Greinar föstudaginn 23. desember 2005

Fréttir

23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

30-35% afsláttur af fasteignasköttum í Kópavogi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is KÓPAVOGUR mun veita afslátt af fasteignasköttum og holræsagjaldi í Kópavogi sem nemur hækkun nýja fasteignamatsins upp á 30-35% auk þess sem vatnsgjald lækkar úr 0,19% í 0,13% af fasteignamati. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

50,5 milljónum úthlutað úr styrktarsjóði Baugs Group

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is ÚTHLUTAÐ var 50,5 milljónum króna úr styrktarsjóði Baugs Group nú í desember og hlutu 23 einstaklingar og samtök styrki úr sjóðnum. Alls leituðu tvö hundruð aðilar eftir styrkjum til sjóðsins nú. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aðstoðarmenn jólasveinanna

Grindavík | Lítill jólasveinn og álfur voru á ferðinni um Grindavík á dögunum. Húsmóðir sem sat við að skrifa jólakort varð vör við þrusk á bak við hús og kom þá auga á félagana þar sem þeir voru að setja gjafir í skó í glugga. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Af kjaradómi

Rúnar Kristjánsson yrkir um prófkjörsmál: Fátt ber svip hins sanna brags, samfylkingar bræðralags. Stefnt er samt til stærri hags, Stefán fagnar komu Dags! Þá Stefán Friðbjarnarson: Stugga við Steinunnar veldi strákar og vald´enni tjóni. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Allir borarnir við Kárahnjúka í gangi

BOR 3 var gangsettur í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar síðastliðinn mánudag. Hann hefur verið stopp frá því 8. júlí eða í tæplega hálft ár. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Almenna verkfræðistofan styrkir SKB

ALMENNA verkfræðistofan hf. afhenti Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, SKB, 250.000 kr. styrk nú á aðventunni. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum lagt þörfum og góðum málefninu lið með fjárframlögum um jólaleytið, segir í fréttatilkynningu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Beingreiðslur mismuna kjötframleiðendum

"OPINBER styrkveiting til mjólkurframleiðenda í formi beingreiðslna mismunar nautgripakjötsframleiðendum í landinu og fer því gegn markmiðum samkeppnislaga. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Beinum Alistairs Cooke stolið?

RANNSÓKN hefur verið hafin í New York á ásökun um að beinum breska útvarpsmannsins Alistairs Cooke hafi verið stolið skömmu eftir að hann lést fyrir tæpum tveimur árum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bergur Þorri vill 5. sætið

BERGUR Þorri Benjamínsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Berst við erfðasyndina

Djúpivogur | Fyrir skemmstu birtist frétt í fjölmiðlum um að þorp eitt vestur á fjörðum væri orðið nær reyklaust, þ.e. af tóbaksreyk, þar sem aðeins einn reykingamaður væri eftir á staðnum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Birta jólanna

FALLEGA lýst trén í garðinum við Brekkugötu 53 á Þingeyri bregða hátíðarbrag á umhverfið. Marglit birtan minnir á að nú hefst bjartari tíð eftir gráma vetrar og langar nætur á... Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Bílvelta í Hveradalabrekku

JEPPI með konu og tveimur börnum innanborðs valt þar sem Suðurlandsvegur liggur um Hveradalabrekku síðdegis í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi sluppu þau með lítil meiðsl. Þau voru þó flutt til Selfoss til læknisskoðunar. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Bjartsýn börn í Aceh

krakkar í héraðinu Aceh á eynni Súmötru í norðanverðri Indónesíu á leið í skóla í gær, ein stúlkan brosir blítt til ljósmyndarans. Eitt ár er nú liðið frá flóðbylgjunni miklu í Asíu sem kostaði yfir 200 þúsund manns lífið. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Dalvíkurkirkja | Nýverið afhenti Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri...

Dalvíkurkirkja | Nýverið afhenti Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla á Dalvík, formlega gjöf til Dalvíkurkirkju. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 161 orð

Draugagangur í Krónborg

Veitingastaður í Krónborgarkastala á Helsingjaeyri hefur nú fengið miðil til að fást við draugagang. Að sögn Jyllandsposten leið nokkur tími áður en fólkið þorði að kvarta, það óttaðist að verða að athlægi. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Dúkkurnar seljast vel

DÚKKUR Kvenfélagasambands Íslands og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna eru nú komnar í sölu bæði á Akureyri og Egilsstöðum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Endurspeglar aukinn ójöfnuð

"ÞETTA endurspeglar tvímælalaust verulega aukinn ójöfnuð í tekjuskiptingunni sem hefur verið að ágerast með miklum hraða," segir Stefán Ólafsson prófessor, um þá þversögn sem birtist í því að á sama tíma og jólaeyðsla landans slær öll met... Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Éta eins mikið og þær mögulega geta

Eftir Sigurð Mar Halldórsson Hornafjörður | Þeir eru fjölmargir hér á landi sem eiga fáeinar kindur, svokallaðir frístundabændur. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fasteignagjöld lækka í Garðabæ

ÁLAGNINGARPRÓSENTA fasteignagjalda lækkar í Garðabæ úr 0,31% í 0,24% af fasteignamati á árinu 2006 samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar um álagningu gjaldanna. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fá afslátt hjá Skeljungi

SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra hefur frá því í byrjun árs 2004 verið í samstarfi við Skeljung um að handhafar ,,stæðiskorta" hreyfihamlaðra fái sjálfsafgreiðsluafslátt af eldsneyti í fullri þjónustu á Shellstöðvunum um allt land. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fjölgaði um 2,1% á landinu öllu frá 2004

SÚ stund nálgast óðum að Íslendingar verði 300 þúsund talsins, en reiknað er með því að það takmark náist á fyrri hluta næsta árs. Í nýjum mannfjöldatölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að íbúar hér á landi voru 299.404 1. desember síðastliðinn. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fjölgar í Stykkishólmi

Stykkishólmur | Íbúum í Stykkishólmi fjölgar á milli ára um 28 eða um 2,47% og eru bæjarbúar samkvæmt því 1.165 talsins. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð

Framlögin skipta milljónum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is NEMENDUR við grunnskólana Grundaskóla á Akranesi, Lágafellsskóla í Mosfellsbæ og Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi sýndu það frumkvæði á dögunum að safna fé til styrktar vinaskólum sínum í Afríkuríkinu Malaví. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Friðarganga | Friðarganga verður á Akureyri á Þorláksmessukvöld. Lagt...

Friðarganga | Friðarganga verður á Akureyri á Þorláksmessukvöld. Lagt verður af stað frá Menntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsvegi 28, klukkan 22. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Friðland í Guðlaugstungum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur undirritað reglugerð um friðlýsingu Guðlaugstungna, Svörtutungna og Álfgeirstungna (Ásgeirstungna) norðan Langjökuls og Hofsjökuls. Friðlýsta svæðið er um 400 km 2 að stærð. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 478 orð

Föðurlandslög framlengd

Washington. AP, AFP. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Gagnsæ hvítbirta kyrrðar á Eiðum

Eiðar | Einkar sérstök sýning hefur staðið á Eiðum undanfarið og er þar um að ræða aðventusýningu fimm listakvenna á Fljótsdalshéraði, þeirra Agniescku Sosnoswku, Ölmu J. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gáfu vistvæna flugvél

FLUGFÉLAGI Íslands var nýlega færð jólagjöf frá leikskólanum Álfasteini í Hafnarfirði en það var vistvæn flugvél sem búin er til úr mjólkurfernum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 1. sæti

BJARNI Torfi Álfþórsson bæjarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Seltirninga 4. febrúar nk. Bjarni hefur verið formaður skólanefndar, setið í félagsmálaráði og í stjórn Sorpu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Gunnar veðurtepptur á Patriot Hills

LITLAR líkur eru á að Gunnar Egilsson jeppamaður á Suðurskautslandinu komist heim fyrir jól. Hann er nú veðurtepptur á Patriot Hills. 25 hnúta vindur var þar í gær og snjókoma og var útlit fyrir sömu veðurspá í dag, Þorláksmessu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Heimilt að innheimta fermingargjald

PRESTUM þjóðkirkjunnar er heimilt að innheimta fermingargjald samkvæmt gjaldskrá dómsmálaráðuneytisins, að því er fram kemur í nýju áliti sem umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Hjálparsími Rauða krossins 1717

OPIÐ verður yfir allar hátíðarnar hjá Hjálparsíma Rauða krossins, 1717. Meðal markmiða Hjálparsímans er að veita ráðgjöf og hlustun til fólks á öllum aldri sem þarf á stuðningi að halda t.d. vegna þunglyndis, kvíða eða sjálfsvígshugsana. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Hlaðmanni dæmdar 6,8 milljónir í bætur

FLUGLEIÐIR hf. voru í gær dæmdar til að greiða hlaðmanni fyrirtækisins 6,8 milljónir í bætur auk vaxta vegna vinnuslyss í október 1999. Slysið varð þegar hlaðmaðurinn var við annan mann að færa til þung vörubretti inni í einni flugvél flugfélagsins. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðileyfum fjölgað á næsta ári

HEIMILT verður að veiða allt að 909 hreindýr á næsta ári, auk hreindýrakálfa, sem fylgja felldum kúm en þá skal fella sé þess kostur. Veiðitímabilið verður frá 1. ágúst til 15. september 2006. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Íbúðalánasjóður hækkar vexti

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að útlánsvextir íbúðalána sjóðsins verði hækkaðir úr 4,6% í 4,7%. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Jólakveðjur til vina í Malmö og á Skáni

Í 25 ár hefur Íslendingafélagið í Malmö og nágrenni rekið Íslenska útvarpið í Malmö "Útvarp ÍMON" sem sendir út alla laugardaga kl. 12-13, á FM 89,2. Útvarp ÍMON verður með útsendingar um jól og áramót sem hér segir: á aðfangadag kl. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólakæti á leikskólanum Dalborg

Börnin á leikskólanum Dalborg á Eskifirði héldu sín litlu jól ásamt kennurum sínum í vikunni. Þau dönsuðu kringum jólatréð sitt fína og skríktu af kæti þegar tveir jólasveinkar ruddust inn með poka af gjöfum og sögur af prakkarastrikum og... Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jólasveinar í Vogafjósi

Mývatnssveit | Jólasveinaverkefnið hér í sveit hefur gengið ákaflega vel. Þeir kumpánar eru framúrskarandi vel búnir og líflegir í framgöngu og gera mikla lukku hjá öllum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Jólaverslunin 15-20% meiri en á síðasta ári

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur og Örnu Schram "ÉG reikna með því að víðast á landinu séu þetta bestu jólin sem [verslunar]menn hafi upplifað," segir Pálmi Kristinsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, um jólaverslunina í ár. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kallað eftir ákveðinni launastefnu

Vestmannaeyjar | Stjórn Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar sendi bæjarráði bréf þar sem skorað er á bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum að taka beinan þátt í launasetningu starfsmanna. Jafnframt er kallað eftir ákveðnari launastefnu Vestmannaeyjabæjar. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kannabisplöntur og 23 byssur fundust við húsleit

LAGT var hald á 23 byssur og 60-70 kannabisplöntur við húsleit í Vogum á Vatnsleysuströnd í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík fundust kannabisplönturnar í bílskúr, þar sem þær voru í ræktun, og orðnar 30-50 sentimetra háar. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð

Keppinautur Karzai valinn þingforseti

Neðri deild afganska þingsins, Wolesi Jirga, valdi á miðvikudagskvöld Yunus Qanooni sem forseta þingsins en um er að ræða valdamikið embætti. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Kirkja rís að nýju í Úthlíð

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Kostnaður rúmir 1,6 milljarðar á næsta ári

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kópavogsdeild RK styrkir Fjölsmiðjuna

KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands gaf Fjölsmiðjunni nýverið fjögur hundruð þúsund krónur til að styrkja starf hússtjórnardeildar. Fénu verður varið til kaupa á nýjum gufuofni sem eykur afköst deildarinnar og bætir aðstöðu nema og starfsfólks. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Kristján Þór vill áfram vera oddviti

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, hefur ákveðið að gefa kost á sér áfram sem oddviti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og setur því stefnuna á 1. sæti í prófkjöri flokksins, 11. febrúar næstkomandi. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kröfur 224 milljónum hærri en eignir

SKIPTUM á þrotabúi Íslenskrar útivistar, sem rak verslunina Nanoq í Kringlunni, lauk í gær. Lýstar kröfur í þrotabúið voru 563 milljónir en eignirnar voru 339 milljónir, og var munurinn því 224 milljónir. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kynntu sér starf Fjölskylduhjálparinnar

KOLBRÚN Halldórsdóttir og Jónína Bjartmarz alþingismenn og Ingibjörg Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna á Íslandi, komu í heimsókn til Fjölskylduhjálpar Íslands og kynntu sér það umfangsmikla starf sem þar er unnið allt árið en matvælum,... Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu miðvikudaginn 21. desember kl. 13.24. Þar lentu saman blá Nissan Micra og grá Honda CR-V. Nissan-bílnum var ekið suður Lönguhlíð en Hondunni austur Flókagötu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Margir árekstrar í borginni

MIKIL árekstrahrina reið yfir höfuðborgina í gær frá klukkan 7 til 15. Sautján árekstrar urðu á þessu tímabili og segir lögreglan helstu ástæðuna einfaldlega hafa verið þunga umferð. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Meirihluti landsmanna treystir Íbúðalánasjóði

ALMENNINGUR treystir Íbúðalánasjóði. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar IMG Gallup sem gerð var dagana 9.-15. desember sl. Alls sögðust 84,2% svarenda telja Íbúðalánasjóð traustan, en aðeins 3,8% töldu sjóðinn ótraustan. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mikil hækkun 1999 og 2003

KJARADÓMUR hefur tvívegis á síðustu sjö árum hækkað laun ráðherra og alþingismanna í talsvert stórum stökkum. Um mitt ár 1999 voru laun ráðherra hækkuð um rúmlega 120 þúsund. Á miðju ári 2003 hækkaði dómurinn launin einnig um 18,4%. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Morales fékk 54% atkvæða

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Evo Morales, leiðtogi kóka-ræktenda og indíána, hlaut 54,1% atkvæða í forsetakosningunum í Bólivíu á sunnudag og telst því réttkjörinn forseti landsins. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 946 orð | 2 myndir

Ný hverfi fyrir 620 íbúðir deiliskipulögð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að auglýsa deiliskipulag að tveimur nýjum íbúðahverfum með lóðum fyrir alls 620 íbúðir. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný Úthlíðarkirkja rís óðum

ÞEIR bræður Björn Sigurðsson í Úthlíð og Gísli Sigurðsson brostu í kampinn við gamla kirkjugarðshliðið í Úthlíð þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við á dögunum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ODDUR JÓNSSON

SÉRA Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavík, lést á miðvikudag af völdum hjartaáfalls, 62 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík, 1. nóv. 1943, sonur hjónanna Jóns Ásgeirs Brynjólfssonar (1909-1981) og Kristínar Ólafsdóttur (1910-1993). Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

"Bestu jól sem verslunarmenn hafa upplifað"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

"Ekki henda garninu!"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GARNAFGANGAR ganga svo sannarlega í endurnýjun lífdaga í hekluðum ullarteppum Helgu Helgadóttur. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

"Málið er grafalvarlegt"

TIL umræðu er á vettvangi Alþýðusambands Íslands að óska eftir fundi með stjórnvöldum vegna niðurstöðu Kjaradóms um launahækkanir til handa æðstu ráðamönnum og embættismönnum. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ráðherra ræddi við Garðar

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra er jafnundrandi og aðrir á úrskurði Kjaradóms, að sögn Steingríms Ólafssonar upplýsingafulltrúa. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Sameining | Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps fjallaði um sameiningu...

Sameining | Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps fjallaði um sameiningu sveitarfélaga á fundi sínum á mánudag og samþykkti svohljóðandi ályktun: "Sveitarstjórn Öxarfjarðarhrepps lýsir yfir stuðningi sínum við áform um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í... Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 213 orð

Sáu engin merki á Saddam um barsmíðar

Bagdad. AFP, AP. | Rannsóknardómari í Írak sagði í gær að embættismenn hefðu ekki séð nein merki um að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti landsins, hefði sætt barsmíðum bandarískra fangavarða eins og hann heldur fram. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 807 orð

Segja algert virðingarleysi ríkja gagnvart starfi þeirra og menntun

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Leikskólakennarar á sex leikskólum í Grafarvogi hafa ákveðið að segja upp störfum frá og með 1. janúar nk. vegna langvarandi óánægju með laun og kjör stéttarinnar. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Seinkun verður á flutningi raforku

SAMKEPPNI í raforkusölu hefst um næstu áramót eins og stefnt var að, að sögn Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sigrún Björk býður sig fram í 2. sæti

SIGRÚN Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi gefur kost á sér í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í prófkjöri 11. febrúar næstkomandi vegna sveitarstjórnarkosninga í vor. Hún skipaði 4. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Skora á LSH að draga uppsögnina til baka

LÆKNAFÉLAG Íslands skorar á Landspítala - háskólasjúkrahús að sýna ábyrgð og draga uppsögn Stefáns E. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Slegist um síðustu jólatrén

ALLT virðist stefna í að jólatré seljist upp á höfuðborgarsvæðinu. "Við erum búnir að vera í þessum bransa í allmörg ár, en ég man ekki eftir viðlíka ástandi sl. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Smygltilraun á Litla-Hrauni

KONA sem var gestur á Litla-Hrauni, varð á þriðjudag uppvís að því að reyna að smygla amfetamíni innvortis inn í fangelsið. Fíkniefnahundur lögreglu kom upp um konuna og var í kjölfarið gerð röntgenleit. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Sporin þung fyrir marga

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Fólk vill gera sér dagamun um jólin Hjálparsamtök úthluta mat og fötum til skjólstæðinga sinna allan ársins hring. Um jólin er hins vegar sérstök jólaúthlutun, svo fólk geti gert sér dagamun um hátíðarnar. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Stefnir á feril í tónlist

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "ÉG hef alltaf haft mestan áhuga á raungreinum eins og stærðfræði og eðlisfræði og svo auðvitað tónlist," segir Hákon Bjarnason, sem útskrifaðist dúx frá Menntaskólanum við Hamrahlíð nú á miðvikudag. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Stendur ógn af Kína

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KÍNVERSKIR ráðamenn gagnrýna harðlega utanríkisráðherra Japans, Taro Aso, fyrir að segja að Kína sé orðin ógn við Japan. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Styrkur til samtakanna SUMT

LYFJAFYRIRTÆKIÐ AstraZeneca ákvað að senda engin jólakort fyrir þessi jól, en láta andvirðið renna til samtakanna SUMT. Samtökin SUMT eru samtök fagaðila og foreldra til stuðnings börnum sem ættleidd hafa verið erlendis frá. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Svartfoss í sinni fyrstu Íslandsferð

SVARTFOSS, nýjasti fossinn í skipaflota Eimskips, kom til Akureyrar í gær í sinni fyrstu Íslandsferð. Skipið siglir hringinn í kringum landið með viðkomu í Reykjavík, Bolungarvík og á Akureyri auk Neskaupstaðar. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð

Upp á krónu eftir þeim leikreglum sem okkur eru settar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "VIÐ teljum okkur vera að fara alveg upp á krónu eftir þeim leikreglum, sem okkur er gert að fara eftir," segir Garðar Garðarsson, formaður Kjaradóms. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vantar rollur | Athugull náttúruunnandi vakti athygli Eyjafrétta í...

Vantar rollur | Athugull náttúruunnandi vakti athygli Eyjafrétta í Vestmannaeyjum á stórri torfu sem er að skríða fram í Litla Klifi upp af Friðarhöfn. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vildu kaupa fyrir 100 milljarða

VIÐBRÖGÐ fjárfesta við útboði á bréfum Avion Group fóru langt fram úr björtustu vonum, að sögn Bjarna Þ. Bjarnasonar, forstöðumanns fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans, en bankinn fór með umsjón útboðsins og sá um alla ráðgjöf því tengda. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Virðist geta myndað ónæmi gegn Tamiflu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is VÍSINDAMENN hafa talsverðar áhyggjur af því að svo virðist sem fuglaflensuveiran, sem valdið hefur dauða meira en sjötíu manna í Asíu frá því að hún kom fyrst fram 2003, sé að mynda ónæmi fyrir lyfinu Tamiflu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Þrjár nýjar strætisvagnaleiðir bætast við

STRÆTÓ bs. ætlar að bæta inn þremur nýjum strætisvagnaleiðum í nýja leiðakerfið í lok febrúar til þess að bregðast við ábendingum farþega og þeirri reynslu sem komin er af nýja kerfinu. Meira
23. desember 2005 | Erlendar fréttir | 113 orð

Ætla að auðvelda fjölkvæni

RÍKISSTJÓRN Malasíu hefur tekist að bæla niður uppreisn í röðum þingmanna öldungadeildar landsins sem mótmælt hafa nýjum lögum er þeir telja að skerði réttindi kvenna, að sögn vefsíðu BBC . Körlum verður m.a. gert auðveldara að eiga fleiri en eina konu. Meira
23. desember 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

ÖBÍ gagnrýnir að eiga ekki sæti í nefnd um örorkumat

SIGURSTEINN Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), hefur ítrekað kröfu bandalagsins um að fá aðild að nefnd sem skipuð er af forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og endurhæfingu. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2005 | Leiðarar | 428 orð

Ábyrgð þingmanna

Af viðbrögðum aðila á vinnumarkaði er ljóst að nýr úrskurður Kjaradóms mun draga stórlega úr öllu aðhaldi með launahækkunum og verðbólgu, fái hann að standa óbreyttur. Meira
23. desember 2005 | Leiðarar | 438 orð

Dýrkeypt andvaraleysi

Ferðalög heimshorna á milli eru orðin með þeim hætti - og ferðir fólks svo tíðar - að alþjóðlegt samstarf um öryggi flugfarþega og aðgerðir til að stemma stigu við glæpastarfsemi er ekki einungis æskilegt heldur bráðnauðsynlegt. Meira
23. desember 2005 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Loðin svör

Aðalleiðtogi stjórnarandstöðunnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, var óskýr og loðin í svörum í Morgunblaðinu í gær, þegar hún fjallaði um niðurstöður Kjaradóms, sem hækkar laun forseta, ráðherra, þingmanna og æðstu embættismanna langt umfram almennar... Meira

Menning

23. desember 2005 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

20.000 á níu dögum

HÁRPRÚÐA górillan hans Peters Jacksons trekkir að því King Kong náði 20.000 manna aðsókn á níu dögum í sýningu. Tvíburarnir Alex Lindar og Aron Lindar Geirssynir voru gestir númer 20.000 og 20.001 á King Kong á níunda sýningardegi myndarinnar. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Aukatónleikar annan í jólum

TÓNLEIKAR Bubba Morthens á Þorláksmessukvöld eru orðnir fastur liður í jólahaldi margra landsmanna. Í ár verður engin undantekning á tónleikahaldi Bubba en hann treður upp á Nasa við Austurvöll í kvöld. Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Dagbók Unnar Birnu

MBL.IS afhenti í vikunni Unni Birnu Vilhjálmsdóttur alheimsfegurðardrottningu útprentað og innbundið eintak af dagbókinni sem hún skrifaði þegar hún dvaldi í Kína. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Endurvinnsla

Geisladiskurinn Jólaskraut. Flytjendur eru Jónsi, Sveppi, Heiða, Birgitta Haukdal, Friðrik Ómar og Nylon. Lögin eru eftir Gunnar Þórðarson, Roy Wood, Bob Heatlie, J. Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þrír gestir hlutu sár eftir hnífstungur í útgáfuveislu á skemmtistað á Manhattan í New York á miðvikudag þar sem útgáfu plötu með dúettum hins alræmda en látna rappara, Notorius BIG , var fagnað. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Gjöf frá börnum til barna

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is NÝVERIÐ kom út geisladiskurinn "Úr vísnabók heimsins" en á honum syngja íslensk börn frá 18 löndum lög eða vísur frá upprunalandi sínu. Meira
23. desember 2005 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Hamfara minnst

MIKIL listsýning stendur yfir þessa dagana á Patong-ströndinni í Taílandi til að minnast þess að ár er nú liðið síðan hamfarirnar miklu gengu yfir svæðið. Meira
23. desember 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...heillandi nornum

NORNIRNAR Phoebe, Piper og Paige halda áfram að heilla landsmenn á Skjá Einum. Þær eiga alltaf í vandræðum bæði með kærasta og djöfla og stundum fara þessir tveir þættir... Meira
23. desember 2005 | Kvikmyndir | 1295 orð | 2 myndir

Hetjur gera líka mistök

Leikarinn Kiefer Sutherland hefur skipað sér í hinn sístækkandi hóp Íslandsvina. Hann notaði stutt frí frá ströngum upptökum fyrir sjónvarpsþættina "24" til þess að skreppa til Íslands og sinna áhugamáli sínu sem er rokktónlist. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 340 orð

Húllumhæ!

Geislaplata Buff, nefnd Selfoss. Í Buff eru Hannes Heimir Friðbjarnarson, Einar Þór Jóhannsson, Bergur Geirsson, Stefán Örn Gunnlaugsson og Pétur Örn Guðmundsson. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 298 orð | 1 mynd

Hvernig eru jólin í útlöndum?

Eftir Heiðu Jóhannsdóttur heida@mbl.is ÞRJÁR sögur eftir íslensk börn sem búsett eru erlendis unnu til verðlauna í jólasögusamkeppni Vitans á Rás 1 og Íslenskuskólans á netinu. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Höfðaborg

Út er komin ljóðabókin Höfðaborg eftir Garðar Baldvinsson . Þetta er fimmta ljóðabók höfundar og í kynningu segir að ljóð Garðars hafi "...vakið athygli fyrir flæðandi myndmál og mikið vald á skáldskaparmálinu. Meira
23. desember 2005 | Hugvísindi | 595 orð | 1 mynd

Íslenska efnahagsundrið: Hugmyndafræði stórfyrirtækjanna

Þór Sigfússon, 142 bls., Mál og menning, Reykjavík, 2005. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

Í værðarvoð kliðmýktarinnar

Gunnar Gunnarsson leikur íslensk og erlend lög á píanó. Bassaleikarar með honum eru Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson. Meira
23. desember 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Kaffi og sígarettur

MYNDIN Coffee and Cigarettes er samansafn af bráðfyndnum, sjálfstæðum senum, hálfgerðum stuttmyndum úr smiðju leikstjórans Jim Jarmusch, en allar senurnar eiga það sameiginlegt að kaffi og sígarettur koma við sögu. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 310 orð | 1 mynd

Klassískur en um leið póstmódernískur prósi

HÖFUNDUR Íslands eftir Hallgrím Helgason kom út í Finnlandi fyrir nokkrum dögum í þýðingu Juha Peura. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Listkerfi nútímans

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út Listkerfi nútímans eftir Paul Oskar Kristeller. Í bókinni gerir höfundur grein fyrir því hvernig hugmyndin um fagrar listir varð til í sögu evrópskrar hugsunar. Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Lífið er of stutt fyrir léleg sæti

Það er í nógu að snúast hjá aðalsmanni vikunnar yfir hátíðarnar. Hann ætlar að flytja jólalög ásamt Monicu Abendroth í miðnæturmessu í Fríkirkjunni á aðfangadagskvöld. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 553 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

eftir Geirlaug Magnússon. 54 bls. Útg. Guðmundur Ólafsson. Reykjavík, 2005. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 604 orð | 1 mynd

Lofsöngvar

Höfundur: Margrét Lóa Jónsdóttir. 55 bls. Salka 2005. Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 3 myndir

Mikill stjörnufans

OZZY Osbourne, Sharon Stone, Ringo Starr og Michael Cain voru á meðal gesta í brúðkaupsveislu Eltons John og Davids Furnish. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 165 orð | 1 mynd

Milli fjalls og fjöru

Út er komin ljóðabókin Milli fjalls og fjöru eftir Jón Jens Kristjánsson , bónda í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 219 orð | 1 mynd

Náttúruljóð

Eftir Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur. 56 bls. Höfundur gefur út. 2005. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Nýr meðlimur Sugababes

BRESKA stúlknasveitin Sugababes heldur áfram þrátt fyrir að Mutya Buena hafi hætt í sveitinni. Keisha Buchanan og Heidi Range hafa fengið nýjan meðlim til liðs við sig. Sú heitir Amelle Berrabah, 21 árs frá Hampshire. Meira
23. desember 2005 | Myndlist | 1172 orð | 2 myndir

Póstkort til Íslands

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is RÚNA Þorkelsdóttir á og rekur, í félagi við Jan Voss og Henriëtte Van Egten, bókabúðina og galleríið Boekie Woekie í miðborg Amsterdam og tengist reksturinn Dieter Roth heitnum sterkum böndum. Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Saga Kötluelda afhent í Vík Mýrdal

FYRSTU eintökin af bókinni Katla saga Kötluelda voru afhent nú fyrir jólin í Brydebúð í Vík í Mýrdal og er bókin eftir Werner Schutzbach. Fyrstu eintökin fengu, f.v. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Semballeikur í sérflokki

Sembalverk eftir Hafliða Hallgrímsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Louis Couperin, Karólínu Eiríksdóttur, Böhm, Oliver Kentish og J. S. Bach. Helga Ingólfsdóttir semball. Hljóðritað í Skálholtskirkju 11/2003 & 3/2004. Meira
23. desember 2005 | Myndlist | 40 orð

Sýningu í New York frestað

VEGNA verkfalls neðanjarðarlesta og strætisvagna í New York-borg og frostaveturs á Brooklyn-brúnni, er opnun á sýningu Roni Horn og Margrétar H. Blöndal í Dandruff Space & Shroud, sem sagt var frá hér í blaðinu í vikunni, frestað fram í... Meira
23. desember 2005 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Til styrktar Öryrkjabandalagi Palestínu

LÍKT OG í fyrra verður félagið Ísland - Palestína með sölu á bolum, palestínskum kafía-klútum, nælum og disknum Frjáls Palestína í miðbæ Reykjavíkur að kvöldi Þorláksmessu til styrktar stríðshrjáðum í Palestínu. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Transalpínskt djasspopp

Volo libero / Ég flýg frjáls. 9 lög eftir Tinganelli, 1 eftir Þóri Úlfarsson og 1 eftir Nino Rota. Leone Tinganelli söngur/kassagítar (í dúetti með Regínu Ósk (3.), Björgvini Halldórssyni (7.) og Jóhanni Friðgeiri Valdimarssyni (12. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Ullarhattar komnir til byggða

HLJÓMSVEITIN Ullarhattar heldur tónleika á Hótel Borg í kvöld. Sveitin var sett saman til hátíðarbrigða fyrir sex árum og hefur leikið árlega síðan. Þetta verða því sjöundu tónleikar sveitarinnar, því hún kemur einungis fram á Þorláksmessu. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Vaxandi Vax

HLJÓMSVEITIN Vax hefur verið iðin á árinu, sent frá sér tvær plötur, samtals þrettán lög, og meira í vændum. Vax er sex ára hljómsveit sem byrjaði ævina á lögum eftir ýmsar tónlistarmenn frá sjöunda og áttunda áratugnum. Meira
23. desember 2005 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Þorláksmessa í Óperunni

Ópera | Það verður klassísk stemning í anddyri Íslensku óperunnar í kvöld, Þorláksmessukvöld. Afstressandi óperutónlist mun hljóma um salinn og hafa nokkrir þekktir óperusöngvarar boðað komu sína og munu taka lagið. Meira
23. desember 2005 | Bókmenntir | 581 orð | 2 myndir

Ævintýrin um Narníu út á bók að nýju

Bókaútgáfan Fjölvi hefur samið við Harper Collins útgáfuna í London um að gefa út á íslensku ævintýrabækurnar um Narníu, sem eru sjö talsins. Meira

Umræðan

23. desember 2005 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Af jafnréttisstýrum og jafnréttisráðherrum

Gestur Guðjónsson fjallar um dóm Hæstaréttar yfir Árna Magnússyni félagsmálaráðherra: "Hægt verður að taka mið af þessari túlkun í framtíðinni, sem er gott, en engu að síður er ljóst að Árni Magnússon tók rétta ákvörðun miðað við þær forsendur sem hann hafði." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

En Páll, Ríkisútvarpið hefur brugðist í Baugsmálinu

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmál og Ríkisútvarpið: "Fyrir margt löngu þegar við vorum saman á RÚV og Stöð 2 hefðum við farið í málið; leitað sannleikans af hlutlægni - einskis nema sannleikans." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Friðlýsing Guðlaugstungna, Svörtutungna og Álfgeirstungna

Eftir Sigríði Önnu Þórðardóttur: "Þessi áfangi er mér sérstakt ánægjuefni þar sem ég hef sem umhverfisráðherra lagt mikla áherslu á náttúruverndarmál." Meira
23. desember 2005 | Velvakandi | 316 orð

Gott fólk Þriðjudaginn 29. nóvember var ég að koma frá að versla í...

Gott fólk Þriðjudaginn 29. nóvember var ég að koma frá að versla í Melabúðinni á Hagamel, þegar ég varð fyrir því óláni að detta og axlarbrjóta mig. Þar sem ég lá á götunni dreif að hóp fólks sem hjálpaði mér að hringja á lögreglu og sjúkrabíl. Meira
23. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Hneykslið mikla

Frá Maríu Þorgeirsdóttur: "VIÐ erum tvær vinkonurnar sem höfum sótt tónleika Sinfóníunnar og verið áskrifendur frá upphafi vega. Erum hátt á sjötugs aldri, aldar upp við klassiska tónlist Ríkisútvarpsins." Meira
23. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Hvað er jólastress?

Frá Arnari Elíssyni: "EINS og um öll jól fyllast allir fjölmiðlar af fólki sem vill bjarga okkur blessuðum Íslendingunum frá því að vera stressuð um jólin. Á forsíðu Blaðsins í gær stóð ,,Ekki gleyma þér í jólastressinu - Ingibjörg Stefánsdóttir róar landsmenn"." Meira
23. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Kaup handa börnum um jólin

Frá Maríu S. Gunnarsdóttur: "MENNINGAR- og friðarsamtökin MFÍK skora á foreldra og forráðamenn, ömmur, afa, frænkur og frændur og aðra þá sem kaupa gjafir handa börnum og ungmennum, að vera meðvituð um að það er á ábyrgð fullorðinna hvernig heimur snýr að börnum." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Kristið siðferði eða ímyndaður fjöldi samkynhneigðra?

Jón Valur Jensson fjallar um Framsóknarflokkinn og samkynhneigða: "Ljóst er að tölurnar djörfu um fjölda samkynhneigðra eru nálægt fjórum eða jafnvel 5-10 sinnum hærri en erlendar kannanir gefa vísbendingar um." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Opinberar stofnanir veiti ekki áfengi?

Sigríður Laufey Einarsdóttir fjallar um áfengismál: "Hvernig væri að opinberar stofnanir drægju úr eða hættu að veita áfengi við ýmis tækifæri?" Meira
23. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Raðmorðingjar og blóðugar spennusögur

Frá Brigitte Bjarnason: "RAÐMORÐINGJAR, blóðugar spennusögur, kynferðislegt ofbeldi, magnaðar sögur sem taka á taugarnar! Þetta eru slagorðin sem eru áberandi í bókaauglýsingaflórunni í ár." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 236 orð

Stjórnmálamenn eiga ekki að skammta sér laun

KJARADÓMUR og kjaranefnd er aðferð til að koma í veg fyrir að kjörnir stjórnmálamenn þurfi, eða freistist til, að ákveða sín eigin laun. Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Trú og raunvísindi

Steindór J. Erlingsson fjallar um trúmál og vísindi: "Kirkjan og raunvísindin eru hluti af menningu okkar og mega þessar stofnanir ekki mótast í samfélagslegu tómarúmi." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun í leikskólum

Kjartan Valgarðsson fjallar um kjarasamning Eflingar og Reykjavíkurborgar: "Nýgerður kjarasamningur milli borgarinnar og Eflingar er sérstakt fagnaðarefni, hvað svo sem sjálfstæðismenn segja." Meira
23. desember 2005 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Þankabrot á aðventu

María Elínborg Ingvadóttir fjallar um íslenskt samfélag á jólum: "Við gætum líka gefið okkur sjálfum þá jólagjöf, að ígrunda hvaða siðferðisstuðul við viljum hafa í samfélagi okkar og á hvern hátt við getum staðið vörð um það siðferði sem skilur að okkur mannfólkið frá dýrunum." Meira

Minningargreinar

23. desember 2005 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT BJÖRNSDÓTTIR

Dagbjört Björnsdóttir (Dallý) fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn 26. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey, að ósk hinnar látnu, mánudaginn 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2005 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

JÓNAS SIGURÐSSON

Jónas Sigurðsson fæddist á Grund á Langanesi 31. janúar 1912. Hann lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Aðalbjörg Jónasdóttir húsfreyja á Grund, f. 18. desember 1878, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2005 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

RUTH BARKER

Guðrún Ruth Guðmundsdóttir Barker fæddist í Hafnarfirði 28. maí 1927. Hún lést á heimili sínu 14. nóvember síðastliðinn. Faðir hennar var Guðmundur Hannesson, oddviti, íshússtjóri og bíóstjóri í Keflavík, síðar búsettur í Hafnarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. desember 2005 | Sjávarútvegur | 501 orð | 2 myndir

Aflaverðmæti síldar tvöfaldaðist milli ára

AFLAVERÐMÆTI síldar á þessu ári er orðið um 4,5 milljarðar króna, sem er ríflega tvöföldun frá því í fyrra. Skýringin liggur í gífurlegri aukningu á síldarfrystingu um borð í fiskiskipunum. Meira

Viðskipti

23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Bætt afkoma ríkissjóðs

BRÁÐABIRGÐATÖLUR fyrir 3. ársfjórðung 2005 benda til að heildartekjur ríkissjóðs hafi orðið um 94,9 milljarðar króna á rekstrargrunni og tekjujöfnuður jákvæður um 11,5 milljarða. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

EasyJet kaupir 20 nýjar Airbus-vélar

BRESKA lággjaldaflugfélagið easyJet hefur ákveðið að kaupa 20 nýjar Airbus A319-vélar til viðbótar við þær 120 sem félagið hefur þegar gert samning um að kaupa. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður hækkar vexti

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að útlánsvextir íbúðalána sjóðsins verði hækkaðir úr 4,6% í 4,7%. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Kaupþing banki gefur út víkjandi skuldabréf

KAUPÞING banki hf. hefur lokið sölu á víkjandi skuldabréfum í íslenskum krónum að fjárhæð 3.350 milljónir króna, að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Skuldabréfin teljast til eiginfjárþáttar A. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Ný stjórn P. Samúelssonar

NÝ STJÓRN hefur verið kosin fyrir P. Samúelsson hf. í ljósi breytts eignarhalds. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Úrvalsvísitalan yfir 5.400 stig

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hélt áfram að hækka í gær, eða um 0,66%, og fór í fyrsta skipti yfir 5.400 stig . Lokagildi vísitölunnar var 5.405 stig. Meira
23. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Yfirdráttur um 250 þúsund krónur að jafnaði

YFIRDRÁTTUR heimilanna í landinu hjá innlánsstofnunum nam samtals tæpum 75 milljörðum króna í lok nóvember. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Íslands. Í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka segir að í krónum talið sé þetta sögulegt met. Meira

Daglegt líf

23. desember 2005 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Athyglisfrek auglýsingaskilti

Á NORÐ-VESTURHORNI Kringlunnar, gegnt gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar, má sjá stórt auglýsingaskilti. Á því eru birtar hreyfanlegar auglýsingar auk upplýsinga um veður, hitastig og tíma. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 332 orð | 3 myndir

Fyrstu jólin á eigin heimili

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira
23. desember 2005 | Neytendur | 262 orð

Gjafabréf gildi á útsölum

Þegar menn eru orðnir uppiskroppa með hugmyndir að jólagjöfum er þrautalendingin oft sú að kaupa gjafabréf í verslunum eða verslunarmiðstöðvum og setja innpakkað undir jólatréð. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Jóladrykkir ólíkra landa

Hér koma nokkrar uppskriftir af tilvöldum jóladrykkjum eins og þær koma fyrir á frönsku vefsíðunni www.joyeuse-fete.com Í Frakklandi er hefð fyrir heitu víni eða "vin chaud" Fyrir eins lítra uppskrift setjið saman í pott: 130 g sykur 2 msk. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 58 orð

Jólakortavefur

Á vef Borgarskjalasafns getur fólk nú fundið sér jólakort úr póstkortasafni Sveinbjörns Jónssonar sem spannar alla 20. öldina. Kortin er hægt að senda á veraldarvefnum og er þjónustan fólki að kostnaðarlausu. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Reyktur og kryddaður matur á illa við dýrin

Meltingarfæri gæludýra eru alla jafna fremur viðkvæm og því er ekki ráðlegt að bera í þau jólamat mannanna, vilji menn gera gæludýrunum sínum dagamun á jólum. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Sumarfrí um jólin

Enginn veit svo sem hvað snýr upp og hvað snýr niður í himingeimnum. Þó er það svo að eins og heimsmyndin blasir við mannkyninu snýr Ástralía niður. Það þýðir að þar eru árstíðirnar þveröfugar við það sem við þekkjum. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 571 orð | 3 myndir

Sæðingamaðurinn kom með jólin

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Jólin hafa yfirleitt komið hingað þrátt fyrir rólegheitin," segir Sigríður Jónsdóttir, bóndi, kennari og ljóðskáld, frá Arnarholti í Biskupstungum. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Það var saltskorturinn sem kallaði á reyk

EIN er sú fæða sem ómissandi er á jólaborði flestra Íslendinga og það er hangikjötið. Meira
23. desember 2005 | Daglegt líf | 469 orð | 4 myndir

Ævintýraheimur innan um jólastressið

Barist er þessa dagana um athygli viðskiptavina í París eins og annars staðar með hátíðlegum jólaskreytingum í verslunargluggum. Sara M. Kolka hitti franska útstillingardömu að nafni Camille Barret sem veit hversu dýrmæt góð athygli er á réttum tíma. Meira

Fastir þættir

23. desember 2005 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tígullinn matreiddur. Meira
23. desember 2005 | Dagbók | 511 orð | 1 mynd

Elsta manntal í veröldinni?

Ólöf Garðarsdóttir er deildarstjóri mannfjöldadeildar Hagstofu Íslands. Hún er fædd í Reykjavík árið 1959. Ólöf lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1987 og útskrifaðist með BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1993. Meira
23. desember 2005 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir ungu drengir söfnuðu dósum og flöskum á Akureyri til...

Hlutavelta | Þessir ungu drengir söfnuðu dósum og flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og höfðu 891 krónu upp úr krafsinu. Þeir heita Emil Þór Arnarsson og Sævar Andri... Meira
23. desember 2005 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Eva Karen og Birta Lind söfnuðu 6.386 kr. til styrktar...

Hlutavelta | Þær Eva Karen og Birta Lind söfnuðu 6.386 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
23. desember 2005 | Í dag | 1760 orð | 1 mynd

Jóla- og áramótaguðsþjónustur í Bústaðakirkju í beinni útsendingu á...

Jóla- og áramótaguðsþjónustur í Bústaðakirkju í beinni útsendingu á netinu FJÖLMARGIR Íslendingar búsettir í útlöndum sakna þess um jól og áramót að hafa ekki tök á því að sækja aftansöng og hátíðarguðsþjónustur í íslenskum kirkjum, svo snar þáttur sem... Meira
23. desember 2005 | Í dag | 5300 orð | 1 mynd

(Lúk. 2).

Guðspjall dagsins: Fæðing Krists. Meira
23. desember 2005 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu...

Orð dagsins: En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir. (Mark. Meira
23. desember 2005 | Fastir þættir | 208 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Rf6 5. e5 d5 6. Bb5 Re4 7. Rxd4 Bd7 8. Bxc6 bxc6 9. 0-0 Bc5 10. f3 Rg5 11. f4 Re4 12. Be3 Db8 13. Dc1 Bxd4 14. Bxd4 c5 15. Bf2 Bb5 16. Hd1 Rxf2 17. Kxf2 Bc6 18. Rd2 Db6 19. c4 d4 20. Dc2 0-0 21. f5 Had8 22. Meira
23. desember 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst öll þessi umræða um landbúnaðarmál að undanförnu undarleg. Sumir bindisklæddir menn tala eins og hátt matvælaverð á Íslandi sé bændum að kenna og það þurfi að skerða laun þeirra til að mæta því. Meira
23. desember 2005 | Viðhorf | 792 orð | 1 mynd

Þökk fyrir allt og allt

Drottinn blessi konuna mína fyrir að þvo bílinn og strauja skyrturnar mínar og leyfa mér að trúa því að við sjáum um matinn í sameiningu ef ég opna rauðvínsflöskuna eða hræri í sósunni. Meira

Íþróttir

23. desember 2005 | Íþróttir | 124 orð

Anja Pärson vann upp forskot Kostelic

Anja Pärson frá Svíþjóð sigraði á heimsbikarmóti kvenna í svigi í gær sem fram fór í Spindleruv Mlyn í Tékklandi en Janica Kostelic frá Króatíu varð önnur. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 320 orð

Ánægður með Boskamp og Íslendingana

ÍSLENDINGALIÐINU Stoke City hefur vegnað vel síðustu vikurnar í ensku 1. deildinni í knattspyrnu og er liðið sem stendur í fimmta sæti deildarinnar. Stuðningsmenn Stoke eru kröfuharðir og eins og gengur og gerist er hluti þeirra ánægður með gang mála hjá félaginu en annar ekki. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 2022 orð | 4 myndir

Áratuga gamall draumur orðinn að veruleika

"NÚ geta frjálsíþróttamenn æft eins og þeir eiga að gera yfir meirihluta ársins og fram á vor þegar hægt er að fara út og æfa," segir hinn þrautreyndi frjálsíþróttaþjálfari, Stefán Jóhannsson hjá Ármanni/Fjölni, um þá miklu breytingu sem orðið... Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Baur ekki með Þjóðverjum á EM í Sviss

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, hefur valið 24 manna landsliðshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Sviss 26. janúar til 5. febrúar. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* CHRISTIAN Nerlinger , fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins í...

* CHRISTIAN Nerlinger , fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en hann er 32 ára gamall og hefur leikið með Kaiserslautern undanfarin tvö ár. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Torrevieja þegar liðið...

* EINAR Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Torrevieja þegar liðið sigraði Cangas , 29:23, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Torrevieja er í 11. sæti deildarinnar með 12 stig. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 138 orð

Konurnar til Spánar

HSÍ, Handknattleikssamband Íslands, hefur þegið boð frá Asturias-héraðinu á Spáni þess efnis að leika kynningarleik gegn úrvalsliði kvenna í Asturias en leikið verður í borginni Gijon. Leikurinn fer fram 28. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 1056 orð | 1 mynd

Miklu erfiðara en ég reiknaði með

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem 16 ára gömul stúlka gerist atvinnumaður í íþróttum og enn sjaldnar gerist 16 ára gömul blakstelpa atvinnumaður. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 320 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Spánn Osasuna - Atletico Madrid 2:1 B. Romeo 29., 34. - M. Petrov 26. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Van Persie ekki með í jólatörninni?

ROBIN van Persie, sóknarmaður Arsenal, gæti misst af jólatörninni í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla sem hann hlaut í deildabikarleiknum gegn Doncaster í fyrrakvöld. Persie fékk högg á hnéð og þurfti að fara af velli í síðari hálfleik. Meira
23. desember 2005 | Íþróttir | 149 orð

Þýska knattspyrnan eftirsótt

SAMTÖK þýskra knattspyrnuliða, DFL, hafa selt sýningarrétt frá deildarkeppninni fyrir tæplega 10 milljarða kr. en samningurinn tekur gildi frá og með næstu leiktíð og er til þriggja ára. Meira

Bílablað

23. desember 2005 | Bílablað | 799 orð | 6 myndir

Audi A4 3,2 quattro eða BMW 330xi?

FYRIR tveimur vikum var fjallað um reynsluakstur á 330xi, 258 hestafla, fjórhjóladrifnum gæðingi frá BMW. Nú er röðin komin að helsta keppinautnum, Audi A4 3,2 FSI, 255 hestafla og með quattro-sídrifi. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 217 orð

Fiat verðmætara en GM

ÞAÐ þykir til marks um bága stöðu GM, stærsta bílaframleiðanda heims, og aukna tiltrú fjárfesta á Fiat, að markaðsvirði síðarnefnda fyrirtækisins er orðið hærra en þess fyrrnefnda. Frá þessu er sagt í Financial Times. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Framleiðslu flýtt á Z4 Coupé

BMW hefur ákveðið að flýta framleiðslu á nýja Z4 Coupé sportbílnum og er fyrstu bílanna að vænta á markað þegar í júní á næsta ári. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 582 orð | 10 myndir

Frá 200 hestöflum upp í 514 hestöfl

Þegar rennt er stuttlega yfir bílaúrvalið hjá íslenskum bílaumboðum er ljóst að gríðarlegt magn bíla með yfir 200 hestafla vélar standa mönnum til boða. Nálægt 100 bílar koma til greina ef menn vilja hafa nægt vélarafl, eða yfir 200 hross, og enn fleiri er sjálfsagt hægt að sérpanta. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 183 orð | 2 myndir

Golf-jepplingur á næsta ári

VOLKSWAGEN fór greiðlega yfir í framleiðslu á jeppum þegar Touareg var settur á markað en fram að því hafði fyrirtækið verið þekktast fyrir framleiðslu á litlum og meðalstórum fólksbílum. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 284 orð | 2 myndir

Gott í skóinn fyrir drullumallara

ER hjólamaður eða hjólakona á heimilinu? Er dellan alveg að fara með viðkomandi? Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Hvers virði er gamli bíllinn?

ÞAÐ er vel þekkt vandamál að losa sig við gamla bílinn þegar keyptur er nýr. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 218 orð | 2 myndir

Íslenskt stýrikerfi í GPS-tækjum

NÝJU Magellan eXplorist-tækin, eXplorist 210, eXplorist 500 og eXplorist 600, hafa nú íslenskt stýrikerfi. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 751 orð | 7 myndir

L-200-vinnuhestur með ýmsum þægindum

Mitsubishi L-200-pallbíllinn er orðinn vel kynntur hérlendis sem vinnubíll fyrir margs konar verkefni. Ný og gjörbreytt kynslóð er nú að koma á markað. Jóhannes Tómasson tók í bílinn nýverið en hann er nú gjörbreyttur í útliti og búinn ýmsum þægindum. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Ný jarðýta afhent

Á DÖGUNUM afhenti Sturlaugur Jónsson & Co Sæþóri ehf. nýja jarðýtu af gerðinni New Holland. Þetta er fyrsta jarðýtan af þessari gerð sem afhent er hér á landi, en nýlega sameinuðust nokkrir þekktir vinnuvélaframleiðendur undir vörumerki New Holland,... Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Renault leiðandi í öryggi

AFTURSÆTI bíla hafa almennt verið talin öruggari en framsætin með hliðsjón af slysahættu. Evrópskar rannsóknir sýna að sú er alls ekki raunin, þar sem um 70% þeirra sem láta lífið í umferðarslysum eru fullorðnir aftursætisfarþegar. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 59 orð

Urgur í þýskum

HYUNDAI afhendir FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu, alls 900 bíla vegna HM 2006 í Þýskalandi næsta sumar, sem einn af aðalstyrktaraðilum mótsins. FIFA hefur þegar fengið 65 bíla til afnota vegna undirbúnings fyrir HM. Meira
23. desember 2005 | Bílablað | 205 orð | 3 myndir

Vilja banna sölu á Landwind

LANDWIND, kínverski jeppinn sem byggður er á Isuzu Rodeo frá níunda áratug síðustu aldar, fékk verstu útreið sem nokkur bíll hefur fengið í árekstrarprófun þýsku bifreiðaeigendasamtakanna, ADAC, í september sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.