Greinar sunnudaginn 20. mars 2005

Fréttir

20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Allar utan ein sneru að Norðlingaöldulóni

SAMVINNUNEFND um miðhálendi Íslands fékk athugasemdir frá alls um 150 manns vegna tillögu að breytingu á svæðisskipulagi miðhálendisins til ársins 2015. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1702 orð | 1 mynd

Áhrif ástvinamissis

Nýjar rannsóknaniðurstöður í hinum og þessum fræðigreinum eru algengt umfjöllunarefni í fjölmiðlum víða um heim. Það á ekki síst við um Svíþjóð þar sem nýjar uppgötvanir eru á forsíðum dagblaðanna oft í mánuði. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Á móti sameiningu orkuveitna

STJÓRN Skagafjarðarveitna ehf. hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir andstöðu við hugmyndir stjórnvalda um sameiningu Landsvirkjunar, Orkuveitu Vestfjarða og RARIK. Í ályktuninni segir m.a. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot og líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands hefur dæmt rúmlega fertugan karlmann í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot og líkamsárás. Ákærði játaði öll brot. Í dómi héraðsdóms kemur fram að skv. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1228 orð | 5 myndir

Á slóðum Wangari Maathai

Í Kenýa hefur kona ein tekið forustu í baráttu fyrir auknu lýðræði og réttindum kvenna. Hún hefur einnig látið til sín taka í umhverfismálum. Fyrir framlag sitt hlaut Wangari Maathai friðarverðlaun Nóbels. Jón Geir Pétursson fjallar um Maathai og reynslu sína í Kenýa. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Björk vinnur með Gabríelu

UNDIRBÚNINGUR þátttöku Íslendinga í Feneyjatvíæringnum í byrjun júní er nú að hefjast, en Gabríela Friðriksdóttir tekur þátt fyrir Íslands hönd. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Boltafjör í Sundlaug Vesturbæjar

MIKIÐ fjör var hjá þessum hressu krökkum í Sundlaug Vesturbæjar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Hart var barist um boltann og ekkert gefið eftir með tilheyrandi hama- og buslugangi. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

BSRB styður Starfsmannasamtök RÚV

Í ÁLYKTUN frá stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) kemur fram að samtökin lýsa yfir fullum stuðningi við kröfu Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsins um að útvarpsstjóri endurskoði ákvörðun sína um ráðningu fréttastjóra fréttastofu Útvarps. Meira
20. mars 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Chirac óttast einangrun

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, segist óttast, að Frakkland muni einangrast í Evrópu verði hin nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins, ESB, felld í þjóðaratkvæðagreiðslu í maí. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Elst allra Íslendinga

"ÉG hef það bara ágætt og er vel frísk. En ég er samt orðin fremur léleg, máttlítil og hálfslöpp og geng um með göngugrind. En dóttir mín hugsar vel um mig," sagði Guðfinna Einarsdóttir í samtali við Morgunblaðið í gær. Hún fæddist 2. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1896 orð | 4 myndir

Er eini núlifandi stofnandi Flugfélags Akureyrar

Gísli Ólafsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Akureyri, hefur haft mikil áhrif á flugsöguna á Akureyri. Hann er eini núlifandi stofnandi Flugfélags Akureyrar en félagið var stofnað 3. júní árið 1937. Meira
20. mars 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð

Fagna rannsókn í Úkraínu

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum fögnuðu í gær rannsókn yfirvalda í Úkraínu á vopnasmygli til Írans og Kína. Skýrt hefur verið frá því, að fyrir fjórum árum hafi verið seldar þangað 18 sovéskar X-55-stýriflaugar, sem borið geta kjarnorkusprengjur. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fer í frí með Iceland Express

INGER Björk Ragnarsdóttir, 17 ára nemandi við Menntaskólann í Reykjavík, er fyrsti farþeginn sem fer frítt í fríið með Iceland Express í sumar. Hún fær farmiðann sinn endurgreiddan að fullu og hundrað þúsund krónur í farareyri að auki. Meira
20. mars 2005 | Erlendar fréttir | 107 orð

Fjórði hver húseigandi gjaldþrota

FJÓRÐI hver húseigandi í Danmörku skuldar svo mikið, að hann er í raun "tæknilega gjaldþrota". Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Framhaldsrannsókn vegna banaslyss lokið

FRAMHALDSRANNSÓKN sýslumannsins á Seyðisfirði á tildrögum banaslyssins sem varð við Kárahnjúka fyrir ári er lokið, og hafa öll gögn verið send til ríkissaksóknara. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gæsunum gefið með varúð

Hin fjögurra ára gamla hnáta, Heiðrún Anna, hafði allan varann á þegar hún gaf grágæsunum við Reykjavíkurtjörn. Varlega réttir hún fram brauðbitann og svangar gæsirnar gera sig líklegar til að narta í. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 326 orð | 1 mynd

Haffjarðará ekki seld

"Áin hefur ekki verið seld og hún er ekkert til sölu. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hafísinn við landið kannaður

ÞEGAR ís er við landið fylgjast Landhelgisgæslan og Veðurstofan vel með hverri hreyfingu og breytingu á ísreki fyrir vindum. Hér er flugvél Landhelgisgæslunnar á ferð norðvestan við Vatnajökul og stefnir á haf út austan við land. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Halda uppi merkjum Íslands

TÓLF kennimörk (lógó) eftir Kristján E. Karlsson, sem hannar undir merkinu Kraftaverk, voru valin í bandarísku bókina Logolounge II sem nú er komin út. Þar eru birt tvö þúsund vöru- og firmamerki sem dómnefnd þykja skara framúr í samtímanum, m.a. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 654 orð | 3 myndir

Hauskúpur og aðrar flugur

Nú þegar rétt rúm vika er í opnun fyrstu veiðisvæðanna, þegar veiðimenn taka að glíma við silunginn eftir langt vetrarhlé, er við hæfi að skoða nýjungar í fluguhnýtingum og forvitnast um skæð leynivopn. Dr. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Hefur sungið í yfir hundrað kirkjum

FÉLAGAR í Karlakórnum Heimi í Skagafirði komu Sigfúsi Péturssyni, einum söngbræðranna frá Álftagerði, á óvart á æfingu í vikunni og gáfu honum myndir af þeim um 100 kirkjum sem hann hefur sungið í hér á landi í gegnum tíðina. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 2028 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi verður aldrei afsakað

Baráttan gegn heimilisofbeldi er eitt af stærstu verkefnum samtímans um allan heim. Enda þótt birtingarmyndirnar virðist ólíkar á milli menningarheima liggja ræturnar í því sama eins og Anna G. Ólafsdóttir komst að í samtali við Piu Bäcklund hjá sænsku kvennasamtökunum Terrafem. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðargöngin verða boðin út í haust

HÉÐINSFJARÐARGÖNG verða boðin út að nýju í haust. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1540 orð | 1 mynd

Hratt, hratt, fljótt, fljótt

Undanfarið hefur skrifara verið tíðrætt um húsagerðarlist, minjavernd og annað sem skapar verðmæti sem koma öllum við. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Húðlækningardeild LSH fær ljósalampa að gjöf

THORVALDSENFÉLAGIÐ gaf nýlega tvo UVB-ljósalampa til húð- og kynsjúkdómadeildar. Annar þeirra verður á legudeildinni í Kópavogi og hinn á göngudeildinni í Þverholti. Lamparnir eru notaðir til meðhöndlunar á psoriasis og exemi á höndum og fótum. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 617 orð | 1 mynd

Í nafni guðs, gítars og magnara

Á undanförnum vikum hef ég komist í kynni við nýjan anga af viðskiptalífinu á Fróni, fermingariðnaðinn. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 646 orð | 1 mynd

Ísland tekur sæti í kvennanefndinni

Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er með skrifstofu á 36. hæð í byggingu númer 800 á þriðju breiðgötu í New York, í göngufjarlægð frá höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna. Hjálmar W. Hannesson sendiherra er fastafulltrúi Íslendinga hjá SÞ. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 2147 orð | 1 mynd

Jafnrétti kynjanna er forsenda fyrir betri heimi

Jafnréttisumræðan á 49. kvennafundi Sameinuðu þjóðanna og hjá frjálsum félagasamtökum mun skila sér inn í stjórnsýslu landanna á næstu misserum. Gunnar Hersveinn sótti ráðstefnuna í New York fyrr í mánuðinum. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 2035 orð | 1 mynd

Krefjandi starf framundan

Fyrsta íslenska konan hefur nú verið kjörin rektor Háskóla Íslands. Það er Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, sem hefur náð þessum árangri. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um feril hennar, jafnt í einkalífi sem í starfi. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Leikur á West End

LEIKKONAN Aníta Briem leikur um þessar mundir í leikritinu Losing Louis í Trafalgar Whitehall-leikhúsinu á West End í Lundúnum ásamt nafnkunnum leikkonum á borð við Alison Steadman og Lyndu Bellingham. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 288 orð

Miðstöðvar á Íslandi og Írlandi tengdar

VERIÐ er að undirbúa samvinnu Flugmálastjórnar Íslands og Flugmálastjórnar Írlands á sviði þjónustu vegna talviðskipta við flugvélar á leið um flugstjórnarsvæðin á Norður-Atlantshafi. Meira
20. mars 2005 | Erlendar fréttir | 259 orð

Milljarðar fara í "innkaupameðferð"

ÁSTRALAR fara á hverju ári með meira en 600 milljarða ísl. kr. í ýmsa vöru, sem þeir hafa ekkert við að gera. Hér er um það að ræða, sem sálfræðingar kalla "innkaupameðferð", sálræna þörf fyrir að kaupa og kaupa kaupanna vegna. Meira
20. mars 2005 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Mykjukökuframleiðsla í Bangladesh

BÖRNIN í Bangladesh vinna stundum við það að búa til kúamykjukökur en hráefnið fá þau á nautgripamörkuðum. Kökurnar eru síðan notaðar til að kynda undir pottunum hjá þeim, sem ekki hafa ráð á öðru... Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Óheimilt að fjarlægja blómabeð

KÆRUNEFND fjöleignarhúsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að íbúa í fjölbýlishúsi í Reykjavík hafi verið óheimilt að fjarlægja blómabeð úr sameiginlegum garði án samþykkis annarra eigenda. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Póstmenn samþykkja nýjan kjarasamning

FÉLAGSMENN í Póstmannafélagi Íslands hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Íslandspóst eins og fram kemur á vef BSRB. Á kjörskrá voru 1.072. Atkvæði greiddu 638 eða tæp 60%. Já sögðu 368 eða 58%. Nei sögðu 255 eða 40%. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 889 orð | 4 myndir

"Óbilandi barátta kvenna"

Nokkur hópur Íslendinga sótti 49. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York 28.-11. mars. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Rætt um aukin umsvif

Flutningur ríkisstofnana er byggðamál "Okkur væri hollt að líta til reynslu Norðmanna í þessum efnum og það væri eðlilegt að ríkisstjórnin setti sér eitthvert markmið í þessu máli, sérstaklega ef nýjar stofnanir eru settar á fót," segir... Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

Skera upp herör gegn lúsafaraldri

SKÓLAYFIRVÖLD í Austurbæjarskóla í Reykjavík hafa skorið upp herör gegn lúsafaraldri sem herjað hefur á nemendur skólans í vetur, og verður nemendum ekki hleypt inn í skólann eftir páskafrí nema með uppáskrifað vottorð frá foreldrum um að hár þeirra... Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Slagsmál í íbúðarhúsi á Ísafirði

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni á Ísafirði í tengslum við samkvæmi í íbúðarhúsi í gær. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði gistu tveir karlmenn á fertugsaldri fangageymslur en sá þriðji þurfti aðhlynningu á sjúkrahúsi. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Smali allra sjónarmiða

Íslendingar eru ein þjóð í sama landi en skiptast ekki í "höfuðborgarbúa" og "hina". Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1258 orð | 1 mynd

Spænskumælandi sundgarpur

Leikkonan Aníta Briem lifði lífi sínu í friði í Lundúnum þar til á fimmtudaginn að Ívar Páll Jónsson truflaði hana við vorhreingerningarnar. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stofna Balkanfélag á morgun

FERÐASKRIFSTOFAN Prima Embla stendur á morgun fyrir stofnun Balkanfélagsins á Íslandi. Í fréttatilkynningu segir að Balkanfélagið sé áhugafélag um málefni Balkanskagans, náttúru, sögu og menningu þeirra þjóða sem þar búa. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Styðja bann við reykingum á veitingastöðum

SAMÞYKKT var ályktun á aðalfundi Krabbameinsfélags Reykjavíkur í vikunni þar sem lýst er eindregnum stuðningi við lagafrumvarp sem nú er til meðferðar á Alþingi um að reykingar verði ekki leyfðar á veitingastöðum hérlendis. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Flatarmál hálfhrings er 25,12 cm² . Finndu ummál þessa sama hálfhrings. Skrifaðu svarið með námundun upp á 1:10 Lausnum skal skilað í síðasta lagi kl. 13 föstudaginn 1. apríl. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 2485 orð | 1 mynd

Tungumálið er hljóðfæri hugans

Hann ætlaði ekki að leggja móðurmálið fyrir sig, heldur læra "praktískt og gott starf". En íslenzkan varð ofan á og hún reyndist honum bæði praktísk og góð, svo góð að dugði til 47 ára starfsferils. Nú hefur Njörður P. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Um 240 stofnfélagar í Þristavinafélaginu

ALLS hafa 240 manns hafa skráð sig sem stofnfélaga í Þristavinafélaginu sem stofnað var 4. mars síðastliðinn. Tómas Dagur Helgason, formaður félagsins, segir þennan fjölda hafa farið fram úr björtustu vonum. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 292 orð

Ummæli vikunnar

Verði ekki gripið strax inn í mun Írak ekki verða sá skínandi viti lýðræðis sem ríkisstjórn Bush sér fyrir sér heldur mun þar verða mesta spillingarhneyksli í sögunni. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 2105 orð | 4 myndir

Undraheimur í anda endurreisnar

Sköpunarferli innsetningar Gabríelu Friðriksdóttur á Feneyjatvíæringnum komandi er nú að mestu lokið, en sjálft framkvæmdaferlið að hefjast. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 1095 orð | 2 myndir

Uppbygging fótboltavallar í litlu þorpi í Rúmeníu

Í ágústmánuði fóru þrír Íslendingar til Rúmeníu og tóku þátt í fjölþjóðlegu verkefni sem m.a. hafði það að markmiði að bæta samskipti sígauna og Rúmena. Meira
20. mars 2005 | Innlent - greinar | 132 orð | 1 mynd

Vann með Figgis í haust

MIKE Figgis, leikstjórinn sem gerði Leaving Las Vegas með Nicolas Cage og Elizabeth Shue og Cage fékk Óskarinn fyrir, er góður vinur Anítu. Þau kynntust í haust, þegar hún tók þátt í leiksmiðju breska þjóðleikhússins. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Vegrið hefði getað afstýrt árekstri í Hveradalabrekkunni

"ÞETTA var greinilega mikið högg þegar bílarnir lentu saman því sá sem var á leið upp brekkuna snerist við og rann niður hana. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Vetnisverkefnið hlotið óskipta athygli

BRAGI Árnason, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands, sem varð sjötugur hinn 10. mars sl. flutti kveðjufyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands sl. föstudag í tilefni af starfslokum við skólann. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Vildu spyrja Gretti hvar hann lærði að tala

KRAKKARNIR í 7.H.S. í Fellaskóla hafa verið að glugga í dagblöð og vinna verkefni tengd blöðunum og er það hluti af verkefninu Dagblöð í skólum sem hefur verið í gangi undanfarin ár. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Þriðja hver kona á Akranesi fæðir með aðgerð

FÆÐINGAR á landinu öllu voru alls 4.187 í fyrra, rúmlega 100 fleiri en árið 2003 þegar þær voru 4.079. Tíðni keisaraskurða lækkar, t.d. Meira
20. mars 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þrjú fíkniefnamál í Keflavík

ÞRJÚ fíkniefnamál komu upp í Keflavík í fyrrakvöld og fyrrinótt skv. upplýsingum lögreglu. Bifreið var stöðvuð á Njarðarbraut vegna gruns um fíkniefnamisferli. Þrennt var í bílnum og var fólkið handtekið og fært á lögreglustöð. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2005 | Reykjavíkurbréf | 2938 orð | 2 myndir

19. mars

Tvö ár eru nú um helgina liðin frá því að ráðist var inn í Írak. Innrásin í Írak hefur verið mjög umdeild, svo ekki sé meira sagt. Meira
20. mars 2005 | Leiðarar | 298 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

19. marz 1995 : "Magnús R. Gíslason, yfirtannlæknir í heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti ... bendir í grein sinni á, að Bandaríkjamenn hafi farið aðrar leiðir en t.d. Norðurlandabúar til þess að auðvelda fólki að nýta sér þjónustu tannlækna. Meira
20. mars 2005 | Staksteinar | 338 orð | 1 mynd

Sartre breytt í stofnun?

Franski heimspekingurinn Jean Paul Sartre dó fyrir 25 árum og auk þess hefði hann orðið hundrað ára á þessu ári. Í tilefni af þessu hefur verið opnuð sýning í franska þjóðarbókasafninu í París þar sem fjallað er um heimspeki hans, leikrit og skáldsögur. Meira
20. mars 2005 | Leiðarar | 686 orð

Stóriðjustefna á tímamótum

Morgunblaðið sagði frá því í gær að fimm alþjóðleg álfyrirtæki sýndu því áhuga að reisa álver á Norðurlandi. Meira

Menning

20. mars 2005 | Tónlist | 302 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að vera beðinn að spila

SIGURGEIR Agnarsson sellóleikari er gestur Tríós Reykjavíkur á lokatónleikum starfsárs tríósins í Hafnarborg í kvöld kl. 20, en Sigurgeir hefur verið 2. sellóleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá hausti 2003. Meira
20. mars 2005 | Fólk í fréttum | 503 orð | 1 mynd

Blúsinn lifir

Blústónlistin í sínu hreinasta formi liggur til grundvallar poppi og rokki samtímans, og fleiri stefnum eins og hipp hoppi, fönki og sálartónlist. Meira
20. mars 2005 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Fjármál

Hjá Almenna bókafélaginu er komin út bókin Þú átt nóg af peningum. Þú þarft bara að finna þá eftir Ingólf H. Ingólfsson. Í kynningu útgefanda segir m.a. Meira
20. mars 2005 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

... góðum grönnum

ÁSTRALSKA sápuóperan Nágrannar fagnar tuttugu ára sjónvarpsafmæli sínu um þessar mundir. Milljónir manna, í löndum allt frá Íslandi til Dubai, horfa á þættina sem eru sérstaklega vinsælir í Bretlandi. Meira
20. mars 2005 | Kvikmyndir | 354 orð

KVIKMYNDIR - Háskólabíó og Sambíó

Leikstjórn: Thomas Carter. Handrit: Mark Schwahn og John Gatins. Kvikmyndataka: Sharon Meir. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Rob Brown, Robert Ri'chard, Rick Gonzalez, Nana Gbewonyo, Antwon Tanner og Channing Tatum og Ashanti. BNA 136 mín. UIP 2005. Meira
20. mars 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Lars von Gríner

HINN þekkti leikstjóri Lars von Trier ætlar að taka sér hlé frá kvikmyndagerð til að skrifa handrit að sjónvarpsþætti. Meira
20. mars 2005 | Tónlist | 868 orð | 4 myndir

Með bestu úrslitakvöldum

Úrslit Músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins. Þátt tóku Motyl, Hello Norbert, Gay Parad, Elysium, Mjólk, 6 og Fúnk, The Dyers, Jakobínarína, Koda, Jamie's Star, We Painted The Walls og Mystical Fist. Haldið í Austurbæ föstudaginn 18. mars. Meira
20. mars 2005 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Ólöglegt vinnuafl

FJALLAÐ er um ólöglegt erlent vinnuafl á Íslandi og meðal annars rætt við útlending sem var í svartri vinnu, í fréttaskýringaþættinum Í brennidepli í kvöld. Meira
20. mars 2005 | Tónlist | 419 orð | 2 myndir

Páskastemning við Mývatn

MÚSÍK í Mývatnssveit er yfirskrift tónlistarhátíðar sem haldin hefur verið um páska undanfarin sjö ár. Meira
20. mars 2005 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Vængjaðir geisladiskar

Geisladiskar sem fylgja bókinni Á vængjum söngsins, ævisögu Jónasar Ingimundarsonar, skráðri af Gylfa Gröndal. JPV-útgáfa 2004. Meira
20. mars 2005 | Leiklist | 448 orð | 1 mynd

Það mesta í heimi

Er nokkuð til fallegra en fullur salur af eftirvæntingarfullum börnum sem bíða eftir að tjaldið lyftist? Bak við það leynist ævintýrið sem bráðlega birtist þeim í allri sinni dýrð og veruleikinn gleymist eins og hönd strjúki móðu af rúðu. Meira

Umræðan

20. mars 2005 | Aðsent efni | 180 orð

Dapurleg niðurstaða

SÚ FRÉTT sem hvað mest hefur slegið menn síðasta kastið er sú ákvörðun Ríkiskaupa að semja við pólska skipasmíðastöð um endurbætur á varðskipum okkar. Sá kerfiskalla klafi sem við virðumst bundin er óskiljanlegur fyrir okkur sauðsvartan almúgann. Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Ég vil byggja upp við Laugaveg

Stefán Jón Hafstein fjallar um Laugaveginn: "Vissulega hafa orðið niðurrifsslys og nýbyggingahörmungar. En er það ástæða til að hafast ekkert að? Dæmi um góða nýbreytni í anda gömlu Reykjavíkur eru mýmörg og fjölgar." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Jafnrétti til kornræktar

Jónatan Hermannsson svarar forystugrein Morgunblaðsins frá 14. mars: "Með atorku og snilli íslenskra bænda hefur tekist að gera kornræktina að alvöru búgrein." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Lagafrumvarpið um Ríkisútvarpið

Bjarni Pétur Magnússon fjallar um afnotagjöld og breytingar á rekstrarfyrirkomulagi RÚV: "Afstaða Frjálslynda flokksins er varhugaverð og ástæða þess að grein þessi er skrifuð og þá afstöðu ber að fordæma að nú skuli málinu frestað, það er ómálefnaleg afstaða og forkastanleg í ljósi þess að hér er um vandað frumvarp að ræða." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Nám á að opna dyr

Pétur Rasmussen fjallar um kennslu í Norðurlandamálum: "Ef nemendur þurfa að taka valáfanga í dönsku í framhaldsskóla til að fá aðgang, þá má semja áfangalýsingu í námskrá." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 615 orð

Orðið lýðræði er mjúkt í munni

JÁ, orðið lýðræði er mjúkt í munni manna, þá einkum stjórnmálamanna, sem nota það óspart í ræðu og riti, bæði í tíma og ótíma, stundum í hugsunarleysi, stundum sem einskonar haldreipi ellegar sem síðasta hálmstráið í rökþrotum. Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 814 orð | 2 myndir

Skattlagning útivistar á Þingvöllum

Baldur Sigurðsson fjallar um útivist og tekjur af veiðum: "Þjóðin hlýtur að spyrja sig hvaða nauðsyn reki Þingvallanefnd til að skattleggja veiðimenn umfram aðra sem njóta vilja útivistar í þjóðgarðinum." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 618 orð

Skuldir þjaka Hafnarfjörð

Páll V. Daníelsson fjallar um skuldsetningu Hafnarfjarðar: "Nauðsynlegt er að gera úttekt á rekstri bæjarins. Er hægt að losna við útgjöld án þess að skerða nauðsynlega þjónustu?" Meira
20. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Stofnun háskóla dragist ekki lengur

Frá undirbúningshópi Með höfuðið hátt: "Við undirrituð, aðstandendur ráðstefnunnar Með höfuðið hátt, vegna stofnunar háskólaseturs á Vestfjörðum og umræðu um háskólamál á Vestfjörðum, viljum koma eftirfarandi á framfæri: Í tengslum við "Með höfuðið hátt", ráðstefnu ungs fólks um..." Meira
20. mars 2005 | Bréf til blaðsins | 787 orð

Var Haraldur heitinn Níelsson villutrúarmaður?

Frá Sigurði Lárussyni á Egilsstöðum: "HERRA biskup, Karl Sigurbjörnsson. Bestu þakkir fyrir bréfið sem þú skrifaðir mér í Morgunblaðið 8. febrúar sl." Meira
20. mars 2005 | Velvakandi | 358 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sérkennileg lífsreynsla í Leifsstöð ÞAÐ er eins og Íslendingar viti ekki að það getur gert vont veður hér á landi. Þegar slæmt veður gerði hér um daginn var ég á leið til Kaupmannahafnar. Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Viðarumbúðir og alþjóðaviðskipti

Sigurgeir Ólafsson fjallar um plöntusjúkdóma og aðra skaðvalda sem leynst geta í viðarumbúðum: "Stöðugt er verið að finna skaðvalda sem eru á bannlistum í slíkum trjáviði og menn telja staðfest að rekja megi uppruna nokkurra nýrra skaðvalda í N-Ameríku til innflutnings með smituðum umbúðum frá Asíu." Meira
20. mars 2005 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Við samherjarnir, Jónas og ég

Gunnar Guðbjörnsson fjallar um Tónlistarhús: "Þarf ekki að fjölyrða hve óperusalur í Tónlistarhúsinu yrði sönglífinu á Íslandi mikil lyftistöng." Meira

Minningargreinar

20. mars 2005 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

BJARNI SVEINSSON

Bjarni Sveinsson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1949. Hann lést af slysförum 17. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

FREDDÝ FRIÐRIK ÞÓRHALLSSON

Freddý Friðrik Þórhallsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1979. Hann lést í Grindavík fimmtudaginn 10. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

GARÐAR ANDRÉSSON

Garðar Andrésson fæddist á Hamri í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 20. mars 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júlí 2001 og fór útför hans fram frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGIBERG BJÖRNSSON

Guðmundur Ingiberg Björnsson fæddist á Felli í Kollafirði 26. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Finnbogason, bóndi á Giljalandi í Miðfirði, f. 12. júní 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 584 orð | 2 myndir

GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR OG ÓLAFUR GUÐJÓNSSON

Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 9. desember 1918. Hún lést 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gyða Halldórsdóttir og Ólafur Gunnlaugsson, kennd við Hraungerði. Ólafur Guðjónsson múrarameistari frá Vogatungu í Leirársveit fæddist 11. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

HULDA GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðlaug Hulda Guðlaugsdóttir fæddist á Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal 28. júlí 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut föstudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Ívarsdóttir, f. 21.9. 1883, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

HÖRÐUR RUNÓLFSSON

Hörður Runólfsson fæddist á Hálsum í Skorradal í Borgarfirði 7. apríl 1911. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

JÓHANN VALBERG SIGURJÓNSSON

Jóhann Valberg Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1925. Hann lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, fimmtudaginn 17. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

KRISTÍN BORGHILDUR THORARENSEN

Kristín Guðrún Borghildur Bogadóttir Thorarensen fæddist í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 16. ágúst 1911. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi, 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bogi Jónsson Thorarensen, bóndi í Hvammsdal, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

REYNIR DAVÍÐ ÞÓRÐARSON

Reynir Davíð Þórðarson fæddist í Grindavík 26. mars 1972. Hann lést aðfaranótt laugardagsins 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 910 orð | 2 myndir

SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR OG HELGI HAFLIÐASON

100 ár eru í dag síðan Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist í Smádalakoti í Flóa 20. mars 1905. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

VALGERÐUR PÁLSDÓTTIR

Valgerður Pálsdóttir fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi 6. október 1909. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kálfafellskirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2005 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR

Þórdís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gunnlaugsson, f. 5. nóvember 1899, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Alaskaösp á Íslandi

Ráðstefnan "Staða og framtíð alaskaaspar á Íslandi" var haldin fyrir skömmu. Ráðstefnan var vel sótt og fjölmargir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Atvinnuleyfum fækkar

Vinnumálastofnun gaf út 223 ný atvinnuleyfi í febrúarmánuði og er það fækkun um tæplega 31% frá febrúar á síðasta ári en þá voru 321 leyfi gefin út. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 2 myndir

Baadermaður

OFT sjáum við auglýst eftir Baadermönnum og hefur það eflaust einhvern tíma vakið forvitni þeirra sem ekki eru alveg með það á hreinu hvað Baadermaður gerir. Flestir vita þó að Baadermenn hafa eitthvað með fisk að gera. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Búrek til Akureyrar

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Stökur ehf. á Akureyri hefur keypt rekstur og vélar plastframleiðslufyrirtækisins Búrek ehf. í Reykjavík samkvæmt fréttatilkynningu frá Búrek. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Fimmta hvert fyrirtæki íhugar flutning

STJÓRNENDUR fimmta hvers fyrirtækis í Svíþjóð íhuga að flytja hluta af starfseminni út fyrir landsteinana á næstu árum og þó nokkur fyrirtæki hafa þegar látið af því verða. Þetta kemur fram í könnun sem samtök atvinnulífsins í Svíþjóð hafa unnið. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Hamar fær húsnæði til félagsstarfs

Gerður hefur verið samstarfssamningur milli Hveragerðisbæjar og Íþróttafélagsins Hamars. Samningurinn gildir til ársloka 2009 og myndar ramma utan um samstarf bæjarfélagsins og Hamars á tímabilinu. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Hvar viltu vinna?

SKÝRSLAN Ímynd starfa, atvinnugreina og fyrirtækja - Viðhorf og væntingar fólks í atvinnuleit kom nýlega út hjá IMG Gallup. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Kaupmáttur hækkaði um 1,4% á ársgrundvelli

REGLULEG laun á vinnumarkaði hækkuðu að meðaltali um 5,3% á tímabilinu frá fjórða ársfjórðungi 2003 til fjórða ársfjórðungs 2004 samkvæmt launakönnun á almennum vinnumarkaði sem Hagstofa Íslands hefur unnið. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Launakostnaður jókst á evrusvæðinu

HEILDARLAUNAKOSTNAÐUR fyrir hverja unna klukkustund í hagkerfum þeim sem mynda Myntbandalag Evrópu jókst um 2,2% að nafngildi á fjórða fjórðungi 2004 miðað við sama tímabil árið áður. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Eurostat, hagstofu ESB. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Lausum störfum fjölgar

ALLS voru 1.178 laus störf í boði á landinu í lok febrúarmánaðar og var það fjölgun um tæp 12% frá lokum janúar þegar 1.052 störf voru laus. Síðan í febrúar á síðasta ári hefur störfum fjölgað um 230%. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Nær 40% atvinnulausra undir þrítugu

ATVINNULEYSI hér á landinu er langmest meðal fólks á aldrinum 20-29 ára samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um ástand á vinnumarkaði í febrúarmánuði. Alls voru 32,8%, eða tæpur þriðjungur, atvinnulausra á aldrinum 20-29 ára. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Rótgróin fyrirtæki sameinast

STURLAUGUR Jónsson & Co. ehf. hefur sameinast Véladeild Bræðranna Ormsson ehf. í nýtt félag sem mun bera nafnið Sturlaugur Jónsson & Co. Sameiningin gildir frá og með 1. mars segir í fréttatilkynningu. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 45 orð | 1 mynd

Sala Kísiliðjunnar

Reykjahlíðarbændur kynntu sér ástand á verksmiðjulóð Kísiliðjunnar með verksmiðjustjóranum og umsjónarmanni mannvirkja hér á dögunum, en félag Reykjahlíðarbænda hefur nú keypt verksmiðjuna með fyrirvörum. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 2 myndir

Umfangsmesti langtímasamningur sinnar tegundar

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson og Danól hf. hafa gert fjögurra ára samning við B&L um öll bílaviðskipti og mun þetta vera umfangsmesti langtímasamningur sem gerður hefur verið á þessu sviði hér á landi. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 4 myndir

Vinnugildiskenningin

VINNUGILDISKENNINGIN á rætur sínar að rekja allt til gríska heimspekingsins Aristótelesar sem var uppi fyrir rúmlega 23 öldum. Meira
20. mars 2005 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Vinnuumhverfi of oft ófullnægjandi í Svíþjóð

SÆNSKA vinnueftirlitið, Arbetsmiljöverket, gagnrýnir æ fleiri fyrirtæki opinberlega fyrir ófullnægjandi vinnuumhverfi. Á síðasta ári voru flestar athugasemdir gerðar við byggingariðnaðinn samkvæmt fréttaþjónustunni TT . Meira

Fastir þættir

20. mars 2005 | Í dag | 598 orð | 1 mynd

Afar góðar viðtökur listamanna

Alda Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík árið 1960 en ólst upp í Hafnarfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla og hjúkrunarfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1984. Þá útskrifaðist hún frá Myndlista- og handíðaskólanum 1993. Meira
20. mars 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli. Í dag, 20. mars, er 85 ára Júlíus Júlíusson, fyrrverandi leigubílstjóri. Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti gestum á heimili hans á Þinghólsbraut 10 í Kópavogi í dag á milli kl. 16 og... Meira
20. mars 2005 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Björgunaræfingar á flóanum

Faxaflói | Nokkuð var um sterkar vindhviður í borginni á fimmtudag, en m.a. heyrðist af manni sem skaust eins og slöngvusteinn út af veitingastað í miðbænum þegar vindhviða greip hurð veitingastaðarins um leið og hann opnaði dyrnar á útleið. Meira
20. mars 2005 | Fastir þættir | 273 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
20. mars 2005 | Fastir þættir | 304 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. mars var spilað á 8 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Bjarnar Ingimars. - Friðrik Hermanns. 218 Stefán Ólafsson - Bragi V. Meira
20. mars 2005 | Auðlesið efni | 61 orð | 1 mynd

Chelsea mætir Bayern

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í enska liðinu Chelsea mæta Bayern München frá Þýskalandi í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, hinn 6. Meira
20. mars 2005 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Djassað hvíldardagskvöld á Grandrokki

GRANDROKK, Laugarásvídeó og Sonet blása til hvíldardagskvölds í kvöld kl. 20 á Grandrokki. Meira
20. mars 2005 | Auðlesið efni | 84 orð

Eigendur Iceland Express kaupa Sterling- lággjalda-flug-félagið

ÞEIR Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, aðal-eigendur Iceland Express, keyptu norræna lággjalda-flugfélagið Sterling fyrir tæpa fimm milljarða króna. Meira
20. mars 2005 | Í dag | 53 orð

Frúarsýning á Kaffi Karólínu

GUÐRÚN Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir, eigendur verslunarinnar "Frúin í Hamborg", opnuðu í gær sýningu á Kaffi Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Þetta er önnur sýningin af þremur sem þær standa fyrir. Meira
20. mars 2005 | Fastir þættir | 642 orð | 1 mynd

Hósíanna

Með pálmasunnudegi rennur upp helgasta vika kristindómsins, sem landsmenn flestir nú á tímum kalla dymbilviku. Sigurður Ægisson gluggar í bækur og leyfir þeim að endursegja hina stórmerku atburði fortíðarinnar, sem við enn minnumst. Meira
20. mars 2005 | Auðlesið efni | 154 orð | 1 mynd

Hættulegir ljósabekkir

KRAKKAR sem eru yngri en 18 ára eiga ekki að fara í ljós. Það er vont fyrir húðina. Það getur leitt til þess að krabba-mein myndist. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. Hún var unnin af WHO sem er stofnun sem fjallar um heil-brigðis-mál í heiminum. Meira
20. mars 2005 | Í dag | 144 orð

Leiðsögn um Níuna

BJARNI Hinriksson, sýningarstjóri Myndasögumessunar Níunnar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður með sýningarstjóraspjall og leiðsögn um sýninguna í dag kl. 15. Meira
20. mars 2005 | Auðlesið efni | 66 orð | 1 mynd

Mikill hafís við landið

SIGLINGA-LEIÐ fyrir Horn á norðan-verðum Vestfjörðum lokaðist að mestu vegna hafíss í vikunni. Það fékkst staðfest í ískönnunar-flugi á þriðjudag. Kom þá í ljós að haf-ísinn var víða land-fastur við Horn. Meira
20. mars 2005 | Í dag | 263 orð

Ný bók um eðli jarðhita og nýtingu auðlindar

JARÐHITABÓK - eðli og nýting auðlindar er nafn nýrrar bókar eftir Guðmund heitinn Pálmason, eðlisfræðing sem veitti forstöðu jarðhitadeild Orkustofnunar um árabil. Hið íslenska bókmenntafélag gefur bókina út ásamt Orkustofnun og Íslenskum... Meira
20. mars 2005 | Í dag | 16 orð

"Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið...

"Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu." (Mark. 1, 15.) Meira
20. mars 2005 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Bd3 c5 5. Rf3 Bd6 6. c3 Bg4 7. Be3 c4 8. Be2 Rd7 9. a4 a6 10. a5 b5 11. axb6 Dxb6 12. b3 cxb3 13. Rbd2 b2 14. Ha2 Bf5 15. 0-0 a5 16. Re5 Bxe5 17. dxe5 Db7 18. Bg4 Re7 19. Bg5 Be6 20. Bxe6 fxe6 21. Bxe7 Kxe7 22. Meira
20. mars 2005 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Velvet Revolver til Íslands

BANDARÍSKA rokk-sveitin Velvet Revolver mun halda tónleika í Egilshöll 7. júlí næstkomandi. Sama fyrirkomulag verður á tónleikunum og á tónleikum Iron Maiden í júní, þ.e. húsinu verður skipt í A- og B-svæði. Meira
20. mars 2005 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Einhverjir hafa bent á að íslenskunni stafi hugsanlega hætta af svokölluðu sms-tungumáli sem viðgengst meðal ungs fólks. Þetta er ekki ný umræða. Meira
20. mars 2005 | Í dag | 82 orð

Vötnin kvik

LISTAKONAN Jónína Guðnadóttir mun í dag kl. 14 veita leiðsögn um sýningu sína "Vötnin kvik," sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 285 orð

20.03.05

Íslenska lopapeysan er í tísku eins og Tímarit Morgunblaðsins greindi nýverið frá, eða um leið og fyrstu teikn voru á lofti um upphefðina. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4341 orð | 4 myndir

Alltaf einn furðufugl

Viltu heyra mín dýpstu leyndarmál...?" spyr Gísli Einarsson kankvíslega þegar hann er munstraður í samtal. Honum er tjáð að það fari eftir Kvöldgestastemmningunni sem náist upp - það þykir Gísla vel við hæfi, enda útvarpsmaður sjálfur. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 394 orð | 3 myndir

Djörf hönnun

S amsung sækir sífellt í sig veðrið á símamarkaði og hefur vakið athygli fyrir tæknilega útfærslu og frumlega hönnun. Fyrirtækið kynnti á dögunum D500 símann sem fengið hefur góða dóma og það verðskuldað. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 649 orð | 12 myndir

Eins og flís við rass

T rúlega hafa verkamennirnir, sem keyptu buxur úr skáofnu baðmullarefni frá framleiðandanum Levi Strauss í San Francisco um 1870, lítið verið að pæla í hvort þær væru klæðilegar eður ei. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 678 orð | 1 mynd

Eintóm gleði og ótrúlega skemmtilegt

Nafn hljómsveitarinnar, Ísafold, minnir á íslenska ættjarðarsöngva og fyrsta lag hennar heitir Afi. Þau þvertaka þó fyrir að hljómsveitin sé ekki í takt við tímann. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 548 orð | 1 mynd

Fróðleikskorn um Færeyjar - og eina færeyska stelpu

S töku sinnum hitti ég Dani sem spyrja: ,,Rekum við íslenska háskólann?" eða ,,Ertu viss um að Ísland sé ekki hjálenda Dana?" Svona spurningar móðga mig, jafnvel þótt þjóðerniskenndin sé í takmörkuðum mæli, og venjulega hæðist ég að þeim. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 165 orð | 1 mynd

Gamlar og góðar

Valdís Gunnarsdóttir, athafnakona og fyrrverandi útvarpskona, á ennþá sínar Levi's Strauss 501 buxur, sem hún keypti í Faco fyrir 22 árum. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 879 orð | 3 myndir

Gott kennimark getur gert kraftaverk

Kristján E. Karlsson er jafnan kenndur við Kraftaverk. Á því er sú skýring að hönnunarstofa hans ber þetta nafn, en þessa dagana tengist orðið í huga hans útkomu stórrar bókar í Bandaríkjunum. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 749 orð | 1 mynd

Hugmynd sem kviknaði á hlaupum

Hvað ertu að fást við núna? Ég er á fullu við að undirbúa þáttinn Þak yfir höfuðið sem sýndur er daglega á Skjá einum. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 112 orð | 1 mynd

Ilmur andstæðnanna

Innri styrkur, sjálfsöryggi og staðfesta eru eiginleikar sem nýi herrailmurinn frá Boss "Soul" á að endurspegla. Boss Soul maðurinn er einnig sagður fullur andstæðna - ljós og dökkur, áleitinn og hlédrægur og umfram allt stórborgarbúi. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 397 orð | 4 myndir

Konunglegar kristalsljósakrónur

Í burðarmiklar kristalsljósakrónur prýða jafnt innviði konungshalla sem fegurstu bygginga heims og voru, í smækkaðri mynd, löngum eitt helsta stöðutákn á heldri manna heimilum. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 99 orð | 1 mynd

Kvartet fyrir augun

Nýju augnskuggasettin frá Clarins samanstanda af fjórum litum, sem allir tóna saman, t.d. blátt, bleikt og út í fjólublátt. Og svo ræðst að venju af smekk og færni hvernig til tekst að blanda litunum saman til að augnaumgjörðin verði sem fegurst. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1016 orð | 1 mynd

Matarkista Evrópu býður upp á margT

Ö ldum saman var Úkraína einhver helsta matarkista Evrópu og brauðfæddi ekki einungis þá þjóð sem landið byggði heldur margar í kring. Akrar Úkraínu þóttu með þeim frjósömustu í álfunni. Hin svarta mold landsins var rómuð. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 415 orð | 15 myndir

Miðaldra pönkarar mættu töff í tauinu

Húsfyllir var þegar sýning Hrafnkels Sigurðssonar, myndlistarmanns, var opnuð í Galleríinu i8 við Klapparstíg og léttist lund Flugunnar mjög við að sjá gamla pönkara á meðal gesta sem mættir voru til að heiðra Kela , oft kenndan við Oxmá . Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2549 orð | 35 myndir

Náttúrugenin leynast í stjörnukortinu

Stefán, Tinna og Viðar | Fólk fætt 18. júní hefur stýrt stærstu leikhúsum landsmanna. Stefán Baldursson var þjóðleikhússtjóri í 13 ár og Tinna Gunnlaugsdóttir tók við starfi þjóðleikhússtjóra um síðustu áramót, en þau eru bæði fædd 18. júní. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 934 orð | 3 myndir

Stjörnur í linsu Seligers

Einhvers staðar við Signubakka leynist lítill franskur veitingastaður með ekta fúlum þjónum. Í kvöld snúast þeir í kringum Mark Seliger ljósmyndara og aðstoðarmenn hans hjá bandaríska tímaritinu Vanity Fair. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 811 orð | 4 myndir

Strákarnir í borginni

Á íslensku mætti kalla iðkendur hinnar nýju greinar fríhlaupa , á ensku nefnast þeir free-runners en listin sjálf ber franska heitið parkour , sem merkir "leið, braut, mörkuð slóð", í götuslangri skammstafað PK. Meira
20. mars 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 61 orð | 1 mynd

Töfrar tesins

High tea heitir ný litalína frá Mac-snyrtivörufyrirtækinu. Eins og nafnið bendir til sækir litalínan innblástur til þeirra hlýju lita sem finna má í tei, hvort sem uppistaðan í því eru jurtir, krydd eða blóm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.