Greinar fimmtudaginn 2. desember 2004

Fréttir

2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Alþjóðasáttmáli gegn reykingum

EFTIR þrjá mánuði tekur gildi alþjóðlegur sáttmáli um baráttu gegn reykingum að því er fram kom hjá talsmanni WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, í gær. Þá varð Perú 40. ríkið til að skrifa undir hann. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Augað hans Ólafs sér jólin

BISKUPINN yfir Íslandi, Karl Sigurbjörnsson, afhenti Freyju Haraldsdóttur fyrstu Kærleikskúlu ársins 2004 við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær. Áður hafði biskup Íslands blessað kúluna. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Áfengisgjaldi harðlega mótmælt

FÉLAG íslenskra stórkaupmanna (FÍS) mótmælir harðlega frumvarpi til laga sem Alþingi samþykkti með hraði á mánudag um að áfengisgjald á sterkt áfengi hækki um 7%. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 63 orð

Álversskrifstofa | Alcoa hefur flutt íslenskar...

Álversskrifstofa | Alcoa hefur flutt íslenskar höfuðstöðvar sínar úr Reykjavík til Reyðarfjarðar. Skrifstofur fyrirtækisins eru til húsa í Landsbankahúsinu sem Alcoa keypti fyrir fáeinum vikum. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Boðar kosningar í Portúgal

JORGE Sampaio, forseti Portúgals, ákvað í fyrradag að leysa upp þingið og boða til nýrra kosninga. Sagði hann ástæðuna þá, að núverandi ríkisstjórn mið- og hægriflokka, sem setið hefur í fjóra mánuði, virtist ófær um að tryggja stöðugleika í landinu. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bókmenntasamkoma

Árleg bókmenntasamkoma verður í kvöld í Pakkhúsinu á Höfn. Samkoman er á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og hefst klukkan 20. Rithöfundar lesa úr verkum sínum. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 972 orð | 1 mynd

Breytt eignarhald hefur lengi staðið til

Fréttaskýring | Áform um að ríkið kaupi út hluti Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun eru nú komin í hámæli eftir að hætt var við undirritun viljayfirlýsingar á þriðjudag. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér forsögu þessara viðræðna. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Börnin höfðu það huggulegt á aðventunni

KRAKKARNIR á leikskólanum Jörfa við Hæðargarð í Reykjavík höfðu það huggulegt á aðventunni á leikskólanum í gær, drukku kakó og borðuðu bollur sem þau höfðu sjálf bakað. Eftir kaffitímann var svo haldið í Félagsmiðstöðina Hæðargarð, sem er rétt hjá. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 146 orð | 1 mynd

Börnin komu í betri stofuna

Gerðin | Betri stofan í félagsmiðstöðinni Hæðargarði var vígð í gær, en betri stofan er handavinnuherbergi þar sem hægt er að eiga notalegar stundir með hannyrðir eða kaffibolla. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dæmdur fyrir að slá mann með bjórflösku

25 ÁRA karlmaður hefur verið dæmdur í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan mann með bjórflösku í höfuðið þannig að sex sentímetra langur skurður myndaðist í hársverði hans. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Eigið fé sjóðsins er uppurið

Heildargreiðslur Ábyrgðasjóðs launa námu rúmum 733 milljónum króna árið 2003. Höfðu þær tvöfaldast frá árinu 2001. Áætlað er að þær verði um 800 milljónir króna á þessu ári. Markmið laga um Ábyrgðasjóð launa er m.a. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 40 orð

Eivør á Akureyri | Eivør Pálsdóttir...

Eivør á Akureyri | Eivør Pálsdóttir efnir til útgáfutónleika á skemmtistaðnum Græna hattinum á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöldið 2. desember. Húsið verður opnað kl. 20.30 en tónleikarnir hefjast kl. 21. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

ELM hlýtur Njarðarskjöldinn

NJARÐARSKJÖLDURINN hefur verið veittur í níunda sinn og að þessu sinni hlaut verslunin ELM á Laugavegi 1 skjöldinn. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 74 orð | 1 mynd

Ég sá mömmu kyssa jólasvein

Neskaupstaður | Í haust hafa börn á leikskólaaldri í Neskaupstað stundað íþróttaskóla af kappi á hverjum laugardagsmorgni. Þar hefur gleðin ráðið ríkjum og mikið hoppað og skoppað, skriðið og klifrað, allt eftir kúnstarinnar reglum. Sl. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Farsímar munu blómstra

NÚ þurfa menn ekki lengur að skammast sín fyrir það hversu oft þeir skipta um farsíma og henda þeim gamla á haugana eða ofan í skúffu. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fjaðrir á fótum

Aðaldalur | Fiðraðir fætur á hænsnum er það sem ræktendur landnámshænsna sækjast eftir, en það er ekki á hverjum bæ sem hægt er að finna þannig fugla. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Flestir styðja R-listann

UM 53,5% reykvískra kjósenda myndu kjósa R-listann, ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, að því er fram kemur í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkur fengi atkvæði 41% kjósenda og 5,5% myndu kjósa Frjálslynda flokkinn. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Gengið ekki sterkara í 4 ár

GENGI íslensku krónunnar hefur ekki verið jafnsterkt í fjögur ár og það er nú og ekki frá því horfið var frá fastgengisstefnunni snemma árs 2001 og Bandaríkjadalur hefur ekki verið jafnlágur gagnvart íslenskri krónu í níu ár. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Grímseyingar fundu fyrir skjálftahrinu

GRÍMSEYINGAR fundu vel fyrir skjálftahrinunni sem gekk yfir í fyrrakvöld og -nótt í kringum eyna, þegar stærsti skjálftinn mældist 3,6 stig á Richter nálægt miðnætti. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Halldór fékk fullveldiskökur

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra tók í gær við fullveldiskökunni úr hendi Reynis Þorleifssonar, bakarameistara og formanns Landssambands bakarameistara, og Hjálmars E. Jónssonar stjórnarmanns. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hamborgarhryggurinn vinsælastur

HAMBORGARHRYGGUR verður á borðum 54% þjóðarinnar og er langvinsælasti jólamaturinn, ef marka má niðurstöðu Þjóðarpúls Gallup. Þar var fólk m.a. spurt hvað það hefði haft í matinn á aðfangadag jóla í fyrra og hvað það ætli að borða nú á aðfangadag. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

HB Grandi við kvótaþakið

HB Grandi mun ráða yfir um 11,93% heildarkvótans, verði af sameiningu félagsins við Tanga hf. á Vopnafirði og útgerðarfélagið Svan RE ehf., samkvæmt yfirliti Fiskistofu um kvótastöðu 100 stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna á haustdögum. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 55 orð

Heimspeki | Félag áhugafólks um heimspeki...

Heimspeki | Félag áhugafólks um heimspeki á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri efnir til fyrirlestrar í dag, fimmtudaginn 2. desember kl. 16.30 á heimspekitorgi í Ketilhúsinu. Valdimar Tr. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hlutur kvenna verði aukinn

ÞINGMENN úr öllum flokkum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum. Er í tillögunni lagt til að félagsmálaráðherra feli Jafnréttisstofu það verkefni. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hollur skyndibiti

Það fór ekki framhjá landsmönnum þegar Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mærði SS-pylsur fyrir hollustu. Hann fékk verki í kviðarholið nokkru síðar og lagðist inn á spítala meðan verkirnir liðu hjá. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hvatt til sameiginlegs átaks

Húsavík | Bæjarstjórn Húsavíkur hefur samþykkt ályktun þar sem vakin er athygli á nauðsyn þess að stjórnvöld og heimamenn taki sameiginlega á þeim vanda sem skapast hefur í atvinnumálum eftir að Kísiliðjunni í Mývatnssveit hefur verið lokað. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

IMG og KPMG sameinast

IMG og KPMG Ráðgjöf verða formlega sameinuð um næstu áramót undir nafninu IMG. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að með sameiningu þeirra verði til öflugasta rannsókna- og ráðgjafarfyrirtæki landsins. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Íbúar Sólheima opna jólamarkað í Iðu

VINNUSTAÐIR og íbúar Sólheima í Grímsnesi hafa opnað jóla- og handverksmarkað í verslunarmiðstöðinni Iðu í Lækjargötu og er markaðurinn opinn alla daga frá klukkan níu að morgni til klukkan tíu að kvöldi. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 107 orð | 1 mynd

Íslandsklukku hringt fjórum sinnum

Hátíðardagskrá var á Sólborg í gær, á fullveldisdaginn, 1. desember. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 707 orð

Íslendingar boða komu jólanna

BESTA vísbendingin í Nýfundnalandi um að jólin séu í nánd er árleg innreið hundraða Íslendinga í verslunarerindum. Þannig lýstu kanadískir fjölmiðlar áhrifum komu íslenskra leiguflugsfarþega til St. John's á dögunum. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Íslendingar reka lestina

ÞÖRF er á mjög alvarlegri umræðu um hvernig vinna má að auknum hlut kvenna við stjórnun fyrirtækja á Íslandi, að sögn Marit Hoel, framkvæmdastjóra Miðstöðvar margbreytileika í atvinnulífinu (CCP). Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Íslendingur vann rúmar 42 milljónir

FYRSTI vinningur í Víkingalottóinu gekk út í gær, rétt rúmar 127 milljónir króna. Þrír voru með allar sex tölurnar réttar, þar af einn Íslendingur, og fær hver og einn þeirra 42.338.620 krónur í sinn hlut. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Íslensk auglýsingastofa vann til evrópskra verðlauna

AUGLÝSINGASTOFAN Jónsson & Le´macks vann til evrópsku auglýsingaverðlaunanna (EPICA) fyrir auglýsingaherferðina "Klæddu þig vel" fyrir 66° norður. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Járnskortur meðal ungra barna

NÆSTUM þriðjungur tveggja ára barna á Íslandi hefur lélegan járnbúskap eða litlar sem engar járnbirgðir í líkamanum, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 24 orð

Jólabasar á Kleppi

JÓLABASAR iðjuþjálfunar á Kleppi er haldinn í dag, fimmtudaginn 2. desember. Basarinn er haldinn í húsnæði iðjuþjálfunar og verður opinn frá kl. 12-... Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Jólahlutavelta Sjálfsbjargar

JÓLAHLUTAVELTA og kaffisala Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu verður haldin í félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, laugardaginn 4. desember og sunnudaginn 5. desember, kl. 14-17 báða dagana. Margt góðra vinninga í boði, m.a.... Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Jólastund Vináttu vel sótt

ÍSLENSK erfðagreining og Velferðarsjóður barna bauð þátttakendum í mentorverkefninu Vináttu til jólastundar í húsnæði ÍE í gær. Kári Stefánsson las jólasögu fyrir börnin og Siggi efnafræðingur sýndi áhugaverða efnafræðitilraun. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 239 orð

Kanna ávinning af sölu hitaveitunnar

Ólafsfjörður | Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur lýst yfir áhyggjum vegna stöðu fjármála Ólafsfjarðarbæjar. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 64 orð

Kauptún opnað | Á föstudag verður...

Kauptún opnað | Á föstudag verður verslunin Kauptún á Vopnafirði opnuð í nýju og endurbættu húsnæði að Hafnarbyggð 6, neðri hæð Kaupfélagshússins, en Kaupfélag Vopnfirðinga varð nýverið gjaldþrota. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kleifarvatn enn þá efst

NÝJASTA skáldsaga Arnaldar Indriðasonar, Kleifarvatn, er söluhæsta bókin á Íslandi fjórðu vikuna í röð, samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð dagana 23. til 29. nóv. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Komið í veg fyrir að fólk hamstraði áfengi

PÉTUR H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir að frumvarpið um hækkun áfengis- og tóbaksgjalds hafi verið afgreitt á þingi með flýti til að koma í veg fyrir að almenningur stæði í biðröðum til að hamstra áfengi og tóbak. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kosningu um kennarasamning lokið

FRESTUR til að greiða atkvæði um kjarasamning grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaga rann út kl. 18.00 í gær. Tekið var á móti atkvæðum á skrifstofu Kennarasambands Íslands í gær. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 371 orð

Krafist allt að 5 ára fangelsis

RÍKISSAKSÓKNARI krefst allt að 5 ára fangelsis yfir karlmanni sem tekinn var með tæp tvö kg af kókaíni og amfetamíni við komuna til landsins í maí sl. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Krefst annarra eigna en Landsvirkjunar

Alfreð Þorsteinsson, formaður borgarráðs og stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir það vera fyrri hugmyndir borgarinnar, m.a. hjá sér og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fv. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Ólafar Hallgrímsdóttur frá Vogum í Mývatnssveit í frétt sem birtist á bls. 18 í blaðinu í gær og fjallaði um kynningu samtakanna Lifandi landbúnaðar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Líklega efnt til nýrra kosninga

ALLT virðist nú stefna í það að haldnar verði nýjar forsetakosningar í Úkraínu en ekki er þó fyllilega ljóst hvernig að þeim yrði staðið. Úrskurðar hæstaréttar landsins um framkvæmd umdeildra forsetakosninga 21. nóvember sl. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ljósin kveikt á heimstré

Í ÁR verður heimstré SOS-barnaþorpanna á 1. hæð í Smáralind, fyrir framan Debenhams, þar sem einnig eru til sölu jólakúlur, allan desembermánuð, með merki SOS-barnaþorpanna og rennur allur ágóði af sölu þeirra til byggingar nýs SOS-barnaþorps í Úkraínu. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Málþing um fegurð Reykjavíkur

EMBÆTTI byggingarfulltrúans í Reykjavík er 100 ára á þessu ári. Af því tilefni verður haldið málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 3. desember n.k. kl 14-16 og er það opið öllum. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 198 orð

Mega setja loftnet á hús sín

Hafnarfjörður | Skilmálar sem banna íbúum í Áslandshverfi og öðrum nýlegum hverfum að setja loftnet á hús sín eru fallnir úr gildi og hindra því ekki íbúa í að setja upp örbylgjuloftnet, sem er nauðsynlegt til þess að ná stafrænum sjónvarpssendingum, t. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 257 orð

Mjöll-Frigg fékk ekki starfsleyfi

Kópavogur | Mjöll-Frigg fékk ekki leyfi til að geyma og vinna úr klórgasi á lóð sinni við Vesturvör í Kópavogi, og var umsókn fyrirtækisins vísað frá Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis á fundi nefndarinnar á mánudag. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 360 orð | 1 mynd

Munar um störfin í litlu samfélagi

Þórshöfn | "Við höfðum lengi leitað að einhverju sem hentaði okkur þegar við duttum niður á þetta fyrirtæki," segir Konráð Jóhannsson, tæknistjóri Hraðfrystihúss Þórshafnar. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 983 orð | 1 mynd

Of mikil neysla kúamjólkur óholl ungbörnum

Nýleg rannsókn á járnforða tveggja ára barna á Íslandi hefur leitt í ljós að næstum þriðjungur þeirra hefur litlar sem engar járnbirgðir í líkamanum en járnskortur hefur lengi verið tengdur mikilli neyslu venjulegrar kúamjólkur. Kristján Geir Pétursson ræddi við Ingu Þórsdóttur næringarfræðing um rannsóknina. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 229 orð | 1 mynd

Ókyrrð í Ketilhúsinu

Tónlistarhópurinn Ókyrrð hefur sent frá sér geisladiskinn "Á jörðu" og af því tilefni verður efnt til útgáfutónleika í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Óvænt sinnaskipti Barghutis

MARWAN Barghuti, leiðtogi Fatah-hreyfingar Palestínumanna á Vesturbakkanum, skipti óvænt um skoðun í gær og fól eiginkonu sinni, Fadwa, að tilkynna kjörstjórn að hann yrði í framboði í forsetakosningum Palestínumanna 9. janúar nk. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 994 orð | 3 myndir

"Eðlilegt að horfa til þessa svæðis"

Forstjóri Landsvirkjunar kannast ekki við ágreining milli Landsvirkjunar annars vegar og Orkuveitu Reykjavíkur og landeigenda Reykjahlíðar hins vegar um rannsóknarleyfi í Gjástykki. Iðnaðarráðherra segir að aðeins sé um takmarkað leyfi að ræða. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Robertino syngur á ný

ROBERTINO rifjaði upp gamla takta fyrir fjölda aðdáenda í Austurbæ í gærkvöldi. Ítalski drengurinn með gullröddina kom hingað til lands 1961 og söng þá á nokkrum tónleikum í Austurbæjarbíói. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 73 orð

Samverustund | Aðventukvöld Heimahlynningar á Akureyri...

Samverustund | Aðventukvöld Heimahlynningar á Akureyri verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 2. desember kl. 20 í sal Dvalarheimilisins Hlíðar. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Saumað fastar að Blunkett

DAVID Blunkett, innanríkisráðherra Bretlands, neitaði í gær að hafa gert nokkuð rangt en því var haldið fram í einu dagblaðanna, að dvalarleyfi fyrir filippíska þjónustustúlku fyrrverandi ástkonu hans hefði verið afgreitt með hraði og aðeins á nokkrum... Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 282 orð | 1 mynd

Setja upp tónlistardeild með áskorendaleik

Hveragerði | Hvergerðingar eru að byggja upp tónlistardeild við bókasafn sitt með áskorendaleik sem einn starfsmaður safnsins hóf. Bókasafnið hefur nú verið opnað í nýju húsnæði í verslunarmiðstöðinni Sunnumörk. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sigraði í dægurlagasamkeppni | Sigfús Jónsson...

Sigraði í dægurlagasamkeppni | Sigfús Jónsson frá Sturlu-Reykjum í Reykholtsdal sigraði í Dægurlagakeppni Borgarfjarðar sem fram fór í Logalandi um síðustu helgi. Keppnin var liður í Gleðifundi Ungmennafélags Reykdæla. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Skorað á ökumanninn að gefa sig fram

KONAN sem ekið var á í Sandgerði síðdegis á mánudag lærbrotnaði illa á hægri fæti en slapp að því virðist við önnur alvarlega meiðsli. Hún gekkst undir aðgerð og var síðan lögð inn á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Slökkviliðið fær enn eina viðurkenninguna

Keflavíkurflugvöllur | Slökkvilið varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur fengið viðurkenningu bandarísku brunavarnastofnunarinnar fyrir frábæran árangur í brunavörnum í íbúðarhúsum. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Staðfesta staðardagskrá | Hreppsnefnd Skorradalshrepps hefur...

Staðfesta staðardagskrá | Hreppsnefnd Skorradalshrepps hefur samþykkt fyrstu útgáfu af Staðardagskrá 21. Er Skorradalur þar með 21. sveitarfélag landsins sem samþykkir Staðardagskrá 21, að því er fram kemur á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Stal kjötlæri og fimm oststykkjum

FERTUGUR maður sem glímir við áfengisfíkn hefur verið dæmdur í 45 daga óskilorðsbundið fangelsi fyrir að stela kjötlæri og fimm oststykkjum úr verslunum í Reykjavík. Samtals nam verðmætið 4.580 krónum. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 97 orð | 1 mynd

Steinunn Valdís tók við embætti borgarstjóra

Reykjavík | Steinunn Valdís Óskarsdóttir, nýr borgarstjóri Reykvíkinga, tók formlega við starfinu af forvera sínum, Þórólfi Árnasyni, í Ráðhúsinu í gærmorgun og afhenti Þórólfur henni lyklavöldin í Ráðhúsinu við það tilefni. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stúdentar ræddu um konur og fullveldi

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnaði fullveldi Íslands með hátíðlegum hætti í gær líkt og undanfarin ár í hátíðarsal Aðalbyggingar HÍ. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tvö þúsund piparkökuhjörtu gefin

Katla fékk bakara framtíðarinnar, útskriftarnema Hótel- og matvælaskólans, til liðs við sig um helgina, í tilefni af piparkökuhúsaleiknum sem fyrirtækið efnir til tólfta árið í röð. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ungt fólk aðstoðað við að laga sig að íslensku samfélagi

FRAMTÍÐ í nýju landi er nafn tilraunaverkefnis til þriggja ára sem hleypt var af stokkunum í gær og snýst um aðstoð við ungmenni af asískum uppruna við að setja sér markmið um menntun, færni og aðlögun að íslensku samfélagi og leita úrræða til að ná... Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 65 orð | 1 mynd

Unnið myrkranna á milli

Vesturbær | Unnið er myrkranna á milli þessa dagana við að klára framkvæmdir við Suðurgötuna, þó ef til vill sé það ekki mikið afrek þegar skammdegið færist yfir og farið er að myrkva um kl. 16 á daginn. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 32 orð

Útboð á plöntum | Austurlandsskógar og...

Útboð á plöntum | Austurlandsskógar og Héraðsskógar bjóða nú út ýmsar tegundir skógarplantna vegna verkefna á árunum 2006 og 2007. Útboðið snýst um ýmsar tegundir skógarplantna. Opna á tilboð 14. desember... Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 110 orð

Útboð í niðurrif opnuð

Hafnarfjörður | Alls buðu 13 fyrirtæki í niðurrif á húsum á Norðurbakka, og var lægsta boðið innan við 43% af kostnaðaráætlun, sem hljómaði upp á röskar 70 milljónir króna. Húsin sem á að rífa eru um 8.300 fermetrar, og á niðurrifinu að vera lokið 15. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vilja minnka umfang sorps | Bæjarstjórn...

Vilja minnka umfang sorps | Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum tillögu um að fela bæjarráði að vinna að því að auka flokkun sorps á næsta ári með það að markmiði að minnka umfang úrgangs sem fluttur er til eyðingar á Ísafjörð. Meira
2. desember 2004 | Minn staður | 173 orð | 1 mynd

Vilja nota hluta Glúmsstaðaár sem þynningarsvæði fyrir mengað vatn

Kárahnjúkavirkjun | Skipulags- og byggingarnefnd Fljótsdalshéraðs leggur til að Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) heimili tímabundna skilgreiningu svonefnds þynningarsvæðis fyrir mengað vatn í Glúmsstaðaá. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Virkar sem stökkbretti aftur út í lífið

ÞAÐ ER greinilegt að Klúbburinn Geysir stendur sig mjög vel og þar er verið að vinna góða hluti. Meira
2. desember 2004 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Þing Úkraínu samþykkir vantraust á stjórnina

ÞING Úkraínu samþykkti í gær tillögu um vantraust á Viktor Janúkovítsj, forsætisráðherra landsins, og krafðist þess að mynduð yrði ný ríkisstjórn. Meira
2. desember 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ætlar að birta yfirlýsingu í dagblaðinu New York Times

ÞJÓÐARHREYFINGIN - með lýðræði, sem er grasrótarhreyfing áhugafólks um lýðræði, hóf í gær fjársöfnun vegna yfirlýsingar sem hún hyggst birta í bandaríska blaðinu New York Times , undir fyrirsögninni: Innrásin Írak - ekki í okkar nafni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2004 | Leiðarar | 342 orð | 1 mynd

Neikvæðni?

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi og aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, skrifar gestapistil um jafnréttismál í vefritið Tíkina. Meira
2. desember 2004 | Leiðarar | 415 orð

Stærð og arðsemi í sjávarútvegi

Athyglisverðar upplýsingar komu fram í máli Yngva Arnar Kristinssonar, framkvæmdastjóra verðbréfasviðs Landsbankans, á ráðstefnu Kauphallar Íslands um sjávarútveginn í fyrradag. Meira
2. desember 2004 | Leiðarar | 442 orð

Tungan og tæknin

Tungutækniverkefnið, sem hrundið var af stað 1998 og lýkur um áramótin, er eitthvert merkilegasta verkefni sem unnið hefur verið í þágu íslenzkrar tungu. Í Morgunblaðinu í gær er rætt við Rögnvald Ólafsson dósent, sem stýrt hefur verkefninu frá upphafi. Meira

Menning

2. desember 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Algjör perla!

MÖRGUM þykir Birgitta Haukdal vera algjör perla en víst er að hún er bæði indæl og hæfileikarík. Hún hefur gjarnan verið í uppáhaldi hjá yngstu kynslóðinni og því við hæfi að nýjustu plötu hennar sé beint að henni. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Allt getur gerst

Atak, plata með hljómsveitinni Stilluppsteypu sem skipuð er þeim Helga Þórssyni og Sigtryggi Berg Sigmarssyni. Engar upplýsingar eru á umslagi plötunnar nema nafn útgáfunnar 58,29 mín. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 834 orð | 5 myndir

Arfleifð og nútíð spunnin

Björn Thoroddsen gítar, Stefán S. Stefánsson tenórsaxófón, Jón Rafnsson bassa, Erick Qvick trommur og Richard Gilles trompet. Stensnar snarcd 16. 2004. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Bókin Rætur Íslandsbanka komin út

ÚT ER komin bókin Rætur Íslandsbanka. 100 ára fjármálasaga. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra veitti fyrsta eintakinu viðtöku við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands í gær. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Börn

Selurinn Snorri er eftir Frithjof Sælen . Þýðandi er Vilberg Júlíusson . Söguhetjan er kópur sem engu hefur kynnst öðru en hlýju móðurástar. Hann er orðinn það stór að hann er farinn að skynja að fleiri eru í heiminum en þau tvö ein. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 771 orð | 2 myndir

Eiga að vera hátíðleg

ÚTVARPSMAÐURINN Gestur Einar Jónasson velur uppáhaldsjólalögin sín á nýjum safndiski, sem var að koma út hjá Skífunni. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 206 orð | 2 myndir

Einar Kárason og Sjón tilnefndir

EINAR Kárason og Sjón eru þeir íslensku rithöfundar sem tilnefndir eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2005. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Ein æfing fyrir keppni

SPURNINGAKEPPNI Samfés, Viskunni, lauk í fyrrakvöld með sigri félagsmiðstöðvarinnar Nagyn eftir að hafa lagt Igló í Kópavogi í harðri úrslitaviðureign. Keppnin var haldin í annað sinn og fór fram í Útvarpi Samfés á Rás 2. Meira
2. desember 2004 | Bókmenntir | 293 orð | 1 mynd

Er meðan ég er

eftir Hauk Ingvarsson. 88 bls. Mál og menning 2004 Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Evrópsk börn horfa á Jesús og Jósefínu

JÓLADAGATAL Stöðvar 2 er danskt að uppruna og heitir Jesús og Jósefína. Jósefína er 12 ára gömul og þolir ekki jólin vegna þess að hún á afmæli á aðfangadag. En svo heppilega vill til að hún finnur tímavél sem flytur hana aftur til biblíutímans. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Fagna komu ljóssins

ROKKSVEITIN Úlpa heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum klukkan 22 í kvöld í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan kveikt var á fyrstu ljósaperunni á Íslandi, en sá atburður gerðist í Hafnarfirði, heimabæ Úlpu. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 307 orð | 3 myndir

Fólk

Fyrsta opna Íslandsmeistaramótið í Popppunkti - Íslenska tónlistarspilinu - verður haldið á efri hæð Grand rokks laugardaginn 11. desember kl. 16. Þetta er útsláttarkeppni og keppt í einstaklingsflokki - þ.e. menn eru einir "í liði". Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 175 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Lucy Liu mun taka að sér hlutverk í nýjum þáttum Matt LeBlanc , sem lék Joey í Vinum, en þættirnir sem nefnast Joey fjalla um líf hans og leikferil í Hollywood. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Hlýleg vetrarstemmning!

RAGNHEIÐUR Gröndal heldur áfram að syngja sig inn í hjörtu landsmanna á annarri sólóplötu sinni. Hlýleg vetrarstemmning einkennir Vetrarljóð, sem inniheldur bæði vetrarleg lög og jólalög. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Jólaboð!

SYSTURNAR þrjár, Þórunn, Ingibjörg og Dísella Lárusdætur, bjóða í hlustun á Jólaboði . Þær lýsa disknum sem fjölbreyttum, þarna séu róleg og falleg lög í bland við fjörug og ærslakennd. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Jólalagið hans bigital

BIRGIR Örn Steinarsson, söngvari og gítarleikari Maus, gefur út sitt fyrsta sólólag þann 9. desember næstkomandi. Birgir notar listamannanafnið bigital, en hann vinnur þessa dagana að fyrstu sólóplötu sinni, sem ætti að koma út á næsta ári. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Kapphlaup um jörðina á 80 dögum

EIGI veit ég hvort þau eru heila 80 daga að bruna hringinn í kringum jörðina en þau eru fljót og skemmtunin er næstum því eins mikil og þegar þeir félagar Phileas Fogg og Passepartout svifu í kringum jörðina á loftbelgnum árið 1872. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Kennedy-listmunir boðnir upp

ÞESSI ljósmynd af fyrrverandi Bandaríkjaforseta, John F. Kennedy, og John jr. syni hans í árabát er meðal mynda sem boðnar verða upp hjá Sotheby's uppboðshúsinu á næsta ári. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 582 orð | 1 mynd

Loðna baulið góða

Fræbbblarnir flytja góðkynja pönk. Stefán Karl Guðjónsson, trommur, Helgi Briem bassi, Arnór Snorrason gítar, Valgarður Guðjónsson söngur og gítar, Brynja A. Scheving söngur, Iðunn Magnúsdóttir, söngur og Kristín Reynisdóttir söngur. Fræbbblarnir eru höfundar allra laganna, nema CBGB's, sem er eftir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Valgarð Guðjónsson, "Fölar rósir," sem er eftir Halla Reynis og "You've got your troubles," sem er eftir R. Greenaway og R. Cook. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 701 orð | 1 mynd

Magnaðri kraftur í Bach en í rappinu og rokkinu

ÁRIÐ 1980 hóaði Robert King, tvítugur að aldri, saman nokkrum hljóðfæraleikurum og söngvurum sem höfðu áhuga á barokktónlist og upprunalegri eða sögulegri nálgun við hana. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 374 orð | 1 mynd

Meistaraverk?

TALANDI um að vera byrðum hlaðinn, þessi plata hefur auðvitað aldrei átt möguleika. Um er að ræða frægustu "týndu plötu" sögunnar, plata sem Brian Wilson, þá meðlimur í Beach Boys, samdi gagngert sem sitt meistaraverk og ætlaði að skáka Sgt. Meira
2. desember 2004 | Kvikmyndir | 361 orð

Morðingja leitað

Leikstjórn: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Eion Bailey, Clifton Collins Jr., Will Kemp, Val Kilmer, Johnny Lee Miller, Kathryn Morris, Christian Slater, LL Cool J og Patricia Velasquez. Kvikmyndataka: Robert Gantz. 106 mín. BNA. Columbia 2004. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 630 orð

Netið er besti vinur tónlistarinnar

Þetta reyndist þá bara enn einn hræðsluáróðurinn. Máttlausar tilraunir "auðvaldsins" til að ráðskast með neysluvenjur fjöldans, af sinni einskæru afturhaldssemi. Meira
2. desember 2004 | Bókmenntir | 525 orð | 2 myndir

Óður til lífsins við allar aðstæður

Eftir Ragnar Axelsson, Mál og menning 2004 Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Ráðin(n) eða rekin(n)

Á NÆSTA ári verður frumsýnd í dönsku sjónvarpi dönsk útgáfa af þættinum Lærlingnum ( The Apprentice ), veruleikaþætti sem viðskiptajöfurinn Donald Trump hefur stýrt með góðum árangri. Heitir þátturinn Hyret eller fyret eða Ráðin(n) eða rekin(n) . Meira
2. desember 2004 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Stafrænt Veggfóður

Í DAG kemur út í fyrsta sinn á mynddiski einn óvæntasti smellur íslenskrar bíósögu Veggfóður en hún sló eftirminnilega í gegn þegar hún var frumsýnd sumarið 1992. Meira
2. desember 2004 | Myndlist | 560 orð | 1 mynd

Textílþræðir úr ýmsum áttum

Sýningin er opin daglega frá kl. 10-17. Henni lýkur 16. janúar. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Íslenska óperan

Ágúst Ólafsson bariton og Izumi Kawakatsu píanóleikari fluttu lög eftir Schubert. Þriðjudagur 30. nóvember. Meira
2. desember 2004 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Neskirkja

Verk eftir Bonporti, Vivaldi og Corelli. SMS-tríóið (Martin Frewer fiðla, Sigurgeir Agnarsson selló og Steingrímur Þórhallsson orgel). Þriðjudaginn 30. nóvember kl. 21:30. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 699 orð | 1 mynd

Tækifæri til samtals

NÝR formaður Leikskáldafélags Íslands var kjörinn á aðalfundi þess sem haldinn var í Gunnarshúsi síðastliðinn þriðjudag. Hávar Sigurjónsson tók við formennsku af Árna Ibsen, sem gegnt hafði starfinu í átta ár og setið í stjórn félagsins frá árinu 1988. Meira
2. desember 2004 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Þú líka!

MARGIR keyptu nýjustu plötu U2 síðastliðna viku og kannski þú líka! Platan ber nafnið How to Dismantle an Atomic Bomb og er ellefta hljóðversplata þessarar írsku rokksveitar. Meira

Umræðan

2. desember 2004 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Einstök stjórnarandstaða

Karl Jóhann Ormsson fjallar um stjórnmál: "Við höfum áratuga reynslu af því öngþveiti sem ríkti hér (á gullaldarárum verðbólgunnar) og ég er í vafa að margir vilji hverfa að þeim árum fyrir 1990." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Fámennir skólar

Kristín Aðalsteinsdóttir fjallar um fámenna skóla: "Að mínu mati er staða fámennra skóla sérstök." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Fordómafull siðmennt

Rúnar Kristjánsson fjallar um siðmennt: "Það er engum manni til sæmdar að níða niður þau ölturu sem aðrir krjúpa við og síst mönnum sem vilja kenna sig við siðmennt." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Framtíðarskólinn og skólagjaldavæðingin

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um skólamál: "Steininn tók síðan úr þegar menntamálaráðherra kynnti fyrir Alþingi fyrirætlanir sínar um að hækka innritunargjöld í ríkisháskólana um 40%..." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

,,Föndrið"

Sverrir Hermannsson skrifar um stjórnvöld og sjávarútveg: "Mikil allsherjar andskotans áþján eru völd þeirra manna, sem föndra við lífshagsmuni byggða Íslands nú um stundir." Meira
2. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Handrukkarar og kerfið

Frá Valdimari Leó Friðrikssyni:: "Ég tók forskot á bókalesturinn fyrir jólin og get ekki látið hjá líða að deila með ykkur þeirri hræðilegu frásögn sem boðið er upp á í "Sigur í hörðum heimi"." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Hvað gerir áfengisráðgjafi?

Magnús Einarsson skrifar um áfengisráðgjöf: "Þegar ég er stundum spurður að því hvernig gangi að þurrka upp "liðið" á Vogi svara ég að það gangi vel, stóri þurrkarinn sé stöðugt í gangi og allar snúrur fullar." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 544 orð

Hvers vegna þögn og tómlæti varðandi forval um verslunarrekstur í flugstöðinni?

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf.: "Samtök verslunar og þjónustu hafa sent frá sér yfirlýsingu, dagsetta 29. nóvember 2004, þar sem þess er krafist að ríkið dragi sig út úr verslunarrekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og að tollfrjáls verslun fyrir komufarþega í flugstöðinni verði lögð..." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Írak - ósögð saga

Alan P. Larson fjallar um efnahagsþróunina í Írak: "Árið 1979 voru lífskjör í Írak ámóta og á Ítalíu. Þegar ríkisstjórn Saddams Husseins féll var verg landsframleiðsla svipuð og í fátæku þróunarlandi og Írak var orðið skuldugasta ríki heims." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Látið ekki blekkjast af fagurgala lánardrottna

Kristján Pétursson fjallar um verðsamráð: "Sé litið á samræmda 0,85% vaxtalækkun bankanna og íbúðarsjóðs er því um mjög smánarlega lækkun að ræða til lántakenda." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Loftslagsmálin og stefna ríkisstjórnarinnar

Hjörleifur Guttormsson fjallar um að Ísland sé dragbítur í umhverfismálum: "Framganga íslenskra ráðamanna í loftslagsmálum með forsætisráðherra í fararbroddi er fordæmalaus hvað varðar tvískinnung og ósvífni." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Lögbrot kennara og dans kringum gullkálfinn - fáeinar vangaveltur í kjölfar verkfalls

Eggert S.K. Jónsson fjallar um nýafstaðið kennaraverkfall: "Sem foreldri veit ég mætavel að í kennarastétt er mikið af hæfu fólki sem vinnur starf sitt mjög vel og af samviskusemi." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Megrunarkúrar heilla sem aldrei fyrr

Ólafur Gunnar Sæmundsson fjallar um megrunarkúra: "Það verður spennandi að fylgjast með hvaða og hvers konar megrunarkúra muni reka á Íslandsfjörur á ári komandi og kannski munu birtast okkur áhugaverðir og spennandi kúrar." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Mælist réttlætið í prósentum?

Ólafur Arngrímsson fjallar um hlutverk skólanna: "Sumir halda því jafnvel fram að hlutverk skólanna sé að móta skoðanir þeirra einstaklinga sem erfa munu landið og stjórna því í framtíðinni." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Olíubirgðastöðin í Örfirisey

Guðjón Jensson fjallar um bruna og mikinn eldsmat: "Hvers vegna þarf stærsta olíu- og bensínbirgðastöð landsmanna að vera á næstu grösum við miðbæ Reykjavíkur?" Meira
2. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Opið bréf til Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins

Frá Sigurði Þór Guðjónssyni, rithöfundi:: "ER EKKI réttlátt og sanngjarnt að Morgunblaðið veiti báðum aðilum sem deila sín á milli í aðsendum greinum jafna aðstöðu til að kynna mál sitt fyrir lesendum? Ástæða þessarar spurningar er grein eftir Steinunni Jóhannesdóttur í Morgunblaðinu 26...." Meira
2. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 337 orð

Skatta- og kortabreyting

Frá Guðvarði Jónssyni:: "Menn deila um það hvort væri líklegra til árangurs fyrir þá lægst launuðu, að lækka tekjuskatta, eða virðisaukaskatt af matvælum." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Sýnum nú hug, djörfung og dug!

Guðrún Jónsdóttir fjallar um kynbundið ofbeldi: "Ef lög eru brotin á fólki þarf það að ná rétti sínum og þeir sem ábyrgð bera á lögbrotunum eiga að sæta ábyrgð. Því miður nær íslenskt dómskerfi illa utan um kynferðisbrot." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Tveir þjóðsöngvar

Þórir Jónsson fjallar um þjóðsönginn: ""Ó, Guð vors lands" vil ég ekki leggja af sem þjóðsöng því fátt veit ég hátíðlegra í flutningi kórs eða hljómsveitar." Meira
2. desember 2004 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Um samskipti ríkis og sveitarfélaga, tilfærslu verkefna og landareigna

Erlingur Freyr Jensson gagnrýnir ríkisvaldið í sambandi við kennaraverkfall: "Á heildina litið má segja að hér sé á ferðinni tvískinnungur ríkisvaldsins, annarsvegar á að treysta sveitarfélögunum fyrir óskilgreindum verkefnum í byggð, en hinsvegar er þeim ekki treystandi fyrir hálendinu á sínu landsvæði." Meira
2. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Víkingar FYRSTI norski landnámsmaðurinn er talinn Ingólfur Arnarson. Hann kom að sunnanverðu landinu og átti að hafa kastað í sjóinn öndvegissúlum sem rak upp í Reykjavík. Meira

Minningargreinar

2. desember 2004 | Minningargreinar | 6390 orð | 1 mynd

GÍSLI FRIÐRIK ÞÓRISSON

Gísli Friðrik Þórisson fæddist í Kópavogi 12. nóvember 1969. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 23. nóvember síðastliðinn. Banamein hans var ættlægur hjartasjúkdómur. Foreldrar Gísla Friðriks eru Helga Sigurjónsdóttir kennari, f. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

HENRY BERG JOHANSEN

Henry Berg Johansen rafeindatæknifræðingur fæddist í Neskaupstað 15. júní 1951. Hann lést á hjartadeild LSH við Hringbraut að kvöldi 20. nóvember síðastliðins og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR

Jóhanna Björnsdóttir fæddist á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 27. febrúar 1912. Hún andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 25. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

JÓN S. ERLENDSSON

Jón Sigurðsson Erlendsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1914. Foreldrar hans voru María Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 24.9. 1883, d. 14.2. 1979 og Erlendur Þorvaldsson söðlasmiður, f. 14.6. 1881, d. 21.9. 1938. Systkini Jóns voru Jón Marís, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 3974 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR FINNSDÓTTIR

Ragnheiður Finnsdóttir fæddist að Hvilft í Önundarfirði 25. júní 1913 og ólst þar upp ásamt 10 systkinum og einum uppeldisbróður. Hún lést á Skjóli, Kleppsvegi 64 í Reykjavík, 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Finnur Finnsson, f. 29.12. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR BJÖRNSSON

Sigmundur Stefán Björnsson fæddist í Vík í Héðinsfirði 20. maí 1941. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvember síðastliðinn. Móðir Sigmundar var Halldóra Guðrún Björnsdóttir, f. 13. jan. 1916, d. 17. ágúst 1984. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2004 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

SÓLBORG JÚLÍUSDÓTTIR

Sólborg Júlíusdóttir fæddist á Grandavegi 39 í Reykjavík, 27. desember 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík, 25. nóvember síðastliðinn. Sólborg var dóttir hjónanna Júlíusar Nielssonar trésmiðs f. 30. júlí 1888, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. desember 2004 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Ekkert verð í auglýsingum

Spurning: Gilda einhverjar reglur um verðmerkingu á vörum sem auglýstar eru í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum og hvaða reglur gilda um verðmerkingar í verslunum og búðargluggum? Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 500 orð | 1 mynd

Falinn hópur

Opnað hefur verið næturathvarf fyrir heimilislausar konur í Reykjavík. Athvarfið er til húsa að Eskihlíð 4, þar sem Pálmi heitinn Jónsson stofnaði sína fyrstu Hagkaupsverslun, en auk næturathvarfsins er Fjölskylduhjálp Íslands þarna til húsa. Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 621 orð | 2 myndir

Framandi réttir úr íslensku hráefni

Það er íslenskur matur á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum og um helgar, en eitthvað framandi á mánudögum og miðvikudögum. Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 266 orð | 7 myndir

Hvað er í pökkunum?

Allt manngert umhverfi okkar er hannað af einhverjum. Við erum meðvituð um þetta þó við veltum því sjaldnast fyrir okkur hver hafi hannað peysuna okkar, tölvuna eða dósahnífinn. Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Ítalskar sælkeravörur

"Við hófum nýlega innflutning á ítölsku LaSelva-niðursuðumatvörum sem koma frá samnefndum búgarði á Ítalíu þar sem lífræn ræktun hefur verið stunduð í rúm tuttugu ár", segir Sólveig Eiríksdóttir sem starfar fyrir deild innan... Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 545 orð | 1 mynd

Konfekt, ís og hangikjöt

BÓNUS Gildir 2.-5. des. verð nú verð áður mælie. verð Frosnir ýsubitar, roð- og beinlausir 499 799 499 kr. kg Kofareykt sveitabjúgu 299 499 299 kr. kg. Goða beikon/skinka 499 998 499 kr. kg Víking malt, 500 ml 49 79 98 kr. Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 179 orð | 4 myndir

NÝTT

Ítalskt konfekt Baci heitir nýr konfektmoli úr mjúku núggati, ristuðum hnetum og dökku súkkulaði sem fæst núna á Íslandi. Baci þýðir koss á ítölsku (borið fram baddsí) og er fáanlegur í nokkrum mismunandi gjafaöskjum - í málmboxi, jólakúlu eða kassa. Meira
2. desember 2004 | Daglegt líf | 102 orð

Saltfiskur að hætti Evelyn saltfiskur sellerí...

Saltfiskur að hætti Evelyn saltfiskur sellerí blaðlaukur paprika grænir bananar Saltfiskurinn er rétt látinn sjóða og potturinn tekinn af hellunni. Hann er síðan tekin sundur í flögur en ekki skorinn í bita. Grænmetið er gufusoðið. Meira

Fastir þættir

2. desember 2004 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd

Aðventusamkoma í Skeiðflatarkirkju

AÐVENTUSAMKOMA verður í Skeiðflatarkirkju í Mýrdal, föstudaginn 3. desember nk, kl. 20:30. Kór Skeiðflatarkirkju syngur, undir stjórn Kristínar Björnsdóttur organista. Jólasaga, bæn og almennur söngur. Meira
2. desember 2004 | Viðhorf | 872 orð

Alger óhæfa

Ekki nóg með það, menn vilja líka ráða því hvers konar áfengi við drekkum! En hverjum kemur það eiginlega við? Af hverju er Geir H. Haarde fjármálaráðherra að skipta sér af því? Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 4. desember verður fimmtug Sigrún Sólmundardóttir, Belgsholti, Melasveit . Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hennar á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimilinu Heiðarborg, Leirársveit, eftir kl.... Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 195 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um menningararf

FÉLAG áhugafólks um heimspeki á Akureyri í samstarfi við Háskólann á Akureyri efnir til fyrirlestrar í dag kl. 16.30 á heimspekitorgi í Ketilhúsinu í Listagilinu. Þá mun Valdimar Tr. Meira
2. desember 2004 | Fastir þættir | 294 orð

Íslandsmótið í parasveitakeppni.

Íslandsmótið í parasveitakeppni. Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 118 orð | 1 mynd

Jólin koma í Norska húsið

NORSKA húsið í Stykkishólmi tekur nú á sig sífellt meiri jólablæ. Sett hefur verið upp sýning frá ýmsum tímaskeiðum á jólatrjám, jólaskrauti, jólakortum og öðru sem tengist jólum og jólahaldi. Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Kona ársins

Iðnó | Kristín Rós Hákonardóttir var útnefnd Kona ársins af tímaritinu Nýtt líf við sérstaka athöfn sem fór fram í Iðnó í gær. Kristín stóð sig glæsilega á Ólympíuleikum fatlaðra sem fram fóru í sumar og er margfaldur Ólympíu- og heimsmethafi. Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 458 orð | 1 mynd

Mótvægi við hefðbundna sögu karla

Auður Styrkársdóttir fæddist í Reykjavík árið 1951 og ólst þar upp og á Seltjarnarnesi. Hún lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði árið 1999. Auður starfaði lengi sem blaðamaður og kennari við Háskóla Íslands en hefur frá árinu 2001 verið forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands. Eiginmaður hennar er Svanur Kristjánsson prófessor og eiga þau samtals fjögur börn. Meira
2. desember 2004 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 c5 6. d5 e6 7. Rf3 O-O 8. O-O exd5 9. exd5 Ra6 10. h3 Rc7 11. Bf4 h6 12. Bg3 a6 13. a4 Hb8 14. a5 b5 15. axb6 Hxb6 16. Dd2 Bd7 17. Bd3 Rh5 18. Bh2 f5 19. Dc2 Re8 20. Ha2 g5 21. Hfa1 g4 22. hxg4 fxg4 23. Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 239 orð | 1 mynd

Skemmtileg og krefjandi tónlist

Meistarar Mozart, Bach, Schubert og Brahms verða í aðalhlutverki á Aðventutónleikum Kvennakórs Reykjavíkur í Grafarvogskirkju í kvöld. Þar verða m.a. flutt verkin Missa brevis í B og Laudate Dominum eftir Mozart, hlutar úr Magnificat eftir J.S. Meira
2. desember 2004 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji rakst á kunningja sinn á kaffihúsi á dögunum og settist hjá honum. Meira
2. desember 2004 | Dagbók | 23 orð

Þreytumst ekki að gjöra það sem...

Þreytumst ekki að gjöra það sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp.(Gal. 6, 9.) Meira

Íþróttir

2. desember 2004 | Íþróttir | 159 orð

Allt að 1000 norskir stuðningsmenn í Túnis

FORRÁÐAMENN norska handknattleikssambandsins gera ráð fyrir að allt að 1000 stuðningsmenn liðsins verði liðinu til aðstoðar á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Túnis og hefst þann 23. janúar á næsta áriu. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 214 orð

Allt eða ekkert í borg sólarinnar

TÍU af 25 efstu kylfingum heimslistans verða með á golfmóti sem hefst í Sun City í S-Afríku á fimmtudaginn. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 59 orð

Brynjar vann

BRYNJAR Valdimarsson sigraði Jussi Tyrkkö frá Finnlandi, 5:4, í spennandi leik í gær í 32 manna úrslitum á heimsmeistaramóti áhugamanna í snóker í Hollandi. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

David Beckham sá ríkasti

DAVID Beckham fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu er ríkasti knattspyrnumaður á Bretlandseyjum samkvæmt tölum sem knattspyrnutímaritið FourFourTwo birti í gær. Beckham, sem er 29 ára gamall og liðsmaður Real Madrid, á samkvæmt tímaritinu eigur upp á 65 milljónir punda en það jafngildir rúmum 8 milljörðum íslenskra króna. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 168 orð

DHL styrktaraðili Íslandsmótsins í handknattleik

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Íslands, HSÍ, og DHL á Íslandi undirrituðu í gær samstarfssamning sem felur í sér að DHL á Íslandi verður aðalstyrktaraðili efstu deildar karla og kvenna á Íslandsmótinu í handknattleik. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 143 orð

Djibril Cisse gat misst fótinn

DJIBRIL Cisse, franski knattspyrnumaðurinn hjá Liverpool, upplýsti í gær að það hefði ekki mátt miklu muna að hann missti annan fótinn þegar hann brotnaði illa í leik liðsins gegn Blackburn í lok október. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði 6...

* EINAR Örn Jónsson skoraði 6 mörk fyrir Wallau-Massenheim sem vann 3. deildarlið Köndringen á útivelli, 40:27, í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. * EINAR Logi Friðjónsson skoraði eitt mark fyrir 2. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 165 orð | 3 myndir

Engin iðrun hjá Aragones

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, telur sig ekki á neinn hátt tengjast kynþáttafordómunum sem spænskir áhorfendur hafa sýnt í auknum mæli upp á síðkastið. Margir líta þó á hann sem upphafsmann þeirra en Aragones fór niðrandi orðum um Thierry Henri, leikmann Arsenal og franska landsliðsins, við leikmenn sína fyrir skömmu. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 439 orð

Grindavík upp fyrir ÍS

GRINDAVÍK komst í gær í annað sætið í 1. deild kvenna í körfu þegar liði lagði Hauka á sama tíma og Stúdínur, sem voru jafnar Grindavík að stigum, tapaði í Keflavík. Njarðvík hafði betur gegn KR í botnslagnum og er nú með fjögur stig en KR er enn án stiga. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Heiðar Helguson er dýrkaður og dáður

HEIÐAR Helguson skoraði fyrstu tvö mörk Watford í 3:0 sigri liðsins gegn Portsmouth í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar á þriðjudagskvöld og vakti íslenski landsliðsframherjinn mikla athygli enskra fjölmiðla. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 39 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit: Ásgarður: Stjarnan 2 - Grótta/KR 18 Hlíðarendi: Valur - Fram 19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 19.15 Víkin: Víkingur - Stjarnan 19. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

* ÍR-B telst hafa tapað leik...

* ÍR-B telst hafa tapað leik gegn Leikni Reykjavík í 2. deild karla í körfuknattleik sem fram fór 21. nóvember 2004 með stigatölunni 0:20. Svo segir í dómsorði dómstóls KKÍ í máli sem Leiknir höfðaði gegn ÍR vegna ólöglegs leikmanns í 2. deild karla. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 135 orð

Jón Arnór stigahæstur í París

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 16 stig og var stigahæstur í liði sínu, Dynamo St.Petersburg frá Rússlandi, þegar það lagði franska liðið París Basket Racing á útivelli Evrópubikarkeppninni í körfuknattleik, 80:74, í fyrrakvöld. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 100 orð

KA/Þór hætt við þátttöku

KA/ÞÓR hefur hætt þátttöku í íslandsmótinu í handknattleik kvenna samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá Kvennaráði handknattleiksdeildar KA, sem sér um rekstur meistaraflokks og unglingaflokks KA/Þórs. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 57 orð

Keflavík mætir Haukum

DREGIÐ var til 16 liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ í körfkuknattleik karla í gær. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 85 orð

Kristinn í Dijon í gær

KRISTINN Óskarsson körfuknattleiksdómari dæmdi í gær leik JDA Dijon frá Frakklandi og Ural Great frá Rússlandi í Evrópudeildinni. Hann fer aftur til Frakklands og dæmir leik Paris Basket Racing og Iraklis frá Grikklandi í sömu keppni 14. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Kristján Örn til liðs við Brann

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gærkvöld frá þriggja ára samningi við norsku bikarmeistarana í Brann. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 314 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna Keflavík - ÍS 73:53 Stig Keflavíkur: Reshea Bristol 27, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Rannveig Randversdóttir 14, Anna María Sveinsdóttir 7, Birna Valgarðsdóttir 5, Svava Stefánsd. 3. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Ólafur á að stjórna ferðinni

EINN af höfuðverkjum landsliðsins í handknattleik á síðustu stórmótum hefur verið leikstjórnun liðsins. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 222 orð

Reikna ekki lengur með Guðjóni

RÚNAR Arnarson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, vonast til að ganga frá samningi við nýja þjálfara um eða fyrir helgina. Hann reiknar ekki með að Guðjón Þórðarson komi til starfa eins og hann hafði vonast til. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 97 orð

Sjö mörk Ólafs ekki nóg

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, þegar spænsku meistararnir í handknattleik, Ciudad Real, fengu Barcelona í heimsókn í gærkvöld. Þau dugðu þó skammt því Ciudad beið lægri hlut, 30:36, eftir að staðan var 20:20 í hálfleik. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 75 orð

Úrskurður stendur

ÚRSKURÐUR eftirlitsnefndar Körfuknattleikssambands Íslands, sem kveðinn var upp 22. nóvember, um að sekta Snæfell um 100.000 krónur fyrir brot á reglum um launaþak félaganna, stendur. Meira
2. desember 2004 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Vítakeppni og dramatík

MARK Davids Bellion, leikmanns Manchester United, eftir aðeins 19 sekúndur dugði liðinu til 1:0 sigurs á Arsenal í átta liða úrslitum deildabikarkeppninnar í gær. Liverpool komst einnig áfram, hafði betur gegn Tottenham eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. United og Chelsea mætast í undanúrslitum og Watford og Liverpool. Meira

Úr verinu

2. desember 2004 | Úr verinu | 187 orð | 1 mynd

10 stærstu ráða 46%

TÍU stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins ráða yfir nærri 46% af veiðiheimildum fiskveiðiársins, samkvæmt yfirliti Fiskistofu um kvótastöðu 100 stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna þann 27. október sl. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 422 orð

16% hækkun á krókaþorskkvóta

VERÐ á þorskkvóta í krókaaflamarki hefur hækkað umtalsvert að undanförnu en verðið lækkaði nokkuð eftir kvótasetningu sóknardagabáta um síðustu fiskveiðiáramót. Lækkunin hefur nú gengið til baka og vel það. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 165 orð

Álögur bitna á sjómönnum

24. ÞING Sjómannasambands Íslands harmar þá ákvörðun stjórnvalda að leggja veiðileyfagjald á íslenskan sjávarútveg og skerða þannig samkeppnishæfni hans. Þetta kemur fram í ályktun þingsins sem fram fór dagana 25. og 26. nóvember. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 398 orð

Deilt um dragnótina

Dragnótin, eða snurvoðin eins og hún er jafnan kölluð, hefur lengi verið umdeilt veiðarfæri og sérstaklega virðist hún vera þyrnir í augum trillukarla. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 56 orð | 1 mynd

Gott á línuna

ÞEIR voru að landa um tveimur tonnum úr línubátnum Óla Lofts EA, bræðurnir Sævar og Rúnar Ingvarssynir, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá á bryggjunni á Dalvík á dögunum. Aflinn var bæði þorskur og ýsa sem fékkst á 18 bala út af Siglufirði. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 114 orð

Nýja skipið nefnt Engey

HIÐ nýja og glæsilega skip sem HB Grandi festi kaup á fyrir skömmu var formlega afhent félaginu á Kanaríeyjum fyrir skömmu eftir lokaúttekt og fékk þá nýtt nafn, Engey RE 1. Áætlað er að vinnu við skipið, sandblástur, botnhreinsun o.fl. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 287 orð | 3 myndir

"Ekki lengur með særokið í andlitið"

BÁTASMIÐJAN Knörr á Akranesi afhenti nýverið fyrsta bátinn af tegundinni Knörr Sputnik 1500. Fyrsti báturinn hefur hlotið nafnið Geisli SH og er í eigu útgerðarfélagsins Smyrils í Ólafsvík. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 2011 orð | 1 mynd

"Það fiskar enginn út á dönskuna"

Fiskifræði sjómanna er hugtak sem heyrst hefur æ oftar í umræðunni um sjávarútveg síðustu misseri. En hvað er fiskifræði sjómanna? Þessari spurningu og öðrum reynir Jónas Gunnar Allansson að svara í nýrri meistaraprófsritgerð sinni í mannfræði. Hann skýrir hér Helga Mar Árnasyni frá niðurstöðum sínum. Meira
2. desember 2004 | Úr verinu | 173 orð | 2 myndir

Tindabikkja með sinnepi og garðablóðbergi

TINDABIKKJA eða gaddaskata hefur ekki átt upp á pallborðið hjá landanum þó að hún sé ágætur matfiskur. Víða erlendis þykir skata herramannsmatur en hérlendis er helst að hún sé étin kæst á tyllidögum. Hana má hins vegar bæði sjóða og steikja. Meira

Viðskiptablað

2. desember 2004 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Aukin hagkvæmni og einfaldara skipulag

STJÓRNIR Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf. og Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka hf. hafa skrifað undir samrunaáætlun sem felur í sér að Hlutabréfasjóðurinn verður sameinaður Rekstrarfélaginu með yfirtöku eigna og skulda. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

BFG vill taka 41 milljarðs yfirtökutilboði frá Baugi

BRESKA verslunarkeðjan Big Food Group, sem er að fimmtungi í eigu Baugs, hefur tilkynnt að stjórn félagsins muni mæla með því við hluthafa að þeir taki yfirtökutilboði Baugs í fyrirtækið upp á 95 pens fyrir hvern hlut. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Bræðradeila skekur stærsta einkafyrirtæki Indlands

BRÆÐURNIR Mukesh Ambani og Anil Ambani, synir stofnanda stærsta einkarekna fyrirtækis Indlands, Reliance Industries, hafa deilt svo hart frá því að faðir þeirra féll frá fyrir rúmum tveimur árum, að nú blasir við að skipta þurfi fyrirtækinu upp. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 906 orð | 1 mynd

Bækur fyrir allt árið

Bókaútgáfan Salka var stofnuð með það að markmiði að gefa út bækur eftir konur og fyrir konur. Grétar Júníus Guðmundsson komst að því í spjalli við Hildi Hermóðsdóttur, Kristínu Birgisdóttur og Auði Hermannsdóttur að þetta markmið er enn í hávegum haft þótt umsvifin hafi aukist mikið og leitað hafi verið á ýmis ný mið. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 314 orð

Fjárfestingar nærri 290 milljarðar

ÍSLENSKIR fjárfestar hafa fjárfest í útlöndum fyrir nærri 27 milljarða norskra króna á síðastliðnum tveimur áru, sem svarar til hátt í 290 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv (DN). Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 36 orð

Gengi krónunnar ekki hærra í rúm 4 ár

GENGI krónunnar hækkaði um 0,55% í gær og hefur það ekki verið jafnhátt síðan í október árið 2000 . Gengisvísitala sveiflaðist á bilinu 117,20 til 118,25. Það sem af er þessari viku hefur gengi krónunnar hækkað um 0,97%... Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 75 orð

Halda Straumi segir Íslandsbanki

GREININGARDEILD Íslandsbanka hefur unnið nýtt verðmat á Straumi Fjárfestingarbanka . Niðurstaða þess er 53,9 milljarðar króna og jafngildir það verðmatsgenginu 10,0 . Greiningardeildin mælir því með að fjárfestar haldi bréfum í Straumi. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna í stjórnum lægst á Íslandi

HLUTFALL kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja á Íslandi er það lægsta á Norðurlöndum, eða 11%, samkvæmt nýrri skýrslu, Nordic 500, um hlut kvenna í stjórnum og framkvæmdastjórnum 500 af stærstu fyrirtækjum á Norðurlöndum, sem kynnt var í Osló í gær. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 123 orð

Hvað er Nordic 500?

NORDIC 500 er ítarleg úttekt á stjórnum og stjórnendum 500 stærstu fyrirtækjanna á Norðurlöndum. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 2036 orð | 7 myndir

Hvern ávöxt bar AUÐUR?

Alls tóku tæplega 1.500 konur þátt í verkefninu AUÐUR í krafti kvenna sem lauk fyrir tæpum tveimur árum. Markmið verkefnisins var að veita konum sem höfðu áhuga á að leggja í atvinnurekstur aukna möguleika og auka sjálfstraust þeirra svo þær stæðu jafnfætis körlum með atvinnurekstur í huga. En hverju skilaði verkefnið? Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér ávöxt AUÐAR. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Hækkun á áfengisgjaldi eykur neyslu ólöglegs áfengis

FÉLAG íslenskra stórkaupmanna, FÍS, mótmælir harðlega hækkun á áfengisgjaldi um 7%, sem samþykkt var á Alþingi fyrr í vikunni. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

IMG og KPMG Ráðgjöf sameinast um áramót

IMG og KPMG Ráðgjöf verða formlega sameinuð um næstu áramót undir nafninu IMG. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 197 orð

Í dag

Áhrif lánaveislu bankanna er yfirskrift morgunverðarfundar Félags MBA-HÍ á Grand hóteli í Hvammi í dag. Á fundinum verður varpað ljósi á tilkomu nýrra lánamöguleika á markaðnum og áhrif þeirra á hagvöxt, gengi, verðbólgu og skuldir heimilanna. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 745 orð | 3 myndir

Ísland á lengst í land af Norðurlöndunum

Baugur Group var eina íslenska fyrirtækið sem náði lágmarkshlutfallinu til að komast inn á lista fimm bestu fyrirtækja í hverju landi. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér niðurstöður Nordic 500. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 165 orð

Ísland skattaparadís Norðurlanda

NÝTT tölfræðirit Norðurlandaráðs sýnir að Ísland er skattaparadís Norðurlanda, segir í vikuritinu Vísbendingu í tilefni af lækkun tekjuskatts, afnámi eignaskatts og hækkun barnabóta. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir stjórnarformaður Magasin

JÓN Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group, sem danska blaðið Berlingske Tidende kallar íslenska gulldrenginn, verður næsti stjórnarformaður danska verslunarhússins Magasin du Nord samkvæmt tillögu sem lögð hefur verið fyrir hluthafafund sem halda á á... Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Jyske Bank klæddur íslensku blágrýti

STEINSMIÐJAN S.Helgason hefur undirritað samning um sölu á blágrýti til utanhússklæðningar á höfuðstöðvar Jyske Bank í Silkeborg í Danmörku og verður efnið afhent í febrúar til apríl á næsta ári. Í frétt á heimasíðu S. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Konráð formaður verkefnastjórnar

KONRÁÐ Hatlemark Olavsson, fulltrúi Morgunblaðsins, er nýr formaður verkefnastjórnar um fjölmiðlarannsóknir. Varaformaður er Magnús Baldur Bjarnason, fulltrúi SÍA, og ritari er Ingólfur Hjörleifsson. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 150 orð | 3 myndir

Konur í stjórnum auka hagnað fyrirtækja

FLEIRI konur í stjórnum fyrirtækja ætti ekki að vera hluti af pólitískri rétthugsun heldur er það nauðsynleg ráðstöfun til að auka hagnað fyrirtækja, sagði Eivind Reiten forstjóri Norsk Hydro á blaðamannafundi Nordic 500 í Osló í gær. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 810 orð | 1 mynd

Liggur ekki í ferðalögum

Guðrún Lárusdóttir hefur verið útgerðarmaður síðan 1970. Þóroddur Bjarnason ræddi við Guðrúnu um starfið, áhugamálin og sjávarútveginn almennt. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 64 orð

Lítil viðskipti í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI með hlutabréf voru með minnsta móti í Kauphöll Íslands, eða einungis fyrir tæplega 900 milljónir króna . Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega, eða um 0,1%, og var lokagildi hennar 3.444,46 stig . Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Magasin fær "Robinson-meðferð"

SETJA á aukinn kraft í markaðsstarf dönsku stórverslanakeðjunnar Magasin du Nord á næstunni og leggja aukna áherslu á sölu eigin merkja verslunarinnar. Magasin du Nord er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, þar á meðal Baugs Group. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Norðurlöndin framar Bretlandi

Dr. Val Singh stýrir útgáfu FTSE 100 Female Index í Bretlandi. Í samtali við Steingerði Ólafsdóttur segir hún fyrirtækin ennþá vera að missa af hæfileikum og framlagi kvenna. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 272 orð

Ný vísitala hjá Kauphöll Íslands

NÆSTKOMANDI mánudag mun Kauphöll Íslands hefja að reikna og birta nýja vísitölu, svokallaða ICEX-15 cap vísitölu. Vísitölunni mun svipa til ICEX-15 vísitölunnar og verður t.a.m. samsett af sömu félögum og eru í ICEX-15 vísitölunni hverju sinni. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 285 orð

Og Vodafone og OR semja um ljósleiðaravæðingu

Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um stóraukna ljósleiðaravæðingu heimilanna og gagnaflutningsþjónustu fyrir fyrirtæki. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 105 orð

Olíuverð lækkaði um 3 dollara tunnan

Verð á tunnu af hráolíu féll um meira en þrjá dollara í viðskiptum á vörumarkaðinum í New York í gær, eftir að nýjar tölur sýndu stórauknar olíubirgðir í Bandaríkjunum. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 112 orð

Rúmur þriðjungur íbúðalána til landsbyggðar

UM 64% af heildarfjárhæð hinna nýju íbúðalána viðskiptabankanna hafa verið veitt lántakendum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja, SBV. Lántakendur á landsbyggðinni hafa fengið um 36% af heildarfjárhæðinni. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 529 orð

Stjórnun sjóðanna er aðalatriðið

Hún er sérkennileg staðan sem upp er komin hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, eftir stjórnarfund sl. föstudag. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Stofnar fjárfestingabanka

Rudolph Guiliani, fyrrum borgarstjóri New York-borgar, hefur stofnað fjárfestingabanka. Fyrirtækið heitir Guiliani Capital Advisors og mun veita fyrirtækjum ráðgjöf á sviði samruna, yfirtöku og annarra stórsamninga. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 740 orð | 2 myndir

Straumlínustjórnun

LEAN, eða straumlínustjórnun, hefur náð mikilli útbreiðslu á síðustu árum hjá fyrirtækjum um allan heim. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 151 orð

Útherji

Ekki fyrir alltof löngu gátu Íslendingar í leit að vinnu vafrað inn á vefsíðuna atvinna.is. Þar var að finna ýmsar upplýsingar sem gátu komið að gagni, sem og atvinnuauglýsingar frá hinum ýmsu vinnumiðlunum og ráðningarþjónustum. Meira
2. desember 2004 | Viðskiptablað | 459 orð | 1 mynd

Þörf á umræðu um hlut kvenna í stjórnum

"ÞAÐ sem við vonumst eftir að fá út úr Nordic 500-verkefninu er umræða um hvernig auka megi hlut kvenna við stjórnun fyrirtækja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.