Greinar fimmtudaginn 26. maí 2005

Fréttir

26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 213 orð

12 af 14 áfram inni

EINKAVÆÐINGARNEFND hefur að tillögu Morgan Stanley ákveðið að eftirfarandi tólf fjárfestar og fjárfestahópar sem gerðu óbindandi tilboð í hlut ríkisins í Símanum fái að afla sér frekari upplýsinga um Símann með það að markmiði að gera bindandi tilboð í... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 24 orð

Aðalfundur Neistans

AÐALFUNDUR Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna, verður haldinn í dag, fimmtudag, kl. 20, í Seljakirkju. Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur Herbert Eiríksson barnahjartalæknir erindi. Allir... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Allt að 700 mótorhjól keyra saman

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MILLI 500 og 700 mótorhjól hvaðanæva af landinu munu aka saman síðasta spölinn frá Varmahlíð til Sauðárkróks 16. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Alvear dregur framboð sitt til baka

Santiago. AP. | Soledad Alvear, fyrrum utanríkisráðherra Chile, hefur dregið til baka framboð sitt til embættis forseta landsins. Með þessu breytist forsetaslagurinn stórlega. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð

Ánægður með tilboð íslensku fjárfestanna

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is JÓN Sveinsson, formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu, kveðst ánægður með áhuga fjárfesta á hlut ríkisins í Símanum. Mörg tilboðanna séu feiknalega vel gerð og greinilega mikið í þau lagt. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Á rúmstokknum

Karl Steinar Guðnason, forstjóri Tryggingastofnunar, talaði á fundi Landssambands eldri borgara um ráðningu nýs starfsmanns til að kanna hugsanleg tryggingasvik, m.a. hjá fólki í sambúð, en sagði þó ekki meininguna að hann sæti á rúmstokknum hjá fólki. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bjóst við að skipið sykki

"SKIPIÐ var orðið mjög sigið að aftan og ljóst að það yrði stutt í að það sykki," sagði Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69, um lettneskan togara sem sökk eftir mikinn skipsbruna á Flæmska hattinum úti fyrir Nýfundnalandi í... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra tók þátt í björgunaræfingu

VIÐAMIKIL björgunaræfing fór fram á Pollinum á Akureyri sl. laugardag með þátttöku varðskipsins Týs, þyrlunnar Líf og björgunarskipa Slysvarnafélagsins Landsbjargar, sem var að hefja átak til að fjölga björgunarskipum sínum og safna til þess fé. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð

Dularfullt götuhvarf

Tashkent. AFP. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Eggjum stolið og fugl skotinn

KROSSANESBORGIR hafa verið friðlýstar sem fólkvangur en markmiðið með því er að vernda svæðið til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ekkert í orðum OECD kemur á óvart

GYLFI Magnússon, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir ekkert í orðum OECD um íslenska hagkerfið koma beinlínis á óvart. Eins og fram kom í blaðinu í gær er það álit sérfræðinga stofnunarinnar að íslenska hagkerfið sé að ofhitna. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Endurbætur | Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að verða við...

Endurbætur | Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að verða við erindi Ungmennafélagsins á Barðaströnd um fjárstyrk til endurbóta á sundlaug félagsins á Barðaströnd. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 248 orð

ESB stóreykur framlög til þróunaraðstoðar

Brussel. AFP. | Ákveðið var á þriðjudag á fundi þróunarráðherra Evrópusambandsríkjanna að auka verulega framlög til þróunaraðstoðar á næstu fimm árum. Mun það festa enn frekar í sessi þá forystu, sem Evrópa hefur á þessum vettvangi. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjarðarárvirkjun | Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur auglýst tillögu að...

Fjarðarárvirkjun | Bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi virkjunar í Fjarðará í Seyðisfirði. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gift í 90 ár

KÍNVERSK kona, Xiong Fazhen, með eiginmanni sínum, Zhu Yingzhou, í þorpinu Fengtang í Guizhou-héraði í suðvesturhluta Kína. Xiong er 103 ára og eiginmaðurinn ári yngri og þau hafa verið gift í 90 ár. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Göng undir Almannaskarð opnuð 15. júní

VINNA sækist vel við gerð ganga undir Almannaskarð og er verkið vel á áætlun. Gert er ráð fyrir því að göngin verði opnuð fyrir almenna umferð 15. júní nk. Ársæll Þorsteinsson, verkfræðingur hjá Héraðsverki, segir nú unnið í lokafrágangi. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Hagnaður þrátt fyrir miklar framkvæmdir

Seltjarnarnes | Bæjarsjóður og samstæða Seltjarnarnesbæjar skila hagnaði þrátt fyrir umtalsverðar framkvæmdir og nam veltufé frá rekstri bæjarsjóðs um 209 milljónum króna á árinu. Styrktist sjóðstreymið þannig um 32% á milli ára. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hátíð í leikskólanum í Bjarnahúsi

Húsavík | Haldið var upp á 10 ára afmæli leikskólans í Bjarnahúsi á dögunum en hann var opnaður í júlí 1995. Bjarnahúsið er þriggja hæða íbúðarhús, staðsett í hjarta bæjarins rétt sunnan kirkjunnar. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Hótun um að slíta meirihlutanum í Reykjavík

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hundakúnstir | Stefán Sigtryggsson á Húsavík segir í viðtali við Skarp...

Hundakúnstir | Stefán Sigtryggsson á Húsavík segir í viðtali við Skarp að á þessu vori sem öðrum sé algengt að hundaeigendur séu að viðra hunda sína og jafnvel sleppa þeim á svæðinu fyrir ofan sorpböggunarstöðina en þar er jafnan mikið kríuvarp. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hörkustemmning hjá Liverpoolmönnum

GRÍÐARLEG stemmning var hjá Liverpoolaðdáendum á sportbarnum Players í gær er sýnt var frá úrslitaleik Liverpool og AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. Liverpool hafði betur í vítaspyrnukeppni. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ingvar sigraði í Salou

FIDE-meistarinn Ingvar Ásmundsson sigraði Kólumbíumanninn Daniel Uribe Arteaga í sjöttu umferð alþjóðlega skákmótsins í Salou á Spáni sem fram fór í gær. Óskar Bjarnason tapaði hins vegar fyrir spænska alþjóðlega meistaranum Victor M. Vehi Bach. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Íslendingur á gjörgæslu með hermannaveiki

ÍSLENDINGUR liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss smitaður af hermannaveiki. Að sögn læknis er ástand sjúklingsins stöðugt en hann hefur legið á gjörgæslu í nokkra daga. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Kafað í El Grillo | Um miðjan júní ætlar hátt í tug kafara að fara niður...

Kafað í El Grillo | Um miðjan júní ætlar hátt í tug kafara að fara niður að skipinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Á m.a. að ná í undirstöður fallbyssu sem tekin var á land síðasta... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kosið aftur um sameiningu

Skorradalur | Íbúar Skorradalshrepps ganga á ný til atkvæðagreiðslu um sameiningu við önnur sveitarfélög norðan Skarðsheiðar og Kolbeinsstaðahrepp 4. júní næstkomandi. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

Kynnir kröfur vegna þjóðlendna

Norðausturland | Óbyggðanefnd er nú að kynna þær kröfur sem lýst hefur verið vegna meðferðar þjóðlendumála á Norðausturlandi. Bæði er um að ræða kröfur fjármálaráðherra, vegna landsvæða utan eignarlanda, og kröfur annarra um eignarréttindi á sömu... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Lagður göngustígur að Snorrastaðatjörnum

Vatnsleysustrandarhreppur | Félagsmenn í Skógfelli á Vatnsleysuströnd vinna um þessar mundir við að leggja gangstíg frá skógræktarsvæðinu við Háabjalla að Snorrastaðatjörnum. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Leiðrétt

Ekki Arun-skip í Sandgerði Ranglega var sagt í umfjöllun um björgunarskip Landsbjargar í blaðinu í gær að skip af Arun-gerð væri í Sandgerði. Björgunarskipið Hannes Þ. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Leikfélagið leggst í víking

Leikfélag Húsavíkur leggst nú í víking á höfuðborgarsvæðið með leikritið Sambýlingana. Sýningar munu verða í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ um helgina, ein á föstudagskvöldið og tvær á laugardag. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Lions kaupir sónar handa HSA

Seyðisfjörður | Lionsklúbbur Seyðisfjarðar gekkst nýlega fyrir fjáröflun til þess að kaupa nýtt sónartæki fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði og var það afhent við hátíðlega athöfn. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lífslíkur karla batna hraðar en kvenna

LÍFSLÍKUR íslenskra karla hafa batnað mun hraðar en lífslíkur kvenna en enn lifa konur þó lengur en karlar. Íslenskir karlar verða nú karla elstir í heiminum en meðalævilengd þeirra er 78,8 ár miðað við árin 2001-2004. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Lítil kjörsókn í Egyptalandi

Kaíró. AFP. | Þjóðaratkvæðagreiðsla var haldin í Egyptalandi í gær um breytingu á kosningalögum sem kveður á um að fleiri en einn geti verið í framboði til forseta í haust. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Markmiðið að ná samningum fyrir sumarleyfi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FJÖLDI stéttarfélaga starfsmanna ríkis og sveitarfélaga, sem eru með lausa samninga, hefur verið í samningaviðræðum við hið opinbera í Karphúsinu undanfarna daga og vikur. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

ME útskrifað 55 stúdenta á árinu

Egilsstaðir | 35 stúdentar voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Egilsstöðum sl. laugardag. Alls hafa 55 stúdentar verið brautskráðir á árinu. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Michael Bolton í Höllinni

SÖNGVARINN og hjartaknúsarinn Michael Bolton heldur tónleika í Laugardalshöll hinn 21. september næstkomandi. Í för með Bolton verður tuttugu manna hljómsveit og því ljóst að ekkert verður til sparað á tónleikunum í Höllinni. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Mikið álag og fólk hrætt

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nota greiðslukort á við milljón manns

ÍSLENDINGAR nota greiðslukort á við milljón manns en hver fjárráða einstaklingur notar að jafnaði 2,7 greiðslukort. Þetta segir Bergþóra Karen Ketilsdóttir, forstöðumaður upplýsingatækni Kreditkorta hf., í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins í dag. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Oddastefna | Árleg ráðstefna Oddafélagsins verður haldin í...

Oddastefna | Árleg ráðstefna Oddafélagsins verður haldin í Safnaðarheimili Oddasóknar í Dynskálum 8 á Hellu í Rangárþingi ytra, næstkomandi laugardag, kl. 14-17. Á Oddastefnu verða flutt erindi um sögu og náttúru. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Og þá fór sólin að skína

Akureyri | Loks fór að rofa aðeins til, sólin braust fram úr skýjum í gærmorgun og lyftist þá heldur betur brúnin á bæjarbúum. Skólunum að ljúka og sumarið framundan. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Orkuveitan taki ekki þátt í "álæðinu"

ÁRNI Þór Sigurðsson, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í borgarstjórn Reykjavíkur, ritar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segir m.a. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Óbyggðanefnd kynnir kröfur

ÓBYGGÐANEFND kynnir nú allar þær kröfur sem lýst hefur verið vegna meðferðar þjóðlendumála á Norðausturlandi. Kemur þetta fram á heimasíðu nefndarinnar. Annars vegar er um að ræða kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins um þjóðlendur, þ.e. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 387 orð

Pyntingar réttlættar með vísan til "frelsis"

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is London. AFP. AP. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

"Brýtur ákveðið blað"

ÖLLUM bæjarbúum Seltjarnarness á kosningaaldri verður gefinn kostur á að kjósa á milli tveggja mismunandi skipulagstillagna fyrir Hrólfsskálamel og Suðurströnd 25. júní nk. Verður kosningin bindandi fyrir formlega deiliskipulagsgerð svæðisins. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

"Mörg tilboðanna feiknalega vel gerð"

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur í samvinnu við fjármála- og ráðgjafarfyrirtækið Morgan Stanley ákveðið að bjóða tólf af fjórtán bjóðendum í hlut ríkisins í Símanum að afla sér frekari upplýsinga um fyrirtækið í því augnamiði að gera bindandi... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

"Úlfastubbur" fær inni hjá SORPU

ÚLFASTUBBUR, skrýtin og skemmtileg vera sem börnin á leikskólanum Sæborg bjuggu til sem hluta af sýningu Sæborgar í Ráðhúsinu frá 20. apríl til 4. maí, hefur fengið heimili hjá Sorpu, þaðan sem hann er ættaður. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

"Þetta átti að vera leynileg heimsókn"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BORIS Spasskí vildi lítið segja um fyrirhugaðan fund sinn með Bobby Fischer þegar Morgunblaðið náði tali af honum á Keflavíkurflugvelli í gær. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ræða endurkomu Fischers

BORIS Spasskí kom til Íslands í gær til að hitta Bobby Fischer og til að koma á fundi með honum og Alex Títomírov, rússnesk-bandarískum kaupsýslumanni, um hugsanlega endurkomu Fischers að skákborðinu. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Rætt um baráttu gegn útbreiðslu eiturlyfja

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flytur í dag ræðu í Osló við setningu ráðstefnu um samstarf evrópskra borga í baráttunni við fíkniefnavandann. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sinueldar loguðu í Breiðholtsbrekku

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í sinu á þremur stöðum við Fálkabakka í Breiðholti í gærkvöldi. Barst tilkynning um fyrsta eldinn klukkan 19:19 og tilkynningar um hina eldana bárust á meðan slökkvilið var á leið á staðinn. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

SMS þýðingabanki í vinsælustu bók landsmanna

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Í NÝRRI símaskrá fyrir árið 2005 er ekki aðeins að finna 335.000 skráningar á 1.485 síðum heldur er bókin uppfull af ýmiss konar upplýsingum og fróðleik um mannanöfn og SMS-skeyti svo fátt eitt sé nefnt. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Sprenging í Madrid

Madrid. AFP. | Bílsprengja sprakk snemma í gær í Madrid, höfuðborg Spánar, og urðu þrír menn fyrir lítilsháttar meiðslum. Áður höfðu basknesku hryðjuverkasamtökin ETA varað við sprengjunni. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Stefna á sjónvarpsáskrift og kvikmyndaveitu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is BÚAST má við miklu framboði af kvikmyndaveitum og sjónvarpsefni um símalínur og ljósleiðara á næstu mánuðum, en auk Símans stefna bæði Hive og Orkuveita Reykjavíkur á að bjóða upp á slíka þjónustu. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð

Stjórnarskrársinnar teknir að örvænta

París. AFP. | Örvæntingar er farið að gæta meðal sumra stuðningsmanna stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins í Frakklandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um hann á sunnudaginn kemur. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Tekist á um breyttan rekstur ratsjárstöðvanna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is. STARFSMENN Ratsjárstofnunar, sem eru innan Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ), felldu kjarasamning við Ratsjárstofnun með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Kjörfundi vegna kjarasamningsins lauk síðastliðinn mánudag. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Til greina kemur að endurskoða kerfið frá grunni

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is GEIR H. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Tólf tilboðsgjafar fá að bjóða í Símann

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur í samvinnu við fjármála- og ráðgjafafyrirtækið Morgan Stanley ákveðið að bjóða 12 af 14 bjóðendum í Símann að afla sér frekari upplýsinga um fyrirtækið í því augnamiði að gera bindandi tilboð í hlut ríkisins í... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Umdeildar vísindaveiðar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Alþjóðlegt bann við hvalveiðum frá árinu 1986 Íslendingar hafa ekki stundað hvalveiðar í atvinnuskyni frá árinu 1985 en bann Alþjóðahvalveiðiráðsins við hvalveiðum í atvinnuskyni tók gildi ári síðar. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1230 orð | 1 mynd

Ungmennin þurfa frekari fjármálafræðslu

Fjármálalæsi íslenskra ungmenna er verulega ábótavant. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem Breki Karlsson vann við Háskólann í Reykjavík. Silja Björk Huldudóttir rýndi í niðurstöðurnar. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

ÚB í gjaldþrot | Útgerðarfélag Breiðdælinga er gjaldþrota. Þeir Rúnar...

ÚB í gjaldþrot | Útgerðarfélag Breiðdælinga er gjaldþrota. Þeir Rúnar Björgvinsson og Ríkharður Jónasson, aðaleigendur félagsins, ætla að yfirfæra allan rekstur útgerðarfélagsins á Fossvík hf., hlutafélag í þeirra eigu. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Útrásin smitar út frá sér

ÚTRÁS íslenskra stórfyrirtækja hefur smitað út frá sér og meðal annars hafa margir íslenskir iðnaðarmenn og hönnuðir séð hag sinn vænkast á síðustu misserum er fyrirtæki hafa ráðið þá til starfa. Meira
26. maí 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð

Vilja veita fé til stofnfrumutilrauna

Washington. AFP. | Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær frumvarp um að auka opinber fjárframlög til stofnfrumurannsókna. George W. Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vinningshafar í sumargetraun Ævintýralands

NÝLEGA var dregið í sumargetraun Sumarbúðanna Ævintýralands og dró Apríl Helgudóttir, níu ára, út eftirtalda vinningshafa: Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir Reykjavík, fékk vikudvöl í sumarbúðunum, Lísbet Sigurðardóttir Reykjavík, fékk reiðhjól frá... Meira
26. maí 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vonast til að safnaðarstarf eflist

Eftir Óla Má Aronsson Hella | Nýtt safnaðarheimili hefur verið tekið formlega í notkun á Hellu. Húsblessun og formleg vígsla fór fram síðastliðinn sunnudag, á þrenningarhátíð. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2005 | Leiðarar | 223 orð

Bæjarstjóraskipti í Garðabæ

Ásdís Halla Bragadóttir lét í fyrradag af starfi bæjarstjóra Garðabæjar og við tók Gunnar Einarsson. Meira
26. maí 2005 | Staksteinar | 257 orð | 2 myndir

Órói í Samfylkingu

Það er órói innan Samfylkingarinnar í kjölfar landsfundar flokksins. Cecil Haraldsson, forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, hefur sagt sig úr flokknum og milli 10 og 20 aðrir einstaklingar höfðu gert það sama í fyrradag. Meira
26. maí 2005 | Leiðarar | 109 orð

Rafmagnsreikningur kúabónda

Kúabóndi í Austur-Húnavatnssýslu segir rafmagnsreikning vegna húshitunar og rekstrar búsins hafa hækkað um 13 þúsund krónur á mánuði vegna breytinga á töxtum raforkufyrirtækjanna í kjölfar nýrra raforkulaga. Meira
26. maí 2005 | Leiðarar | 304 orð

Um virðingu okkar

Sendiherrar Bretlands, Frakklands og Þýzkalands sendu íslenzkum stjórnvöldum orðsendingu í fyrradag, þar sem m.a. Meira

Menning

26. maí 2005 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

Af heilagri þrenningu

A. Scarlatti: La santissima Trinità. Rinascente Neskirkju (Hallveig Rúnarsdóttir S (Fede), Marta Halldórsdóttir S (Amor divino), Jóhanna Halldórsdóttir A (Teologia), Hrólfur Sæmundsson Bar. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Bolton leikur á Íslandi

NÚ hefur það verið staðfest að hjartaknúsarinn og látúnsbarkinn Michael Bolton muni halda tónleika í Laugardalshöll þann 21. september næstkomandi. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Fá(tt) nýtt

SÖNGVARI og aðallagahöfundur hinnar fornfrægu nýbylgjusveitar New Order, Bernard Sumner, opnaði sig fyrir rúmum áratug síðan. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Frumflutningur á 7. sinfóníu Sjostakovitsj

Sinfóníuhljómsveitin flytur í fyrsta skipti í kvöld 7. sinfóníu Sjostakovitsj. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Iron Maiden-upphitun

Nú fer senn að líða að tónleikum stórhljómsveitarinnar, Iron Maiden sem verða í Egilshöll þann 7. júní næstkomandi. Meira
26. maí 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Kveður í bili

SKJÁR einn sýnir síðasta þáttinn í bili af fjölskyldugamanþættinum Malcolm í miðjunni ( Malcolm in the Middle ) í kvöld. Þetta eru langlífir þættir sem hafa notið mikilla vinsælda hérlendis og erlendis. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Líknað og læknað

Grandrokk | Hér má sjá Hallvarð Ásgeirsson, gítarleikara hljómsveitarinnar Líkn. Sveit hans stígur á svið á Grandrokk í kvöld ásamt tveimur öðrum, þeim Ælu og Númer núll. Tónleikarnir byrja 21:30 og aðgangur verður ókeypis. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Mariza mætt til Íslands

Portúgalska fado-söngkonan Mariza kom til landsins í gær með fjölmenna hljómsveit. Hún heldur tvenna tónleika á Broadway á vegum Listahátíðar í Reykjavík, annað kvöld kl. 21 og á laugardagskvöldið kl. 21. Meira
26. maí 2005 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Með tunguna sem miðil

Galleríið er opið miðvikdaga til föstudaga frá kl. 11-17 og laugardaga frá kl. 13-17. Sýningunni lýkur 6. júlí. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Miðasala á Sonic Youth hefst á morgun

Miðasalan á tónleika Sonic Youth, sem haldnir verða hér á landi dagana 16. og 17. ágúst, hefst á morgun kl. 10 í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg og á midi.is. Takmarkaður fjöldi miða er í boði á tónleikana. Meira
26. maí 2005 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Ný bók um Harry Potter

Nýjasta bókin um Harry Potter, Harry Potter og blendingsprinsinn , kemur út í Bretlandi í júlí næstkomandi. Samkvæmt höfundi bókarinnar mun ein persóna láta lífið og hafa aðdáendur bókanna byrjað að veðja um hver það sé. Meira
26. maí 2005 | Menningarlíf | 528 orð | 1 mynd

"Gátu ekki séð hvort við værum konur eða karlar"

Vala Ósk Bergsveinsdóttir valaosk@mbl.is Hvað gerist þegar við yfirgefum hina hefðbundnu kóða kynjanna? Þessari spurningu er kastað fram í verkinu "The Subfrau Acts" sem sýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld og annað kvöld. Meira
26. maí 2005 | Tónlist | 881 orð | 1 mynd

Skandinavia með kái

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is ELÍZA Geirsdóttir Newman er Íslendingum að góðu kunn fyrir starf sitt með hljómsveitinni Kolrössu krókríðandi, sem síðar varð Bellatrix og naut mikillar hylli hér á landi og ytra. Meira
26. maí 2005 | Bókmenntir | 195 orð | 1 mynd

Skáldsaga

JPV útgáfa hefur sent frá sér nýja kiljuútgáfu af Alkemistanum eftir Paulo Coehlo í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. "Á nokkurra áratuga fresti eru gefnar út bækur sem gerbreyta lífi lesandans. Meira
26. maí 2005 | Fjölmiðlar | 316 orð | 1 mynd

Söngur og dans

EIN helsta afþreying heimaliggjandi sjúklinga er að horfa á sjónvarpið. Ég lá heima á mánudag og þriðjudag með svæsna hálsbólgu og ákvað því að reyna að hressa mig við með hjálp þessa tækis. Meira
26. maí 2005 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Tilnefndur til Gullna sýnishornsins

VEIGAR Margeirsson tónskáld hefur verið tilnefndur til "Gullna sýnishornsins" eða "Golden Trailer"-verðlaunanna fyrir bestu tónlist við kvikmyndasýnishorn ("trailer"), fyrir tónlist sína við sýnishornið úr Ocean's Twelve. Meira

Umræðan

26. maí 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Ál fyrir þorsk

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um uppbyggingu atvinnulífs: "Er nú ekki tími til kominn að kæla iðnaðarráðherrann aðeins niður og staldra við áður en við förum lengra út í stóriðjufenið?" Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Álæðið - aftur og nýbúið

Árni Þór Sigurðsson fjallar um stóriðju: "Enn á ný er þjóðin minnt á það að atvinnustefna ríkisstjórnarinnar á sér eitt upphaf og einn endi - nefnilega álver." Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarþróun - nýjar leiðir

Ebba Þóra Hvannberg minnir á ráðstefnu um hugbúnað: "Lærum af mistökum annarra..." Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Náttúruverndarsinni fyrir borð

Eftir Björn Bjarnason: "Katrín sé hætt að telja Öskjuhlíðina hafa sérstakt gildi og vilji ekki neina sátt við varplandið í Vatnsmýrinni." Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Spurning til Morgunblaðsins: Hvað varð um umræðuna um stóriðju?

Eftir Ögmund Jónasson: "Þingflokkur VG leggur til að öllum viðræðum vegna frekari stóriðjuframkvæmda verði frestað fram yfir næstu alþingiskosningar svo að þjóðinni gefist færi á almennri umræðu." Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 642 orð | 2 myndir

Stóriðja í Suðurkjördæmi

Árni Sigfússon og Böðvar Jónsson fjalla um álframleiðslu á Suðurnesjum: "Helguvík getur skilað afar sterkri stoð inn í atvinnulífið og álver þar yrði ótvírætt með öflugustu atvinnustoðum fyrir 17.000 íbúa Suðurnesja." Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Stærðfræðimenntun í Háskólanum í Reykjavík

Einar Steingrímsson fjallar um gildi stærðfræðikunnáttu: "Til að stærðfræðinám í grunn- og framhaldsskólum geti verið áhrifaríkt þarf stærðfræðikennsla að vera lífleg og skemmtileg." Meira
26. maí 2005 | Velvakandi | 422 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Eurovision - allt fór forgörðum einu sinni enn ÉG er búinn að hlusta á nokkra tugi af umsögnum um ástæður fyrir að keppnin í Kænugarði skyldi tapast, þrátt fyrir besta lagið, besta flutninginn, sæmilega búninga keppenda og undirbúning, sem ekkert var... Meira
26. maí 2005 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Það er gott að búa í Skagafirði

Bjarni Jónsson fjallar um sveitarstjórnarmál: "Við viljum frekar svör stjórnvalda við þessum beiðnum en að þau stilli okkur upp við vegg og troði upp á okkur álverum og eyðileggingu náttúruperla." Meira

Minningargreinar

26. maí 2005 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

EDDA SÓLRÚN EINARSDÓTTIR

Edda Sólrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1956. Hún lést af slysförum 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

GARÐAR INGÓLFSSON

Garðar Ingólfsson fæddist í Stafni í Reykjadal í S-Þing 28. janúar 1931. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjargey Arngrímsdóttir, f. 3. ágúst 1909, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓSTEINSDÓTTIR

Guðrún Jósteinsdóttir fæddist á Bollastöðum í Hraungerðishreppi 9. apríl 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Einarsdóttir húsfreyja, f. 1. sept. 1891 í Borgarholti í Stokkseyrarhreppi, d.... Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

HEIÐUR SVEINSDÓTTIR

Heiður Sveinsdóttir fæddist á Húsavík 30. september 1946. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 18. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 3149 orð | 1 mynd

HRÖNN JÓNSDÓTTIR

Hrönn Jónsdóttir (Nanna) fæddist á Siglufirði 4. janúar 1918. Hún lést á Landakotsspítala 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jóhannesardóttir, húsmóðir, f. 29.5. 1890, d. 24.11. 1971, og Jón Gíslason, bátsformaður, f. 23.1. 1889, d. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

INGIMUNDUR ELIMUNDARSON

Ingimundur Elimundarson fæddist 13. júlí 1912. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elimundur Þorvarðarson, f. 28. des. 1877, d. 4. febr. 1959, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 30. des. 1872, d. 25. nóv. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2005 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN STEFÁNSSON

Þorsteinn Stefánsson fæddur í Skálavík við Fáskrúðsfjörð 31. maí 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 19. maí síðastliðinn. Þorsteinn var næstyngstur barna Stefáns Péturssonar og Ingigerðar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. maí 2005 | Sjávarútvegur | 200 orð | 1 mynd

Hvalveiðar eru "sjúkar" og "fáránlegar"

UMHVERFISRÁÐHERRA Ástralíu segir hvalveiðar Japana í vísindaskyni vera "sjúkar" og "fáránlegar". Japanir segja Ástrala ekki skilja vísindalegan tilgang hvalveiðanna, að því er fram kemur á vef ástralska ríkisútvarpsins, ABC . Meira
26. maí 2005 | Sjávarútvegur | 214 orð | 2 myndir

Síðasta skólaárinu lokið

STÝRIMANNASKÓLANUM í Reykjavík og Vélskóla Íslands var formlega slitið í síðasta sinn 20. og 21. maí sem sjálfstæðum skólum. Framvegis munu útskriftir fara fram sameiginlega undir nafni Fjöltækniskóla Íslands. Meira

Daglegt líf

26. maí 2005 | Neytendur | 497 orð

Grillkjöt og ferskir ávextir

Bónus Gildir 26. maí-29. maí verð nú verð áður mælie. verð Gullkaffi 500 g 159 199 318 kr. kg KF villikryddað lambalæri 899 999 899 kr. kg Bónus-ís 2 ltr 198 279 99 kr. ltr Bónus-brauð 1 kg 99 119 99 kr. kg Pokasalöt 3 teg. 100 g 159 0 1.590 kr. Meira
26. maí 2005 | Daglegt líf | 254 orð | 1 mynd

Mosi þolir illa traðk

ÞAÐ getur verið snúið að halda grasflötinn fallegri og lausri við mosa. "Mosi er planta, sem vex mjög víða og hefur það sér til ágætis að þrífast vel í skugga og við allt að 2ºC hita," segir Kristinn H. Þorsteinsson formaður... Meira
26. maí 2005 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd

Nizza með lakkrískurli

NÓI-Síríus sendi á dögunum frá sér nýtt Nizza-súkkulaði og er nýja tegundin með lakkrískurli. Fyrirtækið hefur þá einnig breytt umbúðum og lögun Nizza-súkkulaðisins, sem er bæði þynnra og stærra en áður. Er hvert stykki nú 55 gr. í stað 40 gr. Meira
26. maí 2005 | Neytendur | 644 orð | 1 mynd

Sjoppufæði uppfyllir ekki orkuþörfina fyrir tónleika

Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, segir hæfileika sína ekki liggja í eldamennsku þótt hann geti soðið hafragraut skammlaust. Meira
26. maí 2005 | Daglegt líf | 211 orð | 7 myndir

Stórborgar-safarí í steinsteypufrumskógi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Afrísk áhrif setja víða svip sinn á sumartískuna að þessu sinni. Meira
26. maí 2005 | Neytendur | 146 orð | 1 mynd

Þrefalt stærri Bónusverslun

NÝ 1.100 fermetra Bónusverslun verður opnuð í Borgarnesi næstkomandi laugardag kl. 10. Meira

Fastir þættir

26. maí 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 27. maí, verður sextug Arndís H. Björnsdóttir...

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 27. maí, verður sextug Arndís H. Björnsdóttir kennari. Í tilefni þessa tekur hún á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Borgartúni 22, sal FVFÍ á 3. hæð, kl. 18-21. Blóm... Meira
26. maí 2005 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 26. maí, er sextugur Óskar Gunnarsson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 26. maí, er sextugur Óskar Gunnarsson, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar... Meira
26. maí 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 26. maí, er áttræður Ragnar Heiðar Sigtryggsson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 26. maí, er áttræður Ragnar Heiðar Sigtryggsson (Gógó), Skarðshlíð 6B, Akureyri. Hann er að heiman í... Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 213 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vitlaust spil? Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 515 orð | 1 mynd

Endalaust hægt að bæta við sig í hestamennskunni

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is SIGURÐUR Sigurðarson hefur á undanförnum árum komið víða við í hestamennskunni og hefur staðið í fremstu röð á keppnisvellinum, til dæmis á undanförnum landsmótum. Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 201 orð

Fjöldi hestamóta og kynbótasýninga um helgina

ÁHUGAFÓLK um hesta og hestaíþróttir ætti að hafa úr mörgu að velja um helgina því mikið er um að vera hjá hestamönnum um helgina, bæði í keppni og kynbótasýningum. Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík heldur opið gæðingamót í Víðidal. Meira
26. maí 2005 | Dagbók | 47 orð | 1 mynd

Gáfu Kyndli gervihnattasíma

KIWANISKLÚBBURINN Geysir afhenti nýlega Björgunarsveitinni Kyndli gervihnattasíma frá Iridium að gjöf. Síminn er viðbót við fjarskiptabúnað sveitarinnar sem oft á tíðum er eina samskiptatækið sem er í sambandi upp á fjöllum. Meira
26. maí 2005 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinkonurnar Unnur Anna Árnadóttir og Alda Ólína...

Hlutavelta | Vinkonurnar Unnur Anna Árnadóttir og Alda Ólína Arnarsdóttir söfnuðu nýlega dósum og flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 3.530... Meira
26. maí 2005 | Í dag | 541 orð | 1 mynd

Listamenn brjóta ísinn

Steinunn Knútsdóttir útskrifaðist með BA-próf í guðfræði 1990. Hún stundaði leiklistarnám í Nordisk Teaterskole í Danmörku 1993-1995 og er með MA úr De Montfort University í England í leiklistarfræðum og leikstjórn. Meira
26. maí 2005 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Margbreytileiki lífsins

Sýningin Margbreytileiki lífsins og mannkynið stendur nú yfir í Öskju, Sturlugötu 7. Meira
26. maí 2005 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Matur

HJÁ SÖLKU er komin út bók eftir Helene Magnússon sem heitir Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum. Meira
26. maí 2005 | Viðhorf | 812 orð | 1 mynd

Óvinsælt sjónarhorn

[...] segir Bingham að bandarískir fjölmiðlar vilji ekki taka við efni þar sem tilraun er gerð til að varpa ljósi á það hvers vegna skæruliðar eru á móti veru Bandaríkjahers í Írak, hvaða ástæður þeir telja sig hafa fyrir verkum sínum. Meira
26. maí 2005 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Síðasta sýning

Í KVÖLD verður síðasta sýning á Híbýlum vindanna í Borgarleikhúsinu. Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 Dc7 9. b3 a5 10. h3 Rb6 11. Bd3 He8 12. Bb2 Bf8 13. Re2 g6 14. Rg3 Bg7 15. c4 exd4 16. Bxd4 Rbd7 17. Bc2 b6 18. Dd2 Re5 19. Rh2 Bb7 20. Had1 Had8 21. f4 c5 22. Bc3 Rc6 23. Meira
26. maí 2005 | Í dag | 16 orð

Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli...

Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins. (Sálm. 119, 1.) Meira
26. maí 2005 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Sönglög, ljóðasöngvar og aríur

Sópransöngkonan Helga Magnúsdóttir og Iwona Ösp Jagla píanóleikari halda burtfararprófstónleika í Hallgrímskirkju annað kvöld kl. 20.30. Helga þreytir nú í vor burtfararpróf í einsöng frá Söngskólanum í Reykjavík og eru tónleikarnir liður í því. Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

Tamningamenn og reiðkennarar útskrifaðir frá Hólum

FJÖLDI verðlauna og viðurkenninga var veittur þegar Hólaskóli útskrifaði sjö reiðkennara og átta tamningamenn síðastliðinn laugardag. Meira
26. maí 2005 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í byrjun síðustu aldar þótti það horfa til einna mestra framfara þegar vatnsveita var lögð í bæinn í Reykjavík. Meira

Íþróttir

26. maí 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* BJARKI Guðmundsson, knattspyrnumarkvörður, hefur samið við Skagamenn...

* BJARKI Guðmundsson, knattspyrnumarkvörður, hefur samið við Skagamenn til tveggja ára en eins og áður hefur komið fram hóf hann æfingar með ÍA þegar í ljós kom að Þórður Þórðarson þyrfti að leggja skóna á hilluna vegna veikinda. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 922 orð

Ekki valinn þrátt fyrir Ítalíuleikinn

HANNES Þ. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 343 orð

Essen og Wallau stefna í gjaldþrot

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is TUSEM Essen og Wallau Massenheim fengu ekki keppnisleyfi hjá þýska handknattleikssambandinu í gær þegar það gaf út leyfi vegna næsta keppnistímabils. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 51 orð

Gísli í markið hjá ÍR-ingum

GÍSLI Rúnar Guðmundsson, markvörður 1. deildarliðs Gróttu/KR í handknattleik, hefur gengið til liðs við ÍR. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 150 orð

Gunnar Berg meiddist á auga

ÓLÍKLEGT er talið að handknattleiksmaðurinn Gunnar Berg Viktorsson geti leikið með liði sínu Kronau/Östringen í síðari leiknum við Eintracht Hildesheim á sunnudaginn, en liðin berjast um keppnisrétt í tveimur leikjum við GWD Minden um sæti í 1. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 94 orð

Hvers vegna varð Liverpool Evrópumeistari!

ÞAÐ gekk fullkomlega eftir bókhald stuðningsmanna, þegar þeir rifjuðu upp nokkar skemmtilegar staðreyndir sem sýndu að Liverpool yrði Evrópumeistari í knattspyrnu 2005. 1978 *Páfinn dó. * Wales vann stóru slemmuna í ruðningi (rugby). Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 52 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Íslandsmótið, efsta deild karla, Landsbankadeildin - 3. umferð Fylkisvöllur: Fylkir - Valur 19.15 Keflavíkurvöllur: Keflavík - KR 19.15 Akranesvöllur: ÍA - Grindavík 19.15 Kaplakriki: FH - ÍBV 19.15 1. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 132 orð

Keflavík vill semja við Issa

KEFLVÍKINGAR eru í samningaviðræðum við Issa Abdulkadir, 18 ára varnarmann, sem var á mála hjá Arsenal en leikmaðurinn hefur verið til reynslu hjá Suðurnesjaliðinu frá því í byrjun vikunnar. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Kraftaverk í Istanbúl

LIVERPOOL fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær eftir að hafa lagt AC Milan að velli, 6:5, að lokinni framlengingu og vítaspyrnukeppni. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 86 orð

Landsliðshópurinn

Markverðir Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum Roland Eradze, ÍBV Björgvin Gústavsson, HK Aðrir leikmenn Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukum Þórir Ólafsson, Haukum Einar Hólmgeirsson, Grosswallstadt Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Alexander Petersson, Düsseldorf... Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

"Við höfum saknað Sigfúsar"

"VIÐ fáum aðra vídd í varnarleikinn með komu Sigfúsar inn í landsliðið. Hann er líka hungraður í að standa sig og það mun örugglega auka enn á styrk hans. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* RAGNAR Hermannsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs...

* RAGNAR Hermannsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik en eins og kunnugt er réð Stjarnan nýverið Aðalstein Eyjólfsson sem þjálfara liðsins. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 183 orð

Róbert Gunnarsson fékk ósk sína ekki uppfyllta

RÓBERT Gunnarsson fékk ósk sína ekki uppfyllta, það er að kveðja danska handknattleiksliðið Århus GF með meistaratitli, því Árósaliðið tapaði fyrir Kolding, 31:27, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik á... Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Rúnar til Þórsara

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is RÚNAR Sigtryggsson handknattleiksmaður hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, Þór á Akureyri, og leika með því á næstu leiktíð. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 164 orð

Sex breytingar á landsliðinu

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, gerðu sex breytingar á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Ungverjalandi og Möltu sem fram fara hér á landi 4. og 8. júní. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 185 orð

Tvö glæsimörk hjá Dóru Maríu í sigri á Skotum

DÓRA María Lárusdóttir úr Val tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2:0 sigur gegn Skotum í æfingaleik á McDiarmid Park í Perth í Skotlandi í gær. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 208 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Skotland - Ísland 0:2 Perth í Skotlandi, vináttulandsleikur kvenna, miðvikudagur 25. maí 2005. Mörkin: Dóra María Lárusdóttir 68., 77. Ísland: Þóra B. Helgadóttir (Guðbjörg Gunnarsdóttir 89.) - Guðlaug Jónsdóttir (Pála Marie Einarsdóttir 88. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 164 orð

Æft og leikið í Kaplakrika

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik leggur undir sig íþróttahúsið í Kaplakrika í Hafnarfirði næstu vikurnar. Þar mun landsliðið æfa frá og með næsta þriðjudegi og þar til það heldur utan til Minsk í Hvíta-Rússlandi fimmtudaginn 16. Meira
26. maí 2005 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Ævintýralegur viðsnúningur

TVEIMUR áratugum og einu ári betur eftir að Liverpool fagnaði fjórða Evrópumeistaratitlinum í knattspyrnu endurtók enska liðið leikinn með því að leggja AC Milan frá Ítalíu í úrslitaleik 6:5 eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var jöfn, 3:3, eftir... Meira

Viðskiptablað

26. maí 2005 | Viðskiptablað | 139 orð

Aukinn hagnaður HB Granda

HAGNAÐUR HB Granda á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 763 milljónum króna samanborið við 52 milljónir á sama tímabili á síðasta ári. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Árþúsundahvelfingin í London fær heitið O2

Árþúsundahvelfingin í London, The Millenium Dome, mun hér eftir heita O2. Breska farsímafélagið O2 hefur fallist á að greiða um 700 milljónir króna á ári fyrir vikið. Frá þessu var skýrt í danska viðskiptaritinu Börsen í gær. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 42 orð | 2 myndir

Basel II og fyrirtækin

RÁÐSTEFNAN Basel II: Aðgangur að fjármagni í framtíðinni var haldin í gær á vegum Sambands íslenskra sparisjóða og Samtaka atvinnulífsins. Er hún hluti af ráðstefnuröð sem fram fer í þrjátíu Evrópuríkjum. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 126 orð

Bretar að missa skopskynið?

BRETAR eiga á hættu að glata margrómuðu skopskyni sínu. Að minnsta kosti brosa menn minna í Bretlandi nú en nokkru sinni á undanförnum 50 árum. Aðeins helmingur allra fullorðinna Breta sér ástæðu til að brosa breitt einu sinni á dag. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Breytingar hjá SPH

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar hefur tekið upp nýtt skipurit og segir í tilkynningu að með því sé verið að bregðast við þróun í rekstrarumhverfinu og styrkja innviði Sparisjóðsins. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 1260 orð | 2 myndir

Buffett og Berkshire Hathaway

F jöldi bóka hefur verið skrifaður um Warren Buffett, einn þekktasta fjárfesti sögunnar. Eitt af því sem skapar Warren Buffett sérstöðu er sú staðreynd að hann hefur sjálfur aldrei skrifað bók um fjárfestingar né ritað ævisögu sína. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Danfoss opnar náttúru- og tæknigarð

DANSKA stórfyrirtækið DANFOSS hefur opnað nýjan náttúru- og tæknigarð, Danfoss Universe, í Nordborg á Suður-Jótlandi. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að markmiðið með ævintýragarðinum sé að efla tengsl ungs fólks við náttúru og tækni. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Danir upplýsi um kjör yfirmanna

FORSTJÓRAR danskra stórfyrirtækja eru mishrifnir af tillögum nefndar þar í landi, um að fyrirtækjum á almennum markaði verði skylt að upplýsa um öll launakjör yfirmanna, föst laun, bónusgreiðslur og kaupréttarsamninga. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 92 orð

EJS kaupir í Exton

EJS og Exton hafa tekið höndum saman í margmiðlunarlausnum. Samstarfið er jafnframt innsiglað með kaupum EJS á áhrifahlut í Exton, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Fjármálastjóri Radisson SAS í Danmörku og á Íslandi

SÖLU- og markaðsstjóri Marriott-hótelsins í Kaupmannahöfn, Anette Ravn Jensen, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá keppinautnum Radisson SAS. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

FL Group hagnast um 25 milljónir

HAGNAÐUR FL Group á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 25 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstrinum 855 milljónir. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að afkoman á þessu ári sé sú næstbesta á þessum árstíma frá upphafi. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Flytja út verkþekkingu

H B. Harðarson ehf. er verktakafyrirtæki í Reykjavík sem starfrækir trésmíðaverkstæði og almenna verktakastarfsemi. Fyrirtækið starfar nú meðal annars fyrir Landsbankann vegna framkvæmda í framtíðarhúsnæði bankans í London í Englandi. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Framhaldssagan heldur áfram

FRAMHALDSSAGAN um Skandia heldur áfram og þegar fréttir bárust af því að stjórn félagsins gæti hugsað sér að búta reksturinn niður og selja í hlutum tók gengi félagsins kipp í Stokkhólmi. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 496 orð | 1 mynd

Góð vinna besta auglýsingin

Þ ær Ásdís Helga Ágústsdóttir og Sólveig Berg Björnsdóttir eiga saman arkitektastofuna Yrki sem hefur hannað höfuðstöðvar Landsbankans í London. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Hamborgara, franskar og hringitón takk!

VIÐSKIPTAVINIR hamborgarakeðjunnar McDonalds geta nú keypt sér hringitón í farsímann sinn með málsverðinum. Þetta er nýjasta útspil keðjunnar í því skyni að laða til sín unga og tæknisinnaða viðskiptavini, að því er fram kemur á fréttavef CNN . Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 313 orð

Hvað er Úrvalsvísitala og hver er þessi Dow Jones?

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR þykja mikið þarfaþing til að meta hvernig hlutabréfamarkaði eða einstökum hlutum hans vegnar. Meðal þeirra sem tíðast eru nefndar hér á landi eru Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands, hin bandaríska Dow Jones og FTSE-100 í London. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 624 orð | 1 mynd

Hvataferðir til Íslands mjög spennandi

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is FERÐAVEFURINN www.e-rejser.dk verður opnaður á næstunni á vegum hlutafélagsins Hekla Travel A/S í Danmörku. Fyrirtækið var stofnað árið 1989 af Júlíusi Pálssyni en hann hefur búið í Danmörku í 24 ár. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 118 orð

Hætt við kaup SPRON á Allianz

ÁKVEÐIÐ hefur verið að slíta viðræðum um kaup SPRON á 80% hlut í Hring eignarhaldsfélagi, sem er eignarhaldsfélag Allianz á Íslandi. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

IDEA líkir eftir IKEA

IKEA hefur vaxandi áhyggjur af eftirlíkingum framleiðslu sinnar um allan heim. Í vikunni var skýrt frá því í norrænum viðskiptaritum að ástandið í Íran væri sérstaklega að plaga stórfyrirtækið um þessar mundir. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 204 orð

IKEA í Rússlandi í gróða innan tveggja ára

FIMMTA IKEA-verslunin verður opnuð í Rússlandi á næstunni. Stofnandi IKEA, Ingvar Kamprad, vonast til að verslanirnar í Rússlandi fari að skila hagnaði innan tveggja ára, að því er fram kemur á fréttavef danska blaðsins Börsen . Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 57 orð

Lækkun í Kauphöll Íslands

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 3.995 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 4,6 milljörðum króna og þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 2,3 milljarða. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Margnota en ekki einnota

Fínka ehf., málningarfyrirtæki, hefur unnið mörg verkefni fyrir Landsbankann á síðustu árum að sögn Erlings Steinars Huldarssonar, eiganda, og skýrir það hvers vegna fyrirtækið er að vinna fyrir bankann í London um þessar mundir. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 287 orð | 2 myndir

Málstofa, fyrirlestrar og kynning

26. maí | Verkefnastjórnunarfélag Íslands og Hugvit standa í dag að málstofu í PRINCE2-verkefnastjórnun kl. 9-16 í Sunnusal Hótel Sögu. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Mjög góð reynsla af hönnuðum

LANDSBANKINN hefur mjög góða reynslu af því að eiga viðskipti við hönnuði og verktaka hérlendis að sögn Hauks Þórs Haraldssonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Landsbankans. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 517 orð | 1 mynd

Notum greiðslukort á við milljón manns

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is "ÞÓ að við Íslendingar séum ekki nema 293 þúsund manns þá notum við greiðslukort eins og ef við værum milljón manns. Það eru um tvö alþjóðleg greiðslukort á hvert mannsbarn á Íslandi. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Opin kerfi og HP færa Háskólanum gjöf

Á afmælisráðstefnu Opinna kerfa ehf. færðu Opin kerfi, í samvinnu við Hewlett-Packard, Verkfræðideild Háskóla Íslands styrk að fjárhæð tveggja milljóna króna. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 1398 orð | 2 myndir

"Hjá okkur snýst allt um nýsköpun"

Hewlett-Packard er stærsta tölvufyrirtæki heims og stefnir á að stækka enn frekar. Árni Matthíasson ræddi við Bernard Meric, forstjóra Hewlett-Packard í Norður-Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku, er hann kom hingað til lands nýlega. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 1154 orð | 3 myndir

Raunveruleikinn lagar sig að Steve Jobs

Steve Jobs er ekki dæmigerður forstjóri risafyrirtækis. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Ríkur þáttur í menningu

UTANRÍKISÞJÓNUSTAN þykir hafa sýnt íslenskum fyrirtækjum gott fordæmi með því að ráða íslenska hönnuði til starfa við hönnun sendiráða erlendis. "Íslenskir hönnuðir hafa það í fyrsta lagi framyfir erlenda að vera íslenskir. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og spennandi verkefni

FANNEY Hauksdóttir, arkitekt hjá AVH, sem er með starfsemi í Reykjavík og á Akureyri, hefur upp á síðkastið unnið fyrir þau fyrirtæki sem nú mynda Avion Group og hannaði meðal annars innviði höfuðstöðva Avion Group og Air Atlanta hér á landi sem og... Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Skilyrði sett fyrir samruna tryggingafélaga

SAMKEPPNISRÁÐ hefur sett nokkur skilyrði fyrir kaupum Vátryggingafélags Íslands (VÍS) á Íslandstryggingu (ÍS) og samruna þess félags og Varðar vátryggingafélags. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Sorgleg endalok hamingjustundar

BRESKU bjór- og barsamtökin (The British Beer and Pub Association, BBPA) hafa lýst yfir stuðningi við fyrirætlanir um að svokallaðar hamingjustundir (Happy hours) og drekktu-eins-og-þú getur aðgangur að veitingastöðum verði aflagður án tafar. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 718 orð | 1 mynd

Stór og mikill og dálítið úfinn

Friðrik Sigurðsson, 47 ára forstjóri TM Software, er kappsamur með afbrigðum, ósérhlífinn og drengur góður. Ragnhildur Sverrisdóttir bregður upp svipmynd af manni sem er vakinn og sofinn í fyrirtæki sínu. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 85 orð

Svíar kaupa norskar brekkur

SÆNSKA fyrirtækið SkiStar keypti á dögunum skíðasvæðið í Trysilfjell í Noregi og á nú 30% allra skíðasvæða í Noregi. Fjárfestingu þessari er tekið misjafnlega í Noregi, enda skíðin Norðmönnum hjartfólgin. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 72 orð

Takmarka flugeldasölu

Norðmenn ætla að takmarka sölu á flugeldum. Næstu þrjú árin verður íbúum í Hörðalandi og Rogalandi aðeins leyft að kaupa flugelda 30. og 31. desember ár hvert. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 206 orð | 2 myndir

Til marks um traust

PENNINN hefur um árabil boðið upp á skrifstofuhúsgögn og er fyrirtækið meðal þeirra sem hafa selt íslenskum fyrirtækjum í útrás húsgögn. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 1947 orð | 1 mynd

Tryggja fyrirtækjum samkeppnisforskot

Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins starfar í þágu atvinnulífsins, bæði með því að gera nýja viðskiptasamninga víða um heim og með því að gæta þess að gildandi samningum sé fylgt. Ólafur Þ. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 78 orð

Tveir nýir stjórnarmenn í TM

PÁLL Þór Magnússon og Kjartan Broddi Bragason eru nýir stjórnarmenn í Tryggingamiðstöðinni. Þeir voru kosnir til setu í stjórninni á hluthafafundi TM í gær. Auk þeirra skipa stjórnina þau Geir Zoëga, Guðbjörg M. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 714 orð | 6 myndir

Útrás í kjölfar útrásarinnar

Íslensk fyrirtæki sem nú leita á erlenda markaði, eru í útrás, eru nú mörg hver að koma sér fyrir á erlendri grund. Mörg þessara fyrirtækja hafa kosið að taka í sína þjónustu íslenska verktaka. Guðmundur Sverrir Þór hefur kynnt sér málið. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Vaxandi áliðnaður

Íslenzka efnahagsundrið er augljóslega knúið áfram af uppbyggingu áliðnaðarins í landinu, a.m.k. að töluverðu leyti. Nú eru uppi hugmyndir um að byggja álver norðanlands og sunnan og stækka þau sem fyrir eru. Meira
26. maí 2005 | Viðskiptablað | 89 orð

Viðskiptasendinefnd til Danmerkur

DAGANA 30.-31. maí næstkomandi fer hópur fólks frá um 20 fyrirtækjum hér á landi til fundar við fyrirtæki í Danmörku. Einnig verður haldin ráðstefna í Kaupmannahöfn þar sem innrás Íslendinga til Danmerkur verður til umræðu. Meira

Annað

26. maí 2005 | Aðsend grein á mbl.is | 5845 orð

Samkeppnisréttur og dreifing hagvalds

Sigurjón Bjarnason gerir grein fyrir og metur stöðu og áhrif þeirra opinberu stofnana, sem heyra undir samkeppnislög, hvern vanda þær eiga við að glíma og leitar lausna á honum.: "Í EFTIRFARANDI lesmáli er leitast við að tengja samkeppnisrétt við það umhverfi, sem hann á að þjóna. Fjallað er lítillega um hvers vegna til hans er stofnað og reynt að rýna í framtíð hans." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.