Greinar miðvikudaginn 7. apríl 2004

Forsíða

7. apríl 2004 | Forsíða | 137 orð

Ásakanir um spillingu

ÞÝSKI seðlabankinn er nú að rannsaka hegðun yfirmanns bankans, Ernst Welteke, sem lét árið 2002 Dresdner-bankann greiða að hluta fyrir sig og fjölskyldu sína nokkurra daga dvöl á hinu dýra Adlon-hóteli í Berlín, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
7. apríl 2004 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Eiður Smári góður á Highbury

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan leikinn með Chelsea í gær þegar liðið lagði Arsenal 2:1 og samanlagt 3:2 í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Eiður Smári átti frábæran leik og lagði upp sigurmarkið. Meira
7. apríl 2004 | Forsíða | 306 orð

Hyggst selja íslenskum og erlendum fiskiskipum olíu

NÝTT olíufélag, Íslensk olíumiðlun ehf., ætlar að hefja olíusölu til fiskiskipa í Neskaupstað á árinu. Félagið, sem var stofnað í janúar sl. er í meirihlutaeigu danska olíufélagsins Malik Supply Ltd., en nokkrir íslenskir aðilar standa einnig að því. Meira
7. apríl 2004 | Forsíða | 194 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Sadrs sagðir hafa tekið Najaf

STUÐNINGSMENN íraska sjítaklerksins Muqdatas Sadrs höfðu í gærkvöldi á sínu valdi opinberar byggingar, bænahús og lögreglustöðvar í borginni Najaf, að því er bandaríska sjónvarpsstöðin CNN hafði eftir heimildamönnum í bandaríska hersetuliðinu í Írak. Meira
7. apríl 2004 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Þjóðvegaátak í Evrópu

SEAMUS Brennan, samgönguráðherra Írlands og forseti samgönguráðherraráðs Evrópusambandsins (ESB), spennir beltið á Michael Schumacher, heimsmeistara í Formúlu 1-kappakstri, í Dublin í gær í tilefni af því að þá skrifuðu samgönguráðherrar ESB undir nýjan... Meira
7. apríl 2004 | Forsíða | 174 orð

Þrír teknir í Gautaborg

ÞRÍR menn voru handteknir í Gautaborg í gærkvöldi grunaðir um aðild að ráninu í Stafangri í Noregi á mánudaginn, að því er fréttavefur norska blaðsins VG greindi frá. Meira

Baksíða

7. apríl 2004 | Baksíða | 153 orð

Í varðhald vegna ítrekaðra árása

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær tvítugan mann í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu á ítrekuðum líkamsrárásum að undanförnu. Meira
7. apríl 2004 | Baksíða | 154 orð

"Taugatitringur um Pharmaco"

LÍKLEGT er að útboðsgengi Pharmaco til fagfjárfesta í Englandi samfara skráningu félagsins í London verði lægra en núverandi markaðsgengi félagsins, að mati greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
7. apríl 2004 | Baksíða | 93 orð | 1 mynd

Ráðin að Cullbergballettinum

ÍSLENSKI dansarinn Hlín Diego Hjálmarsdóttir hefur verið ráðin að einum virtasta ballettflokki heims, Cullberg-ballettinum, sem hefur aðsetur í Stokkhólmi. Meira
7. apríl 2004 | Baksíða | 318 orð | 1 mynd

Starfshópur um hagræðingu utanríkisþjónustunnar

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur skipað starfshóp sem er ætlað að skila tillögum um hagræðingu innan utanríkisþjónustunnar. Meira
7. apríl 2004 | Baksíða | 98 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra opnar bensínstöð

NÝ bensínstöð Atlantsolíu var opnuð í Hafnarfirði í gær og vígði Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra stöðina. Meira
7. apríl 2004 | Baksíða | 248 orð | 1 mynd

Þorskstofninn hefur stækkað

ÞORSKSTOFNINN á Íslandsmiðum hefur stækkað umtalsvert frá því á síðasta ári en samkvæmt niðurstöðum stofnmælinga Hafrannsóknastofnunarinnar, togararallsins svokallaða, jókst stofnvísitala þorsksins um 25% frá fyrra ári. Meira

Fréttir

7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

102 taldir heimilislausir

SAMTALS eru 102 fullorðnir einstaklingar taldir heimilislausir á landinu, að því er fram kemur í skriflegu svari fjármálaráðherra, Geirs H. Haarde, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
7. apríl 2004 | Miðopna | 186 orð

212 þiggja laun í utanríkisþjónustunni

LAUNAÐIR starfsmenn utanríkisþjónustunnar eru samtals 212 talsins. Þar af starfa 93 í utanríkisráðuneytinu í Reykjavík og 119 í sendiskrifstofum erlendis. Af þeim síðarnefndu eru 74 sendir frá Íslandi og 45 ráðnir á staðnum. Meira
7. apríl 2004 | Suðurnes | 115 orð | 1 mynd

Afhenti Cousteau minjagrip úr hafinu

Keflavík | Tómas J. Knútsson, stofnandi umhverfisverndarsamtakanna Bláa hersins, afhenti Jean Michel Cousteau, forseta Ocean Futures, upplýsingar um starfsemi samtakanna og minjagrip úr hafinu. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aflaklær með krossfiska og krabba

KROSSFISKAR og krabbar voru meðal þess sem félagarnir Pétur og Aron veiddu í Hafnarfjarðarhöfn í gær. Þeir náðu að auki í marhnút og lítinn ufsa og voru hinir glöðustu með veiðina, enda ekki á hverjum degi sem jafnfjölbreyttur afli kemur að landi. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Allir möguleikar kannaðir

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, benti á í umræðum um atvinnumál á Djúpavogi á Alþingi í vikunni að Pétur Pálsson, forstjóri Vísis, hefði fullvissað sig um að fyrirtækin tvö Vísir og Samherji væru að vinna í þeirri stöðu sem nú væri komin... Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Arabar flykkjast á Píslarsöguna

KVIKMYNDAÁHUGAMENN í arabalöndunum hafa flykkst á mynd Mels Gibsons, Píslarsögu Krists, undanfarna daga og hefur myndin slegið öll áhorfsmet þar sem hún hefur verið sýnd. Meira
7. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 39 orð

Auglýst eftir umsóknum

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr samstarfssjóði Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar, sem hefur það að markmiði að efla skilning og samstarf milli borganna. Auglýst er verkefnum sem tengjast samskiptum milli borganna og efla tengsl þeirra. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ákvæðum hegningarlaga um reynslulausn verði breytt

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að hefja vinnu við að breyta ákvæðum almennra hegningarlaga um reynslulausn afbrotamanna. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Átta tungumál

Nýlega var bætt á heimasíðu Vinnuskóla Reykjavíkur, www.vinnuskoli.is, upplýsingum á átta erlendum tungumálum ásamt íslensku um Vinnuskólann og starfsemi hans. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bangsamamma í gönguferð

Birnan Ursina, sem er af kyni grábjarna og á heima í dýragarðinum í Parc du Mont d'Orzeires í Sviss, sést hér í gönguferð með nýfæddum og forvitnum húnum sínum. Þeir eru alls þrír og heita Sava, Tara og Kupa og eru það heiti á þrem fljótum í Króatíu. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 630 orð

Bankaræningjanna ákaft leitað í Noregi

SÉRSVEITARMENN norsku lögreglunnar voru í gær í óða önn að gera húsleit í húsum í Stafangri í leit að ræningjunum sem á mánudagsmorgun rændu Norsk kontantservice (NOKAS), sameiginlega fjárhirzlu bankanna í borginni, og skutu einn lögregluþjón til bana á... Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Bannað að míga úti

Kristján Stefánsson frá Gilhaga las athyglisverða frétt í Fréttablaðinu: Reglugerðir gerast tamar gildi taka skal ein slík, eftir það má enginn framar úti míga í Reykjavík. Meira
7. apríl 2004 | Miðopna | 1806 orð | 2 myndir

Baráttan gegn hryðjuverkum verði efld um allan helming

Utanríkisráðherra segir öll ríki, stór sem smá, verða að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn hryðjuverkum. Yfirlýstur einbeittur vilji til sigurs, jafnvel þó baráttan taki áratugi, sé forsenda árangurs. Ísland muni sem aldrei fyrr þurfa að reiða sig á sameiginlegar varnarskuldbindingar NATO og að trúverðugur varnarviðbúnaður sé forsenda áframhaldandi varnarsamstarfs við Bandaríkin. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Boltinn er hjá ráðuneytinu

"VIÐ erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu kærunefndarinnar, það eru teknar til greina allar okkar röksemdir," segir Atli Gíslason, lögmaður Hjördísar Hákonardóttur. "Boltinn er núna í höndum dómsmálaráðuneytisins. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 443 orð | 3 myndir

Bókaormar sem lesa allt sem þeir komast yfir

Þetta hefur verið alveg ótrúlega gaman," sagði Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, en þar hefur í vetur staðið yfir verkefnið Yndislestur, sem er lestrarátak, og hafa allir nemendur skólans, 40 talsins, kennarar og... Meira
7. apríl 2004 | Suðurnes | 388 orð | 1 mynd

D-álman verði notuð fyrir sjúka aldraða

Reykjanesbær | "Það er krafa okkar að sjúkir aldraðir verði vistaðir á D-álmu sem ætíð var ætluð sjúkum öldruðum," segir meðal annars í haus undirskriftalista gegn stefnu stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem liggja frammi víða í... Meira
7. apríl 2004 | Landsbyggðin | 527 orð | 1 mynd

Dýragarður við jökulinn og kajakar á firðinum

Hornafjörður | Um síðustu helgi lauk námskeiðinu Frumkvöðlafræðsla með rísandi sól. Þátttakendur kynntu viðskiptahugmyndir sínar á Hótel Höfn og voru að því loknu útskrifaðir af námskeiðinu. G. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð

Ekki víst að hægt verði að draga úr kostnaði

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði m.a. í andsvörum sínum í umræðu um utanríksimál á Alþingi í gær að hann gæti ekki vakið einhverjar vonir um að hægt verði draga verulega úr kostnaði utanríkisþjónustunnar. Kom þetta m.a. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Erfitt að hafa varnarmál í óvissu

TÖLUVERÐAR umræður urðu um stuðning ríkisstjórnarinnar við stríðið í Írak á Alþingi í gær en þá fór fram umræða um skýrslu utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, um utanríkismál. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 419 orð | 1 mynd

Fagna 45 og 25 ára afmælum sínum með þátttökunni

ÍSLANDSMÓTIÐ í hreysti verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi föstudag og laugardag. Rúmlega 30 keppendur eru skráðir til leiks, 16 í kvennaflokki og 15 í karlaflokki. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fékk í skrúfuna

HANNES Þ. Hafstein, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Sandgerði, var kallað út kl. 10 í gærmorgun eftir að línubáturinn Daðey GK fékk í skrúfuna 25 sjómílur vestur af Sandgerði. Meira
7. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 340 orð | 2 myndir

Fjölbreytt starf með yngstu börnunum

Breiðholt | Við Fellaskóla rekur Íþrótta- og tómstundaráð (ÍTR) frístundaheimilið Plútó, þar sem börn í fyrstu fjórum bekkjunum geta komið eftir skóla og verið til fimm á daginn. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Frá hugmynd að árangri

Karl Friðriksson fæddist 2. febrúar 1955. Kvæntur Hafdísi Rúnarsdóttur og á með henni Írisi Rún og Friðrik Karl, og fósturdótturina Bryndísi Haraldsdóttur. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fréttablaðið Húsið hefur göngu á ný

KOMIÐ er út fréttablaðið Húsið sem flytur byggingafréttir og frásagnir af húsnæðismálum. Þ.S. útgáfan gefur blaðið út og er Þórður Sveinbjörnsson útgefandi og Geir A. Gunnsteinsson ritstjóri blaðsins. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Frumvarp um aðgang að gögnum

FRUMVARP Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að lögregla geti neitað að veita verjanda aðgang að einstökum málsskjölum eða öðrum gögnum, hefur verið lagt fram á Alþingi. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 443 orð

Gagnrýnir að hætt skuli við greiðsluþátttöku í nýju gigtarlyfi

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Gigtarfélagi Íslands og er hún birt hér nokkuð stytt: "Gigtarfélag Íslands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun heilbrigðisráðuneytis að hætta greiðsluþátttöku í nýju bólgueyðandi (coxíb) lyfjunum, nema með... Meira
7. apríl 2004 | Suðurnes | 192 orð | 2 myndir

Hafa þegar fundið 800 ósprungnar sprengjur

Vogaheiði | Viðvörunarskilti við gamalt skotæfingasvæði bandaríska hersins á Vogaheiði hafa verið endurnýjuð. Einnig voru sett upp ný skilti og enn er eftir að bæta nokkrum við. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð

Hjördís Hákonardóttir metin hæfari í embættið

MEÐ skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar dómstjóra í embætti hæstaréttardómara braut Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, frá árinu 2000 að mati kærunefndar jafnréttismála. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Hrafnaspark | Tríóið Hrafnaspark verður með...

Hrafnaspark | Tríóið Hrafnaspark verður með tónleika í Deiglunni í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. apríl kl. 21.30. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hryggbrotnaði í flugslysinu við Stóru-Bót

KOMIÐ hefur í ljós að einn farþega úr flugslysinu við Stóru-Bót í Rangárvallasýslu á sunnudag hryggbrotnaði og fór í aðgerð á Landspítala af þeim sökum. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Húsfreyjunni ritstýrt úr Aðaldal

FJARVINNA í sveitum landsins tekur á sig margar myndir nú orðið en fyrir nokkru tók Kristín Linda Jónsdóttir, bóndi í Miðhvammi í Aðaldal, við ritstjórn tímaritsins Húsfreyjunnar. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hús rifin fyrir Landsmótið í sumar

Nýlega voru tvö hús rifin á Sauðárkróki sem gagngert má rekja til undirbúnings Landsmóts UMFÍ, sem haldið verður á Sauðárkróki dagana 8. til 11. júlí nk. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Hvanndalsbræður | Hinir síkátu smaladrengir Hvanndalsbræður...

Hvanndalsbræður | Hinir síkátu smaladrengir Hvanndalsbræður verða með sína fyrstu tónleika á Akureyri um nokkurt skeið á Græna hattinum á skírdag, 8. apríl, kl. 21. Þar mun einnig koma fram í fyrsta skipti á íslandi Dr. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð

Hæstiréttur fellst á bótakröfu

HÆSTIRÉTTUR hefur fallist á að stærstur hluti bótakröfu konu sem missti fótinn í skipulagðri gönguferð í Glymsgili í Hvalfirði í september 2001 verði forgangskrafa í þrotabú ferðaskrifstofunnar sem skipulagði ferðina. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hætt við hjartaskipti

EKKERT varð af því að nýtt hjarta yrði grætt í Helga Einar Harðarson í Grindavík. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð

Indverjar beiti sér meira í friðarferli

NÝR forsætisráðherra Sri Lanka, Mahinda Rajapakse, sór í gær embættiseið og sagðist hann vilja að Indverjar gegndu mikilvægu hlutverki við að koma á friði í átökunum við uppreisnarmenn úr röðum þjóðarbrots tamíla. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Jafnréttislögin barn síns tíma

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir jafnréttislög barn síns tíma. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Kemur til greina að ríkið komi að innflutningi

FORMAÐUR lyfjaverðsnefndar telur það vandamál hversu erfitt sé að fá lyfjainnflytjendur til að flytja samheitalyf hingað til lands, og segir vel koma til greina að ríkið standi sjálft að innflutningi ódýrari samheitalyfja. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð

Kröfur um lífkenni í vegabréfum

ÍSLENSK stjórnvöld þurfa að ráðast í nauðsynlegar breytingar á gerð vegabréfa vegna krafna frá Bandaríkjunum og víðar um lífkenni í ferðaskilríki. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Leiðtogaskólar | Skólanefnd hefur samþykkt tillögu...

Leiðtogaskólar | Skólanefnd hefur samþykkt tillögu þess efnis að auglýst verði eftir leiðtogaskóla meðal grunnskólanna og leikskólanna sem taki það að sér að þróa aðferðir í kennsluháttum/starfsháttum sem nálgist betur það markmið að mæta þörfum, áhuga... Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Léttvín og bjór í matvöruverslunum

BÆKLINGUR sem Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa unnið um sölu léttvíns og bjórs liggur nú frammi í mörgum matvöruverslunum. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Listamannalaun á Akureyri | Menningarmálanefnd Akureyrar...

Listamannalaun á Akureyri | Menningarmálanefnd Akureyrar hefur auglýst eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabilið 1. júní 2004 til 31. maí 2005. Meira
7. apríl 2004 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Ljóti andarunginn á sviði á Húsavík

Húsavík | Leiklistarstarf skólanna á Húsavík hefur verið blómlegt á undanförnum árum og virðist enginn hörgull á efnilegum leikurum meðal nemenda þeirra. Á dögunum var komið að 7. bekkingum Borgarhólsskóla að stíga svið. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lyfjaverðs-nefnd

LYFJAVERÐSNEFND er skipuð af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og ákvarðar hún hámarksverð á lyfseðilsskyldum lyfjum og öllum dýralyfjum í heildsölu og smásölu. Nefndin sem nú starfar var skipuð 1. október 2003. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð

Læknar ættu að rjúfa tengsl risnu og fræðslu

FORMAÐUR Læknafélags Íslands gerir samskipti lækna og lyfjafyrirtækja vegna kynningarstarfs fyrirtækjanna meðal lækna að umtalsefni í ritstjórnargrein í nýjasta hefti Læknablaðsins. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lögreglan og Toyota verðlaunuð

FORVARNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík og Toyota-umboðið hlutu í gær viðurkenningu frá Rauða krossi Íslands fyrir stuðning við umferðaröryggi og skyndihjálp. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Meciar vann

HINN umdeildi fyrrverandi forsætisráherra Slóvakíu, Vladimir Meciar, er á góðri leið með að verða næsti forseti landsins. Hann fékk rétt tæplega þriðjung atkvæða í fyrri umferð forsetakosninga sem fram fóru um sl. helgi. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nautaat bannað í Barcelona

BORGARSTJÓRNIN í Barcelona á Spáni hefur samþykkt að banna nautaat en þar í borg og í allri Katalóníu hafa dýraverndunarsamtök rekið harðan áróður gegn þessari þjóðaríþrótt Spánverja. Næstum 250. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 396 orð

Óhjákvæmilegt að kanna aldurstengingu

ÓHJÁKVÆMILEGT er að lífeyrisnefnd Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins kanni möguleika á aldurstengingu ávinnslu lífeyrisréttinda og þá kosti og þau vandamál sem fylgja slíkri breytingu. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJARNASON

ÓLAFUR Bjarnason, læknir og fyrrum prófessor, er látinn níræður að aldri. Ólafur var fæddur 2. mars 1914 á Akranesi, sonur Bjarna Ólafssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, og Elínar Ásmundsdóttur húsfreyju. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 312 orð

Ósáttir við bann á umferð um jökla

FORMAÐUR Ferðaklúbbsins 4x4, Kjartan Gunnsteinsson, segir jeppamenn vera afar ósátta við þá tillögu nefndar um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs að banna umferð vélknúinna ökutækja um Hvannadalshnjúk. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Óþarfar áhyggjur af stækkun ESB

Christian Dustmann, hagfræðingur við University College London, hefur stundað rannsóknir á málefnum innflytjenda, einkum með hliðsjón af áhrifum mikilla fólksflutninga á aðstæður á vinnumarkaði. Hann gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum Morgunblaðsins. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 295 orð

Paksas Litháensforseti sviptur embætti

ÞJÓÐÞING Litháens svipti í gær forseta landsins, Rolandas Paksas, embætti sínu, 15 mánuðum eftir að hann tók við því. Með atkvæðagreiðslunni í þinginu lauk kæruferli til embættissviptingar forsetans, sem hófst í október sl. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Páskabingó í Dalabúð

Búðardalur | Árlega halda konurnar í Kvenfélaginu Þorgerði Egilsdóttur páskabingó. Mikil stemning var á bingóinu að þessu sinni, en spilaðar voru tíu umferðir. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Rabbfundur Stuðningshóps karla með krabbamein í...

Rabbfundur Stuðningshóps karla með krabbamein í blöðruhálskirtli. Stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með mánaðarlegan rabbfund sinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 7. apríl kl. 17. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Ráðstefna um þróun samstarfs kennara og...

Ráðstefna um þróun samstarfs kennara og foreldra. Á árlegri ráðstefnu Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri sem haldin verður á Akureyri, Sólborg, laugardaginn 17. apríl nk., verður þróun samstarfs kennara og foreldra í brennidepli. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

Samhliða innflutningur mögulegur

SAMHLIÐA innflutningur á lyfjum milli landa Evrópusambandsins er að fullu heimill. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Samninganefnd RSÍ fellst á drög

AÐALSAMNINGANEFND Rafiðnaðarsambands Íslands féllst í gær á drög að kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins en samkomulag um drögin náðist á fundi samninganefnda í fyrradag. Meira
7. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð | 1 mynd

Samstaða beggja fylkinga

Álftanes | Hreppsnefnd Bessastaðahrepps samþykkti á fundi sínum 30. mars sl. einróma tillögur um umtalsverða stækkun húsnæðis Álftanesskóla og tónlistarskóla Bessastaðahrepps. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð

Segir vel hafa tekist að innleiða verndarsamning

RÍKISENDURSKOÐUN telur að íslensk stjórnvöld hafi staðið vel að því að innleiða samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins í íslenskan rétt og fylgja honum eftir hér á landi. Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Slagur við Sadr mikið hættuspil

Verði reynt að handtaka sjítaklerkinn Muqtada Sadr og leysa upp vopnaðar sveitir hans gæti það orðið til þess að fleiri sjítar snerust gegn hernáminu. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Smáborgarbrúðkaup Brechts sýnt á Blönduósi

Blönduós | Leikfélag Blönduóss frumsýnir á skírdag í félagsheimilinu á Blönduósi, leikritið "Smáborgarbrúðkaup" eftir Brecht og leikhópinn eins og segir í kynningu. Leikarar eru níu auk hljóðfæraleikara. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Smyrill um borð í Tý

ÁHÖFN varðskipsins Týs brá heldur betur er smyrill flaug inn um brúargluggann. Skipið var þá statt á Selvogsbanka við eftirlit. Smyrillinn var mjög sprækur og líkaði vel um borð í varðskipinu. Meira
7. apríl 2004 | Suðurnes | 173 orð

Styðja framkvæmdastjórn stofnunarinnar

LÆKNARÁÐ Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) lýsir óskoruðum stuðningi við framkvæmdastjórn stofnunarinnar í áframhaldandi uppbyggingu öflugrar heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum og hvetur til samráðs við fulltrúa almennings. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sumarbúðir fyrir börn efnalítilla foreldra

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands er að hrinda af stað verkefninu "Hlúum að íslenskum börnum" og verður leitað til fyrirtækja, starfsmannafélaga og einstaklinga. Söfnunin hefst 13. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Sumarfagnaður Hlífar | Árlegur sumarfagnaður kvenfélagsins...

Sumarfagnaður Hlífar | Árlegur sumarfagnaður kvenfélagsins Hlífar verður í safnaðarsal Glerárkirkju á skírdag, 8.apríl kl. 15.00. Veglegt veislukaffi, tónlistaratriði, happdrætti. Félagskonur sýna gömul og ný handverk. Meira
7. apríl 2004 | Suðurnes | 77 orð | 1 mynd

Sundlaugin fær endurlífgunartæki að gjöf

Grindavík | Kvenfélag Grindavíkur og Slysavarnadeildin Þórkatla hafa fært sundlaug Grindavíkur endurlífgunar- og hjartastuðtæki að gjöf. Tækið er frá Zoll og var gjöfin afhent í tilefni af tíu ára afmæli sundlaugarinnar. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð

Súðavíkurhreppur hafnar umræðum um sameiningu

Súðavík | Á fundi hreppsnefndar Súðavíkurhrepps í síðustu viku var tekið fyrir erindi frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga um sameiningarmál sveitarfélaga á Vestfjörðum. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Taka þátt í viðamikilli vistkerfarannsókn

HLEYPT var af stokkunum viðamiklu fimm ára rannsóknaverkefni í febrúar sl. á vegum Evrópusambandsins undir heitinu EURO-LIMPACS. Meginmarkmið verkefnisins er að meta áhrif hnattrænna breytinga á vistkerfi ferskvatna í Evrópu. Meira
7. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Tónleikar | Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og...

Tónleikar | Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og Alejandro Graziani, píanó flytja lög úr óperettum og söngleikjum ásamt argentískum tangóum á tónleikum í Deiglunni á skírdagskvöld, 8. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Trausti í Safnahúsinu | Nú stendur...

Trausti í Safnahúsinu | Nú stendur yfir í Safnahúsinu á Húsavík málverkasýning Trausta Ólafssonar myndlistarmanns. Á henni sýnir Trausti þrjátíu og fjögur málverk, olíu og akrýlmyndir í bland, allt frá nokkuð hefðbundnum landslagsmyndum yfir í... Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Varðhundur?

HANN virðist fremur sakleysislegur svipurinn á þessum hundi sem tók sér stöðu fyrir framan hraðbanka í miðborginni meðan eigandi hans brá sér frá. Hvort einhver varð frá að hverfa þegar hann hugðist taka út peninga úr bankanum skal hins vegar ósagt... Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Veiði víða furðu góð

ENN er fínasta sjóbirtingsveiði víðast á veiðislóðum fyrir austan og þó að kólnað hafi nokkuð hjálpar það væntanlega til við að framlengja veisluna, því um niðurgöngufisk er að ræða sem fer til sjávar fyrr eða síðar. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Verð á fóðri hækkar

FÓÐURBLANDAN hf. hefur hækkað verð á fóðri um 8-14% frá og með 8. apríl. Hækkunin er til komin vegna mikilla hækkana á heimsmarkaðsverði á hráefnum til fóðurgerðar, segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Verðlækkun á áfengi myndi auka neysluna

LÆKKI verð á áfengi um 10% má gera ráð fyrir að neysla áfengis aukist um 15-20%. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Verndarstefna verði mótuð til framtíðar

FRUMVARP umhverfisráðherra um verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 21 orð

Þingmenn í páskafrí

HLÉ verður gert á þingstörfum á Alþingi næstu daga vegna páskanna. Samkvæmt starfsáætlun þingsins er næsti þingfundur boðaður miðvikudaginn 14.... Meira
7. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Þjóðarmorðs minnzt

ÍBÚAR Rúanda minnast þess með margvíslegum hætti í dag að rétt tíu ár eru liðin síðan sú atburðarás hófst sem leiddi til þjóðarmorðsins í landinu, sem endaði 100 dögum síðar með hátt í milljón manns í valnum. Meira
7. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Öll tilboð undir áætlun

TILBOÐ voru opnuð í gær í fyrstu framkvæmdir við stækkun Norðuráls á Grundartanga úr 90 í 180 þúsund tonn. Alls bárust níu tilboð í jarðvegsvinnu og lagnir og öll voru þau undir kostnaðaráætlun ráðgjafa Norðuráls upp á 280 milljónir króna. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2004 | Staksteinar | 369 orð

- Erfðabreytt korn og Angóla

Vefþjóðviljinn beinir spjótum sínum, sem oft áður, að því sem hann telur vera öfgafulla umhverfisverndarstefnu og óverjandi viðskiptahömlur. Vísar hann í umfjöllun The Wall Street Journal um erfðabreytt korn og þróunaraðstoð til Angóla. Meira
7. apríl 2004 | Leiðarar | 456 orð

Ofbeldi

Hvert sem litið er blasir við okkur vaxandi ofbeldi. Á heimsvísu standa yfir stórfelld átök við hryðjuverkamenn. Síðustu vísbendingar um að þeir starfi enn af fullum krafti komu fram á Spáni hinn 11. marz sl. með óhugnanlegum hætti. Meira
7. apríl 2004 | Leiðarar | 441 orð

Útrýming lömunarveiki

Fyrir 16 árum var lömunarveiki landlæg í 125 löndum í heiminum. Nú, árið 2004, er veikin landlæg í sex löndum. Meira

Menning

7. apríl 2004 | Menningarlíf | 1527 orð | 2 myndir

Að vera með á nótunum

Þeir eru orðnir þó nokkrir Sjónspeglarnir sem skara viðburði í Kaupmannahöfn og nágrenni, ástæðan einfaldega sú að óvenju mikið hefur verið um bitastæða listviðburði í borginni undanfarin misseri. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Alma Guðmundsdóttir 19 ára, er í...

Alma Guðmundsdóttir 19 ára, er í FG Áhugamál: Söngur, dans, leiklist og ferðalög á fjarlægar slóðir. Söngferill: Byrjaði að syngja fyrir framan spegilinn, söng í rapphljómsveit í 8. bekk. Var í 2. sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Aukatónleikar með Pixies

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til aukatónleika með bandarísku hljómveitinni Pixies. Verða aukatónleikarnir haldnir 25. maí, daginn fyrir áður auglýsta tónleika sveitarinnar, en uppselt varð á þá innan við klukkustund eftir að miðasala hófst. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

...Boston Public

ÞAÐ ganga alltaf ósköpin öll á hjá kennurum og nemendum í Winslow-miðskólanum í Boston og dagarnir þar eru svo sannarlega viðburðaríkir. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Derrick umturnast

HINIR harðsnúnu lögreglumenn Stephan Derrick og Harry Klein eru nú orðnir að teikmyndahetjum. Teiknimynd um þá félaga í fullri lengd var frumsýnd í Þýskalandi 1. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 632 orð | 1 mynd

Draumur minn síðan ég byrjaði að dansa

Íslenski dansarinn Hlín Diego Hjálmarsdóttir hefur verið ráðin að einum virtasta ballettflokki heims, Cullberg-ballettinum í Stokkhólmi. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Emilía Björg Óskarsdóttir 19 ára, er...

Emilía Björg Óskarsdóttir 19 ára, er í FB Áhugamál: Söngur að sjálfsögðu, hestar hundar og útivist. Söngferill: Ég lærði klassískan söng og tók þátt í söngleiknum Lifi rokkið með FB. Uppáhaldstónlistarstefna: Er alæta á tónlist. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 417 orð | 4 myndir

FÓLK Í fréttum

BRITNEY Spears er örmagna og vill hætta við tónleikaferð sína um heiminn. Hún hún mun hafa grátbeðið yfirmenn sína að leyfa sér að aflýsa þeim tónleikum sem eftir eru á ferðalaginu en á fimmtudag hætti hún við tónleika og bar við veikindum. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 489 orð | 1 mynd

Frásögn af uppbyggingu og niðurrifi hluta

ÞRIÐJA og síðasta sýningin í sýningaröðinni Píramídarnir verður opnuð í dag í Ásmundarsafni, en áður hafa Erling Klingenberg og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnt þar. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 14 orð | 1 mynd

GRANDROKK Skytturnar norðlensku eru mættar í...

GRANDROKK Skytturnar norðlensku eru mættar í höfuðstaðinn og halda tónleika í kvöld ásamt... Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Ísland og Spilverkið

Í ÞÆTTINUM Geymt en ekki gleymt verður tekin fyrir hljómplatan Ísland með Spilverki þjóðanna. Í tilefni af því mun Valgeir Guðjónsson, fyrrum Spilverksmaður, líta í heimsókn og spjalla við Frey Eyjólfsson, umsjónarmann þáttarins, um heima og geyma. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Kalli Bjarni í stórræðum

Þegar Kalli Bjarni fannst í lok Stjörnuleitarinnar gerði hann lýðum ljóst að hann ætlaði að nýta sér það tækifæri sem honum hafði hlotnast til fullnustu. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Klara Ósk Elíasdóttir 18 ára, er...

Klara Ósk Elíasdóttir 18 ára, er í Verzló Áhugamál: Vera með vinum mínum, tónlist, félagslífið í skólanum. Söngferill: 11 ára gömul söng ég lag inn á diskinn Sól í eldi með Guðrúnu Gunnarsdóttur. Tók þátt í Bugsy Malone í Loftkastalanum 12 ára. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Mistress Barbara á páskadjammi

KANADÍSKI plötusnúðurinn Mistress Barbara mun tæta allt og trylla á páskadjammi á Nasa í kvöld. Auk hennar koma fram Biggi veira úr Gus gus, Alfons X og Grétar. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 330 orð | 1 mynd

"Alls engar Kryddstúlkur"

Nýstofnað íslenskt stelpuband, Nylon, skipað fjórum ungum söngkonum, mun í dag frumflytja sitt fyrsta lag í útvarpsstöðvum landsins. Þær syngja smellinn "Lög unga fólsins" sem upphaflega var fluttur af Unun, Heiðu og Dr. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Rokkað í Djúpinu

Á LAUGARDAGINN fer fram heljarmikil tónlistarhátíð á Ísafirði sem gengur undir heitinu Aldrei fór ég suður . Stendur hún frá klukkan 16.00 til 2.00 um nóttina og fer fram í auðu fiskvinnsluhúsi við bryggjuna. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir 19 ára,...

Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir 19 ára, er í Verzló Áhugamál: Leiklist, ferðalög og mannkynssaga. Söngferill: Hefur lokið 3. stigi í söng. Tók þátt í söngleiknum Sólsting. Komst í 32 liða úrslit í Idol. Uppáhaldstónlistarstefna: Sálartónlist. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 131 orð

Súfistinn kl.

Súfistinn kl. 20.30 Bandaríski rithöfundurinn Paul Auster og finnski guðfræðingurinn Jaakko Heinimäki verða í brennidepli á bókmenntakvöldi á kaffihúsinu Súfistanum, Laugavegi 18. Meira
7. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 207 orð

Svalasta bíó í heimi

NORÐMENN hafa reist svalasta bíó í heimi. Bíóið er í norðlenska smábænum Kautokeino og verður að teljast harla óvenjulegt. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 141 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Þann 20. mars sl. opnuðu tvær listakonur, mæðgurnar Rúna (Sigrún Guðjónsdóttir) og Ragnheiður Gestsdóttir, sýningar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Sýning Rúnu ber heitið Birting. Meira
7. apríl 2004 | Tónlist | 637 orð | 1 mynd

Tvær lúðrasveitir

Verk eftir Pál Pampichler Pálsson, Össur Geirsson, Jón leifs (úts. Ellert Karlsson), Sigvalda Kaldalóns (úts. P.P.P.) Tryggva M. Baldvinsson, Pál Ísólfsson (úts. E. K.), Eyþór Gunnarsson (úts. Björn) o.fl. Lúðrasveitin Svanur. Stjórnandi: Rúnar Óskarsson. Kynnir: Snorri Valsson. Miðvikudaginn 31. marz kl. 20. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Vel tekið í Svíþjóð

SÝNINGIN CommonNonsense fékk góðar móttökur sænskra áhorfenda og fjölmiðla er hún var sýnd í Pero-leikhúsinu í Stokkhólmi á dögunum. Gagnrýnandi Svenska Dagbladet , Anna Ångström, sagði m.a. Meira
7. apríl 2004 | Menningarlíf | 98 orð

Ördansahátíð í Klink & Bank

LAB Loki og Ólöf danskompaní standa fyrir Ördansahátíð laugardaginn 10. apríl kl. 20. Hátíðin er haldin í Tókíó, sviðslistarými Klink & Bank Stakkholtsmegin. Ördansar eru tiltölulega óskilgreint dansform enda má skilja forskeytið ör á marga vegu. Meira

Umræðan

7. apríl 2004 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Á Hrafn Gunnlaugsson þakkir skildar?

Okkur höfuðborgarbúum veitir ekki af stöðum eins og Laugarnesinu, þar sem hægt er að skoða söguna í landslaginu og tengjast náttúrunni, án þess að fara á fjöll. Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Eigi veldur sá sem varar

Eftir stendur þó að enginn þarf að efast um afstöðu sparisjóðsstjórans í þessu máli, hún er afar skýr! Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Foreldrafélög í framhaldsskólum

Flestir foreldrar hafa áhyggjur af harðnandi heimi og aukinni neyslu fíkniefna. Meira
7. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Fyrirspurn til Myllunnar Brauðs hf.

HVERNIG stendur á að brauð, til dæmis rúnstykki, kostar 2 til 3 sinnum meira hér en í nálægum löndum? Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Hraðbraut inn á Þórsmörk

Hverjum er svo mikið í mun að eyðileggja þetta ævintýri sem Merkurferðir hafa hingað til þótt? Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Hver er að gleyma hverjum?

Íslensk stjórnvöld hafa svo sannarlega lagt sig í líma við að koma til móts við ráðamenn í Washington. Meira
7. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 304 orð | 1 mynd

Lok, lok og læs MIG langar...

Lok, lok og læs MIG langar að þakka sérstaklega fyrir grein sem Anna Magnea Hreinsdóttir skrifaði um sumarlokanir leikskóla í Morgunblaðinu 29. mars sl. Lok, lok og læs og allt í stáli... Meira
7. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 584 orð

Opið bréf til menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur

Í DAG, miðvikudaginn 7. apríl, er haldin splunkuný fegurðarsamkeppni. Keppnin gengur undir nafninu Fegurðarsamkeppni framhaldsskólanna, þrátt fyrir að framhaldsskólarnir eða nemendafélög þeirra komi þar hvergi nærri. Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Verslunarráðið brillerar aftur - og aftur

Verslunarráðið má þó eiga það, að það tilgreindi stofnanir, sem mætti leggja niður eða einkavæða. Meira
7. apríl 2004 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Við erum í símaskránni!

Við kveinkum okkur þó ekki undan umræðu um málið, enda vekur hún athygli á afstöðu okkar og dregur sennilega úr líkunum á því að starfsmaður mæti vímaður til vinnu. Meira

Minningargreinar

7. apríl 2004 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

BJÖRN HALLGRÍMUR GÍSLASON

Björn Hallgrímur Gíslason fæddist í Reykjavík hinn 17. nóvember 1939. Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 24. mars síðastliðinn. Hann var elstur barna Sigrúnar Einarsdóttur, f. 16. júlí 1918, og Gísla G. Björnssonar, f. 26. desember 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

EGGERT THORBERG BJÖRNSSON

Eggert Thorberg Björnsson fæddist í Bíldsey á Breiðafirði hinn 2. desember 1915. Hann andaðist á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Eggertsdóttir, húsfreyja í Arney, f. 6. október 1881, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

EINAR GUNNAR ÞÓRHALLSSON

Einar Gunnar Þórhallsson fæddist í Vogum í Mývatnssveit 2. október 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, hinn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Þórhallur Hallgrímsson, bóndi í Vogum, og Þuríður Einarsdóttir, kona hans. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

HELGA ELÍSDÓTTIR

Helga Elísdóttir fæddist í Oddsbúð í Vatnabúðaplássi í Eyrarsveit í Grundarfirði 14. nóvember 1908. Hún andaðist á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík sunnudaginn 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilborg Jónsdóttir húsfrú, f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

JÓRUNN ERLA SIGURÐARDÓTTIR

Jórunn Erla Sigurðardóttir fæddist á Dalvík 27. október 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorgilsson frá Sökku í Svarfaðardal, f. 6. júní 1891, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 4158 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐBRANDSDÓTTIR OG GUÐMUNDUR EINAR SVEINSSON

Margrét Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1928. Guðmundur Einar Sveinsson fæddist að Kringlu í Torfalækjarhreppi í A-Hún. 17. janúar 1928. Þau létust af slysförum 30. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HALLDÓRSSON

Ólafur Halldórsson fæddist í Hnífsdal 19. nóvember 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. mars síðastliðinn. Ólafur ólst upp á Ísafirði hjá foreldrum sínum, þeim Halldóri Maríasi Ólafssyni sjómanni, f. 2.11. 1894, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 98 orð

Ragnar Björnsson

Elsku besti afi Ragnar. Við kveðjum þig núna með söknuði, en hlýjum okkur við allar þær góðu minningar og samverustundir sem við áttum með þér. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 2234 orð | 1 mynd

RAGNAR BJÖRNSSON

Ragnar Björnsson fæddist á Straumi á Skógarströnd 30. ágúst 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl síðastliðinn. Ragnar var sonur hjónanna Björns Kristjánssonar, f. 1877, og Katrínar Daðadóttur, f. 1881. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2004 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR VIGGÓSSON

Sigmundur Viggósson fæddist á Ísafirði 22. desember 1939. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars síðastliðinn. Sigmundur var sonur hjónanna Kristínar Guðmundsdóttur, f. í Birgisvík í Strandasýslu 11. maí 1902, og Viggós Guðmundssonar, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 233 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 187 187 187...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 187 187 187 108 20,196 Hlýri 49 49 49 2,304 112,895 Keila 20 19 20 298 5,846 Lúða 493 450 460 58 26,702 Skarkoli 76 76 76 7 532 Skata 86 86 86 24 2,064 Steinbítur 50 48 50 330 16,396 Ufsi 21 21 21 7,490 157,289 Ýsa 61 19... Meira
7. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 302 orð | 1 mynd

Vísbending um aukinn þorskkvóta

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir margt jákvætt í niðurstöðum stofnmælingar botnfiska í síðasta mánuði. Meira
7. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 606 orð | 3 myndir

Þorskstofninn stækkar

STOFNVÍSITALA þorsks hefur hækkað um fjórðung á einu ári en þorskurinn er engu að síður rýr og miðlungs og lélegir árgangar í farvatninu. Meira

Viðskipti

7. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 17 orð

Aðalfundur Granda hf.

Aðalfundur Granda hf. verður haldinn í dag í matsal fyrirtækisins í Norðurgarði og hefst hann kl.... Meira
7. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 22 orð

Aðalfundur Stáltaks hf.

Aðalfundur Stáltaks hf. fyrir árið 2003 verður haldinn í dag í mötuneyti Slippstöðvarinnar ehf. á Naustatanga 1, Akureyri, og hefst kl.... Meira
7. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Ástæður útboðs ekki skýrðar frekar

ÍSLENSK erfðagreining tjáir sig ekki frekar um ástæður þess að móðurfélag þess, deCODE genetics, hyggst afla allt að 100 milljóna Bandaríkjadala með skuldabréfaútboði, sem greint var frá í tilkynningu frá félaginu í fyrradag. Meira
7. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 1 mynd

Hugvit með nýjan hugbúnað á markað í Evrópu

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Hugvit hefur kynnt til sögunnar nýjan hugbúnað fyrir skjala- og málastjórnun, GoPro.net. Meira
7. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 390 orð

Kauphöllin óskar eftir skýringum frá Lánasýslunni

KAUPHÖLL Íslands hefur óskað eftir skýringum frá Lánasýslu ríkisins um ástæður þess að ekki var tilkynnt um fyrirhugað auka útgáfumagn spariskírteina ríkissjóðs fyrr en eftir lokun markaða í fyrradag. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2004 | Daglegt líf | 897 orð | 2 myndir

Hrós mikilvægara en neikvæður agi

Foreldrahlutverkið er af mörgum talið eitt vandasamasta verk, sem fullorðnir taka að sér. Sálfræðingurinn Susan Mortweet sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að árangursríkasta aðferðin við að umgangast börn væri að koma fram við þau eins og fólk. Meira
7. apríl 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 2 myndir

Japanir hrifust af íslenskri hönnun

Sjö íslenskir hönnuðir tóku þátt í tískuvikunni í París sem fram fór í síðasta mánuði. Meira
7. apríl 2004 | Daglegt líf | 434 orð

Umferðaröryggi

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur tilnefnt 7. apríl ár hvert sem alþjóðaheilbrigðisdag. Dagurinn er ætlaður til þess að hvetja til umræðu og fanga athygli almennings á mikilvægum heilbrigðismálum. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2004 | Viðhorf | 838 orð

5 morð á mínútu

Vart þarf mínútu til þess að svara spurningunni um hvað Vesturlönd og alþjóðastofnanir aðhöfðust í Rúanda fyrir 10 árum þegar ljóst var hvert stefndi. Nákvæmlega ekki neitt. Meira
7. apríl 2004 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, skírdag, 8. apríl, er sextug Hjördís Gei rsdóttir söngkona, Hagaseli 26, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þórhallur Geirsson . Þau taka á móti gestum og gangandi laugardaginn 10. apríl í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi frá kl. Meira
7. apríl 2004 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. 10 apríl nk. verður sextug Svala Hermannsdóttir, hárgreiðslumeistari á Húsavík. Meira
7. apríl 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 7. apríl, er áttræður Stefán Runólfsson, bóndi Berustöðum, Ásahreppi. Hann er að heiman í... Meira
7. apríl 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 7. apríl, er áttræður Ragnar Sigurður Bergmann Benediktsson, Barkarstöðum, Vestur-Húnavatnssýslu. Eiginkona hans er Arndís Pálsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
7. apríl 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Fimmtudaginn 8. apríl (skírdag) verður Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir frá Gileyri í Tálknafirði 85 ára. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Dunhaga, Tálknafirði, frá kl. 15 til kl. 17 hinn 8. apríl... Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni hefjast á Hótel Loftleiðum kl. 16.00 í dag. Tólf sveitir berjast um titilinn og spila fyrst innbyrðis 16 spila leiki í þrjá daga. Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 5. apríl var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 56 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridskvöld nýliða Sunnudaginn 4. apríl spiluðu 6 pör tvímenning. Lokastaðan: Ómar Freyr Ómarss. - Hlöðver Tómass. 15 Þórir Jóhannsson - Elín Davíðsdóttir 4 Bjarni Jónatansson - Kristján Nielsen 3 Sigurbjörn Haraldsson - Dúfa Ólafsd. Meira
7. apríl 2004 | Í dag | 681 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra. Ekkert starf í dag. Bænadagar og páskar undirbúnir. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Meira
7. apríl 2004 | Í dag | 2210 orð | 2 myndir

Ferming í Dómkirkjunni á skírdag, 8.

Ferming í Dómkirkjunni á skírdag, 8. apríl, kl. 14. Prestar sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Alexander Briem, Hringbraut 44. Aron Kári Steinsson, Reynimel 35. Auður Ýr Geirsdóttir, Vesturgötu 46a. Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 639 orð | 6 myndir

Fjórir titilhafar keppa um sigur á Íslandsþingi

1.-12. apríl 2004 Meira
7. apríl 2004 | Dagbók | 493 orð

(Hebr. 12, 13.)

Í dag er miðvikudagur 7. apríl, 98. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Meira
7. apríl 2004 | Í dag | 1284 orð | 1 mynd

Helgihald á páskum í Hjallakirkju Á...

Helgihald á páskum í Hjallakirkju Á skírdagskvöld, fimmtudaginn 8. apríl, kl. 20 verður passíustund í Hjallakirkju, Kópavogi. Meira
7. apríl 2004 | Dagbók | 47 orð

Í VORÞEYNUM

Á meðan brimið þvær hin skreiptu sker og skýjaflotar sigla yfir lönd, þá spyrja dægrin: Hvers vegna ertu hér, hafrekið sprek á annarlegri strönd? Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 860 orð | 3 myndir

Klippingar - Birkikvistur

GÓÐA þekkingu á plöntum þarf ef klipping á að vera markviss, svo hver einstaklingur komi að þeim notum sem honum eru ætluð. Það er ekki í eðli plantna að verða fyrir sífelldri áreitni trjáklippna og misjafnt hvernig tegundir bregðast við klippingum. Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 394 orð | 1 mynd

Nýtt form á Íslandsmótinu í brids

Íslandsmótið í brids verður haldið dagana 7. til 10. apríl. 12 sveitir taka þátt. Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu Bridssambands Íslands: www.bridge.is Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 251 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 Be7 4. c4 d5 5. Rc3 c6 6. e3 Rbd7 7. Dc2 O-O 8. Bd3 dxc4 9. Bxc4 b5 10. Bd3 Bb7 11. e4 b4 12. Ra4 h6 13. Be3 Da5 14. O-O Rg4 15. Bd2 c5 16. a3 cxd4 17. axb4 Bxb4 18. Bxb4 Dxb4 19. Dc7 Hfd8 20. Df4 Rgf6 21. Hfe1 Bc6 22. Meira
7. apríl 2004 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í upphafi síðustu viku fór maki Víkverja að huga að nýbyggðum sumarbústaðnum þeirra sem er rétt við borgarmörkin. Þegar hann kom á staðinn voru augljós ummerki um mannaferðir við bústaðinn. Meira

Íþróttir

7. apríl 2004 | Íþróttir | 145 orð

Ancona fær vafasaman heiður

MARGT bendir til þess að ítalska 1. deildar liðið Ancona verði skráð í metabækur ítalskra knattspyrnutölfræðinga að lokinni þessari leiktíð. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* BALDUR Aðalsteinsson úr Val var...

* BALDUR Aðalsteinsson úr Val var kjörinn besti leikmaðurinn í Canela-bikarnum, æfingamóti íslensku liðanna sem fram fór á Spáni á dögunum. Baldur fékk veglegan bikar að launum en 1. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Deportivo þarf kraftaverk

ÁTTA liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. AC Milan mætir til leiks á Spáni gegn Deportivo með gott forskot en Mílanóliðið vann fyrri leikinn, 4:1, og ættu Evrópumeistararnir því að eiga greiða leið í undanúrslit keppninnar. Í Frakklandi er spurning hvort Porto heldur áfram að koma á óvart en Portúgalarnir mæta til leiks á móti Lyon með ágætt veganesti eftir að hafa unnið heimaleikinn, 2:0. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 78 orð

Dickerson og Arnar í bann

COREY Dickerson, einn af þremur Bandaríkjamönnum í körfuknattleiksliði Snæfells, og Keflvíkingurinn Arnar Freyr Jónsson voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann af aganefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 704 orð | 1 mynd

Eiður Smári lagði upp sigurmarkið

CHELSEA og Mónakó munu mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, en liðin unnu bæði sína leiki í átta liða úrslitunum í gærkvöldi. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

* EITTHVERT framhald virðist ætla að...

* EITTHVERT framhald virðist ætla að verða á kærumálum í körfuknattleiknum því Keflvíkingar hafa kært Andrés Heiðarsson , leikmann Snæfells , fyrir að slá Jón Nordal Hafsteinsson í fyrsta leik liðanna. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 345 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Víkingur 19:17 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Víkingur 19:17 Hlíðarendi, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, 8 liða úrslit, oddaleikur, þriðjudagur 6. apríl 2002. Gangur leiksins: 2:0, 5:1, 5:4, 6:5, 9:6, 9:10 , 11:10, 11:13, 14:16, 16:16, 16:17, 19:17 . Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 216 orð

Hermann er búinn að ná sér af meiðslum

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er búinn að jafna sig á meiðslum sem voru að angra hann aftan í lærvöðva en þau urðu til þess að hann gat ekki spilað með Charlton gegn Aston Villa um næstsíðustu helgi og heldur ekki landsleikinn gegn... Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 43 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Fyrri leikur um sæti í 8 liða úrslitum karla: Kaplakriki: FH - HK 19. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* JASON Dodd, fyrirliði Southampton, er...

* JASON Dodd, fyrirliði Southampton, er úr leik það sem eftir er leiktíðar. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Larsson með Svíum á nýjan leik?

SÆNSKA dagblaðið Aftonbladet sagði í gær að Henrik Larsson framherji Glasgow Celtic í Skotlandi hafi skipt um skoðun hvað varðar sænska landsliðið og verði með í leikmannahóp liðsins á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Portúgal í sumar. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 146 orð

Má ekki árita hjá Man. Utd

ENSKA dagblaðið The Guardian segir frá því að forráðamenn enska liðsins Manchester United hafi bannað leikmönnum liðsins að árita varning frá félaginu sem stuðningsmenn liðsins hafa með í för. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 216 orð

Miklir peningar í norrænu deildinni í knattspyrnu

ÞAÐ er eftir talsverðu að slægjast fyrir þau félög frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem eiga möguleika á að taka þátt í hinni nýju norrænu knattspyrnudeild [Royal League] sem ýtt verður úr vör í nóvember. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 115 orð

Óvæntur sigur Þróttara

Þróttur úr Reykjavík vann óvæntan sigur á deildarmeisturum Stjörnunnar, 3:1, í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki í gærkvöld en liðin mættust í íþróttahúsi Hagaskóla. Liðin þurfa að mætast í oddaleik þar sem Stjarnan vann fyrsta leikinn. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 121 orð

"Trúðum á sigur"

ÞAÐ var ekki laust við að Claudio Ranieri klökknaði í leikslok í gærkvöldi enda hafði hann lýst því yfir að líklega yrði þetta síðasta tækifæri hans til að leggja Arsenal sem stjóri Chelsea. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 117 orð

Stórleikur hjá Sigfúsi

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórgóðan leik í gærkvöld þegar Magdeburg sigraði Wallau-Massenheim á útivelli, 26:23, í þýsku 1. deildinni. Meira
7. apríl 2004 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Víkingum fataðist flugið og Valur áfram

EFTIR erfiða byrjun náðu Víkingskonur að brjótast inn í leikinn þegar þær sóttu Val heim að Hlíðarenda í oddaleik um sæti í undanúrslitum en síðustu sjö mínúturnar fataðist þeim illilega flugið og Valstúlkur, sem voru ekki sannfærandi, skoruðu síðustu þrjú mörkin, sem dugðu til 19:17 sigurs. Meira

Bílablað

7. apríl 2004 | Bílablað | 191 orð | 2 myndir

10 ára afmæli KTM

Það var margt um manninn og góð stemning þegar KTM Ísland ehf. fagnaði 10 ára afmæli sínu 1. apríl sl. og kynnti af sama tilefni 2004 árgerðina af torfæruhjólunum. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 772 orð | 8 myndir

307 CC - sportlegur með og án þaks

PEUGEOT hefur á undanförnum árum verið að styrkja stöðu sína allverulega í Evrópu með skemmtilegri línu fólksbíla. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 477 orð | 1 mynd

Bauð hæst í Honda hippa á E-Bay

ALFREÐ Björnsson pípulagningameistari var mikið í torfærunni hér áður fyrr og sömuleiðis á torfæruhjólum. Síðan tók alvara lífsins við með venjubundnum önnum og áhugamálum viku til hliðar. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Bílasalan eykst um fimmtung

SALA á nýjum fólksbílum heldur áfram að aukast. Á síðasta ári nam aukningin um 43% og fyrstu þrjá mánuði þessa árs eykst salan enn um rúm 22% frá því í fyrra. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

BMW 3 söluhæstur í sínum flokki

BMW 3 línan var mest seldi bíllinn í sínum flokki í Evrópu í fyrra eins og reyndar mörg undanfarin ár. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 42 orð

Geirinn.is

Opnaður hefur verið nýr vefur, Geirinn.is, sérhæfður í vörubíla- og vinnuvélaútgerð. Vefurinn er hugsaður sem vettvangur þeirra sem starfa í greininni og er sá eini sinnar tegundar á landinu. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 20 orð

Helstu mál eftir breytingar

Lengd : 4.935 mm. Breidd: 1.930 mm. Hæð: 1.850 mm. Hjólhaf: 2.755 mm. Drifhlutföll: Sjálfskiptur: 4,88:1. Beinskiptur: 4,27:1. Dekk: BF Goodrich 33". Felgur: 15x10... Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 107 orð | 1 mynd

Honda Jazz bestur

HONDA Jazz er besti bíllinn árið 2004, samkvæmt könnun enska bílablaðsins Autoexpress . Þetta er stærsta könnunin af þessu tagi í Bretlandi og byggist á svörum 37.000 lesenda blaðsins. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 1113 orð | 3 myndir

Konur eru konum bestar

Á hverju ári fer vaskur hópur kvenna til fjalla á fullbúnum jeppum. Kristrún Tryggvadóttir slóst með í för í fyrsta skipti og hreifst af stemningunni. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 374 orð

Lausnir leigutaka ef bílaumboð fer í gjaldþrot

Í tilefni af grein um einkaleigu með kauprétti í bílablaði Morgunblaðsins fyrir viku vill Magnús Þór Sandholt, hjá Bílafjármögnun Lýsingar, upplýsa eftirfarandi: Einkaleiga með kauprétti er nýjasti valkosturinn á bílafjármögnunarmarkaði. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 655 orð | 8 myndir

Lítill og vel búinn borgarbíll

Suzuki-merkið er þekktast hér á landi fyrir góða jepplinga og jeppa en síður þekktir eru fólksbílarnir, sem margir hverjir skipa sér óneitanlega á sérstakan bekk. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 103 orð

Mótin 12 í Palmer Audi-mótaröðinni

Mót nr. Dagsetn. Keppnisbraut 1 & 2: 17.-18. apríl Brands Hatch 3 & 4: 7.-9. maí Monza 5 & 6: 11.-12. júní Oulton Park 7 & 8: 2.-4. júlí Nürburgring 9 & 10: 13.-15. ágúst Silverstone 11 & 12: 10.-12. sept. Spa-Francorchamps. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 430 orð | 2 myndir

Musso Sports pallbíl breytt fyrir 33"

Fyrstu SsangYong Musso Sports pallbílunum hefur verið breytt fyrir 33" tommu dekk, en fyrstu bílarnir af þessari gerð komu á markað snemma á þessu ári. Bílarnir hafa selst vel enda verðið hagstætt, eða 2.495.000 kr. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 68 orð | 1 mynd

Nýir umboðsaðilar B&L á Suðurnesjum

Eigendaskipti urðu á bílaumboði B&L á Suðurnesjum 1. apríl síðastliðinn. SG-Bílar munu framvegis annast sölu á Hyundai, Renault, BMW, Land Rover og Arctic Cat til íbúa á Reykjanesi. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Nýr VW Caddy

HEKLA hf., umboðsaðili Volkswagen, kynnti um síðustu helgi nýjan Volkswagen Caddy sem byggður er á sama grunni og nýjustu bílarnir frá Volkswagen, Golf og Touran. Nýr Caddy er endurbyggður frá grunni. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 99 orð

Peugeot 307 CC 2.0

Vél: 1.997 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 138 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 190 við 4.100 snúninga á mínútu. Hröðun: 10,3 sekúndur úr 0 í 100 km/klst. Hámarkshraði: 207 km/klst. Lengd: 4.347 mm. Breidd: 1.759 mm. Hæð: 1. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 90 orð

Reiðhjólagrind sem passar inn í bílinn

Volkswagen kynnir um þessar mundir nýjan búnað fyrir Touran fjölnotabílinn, þar á meðal reiðhjólagrind sem passar inn í bílinn og tekur eitt til tvö reiðhjól. Farangursrýmið í Touran er heilir 1. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 357 orð | 1 mynd

Saltpækilinn af og sumardekkin á

Á VORDÖGUM er ekki úr vegi að huga vel að bílnum. Saltpækillinn af götunum hefur sest á bílinn yfir vetrarmánuðina og fátt er jafnhvimleitt og ryðmyndunin sem hann veldur. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 59 orð | 1 mynd

Sportbílar í Höllinni í maí

UNNENDUR fallegra sportbíla ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð í sumarbyrjun því stór sportbílasýning verður haldin í Laugardalshöllinni frá 20.-23. maí nk. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 74 orð

Suzuki Liana 1,6 Sedan

Vél: 1.586 rúmsentí-metrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 106 hestöfl við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 144 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 12 sekúndur. Hámarkshraði: 170 km/klst. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 383 orð | 3 myndir

Viktor Þór keppir á helstu kappakstursbrautum Evrópu

Mál ensk-íslenska ökuþórsins Viktors Þórs Jensens hafa tekið nýja stefnu því í stað þess að keppa í Formúlu BMW í Englandi í ár eins og til boða stóð hefur hann ákveðið að keppa í Palmer Audi-formúlunni. Þar er keppt á aflmeiri bílum og víða um Evrópu. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 436 orð | 2 myndir

Yfir hálendið á mótorhjólum 1973

Ferðir útlendinga á mótorhjólum um hálendi Íslands verða vinsælli með hverju árinu. Meira
7. apríl 2004 | Bílablað | 421 orð | 4 myndir

Þrjár kynslóðir drullumallara

SAMANLAGT eru mótorhjólagarparir í Bjarnarson-ættinni 121 árs. En sundurliðað eru þetta þrjár kynslóðir á afar ólíkum aldri sem þó eiga eitt sameiginlegt; ódrepandi ást á torfærumótorhjólum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.