Greinar fimmtudaginn 29. maí 2003

Forsíða

29. maí 2003 | Forsíða | 65 orð | 1 mynd

AC Milan Evrópumeistari í sjötta sinn

AC Milan vann í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þegar liðið lagði Juventus, 3:2, í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik sem fram fór á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Meira
29. maí 2003 | Forsíða | 162 orð

Fá börn asma af innisundi?

KLÓR í vatni innisundlauga kann að vera ein af ástæðum þess að börn fá asma ef marka má niðurstöðu nýrrar rannsóknar belgískra vísindamanna. Meira
29. maí 2003 | Forsíða | 319 orð | 2 myndir

Opinberir aðilar grípi til björgunaraðgerða

ÞINGMENN Norðausturkjördæmis komu saman í gær og ræddu þá stöðu sem upp er komin í atvinnumálum á Raufarhöfn í kjölfar uppsagnar alls starfsfólks Jökuls ehf. Meira
29. maí 2003 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd

Ósáttur við drög ESB

ROMANO Prodi, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), gagnrýndi harðlega í gær ný drög að stjórnarskrársáttmála sambandsins. Sagði hann þau fela í sér "skref aftur á bak". Meira
29. maí 2003 | Forsíða | 110 orð | 1 mynd

Stjórn Bush svarað fullum hálsi

ALI Khamenei erkiklerkur, æðsti leiðtogi Írans, sakaði í gær stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta um að reyna að grafa undan írönsku klerkastjórninni með því að hafa í frammi hótanir en sagði að ekki væri hægt að hræða Írana til undirgefni. Meira

Baksíða

29. maí 2003 | Baksíða | 203 orð

Annað tilfellið á árinu

ÞETTA er í annað sinn á þessu ári sem riða greinist í sauðfé hér á landi. Áður hafði komið upp riða á bæ í Víðidal í V-Húnavatnssýslu. Tvö tilfelli komu upp á síðasta ári, bæði í A-Húnavatnssýslu, og eitt tilfelli á landinu árið 2001, í Árnessýslu. Meira
29. maí 2003 | Baksíða | 379 orð

Fyrsta riðutilfellið í Ölfusi frá árinu 1984

RIÐA hefur greinst í sauðfé á bænum Breiðabólsstað í Ölfusi. Að sögn Sigurðar Sigurðarsonar, dýralæknis á Keldum, verður öllu fé á bænum, sem var um 100 sl. vetur, fargað á næstu dögum og fé rannsakað á nærliggjandi bæjum. Meira
29. maí 2003 | Baksíða | 157 orð | 1 mynd

Íslensku leiklistarverðlaunin afhent

Leiklistarsamband Íslands undirbýr nú afhendingu Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, fyrir framúrskarandi árangur á sviði atvinnuleiklistar á Íslandi. Meira
29. maí 2003 | Baksíða | 195 orð

Mikil verðlækkun á rækju

VERÐ á skelflettri rækju og frystri rækju í skel hefur ekki verið lægra í um sex ár. Verðvísitala á skelflettri rækju var í lok marz síðastliðins tæpar 90 krónur á kílóið, en í janúar 1997 var hún 94,50. Meira
29. maí 2003 | Baksíða | 79 orð | 1 mynd

Sólinni fagnað í Nauthólsvík

ALLHARÐUR atgangur varð á baðströndinni í Nauthólsvík í gær, þegar þessir vösku sveinar stukku út í sjóinn og hófu leik undir heiðskírum himni. Meira

Fréttir

29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

157 stúdentar brautskráðir frá MH

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 157 stúdenta síðastliðinn laugardag. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

15 milljarðar dollara í baráttu gegn alnæmi

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur undirritað lög þar sem gert er ráð fyrir að framlög Bandaríkjanna til baráttunnar gegn alnæmi í heiminum þrefaldist og verði 15 milljarðar dollara næstu fimm árin. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

17,7% laxa sleppt

Í GÖGNUM sem Veiðimálastofnun hefur sent frá sér með ýmiss konar tölum og töflum kemur fram að æ fleiri löxum er sleppt aftur í íslenskar ár eftir að hafa verið yfirbugaðir af stangaveiðimönnum. Í fyrra var talan komin í 17,7% laxa sleppt á ný. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

90 þúsund bannmerki í símaskránni

SÍMASKRÁIN fyrir árið 2003 er komin út. Þetta umfangsmesta prentverk sem unnið er í landinu árlega kemur nú út í 230 þúsund eintökum og er þar að finna yfir 300 þúsund símanúmer frá viðskiptavinum allra símafyrirtækja. Meira
29. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 250 orð

Afturköllun byggingarleyfis staðfest

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur staðfest afturköllun sína á byggingarleyfi fyrir gistiheimili í Vatnsenda. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 498 orð

Afturvirkni í lögum talin brot á stjórnarskrá

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Vestfjarða um að ríkinu bæri að greiða skattgreiðanda 21. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 104 orð

Afvopnun staðfest í Rússlandi

EFRI deild rússneska þingsins staðfesti í gær samkomulag við Bandaríkjamenn um fækkun kjarnorkuvopna. Staðfesting efri deildarinnar, Sambandsráðsins, var talin formsatriði þar eð neðri deildin, Dúman, hafði áður lagt blessun sína yfir gjörninginn. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 569 orð

Akraneshlaup verður haldið í 11.

Akraneshlaup verður haldið í 11. skipti laugardaginn 31. maí. Kvennanefnd Knattspyrnufélags ÍA sér um framkvæmd hlaupsins og rennur allur ágóði af hlaupinu til kvennaknattspyrnunnar á Akranesi. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Andmæla ákvörðun um framsetningu á ís

BORIST hefur yfirlýsing frá Samtökum verslunar og þjónustu vegna ákvörðunar Samkeppnisráðs um rými fyrir ís í verslunum. Þar segir að samtökin telji óeðlilegt að ráðið hlutist til um það rými sem verslanir verja undir innlendar og erlendar ístegundir. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Annar eftirskjálfti í Alsír

EFTIRSKJÁLFTI sem mældist 5,2 á Richterskvarða skók norðurhluta Alsír snemma í gærmorgun. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Bandaríkjastjórn íhugar leynilegar aðgerðir í Íran

BANDARÍKJASTJÓRN kannar nú kosti og galla áætlunar sem bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sett saman um að steypa klerkastjórninni í Íran með leynilegum aðgerðum, að því er embættismenn sem kunnugir eru áætluninni segja. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 129 orð

Blair á leið til Íraks

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, staðfesti í gær að hann hygðist fara til Íraks í þessari viku til að þakka breskum hermönnum góða frammistöðu í Íraksstríðinu. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Búnaður til varnar HABL-smiti

STARFSMENN hins alþjóðlega fyrirtækis SOS sýna einangrunarbúnað sem fyrirtækið er farið að framleiða. Meira
29. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 446 orð

Ekki hugað að fornminjum á nýja vegstæðinu

SEX athugasemdabréf bárust Skipulagsstofnun vegna mats á umhverfisáhrifum færslu Hringbrautar en athugasemdafrestur rann út í síðustu viku. Athugasemdirnar lúta m.a. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Enn eru um 1.200 ungmenni án vinnu

UM 600 ungmenni eru á skrá atvinnulausra hjá vinnumiðlun skólafólks í Hinu húsinu og álíka mörg hjá Atvinnumiðlun stúdenta. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Sagnfræðingafélag...

Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Sagnfræðingafélag Íslands standa fyrir ráðstefnu á Akureyri dagana 29. til 31. maí í samvinnu við þrjár stofnanir á staðnum, Háskólann á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri og Héraðsskjalasafnið á Akureyri. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Fór kollhnís í loftinu og lenti á fótunum

TÓMAS Óskar Guðjónsson var að hjóla í vinnuna á þriðjudag þegar tveir bílar lentu saman á mótum Brunnstígs og Mýrargötu í Reykjavík með þeim afleiðingum að annar bíllinn hafnaði á Tómasi. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 253 orð | 1 mynd

Frumkvöðlafræði verður kennd við háskólann

HÁSKÓLINN á Akureyri mun taka að sér rekstur Frumkvöðlaseturs Norðurlands, en það hefur verið starfrækt sem sjálfstætt félag frá árinu 2001. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 358 orð

Gagnrýna stríð gegn hryðjuverkum

STRÍÐIÐ gegn hryðjuverkum undir forystu Bandaríkjamanna hefur leitt til þess að mannréttindi eru í auknum mæli virt að vettugi í heiminum og óöryggi borgara hefur aukist, að mati Amnesty International en samtökin birtu ársskýrslu sína í gær. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gáfu blöðruómskoðunartæki

SOROPTIMISTASYSTUR í Kópavogi afhentu Sunnuhlíð nýtt blöðruómskoðunartæki hinn 27. apríl síðastliðinn en þá voru liðin 25 ár frá því að klúbbar og félagasamtök í bænum bundust samtökum um að byggja hjúkrunarheimilið. Meira
29. maí 2003 | Miðopna | 998 orð | 2 myndir

Grafið á sögufrægum stöðum

Í sumar verða fornleifarannsóknir á Íslandi með blómlegra móti og verður grafið í fornar rústir vítt og breitt um landið. Morgunblaðið kynnti sér hver verða helstu verkefni fornleifafræðinga í sumar. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Gróskumikil grenitré í Garðabæ

ÞÓTT sitkalúsin hafi leikið marga garðeigendur grátt í vetur hafa sumir sloppið betur en aðrir. Rögnvaldur Finnbogason á einstaklega fallegan og ræktarlegan garð í Garðabænum þar sem grenitrén eru gróskumikil og koma vel undan vetri. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hafsteinn Þór gefur kost á sér

HAFSTEINN Þór Hauksson, 25 ára laganemi og varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, býður sig fram til formennsku í SUS, en stefnt er að því að þing SUS fari fram aðra helgina í september. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 26 ára karlmann í hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þá tvítugri konu sumarið 2001. Var ákærði sakfelldur fyrir að hafa samræði við konuna á meðan hún gat ekki spornað gegn verknaðinum sökum ölvunar og svefndrunga. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hátíðahöld í tugatali í sumar

AÐ MINNSTA kosti 50 viðamiklar hátíðir verða haldnar um landið í sumar, samkvæmt úttekt í Sumarferðum 2003, sem fylgir Morgunblaðinu í dag. Átt er við stærri viðburði þar sem heimamenn kynna sögu og menningu eða bjóða afþreyingu ýmiss konar. Meira
29. maí 2003 | Landsbyggðin | 271 orð | 1 mynd

Hólmarar taka höndum saman

Í STYKKISHÓLMI fléttast saman fjölmargir kostir þar sem fallegt umhverfi, saga, gamall bæjarkjarni og gott samfélag móta umgjörð sem hefur um langa hríð laðað að fólk til búsetu, sem og ferðafólk. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hugrekki við sundlaugarbakkann

ÁRBÆJARLAUG er ævintýraheimur í augum yngstu sundiðkendanna á góðviðrisdögum. Beljandi fossar, hraðskreiðar vatnsrennibrautir og puðandi vatnsstrókar eru í senn ógnvekjandi og óendanlega spennandi. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 938 orð | 1 mynd

Hægt að taka stutt skref

Leifur Örn Svavarsson er fæddur 3. desember 1966. Hann er jarðfræðingur frá Háskóla Íslands og menntaður gönguleiðsögumaður. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

Ísraelar velta vöngum yfir "hinum nýja" Sharon

ARIEL Sharon hefur um margra áratuga skeið verið hetja í hugum ísraelskra harðlínumanna, enda hefur hann jafnan þrýst á um landnám gyðinga á Vesturbakkanum og á Gaza-ströndinni og barist gegn því að Palestínumenn fengju aukið landsvæði. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

KÍ og Samiðn afla gagna fyrir kjaraviðræður

UNDIRBÚNINGUR viðræðna fyrir komandi kjarasamninga er víða hafinn hjá stóru stéttarfélögunum en fer þó ekki af fullum krafti í gang fyrr en síðar í sumar. Samningar á almennum markaði og hjá ríkinu renna út um áramót og á næsta ári. Meira
29. maí 2003 | Suðurnes | 89 orð | 1 mynd

Leikgleðin geislar

FULLT hús var á lokatónleikum Tónlistarskóla Sandgerðis sem haldnir voru í Safnaðarheimilinu síðastliðinn laugardag. Ríflega fimmtíu nemendur fluttu tónlist úr ýmsum áttum, allt frá íslenskum þjóðlögum til meistaraverka Bach. Meira
29. maí 2003 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

Lömbin fæðast á heimskautsbaug

EFTIR einmunatíð, mildan og snjóléttan vetur hófst sauðburður hjá óðalsbóndanumá Eiðum, Gunnari Stefáni Ásgrímssyni. Það var Frekja sem kom með ekki færri en þrjú lömb. Óðalsbóndanafngiftina fær Gunnar af því að búa á lögbýli. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mannskætt þyrluslys á Everest-fjalli

TVEIR fórust og sjö slösuðust í þyrluslysi sem varð í grunnbúðum Everest-fjalls í gær. Fjallgöngumenn urðu vitni að slysinu sem varð aðeins örskammt frá tjaldbúðum þeirra. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Markmiðið að stuðla að atvinnuþátttöku fatlaðra

RÚMLEGA tuttugu einstaklingar á vegum Styrktarfélags vangefinna störfuðu í þrettán fyrirtækjum og stofnunum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Var þessi starfsdagur hluti af verkefni Styrktarfélags vangefinna í tengslum við Evrópuár fatlaðra. Meira
29. maí 2003 | Miðopna | 729 orð | 2 myndir

Menning og matargerðarlist á Norðurbryggju

Fjölmenni var á kynningarfundi um Norðurbryggju, sameiginlegt menningar- og rannsóknarsetur Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga í Kaupmannahöfn, sem haldinn var sl. laugardag. Helgi Þorsteinsson sat fundinn, þar sem Claus Meyer, einn af þekktustu matreiðslumeisturum Dana, kynnti metnaðarfullar hugmyndir um rekstur veitingastaðar þar sem kynna á matargerðarlist og hráefni frá eyjunum í Norður-Atlantshafi. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Messutíma í Glerárkirkju í dag, uppstigningardag,...

Messutíma í Glerárkirkju í dag, uppstigningardag, hefur verið breytt og verður hátíðarmessa í kirkjunni kl. 11 en ekki 14 eins og áður hafði verið auglýst. Sr. Sigurður Guðmundsson þjónandi vígslubiskup... Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 98 orð | 1 mynd

Mikið tjón í eldsvoða í íbúðarhúsi

MIKIÐ tjón varð í eldsvoða sem upp kom í raðhúsíbúð við Núpasíðu á Akureyri síðdegis í gær. Allt tiltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var sent á staðinn en mikill reykur og hiti var þá í íbúðinni. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 593 orð

Mikilvægt að innleiða breytinguna í áföngum

VERÐI ákveðið að veita allt að 90% lán til íbúðakaupa, mun það hafa örvandi áhrif á fasteignamarkaðinn, líkur eru á að vextir myndu hækka, en jafnframt gæti svo hátt veðsetningarhlutfall haft í för með sér, að áhvílandi lán á íbúð færu yfir verðmæti... Meira
29. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 174 orð | 1 mynd

Nauthóll stækki í allt að 300 fermetra

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Nauthólsvíkur. Tillagan gerir ráð fyrir stækkun veitingastaðarins Nauthóls í allt að 300 fermetra. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Námskeið og skráning fyrir börn á...

Námskeið og skráning fyrir börn á leið í sveit verður á morgun, föstudaginn 30. maí kl. 15, í húsnæði Slysavarnafélagsins Landsbjargar að Stangarhyl 1 í Reykjavík. Meira
29. maí 2003 | Miðopna | 121 orð | 1 mynd

Nemendur við HÍ taka þátt í Hólarannsókn

NEMENDUM í fornleifafræði við Háskóla Íslands gefst kostur á vettvangsnámi í tengslum við fornleifarannsóknina á Hólum í Hjaltadal í sumar en samstarfssamningur þar að lútandi var undirritaður milli Háskóla Íslands og Hólaskóla sl. þriðjudag. Meira
29. maí 2003 | Erlendar fréttir | 136 orð

Neyðarástand vegna verkfalls

ALEJANDRO Toledo, forseti Perú, lýsti á þriðjudagskvöld yfir neyðarástandi til næstu 30 daga og óeirðalögregla raðaði sér í kjölfarið upp í kring um þinghúsið í höfuðborginni Lima í gærmorgun til að stugga þaðan á brott hundruðum kennara sem þar höfðu... Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

SVAFA Hildur Ásgeirsdóttir hefur hafið störf sem nýr framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Hún tekur við af Sigurveigu H. Sigurðardóttur, sem fór til starfa hjá Háskóla Íslands. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

"Blóðtaka fyrir staðinn"

"ÞETTA er hræðilegt," segir Pálína Auðbjörg Valsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Raufarhafnar, um uppsagnir Jökuls ehf. "Það leggjast niður 30 störf sem þýðir blóðtaka fyrir staðinn. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

"Ég held að staðurinn leggist af"

ÞORSTEINN Hallsson, varatrúnaðarmaður starfsfólks hjá Jökli, er ekki bjartsýnn á framhaldið á Raufarhöfn. "Ég held að staðurinn leggist af," segir hann og segist ekki sjá neina lausn. "Það vinnur enginn sitt dauðastríð. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

"Garðyrkjan á að vera skemmtileg"

HVERNIG get ég losnað við snigla? Á að láta úða garðinn? Þetta eru á meðal spurninga sem velt er upp og leitast við að svara í nýrri bók sem nefnist Garðverkin og er eftir Stein Kárason umhverfishagfræðing. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 377 orð

"Verðum að fá varanlegan kvóta"

GUÐNÝ Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri á Raufarhöfn, segir að uppsagnirnar hjá Jökli séu mikið áfall og hafi mikil áhrif á samfélagið, en hugsanlega geti aðeins varanlegur kvóti bjargað byggðinni. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

"Það eiga allir sitt Everest-fjall"

Í DAG eru liðin 50 ár frá því að Nýsjálendingurinn Edmund Hillary og sherpinn Norgay Tenzing klifu á tind Everest-fjalls fyrstir manna. 44 árum síðar klifu Björn Ólafsson, Hallgrímur Magnússon og Einar K. Stefánsson fjallið fyrstir Íslendinga. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Rakstur á ferð um landið

TVÆR sýningar á leikritinu Rakstri eftir Ólaf Jóhann Ólafsson verða í Sjallanum um komandi helgi, á föstudags- og laugardagskvöld 30. og 31. maí og hefjast kl. 20. Þá verða einnig tvær sýningar í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum um aðra helgi, 6. og 7.... Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Samkomulag um stækkun EES í augsýn

ALLT útlit er fyrir að takast muni að ryðja síðasta ljóninu úr vegi svo stækkun Evrópska efnahagssvæðisins geti farið fram samhliða stækkun Evrópusambandsins. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Samskip styðja knattspyrnudeild ÍBV

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Samskipa við meistaraflokka karla og kvenna, knattspyrnudeild ÍBV fyrir leiktímabilin 2003 og 2004. Meira
29. maí 2003 | Suðurnes | 67 orð

Sandgerðingar og aðrir Suðurnesjamenn sem fæddir...

Sandgerðingar og aðrir Suðurnesjamenn sem fæddir eru á árunum 1945 til 1965 ætla að hittast á veitingahúsinu Vitanum í Sandgerði föstudagskvöldið 30. maí. Meira
29. maí 2003 | Landsbyggðin | 215 orð | 1 mynd

Sérfræðingar móta nýjan fjölbrautaskóla með heimamönnum

SAUTJÁN manna hópur heimamanna og utanaðkomandi fagaðila vann í tvo daga nýlega að undirbúningi mótunar hins nýja Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem taka á til starfa haustið 2004. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Situr enn í fangelsi í Dubai

ÍSLENDINGURINN sem var handtekinn Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 24. apríl fyrir ólöglegan vopnaburð, reyndist ekki ölvaður við handtöku. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skemma með veiðarfærum brann

MIKILL eldur braust út í gamalli skemmu við Strandgötu 90 í Hafnarfirði í gær, þar sem geymd voru veiðarfæri. Engan sakaði í eldsvoðanum, en gríðarmikinn reyk lagði af brennandi húsinu yfir Hafnarfjörð og nágrenni. Meira
29. maí 2003 | Suðurnes | 200 orð

Skrúðganga og tónleikar

DAGUR lúðrasveitanna verður haldinn hátíðlegur í Reykjanesbæ næstkomandi laugardag. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir skrúðgöngu og tónleikum í tilefni dagsins. Tónlistarskólinn efnir til skrúðgöngu allra fjögurra lúðrasveita skólans. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stefna á tvö hæstu fjöll N-Ameríku

TVEGGJA manna fjallgönguleiðangur frá Íslandi stefnir nú á tind Denali, hæsta fjalls Norður-Ameríku og gera þau ráð fyrir að ná tindinum 6. júní. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð

Sumarbasar Waldorfskólans Foreldrafélag Waldorfskólans Sólstafa heldur...

Sumarbasar Waldorfskólans Foreldrafélag Waldorfskólans Sólstafa heldur sumarbasar í húsnæði skólans í Hraunbergi 12, í dag fimmtudaginn 29. maí, kl 11-16. Á basarnum verða til sölu ýmsar plöntur, m.a. trjáplöntur, sumarblóm, stofublóm og grænmeti. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð

Sýknað af bótakröfu vegna jöfnunargjalds

ÍSLENSKA ríkið var í gær sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af rúmlega 30 milljóna kr. skaðabótakröfu fyrirtækisins Garra ehf., en fyrirtækið taldi að það hefði orðið fyrir tjóni vegna álagningar jöfnunargjalds á árunum 1992 til 1995. Í málsgögnum kemur... Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Sænska krónprinsessan fékk afhentan íslenskan gæðing

ÍSLENSKIR hestar settu svip sinn á Íslandsdaginn sem haldinn var hátíðlegur í Kungsträdgården í Stokkhólmi í gær. Meira
29. maí 2003 | Landsbyggðin | 369 orð | 1 mynd

Unnið að uppbyggingu sjúkrahússins

UNDANFARIN misseri hefur verið vöxtur í starfsemi Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN), en töluverð aukning hefur verið á verkum á skurðstofu. Þá er undirbúningur er hafinn við endurbætur á gamla hluta Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úrskurður um gæsluvarðhald staðfestur

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurði héraðsdóms yfir fjórum mönnum sem handteknir hafa verið vegna rannsóknar á Landssímamálinu svokallaða, þar sem grunur leikur á um allt að 150 milljóna kr. fjárdrátt. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð

Verðminni lóðir vegna fornleifafundar

EIGENDUR lóðar við Miðskóga í Bessastaðahreppi standa uppi með verðlausa lóð eftir að Fornleifadeild ríkisins lagði fram bréf sem segir að ekki megi hrófla við lóðinni án undangenginna rannsókna á fornleifum. Meira
29. maí 2003 | Suðurnes | 405 orð | 1 mynd

Verk eftir marga af helstu listmálurum þjóðarinnar á sýningu

MÁLVERKASÝNINGIN Maður og haf sem er úrval sjávarmynda frá Listasafni Íslands verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík næstkomandi laugardag. Ýmsir af helstu listmálurum þjóðarinnar eiga myndir á sýningunni. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vesturport sýnir Rómeó og Júlíu í London

LEIKHÓPURINN Vesturport hefur gert samning við Young Vic leikhúsið í London um allt að 54 sýningar á uppfærslu Vesturports á Rómeó og Júlíu í leikhúsinu í London frá byrjun október og fram í nóvember í haust. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Viðbætur og breytingar á veðurvef mbl.is

VIÐBÆTUR og breytingar er nú að finna á veðurvef mbl.is, www.mbl.is/frettir/vedur. Þar má nú finna gervitunglamynd þar sem skoða má veðurfar tengt Íslandi og næstu löndum í kring. Þegar smellt er á myndina birtist stærri útgáfa hennar. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Vilhjálmur nýr oddviti D-lista í borgarstjórn

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi hefur tekið við sem oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn af Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra og borgarfulltrúa. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 339 orð

Vinna þarf sameiginlega stefnumótun í atvinnumálum

VALUR Knútsson formaður stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sagði á aðlfundi félagsins að mikilvægi stefnumótunar í atvinnu- og byggðamálum væri öllum ljóst. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vorhátíð í Öldukoti

VORHÁTÍÐ var haldin í gær á leikskólanum Öldukoti við Öldugötu í vesturbæ Reykjavíkur í aldeilis prýðilegu veðri. Farin var skrúðganga um hverfið, foreldrar litu inn í heimsókn og allir fengu súkkulaðiköku og mjólk. Meira
29. maí 2003 | Akureyri og nágrenni | 56 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Glerárkirkju

KÓR félags eldri borgara á Akureyri heldur vortónleika í Glerárkirkju föstudaginn 30. maí kl. 20.00. Söngskráin er fjölbreytt og skemmtileg, með kórsöng, einsöng og tvísöng. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Meira
29. maí 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd

Þriðjungi ekið til skóla

ÞEIR voru sigursælir krakkarnir í 5. bekk HH í Hofstaðaskóla eftir vímuvarnahlaup sem Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ stóð fyrir á dögunum. Hlaupið hefur verið árlegur viðburður meðal 5. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð

Æskilegt að markaðsvæða íbúðalánakerfið

HALLDÓR J. Kristjánsson, formaður Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir að samtökin hafi þegar óskað eftir fundi með Árna Magnússyni, félagsmálaráðherra, til að kynna sjónarmið samtakanna varðandi hækkun húsnæðislána Íbúðalánasjóðs. Meira
29. maí 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Öllum starfsmönnum sagt upp og 20 endurráðnir

ÖLLUM starfsmönnum Jökuls ehf. á Raufarhöfn, um 50, verður sagt upp frá og með komandi mánaðamótum en um 20 starfsmenn verða síðan endurráðnir. Starfsemin verður tekin til gagngerrar endurskipulagningar frá og með 1. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2003 | Leiðarar | 421 orð

Ný kynslóð setur svip á Alþingi

Vonandi á það eftir að setja svip sinn á þingstörfin að aldrei hafa komið inn jafn margir jafn ungir þingmenn og nú. Eflaust láta sumir sér fátt um finnast og halda því fram að árin færi þekkingu og reynslu, sem eftirsóknarverð sé við stjórn... Meira
29. maí 2003 | Leiðarar | 388 orð

Raddir hluthafanna

Ýmislegt bendir til þess, að hluthafar í félögum á Vesturlöndum láti nú meira til sín heyra en áður, hafi gagnrýnni afstöðu til ákvarðana stjórnenda fyrirtækjanna og fylgi þeirri gagnrýni eftir. Meira
29. maí 2003 | Staksteinar | 304 orð

- Þýðir fækkun þingkvenna aukið ójafnrétti?

Á vefritinu Kreml.is veltir Ingólfur Margeirsson úrslitum kosninga og stöðu kvenna fyrir sér. Hann vill ekki meina að minnkandi hlutur kvenna í stjórnmálum sé til marks um aukið ójafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi. Meira

Menning

29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 505 orð | 5 myndir

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson...

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld. * BREIÐIN, Akranesi: Papar spila laugardagskvöld. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Bítlaerfingi í vændum

HEATHER Mills, og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney, eiga von á barni síðar á þessu ári. "Við erum himinlifandi yfir þessum gleðifréttum," sögðu hjónin í yfirlýsingu, sem þau sendu frá sér á miðvikudag. Meira
29. maí 2003 | Skólar/Menntun | 286 orð | 1 mynd

Evrópumerkið 2003

Evrópumerkið (European Label) er viðurkenning Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og menntamálayfirvalda einstakra aðildarlanda ESB og EFTA/EES fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms og tungumálakennslu. Það var fyrst veitt hér á landi árið 1999. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Fimmtudagur Hallgrímskirkja kl.

Fimmtudagur Hallgrímskirkja kl. 11: Setningarathöfn. Hátíðarmessa með listflutningi. Schola cantorum frumflytur guðspjallsmótettu fyrir uppstigningardag eftir Elínu Gunnlaugsdóttur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 2 myndir

Frumefnin fönguð

Á DÖGUNUM var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi sýningin "Frumefnin fimm - ferðadagbækur Claire Xuan". Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Í allar áttir með Erró

HEIMILDARMYND um listamanninn Guðmund Guðmundsson, sem er betur þekktur sem Erró, er á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Myndin, Erró : Norður, suður, austur, vestur er í leikstjórn Ara Alexanders Ergis Magnússonar, og er frá árinu 2000. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Konungur gítarleikaranna

Tuttugasta og fimmta breiðskífa gamla gítarleikara Fairport Convention. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Listasafn Árnesinga opnað í Hveragerði

LISTASAFN Árnesinga opnar að nýju í dag kl. 16, við Austurmörk 21 í Hveragerði, með sýningu Kristjáns Davíðssonar og Þórs Vigfússonar. Kristján Davíðsson er fæddur á Patreksfirði 1917. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Lokaverkefni til sýnis

SÝNING á lokaverkefnum nemenda við Ljósmyndaskóla Sissu verður opnuð í dag klukkan 16. Skólinn, sem er við Laugaveg 25 á 3. hæð, hefur verið starfræktur frá árinu 1997. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Lögfræðingur í klípu

Sambíóin Álfabakka, Keflavík, Kringlunni og Akureyri frumsýna grínmyndina Allt að verða vitlaust (Bringing Down the House). Leikstjórn: Aðalhlutverk: Steve Martin, Queen Latifah, Eugene Levy, Joan Plowright, Jean Smart, Kimberly J. Brown, Angus T. Jones og Missi Pyle. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 289 orð

Málþing um fagurfræði í sögulegu ljósi

ALÞJÓÐLEGT málþing um fagurfræði verður sett í Snorrastofu í Reykholti kl. 20.15 í kvöld og stendur fram á sunnudag. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Meistarinn frumsýndur í Mílanó

ÉG ER meistarinn eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur var frumsýnt í fyrrakvöld í Teotro Filo Drammatici í Mílanó á Ítalíu. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

Minelli söng á sjúkrahúsinu

ÓPERUSÖNGVARINN þekkti, Luciano Pavarotti, efndi í tíunda sinn til árlegra góðgerðartónleika í heimabæ sínum, Modena á Ítalíu, á þriðjudagskvöld. Meira
29. maí 2003 | Myndlist | 1123 orð | 3 myndir

Myndlist með einföldum aðferðum

Til 1. júní. Sýningin er opin frá kl. 14-18, miðvikudaga til sunnudaga. Meira
29. maí 2003 | Skólar/Menntun | 178 orð | 1 mynd

Ný hollvinasamtök

Hollvinasamtök stjórnmálafræðiskorar Háskóla Íslands hafa verið stofnuð og var það gert affrumkvæði Politicu, félags stjórnmálafræðinema. Stofnfélagar eru þeir nemar sem útskrifast í stjórnmálafræði vorið 2003, auk kennara við deildina. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 174 orð | 2 myndir

PLACEBO - SLEEPING WITH GHOSTS ÞAÐ...

PLACEBO - SLEEPING WITH GHOSTS ÞAÐ er alveg óhætt að segja að Brian Molko og félagar séu við sama heygarðshornið á fjórðu plötu sinni. Vissulega er hún skref upp á við frá hinni lömuðu Black Market Music en hæðum fyrstu tveggja platnanna nær hún aldrei. Meira
29. maí 2003 | Skólar/Menntun | 749 orð | 2 myndir

Ritverk á Netinu nýtast vel

Netið hefur nú þegar breytt vinnuaðferðum nemenda á öllum skólastigum. Grunnskólanemendur afla gjarnan heimilda í leitarvélum og gagnabönkum á Netinu heima hjá sér og setja þannig saman ritgerðir um hvaðeina. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 3 myndir

Sjónræn rökkurveisla

KVIKMYNDAKLÚBBUR Alliance française og Film-Undur standa fyrir sýningu á kvikmyndinni Tchao, pantin! eftir Claude Berri frá árinu 1983 en myndin verður frumsýnd í kvöld. Í aðalhlutverkum eru Philippe Leotard, Coluche, Richard Anconina og Agnès Soral. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 650 orð | 4 myndir

Ský sem gefur von?

Kirkjulistahátíð verður sett í Hallgrímskirkju í dag og af því tilefni verður opnuð sýning á lágmynd eftir Guðjón Ketilsson. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Guðjón um verkið og aðra listamenn sem hafa lagt sitt af mörkum til setningarathafnarinnar. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 95 orð

Sýningum lýkur

Borgarleikhúsið Síðustu sýningar á Púntila bónda og Matta vinnumanni eru í kvöld. Þá verður einnig síðasta sýning á Sumarævintýri eftir Shakespeare og leikhópinn á Nýja sviðinu. Meira
29. maí 2003 | Leiklist | 856 orð | 1 mynd

Teygjustökkvari tekur til sinna ráða

Höfundur og leikstjóri: Þórarinn Eyfjörð. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Felix Bergsson, Halldóra Björnsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Pétur Einarsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Upptaka frá 1999; flutt sunnudaginn 25. maí, endurtekin fimmtudagskvöldið 29. maí. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Verk eftir Erró sýnd í Vestmannaeyjum

SÝNING á verkum eftir Erró verður opnuð á Myndlistarvori Íslandsbanka í Vestmanneyjum í dag kl. 15. Sýning Errós er fjórða og síðasta sýningin á Myndlistarvori Íslandsbanka í Vestmannaeyjum í ár og lýkur þar með fimmta Myndlistarvorinu. Meira
29. maí 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Viktor vaktar mælana

Í KVÖLD mun Ríkissjónvarpið sýna stuttmyndina Viktor á nýjan leik, en upprunalega var hún sýnd árið 2000. Hér segir af feimnum og óframfærnum stöðumælaverði í Reykjavík. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Vorvítamín Hamrahlíðarkóranna

SUMARSKEMMTUN Hamrahlíðarkóranna verður í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð í dag, fimmtudag, undir yfirskriftinni Vorvítamín. Kórarnir, sem hafa á að skipa um 120 röddum samtals, halda tónleika kl. Meira
29. maí 2003 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Ýmir v.

Ýmir v. Skógarhlíð kl. 20 Með sól og vor um vanga er yfirskrift tónleika Kvennakórs Garðabæjar. Á efnisskránni er tónlist eftir innlenda og erlenda höfunda m.a. Jón Ásgeirsson, Atla Heimi, Anton Dvorak, Edward Elgar o.fl. Meira

Umræðan

29. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Athugasemd við útvarpsviðtal

FIMMTUDAGINN 15. maí birti Ríkisútvarpið viðtal sem Finnbogi Hermannsson átti við áhugamann um himinskoðun. Viðtalið var tekið á Ísafirði og var sagt í kynningu að viðmælandinn fylgdist með öllum loftsjónum fyrir svæðisútvarp Vestfjarða. Meira
29. maí 2003 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Göngum gegn fíkn

Á REYKLAUSA deginum, nánar tiltekið 31. maí, 2003, stendur félagið Göngum gegn fíkn fyrir sinni annarri göngu gegn fíkn. Í fyrra var gengið frá Þingvöllum til Reykjavíkur gegn vímuefnafíkninni í samvinnu við Götusmiðjuna. Meira
29. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 369 orð

Í leikhúsferð út á land

DÓMNEFND Þjóðleikhússins hefur nú valið athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins 2003, nefnilega Söngvaseið sem flutt var á Ísafirði. En hvernig fer svona viðurkenning fram og gengur það upp fyrir landsbyggðaleikhúsin að sækja um heiðurinn? Meira
29. maí 2003 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Umferðarfulltrúar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu

NÚ er sá tími ársins að ganga í garð þar sem bensínfótur landsmanna á það til að þyngjast. Meira
29. maí 2003 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Vetni og innviðirnir

Á SUMARDAGINN fyrsta var á Íslandi opnuð fyrsta vetnisstöðin í heiminum ætluð almenningi. Nokkrir hafa gantast með það sín á milli að ekki sé mikil þörf fyrir téða stöð þar sem enginn sé vetnisbíllinn. Meira
29. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 266 orð | 3 myndir

Þekkir þú fólkið?

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302 eða 8666101. Meira
29. maí 2003 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu dósum fyrir kr. 10.153 til stuðnings Krafti, stuðningsfélagi. Þær eru Hrefna Björk Jónsdóttir, Bryndís Helga Jónsdóttir og Gunnhildur... Meira

Minningargreinar

29. maí 2003 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

ARNFRÍÐUR ÍSAKSDÓTTIR

Arnfríður Ísaksdóttir hárgreiðslumeistari fæddist á Bjargi á Seltjarnarnesi 8. júlí 1930. Hún lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 21. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

ÁSGEIR P. JÓNSSON

Ásgeir P. Jónsson fæddist í Holti í Álftaveri hinn 27. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnarína Gestsdóttir og Jón Árnason. Ásgeir kvæntist haustið 1955 Fjólu Þorbergsdóttur frá Hraunbæ, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

BIRGIR KARLSSON

Birgir Karlsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1932. Hann lést á Landspítala í Fossvogi miðvikudaginn 7. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 15. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 3417 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HALLGRÍMSDÓTTIR

Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir fæddist á Droplaugarstöðum í Fljótsdal 27. maí 1948. Hún lést af völdum slysfara á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 15. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 2670 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HELGA ARNARSDÓTTIR

Guðrún Helga Arnarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt föstudagsins 16. maí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

HALLDÓR GUNNAR STEINSSON

Halldór Gunnar Steinsson fæddist á Spena í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu hinn 5. ágúst 1920. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi hinn 18. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR

Sigríður Árnadóttir fæddist á Atlastöðum í Svarfaðardal 22. maí 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki að kvöldi 4. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Sauðárkrókskirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

STEFÁN BRYNGEIR EINARSSON

Stefán Bryngeir Einarsson fæddist á Akureyri 19. apríl 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

THEODÓR LAXDAL

Theodór Laxdal var fæddur á Akureyri 10. maí 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Túnsbergi föstudaginn 16. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Svalbarðskirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2003 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

VALGERÐUR LAUFEY EINARSDÓTTIR

Valgerður Laufey Einarsdóttir fæddist á Fjarðarströnd í Seyðisfirði 12. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 20. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2003 | Viðskiptafréttir | 270 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 100 192...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 100 192 218 41,953 Blálanga 54 5 48 1,418 68,039 Djúpkarfi 75 75 75 9,389 704,178 Flök/Steinbítur 230 230 230 950 218,502 Gellur 500 500 500 88 44,000 Grálúða 170 170 170 2,180 370,600 Gullkarfi 70 30 52 16,990 879,453... Meira

Daglegt líf

29. maí 2003 | Neytendur | 200 orð | 1 mynd

Stefna á fullkominn skyndibita

HOLLUSTUBITASTAÐURINN Booztbar í Kringlunni hefur opnað heimasíðu, booztbar.com , þar sem hægt er að nálgast upplýsingar um uppskriftir staðarins og næringarinnihald drykkja. Meira
29. maí 2003 | Neytendur | 622 orð

Svínakjöt og hamborgarar víða á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 29. maí-1. júní nú kr. áður kr. mælie.verð Chiquita gulrótarsafi 179 Nýtt 179 kr. ltr Frosnar lærissneiðar + kótilettur 759 Nýtt 759 kr. ltr Bónus samlokur 99 189 99 kr. st. Bónus svínalærissneiðar 659 999 659 kr. Meira

Fastir þættir

29. maí 2003 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Laugardaginn 31.maí verður sextug Halla Lovísa Loftsdóttir, kennari. Hún og maður hennar, Völundur Hermóðsson, verða með opið hús á heimili sínu að Álftanesi í Aðaldal þennan dag kl. 9-17 fyrir vini, vandamenn og samstarfsfólk. Meira
29. maí 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er áttræð Dagrún Gunnarsdóttir, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi . Dagrún er að heiman á... Meira
29. maí 2003 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Í fjórðu umferð Norðurlandamótsins í Færeyjum mátti lesa töluna 2320 af skorblaði heimamanna, þeirra Jóannesar og Hedins Mouritsen. Meira
29. maí 2003 | Fastir þættir | 454 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Norðurlandskjördæmi eystra vann kjördæmamótið þriðja árið í röð Sveitir úr Norðurlandskjördæmi eystra sigruðu í kjördæmamótinu sem fram fór um síðustu helgi í Fjölbrautaskólanum á Selfossi. Meira
29. maí 2003 | Í dag | 56 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Eldriborgarastarf. Á morgun kl. 13.30 samvera í Setrinu (bridsaðstoð). Digraneskirkja. Uppstigningardagur. Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku aldraðra. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14. Meira
29. maí 2003 | Dagbók | 98 orð

HULDULJÓÐ (brot)

Smávinir fagrir, foldarskart, fífill í haga, rauð og blá brekkusóley, við mættum margt muna hvort öðru að segja frá. Prýðið þér lengi landið það, sem lifandi guð hefur fundið stað ástarsælan, því ástin hans alstaðar fyllir þarfir manns. Meira
29. maí 2003 | Í dag | 352 orð | 1 mynd

Kirkjudagur aldraðra

EINS og undanfarin ár er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra í kirkjum landsins. Þá er eldri borgurum og fjölskyldum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu. Aldraðir taka virkan þátt í guðsþjónustunni með söng og upplestri. Meira
29. maí 2003 | Dagbók | 501 orð

(Rómv. 15, 13.)

Í dag er fimmtudagur 29. maí, 149. dagur ársins 2003. Uppstigningardagur. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
29. maí 2003 | Viðhorf | 887 orð

Sjálfsritskoðun!

Ég ákvað semsé seint og um síðir að sleppa því að birta Viðhorf, sem ég nánast hafði lokið við að skrifa, og birti í staðinn annað sem ég átti á lager [...] Meira
29. maí 2003 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. d4 Rf6 5. Rc3 O-O 6. Be2 Ra6 7. O-O e5 8. Be3 Rg4 9. Bg5 De8 10. dxe5 dxe5 11. h3 f6 12. Bd2 Rh6 13. c5 c6 14. Bxa6 bxa6 15. Da4 Rf7 16. Had1 Hb8 17. b3 Hb7 18. Rb1 f5 19. Ra3 f4 20. Rc4 g5 21. Bc3 g4 22. hxg4 Bxg4 23. Meira
29. maí 2003 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kynlíf unglinga er umfjöllunarefni sr. Báru Friðriksdóttur í athyglisverðri Morgunblaðsgrein á þriðjudag. Þar segir hún m.a. að viðhorf unglinga til kynlífs sé "afsprengi þeirrar klámbylgju sem veður yfir landið. Meira

Íþróttir

29. maí 2003 | Íþróttir | 318 orð

Breytilegt undirlag helsta orsök meiðsla

MIKIÐ hefur verið um meiðsl knattspyrnumanna hjá liðunum í efstu deild. Margir hafa velt því fyrir sér hver væri ástæðan fyrir auknum meiðslum hér á landi og jafnvel hjá íslenskum leikmönnum í Noregi. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Dallas á enn möguleika

MARGIR körfuknattleiksáhugamenn hafa eflaust slökkt á sjónvarpstækjum sínum í öðrum leikhluta í fyrrinótt þegar Dallas Mavericks og San Antonio Spurs mættust í fimmta sinn í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

*DAVID May , varnarmaður Manchester United...

*DAVID May , varnarmaður Manchester United , mun ekki fá nýjan samning hjá liðinu þegar samningurinn hans rennur út í næsta mánuði. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Davíð lék allan leikinn með Lilleström

DAVÍÐ Þór Viðarsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinnni í gærkvöldi þegar liðið mætti Rosenborg í Þrándeheimi og tókst að krækja í eitt stig, 1:1. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Dida hetja AC Milan

AC Milan eru sigurvegarar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Liðið sigraði landa sína frá Ítalíu, Juventus, 3:2 að lokinni vítaspyrnukeppni á Old Trafford leikvellinum í Manchester. Það var Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko, sem gerði sigurmark Milan-manna í vítaspyrnukeppni, en hetja þeirra var án efa Dida markvörður sem varði þrjár vítaspyrnur. Þetta er þriðji úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu sem Juventus tapar í röð. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

*GUÐMUNDUR E.

*GUÐMUNDUR E. Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, mun heyja einvígi við Svíann Cyprian Asamoah frá Malmö í íþróttahúsi Smárans á laugardaginn kl. 15. Asamoah varð sigurvegari á Norður-Evrópumótinu sem fór fram í Litháen í nóvember sl. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 812 orð | 2 myndir

Hraðinn er meiri en áður

"MÉR líst vel á margt af því sem ég hef séð í þessum fyrstu tveimur umferðum. Deildin byrjar vel og lofar góðu. Tilkoma nokkurra leikmanna, íslenskra sem eru að koma heim úr atvinnumennsku og eins erlendra leikmanna, til dæmis Dananna tveggja hjá FH og Lee Sharpe hjá Grindavík, hefur sett ákveðinn svip á þetta og lífgar upp á deildina," sagði Logi Ólafsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, þegar hann ræddi um byrjunina á Íslandsmótinu. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 57 orð

í dag

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kaplakriki: FH - Valur 14 Laugardalur: Þróttur R. - KA 14 Vestmannaeyjar: ÍBV - Fylkir 14 KR-völlur: KR - ÍA 19. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 361 orð

KA í vandræðum

FJÓRIR af fimm leikjum í 3. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu verða leiknir í dag og í kvöld. Umferðinni lýkur á morgun þegar Grindavík og Fram mætast í Grindavík. Mikið er um meiðsl í herbúðum KA - tveir leikmenn verða frá í sumar vegna meiðsla og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, fyrirliði Akureyrarliðsins, getur ekki leikið gegn Þrótti á Laugardalsvellinum í dag vegna meiðsla. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

* KA-MENN hafa samið við danskan...

* KA-MENN hafa samið við danskan miðvörð, Ronny Hartik frá HIK liðinu sem leikur í dönsku 1. deildinni. Leikmaðurinn leikur væntanlega sinn fyrsta leik með KA gegn Fram í fimmtu umferð efstu deildar þann 10. júní á Laugardalsvelli . Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 200 orð

Körfuknattleiksdómarar þreyta alþjóðlegt próf

TVEIR íslenskir körfuknattleiksdómarar hyggjast þreyta alþjóðlegt dómarapróf í greininni í næsta mánuði. Þetta eru þeir Jón Bender og Sigmundur Már Herbertsson en báðir hafa dæmt í úrvalsdeildinni hér heima í nokkur ár. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 276 orð

Lítil batamerki hjá Andra

ANDRI Sigþórsson leikur ekki með Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næstu vikurnar. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 292 orð

Maldini fetar í fótspor föður síns

"TILFINNINGUM mínum verður ekki lýst með orðum," sagði Clarence Seedorf, leikmaður AC Milan, eftir að sigurinn á Juventus í Meistaradeild Evrópu var í höfn. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 219 orð

Mónakó dæmt niður um deild vegna skulda

MÓNAKÓ leikur í 2. deild frönsku knattspyrnunnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að það hafi hafnað í öðru sæti 1. deildar á nýafstöðnu keppnistímabili. Þetta var tilkynnt að loknum fundi stjórnar frönsku deildarkeppninnar í knattspyrnu í dag. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

"Nú er hún orðin vörumerkið Annika"

EFTIR að hafa verið í kastljósi fjölmiðla undanfarnar vikur hefur veröldin breyst svo um munar hjá sænsku golfkonunni Annika Sörenstam. Nú er svo komið að skipuleggjendur atvinnumótaraðar kvenna í Bandaríkjunum, LPGA, hafa brugðið á það ráð að láta öryggisverði fylgja Anniku á mótunum - en það sama er uppi á teningnum hjá Tiger Woods á mótaröð karlkynskylfinga. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 123 orð

"Vil fagna tímamótum með langþráðum sigri"

GUNNLAUGUR Jónsson, varnarmaður og fyrirliði ÍA, leikur í dag sinn 100. leik í efstu deild. Frumraun Gunnlaugs var gegn Breiðabliki á Skipaskaga hinn 23. maí 1995. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 142 orð

Rudi Völler hefur valið öflugt lið fyrir EM-átök

RUDI Völler, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, valdi í gær landsliðshóp sinn sem mætir Skotum og Færeyingum í undankeppni EM í byrjun júní. Meira
29. maí 2003 | Íþróttir | 105 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Úrslitaleikurinn á Old Trafford í Manchester: AC Milan - Juventus 0:0 *Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni, 3:2. Meira

Úr verinu

29. maí 2003 | Úr verinu | 472 orð | 2 myndir

Auka færni í lífsins ólgusjó

FJÓRÐA misseri ÚA-skólans lauk í vikunni en frá því í byrjun apríl hafa um 10 starfsmenn félagsins tekið þátt í gítarnámskeiði á Akureyri. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 185 orð | 1 mynd

Fá minna fyrir meira af fiski

ÚTFLUTNINGUR Norðmanna á sjávarafurðum fyrstu fjóra mánuði ársins jókst í magni talið, en verðmæti hans drógust saman. Verðmætin voru alls 93 milljarðar króna, en drógust saman um 10% eða nærri 10 milljarða króna miðað við sama tíma í fyrra. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 173 orð | 1 mynd

Hann dregst ekki á færin

"ÞETTA er nú bara sáratregt. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 150 orð

Meira fyrir minna af laxi

ÚTFLUTNINGUR á laxi frá Chile jókst um þriðjung á fyrsta fjórðungi þessa árs í verðmætum talið. Alls námu verðmætin nú 25 milljörðum króna. Magnið dróst hins vegar saman um 27% og varð aðeins 90.428 tonn. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 76 orð

Náðu ekki kvóta

FYRRI vertíð Rússa á alaskaufsa í Okhotsk-hafi lauk í apríl. Aflinn varð alls 587.300 tonn. Það var mun meiri afli en árið áður, en þrátt fyrir það náðist leyfilegur afli ekki, en hann var 635.000 tonn. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 445 orð

Nýr vertíðarfloti?

Það er athygliverð sú þróun sem orðið hefur á útgerð smábáta eftir að kvótakerfinu var komið á 1984. Fyrst í stað voru veiðar smábátanna nær óheftar og gífurleg fjölgun þeirra fylgdi í kjölfarið. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 274 orð | 1 mynd

Órjúfanleg keðja með viðkomu í Amsterdam

EIMSKIP tók í gær formlega í notkun þjónustusetrið Freshport á Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Um setrið fara fraktflugvélar sem annaðhvort flytja kæliafurðir eða afurðir sem þarfnast heilbrigðisskoðunar. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 253 orð | 1 mynd

Óvenjulegar aðstæður hamla rannsóknum

ÓVENJULEGAR aðstæður í sjónum urðu til þess að niðurstöður humarrannsókna Hafrannsóknastofnunar verða síður nýtanlegar við stofnstærðarmat að þessu sinni. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 332 orð | 1 mynd

Sjóflutningar samkeppnisfærir við flugfrakt

FRUMNIÐURSTÖÐUR rannsókna og tilrauna á vegum Samskipa benda til þess að sjóflutningar á ferskum fiski verði samkeppnisfærir við flugfrakt með tilkomu nýrrar tækni við geymslu og flutning vörunnar. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 493 orð | 2 myndir

Smábátaflotinn að breytast í vertíðarbáta

BÁTASMIÐJAN Seigla hefur afhent sinn áttunda bát, 14,9 brúttótonna plastbát til Hólmavíkur. Að auki er Seigla með fimm báta í smíðum, þar af einn fyrir Færeyinga. Báturinn er af gerðinni Seigur 1160. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 102 orð | 1 mynd

Stærsta sandhverfueldi Evrópu

SPÆNSKA sjávarútvegssamsteypan Pescanova hyggst nú verja 4,3 milljörðum króna til að byggja upp sandhverfueldi í Cabo Tourinan í Galisíu á Norðvestur-Spáni. Athafnasvæðið mun ná yfir um 140.000 fermetra. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 1739 orð | 2 myndir

Svartnætti virðist ríkja í íslenska rækjuiðnaðinum

Það blæs ekki byrlega í rækjuiðnaðinum um þessar mundir. Árni Hallgrímsson kynnti sér hvað er að gerast á rækjumörkuðunum hérlendis sem erlendis. Meira
29. maí 2003 | Úr verinu | 125 orð | 1 mynd

Svipuð fisksala í Frakklandi

SALA á frönskum fiskmörkuðum var svipuð á fyrsta fjórðungi þessa árs og þess síðasta. Á hinn bóginn var meira um það að fiskur seldist ekki á mörkuðunum nú en í fyrra. Alls voru seld um 70. Meira

Viðskiptablað

29. maí 2003 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Efasemdir um breytingar húsnæðiskerfisins

Tómas Ottó Hansson, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi, segir lykilatriði að fylgt verði eftir þeim góða árangri sem náðst hafi á síðasta kjörtímabili. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Ekki heppilegar tímasetningar

TRYGGVI Þór Herbertsson forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands segir að breytingin á íbúðalánunum sé honum efst í huga úr stjórnarsáttmálanum og hann telur að tímasetning hennar sé ekki heppileg. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 413 orð

ESB vill afnema A og B hlutabréf

YFIRVÖLD á Norðurlöndunum, stærstu fyrirtæki á Norðurlöndum og margir stærri hluthafar í fyrirtækjum þar hafa nú slegið skjaldborg um hið svokallaða tvíflokka hlutabréfafyrirkomulag sem við lýði er á Norðurlöndunum, en Evrópusambandið, ESB, vill að... Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 131 orð

Hagnaður Loðnuvinnslunnar 72 m.kr.

HAGNAÐUR af rekstri Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði á fyrsta ársfjórðungi var 72 milljónir króna eftir skatta. Loðnuvinnslan var afskráð af vaxtalista Kauphallar Íslands hinn 30. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 685 orð

Hin raunsanna mynd af rekstri

Að miklu leyti snýst álitaefnið um það hvernig eignir skuli færðar; á markaðsverði eða upphaflegu kaupverði. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 311 orð

Hrun á fasteignaverði?

FASTEIGNAVERÐ í heiminum mun hrynja í nánustu framtíð ef mark er takandi á könnun sem breska tímaritið The Economist lét gera í sex þróuðum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 107 orð

ÍV hagnast

HAGNAÐUR Íslenskra verðbréfa hf. eftir reiknaðan tekjuskatt nam 27 milljónum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2003. Eignir félagsins hinn 31. mars sl. voru 820 milljónir króna samanborið við 1.017 milljónir í árslok 2002. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 1210 orð | 1 mynd

Jafnvægi tryggt í efnahagsmálum?

Ríkisstjórnin vill tryggja jafnvægi í efnahagsmálum en um leið lækka skatta umtalsvert, hækka ýmsar bótagreiðslur, auðvelda íbúðakaup og fleira. Ýmsir sérfræðingar telja þetta vandasamt og vara við því að farið verði í eftirspurnarhvetjandi aðgerðir á sama tíma og þensla er fyrirsjáanleg í þjóðfélaginu vegna stóriðjuframkvæmda. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 333 orð

Kaupréttur sjaldan færður til gjalda

JÓHANN Unnsteinsson, endurskoðandi hjá Ernst & Young hf., segir að erfitt sé að henda reiður á því hvort bókhaldsbrellur á borð við þær sem getið er hér á síðunni tíðkist hér á landi. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður í Svansprenti

Sverrrir Davíð Hauksson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Svansprenti. Sverrir hefur mikla reynslu af störfum í prentiðnaðinum, lærði í Svansprenti á áttunda áratugnum, fór síðan í G.Ben. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Sé ekki að misnota hafi mátt upplýsingar

Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings Búnaðarbankans hf. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 961 orð | 1 mynd

Siðferði hefur breyst en ekki hnignað

Siðferði í íslensku viðskiptalífi er almennt gott og hefur breyst á síðustu árum, en því hefur ekki hnignað, að mati viðmælenda Morgunblaðsins. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Smartkort í notkun á fyrri hluta næsta árs

GENGIÐ hefur verið frá samningum Smartkorta hf. við Reykjavíkurborg og Strætó bs. um rafvæðingu á þjónustu stofnana og fyrirtækja borgarinnar. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 424 orð

Útrás og erlendir fjölmiðlar

Aðgerðir efnahagsbrotadeildar sænsku lögreglunnar vegna gruns um innherjaviðskipti með bréf í JP Nordiska síðastliðið sumar eru skýr áminning um það hversu alvarlegum augum innherjaviðskipti eru litin. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 3004 orð | 2 myndir

Þjóðarsálin birtist í reikningsskilum

Reikningsskil fyrirtækja eru af sumum talin þurr vísindi. Þau varða hins vegar grundvöll efnahagslífsins; fyrirtæki og hlutabréfamarkað. Ívar Páll Jónsson fræddist um íslensk reikningsskil og stöðu reikningsskila í heiminum vestur í Odda hjá Stefáni Svavarssyni, sem mótað hefur stétt endurskoðenda á síðustu áratugum. Meira
29. maí 2003 | Viðskiptablað | 134 orð

Össur og Opin kerfi með bestu tengslin

ÖSSUR HF. fékk í ár verðlaun Investor Relations Magazine, eða tímarits um fjárfestatengsl, fyrir góð samskipti og upplýsingagjöf til fjárfesta, í flokki stórra og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi. Meira

Ýmis aukablöð

29. maí 2003 | Sumarferðir | 326 orð | 1 mynd

Andblær aldamóta

Seyðisfjörður er aldamótabær 1900 og þar er heillegasta bæjarmynd liðinna tíma sem finnst á landinu. Húsasafnið er án hliðstæðu. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 59 orð | 1 mynd

Austurland

Franskir dagar, Humarhátíð, Á seyði, Ormsteiti, Álfaborgarsjéns, Bjartar nætur og ósegjanlega margt fleira er á dagskrá á Austurlandi í sumar, allt frá Skaftárfelli yfir hálendið og meðfram ströndum að Bakkafirði. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 72 orð | 1 mynd

Á gönguskíðum á Brókarjökul

"Að vera uppi á Brókarjökli, sem er í Vatnajökli, austan við Jökulsárlón í glampandi sól með útsýni yfir Þverártindsegg er óviðjafnanleg upplifun," segir Víglundur Helgason vélvirki. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 140 orð | 1 mynd

Barnastundir í þjóðgörðunum

Í þjóðgörðum landsins bjóða landverðir upp á barnastundir. Þær standa yfir í um eina klukkustund í senn og eru hugsaðar fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára þótt bæði yngri og eldri krakkar séu velkomnir líka. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 222 orð | 1 mynd

Bjartir dagar og álfaleiðsögn

Hátíðin Bjartir dagar sem haldin verður í Hafnarfirði 1.-23. júní hefur að leiðarljósi að skemmta bæjarbúum og gestum, auk þess að koma hafnfirskum listamönnum og hafnfirskri menningu á framfæri. Um 500 manns taka þátt í um 50 dagskráratriðum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 261 orð | 1 mynd

Dagsferðir frá Reykjavík

Ferðaskrifstofan Ísafold býður upp á skemmtilegar dagsferðir frá Reykjavík austur í Biskupstungur og víðar. Um er að ræða ævintýra- og menningarferðir í senn, segir Jón Baldur Þorbjörnsson, einn forsvarsmanna Ísafoldar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 167 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 1. júní - 15. sept . Náttúrugripasafnið í Gömlubúð á Höfn Meðal annars með munum frá Kvískerjum. Í minjasafninu í Gömlubúð á Höfn er safnbúð og bíla- og búvélasafn. 1. júní - 30. ágúst. Jöklasýning á Höfn í máli og myndum. Vöruhúsið Höfn. 7. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 371 orð

Dægradvöl

JÚLÍ 3.-5. Vestfjarðavíkingurinn 2003 Hér takast á aflraunamenn Íslands í hinum ýmsu þrautum sem ekki eru á færi leikmanna. Keppnin fer víða um Vestfirði. 4.-6. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 215 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 31. maí-1. júní. Sjómannadagshátíðahöld víða um Vesturland 1. Kúttermagakvöld á Akranesi á Safnasvæðinu Görðum Í tengslum við sjómannadaginn á Akranesi verður veisla í Kútter Sigurfara og við smábátabryggjuna á Safnasvæðinu. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 330 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 15. Reykjavík, Árbæjarsafn Afmælishátíð Heimilisiðnaðarfélagsins Fyrirlesarar og fróðleikur um bátasmíð, vattarsaum og þjóðbúninga. Þjóðdansar. 17. Reykjavík, Árbæjarsafn Sýning á búningaskarti Leiðsögumenn klæðast bestu búningum safnsins. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 227 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 21.-22. Selfoss Landsmót fornbílamanna þar sem margt glæsivagna frá síðustu öld verður til sýnis Eigendur bílanna bregða á leik og reyna með sér í hinum ýmsu þrautum. 21. Eyrarbakki Jónsmessuhátíð 30. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 236 orð

Dægradvöl

Júlí 18.-20. Fjölskylduhátíð í Hrísey Fjölskylduhátíð fullveldisins er yfirskrift Fjölskylduhátíðarinnar sem haldin er í Hrísey. Skemmtikraftar koma víða að en einnig fá heimamenn að njóta sín. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 338 orð

Dægradvöl

JÚLÍ 3. Kvöldganga UMSB og Veiðimálastofnunar við Hítará í Borgarfirði Gengið með leiðsögn um fallegt svæði við Hítará. Veiðihúsið skoðað og fræðst um ána. 4.-6. Færeyskir dagar í Ólafsvík Fjölskylduskemmtun með fjölbreyttri dagskrá. 10.-12. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 136 orð

Dægradvöl

Júlí 24.-27. Listahátíð ungs fólks í Húnaþingi vestra Ljóðlist, myndlist og tónlist og ýmis uppátæki unga fólksins. Karnivalstemning á laugardegi og stórdansleikur. 25.-27. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 116 orð

Dægradvöl

Júlí 12.-13. Sumarhátíð ÚÍA, Héraði Íþróttahátíð fyrir alla fjölskylduna. 16.-20. LungA Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, Seyðisfirði. 25.-27. Franskir dagar Á Fáskrúðsfirði verður bæjarhátíðin Franskir dagar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 185 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 31. maí-1.júní Sjómannadagshátíðahöld víða um landshlutann 12.-15. Kórastefna við Mývatn Fyrsta kórastefnan á Íslandi. Tónleikar þátttökukóra og sameiginlegur Hátíðarkór flytur kórverk eftir Mendelssohn og Brahms. 17. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 190 orð

Dægradvöl

Júní 1. Selfoss Sumarlestur í Bæjar- og héraðsbókasafninu Í júnímánuði verður í boði lestur fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þemað verður fuglar. Aðgangur er ókeypis. 6.-9. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 157 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 31. maí-1. júní Reykjavík Hátíð hafsins Hátíðin samanstendur af hafnardeginum og sjómannadeginum sem voru sameinaðir árið 1999. 1. Reykjavík, Árbæjarsafn, sumarstarfsemi hefst Nýjar sýningar opnaðar í Kornhúsi og Lækjargötu. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 186 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 31. maí-1. júní. Sjómannadagshátíðarhöld víða um Vestfirði 15. Göngudagur í Tungusveit Fjallganga fyrir fjölskylduna og kaffiveitingar í Sævangi. 17. Þjóðhátíðardagur í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Kaffi í Sævangi 19.-23. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 155 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 31. maí-1. júní. Sjómannadagshátíðarhöld víða um landshlutann 1. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósið opnað 20.-22. Jónsmessuhátíð á Hofsósi Sólstöðuganga í Þórðarhöfða, íþróttaleikir, kvennareið og dansleikur. 21. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 169 orð | 1 mynd

Fjölbreytt afþreying á boðstólum

Ferðalangar á Norðurlandi eystra hafa úr mörgu að moða. Í Hrísey er til dæmishægt að fara í dráttarvélaferðir á gömlum heyvagni. Þá er keyrt um þorpið og merkustu húsin skoðuð. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 316 orð | 1 mynd

Fjölskylda flytur á safnið og býr að hætti víkinga

Um tíma í sumar mun íslensk fjölskylda búa á Eiríksstöðum og lifa sig inn í lifnaðarhætti víkinganna, klæðast víkingakuflum, borða spónamat, herta þorskhausa og annað sem víkingarnir lögðu sér til munns. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 99 orð | 1 mynd

Fjölskylduferð á Snæfellsnes

"Í sumar mun ég meðal annars fara í góða fjölskylduferð út á Snæfellsnes," segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. "Systir mín og mágur hafa aðgang að góðri aðstöðu í Breiðuvík á sunnanverðu nesinu. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 146 orð | 1 mynd

Flúðareið í Þjórsá og leigubílar í sumarhúsið

Á Laugarvatni hefur verið opnað nýtt listagallerí. Flúðasiglingar í Þjórsá eru meðal nýjunga, einnig má nefna nýja sýningu í fræðslumiðstöðinni á Þingvöllum og barnadagskrá þjóðgarðsins. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 150 orð | 1 mynd

Fótgangandi um borgarstræti og hraun

Ein besta leiðin til að kynnast höfuðborginni er að fara fótgangandi um stræti og torg. Kortaröðin Borgargöngur leiðir íbúa og gesti Reykjavíkur um áhugaverðar slóðir í skemmtilegum og fræðandi gönguferðum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 93 orð

Fuglaskoðun

Fuglaskoðun er vaxandi sport hjá ferðamönnum. Á hverjum miðvikudegi í sumar verður til að mynda boðið upp á fuglaskoðunarferðir frá tjaldstæðinu á Höfn kl. 20. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 100 orð | 1 mynd

Galtalækur og Húsafell

"Ég ætla að ferðast mikið innanlands í sumar ásamt minni fjölskyldu," segir Unndís Ólafsdóttir skrifstofustjóri en hún ferðast með eiginmanninum Þorvarði Sigfússyni og þremur sonum á aldrinum 10-19 ára. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 78 orð

Gestakokkar í Lónkoti

Ferðaþjónustan Lónkoti í Skagafirði leggur í sumar áherslu á metnaðarfulla matargerð," segir Pálína Jónsdóttir í Lónkoti. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 61 orð

Gestakort Reykjavíkur

Gestakort Reykjavíkur er möguleiki sem mörgum Íslendingum sést yfir, en það veitir frían aðgang í sund og strætó og að flestum söfnum og sýningum. Gildistíminn er skráður á kortið, sem er létt og handhægt eins og greiðslukort. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 112 orð | 1 mynd

Gestastofa á Hellnum

Í sumar á að reisa fyrsta áfanga að menningarmiðstöð vestan við Hellnakirkju á Hellnum, í gömlum útihúsum sem þar standa. Umhverfisstofnun mun opna þar gestastofu fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 234 orð | 4 myndir

Girnilegt nesti

Samlokur eru góðar í dagstúrinn, lautarferðina og jafnvel í lengri ferðir. Sæmundur Kristjánsson matreiðslumaður hjá Á næstu grösum miðlar hér hugmyndum. 1 . Gráðostaloka: Milligróft brauð með blöndu af gráðosti, smjöri, valhnetum og rifnum grænum eplum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 161 orð | 1 mynd

Gistiskáli á Breiðabólstað

Í Rangárþingi miðju stendur Breiðabólstaður í Fljótshlíð. Í nýuppgerðum gistiskála er rými fyrir 20-25 manns í tveggja manna kojum og hægt er að leigja sængur og sængurföt aukalega. Sjónvarp er í skálanum og nákvæm kort af Suðurlandi. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 289 orð

Gleðilegt ferðasumar!

Íslendingar eru mikið á faraldsfæti og fóru í milljón ferðir á einu ári innanlands, síðast þegar Hagstofan gerði könnun á ferðavenjum landans. Gistinætur voru þá rúmar 3,3 milljónir. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 386 orð | 1 mynd

Grettir baðaði sig í lauginni eftir Drangeyjarsund

Á Reykjaströnd í Skagafirði er heit uppsprettulaug í fjöruborðinu sem fólk hefur fram að þessu getað baðað sig í. Sagan segir að Grettir Ásmundarson hafi baðað sig þar þegar hann kom að landi eftir Drangeyjarsund sitt forðum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 146 orð | 1 mynd

Gróska hjá söfnum á Vesturlandi

Ferðamenn sem eiga leið um Vesturland geta örugglega fundið sitthvað sem heillar til að skoða og njóta. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 160 orð

Heimasíður uppfærðar

Fyrirhugað er að uppfæra heimasíður Rangárþings eystra, hvolsvollur.is , Rangárþings, rang.is/ferda/ , og síðu Ferðamálafélagsins Heklu og Mýrdalshrepps, vik. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 397 orð | 1 mynd

Hjólað á hálendinu

Hjálmur festur, sólgleraugu upp, sólarvörn á nefi, hjólabuxur, hjólavettlingar og stigið á sveif. Leiðin liggur á hálendið, en áður en lagt er upp í t.d. 4 daga og 3 nátta ferð ber að huga að ýmsu, fyrir utan þjálfun. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 89 orð | 1 mynd

Hjólað í Strútslaug

"Í sumar ætla ég að hjóla Fjallabaksleið syðri ásamt manni mínum og tveimur félögum okkar," segir Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 89 orð | 1 mynd

Hraunin í Straumsvík

"Ströndin, með öllum sínum margbreytileika, hefur alltaf heillað mig og Hraunin eru einn fárra staða á höfuðborgarsvæðinu þar sem hún er ósnortin," segir Lovísa Ásbjörnsdóttir jarðfræðingur. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 368 orð | 1 mynd

Hundruð gönguleiða fyrir fjölskyldur

Það er ágæt tilbreyting á ferðalagi að leggja bílnum, teygja aðeins úr sér og fara í stutta gönguferð. Á ári hverju bætast við nýjar merktar gönguleiðir og nú er hægt að velja úr að minnsta kosti 250 slíkum "spássitúrum" víðsvegar um landið. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 130 orð | 1 mynd

Húsdýragarður í Húnaveri

Í Húnaveri er verið að vinna við gerð húsdýragarðs sem áformað er að opna um miðjan júní. Í garðinum verða íslensku húsdýrin ásamt gömlum tækjum og tólum sem tengjast landbúnaði fyrr og nú. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 61 orð

Inngangur Hátíðir á landinu Náttúrulaugar Íslandskort...

Inngangur Hátíðir á landinu Náttúrulaugar Íslandskort með upplýsingum Vesturland Búið á víkingasafni Keppt í kleinubakstri "Bílaleikir" barna Gönguleiðir kortlagðar Vestfirðir Tjaldað í Flókalundi Krossaneslaug í Norðurfirði Sæskrímsli á... Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 107 orð | 1 mynd

Íbúðahótel fyrir fjölskyldufólk

Hótel Eyjar er nýtt íbúðahótel í Vestmannaeyjum sem opnað var í fyrrasumar. Í hótelinu eru 10 íbúðir og segir Rut Áslaugsdóttir, annar eigandi þess, að gestir séu aðallega Íslendingar í fríi. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 169 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn í hávegum hafður

Það er mikið um hátíðarhöld á Norðurlandi vestra í sumar, Jónsmessuhátíð, Þýskir dagar, hátíðarhelgi, Grettishátíð, fjölskyldudagur, listahátíð, Síldarævintýri og Hólahátíð, svo dæmi séu tekin. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 168 orð | 1 mynd

Jöklasýning á Höfn

Á Höfn í Hornafirði er starfrækt sýning sem hefur það að markmiði að miðla til almennings fræðslu um jökla, þætti þeirra í mótun landsins ásamt því að kynna sambúð manns og jökuls sem óvíða er jafn samofin jöklum og jökulvötnum og í Sveitarfélaginu... Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 192 orð | 1 mynd

Kaffi og kaka á Pósthúsinu

Þegar pósthúsinu á Tálknafirði var lokað í fyrra og starfsemin flutt í bankann missti Kristjana Andrésdóttir afgreiðslustjóri vinnuna. Hún ákvað að vera áfram í gamla pósthúsinu, kaupa húsnæðið og opna þar kaffihúsið Pósthúsið. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 73 orð | 1 mynd

Kerlingarfjöll

Ég ætla að fara í gönguferð sem fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, hálfhring um Kerlingarfjöll, raunar þvert í gegnum þau og upp á Loðmund," segir Haukur Ingi Jónasson sálgreinir. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 209 orð | 2 myndir

Kleinumeistari valinn

Viðburðaveisla á Akranesi er yfirskrift átta uppákomna sem verða í sumar á safnasvæðinu á Akranesi. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 662 orð | 6 myndir

Kleinusteikingakeppni og tískuvika miðsumars

Á Vesturlandi er í fyrsta sinn efnt til Viðburðaveislu á Safnasvæðinu á Akranesi, en átta ólíkir viðburðir verða þar á dagskrá í sumar. Eitt dæmi er Landsmót kleinusteikingarfólks, þar sem Kleinumeistari Íslands verður krýndur með viðhöfn. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 174 orð

Kortlagðar gönguleiðir

Á Austurlandi hafa gönguleiðir á svæðinu frá Héraðsflóa og suður í Berufjörð verið kortlagðar. Gefin hafa verið út þrjú kort, sem ná yfir allt þetta svæði, af áhugafélögum á Austfjörðum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 130 orð | 1 mynd

Leigja út hjólabíla

Fyrirtækið Farm Inn ehf. á Akureyri hefur hafið innflutning og útleigu á hjólabílum. Að sögn Tryggva Sveinbjörnssonar er um að ræða fjögurra og sex manna hjól. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 82 orð | 1 mynd

Magnaður staður

"Langisjór er minn uppáhalds staður," segir Brynjólfur Borgar Jónsson sem stundar MA-nám í Bretlandi. "Hann er umkringdur fallegum fjallgörðum og sjálfum Vatnajökli. Umgjörðin er því nokkuð góð. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 84 orð | 1 mynd

Með Kát í sólsetursferðir

Í sumar verður hestaleigan Kátur með aðsetur á Kaupangsbakka rétt sunnan við Akureyri en hestaleigan var stofnuð síðastliðið haust. Á Kaupangsbökkum eru góðar reiðleiðir meðfram bökkum Eyjafjarðarár og fjölskrúðugt fuglalíf. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 152 orð | 1 mynd

Messað í kirkjutóftunum

Á Gásum við Eyjafjörð eru varðveittar mannvistarleifar verslunarstaðar frá miðöldum. Gásir eru friðlýstar minjar samkvæmt þjóðminjalögum enda eru kaupstaðaminjar af þessu tagi taldar fágætar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 189 orð | 1 mynd

Mömmulegt gistiheimili

Gistiheimilið "Hótel mamma" er ný aðstaða sem fjölskylda í Vestmannaeyjum er að taka í gagnið. Að því standa sömu einstaklingar og reka Hótel Þórshamar, Gistiheimilið Hamar, Sunnuhvol og veitingastaðinn Fjóluna. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 184 orð | 1 mynd

Náttúrulaugar og Hornstrandir

Uppáhaldsstaðir okkar eru yfirleitt tengdir böðum í náttúrulaugum og heitum hverum," segir Helga Thors markaðsstjóri. "Hverirnir sem vert er að nefna eru þónokkrir, en sá sem við nýtum einna oftast vegna nálægðar er í Reykjadal. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 809 orð | 4 myndir

Náttúrulaugar víða um land

Talið er að nokkra tugi náttúrulauga sé að finna á landinu. Umhverfisstofnun gerði könnun á nokkrum náttúrulaugum í fyrrasumar og telur nauðsynlegt að haldið verði áfram reglubundinni skoðun á ástandi þeirra, einkum þar sem umferð er mikil. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 104 orð

Netcafé á Stöðvarfirði

Nútímaferðamenn eiga oft erfitt með að slíta sig frá netsambandi sínu við umheiminn. Netkaffihús verða þar af leiðandi æ nauðsynlegri og má finna þau nokkur á ferðum sínum um landið. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 54 orð | 1 mynd

Norðurland eystra

Sandhvalakeppni, akstursleikni á dráttarvélum, berjadagar, fuglaferðir, messa undir berum himni, sólsetursferðir, Kátir dagar og Fiskidagur er sýnishorn af því sem ferðamenn geta kynnt sér, ætli þeir að ferðast um Norðurland eystra í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 47 orð | 1 mynd

Norðurland vestra

Götumarkaður, dorgkeppni, hestasýningar, fjöruhlaðborð, kyrrðarstundir, kvennareið, sólstöðuganga, Síldarævintýri, pöddur og pottormar, norrænir þjóðdansar, þýsk bjórtjaldastemning og kraftakeppni eru meðal viðburða á Norðurlandi vestra í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 127 orð | 1 mynd

Nyrsti bonsai-garður heims

Bonsai-trjágarðurinn í Skrúðgarðinum í Hellisgerði er nyrsti bonsai-garður í veröldinni. Hafnarfjarðarbær hefur eignast safn Páls Kristjánssonar, en hann er sá maður sem ræktað hefur þessar plöntur að einhverju marki hérlendis. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 45 orð | 1 mynd

Ný gönguleið á Langanesi

Þessa dagana eru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskólans á Þórshöfn að merkja gönguleiðina frá Hrolllaugsstöðum að Skálum á Langanesi. Í fyrravor merktu nemendur í Svalbarðsskóla gönguleið um Rauðanesið. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 163 orð | 1 mynd

Nýjar hátíðir setja svip á sumarið

Undanfarin ár hafa Vestfirðingar verið ötulir við að kynna nýjungar í afþreyingu af ýmsu tagi. Í ár bæta þeir við nýjum hátíðahöldum, Grænlenskum nóttum, Bíldudals grænum og Rækjuhátíð. Dýrafjarðardagar á Þingeyri verða einnig á dagskrá í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 120 orð | 1 mynd

Ný sýning í Árbæjarsafni

Ný sýning verður opnuð í Kornhúsi 1. júní. Á sýningunni er fylgst með sex Reykvíkingum á ólíkum aldri í amstri hversdagsins milli 1950 og 1960. Dvalist er við iðju þeirra tiltekinn dag og þeim fylgt eftir frá morgni til kvölds. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 183 orð | 1 mynd

Ólíkar sýningar í nýja safnhúsinu

Nýtt safnhús Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi verður vígt 29. maí. Nýbyggingin tengist gamla safnhúsinu með glerskála. Stefna safnsins er að það verði í stöðugri þróun eftir því sem kostur er. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 114 orð | 1 mynd

Perlur Vestfjarða

"Eftir harðan kosningavetur hefur fjölskyldan ákveðið að vera mikið saman í sumar, sérstaklega heima í Stykkishólmi," segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 475 orð | 1 mynd

"Bílaleikir" ferðalanga

"Erum við ekki að verða komin?" spyr barn skömmu eftir að lagt er af stað í langferð. Því leiðist, en til eru ráð við því; hljóðbækur, pokar með dóti. Einnig eru til ýmiskonar hugarleikir, sem allir geta tekið þátt í, jafnvel bílstjórinn. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 203 orð

Ráðleggingar til þeirra sem eru að byrja á gönguferðum

* Byrjið á 10 mínútna göngutúr annan hvern dag út frá heimili ykkar eða nágrenni og bætið um 500 metrum við í hverri ferð þar til gönguferðin hefur náð um 40 mínútum. Bjóðið fjölskyldumeðlimum, nágrönnum eða félögum með. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 172 orð | 1 mynd

Rækjuhátíð um allan bæ

Nú er hafinn undirbúningur að rækjuhátíð sem halda á í ágúst á Ísafirði. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 130 orð | 1 mynd

Saltfisksetrið í Grindavík

Byggðasafn er ekki í Grindavík en síðastliðið haust var opnað Saltfisksetur í bænum. Safnið segir sögu saltfisksins og baráttu þjóðarinnar í gegnum tíðina. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 21 orð | 1 mynd

Sannkallaður sælusvipur er á Axel Sölvasyni...

Sannkallaður sælusvipur er á Axel Sölvasyni og hundinum hans, Krúsa, er þeir rölta um túnið í blíðviðri á Kvískerjum í... Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 163 orð | 1 mynd

Skemmta sér við buslugang

Fagradalsbleikja er á Fagradal, næsta bæ austan við Vík og stendur við þjóðveginn. Þar er hægt að kynna sér bleikjueldi, fóðra fiskinn og smakka reykta bleikju hjá bændum, segir Jónas Erlendsson sem byrjaði að taka á móti gestum í eldishúsið í fyrra. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 201 orð | 1 mynd

Skrúður

Úti fyrir austurströnd Fáskrúðsfjarðar rís klettaeyjan Skrúður og reyndar dregur fjörðurinn nafn sitt af honum. Í Skrúði hefur óteljandi fjöldi sjófugla sumardvöl og kemur upp ungum sínum áður en aftur er haldið til hafs. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 73 orð | 1 mynd

Stykkishólmur að sumarlagi

"Fallegasti staðurinn á Íslandi er Stykkishólmur að sumarlagi, það er sólsetur og sólargeislarnir í öllum sínum litum dansa á haffletinum og á fjallstoppum," segir Edda Möller framkvæmdastjóri. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 57 orð | 1 mynd

Suðurland

Bláskógablíða, Iðandi dagar, Miðsumarshátíð, Töðugjöld, Blómstrandi dagar og Hafnardagar eru fáein dæmi um tækifæri til skemmtunar á Suðurlandi í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 54 orð | 1 mynd

Suðvesturland

Hátíð hafsins, Bjartir dagar, Listahátíð Smekkleysu, Tískuvika miðsumars, "Gay pride" og Menningarnótt eru sýnishorn af dægradvöl sem hægt verður að njóta á suðvesturhorninu næstu mánuði. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 170 orð | 1 mynd

Svefn, matur og ganga

Möguleikar á gistingu á Austurlandi fara batnandi með hverju árinu, en það eru til dæmis góðar fréttir fyrir þá sem hyggja á ferð með Norrænu frá Seyðisfirði. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 150 orð | 1 mynd

Synt í fjöruborðinu

Fyrir næstum fimmtíu árum var byggð sundlaug í fjöruborðinu við Krossnes í Norðurfirði. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 229 orð | 1 mynd

Sæskrímsli og saltfiskur á Arnfirðingahátíð

Sæskrímsli, heljarmenni, spænskir matreiðslumenn og Vísnavinir eiga það sameiginlegt að koma fram á Arnfirðingahátíðinni Bíldudals grænar sem haldin er í fyrsta skipti í sumar á Bíldudal. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 47 orð | 1 mynd

Sögukort

Sögukort Vesturlands kom út í fyrrahaust en tilgangurinn var að kortleggja sögu svæðisins á myndrænan hátt. Kortið er ekki síst áhugavert fyrir börn og ungt fólk. Á bakhlið kortsins eru upplýsingar um menn og staði sem tengjast menningu og sögu... Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 197 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðið í Flókalundi tekið í gegn

Í sumar er stefnt að því að ljúka lagfæringum á tjaldsvæðinu í Flókalundi. Tvenn hjón reka saman sumarhótelið Flókalund og tjaldsvæðið og Soffía Haraldsdóttir, sem er einn af eigendum, segir að tjaldsvæðið verði stækkað um í um 5.000 fermetra. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 160 orð | 1 mynd

Upplýsingamiðstöð opnuð á Húsavík

Sunnudaginn 1. júní verður í fyrsta skipti opnuð upplýsingamiðstöð á Húsavík. Upplýsingamiðstöðin, sem fær nafnið Húsavíkurstofa, verður rekin af bæjarfélaginu og ferðaþjónustuaðilum á svæðinu. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 38 orð | 1 mynd

Útivistarkort

Útivistarkort Húnaþings vestra er komið út á vegum Ferðamálafélags Vestur-Húnavatnssýslu. Þar eru til dæmis veittar upplýsingar um reiðleiðir, göngu- og jeppaleiðir, athyglisverða staði, Gretti sterka, nátturúskoðun og veiðistaði, auk þjónustulista. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 52 orð | 1 mynd

Vestfirðir

Galdrasýning, skrímslaskoðun, saltfiskur, kajak- og bátasiglingar, hestaferðir, gönguferðir, sjósiglingar, Bryggjuhátíð og Grænlenskir dagar er meðal þess sem mun lokka ferðamenn til Vestfjarða nú í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 61 orð | 1 mynd

Vesturland

Hálsakot, hertir þorskhausar, kleinumeistari, kertagerð, kassabílarallí og grillmeistarar á götum úti er meðal viðburða sem Vestlendingar bjóða landsmönnum að taka þátt í nú í sumar. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 185 orð | 1 mynd

Vitund um sögu staða og verndun húsa

Ferðamenn heillast æ meira af Austurlandi. Þar eru margar og ólíkar náttúruperlur; jöklar og skessukatlar. Í ár verður ferðamönnum og íbúum boðið upp á jafna dagskrá allt sumarið. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 316 orð | 1 mynd

Yfir þúsund manns í átta göngum á Þingvöllum

Markviss fræðsla auðveldar gestum að skilja gildi þjóðgarða, fræðast um sögu þeirra og náttúrufyrirbæri, segir Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi á Þingvöllum. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 302 orð | 1 mynd

Þórbergssetur á Hala í Suðursveit

Þórbergssetur : Í sumar er boðið upp á söguferðir með leiðsögn á heimaslóð Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar á Hala í Suðursveit. Í þeim gönguferðum er lesið upp úr verkum Þórbergs, skoðaðar menningarminjar í landslagi og lesið í sögu genginna kynslóða. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 46 orð | 1 mynd

Þórbergur Þórðarson rithöfundur var fæddur á...

Þórbergur Þórðarson rithöfundur var fæddur á Hala 12. mars árið 1888. Bróðir hans, Steinþór Þórðarson, bóndi á Hala, var fæddur 10. júní 1892. Benedikt Þórðarson, bóndi á Kálfafelli í Suðursveit, var yngstur þeirra bræðra, fæddur 20. júlí 1894. Meira
29. maí 2003 | Sumarferðir | 123 orð | 1 mynd

Þýsk stemning í Húnaþingi

Það verður þýsk stemmning í Húnaþingi vestra dagana 4.-6. júlí þegar boðið verður upp á Þýska daga. Að sögn Gudrunar M.H. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.