Greinar sunnudaginn 26. september 2004

Fréttir

26. september 2004 | Innlendar fréttir | 1188 orð | 2 myndir

Af fjórum vænum dögum

Allt frá vormánuðum hafði ég verið á leið til Kaupmannahafnar til að bera augum sýningu á verksviði hins aldna danska arktekts Jørns Utzon á Louisiana í Humlebæk. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Á ofsahraða með fíkniefni og haglabyssu

MAÐUR á fimmtugsaldri var stöðvaður fyrir hraðakstur á Ólafsfjarðarvegi við Ytri-Vík, eða skammt suður af Hauganesi, á ellefta tímanum í fyrrakvöld. Meira
26. september 2004 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Árás á fundarstað manna Zarqawis

AÐ MINNSTA kosti átta Írakar biðu bana og sautján særðust, þeirra á meðal konur og börn, í árásum bandarískra flugvéla og skriðdreka á borgina Fallujah í Írak í gærmorgun, að sögn starfsfólks sjúkrahúsa. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Betra að komast hjá lagaboði

ERNA Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir viðbrögð veitingamanna við hugmyndum um bann við reykingum á veitingastöðum vera upp og ofan. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 1 mynd

Blóðlausir fætur og andleg ró

Dvöl í búddahofi á Taílandi getur krafist ýmissa fórna fyrir þann sem vanur er að lifa í vellystingum. Halla Gunnarsdóttir eyddi helgi í búddahofi og kynntist lifnaðarháttum nunnanna sem þar búa. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Bæklingur um heyrnarskerðingu

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands hefur gefið út bækling um heyrnarskerðingu. Bæklingurinn er ætlaður þeim sem eru að fá heyrnartæki í fyrsta sinn og aðstandendum þeirra. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bætt aðgengi blindra og sjón-skertra að menntun

NEFND sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála-ráðherra skipaði vill að stofnuð verði þekkingar-miðstöð fyrir blinda og sjón-skerta. Þar geti blint og sjón-skert ungt fólk fengið ráðgjöf sem nýtist í námi og starfi. Meira
26. september 2004 | Erlendar fréttir | 2483 orð | 5 myndir

Drottinn blessi Bandaríkin!

Þetta snýst um sálina. Um stríð og ást. Hver hefur rétt til að drepa? Hvern má maður elska? Kirkjan hefur hækkað róminn. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ekki áhersla á sérstaka hækkun byrjendalauna

Í OPINBERRI umræðu fram til þessa hefur forysta Kennarasambandsins (KÍ) haldið mjög á lofti mikilvægi þess að hækka laun byrjenda sérstaklega en nú hefur verið horfið frá því. Í endurskoðaðri kröfugerð forystu grunnskólakennara sem lögð var fram 16. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Far hreindýra hefur breyst

SAMTALS hafa náðst 733 hreindýr af þeim 800 sem kvóti var fyrir á þessu veiðitímabili og þykir það mjög góður árangur. Veiðitímabilinu lauk 15. september sl. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Fundað með fulltrúum smærri ríkja

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra, sem er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York sem staðgengill Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra, hefur átt fundi með fulltrúum fjölda smærri ríkja á meðan á dvöl hans hefur staðið. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gestafyrirlesari Jarðhitaskólans

GESTAFYRIRLESARI Jarðhitaskólans í ár er dr. Peter Seibt frá GTN - Geothermie Neubrandenburg í Þýskalandi. Peter hefur starfað að verkefnum tengdum jarðhitanýtingu í meira en 20 ár. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Gjöfulu hreindýraveiðitímabili lokið

SAMTALS hafa náðst 733 hreindýr af þeim 800 sem kvóti var fyrir á þessu veiðitímabili og þykir það mjög góður árangur. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Greiðslur nálgast 900 milljónir á þessu ári

GREIÐSLUR úr Ábyrgðarsjóði launa hafa stóraukist á síðustu árum og námu heildargreiðslur rúmum 733 milljónum króna árið 2003. Líkur eru á að greiðslurnar muni aukast enn frekar á þessu ári og nálgast 900 milljónir króna. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hefðum viljað sjá fleiri Íslendinga

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, var gestafyrirlesari á ársfundi Vinnumálastofnunar og flutti þar erindi um stórframkvæmdir og vinnumarkaðinn. Þar kom m.a. fram hjá honum að hlutfall innlends vinnuafls við Kárahnjúkavirkjun væri nú um 23%. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 2199 orð | 2 myndir

Hljóðritun í eina öld

Jón Pálsson, organisti og barnakennari frá Stokkseyri, var fyrstur Íslendinga til að fást við hljóðritun talaðs máls, söngs og rímna, en þess er um þessar mundir minnst að eitt hundrað ár eru frá því að hljóðritun hófst hér á landi. Pétur Pétursson rifjar upp söguna. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 1332 orð | 3 myndir

Húsnæðið skiptir öllu um afdrif veitingastaða

Ýmis praktísk atriði er varða húsnæðismál eru sænskum veitingahúsaeigendum ofarlega í huga, nú þegar líða tekur að því að reykingar verði alfarið bannaðar á krám og veitingahúsum þar í landi. Meira
26. september 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hörmungar á Haítí

NÚ er óttast að allt að tvö þúsund manns hafi farist á Haítí. Mikið óveður gekk yfir eyjuna um síðustu helgi. Því fylgdu flóð og aur-skriður. Illa gengur að hjálpa fólkinu sem þar býr. Haítí er á eyjunni Hispanjólu. Hún er í Karíba-hafi. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Ísland kynnt í stærstu matvöruverslun Manhattan

ÍSLENSKT lambakjöt og íslenskt vatn verða í aðalhlutverki á sérstökum Íslandsdegi sem haldinn verður í stærstu matvöruverslun Manhattan-eyju New York-borgar laugardaginn 6. nóvember. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Keyrði á steinstólpa og stakk af frá vettvangi

EINN maður slasaðist og bifreið er stórskemmd eftir að ökumaður fólksbifreiðar keyrði á steinstólpa á Vesturlandsvegi til móts við Korpúlfsstaði í gærmorgun. Fimm voru í bílnum. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 2307 orð | 8 myndir

Könnunarflugvél varnarliðs ins - LA-9 - á Grænlandsjökli

Á árum kalda stríðsins fór Bandaríkjaher reglulega í könnunarflug út frá Keflavíkurflugvelli og hvarf flugvélin Neptune í slíkri ferð 1962. Friðþór Eydal rekur hér sögu þessarar týndu könnunarflugvélar sem fannst á Krónborgarjökli á Grænlandi fjórum árum síðar og endurheimt síðustu líkamsleifa flugmannanna sem lokið er fjörutíu og tveimur árum eftir slysið. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Mynd sneri ekki rétt ÞAU mistök urðu á bls. 3 í Lesbók í gær að mynd eftir Guðmundu Elíasdóttur sneri ekki rétt. Birtist myndin hér eins og hún er í raun og veru. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Maður lifandi opnuð í Borgartúni

HEILSUVÖRUVERSLUN, matstofa og fræðslumiðstöð, Maður lifandi, hefur verið opnuð í Borgartúni 24 í Reykjavík. Eigendur hennar eru Guðrún M. Hannesdóttir og Hjördís Ásberg. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Mikið tjón varð í virkjuninni í Burstabrekkuá

MIKLAR skemmdir urðu á vatnsaflsvirkjun í Burstabrekkuá í Ólafsfirði í vatnsveðrinu í vikunni, auk þess sem vegurinn við Burstabrekku fór í sundur. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Mikið tjón vegna flóða á Ólafsfirði

HÚS og vegir á Ólafsfirði skemmdust mikið í flóðum vegna rigningar á mánudag og þriðjudag. Mest rigning var um miðja nótt á mánudag. Vegur, sem er milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, lokaðist þegar átta aur-skriður féllu á hann. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Níu af hverjum tíu nýta rétt sinn

NÆRRI níu af hverjum tíu íslenskum feðrum, eða um 85%, nýta sér þriggja mánaða fæðingarorlof sem þeir eiga rétt á. Þá hefur nýjum reglum um fæðingarorlof verið svo vel tekið að merkjanleg fjölgun hefur orðið á fæðingum í kjölfarið. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Nota hendurnar til að tala saman

ÞÓ að stelpurnar í saumaklúbbnum Demöntunum hittist reglulega undir formerkjum hannyrða taka þær aldrei upp prjóna eða bróderí á fundum sínum. Þetta er ekki vegna leti eða kunnáttuleysis heldur geta þær einfaldlega ekki bundið hendur sínar. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ólafur endurráðinn hjá ÍA

ÓLAFUR Þórðarson verður áfram þjálfari úrvalsdeildarliðs ÍA næstu tvö árin, 2005 og 2006. Þá verður Alexander Högnason honum til aðstoðar með þjálfun meistaraflokks, auk þess að sjá um þjálfun 2. flokks félagsins. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Reykinn út í veður og vind

Frumvarp sem bannar reykingar á veitingastöðum eða takmarkar þær frekar en þegar er orðið er í smíðum í heilbrigðisráðuneytinu og verður lagt fram á komandi þingi. Landlæknir hefur lýst yfir stuðningi við slík áform og bendir á reynslu erlendis frá í því sambandi. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér afstöðu innlendra hagsmunaaðila og hvernig slíkt bann leggst í Svía sem næsta vor kveða niður reykinn á þarlendum veitingastöðum. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Samfylkingin gagnrýnir samning Brims

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar tekur undir gagnrýni ASÍ á Brim hf. vegna kjarafyrirkomulagsins á Sólbaki EA-7. Í ályktun frá þingflokknum er minnt á að Brim er aðili að Landssambandi íslenskra útvegsmanna sem nú á í samningaviðræðum við sjómannasamtökin. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Samgöngur röskuðust vegna veðurs

FERÐUM flugvéla frá landinu seinkaði í gærmorgun vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli. Þá þurfti að fresta morgunsiglingu Vestmannaeyjaferjunnar vegna veðurs. Flug raskaðist lítið á Reykjavíkurflugvelli vegna veðursins. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Segja há skólagjöld vera vel þess virði

ÞEIR nemendur á Bifröst sem Morgunblaðið ræddi við sögðust kunna mjög vel við sig í skólanum og sögðu að skólavistin væri vel skólagjaldanna virði. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Slapp nánast ómeiddur eftir fimm metra fall

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni í Ártúnsbrekku á föstudagskvöldið með þeim afleiðingum að hann ók í gegnum vegrið og fram af Elliðaárbrúnni. Féll bíllinn fimm metra og hafnaði á hvolfi á göngustíg sem liggur samhliða ánni. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 2088 orð | 1 mynd

Sólin er ekki setzt í Hvalfirði

Á æskuslóðum hans í Ögurhreppi vestur er klöpp, sem skagar út í sjóinn og er nefnd Hreggnasi. Nafnið tók hann með sér suður; í Laxárvog í Hvalfirði. Þar stendur Arnór Hannibalsson nú á sjötugu; lítur óbilaður um öxl og björtum augum til framtíðarinnar. Freysteinn Jóhannsson ræddi við hann. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

SPA fegurð opnuð á Laugavegi

HEIÐDÍS Steinsdóttir snyrtifræðingur hefur opnað snyrtistofuna SPA fegurð á Laugavegi 96, á neðri hæð Toni&Guy. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 1 mynd

Sporgöngumenn

Lengi vel taldi ég að svokallað 12 spora kerfi væri einungis fyrir alkóhólista og svipaða fíkla og þar sem ég gleymi iðulega að kaupa borðvín þegar gestum er boðið í mat taldi ég fráleitt að slást í för með þeim. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Starf íþróttafélaga fari inn í skóla landsins

"ER víkingaþjóðin að ala upp kynslóð sem fær músarhjarta og verður áhættuhópur sjúkdóma á næstu áratugum vegna hreyfingarleysis og mataræðis? Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ströngustu reglur um loftmengun frá bílum

LOFTMENGUNARRÁÐ Kaliforníu hefur samþykkt nýjar reglur sem miða að því að draga úr loftmengun frá bílum og eru þetta ströngustu reglur sem settar hafa verið á þessu sviði í heiminum. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Um 300 Íslendingar á Íslandsdegi á Manhattan

UM 300 Íslendingar verða í Manhattan-eyju New York-borgar á sérstökum Íslandsdegi sem haldinn verður í stærstu matvöruverslun á Manhattan laugardaginn 6. nóvember en þar verður íslenskt lambakjöt og íslenskt vatn í aðalhlutverki. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Umfang við útfarir eykst

Bálförum hefur fjölgað á Íslandi á undanförnum árum, nánast þó eingöngu á höfuðborgarsvæðinu þar sem þær eru á bilinu 20 til 25% af heildinni. Á Akureyri er hlutfallið um 1%. Gert er ráð fyrir að bálförum muni fjölga á komandi árum. Alls létust 1. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Í dag eru Afganar og Írakar á leiðinni að lýðræði og frelsi. George Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York á þriðjudag. Vinir, stefna okkar í Írak miðar aðeins að vel heppnaðri kosningu - minni. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Varar við samruna Landsbanka og Íslandsbanka

NÝLEG dæmi eru um það hvernig fákeppni og jafnvel ólöglegt samráð skaða neytendur án þess að stjórnvöld grípi í taumana. Veruleg samþjöppun hefur orðið á tryggingamarkaði með hækkandi iðgjöldum og stórauknum hagnaði félaganna. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vilja fá 2.500 sjálfboðaliða

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Ellert Schram, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, Kristján Sturluson varaformaður og Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, kynntu í gær landssöfnun Rauða krossins, Göngum til góðs. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vinna á barmi hengiflugs

Á BRÚN hengiflugs niður í Hafrahvammagljúfur við Kárahnjúka voru starfsmenn verktaka að koma fyrir netum og girðingum í vikunni, til að verja þá sem eru að störfum á botni gljúfursins einum 100 metrum neðar. Hér er betra að vera ekki lofthræddur. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 1461 orð | 4 myndir

Þekkingariðnaðurinn blómstrar í Borgarfirði

Fjöldi nemenda í Viðskiptaháskólanum á Bifröst hefur fjórfaldast frá árinu 1998. Árni Helgason og Þorkell Þorkelsson brugðu sér í heimsókn í Borgarfjörðinn og ræddu við skólayfirvöld sem vilja gera menntun að útflutningsgrein og taka upp doktorsnám við skólann en segjast vera í svelti hvað rannsóknarfé varðar. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Þrjá báta rak upp í fjöru í vitlausu veðri

ÞRÍR bátar, sem bundnir voru saman, losnuðu frá bryggju í Sandgerðishöfn í fyrrinótt í slæmu veðri og rak þá upp í fjöru. Lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um óhappið um kl. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

Þörf fyrir 2.000 manns til ársins 2006

VIÐBÓTARÞÖRF er fyrir allt að 2.000 smiði og aðra iðnaðarmenn hér á landi til ársins 2006, að því er fram kom á ársfundi Vinnumálastofnunar. Meira
26. september 2004 | Innlendar fréttir | 2377 orð | 7 myndir

Ætla að verða gömul á Íslandi - ef Guð vill

"Ég fór að finna fyrir köllun til þess að verða prestur fljótlega eftir að ég fór að lesa guðfræði við HÍ," segir séra Guðrún Karlsdóttir í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur sem var á ferð í Svíþjóð fyrir skömmu og ræddi þá við nöfnu sína sem er starfandi prestur í Gautaborg. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2004 | Leiðarar | 367 orð

Einsleitur Hæstiréttur

Þær umræður sem nú standa yfir um fyrirkomulag á vali dómara við Hæstarétt og hvort æskilegt sé að þar sitji einn eða fleiri dómarar, sem hafi starfsreynslu sem sjálfstætt starfandi lögmenn, eru ekki hinar fyrstu sem fram fara um þessi mál. Meira
26. september 2004 | Leiðarar | 328 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

27. september 1994: "Stjórnmálabaráttan hér er orðin óvægnari og persónulegri en hún var um skeið. Margir telja, að árin á milli 1930 og 1940 hafi verið eitt versta tímabilið á öldinni að þessu leyti. Meira
26. september 2004 | Leiðarar | 184 orð

Of mikil einföldun

Í viðtölum við ljósvakamiðla í fyrradag, föstudag, lýstu tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þeir Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, og Gunnar I. Meira
26. september 2004 | Leiðarar | 2503 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Atlantshafsbandalagið (NATO) steig fyrr í vikunni enn eitt skrefið á þeirri braut umbreytingar sem einkennt hefur starf bandalagsins að undanförnu. Meira
26. september 2004 | Leiðarar | 261 orð | 1 mynd

Það er mikilvægt að lesa rétt

Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, fjallar í grein hér í Morgunblaðinu í gær um umfjöllun í forystugrein blaðsins í fyrradag um aldur umsækjenda um dómarastöður við Hæstarétt. Meira

Menning

26. september 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Beach Boys og Shadows til Íslands

TVÆR forn-frægar rokk-sveitir eru væntanlegar til landsins til að halda tónleika. Um er að ræða sveitirnar The Beach Boys og The Shadows. Bandaríska hljóm-sveitin The Beach Boys mun halda tónleika í Laugardals-höllinni 21. nóvember næst-komandi. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Byssueign í Bandaríkjunum

MYNDIN Í keilu fyrir Colombine ( Bowling for Colombine ) er margverðlaunuð heimildarmynd eftir Michael Moore, höfund myndarinnar Fahrenheit 9/11 , sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu. Meira
26. september 2004 | Bókmenntir | 518 orð

BÆKUR - Guðfræði/kvikmyndir

Eftir Pétur Pétursson. 116 bls. Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2003. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 107 orð

Cat og Keating

YUSUF Islam , sem áður kallaði sig Cat Stevens , ætlar að syngja dúett með Ronan Keating fyrrum Boyzone söngvara. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 533 orð | 1 mynd

Frábærar viðtökur á Íslandi

DÁVALDURINN Sailesh segist hafa fengið frábærar viðtökur á Íslandi. Hann er búinn að taka upp sjónvarpsþátt fyrir Stöð 2 og hefur dáleitt menntaskóla- og háskólanema í fimm skólum frá því hann kom til landsins á þriðjudag. Meira
26. september 2004 | Leiklist | 25 orð

Geitin - eða hver er Silvía?

eftir Edward Albee Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir Leikstjóri: María Reyndal Lýsing: Lárus Björnsson Tónlist: Úlfur Eldjárn Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikarar: Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór... Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 784 orð | 4 myndir

Goðsagnakennt safn

Mikill merkisgripur er safn Harry Smith á gamalli bandarískri tónlist sem kom út fyrir hálfri öld og hrinti af stað þjóðlagavakningu vestanhafs á sjötta og sjöunda áratugnum. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

...harmþrunginni ástarsögu

HIN harmþrungna ástarsaga Ragnheiðar og Daða er viðfangsefni þáttar sem Sverrir Guðjónsson hefur umsjón með á Rás 1 í dag en þar er tilfinningu, texta og tónlist er fléttað saman í eina heild. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 982 orð | 1 mynd

Leikhúsið hatar sjálft sig

Samtímaleikritun á Norðurlöndunum er annað meginviðfangsefnið í nýútkomnu ársriti Nordisk literature sem gefið er út af NORDBOK, (Norrænu bókmennta- og bókasafnanefndinni). Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 301 orð | 1 mynd

Mestu öðlingar

MIÐASALA á tónleika The Prodigy sem haldnir verða í Laugardalshöll 15. október nk. fer vel af stað, að sögn tónleikahaldara. Miðasalan hófst á mánudaginn og segja tónleikahaldarar að á milli tvö og þrjú þúsund miðar hafi selst fyrstu vikuna. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 427 orð | 2 myndir

MTV-menn koma á morgun

Á MORGUN koma hingað til lands yfirmenn frá tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV til að skoða aðstæður og kanna möguleikann á að standa fyrir Evrópsku tónlistarverðlaununum hér á landi. Meira
26. september 2004 | Tónlist | 545 orð

Niður frumsteinaldar

Áströlsku frumbyggjarnir Yirryirrngu Ganambarr, Mirrwatnga Munyarryun og Ngongu Ganambarr (söngur, dans og yidaki) ásamt íslenzkum tónlistarmönnum. Föstudaginn 17. september kl. 20. Meira
26. september 2004 | Leiklist | 764 orð | 1 mynd

Skiljum fordómana eftir í fatahenginu

Í SVIGA undir titli leikritsins Geitin - eða hver er Silvía? sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld, stendur skrifað (Hugmyndir um skilgreiningu á harmleik). Meira
26. september 2004 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Spilar í nýjum þætti Simons Cowells

FRIÐRIK Karlsson gítarleikari verður í nýjum þætti Simons Cowell sem ber nafnið X Factor og er sýndur á sjónvarpsstöðinni ITV. Meira
26. september 2004 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Stjörnur og hefnd

NÝJA platan með Quarashi kemur út 14. október nk. og hefur fengið nafnið Guerilla Disco . Núna á þriðjudaginn ætlar sveitin að gefa út - eða m.ö.o. Meira
26. september 2004 | Menningarlíf | 113 orð

Tónlistarnámskeið fyrir tveggja til fimm ára börn

TÓNLISTARSKÓLI Kópavogs býður upp á tónlistarnámskeið fyrir 2-5 ára börn og foreldra þeirra. Námskeiðið fer fram á laugardögum í húsnæði skólans og stendur yfir í sjö vikur. Meira
26. september 2004 | Tónlist | 364 orð

TÓNLIST - Bústaðakirkja

Strengjakvartettar eftir Haydn í F Op. 77,2 og Þorkel Sigurbjörnsson "Heimsókn" (1993; ísl. frumfl.). Píanókvartett nr. 3 í c Op. 60 eftir Brahms. Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik fiðlur, Helga Þórarinsdóttir víóla, Júlía Mogensen og Guðný Jónasdóttir selló og Gerrit Schuil píanó. Sunnudaginn 19. september kl. 20. Meira
26. september 2004 | Tónlist | 312 orð

TÓNLIST - Háskólabíó

Tónlist úr kvikmyndum. Stjórnandi var John Wilson, einsöngvari var Gary Williams. Fimmtudagur 23. september. Meira
26. september 2004 | Tónlist | 150 orð

TÓNLIST - Selfosskirkja

Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari og Jóhann Stefánsson trompetleikari fluttu tónlist eftir Stanley, Karl Ó. Runólfsson, Schubert, Albinoni, Bach og fleiri. Þriðjudagur 21. september. Meira

Umræðan

26. september 2004 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Björgunarþyrlur

Ingvi Rúnar Einarsson fjallar um björgunarmál á Norður-Atlantshafi: "Herinn hefur verið okkar haldreipi sem við höfum leitað til ef eitthvað fer úrskeiðis." Meira
26. september 2004 | Bréf til blaðsins | 635 orð

Fimmti í verkfalli!

Frá Ragnhildi L. Guðmundsdóttur:: "JÆJA, nú sér maður fram á langt verkfall og víst er að ekki verður til mikið salt í grautinn, sjómenn á Sólbak hlaupa kannski undir bagga nú þegar þeirra hagur "vænkast"?" Meira
26. september 2004 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Ónothæf aðferð og niðurstaða við röðun Hæstaréttar á umsækjendum um embætti hæstaréttardómara

Páll Sigurðsson fjallar um veitingu hæstaréttardómarastöðunnar: "...er bersýnilegt, að þessi umsagnarskylda Hæstaréttar, með harkalegri gagnrýni og deilum í samfélaginu, sem líklegt er að tengist henni, er til þess fallin að skapa mikla og skaðvæna ókyrrð um réttinn..." Meira
26. september 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Skipun hæstaréttardómara og "óskalisti" Hæstaréttar

Þórður S. Gunnarsson fjallar um skipan hæstaréttardómara: "Ég er þeirrar skoðunar og hef ekki farið dult með hana að Jón Steinar Gunnlaugsson eigi erindi í Hæstarétt." Meira
26. september 2004 | Bréf til blaðsins | 164 orð | 5 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða af Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302. Baddn og böddn! Meira
26. september 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Öryggi sjómanna

Sturla Böðvarsson fjallar um öryggismál sjómanna í tilefni dagsins: "Öryggi sjófarenda verður best tryggt með góðri og stöðugri þjálfun sjómanna." Meira

Minningargreinar

26. september 2004 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

ELÍN ÓLAFSDÓTTIR

Elín Ólafsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 23. ágúst 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 6. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Valgerður Guðmundsdóttir, f. 26.9. 1893, d. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR DANÍELSDÓTTIR

Gunnhildur Daníelsdóttir fæddist á Viðarstöðum í Hjaltastaðaþinghá 4. febrúar 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. september síðastliðinn. Foreldrar Gunnhildar voru Daníel Runólfsson bóndi á Viðarstöðum og Rannveig Óladóttir frá Gagnstöð. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

HALLA HERSIR

Halla Hersir fæddist í Reykjavík 23. september 1927. Hún lést 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Hersir bakarameistari, f. 19. júlí 1894, d. 7. júlí 1971, og Helga Emilía Hersir, f. Pedersen, frá Thurø í Danmörku, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

HAUKUR SMÁRI GUÐMUNDSSON

Haukur Smári Guðmundsson fæddist á Akureyri 17. maí 1949. Hann lést á Akureyri 6. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Halldórsson, bifvélavirki, f. á Akureyri 3.7. 1913, d. 7.4. 1976, og Vilhelmína María Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

HELGA SIGURÐARDÓTTIR

Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1919. Hún lést á Landakotsspítala 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. september. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR HALLDÓRA BJÖRNSDÓTTIR

Hólmfríður Halldóra Björnsdóttir fæddist á Nolli í Grýtubakkahreppi 8. apríl 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grenivíkurkirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Árnason símamaður í Reykjavík, f. 27. ágúst 1899, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2004 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

THELMA GÍGJA KRISTJÁNSDÓTTIR

Thelma Gígja Kristjánsdóttir fæddist í Mosfellssveit 17. nóvember 1974. Hún lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 20. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 1. september. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. september 2004 | Fastir þættir | 862 orð | 1 mynd

Auður

Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá því Auður Eir Vilhjálmsdóttir hlaut prestvígslu fyrst kvenna í Íslandssögunni og hóf baráttu sína gegn meinsemdum þessa heims, gömlum og yngri. Sigurður Ægisson tileinkar henni og öðrum slíkum konum þennan pistil dagsins. Meira
26. september 2004 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Brettastökk á bílskúrsþökum

Breiðholt |Á haustdögum má gera sér ýmislegt til dundurs og í miðju kennaraverkfalli getur verið jafnvel enn mikilvægara að unga fólkið finni sér skemmtileg a hreyfingu til að stunda í hinum ókunna frítíma sem nú hefur allt í einu myndast. Meira
26. september 2004 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er tímabilið hafið hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar. Hinn 13.9. var haldinn upphitunartvímenningur með þátttöku 12 para. Lokastaðan varð þessi: Erla Sigurjónsd. - Sigfús Þórðarson 196 Alda Guðnad. Meira
26. september 2004 | Fastir þættir | 1012 orð | 5 myndir

Heimsmeistarinn, það er ég!

September 2004 Meira
26. september 2004 | Dagbók | 30 orð

Orð dagsins: Hyggja holdsins er dauði,...

Orð dagsins: Hyggja holdsins er dauði, en hyggja andans líf og friður. (Rm. 8, 6.) Meira
26. september 2004 | Dagbók | 413 orð | 1 mynd

Reykleysi mikilvægasta forvörnin

Eggert Skúlason er fæddur í Reykjavík árið 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1983 og starfaði sem blaðamaður og fréttastjóri á NT/Tímanum frá 1983 til 1989. Þá var Eggert fréttamaður á Stöð 2 til 2001. Eggert lauk prófi í verðbréfaviðskiptum árið 2001 og var framkvæmdastjóri eMax ehf. frá 2001 til 2004. Eggert er kvæntur Önnu Guðmundsdóttur matreiðslumanni. Eiga þau einn son. Meira
26. september 2004 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. d4 Bd7 5. Rc3 exd4 6. Rxd4 Rf6 7. Bxc6 bxc6 8. Bg5 Be7 9. Dd3 O-O 10. O-O-O Rg4 11. Bxe7 Dxe7 12. Dg3 a5 Staðan kom upp á Evrópumeistaramóti öldunga sem lauk fyrir skömmu á Ítalíu. Meira
26. september 2004 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Unnið hefur verið að endurbótum á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar undanfarnar vikur. Búið er að færa stöðvunarlínur og umferðarljós. Víkverji veit ekki hvaða hagræði hlýst af þessum framkvæmdum en telur það eiga eftir að koma í ljós fljótlega. Meira

Íþróttir

26. september 2004 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Gull og silfur á Ólympíu-móti fatlaðra

"ÞETTA er örugglega einn stærsti dagurinn í sögu okkar. Við erum í sjöunda himni með árangurinn. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 331 orð

26.09.04

"Við erum kynslóðin sem tekur við eftir 20 ár og mér finnst að stjórnvöld eigi að mennta okkur vel fyrir það hlutverk. Við eigum rétt á menntun níu mánuði á ári," segir Jóhann Jökull Sveinsson, 15 ára nemandi í Valhúsaskóla, í Tímaritinu í dag. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 92 orð | 2 myndir

... eilíft andartak

Fatahönnuðurinn Calvin Klein, sem nýtur jafnt vinsælda fyrir ilmvötn og fatnað, sendi nýlega frá sér nýjan ilm, Eternity Moment. Klein tengir gjarnan ilmvötn sín þekktu fólki og var ofurfyrirsætan Christy Turlington t.d. andlit Eternity-ilmsins. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2017 orð | 1 mynd

Eins og að leysa litlar þrautir

Það er reisn yfir húsinu sem Kristín Friðgeirsdóttir starfar í. Byggingin, sem er steinsnar frá Regent's Park í Lundúnum, hefur einhvern breskan virðuleikablæ yfir sér enda hýsir hún einn virtasta viðskiptaháskóla heims, London Business School. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 502 orð | 1 mynd

Er rétt að sambúðarfólk nýti sér réttindi hinna einstæðu?

Í þessu samfélagi býr fólk gjarnan saman ógift í mislangan tíma áður en það lætur til skarar skríða og gengur í hjónaband - ef sá kostur verður þá fyrir valinu - margir kjósa að skrá sig í óvígða sambúð og búa þannig um langan aldur, oft alla ævi. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 278 orð | 1 mynd

Feng shui hár

Flestir kannast við feng shui á heimili og vinnustað. Færri vita hins vegar að nú er hægt að láta klippa sig í samræmi við hin aldagömlu lögmál þess um óhindrað, jákvætt orkuflæði í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 329 orð | 1 mynd

Fæst ekki á silfurfati

Martin Compston er aðeins tvítugur en á þegar farsælan feril að baki. Hann fer t.d. með hlutverk Ewans í sjónvarpsþáttunum Monarch of the Glen. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 581 orð | 1 mynd

Heimsborgararnir

K ærastan mín kaupir sér stundum tímarit sem eru kölluð einu nafni kvennablöð. Gríp ég þá iðulega tækifærið og stríði henni dálítið með því að fussa og sveia yfir peningasóuninni og undrast á því hvernig eitt slíkt blað geti verið jafnþykkt símaskránni. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1774 orð | 2 myndir

Huldumaður í Næslandi

Vegna rigninga hafði Huldar Breiðfjörð setið fastur í neðanjarðarlestarkerfi New Yorkborgar í tvær klukkustundir á leiðinni milli heimilis síns í Brooklyn og NYU, þar sem rithöfundurinn er sestur á skólabekk og stundar nám í kvikmyndagerð. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1034 orð | 4 myndir

Mikil gleði en lítill glaumur

Það er frekar hljótt í húsinu. Þrátt fyrir yfirstandandi veisluhöld hljómar engin tónlist, það er ekkert skvaldur og í stað hálfrökkurs með tilheyrandi kertaljósum eru híbýlin rækilega upplýst. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 614 orð | 1 mynd

Ósáttur við viðhorf fullorðinna

Hvað ertu gamall og í hvaða skóla ertu? Ég er 15 ára gamall og er í Valhúsaskóla. Þú skrifaðir lesendabréf á dögunum, þar sem þú mótmælir viðhorfi fólks til unglinga í samfélaginu. Mæta unglingar fordómum? Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 626 orð | 1 mynd

Ó, þið ríkisreknu guðlastarar!

E f þú lánar peninga fólki mínu, hinum fátæka, sem hjá þér er, þá skalt þú ekki vera við hann eins og okrari. Þér skuluð ekki taka leigu af honum. Önnur bók Móse 22:25 Svo talar Drottinn. Þessi orð standa í hinni helgu bók. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 555 orð | 13 myndir

Rokk, kántrí, Bítlar og Bandaríkjapopp

Víðsýni er hugtak sem Flugan hefur gert að einkunnarorðum sínum. Með hugtakið að leiðarljósi ákváðu gellurnar að taka örlitla u-beygju á fimmtudagsrúntinum. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 461 orð | 4 myndir

Saltfiskur í Tjöruhúsi

L ífið er saltfiskur var eitt sinn sagt þótt líklega eigi kynslóðir ungra Íslendinga sífellt erfiðara með að skilja hvað við hafi verið átt. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 307 orð | 1 mynd

Skelfing og skop í bland

Þ egar siðferði dagsbirtunnar fellur af fólki þá brýst dýrið út í nóttinni," segir Rúnar Guðbrandsson leikstjóri. "Það er hin hliðin á manneskjunni. Þannig má segja að við séum með svona Dr. Jekyll og Mr. Hyde-pælingu í þessu. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 410 orð | 9 myndir

Stjörnuljómi án tilþrifa

A ðskorin klæði, rándýrir eðalsteinar, dýrðarljómi á húð og hár með hæsta gljástigi eru glymjandi vísbendingar um stjörnustatus í sjónvarpi eða bíó. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 427 orð | 1 mynd

Svarið er of persónulegt

Skotinn Gary Lewis fer með hlutverk Max í Næsland en sá karakter býr í bílakirkjugarði og veit hugsanlega hver tilgangur lífsins er. Gary er þekktur leikari og hefur m.a. Meira
26. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 513 orð | 4 myndir

Vín

Það er alltaf ánægjulegt fyrir Frakklandsvin að geta vakið athygli á góðum frönskum vínum. Raunar er nú nokkuð liðið síðan vínin frá André Lurton komu fyrst í sölu á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.