Greinar fimmtudaginn 25. mars 2004

Forsíða

25. mars 2004 | Forsíða | 213 orð | 1 mynd

Áfangar að valdaframsali til Íraka

PAUL Bremer, æðsti fulltrúi Bandaríkjastjórnar í Írak, lýsti því í gær hvernig til stendur að framselja völdin í landinu í hendur nýrra ráðuneyta heimamanna. Meira
25. mars 2004 | Forsíða | 182 orð

Bretar kynna kvótakerfi að íslenzkri fyrirmynd

BRETAR íhuga nú að taka upp svæðisbundna fiskveiðistjórnun sem byggist á úthlutun aflahlutdeildar, sem verður framseljanleg eins og á Íslandi, Nýja-Sjálandi og í Hollandi. Árni M. Meira
25. mars 2004 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Harmur við minningarathöfn í Madríd

MARGIR þeirra sem fylgdust í gær með opinberri minningarathöfn um hin 190 fórnarlömb hryðjuverkaárásarinnar í Madríd áttu bágt með að halda aftur af tárunum. Meira
25. mars 2004 | Forsíða | 180 orð

Litháinn dæmdur í farbann

HÆSTIRÉTTUR sneri í gær við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og féllst ekki á kröfu Ríkislögreglustjóra um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremenningunum sem grunaðir eru um aðild að líkfundarmálinu. Meira
25. mars 2004 | Forsíða | 135 orð

Milljarðasekt Microsoft

FIMM ára langri rannsókn á viðskiptaháttum bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft í Evrópu lauk í gær með þeim úrskurði, að það skyldi greiða nærri 44 milljarða ísl. kr. sekt fyrir að hafa misnotað raunverulega einokunaraðstöðu sína. Meira

Baksíða

25. mars 2004 | Baksíða | 53 orð | 1 mynd

Eiður fagnar marki gegn Arsenal

EIÐUR Smári Guðjohnsen fagnar hér glæsilegu marki sem hann skoraði á 53. mínútu gegn Arsenal á Stamford Bridge í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
25. mars 2004 | Baksíða | 259 orð

Kemur til skoðunar samkeppnisyfirvalda

ÍSLENSK-ameríska verslunarfélagið hefur keypt Mylluna-Brauð og munu kaupin koma til skoðunar Samkeppnisstofnunar, að sögn forstöðumanns samkeppnissviðs stofnunarinnar. Meira
25. mars 2004 | Baksíða | 81 orð | 1 mynd

Lóur sáust á flugi í Elliðaárdal

NOKKRAR lóur sáust á flugi suður yfir Elliðaárnar í gærdag. Magnús Magnússon, kvikmyndagerðarmaður og fuglaáhugamaður, kveðst hafa séð lóurnar þegar hann var á leið yfir göngubrú sem liggur yfir Elliðaár austan við Árbæjarsafnið. Meira
25. mars 2004 | Baksíða | 212 orð

Stafrænt sjónvarp á Íslandi árið 2008

SAMGÖNGURÁÐHERRA leggur til að stofnað verði sameiginlegt fyrirtæki til að byggja upp og reka dreifikerfi fyrir stafrænt sjónvarp á Íslandi. Gerir hann sér vonir um að samkomulag um það náist á þessu ári meðal flestra sjónvarpsstöðva. Meira
25. mars 2004 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Stoðir hyggjast kaupa Top Shop-húsið

Fasteignafélagið Stoðir hf. hefur í hyggju að kaupa húsnæðið sem áður hýsti verslunina Top Shop í Lækjargötunni í Reykjavík. Meira
25. mars 2004 | Baksíða | 178 orð | 1 mynd

Stuðmenn gefnir út í Þýskalandi

Í NÆSTA mánuði kemur út á vegum útgáfurisans BMG í Þýskalandi plata með Stuðmönnum sem heitir Six Geysirs and a Bird. Inniheldur platan fjórtán Stuðmannalög, sem alþekkt eru á Íslandi, en eru nú kynnt í fyrsta sinn fyrir þýsku þjóðinni. Meira

Fréttir

25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð

Aðildarfélögin ákveði hvort til vinnustöðvunar kemur

FORMENN aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands komu saman til fundar í gær þar sem staða viðræðna við ríkið var rædd. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Afmæli á Sólborg

Sandgerði | Tuttugu ára afmæli leikskólans Sólborgar í Sandgerði var haldið hátíðlegt síðastliðinn mánudag. Börnunum og gestum var meðal annars boðið upp á tertu. Leikskólin var opnaður 22. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð

Afstaða stjórnvalda veikir EES-samninginn

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir afstöðu íslenskra stjórnvalda um að lögtaka ekki tilskipun Evrópusambandsins um jafnan rétt til atvinnu, frá árinu 2000, veikja samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og skapa ójafnvægi í... Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Ariel Sharon verði ráðinn af dögum

NÝR æðsti leiðtogi Hamas-samtaka Palestínumanna, Khaled Meshaal, kveðst vilja að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, verði ráðinn af dögum í hefndarskyni fyrir dráp Ísraela á Ahmed Yassin, stofnanda og andlegum leiðtoga Hamas, á mánudaginn. Meira
25. mars 2004 | Suðurnes | 182 orð | 1 mynd

Auðveldar notkun vefja sveitarfélaga

Reykjanesbær | Nýr hugbúnaður fyrir sveitarfélög, SAMskjár, hefur verið tekinn í notkun hjá Reykjanesbæ og er það fyrsta sveitarfélagið sem það gerir. Bærinn og Samband íslenskra sveitarfélaga aðstoðuðu hugbúnaðarhúsið cTarget á Íslandi ehf. Meira
25. mars 2004 | Suðurnes | 235 orð | 1 mynd

Ákveðið að selja gleym mér ei í vor

FÉLÖGIN innan Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu standa fyrir merkjasölu í vor til styrktar barna- og unglingageðdeildinni. Var þetta ákveðið á aðalfundi sambandsins sem haldinn var í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík síðastliðinn laugardag. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ákvæði um flutning fimmtudagsfrídaga

SAMNINGAR Starfsgreinasambandsins (SGS) og Flóabandalagsins við Samtök atvinnulífsins (SA) eru nú til kynningar og atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 502 orð

Á morgun

Málþing um skattamál á Bifröst á morgun , föstudaginn 26. mars kl. 13.15. Lögfræðideild Viðskiptaháskólans á Bifröst stendur fyrir málþingi um skattamál þar sem mörk óleyfilegrar sniðgöngu og eðlilegrar skattaráðgjafar verða í brennidepli. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ánægja með frumvarpið | Stjórn Eyþings,...

Ánægja með frumvarpið | Stjórn Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum hefur lýst yfir ánægju með að frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár hafi verið lagt fram á Alþingi, en um það var fjallað á síðsta fundi stjórnarinnar. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Á næstunni

Málþing Tannlæknafélags Íslands verður á Grand Hóteli laugardaginn 27. mars kl. 10-12.30, undir yfirskriftinni "Er tannheilsa íslenskra barna í hættu? Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð

Árleg iðgjöld til lífeyrissjóða hækka um 6,5 milljarða kr.

GERA má ráð fyrir að iðgjöld til lífeyrissjóða hækki um allt að sex og hálfan milljarð króna á ári þegar kjarasamningar Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru að fullu komnir til framkvæmda hvað þetta varðar og þeir verða stefnumarkandi... Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bílflak fannst í Hvítá

AFTURHLUTI bifreiðar fannst á mánudag á Kópsvatnseyrum í Hvítá rétt ofan við Flúðir. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bíllinn kastaðist á húsvegg eftir árekstur

TVÆR konur og einn karlmaður voru flutt á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla á gatnamótum Barmahlíðar og Lönguhlíðar sem endaði með því að annar bíllinn kastaðist á húsvegg við Barmahlíð 33. Slysið átti sér stað um klukkan 15 í gær. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Blair til fundar við Gaddafi

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, fer til Líbýu í dag þar sem hann mun eiga fund með Moammar Gaddafi, leiðtoga landsins. Meira
25. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 210 orð

Borgarafundur í Tjarnarsal

Miðborg | Borgarstjórinn í Reykjavík býður til opins borgarafundar um skipulagsmál í Tjarnarsal Ráðhússins í dag kl. 17.00 til 19.00. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Braust inn í apótek

KARLMAÐUR um tvítugt var handtekinn laust fyrir klukkan átta í gærkvöld eftir að hann braust inn í Lyf og heilsu við Rauðarárstíg í Reykjavík. Lögreglu var gert viðvart eftir að nágrannar heyrðu brothljóð frá apótekinu. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Brennir sinu í Borgarfirði

BÆNDUR eru margir hverjir farnir að huga að því að brenna sinu á túnum og logaði glatt á þessum bæ í Borgarfirði þegar ljósmyndara bar að garði. Bóndinn notaði nokkuð nýstárlega aðferð til að hafa stjórn á eldinum eins og sjá má á myndinni. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Brýtur ekki jafnréttissjónarmið

SUM stéttarfélög gefa konum í fæðingarorlofi, sem telja að þær hefðu fengið betri kjör samkvæmt gömlu fæðingarorlofslögunum en þeim nýju, kost á að fá greiddan mismuninn meðan á orlofi stendur. Meira
25. mars 2004 | Miðopna | 158 orð

Dagskrá dagsins aðgengileg að kvöldi

STAFRÆNA tæknin í sjónvarpi er sams konar og tölvutæknin og hugbúnaður gegnir stóru hlutverki. Í greinargerð Póst- og fjarskiptastofnunar segir að innleiðing stafrænnar tækni í sjónvarpsþjónustu muni valda kaflaskilum í þróun sjónvarps á næstu árum. Meira
25. mars 2004 | Miðopna | 676 orð | 3 myndir

Eitt sameiginlegt stafrænt dreifikerfi verði byggt upp

Stefnt er að því að hefja innleiðingu stafræns sjónvarps á Íslandi strax á næsta ári og það nái til 99,9% þjóðarinnar árið 2008. Samgönguráðherra sagði Björgvini Guðmundssyni að framboð sjónvarpsrása myndi margfaldast með nýrri tækni. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Ekkert lát á pappírsflóðinu

Svanhildur Bogadóttir er fædd í í Reykjavík 27. nóvember 1962. Meira
25. mars 2004 | Landsbyggðin | 277 orð | 2 myndir

Endurbygging gufubaðs á Laugarvatni

Laugarvatn | Ráðgerð er gagnger endurbygging gamla gufubaðsins á Laugarvatni á komandi árum. Farið hefur fram frumhönnun á lóð gufubaðsins og stefnt að því að bjóða verkið út í haust. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Engar stórar dældir eru á skrokk Baldvins EA

VIÐGERÐ er hafin á Baldvini Þorsteinssyni í Noregi en skipið var tekið í slipp rétt sunnan við Álasund síðla dags á mánudag. Sjö menn úr áhöfn Baldvins fór til Noregs með skipinu og voru flestir þeirra væntanlegir heim í gær. Meira
25. mars 2004 | Austurland | 42 orð

Ferja | Vegagerð ríkisins hefur auglýst...

Ferja | Vegagerð ríkisins hefur auglýst eftir tilboðum í útgerð ferju sem siglir tvisvar í viku á milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Meira
25. mars 2004 | Miðopna | 381 orð | 3 myndir

Fórnarlambanna minnst í Madríd

UM 1500 manns voru viðstaddir minningarathöfn í dómkirkju Madríd-borgar í gær um fólkið sem lét lífið í hryðjuverki í þrem járnbrautarlestum 11. mars. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Framboðsfrestur rennur út 21. maí

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst kjördag vegna forsetakosninga í sumar laugardaginn 26. júní. Framboð þurfa að hafa borist eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag sem er föstudagurinn 21. maí. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Frestað um óákveðinn tíma

HEIMSÓKN Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra NATO, til Íslands hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna annarra skyldustarfa. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fréttatími Stöðvar 2 færður 1. apríl

FRÉTTATÍMI Stöðvar 2 verður færður fram um hálftíma hinn 1. apríl næstkomandi. Þetta staðfesti fréttastjóri Stöðvar 2, Sigríður Árnadóttir, í samtali við Morgunblaðið. Frá og með 1. apríl hefjast fréttirnar kl. 18.30 í stað 19.00 eins og nú er. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Gagnavefsjá Orkustofnunar opnuð

GAGNAVEFSJÁ Orkustofnunar var opnuð á ársfundi stofnunarinnar í gær en þar verða gögn sem Orkustofnun hefur safnað um langt árabil gerð almenningi aðgengileg. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 460 orð

Gáfu út rangar yfirlýsingar um uppruna afurðanna

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær þrjá fiskútflytjendur í 6 milljóna króna sekt fyrir brot gegn tollalögum og almennum hegningarlögum með því að hafa sammælst um að flytja út sjávarafurðir til fimm landa Evrópusambandsins sem um íslenskar væri að ræða. Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 387 orð | 1 mynd

Gera þarf breytingar á stjórnun veiðanna

"ÞETTA var nokkuð merkileg loðnuvertíð, bæði af manna völdum og náttúrulegum völdum," sagði Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni EA, í samtali við Morgunblaðið. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í geitahúsinu

MARGIR kátir kiðlingar hoppa og leika sér í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit enda þar mjög vorlegt eftir að geiturnar báru um miðjan mánuðinn. Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Góðvinir funda | Góðvinir Háskólans á...

Góðvinir funda | Góðvinir Háskólans á Akureyri efna til aðalfundar í dag, fimmtudag, 25. zmars kl. 17 í stofu L201 á Sólborg. Meðal annars verður rætt um starfsemi félagsins og fjallað um hugmyndir að verkefnum þess á... Meira
25. mars 2004 | Austurland | 352 orð | 2 myndir

Gríðarlega víðtækt og áríðandi verkefni

Fjarðabyggð | Stýrihópur vinnur nú að mótun fjölskyldustefnu í Fjarðabyggð og á að kynna hana á íbúaþingi sem haldið verður um miðjan apríl í sveitarfélaginu. Í stýrihópnum eiga sæti Kristinn S. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Hvað ræður því hver erfir réttindi ríkja?

Hvers vegna fengu Rússar að erfa réttindi og skyldur Sovétríkjanna á meðan Serbum var neitað um hið sama í gömlu Júgóslavíu? Dr. Ineta Ziemele reynir að svara þessu í fyrirlestri sem hún flytur í Reykjavík í dag. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Í dag

Opinn fundur Reykjavíkurráðs ungmenna með borgarstjórn verður í Ráðhúsi Reykjavíkur, borgarstjórnarsal, í dag, fimmtudaginn 25. mars, kl. 14. Fundinn sitja 8 ungmenni úr Reykjavíkurráði og 8 borgarfulltrúar, auk borgarstjóra. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Íslandsbanki býður börnum páskaegg fyrir viðskipti

FORELDRAR 12 ára barna fengu í fyrradag sendan heim markpóst frá Íslandsbanka undir fyrirsögninni "Má bjóða þér páskaegg?" Í markpóstinum var að finna páskatilboð frá svokallaðri XY þjónustu bankans sem ætluð er börnum á aldrinum 12-16 ára. Meira
25. mars 2004 | Miðopna | 124 orð

Kerfið kostar milljarð

ÁÆTLAÐ er að stofnverð á nýju stafrænu dreifingarkerfi geti verið á bilinu 490-820 milljónir króna samkvæmt greinargerð starfshóps um stafrænt sjónvarp, sem unnin var fyrir samgönguráðuneytið í apríl 2003. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Komnar út á íslensku

MAGNÚS Norðdahl, deildarstjóri lögfræðideildar Alþýðusambands Íslands, kynnti í gær nýútkomið rit með viðmiðunarreglum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, um málefni fatlaðra á vinnustað undir heitinu Fötlunarstjórnun á vinnustað. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs veitt árið 2005

NORRÆN kvikmyndaverðlaun verða veitt í fyrsta sinn á þingi Norðurlandaráðs á næsta ári. Þetta ákváðu ráðherrar menningarmála á Norðurlöndum á fundi sínum í Kaupmannahöfn í gær, miðvikudag. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Leysir af hólmi 65 ára gamalt fjós

BYGGING nýja fjóssins við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri gengur vel og verður þetta síðasti veturinn sem nemendur fara í gamla fjósið. Stefnt er að því að hafa um 60 kýr í nýja fjósinu, sem verður tekið í notkun í sumar. Meira
25. mars 2004 | Landsbyggðin | 276 orð | 2 myndir

Listahátíð yngri barna á Húsavík

Húsavík | Fyrir skemmstu héldu Húsvíkingar Listahátíð yngri barna þar sem þátttakendur komu úr 1.-4. bekk Borgarhólsskóla, Tónlistarskóla Húsavíkur og leikskólunum í Bjarnahúsi og á Bestabæ. Það var margt forvitnilegt að sjá og heyra á hátíðinni, m.a. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Lögregla skipuleggur nýja aðgerðaáætlun

ARNAR Jensson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að í kjölfar birtingar á yfirheyrslum og öðrum gögnum verði lögreglan að endurskipuleggja sína vinnu við rannsóknina í líkfundarmálinu. Í raun hafi lögreglan þegar skipulagt nýja aðgerðaáætlun. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Máli á hendur félagsmálaráðherra vísað frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli manns á hendur Árna Magnússyni félagsmálaráðherra. Féllst dómurinn á að stefna mannsins, sem flutti mál sitt sjálfur, hafi um margt verið óskiljanleg. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mergur máls

Stefán S. Kristinsson á Reyðarfirði yrkir svo í orðastað manns, sem ekki var alveg sáttur við hlutskipti sitt í tilverunni: Allt er nú fyrir mér fipað, festur við gamla norn. Svo er mér skákað og skipað og skammaður út í horn. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Meshaal

KHALED Meshaal, sem hefur aðsetur í Damaskus, tók við sem leiðtogi Hamas-samtakanna eftir að Ísraelar drápu andlegan leiðtoga og stofnanda þeirra, Ahmed Yassin. Meshaal er um leið æðsti stjórnandi aðgerða samtakanna. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Microsoft sektað fyrir einokun á Evrópumarkaði

YFIRVÖLD samkeppnismála í Evrópusambandinu, ESB, sektuðu í gær bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft um hálfan milljarð evra, nærri 44 milljarða ísl. kr., fyrir að hafa misnotað raunverulega einokunaraðstöðu sína á einkatölvumarkaðinum. Meira
25. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 329 orð | 1 mynd

Mikilvægt þróunarstarf

Kringlan | Í gær var opnuð í Borgarleikhúsinu sýning á því starfi sem móðurskólar í Reykjavík hafa verið að vinna, undir yfirskriftinni "Móðurskólar að verki." Sýningin stendur til 27. mars og er öllum opin. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Níu sækja um Hofsóss- og Hólaprestakall

NÍU umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hofsóss- og Hólaprestakalli í Skagafirði. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. mars sl. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Ný frímerkjaröð um goðafræði

"HEIMUR goðanna", norræn frímerkjaröð helguð norrænni goðafræði, kemur út alls staðar Norðurlöndunum samtímis. Verkefnið er í þremur hlutum og kemur hinn fyrsti út í frímerkjamöppu 26. mars. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ný hæfingarstöð í Kópavogi

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra opnaði í gær nýja hæfingarstöð að Dalvegi 18 í Kópavogi. Meira
25. mars 2004 | Suðurnes | 241 orð

Nýi grunnskólinn í Tjarnahverfi fær nafnið Akurskóli

Innri-Njarðvík | Fræðsluráð Reykjanesbæjar leggur til að nýr grunnskóli sem verið er að byggja í Innri-Njarðvík verði kallaður Akurskóli. Jafnframt að upplýsinga- og bókastofa í skólanum heiti Thorkellistofa. Meira
25. mars 2004 | Austurland | 28 orð

Ný vefur | Skeggjastaðahreppur hefur opnað...

Ný vefur | Skeggjastaðahreppur hefur opnað vefinn bakkafjordur.is og er þar hægt að fræðast um sveitarfélagið í formi almennra upplýsinga, aflafrétta, fréttabréfs og fundargerða, svo eitthvað sé... Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Partur af því að ná athygli

JÓN Þórisson, aðstoðarforstjóri Íslandsbanka, segir að bankinn hafi haft samráð við umboðsmann barna varðandi markpóst sem sendur er forráðamönnum barna. "Við höfum lagt áherslu á að þetta sé gert af ábyrgð. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

"Glerbrotunum rigndi inn"

"ÉG heyrði væl í hjólbörðum fyrir utan hjá mér og við slysið lenti annar bíllinn utan í húsinu mínu," sagði Obinna Sturla Chijioke Anuforo, íbúi í Barmahlíð 33, sem var heima við þegar áreksturinn varð á mótum Lönguhlíðar og Barmahlíðar í gær. Meira
25. mars 2004 | Miðopna | 305 orð

"Hátíðleg og virðuleg athöfn"

FULLTRÚI Íslands við minningarathöfnina í Madríd var Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Geir sagði stjórnir víða um heim hafa viljað votta Spánverjum samúð og sýna þeim samstöðu vegna þessara hörmulegu atburða. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

"Undir augliti guðs"

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur verið beðinn að skera úr um hvort það samræmist lögum um aðskilnað ríkis og kirkju, að milljónum skólabarna skuli gert að segja "ein þjóð undir augliti guðs" þegar þau fara með hollustueiðinn. Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 410 orð

"Valgerður sat ekki fundinn en hefði betur gert það"

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, sagði að það væri bull og vitleysa að hann hefði talað um byggðaáætlun fyrir Eyjafjörð með þeim hætti sem Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, talar um í pistli á heimasíðu sinni. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rantissi

ABDEL Aziz al-Rantissi, sem orðinn er leiðtogi Hamas á Gaza-svæðinu, er einn einarðasti andstæðingur friðarsamninga við Ísrael. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Samið um Grænlandsflug í sumar

FLUGFÉLAG Íslands hefur ákveðið að bjóða áætlunarflug til Kangerlussuaq, eða Syðri Straumfjarðar, á vesturströnd Grænlands. Er flugið í samvinnu við ferðaheildsalana Katla DMI, Troll Tours og Thomas Cook. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Segist hafa skipulagt ferðina

HAFT er eftir Tomasi Malakauskas, einum þriggja sakborninga í Neskaupstaðarmálinu, í yfirheyrsluskýrslu sem DV birti í gær, að þeir Vaidas Jucivicius heitinn hafi skipulagt ferð hins síðarnefnda hingað til lands í febrúar. Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Skíðasveifla og snjóalög

SKÍÐASVEIFLA og snjóalög er yfirskrift hátíðar sem hefst í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. Meira
25. mars 2004 | Austurland | 84 orð

Skriðuklaustur | Á sunnudaginn kemur mun...

Skriðuklaustur | Á sunnudaginn kemur mun Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa úr verkum sínum og fjalla um hugðarefni sín í Skriðuklaustri í Fljótsdal. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Spænskir dagar

Spænskir dagar verða á Akureyri um helgina, dagana 26. og 27. mars. Minerva Iglesias Garcia frá Kramhúsinu ætlar þá að kenna Norðlendingum flamenco-dans. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Styður fyrirbyggjandi árásir

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, einn af staðföstustu stuðningsmönnum Bandaríkjanna í Íraksstríðinu, sagði í gær, að hann væri hlynntur fyrirbyggjandi árásum, með eða án samþykkis Sameinuðu þjóðanna. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Svigrúm til frekari stækkunar Norðuráls

STJÓRNENDUR Century Aluminum hafa um árabil fylgst með áliðnaðinum á Íslandi og segjast horfa björtum augum á þátttöku sína í áliðnaði hér með kaupunum á Norðuráli sem falli vel að rekstri félagsins. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sýna söngleikinn "Hárið"

Þórshöfn | Mikil vinna og undirbúningur var að baki þegar nemendur eldri deildar Grunnskólans á Þórshöfn sýndu söngleikinn "Hárið" í leikgerð Baltasar Kormáks. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Tekinn á 149 km hraða

LÖGREGLAN í Keflavík stöðvaði í gærmorgun 17 ára ökumann á Garðvegi í Leiru á 149 kílómetra hraða. Meira
25. mars 2004 | Erlendar fréttir | 415 orð

Tenet segir að skort hafi vísbendingar

BILL Clinton, þáverandi forseti Bandaríkjanna, vildi árið 1998 að leiðtogi al-Qaeda-samtakanna, Osama bin Laden, yrði drepinn. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Thorarensen Lyf fagna 85 ára afmæli

THORARENSEN Lyf ehf. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Tilgangurinn að stuðla að vönduðum vinnubrögðum

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands hefur ákveðið að veita árlega blaðamannaverðlaun. Verða þau afhent í fyrsta sinn á pressuballi á Hótel Borg 21. apríl n.k. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega fertugan karlmann í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 13,4 milljóna króna sekt fyrir brot á lögum um virðisaukaskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Meira
25. mars 2004 | Austurland | 52 orð

Uppsagnir | Bæjarstjórn Austur-Héraðs ætlar að...

Uppsagnir | Bæjarstjórn Austur-Héraðs ætlar að segja öllum starfsmönnum áhaldahúss bæjarins upp vegna skipulagsbreytinga. Á að minnka verklegar framkvæmdir áhaldahússins til stórra muna og bjóða þær fremur út. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Svarfdælskur mars | Um komandi helgi verður haldinn svarfdælskur mars, sem svo er kallaður, og hefst að venju með heimsmeistaramóti í Brús í Rimum í Svarfaðardal á föstudagskvöld, 26. mars. Spilað verður í meistaraflokki og 1. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Vandi í uppsiglingu vegna keppni um auðlindirnar

ÞORKELL Helgason orkumálastjóri sagði á ársfundi Orkustofnunar í gær að það væri vandi í uppsiglingu varðandi keppni orkufyrirtækja um auðlindirnar, samanber áhuga þeirra á virkjun í Skjálfandafljóti og rannsóknarleyfi í Brennisteinsfjöllum. Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Vefjagigt | Jón Atli Árnason, sérfræðingur...

Vefjagigt | Jón Atli Árnason, sérfræðingur í gigtarlækningum, heldur erindi um vefjagigt sem hann nefnir: Er hægt að lækna vefjagigt? á aðalfundi Gigtarfélags Íslands, deild Norðurlands eystra, í kvöld, fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20, á Hótel... Meira
25. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Viðurkenndi 11 innbrot

KARLMAÐUR á fertugsaldri viðurkenndi við yfirheyrslu hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri ellefu innbrot, þar af þrjú innbrot á Akranesi. Öll innbrotin framdi maðurinn á þessu ári. Meira
25. mars 2004 | Landsbyggðin | 509 orð | 1 mynd

Vilja samráð um friðun

Stykkishólmur | Æðarræktarfélag Snæfellinga fundaði í Stykkishólmi á dögunum. Aðalmál fundarins var umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Þriðja tilfelli riðu í Biskupstungum í vetur

RIÐA hefur komið upp á bænum Vatnsleysu í Biskupstungum og þarf að skera niður allt fé á bænum, um 230 talsins, af þeim sökum. Þetta er í þriðja skipti sem riða kemur upp í Biskupstungum í vetur. Meira
25. mars 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þrír nýir í stjórn Bensínorkunnar

ÞRÍR nýir menn voru kjörnir í stjórn Bensínorkunnar á aðalfundi fyrirtækisins í gær. Bensínorkan er að meirihluta í eigu Skeljungs, sem Pálmi Haraldsson keypti nýverið, og aðrir eigendur eru félög á vegum bræðranna Sigurðar Gísla og Jóns Pálmasona. Meira

Ritstjórnargreinar

25. mars 2004 | Leiðarar | 344 orð

Eðlileg skattalagabreyting

Alþingi hefur samþykkt ný lög um almennan 5% erfðafjárskatt sem tekur gildi um næstu mánaðamót. Samkvæmt lögunum verður fyrsta milljónin í skattstofni dánarbús skattfrjáls en að öðru leyti greiðist 5% skattur af eignum búsins. Meira
25. mars 2004 | Staksteinar | 359 orð

- Réttur?

Hjörleifur Pálsson skrifar á frelsi.is um meintan rétt stúdenta til þess að aðrir greiði námið fyrir þá. Hjörleifur segir: " Réttur fólks til að gera hluti á kostnað skattgreiðenda er alþekkt fyrirbæri. Meira
25. mars 2004 | Leiðarar | 409 orð

Styrkur fjölmenningar

Á málstofu Alþjóðahúss og prests innflytjenda um menntun barna og fjölmenningarlíf innflytjenda kom þarft innlegg í umræðuna um mikilvægt málefni. Meira

Menning

25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 370 orð | 2 myndir

Allslaus á sviðinu með ólæsilega ræðu

ER maðurinn heimskur? spyrja strákarnir í ræðuliðum Verzlunarskóla Íslands og Menntaskólans við Hamrahlíð en þeir eigast við í úrslitakeppni Morfís sem fram fer í Háskólabíói í kvöld. MH er meðmæltur fullyrðingunni en Verzlingar á móti. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Blúskompaníið snýr aftur

DAGANA 6., 7. og 8. apríl verður blúshátíð haldin á Hótel Borg. Það er Blúsfélag Reykjavíkur sem stendur að hátíðinni. Hinn 6., sem er þriðjudagur, leika Maggi Eiríks og Blúskompaníið og Dóri og Gummi P Mood. Hinn 7. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 505 orð | 1 mynd

Draumur í ábyrgð

GÍSLI, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Noregi, gaf út aðra plötu sína undir merkjum risans E.M.I. á mánudaginn var (í janúar kom út þriggja laga plata þar sem "How about that" var aðallagið). Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Ekkert mál ...

... fyrir Jón Pál! Þessi fleygu orð eru runnin undan ógnarsterkum rifjum Jóns Páls Sigmarssonar heitins, sem hafði þau gjarnan á orði er hann var að keppa í mótunum Sterkasti maður heims eða World's Strongest Man . Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

...Gettu betur

Síðari undanúrslitaþáttur Gettu betur - s purningakeppni framhaldsskólanna er í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn Hraðbraut, sem sýnt hefur feikilega takta og hinn rótgróni Verzlunarskóli Íslands sem jafnan hefur verið í fremstu röð í Gettu betur . Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Hólmanespistlar koma út í Danmörku

Í MARSLOK kemur út hjá PP-forlagi í Danmörku bókin Hólmanespistlar eftir Stefán Sigurkarlsson í danskri þýðingu Björns Sigurbjörnssonar. Í bókinni eru 10 samtengdar sögur úr íslensku sjávarþorpi og spanna þær tímabilið frá því snemma á 19. Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 1018 orð | 1 mynd

Í einu orði sagt, æðislegt!

Stefán Höskuldsson flautuleikari var nýverið ráðinn til hinnar nafnkunnu Metropolitanóperu í New York. Hann sagði Bergþóru Jónsdóttur frá þessu eftirsótta starfi. Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Kór Bústaðakirkju flytur Sálumessu eftir Fauré

KÓR Bústaðakirkju heldur tónleika í Bústaðakirkju kl. 20 í kvöld. Flutt verða verk sem hæfa föstutíma kirkjuársins. Fyrst til að nefna eru tvö íslensk passíusálmalög í útsetningum Smára Ólasonar. Meira
25. mars 2004 | Myndlist | 1089 orð | 4 myndir

Leyndardómar sköpunargleðinnar

Sýningunni lauk 21. mars. Meira
25. mars 2004 | Bókmenntir | 722 orð | 1 mynd

Lífsýni úr döggvotum Fagraskógi

eftir Davíð A. Stefánsson. Bókin er 72 bls. Útg. 2003. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

London, París og Hafnarfjörður

UPPSELT er á tónleika bandarísku rokksveitarinnar Pixies sem fram fara í Kaplakrika í Hafnarfirði 26. maí nk. Miðasalan hófst í gærmorgun kl. 9 og voru allir miðar foknir út á innan við klukkustund. Í boði voru ríflega 2. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Monty Python gegn Píslarsögunni

MONTY Python-myndin The life of Brian verður tekin til sýningar í Los Angeles, New York og fleiri bandarískum borgum í kjölfar velgengni myndarinnar Píslarsögu Krists. Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 68 orð

Norræna húsið kl.

Norræna húsið kl. 13-17 Fata- og textílmenntun frá grunnskóla til háskóla er yfirskrift málþings sem haldið verður á morgun. Markmið og umfjöllunarefnið er markviss tenging og uppbygging fata- og textílmenntunar á öllum skólastigum, staða og... Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Ozzy taki á móti geimverum

ROKKARINN og sjónvarpsstjarnan Ozzy Osbourne þykir henta best í það starf að taka á móti geimverum ef þær tækju upp á því að bregða sér í heimsókn til okkar jarðarbúa. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Prestur lést á Píslarsögu Krists

BRASILÍSKUR prestur, Jose Geraldo Soares, andaðist er hann var að horfa kvikmyndina Píslarsögu Krists á dögunum. Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 693 orð | 2 myndir

Sérkennilegur afburðamaður

Nýlega kom út tveggja binda ritsafn sem heitir Úr ritverkum Björns Sigfússonar háskólabókavarðar. Útgefandi er Háskólaútgáfan en aðalumsjón með verkinu hafði Ólafur Grímur Björnsson. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Síðasti Sólstingurinn

LOKASÝNING á Nemendamótssýningu Verzlunarskóla Íslands, söngleiknum Sólsting eftir Þorstein Guðmundsson, verður í kvöld í Loftkastalanum. Fer vel á því að leikstjóri sýningarinnar, leikarinn Jóhann G. Meira
25. mars 2004 | Menningarlíf | 595 orð | 1 mynd

Skemmti sjálfum sér í flugvélinni

Ve rk þeirra Sjostakovits, Tsjajkovskíjs og Stravinskíjs hljóma á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30. Arvo Volmer stjórnar flutningnum á Hátíðarforleik eftir Sjostakovitsj, Petrúsku eftir Stravinskíj og Píanókonsert nr. Meira
25. mars 2004 | Fólk í fréttum | 844 orð | 2 myndir

Stuðmenn gjósa í Þýskalandi

Six geysirs & a bird heitir ein af stærstu útgáfum næsta mánaðar hjá útgáfurisanum BMG í Þýskalandi. Flytjandinn er nýtt nafn á þýskum markaði sem útgefandinn og umboðsmaður sveitarinnar þar í landi binda miklar vonir við, hinir rammíslensku Stuðmenn. Meira

Umræðan

25. mars 2004 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Byggjum á rökum og rannsóknum

Eigendum og forvígismönnum Íslandsspils er mikið í mun að rekstur Íslandsspils sé ábyrgur. Meira
25. mars 2004 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Enga eftirgjöf gagnvart Norðmönnum

Norðmenn létu sér ekki nægja að veiða smásíld heldur stóðu fyrir ótrúlegri rányrkju á smáseiðum. Meira
25. mars 2004 | Aðsent efni | 508 orð | 2 myndir

Er þetta skynsamlegt?

Því hlýtur að vera íhugunarefni sú staðreynd að einungis 4% opinberra starfa í þessari atvinnugrein skuli vera vistuð hér þegar 90% eru í Reykjavík. Meira
25. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Formanni smábátafélagsins Eldingar á Vestfjörðum svarað

LAUST eldingu niður í hausinn á þér, Guðmundur? Nei, Guðmundur, þú verður, eins og svo margir aðrir Íslendingar, að læra á biðraðamenningu vorra tíma. Meira
25. mars 2004 | Aðsent efni | 263 orð

Grafalvarlegt mál

RANNSÓKNARGÖGN í líkfundarmálinu í Neskaupstað hafa verið afhent fjölmiðli á ólöglegan hátt, og fjölmiðillinn birtir játningu eins sakbornings í heild sinni. Dómsmálaráðherra segir með réttu, að málið sé grafalvarlegt. Meira
25. mars 2004 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Í þágu almannahagsmuna?

Það er ljóst að hugtakið "almannahagsmunir" kemur víða við sögu í svona málum. Meira
25. mars 2004 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Kynlífsheilsa íslenskra karlmanna

...ekki verður á nokkurn hátt unnt að rekja svör til einstakra þátttakenda. Meira
25. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Orð í tíma töluð

GREIN Víkverja fimmtudaginn 18. mars sl. var svo sannarlega orð í tíma töluð, þar sem Víkverji ber saman umferðarmenningu Þjóðverja og Íslendinga, eins og t.d. Meira
25. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 265 orð

Óskabarn þjóðarinnar verði ávallt í íslenskri eigu

FRÁ og með 19. mars er HF. Eimskipafélag Íslands orðið dótturfélag Burðaráss, sem áður var fjárfestingar-dótturfélag HF. Eimskipafélags Íslands. Þessi breyting var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta mættra hluthafa á aðalfundi félagsins þennan dag. Meira

Minningargreinar

25. mars 2004 | Minningargreinar | 4126 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG MARGRÉT FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir bankaritari fæddist í Sólgötu 8 á Ísafirði 18. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Lúðvík Guðmundsson, f. 26.7. 1917, d. 24.11. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2004 | Minningargreinar | 4729 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR PÁLMASON

Guðmundur Pálmason fæddist á Oddsstöðum í Dalasýslu 11. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálmi Skarphéðinsson bóndi á Oddsstöðum í Dalasýslu, síðar búsettur í Reykjavík, f. 28. okt. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
25. mars 2004 | Minningargreinar | 2667 orð | 1 mynd

HRÖNN BENÓNÝSDÓTTIR

Hrönn Benónýsdóttir fæddist á Húsavík 15. október 1947. Hún lést á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 16. mars síðastliðinn. Hrönn var dóttir hjónanna Benónýs Arnórssonar, f. 25. september 1927, og Valgerðar Jónsdóttur, f. 1. desember 1929. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. mars 2004 | Sjávarútvegur | 269 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 146 146 146...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 146 146 146 210 30,660 Skarkoli 149 149 149 85 12,665 Samtals 147 295 43,325 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 52 52 52 240 12,480 Skarkoli 152 152 152 50 7,600 Skrápflúra 40 40 40 49 1,960 Steinbítur 78 56 59 227... Meira

Daglegt líf

25. mars 2004 | Daglegt líf | 528 orð | 1 mynd

Blómaport með heimilisvendi á lækkuðu verði

BLÓMAVAL hefur opnað markað með blóm á lækkuðu verði, svokallað Blómaport, sem opið er á fimmtudögum og föstudögum. Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóri Blómavals, segir að hugmyndin hafi komið upp í samtölum við blómaframleiðendur. Meira
25. mars 2004 | Daglegt líf | 305 orð | 1 mynd

Ertu búin að prófa að fara frá henni?

Á ÞESSUM tíma var mikið um að vinir og vandamenn kæmi í heimsókn, það vildu náttúrulega allir fá að sjá þig! Meðalið var að virka og þótt þú værir stundum óvær var það ekkert á við hinn sára grát sem fylgdi kveisunni fyrst. Meira
25. mars 2004 | Daglegt líf | 635 orð | 1 mynd

Gjafakortin eiga að gleðja

Þótt gjafakort séu keypt í góðri trú, hafa Neytendasamtökunum borist ótal kvartanir vegna þeirra. Sesselja Ásgeirsdóttir, fulltrúi samtakanna, hvetur því fólk til að hugsa vel sinn gang. Meira
25. mars 2004 | Daglegt líf | 767 orð

Kjúklingur og svínakjöt á tilboðsverði

Ferskur kjúklingur er á lækkuðu verði í verslunum nú sem endranær. Einnig eru tilboð á svínakjöti, nautahakki, hamborgarhrygg og kryddlegnu lambakjöti. Þá má finna afslátt af ávöxtum og grænmeti, hárvörum og bleium. Meira

Fastir þættir

25. mars 2004 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Laugardaginn 27. mars nk. verður sextugur Guðmundur Sigurmonsson . Í tilefni þessa býður hann vinum og vandamönnum til afmælisfagnaðar laugardaginn 27. mars í Félagsheimilinu Lýsuhóli. Skemmtidagskrá hefst kl. 20. Meira
25. mars 2004 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Laugardaginn 27. mars nk. verður Kristjana Elísabet Sigurðardóttir, Hlíðarholti, áttræð. Af því tilefni býður hún og fjölskylda hennar ættingjum og vinum að gleðjast með sér á afmælisdaginn á Hótel Búðum frá kl. 14-17. Meira
25. mars 2004 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 25. mars, er 85 ára frú Hekla Ásgrímsdóttir, Furulundi 15c,... Meira
25. mars 2004 | Í dag | 810 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
25. mars 2004 | Viðhorf | 874 orð

Bloggað frá Írak

Riverbend skrifar sl. laugardag nokkur orð í tilefni eins árs afmælis innrásarinnar í Írak [...] . Hún segist illa upplögð og reið, afmælið leggist þungt í fólk. Meira
25. mars 2004 | Fastir þættir | 199 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

EFTIR opnun á alkröfu og afmeldingu á móti sýnir stökk í þrjú grönd 25-26 hápunkta og jafna skiptingu. Meira
25. mars 2004 | Dagbók | 504 orð

(Jh. 15, 17.)

Í dag er fimmtudagur 25. mars, 85. dagur ársins 2004, Boðunardagur Maríu, Maríumessa á föstu. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Meira
25. mars 2004 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 c5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rc7 6. Rf3 Rc6 7. O-O e5 8. d3 Be7 9. Rd2 Bd7 10. Rc4 f6 11. f4 b5 12. Re3 Hc8 13. Rcd5 Rxd5 14. Rxd5 O-O 15. e4 Be6 16. Be3 exf4 17. Rxf4 Dd7 18. Hc1 Re5 19. b3 Bg4 20. Dd2 Hfd8 21. Rd5 c4 22. Meira
25. mars 2004 | Dagbók | 37 orð

SVEITASÆLA

Man ég grænar grundir, glitrar silungsá, blómabökkum undir, brunar fram að sjá. Bændabýlin þekku bjóða vina til, hátt und hlíðarbrekku, hvít með stofuþil. Léttfætt lömbin þekku leika mæðrum hjá, sæll úr sólskinsbrekku smalinn horfir á. Meira
25. mars 2004 | Fastir þættir | 352 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Strandið á Meðallandsfjörum fyrir skemmstu og hinar umfangsmiklu björgunaraðgerðir sem fylgdu í kjölfarið settu sannarlega mikinn svip á hið daglega líf í Vík í Mýrdal og nágrenni þá viku sem björgunin stóð yfir. Meira

Íþróttir

25. mars 2004 | Íþróttir | 82 orð

AC Milan setti met

AC Milan setti met í Meistaradeild Evrópu þegar liðið mætti Deportivo La Coruna í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum á San Síró í fyrrakvöld - þegar liðið skoraði fjögur mörk á átta mínútna kafla. Fyrra met átti Juventus er það skoraði fjögur mörk á... Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Aftur skorar Eiður Smári gegn Arsenal

MARK Eiðs Smára Guðjohnsens gegn Arsenal í Meistaradeildinni í gæfkvöldi dugði Chelsea ekki til sigurs á heimavelli því gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og má því segja að Arsenal hafi nokkurt forskot fyrir síðari leikinn - mark á útivelli. Real Madrid stendur hins vegar vel eftir 4:2 sigur á heimavelli gegn Mónakó. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans...

* ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans misstu af dýrmætum stigum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar þeir töpuðu óvænt fyrir Stralsunder á útivelli, 31:30. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 187 orð

Anna Yakova lögleg með landsliðinu

ANNA Yakova, vinstrihandarskyttan öfluga í meistaraliði ÍBV í handknattleik, er samkvæmt skeyti sem HSÍ barst í gær frá evrópska handknattleikssambandinu gjaldgeng með íslenska landsliðinu miðað við þær upplýsingar sem gefnar hafa verið fram. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 171 orð

Arnór, Einar og Logi valdir í Frakklandsferð

ÞRETTÁN af sautján leikmönnum sem voru í íslenska landsliðinu á EM í handknattleik í byrjun árs voru valdir í sextán manna landsliðshóp sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í gær að hann hefði valið vegna tveggja... Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 114 orð

Áttatíu mörk skoruð í Hafnarfirði

ÞAÐ var mikið skorað þegar FH og ÍBV, tvö efstu liðin í 1. deild karla í handknattleik, mættust í Hafnarfirði í gærkvöldi. Heimamenn höfðu betur, 43:37 og komu þar með í veg fyrir að Eyjamenn fögnuðu sigri í deildinni - um stundarsakir í það minnsta. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 431 orð

Barist áfram eftir jafntefli

HK og Grótta/KR deildu stigunum í geysilega miklum baráttuleik í Digranesi í gærkvöldi þar sem ekkert var gefið eftir, hvorki hjá leikmönnum, stuðningsmönnum né þjálfurum liðanna. Úrslitin urðu 24:24 og jafnaði Ólafur Víðir Ólafsson metin fyrir Kópavogsliðið úr vítakasti 20 sekúndum fyrir leikslok. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 223 orð

Báðir leikir ÍBV og Nürnberg í Þýskalandi?

TALSVERÐAR líkur eru á því að báðir leikir ÍBV og Nürnberg í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik kvenna verði háðir í Þýskalandi. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 99 orð

Brynjar hjá Stoke út leiktíðina

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem gekk til liðs við Stoke City frá Nottingham Forest um helgina, hefur skrifað undir samning við Stoke sem gildir út leiktíðina. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 1133 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Haukar 25:25 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Haukar 25:25 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 24. mars 2004. Gangur leiksins : 4:1, 6:3, 7:5, 10:7, 11:9, 14:10 , 15:14, 18:15, 19:18, 21:21, 23:22, 25:24, 25:25 . Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Hrefna er búin að semja við Medkila í N-Noregi

HREFNA Jóhannesdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við norska félagið Medkila sem leikur í efstu deild þar í landi, en Medkila er frá bænum Harstad sem er í Norður-Noregi, mitt á milli Bodö og Tromsö. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 202 orð

ÍBV prófar tvo markverði í Portúgal

TVEIR breskir markverðir dvelja þessa dagana í æfingabúðum í Portúgal með kvennaliði ÍBV í knattspyrnu. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 31 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, undanúrslit, þriðji leikur: Stykkishólmur: Snæfell - UMFN 19.15 *Staðan er 2:0 fyrir Snæfell, sem kemst í úrslit með sigri. BLAK 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - ÍS 20. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 229 orð

Ísland í sterkari riðlinum á ÓL

DREGIÐ verður á laugardagsmorguninn í höfuðstöðvum undirbúningsnefndar ólympíuleikanna í Aþenu í riðla í handknattleikskeppni ólympíuleikanna í Aþenu í sumar. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 253 orð

Keflavík var ekki í vandræðum

KEFLVÍKINGAR unnu mjög öruggan sigur á ÍS, 80:56, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik sem fram fór í Keflavík í gærkvöld. Liðin mætast aftur í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardaginn en þrjá sigra þarf til að hampa Íslandsbikarnum sem er í höndum Keflavíkurkvenna frá því í fyrra. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 67 orð

Met hjá Raúl

RAÚL, fyrirliði Real Madrid, setti met í gær þegar hann lék sinn 86. leik í Meistaradeildinni. Hann átti metið með Gary Neville en United er dottið út úr keppninni þannig að hann fær ekki fleiri leiki í ár. Beckham lék sinn 84. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 88 orð

Norðmenn lagðir

ÍSLENSKA drengjalandsliðið í knattspyrnu lagði Norðmenn að velli, 2:1, í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í gærkvöldi en leikið var í Scunthorpe í Englandi. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 370 orð

Ólafur í ham gegn Haukum

GRÍÐARLEG barátta einkenndi leik ÍR og Hauka í úrvalsdeild karla í handknattleik í gær, þar sem að liðin skildu jöfn, 25:25. Ólafur Gíslason fór á kostum í marki ÍR og varði 25 skot. Haukar eru í öðru sæti með 23 stig á eftir Val sem er með 24 stig. Haukar eiga því enn möguleika á deildarmeistaratitlinum en ÍR-ingar geta aðeins náð 2.- 4. sæti þegar ein umferð eftir. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 4 mörk í gærkvöld, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar Ciudad Real sigraði Barakaldo , 29:22, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Ciudad var yfir frá byrjun, 15:8 í hálfleik, og hafði leikinn alltaf í hendi sér. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 261 orð

"Léttara en ég bjóst við"

"ÞETTA var léttara en ég bjóst við og ungu strákarnir nýttu tækifæri sitt og stóðu sig mjög vel," sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari Fram, eftir öruggan sigur, 35:17, á Stjörnunni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Því er ljóst að Framarar heyja einvígi við KA um fjórða sætið í úrvalsdeildinni og ræðst það í lokaumferð deildarinnar. Fram sækir þá Gróttu/KR heim en Haukar mæta KA nyrðra. Stjörnumenn verma hins vegar botnsætið eftir tíu tapleiki í röð og komast ekki þaðan. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 205 orð

"Ungu mennirnir fá eldskírn í Frakklandi"

"NÚ fá ákveðnir leikmenn tækifæri á að sýna hvað í þeim býr gegn einu sterkasta landsliði heims," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti í gær hvaða 16 leikmenn hann hefði valið til þess að... Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* SVÍINN Stuart Baxter, fyrrum þjálfari...

* SVÍINN Stuart Baxter, fyrrum þjálfari norska liðsins Lyn, var í gær ráðinn landsliðsþjálfari S-Afríku í knattspyrnu. Meira
25. mars 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Valsmenn eru einir á toppnum

VALUR steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í gær er liðið lagði KA-menn nyrðra 32:35. Leikurinn var mjög jafn og bauð upp á mikla spennu en á lokakaflanum gerðu Valsmenn engin mistök og sigur þeirra var öruggur í lokin. Valsmenn eru í toppsætinu, stigi á undan Haukum en lið KA á það á hættu að falla niður í fimmta sætið eftir lokaumferð deildarinnar sem leikin verður á sunnudag. Meira

Úr verinu

25. mars 2004 | Úr verinu | 526 orð | 1 mynd

43% aukning á sölu ferskfisks til Bretlands

ÍSLAND er umsvifamesti innflytjandi á fiski til Bretlands miðað við verðmæti. Á síðasta ári seldum við Bretum fisk til manneldis að verðmæti 212 milljónir punda, eða um 27,6 milljarða króna. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 314 orð

Bretar íhuga kvótakerfi að íslenzkri fyrirmynd

BRETAR íhuga nú að taka upp svæðisbundna fiskveiðistjórnun sem byggist á úthlutun aflahlutdeildar, sem verður framseljanleg eins og á Íslandi, Nýja-Sjálandi og í Hollandi. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 268 orð | 1 mynd

Ekki góður dagur enn þá

"ÞAÐ má kalla þau nákropp, aflabrögðin í netin á vertíðinni. Það hefur ekki enn þá komið dagur sem hægt er að kalla góðan," segir Sverrir Vilbergsson, hafnarstjóri í Grindavík og fyrrv. aflaskipstjóri. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 314 orð | 1 mynd

Gott einn daginn en lítið þann næsta

"ÞAÐ er steindautt í dag og hefur reyndar ekki verið mjög gæfulegt að undanförnu," sagði Ægir Birgisson, skipstjóri á Steinunni SF frá Hornafirði, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn um borð. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 63 orð

Helltu upp á gedduna

ÞRÍR pólskir kafarar sæta nú rannsókn lögreglu fyrir meintar ólöglegar veiðar og illa meðferð á dýrum. Á mynd sem birtist í pólska dagblaðinu Nowa Trybuna sjást kafararnir með geddu nokkra og er einn þeirra að hella upp í hana ódýru kampavíni. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 285 orð | 2 myndir

Jafn og góður afli í Breiðafirði

"VIÐ þurfum ekki að kvarta yfir aflabrögðunum á vertíðinni, þetta hefur gengið ágætlega. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 312 orð | 1 mynd

Kína tvöfaldar sölu á þorski til Bretlands

KÍNVERJAR meira en tvöfölduðu innflutning sinn á þorski til Bretlands á síðasta ári. Þeir fóru úr 7.200 tonnum í 16.200 og verðmætið úr tveimur milljörðum í 4,6 milljarða. Alls fluttu Bretar inn 132.500 tonn af þorski, sem var tæplega 12. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 143 orð | 1 mynd

Lengsta skip sem komið hefur til Húsavíkur

Á DÖGUNUM kom gámaskip Eimskipafélagsins, Brúarfoss til Húsavíkur í forföllum Mánafoss og lagðist við Norðurgarð. Þar losaði það um 90 gáma og lestaði um 50 slíka. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 1466 orð | 2 myndir

Nútímavæðing sjómannanámsins

Menntafélagið ehf. tók við rekstri Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans í Reykjavík síðastliðið haust og réð nýjan mann í brúna. Jón B. Stefánsson, skólameistari beggja skólanna, sagði Helga Mar Árnasyni að hann væri staðráðinn í að efla skólana og bæta um leið ímynd þeirra og reyndar viðhorf til verklegs og sjávarútvegstengds náms almennt. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 266 orð | 1 mynd

Nýr Andvari keyptur

JÓHANN Halldórsson útgerðarmaður festi í síðustu viku kaup á nýjum rækjutogara. Hann hafði áður selt rækjutogarann Andvara VE fyrir skömmu úr landi. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 508 orð | 1 mynd

Ný tækni í lausfrystingu

ALLT frá því að lausfrystitækni var innleidd í fiskvinnslu hefur ójafnvægi í dreifingu hráefnis inn í frysti verið einn stærsti flöskuhálsinn í kerfinu. Með nýrri vél frá Völku ehf., Valka RapidFeed, hefur verið leyst úr þessum vanda. Hefur Grandi hf. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 207 orð

"Léttsölt" störf

JÓN B. Stefánsson skólameistari er fæddur á Selfossi og uppalinn þar en flutti til Reykjavíkur alfarið 1983. Hann er menntaður kennari og íþróttakennari en segist hafa lent í ýmiskonar félagsmálavafstri fljótlega að loknu kennaranáminu. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 82 orð | 1 mynd

Slægðu 170 tonn á 20 tímum

Mikið hefur mætt á starfsmönum Slægingarþjónustunar í Ólafsvík í vetur við að slægja allan aflann sem hefur borist að landi á Rifi, Ólafsvík og Arnarstapa. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 596 orð

Ufsi eða ýsa?

Ég horfði á dögunum á undanúrslit spurningakeppninnar Gettu betur, hvar framhaldsskólanemar spreyta sig í öllum mögulegum og ómögulegum fræðum. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 194 orð | 1 mynd

Vel sóttur Skrúfudagur

SKRÚFUDAGUR Vélskóla Íslands og kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík eiga sér langa hefð og eru haldnir ár hvert. Meira
25. mars 2004 | Úr verinu | 38 orð

Vetrarvertíðin er nú að ná hámarki...

Vetrarvertíðin er nú að ná hámarki en aflabrögð hafa verið misgóð eins og gengur. Netabátar í Breiðafirði hafa fengið ágætan afla en það er dauft hljóðið í mönnum fyrir Suður- og Suðausturlandi. Morgunblaðið leitaði fiskifrétta á helstu vertíðarsvæðunum. Meira

Viðskiptablað

25. mars 2004 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Alltaf sama gengið á Wall Street

ÁRMÚLINN hefur stundum verið kallaður fjármálahverfi Íslands. Þar hafa skrifstofur VÍS, Frjálsi fjárfestingarbankinn, KB banki, NB.is og SPRON auk fyrirtækja í öðrum rekstri eins og fjarskiptum og tækni. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 1595 orð | 1 mynd

Baráttan um BTC

Íslensk fyrirtæki eru í hópi kaupenda meirihluta í búlgarska landssímanum, BTC. Einkavæðingarferli fyrirtækisins hefur tekið ríflega hálft annað ár enda hefur einkavæðingin mætt mikilli andspyrnu af ýmsum ástæðum eins og Soffía Haraldsdóttir rekur. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 154 orð

Carrera fjármagnar fjórðung 65% hlutarins í BTC

CARRERA Global Investment er að meirihluta í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir íslenskir fjárfestar sem eiga þar hlut eru Síminn, Burðarás og Straumur fjárfestingarbanki. Samkvæmt heimildum fjármagnar Björgólfur Thor, þ.m.t. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Fyrirtækjaskattur sá þriðji lægsti í Evrópu

TEKJUSKATTUR fyrirtækja á Íslandi er sá þriðji lægsti í Evrópu og næstlægstur á Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrirtækjaskattar eru eingöngu lægri á Írlandi og í Ungverjalandi. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 589 orð | 7 myndir

Góðir stjórnarhættir skila betri árangri!

Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um stjórnarhætti fyrirtækja. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Hagnaður ÍAV eykst mikið

HAGNAÐUR Íslenskra aðalverktaka jókst um 144% milli ára og nam í fyrra 662 milljónum króna. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, jókst mun minna, um 21%, og nam 632 milljónum króna. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 766 orð | 2 myndir

Herkænska nýtt til að ná árangri í viðskiptum

Á námskeiðum M16 velta skrifstofumenn sér um í gjótum og skurðum og skjóta hver á annan úr platbyssum. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Lárus Halldórsson stofnanda fyrirtækisins. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd

Íslensk-ameríska kaupir Mylluna-Brauð

FÉLAG í eigu Íslensk-ameríska verslunarfélagsins ehf. hefur keypt öll hlutabréf í Myllunni-Brauði hf. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Jón Scheving stofnar BG Capital

JÓN Scheving Thorsteinsson, sem verið hefur yfirmaður erlendra fjárfestinga hjá Baugi Group, er hættur störfum hjá fyrirtækinu og er að hefja rekstur fjárfestingarfélagsins BG Capital sem mun fjárfesta í skráðum félögum á breska smásölumarkaðnum og... Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Kaupa bréf fyrir 2,2 milljarða

BANKARÁÐ Íslandsbanka hefur ákveðið að selja framkvæmdastjórn bankans hluti í bankanum. Íslandsbanki fjármagnar kaupin og er lágmarkseignarhaldstími hlutabréfanna þrjú ár. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 98 orð

KB banki ráðgjafi í sænskri yfirtöku

HÓPUR fjárfesta sem samanstendur af Investor Growth Capital, Skandia Investment og forstjóra sænska lyfjafyrirtækisins Swedish Orphan International hefur í sameiningu tekið yfir Swedish Orphan International en KB banki, eða Kaupthing Bank Sweden, var... Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Ljúfmenni en harður samningamaður

Þórdís J. Sigurðardóttir hefur, á þeim fáu árum sem hún hefur verið viðloðandi viðskiptalífið, skapað sér þar verðugan sess. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Þórdísi. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 154 orð

Málþing um skattamál í Viðskiptaháskólanum á...

Málþing um skattamál í Viðskiptaháskólanum á Bifröst föstudaginn 26. mars kl. 13.15. Rætt um mörk óleyfilegrar sniðgöngu og eðlilegrar skattaráðgjafar, ábyrgð skattaráðgjafa, áhrif skattlagningar milli landa og samskipti við skattyfirvöld. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Meiri hagnaður, minni mjólk

HAGNAÐUR samstæðu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík nam 177 milljónum króna í fyrra og jókst um 6 milljónir króna frá fyrra ári. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 6,5 milljörðum króna í fyrra og jukust um 6,2% frá árinu 2002. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Mikilvægt að meta ávinninginn

UM 36% fyrirtækja hér á landi meta árangur af fjárfestingum í upplýsingatækni með formlegum hætti. Um 58% fyrirtækjanna meta árangurinn með óformlegum hætti en um 11% fylgjast ekki með ávinningnum. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 48 orð

Námstefna um vörumerkjauppbyggingu, samhæfð markaðssamskipti og...

Námstefna um vörumerkjauppbyggingu, samhæfð markaðssamskipti og auglýsingar á vegum Samtaka auglýsenda og THÍ, kl. 9-17.30 á Nordica hóteli. Meðal fyrirlesara er Kevin Lane Keller. Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar , kl. 9 á Radisson SAS Hótel Sögu. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri PWC

JÓN Steingrímsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri endurskoðunarfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers hf. og mun hafa yfirumsjón með öllum daglegum rekstri þess. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Sáttur við söluna

Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar-Brauðs, segir ástæður þess að hann og fjölskylda selja fyrirtækið nú séu þær að kominn hafi verið tími til að aðrir tækju við rekstrinum. Fyrirtækið hafi gengið vel og staða þess sé góð. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 569 orð

Skiptar skoðanir KB banka og Seðlabanka?

ÞAÐ vakti talsverða athygli í byrjun mánaðarins þegar greiningardeild KB banka sendi frá sér ritið Hlutabréf og gengi krónunnar . Í ritinu var því velt upp hvað kynni að verða um gengi krónunnar ef og þegar verð hlutabréfa hætti að hækka. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 1656 orð | 4 myndir

Skipulagt kaos

Er til fjármálahverfi í Reykjavík, eða annars konar atvinnulífshverfi? Hvar hittast menn í hádeginu og viðra hugmyndir að milljónaviðskiptum? Er það í Laugum, á Vox í Nordica hóteli, eða á litla kaffihúsinu á horninu? Þóroddur Bjarnason skyggndist um með þessar spurningar í huga. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 589 orð

Verðbréfaþing fær neitun frá ráðuneytinu

Í september í fyrra óskaði Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing, sem er móðurfélag Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, eftir því að viðskiptaráðherra beitti sér fyrir breytingu á lögum í því skyni að greiða fyrir því að Kauphöllin og... Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 435 orð

Viðskiptavinir á vogarskálum

Niðurstöður Íslenzku ánægjuvogarinnar voru birtar í fimmta sinn í gær, eins og sagt er frá í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
25. mars 2004 | Viðskiptablað | 311 orð | 2 myndir

Viðskiptavinir Ölgerðarinnar ánægðastir

VIÐSKIPTAVINIR Ölgerðar Egils Skallagrímssonar eru þeir ánægðustu af viðskiptavinum 23 fyrirtækja, sem þátt tóku í Íslensku ánægjuvoginni á síðasta ári. Niðurstöður úr mælingunni voru kynntar í gær. Þetta er þriðja árið í röð sem Ölgerðin kemur best út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.