Greinar fimmtudaginn 1. september 2005

Fréttir

1. september 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

110 störf töpuð í útgerð á Vestfjörðum

UM 110 störf hafa nú tapast á skömmum tíma í sjávarútvegi á Vestfjörðum. Í gær var tilkynnt að rækjuvinnslu yrði hætt hjá Frosta hf. á Súðavík og 18 manns sagt upp störfum. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

157% verðmunur á Coca Cola

BÓNUS var með lægsta verðið í tuttugu og einu tilviki af þrjátíu þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á tilbúnum réttum og drykkjarvörum í tíu verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Verslunin 10-11 var oftast með hæsta verðið eða í 21 tilviki af 30. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Allt að 1.000 manns létu lífið í miklum troðningi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Alnæmissamtökin fá 500 þúsund kr. styrk

ALNÆMISSAMTÖKIN á Íslandi fengu nýlega 500 þúsund krónur í styrk frá Debenhams á Íslandi. Féð er afrakstur tveggja ára söfnunar hérlendis vegna sölu varalitsins Viva Glam þar sem allur ágóði hefur runnið í baráttuna gegn alnæmi. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 599 orð

Athugasemd gerð við viðbrögð flugmanna við ofrisi

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Áfangastaðir í Evrópu verða níu

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ICELAND Express, íslenska lággjaldafélagið í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, mun frá maí 2006 fljúga til níu áfangastaða í Evrópu, í stað þeirra þriggja sem félagið flýgur nú til. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 826 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á að útvega starfsfólki ný störf

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÆKJUVINNSLU verður hætt hjá Frosta hf. í Súðavík og 18 starfsmönnum sagt upp störfum af þeim sökum. Ástæðan er mikill taprekstur rækjuvinnslu Frosta hf. það sem af er árinu. Tapið er m.a. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Blikakonur Íslandsmeistarar

BREIÐABLIK úr Kópavogi tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu þegar liðið bar sigurorð af ÍA, 5:1, í næst síðustu umferð deildarinnar. Þetta er 15. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Bókagjafir | Ákveðið hefur verið að útbúin verði sérdeild innan...

Bókagjafir | Ákveðið hefur verið að útbúin verði sérdeild innan bókasafnsins á Eskifirði sem tileinkuð verður bókagjöf Einars Braga til safnsins. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Clarke tilkynnir framboð

London. AFP. | Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, tilkynnti í gær, að hann hygðist keppa að því að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Efnagufur upp úr saltsýrukari hjá Össuri

SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kallað að húsnæði Össurar að Grjóthálsi um níuleytið í gærkvöldi eftir að starfsmenn fyrirtækisins, sem voru að þrífa nikkel í saltsýrukari, urðu þess varir að gufur komu upp úr karinu. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir risastórt frystigeymslufyrirtæki

EIMSKIP, dótturfélag Avion Group, hefur keypt 51% hlutafjár í Daalimpex Beheer B.V. en það er stærsta frystigeymslufyrirtæki í Hollandi og eitt hið stærsta í Evrópu. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fjáröflun Krabbameinsfélagsins

SELDIR verða pennar og lyklakippur til styrktar starfi aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands, dagana 1.-4. september. Selt verður við verslanir og gengið í hús þar sem því verður við komið. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Framhaldsskólaþorp fyrir 2.000 nemendur

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FYRIRHUGAÐ er að framhaldsskólaþorp rísi við Ofanleitið í kjölfar þess að Háskólinn í Reykjavík flytur starfsemi sína í Vatnsmýrina árið 2008. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Gera reglurnar gagnsærri fyrir umsækjendur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Kópavogur | Breyta á reglum um úthlutun á byggingarrétti í Kópavogi til þess að gera lóðaúthlutun gagnsærri fyrir bæjarbúa og aðra sem sækja um. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Góð afkoma á fyrri hluta árs

Hafnarfjörður | Bætt rekstrarafkoma Hafnarfjarðarbæjar á fyrstu sex mánuðum ársins og endurfjármögnun skulda leiðir til þess að hægt er að greiða niður erlend lán um 2,3 milljarða króna, og lækka skuldir bæjarins úr 7,3 milljörðum króna í 5 milljarða... Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gæslukonur kveðjast

STARFSMENN gæsluvalla Reykjavíkurborgar hittust á gæsluvellinum við Njálsgötu í gær, lögðu blóm á gangstéttina og gæddu sér á konfekti. Síðasti starfsdagur á völlunum var í gær og klukkan hálffimm var þeim lokað í síðasta skipti. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 274 orð

Handtökur vegna Hariri-morðsins

Beirut. AFP, AP. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Heildarveiði á laxi getur slegið við metinu frá 1978

NÚ þegar styttist í lok laxveiðitímabilsins má ljóst vera að laxveiðin er einhver sú besta í manna minnum. Orri Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, spáir því að heildarveiðin á stöng í íslenskum laxveiðiám verði á bilinu 51. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hitaveituvatni veitt í sjóinn

ORKUVEITA Reykjavíkur leggur nú lokahönd á lagningu affallsrörs í Eiðsvík fyrir hitaveituvatn frá íbúðahverfum í Grafarvogi. Stefnt er að því að sökkva rörinu á sjávarbotn í lok vikunnar skammt frá eiðinu sem liggur út í Geldinganes. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hlúð að tónlist grasrótarinnar

Suðurnes | "Þetta byrjaði með því að það kom til mín maður í Sandgerði sem var að byrja að gutla á gítar og semja lög. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Hreindýrakjöt á kolaglóð

Egilsstaðir | Það var handagangur í öskjunni á Egilsstöðum þegar Ormsteiti, uppskeruhátíð á Fljótsdalshéraði, bauð gestum og gangandi til hreindýraveislu í samkomutjaldi í miðbæ Egilsstaða. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hvammsvíkurmaraþon Kajakklúbbsins

KAJAKKLÚBBUR Reykjavíkur heldur sitt árlega Hvammsvíkurmaraþon nk. laugardag, en þar munu sjókajakræðarar keppa í 40 km löngum róðri milli Geldinganess og Hvammsvíkur í Hvalfirði. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 650 orð

Hæfir umsækjendur hætta við vegna lágra launa

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ísland á hliðarlínunni í Evrópu

EIRÍKUR Bergmann Einarsson, forstöðumaður rannsóknaseturs Evrópufræðimála við Viðskiptaháskólann á Bifröst, flutti í gær erindi á norrænni ráðstefnu í Finnlandi á vegum RAKO-hópsins svonefnda, sem er samstarfshópur norrænu fjármálaráðuneytanna og... Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Joe Cocker opnar Laugardalshöllina í kvöld

ALLT var á fullu í Laugardalshöllinni í gær við undirbúning tónleika Joe Cockers í kvöld. Höllin hefur verið lokuð í sumar vegna endurbóta og mun stórsöngvarinn stíga á hærra og stærra svið en tónleikagestir hallarinnar hafa átt að venjast til þessa. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Jórunn Frímannsdóttir sækist eftir fjórða sætinu

JÓRUNN Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ritstjóri doktor.is, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kjartan Magnússon gefur kost á sér í þriðja sætið

KJARTAN Magnússon borgarfulltrúi gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fer fram 4.-5. nóvember nk. vegna borgarstjórnarkosninga næsta vor. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lagakrókur bjargar Arroyo

Manila. AFP. | Líklegt þykir, að Gloria Arroyo, forseti Filippseyja, sitji áfram í embætti hvað sem líður ásökunum um víðtækt svindl í síðustu kosningum. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Landsmótið

Landsmót hagyrðinga fer fram á Hótel Sögu laugardag. Einn af frumkvöðlum landsmótanna, Jói í Stapa, orti á landsmótinu árið 2000: Angurgapi illa stemmdur álpast glapa hæpinn slóða. Jói í Stapa jafnan nefndur. Ég vil skapa málið ljóða. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Laxaflugur og villt ber á frímerkjum

TVÆR íslenskar laxár og tvær laxaflugur eru myndefni á frímerkjum sem Íslandspóstur gefur út 1. september. Sama dag koma út frímerki sem sýna villt ber á Íslandi. Laxá í Aðaldal og Laxá í Kjós eru frímerkjunum sem koma út 1. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Mánuðir áður en fólk getur snúið heim

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EMBÆTTISMENN í New Orleans í Louisiana búast við að allt að fjórir mánuðir líði þar til búið verði að dæla vatni af götum borgarinnar og íbúarnir geti snúið aftur heim. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Með skaðlegustu náttúruhamförum sögunnar

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is FELLIBYLURINN Katrín er með skaðlegustu náttúruhamförum mannkynssögunnar, mun verri en flóðbylgjan sem skall á suðaustur-Asíu 26. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Menningarlíf í blóma

UNGA fólkið lét sitt ekki eftir liggja og tók virkan þátt í Akureyrarvöku, sem haldin var í tilefni afmælis bæjarins og lok Listasumars um helgina. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nóg af fiski í sjónum

Akureyri | Töluvert líf er jafnan í kringum smábátasjómennina í Sandgerðisbót, sem sækja sjóinn stíft þessa dagana. Valdimar Jónsson var að þrífa bátinn sinn Kolbrúnu eftir róður, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ný kennslubók í hagfræði

UM þessar mundir er að koma út bókin Rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarsson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi alþingismann. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nýr útvarpsstjóri tekur til starfa í dag

PÁLL Magnússon tekur við starfi útvarpsstjóra í dag en menntamálaráðherra skipaði hann í starfið fyrr í sumar. Markús Örn Antonsson, fráfarandi útvarpsstjóri, verður sendiherra í Ottawa í Kanada hinn 1. nóvember nk. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Óvissa um efsta sætið

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vinstri grænir í borginni flétta lista fyrir kosningar VG í Reykjavík ætlar að bjóða fram fléttulista í vor þar sem konur og karlar skipa sæti á víxl. Frambjóðandi sem fær flest atkvæði í 1. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

"Byrjaðu aldrei að reykja!"

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is HERFERÐ gegn reykingum, "Byrjaðu aldrei að reykja!", hefst í dag. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 1813 orð | 3 myndir

"Styrkir sambandið milli Færeyja og Íslands"

Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Jóhannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, skrifuðu undir nýjan viðskiptasamning ríkjanna í gær. Silja Björk Huldudóttir var viðstödd undirritunina og sat viðskiptaráðstefnu í kjölfarið. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

"Vinnan og áhugamálið það sama en þó ekki"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Njarðvík | "Ég er búinn að eiga mér þennan draum í 2 ár að gefa út bók með ljósmyndum mínum af hinum ýmsu stöðum á Reykjanesskaganum," sagði Oddgeir Karlsson, ljósmyndari í Njarðvík, en draumur Oddgeirs er í þann... Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

R-listinn héldi meirihlutanum

REYKJAVÍKURLISTINN fengi 48,9 prósent atkvæða og héldi meirihluta sínum ef hann byði aftur fram. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem Fréttablaðið gerði um síðustu helgi. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 622 orð

Saklaus af ákæru vegna sönnunarskorts

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LITHÁINN sem ákærður var fyrir smygltilraun á 1.700 ml af brennisteinssýru hingað til lands var látinn njóta vafa í málinu og sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Í dómi segir m.a. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sameining er rétta skrefið

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Séra Hans Markús fær lengri frest

SÉRA Hans Markús Hafsteinsson hefur verið fluttur úr starfi sóknarprests Garðasóknar, en fær frest til 1. október til að taka afstöðu til tilfærslunnar. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 47,7% fylgi í borgarstjórn

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 47,7% atkvæða ef kosið yrði nú til borgarstjórnar og átta borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 25. til 29. ágúst. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta fulltrúa

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 47,7% atkvæða ef kosið yrði nú til borgarstjórnar og átta borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 25. til 29. ágúst. Flest svörin fengust 27. og 28. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Snjór niður fyrir miðjar hlíðar

HELDUR vetrarlegt var um að litast í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í gærmorgun en þar hafði snjóað vel niður fyrir Skíðahótel. Í Hlíðarfjalli standa nú yfir framkvæmdir í tengslum við væntanlega snjóframleiðslu. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sókn í lóðir | Nýverið sótti fjárfestingafélag um 23 lóðir í hinu nýja...

Sókn í lóðir | Nýverið sótti fjárfestingafélag um 23 lóðir í hinu nýja Hlíðarhverfi á Fáskrúðsfirði en svæðið er samkvæmt deiliskipulagi hugsað sem blönduð byggð eignar- og þjónustuíbúða. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stefnir í mestu laxveiði í 27 ár

LAXVEIÐI í sumar hefur verið með miklum ágætum og útlit er fyrir að heildarveiði á stöng í íslenskum laxveiðiám verði á bilinu 51.000 til 55.000 laxar. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tilboð í skólamiðstöð | Á dögunum voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar...

Tilboð í skólamiðstöð | Á dögunum voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar skólamiðstöðvar á Fáskrúðsfirði. Saxa ehf. bauð 186.512.340 kr., Tré og steypa ehf. 182.597.403 kr. og auk þess skilaði Tré og steypa inn frávikstilboði að upphæð 173.597.403 kr. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Undirbúa verkfall á hjúkrunarheimilum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Útboð Háskólatorgs auglýst

ÚTBOÐ á Háskólatorgi á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu, hefur verið auglýst. Verkið felur í sér hönnun og byggingu tveggja nýbygginga. Önnur byggingin verður um 5.000 fermetrar og á að rísa á milli aðalbyggingar Háskólans og íþróttahúss. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vatnsmýrin verði nýtt undir íbúða- og atvinnubyggð

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, segist munu beita sér fyrir því á næsta kjörtímabili að Vatnsmýrin verði nýtt undir íbúða- og atvinnubyggð og innanlandsfluginu verði fundinn staður annars staðar. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vilja fækka mávum við Tjörnina

Miðbær | Fulltrúar minnihluta sjálfstæðismanna í Umhverfisráði lögðu til að þegar verði gripið til aðgerða til að fækka mávum við Tjörnina í Reykjavík á fundi ráðsins á dögunum. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Þriggja vikna gæsluvarðhald

KARLMAÐUR, sem réðst að barnsmóður sinni og sló hana margsinnis í höfuðið með verkfæri á Akranesi á sunnudaginn, hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Vesturlands. Konan hlaut talsverða áverka á höfði við árásina. Meira
1. september 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þúsund farast í troðningi

STAÐFEST er að 965, hið minnsta, hafi látið lífið og um 400 slasast er ofsahræðsla greip um sig meðal um milljón sjíta sem voru saman komnir vegna trúarhátíðar og voru á pílagrímsgöngu að helgidómi í Bagdad. Meira
1. september 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Æfa viðbrögð við hryðjuverkum

FJÖLÞJÓÐLEG æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hófst á mánudag og stendur til 2. september. Landhelgisgæslan stendur fyrir æfingunni í samvinnu við Varnarliðið og er þetta er í fjórða skipti sem æfingin er haldin. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2005 | Leiðarar | 228 orð

Hangið í formsatriðunum

Klúður borgaryfirvalda í kringum starfslok starfskvenna gæzluvalla virðist endalaust. Fyrir liggur að gríðarleg mannekla er á leikskólum Reykjavíkur, svo mikil að víða horfir til vandræða. Meira
1. september 2005 | Leiðarar | 362 orð

Hóflegar rjúpnaveiðar

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að leyfa rjúpnaveiðar á ný eftir tveggja ára veiðibann. Meira
1. september 2005 | Leiðarar | 290 orð

Sterk staða sjávarútvegs

Sterk staða sjávarútvegsfyrirtækja um þessar mundir vekur athygli. Því fer víðs fjarri að þau séu komin í stórfelld vandræði vegna hás gengis íslenzku krónunnar. Meira
1. september 2005 | Staksteinar | 301 orð | 1 mynd

Tilgangurinn og meðalið

Guðni Elísson skrifaði í miðopnu Morgunblaðsins í gær langa grein um afstöðu Morgunblaðsins til fólks, sem hefur mótmælt Kárahnjúkavirkjun og álveri við Reyðarfjörð með eignaspjöllum og truflun á starfsemi verktaka. Meira

Menning

1. september 2005 | Tónlist | 322 orð | 2 myndir

35 nöfn bætast á lista flytjenda

GHOSTIGITAL, Singapore Sling, Stórsveit Nix Noltes, Worm Is Green, The Viking Giant Show, Lára, Lights on the Highway og sigurvegarar Músíktilrauna í ár, Jakobínarína, eru meðal þeirra 35 innlendu listamanna og hljómsveita sem nú bætast við dagskrá... Meira
1. september 2005 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Eiríkur afhendir Hafþóri lyklana

Í gær afhenti Eiríkur Þorláksson, fráfarandi safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, nýjum safnstjóra safnsins, Hafþóri Yngvasyni, lyklavöldin að Listasafni Reykjavíkur við kveðjuathöfn sem borgarstjóri hélt Eiríki að Höfða. Meira
1. september 2005 | Dans | 672 orð | 1 mynd

Enginn dans án áhorfanda

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is NÚTÍMADANSHÁTÍÐ í Reykjavík hefur fjögurra daga göngu sína í Borgarleikhúsinu í dag, en hátíðinni var "þjófstartað" ef svo má segja síðastliðinn laugardag þegar verkið No, he was white var sýnt. Meira
1. september 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...grínlæknum

SJÓNVARPIÐ hefur hafið sýningar á ný á hinum frábæru gamanþáttum Nýgræðingum ( Scrubs ). Þættirnir eru skemmtilega uppbyggðir og Zach Braff er frábær í hlutverki Johns... Meira
1. september 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Hagkaup með fatahönnunarkeppni

VERSLANIR Hagkaupa hafa áveðið að standa fyrir fatahönnunarkeppni. "Keppt er í hönnun á fatnaði eða fatalínu sem hentar vel til framleiðslu og sölu í verslunum Hagkaupa. Meira
1. september 2005 | Kvikmyndir | 349 orð | 1 mynd

Herbie á hófum

Sýnd á frummálinu og með íslenskri talsetningu. Leikstjóri: Frederik Du Chau. Aðalleikarar: Frankie Muniz, Mandy Moore, Michael Clarke Duncan, Jeff Foxworthy, Joshua Jackson, Joe Pantoliano, Dustin Hoffman, Whoopi Goldberg, Hayden Panettiere. Meira
1. september 2005 | Fjölmiðlar | 584 orð | 2 myndir

Hugsjón í hafsjó miðjumoðsins

Á morgun hefjast hér á landi sýningar á þáttunum um íbúana í Latabæ og því ekki úr vegi að gera grein fyrir gæðum þessara þátta. Meira
1. september 2005 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Óvenjulegt læknadrama

SKJÁR einn hefur sýningar á nýrri þáttaröð í kvöld. House hefur slegið í gegn vestanhafs en í þáttunum er tekinn nýr vinkill á spennusögum. Hrappurinn er sjúkdómur og hetjan er afar óvenjulegur læknir sem engum treystir - síst af öllu sjúklingum sínum. Meira
1. september 2005 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

Pólitískt kynlíf

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Í KVÖLD kemur hljómsveitin Reprasensitive Man fram á tónleikum á Grand Rokki. Meira
1. september 2005 | Leiklist | 1401 orð | 1 mynd

"Salka Valka býr í okkur öllum, bæði strákum og stelpum"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is 27. október næstkomandi verða 50 ár liðin frá því að sænska akademían tilkynnti að Halldór Laxness hlyti Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955. Meira
1. september 2005 | Fjölmiðlar | 266 orð | 1 mynd

Seiðandi sveitasæla

HINIR ýmsu sjónvarpsþættir hafa mært lífsstílinn í sveitinni og bera hann gjarnan saman við gjálífið og stressið í stórborgunum. Sveitin bætir, hressir og kætir og á jafnvel að geta breytt persónuleika fólks. Meira
1. september 2005 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Spegill, spegill...

KÖNNUN bresku sjónvarpsstöðvarinna Five leiddi á dögunum í ljós að 28 % breskra kvenna á aldrinum 16-34 ára óskuðu sér að þær líktust leikkonunni Jennifer Aniston. Kemur þetta fram á fréttavefnum Ananova.com. Meira
1. september 2005 | Kvikmyndir | 174 orð | 2 myndir

Stjörnubjart í Feneyjum

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Feneyjum hófst með pomp og prakt í gær. Fjölmargar stjörnur mættu til hátíðarinnar og má þar nefna George Clooney, Gwyneth Paltrow og Matt Damon. Meira
1. september 2005 | Myndlist | 471 orð | 1 mynd

Vansköpuð dýr í náttúru Íslands

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is HVÍTINGJAFUGLAR á flugi, skoffín og áttfætt, tvíhöfða og þríeygð lömb úti í móa. Meira
1. september 2005 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Vilja ná til fjöldans

MARY-Kate og Ashley Olsen heimsóttu Kanada í vikunni til að hleypa nýrri tískulínu af stokkunum. Tvíburasysturnar eru þekktar leikkonur og milljónamæringar en þær eru líka báðar í háskólanámi. Meira
1. september 2005 | Tónlist | 998 orð | 1 mynd

Þvottabrettið er atvinnutækið

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is JOHN Scott Alexander kallar sig alla jafna Professor Washboard, eða prófessor Þvottabretti. Meira

Umræðan

1. september 2005 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Deiliskipulag á Kópavogstúni

Þuríður Backman fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Því er nauðsynlegt að gefa nýjum hugmyndum góðan tíma í kynningu og kalla sem flesta að umræðu og ákvarðanatöku um framtíðarnýtingu á Kópavogstúninu." Meira
1. september 2005 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Efnisnám almættisins og Viðey

Sigurður R. Helgason fjallar um landbrot í Viðey: "Staðreyndin er sú að landbrot á höfuðborgarsvæðinu hefur verið mikið a.m.k. síðustu aldir..." Meira
1. september 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

F-listinn er skýr valkostur

Ólafur F. Magnússon minnir á ýmis stefnumál F-listans: "F-listinn er skýr valkostur fyrir þá borgarbúa sem eru þreyttir á R-listanum en hafna sérhyggju Sjálfstæðisflokksins." Meira
1. september 2005 | Velvakandi | 403 orð

Hjálpsemin lifir ÞAÐ er mjög ánægjulegt að vita að fólk er tilbúið að...

Hjálpsemin lifir ÞAÐ er mjög ánægjulegt að vita að fólk er tilbúið að aðstoða náungann. Því fékk ég að kynnast um kl. 20 föstudagskvöldið 26. Meira
1. september 2005 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Ísfirðingar fórnarlömb stóriðjustefnunnar

Jón Bjarnason fjallar um áhrif stóriðjuframkvæmda á efnahagslífið: "Útflutningsgreinar og nýsköpunarfyrirtæki geta ekki starfað í eðlilegri samkeppni við þessar aðstæður." Meira
1. september 2005 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir

Mikilvægt við endurskoðun stjórnarskrárinnar

Stefán Friðrik Stefánsson og Georg Brynjarsson fjalla um stjórnarskrá Íslands: "Ljóst er af ráðstefnunni að mikill áhugi er á þessu mikilvæga starfi, enda byggist öll stjórnskipan okkar á stjórnarskránni." Meira
1. september 2005 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Skipulag á Kópavogstúni

Gunnsteinn Sigurðsson fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "...það er ekki trúverðugur málflutningur hjá Flosa Erikssyni að tala nú eins og hann hafi ekkert komið nálægt málinu þegar hann hefur staðið að því að fjölga íbúðum á svæðinu..." Meira
1. september 2005 | Bréf til blaðsins | 233 orð | 1 mynd

Um kóramót í Skálholti

Frá Rannveigu Pálsdóttur: "ENN finnast hugsjónamenn á Íslandi sem gera það mögulegt sem virðist ómögulegt við fyrstu sýn. Það fékk ég undirrituð að reyna í Skálholti dagana 19., 20. og 21. ágúst sl." Meira
1. september 2005 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Æðikollar

Frá Kjartani Guðjónssyni listmálara: "EINAR Hákonarson var fyrir skömmu í viðtali hjá Talstöðinni." Meira

Minningargreinar

1. september 2005 | Minningargreinar | 3084 orð | 1 mynd

BRAGI HALLDÓRSSON

Bragi Halldórsson fæddist í Reykjavík 7. mars 1985. Hann lést 20. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

BRYNDÍS INGVARSDÓTTIR

Bryndís Ingvarsdóttir, húsmóðir, fæddist í Hafnarfirði 12. júní 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingvar Júlíus Björnsson, trésmíðameistari úr Flóa, f. 2.7. 1889, d. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

ELLA HALLDÓRSDÓTTIR

Ella Halldórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. ágúst 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir í Vestmannaeyjum, f. 25.8. 1875, drukknaði við Vestmannaeyjar 16. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

JÓHANNA KRISTÍN SIGURJÓNSDÓTTIR ELLERUP

Jóhanna Kristín Sigurjónsdóttir Ellerup fæddist í Reykjavík 31. maí 1935. Hún lést á sjúkrahúsi á Long Island i Bandaríkjunum 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Finnsdóttir, f. 28. september 1895, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Sunnuhlíð í Vatnsdal 23. ágúst 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon og Guðrún Guðbrandsdóttir. Sigurður var næstyngstur sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR

Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu 16. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2005 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

SZYMON KURAN

Szymon Kuran, fiðluleikari og tónskáld, fæddist í Szeligi í Póllandi 16. desember 1955. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 6. ágúst og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. september 2005 | Sjávarútvegur | 68 orð | 1 mynd

Jóhanna Gísladóttir með 35 tonn í fyrstu ferð

LÍNUSKIPIÐ Jóhanna Gisladóttir ÍS kom til Húsavíkur úr sinni fyrstu veiðiferð á mánudag með rúm 100 kör af fiski sem gera um 35 tonn, að sögn Kjartans Viðarssonar útgerðarstjóra Vísis. Meira
1. september 2005 | Sjávarútvegur | 245 orð | 2 myndir

Nýr bátur til Haganesvíkur

Nýlega bættist nýr bátur í flota Fljótamanna. Þetta er Petra SK 18 sem er 9,18 tonna plastbátur. Eigendur bátsins eru hjónin Hermann Björn Haraldsson og Sigurhanna Ólafsdóttir útgerðarmenn í Vík við Haganesvík. Meira
1. september 2005 | Sjávarútvegur | 171 orð

"Sjái út fyrir eigin skósóla"

"MENN í sjávarútvegsráðuneytinu verða að læra að sjá út fyrir eigin skósóla. Það er öllum ljóst að byggðakvótinn veldur illdeilum og gengur kaupum og sölum, þrátt fyrir að svo eigi ekki að vera. Meira

Daglegt líf

1. september 2005 | Daglegt líf | 650 orð | 2 myndir

Aldrei þreyttur á hrossastússi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Þú starfar við sölumiðlun á hrossum?" er það fyrsta sem blaðamaður spyr Magnús að. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 271 orð | 3 myndir

Bónus með lægsta verðið

BÓNUS var oftast með lægsta verðið í verðkönnun á tilbúnum réttum og drykkjarvörum sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tíu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Mikill munur reyndist á hæsta og lægsta verði ýmissa vara í könnuninni. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 141 orð | 1 mynd

Eldavélar algeng ástæða bruna

ELDAVÉLIN er algengasta ástæða bruna vegna heimilistækja. Á www.neytendastofa.is kemur fram að sjöundi hver eldsvoði á heimili er vegna eldavéla og hátt í helmingur allra rafmagnsbruna. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 514 orð | 1 mynd

Ég vil ekki sjá útlent grænmeti

Elín Margrét Hárlaugsdóttir vinnur hjá Landspítalanum í Kópavogi og sér þar um matseld. Hún segist margoft fá þá spurningu hvort henni finnist þá ekki leiðinlegt að elda heima hjá sér á kvöldin. Meira
1. september 2005 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Hefur kamillute slakandi áhrif á móðurlífið?

Kamillute hefur löngum verið talið hollt og rannsóknir renna stoðum undir þá skoðun. Teið inniheldur efni sem styrkja ónæmiskerfið og eru fyrirbyggjandi gegn vöðvakrömpum. Auk þess er það gamall sannleikur að kamillute er róandi. Á vefnum forskning. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 679 orð

Mjólk, súkkulaðikex og kökur

Krónan Gildir 31. ágú.-01. sep. verð nú verð áður mælie. verð Bautabúrs grísahakk 589 841 589 kr. kg Goða baconbúðingur 399 668 399 kr. kg Paprika rauð 99 153 99 kr. kg Choco Balls 69 149 184 kr. kg Bautabúrs grísagúllas 798 1599 798 kr. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 198 orð | 1 mynd

Nikkel í augnháralit

ÞRÁTT fyrir að snyrtivörur megi ekki innihalda nikkel, hefur nikkel t.d. fundist í augnháralitum. Miðstöð umhverfis- og heilbrigðisupplýsinga í Danmörku kannaði 19 tegundir af maskara og í ljós kom að nikkelinnihaldið var á bilinu 16-41 mg/kg. Meira
1. september 2005 | Neytendur | 160 orð

Trönuber gegn bakteríum

Trönuber eru vinir okkar í baráttunni gegn bakteríum. Bestur er trönuberjasafinn sem er sérlega ljúffengur einn sér eða sem blanda út í ýmsa drykki. Meira

Fastir þættir

1. september 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í gær, 31. ágúst, varð sjötug Ingveldur Alfonsdóttir...

70 ÁRA afmæli. Í gær, 31. ágúst, varð sjötug Ingveldur Alfonsdóttir, Mosarima 25, Reykjavík . Ingveldur er erlendis á... Meira
1. september 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 1. september, er 75 ára Einar Árnason, Kirkjuvegi...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 1. september, er 75 ára Einar Árnason, Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ. Hann verður erlendis á... Meira
1. september 2005 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sheinwold aftur. Meira
1. september 2005 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði 26. ágúst var spilað á 8 borðum. Meðalskor var 168. Úrslit í N/S Sig. Herlufsen - Steinmóður Einarss. 233 Bjarnar Ingimarss. - Friðrik Hermss. 184 Jón Pálmason - Sverrir Jónsson 181 Gróa Þorgeirsdóttir - Kristín Óskarsd. Meira
1. september 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Þór...

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. í Lágafellskirkju af sr. Þór Haukssyni þau Hildur Hrönn Oddsdóttir og Sigurður Þórir... Meira
1. september 2005 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Bútasaumur með víkingablæ

Vefnaður | Í dag verður opnuð í Norræna húsinu sýningin "Frá rúnum til rúmteppa". Þar sýnir hópurinn QuiltQunstnerne verk sín en þar er á ferð hópur 17 danskra listakvenna sem vinna með bútasaum í listsköpun sinni. Meira
1. september 2005 | Viðhorf | 806 orð | 1 mynd

Fangarnir í Kabúl

Slíkt fólk er stundum alveg hokið af reynslu, margir eru þó orðnir langþreyttir á störfum sínum; hafa hins vegar átt erfitt með að aðlagast aftur venjulegu lífi og enda því alltaf aftur í annarri missjón. Einhver þrá eftir spennu og óreiðu hlýtur að búa hér að baki. Meira
1. september 2005 | Í dag | 116 orð

Fyrirlestur fransks barnageðlæknis

CATHERINE Graindorge prófessor heldur í dag kl. 12 fyrirlestur í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Til fyrirlestrarins bjóða rektor HÍ, Sendiráð Frakklands á Íslandi, Actavis og læknadeild HÍ. Meira
1. september 2005 | Í dag | 21 orð

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig...

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9.) Meira
1. september 2005 | Fastir þættir | 1244 orð | 2 myndir

Keppnisskeiðhestar í þjálfun allt árið

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl. Meira
1. september 2005 | Í dag | 109 orð

Kynjapólitík og friðarhreyfingar

ELVIRA Scheich, stjórnmálafræðingur og dósent við Tækniháskólann í Berlín, heldur í dag kl. 16.15 fyrirlestur í stofu 101 í Odda á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum. Meira
1. september 2005 | Í dag | 136 orð

Lifnaðarhættir í Skaftafellssýslum

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands og Kvikmyndasjóður Skaftfellinga sýna í dag kl. 17 heimildakvikmyndina Í jöklanna skjóli eftir Vigfús Sigurgeirsson. Meira
1. september 2005 | Í dag | 471 orð | 1 mynd

Námsgagnastofnun 25 ára

Tryggvi Jakobsson fæddist á Akureyri 19. apríl 1950. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1971 og lauk BS-prófi í landafræði frá Háskóla Íslands 1975. Meira
1. september 2005 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Síðustu sumartónar í Stykkishólmi

Í KVÖLD kl. 20.30 verða fluttir sjöundu og síðustu tónleikar sumarsins í Stykkishólmskirkju. Flytjendur að þessu sinni eru Hólmfríður Friðjónsdóttir sópran og Hólmgeir S. Þórsteinsson píanóleikari en bæði starfa þau við Tónlistarskóla Stykkishólms. Meira
1. september 2005 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 c6 6. e3 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Da5 9. Dc2 h6 10. Bf4 0-0 11. 0-0 Bxc3 12. bxc3 Dd8 13. c4 dxc4 14. Bxc4 Rb6 15. Meira
1. september 2005 | Í dag | 156 orð | 4 myndir

Tónlistardagskrá á Ljósanótt

MENNINGARHÁTÍÐIN Ljósanótt verður sett í Reykjanesbæ í dag kl. 12 við Myllubakkaskóla. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá með viðburðum sem spanna allt frá sígildri tónlist og myndlist til púttmóts og knattspyrnu en hátíðin stendur til sunnudags. Meira
1. september 2005 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Veitingastaður auglýsti fyrir nokkru svonefnt karlakvöld þar sem lofað var sérstakri dagskrá eingöngu fyrir karla. Í boði voru steikur og bjór og íþróttarásir á breiðtjaldi. Karlar væru velkomnir og gætu rætt karlamál og þar fram eftir götum. Meira

Íþróttir

1. september 2005 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö FF þegar liðið...

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö FF þegar liðið sigraði QBIK , 5:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ásthildur skoraði þriðja mark Malmö og hefur þar með skorað 11 mörk í deildinni. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 185 orð

Besti árangur Björgvins á svigmóti erlendis

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík náði sínum besta árangri á svigmóti erlendis þegar hann sigraði í álfukeppni Ástralíu og Nýja-Sjálands á Buller-fjalli í Ástralíu aðfaranótt þriðjudags. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 1127 orð | 1 mynd

Breiðablik meistari í fimmtánda sinn

"VIÐ erum loksins búin að landa þessu," sagði Úlfar Hinriksson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, eftir að lið hans tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í 15. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (8) 15.5541.944 KR (8) 10.9751.372 Valur (8) 10.0061.251 Fylkir (8)...

FH (8) 15.5541.944 KR (8) 10.9751.372 Valur (8) 10.0061.251 Fylkir (8) 8.6961.087 ÍA (8) 8.4641.058 Keflavík (8) 8.2841.036 Þróttur R. (8) 7.244906 Fram (8) 6.430804 Grindavík (8) 5.954744 ÍBV (8) 5.796725 Samtals 87.403. Meðaltal 1. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 17225 Keflavík 22126 Fylkir 24128 Valur 24128 KR 23231...

Gul Rauð Stig FH 17225 Keflavík 22126 Fylkir 24128 Valur 24128 KR 23231 Fram 24336 ÍBV 30342 Þróttur R. 32344 ÍA 41145 Grindavík 28548 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 189 orð

Hannes kominn í Stoke

HANNES Þ. Sigurðsson er orðinn leikmaður enska 1. deildarliðsins Stoke en forráðamenn Stoke og norska liðsins Viking komust í gær að samkomulagi um félagaskiptin. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, skoraði tvö mörk...

* HEIÐAR Helguson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, skoraði tvö mörk, það síðara með glæsilegum skalla, fyrir varalið Fulham sem sigraði Ipswich , 3:1, í deildakeppni varaliðanna í fyrrakvöld. * ÞÓRA B. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

HÉR má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 218(103)25 FH 215(127)47 Keflavík 210(110)25 KR 185(86)19 Valur 175(75)28 Grindavík 168(91)19 ÍBV 164(73)18 Fram 161(87)17 ÍA 150(77)20 Þróttur R. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 27 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla DHL-höllin: KR - Valur 19.15 Seljaskóli: ÍR - ÍS 19.15 HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmótið á Selfossi B-riðill: Selfoss - Fram 18. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 122 orð

Íslenska blakliðið tapaði fyrir Nígeríu og Egyptum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki tapaði á þriðjudaginn 1:3 fyrir Nígeríu í fyrsta leik sínum á fjögurra landa móti þar í landi. Íslensku stelpurnar unnu fyrstu hrinuna 25:23 en heimastúlkur unnu næstu þrjár, 25:10, 25:13 og 25:14. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 156 orð

KR í stað Njarðvíkur

NJARÐVÍK hefur dregið kvennalið sitt úr keppni í efstu deild og tilkynnti stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur KKÍ þessa ákvörðun sína í gær. Njarðvík hafnaði í fimmta sæti af sex liðum í deildinni á síðasta tímabili. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Leikmenn Auðun Helgason, FH 18 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 14 Allan...

Leikmenn Auðun Helgason, FH 18 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 14 Allan Borgvardt, FH 14 Viktor B. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 91 orð

Lind farinn frá ÍBV

RUNE Lind, danski miðjumaðurinn sem hefur leikið með ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarnar vikur, er farinn til Danmerkur og leikur ekki með Eyjamönnum í tveimur síðustu umferðunum, gegn ÍA og Fylki. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 73 orð

Matute farinn frá KR

HELMIS Matute, bandaríski knattspyrnumaðurinn sem hefur verið í röðum KR-inga í sumar, hefur fengið sig lausan frá Vesturbæjarfélaginu. Hann er nú í Danmörku til reynslu hjá B1909 sem leikur þar í 2. deildinni. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Mikill hugur í strákunum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu hóf í gær undirbúninginn fyrir átökin á móti Króötum og Búlgörum í undankeppni HM en fyrri orrustan verður gegn hinu feikisterka liði Króata á Laugardalsvellinum á laugardagskvöld. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 264 orð

Nær Tryggvi að skáka Borgvardt?

ÞEGAR tveimur umferðum er ólokið af Landsbankadeild karla í knattspyrnu þykir nokkuð einsýnt að markakóngstitillinn fellur annaðhvort Tryggva Guðmundssyni, FH, eða Allan Borgvardt í skaut. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 201 orð

Ólöf María hefur keppni í Danmörku í dag

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, hefur leik á Nykredit-mótinu á Kokkedal-vellinum í Danmörku í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 96 orð

Reading og Ipswich skoða Gunnar Heiðar

ENSKU 1. deildarliðin Ipswich og Reading hafa að undanförnu fylgst vel með Gunnari Heiðari Þorvaldssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, sem leikur með Halmstad í Svíþjóð. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 162 orð

Sex kylfingar fara á úrtökumótin í haust

SEX íslenskir kylfingar munu væntanlega taka þátt í úrtökumótum fyrir evrópsku mótaröðina í golfi, fjórir karlar og tvær konur. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 211 orð

Sviptingar á enska markaðnum

SÍÐASTA degi félagsskipta lauk á miðnætti í gær og nýttu félög sér það óspart til að tryggja leikmenn fyrir komandi átök. Mestur var hamagangurinn í kringum ensku liðin Newcastle og Tottenham sem gerðu vart annað en að tilkynna komu eða brotthvarf leikmanna. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 243 orð

Sæti Stjörnunnar í efstu deild nær tryggt

STJARNAN tryggði nánast sæti sitt í efstu deild kvenna þegar liðið lagði Keflavík að velli, 2:1, á Stjörnuvelli í gærkvöldi. Nína Ósk Kristinsdóttir kom Keflavík yfir á 62. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Allan Borgvardt, FH 13 Hörður Sveinsson...

Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Allan Borgvardt, FH 13 Hörður Sveinsson, Keflavík 8 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 7 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 6 Hjörtur J. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 265 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild ÍA - Breiðablik 1:5 Anna Þorsteinsdóttir 54. - Guðlaug Jónsdóttir 17., 47., Ólína Viðarsdóttir 39., 41., Inga Birna Friðjónsdóttir 89. Stjarnan - Keflavík 2:1 Lilja Kjalarsdóttir 74. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 161 orð

Viktor Bjarki fær ekki frí í skólanum

EYJÓLFUR Sverrisson þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu hefur þurft að gera tvær breytingar á leikmannahópi sínum fyrir leikina gegn Króatíu og Búlgaríu í undankeppni EM. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 66 orð

Víkingar til Úkraínu

ÍSLANDSMEISTARAR Víkings í borðtennis munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í Úkraínu í næstu viku. Víkingar eru með Lokomotiv Sumi frá Úkraínu og DT Bissen frá Lúxemborg í riðli en tvö efstu liðin komast í aðalkeppnina sem fram fer í október. Meira
1. september 2005 | Íþróttir | 196 orð

Þjálfararnir hundsa breytingu IHF

ÞJÁLFARAR liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik eru samtaka um að hundsa nýja reglugerðarbreytingu Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Meira

Viðskiptablað

1. september 2005 | Viðskiptablað | 102 orð

60 erlendir blaðamenn á þremur mánuðum

Á FUNDI Viðskiptaráðs kom fram að sprenging hefði orðið að undanförnu hvað varðar eftirspurn eftir upplýsingum um Ísland. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Afkoma Icelandic undir væntingum

TAP Icelandic Group á fyrri helmingi ársins nam 311 milljónum króna en var 326 milljónir króna á sama tímabili síðasta árs. Tap á öðrum ársfjórðungi var um 502 milljónir króna. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Amazon selur "hjálpartæki"

AMAZON, netverslunin sem haslaði sér völl með bóksölu og býður nú upp á fjölbreytt úrval alls konar vöru, hefur byrjað að selja svokölluð "hjálpartæki ástarlífsins". Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Auka hlut sinn í Intrum Justitia

LANDSBANKI Íslands hefur aukið hlut sinn í sænska innheimtufyrirtækinu Intrum Justitia um 4 milljónir hluta og nemur eignarhlutur bankans í félaginu nú 5,9 milljónum hluta eða 7,6% hlutafjárins. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Áherslan á tengslanet, hnattvæðingu og samskipti við útlönd

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is VERSLUNARÁÐ Íslands kynnti nýtt nafn og nýjar áherslur ráðsins á Hótel Nordica í gær. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 172 orð

British Airways gerir samning við GCI Íslandi

BRESKA flugfélagið British Airways hefur gert samstarfssamning við almannatengslafyrirtækið GCI Íslandi (Grey Communications International) um stefnumótandi boðmiðlunarráðgjöf. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Eimskip kaupir risageymslufyrirtæki

Eftir Bjarna Ólafsson í Amsterdam bjarni@mbl.is EIMSKIP, dótturfélag Avion Group, hefur gengið frá kaupum á meirihluta hlutafjár í Daalimpex Beheer B.V. í Hollandi en það er stærsta frystigeymslufyrirtæki í Hollandi og eitt hið stærsta í Evrópu. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Erlend fjármálafyrirtæki gefa út 12 milljarða í skammtímaskuldabréfum

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN Rabo Bank og TD Securities hafa á undanförnum dögum gefið út um 12 milljarða króna í skammtíma óverðtryggðum pappírum. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 355 orð

Fljóta þeir sofandi...?

Sjávarútvegurinn gengur vel, eins og sex mánaða uppgjör sjávarútvegsfyrirtækja sýna. Fasteignaviðskipti ganga vel eins og 6 mánaða uppgjör Stoða sýnir. Innflutningsfyrirtæki ganga vel eins og sex mánaða uppgjör Heklu sýnir. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 114 orð

Forstjóri SleepTech

Kevin Kelly hefur verið ráðinn forstjóri SleepTech, dótturfélags Flögu Group, en hann hefur gegnt starfinu frá því í apríl. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Google með skilaboða- og símaþjónustu

GOOGLE hyggst færa út kvíarnar og ætlar að bæta skyndiskilaboðaþjónustu (instant messaging) og netsímaþjónustu við núverandi starfsemi sína, undir heitinu Google Talk. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

Greenspan segir hilla undir lok þenslu á fasteignamarkaðinum

ÞAÐ HILLIR undir að hinum miklu verðhækkunum sem verið hafa á bandaríska á húsnæðismarkaðinum og vaxandi einkaneyslu samfara þeim ljúki. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 113 orð

Hagnaður Stoða dróst saman um 305 milljónir

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Stoðir var rekið með 766 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi ársins á móti 1.071 milljóna króna hagnaði á sama tímabili í fyrra. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Harðari samkeppni um háskólafólk

BANDARÍSK fyrirtæki hafa lengið setið um bestu námsmenn í háskólum þar í landi og tryggt sér starfskrafta þeirra áður en að lokaprófum kemur. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 167 orð

Hærra olíuverð ýtir undir spillingu

HÆKKANDI olíuverð mun auka hættuna á spillingu í þeim þróunarlöndum þar sem olíuútflutningur spilar stóran þátt í efnahagslífinu, að því er segir í breska blaðinu Financial Times. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 435 orð | 2 myndir

Iceland Express fjölgar áfangastöðum um sex

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ÍSLENSKA lággjaldafélagið Iceland Express mun í maí á næsta ári fjölga áfangastöðum sínum í Evrópu úr þremur í níu. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 141 orð

Íslandspóstur kaupir skeytaþjónustu Símans

SÍMINN og Íslandspóstur hafa gert með sér samning um kaup hins síðarnefnda á skeytaþjónustu Símans en hún hefur verið hluti af þjónustu Símans frá aðskilnaði fyrirtækjanna árið 1998. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 137 orð

Ítali stýrir Fiat í Kína

FIAT ætlar að hafa meiri afskipti af sameiginlegri verksmiðju sinni og Nanjing Auto, Nanjing Fiat, í Kína og verður þrautreyndur Fiat-maður, Paulo Massi, forstjóri verksmiðjunnar. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 60 orð

Jarðboranir selja Einingaverksmiðjuna

JARÐBORANIR hf. hafa undirritað samning um sölu á dótturfélagi sínu, Einingaverksmiðjunni ehf, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Kauphallar Íslands. Kaupin eru háð skilyrði um áreiðanleikakönnun sem áætlað er að ljúki eigi síðar en 8. september. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

KEA með 198 milljóna króna hagnað

KAUPFÉLAG Eyfirðinga var rekið með 198 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn liðlega 130 milljónir. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Lindex næsta næsta stórfjárfesting Burðaráss?

SÆNSKA blaðið Dagens Industri gerir því skóna að sænska fatafyrirtækið Lindex verði næsta stórfjárfesting Burðaráss. Ástæðan er sú að fagfjárfestirinn Christer Gardell á 14% hlutafjár í Lindex. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Lokka kvikmyndir frá Hollywood

EKKI ER langt síðan að það land sem mest fór í taugarnar á stjórnmálamönnum og kvikmyndamógúlum Hollywood var Kanada, en í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar var myndarlegur skattaafsláttur vegna kvikmyndagerðar kynntur til sögunnar þar í landi. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 2002 orð | 3 myndir

Metnaðarmál að skrifa á íslensku

Rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarsson er ný íslensk kennslubók í hagfræði fyrir háskólanema sem kemur út nú í haust. Guðmundur Sverrir Þór hitti höfundinn að máli. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 135 orð

Mærsk býst við áframhaldandi góðæri

SKIPAFÉLAGIÐ A.P. Møller-Mærsk reiknar með að farmgjöld í gámaflutningum haldist há á næsta ári og ekki muni því draga úr hagnaði fyrirtækisins. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 155 orð

Old Mutual hyggst bjóða í Skandia

SUÐUR-AFRÍSKA tryggingafélagið Old Mutual hyggst gera 43 milljarða sænskra króna, um 380 milljarða íslenskra króna, tilboð í sænska tryggingafélagið Skandia. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Olíumarkaður stjórnar flestu

Sem fyrr eru það olíuverðshækkanir sem stjórna hlutabréfamörkuðum, nú síðast vegna fellibyljarins ógurlega í suðurríkjum Bandaríkjanna. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 1391 orð | 1 mynd

"Ef þú vilt eignast vin, fáðu þér hund"

Carl Icahn nam ungur heimspeki, en hefur haslað sér völl sem einn farsælasti fjárfestir Bandaríkjanna. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér feril mannsins sem núna knýr á um breytingar í rekstri Time Warner-fjölmiðlarisans. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 1291 orð | 1 mynd

"Ísland er frábært land til þess að stunda viðskipti"

Bandaríska fyrirtækið Key West Technologies er með samstarfsaðila og meðeigendur í Evrópu, Asíu og Suður-Ameríku og horfir nú til Íslands. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við stofnandann Jim Davis og félaga hans Ash Gupte. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Samstarf um þráðlaust vinnuumhverfi

SÍMINN hefur hafið samstarf við Microsoft Íslandi um sölu á símum með Microsoft-hugbúnaði fyrir fyrirtækjaumhverfi. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Tekjur Heklu hf. jukust um rúman þriðjung

TEKJUR Heklu hf. og dótturfélaga fyrstu sex mánuði ársins námu rúmum 8,9 milljörðum króna og jukust um 34% miðað við sama tímabil í fyrra. Rekstrarhagnaður Heklu hf. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 625 orð | 2 myndir

Til baráttu við skrifræðismartröðina

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Intuit í Kaliforníu leggur sig fram um að hjálpa fólki sem þarf að gera eitthvað sem það vill helst ekki gera og þarf að gera það á réttum tíma eða súpa seyðið af vanrækslunni. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Vaxtatekjur mun lægra hlutfall af hagnaði

VAXTATEKJUR íslenskra banka og sparisjóða sem hlutfall af hagnaði þeirra hafa minnkað stórlega á síðasta áratug. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Velta stefnir í meira en billjón

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VELTA með hlutabréf í ágústmánuði sem nú er liðinn var sú næstmesta í einum mánuði í sögu Kauphallar Íslands. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd

Vinnur eins og hann veiðir

Árni Geir Pálsson söðlaði nýverið um og tók við stjórnartaumunum í Latabæ. Helgi Mar Árnason bregður upp svipmynd af Árna Geir. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 112 orð

VÍ og The Economist standa fyrir fundi í maí

VIÐSKIPTARÁÐ Íslands og breska tímaritið The Economist undirbúa nú í sameiningu stóran fund í maí á næsta ári. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 1666 orð | 1 mynd

Yum! mettar markaðinn heima og heiman

Skyndibitastaðir Yum! selja pizzur, kjúklinga og mexíkóskan mat um allan heim. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að helsti vaxtarbroddur fyrirtækisins sé í Kína, þar sem Yum! hefur haslað sér völl svo um munar. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 499 orð | 1 mynd

Þróun bankakerfisins - af hverju er KB-banki svona stór?

Íslenska fjármálaævintýrið á sér ekki langa sögu. Flestar breytingarnar urðu nokkrum árum fyrir og eftir síðustu aldamót. Þróunin er merkileg. Landsbanki Íslands var stofnaður 1886. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 1283 orð | 1 mynd

Þrýstingur á bankastjóra Seðlabanka Ítalíu að segja af sér

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Antonio Fazio, seðlabankastjóri Ítalíu, hyglaði ítalska bankanum Banca Popolare Italiana (BPI), þegar hann og hollenski bankinn Abn Amro sóttust eftir yfirtöku á Banca Antonveneta. Meira
1. september 2005 | Viðskiptablað | 690 orð | 1 mynd

Ökuritar sem spara peninga

MEÐ ÞVÍ að fylgjast með og skrá aksturslag starfsmanna fyrirtækja er hægt að ná fram umtalsverðum sparnaði í viðhaldi á bifreiðum og eldsneytiskostnaði og framleiðir íslenska fyrirtækið New Development ökurita sem ætlað er að gegna þessu hlutverki. Meira

Ýmis aukablöð

1. september 2005 | Málið | 241 orð | 2 myndir

3. Skjálftamót ársins

Hinn 2.-4. september næstkomandi verður þriðja Skjálftamót ársins haldið í Íþróttahúsinu á Digranesi. Skjálftamótin hafa verið haldin síðan 1998 og er mótið orðið tífalt stærra nú en fyrir sjö árum en þá tóku 40 manns þátt í því. Meira
1. september 2005 | Málið | 350 orð | 3 myndir

Að svelta sig

Þegar Helga Mogensen á Manni lifandi var beðin um að koma með hugmyndir að hollu og góðu nesti fyrir vinnu eða skóla stóð ekki á henni og reiddi hún fram þrjá ólíka bakka sem innihéldu girnilegar, hollar kræsingar sem enginn ætti að vera svikinn af að... Meira
1. september 2005 | Málið | 567 orð | 4 myndir

Af hverju?

Af hverjum geispum við? Að nokkru leyti er rétt að segja að við geispum þegar við erum þreytt. Lífeðlisfræðilega skýringin er þó sú að við geispum þegar fall verður á súrefnismagni í blóði líkamans. Meira
1. september 2005 | Málið | 820 orð | 2 myndir

Depeche Mode

Hvaða hljómsveit hefur á ferli sínum selt rúmlega 50 milljónir hljómplatna um heim allan og komið nærri 40 lögum inn á breska smáskífulistann en telst samt einhvern veginn til óháða geirans, þar sem jaðarmúsík og "költhljómsveitir" ala manninn? Meira
1. september 2005 | Málið | 169 orð | 8 myndir

Flott skólaföt

Nú þegar skólarnir eru í þann mund að hefjast er að mörgu að huga. Fyrir þá sem voru vanir að fá ný skólaföt á haustin, og hafa haldið þeirri hefð æ síðan, fór blaðamaður í bæinn og litaðist um eftir flottum skólafatnaði fyrir kvenpeninginn. Meira
1. september 2005 | Málið | 203 orð | 1 mynd

Fretkarlar sem allt þykjast vita

Hvernig hefurðu það í dag? "Sjaldan haft það betra." Hvort er betri vinnustaður útvarp eða sjónvarp? "Útvarp." Fréttir eða spjallþáttur? "Spjallþáttur." Hvað reitir þig til reiði? "Ómerkilegheit." En gleður þig? Meira
1. september 2005 | Málið | 435 orð | 1 mynd

Humar og frægð

Á eftir apaskinnsgallanum, síðu að aftan og varanlegum skemmdum á ósónlaginu vegna óhóflegrar notkunar á hárspreyi (til að permanettið myndi örugglega haldast og vera í stíl við herðapúðana) kom næntís. Meira
1. september 2005 | Málið | 410 orð | 1 mynd

Hver innheimti skatt af Adam og Evu?

Hvaðan koma vaxtabætur, barnabætur, húsaleigubætur og þess háttar? Meira
1. september 2005 | Málið | 43 orð | 10 myndir

Í skólanum, í skólanum

Nú þegar flestir skólar landsins eru komnir af stað og farnir að demba yfir nemendurna ýmsu góðu fræðsluefni ákvað Málið að fara á stúfana og festa andrúmsloftið á mynd . Meira
1. september 2005 | Málið | 1065 orð | 4 myndir

Íslands eina von

Árangur íslenska kvennalandsliðsins hefur vakið þónokkra athygli að undanförnu og það ekki að ástæðulausu. Meira
1. september 2005 | Málið | 253 orð | 4 myndir

Lady MissFoo Foo

Það heitasta um þessar mundir eru brasilískir handunnir skartgripir, skreyttir dýrlingum og ýmsum trúarlegum táknum, sem kallaðir eru Lady Miss Foo Foo. Á bak við fyrirtækið stendur popptónlistarframleiðandinn Ashley Pugh og kona hans Caroline. Meira
1. september 2005 | Málið | 422 orð | 2 myndir

Land of the Dead

Uppvakningamyndin Land of the Dead verður frumsýnd á morgun, 2. september, í Laugarásbíói og Smárabíói. Meira
1. september 2005 | Málið | 307 orð | 2 myndir

Línurnar lagðar

Nýjar tískulínur eru lagðar tvisvar á ári í hártískunni; í febrúar og september. Elsa Haraldsdóttir á Salon VEH hefur ekki látið sitt eftir liggja frekar en fyrri daginn og hefur látið mynda "sína" útgáfu af tískunni þetta árið. Meira
1. september 2005 | Málið | 817 orð | 3 myndir

Moulin Rouge

Kabarettdans, fáklæddar meyjar og áfengi var ein aðalskemmtun Evrópubúa og þá helst Frakka áratugina fyrir aldamótin 1900. Meira
1. september 2005 | Málið | 255 orð | 2 myndir

Sjáðu sæta

Nýtt sagnorð er á leiðinni inn í íslenska tungu; að "podda". Sögnin að "podda" þýðir að sitja við tölvuna (Makkann) og byggja upp tónlistarsafnið . Meira
1. september 2005 | Málið | 753 orð | 6 myndir

Spennan heldur áfram

Það biðu án efa fjölmargir spenntir eftir fyrsta þætti í annarri þáttaröð O.C. sem hóf göngu sína á Skjá einum á mánudaginn síðasta. Og biðin var vel þess virði... Ryan er sestur að í Chino með kærustunni sinni Theresu. Meira
1. september 2005 | Málið | 125 orð | 2 myndir

Strákarnir okkar

Það nýjasta hjá Símanum er tilboð á Sony Ericsson K750i síma ásamt minniskorti. Hvernig tengist síminn kvikmyndinni Strákunum okkar sem frumsýnd er í dag? Meira
1. september 2005 | Málið | 231 orð | 1 mynd

Þrettánda málið

Hún segir: Elínrós Líndal Á síðustu efnissíðu blaðsins erum við með fastan lið sem við köllum Spurt og svarað; þar sem við spyrjum fólk á besta aldri út í lífið og tilveruna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.