Greinar laugardaginn 27. september 2003

Forsíða

27. september 2003 | Forsíða | 95 orð

2000 þyrftu vistun

Sten Levander, prófessor í geðlæknisfræði, segir í viðtali við sænska Aftonbladet í gær, að í Svíþjóð séu um tvö þúsund manns sem þyrftu nauðungarvistun á geðdeild, en gangi laus. Meira
27. september 2003 | Forsíða | 216 orð | 1 mynd

Hjálpaði syni sínum að deyja

MIKIÐ fatlaður, franskur maður lést í gær, tveimur dögum eftir að móðir hans hafði að hans eigin ósk sett róandi lyf í flösku eða poka, sem var tengdur við æð. Hafa þau mæðgin verið miðdepill mikillar umræðu í Frakklandi um réttmæti líknardrápa. Meira
27. september 2003 | Forsíða | 87 orð | 1 mynd

Pútín í Camp David

George W. Bush Bandaríkjaforseti tók í gær á móti Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Camp David, sumarbústað þess fyrrnefnda í Maryland, þar sem þeir munu eiga fund í dag. Meira
27. september 2003 | Forsíða | 192 orð

Sóknarfærin erlendis

LANDSBANKINN í Lúxemborg áformar á næstunni að ráða fulltrúa með aðsetur í Pétursborg í Rússlandi til starfa hjá bankanum. Einnig er bankinn með kaup tveggja fjármálafyrirtækja í London í lokaathugun. Meira
27. september 2003 | Forsíða | 100 orð

Tímasnaran og fjölskyldan

FORELDRAR virðast ekki vilja styttri vinnudag og þeir virðast afslappaðri í vinnunni en á heimilinu, þar sem tímahrakið stjórnar öllu, allt á að gerast hratt og heimilisstörf eru oft unnin af aðkeyptu vinnuafli. Meira
27. september 2003 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Útskrifaður af geðdeild fimm dögum fyrir morðið

MIJAILO Mijailovic, sem grunaður er um morðið á Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í gær og gert að sæta geðrannsókn. Meira

Baksíða

27. september 2003 | Baksíða | 215 orð | 1 mynd

Einu sinni Prinsari ávallt Prinsari

Öllum tónlistarmönnum fylgir ákveðinn hópur aðdáenda. Sumir láta sig hverfa um leið og frægðarsólin hættir að skína skært, aðrir halda tryggð. Kristín Heiða Kristinsdóttir gróf upp nokkra misharða Prince aðdáendur. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 192 orð

Ekki verði beðið eftir stórslysum á sjúkrahúsum

AÐ MATI formanna félaga lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða og framkvæmdastjóra Geðhjálpar er brýnt að grípa til aukinna öryggisráðstafana á sjúkrahúsum, ekki megi bíða eftir alvarlegum atvikum eða stórslysum. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

ESSO lækkar bensínlítrann um 3,50 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO hefur ákveðið að lækka bensín um kr. 3,50 á lítra frá og með 27. september. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 50 orð | 1 mynd

Flestir stórmarkaðir bjóða hráefni til taílenskrar...

Flestir stórmarkaðir bjóða hráefni til taílenskrar matargerðar og síðan er úrvalið enn fjölbreyttara í verslun Nings á Suðurlandsbraut og í búðinni Eir á Bíldshöfða. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 631 orð | 1 mynd

Gegnum þykkt og þunnt

ÞEIR félagar Sigurður Sveinsson, Þorsteinn Freyr Bender og Helgi Már Bjarnason hafa allir velþóknun á Prince þó í mismiklum mæli sé. Þeir standa með honum gegnum þykkt og þunnt en aðdáunarákafinn hefur eitthvað dofnað með árunum. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 744 orð | 1 mynd

Geta lyf gert mann gáfaðri?

ÞEKKT er að lyf sem upprunalega voru notuð við elliglöpum eða Alzheimer hafa verið notuð af hraustum einstaklingum í þeim tilgangi að skerpa minnið en að sögn Ýmis Vésteinssonar lyfjafræðings, hefur reynst afar erfitt að sýna fram á með óyggjandi hætti... Meira
27. september 2003 | Baksíða | 141 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Þór Guðmundsson var eitt...

* GUÐMUNDUR Þór Guðmundsson var eitt sinn í hópi heitra aðdáenda Prince og fékk sér á þeim tíma húðflúr með hinu fræga "Love sign". Þetta tákn er eitt aðaleinkenni tónlistarmannsins og hann notaði það reyndar um tíma í stað nafnsins Prince. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 335 orð | 1 mynd

Hver er hann?

SNILLINGURINN og spjátrungurinn Prince heitir fullu nafni Prince Rogers Nelson og fæddist 7. júní 1958 í Minneapolisborg í Bandaríkjunum. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 113 orð | 1 mynd

Í blómahafi í Ráðhúsinu

ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri, sigraði Drífu Hjartardóttur, alþingismann, í keppni í blómaskreytingum við opnun blómasýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 289 orð | 2 myndir

Kjötverslun á Netinu

GALLERÝ Kjöt er að taka í notkun vefverslun þessa dagana þar sem viðskiptavinir geta lagt inn pantanir. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 103 orð | 1 mynd

Lax í Satay-sósu Meðalstórt laxaflak 1...

Lax í Satay-sósu Meðalstórt laxaflak 1 dós tilbúin Satay-sósa 2-3 msk. kókosmjólk fiskisósa, nokkrir dropar ferskt basil Stillið bökunarofn á 225-250 gráður. Þerrið laxaflakið og setjið á álpappír á eldfasta plötu. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 1418 orð | 2 myndir

Lífsstílslyf

Minnisleysi, skalli, offita, feimni og hræðsla. Hver vill kannast við slíkt? Er ekki best að gleypa pillur til þess að losna við þessa leiðu kvilla? Hrönn Marinósdóttir kynnti sér heilsuæði sem felst í notkun lífsstílslyfja sem hjálpa frísku fólki að standast kröfur nútímans og hljóta viðurkenningu. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 183 orð | 1 mynd

Lyfjanotkun tengist lífsmynstri

MIKIL aukning hefur verið í notkun lyfja sem rekja má til breytinga á lífsmynstri á síðustu árum, að sögn Gunnlaugs B. Ólafssonar atferlis- og lífeðlisfræðings. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 171 orð | 1 mynd

Löwenbräu aftur á markað

HINN þýski Löwenbräu bjór kom aftur á markað hérlendis á fimmtudag eftir langa fjarveru. Birgir Hrafnsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Lindar, hefur stofnað nýtt innflutningsfyrirtæki, Bakkus, sem tók þráðinn upp á ný. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 1711 orð | 5 myndir

Með eldi skal sótt út hreinsa

Á fallegum stað á höfuðborgarsvæðinu fer reglulega fram athöfn sem miðar að endurfæðingu í móðurkviði jarðar. Sveinn Guðjónsson lagðist undir svartan dúk og fékk þá Nonna og Heiðar til að útskýra fyrir sér í hverju "svettið" svokallaða er fólgið. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 481 orð | 15 myndir

Mildar og kvenlegar með stóra lokka

KVENLEIKI hátískunnar var allsráðandi á 55. Emmy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í upphafi vikunnar. Langflestar leikkvenna völdu tignarlega síðkjóla og stórir eða síðir eyrnalokkar voru mjög áberandi. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 79 orð

Oddurinn sprakk ekki

SPRENGIODDURINN í skutli Njarðar sprakk ekki þegar báturinn var á hrefnuveiðum vestan við land í gær. Skutullinn hæfði hrefnu og drapst dýrið við höggið þótt sprengjan spryngi ekki. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 281 orð

Reykingar kosta um nítján milljarða á ári

SAMFÉLAGSLEGUR kostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2000 var um 19 milljarðar króna eða um 67.000 kr. að meðaltali á hvert mannsbarn. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 885 orð | 4 myndir

Taílenskt er einfalt, fljótlegt og hollt

Þótt Somjai Sirimeka vilji alla jafna vera ein í eldhúsinu leyfði hún Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur að fylgjast með sér. Fyrst kíktu þær í búðir þar sem sósur með framandi nöfnum, þurrkað chili, sítrónugras og hrísgrjóna- og eggjanúðlur voru meðal þess sem blasti við í hillunum. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 75 orð | 1 mynd

Thai Panang karríkjúklingur 3-4 kjúklingabringur skornar...

Thai Panang karríkjúklingur 3-4 kjúklingabringur skornar í þunna strimla olía kramið hvítlauksrif 2 litlar dósir bamboo-strimlar 1-2 rauðar paprikur 2 tsk. sykur ½ tsk. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 150 orð | 1 mynd

Tilbúin Satay -sósa er mjög góð...

Tilbúin Satay -sósa er mjög góð með steiktum mat og öllum fiski og það gerir gæfumun að bæta smávegis af kókosmjólk út í hana. Þetta er frekar sæt sósa með hnetukeim. Sætar chili-sósur eru vinsælar og það er t.d. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 2084 orð | 3 myndir

Tímasnaran

Tímasnaran þrengir að nútímafjölskyldunni þegar vinnan hefur betur í samkeppninni við heimilið. Helstu niðurstöður meistaraprófsritgerðar Guðrúnar Hannesdóttur benda til að foreldrar kæri sig ekki um að vinna minna og telja m.a. að fjarvera þeirra frá heimilinu geri börnin fyrr sjálfstæð. Steingerður Ólafsdóttir las ritgerðina og fékk nánari útskýringar hjá höfundinum. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 406 orð | 1 mynd

Umbuna þarf heilbrigði

Á SÍÐUSTU áratugum hefur heilbrigðiskerfið verið að þróast á eigin forsendum, að mati Gunnlaugs B. Ólafssonar atferlis- og lífeðlisfræðings. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 348 orð | 3 myndir

Umdeilt grín

AÐ ÞVÍ er virðist sakleysislegt, en strákslegt og karlrembulegt tiltæki nokkurra breskra íhaldsþingmanna á Evrópuþinginu verður hugsanlega sett í allsherjarrannsókn, eftir að upp um kauða komst. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 481 orð | 1 mynd

Ytri aðstæður ráða oft örlögum

JÓHANN Ágúst Sigurðsson, prófessor í heimilislækningum við Háskóla Íslands, segir lyf vera nauðsynleg og gagnast umfram allt við sjúkdómum eða áföllum. "Tökum stinningarlyf sem dæmi. Meira
27. september 2003 | Baksíða | 1261 orð | 1 mynd

Þrettán sinnum á tónleikum

KJARTAN Þór Þórðarson er einn allra harðasti Prince-aðdáandi sem fyrirfinnst á Íslandi. Hann stofnaði annan þeirra Prince-klúbba sem eitt sinn störfuðu hér á landi og fylgist enn grannt með goðinu í gegnum alþjóðlegan aðdáendaklúbb á Netinu. Meira

Fréttir

27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 84 orð

Aðalskipulag Ölfuss | Á fundi í...

Aðalskipulag Ölfuss | Á fundi í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss á fimmtudag var fjallað um aðalskipulag til ársins 2014. Lögð var fram greinargerð að aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið allt þ.e. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 232 orð | 2 myndir

Að baki liggja þjóðlegar kenndir

ÞAÐ var glatt á hjalla heima hjá Bjarka Hreinssyni í Lyngholtinu á Akureyri, eitt kvöldið í vikunni. Meira
27. september 2003 | Miðopna | 743 orð

Annir á allsherjarþingi

YS, þys og læti. Öryggisgæsla á hæsta stigi og lögreglumenn og öryggisverðir með tól í eyrum og vopn innan klæða á hverju strái. Tugir ólíkra tungumála blandast saman í nið sem venst smám saman og verður fljótlega eðlilegur hluti af umhverfinu. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Áfengisaldur úr 15 í 16

MIKIL umræða hefur verið í Danmörku um óhóflega áfengisneyslu unglinga og annarra landsmanna og nú hafa stjórnvöld boðað aðgerðir til að draga úr henni. Munu þær felast í því að hækka áfengis- og tóbakskaupaaldur úr 15 árum í 16. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Áhugi á lóðum í Fjarðabyggð

Stöðugar fyrirspurnir hafa verið um byggingarlóðir í Fjarðabyggð og hefur bæjarráð úthlutað lóðum nánast á hverjum fundi þessa árs. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 280 orð | 1 mynd

Á leið í próf á Hólum með hrossin

TVEIR menn sluppu ótrúlega vel en með skrámur þó, eftir bílveltu norðan við Dvergastein í Hörgárbyggð í vikunni. Hins vegar varð að aflífa annað af tveimur hrossum, sjö vetra hryssu, sem voru í hestakerru sem slitnaði aftan úr bílnum og valt einnig. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Árangur og gæði í heilbrigðisþjónustu könnuð

SÍAUKIN útgjöld til heilbrigðismála og hækkandi meðalaldur íbúa er áhyggjuefni stjórnvalda í mörgum löndum Evrópu. Meira
27. september 2003 | Landsbyggðin | 148 orð | 2 myndir

Barnasprengja á Hólmavík

Hólmavík | Átta hólmvískar mæður hittust síðastliðinn fimmtudag með átta börn sem öll eru fædd á þessu ári. Börnin áttu öll lögheimili í hreppnum frá fæðingu og í vor bættist eitt barn í hópinn. Von er á fjórum börnum til viðbótar áður en árið er á... Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Barrtré og námur í Garðyrkjuskólanum Miðvikudaginn...

Barrtré og námur í Garðyrkjuskólanum Miðvikudaginn 8. október stendur Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, fyrir námskeiði er nefnist "Viðhald og umhirða barrtrjáa og námur og efnistaka". Meira
27. september 2003 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Bóndinn sterkur í Botnsvatnshlaupi

Húsavík | Botnsvatnshlaup fór fram nýlega á vegum Völsungs. Veðrið þennan dag var óhagstætt og því frekar fámennt. Keppt var í tveimur vegalengdum, annars vegar einn hringur í kringum vatnið eða tveir en hringurinn er 5,2 km að lengd. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Brot gegn samningum eða lögum verða ekki liðin

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði í ávarpi sínu á ársfundi Vinnumálastofnunar í gær að ef það reyndist satt að fyrirtæki á Kárahnjúkasvæðinu greiddu ekki erlendum starfsmönnum sínum laun í samræmi við gildandi kjarasamninga, væri það í sínum huga... Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 31 orð

Bætir töskurnar | Ökumaður vörubifreiðar keyrði...

Bætir töskurnar | Ökumaður vörubifreiðar keyrði yfir tvær skólatöskur á skólalóð Njarðvíkurskóla um miðjan dag á fimmtudag. Að sögn lögreglu eru töskurnar ónýtar, en eigandi bifreiðarinnar ætlar sér að bæta fyrir... Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð

Draga óhlutdrægni formannsins í efa

FERSKAR afurðir hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna skipunar Þórólfs Gíslasonar í nefnd um vanda sauðfjárbænda, en Þórólfur er formaður nefndarinnar. Landbúnaðarráðherra skipaði í nefndina í upphafi mánaðarins. Meira
27. september 2003 | Miðopna | 984 orð

Eigum við að hafa áhyggjur?

SAMKEPPNI hefur líklega aldrei verið meiri hérlendis en nú. Margar stórar stofnanir og fyrirtæki landsins þurfa nú að búa við meiri samanburð og samkeppni en áður. Meira
27. september 2003 | Landsbyggðin | 319 orð | 1 mynd

Ekki að leita að "Einsteinum"

Hornafirði | Í næstu viku flytja fyrstu frumkvöðlafyrirtækin starfsemi sína inn í Frumkvöðlasetur Austurlands í Nýheimum á Höfn. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Erlendar rannsóknir styðja niðurstöðurnar

"STAÐFÆRÐAR niðurstöður erlendra rannsókna styðja úttekt mína og það styrkir könnunina," segir Þóra Helgadóttir hagfræðingur um skýrslu sína. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fornleifaverkefni | Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt...

Fornleifaverkefni | Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að endurnýja samning um styrk við fornleifauppgröft í Mosfellsdal til þriggja ára. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Framfaramöppur í tungumálanámi fengu Evrópumerkið 2003

VERKEFNIÐ Framfaramöppur í tungumálanámi, sem unnið er af tungumálakennurum í Laugalækjarskóla, fékk Evrópumerkið 2003 og var það afhent í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 3 myndir

Framleiðslutap vegna reykinga 11 milljarðar

Samfélagslegur kostnaður vegna reykinga á Íslandi er um 19 milljarðar króna eða um 67.000 kr. á hvert mannsbarn, samkvæmt nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Steinþór Guðbjartsson gluggaði í skýrsluna, þar sem jafnframt kemur fram að ályktað er að 416 Íslendingar hafi látist vegna reykinga árið 2000. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Færeyska sjómannaheimilið Vetrarstarfið er að fara...

Færeyska sjómannaheimilið Vetrarstarfið er að fara í gang á Færeyska sjómannaheimilinu. Almennar samkomur verða á sunnudögum kl. 16. Þar verða sungnir færeyskir sálmar og eftir hugvekju og bænir er boðið uppá kaffi og meðlæti. Allir eru... Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Gáfu rafknúinn snyrtistól

NÝSTOFNAÐ Félag eldri borgara í Mosfellsbæ hefur gefið þjónustumiðstöð aldraðra í Mosfellsbæ rafknúinn snyrtistól. Félagið stóð fyrir söfnun í sumar og afhenti stólinn á föstudag en meiri hluti gefenda var eldri borgarar í Mosfellsbæ. Meira
27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 125 orð

Gefandi að starfa með eldra fólki

Þetta er skemmtilegt starf og það er gott að finna hvað fólk hefur tekið mér vel frá því ég byrjaði í sumar," segir Alda Árnadóttir, deildarstjóri stoðþjónustu hjá Sveitarfélaginu Árborg, um nýja starfið. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Guðmundur Tuliníus aftur í Slippstöðina

GUÐMUNDUR Tuliníus skipaverkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar frá 1. október nk. Hann tekur við stöðunni af Baldvini Valdemarssyni. Meira
27. september 2003 | Miðopna | 844 orð | 1 mynd

Hákarlar í smáfiskatjörn

MARGT er nú skrifað og skrafað um sviptingarnar í íslensku viðskiptalífi. Gamlar klisjur eru rifjaðar upp og spurt hvort kolkrabbinn sé að líða undir lok. Er Björgólfur að ná fram hefndum fyrir Hafskip? Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð

Íbúar á Akranesi á varðbergi gagnvart breytingum á Brimi

ÍBÚAR Akraness eru á varðbergi gagnvart þeim breytingum sem kunna að verða á gerðar á Brimi, sjávarútvegsstoð Eimskipafélagsins, í kjölfar breytinga á eignarhaldi félagsins fyrir skömmu. Þetta er mat Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra á Akranesi, og kom m.a. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Íbúðir í stað tanka á Hvaleyrarholti

Hafnarfirði | Olíutankarnir á Hvaleyrarholti voru á sínum tíma utan byggðar, en eru nú orðið í miðju íbúðarhverfi. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Í ómskoðun á Akranes Expo 2003

INGA Magný Jónsdóttir frá Grundarfirði notaði tækifærið og brá sér í ómskoðun í bás Sjúkrahúss Akraness á sýningunni Akranes Expo 2003. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ísgel heimsótt

Bæjarráð og bæjarstjóri Blönduósbæjar heimsóttu sl. þriðjudag fyrirtækið Ísgel en það flutti fyrr í mánuðinum starfsemi sína til Blönduóss frá Hvammstanga eftir að hafa fest kaup á gamla Vísishúsinu að Húnabraut 21. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Íslandsbanki lánar til kaupanna

Í tilkynningu frá Flugleiðum til Kauphallar Íslands í gær var greint frá því að Íslandsbanki hefði gert framvirkan samning við Baug Group um sölu á 346.050.000 krónum að nafnverði hlutafjár í félaginu, sem kemur til greiðslu þann 30. desember 2003. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Ívilnun skulda

Séra Hjálmari Jónssyni verður kuldakveðja Ólínu einnig að yrkisefni: Hvar hafa lit sínum dagar í Djúpinu glatað? Draugfullur máninn fær naumast á himininn ratað. Ýmsir þar telja stjórnvöld þeim ívilnun skulda og Ólína rektor, hún er að drepast úr... Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 83 orð

Jörg Haider spáð illa

KOSNINGAR verða í tveimur héruðum í Austurríki á sunnudag og bendir allt til, að Frelsisflokkur Jörg Haiders muni bíða mikið afhroð. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kolka fái kvótann

Skagafirði | Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum sl. þriðjudag að leggja til við Byggðastofnun að byggðakvóta Hofsóss fyrir fiskveiðiárið 2003-2004 (114 þorskígildistonn) verði úthlutað til Kolku fiskvinnslu... Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 274 orð

Konur vinna við sprengingar

ELÍSABET Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunarstofu Austurlands, fjallaði um konur og uppbyggingu stóriðju á Austurlandi í erindi sem hún hélt á landsþingi Landssambands framsóknarkvenna á Hótel Glym í gær en þinginu lýkur í dag. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Krakkar!

Vopnafirði | Í Vopnafjarðarskóla er starfrækt myndarlegt mötuneyti fyrir skólabörnin og starfsfólk. Þar er boðið upp á holla og góð næringu daglega og er víst að mötuneytissalurinn er með líflegustu stöðum sveitarfélagsins á hádegisverðartíma. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kúnstug rófa í Kjöt og kúnst

Í Kjöt og kúnst í Hveragerði gat að líta glæsilega kúnst, þar sem náttúran sjálf var höfundurinn. Rófa sem vó nítján merkur blasti við viðskiptavinum, þegar þeir komu að versla. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Landsbankinn með 26,5%

LANDSBANKI Íslands hefur aukið við hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands og átti á föstudag 10,19% hlutafjár eða rúmlega 525 milljónir hluta. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

LEIÐRÉTT

Rangur tónleikatími Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að röng tímasetning var gefin upp á tónleikum Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Gunnars Guðbjörnssonar, Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingimundarsonar sem haldnir verða í Miðgarði í Skagafirði... Meira
27. september 2003 | Landsbyggðin | 233 orð | 1 mynd

Leikur leiðinlegu stelpuna í sögunni

Borgarnesi | Einhverjir Borgnesingar heyra eflaust kunnuglega rödd í barnaefni sjónvarpsins þessa dagana. Það er hún Guðrún Selma Steinarsdóttir, nemandi í 10. bekk, sem les leikraddir í Önnu í Grænuhlíð. Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 72 orð

Lítil mengun | Mælingar á mengun...

Lítil mengun | Mælingar á mengun við sorpbrennslustöðina við Hafnarveg sýna að "hverfandi" díoxínmengun mælist í næsta nágrenni stöðvarinnar, en á undanförnum árum hefur staðið nokkur styr um stöðina vegna umræðu um hugsanlega mengun frá... Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýsir eftir vitnum að banaslysi

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir vitnum að banaslysi á Reykjanesbraut sem varð 24. september kl. 07:06. Lögreglan í Keflavík óskar eftir að hafa tal af fólki sem kom að slysinu og hlúði að ökumanni annars bílsins. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Grensásvegar og Bústaðavegar 24. september um kl. 15.50. Þar rákust á græn Nissan fólksbifreið og rauð Honda fólksbifreið. Umferð um þessi gatnamót er stýrt með umferðarljósum. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lögreglurannsókn hafin á meintu vændi

LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú hvort erlend kona, sem grunuð er um vændi hérlendis, hafi átt sér íslenska eða erlenda milligöngumenn sem skipulögðu brotin. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 513 orð

Mál verði höfðað á hendur Íslandsbanka

ÞORSTEINN Vilhelmsson, Margeir Pétursson og Styrmir Þór Bragason hafa fyrir hönd fjárfestingarfélaganna Afls og Atorku krafist þess að boðað verði til hluthafafundar í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. eins skjótt og verða má. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Með 1000 ára kuml í eldhúsgólfinu

Á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal hafa fundist bein af manni og hesti, en þau fundust þegar verið var að endurnýja gólf í kjallara bæjarins. Að sögn Þórs Hjaltalín minjavarðar á Norðurlandi vestra er hér að öllum líkindum um þúsund ára gamalt kuml að ræða. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 385 orð

Meiri aukning umsvifa í efnahagslífinu en búist var við

Tölur yfir innheimtar tekjur ríkissjóðs í ágústmánuði benda til þess að að almenn umsvif í efnahagslífinu séu enn meiri en gert var ráð fyrir í síðustu þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins frá því í aprílmánuði síðastliðnum. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 397 orð

Merkja mikla aukningu í notkun á varmadælum

VARMADÆLUR til upphitunar húsa á Íslandi eru sáralítið notaðar en Ingvar Birgir Friðleifsson, formaður Jarðhitafélags Íslands, segir að ástæða sé til þess að horfa til þessarar aðferðar á köldum svæðum landsins, þar sem ekki hefur fundist jarðhiti. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður kemur á óvart

,,ÉG vissi að þjóðfélagslegur kostnaður vegna reykinga væri töluvert meiri, en tekjur ríkisins af tóbakssölu en að hann væri um fjórum sinnum meiri en tekjurnar, kemur á óvart," segir Þorgrímur Þráinsson, framkvæmdastjóri Tóbaksvarnaráðs. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð

Mögulegt að bjóða útlendingum þjónustu

BERGLIND Ásgeirsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, sagði á lýðheilsuþingi í gær að íslensk heilbrigðisþjónusta væri ekki vandamál, hjá henni væru fyrir hendi sóknarfæri til útflutnings. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Námskeið í hugleiðslu

Í dag og á morgun verður Austurríkismaðurinn Aditya Nowotny með tvö námskeið sem bæði fjalla um gildi hugleiðslunnar í persónuþroska, aukinni sköpunargáfu og meiri lífshamingju. Fyrra námskeiðið er í dag frá kl. Meira
27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 120 orð | 1 mynd

Nýtt baðhús breytir miklu

Hveragerði | Hinn 20. september s.l. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Nærri 200 manns sátu lýðheilsuþing

LÝÐHEILSUÞINGIÐ, hið fyrsta hérlendis, er haldið á vegum Félags um lýðheilsu í samvinnu við Lýðheilsustöð. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Nökkvi fertugur | Siglingamenn ætla að...

Nökkvi fertugur | Siglingamenn ætla að gera sér glaðan dag á morgun, sunnudag, í tilefni af því að Nökkvi, félag siglingamanna, áður Sjóferðafélag Akureyrar er 40 ára um þessar mundir. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Orkuveitan styrkir fimm konur í iðnnámi

ORKUVEITA Reykjavíkur afhenti í gær konum í verk-, tækni- og iðngreinum styrki. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ólína blá og loppin

Aðalsteinn L. Valdimarsson Strandseljum yrkir og svarar "brrrrrrr"-kveðju Ólínu Þorvarðardóttur, sem birtist hér í vikunni. Gerðist haustið heldur svalt, hlýjan burtu skroppin, og Ólínu varð ósköp kalt, orðin blá og loppin. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

"Mikill missir fyrir Palestínumenn"

EDWARD Said, þekktasti talsmaður málstaðar Palestínumanna í Bandaríkjunum, lést í New York í fyrradag, 67 ára að aldri. Said hafði kennt ensku og bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York frá 1963. Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 57 orð

Rann á hús | Vörubifreið rann...

Rann á hús | Vörubifreið rann mannlaus á gámavagn og síðar á hús í Njarðvík á fimmtudagskvöldið. Bílstjóri vörubifreiðarinnar mun hafa gleymt að setja bílinn í gír eða handbremsu með þeim afleiðingum að hann rann af stað. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 495 orð

Salka, ísbíllinn og ævintýraland talin almenn orð

SAMKEPPNISRÁÐ hefur sent frá sér nokkra úrskurði þar sem fyrirtækjum og einstaklingum er annaðhvort bannað að nota ákveðin firmaheiti og lén (vefföng) á Netinu eða að ekki er talin ástæða til aðgerða af hálfu samkeppnisyfirvalda. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Samkeppnisstofnun aðhefst ekkert

GUÐMUNDUR Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, telur ekkert tilefni fyrir stofnunina til að aðhafast vegna umfangsmikilla viðskipta Landsbanka Íslands, Íslandsbanka, Samson Global Holding og fleiri félaga í síðustu viku. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð

Samningar og reglur verði virtar

STJÓRN BSRB hefur samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að verktakafyrirtæki sem vinna við stóriðjuframkvæmdir á Austurlandi virði í hvívetna kjarasamninga og lög og reglur sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 340 orð

Segja enn hugsanlegt að vopn finnist í Írak

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, ítrekaði á fimtudag þá afstöðu stjórnvalda að enn væri hugsanlegt að gereyðingarvopn ættu eftir að finnast í Írak. Meira
27. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 551 orð | 2 myndir

Sjóklár út í lífið

Austurbæ | Eftir fyrstu kennslustund Þorvalds Jónassonar, kennara í Réttarholtsskóla, rölti hann með nemendunum fram á gang skólans. Þetta var snemma árs 1964 og var þá til siðs að allir nemendur færu út í frímínútum. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 311 orð

Skynsamlegast að steypa öllum saman

VALDIMAR Bragason, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, telur skynsamlegt að sameina öll sveitarfélög við Eyjafjörð í eitt. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Slógust við lögreglumenn

TIL ryskinga kom milli lögreglu og tveggja 16 og 17 ára pilta þegar þeir voru eltir uppi og handteknir við Þjóðarbókhlöðuna í gærkvöldi. Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 103 orð

Sól í Grindavík | Í dag...

Sól í Grindavík | Í dag verður haldin fjölskylduhátíðin Sól í Grindavík, veisla um uppeldis og menntamál. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stefnt að samningi við Vindheimamela

STJÓRN Landssambands hestamanna fól í gær stjórn Landsmóts ehf. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 196 orð

Stjórnarskrá fyrir Írak innan sex mánaða

BANDARÍKJAMENN íhuga að setja sex mánaða frest til að ljúka gerð nýrrar stjórnarskrár fyrir Írak. Gerð hennar myndu síðan fylgja kosningar og myndun ríkisstjórnar í landinu á næsta ári. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Stofna þróunarfélag rafskautaverksmiðju

SVISSNESKT fyrirtæki sem vinnur að þróun rafskautaframleiðslu fyrir álver hefur stofnað þróunarfélag hér á landi til að undirbúa stofnun rafskautaverksmiðju í landi Kataness í Hvalfirði. Meira
27. september 2003 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Stoltir Skagamenn

Akranesi | Það er óhætt að segja að krakkarnir á leikskólanum Vallarseli hafi notið þess að hita upp fyrir bikarúrslitaleikinn milli ÍA og FH sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Meira
27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 103 orð

Stuðningsfulltrúar | Bæjarráð Árborgar samþykkti á...

Stuðningsfulltrúar | Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 11. september ráðningu 6 stuðningsfulltrúa við Vallaskóla á Selfossi. Stöðuhlutfall hvers og eins er 66,5 %. Kostnaðarauka verður mætt við endurskoðun fjárhagsáætlunar. Meira
27. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 169 orð

Stærsta Europris-verslunin

Vesturbæ | FORSVARSMENN Europris-verslananna stefna að því að opna nýja verslun að Fiskislóð 3 í vesturbæ í mars eða apríl á næsta ári. Verslunin verður stærsta Europris-verslunin til þessa, rúmir 1. Meira
27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 441 orð | 1 mynd

Stöndum á ákveðnum krossgötum í sveitarfélaginu

Selfossi | "Það liggur alveg ljóst fyrir að það er þörf fyrir dvalarheimili á Selfossi til viðbótar við þá þjónustu við aldraða sem er í sveitarfélaginu," segir Alda Árnadóttir, deildarstjóri stoðþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn hjá andstæðingum Gray Davis

Enginn er lengur sannfærður um að Gray Davis verði hrakinn úr embætti ríkisstjóra Kaliforníu í endurkosningunum sem þar fara fram 7. október. Andstæðingar hans hafa einbeitt sér hver að öðrum og ef til vill hefur það gefið Davis tækifærið sem hann þurfti. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Talið að atlagan hafi verið stórhættuleg

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi bandaríska varnarliðsmaðinn, sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti í sumar, í eins og hálfs árs fangelsi. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Tilkynnti framboð Íslands til öryggisráðs SÞ

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra tilkynnti ræðu í almennu umræðunni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gær um framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir tímabilið 2009-2010. Meira
27. september 2003 | Árborgarsvæðið | 352 orð | 1 mynd

Tilraunir í líkani lofa góðu

Þorlákshöfn | Undirritaðir hafa verið samningar milli Ræktunarsambands Flóa og Skeiða og Sveitarfélagsins Ölfuss um byggingu hafnarmannvirkja í Þorlákshöfn. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Um 500 manns slösuðust í jarðskjálftum

UM ÞAÐ bil 480 manns slösuðust og tugir þúsunda þurftu að flýja heimili sín þegar tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir norðurhluta Japans í gær og fyrrakvöld. Annar þeirra mældist 8 stig á Richters-kvarða og er öflugasti skjálftinn í heiminum í ár. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Súðavík | Á fundi hreppsnefndar á fimmtudag valdi hreppsnefnd úr tveimur tillögum byggðamerki fyrir Súðavíkurhrepp að því er fram kemur á vef Súðavíkurhrepps. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 646 orð | 4 myndir

Vilja auka öryggi með forvörnum

FORMENN þriggja stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks og framkvæmdastjóri Geðhjálpar telja flestir fulla ástæðu til að huga betur að öryggismálum starfsmanna á sjúkrahúsum og vilja að forvarnir verði auknar. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 175 orð

Vilja ekki launin inn á íslenska bankareikninga

VINNUMÁLASTOFNUN hefur áfram til skoðunar þau gögn sem Impregilo skilaði inn á fimmtudag um launakjör erlendra starfsmanna við virkjunina. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Vilja umræðu um líffæragjöf

Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1957. Kristín útskrifaðist úr Hjúkrunarskólanum árið 1979 og fór í sérsnám í gjörgæsluhjúkrun til Danmörku sem hún lauk árið 1988. Kristín vann á barnadeild árin 1979-80 og frá 1981 hefur hún starfað á gjörgæsludeild, tvö ár vann hún á gjörgæslu í Danmörku. Hún hefur verið deildarstjóri á gjörgæslu Landspítalans frá árinu 1990. Kristín er gift Benóný Ásgrímssyni og eiga þau tvö börn. Meira
27. september 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 413 orð

Vinnuglaðir nemendur

Grafarvogi | "Þetta kerfi skapar ánægðari og verkglaðari einstaklinga," segir Yngvi Hagalínsson, skólastjori Hamraskóla. Börnum í 2. og 3. bekk skólans hefur það sem af er skólaárinu verið kennt saman í hópum. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Virkjun | Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur ákveðið...

Virkjun | Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Íslenska orkuvirkjun um rannsóknir í Fjarðará, með hugsanlega virkjun hennar sem forsendur rannsóknarinnar. Í Fjarðará er fyrir ein elsta virkjun landsins, Fjarðarselsvirkjun. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 360 orð

Yfir 500 börn og unglingar liggja í valnum

NÆR 3.200 manns, þar af meira en 500 börn og unglingar, hafa beðið bana í átökum Ísraela og Palestínumanna síðustu þrjú árin, að sögn ísraelsku mannréttindastofnunarinnar B'Tselem. Meira
27. september 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þjálfunardagur hjá lögregluhundum

Lögreglumenn fóru með þá í Heiðmörk í vikunni þar sem þeir fengu meðal annars þjálfun í víðavangsleit. Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 214 orð | 1 mynd

Þrautabraut og hoppukastali í Frístundaskólanum

Reykjanesbæ | Krakkarnir skemmtu sér konunglega þar sem þeir klifruðu, hoppuðu og skoppuðu í hoppukastalanum, og léku sér í leikjum í Reykjaneshöllinni seinnipartinn í gær. Meira
27. september 2003 | Suðurnes | 392 orð | 1 mynd

Þurfum að laga líf okkar að sjómennsku

Grindavík | Nýtt skip bættist í flota Grindvíkinga í gærmorgun þegar hinn nýi Grindvíkingur lagðist að bryggju eftir þriggja sólarhringa stím frá Noregi. Skipið er um 65 metrar á lengd og 1880 brúttótonn, byggt 1987 í Noregi. Meira
27. september 2003 | Erlendar fréttir | 180 orð

Þýska lögreglan leysir upp gríðarstóran barnaklámhring

YFIRVÖLD í Þýskalandi sögðust í gær hafa leyst upp stóran alþjóðlegan barnaklámhring á Netinu eftir viðamikla rannsókn sem náði til 166 landa. Um 530 Þjóðverjar hafa verið yfirheyrðir vegna málsins og gerð hefur verið húsleit á heimilum þeirra. Meira
27. september 2003 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Ögrandi verkefni | Félagar í björgunarsveitinni...

Ögrandi verkefni | Félagar í björgunarsveitinni Súlum á Akureyri leita nú að nýjum og kraftmiklum félögum og í því skyni efna þeir til kynningarfundar um starfsemina. Hann verður haldinn í húsakynnum sveitarinnar, Hjalteyrargötu 12, næsta þriðjudag, 30. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2003 | Staksteinar | 334 orð

- Ekki láta vondu útlendingana fá sjávarútvegsfyrirtækin

Pawel Bartoszek skrifar í Deigluna.com um erlenda fjárfestingu í sjávarútvegi. Meira
27. september 2003 | Leiðarar | 357 orð

Umgengni til fjalla

Tvenn helztu samtök útivistarfólks, Ferðafélag Íslands og Útivist, hafa ákveðið að loka skálum sínum á hálendinu yfir vetrartímann, á meðan þar er ekki gæzla. Ástæðan er í báðum tilvikum sú sama; afar slæm umgengni ferðafólks um skálana. Meira
27. september 2003 | Leiðarar | 372 orð

Þingið hefur síðasta orðið

Vaxandi eignaraðild banka að atvinnufyrirtækjum hefur vakið nokkra athygli og umræður í framhaldi af sviptingum í viðskiptalífinu að undanförnu. Meira

Menning

27. september 2003 | Fólk í fréttum | 67 orð | 2 myndir

Alexander McQueen hönnuður ársins

HÖNNUÐURINN Alexander McQueen var valinn hönnuður ársins í Bretlandi á Bresku tískuverðlaunahátíðinni, sem fram fór í London á fimmtudagskvöld. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 96 orð

Dvöl í gestaíbúð á Klaustri

UMSÓKNARFRESTUR um dvöl í gestaíbúð á Klaustri árið 2004 rennur út 17. október. Klaustur er gestaíbúð fyrir lista- og fræðimenn og hefur verið rekin að Skriðuklaustri í Fljótsdal frá aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar skálds 1989. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 43 orð

FÍM-sýning í SÍM-húsinu

SÝNING á verkum tveggja félagsmanna FÍM, þeirra Braga Ásgeirssonar og Guðrúnar Einarsdóttur, verður opnuð í SÍM-húsinu, Hafnarstræti kl. 16 í dag. Sýningin er liður SÍM-hússins í því að kynna félagsmenn FÍM: Sýningin stendur til 15. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fokdýrar flygsur

SJAMPÓAUGLÝSINGAR, sem bandaríski kvikmyndaleikarinn Ben Affleck lék í, verða ekki sýndar í Bandaríkjunum þar sem talin er hætta á að auglýsingarnar kunni að skaða orðstír hans þar í landi. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 65 orð

Frá múrverki til glervinnslu

Í NÝJU galleríi, Brákarey, í Borgarnesi, verður í dag opnuð sýningin Brot. Þar eru sýnd verk Davíðs Þórðarsonar. Hann er 88 ára gamall en hefur lagt stund á glervinnslu sl. sex ár. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Hugarfjötrar

EFTIR höfðinu dansa limirnir er yfirskrift sýningar Guðrúnar Öyahals sem opnuð verður í Galleríi Skugga í dag kl. 17. Sýningin er liður í sýningaröð undir þemanu hugarfjötrar og samanstendur af tví- og þrívíðum verkum ásamt myndbandi og innsetningu. Meira
27. september 2003 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

Hvatning

Jón Svavar Jósefsson söng sína fyrstu tónleika við undirleik Agnesar Löve. Þriðjudaginn 23. september, 2003. Meira
27. september 2003 | Leiklist | 496 orð

Hvergi ber skugga á

Höfundur: Bertolt Brecht. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Höfundur söngtexta: Guðmundur Ólafsson. Höfundur tónlistar: Matti Kallio. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ingimar Waage sýnir í Danmörku

Í GALLERI Bellavista í Vordingborg í Danmörku stendur yfir málverkasýning Ingimars Waage. Ingimar sýnir 30 landslagmálverk en landslag hefur verið honum hugleikið frá því hann hóf feril sinn. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Ljósmyndir í Kænunni

HAUKUR Helgason áhugaljósmyndari hefur opnað sýningu í Kænunni við Hafnarfjarðarhöfn. Myndirnar voru m.a. teknar á Dalvík fyrir 40-50 árum. Haukur, sem er fyrrverandi sjómaður, kennari og skólastjóri, hefur tekið ljósmyndir í 50 ár. Meira
27. september 2003 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Mikill listviðburður

Flutt voru verk eftir Lindberg, Jón Nordal, Prokofiev og Erkki-Sven Tüür. Einleikari: Víkingur H. Ólafsson. Stjórnandi: Olari Elts. Fimmtudagurinn 25. september 2003. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Ný smáskífa með gamla Rolling Stones...

Ný smáskífa með gamla Rolling Stones -slagaranum "Sympathy for the Devil" er nú sú mest selda í Bandaríkjunum. Á smáskífunni er lagið að finna í sjö nýjum og breyttum útgáfum en það hljómaði upphaflega á plötunni Beggars Banquet frá árinu 1968. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Opnum bækurnar með útvarpinu

DAGSKRÁRGERÐARFÓLK beggja rása Ríkisútvarpsins mun um helgina vinna ötullega að því að hvetja hlustendur til aukins bóklesturs undir yfirskriftinni "Opnum bækurnar! Meira
27. september 2003 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Ópera

SEPTEMBERHEFTI Óperublaðsins er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna í Vinafélagi Íslensku óperunnar, samstarfs- og styrktarfyrirtækja Óperunnar og víðar, auk þess sem það verður til sölu í Óperunni. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 100 orð | 2 myndir

...Popppunkti

ÞAÐ verður sannkölluð poppnarðastemmning í Popppunkti í kvöld. Þá munu sveitirnar Ensími og Singapore Sling etja kappi en innan raða þeirra tveggja eru margir annálaðir poppfræðingar og -grúskarar. Í Singapore Slinge eru t.d. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 277 orð | 2 myndir

Pönkað pönk

Ísland brennur, geisladiskur með pönksveitinni Dys. Sveitina skipa Heiða, Elvar, Loftur, Stebbi og Siggi. Lög og textar eftir Dys utan tvö lög, Rotten to the Core, sem er eftir Rudimentary Peni og Óvænt, sem er eftir Purrk Pillnikk. Tekið upp í Stúdíó Tíma, frumeintak gert í stúdíó Rusli. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 1241 orð | 2 myndir

"Nú er ég tréð"

Reykjavíkurmærin Halla Vilhjálmsdóttir dvelur nú í Guilford og nemur til leikarans. Hún lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og fylgir sínum draumum. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við þessa lífsglöðu stúlku um lífið í Guilford, dans, söng og dulítinn skammt af brjálæði. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 320 orð | 3 myndir

RÚSSNESKT dagblað hefur gefið út nýja...

RÚSSNESKT dagblað hefur gefið út nýja útgáfu af spilastokk sem hæða spilin sem Bandaríkjastjórn gaf út vegna Íraksstríðsins "U.S. Most Wanted". Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Rætur reiðinnar

Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. (120 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Denzel Washington. Aðalhlutverk Derek Luke, Denzel Washington. Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 2 myndir

Sálarsöngvar í fimmtán ár

ÞAÐ var notaleg hátíðarstemning á NASA á fimmtudagskvöldið þar sem Sálin hans Jóns míns fagnaði 15 ára starfsafmæli sínu í návist sinna dyggustu stuðningsmanna í gegnum árin, sem fylltu húsið. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 22 orð

Sýningu lýkur

Minjasafnið á Akureyri Sýningunni Dansi, dansi dúkkan mín, lýkur í dag. Þar gefur að líta dúkkur úr eigu myndlistarkonunnar Guðbjargar Ringsted. Opið kl.... Meira
27. september 2003 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Söngvarinn Robert Palmer látinn

BRESKI söngvarinn Robert Palmer lést í hótelherbergi sínu nærri Champs Elysees af völdum hjartaslags í París í gær, 54 ára að aldri. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Teikningar Þorgerðar í Grensáskirkju

Í FORSAL Grensáskirkju stendur yfir sýning á teikningum Þorgerðar Sigurðardóttur. Sýningin nefnist Himinn og jörð og eru teikningarnar frá þessu ári. Á sýningunni eru 15 teikningar, unnar með blýi á akrýlgrunnaðan pappír. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 145 orð | 2 myndir

Tónahátíð í Þjórsárveri

TÓNAHÁTÍÐ í Þjórsárveri er yfirskrift listahátíðar sem haldin verður í Þjórsárveri dagana 9.-11. október. Hátíðin verður nú með veglegra sniði en undanfarin ár og koma fram margir kunnir listamenn á ýmsum sviðum tónlistar. Dagskráin hefst kl. 20. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 619 orð | 1 mynd

Þokkafull frumraun

Eyjólfur Þorleifsson tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon rafpíanó, Sigurður Rögnvaldsson gítar, Jóhann Ásmundsson rafbassa og Erik Qvick trommur. Fimmtudagskvöldið 18. september 2003. Meira
27. september 2003 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Æfingar hafnar á Leiknum

ÆFINGAR eru hafnar fyrir haustfrumsýningu Íslenska dansflokksins. Þar ber hæst nýtt verk eftir hollenska danshöfundinn Lonneke van Leth, The Match, eða Leikurinn, frumsamið fyrir Íslenska dansflokkinn. Frumsýning verður fimmtudaginn 9. október. Meira

Umræðan

27. september 2003 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Alþingi hið nýja

Í RITSTJÓRNARGREIN sinni sunnudaginn 21. september sl. segir Morgunblaðið svo: "Það er nauðsynlegt að þjóðin ræði sviptingar í viðskiptalífinu og leggi mat á hvað þar er að gerast. Meira
27. september 2003 | Bréf til blaðsins | 430 orð | 1 mynd

Boltinn á Sýn ÉG ætla að...

Boltinn á Sýn ÉG ætla að byrja á að óska Sýn til hamingju með sýningarréttinn á spænska boltanum um leið og ég vona að Sýn haldi enska boltanum næsta vor þegar samið verður á ný. Meira
27. september 2003 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Gönguferðir með ungmennafélögum

UNGMENNAFÉLAG Íslands og aðildarfélög þess hafa í sumar staðið fyrir fjölbreyttri afþreyingu fyrir almenning. Ýmis gönguverkefni hafa verið áberandi og margir nýtt sér það sem ungmennafélögin hafa verið að bjóða. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Konur og hjarta- og æðasjúkdómar

ALÞJÓÐLEGI hjartadagurinn í ár, sunnudagurinn 28. september, verður tileinkaður hjarta- og æðasjúkdómum meðal kvenna. Meira
27. september 2003 | Bréf til blaðsins | 184 orð

Meira um norðurslóðir

FORSVARS- og hvatamaður norðurslóða, Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, hefur á undanförnum misserum unnið ötullega að sameiningu norðursins bæði í Washington og St. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Misskilningur um afstöðu til hvalveiða

ERNA Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, ritar hógværa og yfirlætislausa grein í Morgunblaðið í byrjun september til þess að skýra afstöðu samtakanna til hvalveiða. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Nánar um þrjátíu ára stríðið

DAGUR Eggertsson læknir og borgarfulltrúi skrifar grein í Fréttablaðið 6. september sl. sem hann kallar Þrjátíu ára stríð og á þar við baráttuna um heilsugæsluna. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Opinn, lærdómsríkur og skemmtilegur Heimdallur

NK. MIÐVIKUDAG verður kosið í stjórn Heimdallar. Hópur ungra sjálfstæðismanna hefur tekið sig saman undir kjörorðinu "Opinn, lærdómsríkur og skemmtilegur Heimdallur" og býður sig fram til stjórnar Heimdallar. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

"Ríkisbankakjöt"

ÁGÆTIS viðtal var við svínabónda í Borgarfirði í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 21. sept. sl. Lýsir hann þar vanda svínabænda og lýsir þar ma. Meira
27. september 2003 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Uppbygging í miðborg Reykjavíkur er meiri en flesta grunar

MIKIL umræða hefur verið um málefni miðborgarinnar síðustu viku í tengslum við sýningar Aflvaka hf. í Bankastæti 5. Meira

Minningargreinar

27. september 2003 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

ANDRI SNÆR ÓÐINSSON

Andri Snær Óðinsson fæddist í Reykjavík 3. maí 2003. Hann lést á heimili sínu 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hulda Sæland Árnadóttir, f. 19.3. 1966, og Óðinn Kristjánsson, f. 27.11. 1961. Systkini Andra Snæs eru Sveinbjörn Kristinn, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

BOGA KRISTÍN KRISTINSDÓTTIR

Boga Kristín Kristinsdóttir Magnusen var fædd á Skarði á Skarðsströnd 6. febrúar 1915. Hún andaðist á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum hinn 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Indriðason, bóndi á Skarði, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 3542 orð | 1 mynd

ELÍAS BALDVINSSON

Elías Baldvinsson fæddist að Háarima í Þykkvabæ 1. júní 1938. Hann lést 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Elíasdóttir húsmóðir, f. 1.12. 1916 í Reykjavík, d. 29.7. 1990, og Baldvin Skæringsson, sjómaður og smiður, f. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 2924 orð | 1 mynd

JÓNA ÞÓRUNN VIGFÚSDÓTTIR

Jóna Þórunn Vigfúsdóttir fæddist á Stóru Hvalsá í Hrútafirði 30. mars 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Kumbaravogi 19. september síðastliðinn. Jóna var dóttir hjónanna á Stóru Hvalsá, Vigfúsar Guðmundssonar, f. 10. október 1885, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

JÓNÍNA MARGRÉT JÓNASDÓTTIR

Jónína Margrét Jónasdóttir fæddist í Sæborg á Bæjarklettum, sem stendur við sjó fram nyrst í Bæjarlandi, 7. júlí 1923. Hún lést á Heilsustofnuninni í Siglufirði 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Jónsson, f. 17. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 2657 orð | 1 mynd

KRISTINN JÓN JÓNSSON

Kristinn Jón Jónsson fæddist á Mýri í Súðvíkurhreppi 25. desember 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 19. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra María Kristjánsdóttir, f. 19.3. 1892, d. 19.5. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 16. janúar 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi hinn 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, klæðskeri, f. 4. febrúar 1890 á Höfða í Dýrafirði, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 75 orð

María Margrét Sigurðardóttir

Ó, blessuð stund, er burtu þokan líður sem blindar þessi dauðleg augu vor, en æðri dagur, dýrðarskær og blíður, með Drottins ljósi skín á öll vor spor. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BERGMUNDSDÓTTIR

Ragnheiður Bergmundsdóttir fæddist að Látrum í Aðalvík 17.8. 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergmundur Halldór Sigurðsson, oddviti Sléttuhrepps, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

ÞORFINNA STEFÁNSDÓTTIR

Þorfinna Stefánsdóttir fæddist í Ólafsfirði 28. apríl 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Hafliði Streingrímsson, f. 9.5. 1892, d. 19.2. 1972, og Jónína Kristín Gísladóttir, f. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2003 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SALÓME GUÐMUNDSDÓTTIR

Þuríður Salóme Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1945. Hún lést á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 18. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristinn Jónsson, bóndi á Akri í Hvolhreppi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2003 | Viðskiptafréttir | 326 orð

Íslandsbanki banki ársins hjá þremur fagtímaritum

ÞRJÚ alþjóðleg fagtímarit um bankamál og fjármálamarkaði hafa nýlega valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi árið 2003. Meira
27. september 2003 | Viðskiptafréttir | 667 orð | 1 mynd

Landvinningar í austurvegi

LANDSBANKINN er með kaup á tveimur fjármálafyrirtækjum í London í lokaathugun sem munu þrefalda umsvif Heritable-bankans, sem er í eigu Landsbankans, í London. Meira

Fastir þættir

27. september 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 27. september, er 75 ára Sigríður Erla Þorláksdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Hún er stödd á Spáni hjá bróður... Meira
27. september 2003 | Viðhorf | 861 orð

Blautur og kaldur í strætó

Ef allir þeir sem skammast út í aukna bifreiðaeign landsmanna hættu að tala um umferðarþungann í borginni og færu sjálfir að taka strætó myndi stórlega draga úr þessum meinta vanda. Meira
27. september 2003 | Fastir þættir | 189 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrir 50 árum skrifaði penni að nafni Paul M. Hummel greinar í The Bridge World í gamansömum grobbstíl. Meira
27. september 2003 | Fastir þættir | 705 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Landsliðskeppni - Fundur um málefni landsliðsins Til stendur að efna til þriggja helga landsliðsmóts fyrir áramót með þátttöku 8-12 para. Þetta verður tvímenningur með sveitakeppnisútreikningi (butler), tvöföld umferð. Meira
27. september 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 19. júlí sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Svandís Erla Gunnarsdóttir og Erik Vilhelm Gjöveraa . Heimili þeirra er á Austurbraut 4,... Meira
27. september 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí sl. í Garðakirkju af sr. Friðriki J. Hjartar þau Ólöf Sara Árnadóttir og Páll Ísólfur Ólason. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra, Helena... Meira
27. september 2003 | Dagbók | 459 orð

(Hl. 5, 19.)

Í dag er laugardagur 27. september, 270. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þú Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns. Meira
27. september 2003 | Dagbók | 44 orð

ÍSLENSKT VÖGGULJÓÐ

Ég skal vaka og vera góð vininum mínum smáa, meðan óttan rennur rjóð, roðar kambinn bláa, og Harpa sýngur hörpuljóð á hörpulaufið gráa. Stundum var í vetur leið veðrasamt á glugga; var ekki einsog væri um skeið vofa í hverjum skugga? Meira
27. september 2003 | Í dag | 2364 orð | 1 mynd

(Matt. 6.)

Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
27. september 2003 | Fastir þættir | 1130 orð | 1 mynd

Sinisa Joksic sigraði á EM öldunga

17.-25. sept. 2003 Meira
27. september 2003 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. e3 c5 3. c3 Rf6 4. Bd3 Rc6 5. f4 g6 6. Rf3 Bg7 7. O-O O-O 8. b3 Db6 9. Rbd2 Rg4 10. De2 cxd4 11. cxd4 Staðan kom upp á Evrópumeistaramóti öldunga sem lauk fyrir skömmu. Vladimir Bukal (2.408) hafði svart gegn Domenico Blasco (2.040). 11. ... Meira
27. september 2003 | Í dag | 984 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið kynnt í Akureyrarkirkju

EINS og undanfarin ár verður vetrarstarf Akureyrarkirkju kynnt á opnu húsi í Safnaðarheimilinu. Að lokinni fjölskylduguðsþjónustu í kirkjunni kl. 11.00 sunnudaginn 28. Meira
27. september 2003 | Fastir þættir | 413 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fær ógrynni af tölvupósti á hverjum degi og hefur oftast talsverða ánægju af póstsendingunum. Ekki þó alltaf. Meira

Íþróttir

27. september 2003 | Íþróttir | 50 orð

2,5 milljónir í verðlaunafé

ÍA og FH fá rausnarlegt verðlaunafé frá styrktaraðila bikarkeppninnar, Visa-Ísland. Liðið sem sigrar fær í sinn hlut 1,5 milljónir króna og tapliðið 1 milljón. Þá verður leikið um nýja bikara á Laugardalsvelli á morgun sem Visa-Ísland hefur gefið. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 226 orð

Björgvin, Birgir og Sigurpáll allir áfram

BJÖRGVIN Sigurbergsson, Birgir Leifur Hafþórsson og Sigurpáll Geir Sveinsson eru allir komnir á annað stig úrtökumótanna fyrir evrópsku mótaröðina í golfi. Björgvin hafnaði í 2.-5. sæti og þeir Birgir og Sigurpáll í 12.-16. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 233 orð

Drengjaliðið komið áfram á EM

ÍSLENSKA drengjalandsliðið, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, er komið í milliriðla á Evrópumótinu í knattspyrnu, þótt það eigi enn eftir einn leik í riðlakeppninni sem fram fer í Litháen um þessar mundir. Í gær vann liðið stórsigur á heimamönnum, 5. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 113 orð

Egyptar á ÓL í Aþenu

EGYPTAR hafa tryggt sér rétt til að leika í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004. Þeir lögðu Túnis að velli í úrslitaleiknum í Afríkukeppninni í Angóla, 23:29. Nú eru aðeins tvö ÓL-sæti laus - Evrópusæti og sæti Asíu. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 160 orð

Fimm marka frönsk veisla á Highbury

ARSENAL náði í gærkvöld fjögurra stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra Newcastle, 3:2, í líflegum leik á Highbury. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 427 orð

Góð uppskrift að skemmtilegum leik

"ÉG reikna með afar jöfnum og skemmtilegum leik, það kæmi mér ekki á óvart þótt hann yrði framlengdur, en einhvern veginn hallast ég að því að Skaginn hafi betur þegar upp verður staðið," segir Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, þegar hann var beðinn að spá í spilin fyrir úrslitaleik ÍA og FH í bikarkeppninni í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 466 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Víkingur 23:17 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Víkingur 23:17 Hlíðarendi, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill, föstudagur 26. september 2003. Gangur leiksins : 0:2, 3:2, 4:3, 4:5, 6:7, 11:7, 11:9, 12:10, 13:11, 18:12, 19:15, 22:16, 23:17. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson er ekki tilbúinn...

* HERMANN Hreiðarsson er ekki tilbúinn í slaginn með Charlton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Hann hefur ekki náð sér af hnjámeiðslunum sem hann varð fyrir tveimur dögum eftir landsleikinn gegn Þýskalandi . Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

* ÍA leikur í 18.

* ÍA leikur í 18. sinn til úrslita í bikarkeppninni en FH í þriðja sinn. Skagamenn hafa átta sinnum hampað bikarmeistaratitilinum en FH-ingar aldrei. * ÍA tapaði fyrstu átta bikarúrslitaleikjunum en 1978 brutu Akurnesingar ísinn og sigruðu keppninna. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

* ÍA sigraði Hugin , 6:0,...

* ÍA sigraði Hugin , 6:0, Keflavík , 1:0, Grindavík , 1:0 og KA , 4:1 á leið sinni úrslitaleikinn. * FH sigraði Hött , 3:0, Þrótt , 2:1, Val, 1:0 og KR , 3:2, á sinni leið í úrslitaleikinn. * FH og ÍA hafa mæst sjö sinnum í bikarkeppni KSÍ frá upphafi. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Léttsveit Vals fór létt með Víkinga

"OKKUR vantaði stjörnurnar í liðið og þá fá litlu strákarnir að spreyta sig, svo koma þær aftur inn í liðið og við förum á bekkinn," sagði Sigurður Eggertsson sem fór á kostum gegn lánlausum Víkingum að Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 226 orð

Patrekur meiddist á hné gegn Barcelona

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik, fór meiddur af velli eftir tæplega 10 mínútna leik þegar Bidasoa mætti Barcelona í spænsku 1. deildinni á miðvikudagskvöldið. "Ég fékk slæmt högg á hnéð og það teygðist á einhverju þar. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 444 orð

"Þetta var enn ein kennslustundin"

KA vann öruggan og sannfærandi sigur á liðsmönnum Aftureldingar að Varmá, 28:21, þegar liðin mættust í norðurriðli Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld. KA-menn tóku öll völd á vellinum strax í upphafi og voru með átta marka forskot í hálfleik, 15:7. Nýttu KA-menn til fullnustu taugaveiklun og fjölda mistaka sem leikmenn Aftureldingar gerðu og skoruðu m.a. sjö mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

Reynslan er okkar megin

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði Skagamanna, ætti að koma vel úthvíldur til leiks í bikarúrslitaleikinn við FH í dag. Gunnlaugur var í leikbanni á móti ÍBV í lokaumferð Íslandsmótsins um síðustu helgi og í stað þess að fara með félögum sínum til Eyja var hann viðstaddur leik FH og KR í Kaplakrika, þar sem hann sá FH-inga rótbursta Íslandsmeistarana eins og frægt er orðið. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 68 orð

Rivaldo farinn frá AC Milan

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Rivaldo hefur verið leystur undan samningi sínum hjá Evrópumeisturum AC Milan. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Rogge krefst skýringa á lyfjamáli Youngs

JACQUES Rogge, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur krafist skýringa frá bandaríska frjálsíþróttasambandinu vegna máls 400 metra hlauparans Jerome Young, en á dögunum gaf bandaríska Ólympíunefndin, USOC, það út að Young hefði fallið á lyfjaprófi... Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 101 orð

Sex bikarsigrar Ólafs

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari ÍA, hefur fimm sinnum orðið bikarmeistari með ÍA sem leikmaður og einu sinni sem þjálfari. Árin sem Ólafur fagnaði titlinum sem leikmaður voru, 1983, 1984, 1986, 1993 og 1996. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 137 orð

Sören Hermansen leikur áfram með Þrótti

SÖREN Hermansen verður áfram í herbúðum knattspyrnuliðs Þróttar á næstu leiktíð. Hermansen gerði tveggja ára samning við Þrótt fyrr á þessu ári en í honum var uppsagnarákvæði ef lið Þróttar félli úr efstu deild en það varð hlutskipti þess á dögunum. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 164 orð

Tekst FH að brjóta múrinn?

FH-ingar líta á leikinn við Skagamenn í dag sem kjörið tækifæri til að brjóta múrinn og takast loks að vinna stóran titil í knattspyrnunni. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 126 orð

Tvær breytingar fyrir leikinn í Póllandi

HELENA Ólafsdóttir hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði Íslands sem mætir Póllandi í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Bydgoszcz í dag. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 46 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ VISA-bikarkeppnin, úrslitaleikur karla: Laugardalsvöllur: ÍA - FH 14 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Yfirgefur Gunnlaugur lið Skagamanna?

SÖGUSAGNIR hafa verið í gangi um að Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði Skagamanna og þeirra albesti leikmaður undanfarin ár, ætli að ganga í raðir Íslandsmeistara KR-inga á næstu leiktíð, en samningur Gunnlaugs við ÍA rennur út um miðjan næsta mánuð. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 265 orð

Það er mikill hugur hjá okkur

HEIMIR Guðjónsson, fyrirliði FH, mætir vel hvíldur til leiks, líkt og kollegi sinn hjá Skagamönnum, en Heimir var í leikbanni þegar FH gjörsigraði KR-inga síðastliðinn laugardag. Heimir varð bikarmeistari með KR 1994 og 1995 en í þriðja bikarúrslitaleik sínum, 1999, lék hann með ÍA eins og Freyr Bjarnason, sem tapaði fyrir KR-ingum í úrslitaleik. Meira
27. september 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* ÖRN Ævar Hjartarson úr GS...

* ÖRN Ævar Hjartarson úr GS er annar eftir fyrsta hring í karlaflokki á Norðurlandamóti áhugamanna í golfi sem hófst í Svíþjóð í gær. Ö rn Ævar lék á 69 höggum en Matti Merilainen frá Finnlandi er fyrstur á 68 höggum. Heiðar Davíð Bragason er í 8. Meira

Úr verinu

27. september 2003 | Úr verinu | 664 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn sólgnari í þorsk en áður

NEYSLA á þorski í Bandaríkjunum jókst um 19% á síðasta ári og neysla á ýsu um 10%. Aukninguna má m.a. rekja til meiri eftirspurnar eftir próteinríkri fæðu vegna vaxandi vinsælda eggjahvítu-megrunarkúra. Meira
27. september 2003 | Úr verinu | 277 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 74 59 61...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 74 59 61 213 12,972 Hlýri 95 95 95 651 61,845 Náskata 40 40 40 236 9,440 Skarkoli 153 146 153 822 125,430 Skrápflúra 28 28 28 179 5,012 Steinbítur 86 86 86 62 5,332 Und. Meira

Barnablað

27. september 2003 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Eyðimörkin

Mennirnir á úlföldunum eru búnir að vera lengi á ferð í eyðimörkinni og eru því orðnir þyrstir. Þeir sjá vin í fjarska en vita ekki hvernig þeir eiga að komast þangað. Getið þið hjálpað þeim að finna réttu... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Gleym mér ei

Iris Dager teiknaði þessa fínu mynd af gleym-mér-ei sem hægt er að festa á... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 98 orð

Grameðlan

Grameðlan, sem lifði í Norður Ameríku fyrir um 70 milljónum ára, var stærst allra risaeðlna. Hún var líka stærsta rándýr sem vitað er til að hafi nokkru sinni lifað á þurru landi. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 557 orð | 1 mynd

Hér sérðu Línu Langsokk?

Það dreymir örugglega marga krakka um að vera eins og Lína Langsokkur. Að eiga apa og hest, fulla kistu af gulli og tvo góða vini. Vera sterkust í heimi og ráða við alla, löggur, ræningja, og meira að segja pabba sinn sem er sjóræningi. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hvað óttast veiðimaðurinn?

Teiknið eftir númerunum til að komast að því hvað það er sem veiðimaðurinn... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Hver er herra Níels?

Þegar leikritið um Línu Langsokk var sýnt í Kópavogi fyrir fjörutíu árum lék alvöru api herra Níels. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 19 orð

Hver er sá veggur víður og...

Hver er sá veggur víður og hár, vænum settur röndum, rauður, gulur, grænn og blár gerður af meistara... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 241 orð

Hvernig varð Lína til?

Astrid Lindgren, höfundur bókanna um Línu Langsokk, fæddist í Smálöndum í Svíþjóð árið 1907. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 200 orð | 1 mynd

Lína verður frú Prússólín!

Sigrún Edda Björnsdóttir lék Línu Langsokk þegar leikritið var sýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir tuttugu árum. Það er því svolítið fyndið að Sigrún Edda skuli leika frú Prússólín í Borgarleikhúsinu nú í vetur. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Músaþraut

Hvað eru margar mýs í kringum ostinn? Það er rétt! Meira
27. september 2003 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Risaeðlumynd

Sigurði Erni Þorsteinssyni, átta ára, finnst mjög gaman að teikna... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Risaeðlumynd

Þótt maður sjái oft myndir af steinaldarmönnum með risaeðlum þá hafa menn og risaeðlur aldrei verið uppi á sama... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Síðsumar

Karen Pálsdóttir, níu ára, teiknaði þessa fallegu... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Sólblóm Alda Rún Ingþórsdóttir, 12...

Sól- blóm Alda Rún Ingþórsdóttir, 12 ára, teiknaði þetta litríka... Meira
27. september 2003 | Barnablað | 189 orð

Steingervingar

MENN hafa oft fengið mikilvægar upplýsingar um útdauðar plöntur og dýr við rannsóknir á steingervingum. Steingervingar eru leifar dauðra plantna og dýra sem hafa varðveist í jarðlögum í þúsundir og jafnvel milljónir ára. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Veiðið risaeðlur

1. Búið til hringa úr bandi til að nota sem snörur. 2. Klippið risaeðlurnar á myndinni út og teiknið eftir þeim á harðan pappa. Athugið að fyrir hverja risaeðlu þurfið þið einn búk (A) og tvo fætur (B). 3. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 103 orð | 2 myndir

Vinkonur

Þessi saga gerist í Þingeyjarsýslum. Veðrið var gott og lömbin léku sér saman á túninu. Fálki var að eltast við rjúpu og rjúpan var orðin þreytt á að reka fálkann burt frá hreiðrinu. Hún missti stjórn á fluginu og lenti rétt hjá kind með lambi. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 150 orð | 1 mynd

Væri til í að búa á Sjónarhóli

SYSTKININ Ólafur Lárus (11 ára) og Urður (5 ára) voru ánægð með leikritið um Línu langsokk sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Urður, sem fór syngjandi heim af leikritinu, sagði að söngurinn hefði verið afar skemmtilegur og fannst Lína syngja vel. Meira
27. september 2003 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Þríhyrningar

Pétur á að teikna þrjá stóra þríhyrninga á töfluna en þar sem taflan er ekki nógu stór neyðist hann til að teikna þá hvern ofan á annan. Við það verða hins vegar til svo margir nýir þríhyrningar að Pétur á fullt í fangi með að halda tölu á þeim. Meira

Lesbók

27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 823 orð | 1 mynd

AF HVERJU ER KRABBAMEIN KALLAÐ ÞESSU NAFNI?

HVAÐ er heilög þrenning, eru íþróttameiðsl meðal barna og unglinga algeng, eru til villihestar í dag og af hverju fær maður stundum gæsahúð þegar maður hlustar á góða tónlist? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | 1 mynd

Barnadagur í Borgarbókasafni

BARNADAGAR verða í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, í vetur, en mikið er um að börn heimsæki safnið með foreldrum eða öðrum fullorðnum. Ýmislegt verður um að vera fyrir börnnin í vetur, m.a. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2436 orð | 5 myndir

ÉG SÉ MIG, ÞESS VEGNA ER ÉG

Nýverið kom út bók með ritverkum sem fundist hafa eftir frönsku listakonuna Claude Cahun og varpa ekki einungis ljósi á hana sem rithöfund, heldur fæst dýpri skilningur á sjálfsmyndum hennar og persónu; ljósmyndir hennar og skrif sameinast í snemmbúinni konseptlist, eru sjálfsævisögulegt portrett af stórmerkri listakonu sem féll í gleymsku fyrir hálfri öld en stendur nú uppi sem einn frumlegasti meðlimur súrrealistahópsins. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1169 orð | 3 myndir

Frumleg og framsækin í Gerðarsafni

Til 5. október. Gerðarsafn er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd

Gefandi að vinna með fólki úti á landi

VERK þriggja tónskálda verða flutt af þremur flytjendum í Salnum annað kvöld kl. 20. Það eru þau Sigurður Ingvi Snorrason, klarinettuleikari, Pavel Panasiuk, sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, sem flytja verk eftir L.v. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 638 orð | 1 mynd

Gæti komið mörgum á óvart að sjá það sem er eldra

ÞINGAÐ verður um Koggu og leirlist hennar á Sjónþingi í Gerðubergi í dag kl. 13.30. Kogga, fullu nafni Kolbrún Björgólfsdóttir, á að baki fjölbreyttan feril í grein sinni. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð

Í EYRARSUNDI

Heim skal nú vitjað til Hadesar bústaða dökkra, hugur mun særast unz tómlætið gerist hans brynja, augað mun daprast við umlyking sífelldra rökkra, eyrað mun sljóvgast er skrímsli í loftinu drynja. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 2 myndir

Lafðin af Warka fundin

LAFÐIN af Warka, sem stundum er nefnd hin Súmerska Móna Lísa, komst nú í vikunni aftur á sinn stað í Bagdad safninu. Styttan sem er 5.000 ára gömul var meðal þeirra muna sem stolið var úr safninu í Íraksstríðinu. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd

Málverk af Íslandskorti og ljósmyndir í ASÍ

EINAR Garibaldi Eiríksson og Bruno Muzzolini opna einkasýningar í Listasafni ASÍ í dag, laugardag kl.15. Einar Garibaldi sýnir málverk og kallast sýning hans Ísland í níu hlutum. Bruno sýnir ljósmyndir og myndbandsverk og kallast sýning hans... Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

Mávahlátur til Hollands

RÉTTINDASTOFA Eddu hefur gengið frá samningi um sölu á Mávahlátri eftir Kristínu Marju Baldursdóttur til forlagsins Signature í Hollandi. Áður hefur útgáfurétturinn verið seldur til Danmerkur og Þýskalands þar sem hún fékk góðar viðtökur. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 1 mynd

MENNING OG SJÓNVARP

ÞÓ stór hluti þjóðarinnar sitji á hverju kvöldi fyrir framan sjónvarpið heima hjá sér og horfi á leikið sjónvarpsefni, hefur leikið íslenskt sjónvarpsefni varla verið sýnilegt í íslensku sjónvarpi. Hvers vegna vantar þetta í menningu okkar? Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg: Elín Hansdóttir.

MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg: Elín Hansdóttir. Til 4.10. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Pétur Gautur. Ljósafold: Jóna Þorvaldsdóttir. Til 5.10. Gallerí Hlemmur: Valgerður Guðlaugsdóttir: Innsetning. Til 28.9. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 543 orð

NEÐANMÁLS

I Segjum sem svo að það sé enginn staður til sem ekki hafi verið numinn af mönnum. Segjum sem svo að öllum stöðum hafi verið lýst með nákvæmum hætti í texta sem virðist þekja allt land. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 3 myndir

Næsta vika

Laugardagur Gallerí Skuggi, Hverfisgötu, kl. 17 Guðrún Öyahals opnar sýningu. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

ORÐÆRINGUR

Á mistækum árum er orðum róið um væntinga höf um vötn djúp og víð með ljóðvon að hlut. - Um sjónarrönd les sig litróf bjart. - Áreitin er glíman við gátusker sigling ótrygg hjá auðsboða ógn um fátæktargrunn. - Dimm sýnist kjölrák sem dreyri. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 627 orð | 1 mynd

"Dansspor eru líkt og orðaforði"

HILDUR Elín Ólafsdóttir dansari er ein þeirra fjölmörgu sem lagt hafa land undir fót til þess að láta drauma sína rætast. Aðeins sextán ára gömul fékk hún inngöngu í Konunglega listaháskólann í Haag í Hollandi þar sem hún stundaði listnám í þrjú ár. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2829 orð | 4 myndir

"DRÓSIR SUÐRÆNAR, DÝRT LÍN SPUNNU"

Hér er haldið á slóðir valkyrjanna í leit að skilningi á eðli þeirra og fljótlega komist að raun um að þær höfðu mun margbrotnara hlutverk í hugmyndaheimi forfeðra okkar en það eitt að kjósa val fyrir Óðin og Freyju. Greinin er tilraun til að rekja leit í fornum norrænum fræðum að margræðu eðli valkyrja. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 6113 orð | 1 mynd

SAGAN UM ÓKUNNU EYJUNA

MAÐUR einn knúði dyra hjá konunginum og sagði: - Gefðu mér skip. Á húsi konungsins voru miklu fleiri dyr, en þessar voru bænadyrnar. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð

SANDUR AF SEÐLUM

HJÁ siðmenntuðum þjóðum eru fréttir af peningamörkuðum sagðar í sérfréttatímum, rétt eins og íþróttafréttir, og rétt eins og dagblöð halda fjármálasíðunum aðskildum frá öðru fréttaefni. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1161 orð

SPINOZA OG UPPLÝSINGIN

STUNDUM er sagt að fiskar sjái ekki vatnið sem þeir synda í. Ég veit ekki hvað fiskar sjá. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 1 mynd

STROMPKVÆÐI

Nú er illt að inna ókjör harma minna, þá er ráða þinna þolinmóður að bíða, bíða betri tíða. Stormurinn rauk, strompurinn fauk fyrir hörku hríða. Opt mér hefur amað enn þó lítið framað, lund og gleði lamað. Leiðu seljans af koti fullu af mör og floti. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 853 orð | 4 myndir

Sýn okkar á Reykjavík í byrjun 20. aldar er sýn Magnúsar Ólafssonar

LJÓSMYNDIR Magnúsar Ólafssonar, eins helsta frumherja íslenskrar ljósmyndunar, eru kjölfestan í safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Sýning á myndum hans verður opnuð í safninu í dag. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1985 orð | 1 mynd

ÞJÓÐARARFUR Á ÞINGVÖLLUM

Hvernig er hægt að gera heimsókn innlendra og erlendra gesta til Þingvalla að eftirminnilegri og innihaldsríkri ferð? Hér eru settar fram hugmyndir um það hvernig hægt er að miðla þjóðararfinum um Þingvelli sem varðveittur er á bókum og á annan hátt til þeirra sem koma þangað. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 2 myndir

Þúsaldarfólkið

NÝJASTA skáldsaga breska rithöfundarins J. G. Ballard nefnist Millenium People , eða Þúsaldarfólkið, en Ballard er hvað þekktastur fyrir bækur sínar The Drowned World, Drought og Crash sem síðar var kvikmynduð af David Cronenberg. Meira
27. september 2003 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

Ævi og störf Sigvalda Thordarsonar

ALBÍNA Thordarson fjallar um ævi og störf föður síns, Sigvalda Thordarsonar, í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsi, kl. 20 á miðvikudagskvöld. Þann dag er alþjóðlegur dagur byggingarlistar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.