Greinar þriðjudaginn 24. janúar 2006

Fréttir

24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

16 og 19 á skólabekk

Peking. AFP. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

38% vilja Vilhjálm

SAMKVÆMT skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í gær vilja 38% borgarbúa Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, oddvita sjálfstæðismanna í borginni, sem næsta borgarstjóra. 21% vill samfylkingarmanninn Dag B. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

54% verðmunur á matvörukörfunni

Ódýrust var matvörukarfan í Bónus á 3.286 krónur og dýrust í Tíu-ellefu á 5.071 krónu í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í gær á nítján matvörutegundum í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

73 milljarðar til velferðarmála

ÚTGJÖLD ríkissjóðs til almannatrygginga og velferðarmála nema samkvæmt fjárlögum 2006 rúmlega 73 milljörðum króna. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Af Hilmi Snæ

Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir heyrði að Hilmir Snær þætti svo kynþokkafullur að konur liðu út af: Konur sögur segja af því svei mér ef ég ýki. Þegar Hilmi heyrist í hnjáliðirnir svíki Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir áttskeytlu: Er maður fyrir eigin... Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Alcan og Landsvirkjun í viðræður um orku til stækkunar í Straumsvík

LANDSVIRKJUN (LV) og Alcan á Íslandi hafa samþykkt að taka upp einkaviðræður um raforkusamning vegna orku til stækkunar álversins í Straumsvík. Stefnt er að því að ljúka viðræðum fyrir lok þessa árs. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð

Atlantsskip með tilboð frá Hafnarfirði og Reykjavík

ATLANTSSKIP munu á næstu tveimur mánuðum taka ákvörðun um hvar framtíðaruppbygging fyrirtækisins verður. Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, segir að fyrirtækið sé með tilboð frá Hafnarfirði, Faxaflóahöfnum og Kópavogi. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð

Aukið á sveigjanleika við framkvæmd kennslu

ÁKVÆÐI gildandi laga um stofnun grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum eru gerð skýrari í nýju frumvarpi menntamálaráðherra um breytingar á gildandi lögum um grunnskóla sem lagt var fram á Alþingi í gær. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áhyggjur af dýralækningum eystra

Egilsstaðir | Annar af tveimur héraðsdýralæknum í Austurlandsumdæmi nyrðra er að flytja á brott og óvíst er hvort ráðið verður í hans stað. Þá verður Dýraspítala Austurlands jafnframt lokað, enda í eigu dýralæknisins sem flyst burt. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Áhyggjur ekki nýjar af nálinni

Í kringum árið 1920 spunnust miklar umræður um kunnáttu stúdenta í íslenskum fræðum og meðal aðgerða menntamálanefndar var að leggja spurningar fyrir kennara við allar deildir Háskóla Íslands. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Á milli 20 og 25 tonn eru send til Afríku

Eftir Andra Karl andri@mbl.is YFIR eitt þúsund tonn af fatnaði safnaðist í fatasöfnun Rauða kross Íslands á síðasta ári sem verður sífellt mikilvægari tekjulind fyrir hjálparstarfið, segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri hjá RKÍ. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Bjartsýnni um að málið sé að vinnast

"ÉG hefði kosið að Landsvirkjun hefði borið gæfu til að gera þetta af meiri reisn, úr því hún var að taka þetta fyrir á annað borð," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Býður sig fram í 6. sæti

MAGNÚS Örn Guðmundsson viðskiptafræðingur býður sig fram í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Seltirninga sem haldið verður 4. febrúar nk. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bættar samgöngur | Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að hrinda...

Bættar samgöngur | Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að hrinda skuli af stað tilraunaverkefni sem miði að því að uppfylla óskir ungmenna um bættar almenningssamgöngur, ekki síst m.t.t. starfsemi ungmennahúss og félagsmiðstöðva. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Djasshátíð undirbúin | Hafinn er undirbúningur fyrir Djasshátíð...

Djasshátíð undirbúin | Hafinn er undirbúningur fyrir Djasshátíð Egilsstaða 2006. Á síðasta ári ákvað Árni Ísleifsson að hætta afskiptum af djasshátíðinni eftir að hafa stýrt því merkilega menningarverkefni í átján ár. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 341 orð

Erum fljót að taka við okkur

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "VIÐ ERUM mjög ánægð með viðtökurnar, þær fóru fram úr okkar björtustu vonum," segir Elín Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri há Símenntun Háskólans á Akureyri. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fagnar umræðu um íslenska tungu

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kvaðst á Alþingi í gær fagna þeirri umræðu sem átt hefði sér stað að undanförnu um íslenska tungu. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 288 orð

Fatah heldur forustunni

Rúmlega 40% kjósenda hyggjast styðja Fatah-hreyfinguna í þingkosningunum í Palestínu á morgun, miðvikudag, ef marka má skoðanakönnun, sem birt var í gær. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fimm hæða bygging hrundi

AÐ minnsta kosti tíu biðu bana þegar fimm hæða bygging í Nairobí í Kenýa hrundi og meira en 50 slösuðust alvarlega. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fylgja þarf málinu eftir

TRYGGVA Felixsyni, framkvæmdastjóra Landverndar, finnst viðbrögð Landsvirkjunar við breyttri stöðu eðlileg. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fyrirlestur | Ingvill Thorson Plesner flytur fyrirlestur sem nefnist...

Fyrirlestur | Ingvill Thorson Plesner flytur fyrirlestur sem nefnist Skiljast leiðir ríkis og kirkju í Noregi? í dag, þriðjudaginn 24. janúar kl. 12 í stofu L201 á Sólborg. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 4. sæti

ODDNÝ Sturludóttir gefur kost á sér í 4. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins. Oddný hefur jöfnum höndum fengist við píanókennslu, ritstörf og blaðamennsku sl. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 5. sæti

RAGNAR Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild LR, gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi sem fram fer 4. febrúar nk. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Gefur möguleika á nákvæmari greiningu lítilla æxla

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að gefa Krabbameinsfélagi Íslands nýtt stafrænt röntgentæki að verðmæti um 40 milljónir króna. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gengið á snjó

ÚTIVISTARANDINN var allsráðandi í tempruðu loftslagi Kringlunnar um helgina, en þá stóðu skíðafélögin á höfuðborgarsvæðinu fyrir skíðadögum þar sem starfsemi þeirra var kynnt. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Getum aldrei keppt í verði við erlenda mjólk

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir margt mæla gegn innflutningi á erlendu kúakyni. Íslenska kýrin búi yfir sérstöðu sem ekki eigi að fórna. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

GUÐJÓN ÞORSTEINSSON

GUÐJÓN Þorsteinsson, fyrrverandi bóndi í Garðakoti í Mýrdal, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi síðastliðinn sunnudag, 22. janúar, á 82. aldursári. Guðjón fæddist í Garðakoti 15. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Hafa efasemdir um hlutafélagavæðingu RÚV

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar lýstu yfir miklum efasemdum á Alþingi í gær um þau áform ríkisstjórnarinnar að gera Ríkisútvarpið að hlutafélagi. Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti þá fyrir nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið hf. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hefði átt að falla alfarið frá veitunni

ÁRNI Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segist hefðu óskað þess að stjórn Landsvirkjunar félli alfarið frá áformum um undirbúning Norðlingaölduveitu en legði þau ekki bara til hliðar. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hjálparsveitin studd til tækjakaupa

FORSVARSMENN Pokasjóðs verslunarinnar hafa afhent Hjálparsveit skáta í Hveragerði einnar milljónar króna styrk til kaupa á tækjum. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hlaut höfuðáverka

Skíðamaður hlaut höfuðáverka þegar hann féll illa á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um helgina. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Hætt við mál á hendur Pamuk

Ankara. AFP. | Dómstóll í Tyrklandi hefur fallið frá ákærum á hendur rithöfundinum Orhan Pamuk, að því er lögmaður hans greindi frá í gær. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Í bak og fyrir

Það er af sem áður var að var að varla mátti snúa sér við á Akureyri öðruvísi en sjá KEA-verslun. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslandsbanki styður Pæjumótið

Siglufjörður | Pæjumótið á Siglufirði hefur um nokkurt skeið verið eitt fjölmennasta knattspyrnumót ár hvert hér á landi. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Íslenskan ekki í útrýmingarhættu

"ÉG efast um að íslenskan hverfi í bráð en held að hún muni breytast stórlega," segir Telma Huld Ragnarsdóttir, sautján ára nemi í MH, og skólafélagi hennar, Björn Þorleifsson, er á sama máli. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Íþróttir og kynjaímyndir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Kallar eftir reglum um fjárframlög til flokka

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, gerði prófkjörsbaráttu framsóknarmanna í Reykjavík að umtalsefni í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kelinn Eldur

Eldur, þarfanaut Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, er í meira lagi kelinn. Hér lætur hann vel að þeim Sögu og Lilju, gæslukonum í garðinum. Eldur er ungur og sprækur, en hann fagnaði nýverið tveggja ára afmæli sínu. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kennsla sé helst á íslensku

"ÉG sé enga ástæðu til þess að nota ensku við kennslu á neðri skólastigum," segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, spurður um viðhorf sitt til þess. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kom heim með glerið

Breiðdalsvík | "Við fluttum tækin hingað frá Egilsstöðum í maí sl. og hófum vinnslu í júní," segir Ómar Ingi Melsteð, eigandi Glervíkur ehf. á Breiðdalsvík og áður bifvélavirki hjá Heklu á Austurlandi. Hann keypti sl. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kunnáttu ekki að hraka

BJÖRN Þorleifsson, sautján ára, er á öðru ári á félagsfræðibraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann telur að íslenskukunnáttu barna og unglinga sé alls ekki að hraka. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð

Kveðið á um jafnrétti nemenda til náms óháð kynhneigð

AUKIÐ er á sveigjanleika við framkvæmd kennslu með því að fella niður ákvæði um lágmarkskennslustundafjölda á viku og að meðallengd kennslustunda skuli vera 40 mínútur. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Látum kýrnar alltaf gera það sem þær geta

Fljótshlíð | "Við höfum ekki breytt miklu. Stefnum alltaf að því að láta kýrnar gera það sem þær geta," segir Eggert Pálsson, bóndi á Kirkjulæk II í Fljótshlíð. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Leiðrétt

Myndir eftir Paul Allister Í viðtali við Sruli Recht hönnuð í Tímariti Morgunblaðsins síðastliðinn sunnudag, láðist að merkja tískumyndir með nafni ljósmyndara, en þær eru eftir Paul Allister. Beðist er velvirðingar á þessari yfirsjón. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leitað að flensu í farfuglum

EKKI hefur fundist nein fuglaflensa í villtum fuglum sem rannsakaðir hafa verið hér á landi að undanförnu. Búið er að taka 30 sýni og greina 19. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir segir að haldið verði áfram að taka sýni hér á landi, m.a. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Lyftistöng fyrir svæðið í heild

Garður | "Við erum mjög jákvæð gagnvart hugmyndum um álver og horfum fyrst og fremst á að það myndi verða mikil lyftistöng fyrir Suðurnesin í heild ef slíkt yrði að veruleika," segir Sigurður Jónsson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Garði. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 2 myndir

Málbreytingar ekki sérstakt nútímafyrirbæri

Umræða hefur skapast undanfarna daga um stöðu íslenskrar tungu og sumir boða hnignun hennar eða jafnvel endalok í náinni framtíð. Hrund Þórsdóttir komst að því að ekki eru allir jafnsvartsýnir. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 897 orð | 2 myndir

Menntamannslegur landsfaðir

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Á FORSÍÐU Morgunblaðsins 4. mars 2003 birtist ljósmynd sem ég tók af þeim Halldóri Ásgrímssyni, þáverandi utanríkisráðherra, og Ibrahim Rugova í Pristina daginn áður. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Metafurðir þrátt fyrir erfitt haust

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÞRÁTT fyrir erfitt tíðarfar í haust sem bitnaði verulega á afurðum kúnna í mörgum landshlutum skiluðu kýr landsins meiri mjólk á liðnu ári en þekkst hefur áður. Árskýrin skilaði 5. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 474 orð

Mæta með hafnaboltakylfur og hunda í vinnuna

VERSLUNARFÓLK við Skólavörðustíg óttast um öryggi sitt og eru dæmi um að það mæti með hafnaboltakylfur og hunda í vinnuna. Haft hefur verið í hótunum við starfsfólk en margir einyrkjar starfa við verslunargötuna. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð

Norðlingaölduveita lögð til hliðar

STJÓRN Landsvirkjunar samþykkti í gær að leggja undirbúning Norðlingaölduveitu til hliðar. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Nýjar reglur um hjálpartæki

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út tvær nýjar reglugerðir um styrki Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Önnur reglugerðin nær til styrkja vegna kaupa á næringarefnum og sérfæði en hin lýtur að styrkjum vegna hjálpartækja. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Orkuöflun líklegri hindrun en losunarheimildir

ÁKVÖRÐUN stjórnar Landsvirkjunar (LV) um að leggja Norðlingaölduveitu til hliðar kom Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra ekki á óvart. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð

Pílukast og kjarnorka

Teheran. AFP. | Detti inn um bréfalúguna póstur frá Íran kann einhver að spyrja hvað kjarnorkuver og pílukastsskífa eigi sameiginlegt. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rekstur áhafna Eimskips til Færeyja

ÁHAFNAREKSTUR Eimskips verður færður til félagsins Fossa í Færeyjum, sem er 100% í eigu Eimskips. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rugova kvaddur

ÞÚSUNDIR Kosovobúa létu ekki mikinn kulda á sig fá er þær vottuðu Ibrahim Rugova, forseta landsins, sína hinstu virðingu í gær en hann lést á sunnudag, 61 árs að aldri. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Rússar saka Breta um njósnir

Moskva. AP. | Rússneska leyniþjónustan sagðist í gær hafa flett ofan af njósnum fjögurra breskra diplómata í Moskvu og sakar hún þá um að sjá óháðum félagasamtökum í landinu fyrir fjármunum, þ.á m. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ræktun við rafljós

Laxamýri | Mikil gróska er í gróðurhúsunum hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga, en um helgina var flutt í 1.300 fermetra nýbyggingu. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Stefna að rýmri reglum um innflutning á matvörum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÍSLENSK stjórnvöld hafa í heilt ár verið að undirbúa að falla frá fyrirvara sem Ísland gerði í viðauka 1 við samninginn um Evrópskt efnahagssvæði, en hann fjallar um heilbrigði dýra og plantna. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Stórsigur fyrir andstæðinga framkvæmdanna

"ÞETTA eru góðar fréttir en það þarf að klára málið og ýta þessu út af borðinu svo þetta komi ekki aftur í umræðuna seinna," segir Sigþrúður Jónsdóttir, talsmaður Áhugahóps um verndun Þjórsárvera, og vonar hún að niðurstaðan verði endanleg og... Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Stækkun friðlands undirbúin

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur látið hefja undirbúningsvinnu vegna stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stöðugleiki mikilvægari en skattalækkanir

DAVID Cameron, hinn nýi leiðtogi breska Íhaldsflokksins, segir að stöðugleiki í efnahagsmálum verði talinn mikilvægari en lækkun skatta komist flokkurinn til valda í Bretlandi. Cameron lét þessi orð falla í viðtali við dagblaðið Financial Times í gær. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sudbø játar falsanir í öðrum tímaritum

Ósló. AP, AFP. | Norski læknirinn Jon Sudbø hefur játað að hafa ekki aðeins falsað rannsóknaniðurstöður í grein í breska læknaritinu The Lancet , heldur einnig í greinum, sem birtar voru í tveimur öðrum vísindatímaritum. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sögðu upp og stofnuðu eigið félag

ASIA Seafood Inc. er nýstofnað fyrirtæki fyrrverandi starfsmanna Icelandic Asia sem er í eigu Icelandic Group. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 81 orð

Tugir létust í lestarslysi

Bioce. AFP. | Um 40 manns að minnsta kosti týndu lífi og vel á annað hundrað slasaðist þegar lest fór út af sporinu í Svartfjallalandi í gær. Slysið átti sér stað rétt við bæinn Bioce þegar lestin kom út úr jarðgöngum. Steyptist hún þá niður í gil. Meira
24. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Úlfur í sauðargæru eða hófstilltur hægrimaður?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Flest bendir til þess að Stephen Harper, leiðtogi Íhaldsflokksins, verði næsti forsætisráðherra Kanada en þingkosningar voru haldnar í landinu í gær. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Bjartsýni ríkir hjá kúabændum á nýju ári þar sem mikil þörf er fyrir alla mjólk sem hægt er að framleiða. Allar kvígur eru settar á og víða er margt í fjósum. Gamlar kýr fá nýtt líf, eru mjólkaðar lengur en áætlað var, kelfdar ef þess er nokkur kostur. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Veikt fólk á göngum

AFAR þröngt er um sjúklinga á hjartadeild LSH og þurfa margir sjúklingar að liggja á göngum í stað hjúkrunarrýma. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Vilja leiðréttingu launa hið fyrsta

LJÓST er að 500 menntaðir leikskólakennarar í Reykjavík eru með lægri laun en 150 réttindalausir leikskólastarfsmenn í Eflingu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vill viðhalda íslenskunni

TELMA Huld Ragnarsdóttir er sautján ára og stundar nám við náttúrufræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð. Hún er sannfærð um að íslenskukunnáttu barna og unglinga sé að hraka. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Þingforseti tekur við "Krónu konunnar"

Ungliðahópur Femínistafélags Íslands afhenti nýlega Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, barmmerkið "Króna konunnar. Meira
24. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þrengsli á hjartadeild

VIÐVARANDI þrengsli hafa valdið starfsfólki og sjúklingum á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) miklum óþægindum og þurfa mjög veikir sjúklingar oft að liggja á göngum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2006 | Leiðarar | 334 orð

Áhrif þróunaraðstoðar

Fátækt í heiminum er siðferðisvandi samtímans. Hluti mannkyns býr við meiri og almennari velmegun en áður hefur þekkst, en engu að síður deyja fimm milljónir barna árlega af sjúkdómum, sem hæglega hefði verið hægt að lækna. Aðstoð má skipta í tvennt. Meira
24. janúar 2006 | Staksteinar | 298 orð | 1 mynd

Ósjálfbjarga þingmenn?

Líklega hafa allmargir starfsmenn ráðuneytanna ekkert annað að gera en að svara fyrirspurnum frá alþingismönnum. Meira
24. janúar 2006 | Leiðarar | 582 orð

Staða sjálfstæðra skóla styrkt

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vekur í grein hér í blaðinu á laugardaginn athygli á ákvæðum frumvarps, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um breytingar á grunnskólalögum. Meira

Menning

24. janúar 2006 | Menningarlíf | 830 orð | 2 myndir

Allt var það indælt stríð

Það var fullt út úr dyrum á Ritþingi sem Listamiðstöðin Gerðuberg efndi til á laugardaginn um skáldið Thor Vilhjálmsson. Komust reyndar færri að en vildu og segir það meira en mörg orð um áhuga fólks á skáldinu og skáldskap þess. Meira
24. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Borginni minni

Í ÞÁTTUNUM Borgin mín sýna Íslendingar áhorfendum uppáhaldsborgina sína á erlendri grundu. Í þætti kvöldsins leiðir Védís Hervör Árnadóttir áhorfendur í gegnum Lundúnir, þar sem hún hefur búið að... Meira
24. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 183 orð | 3 myndir

Dolfallnir á Marmaranum

FJÖLLISTATVÍEYKIÐ The Shneedles kom til landsins fyrir helgi en tvíeykið verður með sýningar í Austurbæ á föstudag og laugardag. Meira
24. janúar 2006 | Myndlist | 578 orð | 1 mynd

Draugar og demónar

Olía borin á striga. Málverk frá árunum 1992-96. Til 31. janúar. Gallerí Turpentine er opið þriðjud. til föstud. frá kl. 12-18 og laugardaga 11-16. Meira
24. janúar 2006 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Eftir kúnstarinnar reglum

Leikstjórn: Adam Shankman. Aðahlutverk: Steve Martin, Bonnie Hunt, Eugene Levy, Nora Baker, Hilary Duff o.fl. Bandaríkin, 94 mín. Meira
24. janúar 2006 | Hugvísindi | 56 orð | 1 mynd

Flogið um á dómkirkju

Loftbelgir | Loftbelgjaeigendur undirbúa hér fararskjóta sína til ferðalags á opnunardegi Alþjóðlegu loftbelgjavikunnar, sem nú stendur yfir í Chateau d'Oex í Sviss. Meira
24. janúar 2006 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndin Da Vinci-lykillinn í leikstjórn Rons Howards verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi 17. maí næstkomandi. Tveimur dögum síðar verður myndin tekin til almennra sýninga um allan heim. Meira
24. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur ákveðið að hætta sýningum á sjónvarpsþáttunum The West Wing ( Vesturálman ) og Will and Grace að þessu dagskrárári liðnu. Meira
24. janúar 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Hárin rísa

BANDARÍSKA harðkjarnahljómsveitin Modern Life is War heldur tónleika í Hellinum, sem er í Tónlistarþróunarmiðstöðinni útá Granda í kvöld. Meira
24. janúar 2006 | Kvikmyndir | 227 orð | 2 myndir

Kúrekar ná tindinum

KVIKMYNDIN Brokeback Mountain sem á dögunum hlaut fern Golden Globe-verðlaun er komin á topp Íslenska bíólistans þessa vikuna. Önnur helgin var 85% stærri en opnunarhelgin og hefur gott gengi á hátíðinni eflaust mest um það að segja. Meira
24. janúar 2006 | Kvikmyndir | 197 orð | 4 myndir

Litla ungfrú Sólskin

SUNDANCE-kvikmyndahátíðin sem fram fer í Park City í Utah er í fullum gangi. Ein af þeim myndum sem þegar hefur vakið mikla athygli ber nafnið Little Miss Sunshine . Myndin var frumsýnd um helgina við mikinn fögnuð gesta. Meira
24. janúar 2006 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Lífrænar konstrúksjónir

Opið alla daga nema þriðjudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 30. janúar. Í Sverrissal og Apóteki Hafnarborgar sýnir Pétur Bjarnason 20 skúlptúra steypta í brons. Meira
24. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 473 orð | 2 myndir

Lífsháski og Aðþrengdar eiginkonur að hefjast

ÞAÐ kennir ýmissa grasa í dagskrá Sjónvarpsins á næstu vikum og mánuðum og verður hér stiklað á stóru og helstu þættir í innlendri sem og erlendri dagskrá skoðaðir. Meira
24. janúar 2006 | Leiklist | 713 orð | 1 mynd

Maður eins og ég?

Höfundur: Jón Gnarr. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Búningar og gervi: Helga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Skúli Gautason. Kvikmyndun: Sveinn M. Sveinsson. Myndvinnsla: Sigurþór Heimisson. Leikendur: Gunnar Sigurðsson og Jón St. Kristjánsson. Borgarleikhúsið 21. janúar 2006. Meira
24. janúar 2006 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Milljarður fyrir Washington

MÁLVERK í fullri stærð af George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna, eftir málarann Charles Willson Peale seldist fyrir 21,3 milljónir dollara á uppboði Christie's í New York um helgina. Meira
24. janúar 2006 | Menningarlíf | 816 orð | 2 myndir

Myndin

Eftir Guðmund Sv. Hermannsson gummi@mbl.is ÉG HORFI á tryggingaspæjarann Abe Holt festa bílinn sinn í sandi, sennilega einhvers staðar á Suðurlandi. Meira
24. janúar 2006 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Nýjar hljóðbækur frá Orði í eyra

ORÐ í eyra, hljóðbókaútgáfa Blindrabókasafns Íslands er þessa dagana að gefa út þrjár hljóðbækur. Meira
24. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Nærmynd af leikstjóra

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld heimildarmynd um kvikmyndaleikstjórann Baltasar Kormák, sem hefur meðal annars gert kvikmyndirnar 101 Reykjavík, Hafið og A Little Trip to Heaven . Meira
24. janúar 2006 | Bókmenntir | 104 orð

Skáldaspírukvöld

FYRSTA skáldaspírukvöldið á þessu ári, þ.e. hið 51. verður í kvöld 23. janúar og þá lesa upp þau; Rúna K. Tetzschner og Gunnar Hersveinn. Upplesturinn er sem fyrr í Iðu, og hefst kl. 20. Meira
24. janúar 2006 | Bókmenntir | 240 orð | 1 mynd

Tímarit Hugvísindastofnunar komið út

Ritið 2/2005 er komið út og er þema þess Útlönd. Þar er tekist á við samband menningarheima á ýmsan máta, ímyndir og sjálfsmyndir þjóða. Meðal efnis í heftinu er grein eftir Kristínu Loftsdóttur mannfræðing sem fjallar um ímynd Afríku á Íslandi á 19. Meira
24. janúar 2006 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Undirheimurinn efstur

KVIKMYNDIN Underworld: Evolution fór beint í efsta sætið á lista yfir mest sóttu myndirnar í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum um helgina, en myndin, sem er sambland af hrollvekju og fantasíu, fjallar um hatramma baráttu vampíra og varúlfa. Meira
24. janúar 2006 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Úrvalsblástur í hrópandi kyrrþey

Verk eftir Arnold, Hummel, Beethoven, Herbert H. Ágústsson, Werner Schulze og Pál P. Pálsson. Meira
24. janúar 2006 | Hugvísindi | 142 orð

Útrás og innrás í sögulegu ljósi

HÁDEGISFUNDARÖÐ Sagnfræðingafélags Íslands "Hvað er útrás?" heldur áfram í dag, 24. janúar. Þór Sigfússon hagfræðingur flytur erindi sem nefnist "Útrás og innrás í sögulegu ljósi". Meira
24. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 290 orð | 1 mynd

Vinir að eilífu?

Þær fregnir bárust vestan úr Hollywood í gær að hinir gríðarlega vinsælu Vinir, eða Friends, muni snúa aftur í fjórum klukkustundar löngum þáttum sem sýndir verða á næsta ári. Meira
24. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Vinir á ný

EFTIR að samningar náðust við leikarana í sjónvarpsþáttaröðinni Friends ( Vinir ) hefur verið ákveðið að taka upp fjóra nýja klukkustundarlanga þætti með þeim Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisu Kudrow, Matt LeBlanc, David Schwimmer og Matthew Perry. Meira
24. janúar 2006 | Tónlist | 523 orð | 1 mynd

Vormenn Íslands syngja inn þorra

Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór Ólafur Kjartan Sigurðsson, baritón Óskar Pétursson, tenór. Meira
24. janúar 2006 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Þinn einlægur Amadé

Til Josephs Bullinger, abbé í Salzburg París, 7. ágúst 1778 ...og kem ég nú að Salzburg. Meira

Umræðan

24. janúar 2006 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

50 ár frá því að fyrsta konan keppti á Vetrar-Ólympíuleikum

Hreggviður Jónsson fjallar um Vetrar-Ólympíuleika: "Oft hefur það leitað á hugann, að gera þyrfti sérstakt átak til að örva og hvetja konur til þátttöku í afreksíþróttum." Meira
24. janúar 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Búmerangið snýr aftur, séra Þórhallur

Þorsteinn Scheving Thorsteinsson svarar grein Þórhalls Heimissonar: "...ég styð þá hugmynd að fólk lesi þessa umdeildu bók, og skoði síðan viðurkenndar bækur um þessi trúarbrögð..." Meira
24. janúar 2006 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Fleiri álver en Kyoto-bókunin leyfir?

Árni Finnsson svarar Staksteinum um álver og skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto-bókuninni.: "Ekki er mögulegt að byggja nema eitt nýtt lítið álver eða stækka þau sem fyrir eru umfram það sem þegar hefur verið samið um fram til 2012." Meira
24. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 214 orð | 1 mynd

Íslenskunni hætta búin

Frá Guðjóni Sveinssyni: "ÉG GET ekki orða bundist, eftir að heyra og sjá þá frétt í sjónvarpi hinn 22. janúar síðastliðinn, að íslenskan muni horfin úr þjóðlífinu eftir eina öld (Páll Valsson)." Meira
24. janúar 2006 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Óvelkomin vopn

Hrafn Franklín Friðbjörnsson fjallar um forræðismál: "Foreldrar þurfa að komast að samkomulagi um forsjá barna sinna og er mjög þýðingarmikið að foreldrar nái sáttum á friðsaman hátt." Meira
24. janúar 2006 | Velvakandi | 385 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Um hjálpsemi frá Reykvíkingi HVERNIG stendur því að Reykvíkingar hugsa svona mikið um sjálfa sig? Orð þessi eru vitnuð orðrétt í Hönnu Benediktsdóttur sem var að forvitnast um hjálp Reykvíkinga á síðum Velvakanda sunnudaginn 22. janúar. Meira
24. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 173 orð

Yfirlýsing

Frá Gísla V. Jónssyni og Halldóri Haraldssyni: "AÐ GEFNU tilefni viljum við undirritaðir benda á eftirfarandi: Vegna þeirra skrifa sem undanfarna daga hafa farið fram milli Þorsteins Schevings Thorsteinssonar og séra Þórhalls Heimissonar vegna útkomu bókar hins síðarnefnda, "Hin mörgu andlit..." Meira
24. janúar 2006 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Öflugt grunnskólastarf

Eftir Gest Guðjónsson: "Samkvæmt könnun Gallup er mikil andstaða meðal starfsfólks grunnskóla við stefnu Reykjavíkurborgar um skóla án aðgreiningar." Meira

Minningargreinar

24. janúar 2006 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓN GUÐMUNDSSON

Árni Jón Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 19. janúar 1968. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Seljakirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2006 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

BJARNI HALLDÓRSSON

Bjarni Halldórsson fæddist í Króki í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 14. ágúst 1918. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 11. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyjarkirkju í Vestur-Landeyjum 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2006 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

ELÍSABET JÓHANNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Elísabet Jóhanna Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 12. desember 1944. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans hinn 27. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2006 | Minningargreinar | 2931 orð | 1 mynd

MAGNÚS MÁR LÁRUSSON

Magnús Már Lárusson fæddist í Kaupmannahöfn 2. september 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Magnús Lárusson og Ida Maria Lárusson, fædd Gullström. Bróðir Magnúsar er Björn f. 15. ágúst 1926. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2006 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

ÓLÖF LINDA ÓLAFSDÓTTIR

Ólöf Linda Ólafsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Norðfirði 27. júlí 1969. Hún andaðist í Reykjavík á jóladag, 25. desember, síðastliðinn og var jarðsungin í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 172 orð | 1 mynd

Biðstaða í loðnunni

"ÞAÐ má segja að það sé biðstaða í þessu eins og er. Það hefur síazt svolítið af loðnu inn á svæðið, en ekki nóg til að gefa út kvóta," segir Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur. Meira
24. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

HB Grandi selur Svan og leggur Víkingi tímabundið

RÁÐGERT er að leggja Víkingi Ak 100 að lokinni loðnuvertíð, ef einhver verður, fram yfir næstu áramót. Jafnframt verður útgerð Svans RE hætt eftir loðnuvertíð og hann settur á söluskrá. Meira

Viðskipti

24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Atorka á um 10% í Romaq

ATORKA Group hf. á orðið 4.345.000 hluti í Romaq Holdings plc eða sem samsvarar um 10,04% útgefins almenns hlutafjár félagsins. Hlutir Romaq Holdings plc eru skráðir á AIM markaðinn í London. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Auknir fraktflutningar með Norrænu

FRAKTFLUTNINGAR fyrirtækisins Smyril Blue Water með Norrænu til og frá Evrópu hafa verið að aukast jafnt og þétt. Fyrirtækið er til helminga í eigu Smyril-Line og Blue Water en það setti upp starfsstöð á Seyðisfirði í júlí sl. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Baugur breytir fjárfestingastefnu sinni

BAUGUR mun breyta fjárfestingastefnu sinni á þessu ári frá smásöluverslun yfir á fasteignamarkaðinn til að auka fjölbreytni í fjárfestingum, segir forstjóri Baugs, Jón Ásgeir Jóhannesson, í frétt breska blaðsins The Independent um helgina. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Fako í eigu Actavis

ACTAVIS hefur keypt 11% hlut í tyrkneska samheitalyfjafyrirtækinu Fako fyrir 20,4 milljónir bandaríkjadala. Í desember árið 2003 keypti Actavis 89% hlut í Fako fyrir 63 milljónir dala og er félagið nú að fullu í eigu Actavis. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Ford áformar uppsagnir

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn Ford mun loka 14 verksmiðjum í Bandaríkjunum á næstunni vegna hagræðingar, en það þýðir að á bilinu 25.000-30.000 manns eiga von á því að verða sagt upp störfum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Lækkun í miklum viðskiptum

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 1,25% en öll félög í úrvalsvísitölunni lækkuðu nema Atorka. Lokagildi vísitölunnar var 6.010 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 21. Meira
24. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Starfsmenn Icelandic Asia með eigið félag

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira

Daglegt líf

24. janúar 2006 | Neytendur | 275 orð | 2 myndir

212% verðmunur á hrísgrjónum

Allt að 54% munur var á verði matvörukörfu þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, mánudag. Mikill verðmunur er á milli verslana á vörutegundum eins og hrísgrjónum, kínakáli, nautahakki og pasta. Meira
24. janúar 2006 | Neytendur | 422 orð | 1 mynd

Vélar frá Panasonic í efstu sætunum

Myndbandsupptökuvélar frá Panasonic fengu hæstu einkunn í nýrri könnun dönsku neytendasamtakanna. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2006 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
24. janúar 2006 | Viðhorf | 817 orð | 1 mynd

Brúum bilið

Getur það verið að ungt fólk í dag fái ekki að njóta þeirra forréttinda að umgangast elstu kynslóðirnar og kynnast reynslu þeirra og minningum? Meira
24. janúar 2006 | Fastir þættir | 811 orð | 1 mynd

Metþátttaka á Íslandsmóti barna í skák

21. janúar 2006 Meira
24. janúar 2006 | Í dag | 35 orð

Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð...

Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5. Meira
24. janúar 2006 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Re7 9. c3 Rf5 10. a4 g6 11. Bd3 Bg7 12. 0-0 0-0 13. Db3 He8 14. He1 Bd7 15. Bd2 a6 16. Ra3 Hb8 17. Rc2 Bf6 18. a5 Rh4 19. c4 Bg7 20. f3 Bf5 21. Bxf5 Rxf5 22. He4 Re7 23. Meira
24. janúar 2006 | Dagbók | 499 orð | 1 mynd

Stöðvum barnaklám á netinu

Hrönn Þormóðsdóttir er fædd í Hafnarfirði árið 1956. Hún er kerfisfræðingur og starfaði við hugbúnaðargerð frá 1985 til 1998. Hún var fræðslustjóri í tvö ár og síðan verkefnastjóri í margmiðlunarfyrirtæki í 2 ár. Meira
24. janúar 2006 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji náði á dögunum áfanga sem hann hafði lengi kviðið. Hann varð þrítugur. Nú getur hann loksins farið að segja með andakt orð sem áður hafa vakið hjá honum ónotatilfinningu. Meira

Íþróttir

24. janúar 2006 | Íþróttir | 220 orð

Bakslag hjá Garcia sem fer þó með til Sviss

ENN er óvíst með þátttöku Jalieskys Garcia með íslenska landsliðinu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem hefst í Sviss á fimmtudaginn. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 305 orð

Baldur er kominn til reynslu hjá Lyn

BALDUR Ingimar Aðalsteinsson, knattspyrnumaður frá Húsavík sem hefur leikið með Val undanfarin tvö ár, hóf í gær æfingar með norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn frá Ósló. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Ben grátbað mig að gefa sér eitt lokatækifæri

ÞAÐ verða Seattle Seahawks og Pittsburgh Steelers sem mætast í fertugasta úrslitaleiknum í NFL-deildinni, oft nefndum Ofurskálarleikur í Detroit eftir um tvær vikur. Í fyrrinótt vann Steelers lið Denver Beroncos og Seahawks burstaði lið Carolina Panthers, sem hefur komið liða mest á óvart í vetur. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

DiMarco braut ísinn eftir fjögurra ára bið

CHRIS DiMarco frá Bandaríkjunum fagnaði sigri á Abu Dhabi-meistaramótinu í golfi í gær en þetta er fyrsta mótið sem hann vinnur í fjögur ár en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 397 orð

EM í Sviss gefur þrjú sæti á HM

ÞRJÁR efstu þjóðirnar á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Sviss á fimmtudag tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramótið í Þýskalandi á næsta ári. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 224 orð

Eriksson hættir eftir HM

SVEN-GÖRAN Eriksson hættir sem landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu að lokinni úrslitakeppni HM í Þýskalandi í sumar. Þetta var tilkynnt í gærkvöldi eftir viðræður milli talsmanna sambandsins og Svíans. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 235 orð

Federer fékk harða keppni

ROGER Federer, stigahæsti tennisleikari heims, þurfti að hafa mikið fyrir því að tryggja sér sæti í 8 manna úrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne í gær. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* FINNBOGI Llorens , sem lék mikið með Skagamönnum í úrvalsdeildinni í...

* FINNBOGI Llorens , sem lék mikið með Skagamönnum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðasta sumar, verður ekki með þeim í ár. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 91 orð

Gunnar og Stefán sluppu frá Kaupmannahöfn til Zürich

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson handknattleiksdómarar komust frá Kaupmannahöfn til Zürich í Sviss í gærkvöld þrátt fyrir verkfallsaðgerðir flugmanna hjá SAS. Þeir áttu að fljúga með SAS til Sviss í gær en sluppu þangað með flugvél frá Swissair. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

*HRAFNHILDUR Skúladóttir var markahæst hjá SK Aarhus með átta mörk þegar...

*HRAFNHILDUR Skúladóttir var markahæst hjá SK Aarhus með átta mörk þegar liðið lagðu Odense Håndbold , 44:27, á heimavelli í dönsku 1. deildinni í handknattleik á sunnudagskvöld. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 9 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Iða: FSu - Tindastóll 19. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Kobe Bryant fór á kostum

BANDARÍSKI körfuknattleikssnillingurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers fór hreinlega á kostum í leik gegn Toronto Raptors, þar sem hann skoraði 81 stig í leik, sem Lakers vann 122:104. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Levein fagnar endurkomu Jóhannesar Karls

JÓHANNES Karl Guðjónsson kemur inn í lið Leicester á nýjan leik í kvöld eftir að hafa afplánað tveggja leikja bann. Leicester sækir Plymouth heim og þarf nauðsynlega á sigri að halda en Leicester hefur ekki unnið leik í ensku 1. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 124 orð

Mark Heiðars var ekki nóg fyrir Fulham

HEIÐAR Helguson skoraði í gærkvöld þriðja mark sitt fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á einum mánuði þegar lið hans sótti West Ham heim. Heiðar skoraði með hörkuskoti í stöng og inn frá vítateigslínu á 52. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 324 orð

Með lest til Sviss?

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik gæti lent í vandræðum á leið sinni á Evrópumeistaramótið í Sviss þar sem verkfall flugmanna hjá SAS-flugfélaginu hefur sett flugáætlanir á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn úr skorðum. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

"Hef aldrei séð önnur eins tilþrif"

KOBE Bryant fór algjörum hamförum með liði sínu, Los Angeles Lakers, í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Bryant skoraði hvorki fleiri né færri en 81 stig í 122:104-sigri Lakers á Toronto. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 142 orð

Sigmundur fór í fýluferð

SIGMUNDUR Már Herbertsson, FIBA körfuknattleiksdómari, fær líklega ekki tækifæri til þess að dæma Evrópuleik í St. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 122 orð

Svíar sigruðu á heimsmótinu

SVÍAR fögnuðu í gær sigri á heimsmótinu í kvennaflokki í golfi sem fram fór á Gary Player-vellinum í Suður-Afríku en sænsku sveitina skipuðu þær Annika Sörenstam og Liselotte Neumann. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 255 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍS - Breiðablik 81:61 Kennaraháskólinn, 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, mánudag 23. janúar 2006. Gangur leiksins: 17:16, 37:26, 61:50, 81:61. Meira
24. janúar 2006 | Íþróttir | 207 orð

Wigan fær liðstyrk fyrir bikarleik gegn Arsenal

SVISSNESKI landsliðsmaðurinn Reto Ziegler er kominn til liðs við Wigan, sem fékk hann lánaðan frá Tottenham í gær - út keppnistímabilið. Ziegler, sem er 20 ára miðvallarspilari, hefur leikið sem lánsmaður með þýska liðinu Hamburger í vetur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.