Greinar sunnudaginn 2. maí 2004

Forsíða

2. maí 2004 | Forsíða | 175 orð

Árás á Vesturlandabúa í Sádi-Arabíu

AÐ MINNSTA kosti sex Vesturlandabúar, þeirra á meðal Bandaríkjamenn, biðu bana í árás í bænum Yanbu í Sádi-Arabíu í gær, að sögn vestrænna stjórnarerindreka. Meira
2. maí 2004 | Forsíða | 215 orð | 1 mynd

Bretar hefja rannsókn á pyntingum

BRESKA varnarmálaráðuneytið hefur hafið rannsókn á ásökunum um að breskir hermenn hafi pyntað íraskan fanga sem handtekinn var fyrir þjófnað nálægt borginni Basra í Suður-Írak. Meira
2. maí 2004 | Forsíða | 132 orð | 1 mynd

Fjölgun í Húsdýragarðinum

ÞESSIR kiðlingar, sem Laufey Karítas og Arnar Elí klappa svo blíðlega, komu í heiminn í Húsdýragarðinum í síðasta mánuði. Þau heita Pjakkur og Perla og virðast kunna athyglinni vel. Meira
2. maí 2004 | Forsíða | 445 orð | 1 mynd

Framboðið var hugsað sem pólitískt baráttutæki

HUGMYNDIN að framboði Ólafs Ragnars Grímssonar til embættis forseta Íslands virðist hafa verið pólitísk tilraun, sem leiddi til annarrar niðurstöðu en til var stofnað. Þegar hann tilkynnti framboð sitt formlega 28. Meira

Baksíða

2. maí 2004 | Baksíða | 95 orð | 1 mynd

Hinir trúföstu og tryggu mættu snemma

VEIÐI hófst í Elliðavatn í gærmorgun. Björn Ingi Stefánsson á Kríunesi sagði að þeir fyrstu hefðu komið strax klukkan sjö um morguninn. "Það eru hinir trúföstu og tryggu. Meira
2. maí 2004 | Baksíða | 134 orð | 1 mynd

Ný námsbraut fyrir flugfreyjur og -þjóna

NÁMSBRAUT fyrir flugfreyjur og flugþjóna verður hleypt af stokkunum við Ferðamálaskóla Íslands frá og með næsta hausti. Meira
2. maí 2004 | Baksíða | 243 orð | 1 mynd

Semur fyrir Íslenska dansflokkinn

ERNA Ómarsdóttir dansari mun semja dansverk fyrir Íslenska dansflokkinn sem frumsýnt verður á næsta starfsári flokksins. Meira
2. maí 2004 | Baksíða | 395 orð

Stöðug spurn eftir landi undir sumarhús

GRÍÐARLEG ásókn er í lóðir undir sumarhús í uppsveitum Árnessýslu. Sveitarfélögin fjögur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, hafa undanfarið auglýst breytingar á deiliskipulagi jarða þar sem m. Meira
2. maí 2004 | Baksíða | 125 orð | 1 mynd

Þróa þarf ný bóluefni fyrir þorsk

ÞRÓA þarf ný bóluefni gegn bakteríusjúkdómum sem herja á þorsk. Þetta segir Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir líffræðingur í erindi á Vísindadegi á Keldum. Meira

Fréttir

2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð

Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins 4. maí

AÐALFUNDUR Samtaka atvinnulífsins verður haldinn í Gullteigi, Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 4. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 11:30 með venjulegum aðalfundarstörfum, en opin dagskrá hefst kl. 13:00 með ræðu nýkjörins formanns SA. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Atvinnumál fatlaðra rædd á Sólheimum

SÓLHEIMAR efna í samstarfi við félagsmálaráðuneytið til fræðslufundar um atvinnumál og starfsþjálfun fatlaðra í Sesseljuhúsi að Sólheimum nk. þriðjudag. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Austurland 2004 á Egilsstöðum

SVÆÐISVINNUMIÐLUN Austurlands mun taka þátt í mannlífs- og þjónustusýningunni Austurland 2004 sem haldin verður dagana 10.-13. júní næstkomandi. Sýningin verður á Egilsstöðum og fer aðallega fram í íþróttahúsinu og nánasta umhverfi þess. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Deilur um eignarhald á fjölmiðlum

Miklar umræður hafa farið fram nú í vikunni um skýrslu nefndar um eignarhald á fjölmiðlum og frumvarp ríkis-stjórnarinnar sem byggt er á niðurstöðum þeirrar skýrslu. En umræðurnar hafa bæði farið fram á Alþingi og eins meðal almennings. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Eltu og börðu mann á Hverfisgötu

TVEIR ungir karlmenn eltu þann þriðja úr miðbæ Reykjavíkur upp á Hverfisgötu í fyrrinótt þar sem þeir náðu honum og börðu illa. Hlaut fórnarlamb árásarinnar það mikla áverka að kalla þurfti á sjúkrabíl til að flytja hann á slysadeild. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Endurnýja vátryggingasamning bæjarins við VÍS

Bæjarstjórn Ólafsfjarðar samþykkti í nóvember á síðastliðnu ári að endurnýja vátryggingasamning bæjarins við VÍS, Vátryggingafélag Íslands. Ólafsfjarðarbær hefur frá upphafi verið með sínar tryggingar hjá VÍS (áður Brunabótafélagi Íslands). Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Evrópsk tengslaráðstefna á sviði símenntunar

LANDSSKRIFSTOFUR Leonardo da Vinci- og Socrates-áætlana Evrópusambandsins munu standa fyrir evrópskri tengslaráðstefnu á sviði símenntunar dagana 13.-15. maí næstkomandi . Þema ráðstefnunnar er símenntun. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fagnar óháðri úttekt á rjúpnarannsóknum

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands fagnar því ef óháðir sérfræðingar verði fengnir til að yfirfara rjúpnarannsóknir stofnunarinnar sem og rannsóknar- og vöktunaráætlanir. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

...flugvirki

BRYNJÓLFUR Líndal Jóhannesson er flugvirki og starfar í Tækniþjónustu Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, en þar er farið yfir þotur af gerðinni Boeing 757 og 767. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fréttamannastyrkir Norðurlandaráðs

NORÐURLANDARÁÐ veitir fréttamönnum á Norðurlöndum árlega styrki sem er ætlað að auka áhuga á norrænni samvinnu og skapa fréttamönnum tækifæri til að skrifa um norræn málefni, m.a. með því að gera þeim kleift að fjármagna ferðalög tengd greinaskrifum. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Í dagsins önn við Mývatn

VERKALÝÐSDAGURINN var haldinn hátíðlegur um land allt í gær en í yfir 80 ár hefur íslenskt launafólk komið saman og farið í kröfugöngur 1. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslenska ólympíunefndin gistir í skipi

ÍSLENSKA ólympíunefndin mun fá gistingu um borð í skemmtiferðaskipi meðan á dvöl hennar í Aþenu stendur vegna ólympíuleikanna í sumar. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Íslensk stúlka meðal tíu efstu

TINNA Alavis var ein af tíu efstu stúlkunum í fegurðarsamkeppninni Queen of the World, sem fram fór í München í Þýskalandi á föstudagskvöld. Þá vann hún netkosninguna þar sem netverjar gátu kosið hvert fljóðanna þeim þætti fegurst. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lagadeild Háskólans í Reykjavík efnir til...

Lagadeild Háskólans í Reykjavík efnir til hádegisfundar með Narufumi Kadomatsu, prófessor við lagadeild Kyushu-háskólans í Fukuoka í Japan, þann 3. maí nk. frá kl. 12.00-13.00. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík í stofu 101. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Leiðrétting

ÞAU tæknilegu mistök urðu í Tímariti Morgunblaðsins í dag við vinnslu fyrri hluta greinar um forsetaferil Ólafs Ragnars Grímssonar að á tveimur stöðum féllu út setningar og setningarhlutar. Á milli blaðsíðna 15 og 16 vantar eina línu. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Lognmolla í umræðum um atvinnumál

SIGURÐUR Bessason, formaður Eflingar-stéttarfélags, fjallar um atvinnuleysi og ömurlegar afleiðingar þess í leiðara nýjasta Fréttablaðs Eflingar. Hann segir atvinnuleysið í dag vera alltof mikið og lognmollu ríkja hér í allri umræðu um atvinnumál. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Lært að starfa í háloftunum

Sigríður Þrúður Stefánsdóttir er fagstjóri Ferðamálaskólans. Hún er fædd 3.12. 1967. Lauk BA-prófi í ferðamálafræði og stjórnun frá University of Strathclyde í Skotlandi. Er að ljúka meistaraprófsritgerð í MS-námi í stjórnun og stefnumótun við viðskipta- hagfræðideild HÍ. Stjórnandi Ferðamálaskólans frá 1997. Maki Sigríðar er Benjamín Gíslason, sérfræðingur hjá Tölvumiðstöð sparisjóðanna. Börn: Hertha Kristín (3), Gísli Jón (rúml. 1), Bergljót (10), fósturdóttir. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Málþing um kynja- og jafnréttissjónarmið

Jafnréttisstofa heldur málþing um kynja- og jafnréttissjónarmið í norrænu samstarfi á Hótel KEA á Akureyri 4. maí nk. frá kl. 12.00-17.00. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Mikið um þjófnaði á torfæruhjólum

RAMMT hefur kveðið að þjófnuðum á bifhjólum undanfarna viku á höfuðborgarsvæðinu, og segist formaður vélhjólaíþróttaklúbbsins aldrei hafa upplifað annað eins. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fylgjast með líðan nýbakaðra foreldra

LÍÐAN nýbakaðra foreldra við útskrift af fæðingardeild hefur forspárgildi um hvernig þeir aðlagast foreldrahlutverkinu og hvernig þeim kemur til með að líða sex vikum eftir heimferð. Meira
2. maí 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð

Myndir af pyndingum vekja reiði

MYNDIR af bandarískum hermönnum, sem virðast pynda og niðurlægja íraska fanga í fangelsi í Bagdad, hafa vakið hneysklun og reiði víða og þá ekki síst í araba-ríkjunum. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Námskeið fyrir þá, sem hafa áhuga...

Námskeið fyrir þá, sem hafa áhuga á að stofna fyrirtæki . Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ókeypis smáauglýsingar á mbl.is

Notendur mbl.is geta pantað ókeypis smáauglýsingar á vefnum fram til 1. júní nk. Auglýsingarnar munu birtast á smáauglýsingavef mbl.is, og verður hver auglýsing inni í sjö daga. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

"Rétti tíminn til að undirbúa árin sem á eftir koma"

ATVINNA fyrir alla vísar til þeirrrar skoðunar okkar að það beri að flétta saman áherslur í efnahagsmálum, atvinnumálum og félagsmálum. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Refaverðlaun 7 þúsund krónur

SJÖ þúsund króna hámarksverðlaun verða greidd fyrir hvern unninn ref árið 2004 samkvæmt auglýsingu umhverfisráðuneytisins sem birt er í Lögbirtingablaði 28. apríl. Fyrir yrðlinga eru greiddar 1.600 krónur á dýr. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð

Samanlagðar eignir hafa aukist um 25,7%

SAMANLÖGÐ hrein eign Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) nam skv. ársreikningum sjóðanna 159,2 milljörðum króna í árslok 2003, þar af námu eignir LSR 146,3 milljörðum króna og eignir LH 12,9 milljörðum. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn með "Sumar í hjarta"

HIN árlega Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks var nú haldin í ellefta sinn á föstudagskvöldi við lok Sæluviku. Að vanda var húsfyllir og skemmtu gestir sér hið besta enda samdóma álit að sjaldan hefði verið úr jafn mörgum ágætum lögum að velja. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Teflt á hvítum og svörtum reitum

Klukkan er ellefu á föstudagsmorgni. Óþreyjufullur maður rýnir inn um gluggann á Kaffi Austurstræti. Hann bíður þess það opni. Og fleiri bíða með honum. Bíða þess það opni. Bíða ... bíða ... Klukkan er tólf á föstudegi. Ýmist kaffibolli eða bjór á... Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Telja hvalveiðar hafa áhrif

HVALASKOÐUNARSAMTÖK Íslands hafa lýst yfir þungum áhyggjum af því að ferðamönnum í hvalaskoðunarferðum nú í vor til Húsavíkur og að Mývatni hefur farið fækkandi. Þeir sendu þingmönnum Norðausturkjördæmis erindi þar um en þeir funduðu á Akureyri nýverið. Meira
2. maí 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Úthlutun úr starfsmenntasjóði

STARFSMENNTARÁÐ hefur lokið úthlutun úr starfsmenntasjóði en alls fengu 45 aðilar úthlutað samtals kr. 55.375.000 til 55 verkefna. Þetta kemur fram í frétt á vef Vinnumálastofnunar. Starfsmenntaráð auglýsti í febrúar sl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2004 | Leiðarar | 411 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

3. maí 1994: "Hvergi í heiminum hefur verið meiri efnahagsuppsveifla en í Suðaustur-Asíu. Japanska efnahags-, viðskipta- og tækniundrið er Vesturlandaþjóðum gamalkunnugt. Meira
2. maí 2004 | Leiðarar | 491 orð

Ósk Samfylkingar

Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar hefur samþykkt að óska eftir viðræðum við stjórnir þeirra stjórnmálaflokka, sem eiga fulltrúa á Alþingi, um tillögur, sem leggja mætti til grundvallar við setningu laga um fjárreiður stjórnmálaflokka. Meira
2. maí 2004 | Leiðarar | 2550 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Umræðurnar um skýrslu nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum og fjölmiðlafrumvarp forsætisráðherra, sem fram hafa farið í vikunni, hafa því miður snúizt alltof mikið um einstaklinga og einstök fyrirtæki, en síður um aðalatriði málsins,... Meira
2. maí 2004 | Staksteinar | 364 orð

- Þjóðareign í stjórnarskrá

Svanfríður Jónasdóttir minnir á lög um friðun Þingvalla í pistli á vef sínum, sem inniheldur bæði pólitíska pistla og mataruppskriftir. Svanfríður rifjar upp að í lögunum segi í 4. Meira

Menning

2. maí 2004 | Menningarlíf | 410 orð | 1 mynd

Að eilífu frumsýnt í Moskvu

Eitt af elstu og virtustu leikhúsum Moskvuborgar, Akademíuleikhúsið, frumsýndi sl. laugardag leikritið Að eilífu eftir Árna Ibsen. Leikstjóri er hinn eistneski Raivo Trass. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Allt í þágu vísindanna

ÍSLAND 2004. Skífan VHS/DVD. (110 mín.) Aðalhlutverk Auðunn Blöndal, Sverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sigfússon, Sigmar Vilhjálmsson, Jóhann Ágúst Jóhannsson. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Blóðrautt sumar

BLÓÐRAUTT sumar eða L'été rouge er franskur spennumyndaflokkur í tíu þáttum sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 610 orð | 4 myndir

Bowie, Korn, Morrissey, Pixies...

Frægasta tónlistar-hátíð heims, Hróarskelda, brestur á eftir ca. tvo mánuði. Arnar Eggert Thoroddsen spáir í það sem í boði er þetta árið. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1048 orð | 2 myndir

Hrakfallabálkurinn Isaac Brock

Bandaríska rokksveitin Modest Mouse er með forvitnilegustu hljómsveitum vestan hafs og hefur verið svo lengi. Hún sendi á dögunum frá sér breiðskífuna Good News for People Who Love Bad News. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 57 orð

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi, kl.

Hönnunarsafn Íslands, Garðatorgi, kl. 15 Kristín Ísleifsdóttir leirlistamaður verður á Garðatorgi og talar um innsetningu sína Hérna núna. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar kl. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

í dag

*AKUREYRARKIRKJA: Tónleikar með KK en hann verður í Siglufjarðarkirkju á mánudagskvöldið. *ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi í kvöld. *GRANDROKK: Blúsmenn Andreu og hollenski gítarleikarinn Joep Pelt klukkan 22. *HÓTEL BORG: Múlinn. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð | 2 myndir

Kalt dót

Enter skipa þau Þórey Inga Helgadóttir og Björgvin Helgi Möller Pálsson. Þeim til aðstoðar eru Þórir Úlfarsson, Arnar Freyr Gunnarsson, Jóhann Ásmundsson og Dr. Bassi. Lög eru eftir Björgvin og textar eftir Þóreyju. Þórir á svo í einu lagi og eitt lag er eftir Þóreyju. Upptökur og hljómjöfnun voru í höndum Björgvins og Þóris. Útgefandi er Enter í samvinnu við Entertainment Productions. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Kilja

Dóttir beinagræðarans eftir Amy Tan er komin út í kilju. Þýðandi er Anna María Hilmarsdóttir. Amy Tan vakti heimsathygli með fyrstu skáldsögu sinni Leik hlæjandi láns. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 291 orð

Kópavogsdagar

KÓPAVOGSDAGAR verða settir í dag og standa til 11. maí. Dagskráin er eftirfarandi: Kl. 13 Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Setningarhátíð: Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Össurar Geirssonar. Meira
2. maí 2004 | Bókmenntir | 599 orð | 1 mynd

Krabba frænka kemur í heimsókn

eftir Önnu Pálínu Árnadóttur. 153 bls. Salka 2004. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 431 orð | 1 mynd

Leitin að Nemó heldur áfram

Á DÖGUNUM kom út hér á landi mest seldi mynddiskur sem út hefur verið gefinn í Bandríkjunum, tölvuteiknimyndin rómaða Leitin að Nemó , sem gerð var af Pixar-tölvuteiknifyrirtækinu fyrir Disney-veldið. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Leitin að páskaeggjunum

EITT er það fyrirbæri sem til sögunnar hefur komið með mynddiskunum sem oftast er kallað páskaegg. Ástæðan er sú að þar er á ferð bónusefni, sem falið er eins og páskaegg, hér og þar á mynddiskunum. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju

ÁTTUNDA listahátíð Seltjarnarneskirkju hefst á morgun kl. 14 og stendur til sunnudagsins 16. maí. Yfirskrift hátíðarinnar er "Jobsbók og þjáningin". Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 119 orð

Lýsir í Skaftfelli

LÝSIR opnar sýningu á myndlist úr fornum íslenskum handritum í Skaftfelli menningarmiðstöð á Seyðisfirði kl. 17 í dag, laugardag. Lýsir er heiti á verkefni sem sett var á stofn með það að markmiði að búa til gagnagrunn um myndlist í íslenskum handritum. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

...Morðdeildinni

BRESKIR sakamálaþættir eiga fjölmarga aðdáendur hér á landi enda með vandaðra sjónvarpsefni sem í boði er. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Mynd af Mozart brugðið upp í Hásölum

KAMMERSVEIT Hafnarfjarðar bregður upp mynd af W.A. Mozart á tónleikum í Hásölum kl. 20 í kvöld, sunnudagskvöld. Sveitin leikur þrjú verk frá þremur æviskeiðum í lífi W.A. Mozart. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð

Netið frekar en morgunkaffi

MEIRIHLUTI starfsfólks segist frekar vilja vafra á Netinu en að fá sér morgunkaffi í vinnunni, að því er fram kemur í skoðanakönnun Websense, en það framleiðir hugbúnað sem gerir fyrirtækjum kleift að stjórna netaðgangi starfsmanna. Meira
2. maí 2004 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Skoskt þokuloft

Í ljósmyndunum sem David Williams hefur opnað sýningu á í Gallerí Gangi, á Rekagranda 8, sést fólk á strönd; hafið er ein ólga, fólkið er hreyft og það er þokuloft. Meira
2. maí 2004 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Stórmynd tekin upp á Snæfellsnesi

MIKIÐ umstang er nú á Snæfellsnesi, nánar tiltekið í Björgunar-stöðinni á Gufuskálum. Þar er nefnilega verið að taka upp nýja kvikmynd. Myndin er stór í sniðum og er að hluta til framleidd af Íslendingum, ásamt Kanadamönnum og Bretum. Meira

Umræðan

2. maí 2004 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi hláturdagurinn 2. maí

Sunnudaginn 2. maí verður alþjóðlegi hláturdagurinn haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Danskur misskilningur

Það sem er öllu alvarlegra er að þetta er allsherjaratlaga að sjónvarpi í einkaeign á Íslandi. Meira
2. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Fleiri páskaegg

PÁSKARNIR eru afstaðnir og það seldust fleiri páskaegg en áður og fleiri borgaralegar fermingar voru framkvæmdar. Af þessum meintu tveimur staðreyndum er önnur að minnsta kosti röng. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hvers vegna lög um eignarhald á fjölmiðlum?

Menn virðast einkum hafa áhyggjur af fréttaflutningi og skrifum dagblaðanna. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 1691 orð | 1 mynd

Höldum vörð um viðreista

Gerum ekki viðreista að flóttamönnum sem velja að fela sig fyrir umheiminum... Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 137 orð

Loftorka valin fyrirtæki ársins

Loftorka í Borgarnesi var valið fyrirtæki ársins 2003 í Borgarbyggð auk þess sem Borgarverk og UMÍS, fengu viðurkenningar. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 1210 orð | 1 mynd

Lyfjakostnaður og lyfjanotkun

Stjórnvaldsaðgerðir sem minnka lyfjaúrval, hamla lyfjaval lækna og aðgengi sjúklinga að lyfjum eru mjög varasamar... Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Lýðræði Davíðs er einræði og tæpast sjálfræði!

Íslendingar, þetta gengur ekki lengur svona, þjóðin er vonandi að vakna til vitundar um í hvaða fen þessi ríkisstjórn er að leiða landsmenn. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Sjálfstæði afnotagjaldsins

Afnotagjaldið er stuðpúði eigenda Ríkisútvarpsins, þjóðarinnar, gagnvart stjórnvöldum... Meira
2. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 312 orð | 1 mynd

Stöð 3 og Sýn

Í LJÓSI þeirra slæmu tíðinda að Íslenska útvarpsfélagið hafi ákveðið að leggja niður hina frábæru gamanstöð Stöð 3 og að Sýn sé að missa enska boltann yfir til Skjás eins vil ég skora á Í.ú. að sameina þessar tvær stöðvar í eina öfluga sjónvarpsstöð. Meira
2. maí 2004 | Aðsent efni | 304 orð

Úthlutað úr Þróunarsjóði leikskóla

ÞRÓUNARSJÓÐUR leikskóla starfar samkvæmt reglum sem settar eru á grundvelli laga um leikskóla. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum með hliðsjón af aðalnámskrá leikskóla. Meira
2. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Þjóðaratkvæðagreiðsla um fjölmiðlafrumvarpið!

FJÖLMIÐLAFRUMVARP forsætisráðherra mun að líkindum verða samþykkt á Alþingi, en í augum þeirra sem lögin ná til verða þau vart annað en ólög, valdníðsla byggð á ómálefnalegri andúð á tilteknu fyrirtæki og hefnigirni ráðamanna í garð einstaklinga. Meira

Minningargreinar

2. maí 2004 | Minningargreinar | 4496 orð | 1 mynd

EINAR S. ARNALDS

Einar Arnalds fæddist í Reykjavík 6. febrúar árið 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hinn 18. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2004 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

JÓN TEITSSON

Jón Teitsson fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 26. apríl 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á skírdagskvöld 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2004 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

ÞÓRA JÓNSDÓTTIR

Þóra Jónsdóttir fæddist í Norðurkoti á Kjalarnesi 1. október 1907. Hún lést hinn 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. maí 2004 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

LÁTUM sagnir liggja á milli hluta, en niðurstaðan þarf engum að koma á óvart - þrjú grönd í suður: Norður &spade;ÁD76 &heart;D10862 ⋄ÁD94 &klubs;- Vestur Austur &spade;K983 &spade;G104 &heart;K954 &heart;G7 ⋄K7 ⋄G1062 &klubs;963... Meira
2. maí 2004 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hraðsveitakeppni 2. umferð af 3 var spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 26. apríl 2004 með þátttöku 9 sveita. Meðalskor í umferð 576 stig. Meira
2. maí 2004 | Í dag | 207 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
2. maí 2004 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Ísfirðingar í Neskirkju

HIN árlega messa Ísfirðingafélagsins verður í Neskirkju við Hagatorg í dag, sunnudaginn 2. maí kl. 14. Kór Ísfirðinga leiðir safnaðarsöng og stjórnarmenn félagsins lesa ritningarlestra. Séra Örn Bárður Jónsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
2. maí 2004 | Dagbók | 501 orð

(Jh. 3, 21.)

Í dag er sunnudagur 2. maí, 123. dagur ársins 2004. Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. Meira
2. maí 2004 | Fastir þættir | 340 orð

Magn

Áratugur er liðinn og rúmlega það, síðan ofangreint no. var til umræðu í þessum pistli. Meira
2. maí 2004 | Fastir þættir | 913 orð | 1 mynd

"Skúrið eftirfarandi"

Börnin eru það dýrmætasta sem við eigum og koma til með að erfa landið einhvern daginn í náinni framtíð. Sigurður Ægisson veltir fyrir sér hvar þau eigi að læra góða siði, virðingu og trúmennsku, ef ekki hjá sér eldra fólki og reyndara. Meira
2. maí 2004 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. Be3 Be7 8. Dd2 O-O 9. O-O-O Rc6 10. f4 Dc7 11. g4 Rxd4 12. Dxd4 b5 13. g5 Rd7 14. f5 He8 15. fxe6 fxe6 Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem lauk fyrir skömmu. Meira
2. maí 2004 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikið á ferðinni í bifreið sinni flesta daga vikunnar. Á þeim stundum er útvarpið nánast alltaf opið og er þá stillt á Rás 2, Bylgjuna eða Skonrokk eftir því hvaða þáttur heillar Víkverja þá stundina. Meira
2. maí 2004 | Dagbók | 32 orð

VORVÍSUR

Vorið góða, grænt og hlýtt, græðir fjör um dalinn. Allt er nú sem orðið nýtt, ærnar, kýr og smalinn. Kveður í runni, kvakar í mó kvikur þrastasöngur. Eins mig fýsir alltaf þó aftur að fara í... Meira

Íþróttir

2. maí 2004 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Árni Gautur var hetja Íslands

Ísland og Lettland gerðu markalaust jafntefli í vináttu-landsleik, sem fram fór í Riga, höfuðborg Lettlands, á miðvikudag. Ásgeir Siguvinsson , landsliðs-þjálfari Íslands sagði eftir leikinn að hann hefði verið ánægður með strákana í liðinu. Meira

Sunnudagsblað

2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2423 orð | 1 mynd

Best að lækka lyfjaverð

Lyfjareikningur landsmanna hefur hækkað ört á undanförnum árum. Guðni Einarsson ræddi við Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra um aðgerðir til lækkunar á lyfjakostnaði. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Efla enn frekar íslenska leikritun

"ÞAÐ væri gaman ef fengist að reka skýra og djarfa listræna stefnu í Þjóðleikhúsinu á komandi árum óháða stanslausum kröfum samfélagsins og stjórnvalda um aðsóknarmet," segir Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, leikskáld og dramatúrg. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Hata leikhúsið og elska það

"ÉG vil sjá að íslenskir listamenn fjalli um þann veruleika sem við lifum í," segir Finnur Arnar Arnarson leikmyndahönnuður. "Ef Íslendingar elta eins og rakkar ameríska trúarofstækismenn í stríð á að fjalla um það á stóra sviðinu. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 1929 orð | 1 mynd

Hefði kosið að standa utan við pólitísk átök

Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, gegndi sem kunnugt er formennsku í svonefndri fjölmiðlanefnd ríkisstjórnarinnar. Hann segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að hvað nefndina varðar hefði verið heppilegt ef skýrsla hennar hefði verið rædd opinberlega áður en lagafrumvarp um eignarhald á fjölmiðlum var kynnt af hálfu stjórnvalda. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2122 orð | 1 mynd

Helgar tilgangurinn meðalið?

Það hefur verið mikið vitnað undanfarna daga til tilmæla ráðherranefndar Evrópuráðsins nr. (99) 1 um aðgerðir til að stuðla að fjölbreytni í fjölmiðlun. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 455 orð | 1 mynd

Hin ljósfælna tilfinning

Innra með hverri manneskju hrærast hinar margvíslegustu tilfinningar. Ein af þeim er vanhelgunartilfinningin, svonefnda. Hún er þeirrar náttúru að halda fólki í heljargreipum - allt þangað til það áttar sig á hvernig er í pottinn búið, þá missir hún oft tökin, stundum á augabragði - en vandræðin eru bara þau að stundum er erfitt að átta sig á að hún sé til staðar. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hugrekki og auðmýkt

"ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ á að vera suðupottur hugmynda, sköpunar og gleði sem virkjar hæfileikafólk til dáða í þágu samfélagsins," segir María Reyndal leikstjóri. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Húmanisti fram í fingurgóma

"ÉG sé fyrir mér að Þjóðleikhúsið verði iðandi samkomustaður í hjarta höfuðborgarinnar," segir Hafliði Arngrímsson leikhúsfræðingur. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 195 orð

Íslenskur veruleiki

Í haust verður ráðinn nýr þjóðleikhússtjóri í stað Stefáns Baldurssonar sem gegnt hefur starfinu frá ársbyrjun 1991. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Kirkja hins leitandi hugar

"ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ á að verða eins og kirkjan á miðöldum. Valdamikil og agressíf stofnun sem snýr heiðingjum til réttrar trúar með góðu eða illu," segir Benedikt Erlingsson leikari. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Leggja af kassastykki

"Í TÍÐ næsta þjóðleikhússtjóra myndi ég vilja sjá meira af nýjum verkum eftir innlenda og erlenda höfunda," segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Listrænn metnaður og þor

"ÉG sé fyrir mér að næsti þjóðleikhússtjóri nýti betur alla leikara hússins, þannig að fjölbreytileiki fái notið sín sem best," segir Hanna María Karlsdóttir leikkona. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 319 orð

Mikil hækkun á lyfjakostnaði

Lyfjareikningur landsmanna nam í fyrra tæpum 14 milljörðum króna og var hlutur ríkisins 9,4 milljarðar. Samkvæmt fjárlögum ársins er gert ráð fyrir 450 milljóna króna sparnaði í lyfjamálum. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 197 orð | 12 myndir

Minnisverður dagur

Að kvöldi 4. maí árið 1945, fyrir rétt tæpum 59 árum, barst sú frétt til Kaupmannahafnar í útvarpinu frá London að Þjóðverjar hefðu gefist upp í Norður-Þýskalandi og í Danmörku og að formleg uppgjöf yrði undirrituð daginn eftir, 5. maí. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Nógu huguð til að gera róttækar breytingar

"ÉG vil sjá að Þjóðleikhúsið styðji betur við leikritaskáld og nýsköpun í leikhúsinu," segir Vala Þórsdóttir, leikkona og leikskáld. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Nýsköpun faginu

"Í TÍÐ næsta þjóðleikhússtjóra vil ég sjá leikhúsið einbeita sér að uppsetningu nýrra íslenskra sem og erlendra verka ásamt uppsetningum á klassískum verkum í nýjum búningi," segir Ragnheiður Skúladóttir, leikari og deildarforseti... Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2063 orð | 1 mynd

Óskabarn síns tíma

Umræða um væntanleg þjóðleikhússtjóraskipti er farin að heyrast manna á meðal og ýmsir verið nefndir til sögunnar. Aðeins fjórir menn hafa gegnt stöðunni til þessa þó ríflega hálf öld sé liðin frá opnun hússins. Hávar Sigurjónsson rennir hér augum yfir söguna og skoðar hvernig í pottinn var búið í upphafi. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2659 orð | 9 myndir

Pott(er)þétt bíósumar

Harry Potter snýr aftur, Spiderman og Shrek líka. Þeir þrír ólíku kumpánar einir sér ættu að gera gott bíósumar. En það verður meira til að þessu sinni, miklu meira, eins og Skarphéðinn Guðmundsson komst að er hann kortlagði nýhafið bíósumarið. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Ráðinn til fjögurra ára

"FYRST og fremst þarf að sjá til þess að leikhússtjóri sitji ekki lengur en fjögur ár og verði ekki endurráðinn nema í undantekningartilvikum," segir Sigurður Skúlason leikari. "Og þá þarf að breyta lögum. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Segull á skáldin

"ÉG myndi gjarnan vilja sjá leikhúsið laða til sín og opna sig fyrir fleira fólki af minni kynslóð, listamönnum og ekki síður áhorfendum," segir Atli Rafn Sigurðarson leikari. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 80 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Í dag er Árni 8 árum eldri en Stína. Eftir fjögur ár verður hann tvöfalt það sem hún var í fyrra. Hver er samanlagður aldur þeirra í dag ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á hádegi föstudaginn 7. maí. Ný þraut birtist sama dag... Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Sumar-Dísin

Svo er það hún Dís okkar. Hún gæti sannarlega hrist upp í Harry og öllum hinum strákunum í sumar, í það minnsta drukkið þá undir borðið á Kaffibarnum. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 224 orð | 1 mynd

Takast á við íslenskan veruleika

"ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI á að beina að því öllum kröftum að frjóustu og bestu listamenn þjóðarinnar á sviði leiklistar fái að iðka list sína við sem bestar aðstæður," segir Ólafur Haukur Símonarson leikskáld. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 446 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það er ekkert sem þarf að koma mönnum á óvart; stjórnvöld í landinu töldu að samþjöppun á fjölmiðlamarkaði væri ekki æskileg. Davíð Oddsson forsætisráðherra um frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2736 orð | 1 mynd

Útlaginn með rámu röddina

Sveitasöngvarinn og leikarinn Kris Kristofferson, sem er einn af helstu tónlistarmönnum sveitatónlistarinnar, heldur tónleika hér á landi í næsta mánuði. Árni Matthíasson ræddi við Kristofferson sem oft er pólitískur í textasmíðum sínum. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Útlending, bláókunnugan mann

"ÞAÐ væri allt í lagi að sá sem tekur við starfi þjóðleikhússtjóra hefði skipulagsgáfu, kannski," segir Hjalti Rögnvaldsson leikari. "Listrænt innsæi og lipurð í mannlegum samskiptum. Helst af öllu vildi ég fá útlending - bláókunnugan... Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Vekja þjóðfélagslega umræðu

"ÉG vil sjá veg íslenskrar leikritunar gerðan sem mestan í Þjóðleikhúsinu. Þar verður Þjóðleikhúsið að taka frumkvæðið," segir Felix Bergsson, leikari og formaður Bandalags sjálfstæðra atvinnuleikhúsa. Meira
2. maí 2004 | Sunnudagsblað | 415 orð | 3 myndir

Það reytist enn upp

Enn reyta menn upp fisk, en minni sókn hefur þó verið á nokkrum hefðbundnum sjóbirtingsslóðum heldur en fyrr í vor. Vel veiðist þó enn í Vatnamótum og Tungulæk, en fer væntanlega að dofna hvað úr hverju. Önnur svæði eru og lífleg, t.d. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 257 orð

02.05.04

Á síðasta ári samdi og flutti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, 49 ávörp, fyrirlestra og ræður af ýmsu tagi og við ýmis tækifæri hérlendis og erlendis, opinberar heimsóknir, ráðstefnur, opnanir á sýningum, setningu þinga, funda og hátíða. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 107 orð | 1 mynd

Bogmaðurinn þarf að huga að heilsunni...

Bogmaðurinn þarf að huga að heilsunni um þessar mundir á meðan sólin er í Nautsmerkinu. Sé hann ekki byrjaður á því er fullt tungl 4. maí ágætis tímapunktur. Líkami þinn krefst umönnunar, þótt ekki væri nema með því að fóðra hann á ávöxtum og grænmeti. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 579 orð | 10 myndir

Fegurð, list og eilítil ómenning

Flugan á afar erfitt með að sjá hvenær vinnuvikan eiginlega endaði og helgin byrjaði. Á sumardaginn fyrsta tapaði Flugan, líkt og aðrir Íslendingar, allri skynsemi með hækkandi sól, píndi sig í of þröngt pils og sötraði rósavín sem aldrei fyrr. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 98 orð | 1 mynd

Fiskunum liggur mikið á hjarta núna...

Fiskunum liggur mikið á hjarta núna og straumur hugsana virðist óstöðvandi. Reyndu að hægja aðeins á ferðinni og halda jafnvægi. Verðu tíma með fólki sem þú treystir vel. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 468 orð | 1 mynd

Freyðandi fríhafnarvín

L íkt og áður hefur verið vikið að hér á þessum vettvangi er það ekki einungis í vínbúðum ÁTVR sem léttvín eru seld í smásölu. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 403 orð | 1 mynd

Friður á heimili eða ófriður

M ér finnst óþægilegt þegar fólk kemur án þess að gera boð á undan sér en konan mín er á öðru máli, henni finnst mjög gaman ef það koma gestir tilfallandi. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 101 orð | 1 mynd

Handhægur hársalvi

Hárkrem af ýmsu tagi eru til í margs konar umbúðum; túpum, krukkum, brúsum og stiftum. Aveda-hárkrem er til í síðastnefnda forminu, stifti sem er skrúfað upp eftir þörfum og notað til að móta hárið og gefa því gljáa. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 104 orð | 1 mynd

Heimili og fjölskylda eru Vatnsberanum ofarlega...

Heimili og fjölskylda eru Vatnsberanum ofarlega í huga núna og einhverjir finna sig knúna til þess að gera upp við fortíðina. Ekki líta á nútíðina sem bergmál af því liðna. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 481 orð | 5 myndir

Hönnun norrænna kvenna í öndvegi

H önnun norrænna kvenhönnuða er í öndvegi í Kvennalistasafninu í Washington DC, National Museum of Women in the Arts , þar sem verk 159 þeirra, þar af 32 íslenskra, eru til sýnis á sýningunni Nordic Cool: Hot Woman Designers , sem opnuð var 23. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 78 orð

Í seinni hluta greinarinnar "Þjóðhöfðingi með...

Í seinni hluta greinarinnar "Þjóðhöfðingi með einum eða öðrum hætti", sem birtist í Tímariti Morgunblaðsins að viku liðinni, verður m.a. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 84 orð

Maí 2004

Takið upp dagatalið og rauða pennann. Ástar- og lífsnautnagyðjan Venus mun fara afturábak (horft frá jörðu) 17. maí og vara áhrif þess rúmlega 40 daga. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 107 orð | 1 mynd

Mannorð og starfsframi Ljónsins verður í...

Mannorð og starfsframi Ljónsins verður í brennidepli á næstunni og það verður vegið og metið. Snurða gæti hlaupið á þráðinn í sambandinu við maka, félaga og besta vin og hugsanlegt að Ljónið sé á milli tveggja elda, það er vinnu og einkalífs. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 100 orð | 1 mynd

Menntun og ferðalög eru Meyjunni ofarlega...

Menntun og ferðalög eru Meyjunni ofarlega í huga um þessar mundir, þær sem ekki hafa þegar fengið ferðabakteríuna munu svo sannarlega verða varar við hana á fullu tungli 4. maí. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 838 orð | 1 mynd

Nautnin í fyrirrúmi

V ið getum ekki lifað án matar. Samt er það svo að fæst okkar borða bara til þess að lifa af. Það er ekki nóg að fylla magann, við viljum líka fyllast af vellíðan og njóta lystisemda lífsins - þar á meðal matarins. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 67 orð

Njóttu þess að.

Njóttu þess að... Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 102 orð | 1 mynd

Óræðari þættir tilverunnar eru Voginni hugleiknir...

Óræðari þættir tilverunnar eru Voginni hugleiknir þessa dagana. Hún virðist sakleysið uppmálað, sem endranær, en á mun meira sameiginlegt með nágranna sínum Sporðdrekanum en nokkru sinni fyrr. Sagði einhver kynlíf, auður og völd? Fullt tungl 4. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1434 orð

"Samræða forsetans við fólkið í landinu"

* Nýársávarp 1998: Fjallaði m.a. um að nauðsyn þjóðarvakningar varðandi eiturlyfjabölið. Íslendingar verði "að hafa kjark til að horfast í augu við okkur sjálf, athafnir okkar og afleiðingar þeirra, án móðu blekkinga eða undanfærslna. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Ráðherra í hæsta rétti

E kki vil ég vera kona. Ég gæti það bara ekki. Ég væri alltaf káfandi á brjóstunum á mér. Ég gæti heldur ekki verið dóms- og kirkjumálaráðherra. Vonlaust djobb. Ég hef samt verið að setja mig í spor ráðherrans undanfarið. Máta mig í fötin hans. Í... Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 285 orð

Ræður á ræður ofan

Hér birtist til fróðleiks dæmi af ræðudagskrá forsetans fyrri hluta árs 2002: 01.01.02 Nýársávarp forseta Íslands (ensk þýðing) 04.02.02 Ávarp við heimkomu íslenska landsliðsins í handknattleik 04.02.02 Vígsla þjálfunar- og laugahúss að Reykjalundi... Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 108 orð | 1 mynd

Samskipti við betri helminginn verða í...

Samskipti við betri helminginn verða í forgrunni þennan mánuð, í blíðu sem stríðu. Fullt tungl 4. maí markar upphaf samningaviðræðna við félaga, besta vin eða maka og þú veist hvar þú stendur á nýju tungli 19. maí. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 660 orð | 12 myndir

Skemmtikraftur þarf kraft til að skemmta

Sagan segir að hér áður fyrr hafi popparar og rokktónlistarmenn haft það fyrir sið að kúra í fleti sínu frameftir degi og sofa úr sér vímuna. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 120 orð | 1 mynd

Sólgleraugu fyrir flugmenn og flottar týpur

Árið 1937 setti Ray Ban á almennan markað sólgleraugu eins og þau sem fyrirtækið hafði þróað fyrir herflugmenn. Flugmannasólgleraugu hafa þau æ síðan verið kölluð og þekkjast á sérstæðri löguninni. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 332 orð | 1 mynd

Sól Hrafnsdóttir og Hörður Lárusson

Hörður Lárusson er fæddur 1979 og Sól Hrafnsdóttir er fædd 1981. Faglegar leiðir þeirra lágu ekki saman fyrr en í Myndlistaskólanum í Reykjavík skólaárið 2002-2003. Hörður bjó í Danmörku að grunnskólaaldri og gekk síðan í Hlíðaskóla. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 284 orð | 9 myndir

Sportlegir skór fyrir svala karlmenn

H erraskótískan fyrir vorið og sumarið er sportlegri en oft áður og ber með sér ferskan andblæ. Þessi sportlega lína sem er mitt á milli spari- og strigaskóa er fáanleg í flestum litum, stærðum og gerðum. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 103 orð | 1 mynd

Steingeitin gæti heillast af einhverjum á...

Steingeitin gæti heillast af einhverjum á fullu tungli 4. maí og verið orðin yfir sig hrifin á nýju tungli 19. maí. Sem eru góðar fréttir. Hún þarf að hugsa betur um heilsu sína og annarra eftir 20. maí, þegar sólin fer inn í Tvíburamerkið. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 53 orð | 1 mynd

Sumarilmur

Calvin Klein hefur sett nýjan sumarilm á markað sem á einungis að vera til í takmarkaðan tíma og nefnist cK one summer. Ilminum, sem er bæði fyrir konur og karla, er ætlað að umlykja notandann eins og hlýir geislar sólarinnar. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 133 orð | 2 myndir

. . . tárin á bak og burt

Grátur og gnístran tanna sem framkallast af því að skera lauk heyrir nú sögunni til, a.m.k. hjá þeim sem hafa orðið sér úti um laukskera á borð við þennan. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 94 orð | 1 mynd

Til hamingju með afmælið Naut!

Til hamingju með afmælið Naut! Á næstunni má merkja mikil áhrif frá himintunglunum í Nautsmerkinu, sem er einstakt tækifæri. Nýtt tungl 19. maí gæti merkt upphaf jákvæðra breytinga, fyrstu skrefin verða stigin á fullu tungli hinn 4. maí. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 819 orð | 1 mynd

Tíu mínútna hamingja daglega

Það er með "lúkufylli af kæruleysi og stóru hjarta" sem Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona tekst á við söngstjörnuna og goðsögnina Edith Piaf í nýju íslensku leikriti sem frumsýnt verður á stóra sviði Þjóðleikhússins um næstu helgi. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 96 orð | 1 mynd

Tvíburarnir eru undir miklu álagi um...

Tvíburarnir eru undir miklu álagi um þessar mundir, en ekki láta deigan síga, erfiðið verður ekki til einskis. Áhrif tunglsins ýta undir ákefð og hamagang í einkalífinu fyrstu viku maímánaðar. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 623 orð | 1 mynd

Vegið að karlmennskunni

K arlmennskan er sígilt umræðuefni. Hvað gerir karlmann karlmannlegan? Ég var að spjalla við vin minn um daginn og sagði hann farir sínar ekki sléttar. Kærastan hefði vegið að karlmennsku hans, óviljandi að vísu. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 94 orð | 1 mynd

Verðmæti og gildismat er Hrútnum hugleikið...

Verðmæti og gildismat er Hrútnum hugleikið þessa dagana. Frelsi og sjálfsagi eru hugtök sem gætu skotið upp kollinum meðan heilinn er brotinn um lífsviðurværi og eftirlaun. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð | 1 mynd

Vinir og samstarfsmenn eru í sviðsljósinu...

Vinir og samstarfsmenn eru í sviðsljósinu í lífi Krabbans þennan mánuð sem kann að vera fyrirboði um breytingar. Tilfinningalegt uppgjör er mögulegt á fullu tungli 4. maí og nýtt tungl 19. maí markar vatnaskil. Meira
2. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 10883 orð | 20 myndir

Þjóðhöfðingi með einum eða öðrum hætti Fyrri hluti

Hann er fyrsti forseti Íslands sem þykir í lagi að herma eftir. Það kann að sýnast lítilfjörlegt atriði, en leynir á sér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.