Greinar laugardaginn 9. apríl 2005

Fréttir

9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

1.700 íbúar

Húnavatnssýsla | Sameiningarnefnd hefur sent lokatillögur um breytta sveitarfélagaskipan í Húnavatnssýslu og var fjallað um það á vefnum blonduos.is. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Af nýyrðum og nýjum orðasamböndum

Þingmenn og ráðherrar eiga það til að búa til ný orð eða orðasambönd í hita leiksins á Alþingi. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Andrésar Andar-leikar | Undanfarna daga hefur bæst nokkuð við snjóinn í...

Andrésar Andar-leikar | Undanfarna daga hefur bæst nokkuð við snjóinn í Hlíðarfjalli, svo að útlitið með að unnt verði að halda 30. Andrésar Andar-leikana á tilsettum tíma í vor hefur skánað. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Auðun Georg fær ekki bætur

AUÐUN Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri fréttastofu Útvarps en hætti eftir einn dag í starfi, fól lögmanni sínum að óska eftir viðræðum við útvarpsstjóra um mögulegar bætur vegna óvæntra starfsloka. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð

Aukning á nánast öllum sviðum

Suðurnes | Stöðugildum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fjölgaði á síðasta ári úr 160 í 180 frá fyrra ári, eða sem nemur 12,5%. Fjöldi sjúkrarúma var aukinn úr 60 í 70, innlagnir á legudeild voru 1. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Á 162 km hraða við Vatnsdalshóla

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði í gærkvöldi ökumann á þrítugsaldri vegna ofsaaksturs á Norðurlandsvegi skammt fyrir ofan Vatnsdalshóla. Mældist hann á 162 km hraða. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Árið helgað eðlisfræðinni

ÖLD er í ár liðin frá því að Albert Einstein birti þrjár greinar um nútíma eðlisfræði sem hafa skipt sköpum í þróun vísinda. Þekktust þeirra er greinin þar sem Einstein leggur grundvöllinn að afstæðiskenningunni sem er oft kennd við hann. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Boðið að sýna í þekktu leikhúsi

LEIKKONAN Stefanía Thors hefur á undanförnum árum vakið athygli í Tékklandi en hún starfar í Prag. Sýning hennar Tiltölulega friðsæl tilvera hefur vakið mikla athygli frá því hún var frumsýnd í fyrra í leikstjórn Rebekku A. Ingimundardóttur. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Byrjað að dæla úr aðalholu

Eskifjörður | Framkvæmdir við hitaveitu á Eskifirði eru vel á veg komnar og var á fimmtudag byrjað að dæla úr aðalvinnsluholu sem talin er munu gefa á milli 35 og 40 l/sek. af 80 gráða heitu vatni. Guðmundur H. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bæjarráð fagnar ákvörðun ráðherra

Stykkishólmur | Bæjarráð Stykkishólms fagnaði á fundi í fyrradag ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja hluta af starfsemi veiðieftirlits Fiskistofu í Stykkishólm. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð

Erlendir sjóðir styrkja djúpborun um 260 milljónir

TALIÐ er fullvíst að tveir erlendir vísindasjóðir muni leggja fram 4,2 milljónir dollara, um 260 milljónir króna, til íslenska djúpborunarverkefnisins, sem unnið er í samstarfi Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, Hitaveitu Suðurnesja og... Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 97 orð

Ferð til Mars ráðgerð

EVRÓPSKA geimvísindastofnunin ESA staðfesti í gær að hún hygðist reyna aftur að senda geimfar til Mars í því skyni að leita að vísbendingum um hvort þar sé eða hafi verið líf. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fjölmennasta útför sögunnar

Jóhannes Páll páfi II var lagður til hinstu hvílu í gær í Péturskirkjunni eftir mjög áhrifa- og tilfinningaríka útfararathöfn, sem er sú fjölmennasta sem sögur fara af. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Forvarnir gegn fíkn og glæpum útflutningsvara

VEL er líklegt að íslenskir félagsvísindamenn geti farið að flytja út þekkingu sína á sviði fíkniefnaforvarna eftir 12 ára rannsóknarstarf þar sem leitt hefur verið í ljós m.a. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Færri saknað á Súmötru

Jakarta. AFP. | Stjórnvöld í Indónesíu skýrðu frá því í vikunni að tala þeirra sem saknað var í kjölfar jarðskjálftans mikla og flóðbylgjunnar 26. desember væri nú mun lægri en áður var gefið upp. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 192 orð

Gjaldþrot blasir við Rover

London. AP, AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, efndi í gær til neyðarfundar og viðræðna um MG Rover, síðustu stóru bílaverksmiðjurnar í landinu, en þær stefna nú í gjaldþrot. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Glímumaður og sundmaður HSÞ

Ársþing Héraðssambands Suður-Þingeyinga var haldið um helgina og voru þar ungir íþróttamenn heiðraðir eins og venja er. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Góð líkamleg þjálfun hefur forvarnargildi

NIÐURSTÖÐUR nýrrar íslenskrar rannsóknar sýna með meira afgerandi hætti en áður fram á jákvæð áhrif hreyfingar á andlega líðan og eru í samhljómi við rannsókn á tengslum hreyfingar og andlegrar líðunar sem framkvæmd var 1994 og náði til 90% árgangsins í... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gunnar Eyjólfsson á kyrrðardögum

GUNNAR Eyjólfsson leikari leiðir öðru sinni kyrrðardaga í Skálholti dagana 12. - 14. apríl. Hann byggir þar á æfingum og hugmyndafræði Qi Gong til að öðlast innri sátt og kyrrð hugans í samhengi kyrrðardaga. Dagskráin hefst á þriðjudag um kl. 10. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Heitt kakó í eldhúshorninu

Egilsstaðir | Það er fátt notalegra á úrsvölum vordegi en að fá að setjast í eldhúskrókinn hjá afa og ömmu og fá heitt kakó til að ylja sér á. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hekla frumsýnir nýjan Passat

HEKLA frumsýnir um helgina nýjan Volkswagen Passat. Er það nýr bíll sem fáanlegur er með mörgum vélum, fyrst um sinn með 115 og 150 hestafla FSI vélum og 105 og 140 hestafla TDI dísilvélum. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Hippar í Eyjum koma saman

Vestmannaeyjar | Það sést hvergi betur en í minni samfélögum hvað fjölbreytni mannskepnunnar er mikilvæg og hvað það skiptir miklu máli að þeir sem eru utan við meginstraum mannlífsins fái að vera til. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Hluti samkynhneigðra hefur mátt þola fordóma í íþróttum

SAMKYNHNEIGÐIR eru svo til ósýnilegir innan íslensku íþróttahreyfingarinnar og umræðan er lítil sem engin. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna áhorfenda

Hundruð milljóna manna út um allan heim fylgdust í gær með útför Jóhannesar Páls II páfa í sjónvarpi, þeirra á meðal um 800.000 manns sem söfnuðust saman í útjaðri pólsku borgarinnar Kraká. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 74 orð

Hættulegri en Ebola

Luanda. AFP. | Ekki hefur tekist að hemja faraldur af völdum Marburg-veirunnar í Angóla en nú eru að minnsta kosti 180 manns látnir. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Íslenska veðrið

Óttar Einarsson dvaldi eina rigningarviku í sumarbústað á Flúðum og orti: Aftur hingað austur fer ekki nokkur maður. Hrunamannahreppur er hræðilegur staður. Jón Ingvar Jónsson svaraði: Una glaður Óttar má oss þó regnið svekki. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð

Kaupendur símakorta framvísi skilríkjum

ÞEIR sem kaupa símakort verða framvegis að framvísa skilríkjum, skv. frumvarpi um breytingu á lögum um fjarskipti sem samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, hefur lagt fram á Alþingi. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Kiwanismaður af guðs náð

Þorlákshöfn | Þorleifur Björgvinsson hefur verið Kiwanismaður frá því hann, ásamt 20 öðrum félögum sínum, stofnaði Kiwanisklúbbinn Ölver árið 1974. Á þessum liðlega 30 árum hefur enginn annar félagi verið oftar forseti klúbbsins eða alls fjórum sinnum. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Konungleg kvæðakeppni

HIÐ konunglega fjelag efndi til kvæðakeppni í tilefni brúðkaups krónprins breska heimsveldisins, Karls Filippussonar, og Kamillu Parker Bowles. Stjórn fjelagsins hefur nú valið verðlaunakvæði úr fjölda innsendra kvæða, en það var eftir Einar... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Rangar tölur um bílainnflutning Vegna mistaka í vinnslu voru birtar rangar tölur um sölu á fólksbílum fyrstu þrjá mánuði ársins í bílablaðinu í gær. Af þeim sökum er tafla yfir mest seldu fólksbílategundirnar birt aftur og rétt að þessu... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Líf og fjör á sundlaugarbakkanum

UNGIR sem aldnir sækja sundlaugarnar af krafti. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið framhjá Kópavogslaug í gær stundaði unga fólkið skólasund en þeir sem eldri eru syntu sér til heilsubótar. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lomberslagur

Húnvetningar og Austfirðingar reyna með sér í lomber í dag, laugardag, í Hótel Vin að Hrafnagili í Eyjafirði frá kl. 13 til 19. Er það í fyrsta sinn svo vitað sé sem tveir landshlutar mætast og keppa í hinu forna spili. Yfir 20 manns verða í hvoru liði. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Mest aukning hjá Kínverjum og Íslendingum

ÍSLENDINGAR eru manna duglegastir að versla í Kaupmannahöfn, ef reiknað er út frá þeim virðisaukaskatti sem ferðamenn frá löndum utan Evrópusambandsins fengu endurgreiddan á síðasta ári. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Námskeið og tónleikar | Kristjana Stefánsdóttir, djasssöngkona, og Agnar...

Námskeið og tónleikar | Kristjana Stefánsdóttir, djasssöngkona, og Agnar Már Magnússon, djasspíanisti, halda masternámskeið og eigin tónleika á Akureyri um helgina. Þau koma á vegum Hússins, menningarmiðstöðvar ungs fólks á Akureyri. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð

Neitar að tjá sig um morð í Kaupmannahöfn

Bandaríkjamaðurinn Jared Heller, sem danska lögreglan handtók á fimmtudag vegna gruns um þáttöku hans í hrottalegu morði á leigubílstjóranum Torben Vagn Knudsen í Kaupmannahöfn, neitar enn að tjá sig, að sögn vefsíðu Berlingske Tidende í gær. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Netið áttunda heimsálfan

NETIÐ gegnir orðið lykilhlutverki í allri ferðaþjónustu, en 80% ferðamanna kynntu sér Ísland á Netinu árið 2002. Þá lýtur netið öðrum lögmálum hvað varðar samskipti, landamæri og tungumál en áður hefur þekkst. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Opið hús hjá leikskólum í Grafarvogi

OPIÐ hús verður hjá eftirtöldum leikskólum í Grafarvogi í Reykjavík í dag, laugardag kl. 10-12: Bakka, Brekkuborg, Fífuborg, Foldaborg, Foldakoti, Funaborg, Hömrum, Hulduheimum, Klettaborg, Laufskálum, Lyngheimum og Sjónarhóli. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Opið hús í Alþjóðaskólanum

ALÞJÓÐASKÓLINN í Reykjavík sem starfar í húsakynnum Víkurskóla í Grafarvogi verður með opið hús í dag, laugardaginn 9. apríl kl. 11-13. Þar gefst almenningi kostur á því að kynna sér starfsemi skólans og fræðast um kennsluaðferðir Alþjóðaskólans. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Opnar tvær sýningar

"Teikningarnar eru eins og sólmúsíkin eða frumdjassinn í Bandaríkjunum, einhvers konar hjartsláttur í kerfinu sem dælir blóði í málverkin," segir Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður. Helgi opnar tvær sýningar í dag. Meira
9. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 968 orð | 4 myndir

Páfi kvaddur hinstu kveðju

Hans heilagleiki, Jóhannes Páll II páfi, var kvaddur hinstu kveðju á Péturstorginu í Róm í gær og voru allt að 300.000 manns á torginu til að fylgja honum til grafar. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð

"Menn verða að tala skýrt"

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að menn verði að tala skýrt þegar þeir segi að hlutverk Íbúðalánasjóðs í framtíðinni eigi að beinast í meira mæli að félagslegum þáttum og ákveðnum landshlutum. Vísar Árni þar til ummæla Geirs H. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

"Sjáum í þessu mikil tækifæri"

NOKKRAR evrópskar borgin hafa fylgst með árangri Íslendinga á sviði forvarna gegn fíkniefnum og vilja byggja forvarnarstefnu sína á Íslenskum rannsóknum. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Rekstrarstyrkir | Íþrótta- og tómstundaráð hefur úthlutað...

Rekstrarstyrkir | Íþrótta- og tómstundaráð hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til yfir 20 félaga og hópa, sem tengjast íþróttum, listum, trúarlegu starfi og fleiru, samtals að upphæð rúmar 5 milljónir króna. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ræða náttúru Vestfjarða og ferðamennsku

HALDIN verður ráðstefna á Ísafirði 15.-16. apríl, sem ber yfirskriftina "Náttúra Vestfjarða og ferðamennska". Að henni standa: Ferðamálasamtök Vestfjarða, Fjórðungssamband Vestfirðinga, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða og Náttúrustofa... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð

Saka fyrirtækið um afskipti af formannskjöri

STUÐNINGSMENN Össurar Skarphéðinssonar í formannskjöri Samfylkingarinnar sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er afskiptum fyrirtækisins Plússins af innanflokkskjöri flokksins. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samspil þreks og þunglyndis

"Samkvæmt rannsókninni kemur fram veruleg neikvæð fylgni á milli íþróttaþátttöku og þunglyndis. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 927 orð | 1 mynd

Selja græn gæðavottorð

Mikið var um dýrðir á samráðsfundi Landsvirkjunar þar sem 40 ára afmæli fyrirtækisins var fagnað. Björn Jóhann Björnsson leit inn á Hótel Nordica í gær og komst m.a. að því að rannsóknir og umhverfismál eru ofarlega á baugi hjá Landsvirkjun um þessar mundir. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Selur bókina Sporin í sandinum

KRISTÍN Snæfells mun selja og árita bók sína "Sporin í sandinum" helgina 9.-10. apríl, til styrktar forvarnarverkefninu "Blátt áfram". Öll sala fer til þess verkefnis hvort sem keypt er bók eða frjáls framlög. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Sérkenni íslensks landbúnaðar varin

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði engan vafa leika á því að staða kúabænda væri sterk í dag. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 933 orð | 1 mynd

Skapandi togstreita í skipulagsumræðunni

Selfoss | Það takast á ákveðin sjónarmið í skipulagsmálum, annars vegar að hafa stórar lóðir og útsýni og hins vegar sú hugsun að vera með minni lóðir og þéttbýlli svæði. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skólpið í burtu

MIKIÐ hefur verið unnið í frárennslismálum á Akureyri undanfarin ár og nú hefur verið tekið í notkun nýtt sökkræsi undir Glerá, nýtt yfirfall og lögn sem flytur allt skólp frá bænum og norður fyrir Sandgerðisbót, þar sem áætlað er að rísi hreinsistöð í... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tíu þúsund gistinætur pantaðar á einu bretti

ÍSLENSKRI ferðaskrifstofu í Svíþjóð tókst að skjóta keppinautum sínum ref fyrir rass ekki alls fyrir löngu í hörðum slag um allra stærsta ferðamannahóp sem komið hefur hingað til lands. Um er að ræða 1.400 manna hóp frá Vara í Vestur-Svíþjóð. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Tómir trukkar á vegum

Flutningafyrirtæki í vandræðum vegna öxulþunga Vöruflutningabílstjórar kvarta undan öxulþungatakmörkunum Vegagerðarinnar og segja þær ganga út í öfgar. Flutningafyrirtæki senda bílana hálfa af vörum til að létta þá og telja sig tapa stórum fjárhæðum. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tveggja tíma gamalt "Stál og hnífur" á plötu

SENA, áður Skífan, mun í sumar og haust gefa út á ný fjórar sígildar íslenskar dægurplötur og munu þær innihalda lög sem ekki hafa heyrst opinberlega áður. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Utanríkisráðherra á spítala

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra lagðist í gær inn á Landspítala - háskólasjúkrahús til "áður ákveðinnar eftirmeðferðar vegna þeirra sjúkdóma sem meðhöndlaðir voru þar sl. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Það lyftist brúnin á þeim fjölmörgu vegfarendum sem fara á milli Selfoss og höfuðborgarsvæðisins þegar þau tíðindi bárust að fjármagn hefði verið veitt til vegabóta á Suðurlandsvegi um Hellisheiði. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Útför Jónasar B. Jónssonar

ÚTFÖR Jónasar B. Jónssonar, fyrrverandi fræðslustjóra í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Þórir Stephensen jarðsöng. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Útiloka ekki skort seinnipart sumars

SALA á kindakjöti á síðasta ári og það sem af er þessu ári hefur verið óvenju mikil, og útilokar formaður Landssambands sauðfjárbænda ekki að skortur verði á kindakjöti seinnipart sumars ef fram fer sem horfir. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vonbrigði með samgönguáætlun

Ísafjörður | Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni ályktun þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í samgönguáætlun fyrir árin 2005-2008 sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og fyrsti... Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vorhátíð KFUM og -K í Smáralind

KRINGUM 500 manns, mest börn og unglingar, koma við sögu Vorhátíðar KFUM og KFUK sem halda á í Vetrargarði Smáralindar í dag, laugardag. Hefst hátíðin með dagskrá kl. 13 en frá kl. 12 verður byrjað að taka á móti skráningum í sumarbúðir félaganna. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þrír yfirmenn TM hætta

ÞRÍR úr æðstu stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), með samanlagt meira en 100 ára starfsreynslu, hætta senn störfum hjá félaginu í kjölfar skipulagsbreytinga. Meira
9. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þögnin rofin með auglýsingum

HERFERÐIN "Tjáðu þig" fékk í gær verðlaun í samkeppninni Þögnin rofin, sem er samkeppni um auglýsingar sem hvetja fólk til að leita lausnar á vanda sínum með því að tjá sig, sem Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) stóð fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2005 | Leiðarar | 195 orð

Frumkvæði veitingamanna

Það er skynsamlegt af veitingamönnum í Samtökum ferðaþjónustunnar að hafa frumkvæði að samstarfi við stjórnvöld um bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum. Meira
9. apríl 2005 | Leiðarar | 309 orð

Ofbeldi gegn öldruðum

Sú dapurlega staðreynd að aldraðir geta átt á hættu að vera beittir ofbeldi af hálfu þeirra, sem um þá annast, var viðfangsefni námstefnu sem efnt var til á Akureyri á fimmtudag. Meira
9. apríl 2005 | Leiðarar | 344 orð

Talsmaður Guðs borinn til grafar

Það er ekki algengt að mannfjöldi í milljónaborg tvöfaldist og gott betur á fáeinum dögum. Þetta hefur gerzt í Rómaborg í vikunni; gizkað er á að yfir fjórar milljónir manna hafi verið gestir í borginni og bætzt við þær 2,5 milljónir sem þar búa. Meira
9. apríl 2005 | Staksteinar | 283 orð | 1 mynd

Vitlaus byggðastefna

Það virðist meira og minna hafa farið framhjá alþingismönnum í hverju árangursrík byggðastefna felst, ef marka má frétt af umræðum um byggðamál á hinu háa Alþingi í Morgunblaðinu á fimmtudag. Meira

Menning

9. apríl 2005 | Bókmenntir | 158 orð

5 bækur tilnefndar til þýðingaverðlauna

EFTIR atkvæðagreiðslu félagsmanna í Bandalagi þýðenda og túlka og yfirferð dómnefndar hafa eftirfarandi 5 bækur verið tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna: Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur... Meira
9. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 145 orð

Auðun venti kvæði í kross

Fyrripartur síðustu viku í Orð skulu standa var svona: Fyrsti apríl færði oss fréttir öðrum betri. Sveinn Einarsson botnaði tvisvar í þættinum: Auðun venti kvæði í kross og kvaddi í fréttasetri. Ei var lengur Auðun boss í útvarpsfréttasetri. Meira
9. apríl 2005 | Myndlist | 578 orð | 1 mynd

Endurheimt í Hafnarborg

Í HAFNARBORG hefur myndlistarmaðurinn Jóhannes Dagsson komið fyrir ljósmyndatengdum verkum á sýningu sem hann kallar Endurheimt og opnar í dag. Meira
9. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 314 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þrátt fyrir að breska pressan hafi verið uppfull af fregnum um að Pierce Brosnan myndi eftir alltsaman halda áfram að leika James Bond þá sló götublaðið The Sun upp þeirri frétt í gær að þegar væri búið að ganga frá ráðningu breska leikarans Daniels... Meira
9. apríl 2005 | Kvikmyndir | 379 orð | 1 mynd

Garðyrkjumaðurinn Sellers

Leikstjóri: Stephen Hopkins. Aðalleikendur: Geoffrey Rush, Charlize Theron, Emily Watson, John Lithgow, Stanley Tucci. 122 mín. Bandaríkin. 2004. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Helga Bryndís í Laugaborg

HELGA Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, heldur einleikstónleika í Laugaborg, tónlistarhúsi Eyjafjarðarsveitar, á sunnudaginn kl. 15. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð Laugaborgar og eru þetta næstsíðustu tónleikarnir í röðinni. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr í Dómkirkjunni

BLÁSARAOKTETTINN Hnúkaþeyr heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík undir yfirskriftinni Blásið til sumars á sunnudaginn kl. 17. Þar verður leikin tónlist eftir Arvo Pärt, Franz Joseph Haydn, Gordon Jacob og Wolfgang Amadeus Mozart. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

Íslensk blokkflautuverk í Malmö

MEIRIHLUTI verkanna á efnisskrá Camillu Söderberg blokkflautuleikara á tónleikum sem hún heldur í Caroli-kirkjunni í Malmö síðdegis í dag er íslenskur. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Kronik kveður

KVEÐJUPARTÍ á vegum hipphopp-þáttarins Kronik verður haldið á Prikinu í kvöld en þátturinn lagðist af um leið og X-ið eftir 12 ár á öldum ljósvakans. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Lokatónleikar 15:15

SÍÐUSTU 15:15 tónleikar starfsársins verða í dag á Nýja sviði Borgarleikhússins. Að þessu sinni verða það tónleikar undir yfirskriftinni Ferðalög. Meira
9. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Megas

Laugardagskvöld með Gísla Marteini verður tileinkað Magnúsi Þór Jónssyni, betur þekktum sem Megas. Megas fagnaði sextugsafmæli sínu í vikunni og af því tilefni voru ýmsir viðburðir tileinkaðir honum, t.d. Meira
9. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Norsk prinsessa í heiminn

MARTA Lovísa, prinsessa af Noregi, fæddi sitt annað barn í morgun. Barninu, sem er stúlka, hefur verið gefið nafnið Leah Isadora Behn. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

Plata á leiðinni

FYRSTA breiðskífa hljómsveitarinnar Mammúts er væntanleg í sumar. "Við erum að fara að taka upp í Sundlauginni, Sigur Rósar-stúdíóinu, í lok maí og byrjun júní. Við stefnum á að taka upp flest þar og reyna að gefa út í júlí. Meira
9. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

"Dónalegasta mynd allra tíma"

NÝJASTA kvikmynd breska kvikmyndagerðarmannsins Michaels Winterbottoms ( 24 Hour Party People ) er sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátiðinni sem hófstu fyrir helgi og heitir 9 Songs. Meira
9. apríl 2005 | Kvikmyndir | 1135 orð | 2 myndir

"Spenska" nýstirnið Shelbie

"Það er svo skrítið að einhver skuli hafa áhuga á að tala við mig," segir hin tólf ára gamla stórefnilega leikkona Shelbie Bruce sem segja má að steli senunni í gamanmyndinni Spanglish, sem sýnd er hér á landi nú um mundir. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Sálmar

Geislaplatan Sálmar lífsins er komin út að nýju hjá Dimmu ehf. Meira
9. apríl 2005 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Sigldi um Sognfjörð í leit að tökustað

FRIÐRIK Þór Friðriksson leikstjóri var á dögunum staddur í Noregi, þar sem hann kannaði aðstæður fyrir tökur á myndinni Óvinafagnaður, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar. Meira
9. apríl 2005 | Menningarlíf | 467 orð | 4 myndir

Sjúkleg og sjúk ást

Á annan tug tónleika stendur tónlistarunnendum til boða á höfuðborgarsvæðinu frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Meira
9. apríl 2005 | Leiklist | 340 orð | 1 mynd

Tiltölulega friðsæl tilvera í Prag

LEIKKONAN Stefanía Thors hefur um árabil búið og starfað í Prag í Tékklandi eftir að hafa lokið þar námi í leiklist við ríkislistaskólann. Stefanía hefur vakið athygli fyrir sýningar sínar þar sem hún vinnur með ýmsa miðla, og kemur yfirleitt fram ein. Meira
9. apríl 2005 | Tónlist | 261 orð | 4 myndir

Tólf aukalög á Ísbjarnarblús

SENA, sem áður hét Skífan, mun í sumar og í haust endurútgefa fjórar íslenskar plötur sem allar teljast tímamótaverk í íslenskri popp/rokksögu. Verða þær í sérstakri viðhafnarútgáfu, með ítarlegu lesefni og ljósmyndum og áður óheyrðu aukaefni. Meira
9. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð

Vill núna heita Jennifer Anthony

JENNIFER Lopez vill núna vera kölluð Jennifer Anthony. Hún giftist Marc Anthony, nú þriðja eiginmanni sínum, á síðasta ári og er nú æst í að bera nafn hans. Meira

Umræðan

9. apríl 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Bjarnargreiði við foreldra

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um gjaldfrjálsa leikskóla: "Foreldrar hafa í dag fjölbreytt val varðandi dagvistun ungra barna. Hugmyndir um gjaldfrjálsan leikskóla skekkja verulega stöðu annarra dagvistunarmöguleika sem foreldrar hafa í dag." Meira
9. apríl 2005 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Hjónavígsla og þjónusta kirkjunnar

Eftir Hörpu Njáls: "Sé hjónabandið skoðað í ljósi siðfræðilegra raka, er ekkert sem hamlar því að tvær konur eða tveir karlar geti gengið í hjónaband rétt eins og karl og kona." Meira
9. apríl 2005 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Hvar eigum við að byrja að taka á vandanum?

Svava Björnsdóttir fjallar um forvarnir gegn kynferðisofbeldi: "Við erum ekki sérfræðingar, en reynslan hefur gefið okkur innsýn í þennan heim sem við reynum að miðla frá." Meira
9. apríl 2005 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Innihald í formannskjöri

Mörður Árnason skrifar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Hér er ekki um að ræða fegurðarsamkeppni eða stjörnuleit heldur eigum við að velja réttan mann til þeirra verka sem þarf að vinna." Meira
9. apríl 2005 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Í okkar flokki eru engir guðir

Gísli Hjartarson fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Við viljum ekki breyta flokknum okkar í hreyfingu sem byggist á persónudýrkun." Meira
9. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 386 orð

Mjólka ehf. afurð einokunar

Frá Sigurbirni Hjaltasyni: "NÚ VIRÐIST nokkuð ljóst að samrunaferli Mjólkursamsölunnar og Mjólkurbús Flóamanna er að verða að veruleika. Ég hef áður lýst áhyggjum mínum vegna þessa, á byggðarmynstrið á norður- og vesturlandi." Meira
9. apríl 2005 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Pillur á lækna og lyfjafyrirtæki

Erna Jóna Sigmundsdóttir fjallar um gildi góðrar kynningar á nýjum lyfjum: "Það er alveg sama hversu góð lyfin eru, þau komast ekki í almenna notkun og gagnast ekki sjúklingum ef þau eru ekki kynnt." Meira
9. apríl 2005 | Velvakandi | 416 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvers eigum við að gjalda? AÐ UNDANFÖRNU hefur verið nokkuð mikið rætt og ritað um málefni aldraðra og mikið talað um að nú þurfi að gera vel við aldraða. Hvers vegna er talað og ritað um að gera vel við aldraða? Meira

Minningargreinar

9. apríl 2005 | Minningargreinar | 4343 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KR. INGVARSDÓTTIR

Guðrún Kristín Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1907. Hún lést í Vestmannaeyjum 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. 19. júní 1873 á Þorleifsstöðum, d. í Reykjavík 21. júní 1959, og Ingvar Sveinsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2005 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Brekkum í Rangárþingi ytra í Rangárvallasýslu 10. nóvember 1915. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 31. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2005 | Minningargreinar | 2726 orð | 1 mynd

VIGFÚS PÉTURSSON

Vigfús Pétursson fæddist á Hellissandi 26. október 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingveldur Sigurðardóttir og Pétur Magnússon. Hann var þriðji yngstur af átta systkinum sem nú eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2005 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

ÞÓRA ÞORKELSDÓTTIR

Þóra Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1906. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkell Guðmundsson og Kristín Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 450 orð | 1 mynd

Leiðbeinandi reglur FAO ótvíræður kostur

"Umhverfismerkingar fiskafurða geta verið undirstöðuatriði í öflugri upplýsingagjöf. Meira
9. apríl 2005 | Sjávarútvegur | 502 orð | 1 mynd

Umhverfismerkingar varða neytendur litlu

HINN almenni fiskneytandi lætur sig umhverfismerkingar á fiski og öðru sjávarfangi litlu sem engu skipta. Hann skiptir mestu máli verð, gæði og hollusta. Milliliðir milli framleiðenda og neytenda hafa hins vegar meiri áhuga á slíkum merkingum. Meira

Viðskipti

9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 192 orð

95 fyrirtæki til Kína

FULLTRÚAR 95 fyrirtækja, eða tæplega 200 manns, verða í viðskiptasendinefnd sem fylgir forseta Íslands í opinbera heimsókn til Kína um miðjan maí. Aldrei hafa fleiri fyrirtæki tekið þátt í slíkri viðskiptasendinefnd. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Almar framkvæmdastjóri Eignastýringar

Almar Guðmundsson hagfræðingur hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Eignastýringar Íslandsbanka. Hann tekur við af Sigurði B. Stefánssyni framkvæmdastjóra þann 1. september. Sigurður B. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Áhrif vaxtalækkana á kaupmátt vanmetin

ÁHRIF vaxtalækkana á íbúðalánum eru vanmetin, að því er segir í fréttabréfi Samtaka iðnaðarins. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Góð afkoma Polarn O Pyret

SÆNSKA tískufatafyrirtækið RNB, Retail and Brands , jók hagnað sinn á síðustu sex mánuðum um 22% og nam hagnaðurinn rúmlega 30 milljónum sænskra króna, sem samsvarar 258 milljónum króna, á tímabilinu. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 1 mynd

Íhuga lögreglurannsókn

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hefur samþykkt beiðni Kers hf. og fleiri hluthafa í Festingu ehf. um að setja lögbann við því að Angus ehf. hagnýti sér þann rétt sem fylgir hlutafjáreign félagsins í Festingu. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Spá því að hagnaður bankanna aukist um 8% á þessu ári

GREININGARDEILD Kaupþings banka spáir því að samanlagður hagnaður fjármálafyrirtækjanna á þessu ári, að Kaupþingi banka frátöldu, verði 33,1 milljarður króna og muni aukast um 8% frá síðasta ári þegar hann var 30,6 milljarðar. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Starfsemi í Noregi sjálfstætt svið

ÍSLANDSBANKI hf. hefur ákveðið að gera skipulagsbreytingar til að undirstrika mikilvægi Noregs sem heimamarkaðar ásamt Íslandi en starfsemin í Noregi verður sjálfstætt viðskiptasvið innan félagsins. Meira
9. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 43 orð | 1 mynd

Stýrivextir óbreyttir á evrusvæði

PENINGAMÁLANEFND Seðlabanka Evrópu, sem stýrir peningamálum á svonefndu evrusvæði , ákvað í gær að breyta ekki stýrivöxtum bankans. Vextirnir verða því áfram 2% eins og þeir hafa verið frá því í júní 2002. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2005 | Ferðalög | 501 orð | 2 myndir

Bled með fegurstu stöðum á jarðríki

Sigurður Helgason, verkefnisstjóri hjá Umferðarstofu, segir að Slóvenía sé eitt fallegasta land, sem hann hafi komið til. Meira
9. apríl 2005 | Ferðalög | 426 orð | 2 myndir

Búið að stækka Klörubar

Mikill fjöldi Íslendinga var á Kanaríeyjum um páskahátíðina og þá var líka í mörg horn að líta hjá veitingamanninum Klöru Baldursdóttur á Klörubar. Meira
9. apríl 2005 | Ferðalög | 293 orð | 2 myndir

Nýtt hjá Bændaferðum Bændaferðir sameinuðust Ferðaþjónustu Bænda seint á...

Nýtt hjá Bændaferðum Bændaferðir sameinuðust Ferðaþjónustu Bænda seint á s.l. ári, eftir fjörtíu ára tiltölulega sjálfstæða starfsemi í skipulagningu og sölu hópferða innanlands og utan. Á þessu ári hafa verið skipulagðar 24 bændaferðir til útlanda. Meira
9. apríl 2005 | Daglegt líf | 574 orð | 3 myndir

Styrkleiki hverrar fyrir sig nýtist vel

Mona er nafnið á nýrri verslun sem verður opnuð við Laugaveg í dag. Fimm fræknar konur eiga búðina þar sem þær bjóða vandaðan leðurfatnað sem og vörur hannaðar af nokkrum íslenskum konum. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er sjötug Rut Sigurmonsdóttir . Hún...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er sjötug Rut Sigurmonsdóttir . Hún, ásamt manni sínum Hreini Elíassyni, tekur á móti gestum eftir kl. 15 á afmælisdaginn á heimili þeirra Jörundarholti 108,... Meira
9. apríl 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er sjötugur Bjarnar Ingimarsson...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er sjötugur Bjarnar Ingimarsson, Smyrlahrauni 44, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Nanna Sigríður Ottósdóttir. Þau eru stödd... Meira
9. apríl 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Hulda Runólfsdóttir, fyrrum kennari og leikkona í...

90 ÁRA afmæli. Hulda Runólfsdóttir, fyrrum kennari og leikkona í Hafnarfirði, varð níræð miðvikudaginn 6. apríl. Í dag klukkan þrjú tekur hún á móti þeim sem vilja gleðjast með henni í veitingasalnum Turninum, Fjarðargötu 13-15, í... Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 80 orð

Árbók bókmenntanna

9. apríl Aðdáun hefst þar sem skilningur endar. Charles Baudelaire (f. 1821) Vont er að láta leiða sig, leiða og neyða. Verra að láta veiða sig, veiða og meiða. Vont er að vera háð, verst að lifa af náð. Meira
9. apríl 2005 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vorleikar Bandaríkjamanna. Meira
9. apríl 2005 | Fastir þættir | 186 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á 14 borðum fimmtudaginn 7. apríl. Miðlungur 264. Efst í N/S vóru: Elís Kristjánsson - Páll Ólason 355 Leifur Jóhanness. - Aðalbj.Benediktss. 338 Kristinn Guðmss. - Guðm. Meira
9. apríl 2005 | Í dag | 29 orð

Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í...

Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í þessum heimi, verði hann fyrst heimskur til þess að hann verði vitur. (I.Kor. 3, 18.) Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Ég er ekki hommi! af fjölunum

SÍÐUSTU sýningar á leikritinu Ég er ekki hommi! eftir Daniel Guyton verða í kvöld og föstudagskvöldið 15. apríl kl. 20. Meira
9. apríl 2005 | Í dag | 2505 orð | 1 mynd

Ferming í Óháða söfnuðinum 10. apríl kl. 14. Fermd verða: Alexandra...

Ferming í Óháða söfnuðinum 10. apríl kl. 14. Fermd verða: Alexandra Björk Elfar, Núpalind 4, Kóp. Ellen Rós Hansdóttir, Háaleitisbraut 24, Rvík. Margrét Magnúsdóttir, Lyngmóum 5, Gbæ. Svenný Sif Rúnarsdóttir, Laufrima 67, Rvík. Meira
9. apríl 2005 | Fastir þættir | 1197 orð | 5 myndir

Framdi John F. Kennedy sjálfsmorð?

SÍÐSUMARS árið 1997 gekk höfundur ásamt öðrum skákmanni um götur Stokkhólms og af einhverjum ástæðum barst talið að því hvernig andlát Johns F. Kennedy hefði borið að árið 1963. Meira
9. apríl 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP Í dag, 9. apríl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

GULLBRÚÐKAUP Í dag, 9. apríl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Nikulína Einarsdóttir og Sigfús Svavarsson, Hafnarfirði. Þau eru að heiman í... Meira
9. apríl 2005 | Í dag | 1981 orð | 1 mynd

(Jóh. 10.)

Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 196 orð | 1 mynd

Kór MH syngur í Borgarfirði og á Snæfellsnesi

KÓR Menntaskólans við Hamrahlíð verður í tónleikaferð í Borgarfirði og á Snæfellsnesi um helgina. Kórinn heldur almenna tónleika í Reykholtskirkju í Borgarfirði í dag kl.15. Meira
9. apríl 2005 | Í dag | 622 orð | 1 mynd

Kvöldsamkoma í Digraneskirkju SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 10. apríl kl. 20 verður...

Kvöldsamkoma í Digraneskirkju SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 10. apríl kl. 20 verður kvöldsamkoma í Digraneskirkju. Þar mun gospelhópur kórs Digraneskirkju syngja undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Prestur þetta kvöld er sr. Magnús Björn Björnsson. Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 134 orð

Pólitísk teppi hjá Ófeigi

SIGGA Hanna opnar sýningu á "textile collage"-veggteppum undir yfirskriftinni Án landamæra í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag kl. 16-18. Sigga Hanna fæddist í Reykjavík árið 1943. Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 119 orð | 1 mynd

Ransu sýnir á Akureyri

JBK Ransu opnar annan hluta þríleiksins Virðingarvottur til staðgengilsins í Galleríi + á Akureyri í dag kl. 16. Að Þessu sinni ber sýningin undirtitilinn Lögmál skynjunar (Homage to the Proxy: Part II - Principles of perception). Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Sameinast í nálgun

Kling & Bang | Listamennirnir Guðrún Benónýsdóttir, Lars Laumann and Benjamin Alexander Huseby opna sýningu í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23, í dag kl. 17. Meira
9. apríl 2005 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Rc3 c6 8. e4 d5 9. Dc2 dxe4 10. Rxe4 Bb7 11. Bg2 c5 12. Reg5 Rc6 13. dxc5 bxc5 14. Bc3 Rd4 15. Bxd4 cxd4 16. O-O O-O 17. Re5 Bxg2 18. Kxg2 Bd6 19. Meira
9. apríl 2005 | Dagbók | 68 orð

Sýningum lýkur

Nýlistasafnið Sýningu Magnúsar Sigurðarsonar og Egils Sæbjörnssonar, Skitsófrenía - Skyssa og Frenía - Skits & Frenja og sýningu Leen Voet, Limbo, lýkur á sunnudag. Suðsuðvestur Sýningunni Into the firmament eftir Ásmund Ásmundsson lýkur á sunnudag. Meira
9. apríl 2005 | Í dag | 526 orð | 1 mynd

Virkja þau sem eru útundan

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er fædd 1965. Maki hennar er Pétur Jónsson, börnin eru Ástrós Pétursdóttir, Patrik Pétursson og Davíð Örn Ingimarsson. Þórdís Lóa er menntuð í félagsfræði, fjölmiðlafræði og félagsráðgjöf en lauk einnig MBA-prófi. Meira
9. apríl 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji varð eins og flestir aðrir fótboltaunnendur kjaftstopp er fregnir bárust af því að þeir samherjar í hinu litríka Newcastle-liði Lee Bowyer og Kieron Dyer hefðu slegist í leik um síðustu helgi rétt eins og litlir smástrákar í frímínútum. Meira

Íþróttir

9. apríl 2005 | Íþróttir | 163 orð

Bannað að þjófstarta

ÆÐSTU menn frjálsíþróttamála í heiminum hittast um helgina og ræða meðal annars um tvennt sem fyrirhugað er að breyta. Í fyrsta lagi hvort banna eigi alveg þjófstart þannig að sá sem það gerir verði dæmdur úr leik. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Bowyer þakkar stuðningsmönnum Newcastle

VANDRÆÐAMAÐURINN Lee Bowyer þakkaði í gær stuðningsmönnum Newcastle fyrir vinalegarmóttökur þegar hann skipti við Kieron Dyer í Evrópuleik Newcastle og Sporting í fyrrakvöld. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 184 orð

Enn tafir á Masters

DAVID Howell, Luke Donald og Chris DiMarco eru í efsta sæti á Mastersmótinu í golfi sem var frestað í gærkvöld vegna veðurs. Þeir eru allir á 5 höggum undir pari en enginn keppanda var kominn lengra en að 10. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 871 orð | 3 myndir

Er alltaf á leiðinni á Villa Park

SIGURÐUR Brynjólfsson byrjaði að halda með Aston Villa þegar hann var gutti. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 220 orð

Ferguson krefst sigurs á Carrow Road

"ÞAÐ er svo sannarlega kominn tími til að við komust inn á rétt spor aftur," segir Ruud Van Nistelrooy, framherji Manchester United, um leikinn við Norwich á Carrow Road. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu...

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á Skjá einum um helgina - tveir á laugardag og tveir á sunnudag. Laugardagur 9. apríl 13.00 Upphitun * Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 13. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 108 orð

Glímusambandið 40 ára á mánudaginn

GLÍMUSAMBAND Íslands var stofnað 11. apríl 1965 og á því 40 ára afmæli á mánudaginn. Haldið verður upp á afmælið með kaffiboði á morgun, sunnudag, í fundarsal ÍSÍ í íþróttamiðstöðinni í Laugardal milli kl. 15 og 17. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 432 orð

Guðmundur til liðs við Aftureldingu

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu. Hyggst Guðmundur leika með liðinu auk þess að sinna þjálfun markvarða. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson hefur endanlega gengið frá samningi um að leika...

* GUNNAR Berg Viktorsson hefur endanlega gengið frá samningi um að leika áfram með Kronau/Östringen í þýska handknattleiknum. Gunnar gekk til liðs við félagið í haust og gerði þá tveggja ára samning sem var uppsegjanlegur eftir ár. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 242 orð

Gunnar og Stefán dæma ekki í Montpellier

DÓMARARNIR Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, sem áttu að dæma leik Montpellier við Ólaf Stefánsson og félaga hjá spænska liðinu Ciudad Real í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu á sunnudaginn, hafa afboðað sig og aðrir dómarar verið settir til að... Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 342 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - ÍBV 31:30 Framhúsið, Reykjavík, 8-liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Fram - ÍBV 31:30 Framhúsið, Reykjavík, 8-liða úrslit karla, DHL-deildar, annar leikur, föstudaginn 8. apríl 2005. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson verður í byrjunarliði Charlton sem sækir...

* HERMANN Hreiðarsson verður í byrjunarliði Charlton sem sækir Portsmouth heim á Fratton Park í dag. *JUAN Soler , forseti Valencia , sagði í samtali við spænska útvarpið í gær að félagið ætti í viðræðum við Milan Baros , framherja Liverpool . Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 731 orð | 1 mynd

Hinir ríku taka yfir knattspyrnuvellina

LIÐIN er sú tíð að knattspyrna á Englandi sé íþrótt þeirra efnaminni. Lágt miðaverð á kappleiki varð til þess að knattspyrnan var áratugum saman jafnvel eina íþróttagreinin sem verkamenn höfðu ráð á að fylgjast með. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 141 orð

Jose Mourinho boðin launahækkun

JOSE Mourinho, portúgalska knattspyrnustjóranum hjá Chelsea, hefur verið boðið að framlengja samning sinn við félagið um þrjú ár - til ársins 2010. Nýr samningur tryggir honum verulega launahækkun, en núgildandi samningur Mourino rennur út sumarið 2007. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 188 orð

Jóhannes hættir með KA-liðið

JÓHANNES Bjarnason, sem þjálfað hefur meistaraflokks KA síðustu ár, hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun og verður því ekki með liðið á næsta ári. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

Komumst vonandi á verðlaunapall

"VIÐ erum svona að vona að við komumst á verðlaunapall, en þetta verður rosalega erfitt enda bestu lið Evrópu samankomin hérna," segir Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir, fyrirliði hópfimleikaliðs Stjörnunnar, sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í... Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Arason , handknattleiksmaður, var í gærkvöld kjörinn formaður...

* KRISTJÁN Arason , handknattleiksmaður, var í gærkvöld kjörinn formaður Samtaka íslenskra ólympíufara, SÍÓ, á stofnfundi samtakanna í húsakynnum ÍSÍ. Um 80 ólympíufarar sóttu fundinn en alls hafa 275 Íslendingar tekið þátt í Ólympíuleikum. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Lengri leiðin hjá Fram og ÍBV

LENGRI og örugglega erfiðari leiðin virðist hlutskipti Framara og Eyjamanna þar sem þeir berjast um að komast í undanúrslit DHL-deildarinnar í handknattleik. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

* LOUIS Saha lék í 60 mínútur með varaliði Manchester United gegn...

* LOUIS Saha lék í 60 mínútur með varaliði Manchester United gegn Blackpool á miðvikudagskvöld. Saha hefur lengi glímt við meiðsli í hné og m.a. af þeim sökum ekki leikið með aðalliði Manchester United síðan 23. febrúar. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 345 orð

Norðmenn og Svíar af stað

NORÐMENN og Svíar hefja keppnistímabil sitt í knattspyrnunni um helgina og þar verða að vanda margir Íslendingar á ferðinni í ár. Samtals leika þrettán íslenskir leikmenn í efstu deildum karla í þessum tveimur löndum. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Owen vill gjarnan koma til Liverpool á ný

Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool, segir að hann sé langt frá því að vera sáttur við stöðu sína hjá Real Madrid og myndi ekkert hafa á móti því að snúa á ný til Liverpool, ef kostur væri á. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

"Kom mér ekki á óvart"

"ÉG er mjög ánægð með hvernig ég spilaði í dag og það kom mér í raun ekkert á óvart því þetta er eins og ég hef verið að spila að undanförnu," sagði Ólöf María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, sem í gær tryggði sér rétt til að leika síðari tvo hringina á móti á Kanaríeyjum. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

"Lampard er maður að mínu skapi"

ENSKU landsliðsmennirnir Frank Lampard og John Terry, ásamt tékkneska landsliðsmarkverðinum Petr Cech eru mennirnir á bak við frábæran árangur Chelsea á keppnistímabilinu. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 140 orð

Rúnar á heimleið

RÚNAR Sigtryggsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að hætta hjá þýska 2. deildarliðinu Eisenach að þessu tímabili loknu og er á leið heim til Íslands að öllu óbreyttu. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 234 orð

Sagan er ekki með WBA gegn Aston Villa

EFTIR óvæntan sigur á Everton um síðustu helgi mæta lærisveinar Bryans Robsons í WBA fullir sjálfstraust til leiks þegar þeir sækja Aston Villa heima á Villa Park. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sir Alex Ferguson viðurkennir mistök

SIR Alex Fergsuon, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkennir ekki oft að gera mistök. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Skorar Eiður Smári 100. markið á Englandi?

CHELSEA tekur á móti Birmingham í dag og ætlar sér sigur því Arsenal og Manchester United bíða eftir að leikmenn Chelsea misstígi sig en vonir þessara félaga minnka með hverju stiginu sem Chelsea krækir í. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 31255161:1180 Arsenal 31207472:3367 Man. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 200 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni karla, DHL-deildin, 8 liða úrslit, oddaleikir: Hlíðarendi: Valur - HK 16. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 44 orð

Þannig vörðu þeir

Egidijus Petkevicius, Fram: 14/3 (5). 4 (1) langskot, 2 (2) gegnumbrot, 4 (2) úr horni, 2 af línu, 3 víti. Roland Eradze, ÍBV: 24/1 (8/1). 9 (3) langskot, 6 (2) gegnumbrot, 6 úr horni, 1 (1) af línu, 1 (1) hraðaupphlaup, 1 (1)... Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 194 orð

Þjálfararnir telja Árna Gaut og Al-Habsi besta

ÞJÁLFARAR norsku úrvalsdeildarliðanna í knattspyrnu telja að Árni Gautur Arason hjá Vålerenga og Ali Al-Habsi hjá Lyn séu langbestu markverðir deildarinnar. Það er niðurstaðan í könnun sem Dagbladet gerði meðal þjálfaranna í deildinni. Meira
9. apríl 2005 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Þrír leikmenn í banni hjá Newcastle og markvörðurinn Given meiddur

NEWCSTLE mun fara til Lundúna og mæta Tottenham á White Harte Lane á sunnudaginn án þeirra Kierons Dyers og Lee Bowyers og varnarmannsins Stevens Taylors. Meira

Barnablað

9. apríl 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Daddi litli

Tómas Óli Magnússon af Seltjarnarnesinu sendi okkur þessa líka fínu mynd af vini sínum Dadda litla hinum... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 34 orð

Einn góður...

- Af hverju ertu með gúrku á hausnum? - Ég er alltaf með gúrku á hausnum á miðvikudögum. - En það er laugardagur! - Almáttugur! Fólk hlýtur að halda að ég sé eitthvað... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Fjallasýn

Indíana Svala, 9 ára, sendi okkur þessa fallegu mynd af sólsetri í... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Fögur fimleikadrottning

Hún er ekkert smáliðug þessi fagra fimleikadrottning sem Þuríður, 7 ára, teiknaði svona... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Glaður fíll

Hugrún Egla Einarsdóttir er 6 ára listakona sem teiknaði frílinn svona glaðan á góðum... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Grettir Sig

Hann Grettir Sigurðarson er með eindæmum skemmtilegur strákur. Honum þykir fátt skemmtilegra en að gretta sig eins og sjá má á þessum myndum af honum. En hvaða tvær myndir eru eins? Lausn... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 320 orð | 5 myndir

Ha, ha, ha!

- Gerir þú þér grein fyrir að hundurinn þinn beit mig? - Hundurinn minn, skrýtið, hann hefur ofnæmi fyrir svínum. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Hann getur stokkið

Hvaða taflmaður er þetta? Tengdu númerin 1-54 eða farðu tvo reiti fram eða til hliðar og síðan einn til hægri eða... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Hvað veistu um skák?

1. Hver er sterkasti taflmaðurinn í skák? a) Drottningin b) Kóngurinn c) Hásetinn 2. Hvað heita taflmennirnir sem eru fremstir á skákborðinu? a) Peð b) Maurar c) Fótgönguliðar 3. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 30 orð | 3 myndir

Hvar er drottningin?

Skákin er að hefjast og kóngurinn getur ekki án drottningarinnar verið þar sem hún er sterkasti taflmaðurinn. Hjálpið kóngsa að finna kellu sem er bara að dást að kjólnum... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 133 orð | 2 myndir

Í fréttum...

... er að lítil fílastelpa fæddist 2. apríl í dýragarðinum í Austur-Berlín í Þýskalandi. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Í gegnum eplið...

Epli eru gómsæt og holl - hvernig væri að naga sig í gegnum... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Í sumarfríi...

Hver er það sem hefur það svona gott á sólríkri... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 162 orð | 5 myndir

Karókíkeppni í Kringlunni

Sunnudaginn sl. stóðu Kringlan og Sumarbúðirnar á Hvanneyri í Borgarfirði fyrir karókíkeppni fyrir krakka á aldrinum 7-14 ára, í tilefni þess að þá var fyrsti skráningardagurinn í búðirnar. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Listablóm

Þessi listamaður er ekkert smá að vanda sig við listaverkið sitt. En hvað þarf hann að mála mörg blóm til viðbótar svo að þau séu jafnmörg þeim á fyrirmyndinni? Lausn... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég heiti Sigrún Mary og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál mín eru: tónlist, bækur og leiklist. Ég verð 9 ára á þessu ári og hlakka mjög til. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 97 orð | 2 myndir

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Hanna Mjöll Þórsdóttir og óska eftir pennavini/um á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál mín eru handbolti, dýr, vera úti í góða veðrinu og fleira. Mynd sendist helst í fyrsta bréfi. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Prjónandi hestur

Þennan glæsilega hest sem hér prjónar svo flott teiknaði hún Berglind, 9... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Rós í blóma

Þessa fallegu rós og sólina sem á hana skín teiknaði Katrín Ósk, 9... Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 412 orð | 1 mynd

Skák er skemmtileg

Skákin verður sífellt vinsælli meðal barna og unglinga og er það ekki síst vegna Skákfélagsins Hróksins sem er duglegt við að kenna hverjum þeim sem læra vill. Svo er skák líka bara svo skemmtileg. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 129 orð | 1 mynd

Skákmyndasamkeppni

Skákfélagið Hrókurinn, í samvinnu við Pennann og Morgunblaðið, efnir til skákmyndasamkeppni grunnskólabarna annað árið í röð. Öllum krökkum á landinu er boðið að taka þátt í henni. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 231 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Barnablaðið fór í ferðalag um daginn austur fyrir fjall að fljóti nokkru sem frægt er. Hér sést mynd af því auk ljósmyndara barnablaðsins. Meira
9. apríl 2005 | Barnablað | 230 orð | 2 myndir

Vin Diesel

Fullt nafn: Mark Vincent. Kallaður: Vin Diesel. Fæddur: 18. júlí 1967. Hvar: New York, BNA. Stjörnumerki: Krabbi. Háralitur: Oft enginn - annars svartur. Augnlitur: Brúnn. Hæð: 187 cm. Starf: Leikari. Meira

Lesbók

9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð | 1 mynd

Að gera landi sínu skil

Í Hafnarborg verður opnuð í dag sýning sem undirbúin var í samstarfi við Johannes Larsen-safnið í Kerteminde á Fjóni og Sopihenholm-safnið í Kaupmannahöfn. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

Áhrifavaldar

Þegar haft var samband við nokkra listamenn og þeir beðnir um að skrifa stutta grein um helsta áhrifavald sinn þá var algengasta viðkvæðið: Bara einn? Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1002 orð | 1 mynd

ÁHRIFAVALDAR

Roland Barthes * Philip Roth * The Smiths * Johannes Brahms * Egill Skallagrímsson * Friedrich Nietzsche * Pablo Picasso * William Shakespeare * Clint Eastwood * Jónas Hallgrímsson * Hulda * Francisco Goya * William Turner * Hannes Sigfússon * Jóhannes... Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð | 1 mynd

Drottning pönktónlistarinnar

Nina Hagen spratt fram á sjónarsviðið árið 1978 með látum, offorsi og rödd, sem virtist búa yfir náttúrulegum frumkrafti og geta brugðið sér í allra kvikinda líki. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð

Ef ánamaðkar hefðu söguvitund og héldu annála hefði rigningarsumarið...

Ef ánamaðkar hefðu söguvitund og héldu annála hefði rigningarsumarið mikla árið 1955 orðið þeim víti til varnaðar. Magnús Sigurðsson Höfundur er... Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 658 orð | 1 mynd

Eitthvað um líf, eitthvað um dauða

Sumir höfundar hafa þá tilhneigingu að tala lágt um áhrifavaldana, forðast jafnvel að nefna þá, ég veit ekki hvað veldur, kannski þráin að vera einstakur, allt sprettur þó af öðru og höfundar vaxa af orðum og lífi. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 510 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Áður en Alexander McCall Smith sló í gegn með bókum sínum um kvenspæjarann Precious Ramotswe hafði hann gefið út smásagnasafnið Portuguese Irregular Verbs eða Óreglulegar portúgalskar sagnir þar sem hinn sérvitri en skemmtilegi þýskuprófessor Dr. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Samstarf þeirra George Clooneys og Steven Soderberghs hefur getið af sér nokkrar góðar og í versta falli áhugaverðar myndir, eins og hina frábæru Out of Sight , athyglisverðu Solaris og ekki eins athyglisverðu Ocean's Eleven og Twelve . Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Rokkarinn ofurvirki Ryan Adams , ætlar að gefa út þrjár breiðskífur í ár. Fyrsta platan er meira að segja tvöföld og kallast hún Cold Roses , og kemur út 3. maí. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð | 1 mynd

Ég, Kórofjov

Ég var sautján ára að verða átján þegar lærifaðir minn í afkimalistum, Alfreð Flóki, komst að því að ég hafði ekki lesið skáldsöguna Meistarann og Margarítu eftir Rússann Míkhaíl Búlgakov. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð | 1 mynd

Fríða og dýrið

Leikstjórn: Louis Leterrier. Handrit: Luc Besson. Kvikmyndataka: Pierre Morel. Tónlist: Massive Attack. Aðalhlutverk: Jet Li, Morgan Freeman, Bob Hoskins og Kerry Condon. BNA/Frakkl./Bretl./Hong Kong. Europa Sales 2005. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 627 orð | 4 myndir

Gróska í íslenskri ljóðagerð

Hvers vegna er íslensk ljóðlist svona léleg, spurði Eiríkur Örn Norðdahl nýlega í grein í Tímariti Máls og menningar . Hér er svarað: Íslensk ljóðlist er alls ekki léleg, íslensk ljóðlist er í miklum blóma um þessar mundir. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 1 mynd

Hallgrímur í lopapeysunni

Á undangegnum árum hefur margsinnis verið talað um að bókmenntirnar séu orðnar að sjálfskapandi kerfi. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 1 mynd

Heitar ástir í kuldakasti

Óperuaríur eftir Martini, Gluck og Donizetti. Ólafur Kjartan Sigurðarson barýton, Antonia Hevesi píanó. Miðvikudaginn 6. apríl kl. 12. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1572 orð | 1 mynd

Hjartslátturinn í kerfinu

Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður er stórvirkur sem endranær og opnar tvær sýningar í Reykjavík í dag. Í Listasafni ASÍ verða ný málverk en fjölbreytilegt úrval verka á pappír í 101 gallery. Þá sýnir hann skúlptúra á báðum stöðum. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd

Hundrað ára gamalt myrkur

Hér verður ekki endilega fullyrt að Jón Kalman Stefánsson sé bókmenntaleg risafura - hvað svo sem síðar kann að verða. Skógurinn er krökkur af eldri trjám, innfluttum tegundum, glóandi mosa. Ég hef afráðið að skrifa um hann samt. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 773 orð | 1 mynd

Höfundur Stanleys og Meg

Í rauninni hefur enginn áhrif á mann sem höfund fyrr en maður fer að velta því fyrir sér hvort einhver hafi yfirhöfuð áhrif á mann og þá hver . Og þess vegna er kannski best að vera ekkert að hugsa um það. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2465 orð | 1 mynd

Kristin siðfræði er ekki ráðgjöf

Boðorðin segja fólki ekki hvað það eigi að gera eða hvernig það eigi að hegða sér. Ef til vill fer það í taugarnar á einhverjum, en þetta er einmitt kosturinn við þau. Boðorðin sýna landamæri mannlegrar hegðunar. Dr. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 903 orð | 1 mynd

Kynlíf, eiturlyf og rokk og ról - og svo meira kynlíf

Nýjasta mynd breska kvikmyndagerðarmannsins Michaels Winterbottoms heitir 9 Songs og er einhver umdeildasta mynd sem sýnd hefur verið í almennum kvikmyndahúsum í Bretlandi í lengri tíma. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 601 orð | 1 mynd

Maður verður stundum svo einmana að það bara meikar sens

Áhrifavaldur? Ég hugsa svo hratt að ég næ varla að einbeita mér. Hestarnir eru klárir við rásmarkið og aðeins örfáar sekúndur þangað til veðbókarinn lokar glugganum. Á hvern á ég að veðja? Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð

Með trega

!Með tilliti til aðstæðna í hinum íslenska menningar- og listaheimi sé ég mér ekki fært að halda áfram ritun þeirrar skáldsögu sem ég hef verið að vinna að undanfarna mánuði og mun ég því ekki skrifa undir útgáfusamning þar að lútandi. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

Neðanmáls

I Í upphafi er allt upprunalegt, segir Jean Baudrillard og í kjölfarið kemur rökleiðsla sem fær suma til að kalla þennan Fransmann fáráðling frekar en fræðimann: Veröldin á sér ekkert jafngildi. Þessi fullyrðing gæti verið skilgreining á veröldinni. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 612 orð | 1 mynd

Ólíkindatól tuttugustu aldar

Pirandello hefur oft verið flokkaður með Buchner, Ibsen, Brecht, Beckett og fleirum sem einn af höfundum nútímaleikritunar, þ.e. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 981 orð | 1 mynd

Óvenjuleg maskína

Ný plata Fionu Apple, Extraordinary Machines, er ein sú vinsælasta meðal notenda Netsins, þótt Sony hafi ekki viljað gefa hana út. Hún hefur átt ótrúlega viðburðaríka og um leið erfiða ævi, þótt stutt sé. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 4006 orð | 2 myndir

"Móðgunin við alnáttúruna"

Á samsýningu í Nýlistasafninu í febrúar gat að líta málverk eftir Einar Garibalda af Borgarfirði eystri. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2103 orð | 1 mynd

Ríkið tryggir frelsi!

Einn af aðalfyrirlesurum á þingi sem haldið verður frú Vigdísi Finnbogadóttur til heiðurs dagana 14. og 15. apríl nk. verður franskur stjórnmálaheimspekingur, Blandine Kriegel. Í ritum sínum hefur hún m.a. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 1 mynd

Satíran eilífur harmur

Las Hundrað ára einsemd og langaði að segja sögu; las bækur Fay Weldon og Sue Townsend og langaði að vera ísmeygilega fyndin, las Meistarann og Margarítu og langaði ... allt. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1830 orð | 1 mynd

Síðasta ráðgátan

Sakamálasagan er einn af erindrekum klassískrar rökvísi; tilefnið er ávallt opinberað að lokum og orsök skýrir afleiðingu. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 1 mynd

Stefnumót efnis og anda

Til 20. apríl. Opið á verslunartíma. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 614 orð

Sænskir slagarar

ABBA og Carola, Herreys-bræður, Lena Philipson og nú Martin Stenmarck. Íslendingar þekkja sum þessara nafna en ekki öll. Þetta eru heimilisvinir Svía í gegnum allar Evrópusöngvakeppnirnar sem eru þeirra ær og kýr. Svíar eru sérfræðingar í júróvisjón. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1375 orð | 1 mynd

Uppruni krossgátunnar

Maður er nefndur Victor Orville og var óðalseigandi í Englandi. Hann var drykkfelldur mjög, og stoðaði hvorki bæn nje grátur konunnar til að bæta úr því. Meira
9. apríl 2005 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð

Vandi íslenskra kvikmynda

Í Kastljósinu á fimmtudaginn fjölluðu Ólafur H. Torfason kvikmyndagagnrýnandi og Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands um vanda íslenskrar kvikmyndagerðar. Meira

Annað

9. apríl 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 1219 orð

Fovarnir gegn kynferðisofbeldi - Hvar eigum við að byrja að taka á vandanum?

Svava Björnsdóttir fjallar um ovarnir gegn kynferðisofbeldi: "Til þess að minnka kynferðisofbeldi þurfa landsmenn að fyrirbyggja að það gerist. Forvarnir gerast með fræðslu almennings." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.