Greinar miðvikudaginn 13. ágúst 2003

Forsíða

13. ágúst 2003 | Forsíða | 275 orð | 1 mynd

Fallast á að opna Monróvíuhöfn

EFTIR miklar fortölur féllust uppreisnarmenn í Monróvíu, höfuðborg Líberíu, í gær á að aflétta umsátrinu um borgina og að opna höfnina svo að matur og vistir komist inn í landið, en neyðarástand ríkir hjá hundruðum þúsunda borgara vegna skorts á... Meira
13. ágúst 2003 | Forsíða | 51 orð

Gegn mismunun örvhentra

ÖRVHENTIR hafa fengið nóg af því að þurfa að þola margs konar mismunun í heimi sem sniðinn er að þörfum rétthentra, að sögn talsmanna samtaka örvhentra í Bretlandi. Alþjóðadagur örvhentra er í dag. Samtökin berjast m.a. Meira
13. ágúst 2003 | Forsíða | 99 orð | 1 mynd

Í stakk búin til að taka á móti þessum fjölda

STARFSFÓLK slysa- og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi var undir miklu álagi á mánudag vegna fjölda alvarlegra slysa og varð að kalla inn fólk úr vaktafríum þegar mest gekk á, jafnvel úr matarboðum. Meira
13. ágúst 2003 | Forsíða | 318 orð

Vilja hætta þátttöku í kostnaði við Sinfóníuna

SAMÞYKKT var í borgarráði í gær að fara þess á leit við menntamálaráðherra að gerðar yrðu nauðsynlegar lagabreytingar til þess að Reykjavíkurborg gæti hætt að taka þátt í kostnaði við rekstur Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
13. ágúst 2003 | Forsíða | 131 orð

Vopnasmyglari handtekinn

BREZKUR ríkisborgari var handtekinn í New Jersey í Bandaríkjunum í gærkvöld, grunaður um að hafa smyglað rússneskri sprengiflaug til Bandaríkjanna, með það fyrir augum að selja hana hryðjuverkamönnum. Meira

Baksíða

13. ágúst 2003 | Baksíða | 121 orð

25% sókn stóreykur aflann

OFVEIÐI á þorski hefur minnkað aflann smám saman í 200 þúsund tonn. Ef yfirvöld halda sig hins vegar strangt við 25% sókn mætti auka aflann í 400 þúsund tonn á u.þ.b. 15 árum. Ástæðan er m.a. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 313 orð

60 milljónir til undirbúnings rafskautaverksmiðju

UNDIRRITUÐ hefur verið aðgerðaáætlun vegna byggingar rafskautaverksmiðju við Katanes í Hvalfirði, skammt frá álveri Norðuráls og Járnblendiverksmiðjunni. Tilkynnti iðnaðarráðherra aðgerðaáætlunina á fundi ríkisstjórnar í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 267 orð

Engin skólagjöld vegna nemenda úr Garðabæ

BÆJARRÁÐ Garðabæjar samþykkti í gær samning við Hjallastefnuna ehf. um rekstur barnaskóla fyrir börn á aldrinum 5-8 ára en fyrsta árið verður boðið upp á kennslu fyrir fimm og sex ára börn. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 144 orð

Haustlegir skógar í sumar

VEGNA hrets og næturfrosts í maí í vor hafa lerkitré látið mjög á sjá í sumar, til dæmis í umdæmi Héraðsskóga á Fljótsdalshéraði. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 67 orð | 1 mynd

Hugað að bókum fyrir veturinn

NEMAR í framhaldsskólum landsins eru að byrja að undirbúa sig fyrir upphaf skólaársins. Víða eru starfræktir skiptibókamarkaðir þar sem nemendur geta fengið notaðar námsbækur á lægra verði en nýjar og skilað inn gömlum bókum gegn innistæðu í verslunum. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 83 orð

Katanes

KATANES í Hvalfirði er rétt austan við álver Norðuráls og Járnblendiverksmiðjuna. Í Landnámu er sagt frá komu Þormóðs hins gamla og Keltis bróður hans til Íslands. Þeir námu Akranes og land inn að Kalmansá, rétt við Katanes. Meira
13. ágúst 2003 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

Þörf á reglum um akstur á vegöxlum

JÓHANNES Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Keflavík, segir að þörf sé á reglum um notkun hinna svokölluðu vegaxla á Reykjanesbraut, en um hana eru ekki ákvæði í umferðarlögum. "Þeir bílar sem keyra á vegöxlinni eru komnir út af akbrautinni. Meira

Fréttir

13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

17.

17. norræna ráðstefnan um rannsóknir í viðskiptafræði verður haldin dagana 14.-16. ágúst í Háskóla Íslands, á vegum viðskipta- og hagfræðideildar. Ráðstefnan er haldin í umboði Félags fræðimanna og skóla á Norðurlöndum, Nordisk Företagsekonomisk... Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 256 orð

71 milljónar styrkur til einkarekinna grunnskóla

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að veita Ísaksskóla 55 milljóna króna styrk vegna uppsafnaðs rekstrarhalla. Einnig var samþykkt að heimila Fræðsluráði að afskrifa um fjórtán milljóna fyrirframgreitt framlag vegna launaskuldbindinga skólans. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð

980 Íslendingar hjá varnarliðinu

NÍUHUNDRUÐ og áttatíu Íslendingar voru starfandi hjá varnarliðinu um síðustu mánaðamót samkvæmt yfirliti frá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Þann 31. maí sl. Meira
13. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð | 1 mynd

Aðsókn framar björtustu vonum

BÓKASAFN Seltirninga var flutt yfir á efri hæð verslunarkjarnans við Eiðistorg þann 17. júní síðastliðinn. Síðan þá hefur aðsókn á safnið verið gríðargóð og aukist til muna frá því sem áður var. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Afhenti trúnaðarbréf

SVAVAR Gestsson, sendiherra Íslands í Svíþjóð, afhenti nýlega frú Chandrika Bandaranaike Kumaratunga, forseta Sri Lanka, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Sri Lanka með aðsetur í Stokkhólmi, segir í fréttatilkynningu frá... Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Afkoma OR ekki sögð viðunandi

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í gær að hækka gjaldskrá á heitu vatni um 5,8% og rúmlega 1% á rafmagni. Sjálfstæðismenn í stjórninni greiddu atkvæði gegn hækkununum. Meira
13. ágúst 2003 | Miðopna | 472 orð | 2 myndir

Á gráu svæði að bærinn leigi húsnæði fyrir einkaskóla

TALSMENN Samfylkingar og Framsóknarflokks í minnihluta bæjarstjórnar Garðabæjar segja fyrirvara um stofnun Barnaskóla Hjallastefnunnar of skamman og telja réttast að fresta málinu. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Bjartsýni í atvinnulífinu

Í KÖNNUN sem IMG Gallup gerði fyrir Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE) sl. vetur kom fram að almenn bjartsýni er ríkjandi meðal fyrirtækja á Akureyri og í Eyjafirði. Könnunin var gerð meðal allra fyrirtækja í Eyjafirði með a.m.k. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 345 orð | 1 mynd

Búið að vera mikið ævintýri

TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri er að flytja sig um set í bænum og er að koma sér fyrir í Lindu-húsinu, eins og margir Akureyringar kalla það, við Hvannavelli en þar var súkkulaðiverksmiðjan Linda til húsa í áraraðir. Helgi Þ. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Danskir dagar í Stykkishólmi

DANSKIR dagar hefjast óformlega með hverfagrillum úti um allan bæ í Stykkishólmi föstudaginn 15. ágúst. Laugardagsmorguninn 16. ágúst verður ratleikur á vegum Lions frá Íþróttamiðstöð. Skrúðganga fer kl. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Dregið í sumarleik Hárs

DREGIÐ hefur verið í sumarleik Hárs ehf. Í verðlaun var Redken-fjallahjól frá Mercedes-Benz. Allir sem keyptu tvær eða fleiri Redken-vörur gátu tekið þátt í leiknum. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Efla þarf íslenskar rannsóknir

MENNTUN á 21. öldinni, þriðju ráðstefnu Íslensku menntasamtakanna, lauk í gær. Ráðstefnunni var skipt í nokkra þætti: Fjölgreindarkennslu dr. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Einstaklingstölvur með sítengingu í mestri hættu

NÝR tölvuormur, W32/Msblast.A, leit dagsins ljós í fyrrakvöld og barst til Íslands á innan við tveimur klukkustundum. Að sögn Erlends S. Þorsteinssonar, verkefnastjóra hjá Friðriki S. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 1598 orð | 4 myndir

Endurreisn þorskstofnsins

"Það eru góðir möguleikar, ef menn stefna loks að 25% nýtingu stofnsins, því að gera má ráð fyrir að loftslag verði hlýtt næstu 5-10 árin," segir Páll Bergþórsson í samtali við Gunnar Hersvein. Páll hefur hannað nýtt spálíkan af þorskstofni sem varpar skýru ljósi á skilyrðin til að endurreisa þorskstofninn á Íslandsmiðum. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Enn á gjörgæsludeild

MAÐURINN sem féll af hestbaki í Hítardal í Borgarfirði á mánudagskvöld liggur enn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Að sögn læknis á vakt er hann með alvarlega áverka. Meira
13. ágúst 2003 | Miðopna | 770 orð | 2 myndir

Foreldrar hafa frjálst val óháð efnahag

GARÐABÆR mun greiða tæplega 423 þúsund krónur á ári með hverju sex ára barni sem býr í Garðabæ í nýjum einkareknum grunnskóla, Barnaskóla Hjallastefnunnar, samkvæmt samningi við Hjallastefnuna sem bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 263 orð | 2 myndir

Fóa og Fóa feykirófa Leikhópurinn Sérstaklingar...

Fóa og Fóa feykirófa Leikhópurinn Sérstaklingar frumsýnir í dag kl. 18 örleikrit sem byggt er á þjóðsögunni um Fóu og Fóu feykirófu. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Franskur læknir segir minnst 100 manns látna

AÐ minnsta kosti 100 manns hafa látist í Frakklandi vegna hitanna þar að undanförnu, að því er franskur læknir, Patrick Pelloux, heldur fram. Meira
13. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 338 orð | 2 myndir

Fróðleg ganga á Kirkjufell

Flatlendisbúi að norðan var ekki laus við lofthræðslu á leið upp á Kirkjufell við Grundarfjörð á dögunum. Birkir Fanndal í Mývatnssveit brá sér á milli fjórðunga og segir frá fjallgöngunni. Meira
13. ágúst 2003 | Suðurnes | 105 orð | 2 myndir

Fuglalausar Fitjatjarnir

ENGINN fugl var sjáanlegur á Fitjatjörnunum fyrr í vikunni, ekki einu sinni stakur mávur, en annars hafa mávar hreiðrað um sig í einni af stærstu tjörnunum. Tjarnirnar hafa verið mjög vatnslitlar það sem af er sumri og sumar þeirra nánast alveg horfnar. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Fuglavinir sakna skiltis

SÍÐASTLIÐNA þrjá áratugi hafa fuglavinir á Akureyri sett upp tvö skilti á vorin við Drottningarbrautina, sem vara ökumenn við umferð andafjölskyldna yfir götuna. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fyrstu vinningar dregnir út

NÝLEGA fór fram fyrsti útdráttur vinninga af þremur í Sumarnetleik Búnaðarbankans. Alls hlutu 250 netklúbbsfélagar vinninga en meðfylgjandi mynd var tekin þegar þeir, sem hrepptu stærstu vinningana, veittu þeim viðtöku. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Færri umsóknir um hæli í ár

ÞAÐ sem af er árinu hafa 45 einstaklingar sótt um hæli á Íslandi en engum hefur verið veitt dvalarleyfi. Í byrjun ágúst í fyrra var þessi fjöldi 67. Í langflestum tilvikum er sótt um hæli af pólitískum eða efnahagslegum ástæðum. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

Gefst kostur á að vinna sjálfboðaliðastörf

ÁLFYRIRTÆKIÐ Alcoa reiknar með að starfsmenn Fjarðaáls í Reyðarfirði geti tekið þátt í sjálfboðaliðaverkefnum sem fyrirtækið hefur byrjað með síðastliðin tvö ár. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 328 orð

Greiða fyrir tónlistarnám fram að áramótum

Á STJÓRNARFUNDI Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) í fyrradag var ákveðið að leggja fyrir bæjarstjórráð sveitarfélaganna tillögu um að greitt yrði með tónlistarnemendum á framhalds- og háskólastigi fram að áramótum. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Heiðursmóttaka heimsmeistaranna Karenar og Adams

Í TILEFNI af heimsmeistaratitli ÍR-inganna Karenar Bjarkar Björgvinsdóttur og Adams Reeve efndi Dansdeild ÍR og Dansíþróttasamband Íslands til móttöku þeim til heiðurs í ÍR-heimilinu, mánudaginn 11. ágúst sl. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Heimild gefin til samninga við lægstbjóðendur

STJÓRN Landsvirkjunar veitti Friðriki Sophussyni forstjóra heimild í gær til að ganga frá samningum við lægstbjóðendur í útboðum vegna byggingar stöðvarhúss Kárahnjúkavirkjunar og eftirlits með þeim framkvæmdum. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hjólað í hitanum

ÞESSIR ferðamenn gerðu sér lítið fyrir og hjóluðu sem leið lá eftir Reykjanesbrautinni í átt að Keflavíkurflugvelli í góða veðrinu í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 218 orð | 1 mynd

Hugmyndaauðgin ræður ferðinni

SNEMMSUMARS var opnuð í Mosfellsbæ heildsala sem verslar með alls kyns gjafa- og skreytingarvöru. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hugtök

Veiðistofn - þúsundir tonna af þorski 4 ára og eldri. Afli - þúsundir tonna á ári. Nýliðun - milljónir þorska við 3 ára aldur. Hrygningarstofn - (skilgreining PB) þúsundir tonna af 9 ára þorski og eldri. Sókn - hlutfall afla af veiðistofni. Loftslag - u. Meira
13. ágúst 2003 | Miðopna | 107 orð

Hver er þá giftur hverjum?

GUÐBJÖRG Pálsdóttir deildarstjóri segir að þegar slys komi upp þurfi að takast á við ýmsar aðstæður. "Þegar margir slasast í sama slysinu fer heilmikill tími í að komast til botns í því hvernig fólkið tengist. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Hætta á hruni þrátt fyrir mikið af kolmunna

Í KOLMUNNALEIÐANGRI Hafrannsóknastofnunarinnar í síðastliðnum mánuði mældust rúmlega þrjár milljónir tonna af kolmunna á íslenska hafsvæðinu sem er langbesta mæling frá því að reglulegar kolmunnarannsóknir hófust hér við land. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Hættir við að sigla í kringum Ísland

JONATHAN Burleigh, Bretinn sem hugðist verða fyrstur til að róa kajak einsamall í kringum Ísland, hefur ákveðið að hætta við tilraunina þar sem hann taldi aðstæður við suðurströndina of hættulegar til að réttlæta áframhaldandi róður. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Í Sandvíkurfjöru í fyrsta sinn

HÚN Pálína Gísladóttir var að koma í Sandvíkurfjöru í fyrsta sinn um síðustu verslunarmannahelgi. Sandvíkurfjara er náttúruperla í einkaeigu í landi Bergs og liggur á milli Krossness þar sem Krossnesviti stendur og norðurenda fjallsins Stöðvar. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kirkjugarðar verðlaunaðir

FYRIR stuttu voru þrír kirkjugarðar í Rangárvallasýslu verðlaunaðir fyrir snyrtimennsku og nýlegar endurbætur. Meira
13. ágúst 2003 | Suðurnes | 228 orð | 2 myndir

Kirkjugerði 11 fékk fyrstu verðlaun

UMHVERFISNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur veitt umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2003. Nefndin skoðaði fjölmarga garða og húseignir en valdi að lokum fjóra verðlaunahafa. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kraftganga á Hornströndum

HORNSTRANDIR ehf. á Ísafirði stóðu fyrir kraftgöngu á Hornströndum laugardaginn 9. ágúst sl. Þetta er í annað sinn sem þessi ganga fer fram. Gengið var frá Höfn í Hornvík um Rekavík bak Höfn, Búðir og Kjaransvíkurskarð til Hesteyrar. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Krefjast 15 ára fangelsisdóms

SAKSÓKNARI á Indónesíu krafðist í gær 15 ára fangelsisdóms yfir múslimaklerknum Abu Bakar Bashir á þeim forsendum að sannað væri að hann færi fyrir íslömsku hryðjuverkasamtökunum Jemaah Islamiyah er ynnu að því að steypa Indónesíustjórn. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Leikskólar Reykjavíkur verðlaunaðir

RÁÐSTEFNAN Hugur og hönd í heimi tækninnar, sem haldin er á vegum norrænu vinnuvistfræðifélaganna, hefur heppnast mjög vel en í gær voru veitt tvenn verðlaun í tengslum við hana. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð

Maður á trillu fannst eftir leit

NOKKRAR björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Norðurlandi, ásamt fiskibátum, leituðu í gærkvöld að trillu með einum manni um borð sem saknað var á Grímseyjarsundi. Trillan fannst um hálftíuleytið skammt norðvestur af... Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 111 orð

Mikið magn olíu finnst í Bretlandi

MIKIÐ magn af olíu, eða sem nemur meira en hundrað milljón tunnum, fannst á bændajörð í Hampshire á Englandi í gær og er talið að um sé að ræða mikilvægasta olíufund í Bretlandi í tvo áratugi. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Mikill eldur í íraskri olíuleiðslu

MIKILL eldur braust út í olíuleiðslu fyrir norðan Bagdad í gær og stóðu logarnir hátt í loft upp. Þá týndi einn bandarískur hermaður lífi í sprengjutilræði og annar særðist er ráðist var á lest herbíla. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Naustatjörn að verða tilbúin

BYGGINGARFÉLAGIÐ Hyrna ehf. er þessa dagana að leggja lokahönd á vinnu við leikskólann Naustatjörn við Hólmatún og mun afhenda Akureyrarbæ leikskólann næstkomandi föstudag, þann 15. ágúst. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Námskeið um fjármál heimilanna

SAMTÖKIN Fjármál heimilanna voru stofnuð í byrjun ársins 2003. Þau halda námskeið um ný viðhorf í heimilisrekstri, og hafa þau notið mikilla vinsælda, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum. Jafnt er boðið upp á námskeið fyrir fullorðna og ungt fólk. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 87 orð

Norður-Kóreu-viðræður í lok ágúst

VIÐRÆÐUR um lausn á deilum um kjarnorkuvopn Norður-Kóreumanna munu fara fram í Peking þann 27.-29. ágúst nk. að því er AFP -fréttastofan hafði eftir rússneskum diplómötum í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Nýr framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA skipaði í gær Ingibjörgu Broddadóttur tímabundið í stöðu framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Ingibjörg tekur við af Valgerði H. Bjarnadóttur sem hefur gert samkomulag við félagsmálaráðherra um að láta af störfum. Meira
13. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 270 orð

Nýtt bókasafn í Árbæ

ÁFORM eru uppi um nýtt útibú Borgarbókasafns í Árbæjarhverfi. Útibúið verður á efri hæð Hraunbæjar 119. Að sögn Önnu Torfadóttur borgarbókavarðar hafa íbúar Árbæjar beðið eftir þessu safni í tvo áratugi og þörfin verið afar brýn. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Óska upplýsinga vegna útboðs

Á BORGARRÁÐSFUNDI í gær lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn vegna útboða á vegum Vélamiðstöðvar Reykjavíkur, Strætisvagna Reykjavíkur og Malbikunarstöðvarinnar í september 1996. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Páll Bergþórsson

Páll Bergþórsson er fæddur í Fljótstungu í Hvítársíðu 13. ágúst 1923 og er því áttræður í dag. Hann stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti og Menntaskólann í Reykjavík, en þaðan varð hann stúdent 1944. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

"LovSan" breiðist hratt út um Netið

EINS konar tölvuveira sem bandarísk yfirvöld og tölvusérfræðingar höfðu varað við breiddist hratt út um Netið í gær og í fyrradag og varð til þess að tölvur tóku upp á því að endurræsast og undirbúa sig fyrir "þátttöku í atlögu" gegn Microsoft. Meira
13. ágúst 2003 | Miðopna | 533 orð | 2 myndir

"Þetta á örugglega eftir að gerast aftur"

LÆKNAR og hjúkrunarfræðingar sem voru búnir á vakt fóru ekki heim, það þurfti ekki að spyrja að því. Og við hringdum í starfsfólk sem einfaldlega mætti þótt það yrði að yfirgefa matarboð eða eitthvað slíkt. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Rannsaka heilsu og næringu ungra fjölskyldna

RANNSÓKNASTOFA í næringarfræði við Landspítala - háskólasjúkrahús og Háskóla Íslands er einn þátttakenda í evrópska rannsóknarverkefninu "SEAFOODplus" sem sagt var frá í Morgunblaðinu á föstudag. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 496 orð

Reykingamenn finna til löngunar við aðstæður tengdar reykingum

REYKINGAMENN eiga erfiðara en aðrir með að stjórna löngun sinni til að reykja við aðstæður sem þeir tengja við reykingar. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Samkeppnisstofnun leggi fram afmörkuð álitaefni

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur að rannsókn á máli olíufélaganna sé hjá Samkeppnisstofnun. Haft var eftir honum í Ríkisútvarpinu í gærkvöld að stofnunin yrði að leggja fram afmörkuð álitaefni áður en lögreglu væri heimilt að taka málið til skoðunar. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárásir ógna friðarferlinu

PALESTÍNSKU harðlínusamtökin Hamas sögðust í gær hafa staðið fyrir sjálfsmorðstilræði sem varð Ísraela að bana við landtökubyggðina Ariel á Vesturbakkanum í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Skýringar á kortum

1 Sjálfbær þorskveiði - jafnstaða. Samstæðar tölur um jafnstöðu nýliðunar, hrygningarstofns, veiðistofns og afla í hverjum punkti, þegar kunnugt er um loftslag og sókn í veiðistofninn. Á rauða beltinu næst ekki jafnstaða fyrr en stofninn er hruninn. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð

Slökkvilið með stjórnstöð

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins mun sjá um að koma upp stjórnstöð aðgerða og tryggja nauðsynlegt samráð ef eitthvað ber út af á menningarnótt í Reykjavík nk. laugardag. Meira
13. ágúst 2003 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Staða jafnréttisráðgjafa auglýst

STAÐA jafnréttisráðgjafa hjá Akureyrarbæ hefur verið auglýst til umsóknar og er um 100% starf að ræða. Staðan er á stjórnsýslusviði og verður ein af sex stöðum stjórnenda á stjórnsýslusviði sem heyra beint undir bæjarstjóra. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Steypan flýtur eins og vökvi

Dr. Ólafur Haraldsson Wallevik er fæddur árið 1958 í Reykjavík. Hann er menntaður trésmiður auk þess að hafa doktorsgráðu í verkfræði frá Þrándheimi en þaðan lauk hann námi árið 1990. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Stjörnugrís vill reisa fóðurskemmu á Akranesi

HAFNARSTJÓRN Akraness hefur mælt með því að verða við beiðni fyrirtækisins Stjörnugríss hf. um 1.500 fermetra lóð undir fóðurskemmu á fyllingu við Faxabryggju. Meira
13. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 376 orð | 1 mynd

Stórafmæli Skógræktarfélags Rangæinga

Í TILEFNI 60 ára afmælis Skógræktarfélags Rangæinga í ár var félögum og öðru áhugasömu skógræktarfólki boðið nýlega í skógræktargirðingu félagsins í Bolholti á Rangárvöllum. Meira
13. ágúst 2003 | Suðurnes | 72 orð | 1 mynd

Stórar og smáar framkvæmdir

ÞAÐ eru bæði stórar og smáar framkvæmdir á leikskólanum Holti í Innri-Njarðvík þessa dagana. Verið er að stækka leikskólann um helming og fyrirhugað er að þeim framkvæmdum verði lokið í lok þessa árs. Meira
13. ágúst 2003 | Suðurnes | 113 orð

Stöðvaður með of stóran ísfarm

HAFNARSTJÓRI skýrði nýlega frá því á fundi atvinnu- og hafnarráðs Reykjanesbæjar að ísafgreiðslubifreið hafnarinnar hefði verið stöðvuð af starfsmönnum Vegagerðarinnar og í ljós hefði komið að farmurinn var 30% umfram leyfilegt hámark. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Tugir þúsunda setjast á skólabekk

GERA má ráð fyrir að yfir 67 þúsund nemendur frá fimm og sex ára aldri setjist á skólabekk í grunn- og framhaldsskólum landsins í lok ágúst og byrjun september. Þar af er talið að um 49. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 206 orð

Töðugjöld í Rangárþingi

TÖÐUGJÖLD verða haldin í tíunda sinn í Rangárþingi dagana 15.-17. ágúst. Flest dagskráratriði eru sniðin að því að öll fjölskyldan geti komið saman og átt góða stund. Ókeypis er á öll dagskráratriði nema dansleiki og tónleika í Hellahelli. Meira
13. ágúst 2003 | Landsbyggðin | 374 orð | 1 mynd

Um 20 þúsund gestir nutu sólar og gestrisni

FISKIDAGURINN mikli var haldinn á Dalvík sl. laugardag í þriðja sinn. fyrsta árið komu um 6.000 gestir, í fyrra voru þeir um 13.000. Nú er talið að gestir hafi verið um 20.000. Að venju var boðið upp á fjölbreytt úrval fiskrétta, m.a. Meira
13. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 176 orð | 1 mynd

Ungir Víkingar sprikla og sparka á nýjum battavelli

FÓTBOLTINN er sívinsæl íþrótt meðal ungu kynslóðarinnar. Hann er einnig hin heilbrigðasta útivist og alltaf þörf á nýjum völlum fyrir börn að leika sér á. Meira
13. ágúst 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð

Veðrið seinkar afmælishátíð

MOSFELLINGAR verða að bíða einhvern tíma með að halda upp á 16 ára afmæli Mosfellsbæjar, en hátíðahöldum sem áttu að fara fram síðasta laugardag var frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Verslað með skólabækurnar

STARF framhaldsskóla hefst síðar í þessum mánuði og eru nemendur þegar farnir að viða að sér skólabókum og öðru efni til námsins. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Viðgerð á Tý að ljúka

VARÐSKIPIÐ Týr er þessa dagana í viðgerð í Slippstöðinni á Akureyri. Anton Benjamínsson verkefnastjóri sagði að Slippstöðin hefði verið með hagstæðasta tilboðið þegar ríkiskaup bauð verkið út. Meira
13. ágúst 2003 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Viðurkennir "ófullkomin" vinnubrögð

FRÉTTAMAÐUR BBC , Andrew Gilligan, bar í gær vitni vegna rannsóknar á dauða vopnasérfræðingsins David Kelly. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð

Vísar frá kæru úr Vatneyrarmálinu

MANNRÉTTINDANEFND Sameinuðu þjóðanna í Genf hefur vísað frá kæru Björns Kristjánssonar, áður skipstjóra á Vatneyri, á hendur íslenska ríkinu að því er kom fram hjá Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vísinda- og tæknimálaráðherra ESB á Íslandi

RÁÐHERRA vísinda- og tæknimála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Philippe Busquin, er hér á landi í boði Tómasar Inga Olrich menntamálaráðherra til að kynna sér rannsóknir sem íslenskir vísindamenn leggja stund á. Meira
13. ágúst 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Þrír á sjúkrahús eftir veltu

FÓLKSBÍLL með þremur mönnum innanborðs valt í Þorlákshöfn í gærkvöld. Tveir sjúkrabílar frá Selfossi ásamt lögreglu fóru á vettvang. Eftir aðhlynningu læknis var ákveðið að senda mennina til frekari skoðunar á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2003 | Leiðarar | 347 orð

Áföll í umferðinni

Enn eitt banaslysið varð í umferðinni í fyrradag er ung spænsk kona sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni lést. Aðeins nokkrir dagar eru síðan önnur spænsk kona lét hér lífið í bílveltu. Meira
13. ágúst 2003 | Leiðarar | 446 orð

Reikningur til neytenda

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi í gærmorgun að hækka verð á heitu vatni um 5% og verð á rafmagni um rúmlega 1%. Meira
13. ágúst 2003 | Staksteinar | 355 orð

- Sorglegt að samkynhneigðir geti ekki ættleitt barn

Anna Pála Sverrisdóttir segir að ennþá þurfi að laga margt svo hommar og lesbíur standi jafnfætis öðrum gagnvart þjónustu samfélagsins. Í pistli á vefsíðu ungra vinstri grænna, uvg. Meira

Menning

13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Á mörkum tveggja heima

The Impressionist eftir Hari Kunzru. Penguin gefur út. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 435 orð | 8 myndir

Best fyrir - Lífið er aðeins.

Best fyrir - Lífið er aðeins... þessar stundir athyglisverð og bara skrambi fín plata þar sem ákefð og greinilegur áhugi flytjenda fyrir því sem þeir eru að gera bætir upp þá litlu hnökra sem eru á heildarmyndinni. Meira
13. ágúst 2003 | Menningarlíf | 15 orð

Ditta á Kaffi Kósý

Á Kaffi Kósy stendur nú yfir sýning á olíumálverkum Dittu. Sýningin verður uppi út... Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 377 orð | 2 myndir

Guðleg öfl og sjóræningjar

ÞRJÁR nýjar myndir eru á lista yfir vinsælustu kvikmyndir helgarinnar en tvær stórmyndir slógust um toppsætið. Brúsi almáttugur náði því, en með aðalhluverkin fara þrír vinsælir leikarar, Jim Carrey, Morgan Freeman og Jennifer Aniston. Meira
13. ágúst 2003 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Harmonikkutónar í Bláu kirkjunni

Norski harmonikkuleikarinn Håvard Svendsrud leikur á tónleikum Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði í kvöld kl. 20.30. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

Hástemmt - lágstemmt

The Flavors og Tenderfoot léku á Grand rokk, fimmtudaginn 7. ágúst 2003. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 449 orð | 1 mynd

Lifað stríðin fimm

Öll lög nema tvö eru eftir Tómas J. Sigurðsson, sem syngur og leikur á gítar. Honum til aðstoðar eru m.a. KK á skrið-, kassa- og rafgítar, Ragnar Örn Eiríksson, Ásgeir Óskarsson trommur, Haraldur Þorsteinsson bassi, Eyþór Gunnarsson hljómborð og slagverk. Hörður Óttarsson sá um upptökur og Orri Harðarson hljóðblöndun. Einnig eru tvö lög á disknum sem eru eftir Einar Friðjónsson og Bjarna Þóri Þórðarson. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Lífið eftir stóra vinninginn

LÍF Braithwaite-fjölskyldunnar breyttist heldur betur þegar húsmóðirin á heimilinu vann stóra vinninginn í happdrætti eins og aðdáendur þáttanna Stóri vinningurinn ( At Home with the Braitwa ites ) vita. Meira
13. ágúst 2003 | Menningarlíf | 1296 orð | 1 mynd

Mjúk og hörð gildi

AÐ skilgreina mjúk og hörð gildi virðist í fljótu bragði einfalt mál en hugtökin bera í sér fleiri og flóknari hliðar. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 724 orð | 3 myndir

Mma Ramotswe leysir málið

Ný glæpasagnahetja, ef glæpasögur skyldi kalla, nýtur vaxandi vinsælda víða um heim. Árni Matthíasson segir frá Mma Ramotswe, þjóðlega vaxinni Botswanakonu. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 289 orð | 1 mynd

My Morning Jacket og Vínyll hita upp

STRÁKARNIR í Foo Fighters þurfa ekki að halda uppi stuðinu einsamlir í Laugardalshöllinni 26. ágúst því hljómsveitirnar My Morning Jacket og Vínyll hita upp. Er þetta sannkallaður bónus fyrir þá sem þegar eiga miða á tónleikana. Meira
13. ágúst 2003 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Námsstyrktartónleikar

Hafsteinn Þórólfsson heldur námsstyrktar-tónleika í sal Söngskólans í Reykjavík, að Snorrabraut 54, í kvöld, miðvikudaginn 13. ágúst, klukkan 20. Hafsteinn lauk 8. Meira
13. ágúst 2003 | Menningarlíf | 858 orð

Ofþekkt og vanþekkt

Schubert: Píanótríó í Es D929. Píanókvintett í A D667 (Silungakvintettinn). Adrienne Kim píanó, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Guðrún Þórarinsdóttir víóla, Robert La Rue selló, Þórir Jóhannsson kontrabassi. Sunnudaginn 10. ágúst kl. 17.30. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Seagal kúgaður

JULIUS Nasso, fyrrum umboðsmaður bandaríska kvikmyndaleikarans Stevens Seagals, hefur gert samkomulag við bandaríska saksóknara um að játa á sig sakir vegna ákæru um að hann hafi leitað liðsinnis mafíunnar í New York við að kúga fé út úr Seagal. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Sigurjón Sighvatsson leikur með Brimkló

GÖMLU jaxlarnir í Brimkló hafa sem kunnugt er gengið í endurnýjun lífdaga og verið á tónleikaför um landið frá byrjun mánaðarins. Síðustu helgi lék hljómsveitin fyrir fullu húsi á Players í Kópavogi og á föstudag er stefnan sett á NASA við Austurvöll. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Súrrealísk smámenni

EITT af því besta sem nú er á boðstólum á Skjá einum eru hinir óviðjafnanlegu þættir um ævintýri narðarins Drew Carey - sem sýndir eru sem liður í Nátthröfnum um þessar stundir á Skjá einum. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 2 myndir

SÖNG- og leikkonan Jennifer Lopez hefur...

SÖNG- og leikkonan Jennifer Lopez hefur kæft orðróminn um að hún hafi bundið enda á trúlofun sína og leikarans Bens Afflecks með því að skipa svo fyrir að brúðarkjóllinn hennar verði tilbúinn fyrir lok mánaðarins. Meira
13. ágúst 2003 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Við eymd og volæði á Írlandi

Í KVÖLD sýnir Stöð 2 kvikmyndina Aska Angelu ( Angela's Ashes ) eftir samnefndri metsölubók hins írska Frank McCourt. Meira

Umræðan

13. ágúst 2003 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Dr. Jekyl og hr. Hyde

ÞAÐ ER ekki hægt annað en að brosa út í annað þegar maður les í dagblöðum hversu ánægður sjávarútvegsráðherra ríkisstjórnarinnar er með stefnu ESB á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO varðandi fisk og fiskafurðir. Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 495 orð

Enn og aftur...

EKKI veit ég hvort grein mín um óheyrilegan lækniskostnað hafi náð eyrum þínum en ég vildi bæta þessu við greinina því af nógu er að taka... Ég held barasta að aumingja læknarnir ættu að fara á jötuna eins og allavega lunginn af þjóðinni minni er núna. Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Ég elska hið íslenska veður

AÐ undanförnu höfum við heyrt sagt frá óvenjulegum hitum í Evrópu. Hitabylgjur koma alltaf öðru hverju og vara fremur stutt, en nú bregður svo við að allt sumarið er undirlagt þungbærum hita. Hvað er eiginlega að gerast? Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 632 orð

Hrópað í örvæntingu Hvar erum við...

Hrópað í örvæntingu Hvar erum við Íslendingar staddir þegar við getum ekki hjálpað nauðstöddum sjúklingum í bæklunaraðgerð vegna fjárskorts? Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Hvenær ætlum við að taka ofan lambhúshettuna?

HVAÐA þjóð hefur jákvæðustu ímynd í heimi? Íslendingar. Fólkið er fallegt og gáfað, landið er stórbrotið og tónlistin er sérstök. Það er gaman að vera Íslendingur í útlöndum. Meira
13. ágúst 2003 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Hvers vegna fáum við ekki að heyra sannleikann?

Í MÁNUDAGSBLAÐI Morgunblaðsins er viðtal við Eamonn Butler, framkvæmdastjóra Adam Smith Institute í London. Hann var hér í boði Verslunarráðs Íslands til að sýna fram á ágæti einkavæðingar. Málflutningur Eamonns Butlers virtist harla mótsagnakenndur. Meira
13. ágúst 2003 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá Vestfjörðum

KLÚBBUR forystusveitar smábátasjómanna og sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum sendi út neyðarkall fyrir nokkrum dögum til ríkisstjórnarþingmanna sinna í Norðvesturkjördæmi vegna meintra svika sjávarútvegsráðherra. Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

NÝLEGA héldu þrjár ungar stúlkur hlutaveltu...

NÝLEGA héldu þrjár ungar stúlkur hlutaveltu á Akureyri til styrktar barnadeild FSA og söfnuðust 5.571 kr. Á myndinni eru tvær stúlknanna, Bryndís Pálína Jóhannsdóttir og Eydís Ósk Jóhannsdóttir, en á myndina vantar Ölmu Karen... Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Opið bréf til Árna Johnsen

KÆRI Árni Johnsen. Mér blöskrar orðaval þitt í bréfi þínu sem þú lést lesa upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Gerirðu þér ekki grein fyrir því í hverju það felst að vera í fangelsi? Meira
13. ágúst 2003 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Ótíðindi

FRÁ upphafi vega hefir það verið aðall heiðarlegra manna að standa við orð sín. Það voru mikil hrósyrði ef sagt var um mann, að ádráttur hans jafngilti loforði. Sá, sem sveik eða gekk á bak orða sinna, skyldi hvers manns níðingur heita. Meira
13. ágúst 2003 | Bréf til blaðsins | 12 orð | 1 mynd

Þá það, frú mín góð.

Þá það, frú mín góð. Þetta var mín sjúkdómsgreining. Hvernig hljóðar... Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

ANDREA HELGADÓTTIR

Andrea Helgadóttir fæddist í Haukadal í Dýrafirði 13. nóvember 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR WIIUM

Ásta Kristjánsdóttir Wiium fæddist í Fagradal í Vopnafirði 16. desember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 4. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Wiium Níelsson, f. 23. apríl 1881, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 83 orð | 1 mynd

BJÖRN ZOPHONÍAS GUNNLAUGSSON

Björn Zophonías Gunnlaugsson vélstjóri fæddist í Klaufabrekknakoti í Svarfaðardal 13. desember 1915. Hann lést á dvalarheimili aldraðra, Dalbæ á Dalvík, 2. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

BRAGI RAFN GUÐMUNDSSON

Bragi Rafn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1928. Hann lést í Fredrikshavn í Danmörku 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigurðardóttir húsmóðir, f. 27.2. 1896, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

HALLDÓR HANSEN

Halldór Jón Hansen barnalæknir fæddist í Reykjavík 12. júní 1927. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Landakoti 21. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

JÓNA KRISTÍN BJARNADÓTTIR

Jóna Kristín Bjarnadóttir fæddist í Bæ í Hrútafirði 2. júlí 1933. Hún lést á líknardeild Landspítala í Landakoti 23. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 1. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR

Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Landbrotum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu 13. ágúst 1940. Hún andaðist 18. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Garðakirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2003 | Minningargreinar | 2380 orð | 1 mynd

SOFFIA NIELSEN

Soffia Nielsen fæddist í Reykjavík 8. maí 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Ólafsdóttir Nielsen, f. 17. ágúst 1895, d. 24. janúar 1976, og Jørgen C.C. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Aukinn hagnaður Lýsingar

EIGNALEIGUFYRIRTÆKIÐ Lýsing hf. hagnaðist um 200 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins sem er 50 milljóna króna aukning miðað við sama tímabil í fyrra. Heildarfjárhæð útlána á miðju ári 2003 nemur 23. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 299 orð

Hagnaðaraukning Marels 86%

HAGNAÐUR Marels hf. og dótturfélaga fyrstu sex mánuði þessa árs jókst um 86% miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins nam 2,4 milljónum evra, eða 202 milljónum íslenskra króna, en hagnaður félagsins á sama tíma í fyrra var 1,3 milljónir evra. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Kauphöllin tvöfaldar hagnað sinn

HAGNAÐUR af rekstri Kauphallar Íslands nam 25,2 milljónum króna á fyrri helmingi ársins og er það ríflega tvöföldun hagnaðar frá sama tímabili árið áður. Rekstrartekjur Kauphallarinnar námu 181,4 milljónum króna og er það 28% aukning frá fyrra ári. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Landsbankinn kaupir í Eimskipafélaginu

LANDSBANKI Íslands jók í gær hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands með kaupum á 6,08% hlut af Burðarási hf. fyrir 1.941 milljón króna. Nafnvirði hlutarins nemur 313.104.880 krónum og viðskiptin voru gerð á genginu 6,2 krónur á hlut. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 218 orð

Landsvirkjun hagnast um 1,5 milljarða

Landsvirkjun hagnaðist um 1.480 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2003, en á sama tímabili fyrra árs var hagnaður 4.472 milljónir. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 1 mynd

Pharmaco hagnast um 2,75 milljarða

HAGNAÐUR Pharmaco nam um 31 milljón evra, um 2,75 milljörðum íslenskra króna, á fyrri helmingi ársins samanborið við 13 milljónir evra á sama tímabili í fyrra, að teknu tilliti til söluhagnaðar. Meira
13. ágúst 2003 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Tap hjá Skagstrendingi

Fjörutíu og sex og hálfrar milljónar króna tap varð á rekstri útgerðarfélagsins Skagtrendings fyrstu sex mánuði ársins, samanborið við 152 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið áður. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, miðvikudaginn 13. ágúst, Bjarni M. Guðmundsson, Garðabraut 3, Akranesi . Hann og eiginkona hans Þórlína Sveinbjörnsdóttir taka á móti gestum á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd laugardaginn 16. ágúst frá kl.... Meira
13. ágúst 2003 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Margrét Þórunn Helgadóttir frá Þyrli í Hvalfirði , Árskógum 8, er níræð í dag, miðvikudaginn 13. ágúst. Eiginmaður hennar Ragnar Þorgrímsson, frá Laugarnesi, lést árið 2000. Hún verður með heitt á könnunni fyrir ættingja og vini frá kl. Meira
13. ágúst 2003 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Líkindafræðin kemur oft á óvart. Suður spilar þrjú grönd og þarf fjóra slagi á líflitinn, sem er K9 í blindum og ÁGxxx heima. Suður gefur; allir á hættu. Meira
13. ágúst 2003 | Fastir þættir | 92 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Föstudagsbrids í Gjábakka Ágæt þátttaka er á föstudögum í Gjábakkanum. Fyrsta ágúst mættu 18 pör og urðu úrslitin þessi í N/S: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 280 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 229 Bragi Salomonss. - Magnús Jósefss. Meira
13. ágúst 2003 | Dagbók | 222 orð

Dómkirkjan.

Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgunverður. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Meira
13. ágúst 2003 | Dagbók | 84 orð

Hallgrímur Pétursson

Atburð sé ég anda mínum nær, aldir þó að liðnar séu tvær. Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð. Hver er sá, sem stynur þar á beð? Maðkur og ei maður sýnist sá. Meira
13. ágúst 2003 | Dagbók | 472 orð

(Mík. 1, 3.)

Í dag er miðvikudagur 13. ágúst, 225. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. Meira
13. ágúst 2003 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 Bg7 4. dxc5 Da5+ 5. Rc3 Bxc3+ 6. bxc3 Dxc3+ 7. Bd2 Dxc5 8. Bd3 d6 9. 0-0 Rf6 10. Bh6 Rbd7 11. Hb1 Rg4 12. Bg7 Hg8 13. Bd4 Dh5 14. Be2 Dh6 15. Bb5 f6 16. h3 Rge5 17. Bxe5 fxe5 18. Meira
13. ágúst 2003 | Viðhorf | 900 orð

Tískan, já tískan

"...Svo ég get auðveldlega notað buxurnar, sem áður voru skítugar, en eru nú orðnar hreinar og því komnar í tísku." Meira
13. ágúst 2003 | Fastir þættir | 1061 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt ár í sögu Íslandspósts hf.

LESENDUR þessara frímerkjaþátta Morgunblaðsins hafa örugglega veitt því athygli, að langt er síðan minnzt hefur verið á útgáfu íslenzkra frímerkja. Ekki er það vegna þess, að þau séu ekki athyglisverð, mörg hver, enda eitt þeirra m.a. Meira
13. ágúst 2003 | Fastir þættir | 429 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Undanfarin ár hefur Víkverji talið fram til skatts á Netinu. Um síðustu mánaðamót þegar fjölskyldan beið spennt eftir niðurstöðu frá skattinum var hann búinn að gleyma lykilorðinu á Netinu. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2003 | Íþróttir | 88 orð

Dagný æfir með Svíum í vetur

SKÍÐASAMBAND Íslands hefur gert samning við sænska skíðasambandið fyrir hönd Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur um að hún æfi með sænska heimsbikarliðinu í vetur. Dagný er þegar búin að vera við æfingar í Sviss og er hér í stuttu stoppi. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* ENSKU meistararnir í Manchester United...

* ENSKU meistararnir í Manchester United innsigluðu í gær samning við portúgalska táninginn Christiano Ronaldo og skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 433 orð

Frábær seinni hálfleikur gegn Rússum

ÍSLENSKA unglingalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri sigraði Rússland, 33:24, í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Slóvakíu í gærkvöldi. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Gestur og Guðfinnur í banni í 14. umferðinni

TVEIR leikmenn úr úrvalsdeild karla voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann af aganefnd KSÍ vegna fjögurra gulra spjalda. Það voru þeir Gestur Gylfason úr Grindavík og Guðfinnur Ómarsson úr Þrótti. Báðir taka þeir bannið út í 14. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Hvað gerir Chelsea í Slóvakíu?

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar hans í "milljarðaliði" Chelsea verða í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í Slóvakíu kvöld en þá mæta þeir MSK Zilina í fyrri leik liðanna í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Leikurunn fer fram í Zilina, sem er þriðja stærsta borg Slóvakíu með um 870 þús. íbúa og er um 150 km norðaustur af Bratislava, við landamæri Póllands. Leikið verður á Pod Dubnom-vellinum, sem tekur aðeins 6.311 áhorfendur. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 31 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Akureyrari: Þór/KA/KS - KR 19 Kópavogur: Breiðablik - ÍBV 19 Hlíðarendi: Valur - Þróttur/Haukar 19 Kaplakriki: FH - Stjarnan 19 1. deild kvenna A Grundarfjörður: HSH- Fjölnir 19 1. deild kvenna B... Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 364 orð

KNATTSPYRNA 3.

KNATTSPYRNA 3. deild karla A Númi - Drangur 5:2 Staðan: Víkingur Ó 13112047:1235 Skallagr. 1492344:2329 Númi 1383239:2627 BÍ 1362526:2820 Grótta 1232716:1911 Drangur 1331922:4310 Bolungarvík 1322929:468 Deiglan 1322924:508 *Víkingur Ó. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Lokaundirbúningur Man. Utd gegn Stoke

REIKNAÐ er með að um 20.000 manns verði á Britannia-leikvangnum í Stoke í kvöld þegar heimamenn í Stoke taka á móti Englandsmeisturum Manchester United í vináttuleik, sem er jafnframt er fjáröflunarleikur. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Magnús úr leik í Liverpool

MAGNÚS Lárusson, kylfingur úr GKj, tapaði á átjándu holu fyrir Craig Vaugh á Meistaramóti ungra áhugamanna sem haldið er þessa dagana í Liverpool. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 244 orð

Mótherjar Fylkis á niðurleið?

SÆNSKA liðið AIK frá Stokkhólmi, andstæðingur Fylkismanna í UEFA-bikarnum annað kvöld, hefur um árabil verið í fremstu röð í sænsku knattspyrnunni og hefur tíu sinnum hampað meistaratitlinum, síðast 1998 og sjö sinnum bikarmeistaratitlinum, síðast 1999. AIK er sem stendur í sjötta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1:1 jafntefli við Halmstad í fyrrakvöld. AIK hefur 25 stig eftir 16 leiki og er tólf stigum á eftir forystusauðunum í Djurgården. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

"Tek ekki í mál að enda svona"

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR, náði sér ekki á strik á frjálsíþróttamóti í Malmö í Svíþjóð í gærkvöldi, stökk aðeins 4,13 metra. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 216 orð

Real vill losna við McManaman

ÞAÐ er ljóst að Steve McManaman, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og Liverpool, á ekki lengur framtíð fyrir sér hjá Real Madrid. Búið er að tilkynna honum að hann sé ekki inn í framtíðarplaninu á Bernabeu. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham...

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham , mun á næstu dögum skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Bruce náði frábærum árangri með nýliða Birmingham á síðasta tímabili þegar liðið endaði í 13. sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 141 orð

Tveir Færeyingar verða í leikbanni

TVEIR landsliðsmenn Færeyja, Jákup á Borg og Fróði Benjaminsen, eru í leikbanni og leika því ekki með Færeyingum gegn Íslendingum Evrópuleikinn í Þórshöfn miðvikudaginn 20. ágúst. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

Undirbúningurinn ekki sá heppilegasti

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segist krossleggja fingur og vonast til þess að landsliðsmennirnir sleppi heilir frá leikjum helgarinnar en eftir rétta viku mætast Íslendingar og Færeyingar í undankeppni Evrópumótsins í Þórshöfn í... Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 154 orð

Vieira og Pires með nýja samninga

ARSENAL gekk í gær frá nýjum samningum við frönsku landsliðsmennina í knattspyrnu, Patrick Vieira, fyrirliða liðsins, og Robert Pires. Vieira samdi við Lundúnaliðið til ársins 2007 og Pires einu ári skemur. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

* VIGDÍS Guðjónsdóttir , frjálsíþróttakona úr...

* VIGDÍS Guðjónsdóttir , frjálsíþróttakona úr HSK , kastaði spjótinu 52,32 metra á kastmóti FH á mánudaginn og er þetta lengsta kast ársins. Sigrún Fjeldsted , FH , kastaði 48,10 metra á sama móti. * BERGUR I. Meira
13. ágúst 2003 | Íþróttir | 98 orð

Watford í 2. umferð

HEIÐAR Helguson og félagar í Watford komust í gærkvöld í 2. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu með því að sigra Bournemouth, 1:0, í framlengdum leik. Meira

Sunnudagsblað

13. ágúst 2003 | Sunnudagsblað | 525 orð | 3 myndir

9,4 punda urriði úr Litla-Fossvatni

Enn er frábær veiði í Veiðivötnum á Landmannaafrétti og í lok síðustu viku voru komnir þar á skrá 8.818 silungar, 7.329 urriðar og 1.489 bleikjur. Meira

Bílablað

13. ágúst 2003 | Bílablað | 223 orð | 3 myndir

Aðeins framleiddur í eitt módelár

PACKARD-fornbíllinn er fyrsti bíll sem forsetaembætti Íslands fær til afnota. Ekki voru framleiddir nema 6.000 bílar af þeirri gerð Packard 1942 sem Sævar Pétursson hefur verið að gera upp á síðustu sex árum. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 788 orð | 6 myndir

Aflmikill og eyðslufrekur Aviator

MARKAÐUR hefur verið að opnast fyrir bandaríska bíla hér á landi, ekki síst í ljósi þróunar á gengi dollarans. Brimborg hefur nýtt sér lágt gengi dollara og hefur hafið innflutning í fyrsta sinn á Lincoln, lúxusmerki Volvo. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 73 orð

BMW X5 4.6is

Vél: 4.619 rúmsentimetrar, 8 strokkar, 32 ventla, VANOS. Afl: 347 hestöfl við 5.700 snúninga á mínútu. Tog: 480 Nm við 3.700 snúninga á mínútu. Hámarkshraði: 240 km/klst. Hröðun: 6,5 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 838 orð | 6 myndir

BMW X5 4,6 með "háan glápuþátt"

Undirritaður var í nokkurn tíma að melta þennan bíl, ef svo má að orði komast. En ætti að vera einhver ástæða til þess? Bíllinn er eins og hugur manns. Auðveldur viðureignar, léttur í stýri, aflmikill og fallegur. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 286 orð | 1 mynd

Búist við 20.000 bíla sölu fyrir árslok

Bandaríkin og Kanada eru einn kröfuharðasti markaður heims fyrir jeppa. Markaðssetning á Volkswagen Touareg er hafin í Norður-Ameríku og hafa umboðsaðilar tekið við pöntunum síðan í maílok en bifreiðin hefur verið til sýnis frá því í júní. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 84 orð

Ford innkallar 1,7 milljónir jeppa

Ford hefur innkallað næstum 1,7 milljónir jeppa í Bandaríkjunum til þess að gera við sætisbök sem hætta er á að hallist skyndilega aftur. Þetta er með stærri innköllunum bíla sem gerðar hafa verið. Innköllunin nær til 1.680. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 327 orð

Forsetabíllinn verður einn sá glæsilegasti hérlendis

UNNIÐ hefur verið að endursmíði fyrsta forsetabílsins hér á landi, 1942-árgerðar af Packard, og sér nú loks fyrir endann á þeirri framkvæmd. Veg og vanda af vinnunni hefur Sævar Pétursson og er bíllinn núna því sem næst endurgerður. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 684 orð | 1 mynd

Íslandrover - klúbbur Land Rover-eigenda stofnaður

Klúbbur Land Rover-eigenda hefur verið stofnaður og þegar hafa 130 manns skráð sig í hann. Klúbburinn er að erlendri fyrirmynd og stefnir m.a. að skipulagningu styttri og lengri ferða. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 240 orð | 2 myndir

Íslandskynning í Frankfurt

ÞAÐ verður Íslandskynning sem um munar á alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt sem hefst í næsta mánuði. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 426 orð | 2 myndir

Lauda veðjar á Montoya en Alesi á Schumacher

NIKI Lauda, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu-1, telur að heimsmeistaratitill ökuþóra í ár falli Juan Pablo Montoya hjá Williams í skaut. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 72 orð

Lincoln Aviator 4.6

Vél: 4.601 rúmsentimetrar, átta strokkar, 32 ventla. Afl: 302 hestafl við 5.750 snúninga á mínútu. Tog: 407 Nm við 3.250 snún inga á mínútu. Hámarkshraði: 208 km klst. Hröðun: 8,4 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 328 orð | 1 mynd

Líklega ekki keppt í Montreal 2004

VERÐUR kanadíski kappaksturinn í Montreal eða verður hann ekki á mótaskrá næsta árs er spurning sem brennur á áhugamönnum um Formúlu-1. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 231 orð | 3 myndir

Nýr Land Rover og Grand Cherokee

LJÓSMYNDARAR á snærum Automedia, sem sérhæfir sig í myndatökum af bílum sem ekki eru komnir á markað, hafa verið önnum kafnir að undanförnu. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 197 orð | 2 myndir

Ódýrara bensín úti á landi

ÓVENJUMIKILL afsláttur hefur verið gefinn fyrir sjálfsafgreiðslu á bensíni sums staðar á landsbyggðinni að undanförnu. Um daginn var afslátturinn allt að sjö krónum á lítrann á Selfossi og á Akureyri er nú boðinn allt að sex króna afsláttur. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 301 orð | 1 mynd

Óvissa um rétta notkun vegaxla á Reykjanesbraut

ÞÖRF er á reglum um notkun hinna svokölluðu vegaxla, eða vegkanta, á Reykjanesbraut, að mati lögreglunnar í Keflavík. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 292 orð

Renault hefur náð settu marki í ár

Yfirmaður keppnisliðs Renault í Formúlu-1, Frakkinn Patrick Faure, segir að lið sitt hafi þegar náð þeim árangurslegu markmiðum sem það setti sér í upphafi keppnistímabilsins. Gæti það því gert enn betur því enn er fjórðungur vertíðarinnar eftir. Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 191 orð

Tilbúinn í ferðalagið?

ÁÐUR en lagt er af stað í ferðalag er hyggilegt að yfirfara bílinn. Félag íslenskra bifreiðaeigenda gefur eftirfarandi ráð: "Er að koma að því að þurfi að smyrja bílinn og skipta um olíu, olíusíu og loftsíu í honum og yfirfara hann? Meira
13. ágúst 2003 | Bílablað | 233 orð

Utanvegakaskó ekki alltaf innifalið í kaskói

EKKI er víst að allir jeppaeigendur geri sér grein fyrir því að misjafnt er hvort utanvegakaskó er innifalið í iðgjaldi hefðbundinnar kaskótryggingar jeppa. Meira

Úr verinu

13. ágúst 2003 | Úr verinu | 634 orð | 1 mynd

Aldrei mælst jafnmikið af kolmunna við Ísland

ÚTBREIÐSLA kolmunna á íslenska hafsvæðinu er nú meiri en nokkru sinni fyrr, samkvæmt mælingum Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
13. ágúst 2003 | Úr verinu | 227 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 51 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 51 55 1,112 60,760 Gellur 639 639 639 15 9,585 Grálúða 101 101 101 12 1,212 Gullkarfi 81 5 73 8,107 595,586 Hlýri 156 112 137 2,894 397,553 Keila 99 7 61 749 45,886 Langa 151 51 73 1,054 77,246 Lúða 712 237 506 1,219... Meira
13. ágúst 2003 | Úr verinu | 311 orð

Smábátar ítrekað fengið viðbætur

ÁRNI Ragnar Árnason, formaður sjávarútvegsnefndar Alþingis, segir nauðsynlegt að fjalla ítarlega um framkvæmd línuívilnunar og ana ekki að neinu í þeim efnum. Meira
13. ágúst 2003 | Úr verinu | 233 orð

Vilja uppboð áfram

UM 30 útgerðarfyrirtæki í Murmansk, Arkhangelsk og Karilíu hafa sent bréf til ráðherra efnahagsmála, þróunar og viðskipta í Rússlandi, þar sem þau fara fram á að veiðiheimildir fyrir verðmætari fisktegundir eins og þorsk, ýsu og krabba verði áfram seldar... Meira
13. ágúst 2003 | Úr verinu | 193 orð

Vinnsla hafin á ný hjá ÚA

VINNSLA er hafin á ný eftir sumarleyfishlé í landvinnslu Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri og Grenivík. Gunnar Örn Kristjánsson vinnslustjóri segir að vinnslan fari vel af stað og nóg hráefni sé fyrir hendi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.