Greinar laugardaginn 12. febrúar 2005

Baksíða

12. febrúar 2005 | Baksíða | 499 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Úrelding orða ÞAÐ er sjálfsagt eins og hver annar bardagi við vindmyllur, að reyna að eiga orðastað um rétta málnotkun við höfund sem hefur mál sitt á útlenskuslettunni "kollega", en þannig upphefur Þórður Örn Sigurðsson andsvar sitt í... Meira

Fréttir

12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

112 dagurinn haldinn hátíðlegur

HINN svonefndi 112 dagur var haldinn hátíðlegur um land allt í fyrsta sinn í gær, en með heitinu er vísað í neyðarnúmerið 112. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 71 orð | 1 mynd

17 milljónir í mokstur | Kostnaður við snjómokstur á Akureyri nam um 17...

17 milljónir í mokstur | Kostnaður við snjómokstur á Akureyri nam um 17 milljónum króna í liðnum janúarmánuði. Það er svipuð upphæð og varið var til snjómoksturs á götum bæjarins í janúar í fyrra. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð

273 milljóna halli á rekstri LSH

LANDSPÍTALINN var rekinn með 273 milljóna króna halla á síðasta ári að því er fram kemur í bráðabirgðauppgjöri frá spítalanum. Þetta er um 1% af útgjöldum en þau námu um 27,9 milljörðum í fyrra. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Aukin andstaða við að Karl verði konungur

VIÐBRÖGÐ Breta við tilkynningunni um að Karl krónprins hygðist kvænast ástkonu sinni, Camillu Parker Bowles, voru nokkuð blendin. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 240 orð | 1 mynd

Bergur Thorberg kemur á menningarhátíð Ozon

Hólmavík | Bergur Thorberg myndlistarmaður kemur við á menningarhátíð á Hólmavík, á leið sinni til Flórens á Ítalíu, þar sem honum hefur verið boðið að taka þátt í alþjóða Flórens-tvíæringnum. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 181 orð

Boðsferð sænskra lækna rannsökuð

ÞRJÁTÍU læknar og hjúkrunarfræðingar í Svíþjóð eiga yfir höfði sér málshöfðun vegna ferðar til Prag í boði lyfjafyrirtækisins Astra Zeneca. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Bráðaviðvörunarkerfi opnað almenningi

UMHVERFISRÁÐHERRA, Sigríður Anna Þórðardóttir, opnaði í gær aðgengi almennings að bráðaviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands um jarðvá. Markmið kerfisins er að gera eftirlit með jörðinni virkara þannig að draga megi úr tjóni vegna jarðskjálfta og eldgosa. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð

Dómurinn taldi brotin svívirðileg

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega fertugan karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni auk fleiri brota. Var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 1,2 milljónir kr. í bætur. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Dæmdur í hálfs árs fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands hefur dæmt tæplega 19 ára pilt í hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárás á Akureyri í fyrravor og innbrot og þjófnað í verslun á Laugum í Reykjadal í desember 2003. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Eimskip flytur fyrir Samherja

EIMSKIP mun annast alla flutninga fyrir Samherja og þjónustu tengda þeim samkvæmt nýgerðum samningi milli félaganna. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Endurmat vitnisburðar

Vitni ekki kölluð fyrir þótt byggt sé á vitnisburði Hæstiréttur kvað upp dóm í kynferðisbrotamáli á fimmtudag. Meirihluti réttarins hnekkti tveggja ára fangelsisdómi yfir manni, sem héraðsdómur hafði sakfellt fyrir að hafa haft samræði við 13 ára... Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Engu barni var kastað

KONA nokkur í Flórída, sem sagðist hafa séð er nýfæddu barni var kastað út úr bíl á ferð, er sjálf móðir þess. Laug hún upp sögunni til að fela það fyrir fjölskyldunni, að hún hefði átt barn. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Enn langt í land með að fatlaðir njóti jafnréttis

Á MÖRGUM sviðum er réttarstaða fatlaðra þokkalega tryggð á ýmsum sviðum í íslenskum rétti og þeim alþjóðasamningum sem Ísland er aðili að þó enn sé verk að vinna við að tryggja réttindi er snerta persónufrelsi og réttaröryggi fatlaðra. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Fáir staðið vaktina lengur

FRIÐJÓN Guðmundsson, bóndi á Sandi í Aðaldal, lét nýlega af störfum sem veðurathugunarmaður fyrir Veðurstofu Íslands, en hann hefur gegnt því starfi samfellt í 65 ár eða frá ársbyrjun 1940. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 267 orð | 1 mynd

Fernir tvíburar eru nú á leikskólanum

Þórshöfn | Fólksfækkun hefur víða staðið landsbyggðinni fyrir þrifum en Þórshöfn á Langanesi er þar undantekning því 3% fjölgun var nú á milli ára. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari ferðir með breyttum ferðavenjum

"FERÐAFÉLAG Íslands stendur á gömlum merg og meðal félagsmanna er kjarni reyndra ferðamanna en á seinni árum hefur yngra fólk í auknum mæli gengið til liðs við félagið. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 122 orð | 1 mynd

Gauti bestur í Borgarfirði

Borgarnes | Kjöri íþróttamanns Borgarfjarðar var lýst á íþróttahátíð UMSB á dögunum. Gauti Jóhannesson hlaut þá titilinn íþróttamaður Borgarfjarðar fyrir árið 2004. Gauti er talinn vera einn af bestu hlaupurum landsins í 800, 1.500 og 3. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Guðni Bergsson til Landsbankans í Lúxemborg

GUÐNI Bergsson, héraðsdómslögmaður og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, hefur hafið störf hjá Landsbankanum Luxembourg SA. Guðni mun starfa að þróunarverkefnum sem lúta að einkabankaþjónustu og alþjóðlegum viðskiptum Landsbankans. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald í þrjár vikur yfir Íslendingi sem handtekinn var vegna smygls á fjórum kílóum af amfetamíni til landsins. Einnig er Þjóðverji í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Hagsmunum dótturinnar betur borgið hjá móðurinni

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt franskri konu, búsettri hér á landi, forsjá dóttur sinnar sem hún á með frönskum manni. Hann var nýlega dæmdur í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka stúlkuna með sér til Frakklands árið 2001 og halda henni þar hjá sér. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Handtekinn fyrir ránið á Bengtsson

KARLMAÐUR var handtekinn í íbúð í miðborg Gautaborgar í gærmorgun grunaður um ránið á sænska auðmanninum Fabian Bengtsson. Maðurinn er rúmlega fertugur og á vef Svenska Dagbladet kemur m.a. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hákarl í heimsókn á Lyngholti

KRAKKARNIR á Leikskólann Lyngholt á Reyðarfirði ráku upp stór augu þegar skipverjar á Bjarti NK121 frá Neskaupstað komu með hákarl til að sýna þeim. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hvetja til breytinga á útvarpslögum

ARSENALKLÚBBURINN á Íslandi hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er fjölbreyttu framboði af ókeypis útsendingum Skjás eins á ensku knattspyrnunni. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Játar fimm rán og settur í gæsluvarðhald

KARLMAÐUR sem handtekinn var í fyrradag vegna gruns um margítrekuð rán í Reykjavík að undanförnu var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. febrúar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Kaupa 4,5 milljónir lítra af mjólk til viðbótar

SAMTÖK afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur samþykkt að beina því til mjólkursamlaganna að kaupa af bændum prótein úr samanlagt allt að 4,5 milljónum lítra mjólkur umfram greiðslumark á yfirstandandi verðlagsári. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 241 orð | 1 mynd

Kaupir sér flautur fyrir styrkinn

Skagafjörður | Fyrsta úthlutun úr minningarsjóði Jóns Björnssonar, tónskálds og kórstjóra frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði, fór fram nýlega. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Komu að Jónínu kátri

Davíð Hjálmar Haraldsson las Morgunblaðið vel og vandlega og orti síðan þetta: Miklar fréttir Mogginn ber en mjólkurkýr og huðna saman myndað hafa her ef Halldór styður Guðna. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lánuðu Norðuráli 23 milljarða

Landsbanki Íslands og KB banki hafa undirritað samning um alþjóðlegt sambankalán til Norðuráls að upphæð 365 milljónir Bandaríkjadala eða um 23 milljarða íslenskra króna. Er um að ræða hæsta lán sem íslenskir bankar hafa veitt hérlendis. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Nafnaruglingur Undir minningargrein um Birgi Viktor Hannesson á blaðsíðu 38 í Morgunblaðinu í gær, föstudag, eftir tengdadóttur hans, Guðrúnu Eiríksdóttur, stóð fyrir mistök nafn sendanda greinarinnar, Guðbjargar, en ekki höfundar, Guðrúnar. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leitað að dóna á Ísafirði

LÖGREGLAN á Ísafirði leitar manns sem sýndi dónaskap á almannafæri þegar hann beraði sig fyrir framan konu sem stödd var í bíl fyrir utan Grunnskólann á Ísafirði í fyrradag. Hann var flúinn þegar lögreglan kom á staðinn. Er hann talinn vera 25-30... Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Lenti í verra veðri en áður var talið

SKIPVERJARNIR fimm sem komust lífs af þegar Jökulfellið fórst gátu litlar upplýsingar gefið við sjópróf í Færeyjum í gær um orsakir þess að skipið sökk aðfaranótt sl. þriðjudags. Sjóprófum vegna slyssins lauk síðdegis í gær. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Leyft að rífa 25 hús við Laugaveg

SAMKVÆMT nýju deiliskipulagi er heimilað að rífa 25 hús sem byggð voru fyrir 1918 við Laugaveg í Reykjavík. Hefur steinbærinn Laugavegur 22A frá árinu 1892 þegar verið rifinn. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Kanaríeyjum

ÍSLENSK kona lést í bílslysi á Kanaríeyjum í fyrradag. Ekið var á hana þegar hún var að fara yfir götu. Hún hét Sigurbjörg Bjarnadóttir, til heimilis að Bakkabakka 4a í Neskaupstað. Sigurbjörg var á 69. aldursári, fædd 12. ágúst 1937. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Manntjón í úrhelli í Pakistan

FÓLK virðir fyrir sér skemmdir af völdum gríðarlegra rigninga í Pakistan en talið er, að þær hafi kostað 112 manns, hið minnsta, lífið á undanförnum dögum. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Mikil reiði í S-Kóreu

Fréttaskýring | Líklegt þykir að ráðamenn í Kína freisti þess að fá Norður-Kóreumenn aftur að samningaborðinu enda hafa þeir iðulega tekið að sér að túlka sýn Kim Jong-il, leiðtoga Norður-Kóreu, og undirsáta hans til veruleikans. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mynd ársins sýnir sorg eftir hamfarirnar

ÞESSI mynd indverska ljósmyndarans Arko Datta, er sýnir indverska konu í Cuddalore á Indlandi syrgja ættingja sinn sem lést í flóðbylgjunni annan dag jóla, hefur verið valin Fréttamynd ársins 2004 (World Press Photo 2004), að því er tilkynnt var í gær. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 177 orð

Námskeið og fyrirlestrar í Húsinu

"Forgangsverkefni" er yfirskrift námskeiða og fyrirlestra sem Húsið, menningar- og upplýsingamiðstöð ungs fólks á Akureyri, efnir til og hefst á morgun, laugardaginn 12. febrúar, en dagskrá stendur fram yfir páska. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð

Niðurstöðu áfrýjað til samkeppnisráðs

VEGNA tilmæla Samkeppnisstofnunar hefur Umferðarstofa tímabundið afturkallað þrjár af fjórum sjónvarpsauglýsingum þar sem börn hafa komið fram við glannalegar aðstæður. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nýja bújörðin

Nýja bújörðin - búskaparskógrækt, beitarstjórnun og nýting lands. Þetta er yfirskrift ráðstefnu sem verður haldin dagana 16.-17. mars á Núpi í Dýrafirði. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 67 orð

Opnar sýningu | Joris Rademaker opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á...

Opnar sýningu | Joris Rademaker opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri á morgun, laugardaginn 12. febrúar. Hann er fæddur í Hollandi 1958 en hefur verið búsettur á Akureyri frá árinu 1991. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

ÓLI B. JÓNSSON

LÁTINN er í Reykjavík á 87. aldursári Óli B. Jónsson íþróttakennari, fyrrum knattspyrnumaður og þjálfari. Óli fæddist að Grandavegi í Reykjavík 15. nóvember árið 1918 en foreldrar hans voru Jón Jónsson og Þórunn Eyjólfsdóttir. Óli B. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Óvíst um faðernið

Vatnsleysuströnd | Sauðburður er hafinn í Halakoti á Vatnsleysuströnd. Í gærmorgun voru sex ær bornar og tíu lömb fædd. Talið er að ærnar í Halakoti hafi það gott, kannski of gott. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

"Eins gott að kunna réttu handtökin"

ANTON Gylfi Pálsson var valinn skyndihjálparmaður ársins í gær af Rauða krossi Íslands fyrir að bjarga lífi Ásgeirs Sigurðssonar með hetjulegri framgöngu ásamt tveim félögum sínum í fyrra. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 363 orð | 1 mynd

"Ég er enn ágætlega klár í kollinum"

JÓHANNA Þóra Jónsdóttir, elsti núlifandi Akureyringurinn, er 105 ára í dag. Hún fæddist á Illugastöðum í Fnjóskadal 12. febrúar árið 1900. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 1 mynd

"Helstu auðlindir Afríku eru fólkið"

Amin Kamete segir heimaland sitt, Simbabve, vera notað sem afsökun annarra þjóða fyrir því að dregið hafi verið úr þróunarsamvinnu við mörg Afríkuríki. Jón Pétur Jónsson ræddi við hann um stöðu mála í Afríku. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

"Mun leiða okkur í ógöngur"

FRAMTÍÐIN liggur ekki í því að efla ríkjandi afstöðu til náttúrunnar sem öll er lituð af þeirri hugmynd að þjóðfélagið þurfi fyrst og fremst sífellt meiri orku. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Rithöfundurinn Arthur Miller látinn

ARTHUR Miller lést í gær, 89 ára að aldri. Var hann eitt af kunnustu leikskáldum Bandaríkjamanna á síðustu öld og höfundur verka á borð við "Sölumaður deyr" og "Í deiglunni". Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ræða nýja sjúkrabyggingu Höfða

Akranes | Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi hefur samþykkt að taka upp viðræður við stofnaðila heimilisins um hvort sækja eigi um fjárveitingu til ríkisins til byggingar nýrrar sjúkradeildar, að hluta til lokaðrar deildar fyrir heilabilaða. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Skýrari ákvæði um yfirtökuskyldu tengdra aðila

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hefur mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, en í frumvarpinu eru m.a. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Slösuðust í hörðum árekstri í Leirársveit

FÓLK slasaðist í hörðum árekstri tveggja fólksbíla sem varð við bæinn Fiskilæk í Leirársveit í umdæmi Borgarfjarðarlögreglunnar í gærkvöldi. Tvennt var í hvorum bíl en upplýsingar lágu ekki fyrir um það hversu alvarleg meiðslin voru. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 273 orð | 1 mynd

Smáratorg fær 50-60 hektara lóð undir verslunarmiðstöð

Selfoss | Smáratorg ehf. hefur fengið vilyrði fyrir lóð fyrir um 20 þúsund fermetra verslanamiðstöð á Selfossi, vestan Ölfusár. Þar hyggst fyrirtækið byggja hús fyrir Rúmfatalagerinn og fleiri verslanir og aðra þjónustustarfsemi. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sparkað í allan vetur

Nýi gervigrasvöllurinn á Flúðum er mikið notaður. Börnin fara þangað í frímínútum og eftir skóla til að sparka bolta. Völlurinn er upphitaður og er því hægt að nota hann allan veturinn. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Steingrimurjod.is eða geirhilmar haarde.is?

Pólitískir andstæðingar takast á með ýmsu móti, eins og gefur að skilja, í umræðum á Alþingi. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Styrkir Þjóðahátíðina

ALÞJÓÐAHÚS og Íslandsbanki hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að Íslandsbanki verður aðalstyrktaraðili Þjóðahátíðar Alþjóðahúss sem haldin verður í Perlunni 19. febrúar n.k. Þetta er í annað sinn sem Þjóðahátíð fer fram í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Störfum skipt út fyrir erlenda verkamenn?

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gagnrýndi harðlega stóriðju- og skattastefnu ríkisstjórnarinnar í umræðu utan dagskrár á Alþingi á fimmtudag. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

SUF vill fjármálamiðstöð á Íslandi

SAMBAND ungra framsóknarmanna, SUF, hefur sent frá sér ályktun, þar sem þeir fagna framtíðarsýn forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálamiðstöð á Íslandi. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sölustjóri auglýsinga

GYLFI Þór Þorsteinsson hefur verið ráðinn sölustjóri auglýsinga á sölu- og markaðssviði Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins. Gylfi Þór hefur að undanförnu starfað sem markaðsstjóri Viðskiptablaðsins. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 320 orð

Úr bæjarlífinu

Hið árlega þorrablót Djúpavogshrepps var haldið síðustu helgina í janúar. Að venju var margt um manninn og kom fólk víða af landinu til að njóta dagskrár heimamanna. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 122 orð

Vara ríkt fólk við mannráni

YFIRVÖLD í Kína hafa varað ríka þegna sína við og segja, að hættan á að þeim verði rænt hafi stóraukist. Nærri 4.000 manns hafi verið rænt á síðasta ári og ættingjarnir neyddir til að kaupa fólkið laust. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vermir varamannabekkinn

KRAFTMIKLUM strákum finnst fátt skemmtilegra en að leika sér að bolta þar sem plássið er mikið og engin hætta á að styttur fjúki úr hillum. Nota þeir öll tækifæri til að hlaupa eins og þeir geta - oft í kappi við félaga sína. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 457 orð

Verslunin bíður tilbúin til opnunar

Hveragerði | Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar frestaði því á fundi í fyrradag að taka afstöðu til umsóknar ÁTVR um rekstrarleyfi fyrir vínbúðina sem á að fara að opna í ESSO-skálanum í Hveragerði. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 469 orð | 1 mynd

Vilja að kettir verði örmerktir

Reykjavík | Þörf er á varanlegri merkingu katta vegna mikils fjölda óskilakatta sem finnast í borginni á ári hverju, að mati starfshóps um endurskoðun á samþykkt um kattahald. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vilja þak yfir höfuðið

HJÁ andfætlingum okkar í Ástralíu er sumar en ekki jafnmikil sól og venjan er á þeim árstíma. Raunar hefur sumarið verið ákaflega votviðrasamt sums staðar og með þeim afleiðingum, að eitraðar kóngulær hafa flúið inn í hús undan vatnsveðrinu. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð

Vill starfa með báðum fylkingum

HÁSKÓLALISTINN er í oddastöðu eftir að Vaka tapaði meirihluta í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands og háskólafundar sem fram fóru á miðvikudag og fimmtudag. Kjörsókn var dræm, 37,6% stúdenta kusu, sem var þó 2% meira en í kosningunum í fyrra. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Víðidalsá í útboð

VEIÐIFÉLAG Víðidalsár hefur ákveðið að óska eftir tilboðum í leigu á stangaveiði í Víðidalsá, Fitjá og Hópi, ásamt veiðihúsinu Tjarnarbrekku, frá og með 2006. Útboðið er opið og er miðað við að leigusamningur verði að lágmarki til þriggja ára. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð

Yfir 20 vegnir í Írak

RÚMLEGA 20 manns voru drepnir í þremur sprengjutilræðum í Írak í gær. Bílsprengja sprakk fyrir utan mosku sjíta í bænum Balad Ruz, norðaustur af höfuðborginni, Bagdad. 14 fórust og minnst 22 særðust. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Yfirlýsing

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Haraldi Sturlaugssyni, stjórnarmanni í HB Granda. "Vegna ónákvæmra frétta í kjölfar tilkynningar HB Granda hf. Meira
12. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð

Yfirlýsing frá Símanum

SÍMINN hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna heilsíðuauglýsingar um grunnnet Símans frá fjarskiptafyrirtækinu Og Vodafone sem birtist í dagblöðum í gær. "Í auglýsingunni eru birtar staðhæfingar sem ekki standast. Meira
12. febrúar 2005 | Minn staður | 329 orð | 1 mynd

Þrír 14 hæða íbúðaturnar á verslunar- og bílahúsi

"ÉG vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á seinni hluta þessa árs og að verkinu verði að fullu lokið á 3-4 árum," sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri SS Byggis. Meira
12. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ætla að banna skipakomur frá N-Kóreu

JUNICHIRO Koizumi, forsætisráðherra Japans, skoraði í gær á stjórnvöld í Norður-Kóreu að snúa aftur að samningaborðinu og varaði jafnframt við efnahagslegum refsiaðgerðum annarra ríkja gegn þeim í bráð. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2005 | Leiðarar | 470 orð

Condi leitar sátta

Condoleezza Rice, hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur verið á ferðalagi m.a. á milli Evrópuríkja undanfarna daga. Meira
12. febrúar 2005 | Leiðarar | 220 orð

Norður-Kórea og kjarnorkuvopn

Sennilega stafar heimsfriðnum meiri ógn af kjarnorkuvopnum í höndum hryðjuverkamanna eða ríkja, sem búa við einræðisstjórn en nokkru öðru. Meira
12. febrúar 2005 | Staksteinar | 226 orð | 2 myndir

Össur og Steingrímur J.

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar og Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna halda áfram að tala um Íraksmálið. Þeir virðast telja, að þeir sjálfir séu menn til að segja öðrum til í utanríkismálum. Meira

Menning

12. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Beyoncé syngur Óskarslög

SÖNGKONAN Beyoncé mun koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í Kodak-höllinni 27. febrúar og syngja nokkur laganna sem tilnefnd hafa verið sem bestu frumsömdu sönglögin. Meira
12. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 254 orð | 1 mynd

Blái Pétur er á Íslandi

HÓPUR frá barnastöð breska ríkissjónvarpsins, CBBC , er staddur hér á landi við tökur á barnaþættinum Blue Peter , sem er einn vinsælasti og rótgrónasti barnaþáttur Bretlands. Meira
12. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Börn í fullorðinsfötum

Bandaríkin 2004. Skífan. VHS (91 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Bart Freundlich. Aðalleikarar: Kristen Stewart, Corbin Bleu, Max Thieriot. Meira
12. febrúar 2005 | Tónlist | 183 orð | 2 myndir

Enn í dag eru djassorganistar að stæla hann

"JIMMY Smith hafði gríðarleg áhrif. Hann var hornsteinn í Hammondorgelsögunni og álíka mikill áhrifavaldur og Bill Evans og Art Tatum meðal píanóleikara," segir Þórir Baldursson, tónlistarmaður og Hammondorgelleikari. Meira
12. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 92 orð | 1 mynd

Hver er besti klipparinn?

BRESKU sjónvarps- og kvikmyndaverðlaunin - BAFTA - verða afhent í Lundúnum í kvöld og mun Sjónvarpið sýna beint frá athöfninni. Meira
12. febrúar 2005 | Leiklist | 1099 orð | 1 mynd

Lofað sé hugrekkið

Eftir Marinu Carr í þýðingu Árna Ibsen. Höfundur tónlistar: Atli Heimir Sveinsson. Leikstjóri: Edda Heiðrún Backman, Leikstjóri sviðshreyfinga, radda og gríma: Giorgios Zamboulatis, leikmynd: Jón Axel Björnsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Björnsson. Meira
12. febrúar 2005 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

Lundúnir kalla

Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, heldur utan til Lundúna í mars og leikur í hinu fræga húsi, Royal Albert Hall, hinn 24. mars. Meira
12. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 151 orð

Magnúsarkynið fær glatt

FYRRIPARTUR síðustu viku í Orð skulu standa var ortur af augljósu tilefni: Framsóknarkonum í Freyju fjölgar nú ógnarhratt Ásdís Thoroddsen botnaði tvisvar í þættinum: Móður, konu og meyju Magnúsarkynið fær glatt Þær bugta sig í beygju bræðraveldið er... Meira
12. febrúar 2005 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd

Meistari Hammondsins fallinn frá

JIMMY Smith, áhrifamesti stórmeistari orgeldjassins og fyrirmynd Hammondorgelleikara um allan heim, er fallinn frá. Smith lést á heimili sínu sl. þriðjudag, 76 ára að aldri. Meira
12. febrúar 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Plaid á Gauknum

ÍSLENSKIR raftónlistarunnendur eiga von á góðu því rafdúettinn Plaid er á leið til landins og spilar á Gauki á Stöng föstudaginn 4. mars. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarlíf | 960 orð | 2 myndir

Samfélagið í mynd

Orðið er einstakt. En hvað væri dagblað án ljósmynda? Hlutirnir gerast hratt á 21. öldinni, fólk er upp til hópa að flýta sér og gefur sér ekki alltaf tíma til að staldra við hið ritaða orð. Öðru máli gegnir um ljósmyndina. Meira
12. febrúar 2005 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

Skrásetning yndisþokkans

Til 13. febrúar. Grafíksafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Meira
12. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 40 orð

Staðreyndir um Zöe

*Zöe ólst upp í Bangor á Norður-Írlandi. *Hún var í skólakórnum, hokkíliðinu og vann skriftarkeppni í skóla. *Zöe er menntaður lögfræðingur og hefur málflutningsleyfi. *Hún gekk til liðs við Bláa Pétur fimmtudaginn 23. desember 2004. Meira
12. febrúar 2005 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Unaðsdalur spilar undir

GRUFF Rhys, söngvari hinnar þekktu velsku hljómsveitar Super Furry Animals, hefur staðfest komu sína á Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, sem haldin verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 26. mars. Meira

Umræðan

12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Árangur fyrirtækja

Runólfur Ágústsson fjallar um rekstur fyrirtækja: "Hagnaður fyrirtækja þarf að vera í samræmi við það samfélag sem þau starfa í og framlag þeirra til þess samfélags." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Breyting á skiptingu fjármagns til kirkjugarða

Þórsteinn Ragnarsson fjallar um breytingar á lögum um kirkjugarða: "Nýja fyrirkomulagið mun minnka verulega þá mismunun sem hefur verið á tekjum kirkjugarða eftir íbúatölu..." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1411 orð | 1 mynd

Er sótt að Impregilo að ósekju?

Eftir Pál Ólafsson: "Íslensku verkalýðsfélögin standa sig vel í að tryggja Íslendingum vinnu við framkvæmdir hér á landi og barátta þeirra til verndar erlendu vinnuafli er góðra gjalda verð. Sú barátta má þó ekki koma niður á hagsmunum íslenska þjóðarbúsins." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Frelsið er yndislegt, ég geri það...

Sigurður G. Guðjónsson fjallar um fjarskiptamarkað: "Ég leyfi mér að fullyrða að Og fjarskipti vilja ekki samkeppni í fjarskiptum. Félagið og eigendur þess vilja aðeins tvíkeppni, duopoly. Duopoly útilokar óvænt og óþægileg útspil samkeppnisaðila varðandi verð og þjónustu." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Frelsi til að reykja

Guðmundur Arnar Guðmundsson svarar Theodóri Gunnarssyni: "Það kemur hreinlega öðru fólki ekki við hvort það er reykt í minni fasteign, hvort sem ég bý þar, rek verslun eða veitingastað." Meira
12. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Garðbæingar, standið vörð um sóknarprest ykkar

Frá Þórunni Lúðvíksdóttur og Ásgeiri Gunnlaugssyni: "FYRIR nokkrum mánuðum barst okkur fyrst til eyrna orðrómur um að ákveðnir aðilar væru að vinna að því að koma sóknarpresti okkar Garðbæinga frá, orðrómur þessi varð æ þrálátari svo að lokum ákváðum við að kynna okkur málið og viti menn formaður..." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Gróf blekking eða vanþekking fjármálaráðuneytis?

Ólafur Ólafsson fjallar um kaupmáttaraukningu aldraðra: "Um er að ræða grófa blekkingu eða vankunnáttu. Við óskum eftir leiðréttingu á þessari framsetningu." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfun á verkjasviði Reykjalundar

Gunnhildur Gísladóttir fjallar um iðjuþjálfun: "Sú þróun sem orðið hefur í verkjameðferð hér á landi og erlendis samræmist mjög hugmyndafræði iðjuþjálfunar." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1311 orð | 1 mynd

Lengi getur vont versnað - í Íraksmálinu

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Það er sorglega niðurlægjandi fyrir íslenska þjóð að standa nú frammi fyrir upplýsingum um að nafn og orðstír Íslands var meðhöndlað með þessum hætti." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Náið samstarf 112 og lögreglunnar

Jónína Sigurðardóttir fjallar um samstarf lögreglunnar og 112: "Viðbragðstími í neyðartilfellum styttist til muna með svokallaðri ferilvöktun ..." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 1990 orð | 3 myndir

"Drengsmálið" og eftirmál

Eftir Pétur Pétursson Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

"Undir ljásins egg"

Páll Sigurðsson fjallar um málefni Þjóðarbókhlöðunnar: "Hérmeð er skorað á almenna starfsmenn safnsins, er búa nú við tilteknar þvinganir, að láta í ljósi skoðanir sínar á þessum málum á opinberum vettvangi..." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin: Misskipting, valdníðsla og valdhroki

Björgvin Guðmundsson fjallar um ríkisstjórnina og misgjörðir hennar: "Það er nýtt í stjórnmálum að stjórnarherrar miklist af óorðnum hlutum, sem óvíst er að verði að veruleika." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Staksteinar og staða íslenskrar tungu

Kristján Jónsson svarar Staksteinum: "Áhyggjur Staksteina af því að ungir sjálfstæðismenn séu að "fjarlægjast uppruna flokksins" eru því óþarfar..." Meira
12. febrúar 2005 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Stefnir í milljarða tuga offjárfestingu á SV-horninu

Orri Hauksson fjallar um fjarskipti: "Það getur vart verið sjálfstætt keppikefli að leggja tvö dýr fjarskiptakerfi hlið við hlið, þegar neytandinn nýtir aldrei nema annað þeirra." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Aðalheiður Kristín Jónsdóttir fæddist í Brúnárvallakoti á Skeiðum 22. ágúst 1913. Hún lést á Ljósheimum, öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, aðfaranótt 6. febrúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

BJÖRG EBENESERDÓTTIR

Björg Ebeneserdóttir fæddist á Rauðbarðarholti í Hvammssveit í Dalasýslu 1. maí 1904. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. febrúar síðastliðinn. Foeldrar hennar voru Ebeneser Kristjánsson, f. 23. september 1882, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁRMANN BÖÐVARSSON

Guðmundur Ármann Böðvarsson vélstjóri, eða Mannsi í Ásum eins og hann var alltaf kallaður, fæddist 19. júlí 1926 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 5. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3492 orð | 1 mynd

INGIMAR INGIMUNDARSON

Ingimar Ingimundarson var fæddur að Garðstöðum í Garði 15. júli 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Guðmundsdóttir og Ingimundur Guðjónsson. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 52 orð

Kristbjörg Guðmundsdóttir

Elsku besta langamma. Það var svo gaman að vera hjá þér alltaf, ég fékk alltaf svo gott að borða. Það var líka svo gaman að fylgjast með þér gera kapal. Það verður voða skrýtið að koma á Djúpavog og þú ert ekki þar. Ég sakna þín rosalega mikið. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Steinsstöðum á Djúpavogi 7. september 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 26.7. 1895, d. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3783 orð | 1 mynd

LOFTUR EIRÍKSSON

Loftur Eiríksson fæddist í Steinsholti í Gnúpverjahreppi 16. september 1921. Hann lést 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Loftsson bóndi í Steinsholti, f. 1884, d. 1968 og Sigþrúður Sveinsdóttir, f. 1885, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

PÁLL PÁLSSON

Páll Pálsson fæddist á Siglufirði 3. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Kristín Gunnarsdóttir og Páll Pétursson. Páll átti fimm bræður, Gunnar, f. 1925, Pétur, f. 1926,... Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2079 orð | 1 mynd

RAKEL STEINVÖR KRISTJÁNSDÓTTIR

Rakel Steinvör Kristjánsdóttir fæddist í Kirkjubæ í Hróarstungu 9. júlí 1919. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Bjarnadóttir frá Hallfreðarsstöðum og Kristján Gíslason frá Svínárnesi. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2859 orð | 1 mynd

VERONIKA HERMANNSDÓTTIR

Veronika Hermannsdóttir fæddist í Miðhúsum á Hellissandi 23. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hermann Hermannsson, f. í Svefneyjum á Breiða, f. 29.7. 1893, d. 7.11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 247 orð

Skinney-Þinganes velur SAP-Sjávarútvegslausn

SKINNEY-Þinganes hefur gert samning við Nýherja um innleiðingu á SAP-Sjávarútvegslausn. Meira
12. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 202 orð | 1 mynd

Venus með 140 milljónir úr Barentshafi

Frystitogarinn Venus HF 519 kom til hafnar í Reykjavík upp úr hádeginu í gær með góðan afla, rúm 750 tonn af þorski upp úr sjó og er aflaverðmætið í þessari veiðiferð rúmar 140 milljónir kr. Skipið var við veiðar í Barentshafi og tók veiðiferðin 40... Meira

Viðskipti

12. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Gott fólk og Mátturinn og dýrðin sameinast

NÝSTOFNAÐ félag hefur keypt auglýsingastofurnar Gott fólk og Máttinn og dýrðina og hyggst sameina þær. Aðaleigendur hins nýja félags eru auglýsingastofan Fíton og Gunnlaugur Þráinsson, framkvæmdastjóri Góðs fólks. Meira
12. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Hannes útibússtjóri Ísb í Lækjargötu

HANNES Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka í Lækjargötu. Hannes var framkvæmdastjóri Frumafls hf. frá 2001 til 2004, framkvæmdastjóri Securitas hf. frá 1987 til 2001, framkvæmdastjóri Pennans hf. Meira
12. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 30 orð

Lækkun í Kauphöll Íslands

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnr lækkaði um 0,2% í gær og er lokagildi hennar 3.868 stig . Bréf Össurar hækkuðu mest af félögum í úrvalsvísitölunni, um 1,8%. Bréf Samherja lækkuðu mest, um... Meira
12. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Samherji gerir heildarsamning við Eimskip

GENGIÐ hefur verið frá heildarsamningi milli Samherja hf. og Eimskipafélags Íslands ehf. um alla flutninga fyrir Samherja og þjónustu tengda þeim. Meira
12. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 1 mynd

SBV fagna ummælum forsætisráðherra

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) fagna ummælum forsætisráðherra á Viðskiptaþingi Verslunarráðs fyrr í vikunni, meðal annars um Ísland sem alþjóðlega fjármálamiðstöð. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2005 | Afmælisgreinar | 308 orð | 1 mynd

ERWIN KOEPPEN

Í dag, 12. febrúar 2005, verður dr. Erwin Koeppen félagi okkar og vinur áttræður. Erfitt er að ímynda sér að svo unglegur maður, beinn í baki og snar í snúningum eigi átta tugi ára að baki. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 553 orð | 2 myndir

Gengu um Alpana og gistu á íslensku gistiheimili

Erla H. Helgadóttir og gönguhópur sem hún er félagi í og stofnaður var árið 1996, fóru til Þýskalands og Ítalíu sumarið 2003 og gengu um Alpana. Hópurinn gisti hjá vinkonu Erlu, Helgu Þóru Eder, sem rekur gistiheimili í Þýsku ölpunum. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 341 orð | 2 myndir

Hneigingar eftir tilefnum

Fjóla María Ágústsdóttir tók þátt í ritgerðarsamkeppni á vegum sendiráðs Íslands í Japan og bar sigur úr býtum. Í kjölfarið bauð utanríkisráðuneytið í Tókýó henni til Japans í tvær vikur ásamt 29 öðrum Evrópubúum. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 424 orð | 2 myndir

Kynning á Slóveníu í Reykjavík og á Akureyri Slóvenía er aftur að verða...

Kynning á Slóveníu í Reykjavík og á Akureyri Slóvenía er aftur að verða vinsæll áfangastaður fyrir íslenska ferðalanga. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 332 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að rjúfa einangrun

Nýlega voru stofnuð samtök ungs fólks með þunglyndi og þar að baki standa þau Ragnheiður Svavarsdóttir, Dagný Þórmarsdóttir og Valgeir Pálsson, en þau þekkja öll þunglyndi af eigin raun. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 613 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að viðhalda neistanum

Anna Þóra Gylfadóttir viðurkennir fúslega að hún sé rómantísk og því skal engan undra að hún stofnaði nýlega fyrirtæki sem heldur utan um framleiðslu og sölu á vöru sem tengist ástinni. Fyrirtækið heitir Punkturinn yfir i-ið. Meira
12. febrúar 2005 | Daglegt líf | 181 orð | 2 myndir

Skötuselur dýrasti fiskurinn

Það munaði allt að 117% á hæsta og lægsta verði á skötusel og söltuðum og ferskum kinnum þegar Samkeppnisstofnun gerði verðkönnun á fiski í síðustu viku. Skötuselurinn kostaði 1.150 kr. þar sem hann var ódýrastur en kostaði 2.495 krónur þar sem hann var dýrastur. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 1039 orð | 4 myndir

14. Meistaramót Hellis hefst mánudaginn 14. febrúar

14. febrúar-2. mars 2005 Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. febrúar, er fimmtugur Jón Kr...

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. febrúar, er fimmtugur Jón Kr. Friðgeirsson, bryti á varðskipinu... Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. febrúar, verður Stefan Stefanson...

90 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. febrúar, verður Stefan Stefanson, fyrrverandi fógeti í Gimli , 90 ára. Fjölskylda hans heldur honum samsæti í Minerva samkomuhúsinu í Gimli kl. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Árnað heilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. febrúar, er níræð Sigríður Jónsdóttir, Sólvangsvegi 1, áður Hringbraut 35, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Skútunni, Hólshrauni 3, milli kl. 15 og 18. Gjafir eru vinsamlegast... Meira
12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið í tvímenningi. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 788 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður 2005 leikur einleik í Seltjarnarneskirkju AUÐUR...

Bæjarlistamaður 2005 leikur einleik í Seltjarnarneskirkju AUÐUR Hafsteinsdóttir, sem valin hefur verið bæjarlistamaður Seltjarnarness fyrir árið 2005, leikur einleik í sunnudagsmessu kl. 11 í Seltjarnarneskirkju 13. febrúar næstkomandi. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Drekaganga og Kung Fu-sýning í tilefni af ári hanans

ÍSLENSK-Kínverska menningarfélagið og félag Kínverja á Íslandi standa fyrir skrúðgöngu í dag í tilefni af nýliðnum áramótum Kínverja. Drekadansarar leggja af stað frá Hlemmi með litríkan 15 metra langan dreka sem eltir perlu í fylgd slagverksleikara kl. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 157 orð

Framandi slóðir hjá 15:15

tónleikasyrpan 15:15 tekur upp þráðinn að nýju í Borgarleikhúsinu í dag kl. 15.15, en slagverkshópurinn Benda heldur fyrstu tónleika sína á þessu ári sem eru jafnframt 40. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Heitir reitir, í senn framandi og kunnuglegir

"HEITIR reitir" er yfirskrift sýningar á ljósmyndum Báru K. Kristinsdóttur ljósmyndara sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 16. Bára er að góðu kunn sem auglýsinga- og iðnaðarljósmyndari hér á landi. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Á dögunum héldu tvær ungar stúlkur hlutaveltu á Garðatorgi...

Hlutavelta | Á dögunum héldu tvær ungar stúlkur hlutaveltu á Garðatorgi í Garðabæ til styrktar Regnbogabörnum, samtökum gegn einelti. Þær söfnuðu 2.217 krónum. Meira
12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 876 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Miðaldabókmenntir okkar verða ekki metnar til fjár enda telja margir íslenskan menningararf það dýrmætasta sem við eigum. Því fylgir mikil ábyrgð að taka við slíkum verðmætum, gersemum sem hver kynslóð eftir aðra hefur notið og skilað niðjum sínum." Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Jón Proppé veltir sér upp úr peningum

PENINGAR eru viðfangsefni fyrirlestratvennu sem Listasafnið á Akureyri efnir til í samstarfi við Gilfélagið. Fyrri fyrirlesturinn fer einmitt fram í dag kl. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 506 orð | 1 mynd

Maðurinn varnarlaus en lífseigur

Lýður Björnsson er fæddur árið 1933. Hann útskrifaðist cand. mag. í sögu frá HÍ 1965. Lýður starfaði sem kennari á gagnfræðastigi 1957-1965 og kenndi við Verslunarskóla Íslands árin 1965-1976. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 2428 orð | 1 mynd

(Matt. 4.)

Guðspjall dagsins: Freisting Jesú. Meira
12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Be3 e6 5. Rd2 Rd7 6. Be2 Db6 7. Rb3 f6 8. Rf3 Re7 9. 0-0 Bg6 10. c4 a5 11. Rc5 Rxc5 12. dxc5 Dxb2 13. Rd4 Rf5 14. exf6 gxf6 15. Rxe6 Rxe3 16. fxe3 De5 17. cxd5 cxd5 18. Db3 Be7 19. Bg4 Kf7 20. Had1 a4 21. Dxb7 Be4 22. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Sovésk veggspjöld og ljósmyndir í MÍR

SENDIHERRA Rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Alexander Rannikh, opnar í dag, í sal MÍR, sýningu á sovéskum veggspjöldum og ljósmyndum frá stríðsárunum 1941-1945, plakötum um sovéskar kvikmyndir sem fjalla um styrjöldina o.fl. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 110 orð

Ullarvettlingar afhentir

Ullarvettlingar Myndlistarakademíu Íslands verða afhentir tilgerðarlausum íslenskum myndlistarmanni í kvöld kl. 20.30 á Næsta bar. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Undir linditrénu í Banananas

Laugavegur | Myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð opnar í dag kl. 18 sýningu sína Undir linditrénu í Galleríi Banananas, Laugavegi 18. Meira
12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur komist í álnir. Eða réttara sagt eiginkona Víkverja. Henni hefur nefnilega áskotnast, sér og öðrum nástöddum til undrunar, stór arfur utan úr heimi frá fjarskyldum ættingja sem hún vissi ekki að hefði verið til. Þ.e.a.s. Meira
12. febrúar 2005 | Fastir þættir | 454 orð | 1 mynd

Von á fjölda erlendra spilara á Bridshátíð

Bridshátíð verður haldin dagana 18.-21. febrúar á Hótel Loftleiðum. Keppt verður bæði í tvímenningi og sveitakeppni. Skráningarfrestur rennur út klukkan 17 á þriðjudag. Hægt er að skrá sig á heimasíðu Bridssambands Íslands, www.bridge.is. Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 25 orð

Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta þitt haldi fast...

Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta þitt haldi fast orðum mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!" (Orðskv. 4, 4.) Meira
12. febrúar 2005 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Ættarmót í Galleríi Sævars Karls

LISTAMAÐURINN Sigurður Örlygsson opnar málverkasýningu sína "Ættarmót fyrir hálfri öld," í Galleríi Sævars Karls kl. 14 í dag. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2005 | Íþróttir | 168 orð | 2 myndir

Aðeins 15 ára í toppbaráttu

ÞÓRSARAR tefla fram mörgum ungum leikmönnum í meistaraflokksliði sínu í handknattleik. Sá yngsti kom fram í sviðsljósið í óvæntum sigurleik Þórs gegn Val á fimmtudagskvöldið. Það er hinn 15 ára Aron Einar Gunnarsson, sem er enn leikmaður í 4. flokki. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Alan Curbishley ánægður með fríið hjá Charlton

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Charlton eiga frí um helgina. Leik þeirra gegn Tottenham var frestað þar sem Tottenham þarf að leika bikarleik sinn úr 4. umferð við WBA í dag. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 85 orð

Baros vill stefna hærra

MILAN Baros, framherji Liverpool, segir að félagið eigi að setja markið hærra fyrir næstu leiktíð og vonast til að þurfa ekki að vera í baráttunni um fjórða sætið í deildinni líkt og núna. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 206 orð

Bolton á siglingu en lítið gengur hjá Boro

ÞAÐ verður öruggleg vel tekið á því á Reebok-velli Bolton þegar Middlesbrough kemur í heimsókn í dag. Þetta verður 100. leikur félaganna í deild og eru þau hlið við hlið í töflunni, Boro í 6. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 44 orð

Chelsea 26205149:865 Man. Utd 26168243:1656 Arsenal 26166458:3054...

Chelsea 26205149:865 Man. Utd 26168243:1656 Arsenal 26166458:3054 Everton 26146631:2748 Liverpool 26134941:2743 Middlesbro 26117841:3540 Bolton 26116935:3239 Charlton 261151030:3638 Tottenham 261061033:3036 Man. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 298 orð

Chelsea leggur allt í sölurnar

LEIKMENN Chelsea leggja allt í sölurnar til að komast inn á sigurbraut á nýjan leik er þeir sækja Everton heim á Goodison Park í dag. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Chelsea stólar ekki á einn leikmann

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2004 á Íslandi, sagði á samkomu í London á miðvikudag að Chelsea myndi spjara sig án hollenska landsliðsmannsins Arjen Robben sem er fótbrotinn en Eiður Smári... Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 161 orð

Ekkert hægt að æfa í Laugardalshöllinni

LIÐIN sem leika til úrslita í bikarkeppninni í körfuknattleik á morgun geta ekkert æft í Laugardalshöllinni. Ástæðan er að annað körfuboltaspjaldið í Höllinni brotnaði um síðustu helgi og því til lítils að æfa þar. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 173 orð

Ekkert lið með yfirburði gegn Darrell Flake

BENEDIKT Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, þekkjast vel og hafa unnið talsvert saman enda voru þeir báðir til skamms tíma þjálfarar yngri flokka og hafa því oft mæst með lið sín. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 227 orð

Endurtekur Birmingham leikinn gegn Liverpool?

LIVERPOOL heimsækir Birmingham í dag og mætir til leiks með Antonio Nunez, sem er kominn úr banni, og líklegast Vladimir Smicer. Luis Garcia verður hins vegar fjarri góðu gamni enda piltur í banni vegna fimm gulra spjalda. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fjórar Valskonur í Gautaborg

FJÓRAR íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu, allar úr Val, eru í Gautaborg í Svíþjóð, til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Kopparbergs/Göteborg. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 181 orð

FJÓRIR leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina. Boðið...

FJÓRIR leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina. Boðið verður upp á þrjá leiki í dag og einn á morgun. Leikur Arsenal og Crystal Palace á mánudagskvöld verður sýndur síðar um kvöldið. Laugardagur 12. febrúar 12. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Fjölnir gæti samt strítt þeim

FJÖLNIR og Njarðvík leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik í Laugardalshöllinni á morgun. Nýliðarnir úr Grafarvoginum á móti hinu gamalgróna stórveldi Njarðvíkinga. Ójafnt? Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 210 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, undanúrslit karla: Austurberg: ÍR - ÍBV 13.30 Seltjarnarnes: Grótta/KR - HK 16.15 1. deild kvenna, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 13.30 Kaplakriki: FH - Haukar 13. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 103 orð

Janica Kostelic krækti í sinn þriðja HM-titil

JANICA Kostelic frá Króatíu vann í gær sinn þriðja sigur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum í Santa Catarina á Ítalíu þegar hún vann svigkeppnina á glæsilegan hátt. Kostelic var þriðja eftir fyrri ferðina en skákaði keppinautum sínum í þeirri síðari. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 245 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna HK/Víkingur - KR 1:2 Anna...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna HK/Víkingur - KR 1:2 Anna Garðarsdóttir 72. - Júlíana Einarsdóttir 79., Fjóla Dröfn Friðriksdóttir 89. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

* MALCOLM Christie leikur ekki meira með Middlesboro á þessari leiktíð...

* MALCOLM Christie leikur ekki meira með Middlesboro á þessari leiktíð. Ástæðan er fótbrot sem hann hlaut á 69. mínútu leiks Middlesboro og Blackburn um síðustu helgi. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Nágrannaslagur af bestu gerð í Manchester

TRÚLEGA verður viðureign nágrannaliðanna í Manchester, City og United, nágrannaslagur af bestu gerð - þegar fylkingarnar mætast á morgun á hinum glæsilega heimavelli City. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 191 orð

"Deildin er aðalmálið"

DAMIEN Duff, leikmaður Chelsea, segist frekar vilja vinna enska meistaratitilinn í vor en Meistaradeild Evrópu, ef hann þyrfti að velja á milli þessara kosta. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

"Of snemmt að tala um Evrópusæti"

ROBBIE Keane, írski sóknarmaðurinn hjá Tottenham, telur að möguleikar Lundúnaliðsins á að vinna sér Evrópusæti á þessari leiktíð séu úr sögunni. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

* RANNVER Sigurjónsson lagði upp tvö mörk fyrir varalið tékkneska...

* RANNVER Sigurjónsson lagði upp tvö mörk fyrir varalið tékkneska knattspyrnufélagsins Slavia Prag sem sigraði 2. deildarliðið Strakonice , 4:2, í vikunni. Rannver hefur æft með Slavia Prag undanfarnar vikur og er væntanlegur heim í næstu viku. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Reyes líkar ekki lífið á Highbury

JOSE Antonio Reyes, sóknarmaður Arsenal, viðurkenndi í viðtali við spænskan útvarpsmann að hann væri ekki ánægður í herbúðum Arsenal og myndi ekki slá hendinni á móti því að flytjast á ný til Spánar og leika með Real Madrid. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 219 orð

Ríkið stöðvar ekki Glazer

ENSKA ríkisstjórnin ákvað í gær að hún myndi ekkert aðhafast varðandi yfirtökutilboð bandaríska auðjöfursins Malcolm Glazers í Manchester United. Glazer hefur gert nýtt tilboð í félagið en fyrra tilboði hans var hafnað. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

* ROY Keane , fyrirliði Manchester United , tilkynnti í gær að hann...

* ROY Keane , fyrirliði Manchester United , tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þegar núverandi samningur hans við félagið rennur út um mitt næsta ár. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 1242 orð | 2 myndir

Sá fyrsta leikinn í trúlofunarferðinni

ÞÓRÐUR Lárusson er einn mesti stuðningsmaður ensku meistaranna Arsenal hér á landi og hefur verið lengi. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 157 orð

Tími til að taka á vandamálinu

UM helgina koma formenn íslensku handknattleiksfélaganna saman til skrafs og ráðagerða ásamt forystumönnum HSÍ. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Vegir bikarkeppninnar illrannsakanlegir

"ÉG spái því að ÍR og HK mætist í úrslitaleik," segir Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, sem leiddi liðið til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik á síðasta ári er Morgunblaðið leitaði eftir skoðunum hans á viðureignum undanúrslita... Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 199 orð

Öll stjórn KSÍ endurkjörin

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands verður öll endurkjörin á ársþingi sambandsins sem haldið er á Hótel Loftleiðum í dag. Engin framboð komu fram, hvorki í aðalstjórn né varastjórn, og allir stjórnarmenn sambandsins gefa kost á sér áfram. Meira
12. febrúar 2005 | Íþróttir | 523 orð

Örugglega jafn og spennandi

ÞAÐ eru Haukar og Grindavík sem mætast í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfuknattleik, Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, á morgun í Laugardalshöllinni. Meira

Barnablað

12. febrúar 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Daddi krútt

Ingibjörg Kjartansdóttir úr Reykjavík er 10 ára og greinilega klár að teikna, eins og sést á þessari mynd af Dadda litla... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Dúlli Túlli

Helgi Sæmundsson er 4 og ½ árs gamall Reykjavíkurkappi. Hann teiknaði þessa mynd og nefndi hana Dúlli Túlli. Kannski það sé enn einn meðlimur ótrúlegu... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Eitthvað grunsamlegt

Hér eru vinirnir að leika sér við nýja vininn sinn frílinn. En af hverju eru tvær myndir? Já, þær eru ekki alveg eins! Finnið sex atriði sem gera myndirnar tvær... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Falleg hestamynd

Margrét Steina Hilmarsdóttir, 12 ára, sendi okkur þessa fallegu mynd sem hún teiknaði af hesti. Takk,... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Flottur kóngulóarmaður

"Þetta er mynd af Spiderman. Ég vona að ykkur finnist þessi mynd flott. Kristín Axelsdóttir 8 ára." Já, Kristín, okkur finnst myndin þín rosalega... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 234 orð | 1 mynd

Frábært í sveitinni

Enn halda krakkar áfram að vera á ferð og flugi í Sjónvarpinu. Nú verður 4. þátturinn sýndur kl. 18.30, og var hann tekinn upp á Vopnafirði. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Frílaleit

Fríllinn er týndur inni í skógi. Bangsímon og vinir hans fara auðvitað að leita hans. En hver þeirra mun finna... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 280 orð | 3 myndir

Fyndinn frílaleiðangur

Hafþór Bjarki Guðmundsson er 3 og ½ árs gamall og gengur í leikskólann Vesturborg. Hann hefur nokkrum sinnum á ævinni farið í bíó og á öskudaginn skellti hann sér á forsýningu á Bangsímon og frílnum með mömmu sinni. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 350 orð | 4 myndir

Ha, ha, ha!

Það er mjög skemmtileg netsíða fyrir krakka sem heitir Merkilegi klúbburinn og er á www.postur.is. Þangað senda krakkar m.a. brandara. Ó. D. Egilsson, 9 ára, sendi þessa: Fjörgamall maður á elliheimili, keypti sér yngingarmeðal og dreypti strax á. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 58 orð

Hvað gerist svo?

Hver er að koma? Nær hann/hún/þau Ívrosi og Inga? Eða tekst þeim að leysa krakkana úr haldi? Sendið ykkar framhald fyrir miðvikudaginn 16. febrúar á barn@mbl.is merkt "Keðjusagan 7". Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Hvati!

Það fer ekki á milli mála að Þráinn Freyr, 10 ára úr Reykjavík, hefur hér teiknað Hvata og auðvitað á... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 518 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN Prins í uppreisn - vertu með!

Hér kemur 6. hluti keðjusögunnar um Ívros prins og nú færist fjör í leikinn. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú verður hún kannski valin næst. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 3 orð | 2 myndir

Lærið að teikna snjókarl...

... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Ótrúleg börn

Arnór Dan er 7 ára myndlistarmaður úr Reykjavík. Hér hefur hann teiknað öll þrjú systkinin ótrúlegu, Dadda, Fjólu og... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég heiti María Rún og er 9 ára. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 9-11 ára, strák eða stelpu. Áhugamál mín eru dýr og tónlist. Ég safna líka límmiðum. Bless, bless. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 161 orð | 2 myndir

Rannsakið snjókorn!

Grípið þau... Til að grípa snjókornin og skoða þau þarftu: Svart flauel eða föndurpappír Stækkunargler Snjókomu Þar sem snjókorn eru svo fljót að bráðna, þarftu að setja flauelið eða föndurpappírinn í frysti og hafa til taks næst þegar snjóar. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 114 orð | 2 myndir

Snjóréttir

Sumir segja að það megi alls ekki borða snjó, þá fái maður orma í magann. En svo lengi sem maður notar nýfallinn hreinan snjó getur hann verið upplagður í matargerð. Krapstrýta Djúsþykkni Snjór Taktu nokkur plastglös og fylltu þau af snjó. Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 331 orð | 5 myndir

Snjór = stuð

Margir verða glaðir þegar byrjar að snjóa, ná strax í þotuna sína út í bílskúr eða fara að kasta snjóboltum. En hvað er snjór? Hvaðan kemur hann? Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Teboð

Aumingja Tígri er dauðþyrstur og langar svo að komast í teboð til Bangsímon. Getur þú hjálpað honum að rata... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Útileguundirbúningur

BANGSÍMON og Gríslingurinn eru að fara í útilegu. Hjálpið þeim að finna hlutina níu sem sjá má fyrir neðan myndina: kúrekahatt, býflugu, býflugnabú, gítar, kíki, lukt, hálsklút, tjald og kaffikönnu, svo þeir geti nú loksins lagt af... Meira
12. febrúar 2005 | Barnablað | 150 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í dag eigið þið að lita þessa fínu mynd af Bangsímon og félögum hans og senda okkur inn fyrir 19. febrúar. Muna þó að vanda sig því verðlaunin eru sko ekki af verri endanum. Tíu krakkar fá Bangsímon-tösku og tvo miða á Bangsímon og frílinn. Meira

Lesbók

12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1911 orð | 1 mynd

1001 nótt á bókasafni

Kafka on the Shore nefnist nýjasta skáldsaga japanska rithöfundarins Harukis Murakamis. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð

Daglangt gleðjumst við yfir varningnum

Ég átti von á því að við hittumst einhvern tíma öll á einum stað. Ég var á leiðinni þangað. Að vísu kortlaus, en það var sama. Ég fann alltaf til þess hvert leiðin lá. Hélt mig finna það á mér. Og að sama gilti um ykkur. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1060 orð | 2 myndir

Djöfullinn var allt of skemmtilegur

Ellen Gunnarsdóttir sagnfræðingur hefur skrifað sögu mexíkóskrar nunnu, Franciscu de los Angeles, sem uppi var fyrir þrem öldum og byggir verkið á bréfasafni hennar. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 502 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Guðfaðir sálartónlistarinnar, James Brown, hefur ritað nýja endurminningarbók er nefnist I Feel Good: A Memoir of a Life of Soul eða Mér líður vel: Ævisaga sálarlífs. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Paul Giamatti leikur á móti Edward Norton í væntanlegri mynd frá Bull's Eye Entertainment, sem ber nafnið The Illusionist . Giamatti tekur þá á ný þátt í mynd með framleiðanda Sideways , Michael London. Áætlað er að tökur hefjist í Prag í apríl. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Æringjarnir í Madness snúa aftur með nýtt efni næsta aprílmánuð. Platan, sem ekki hefur fengið nafn, verður þó ekki gefin út undir nafni Madness heldur undir merkjum The Dangermen. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1447 orð | 1 mynd

Er uppgjörinu við marxismann ekki lokið?

Uppgjörinu við marxismann lýkur ekki fyrr en við áttum okkur á því að í röngum höndum er atlætishyggjan, í sinni ýtrustu mynd, jafnhættuleg og öfgafull erfðahyggja, segir í þessari grein. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð

Kveðja til fortíðar

Í hitabyr og hafsjó öldufárs himnavængir opnast í dýrð af veikum mætti í trúarvissu vonargleði elsku opinberast. Án sannleikselda sérhvert bál sorgir brennir í döprum anda því frelsisneistar í eldsfuna ylja í fögnuði roðaslegins mánaloga. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1296 orð | 1 mynd

Laðast að hinum óspjölluðu

Kanadíska leikkonan Deborah Kara Unger nýtur þess að vinna með ungum kvikmyndagerðarmönnum á borð við Martein Þórsson. "Ég væri sannarlega til í að vinna með honum aftur," segir hún í samtali við Lesbókina . Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 972 orð | 2 myndir

Landnám hugsunarinnar

Yfirskriftir sýninganna sem verða opnaðar í Listasafni ASÍ í dag vekja óneitanlega hugrenningar. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Melódískar smásögur

Platan Different Class með bresku sveitinni Pulp á stóran sess í huga mér. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð

Neðanmáls

I Það góða við strúktúralismann er að hann fellir sjálfsagða hluti í kerfi. Það góða við póststrúktúralismann er að hann rífur niður öll kerfi um sjálfsagða hluti. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 424 orð

"Eitt lítið andartak..."

Það rann upp fyrir mér þegar ég las um andlát Ossie Davis að það er ekki alltaf stjörnuskari, peningabruðl, verðlaunafár né eitthvað annað slíkt veraldlegt prjál sem gerir kvikmynd minnisstæða og merkilega. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1018 orð | 1 mynd

"Stóru" plöturnar í ár

Helstu tónlistartímaritin hafa nú birt fréttir af þeim plötum sem popp- og rokkheimurinn bíður hvað spenntastur eftir þetta árið. Um er að ræða bæði virta og vinsæla listamenn (og jafnvel hvort tveggja) og margir hverjir undir töluverðri pressu að fylgja eftir einhverri snilldinni. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð

Riddarar götunnar

! Aha, The Sunday Times, sagði dökkleiti blaðasalinn í kaupfélaginu á George IV Bridge í Edinborg um daginn, þegar ég rogaðist að afgreiðsluborðinu með mikinn bunka; sunnudagsútgáfu The Times með öllum fylgiblöðum dagsins, sérritum og fríum geisladiski. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3338 orð | 1 mynd

Rætt við Arthur Miller

Bandaríska leikritaskáldið Arthur Miller lést í fyrradag, 89 ára að aldri. Fyrir ríflega hálfri öld, í október 1954, átti Matthías Johannessen samtal við hann ytra og birtist það í Morgunblaðinu. Það fer hér á eftir. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1318 orð | 3 myndir

Rödd sjálfstæðrar skoðunar

Leikskáldið Arthur Miller lést á fimmtudag 89 ára að aldri. Hér eru reifuð áhrif þessa jöfurs leikskáldskaparins á síðustu öld og raktar helstu vörður á merkum ferli sem spannaði á sjöunda tug ára. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

Sannleikur og blekking

Ránið á milljónamæringnum Fabian Bengtsson hefur verið aðalumfjöllunarefni sænskra fjölmiðla undanfarnar vikur. Bengtsson er erfingi fjölskyldufyrirtækisins Siba sem verslar með raftæki en honum var rænt að því er talið er 17. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð | 1 mynd

Sér á báti

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 24. apríl. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1672 orð | 2 myndir

Sverð andans sigrar ofbeldismennina

Hér verður því haldið fram að altaristaflan á Krossi í Austur-Landeyjum sé trúarleg túlkun á voðaverkum sem unnin voru 23 árum fyrr en taflan var sett upp í kirkjunni, Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum árið 1627. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð

Undirtextar menningarinnar

Við erum það upplýst samfélag að hér tekst að halda úti athyglisverðu menningarlífi og virkri umræðu um hitt og þetta sem allir geta tekið þátt í ef áhugi er fyrir hendi. Meira
12. febrúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2463 orð | 2 myndir

Þurfum að kenna börnum okkar að skynja og hugsa

"Framtíðin liggur ekki í því að efla ríkjandi afstöðu til náttúrunnar sem öll er lituð af þeirri hugmynd að þjóðfélagið þurfi fyrst og fremst sífellt meiri orku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.