Greinar fimmtudaginn 11. desember 2003

Forsíða

11. desember 2003 | Forsíða | 127 orð | 1 mynd

Bandarískur her í austurveg

HÁTTSETTUR, bandarískur embættismaður hefur tilkynnt rússnesku stjórninni, að Bandaríkjastjórn stefni að því að koma upp herstöðvum í Austur-Evrópu og í sovétlýðveldunum fyrrverandi. Meira
11. desember 2003 | Forsíða | 274 orð

Flokksformenn fái 50% álag á þingfararkaup

LAGÐAR eru til viðamiklar breytingar á fyrirkomulagi eftirlauna æðstu handhafa framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds í frumvarpi allra flokka sem lagt var fram á Alþingi í gærkvöldi. Skv. Meira
11. desember 2003 | Forsíða | 92 orð

Forsætisráðherra fái sama hlutfall eftirlauna og forseti Íslands

SAMKVÆMT frumvarpinu er sett sérákvæði um eftirlaun forsætisráðherra. Hafi hann gegnt embættinu í a.m.k. eitt ár öðlast hann rétt til eftirlauna samkvæmt sama hlutfalli og forseti Íslands. Meira
11. desember 2003 | Forsíða | 229 orð | 1 mynd

Ríki andvíg Íraksstríði útilokuð

TALSMAÐUR Bandaríkjastjórnar varði í gær þá ákvörðun hennar að banna fyrirtækjum í Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi og Kanada að bjóða í verk í Írak. Meira
11. desember 2003 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Sjónarspil ljóssins á dimmum dögum

JÓLIN eru forn hátíð og eiga sér rætur langt aftur fyrir daga kristninnar. Flest trúarbrögð og menningarheimar halda upp á það þegar daginn fer aftur að lengja, en hvergi er þessi hátíð mikilvægari en á norðurslóðum þar sem vetur eru dimmir og kaldir. Meira

Baksíða

11. desember 2003 | Baksíða | 128 orð

Ákvæði um frjálsa för launafólks frestist

MIÐSTJÓRN ASÍ telur að nýta eigi heimildir í samningi um stækkun Evrópska efnahagssvæðisins til að fresta gildistöku ákvæða um frjálsa för launafólks frá nýjum aðildarríkjum Evrópusambandsins og að atvinnuþátttaka þess byggist á atvinnuleyfum þar til... Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 103 orð

Baugur eignast 15% í Kaldbaki

BAUGUR Group hefur keypt 15% hlut í fjárfestingarfélaginu Kaldbaki, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Seljandi hlutarins er Kaupþing Búnaðarbanki sem fyrir kaupin átti tæpan 19% hlut í félaginu. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 59 orð

Bettý söluhæst

BETTÝ, glæpasaga Arnaldar Indriðasonar, hefur velt Harry Potter og Fönix-reglunni eftir J.K. Rowling úr sessi á toppi bóksölulistans sem Félagsvísindastofnun tekur saman fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð dagana 2.-8. desember. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 135 orð

Blómaval fær lífræna vottun

VERSLUNIN Blómaval hefur fengið vottun Túns til pökkunar og smásölu á lífrænum afurðum, en það annast eftirlit og vottun lífrænnar framleiðslu hér á landi. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 473 orð

BÓNUS Gildir 11.

BÓNUS Gildir 11.-14. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Ferskar úrb. skinnl. kjúklingabringur 1.329 1.709 1.329 kr. kg Fersk kjúklingalæri 349 449 349 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir 349 449 349 kr. kg Ferskir kjúklingavængir 209 269 209 kr. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 162 orð

Bónusræningjar áttu sér vitorðsmann

KOMIÐ hefur í ljós við rannsókn lögreglunnar í Kópavogi að ræningjarnir í verslun Bónuss á Smiðjuvegi áttu sér vitorðsmann meðal þeirra fjögurra starfsmanna sem haldið var í gíslingu á meðan ræningjarnir létu greipar sópa. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 319 orð | 7 myndir

Bráðum koma blessuð jólin...

ÞAÐ er jólalegt um að litast í húsakynnum Handverks og hönnunar í Aðalstræti þessa dagana, en þar stendur nú yfir jólasýningin "Allir fá þá eitthvað fallegt..." þar sem finna má úrval handverksmuna sem tengjast jólunum með einum eða öðrum... Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 111 orð | 1 mynd

Fiskur veiðist á þriðja hvern krók

LÍNUBÁTAR útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík hafa fiskað mjög vel það sem af er fiskveiðiárinu. Vísir hf. gerir út sjö línubáta sem sjá fiskvinnslum félagsins fyrir hráefni. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 94 orð | 1 mynd

Hamborgarhryggur á 7-900 krónur kílóið

Kílóið af hamborgarhrygg kostar innan við þúsund krónur í þremur verslunum þessa dagana. Í Nóatúni kostar það 798 krónur, 899 krónur í Samkaupum/Úrvali og 909 krónur í Bónusi . Tekið skal fram að kjötið er frá mismunandi framleiðendum. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 24 orð

Hamborgarhryggur og hangikjöt á tilboðsverði

Jólavara er áberandi í helgartilboðum verslana eins og undanfarið. Þar á meðal er hangikjöt, ístertur, konfekt, rauðkál, klementínur, grísakjöt, svínahryggir, hátíðarsíld, ostakökur og... Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 143 orð

Hollt er kvennahjal

KVENNASAMKOMUR á borð við saumaklúbba kunna stundum að vera lítið annað en afsökun fyrir að skiptast á slúðri og kjaftasögum, en að sögn bandarískra sérfræðinga halda slíkar samkomur konum við góða heilsu. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 249 orð | 1 mynd

Jólakort í nýju hlutverki

Eitt af því fjölmarga sem gerir jólin svo skemmtileg eru jólakortin. Óhætt er að segja að Íslendingar séu nokkuð iðnir við að halda við þeirri hefð að senda vinum og ættingjum jólakort, bæði innanlands og utan. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 42 orð | 1 mynd

Keflavík í efsta sætið

KEFLVÍKINGAR lögðu franska liðið Toulon að velli í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik í gær í Keflavík, 82:78. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 72 orð | 2 myndir

Listagyðjurnar ómuðu hátt

HLJÓMSVEITIN Muse lék í gærkvöldi fyrir troðfullri Laugardalshöll en miðar á tónleika sveitarinnar seldust upp á mettíma snemma í síðasta mánuði. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 160 orð

Mikil hreyfing á jólabókaverði

FRÁ 25% til 104% verðmunur mælist á jólabókum í verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins, sem gerð var í ellefu verslunum í hádeginu í gær. Verðmunur er yfir þúsund krónur í sautján tilvikum af 43 og dæmi um rúmlega þrjú og fjögur þúsund króna verðmun. Meira
11. desember 2003 | Baksíða | 441 orð | 3 myndir

"Gott að fá að velja sjálfur"

SPAR hefur boðið upp á flokkað lambakjöt í verslun sinni um tíma og segir Ingvi R. Guðmundsson verslunarstjóri að sala á lambakjöti hafi aukist í versluninni í kjölfarið. Meira

Fréttir

11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

85 ára afmælis íslensks fullveldis minnst í Helsinki

SENDIHERRAHJÓNIN í Helsinki, Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram, efndu til mannfagnaðar í "Riddarasalnum" í Helsinki til að minnast 85 ára afmælis fullveldis Íslands 1. desember sl. Um þrjú hundruð manns, þ. á m. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Afmælishátíð á FSA

AFMÆLISHÁTÍÐ vegna 130 ára afmælis sjúkrahússrekstrar á Akureyri og 50 ára starfsafmælis Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á Eyrarlandsholti verður á morgun föstudaginn 12. desember. Afmælishátíðin verður á 2. hæð í Suðurálmu. Á dagskrá verður m.a. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Afslátturinn ekki úreltur

ÁRNI Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins (FFSÍ), segist hafa orðið fyrir verulegum vonbrigðum með að frumvarp um afnám sjómannaafsláttar skyldi vera lagt fram nú. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 332 orð

Afstaða Rússa væntanlega ekki ljós fyrr en næsta vor

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra situr nú ráðherrafund aðildarríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna er hófst í Mílanó í gær. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 113 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samvinna við snjókarlagerð

Glæsilegur snjókarl stendur í garðinum við gistiheimilið Gulu Villuna við Þingvallastræti á Akureyri. Þar getur þetta tveggja metra háa glæsimenni fylgst með þungri umferð Þingvallastrætis. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á góðum degi á verkstæðinu

Stykkishólmur | Þeir eru kampakátir starfsmennirnir á dekkjaverkstæðinu "Dekk og smur" í Stykkishólmi. Það hefur verið nóg að gera hjá þeim á undanförnum dögum, því veturinn er að minna á sig þessa dagana. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Áhöld um hvort frumvarpið skerði byggðakvóta eða ekki

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra sagði á Alþingi í gær að með frumvarpi sínu um línuívilnun væri ekki verið að draga úr möguleikanum á að styrkja byggðir með byggðakvóta. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Ákvörðun Bandaríkjastjórnar sögð óviðunandi

STJÓRNVÖLD í Þýskalandi, Rússlandi, Frakklandi og Kanada brugðust í gær hart við fréttum þess efnis að ráðamenn í Bandaríkjunum hygðust útiloka fyrirtæki frá þessum löndum frá uppbyggingarstarfi í Írak, sökum andstöðu ríkjanna fjögurra við árásina á... Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 354 orð | 1 mynd

Byggja átta deilda leikskóla í Áslandi

Hafnarfjörður | Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2004 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn á þriðjudag. Þar kemur fram að liðlega 700 milljónum verði varið til nýbygginga á árinu. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Caritas styrkir Mæðrastyrksnefnd

Séra George og Sigríður Ingvarsdóttir frá Caritas, hjálparstofnun Kaþólsku kirkjunnar, komu færandi hendi til Mæðrastyrksnefndar og afhentu henni 200.000 kr. til hjálparstarfsins. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Dúddabúð stækkar | Dúddabúð á Þingeyri...

Dúddabúð stækkar | Dúddabúð á Þingeyri hefur stækkað verslunarrými sitt og hefur inngangi verið breytt. Búið er að setja upp bökunarofn og er því stærstur hluti bakkelsis bakaður á staðnum og jafnframt er búið að setja upp kaffihorn í versluninni. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Dæmi um 4.000 króna verðmun

YFIR þúsund króna verðmunur er á bókum í sautján tilvikum af 43 í verðkönnun ASÍ og Morgunblaðsins, sem gerð var í hádeginu í gær. Könnunin náði til 43 titla úr bóksölukönnun Félagsvísindastofnunar. Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð

Ein gufan líkist bjálkakofa

BJÖRN Leifsson, framkvæmdastjóri World Class, segir að tólf manna hópur Þjóðverja hafi komið hingað til lands gagngert til að setja upp sex gufur í baðstofu heilsumiðstöðvarinnar í Laugardalnum. Dvöldu þeir hér í um tvær vikur við þá vinnu. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Einstaklingarnir eru þeir sem bera hina auknu skattbyrði

AUKNIR tekjuskattar einstaklinga hafa staðið undir stærstum hluta aukinnar skattheimtu hins opinbera, þ.e. ríkis og sveitarfélaga, á undanförnum árum. Þáttur fyrirtækjanna í landinu í tekjusköttum hefur hins vegar farið minnkandi. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fátt verið gert heima fyrir

ÁRNI Finnsson situr þingið í Mílanó fyrir hönd Náttúruverndarsamtaka Íslands en samtökin fagna því að umhverfisráðherra hafi heitið því að taka þátt í því með öðrum þjóðum að beita Rússa þrýstingi til að auka líkurnar á því að þeir fullgildi samninginn. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Feðraveldi en ekki íslam stuðlar að kúgun kvenna

ÍRANSKI lögmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Shirin Ebadi tók í gær við Friðarverðlaunum Nóbels við hátíðlega athöfn í Ósló í Noregi. Í þakkarræðu sinni gagnrýndi hún m.a. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fékk steyputein í lærið

KARLMAÐUR fékk steyputein í gegnum lærið í Fellahvarfi á Vatnsenda í gær og var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi tækjabíl og sjúkrabíl á vettvang og var teinninn skorinn í sundur á staðnum. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Flöt 10% skerðing vaxtabóta næsta ár

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd Alþingis hefur ákveðið að vaxtabætur verði skertar um 10% á næsta ári. Upphaflega átti þakið á vöxtum, sem miðaðist við 7% af skuldum, að lækka í 5,5% og var reiknað með að það myndi hafa áhrif á bætur um fjögur þúsund manns. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Forvarnaverkefni kynnt á höfuðborgarsvæðinu

VERTU til, samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og áfengis- og vímuvarnaráðs um að efla áfengis- og fíkniefnaforvarnir sveitarfélaga verður kynnt fyrir borgarstjóra og bæjarstjórum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í húsnæði Sambands... Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Frádráttur fyrst lögfestur árið 1954

Sjómannaafsláttinn, sem nú stendur til að afnema í áföngum, má rekja allt aftur til ársins 1954 þegar svonefndir hlífðarfatafrádráttur og fæðisfrádráttur voru bundnir í lög. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Fræðsla og ráðgjöf á oddinum

Guðrún Pétursdóttir fæddist í Hafnarfirði árið 1961. Hún lauk MA-prófi í félagsfræði frá Freie Universität Berlin árið 1990 með aðaláherslu á rasisma og fjölmenningarleg samfélög. Meira
11. desember 2003 | Suðurnes | 207 orð | 1 mynd

Fulltrúar IPT í Helguvík

Helguvík | "Þeir bera sig alveg þokkalega en þetta kemur betur í ljós á næstu vikum," segir Þorsteinn Erlingsson, formaður atvinnu- og hafnaráðs Reykjanesbæjar eftir fund með fulltrúum IPT og fjármögnunarfyrirtækis verksmiðju fyrirtækisins í... Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Funduðu með Samkeppnisstofnun um lengri frest

LÖGMENN olíufélaganna þriggja, Olíufélagsins Esso, Olíuverslunar Íslands og Skeljungs, áttu í gær fund með fulltrúum Samkeppnisstofnunar þar sem lögmenn félaganna lýstu þeirri skoðun sinni að þau þyrftu lengri frest til að undirbúa andmæli við drögum að... Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fyrsta breyting í Sviss í 44 ár

CHRISTOPH Blocher, leiðtogi Svissneska þjóðarflokksins, var í gær kjörinn í ríkisstjórn landsins í sögulegum kosningum á þinginu, en þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem breyting verður á sætaskipan flokkanna í stjórninni. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Fækkun á Dalvík og í Ólafsfirði

UM síðustu mánaðamót voru 265 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun, 122 karlar og 143 konur. Atvinnulausum í bænum fjölgaði um 34 milli mánaða og um 31 frá sama tíma í fyrra. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gatnagerð | Framkvæmdir eru hafnar við...

Gatnagerð | Framkvæmdir eru hafnar við gatnagerð í nýjum hverfum í Fjarðabyggð. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gáfu milljón til kaupa á björgunarbáti

SLYSAVARNAKONUR í Reykjavík færðu Björgunarsveitinni Ársæli eina milljón kr. í styrk í nóvember sl. upp í kaup á björgunarbát. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Gerð verði úttekt á stöðu kornræktar í landinu

ÖNUNDUR S. Björnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um úttekt á stöðu kornræktar á Íslandi. Meira
11. desember 2003 | Miðopna | 943 orð | 5 myndir

Gott tíðarfar stuðlar að góðri verslun

Kaupmenn virðast almennt bjartsýnir á góða jólaverslun þetta árið, ef marka má óformlega könnun Morgunblaðsins á því hvernig jólaverslunin hefur farið að stað í desember. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hálfs árs fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær átján ára pilt í hálfs árs fangelsi fyrir að slá jafnaldra sinn nokkur högg í andlitið með gaddabelti eða krepptum hnefa í janúar sl. Hann var einnig dæmdur til að greiða þeim sem fyrir árásinni varð 1. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Heimdallur leggst gegn línuívilnun dagróðrabáta

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sendir frá sér eftirfarandi: "Heimdallur félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík leggst eindregið gegn frumvarpi sjávarútvegsráðherra um línuívilnun fyrir dagróðrabáta. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 960 orð

Heimildir til frestunar verði nýttar

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands telur að nýta eigi heimildir í samningi um stækkun Evrópska efnahagssvæðisins til að fresta gildistöku ákvæða um frjálsa för launafólks frá nýjum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Herferð gegn hávaða í evrópskum borgum

MEÐ hjálp tölvutækninnar hefur verið blásið til nýrrar atlögu í 25 Evrópuríkjum gegn vandamáli sem ráðamönnum hefur lengi sést yfir en margir komast ekki hjá að heyra - hávaðamengun í borgunum. Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð

Hluthafar íhugi framlag kvenna

Reykjavík | Jafnréttisnefnd Reykjavíkur hvetur samtök í atvinnulífi, á vinnumarkaði og í stjórnmálum til að ræða um hlut kvenna í stjórnun fyrirtækja. Meira
11. desember 2003 | Landsbyggðin | 194 orð | 1 mynd

Hólaneskirkju færð Guðbrandsbiblía

Skagaströnd | Aðalheiður Þorleifsdóttir, 91 árs gömul húsmóðir frá Akureyri, afhenti Hólaneskirkju höfðinglega gjöf á aðventukvöldi í kirkjunni 7. desember síðastliðinn. Gjöfin var ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu í vönduðu og fallegu bandi. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð

Húsvíkurhöfn dýpkuð | Þessa dagana standa...

Húsvíkurhöfn dýpkuð | Þessa dagana standa yfir dýpkunarframkvæmdir í Húsavíkurhöfn. Á þriðjudag var grafið upp úr botninum við flotbryggjuna og þurfti að fá aðstoð frá kafara við að losa um bryggjuna. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hver er stinnur eins og tré?

NÚ fer spennandi tími í hönd því í nótt kemur fyrsti jólasveinninn til byggða. Sá heitir Stekkjarstaur og í Jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum segir að sveinninn sá sé stinnur eins og tré og "laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé". Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Ísland í formennsku

Á ALÞJÓÐLEGU ráðstefnunni um vetnishagkerfi, IPHE, sem haldin var í Bandaríkjunum á dögunum voru stofnaðar tvær nefndir og gegna Íslendingar formennsku í annarri þeirra ásamt Þjóðverjum. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íslenskt tímarit selt hjá Stanfords

NÝLEGA óskaði Stanfords, sem er elsta og þekktasta ferðabókaverslunarkeðja á Bretlandi, eftir að fá ársrit Icelandic Geographic til sölu og dreifingar. Verður ritið selt í verslunum Stanfords í London, Bristol og Manchester; þ. á m. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Íslenskum bókum ekki stolið

ERLAND Kolding Nielsen, framkvæmdastjóri Konunglegu bókhlöðunnar í Kaupmannahöfn, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að íslenskar bækur og skjöl hefðu ekki horfið úr geymslum safnsins á sjöunda og áttunda áratug liðinnar aldar. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Jólafundur Samhygðar | Jóla fundur Samhygðar,...

Jólafundur Samhygðar | Jóla fundur Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, verður í sal Akureyrarkirkju í kvöld, 11. desember kl. 20.30. Gestur fundarins er sr. Pétur Sigurgeirsson í Laufási. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 29 orð

Jólamarkaðurinn á Lækjartorgi verður opinn á...

Jólamarkaðurinn á Lækjartorgi verður opinn á morgun, föstudag, laugardag og sunnudag. Kórar, Brassbönd, Söngsveitir, rímnaflutningur og ýmsar uppákomur munu skemmta gestum og gangandi um helgina. Fjölbreyttur varningur á... Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Kópavogskirkja kl.

Kópavogskirkja kl. 20 Julian Hewlett, organisti kirkjunnar, frumflytur verk sitt Fjórar orgelsvítur. Aðgangur ókeypis. Fiskbúðin Fylgifiskar Suðurlandsbraut 10 Jóna Sigríður Jónsdóttir textílhönnuður hefur sett upp sýningu á dúkum og diskamottum. Meira
11. desember 2003 | Austurland | 77 orð | 1 mynd

Landsvirkjun hleypur undir bagga með Ferðafélaginu

LANDSVIRKJUN og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs hafa gert með sér samning um eflingu ferðamennsku og útivistar á svæðinu umhverfis Snæfell. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lausir úr gæsluvarðhaldi

TVEIR karlmenn sem setið hafa í tveggja vikna gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík á stórfelldri amfetamínframleiðslu í Kópavogi, voru látnir lausir í gær. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leyfilegt að skjóta 800 hreindýr

HEIMILT verður að veiða allt að 800 hreindýr 1. ágúst til 15. september á næsta ári auk kálfa sem fylgja felldum kúm. Meira
11. desember 2003 | Miðopna | 718 orð | 2 myndir

Líffræðilegar klukkur skipta máli við meðferð

Fjallað var um ýmsar hliðar krabbameinsmeðferðar á svonefndum Finsensdegi á Landspítala í gær. Var hann haldinn í minningu Nielsar R. Finsen sem var af íslenskum ættum og fékk Nóbelsverðlaun fyrir 100 árum. Jóhannes Tómasson hlýddi á nokkur erindanna. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ljósadýrð í miðbænum

ÞEGAR perurnar í jólaljósunum í miðbæ Hafnarfjarðar hætta að lýsa verður að bregðast mjög skjótt við svo jólagleðin spillist ekki. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á frárein frá Bíldshöfða að Höfðabakka fimmtudaginn 4. desember klukkan 13:30. Þar lentu saman rauð Honda Accord og appelsínugul Iveco-sendibifreið frá Reykjavíkurborg. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Margt breytt á einni öld

ÖLD er senn liðin síðan Wright bræðrunum bandarísku tókst fyrstum manna að hefja vélknúna flugvél til flugs og sat annar þeirra við stjórnvölinn. Charlie F. Taylor var eiginlega fyrsti flugvirkinn og smíðaði með þeim mótorinn. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mikið starf sjálfboðaliða hjá RKÍ

SJÁLFBOÐALIÐAR Rauða kross Íslands unnu í samtals 66.411 klukkustundir á vegum félagsins á árinu 2002, samkvæmt rannsókn Steinunnar Hrafnsdóttur, lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Mikið um kannanir á þjónustu

TUGIR smærri skoðana- og viðhorfskannana hafa verið framkvæmdar árin 1997-2003 á vegum stofnana Reykjavíkurborgar auk nokkurra stærri kannana. Lúta smærri kannanirnar flestar að afmörkuðum þjónustuþáttum. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mótmæli gegn línuívilnun frá áhöfnum 80 skipa

SAMTÖK sjómanna og útvegsmanna, að smábátasjómönnum undanskildum, ráðgera að afhenda Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra formleg mótmæli í dag gegn frumvarpi um línuívilnun fyrir dagróðrabáta. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Námsmaraþon í Ármúlanum

ÞRÍR ungir nemendur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla eru nú í námsmaraþoni í einni af kennslustofum skólans. "Við höfum verið í þessu maraþoni síðan fyrir mánaðamót og verðum til 15. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur í flugmannaþjálfun

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta, Icelandair og Flugfélag Íslands hafa ákveðið að taka upp nýjan þátt í þjálfun flugmanna sinna sem miðar að því að draga úr hættu á að eitthvað fari úrskeiðis í aðflugi og lendingu. Meira
11. desember 2003 | Austurland | 37 orð

Nýr þjálfari | Á komandi keppnistímabili...

Nýr þjálfari | Á komandi keppnistímabili mun Vladan Tomic frá Svartfjallalandi þjálfa og spila með meistaraflokki karla hjá Umf. Leikni. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ný vefsíða Fræðslumiðstöðvar í fíkniefnum

ENDURBÆTT vefsetur Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum (FRÆ), sem fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir, var opnað í húsakynnum Fróða í gær en fyrirtækið studdi gerð vefsíðunnar. Í tilkynningu miðstöðvarinnar kemur fram að álag á síðu hennar (www.forvarnir. Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 946 orð | 1 mynd

"Hér verða 300 æfingatæki"

Í dag eru 23 dagar þangað til ný heilsumiðstöð verður opnuð í Laugardalnum. Búið er að setja upp 1.200 fataskápa og segist Björn Leifsson framkvæmdastjóri þurfa sjö þúsund árskortshafa svo dæmið gangi upp. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

"Hið besta mál ef auðlindagjald rynni til sjómanna"

BYRJAÐ verður að taka afkomutengt auðlindagjald af útgerðinni á næsta fiskveiðiári. Aðspurður um áhrif þeirrar gjaldtöku á afnám sjómannaafsláttar segir Geir H. Haarde fjármálaráðherra engin formleg tengsl þar á milli. Friðrik J. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Rangárgos

Fulltrúar í hreppsráði Rangárþings ytrahafa flutt tillögu þess efnis að gosbrunni verði komið fyrir í Rangá og að brúin yfir ána við Hellu verði lýst upp. Óskuðu þeir eftir því að umhverfisnefnd og atvinnu- og ferðamálanefnd gæfu umsagnir um málið. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Rann stjórnlaust 100 metra

FÓLKSBIFREIÐ stórskemmdist á Ólafsvík í gær þegar hún hrökk úr gír þar sem hún stóð við prentsmiðju á Sandholti og rann um 100 metra vegalengd niður brekku og stöðvaðist í húsagarði. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð

Ríkislögreglustjóri bótaskyldur vegna ólögmætrar uppsagnar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær ríkislögreglustjóra til að greiða fertugri konu tvær milljónir króna fyrir ólögmæta uppsögn í starfi og að ósekju. Þá var ríkislögreglustjórinn dæmdur til að greiða konunni hálfa milljón króna í málskostnað. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Rætt við fulltrúa stéttarfélaganna

FULLTRÚAR yfirstjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss hittu í gær fulltrúa nokkurra stéttarfélaga vegna hugsanlegra samdráttaraðgerða á spítalanum sem leiða kunna til uppsagna. Meira
11. desember 2003 | Suðurnes | 134 orð

Sameiginlegir aðventutónleikar

Njarðvík/Grindavík | Kvennakór Suðurnesja og Karlakór Keflavíkur halda sameiginlega aðventutónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 og í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 14. desember kl. 20. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 181 orð

Sex börn til viðbótar drepin fyrir mistök

TALSMENN Bandaríkjahers viðurkenndu í gær að sex afgönsk börn hefðu beðið bana í sprengjuárás er beindist að íslömskum öfgamönnum í Paktia-héraði sl. föstudag. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skiladagar jólasendinga til Evrópu

SÍÐASTI skiladagurinn til að póstleggja jólapakka til Evrópulanda er föstudaginn, 12. desember, svo þeir komist örugglega til viðtakenda fyrir jól. Þá þarf að póstleggja jólakort til Evrópu fyrir 15. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Smíði hafin á fiskhjalli

Í vikunni var hafin smíði á fiskhjalli á Tálknafirði. Hjallurinn verður í minni Hrafnadals, innst á svæði sem fyrir mörgum árum var notað undir trönur. Meira
11. desember 2003 | Suðurnes | 59 orð

Sofnaði í bílnum | Lögreglumenn óku...

Sofnaði í bílnum | Lögreglumenn óku snemma í gærmorgun fram á kyrrstæða bifreið á vegarslóða sem liggur út af Garðvegi við Gufuskála. Bifreiðin var í gangi og maður sofandi í henni. Meira
11. desember 2003 | Landsbyggðin | 387 orð | 1 mynd

Stjórnunarstöðum fækkar

Stykkishólmur | Með tilkomu nýrra orkulaga verða miklar breytingar á starfi Rafmagnsveitu ríkisins um áramótin. Umdæmisskrifstofa Rariks á Vesturlandi sem er í Stykkishólmi verður lögð niður. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 470 orð

Stórfelldur stuldur á merkum ritverkum

EKKJA fyrrverandi starfsmanns við Konunglegu bókhlöðuna í Kaupmannahöfn, sonur hennar, tengdadóttir og einn maður til viðbótar hafa verið handtekin vegna gruns um að tengjast stórfelldum stuldi á verðmætum ritverkum. Meira
11. desember 2003 | Erlendar fréttir | 197 orð

Stórviðrasamara í Bretlandi

STÓRVIÐRI í Bretlandi hafa tvöfaldast á undanfarinni hálfri öld vegna þess að loftslagsbreytingar hafa valdið því leið djúpu lægðanna sem áður fyrr fóru beina leið til Íslands liggur nú sunnar. Meira
11. desember 2003 | Suðurnes | 238 orð

Styðja fjölskyldur fyrir jólin

Suðurnes | Kvenfélögin í Keflavík, Njarðvík, Sandgerði, Garði og Vogum hafa tekið höndum saman um söfnun til handa fjölskyldum og einstaklingum sem hafa úr litlu að spila fyrir jólin. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Styrkir samtals að upphæð 2,4 milljónir afhentir

SAMKAUP hf. styrkja félagasamtök og skilgreind verkefni á Akureyri, Húsavík og Siglufirði um 2,4 milljónir króna og voru styrkir afhentir á tveimur fyrst töldu stöðunum í gær en á Siglufirði í dag. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Styrkja ekki millilandaflug frá Akureyri

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að stjórnvöld hefðu ekki í hyggju að beita beinum styrkjum eða sértækum aðgerðum til að halda uppi millilandaflugi frá Akureyri. Meira
11. desember 2003 | Miðopna | 55 orð

Styrktarsjóður stofnaður

RÁÐGERT er að Finsensdagur verði árlega haldinn á LSH og minningu Nielsar R. Finsen verði haldið á loft með fyrirlestrum um krabbameinslækningar. Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 80 orð

Svara ekki húsafriðunarnefnd

Reykjavík | Eigendur Austurbæjarbíós hafa ekki svarað óskum húsafriðunarnefndar ríkisins um andmæli við friðun hússins. Bréf þess efnist var fyrst sent 28. október sl. Meira
11. desember 2003 | Landsbyggðin | 35 orð | 1 mynd

Sögufélag Siglufjarðar vakið til lífsins

Siglufjörður | Nýlega var Sögufélag Siglufjarðar endurvakið, en félagið hefur legið í dvala síðustu áratugi. Í stjórn voru kosin: séra Sigurður Ægisson formaður, Sigurður H. Sigurðsson og Jóna Kr. Ásmundsdóttir, Hannes Baldvinsson og Páll... Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 484 orð

Tíðni slysa í alþjóðaflugi fer lækkandi

Flugöryggissamtökin Flight Safety Foundation leggja mikla áherslu á rannsóknir og upplýsingasöfnun til að draga sem mest úr slysum, einkum í aðflugi og lendingu. Jóhannes Tómasson tók saman nokkur atriði frá nýlegri ráðstefnu samtakanna. Meira
11. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Tónlistarviðburður | Eivor Pálsdóttir, söngkona og...

Tónlistarviðburður | Eivor Pálsdóttir, söngkona og lagahöfundur, verður með tónleika í Vélsmiðjunni á Akureyri í kvöld, ásamt hljómsveit sinni Krákunni. Þessi unga söngkona frá Færeyjum hefur vakið verðskuldaða athygli frá því hún hóf feril sinn. Meira
11. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 103 orð

Tónmenntavefur opnaður

Reykjavík | Í dag verður opnaður nýr tónmenntavefur sem ætlaður er til kennslu í grunnskólum. Mun hann nýtast jafnt tónmenntakennurum sem almennum kennurum. Inni á vefsvæðinu geta nemendur stundað sjálfsnám og gert verkefni undir handleiðslu kennara. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Tryggingafélögin vilja ná sátt við Samkeppnisstofnun

LOKASKÝRSLA Samkeppnis- stofnunar um meint samráð tryggingafélaganna er langt á veg komin, samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 360 orð

Tugmilljarða tjón í óhöppum á flugstæðum

TALIÐ er að tjón á tækjum og margs konar fjárhagstap flugfélaga heimsins vegna skemmda sem verða á flugvallastæðum sé yfir sem svarar 350 milljörðum króna. Robert H. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ungir stjórnmálamenn ræddu öryggis- og varnarmál

FJÓRIR ungir menn sem eru að hasla sér völl í stjórnmálalífi þjóðarinnar héldu framsöguræður á opnum fundi um öryggis- og varnarmál sem Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, stóðu fyrir í gær. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Úreltur og stenst ekki breytt viðhorf í skattamálum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin og þingflokkar hennar hafi samþykkt að leggja fram frumvarp um afnám sjómannaafsláttarins frá og með árinu 2005 í áföngum til ársins 2008. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Útgáfu Halldórs fagnað

HANNES Hólmsteinn Gissurarson hélt í gærkvöld útgáfuteiti í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 vegna útkomu fyrstu bókarinnar í þriggja binda bókaröð sinni um Halldór Kiljan Laxness. Margt var um manninn og ýmis skemmtiatriði á dagskrá. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Útlit fyrir metár í ferðaþjónustunni

VERULEGA fleiri erlendir ferðamenn fóru um Leifsstöð í nóvember en í sama mánuði í fyrra. Samkvæmt niðurstöðum úr talningum Ferðamálaráðs Íslands eru ferðamenn fleiri alla mánuði ársins sem er að líða en sömu mánuði í fyrra. Niðurstaðan sýnir t.d. Meira
11. desember 2003 | Suðurnes | 90 orð | 1 mynd

Valdimar bestur í billjarði

Reykjanesbær | Jólamót eldri borgara í billjarði var haldið í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í gær. Margir þátttakendur voru með viðeigandi höfuðföt í tilefni dagsins. Meira
11. desember 2003 | Landsbyggðin | 560 orð | 1 mynd

Var farin að sjá vatn og sturtu í hillingum

Dalvík | Knattspyrnukonan Elsa Hlín Einarsdóttir frá Dalvík stundar nám í Auburn-háskóla í Montgomery í Alabama í Bandaríkjunum. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Varnargarðar byggðir við Markarfljót

VEGAGERÐIN hefur óskað eftir tilboðum í gerð á tveimur varnargörðum við Markarfljót og á verkinu að vera að fullu lokið 1. júní 2004. Sigurður Kr. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Varnarliðið heiðrar Einar Þorbjörnsson

EINAR Þorbjörnsson verkfræðingur fékk nýlega viðurkenningu, The Navy Meritorious Civilian Service Award, fyrir vel unnin störf í þágu bandaríska sjóhersins á Keflavíkurflugvelli 1998 til 2003. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Veitir Landssamtökum hjartasjúklinga styrk

Í TILEFNI af 20 ára afmæli Landssamtaka hjartasjúklinga veittu Líf hf. og dótturfyrirtæki félaginu styrk að upphæð 600.000 kr. Með styrknum vill Líf styðja við það starf sem Landssamtökin standa fyrir víðs vegar um landið. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Veljið jólatré sjálf Helgarnar 13.

Veljið jólatré sjálf Helgarnar 13. og 14. desember og 20. og 21. desember verður opið að Fossá fyrir almenning (starfsmannahópar velkomnir), kl. 11-15 til að velja sér jólatré. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Verði felldur niður í áföngum til 2008

FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, lagði fram á Alþingi í gærkvöld frumvarp um að sjómannaafsláttur yrði felldur niður. Lagt er til að hann verði felldur niður í jöfnum áföngum á tímabilinu frá 1. janúar 2005 til 1. janúar 2008. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Virðisaukaskattur af hljóðbókum lækki

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd Alþingis leggur til að samþykkt verði lagafrumvarp um að virðisaukaskattur af hljóðbókum verði lækkaður úr 24,5% í 14%. Í áliti nefndarinnar segir að sanngirnisrök styðji þá breytingu. Meira
11. desember 2003 | Austurland | 869 orð | 3 myndir

Þau hlakka til að halda jól í Kárahnjúkum með Matteo litla

Hjónin Carmen og Franceschi Massimo ætla að verja jólahátíðinni ásamt fjórtán mánaða gamla drengnum sínum, honum Matteo, í Kárahnjúkavirkjun þetta árið. Steinunn Ásmundsdóttir leit inn hjá þeim í gær. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ævibraut Elínar

Það kom Elínu Pálmadóttur á óvart þegar hún lagðist í flakk að lesa úr nýrri ævisögu, "Eins og ég man það", að undirtektirnar voru víða í vísnaformi. Hjörtur Þórarinsson á Selfossi orti til hennar: Yndisstund við áttum hér okkur heim þú sóttir. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

ÖBÍ afhent stórgjöf

FYRIR skömmu afhentu ættingjar Þórarins Sigurðssonar, sem lengi bjó á Kópavogshæli, Öryrkjabandalagi Íslands eina milljón króna að gjöf. Þórarinn fæddist 8. nóvember 1919 og lést 10. apríl 1988. Meira
11. desember 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

ÖBÍ lætur enn reyna á lagalegan rétt sinn

Á FUNDI aðalstjórnar Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) í gær var ákveðið að fela framkvæmdastjórn bandalagsins að fara þess á leit við Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmann að hann vinni greinargerð um lagalega stöðu þess samkomulags sem ríkisstjórn... Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2003 | Leiðarar | 551 orð

Afnám sjómannaafsláttar löngu tímabært

Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hefur fjármálaráðherra greint forystu Sjómannasambandsins frá því að frumvarp um afnám sjómannaafsláttar í áföngum á árunum 2005-2008 verði lagt fram á Alþingi í vikunni. Meira
11. desember 2003 | Leiðarar | 180 orð

Frumkvæði friðarsinna

Friðarsinnar í Ísrael og Palestínu hafa að undanförnu tekið ákveðið frumkvæði í átt til friðar, sem vakið hefur verulega athygli á alþjóðavettvangi. Meira
11. desember 2003 | Staksteinar | 353 orð

- Smábátar og framleiðni

Íslendingar hafa eins og aðrir mátt hlusta á - og jafnvel líða fyrir afleiðingarnar af - baráttunni gegn vinnusparnaði," segir í Vef-Þjóðviljanum á andriki.is. Meira

Menning

11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

* 12 TÓNAR: Hljómsveitin Dr.

* 12 TÓNAR: Hljómsveitin Dr. Gunni með útgáfutónleika föstudag kl. 18. Í tilefni af útgáfu geislaplötunnar Stóra hvells . * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon skemmtir föstudag og laugardag. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 70 orð

Allra síðasta sýning á Kvetch

ALLRA síðasta sýning á Kvetch eftir Steven Berkoff sem leikhópurinn Á senunni, í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, sýnir í Borgarleikhúsinu verður á föstudag kl. 20. Sýningin hlaut íslensku leiklistarverðlaunin, Grímuna, á árinu. Meira
11. desember 2003 | Myndlist | 909 orð | 3 myndir

DVD

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Til 21. desember Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 25 orð

Eli velur topp tíu

Texas Chainsaw Massacre (1974) The Evil Dead ( 1978) Evil Dead II (1987) The Thing ( 1982) The Shining (1980) The Exorcist (1973) Creepshow (1982) Dawn of the Dead (1978) Braindead (1992) The Haunting... Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 1610 orð | 2 myndir

Framtíð hrollvekjunnar

Leikstjórinn Eli Roth hefur vakið heimsathygli fyrir hryllingsmyndina Kofakvilli (Cabin Fever), sem segir frá hræðilegum vírus sem étur fólk inn að beini. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Eli en hugmyndina að myndinni fékk hann hér á landi fyrir rúmum tíu árum þegar hann komst í kynni við eldgamalt hey. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Fölsk ást

Bandarísk/dönsk 2003. Skífan VHS/DVD. (104 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Claire Danes, Sean Penn. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 152 orð

Harður heimur

MYND Eric Rochant, Harður heimur (Un monde sans pitié) frá 1989 verður sýnd á vegum Alliance og Filmundurs í kvöld og á sunnudag. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 470 orð | 1 mynd

Hnignun og fall klámstjörnu

Leikstjóri: James Cox. Handrit: James Cox, Captain Mauzner, Todd Samovitz og D. Loriston Scott. Kvikmyndatökustjóri: Michael Grady. Tónlist: Michael A. Levine. Aðalleikendur: Val Kilmer, Lisa Kudrow, Kate Bosworth, Dylan McDermott, Josh Lucas, Tim Blake Nelson, Eric Bogosian, Ted Levine, Franky G., Christina Applegate, Natasha Gregson-Wagner, Janeane Garofalo, Carrie Fisher. 105 mínútur. Lions Gate Films. Bandaríkin 2003. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 118 orð

Íslensk verkefni fá styrki

NORRÆNI menningarsjóðurinn hefur úthlutað 8,1 milljón danskra króna til norrænna menningarverkefna. Þetta er sjötta úthlutun úr sjóðnum á þessu ári. Upphæðin skiptist á milli 78 verkefna innan sem utan Norðurlandanna. Alls bárust 243 styrkumsóknir. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Í stuði!

HLJÓMSVEIT allra landsmanna, Stuðmenn, gerði góða ferð á Snæfellsnes í sumar og snaraði þar upp tæpum sextíu lögum. Fyrsti skammtur af þessari heljarútgerð er kominn út í formi plötunnar Á Hlíðarenda sem inniheldur tólf ný lög. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 582 orð | 7 myndir

Í VIÐTALI á dögunum um Grammy-verðlaunatilnefningarnar...

Í VIÐTALI á dögunum um Grammy-verðlaunatilnefningarnar lýsti tónlistarmaðurinn Moby yfir að sér væri sama hverjir ynnu svo lengi sem Sigur Rós fengi einhver verðlaun, en íslenska sveitin er tilnefnd til tvennra verðlauna, fyrir bestu jaðarplötuna og... Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Jól!

SAFNPLATAN Hátíð í bæ: 48 íslensk jólalög hefur einfaldan tilgang. Hér er safnað saman öllum þeim íslensku jólalögum sem einhvern tímann hafa gert garðinn frægan í íslensku jólalagaflórunni, í gamla daga eða nýlega, á tvo hljómdiska. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Komin í átta manna úrslit

SAGT var frá því um síðustu helgi að Katy Þóra Winter, stúlka sem er hálf-íslensk, væri á meðal keppenda í svissnesku Idol-keppninni. Þegar Morgunblaðið ræddi við hana var hún á leið í 24 manna útsláttarkeppni sem fram fór á sunnudaginn var. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 416 orð | 2 myndir

Kraftbirtingarhljómur tangósins

Le Grand Tango er skipuð Olivier Manoury, bandoneon harmónikka, Eddu Erlendsdóttur á píanó, Richard Korn, kontrabassi, Auði Hafsteinsdóttur, 1. fiðla, Grétu Guðnadóttur, 2. fiðla, Helgu Þórarinsdóttur, víóla, Bryndísi Höllu Gylfadóttur, selló. Söngur og textar: Egill Ólafsson. Útsetningar: Oliver Manoury nema "Ambrosía", útsett af Ríkarði Erni Pálssyni. Upptökustjórn: Olivier Manoury. Hljóðmeistari: Sveinn Kjartansson. Upptökur fóru fram í Salnum, Kópavogi í ársbyrjun 2003. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 448 orð | 1 mynd

Rokk að norðan

EINHVERJIR muna væntanlega eftir Akureyrarsveitinni Ópíum sem gerði það gott á Músíktilraunum árin 1999 og 2000. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

...snillingnum Ali G

SACHA Baron Cohen er heilinn á bak við hinn óborganlega Ali G sem nú er farinn til Bandaríkjanna að freista gæfunnar en þættirnir heita á frummálinu Ali G in Da USA . Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 485 orð | 1 mynd

Svifið á englavængjum

HEIÐA eða Ragnheiður Eiríksdóttir hefur haft í mörgu að snúast í ár. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Söngvarasjóður FÍL úthlutar styrkjum

ÚTHLUTUN úr söngvarasjóði FÍL fór fram á dögunum en alls bárust níu umsóknir. Að þessu sinni hlutu styrk þau Vígþór Sjafnar Zophoníasson, Elín Huld Árnadóttir og Ólafía Línberg Jensdóttir, að upphæð 150 þús. kr. hver. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Undrabarn!

ÍTALSKI drengurinn Robertino kom hingað til lands árið 1961 og heillaði landsmenn með undurblíðum söng sínum. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 195 orð | 3 myndir

Uppskeruhátíð sagnfræðinga

Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag gangast fyrir uppskeruhátíð í húsi Sögufélags í Fischersundi í kvöld þar sem kynnt verða helstu rit sem komið hafa út á sviði sagnfræði og sögulegs efnis á árinu. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 422 orð | 1 mynd

Vestnorræn tónlistarkeppni

KAMMERHÓPUR Salarins gengst fyrir nýstárlegu verkefni á vormánuðum. Efnt verður til samkeppni milli tónlistarnema á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum um þátttöku í "masterclass" sem haldið verður í Reykjavík 3.-4. apríl í vor. Meira
11. desember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Það er hafið!

ÞAÐ er freistandi að spá því að Írafár sé nú búið að tryggja sér toppsætið næstu mánuðina, líkt og gerðist í fyrra. Þessa vikuna seldust yfir 1. Meira
11. desember 2003 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Þjóðum kunn lög á jólatónleikum

JÓLATÓNLEIKAR Kammerkórs Mosfellsbæjar verða í Varmárskóla í Mosfellsbæ kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld. Gestakór á tónleikunum er Skólakór Mosfellsbæjar. Kórarnir syngja ýmist saman eða hvor í sínu lagi. Meira

Umræðan

11. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 208 orð

Ágætu Akureyringar

ÞEGAR Iðnaðarsafnið flytur í nýtt húsnæði á Krókeyri, 1. maí, nk., með frábærri aðstoð Akureyrarbæjar, er mikilvægt að þar sjáist sem sönnust mynd af iðnaði liðinnar aldar á Akureyri. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Breytt ímynd fjölbýlishúsa

Í tillögum að skipulagi í landi Lundar er gert ráð fyrir að háhýsin séu af miklum gæðum. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 408 orð | 2 myndir

Greiðslur TR vegna örorkubóta aukast

Áætlanir gera ráð fyrir að í ár verði upphæð örorkubóta tæpir átta komma þrír milljarðar. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Hugleiðing um væntanlega kjarabaráttu

Það er krafa mín til Eflingar að lægri launataflan detti út og allir öryggisverðir fái greitt eftir lágmarkslaunum þeirrar hærri. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Vatnajökulsþjóðgarður

Það mun hins vegar ekki standa á Landsvirkjun að taka þátt í viðtæku samráði hagsmunaðila undir forystu umhverfisyfirvalda um heildstæða landnýtingu við Vatnajökul. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Lesblinda - lykill að auðlegð og velgengni

Um 40% af þeim 300 bresku viðskiptafrömuðum sem rannsóknin náði til höfðu verið greindir lesblindir. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Listin að lifa af 59 þúsund krónum

Hvað skyldu margir á þingi vita, hvað við á aldrinum 67 til 90 ára, erum búnir að greiða mikið í lífeyrissjóði síðan við vorum 16 ára. Meira
11. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 578 orð | 1 mynd

Margrét Skagakona svarar

Kæru landar mínir! Sauðfjárbóndinn Guðfinnur S. Finnbogason í Strandasýslu "útskýrir fyrir mér mál bænda" í bréfi til mín í Mbl. frá 28.11. Þakka ég kærlega athyglisverðar upplýsingar og hef reyndar engu þar við að bæta. Æðarbóndinn Eysteinn G. Meira
11. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 449 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir fátæka HÚRRA, húrra, fyrir...

Námskeið fyrir fátæka HÚRRA, húrra, fyrir félagsmálaráði Reykjavíkur, borgar sem er ýmist er kölluð borg eymdarinnar eða allsnægtanna þessa dagana. Nú á að bjóða upp á skjólstæðingum félagsþjónustunnar endurhæfingu og fjárhagslega ráðgjöf. Meira
11. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Níðskrif um íslenska fjárhundinn

ÞRIÐJUDAGINN í síðustu viku birtist í Morgunblaðinu grein um íslenska fjárhundinn (bls. 32) þar sem höfundur fór heldur ófögrum orðum um hann. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 884 orð | 6 myndir

Stærðfræðikennsla og samstarf heimila og skóla

Nýja námsefnið og nýir kennsluhættir gera tilgang stærðfræðinnar mun ljósari en áður. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Var hvergi hægt að spara?

Það er auðvitað ekki í verkahring hins opinbera að skattleggja almenning til þess að greiða listamannalaun til einstakra listamanna. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Það er ljótt að skrökva, Þórólfur frændi!

Undirritaður vill helst ekki verða valdur að því að frændi hans fái magasár. Meira
11. desember 2003 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Þú ert rekinn

Vart þarf að minna á að kjarasamningar um kaup og kjör launþega þykja sjálfsagðar leikreglur á vinnumarkaði í flestum siðuðum samfélögum. Meira

Minningargreinar

11. desember 2003 | Minningargreinar | 133 orð | 1 mynd

EINAR H. ZOËGA

Einar H. Zoëga fæddist í Reykjavík 26. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum 9. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2003 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

EIRÍKUR BRAGASON

Eiríkur Bragason fæddist á Gunnarshólma á Eyrarbakka 24. febrúar 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bragi Matthías Steingrímsson, f. 1907, d. 1971, og Elín Eiríksdóttir, f. 1905, d. 1945. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2003 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

HALLDÓR AXEL HALLDÓRSSON

Halldór Axel Halldórsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1931. Hann lést af slysförum 14. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2003 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÞÓRÐARSON

Ólafur Þórðarson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1913. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2003 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

SIGNÝ ÓLAFSDÓTTIR

Signý Ólafsdóttir fæddist á Litlu-Borg í Vestur-Hópi í V-Húnavatnssýslu 11. desember 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. desember 2003 | Dagbók | 506 orð

(1Pt. 3, 10.)

Í dag er fimmtudagur 11. desember, 345. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. Meira
11. desember 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 11. desember, er fimmtugur Þorsteinn Þórarinsson, húsasmíðameistari, Bjarkarbraut 3, Reykholti, Biskupstungum. Meira
11. desember 2003 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Sigríður Ágústsdóttir: Kæru ættingjar og vinir. Í tilefni af 80 ára afmæli mínu 12. desember ætla ég að bjóða ykkur að þiggja veitingar í Húsi aldraðra við Lundargötu á milli 16 og 18. Hlakka til að sjá ykkur án blóma og... Meira
11. desember 2003 | Í dag | 621 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn og syngur jólalög. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Umsjón Lovísa Guðmundsdóttir. Dómkirkjan. Meira
11. desember 2003 | Fastir þættir | 114 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Búið er að ákveða dagskrá félagsins seinni hluta starfsársins en síðasti spiladagurinn verður á Lokadaginn, 11. maí. 20. janúar Eins kvölds Monrad ef kvöldið er ekki upptekið vegna Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. 27. janúar-2. Meira
11. desember 2003 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Umsjón Guðm. Páll Arnarson

Fyrsta mótið á haustleikunum í New Orleans var Live Masters-tvímenningurinn, en sú keppni er aðeins opin þeim sem náð hafa 300 meistarastigum og hlotið með því titilinn "meistari til lífstíðar". Meira
11. desember 2003 | Í dag | 468 orð

Samvera fyrir syrgjendur

FIMMTUDAGINN 11. desember kl. 20 verður samvera í Grensáskirkju fyrir syrgjendur. Hún er nú haldin í fimmta sinn og er opin fyrir alla, jafnt börn sem fullorðna. Dagskráin er ætluð að koma á móts við þau sem misst hafa náinn ástvin á síðastliðnu ári. Meira
11. desember 2003 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Rgf3 c5 5. c3 Rc6 6. Bd3 cxd4 7. cxd4 dxe4 8. Rxe4 Be7 9. O-O Rf6 10. a3 O-O 11. Be3 Rd5 12. Hc1 Kh8 13. Bb1 f5 14. Rc5 Bf6 15. He1 Rxe3 16. fxe3 Dd6 17. Db3 Hb8 18. Hed1 b6 19. Rd3 Re7 20. Rde5 Bb7 21. Bd3 g5 22. Meira
11. desember 2003 | Dagbók | 88 orð

Sólskríkjan

Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljómaði til mín úr dálitlum runni. Hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt, sem ég unni. Meira
11. desember 2003 | Viðhorf | 839 orð

Umdeildir menn I

Verð að játa að hjartað í mér sló nokkuð ört; Zhírínovskí er jú sennilega þekktastur á Íslandi fyrir að hafa danglað til annars frambjóðanda í sjónvarpsútsendingu fyrir kosningar í Rússlandi fyrir nokkrum árum. Meira
11. desember 2003 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja fannst athyglisvert að lesa frétt Morgunblaðsins um að Rússar ætluðu að hverfa frá uppboðum á aflaheimildum og hygðust þess í stað taka upp svipað kvótakerfi og er á Íslandi. Meira

Íþróttir

11. desember 2003 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Anelka þarf að biðjast afsökunar

JACQUES Santini, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Nicolas Anelka, sóknarmaður Manchester City, verði að biðjast opinberlega afsökunar á að hafa neitað að spila fyrir Frakklands hönd - ef hann vill eiga möguleika á að komast í... Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Bayern slapp fyrir horn

RIÐLAKEPPNI Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í gær. Bayern München, Lyon, Arsenal, Lokomotiv Moskva, Deportivo La Coruna og Real Sociedad voru síðustu liðin til að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslitin og á morgun ræðst hvaða lið mætast en þá verður dregið til 16-liða úrslitanna. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 102 orð

Finnbogi hættur með Fylki/ÍR

FINNBOGI Grétar Sigurbjörnsson hætti í gær störfum sem þjálfari kvennaliðs Fylkis/ÍR í handknattleik. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 623 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 32:29 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - FH 32:29 Ásvellir, Hafnarfirði, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, miðvikudaginn 10. desember 2003. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Geir Júlíusson , 16...

* HEIÐAR Geir Júlíusson , 16 ára drengjalandsliðsmaður, skoraði bæði mörk Fram sem sigraði Val , 2:1, í æfingaleik í knattspyrnu í Egilshöll í fyrrakvöld. Benedikt Hinriksson skoraði mark Vals . Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 106 orð

Houllier gefur lítið fyrir túlkun fjölmiðla

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur lítið fyrir túlkun enskra fjölmiðla á ummælum David Moores, stjórnarformanns, um að Liverpool verði að vinna sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

Hraði og harka er Haukar unnu FH

NÁGRANNASLAGUR eins og hann gerist bestur var háður að Ásvöllum í gærkvöldi þegar FH sótti Hauka heim. Hraðinn var mikill, mjótt á munum, hiti í leikmönnum jafnt sem áhorfendum og hart tekist á enda voru menn 36 mínútur útaf og þrisvar fór rauða spjaldið á loft. Lokaspretturinn var þó Hauka sem unnu 32:29. Róðurinn er því erfiður hjá FH, sem þarf að vinna HK á laugardaginn og treysta á að Stjarnan tapi fyrir Breiðabliki. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 15 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar - Snæfell 19.15 Ísafjörður: KFÍ - UMFN 19.15 DHL-höllin: KR - Hamar 19.15 Sauðárk.: Tindastóll - Breiðablik 19. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 317 orð

Ívar valinn leikmaður mánaðarins hjá Reading

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær útnefndur leikmaður nóvembermánaðar hjá enska 1. deildarliðinu Reading af staðarblaði borgarinnar, Reading Evening Post. Fulltrúar blaðsins heimsóttu hann í lok æfingar liðsins í gær og afhentu honum vegleg verðlaun. Reading keypti Ívar frá Wolves í lok október og hann hefur leikið alla leiki liðsins síðan. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia skoraði 7 mörk...

* JALIESKY Garcia skoraði 7 mörk fyrir Göppingen sem sigraði Grosswallstadt , 29:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 5 mörk fyrir Grosswallstadt . Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 209 orð

KA fær Víking í heimsókn og Valur mætir Fram

ÞAÐ verða annars vegar KA og Víkingur og hins vegar Valur og Fram sem mætast í undanúrslitum Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppninni, karla í handknattleik en dregið var í gær. Öll liðin koma úr norðurriðli RE/MAX deildarinnar og hafa því mæst í vetur. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Keflvíkingar öruggir áfram

KEFLVÍKINGAR eru komnir í efsta sæti síns riðils í Bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik eftir frækilegan sigur, 82:78, á franska liðinu Hyeres Toulon í Keflavík í gærkvöldi. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Kristín Rós og Jón Oddur útnefnd þau bestu

Kristín Rós Hákonardóttir og Jón Oddur Halldórsson voru í gær útnefnd íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra íþróttamanna. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Litlar líkur á að Guðni Rúnar gangi til liðs við KR

FÉLAGASKIPTI Guðna Rúnars Helgasonar úr Val yfir í raðir Íslandsmeistara KR í knattspyrnu virðast úr sögunni. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 133 orð

O'Leary sér ekki eftir að hafa sleppt Jóhannesi

DAVID O'Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki sjá eftir að hafa ekki keypt Jóhannes Karl Guðjónsson af Real Betis í sumar. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Ólafur hafnaði norsku 1. deildarliði

ÓLAFUR Stígsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, spilar með Fylki á næstu leiktíð fái hann ekki samning erlendis. Ólafur staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið en í gær hafnaði hann tilboði frá norska 1. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* REYNIR Leósson varnarmaður knattspyrnuliðs ÍA...

* REYNIR Leósson varnarmaður knattspyrnuliðs ÍA hefur samið við félagið á ný. Samningur Reynis rennur út í lok keppnistímabilsins 2005. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 429 orð

Síðasti leikhluti frábær

"PLANIÐ gekk ekki alveg upp hjá okkur, en samt náðum við að vinna. Þetta er alveg ótrúlegt," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, sæll og glaður í leikslok. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 152 orð

Spánverjar íhuga verkfall

SPÁNSKIR knattspyrnumenn íhuga að fara í verkfall síðar í mánuðinum standi stjórnvöld ekki við loforð sitt sem snertir fjárhagsvanda félaganna. Forráðamenn félaganna hittast á fundi fimmtudaginn 18. desember og ræða málin þar. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 128 orð

Sölvi Geir hjá Brann

SÖLVI Geir Ottesen, knattspyrnumaður úr Víkingi, fór í gær til Noregs þar sem hann verður til reynslu í eina viku hjá úrvalsdeildarliði Brann. Sölvi er 19 ára gamall og vakti mikla athygli með Víkingum í 1. Meira
11. desember 2003 | Íþróttir | 134 orð

Vildi IAAF sópa máli Hunters undir teppið?

FYRRVERANDI heimmeistari í kúluvarpi karla, Bandaríkjamaðurinn C.J. Meira

Úr verinu

11. desember 2003 | Úr verinu | 325 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti minna í Noregi

ÁRIÐ í ár verður norskum sjómönnum og útgerðum erfitt. Ljóst er að verðmæti botnfiskaflans á árinu dregst saman um ríflega 15 milljarða íslenzkra króna miðað síðasta ár. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 239 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 41 33 36...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 41 33 36 2,424 88,235 Gellur 517 516 516 24 12,394 Grálúða 236 205 232 326 75,541 Gullkarfi 91 59 83 8,178 676,058 Hlýri 201 92 192 2,322 445,465 Hrogn Ýmis 10 10 10 257 2,570 Hvítaskata 10 10 10 41 410 Hámeri 374 374 374 153... Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 95 orð | 2 myndir

Frysti og seldi SÍF 10 þúsund tonn

FRYSTISKIPIÐ Hákon EA-148 náði þeim áfanga nýverið að hafa fryst og selt SÍF afla sem nemur 10 þúsund tonnum á þessu almannaksári. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 315 orð | 1 mynd

Góður fiskur í eldi

"VIÐ munum selja um 20 tonn af sandhverfu á þessu ári, 50 tonn á því næsta en framleiðslugeta stöðvarinnar er um 120 tonn á ári miðað við núverandi aðstæður. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 112 orð | 1 mynd

Hættur að flýta sér

HREIÐAR Jósteinsson, trillukarl á Vilborgu ÞH frá Húsavík, var á sínum tíma einn fljótasti beitningarmaður landsins. Hann beitti eitt sinn heilan rekka, alls 135 króka, á aðeins 6,3 mínútum í beitningarkeppni á sjómannadeginum á Húsavík. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 255 orð | 1 mynd

Kvótakerfi til fiskverndar

"OFVEIÐI, hár útgerðarkostnaður og lágt fiskverð er bein afleiðing lítils frumkvæðis sem felst í sóknarstýringu í fiskveiðum. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 174 orð

Ótrúlega heimskulegt

RÖGNVALDUR Hannesson, prófessor við Viðskiptaháskólann í Bergen, segir hugmyndir um að hætta við olíuleit við Lófót ótrúlega heimskulegar. "Fiskveiðar og olíuvinnsla geta vel átt samleið við Lófót. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 601 orð | 2 myndir

"Höfum skyldum að gegna"

FRÁ því að Vísir hf. kom inn í rekstur Fiskiðjusamlags Húsavíkur vorið 2002 hafa verið gerðar gagngerar breytingar á skipulagi félagsins. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 940 orð | 3 myndir

Rækjurisi verður til

Stærsta rækjufyrirtæki landsins, Íshaf, hefur litið dagsins ljós á Húsavík. Meðgangan var stutt, aðeins rúmt ár, og fæðingarhríðirnar snarpar. Helgi Mar Árnason rifjar upp aðdragandann að stofnun félagsins. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 406 orð | 1 mynd

Sandhverfueldi vex fiskur um hrygg

SANDHVERFUELDI er að hefjast í nokkrum mæli hér á landi. Eldið byggist á áframeldi seiða úr tilraunastöð Hafrannsóknastofnunar á Stað í Grindavík, en fiskurinn er alinn í sláturstærð hjá Sæbýli í Vogum og Silfurstjörnunni í Öxarfirði. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 331 orð

Viss bylting fyrir sjómenn

FYRIRTÆKIN Radiomiðun og Snerpa, sem í sameiningu reka gagnaflutnings- og tölvupóstkerfið INmobil fyrir skip á hafi úti, hafa nú tekið í gagnið nýja þjónustu hjá Iridium-gervihnattafyrirtækinu. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 825 orð

Það sértækasta af öllu sértæku?

Einhver sértækasta aðgerð stjórnvalda af öllum sértækum aðgerðum hefur nú verið kynnt í formi frumvarps um línuívilnun til dagróðrabáta sem róa með línu, sem beitt er í landi. Meira
11. desember 2003 | Úr verinu | 860 orð | 2 myndir

Þorskseiðin dafna vel

YFIR 500 þúsund þorskseiði voru veidd í Ísafjarðardjúpi í haust og komið í eldi í fiskeldisstöðinni á Nauteyri. Meira

Viðskiptablað

11. desember 2003 | Viðskiptablað | 238 orð

Athugasemdir Roy Disney

ROY Disney segir Walt Disney-fyrirtækinu undir stjórn Michaels D. Eisners hafa brugðist bogalistin með margvíslegum hætti. Í afsagnarbréfi sínu til fyrirtækisins rekur hann í sjö liðum mistök Eisners og fyrirtækisins. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 960 orð | 1 mynd

Bresku risarnir aftur á leið inn í borgirnar

Vörustjórnun er mikilvæg í harðri samkeppni matvöruverslana í Bretlandi. Þóroddur Bjarnason ræddi við dreifingarstjóra The Big Food Group. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Deilt um Disney

Óánægja sem lengi hefur kraumað undir hjá Walt Disney fyrirtækinu hefur nú brotist upp á yfirborðið. Tveir stjórnarmenn í félaginu, sem um árabil hafa gagnrýnt stefnu og stjórnun fyrirtækisins, hafa sagt af sér og ætla að berjast fyrir brotthvarfi forstjórans, sem er löngu kominn á tíma, að þeirra mati. Félagið er þegar komið í skotgrafirnar. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 767 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir ráðgjöf eykst

Stofnanir eru farnar að hugsa eins og fyrirtæki. Þóroddur Bjarnason ræddi við Arnar Jónsson um stjórnsýsluráðgjöf Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 592 orð

Fjárfestingarfélög undir markaðsþróun

Hlutabréf í Kauphöll Íslands hafa hækkað linnulítið á þessu ári, þó að lækkun hafi að vísu orðið tvo síðustu daga. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um nær 54% frá áramótum og Heildarvísitala aðallista hefur hækkað um 42%. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Hagnast af vörslu fjármagnstekjuskatts

BANKAR og fjármálastofnanir héldu á síðasta ári eftir um tveimur milljörðum króna í fjármagnstekjuskatt sem dreginn var af vöxtum bankainnstæðna, verðbréfa, innstæðna barna og vöxtum fleiri fjármagnstekna einstaklinga, yfir eins árs tímabil. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 952 orð

Hlutabréf & eignastýring

Undanfarna tólf mánuði hefur flóra viðskiptabókmennta á íslensku trúlega aukist meira en nokkru sinni fyrr. Þessi þróun er mikilvæg bæði fyrir íslenska tungu og aðgengi að fræðunum. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 146 orð

Hlutdeild Nokia í V-Evrópu minnkar

MARKAÐSHLUTDEILD farsímafyrirtækisins Nokia hefur minnkað í Vestur-Evrópu, en þetta er í fyrsta skipti í tvö ár sem það gerist. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu bandaríska rannsóknarfyrirtækisins Strategy Analytics. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 378 orð

Kaldbakur og TM inn í Úrvalsvísitöluna

KALDBAKUR er í fyrsta skipti meðal þeirra fimmtán félaga sem mynda Úrvalsvísitölu aðallista Kauphallar Íslands. Í gær var tilkynnt um hvaða félög mynda vísitöluna frá og með næstu áramótum. Tvö ný félög koma inn í vísitöluna nú um áramót. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Kerkorian kærir DaimlerChrysler

RÉTTARHÖLD standa nú yfir vegna kæru á hendur DaimlerChrysler og forstjóra fyrirtækisins, Jürgen Schrempp. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 168 orð

Nýherji gerir samstarfssamning við Cisco Systems

CISCO Systems og Nýherji hafa undirritað "Systems Integrator" samning en hann er einungis boðinn þeim samstarfsaðilum Cisco sem búa yfir þekkingu og reynslu til að hanna og setja upp flóknar tæknilausnir sem byggja á Cisco-tækni, að því er fram... Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Ný skurðarvél til Gúmmívinnslunnar

GÚMMÍVINNSLAN hf. á Akureyri hefur fengið afhenta og tekið í notkun nýja tölvustýrða skurðarvél í stáldeild (bobbingadeild) fyrirtækisins. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Ný stjórn FLE

Á aðalfundi Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) var ný stjórn félagsins kjörin. Formaður félagsins er Sigurður B. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 156 orð

Óinnleystur hagnaður Baugs 14 milljarðar

ÓINNLEYSTUR gengishagnaður Baugs Group hf. af fjárfestingu félagsins í bresku verslanakeðjunni The Big Food Group er nú að andvirði tæpir 14 milljarðar íslenskra króna, að því er segir í grein í breska blaðinu Daily Express . Baugur á 22% hlut í... Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 1492 orð | 1 mynd

"Skilum hagnaði á þessu ári"

Bankastjóri Kaupthing Bank Sverige segir að harðar sparnaðaraðgerðir innan bankans hafi snúið taprekstri á fyrrihluta ársins í hagnað fyrir árið í heild. Haraldur Johannessen ræddi við Christer Villard um innkomu Kaupþings á sænskan fjármálamarkað, rekstur og horfur hjá Kaupthing Bank Sverige og umdeilda kaupréttarsamninga. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 2059 orð | 3 myndir

Skatttekjur aukast á ný

Flestum finnst þeir eflaust greiða nóg í óbeina skatta og að nóg sé af þeim tekið í beinum sköttum. Því er næsta víst að skattalækkun hljómar vel í eyrum margra. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þessi mál, kynnti sér hvernig þróunin hefur verið og hvert stefnir í skattamálum. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 112 orð

Stjórnarkonum fjölgar um 4,1% á ári

SAMKVÆMT nýrri könnun bandaríska rannsóknarfyrirtækisins Catalyst hefur konum í stjórnum 500 stærstu fyrirtækja í Bandaríkjunum, samkvæmt lista tímaritsins Fortune, fjölgað um 4,1% á ári frá 1995. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Veldur Seðlabankanum ekki áhyggjum

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri segir að bankinn sjái ekki ástæðu til að bregðast sérstaklega við nýjustu mælingu Hagstofunnar á neysluverðsvísitölunni. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs hækkar umfram spár

VÍSITALA neysluverðs í desember 2003 hækkaði um 0,31% frá fyrra mánuði og er 230,0 stig. Þetta er meiri hækkun en fjármálastofnanir höfðu spáð, en þær höfðu gert ráð fyrir að vísitalan myndi hækka um 0,1-0,2%. Meira
11. desember 2003 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Þátttaka í þýskum vörusýningum

ÞÝSKAR vöru- og þjónustusýningar eru vel þekktar og mikið sóttar, en þátttaka í þeim er ekki alveg einföld og það er alls ekki sama hvernig að henni er staðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.