Greinar miðvikudaginn 29. júní 2005

Fréttir

29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð

3 ára fangelsi fyrir misþyrmingu og nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi á mánudag karlmann á fimmtugsaldri í þriggja ára fangelsi fyrir að misþyrma og nauðga fyrrverandi sambýliskonu sinni í júlí 2004. Var ákærði einnig dæmdur til að greiða konunni 1 milljón króna í bætur. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

650 manns koma að kvikmyndatökum

Hafnir | Ströndin í Sandvíkum sunnan við Hafnaberg á Reykjanesi verður lokuð almenningi til 20. september á meðan þar fer fram kvikmyndataka og verða öryggisverðir á öllum aðkomuleiðum. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð

Aftur réttað yfir nauðgurum

Islamabad. AFP, AP. | Hæstiréttur í Pakistan hnekkti í gær sýknudómi yfir þrettán mönnum sem sakaðir höfðu verið um hópnauðgun og fyrirskipaði að þeir skyldu handteknir á ný. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Alfreð hættir

ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg, hefur tilkynnt forráðamönnum liðsins að hann muni hætta þjálfun þess þegar samningur hans við félagið rennur út sumarið 2007. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á góða umgengni

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð

Áskorun um aukna þróunaraðstoð

HÓPUR íslenskra tónlistarmanna undir nafninu "Áttalíf" mun lýsa yfir stuðningi við sjónarmið "Live 8" með því að efna til tónleika í Hljómskálagarðinum í miðborg Reykjavíkur, annað kvöld, þar sem tugir landsþekktra tónlistarmanna... Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Bandarísk fangaskip?

Vín. AFP. | Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa undir höndum ásakanir um að bandarísk stjórnvöld haldi grunuðum hryðjuverkamönnum föngnum leynilega um borð í skipum víðs vegar um höf. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Baugur og Hannes keyptu fyrir 9,5 milljarða króna

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Betri viðbúnaður með sameiningu

JÓN Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, segir í viðtali í nýjasta hefti Slökkviliðsmannsins að hann sjái ekkert því til fyrirstöðu að slökkviliðin á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Reykjanesi, Keflavíkurflugvelli og í... Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Bónus í stað Nóatúns

Verslun Nóatúns í Lóuhólum verður lokað um mánaðamótin og mun Bónus opna verslun í húsnæðinu í haust. Að sögn eigenda húsnæðisins óskaði Kaupás, sem rekur m.a. Nóatúnsverslanirnar, ekki eftir því að samningur um leigu á húsnæðinu yrði endurnýjaður. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Brandugluungi skoðar sig um

BRANDUGLUUNGAR koma ekki daglega fyrir sjónir Íslendinga en fréttaritari Morgunblaðsins rakst á þennan unga á ónefndum stað á Norðurlandi nýverið. Branduglan er önnur tveggja uglutegunda sem lifa á Íslandi en hin er snæuglan. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 390 orð | 6 myndir

Brautryðjendastarf að staðsetja fiska með svo mikilli nákvæmni

GPS-staðsetningartæki voru um síðustu helgi sett í nokkra þorska í Eyjafirði með lítilli skurðaðgerð, eins og greint var frá í blaðinu á sunnudaginn. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Bretar minnast Trafalgar

HUNDRUÐ skipa frá 30 löndum söfnuðust saman undan strönd Portsmouth á Suður-Englandi í gær. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Bush segir fórnirnar þess virði

Washington, Fort Bragg. AFP, AP. George W. Bush Bandaríkjaforseti flutti í nótt ávarp frá Fort Bragg-herstöðinni í Norður-Karolínu í tilefni þess að ár er liðið frá því að heimamenn tóku við völdum í Írak. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð

Dæma megi grandlausan eiganda falsaðs verks til að sæta upptöku

STARFSHÓPUR sem skipaður var til að fjalla um listaverkafalsanir og aðgerðir gegn þeim leggur til að gerðar verði breytingar á höfundalögum, lögum um verslunaratvinnu og almennum hegningarlögum. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð

Ekki jafnmikið byggt frá árunum 1970-80

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is RÚMLEGA 2.700 nýjar íbúðir voru byggðar hér á landi á síðasta ári og þarf að fara allt aftur til áttunda áratugar síðustu aldar til að finna dæmi um jafnmikla árlega fjölgun íbúða og nú. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 3 myndir

Ekki með flugdellu - bara léttan áhuga

Í mörg ár hefur Einar Páll Einarsson farið höndum um gamlar flugvélar og laskaðar og veitt þeim nýtt líf. Nú helgar hann sig þessum verkefnum daglangt og vel það. Jóhannes Tómasson heimsótti hann nýverið á flugvöllinn á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ellefu króna hækkun frá áramótum

LÍTRAVERÐ á 95 oktana bensíni á bensínstöð með fullri þjónustu er nú komið upp í 115,20 krónur og hefur þá hækkað um tæpar ellefu krónur frá áramótum. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð

Erfiðara að neita farþegum um far

SAMEVRÓPSKAR reglur um skaðabætur til handa farþegum sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður tóku gildi þann 21. júní síðastliðinn með reglugerð nr. 574/2005 sem innleiðir í íslenskan rétt reglugerð Evrópusambandsins nr. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Erlent par áfram í haldi

ERLENT par sem grunað er um að hafa framvísað fölsuðum ávísunum, stolið einum jeppa og gert tilraun til að stela öðrum, verður í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag, samkvæmt dómi Hæstaréttar frá í gær. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 215 orð

Fagnar áhuga ráðamanna Úkraínu á NATO-aðild

Kíev. AFP. | Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fagnaði á mánudag áhuga nýrra ráðamanna í Úkraínu á að bætast í hóp aðildarríkjanna. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fékk maríulax í Mjósundi

Það er alltaf sérstök upplifun þegar veiðimaður fær sinn fyrsta lax, svokallaðan maríulax, en það fékk hún Sigrún Rós Elmers að reyna um síðustu helgi. Sigrún var þá við veiðar í Laxá í Aðaldal þegar húnn veiddi sinn fyrsta lax, 12 punda hæng. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fékk tóg í skrúfuna

BJÖRGUNARSKIPIÐ Björg á Rifi var í gær sent til að ná í franska skútu sem hafði fengið tóg í skrúfuna skammt fyrir utan Rif á Snæfellsnesi. Tveir menn voru um borð í skútunni. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð

Fjögurra milljarða framleiðsluverðmæti til bænda

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis að greiðslumark mjólkurafurða fyrir næsta verðlagsár hækki í 111 milljón lítra. Breytingin tekur gildi 1. september næstkomandi. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Flugstöðin er uppspretta nýrra starfa

Keflavíkurflugvöllur | Flugstöð Leifs Eiríkssonar er í raun "stóriðja" okkar Suðurnesjamanna og ein helsta uppspretta nýrra starfa á Suðurnesjum hin síðari ár. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Frakkar fá umdeildan kjarnaofn

Moskva. AP, AFP. | Kjarnaofni á vegum fjölþjóðlegs verkefnis (ITER) hefur verið valinn staður í Cadarache í Frakklandi. Um er að ræða samstarfsverkefni Evrópusambandsins, Japan, Bandaríkjanna, Kína, Suður-Kóreu og Rússlands. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 343 orð

Framámaður drepinn í Írak

Bagdad, Washington. AFP. | Skæruliðar í Írak réðu í gær bana framámanni í íröskum stjórnmálum en um sjálfsmorðsárás var að ræða. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fullur stuðningur við framboð Íslands til öryggisráðsins

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Gekk í tíu tíma í skotapilsi yfir Fimmvörðuháls

AÐFARANÓTT sl. laugardags gengu 300 manns með Útivist yfir Fimmvörðuháls sem væri kannski ekki frásögur færandi nema einn göngugarpanna var klæddur skotapilsi og hugðist ganga þannig yfir Hálsinn. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gróðursettu á fimmta þúsund birkiplöntur

HÓPUR ungs fólks úr umhverfishópi Landsvirkjunar vann nýlega að endurheimt hinna fornu Brimnesskóga í Skagafirði þegar gróðursettar voru á fimmta þúsund birkiplöntur og á annað hundrað gulvíðiplöntur. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gunnar í Frost | Gunnar Larsen, sem verið hefur sölu- og markaðsstjóri...

Gunnar í Frost | Gunnar Larsen, sem verið hefur sölu- og markaðsstjóri Brims hf., hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts hf. á Akureyri. Gunnar hefur starfað hjá Útgerðarfélagi Akureyringa og síðar Brimi hf. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Haldið upp á afmæli Sölva Helgasonar

Skagafjörður | Afmælishátíð Sölva Helgasonar verður haldin að Lónkoti í Skagafirði dagana 1. til 3. júlí næstkomandi, á Veitingahúsinu Sölva-Bar. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 245 orð

Hámarksvernd á sanngjarnan hátt

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Hátíðarhöld hjá skógræktarfélögum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands fagnar 75 ára afmæli félagsins um þessar mundir. Af því tilefni bauð Skógræktarfélag Mosfellsbæjar til skemmti- og vinnukvölds í Hamrahlíð sl. mánudag þar sem hæsta tré skógarins var mælt. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hitabylgja í Suður-Evrópu

Karlmaður í borginni Civitavecchia á Ítalíu leitar skjóls fyrir sólinni í skugga pálmatrés. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hyggjast leggja nýjan veg að Kaldbak

Grýtubakkahreppur | Kaupfélag Eyfirðinga og Grýtubakkahreppur hafa stofnað samstarfshópinn "Kaldbakur kallar", sem hefur það að markmiði að auðvelda útivistarfólki aðgengi að fjallinu Kaldbaki við austanverðan Eyjafjörð - t.d. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Hægrimenn tapa völdum í Galisíu

Madrid. AP. | Spænskir hægrimenn í Þjóðarflokknum (PP) hafa tapað einu helsta vígi sínu en kosið var til þings Galisíu í norðvesturhluta Spánar 19. júní sl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Íbyggin börn í verslunarleiðangri

VERSLUNARLEIÐANGRAR eru ýmist hin besta skemmtun eða óyfirstíganleg kvöð. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Keppt í dorgveiði

Hafnarfjörður | Leikjanámskeiðin í Hafnarfirði standa fyrir dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju í dag kl. 13.30. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Konunglegir gestir viðstaddir útskriftarsýninguna

Íslensk stúlka, Dröfn Jóhannsdóttir, útskrifaðist nýverið með hæstu einkunn, ásamt danskri bekkjarsystur sinni, úr Margrethe-Skolen í Kaupmannahöfn þar sem hún stundaði nám í fatahönnun. "Ég er mjög sátt. Meira
29. júní 2005 | Erlendar fréttir | 272 orð

Konur taki ekki þátt í bardögum

Bagdad. AFP. | Um 8% af liði Bandaríkjahers í Írak er úr röðum kvenna en nú óttast margar þeirra að settar verði skorður við þátttöku þeirra í aðgerðum þarlendis. Í liðinni viku féllu tveir kvenkyns hermenn og kona úr flotanum í borginni Fallujah. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kynna verkefnið Blátt áfram

OPIÐ hús verður haldið á vegum Blátt áfram, verkefnis UMFI gegn kynferðisofbeldi á Íslandi, laugardaginn 2. júlí næstkomandi í Fellsmúla 26 klukkan 14. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

LEIÐRÉTT

Álftir á Bakkatjörn Ranglega sagði í myndatexta á miðopnu blaðsins sl. sunnudag með mynd af álftum á sundi að myndin væri tekin við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Hið rétta er að tjörnin heitir Bakkatjörn. Leiðréttist það hér með. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

Löggæslan aukin um 100% á þjóðvegum í sumar

Veita á 40 milljónum til aukins lögreglueftirlits á þjóðvegum á næstu þremur mánuðum skv. samkomulagi Ríkislögreglustjóra og Umferðarstofu, sem gengið var frá í gær. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð

Lögregla hleraði 1.900 símtöl mannsins

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa selt og dreift fíkniefnum í Árnessýslu og Reykjavík á undanförnum vikum. Hann er einnig grunaður um að hafa átt samræði við barn yngra en 14 ára. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Menningarhús í Varmahlíð verði tilbúið næsta vor

Skagafjörður | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, ásamt þeim Gísla Gunnarssyni, forseta sveitarstjórnar Skagafjarðar, og Agnari Gunnarssyni, oddvita Akrahrepps, undirrituðu samning varðandi uppbyggingu menningarhúss í Varmahlíð í... Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Misrétti eða mæligalli?

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ný vél til Icelandair Cargo

Í DAG tekur Icelandair Cargo við nýrri Boeing 757-200 fragtvél. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Opið prófkjör í haust

FULLTRÚARÁÐ framsóknarfélaganna í Kópavogi hefur samþykkt að efna til opins prófkjörs um val á frambjóðendum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2006. Prófkjörið mun fara fram á tímabilinu 29. október til 20. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Opna þurfti efnalaugina til að þvo búningana

Borgarnes | KB bankamótið í Borgarnesi var haldið í ellefta sinn um helgina. 900 keppendur frá 20 félögum voru skráðir til leiks frá þéttbýliskjörnum allt frá Álftanesi til Egilsstaða. Mótið stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Óperan þarf betri aðstöðu

ÍSLENSKA óperan þarf betri vinnuaðstöðu en hún hefur núna í Gamla bíói við Ingólfsstræti. Þetta segir Bjarni Daníelsson óperustjóri en honum líst vel á hugmyndir Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs, um að reisa fullbúið óperuhús í Kópavogi. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ósamið er við sjúkraliða og flugumferðarstjóra

NOKKRIR hópar eru enn í kjaraviðræðum við viðsemjendur sína í húsakynnum ríkissáttasemjara, þótt komið sé vel fram á sumar. Að sögn Elísabetar S. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ríkið kemur ekki sjálfkrafa að

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra telur tillögur Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs, um óperuhús vera afar athyglisverðar. Það þýði þó ekki að ríkið komi sjálfkrafa að þeirri framkvæmd. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

Segir ráðherra vanhæfan til að fjalla um umsókn sína

DR. INGILEIF Steinunn Kristjánsdóttir, kennari í Vallaskóla, telur að landbúnaðarráðherra sé vanhæfur til að fjalla um umsókn hennar um stöðu forstjóra Landbúnaðarstofnunar sem auglýst var fyrr í mánuðinum. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Selkjötssmakk í boði | Á Reykhóladeginum sem haldinn verður hátíðlegur...

Selkjötssmakk í boði | Á Reykhóladeginum sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag verður hlunnindasýning. Þar mun Steindór Haraldsson matreiðslumeistari kynna nútímalega matseld hlunnindaafurða milli kl. 14 og 16. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sjúkratryggingakortið slær í gegn

TRYGGINGASTOFNUN hefur gefið út yfir 30 þúsund eintök af evrópska sjúkratryggingakortinu frá því að útgáfa þess hófst hér á landi í byrjun maí síðastliðins. Er þetta meiri fjöldi en stofnunin hafði reiknað með að yrði gefinn út á þessu ári. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sjöfn Þór valin sóknarprestur í Reykhólaprestakalli

VALNEFND Reykhólaprestakalls ákvað á valnefndarfundi hinn 27. júní sl. að leggja til að Sjöfn Þór guðfræðingur verði skipuð sóknarprestur í prestakallinu frá 1. ágúst 2005. Sjöfn Þór útskrifaðist sem guðfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2003. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skilaboð hengd á 11 brýr í nótt

BORÐAR með hvössum spurningum og hvatningarorðum til ökumanna voru hengdir á 11 brýr á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. "Ertu fréttaefni morgundagsins?" er m.a. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð

Stefna aftur ef úrskurður verður staðfestur

FRÁVÍSUNARÚRSKURÐUR héraðsdómara í máli Auðar Laxness gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor hefur verið kærður til Hæstaréttar, að sögn Halldórs H. Backmans, lögmanns Auðar. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Sumarbústaður fluttur að Rifshæðarvötnum

Eftir Erling Thoroddsen Melrakkaslétta | Hjón á Raufarhöfn hafa komið sér upp sumarhúsi við Rifshæðarvötn á Melrakkasléttu. Var húsið flutt þangað í heilu lagi með flutningabíl frá höfninni á Raufarhöfn og gekk vel að koma honum á sinn stað. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Svona er lífið á Blönduósi

Blönduós | Íbúar Blönduóss eru kátir í blíðviðrinu þessa dagana. Margir voru úti við síðdegis í fyrradag en þá var nítján stiga hiti og bullandi gróðrartíð. Jónas Skaftason var að leggja grunninn að sumarhúsi og Lárus B. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Taka við rekstri Páls Sveinssonar

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is LANDGRÆÐSLAN afhenti í gær Þristavinafélaginu DC-3 vélina Pál Sveinsson til umráða endurgjaldslaust. Tekur félagið að sér að sjá um að halda vélinni flughæfri og sinna áburðarflugi eftir nánara samkomulagi. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Tæpur helmingur styður tilraunir á dýrum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞRIÐJUNGUR Evrópubúa er ósammála því að vísindamenn megi gera tilraunir á dýrum. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar á viðhorfum íbúa 32 Evrópulanda til vísinda og tækni. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Um fjallkonuna

Davíð Hjálmar Haraldsson veltir fyrir sér framkvæmdum. Fyrst austan: Lítið fyrir landið mitt leggst, því börnin erfa firna stóran forarpytt en fjalladalir hverfa. Bleikir strá og blómahnoss brúngrátt stíflulónið. Þakinn auri þegir foss. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Úr bæjarlífinu

Byltan og Brattahlíð | Kosningu um nöfn á íþróttahúsin á Bíldudal og á Patreksfirði er lokið en hún fór fram á miðlunum Tíði og á vef Arnfirðingafélagsins. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Útgjöld vegna fæðingarorlofs voru 5% hærri fyrstu fimm mánuðina

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð

Úttekt á stjórnunarháttum innan MÍ

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að höfðu samráði við Ólínu Þorvarðardóttur, skólameistara Menntaskólans á Ísafirði, að unnin verði úttekt á stjórnunarháttum og samskiptum innan skólans. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Viðurkenning vegna sögusafns

STARFSGREINASJÓÐUR Rótarý veitti á dögunum hjónunum Ágústu Hreinsdóttur og Ernst J. Backman viðurkenningu fyrir að koma upp sögusafni í Reykjavík. Sögusafnið er staðsett í einum af hitaveitutönkum Perlunnar í Öskjuhlíð, en það var opnað í júní árið... Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vinstri grænir verða með fléttulista

VINSTRI grænir í Reykjavík ætla að velja frambjóðendur í borgarstjórnarkosningunum næsta vor með forvali meðal félagsmanna. Þetta var ákveðið á félagsfundi Vinstri grænna í gærkvöld. Forvalið fer fram 1. október nk. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Þekkja Genfarsamningana en treysta lítt á þá

SAMKVÆMT skoðanakönnun Rauða krossins hafa þrír af hverjum fjórum Íslendingum heyrt um Genfarsamningana en Íslendingar eru hins vegar meðal þeirra þjóða sem hafa hvað minnsta trú á að þeir dugi til að vernda fólk á stríðstímum. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Þjónustan verði aðgengilegri fyrir íbúa

Reykjavík | Fimm þjónustumiðstöðvar í hverfum Reykjavíkur tóku til starfa í vikunni sem leið þegar skrifað var undir þjónustusamninga vegna þeirra verkefna sem flytjast frá sviðunum til þjónustumiðstöðvanna. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Þorkell sækir einn um

ÞORKELL Ágústsson, aðstoðarforstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa, sótti einn um stöðu forstöðumanns nefndarinnar sem jafnframt er rannsóknarstjóri RNF. Umsóknarfrestur rann út 22. júní en staðan er veitt til þriggja ára. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þótti mikið til Þingvalla koma

ENE Ergma, forseti eistneska þingsins, og Sólveig Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, nutu traustrar leiðsagnar Sigurðar Oddssonar þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum í gær. Ergma er stödd hér á landi í boði forseta Alþingis. Meira
29. júní 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð

Þúsundir Íslendinga gætu verið gjaldgengar

ALÞJÓÐLEG samtök fólks með háa greindarvísitölu munu hefja prófahald í Reykjavík í sumar en samtökin, sem ganga undir nafninu Mensa, eru opin öllum þeim sem geta fært sönnur fyrir því að greindarvísitala þeirra sé í efstu tveim prósentum... Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2005 | Staksteinar | 284 orð | 1 mynd

Er þetta nauðsynlegt?

Sl. föstudag birtist frétt hér í Morgunblaðinu þess efnis, að Íslendingar mundu leggja 75 milljónir króna til þróunarstarfs á Sri Lanka á þessu ári. Meira
29. júní 2005 | Leiðarar | 180 orð

Heimafæðingar

Aðeins eitt barn fæðist í heimahúsi af hverjum hundrað, sem fæðast á Íslandi. Í Tímariti Morgunblaðsins á sunnudag var fylgst með fæðingu í heimahúsi. Meira
29. júní 2005 | Leiðarar | 379 orð

Ópera í Kópavogi

Íslenska óperan hefur tryggt sér sess í íslensku listalífi þótt oft hafi henni verið þröngur stakkur sniðinn. Meira
29. júní 2005 | Leiðarar | 258 orð

Verðlaunasjóður Guðmundar P. Bjarnasonar

Í Morgunblaðinu í gær var frá því sagt, að tveir ungir menn hefðu hlotið 750 þúsund króna styrki hvor um sig úr Verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar. Meira

Menning

29. júní 2005 | Myndlist | 231 orð

Ástkona Picassos selur skissur

FYRRVERANDI ástkona listmálarans Pablo Picassos seldi úrval skissna eftir hann á uppboði í París í gær. Meira
29. júní 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Cruise í sófanum

Samband leikaranna Tom Cruise og Katie Holmes hefur vakið mikla athygli að undanförnu en Cruise er gestur þáttastýrunnar Oprah Winfrey sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld klukkan... Meira
29. júní 2005 | Tónlist | 515 orð | 1 mynd

Einstæður þungarokksviðburður

Tónleikar bandarísku þungarokksveitarinnar Megadeth á Nasa við Austurvöll mánudaginn 27. júní. Drýsill hitaði upp. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 601 orð | 1 mynd

Ellington-hátíðin á Egilsstöðum

Stórsveit Reykjavíkur Robert Bogard, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Ari Bragi Kárason trompetar; Oddur Björnsson, Edvard Frederiksen og Björn R. Einarsson básúnur; David Bobroff bassabásúna; Ólafur Jónsson, Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
29. júní 2005 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Fjallað um kynsjúkdóma

Breski myndaflokkurinn Búksorgir ( Body Hits ) fjallar um áhrifin sem lífsmáti nútímafólks hefur á líkama þess. Umsjónarmaður þáttanna er sálfræðingurinn dr. John Marsden. Meira
29. júní 2005 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Geðlæknar gagnrýna Tom Cruise

SAMTÖK geðlækna í Bandaríkjunum, APA, hafa gagnrýnt leikarann Tom Cruise fyrir harða gagnrýni hans á geðlækningar í sjónvarpsþætti. "Það er óábyrgt af hr. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 345 orð

Helgikonsertar Ellingtons

Stórsveit Reykjavíkur og Kór Langholtskirkju. Einsöngvari Kristjana Stefánsdóttir. Stjórnandi Ole Kock Hansen. Laugardaginn 25.6.2005 Meira
29. júní 2005 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Innrás á jörðina

KVIKMYNDIN War of the Worlds er mikil stórmynd en leikstjóri er Steven Spielberg og Tom Cruise leikur helsta hlutverk myndarinnar. Þetta er nútímaútgáfa af vísindaskáldsögu H.G. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 407 orð | 1 mynd

Í miðjum hamskiptum

Verk eftir Sólveigu Aðalsteinsdóttur í sýningarsalnum Suðsuðvestur, Hafnargötu 22, Reykjanesbæ. Sýningin stendur til 3. júlí, og er opin fimmtudaga og föstudaga kl. 16-18, og laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Meira
29. júní 2005 | Kvikmyndir | 152 orð | 2 myndir

Leðurblökumaðurinn hangir á toppnum

EINS og við var búist þá heldur Batman Begins toppsæti íslenska bíólistans en myndin var langmest sótta myndin síðustu helgi þegar ríflega 5.100 sáu hana. Í það heila eru því um 23 þúsund manns búin að sjá myndina, og það aðeins á tveimur vikum. Meira
29. júní 2005 | Fólk í fréttum | 185 orð | 8 myndir

Létt og laggott

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HITABYLGJAN í Mílanó á fyrsta degi herratískuviku í borginni átti vel við á sunnudaginn þar sem hönnuðir voru að sýna tísku næsta sumars. Meira
29. júní 2005 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Rokktrúlofun

EFTIR miklar vangaveltur og missagnir hefur það loksins verið staðfest að rokkprinsessan Avril Lavigne sé búin að trúlofa sig kærasta sínum Deryck Whibley , söngvara rokksveitarinnar Sum 41. Meira
29. júní 2005 | Kvikmyndir | 282 orð | 1 mynd

Svanasöngur ljótleikans

ÞAÐ er að byrja ný þáttaröð af Svaninum , loksins. Mikið samgleðst ég þeim konum sem grátklökkar kasta sér í fang fjölskyldumeðlima eftir að hafa fengið fregnir um að þær hafi verið valdar til þátttöku í sjónvarpsþáttunum um Svaninn. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 444 orð

Tilbúið undir túlkun

Verk eftir Monteverdi, Händel, Berlioz, Delibes, Britten og Offenbach. Heiða Árnadóttir sópran og Noa Frenkel alt. Píanóundirleikur: Krista Vincent. Mánudaginn 27. júní kl. 20. Meira
29. júní 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Erlendar plötur

ÞAÐ getur verið tvíbent að vera hampað sem bjargvætti heillar kynslóðar. Ryan Adams hefur fengið að finna fyrir því. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 191 orð | 2 myndir

Veðurathuganir í Norska húsinu

Á laugardag kl. 14 verður opnuð sýning í Norska húsinu í Stykkishólmi, tileinkuð samfelldum veðurathugunum á Íslandi í 160 ár. Meira
29. júní 2005 | Menningarlíf | 635 orð | 1 mynd

Vekur alþjóðlega eftirtekt

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
29. júní 2005 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Wig Wam í Smáralind

Norska glysrokksveitin Wig Wam kemur til landsins á laugardagsmorgun en hljómsveitin heldur tónleika á Gauknum um kvöldið. Nú hefur Síminn gengið til liðs við Concert og Bylgjuna og lokkað Wig Wam til að koma fram í Smáralind klukkan 16. Meira
29. júní 2005 | Tónlist | 757 orð | 2 myndir

Þú stelur og allir græða

Sú var tíðin þegar útvarpsþulir töluðu ofan í lögin sem þeir spiluðu í útvarpsþáttum sínum. Tilgangurinn var sá að koma í veg fyrir að útvarpshlustendur tækju lögin upp á hljóðspólur endurgjaldslaust. Meira

Umræðan

29. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 261 orð

Áfram Bubbi

Frá Gunnari Sigurðssyni leikstjóra: "ÉG VIL með þessu greinarkorni mínu styðja þá ákvörðun Bubba Morthens í að fara í mál við þá aðila sem bera ábyrgð skrifum sem birst hafa í því auma riti Hér og Nú og einnig DV." Meira
29. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 202 orð

Í guðanna bænum...!

Frá Atla Magnússyni rithöfundi: "MÁ ÉG undirritaður - í allri hógværð - vekja athygli á þeim andstyggilega og frekjulega ósið, sem mjög er í tísku um þessar mundir, að troða inn á heimili fólks pappírsdrasli undir nafni hinna og þessara "ókeypis dagblaða"." Meira
29. júní 2005 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

"Grasahagfræðin"

Kristinn Pétursson fjallar um sjávarútvegsmál: "Ég ætla enn að halda í vonina - að breytt verði um stefnu í veiðiráðgjöf." Meira
29. júní 2005 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Tvöföldun Suðurlandsvegar er framtíðarverkefni

Drífa Hjartardóttir fjallar um vegabætur á Suðurlandi: "Suðurlandsvegur milli Reykjavíkur og Selfoss er stórverkefni sem setja þarf um markmið og gera tímasetta áætlun um uppbyggingu hans." Meira
29. júní 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 3 myndir

Um skipulag höfuðborgar

Hrafnkell Thorlacius og Jónas Elíasson fjalla um tillögur reykvískra sjálfstæðismanna um skipulagsmál: "Í miðborginni vantar byggingarland fyrir vaxandi viðskipta- og þjónustustarfsemi og þar eykst spurn eftir íbúðarhúsnæði." Meira
29. júní 2005 | Velvakandi | 335 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Útvarp Saga frábært útvarp FLÓRA útvarpsstöðva á Íslandi í dag er fjölbreytt en upp úr stendur Útvarp Saga. Þar eru frábærir þættir, fræðandi, upplýsandi og mjög áhugaverðir. Meira

Minningargreinar

29. júní 2005 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

HELGI GEIRMUNDSSON

Helgi Geirmundsson fæddist í Aðalvík á Hornströndum 17. nóvember 1934. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 14. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2005 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

JÓRUNN AXELSDÓTTIR

Jórunn Axelsdóttir fæddist á Hjalteyri hinn 14. apríl 1936. Hún lést 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Axel Sæmann Sigurbjörnsson, f. í Kúgili í Ársskógshreppi í Eyjafirði 16. ágúst 1895, d. 20. júní 1959, og kona hans Karen Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2005 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

SIGURÐUR RAGNAR ARNBJÖRNSSON

Sigurður Ragnar Arnbjörnsson fæddist í Keflavík 4. maí 1987. Hann lést í bílslysi í Öxnadal 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Erla Björk Sigurðardóttir, f. 15.2. 1956, og Arnbjörn Rúnar Eiríksson, f. 26.7. 1950. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2005 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

VIKAR DAVÍÐSSON

Vikar Davíðsson fæddist í Hænuvík við Patreksfjörð 1. sept. 1923. Hann lést á Sjálfsbjargarheimilinu í Reykjavík 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2005 | Minningargreinar | 6763 orð | 1 mynd

VÍKINGUR ÞÓR BJÖRNSSON

Víkingur Þór Björnsson fæddist á Akureyri 20. september 1929. Hann lést á heimili sínu þriðjudaginn 21. júní síðastliðinn eftir nokkra sjúkdómslegu. Foreldrar hans voru hjónin Björn Sigmundsson, deildarstjóri hjá KEA, f. 27. júní 1891, d. 18. jan. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Breytingar á stærstu hluthöfum Íslandsbanka

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is BREYTINGAR hafa orðið á hópi stærstu hluthafa í Íslandsbanka. Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason hafa keypt 5,3% eignarhlut í bankanum, alls 700 milljónir hluta fyrir tæpa 9,5 milljarða króna. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Hagnaður Eglu 9,7 milljarðar

EGLA hf. skilaði 9,7 milljarða króna hagnaði á árinu 2004. Guðmundur Hjaltason, framkvæmdastjóri Eglu, segir að þar af hafi innleystur hagnaður félagsins verið 2,3 milljarðar á árinu. Óinnleystan gengishagnað segir hann hafa numið 7,4 milljörðum króna. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Iceland Express flytur í nýtt húsnæði

Iceland Express hefur flutt höfuðstöðvar sínar í nýtt og rýmra húsnæði í Grímsbæ við Bústaðaveg. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Íslandsbanki selur te fyrir Premier

BRESKA matvælafyrirtækið Premier Foods hefur ákveðið að selja teframleiðsluna Typhoo og er verðmiðinn um 100 milljónir punda, jafnvirði nærri 12 milljarða króna. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Old Mutual í kauphöllina í Stokkhólmi?

STJÓRNENDUR s-afríska tryggingafélagsins Old Mutual íhuga nú að skrá félagið í kauphöllina í Stokkhólmi til þess að auðvelda félaginu yfirtöku á sænska tryggingafélaginu Skandia. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

"Flest framfaraskref verða stigin í háskólum heimsins"

BANDARÍSKA tölvufyrirtækið Microsoft hyggst styrkja samstarf sitt við japanska háskóla, fjölga samstarfsverkefnum og skiptast á vísindamönnum við þá, að því er fram kom í máli Bill Gates, stjórnarformanns Microsoft, í Japan í gær. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Sala Mosaic jókst um 13%

MOSAIC Fashions hf. velti 89 milljónum punda, sem svarar til 10,6 milljarða króna, á fyrsta fjórðungi yfirstandandi fjárhagsárs félagsins sem lauk 30. apríl sl. Er það 13,3% veltuaukning miðað við sama fjórðung árið áður. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Tveir hópar slást um Somerfield

STÆRSTA samvinnufélag Bretlands, United Co-operatives , hefur dregið sig út úr baráttunni um bresku verslunarkeðjuna Somerfield, án þess að leggja fram tilboð. Meira
29. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Viðskipti með mesta móti

HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI voru með allra mesta móti í Kauphöll Íslands í gær eða 11,9 milljarðar króna. Þar af voru langmest viðskipti með Íslandsbanka, eða 9,6 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

29. júní 2005 | Daglegt líf | 729 orð | 5 myndir

Féll fyrir afmælisgjöf konunnar

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Jóhann Friðrik Ragnarsson fagurkeri hefur ákveðið að deila uppgötvun sinni á keisaralegu postulíni með Íslendingum og flytur nú rússneskt postulín til Íslands. Meira
29. júní 2005 | Daglegt líf | 503 orð | 2 myndir

Golf snýst um að njóta

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Bergljót Kristinsdóttir, landfræðingur og hugbúnaðarkerfisstjóri er forfallin golfáhugamanneskja. Meira
29. júní 2005 | Afmælisgreinar | 348 orð | 1 mynd

Rannveig Löve

Kennari af Guðs náð. Lengi býr að fyrstu gerð og góður kennari er gulls ígildi fyrir öll börn. Þegar ég fór í barnaskóla, fyrir um hálfri öld síðan, var raðað í bekki eftir lestrarkunnáttu barnanna. Meira

Fastir þættir

29. júní 2005 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Meira
29. júní 2005 | Í dag | 510 orð | 1 mynd

Brú mynduð yfir Atlantshafið

Baldur er fæddur á Selfossi 25. janúar 1968. Meira
29. júní 2005 | Í dag | 20 orð

En séuð þér án aga, sem allir hafa fyrir orðið, þá eruð þér þrælbornir...

En séuð þér án aga, sem allir hafa fyrir orðið, þá eruð þér þrælbornir og ekki synir. (Hebr. 12, 8.) Meira
29. júní 2005 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Hildur sýnir í London

Sýningin "Augnablik, the Blink of an Eye" verður opnuð í dag í the Govett Kerr, 52 Hoxton Square, London. Meira
29. júní 2005 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Hilmar Højgaard í Eden

Hveragerði | Vorið 2004 undirrituðu sveitarstjórnarmenn frá Neskommun í Færeyjum og Hveragerði samkomulag um samstarf á sviði æskulýðs- og menningarmála. Meira
29. júní 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Heiðrún María Möller, Júlía Grétarsdóttir, Klara...

Hlutavelta | Þær Heiðrún María Möller, Júlía Grétarsdóttir, Klara Grétarsdóttir, Melkorka Arnarsdóttir, Erika Dorielle, Helga Jóna Gylfadóttir Hansen og Svandís Dögg Þrastardóttir söfnuðu kr. 7.168 til styrktar hjálparstarfi Rauða kross... Meira
29. júní 2005 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sóldís Birta Reynisdóttir, Ólöf María Gunnarsdóttir og...

Hlutavelta | Þær Sóldís Birta Reynisdóttir, Ólöf María Gunnarsdóttir og Dagbjört Silja Bjarnadóttir söfnuðu kr. 3.561 til styrktar hjálparstarfi Rauða kross... Meira
29. júní 2005 | Fastir þættir | 815 orð | 2 myndir

Hydra malaði Adams

SKÁKFORRITIÐ Hydra gjörsigraði Michael Adams (2.741), sjöunda stigahæsta skákmann heims, í 6 skáka einvígi sem lauk sl. mánudag. Tölvan vann 5 skákir og gerði eitt jafntefli. Greinilegt var að Adams undirbjó sig ekki nægilega vel fyrir einvígið. Meira
29. júní 2005 | Í dag | 444 orð | 2 myndir

Metnaður, kraftur og sköpunargleði allsráðandi

HITT húsið hefur yfirumsjón með verkefninu Skapandi sumarstörf. Þar gefst ungu fólki kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi sumarverkefnum sem þau fá síðan tækifæri til að vinna að í 6-8 vikur. Meira
29. júní 2005 | Viðhorf | 833 orð | 1 mynd

Sjálfhverfa

Hann hefur verið sakaður um kynþáttahatur, kvenhatur, klám, fordóma gegn samkynhneigðum, tómhyggju og viðbjóð, að ekki sé nú minnst á að fyrir nokkrum árum var hann lögsóttur. Meira
29. júní 2005 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Bg7 6. Rc2 Rf6 7. Rc3 O-O 8. Be2 d6 9. O-O Bd7 10. Hb1 a5 11. b3 Rb4 12. Rd4 Rc6 13. Rdb5 Rb4 14. Bb2 Bc6 15. Bf3 Rd7 16. a3 Ra6 17. Rd4 Re5 18. Be2 Db6 19. Rd5 Bxd5 20. exd5 Rc5 21. Kh1 Hfc8 22. Meira
29. júní 2005 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Humarhátíð, Bryggjuhátíð, Færeyskir dagar, Hamingjudagar og Furðuleikar eru meðal hátíða sem haldnar verða í sumar vítt og breitt um landið. Víkverji er búinn að ákveða að heimsækja eina hátíð á Vestfjörðum í sumar og njóta þess sem í boði verður. Meira

Íþróttir

29. júní 2005 | Íþróttir | 238 orð

Hannes klár gegn Kippe

"ÞETTA var sem betur fer ekkert alvarlegt og ég ætti að verða klár í bikarleikinn á móti Lilleström á fimmtudaginn," sagði Hannes Þ. Sigurðsson, framherji norska liðsins Viking, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

* HANNES Þ. Sigurðsson, framherji Viking, er í liði vikunnar í norsku...

* HANNES Þ. Sigurðsson, framherji Viking, er í liði vikunnar í norsku úrvalsdeildinni en Hannes skoraði tvívegis fyrir sína menn þegar þeir lögðu Tromsö í fyrrakvöld. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 93 orð

HK samdi við Serbann

HK-ingar hafa gert samning við Ivan Jovanovic, 27 ára gamlan serbneskan handknattleiksmann, sem hefur verið til reynslu hjá Kópavogsliðinu síðustu dagana. Jovanovic, sem er örvhent skytta, hefur leikið með liðum í 1. deild og 2. deild í heimalandi sínu. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 25 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Akranesvöllur: ÍA - ÍBV 19.15 1. deild kvenna B Sindravellir: Sindri - Fjarðabyggð 20 Vilhjálmsvöllur: Höttur - Leiknir F. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 376 orð | 6 myndir

ÍRB vann með yfirburðum og setti stigamet

Sundmenn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍRB) unnu örugglega í stigakeppninni á Aldursflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) sem fram fór á Akureyri. Mótið hófst á fimmtudag og lauk á sunnudag og er fjölmennasta sundmót barna og unglinga hér á landi ár... Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGAR voru sigursælir á Opna þýska meistaramótinu í sundi...

* ÍSLENDINGAR voru sigursælir á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem fram fór um liðna helgi og enduðu með 25 gullverðlaun, 34 silfur og 29 brons. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Í viðræðum við forráðamenn Gummersbach

ALFREÐ Gíslason hefur tilkynnt forráðamönnum þýska handknattleiksliðsins Magdeburg að hann muni hætta þjálfun liðsins þegar samningur hans við félagið rennur út sumarið 2007. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 152 orð

Karlalandsliðið lafir í B-riðli

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi er í 16. sæti eftir fyrsta dag á Evrópumóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Englandi og hófst í gær. Íslenska sveitin lék illa í gær og lauk leik á 27 höggum yfir pari vallarins. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 235 orð

Keflavík í Evrópukeppni

Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR síðustu þriggja ára í körfuknattleik, Keflvíkingar, munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða næsta vetur. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 236 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild FH - Breiðablik 0:7 Erna...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild FH - Breiðablik 0:7 Erna Björk Sigurðardóttir 3., 90., Greta Mjöll Samúelsdóttir 21., 74., 81., Ólína Viðarsdóttir 28., Casey McCluskey 59. KR - Valur 1:2 Hrefna Jóhannesdóttir 59. - Laufey Ólafsdóttir 62. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 102 orð

Landslið undir 18 ára valið

INGI Þór Steinþórsson, landsliðsþjálfari U-18 ára liðs karla í körfuknattleik, hefur valið liðið sem leika mun fyrir Íslands hönd í B-deild Evrópukeppni unglingalandsliða í Ruzomberok í Slóvakíu í næsta mánuði. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

Mark úr horni tryggði sigur

ÆVINTÝRALEGT mark Rakelar Logadóttur beint úr hornspyrnu tryggði Val 2:1-sigur á KR í Landsbankadeild kvenna í gær. Þetta var fyrsti sigur Vals á KR-vellinum síðan 1995. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 88 orð

Mætum vonandi FH

"MEÐ allri virðingu fyrir andstæðingunum gátum við ekki verið heppnari," segir framkvæmdastjóri belgíska liðsins Anderlecht, Herman Van Holsbeek, í samtali við belgíska blaðið Het Laaste Niewsblad en Anderlecht mætir sigurvegaranum úr leik... Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 288 orð

Pulis sagt upp hjá Stoke

Eftir Svan Má Snorrason svanur@mbl.is Enska 1. deildarfélagið Stoke City, sagði í gær upp samningi sínum við framkvæmdastjórann Tony Pulis, en hann hafði framlengt samning sinn við félagið eftir síðasta keppnistímabil. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 137 orð

Spenna á Wimbledon

RÚSSNESKA tenniskonan Maria Sharapova er komin í undanúrslit Wimbledon-mótsins en eftir fjóra auðvelda sigurleiki var henni fyrst veitt mótspyrna í fjórðungsúrslitunum. Meira
29. júní 2005 | Íþróttir | 177 orð

Sænska stjórnin styður ekki ÓL-umsókn

SÆNSKA ríkisstjórnin ætlar ekki að styðja umsókn Östersund og Are um að halda vetrarólympíuleikana þar árið 2014. Bo Ringholm, sem gegnir stöðu forsætisráðherra þessa dagana, tilkynnti þetta í gær. Meira

Úr verinu

29. júní 2005 | Úr verinu | 190 orð | 1 mynd

441.000 tonn af fiski í 23.200 ökuferðum

Útflutningur Norðmanna á fiski með flutningabílum jókst um rúm 100.000 tonn á síðasta ári. Nemur aukningin 30,9% og alls keyrðu þeir 441.000 tonn af fiski úr landi í ríflega 23.000 ökuferðum. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 469 orð | 1 mynd

Flugfiskurinn vaxtarbroddur í útflutningi á ferskum fiski

HLUTUR fersks fisks í útflutningi sjávarafurða hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Ástæðan er m.a. fólgin í aukinni eftirspurn eftir flugfiski, þ.e. fiski sem er fullunninn hér og fluttur ferskur út með flugfragt. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 1172 orð | 3 myndir

Hafsjór af fróðleik

Sjávarútvegurinn er kominn aftur í gamla Búrhúsið á Grandagarði. Reyndar ekki með sama sniði og áður. Hjörtur Gíslason leit þar inn og skoðaði hundrað ára sögu togaraútgerðar á Íslandi. Það var gaman. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 124 orð | 2 myndir

Innbökuð ýsa í smjörpappír

Ýsa var það heillin. Íslendingar hafa lengi verið sólgnir í ýsuna, enda er hún fjarska fallegur fiskur. Lengst af var hún borin fram þverskorin með roði og beinum, en fæstir borða hana líklega þannig lengur. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 55 orð | 1 mynd

Kátir voru karlar

Góður afli hefur verið hjá smábátum sem róa frá Siglufirði undanfarið og er fjöldi aðkomubáta þar við veiðar. Þegar vel gengur bregða menn stundum á leik. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 185 orð | 1 mynd

Leggja til fækkun sóknardaga við Færeyjar

Meirihluti færeysku sóknardaganefndarinnar leggur til 10% skerðingu sóknardaga hjá línu- og færabátum í útgerðarflokkum 3, 4 og 5 á næsta ári en að dögum verði bætt við hjá togurum sem eru aflmeiri en 400 hestöfl í útgerðarflokki 2 og togbátum í flokki... Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 299 orð | 1 mynd

Línufiskur í flök og togarafiskur í hnakka

Fiskvinnslufyrirtækið Tros í Sandgerði hóf sölu á ferskum fiski í flugfragt um miðjan níunda áratuginn og var brautryðjandi í útflutningi á þessu sviði. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 333 orð

Saman gegn ESB

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is VESTNORRÆNIR sjávarútvegsráðherrar hafa hug á að stórefla samvinnu Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði sjávarútvegs. Oft hefur kastljósið beinst að því sem greinir löndin að í sjávarútvegsmálum, s.s. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 543 orð | 1 mynd

Sannarlega umhugsunar vert

Colins McDonalds, forstjóri Clearwater Seafoods í Kanada, flutti athyglisvert erindi undir nafninu Sjálfbærni, áhættur og ógnanir á ráðstefnu Íslandsbanka "Hafsjór tækifæranna" í Álasundi 9. júní síðastliðinn. Meira
29. júní 2005 | Úr verinu | 149 orð

Síldin jafnnorsk og áður

NORSK-íslenzka síldin er alveg jafnmikið norsk núna og hún hefur verið síðustu 40 árin. Þetta segir Audun Maråk, famkvæmdastjóri hjá samtökum norskra útvegsmanna, eftir að síldin hætti að veiðast innan íslenzku lögsögunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.