort fella ætti niður virðisaukaskatt af bókum. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ræða rétt krabbameinssjúklinga

"KRABBAMEIN - kostnaður og þjónusta" er yfirskrift fundar sem verður í Salnum í Kópavogi þriðjudagskvöldið 29. apríl kl. 20. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Samfylkingin heldur fund um menningarmál á...

Samfylkingin heldur fund um menningarmál á Hótel Borg á morgun, mánudaginn 28. apríl kl. 12-13. Frummælendur verða: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og Hulda Hákon myndlistarmaður. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Sérsveitin sýnir kunnáttuna

LÖGREGLAN víða um land opnaði hús sín fyrir almenningi á lögregludeginum í gær, sem haldinn er í tilefni 200 ára afmælis hinnar einkennisklæddu lögreglu 15. apríl síðastliðinn. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra setti lögregludaginn formlega kl. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mælist með mest fylgi stjórnmálaflokkanna eða 34,6% og fengi 23 þingmenn skv. niðurstöðum fylgiskönnunar sem Fréttablaðið birti í gær. Samfylkingin mælist með 32,9% fylgi í könnuninni og fengi 21 þingmann. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 473 orð

Telur ofeldi ógna heilbrigði þjóðarinnar

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélagsins, segir það ákveðin vonbrigði að erindi sem félagið lagði fyrir heilbrigðis- og tryggingamálanefnd Alþingis í vetur og varðar ofeldi og áhrif þess á lýðheilsu skyldi ekki fá afgreiðslu fyrir þinglok. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

UM þessar mundir taka fjölmargir 7.

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Ungir steraneytendur hafa þurft meðferð á geðdeild

UNGIR einstaklingar, sumir talsvert innan við tvítugt, hafa þurft meðferð á geðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna geðraskana sem rekja má til notkunar á vefaukandi (anabólískum) sterum sem gjarnan eru notaðir af vaxtarræktarmönnum. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verksmiðjan stækkuð

FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar hjá Loftorku í Borgarnesi við stækkun verksmiðju fyrirtækisins um helming eða í 5.000 fm. Loftorka Borgarnesi ehf. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

VG efins um heilsársvegi

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, segir að skoða þurfi að hvaða marki hugmyndir um hálendisvegi samræmist verndun hálendisins. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Víkingar héldu sínu striki

ÞRÁTT fyrir að Andrésar Andar leikunum á skíðum hafi verið aflýst vegna snjóleysis í Hlíðarfjalli, hélt hópur barna úr skíðadeild Víkings, foreldrar og systkini sínu striki og fjölmenntu til Akureyrar. Meira
27. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Þverfagleg verkjameðferð

Kristján G. Guðmundsson, yfirlæknir á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði (HNLFÍ), fæddist í Kópavogi 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1980 og útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1986. Hann er sérfræðingur í heimilislækningum og hefur starfað á HNLFÍ sem yfirlæknir frá árinu 2001. Kristján er kvæntur Hjördísi Svavarsdóttur kennara og eiga þau fjögur börn. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2003 | Staksteinar | 327 orð

- Er stöðugleikinn sjálfgefinn?

Katrín Fjeldsted, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, heldur úti heimasíðu á vef Alþingis. Í nýjum pistli, undir fyrirsögninni Um hvað verður kosið 10. maí?, fjallar hún um kosningarnar. Meira
27. apríl 2003 | Leiðarar | 440 orð

Lögreglan í 200 ár

Tvö hundruð ár eru liðin nú í mánuðinum frá því að fyrstu lögregluþjónarnir hófu störf á götum Reykjavíkur, eins og rakið var í grein í Morgunblaðinu í gær. Lögreglan er því ein elzta og rótgrónasta stofnun samfélagsins. Meira
27. apríl 2003 | Leiðarar | 2229 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Stjórnmál og íþróttir eru tvennt ólíkt, en engu að síður tekur pólitík iðulega á sig svip kappleiks. Meira
27. apríl 2003 | Leiðarar | 281 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

27. apríl 1993 : "Þrátt fyrir staðhæfingar andstæðinga Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta um annað eru úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Rússlandi á laugardag mikilvægur og ótvíræður sigur fyrir hann. Meira

Menning

27. apríl 2003 | Menningarlíf | 211 orð

Börn verðlauna bækur

BÓKAVERÐLAUN barnanna voru afhent á sumardaginn fyrsta við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 1241 orð | 1 mynd

Enn í takt við tímann

Borgarbókasafn Reykjavíkur er 80 ára um þessar mundir og telst því ein elsta menningarstofnun Reykjavíkur. Inga María Leifsdóttir ræddi við Önnu Torfadóttur borgarbókavörð um breyttar áherslur í starfsemi safnsins. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Ertu hálf-dán?

FRAMLAG Leikfélags Sauðárkróks til Sæluviku er að þessu sinni frumflutningur á nýju íslensku gamanleikriti eftir Hávar Sigurjónsson sem ber heitið heitir Ertu hálf-dán? Sýnt er í Bifröst á Sauðárkróki og leikstjórn er í höndum Þrastar Guðbjartssonar. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

fólk í fréttum

Cameron Diaz er hætt með kærasta sínum til fjögurra ára, Jared Leto . Talsmaður leikkonunnar segir þau hafa slitið sambandinu þar sem þau hafi fjarlægst hvort annað. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 770 orð | 2 myndir

Frumherji og fjöllistamaður

Hið nýstofnaða Leikminjasafn Íslands opnar í dag sína fyrstu sýningu og er viðfangsefnið ævi og störf Sigurður Guðmundssonar málara. Hávar Sigurjónsson ræddi við Jón Viðar Jónsson, forstöðumann Leikminjasafnsins, og Ólaf Engilbertsson sem sæti á í stjórn safnsins. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Fæða og fjör

MATREIÐSLUHÁTÍÐIN heitir íslenskur heimildarþáttur á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20 í kvöld. Þar mun Sigurlaug M. Jónasdóttir kynna fyrir okkur hvað fór frá á "Food and Fun" hátíðinni sem haldin var á höfuðborgarsvæðinu um mánaðamótin... Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Gerðu það sjálf

SKÓLABLAÐ Fjölbrautaskólans við Ármúla, Kronika , kom út í liðinni viku. "Við gerðum þetta alveg sjálf frá A til Ö. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 1029 orð | 2 myndir

Grimmileg heift og brennandi reiði

Í UPPHAFI má segja að hiphop hafi aðallega verið skemmtitónlist þótt inn á milli hafi verið listamenn sem fléttuðu trega saman við taktinn. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 802 orð | 1 mynd

Hið gagnsæja gól

ÍSLENDINGAR eru eina þjóðin á Vesturlöndum - Evrópu og Norður-Ameríku - sem fer á mis við listtímarit og fylgist þar af leiðandi takmarkað með því sem gerist á sviði samtímalistar. Reyndar á það jafnframt við um allar aðrar listir en bókmenntir. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 452 orð | 1 mynd

Ljúfa líf, ljúfa líf?

Meðvitaða Madonna mætt á svæðið, reynslunni ríkari, full efasemda um lífið sitt ljúfa og tilveru. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 146 orð

...mömmustráknum óþolandi

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld kl. 22.05 frönsku gamamyndina Mömmustrákur , eða Tanguy einsog myndin heitir á frönsku eftir aðalpersónu myndarinnar. Hér er um eðalgrín að ræða sem allir ættu að hafa gaman af. Og Tanguy er ótrúleg týpa. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Niðurlæging í Nebraska

STRÁKAR gráta ekki (Boys Don't Cry) heitir næturmynd Stöðvar 2 sem hefst kl. 1.35 . Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Nýtt gallerí á Laugarvatni

NÝTT handverksgallerí var opnaði að Háholti 1 á Laugarvatni á dögunum. Eigendurnir eru hjónin Þuríður Steinþórsdóttir og Jóel Fr. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Óður til upprisu vorsins

SÖNGHÓPURINN Voces Thules og Björn Steinar Sólbergsson organisti halda tónleika í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags kirkjunnar í dag kl. 17, en yfirskrift tónleikanna er "Lofað veri ljósið". Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 563 orð | 2 myndir

"Hafa þetta lag þegar verið er að meiða einhvern"

GLÖGGIR kvikmyndahúsagestir hafa eflaust gefið því gaum að í sýnishorni myndarinnar 2 Fast 2 Furious gefur að heyra lagið "Stick'em up" með Quarashi. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 713 orð | 2 myndir

Rithöfundar í Ramallah

MAÐURINN á bak við fyrsta aþjóðlega þing rithöfunda í Palestínu, um páskana 1997, var rithöfundurinn Izzat Ghazzawi sem lést af völdum hjartaáfalls 4. apríl sl. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 196 orð

Úr reglugerð fyrir Alþýðubókasafn Reykjavíkur frá 1923

3. grein Tilgangur safnsins er að efla almenna mentun með því fyrst og fremst að veita mönnum kost á að lesa góðar bækur, svo og á ýmsan hátt annan eftir því sem ástæður leyfa. Safnið stendur öllum opið til notkunar eftir þeim reglum sem hjer greinir. 6. Meira
27. apríl 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Vatnslitamyndir í Garðabæ

KOLBRÚN Lilja Antonsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum á Kaffi Kúltúr, Garðatorgi, Garðabæ. Þar gefur að líta 15 nýjar vatnslitamyndir og eru þær allar til sölu. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Þrennulok

Leikstjórn og handrit: Godfrey Reggio. Kvikmyndatökustjóri: Russell Lee Fine. Tónlist: Philip Glass. Aðalleikendur: . 89 mín. Miramax. Bandaríkin 2002. Meira
27. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Þrjár systur heilla

GESTIR á sýningu systranna Ingibjargar, Þórunnar og Hjördísar Elínar (Dísellu) Lárusdætra á tónlistardagskrá þeirri sem þær buðu uppá á skemmtistaðnum NASA sl. laugardag og að kvöldi síðasta vetrardags, voru sannarlega allt annað en sviknir. Meira

Umræðan

27. apríl 2003 | Aðsent efni | 456 orð

Áfram Ísland - undir forystu Ingibjargar Sólrúnar

ÞAÐ verður gaman að kjósa í vor. Nú þarf ekki að naga blýantinn í kjörklefanum á meðan verið er að ákveða hvar eigi að setja krossinn. Valið er að þessu sinni auðvelt m.a. Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Besta fæðingarorlof í heimi

"Fæðingarorlofslögin muni efalítið draga verulega úr þessum óútskýrða launamun kynjanna." Meira
27. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 322 orð | 2 myndir

Bréf til Siglfirðinga ÁGÆTU Siglfirðingar.

Bréf til Siglfirðinga ÁGÆTU Siglfirðingar. Á síldarárunum áður fyrr voru sjóflugvélar, bæði Flugfélagsins og Loftleiða, tíðir gestir við höfnina á Siglufirði í síldarleitarflugi og líka farþegaflugi. Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

...ef rétt er á haldið

"Miklu skiptir að vinna saman, eyða tortryggni og ná sameiginlegri niðurstöðu." Meira
27. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 407 orð | 1 mynd

Er réttur barna okkar vanræktur?

FYRIR nokkrum dögum fullyrti ung móðir við bréfritara að hér á landi væru 9.000 einstæðar mæður með 20.000 börn á framfæri sínu. Hvort þetta eru alveg "réttar" tölur eða þær eru hærri eða lægri skiptir ekki öllu máli. Meira
27. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 425 orð

Ísland er hávaxtasvæði

HVAÐ veldur háum vöxtum og miklum mun á innláns- og útlánsvöxtum, þrátt fyrir að búið sé að hagræða, sameina bankastofnanir og framkvæma sparnaðaraðgerðir hjá bönkum og sparisjóðum mörg undanfarin ár? Meira
27. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 260 orð

"Að breyta vinningsliði"

NÚ STANDA kosningar fyrir höndum og mikill hiti í mönnum. Margir vilja breyta breytinganna vegna, en er það skynsamlegt? Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Ráðherra fagleysis

"Utanríkisráðuneytið hefur litla fagþekkingu á umhverfismálum, samgöngumálum og verslunarrekstri og á ekkert endilega að hafa hana." Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn um réttlæti

"Við þarf að taka ríkisstjórn sem er reiðubúin að auka réttlætið í skattkerfinu og taka á tekjuskiptingunni í samfélaginu, ekki síst með hagsmuni ungra barnafjölskyldna í huga, stórbæta þjónustuna í heilbrigðis- og tryggingakerfinu og auka framlög til menntamála." Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Stefnubreytingu fagnað!

"Það er sérstakt ánægjuefni að þessar skynsamlegu hugmyndir, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengi haldið fram, hafa hlotið hljómgrunn innan verkalýðshreyfingarinnar." Meira
27. apríl 2003 | Aðsent efni | 1521 orð | 1 mynd

Örninn flýgur

"Vænt þætti okkur búandkörlum um ef menntamenn syðra sýndu þeirri viðleitni okkar svolítinn skilning annað slagið, jafnvel samstöðu." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2003 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

ANNA GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi hinn 5. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA M. HRÓBJARTSDÓTTIR

Ágústa Margrét Hróbjartsdóttir fæddist í Skuld á Eyrarbakka 31. mars 1909. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarghildur Magnúsdóttir, f. 25.7. 1861, d. 3.2. 1949 og Hróbjartur Hróbjartsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

HÁKON EINARSSON

Runólfur Hákon Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 1. mars 1913. Hann lést á Landakoti hinn 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Runólfsson og Kristín Traustadóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

HELGA BRYNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Helga Bryndís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðmundar Þorsteins Ólafssonar, f. 13. feb. 1896, d. 19. maí 1978, og Ólafíu Þórðardóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÞORGEIRSDÓTTIR

Ingibjörg Þorgeirsdóttir fæddist á Höllustöðum í Reykhólasveit 19. ágúst 1903. Hún lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Reykhólakirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

JÓHANNES SIGURÐSSON

Jóhannes Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 5. janúar 1978. Hann lést af slysförum 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 9. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

JÓHANN GUÐLAUGUR GUÐNASON

Jóhann Guðlaugur Guðnason var fæddur á Efri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum 24. nóvember 1919. Hann lést í Reykjavík 6. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Krosskirkju í Austur-Landeyjum 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Kristbjörg Jónsdóttir fæddist í Ystafelli 8. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 6. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þóroddstaðarkirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR

Sigríður Kristinsdóttir fæddist á Kerhóli í Sölvadal í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 23. september 1908. Hún andaðist á Kristnesspítala 8. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 27 orð

Steindór Hlöðversson

Elsku Steindór, ég trúi ekki að þú sért dáinn. Þú varst alltaf svo glaður og að segja mér brandara. Ég ætla að biðja englana að passa þig.... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2003 | Minningargreinar | 3091 orð | 1 mynd

STEINDÓR HLÖÐVERSSON

Steindór Hlöðversson fæddist á Akureyri 26. maí 1980. Hann lést í bílslysi á Sauðárkróki 10. apríl síðastliðinn. Útför Steindórs var gerð frá Svalbarðskirkju 19. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

27. apríl 2003 | Ferðalög | 444 orð | 1 mynd

Breyta áherslum

Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands í Borgarnesi er flutt í Hyrnuna og binda forráðamenn hennar miklar vonir við nýja staðsetningu. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 639 orð | 4 myndir

Ekkert toppar að ferðast um Ísland

Strax og fer að sumra fær fjölskylda Lindu Kristínar Guðmundsdóttur fiðring. Fellihýsið er fest á kúluna og góða veðrið ræður áttinni sem valin er. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 167 orð

Fosshótel bæta við sig þremur hótelum

FOSSHÓTEL tóku nýlega við rekstri þriggja hótela og eru hótelin í keðjunni nú orðin 14. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 724 orð | 1 mynd

Með æskuvinkonum til Barcelona

Í lok marsmánaðar fór Ingibjörg Helgadóttir með æskuvinkonum og skólasystrum frá Húsavík til Barcelona. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 75 orð | 1 mynd

Síðdegiste í fjármálahverfinu

Hótelið Threadneedles er í fjármálahverfi Lundúna. Þar er nú farið að bjóða upp á síðdegiste að breskum sið með litlum þríhyrningslaga gúrkusamlokum og tilheyrandi bakkelsi. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 351 orð | 1 mynd

Var bin Laden undir skikkjunni?

Um daginn þegar ég var í einni af mörgum rannsóknarferðum mínum um markaðinn í Damaskus sá ég allt í einu skikkjuklædda konu sem gnæfði hátt yfir aðra, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, og einhverra hluta vegna datt mér í hug hvort þarna gæti bara sjálfur bin Laden verið kominn í dulargervi. Meira
27. apríl 2003 | Ferðalög | 67 orð

Vefmyndavélar sýna veðrið

Olíufélagið ehf. hefur komið upp vefmyndavélum á átta stöðum á landinu og er hægt að sjá á mynd hvernig veðurútlitið er í bæjum þessum ef farið er inn á heimasíðu félagsins, www.esso.is. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 27. apríl, er sjötug Helga Jóna Guðjónsdóttir . Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Þúfubarði 10, Hafnarfirði, kl. 16 á... Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 323 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Einn feitasti biti Íslandsmótsins er þessi grandslemma úr fimmtu umferð: Norður &spade;Á82 &heart;ÁG7 ⋄9543 &klubs;D109 Vestur Austur &spade;10 &spade;G9753 &heart;K10643 &heart;D85 ⋄7 ⋄D1086 &klubs;G87653 &klubs;4 Suður &spade;KD64... Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 281 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag SÁÁ Nú eru þrjú kvöld eftir hjá Bridsfélagi SÁÁ fram að sumarfríi. Um er að ræða 30. apríl (mið.), 4. maí (sun.) og 11. maí (sun.). Bronsstigastaða efstu manna er nú þessi: Einar L. Meira
27. apríl 2003 | Dagbók | 220 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
27. apríl 2003 | Dagbók | 448 orð

(Jes. 60, 19.)

Í dag er sunnudagur 27. apríl, 117. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. Meira
27. apríl 2003 | Dagbók | 409 orð

Kyrrðardagar tengdir tólf spora vinnu

BOÐIÐ er til kyrrðardaga í Skálholti um næstu helgi, 2.-4. maí. Dagskráin hefst á föstudagskvöldið um sexleytið og lýkur um hádegisbil á sunnudegi. Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 289 orð

Sig - sér - sín

Ofangreind orð eru í málfræði kölluð afturbeygt fornafn. Þetta fornafn (fn) er ekki til í nefnifalli (nf) og er eins í öllu kynjum og báðum tölum, svo sem segir í málfræðibókum. Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Bf4 dxc4 4. e3 Be6 5. Rf3 Rf6 6. Re5 Rd5 7. Bg3 b5 8. Be2 f6 9. Rf3 Rd7 10. O-O Bf7 11. a4 a6 12. e4 R5b6 13. Rc3 e6 14. d5 cxd5 15. exd5 exd5 16. a5 Rc8 17. He1 Be7 18. Rxd5 Ha7 19. Rxe7 Rxe7 20. Dd4 Hb7 21. Rh4 Re5 22. Bxe5 fxe5... Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 615 orð | 1 mynd

Sumar

Síðustu dagar hafa verið náttúruvænir með eindæmum, á landsvísu og um allan heim. Sigurður Ægisson lítur á þrjá stórviðburði bráðum liðins mánaðar, Dag jarðar, sem haldinn var 22. apríl, sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og Dag umhverfisins, 25. apríl. Meira
27. apríl 2003 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í HUGA Víkverja eru vorboðar breimandi kettir í garðinum hjá honum. Á þessum árstíma hrekkur Víkverji upp með andfælum nótt eftir nótt við nístandi mjálm úti í garði, hljóð sem virðist hreinlega vera af öðrum heimi. Meira
27. apríl 2003 | Dagbók | 40 orð

VORKVEÐJA

Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gæstu nú inn um gluggann. Í guðs bænum kysstu mig. Þeir eru svo fáir aðrir, sem una sér hjá mér. Já, vertu nú hlý og viðkvæm. Þú veizt ekki, hvernig fer. Meira

Sunnudagsblað

27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 3654 orð | 1 mynd

Alþingiskosningar 10. maí 2003

Framsóknarflokkurinn setur stöðugleikann á oddinn í þessari kosningabaráttu og Halldór Ásgrímsson, formaður flokksins, segir mikilvægt að halda áfram á þeirri braut sem þegar hefur verið mörkuð af ríkisstjórninni á síðustu átta árum. Hann segir í samtali við Rögnu Söru Jónsdóttur að flokkurinn sé tilbúinn til samstarfs við alla flokka en hann sé ekki reiðubúinn að taka þátt í ævintýralegum og byltingarkenndum hugmyndum um undirstöðumál í íslensku samfélagi. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 232 orð | 1 mynd

Amerískur dögurður

Bandaríski matreiðslumeistarinn Jeff Baird verður önnum kafinn þessa helgi við að kynna Íslendingum hvernig útbúa eigi ekta, bandarískan dögurð eða "brunch". Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 527 orð | 3 myndir

B andaríski vínframleiðandinn Beringer er Íslendingum...

B andaríski vínframleiðandinn Beringer er Íslendingum að góðu kunnur fyrir Napa-vín sín. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Brandugla gerir sig heimakomna

Sjaldséður gestur heimsótti ábúendur í Árbót í Aðaldal snemma í apríl 2001. Það var brandugla sem flaug inn um gat á fjóshlöðunni. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 528 orð

Bréf frá Guði

Ég fékk bréf frá Guði skrifað með ósýnilegu bleki Gat þó ekki greint rithöndina skrifað með óskiljanlegu letri Sá síðar að það var fullt af stafsetningarvillum bréfið var lýsing af honum klæddan einræðisherransskikkju Hvernig hann gat leitt mig og tekið... Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati...

Einkunnagjöf vína byggist á heildstæðu mati á gæðum, upprunaeinkennum og hlutfalli verðs og gæða. Vín getur fengið að hámarki 20 stig í einkunn. Ef um mjög góð kaup er að ræða er vínið merkt með... Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Eldhúskona

Hulda Gunnþórsdóttir, eldhúskona á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, útbjó tómatsúpu til þess að geta gefið sjúklingunum eitthvað gott að borða. Pétur Kristjánsson, fréttaritari og mannlífskönnuður, fékk að fylgjast með. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 3944 orð | 1 mynd

Fólkið krefst breytinga

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, vill að velferðarstjórn taki við stjórnartaumum að loknum kosningum. Hann telur að góð útkoma VG í kosningunum verði sterk skilaboð um að fólk vilji breytingar. Guðni Einarsson hitti Steingrím að máli. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1091 orð | 2 myndir

Fór óvænt inn á akurinn

Óhætt er að fullyrða að Bjarni Ármannsson er einn reyndasti bankamaður landsins þrátt fyrir ungan aldur. Steinþór Guðbjartsson kemst líka að því að honum er margt til lista lagt, en þegar allt kemur til alls er fjölskyldan mikilvægust. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Frækileg björgun

Besta mynd ársins er af frækilegri björgun. Ekki mátti tæpara standa þegar Tómasi Sigurðssyni gröfustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem lenti úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni í nóvember 2002. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Fyrsta sturtan

Leu Hrund varð eðlilega nokkuð hverft við þegar hún var í fyrsta skipti sett undir sturtu og segir svipur hennar allt sem segja þarf um það. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2176 orð | 2 myndir

Guðs

Í íslensku hipphoppi eru menn oft að pæla í hlutunum, ekki bara að ríma um drykkju og dufl. Árni Matthíasson ræddi við Elvar Gunnarsson, rímnasmið í Afkvæmum guðanna. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 985 orð

Harðnandi samkeppni

HREIÐAR Már Sigurðsson tók við starfi forstjóra Kaupþings banka fyrir rúmum mánuði af Sigurði Einarssyni, starfandi stjórnarformanni Kaupþings. Hreiðar er yngsti bankastjórinn á Íslandi, 32 ára að aldri, fæddur 19. nóvember 1970. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1131 orð | 3 myndir

Harðsnúið lið

Að lokinni einkavæðingu ríkisbankanna hefur landslagið á íslenskum bankamarkaði breyst talsvert. Morgunblaðið ræddi við þrjá unga stjórnendur bankanna; Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóra Landsbankans, Bjarna Ármannsson, forstjóra Íslandsbanka, og Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings og væntanlegan forstjóra sameinaðs banka Kaupþings Búnaðarbanka hf. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 7652 orð | 11 myndir

Í lífshættu við líknar störf

Allt frá stofnun hefur Rauði krossinn sinnt kalli um aðstoð við íbúa á átakasvæðum og í þeim löndum, sem orðið hafa fyrir náttúruhamförum. Þorkell Diegó Þorkelsson segir Kristínu Gunnarsdóttur frá reynslu sinni af að starfa fyrir Alþjóða rauða krossinn. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Í lífshættu við líknarstörf

Allt frá stofnun hefur Rauði krossinn sinnt kalli um aðstoð við íbúa á átakasvæðum og í þeim löndum sem orðið hafa fyrir náttúruhamförum. Þorkell Diegó Þorkelsson segir Kristínu Gunnarsdóttur frá reynslu sinni af að starfa fyrir Alþjóða Rauða krossinn./B2 Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 578 orð | 1 mynd

Í siglingu með Skáldu

Loforðasúpan er ljúffeng að sjá og lyktin er ekki til baga, en steinsmugu af henni flestir fá hún fer svo illa í maga. Ekki fær maður vatn í munninn við að hlýða á kosningavísu Ásjóns. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Kalt á toppnum

Mynd Sigurðar Aðalsteinssonar vann til fyrstu verðlauna í skopmyndaflokknum. Hún var tekin þegar menn sem unnu við að brúa Jökulsá við Brekku í Fljótsdal sumarið 2002 brugðu á leik fyrir félaga sína og... Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Kvöldsól við Hvítá

Margir fallegir staðir eru við Hvítá í Árnessýslu. Hjálmur Pétursson var í útreiðartúr í kvöldsólinni á eyrum Hvítár, við Hvítárholt, og þar tók Sigurður Sigmundsson, hestamaður og fréttaritari í Hrunamannahreppi, þessa fallegu mynd. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 317 orð

Landsmenn í linsunni

Frækileg björgun, mynd sem Alfons Finnsson í Ólafsvík tók af björgun manna úr sjónum við Ólafsvíkurenni í nóvember á síðasta ári, var valin besta mynd ársins í ljósmyndasamkeppni fréttaritara og ljósmyndara Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2139 orð | 1 mynd

Lýðræði eða klerkaveldi í Írak?

Þótt bardögum um Írak sé nú að linna er mikið starf framundan við uppbyggingu landsins og ekki hvað síst er varðar stjórnarfar. Magnús Þorkell Bernharðsson veltir fyrir sér hlutverki sjía múslíma í framtíðarstjórnkerfi Íraks. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 739 orð | 8 myndir

Markviss meðferð frá byrjun

Endurhæfingarsvið Landspítalans, Grensásdeild, er þrjátíu ára um þessar mundir. Kristín Gunnarsdóttir heimsótti deildina ásamt Kjartani Þorbjörnssyni, ljósmyndara. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2660 orð | 1 mynd

Og var eina orðið sem eftir var á töflunni...

Óskar Magnússon er forstjóri símafélagsins Og Vodafone. Skapti Hallgrímsson spjallaði við forstjórann; hringdi að vísu ekki í Óskar, heldur hitti hann að máli í húsakynnum Og Vodafone við Síðumúla. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 695 orð | 1 mynd

Olían hans Lorenzos

N eysla Íslendinga á ólífuolíu færist stöðugt í vöxt og að sama skapi verður auðveldara að nálgast hágæðaolíur. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2325 orð | 1 mynd

"Yfirborðsmennska mín ristir aldrei djúpt"

Danski presturinn Johannes Møllehave er flestum Íslendingum ókunnur. Í Danmörku er hann hins vegar að líkindum frægasti, ástsælasti og umdeildasti hugsuður síðari áratuga og bækur hans um trúmál, heimspeki, bókmenntir og sjálfan sig seljast eins og spennusögur í dönskum bókabúðum. Hann hefur tekið ástfóstri við Ísland, segir það hjartalyfið sitt, og dvelst hér að minnsta kosti mánuð á ári. Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræddi við Møllehave í Kaupmannahöfn. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 274 orð

Robuchon snýr aftur

Joel Robuchon sem á sínum tíma var talinn besti kokkur Frakklands hefur opnað nýjan veitingastað, nokkrum árum eftir að hann fór á eftirlaun. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Sjóslys

Einum manni var bjargað en þrír skipverjar fórust þegar fiskibáturinn Svanborg SH 404 frá Ólafsvík fórst sunnan við Öndverðarnes á Snæfellsnesi í byrjun desember 2001. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Skimað eftir fé

Margar göngur smalanna á Höfðabrekkuafrétti eru erfiðar enda landslagið hrikalegt og sums staðar er yfir jökul að fara. Fjallastangirnar eru því þarfaþing. Jónas Erlendsson, fréttaritari og smali, myndaði Gunnar Valgeirsson, Ingvar Á. Meira
27. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Slegið til Evrópu

Tveir ungir Húsvíkingar æfðu golfsveifluna á brekkubrún Stórhólsins þegar Hafþór Hreiðarsson fréttaritari á staðnum átti leið hjá. Drengirnir virtust bera sig fagmannlega að. Meira

Barnablað

27. apríl 2003 | Barnablað | 126 orð | 2 myndir

Bréf úr sumarbúðunum

"Ég er svo glaður að þú skulir hafa skírt mig Jón," skrifaði Jón til mömmu sinnar. "Af hverju?" spurði mamma hans í svarbréfinu. "Því allir krakkarnir í sumarbúðunum kalla mig Jón," skrifaði hann tilbaka. Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 24 orð

Einn góður...

Þjónninn: Jæja, í dag er ég með reykta tungu, steikta lifur, nýru í kássu og grísalappir. Gestur: Ég var ekki að spyrja um heilsufar... Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 147 orð | 2 myndir

Flott sjóræningjakona

Birgitta Ýr Ingólfsdóttir gengur í 2. VE í Vesturbæjarskóla og verður bráðum átta ára. Hún æfir fimleika en finnst líka gaman að fara í bíó, og fór því á teiknimyndina Abrafax og sjóræningjarnir . Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 617 orð | 1 mynd

Hefjum sumarstuðið!

JÆJA, nú er komið sumar, sumardagurinn fyrsti kominn og farinn, flugurnar lifnaðar við og svo gott veður að maður kemst bara í sumar- og sólskinsskap. En þá er líka um að gera að gera eitthvað skemmtilegt svo sumarstuðið lognist ekki út af. Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Hugartónar

Í huganum er hljóðið sem helst ég heyra vil, ljúfara en ljóðið sem lifir í góðum yl. Ef bara les ég bækur brátt það kemur upp, frítt sem fagur lækur fyndið sem Ripp, Rapp og Rupp. Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Krakkakrossgáta

Í þessari bráðsmellnu sumarkrossgátu eigið þið að finna eitt lausnarorð sem kemur niður í gulu reitunum. Og það er orð yfir svolítið sem við stundum miklu meira á sumrin en á veturna. Hvað getur það... Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 67 orð | 2 myndir

Litið og leysið

Randafluga í blómahafi Til að ná í rassinn á randaflugunni, þarf að finna krókaleiðina innan í blómahafinu. Það væri miklu fallegra ef þú litaðir blómin í alls konar litum. Furðuhlutur í garðinum Er þetta eins konar furðuvera? Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Skemmtilegt skógarlíf

Myndlistarmaðurinn okkar þessa vikurnar heitir Kristófer Bruno La Fata. Hann er 8 ára gamall og býr að Njarðargötu 37 í Reykjavík. Hann sendi inn þessa fínu mynd í myndlistarkeppni Skógarlífs 2. Meira
27. apríl 2003 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Vindsteinn

Okkur Íslendingum finnst auðvitað voða gaman að vera eins mikið úti og við getum á sumrin. En oft er þó hvasst, og hlutirnir fjúka frá okkur. Litabókin, dagblaðið, teppið sem við liggjum á og og fleira. En nú má ráða bóta á því. Meira

Ýmis aukablöð

27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 685 orð | 2 myndir

Að segja með því að þegja

"Fólk sem er ómögulegt í mannlegum samskiptum ætti bara að halda kjafti," sagði talmeinafræðingurinn eftir erfiðan dag. Kvikmyndir byggjast eins og kunnugt er á mannlegum samskiptum, en lengi vel héldu þær kjafti; þær tjáðu sig aðeins með mynd, látbragði, útliti og andlitum leikara. En eftir að Jazzsöngvarinn var frumsýndur árið 1927 hafa þær tæpast samkjaftað. Þær tóku á hljóðrás. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 155 orð | 1 mynd

Bonnevie í önnum

HIn unga norska leikkona Maria Bonnevie , sem segja má að Hrafn Gunnlaugsson hafi uppgötvað á sínum tíma þegar hann réð hana í annað aðalhlutverkanna í Hvíta víkingnum , er nú ein sú eftirsóttasta á Norðurlöndum. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 30 orð | 1 mynd

Chow Yun-Fat

segir leiklistina vera sína "andlegu næringu. Hún er mér í rauninni allt. Það mikilvægasta fyrir leikara er að búa yfir ríkri lífsreynslu. Án hennar er mjög erfitt að vera leikari. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 85 orð | 1 mynd

Dulræn spenna hjá Verhoeven

HOLLENSKI leikstjórinn Paul Verhoeven sem hvarf frá djörfum og umdeildum myndum í heimalandi á sínu á borð við Fjórða manninn til djarfra og umdeildra mynda í Hollywood á borð við Basic Instinct er að semja um leikstjórn nýrrar spennumyndar þar vestra. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 491 orð | 5 myndir

Fjöltæknilistamaður á hálli listabraut

KONUNGLEGT bros nefnist ný íslensk bíómynd eftir Gunnar Björn Guðmundsson sem nú er á lokastigi í tökum. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 794 orð

Leigumorðinginn sem kom inn úr kuldanum

Hinn breiðleiti, vinalegi og næstum búttaði Hong Kong-leikari Chow Yun-Fat er einhver ólíklegasta hasarhetja kvikmyndanna. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 141 orð | 1 mynd

Sayles siglir enn í suðurátt

EINN snjallasti "óháði" leikstjóri og handritshöfundur Bandaríkjanna er John Sayles sem hvað eftir annað skákar Hollywoodframleiðslunni með mannlegum og fallega sömdum myndum. Meira
27. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 94 orð | 1 mynd

Stjörnufans á Brúnni

TÖKUR eru hafnar á Spáni á nýrri evrópskri stórmynd, spænsk-fransk-breskri samframleiðslu, The Bridge of San Luis Rey , sem byggð er á samnefndri skáldsögu Thorntons Wilder . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.