Greinar sunnudaginn 12. febrúar 2006

Fréttir

12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 814 orð | 7 myndir

Að leiðarlokum

Myndir og texti: Ragnar Axelsson Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 615 orð | 1 mynd

Aðstaðan til meðferðar hefur stórbatnað

Ólafur Gísli Jónsson barnalæknir er sérfræðingur í blóðsjúkdómum og krabbameinslækningum barna. Hann var spurður hvernig staða krabbameinssjúkra barna á Íslandi væri nú. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Áfram mokveiði á loðnu

"ÞAÐ er mokveiði, fullt af loðnu. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 174 orð | 1 mynd

Á sameiginleg forsjá að vera meginregla?

Ólafur Þ. Stephensen Forsjárnefndin svokallaða var skipuð að frumkvæði karlanefndar jafnréttisráðs og var Ólafur Þ. Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, fulltrúi karlanefndarinnar í nefndinni. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bergrisinn ber enn höfuðið hátt

FRÁ fornu fari hafa menn trúað því að voldugar landvættir búi í landinu. Í Heimskringlu Snorra Sturlusonar er sagt frá fjórum þeirra, dreka, gammi, griðungi og bergrisa, sem standa vörð um hvern landshluta fyrir sig. Er bergrisinn t.d. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 155 orð | 1 mynd

Bergþóra Sigmundsdóttir

Til sýslumannsembætta kemur fólk til að ganga frá skilnaði og sambúðarslitum. Bergþóra Sigmundsdóttir er lögfræðingur hjá sifja- og skiptadeild hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1230 orð | 1 mynd

Besti heimur allra heima

Við manninn mælt Pétur Blöndal ræðir við Sigríði Dóru Sverrisdóttur Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1539 orð | 1 mynd

Brýnna að lögbinda sáttameðferð en sameiginlega forsjá

Guðfinna Eydal og Álfheiður Steinþórsdóttir reka saman Sálfræðistöðina. Þær hafa í áratugi veitt ráðgjöf, m.a. í skilnaðar- og forsjármálum og staðið fyrir námskeiðum fyrir einstaklinga og hjón til að bæta samskipti þeirra. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Dalvík nýtir sér heimild til viðbótargreiðslna

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að nýta sér þær heimildir sem samþykktar voru af launanefnd sveitarfélaga hinn 28. janúar sl. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 3210 orð | 3 myndir

Danól vandar alltaf til verks

Einar Friðrik Kristinsson er eldri en tvævetur í íslensku viðskiptalífi. Hann hefur verið framkvæmdastjóri innflutnings- og markaðsfyrirtækisins Danól allar götur síðan 1964 og er því líklega með lengstan starfsaldur allra framkvæmdastjóra á Íslandi. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Dómnefnd hefur tilkynnt hverjir eru tilnefndir

DÓMNEFND Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar til verðlaunanna í ár. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1134 orð | 8 myndir

Draumur hvers hönnuðar

Í hlutarins eðli | Oft mætti ætla að hönnun og fjöldaframleiðsla fari ekki saman, þótt draumur hvers hönnuðar sé að ná til sem flestra. Því geti aðeins fáir leyft sér að kaupa innanstokksmuni, sem hannaðir hafi verið af alúð og natni. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Engin salmonella hér á landi í fyrra

SALMONELLA greindist ekki í alifuglum hér á landi í fyrra, hvorki í eldi né við slátrun, að því er fram kemur á vef Yfirdýralæknisembættisins. Alls voru tekin tæplega 80 þúsund sýni, helmingur úr eldi og hinn helmingurinn úr slátrun. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fagna bættri heilbrigðisþjónustu

Á FUNDI formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Öryrkjabandalags Íslands, var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: "Fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Öryrkjabandalags Íslands fagnar áætlunum um átak til bættrar... Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fagna umræðu um menntun erlendis

STJÓRN SÍNE, Samband íslenskra námsmanna erlendis, fagnar þeirri umræðu sem hefur átt sér stað í kjölfar skýrslu framtíðarhóps Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi þess að íslenskir nemendur sæki sér menntun til útlanda. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Farið með fjármuni sem útspil í íþróttapólitík

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, skaut föstum skotum að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í setningarræðu sinni á 60. ársþingi KSÍ, sem haldið var á Hótel Loftleiðum í gærdag. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjárnám staðfest vegna skattskuldar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfesti með dómi sínum fjárnám, sem gert var í fasteign konu til tryggingar skattaskuldum sambýlismanns hennar. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fjöllin brjóta upp og magna vindinn

VEÐUR á borð við það sem gerði á Flateyri sl. föstudag kallast Grundarendaveður. Að sögn Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, geta skilyrði slíks aftakaveðurs skapast þegar krappar suðvestanlægðir fara norður með vesturlandinu. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 450 orð | 1 mynd

Forsjármálin í brennidepli

Fyrir Alþingi er nú til meðferðar frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á barnalögunum. Þar í er tillaga forsjárnefndar um að sameiginleg forsjá verði meginregla við skilnað eða sambúðarslit. Meira
12. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 140 orð

Fuglaflensa á Ítalíu

Róm. AFP. | Heilbrigðismálaráðherra Ítalíu, Francesco Storace, skýrði í gær frá því að tveir svanir, sem fundust dauðir á Sikiley, hefðu drepist úr mannskæða afbrigðinu af fuglaflensu, H5N1. Grunur léki á að afbrigðið hefði greinst víðar í landinu. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Gorbatsjov kemur á 20 ára afmæli leiðtogafundarins

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MÍKHAÍL Gorbatsjov, fyrrverandi aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtogi Sovétríkjanna, er væntanlegur til Íslands í haust. Tilgangur ferðar hans er að minnast þess að 11. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 111 orð | 1 mynd

Guðrún Erlendsdóttir

Guðrún Erlendsdóttir hæstréttardómari var í sifjalaganefnd fyrir um 20 árum þar sem fyrst kom fram möguleikinn á að foreldrar hefðu sameiginlega forsjá barna sinna eftir skilnað. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 316 orð | 1 mynd

Guðrún Kristinsdóttir

Dr. Guðrún Kristinsdóttir var um árabil framkvæmdastjóri Barnaverndarnefndar Reykjavíkur og stundaði síðar framhaldsnám í Svíþjóð og rannsakaði þá þróun íslenskrar barnaverndar. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hvergi verði dregið úr stærðfræðikennslu

VERKFRÆÐINGAFÉLAG Íslands er hlynnt því að lækka aldur nemenda til stúdentsprófs um eitt ár til samræmis við það sem algengast er á hinum Norðurlöndunum. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hætt komin þegar eldur kom upp í bíl

MIKIL mildi var að ekki fór verr þegar eldur kviknaði í bifreið sem ekið var eftir Reykjanesbraut í átt að Hafnarfirði í gærmorgun. Málsatvik voru þau að bifreiðinni var ekið á vegrið við Kúagerði og við það rifnaði gat á bensíntank. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ian Anderson leikur í Höllinni

FLAUTULEIKARINN, söngvarinn og lagasmiðurinn Ian Anderson, sem fór fyrir bresku sveitinni Jethro Tull, leikur á stórtónleikum í Laugardalshöll þriðjudaginn 23. maí, ásamt hljómsveit og meðlimum úr Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 414 orð | 2 myndir

Jafnar aðgang allra Íslendinga að þekkingu

Þegar fróðleiksfýsnin grípur landann er svarið www.hvar.is - landsaðgangur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sigrúnu Klöru Hannesdóttur landsbókavörð og Svein Ólafsson upplýsingafulltrúa um vefinn sem bæði vísindamenn og almenningur geta haft ómælt gagn af. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Jeppasýning hjá Heklu

HEKLA býður í dag upp á sýningu á Mitsubishi-jeppum og öðrum aldrifsbifreiðum að Laugavegi 170-174. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 278 orð | 1 mynd

Jónas Jóhannsson

Til kasta héraðsdómara koma forsjármál þar sem foreldrar geta ekki komist að samkomulagi um hvernig forsjá barna þeirri skuli hagað. Jónas Jóhannsson er héraðsdómari hjá Héraðsdómi Reykjaness. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 317 orð | 1 mynd

Jón R. Kristinsson

Jón R. Kristinsson barnalæknir er starfandi barnalæknir og á sæti í kærunefnd barnaverndarmála. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Kannað verði hvort hægt sé að taka efnið niður um göng

UMHVERFISNEFND Árborgar leggur til í umsögn sinni varðandi mat á umhverfisáhrifum áframhaldandi námavinnslu í Ingólfsfjalli að kannaðir verði möguleikar á því að bora göng niður af Ingólfsfjalli og niður í núverandi gryfjur. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kann á sinn sjó

Neskaupstaður | Jón Sveinbjörnsson, trillusjómaður á Norðfirði, tekur stundum að sér að skjóta fólki í næstu firði ef liggur á og vegir eru ófærir. Sérstaklega þegar fiskirí liggur niðri og óhægt um vik með netalagnir vegna veðurgarra. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kosning fór vel af stað

OPIÐ prófkjör Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjavík fór vel af stað í gærmorgun og var stöðugur straumur á alla kjörstaði að sögn Heiðu Bjargar Pálmadóttur, formanns kjörstjórnar. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 728 orð | 2 myndir

Krabbameinssjúk börn njóta hlýhugar samfélagsins

Hinn 15. febrúar nk. verður alþjóðadagur krabbameinssjúkra barna haldinn á vegum ICCCPO. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Rósu Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra SKB, um málefni krabbameinssjúkra barna og þennan fyrirhugaða baráttudag. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1470 orð | 8 myndir

Land fjölbreytni og hefða

Panamaskurðurinn kemur líklega upp í huga flestra þegar minnst er á Panama. Landið hefur þó fjölbreytta náttúru og sögu sem rekja má árþúsundir aftur í tímann. Gunnhildur Hrólfsdóttir sótti Panama heim. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétt

Misritun á nafni Í GREIN sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag var rangt farið með nafn Björns Einarssonar, framkvæmdastjóra TVG Zimsen. Er beðist velvirðingar á... Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Lítill munur reyndist vera á innlendu og erlendu tilboði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SEX tilboð bárust í endurbætur á Grímseyjarferjunni en tilboðin voru opnuð í byrjun mánaðarins. Tvö tilboð bárust frá innlendum fyrirtækjum og áttu þau næstlægsta og hæsta tilboðið. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1953 orð | 2 myndir

Markaðstorgið og valdaleysið

Hvernig áttu ritstjórar Jótlandspóstsins að sjá fyrir afleiðingar myndbirtinganna af Múhameð spámanni? Fólu þær í sér hvatningu um mismunun í garð múslíma? Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 364 orð | 1 mynd

Málið verður skoðað ofan í kjölinn

"Ég á ekki von á öðru en að auknir flutningar á landi verði í brennidepli þegar samgönguáætlunin verður endurskoðuð í haust," segir Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis. Ákvæði eru um að áætlunin skuli endurskoðuð í ár. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr prófessor í hjúkrun

HERDÍS Sveinsdóttir, kennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, forstöðumaður fræðasviðs skurðhjúkrunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og fyrrum formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, fékk nýverið framgang í stöðu prófessors. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Nýr ráðuneytisstjóri

JÓN B. Jónasson, lögfræðingur og skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, verður skipaður ráðuneytisstjóri sjávarútvegsráðuneytisins og tekur við starfinu þegar Vilhjálmur Egilsson lætur af því 15. mars. nk. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Ótrúlegt að sjá svæðið í dagsbirtu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is LJÓST er að skemmdirnar á Flateyri í kjölfar aftakaveðursins sem þar gerði sl. föstudagskvöld eru mun meiri en menn gerðu sér grein fyrir í næturhúminu. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Rætt um fæðingarstyrki til maka námsmanna erlendis

MARGAR námsmannafjölskyldur erlendis eru í vandræðum vegna þess að eftir að lögum um fæðingarorlof var breytt á Alþingi árið 2004 misstu makar námsmanna erlendis rétt til fæðingarstyrks, að því er fram kom í máli Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur,... Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1911 orð | 3 myndir

Sameiginlega forsjá - meginregla!

Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður var formaður forsjárnefndar sem lagði til að sameiginleg forsjá verði lögfest sem meginregla nema að um annað sé samið eða dæmt og nefndin lagði einnig til að dómarar fái heimild til að dæma foreldrum sameiginlega... Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 174 orð | 1 mynd

Sigrún Júlíusdóttir

Dr. Sigrún Júlíusdóttir er prófessor í félagsráðgjöf hjá Háskóla Íslands og starfar á eigin stofu við hjóna- og fjölskyldumeðferð. Hún gerði fyrir nokkrum árum ásamt Nönnu K. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Stanslaus hrina jarðskjálfta

SKJÁLFTAVIRKNI jókst verulega um 40 km NNV af Grímsey upp úr kl. fjögur í fyrrinótt eða á sama stað og jarðskjálfti af stærðinni 3,7 á Richter mældist um klukkan 18 á föstudag. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Óli og Kata eru systkin. Stóri bróðirinn Óli er núna fjórum sinnum það sem Kata er í dag, en eftir fjögur ár verður hann bara tvisvar sinnum það sem Kata verður þá. Hver er aldursmunur systkinanna? Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2115 orð | 1 mynd

Taka öfgarnar völdin?

12 teikningar af spámanninum Múhameð hafa sett heiminn í uppnám og velta menn því nú fyrir sér hvort mörk umræðunnar hafi færst til. Nú hafi öfgamenn orðið á báða bóga og raddir hófsemi og sátta verði úthrópaðar. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 671 orð | 1 mynd

Táningur fer út í heim

Hugsað upphátt Sveinbjörn I. Baldvinsson Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Tekist á um tóbakið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tjón talið hlaupa á tugum milljóna króna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is LJÓST er að skemmdirnar á Flateyri í kjölfar aftakaveðursins sem þar gerði sl. föstudagskvöld eru mun meiri en menn gerðu sér grein fyrir í næturhúminu. Er tjónið talið skipta tugum milljóna króna. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 235 orð | 7 myndir

Trúarhátíðin Taípúsam

Í taímánuði ár hvert, þegar svokölluð púsam-stjarna skín hvað skærast og tunglið er fullt, hópast allt að milljón hindúatrúaðra malasískra Indverja saman við Batú-hellana skammt frá Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Tveir heimar í Gerðarsafni

SÝNINGUNNI Tveir heimar Kristínar Þorkelsdóttur í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, lýkur í dag, 12. febrúar klukkan 17. Á sýningunni eru m.a. sýnishorn af grafískri hönnun Kristínar allt frá upphafi ferils hennar á síðari hluta sjötta áratugarins. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 366 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Jón Baldvin, það eru ekki áratuga vanrækslusyndir Sjálfstæðisflokksins sem leiða til þess hvernig almenningssamgöngukerfið er í dag. Við erum búin að stjórna í 12 ár. Við höfðum öll tækifæri. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1091 orð | 4 myndir

Utan úr heimi

Hafi það verið mikil viðbrigði að koma til Chile og í nýja heimsálfu, voru þau engu minni að koma aftur heim og taka að fletta í listtímaritum. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 186 orð | 1 mynd

Valborg Snævarr

Valborg Snævarr hæstaréttarlögmaður á sæti í sifjalaganefnd. Hún hefur rekið fjölmörg forsjármál um langt árabil. "Foreldrar ákveða í flestum tilvikum að fara saman með forsjá barna sinna, þetta sýna tölur. Meira
12. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vara við að "brjóta rétt á Írönum"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HUNDRUÐ þúsunda manna komu saman á útifundum í borgum Írans í gær til að minnast þess að 27 ár voru liðin frá íslömsku byltingunni. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Velti jeppa á kyrrstæðan bíl

TALIÐ er að ölvunarakstur hafi valdið því að karlmaður á þrítugsaldri velti jeppabifreið á kyrrstæðan bíl í Síðumúla í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var ökumaður einn í jeppanum en bifreiðin sem undir jeppanum varð var mannlaus. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 513 orð

Vísindamenn og almenningur nota vefinn mikið

Hægt er að komast inn á svokallaðan landsaðgang www.hvar.is. Þar er geymdur aðgangur að ýmsum gögnum sem fróðlegt er að skyggnast í. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1676 orð | 2 myndir

Þrjátíu ár í flóttamannabúðum

Í suðvesturhluta Alsír eru flóttamannabúðir Saharawi-fólksins frá Vestur-Sahara. Halla Gunnarsdóttir hitti nokkra liðsmenn Polisario-hreyfingarinnar þegar þeir sóttu World Social Forum í Malí og fræddist um þessa síðustu nýlendu Afríku. Meira
12. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2232 orð | 5 myndir

Þrýst á þjóðvegina

Þungaumferð á Íslandi eykst stöðugt og samsvarar því nú að 342 þungir bílar aki hringinn í kringum landið hvern einasta dag. Fólksbílaumferð hefur einnig aukist en þungir bílar á borð við vörubíla slíta þjóðvegunum margfalt meira en fólksbílar. Meira
12. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Þungaumferð þrýstir á vegakerfið

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is ÞUNGAUMFERÐ á Íslandi eykst stöðugt og í fyrra óku þungir bílar 167 milljónir kílómetra eftir íslenska vegakerfinu. Þungu bílarnir eru vörubílar, hópbifreiðir og öll farartæki yfir 3,5 tonn. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2006 | Leiðarar | 328 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

8. febrúar 1976: "Í umræðum um landhelgisdeiluna við Breta hættir okkur gjarnan til þess í hita baráttunnar að missa sjónar á kjarna málsins, sem er að fiskveiðilögsagan var færð út í 200 sjómílur til þess að tryggja betur verndun fiskistofnanna. Meira
12. febrúar 2006 | Leiðarar | 221 orð

Jákvætt skref fyrir Icelandair

Forsvarsmenn FL Group kynntu í fyrradag þau áform að aðgreina Icelandair Group, þ.e. Meira
12. febrúar 2006 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd

Ópólitískur sandkassi

Nú eru kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nýafstaðnar. Um þriðjungur stúdenta tók þátt í kosningunum. Enginn fékk hreinan meirihluta í ráðinu, frekar en síðast. Meira
12. febrúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 3048 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Mikið hefur verið skrifað í Morgunblaðið undanfarnar vikur um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem ætlað er að tryggja jafnan rétt samkynhneigðra og gagnkynhneigðra. Meira
12. febrúar 2006 | Leiðarar | 299 orð

Þjónusta Akureyrar við fatlaða

Akureyri hefur í tæpan áratug verið svokallað reynslusveitarfélag um þjónustu við fatlaða. Árið 1997 gerði Akureyrarbær samning um slíka þjónustu við félagsmálaráðuneytið og setti sér það markmið að vera í fararbroddi í þeim efnum. Meira

Menning

12. febrúar 2006 | Tónlist | 636 orð

Af misgóðri setningu

Ingi Garðar Erlendsson (1): Streptococcaceae. Charles Ross (2): Syrpa (Medley). Páll Ivan Pálsson (3): Ekki línan (síðasta málamiðlun). Atli Heimir Sveinsson (4): Fluff or Drama. Úlfar Ingi Haraldsson (5): Progress Across the Gravel. Meira
12. febrúar 2006 | Menningarlíf | 500 orð | 2 myndir

Allt með sykri og rjóma?

Það var einstaklega ánægjulegt að lesa bráðlifandi upprifjun Guðmundar Hermannssonar í blaðinu sl. sunnudag á tónleikum Nam June Paik á tónleikum Musica nova árið 1965. Meira
12. febrúar 2006 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

ARCO á Spáni hafin

Madríd | Áhorfandi skoðar sig um á Alþjóðlegu listastefnunni á Spáni, ARCO, sem hófst í Madríd á fimmtudaginn var. Hátíðin stendur fram á mánudag og eru þátttakendur í henni yfir 200. ARCO-listastefnan er nú haldin í 25.... Meira
12. febrúar 2006 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Áhugi að kvikna í Bandaríkjunum

BRESK-ÍSLENSKA hljómsveitin Fields, með Þórunni Antoníu innanborðs, skrifaði á dögunum undir tveggja platna samning við breska plötufyrirtækið Atlantic Records. Meira
12. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Bítlabærinn Keflavík

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld síðari hluta heimildarmyndar um íslenska poppmenningu og vöggu hennar í Keflavík. Meira
12. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Fólk

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna um ævintýri strandvarðanna í Baywatch geta tekið gleði sína á ný en í deiglunni er að gera kvikmynd í fullri lengd um kappana sem koma ólukkulegum sóldýrkendum til bjargar. Meira
12. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Fólk

Söngkonan Britney Spears viðurkennir að hún hafi gert mistök þegar hún keyrði bíl með sjö mánaða gamlan son sinn í fanginu. "Ég gerði mistök, það er bara þannig," segir Spears. Meira
12. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 292 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breski kvikmyndavefurinn Screen Daily segir frá því að gera eigi kvikmynd upp úr bókinni Princess Diana: The Hidden Evidence , eða Díana prinsessa: Hin leyndu sönnunargögn , en í henni er því haldið fram að Díana prinsessa hafi verið myrt af bandarísku... Meira
12. febrúar 2006 | Tónlist | 293 orð | 2 myndir

Konungur rokkflautunnar

MAÐURINN á bak við Jethro Tull, flautuleikarinn, söngvarinn og lagasmiðurinn Ian Anderson, leikur á stórtónleikum í Laugardalshöllinni þriðjudaginn 23. maí ásamt hljómsveit sinni og meðlimum úr Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Meira
12. febrúar 2006 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Landslag hverfulla drauma

Til 25. febrúar. Gallerí Turpentine er opið þri.-fös. kl. 12-18 og lau. kl. 11-16. Meira
12. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 291 orð | 1 mynd

Litlaus lög á laugardegi

UNDANKEPPNI Evróvisjón undanfarna laugardaga hefur valdið mér vonbrigðum. Ég læt vera að þrasa um óspennandi sviðsmyndina eða glæfralega myndatökuna sem virðist draga fram það versta í öllum þátttakendum. Meira
12. febrúar 2006 | Menningarlíf | 408 orð | 1 mynd

Óbóið fær að syngja

Norræna húsið, kl. 14 Ný verk eftir Lars Graugaard fyrir einleikshljóðfæri og gagnvirka tölvu. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu, Guðni Franzson á klarinettu, Eydís Franzdóttir á óbó og Lars Graugaard á tölvu. Meira
12. febrúar 2006 | Menningarlíf | 674 orð | 2 myndir

Plata fjögurra árstíða

Enska hljómsveitin Elbow á sér lengri lífaldur en gengur og gerist í rokkinu, enda tók það sveitina áratug að koma frá sér fyrstu plötunni. Þriðja platan, Leaders of the Free World, kom út um daginn. Meira
12. febrúar 2006 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Safnað fyrir nasistamálverkum

Á DÖGUNUM greindi Morgunblaðið frá því, að sigur hefði unnist í máli ættingja austurrískra gyðinga gegn austurríska ríkinu um eignarhald á fimm málverkum eftir Gustav Klimt. Samanlagt virði málverkanna er talið um 9,3 milljarðar króna. Meira
12. febrúar 2006 | Tónlist | 415 orð

Stórsveitarfönk af bestu sort

Einar Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Eiríkur Orri Ólafsson trompeta og flýgilhorn; Edward Frederiksen, Oddur Björnsson og Stefán Ómar Jakobsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
12. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 795 orð | 1 mynd

Svart drama með smá húmor

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is ÍSLENSK kvikmynd sem gengur undir vinnuheitinu Börn verður frumsýnd í apríl. Meira
12. febrúar 2006 | Dans | 397 orð | 2 myndir

Vildi ekki leggja dansskóna á hilluna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is STARFSEMI er hafin hjá Stúdentadansflokknum, en um er að ræða nýstofnaðan listdansflokk fyrir nemendur í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2006 | Tónlist | 583 orð

Þarf að leiðbeina hlustandanum?

Blásarasveit Reykjavíkur flutti tónsmíðar eftir Krenek, Schönberg, Tryggva Baldvinsson og Pál P. Pálsson. Stjórnandi: Tryggvi Baldvinsson. Sunnudag, 5. febrúar. Meira
12. febrúar 2006 | Leiklist | 1231 orð | 3 myndir

Ævintýraheimur Ronju

Leikrit byggt á sögunni um Ronju ræningjadóttur verður frumsýnt á stóra sviði Borgar-leikhússins í dag. Meira

Umræðan

12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Að missa heilsu eða verða gamall

Ragnhildur L. Guðmundsdóttir fjallar um aldraða: "Með þessu væri þessu fólki gert kleift að halda sjálfstæði sínu og virðingu." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Alvöru aðgerðir

Aðalsteinn Bergdal fjallar um forvarnir í heilbrigðismálum: "Með tilkomu netsins er auðvelt fyrir alla að fylgjast með rannsóknum á sjúkdómum og hvernig hægt er að koma í veg fyrir þá með réttari fæðu og inntöku á fæðubótarefnum." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt háskólasamfélag á Miðnesheiði?

Þórður Freyr Sigurðsson fjallar um hugmynd að skóla á Miðnesheiði: "Með þessari hugmynd værum við að styrkja okkar menntakerfi, flytja stofnanir út á land, hækka meðallaun á landsbyggðinni og þar með að snúa vörn í sókn í byggðamálum." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Álið er málið

Ásdís Óladóttir fjallar um álver: "Hvernig væri að opnað væri fyrir fjölbreyttari menntun fólks í sinni heimabyggð?" Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Álver í Straumsvík eða á Norðurlandi?

Ásgeir Magnússon fjallar um stækkun álversins í Straumsvík og atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi: "Ég skora því á alla stjórnmálamenn, hvort sem þeir eru í landsstjórninni eða sveitarstjórnum, að láta nú í sér heyra um þessi mál og tryggja að skynsamlega verði á þessum málum haldið." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Flughremmingar

Unnur Skúladóttir segir frá flughremmingum fjölskyldunnar: "Netfarmiðar eru öruggari en gamaldags miðar. Sérstök vegabréf þarf til Bandaríkjanna." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 2 myndir

Hvað er foreldri?

Ásdís Ýr Arnardóttir og Hildur Halla Gylfadóttir svara grein Guðmundar Pálssonar um meint brot á réttindum barna: "Lesbískt par á litla möguleika á því að geta barn án aðstoðar tækninnar." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Íslam og upplýsing

Steindór J. Erlingsson fjallar um viðbrögð hins íslamska heims: "Vestræn menning hefur því síðan á 18. öld smátt og smátt lagað sig að kröfu Mills um málfrelsi og réttinn til að hafna tilvist guðs, meðan hinn íslamski heimur hefur ekki gengið í gegnum neina viðlíka þróun." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Reynir Harðarson fjallar um orkubókina: "Ég er heldur ekki frá því að algengasta orsök vanrækslu sé lífsgæðakapphlaup foreldranna, í hvaða mynd sem er." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Leggst íslenski fiskiskipaflotinn af?

Jón Kr. Óskarsson fjallar um menntun sjómanna: "...að innan nokkurra ára verði mjög erfitt að manna íslenska flotann með hæfum skipstjórnendum og vélstjórum." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Orkulindin Ísland

Jón Hjartarson fjallar um orkulindina Ísland: "Í Njálu hefðu þessir menn trúlega verið taldir "ógæfusamlegir" vegna þess að þeir tala ekki heilli tungu við þjóð sína." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Óráðsstefna danskra "tjáningarfrelsismanna"

Jón Valur Jensson fjallar um deilur múslíma og Dana: "...sú ákvörðun danskra stjórnvalda að telja sig ekki þurfa að biðjast afsökunar á myndbirtingunni er algert ábyrgðarleysi sem kemur þeim nú sjálfum í koll." Meira
12. febrúar 2006 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Vandamál tónlistarmenntunar í Reykjavík

Ásrún Davíðsdóttir fjallar um tónlistarnám: "Það hefur tekið mörg ár að byggja upp starfsemi tónlistarskólanna, það þarf hinsvegar ekki mörg ár til að brjóta niður." Meira
12. febrúar 2006 | Velvakandi | 190 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvaða kirkjur eru þetta? Er einhver sem getur sagt mér hvaða kirkjur eru á þessum myndum? Þeir sem gætu liðsinnt mér vinsamlega hafið samband við Jón Björnsson í síma 5512228. Meira
12. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 453 orð | 3 myndir

Það sem fólki er heilagt

Frá Bjarna Randveri Sigurvinssyni, Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur og Toshiki Toma: "BIRTING Jótlandspóstsins í Danmörku á tólf teikningum sem hæddust að Múhameð spámanni hafa vakið hörð viðbrögð múslima víða um heim og hrundið af stað mikilli umræðu um prentfrelsi, mannréttindi og árekstra menningarheima." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

ÁRNI G. SIGFÚSSON

Árni Gestur Þórarinn Sigfússon fæddist á Ægissíðu í Vatnsnesi í V-Hún. hinn 25. ágúst 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimili aldraðra í Víðinesi hinn 1. febrúar síðastliðinn. Faðir hans var Sigfús Sigurbjörn Guðmannsson, f. í Krossanesi í Þverárhr. í V-Hún. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

ELLEN VALA SCHNEIDER

Ellen Vala Schneider lögfræðingur fæddist 10. desember 1954. Hún lést í Washington D.C. 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hallfríður Guðbrandsdóttir, f. 5. mars 1922 og Henry Shneider, f. 20. september 1919. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

HJALTI TÓMASSON

Hjalti Tómasson fæddist í Árbæjarhjáleigu í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 13. september 1916. Hann lést á sjúkrahúsi í San Jose í Kaliforníu 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Halldórsson bóndi í Árbæjarhjáleigu, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

HULDA JÓNSDÓTTIR

Hulda Jónsdóttir fæddist á Akureyri 4. janúar 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Björnsson skipstjóri og Kristín Guðjónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

KJARTAN GUÐMUNDSSON

Guðmundur Kjartan Guðmundsson fæddist í Múla í Reykjavík 23. júní 1923. Hann andaðist í Reykjavík 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðríður Jónsdóttir frá Breiðholti í Reykjavík og Guðmundur Kjartan Jónsson frá Kotlaugum í Hreppum. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2006 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

PER SAUGMAN

Per Saugman fæddist í Slagelse 26. júní 1925. Hann lést í Kaupmannahöfn 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram 3. desember í Skovshoved Kirke, en jarðsett var í Vedbæk. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 2 myndir

Allir stóriðjukostir framkvæmanlegir en þeim seinkar

GREININGARDEILD KB banka telur í nýrri skýrslu að allar þær þrjár stóriðjuframkvæmdir, sem til skoðunar eru, séu framkvæmanlegar en tímamörkin verði seinni en fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Atvinnuþjónusta við Háskólann í Reykjavík

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur komið á fót atvinnuþjónustu við nemendur sína, fyrrverandi og núverandi, og í fréttatilkynningu segir að markmið hennar sé að "aðstoða íslensk fyrirtæki við að finna viðskiptamenntaða starfskrafta til starfa" og... Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Endurmenntun hluti af kjarasamningum danskra

DANSKA Alþýðusambandið mun vera tilbúið til þess að krefjast þess að endurmenntun starfsmanna verði innifalin í samningum þegar gengið verður til samninga árið 2007. Þetta kemur fram á vef ASÍ. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Finndu rétta yfirmanninn

"VIÐ verjum næstum jafnmiklum tíma með yfirmanninum og með makanum. Þess vegna er jafn mikilvægt að finna sér réttan yfirmann og að finna sér réttan maka, eða svona nokkurn veginn. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Hvað einkennir góðan leiðtoga?

HVAÐA eiginleikum þarf góður leiðtogi að búa yfir? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér og flestir ættu að velta fyrir sér. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Keflavíkurverktakar verða Atafl

ATAFL er nýtt nafn á Keflavíkurverktökum, fyrirtæki sem iðnaðarmenn á Suðurnesjum stofnuðu fyrir 49 árum til að sinna verkefnum á Keflavíkurflugvelli. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Lóð á vogarskálina afhent í þriðja sinn

HOLLVINIR hins gullna jafnvægis hafa í hyggju að veita í þriðja sinn viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 416 orð | 1 mynd

Markmið með vikmörkum Seðlabankans

SAMKVÆMT lögum hefur Seðlabanki Íslands eitt megin-peningastjórnunarmarkmið sem hefur forgang yfir önnur markmið og er það skilgreint í yfirlýsingu Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar frá 27. mars 2001. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 272 orð

Morðum vegna aðildar að verkalýðsfélögum fjölgar

ALLS voru 145 manneskjur myrtar í heiminum vegna þess að þær tóku þátt í starfi verkalýðsfélaga árið 2004. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá FL Group

ÞORSTEINN Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri yfir nýju sviði rekstrarstjórnunar hjá FL Group. Þorsteinn Örn hefur á síðustu misserum gegnt stöðu forstjóra FL Travel Group en hverfur nú aftur til starfa hjá FL Group. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Velgengni íslenskra fyrirtækja á kostnað heilsu starfsmanna?

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands mun föstudaginn 3. Meira
12. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Verðtryggða krafan heldur áfram að lækka

ÁVÖXTUNARKRAFA verðtryggðra skuldabréfa lækkaði töluvert á föstudag, eða um 9-15 punkta, eftir að hafa lækkað um 4-18 punkta á fimmtudag. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 117 orð

1.000 manns drukkna

Talið er að um 1.000 manns hafi drukknað þegar ferja með um 1.400 manns sökk á Rauða-hafi um seinustu helgi. Ferjan var nýlögð af stað frá Sádi-Arabíu til Egypta-lands. Allavega 1.310 Egyptar voru um borð í ferjunni og um 100 far-þegar frá öðrum löndum. Meira
12. febrúar 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. febrúar, er áttræður Baldvin Tryggvason, fv...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. febrúar, er áttræður Baldvin Tryggvason, fv. sparisjóðsstjóri Spron. Eiginkona hans er Halldóra Rafnar . Þau eru stödd... Meira
12. febrúar 2006 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Beethoven, Koussevitzky og Haydn

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld, sunnudagskvöld. Meira
12. febrúar 2006 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Virðing. Norður &spade;DG5 &heart;K1083 ⋄ÁD82 &klubs;84 Suður &spade;ÁK54 &heart;ÁDG4 ⋄103 &klubs;ÁDG Suður spilar sex hjörtu og fær út tromp. Er hægt að tryggja tólf slagi ef trompið liggur 3-2? Meira
12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 162 orð | 1 mynd

Enn magnast óánægjan

Óánægjan magnast á hverjum degi í múslíma-löndum vegna skop-myndanna af Múhameð spá-manni, og í vikunni létu menn lífið í á-tökunum. Meira
12. febrúar 2006 | Í dag | 53 orð

Fyrirlestur um illa meðferð á börnum

DR. MONICA McCoy, sálfræðingur og gestakennari frá Converse-háskóla í Bandaríkjunum, flytur opinberan fyrirlestur um illa meðferð á börnum. Fyrirlesturinn er í boði félagsvísindadeildar Háskóla Íslands og fer fram mánudaginn 13. febrúar kl. 17. Meira
12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 129 orð | 1 mynd

Ísland í ESB 2015?

Halldór Ásgrímsson forsætis-ráðherra spáði því á Viðskipta-þingi á miðviku-daginn að Íslendingar væru orðnir aðilar að Evrópu-sambandinu (ESB) árið 2015. Meira
12. febrúar 2006 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Haukur Ingi Jónasson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk cand. teol.-prófi frá HÍ 1994 og S.T.M.- og Ph.D.-prófum frá Union Theological Seminary (Columbia Univ.) 2005. Meira
12. febrúar 2006 | Í dag | 41 orð

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga...

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19. Meira
12. febrúar 2006 | Í dag | 776 orð | 1 mynd

Sakkeus

Í byrjun níuviknaföstu, þegar kristinn lýður tekur að undirbúa sig fyrir atburði páskanna, er hollt að rifja upp gefandi frásagnir Biblíunnar. Sigurður Ægisson valdi til þess sögu úr 19. kafla Lúkasarguðspjalls, í búningi sr. Valdimars Briem, frá 1897. Meira
12. febrúar 2006 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Rbd7 7. g4 g6 8. Be3 Bg7 9. h4 h5 10. g5 Rh7 11. Dd2 b5 12. f4 Bb7 13. f5 Re5 14. O-O-O O-O 15. Rd5 Bc8 16. Rf4 Bb7 17. fxg6 fxg6 18. Rde6 Dc8 19. Rxf8 Rxf8 20. Rd5 Dd8 21. Bb6 Dd7 22. Dg2 Hc8... Meira
12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd

U2 fékk fimm verðlaun

Grammy-tónlistar-verðlaunin voru af-hent í 48. skipti í Los Angeles í vikunni. Írska hljóm-sveitin U2 fékk flest verð-laun eða 5 talsins. Þar á meðal fyrir bestu plötuna, How to Dismantle an Atomic Bomb. Meira
12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 107 orð | 1 mynd

Vetrar-ólympíu-leikarnir settir

Vetrar-ólympíu-leikarnir 2006 voru settir í Tórínó á Ítalíu á föstudags-kvöld, og standa þeir í 2 vikur. Fimm Íslend-ingar taka þátt í leikunum, og þeir fyrstu keppa í bruni í dag. Meira
12. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Viggó fær nóg

Viggó Sigurðsson til-kynnti Handknattleiks-sambandi Íslands (HSÍ) snemma í vikunni að hann væri ákveðinn í að hætta sem landsliðs-þjálfari. Meira
12. febrúar 2006 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á stundum hefur Víkverji heyrt að ekki sé nein sérstök ástæða til þess að vera með vegabréf þegar farið er til landa í Vestur-Evrópu. Landamæraeftirlit sé meira og minna dottið upp fyrir. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 292 orð

12.02.06

Hver eru viðbrögð manns sem kemst að því að barn, sem hann í tíu ár hélt vera hans, er ekki hans? Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 136 orð | 1 mynd

Aron Brink Örn

"Nína, frænka mín, hafði heyrt að það væri verið að auglýsa eftir strák til að leika í þessari bíómynd. Hún spurði hvernig mér litist á það. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 290 orð | 1 mynd

Ekkert blý í blýöntum

Þ rátt fyrir nafnið innihalda blýantar ekkert blý heldur ákveðna tegund kolefnis sem kallað er grafít. Það efni var uppgötvað í Seathwaite Valley í Englandi um 1564. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 186 orð | 1 mynd

Elma Lísa Gunnarsdóttir Lilja

1. "Lilja er systir Péturs og að fara að giftast Berki. Hún er í rauninni ein af röddum samviskunnar í þessari mynd, eins konar lím í fjölskyldunni; henni er mikið í mun að allt sé í lagi, enda sjálf á viðkvæmum tímamótum í sínu lífi. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 438 orð | 3 myndir

Hátæknibrennsla

Þ ó DVD-spilarar séu til margs brúklegir sakna margir þess að geta ekki tekið upp líkt og var hægt með gamla myndbandinu. Þeim spilurum sem það geta fjölgar þó og Pioneer DVR-433H er gott dæmi um það hvert tæknin er komin á því sviði. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 265 orð | 1 mynd

Hilmar Jónsson Pétur

1."Þegar bíómyndin hefst og við komum inn í líf Péturs og fjölskyldu leikur allt í lyndi. Svo er þeirri undirstöðu, sem hann taldi sig byggja á, kippt burtu. Mér finnst viðbrögð Péturs við þeirri kúvendingu trúverðug. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1446 orð | 2 myndir

Hjartabörnin í kassanum

Þegar nemendur Gunnars Kvaran sellóleikara leggjast í tónleikaferðalög er ekki óalgengt að hluti af undirbúningi þeirra felist í því að hringja í kennarann sinn og biðja hann um að gera sér greiða; að lána þeim hvítan og stóran kassa, sem líklega er sá... Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 232 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

Dropateljaraljósið svokallaða, sem Elísabet Jónsdóttir og Jóhanna Erla Jóhannesdóttir hönnuðu fyrir ljósahönnunarsamkeppni, sem Ljóstæknifélag Íslands, Orkuveita Reykjavíkur og Tímaritið Ljós efndu til, hefur að þeirra sögn meira skemmtanagildi en... Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 139 orð | 3 myndir

Kristallar í nafni ástarinnar

S á siður að gefa gjafir í nafni ástarinnar á Valentínusardaginn hefur ekki tíðkast ýkja lengi á Íslandi. Undanfarin ár hefur þó ekki farið framhjá mörgum þegar þessi dagur ástarinnar er í nánd. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 168 orð | 1 mynd

Laufey Elíasdóttir Anna

1."Anna er um tvítugt og svolítið að leika sér að lífinu. Hún hefur engum skyldum að gegna gagnvart einum eða neinum nema sjálfri sér. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 544 orð | 3 myndir

Mannleg viðbrögð

Trukkurinn sem ekur fyrirvaralaust inní líf augnlæknisins Péturs (Hilmar Jónsson) er ný vitneskja um blóðbönd. Örn (Aron Brink), sem í næstum áratug hafði verið sonur hans og eiginkonunnar Ástu (Margrét Vilhjálmsdóttir), reynist ekki vera sonur hans. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 254 orð | 1 mynd

Margrét Vilhjálmsdóttir Ásta

1. "Ásta hefur lifað nokkuð öruggu úthverfalífi en svo er þessu öryggi kippt undan henni og í ljós kemur að fjölskylda hennar stóð í rauninni á brauðfótum. Lífið er lotterí og óvissupakkinn stór. Kona getur t.d. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 105 orð | 1 mynd

Með tak á krukkunni

Þegar góða veislu gjöra skal er fátt meira pirrandi en að geta ekki með einu nettu handtaki skrúfað lokið af glerkrukkunni með rauðkálinu eða öðru meðlæti. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 613 orð | 5 myndir

Nýja skikkjan skólameistarans

Glöggir gestir á útskrift Háskólans í Reykjavík í janúar síðastliðnum tóku eftir nýjum og glæsilegum viðhafnarskikkjum sem rektor og deildarforsetar báru við athöfnina en útskriftin var sú fyrsta síðan skólinn sameinaðist Tækniháskóla Íslands. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 84 orð | 1 mynd

Orkídeur til að yngja upp

Orkídeur þykja blóma fegurstar og eru til í ótal mismunandi afbrigðum. Því er ekki að undra að snyrtivöruiðnaðurinn hafi rannsakað hvernig nota mætti þessa fögru jurt til að auka á fegurð mannfólksins. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 717 orð | 2 myndir

Ó Borg, mín Borg

Það á sér enginn reykvískur veitingastaður lengri og merkilegri sögu en Hótel Borg. Og að sama skapi hafa líklega fáir ef nokkur veitingastaður Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 205 orð | 1 mynd

Ólafur Darri Ólafsson Börkur

1."Börkur starfar sem múrari, er ekkert óskaplega flókinn karakter og gott að hafa hann í kringum sig því hann er tiltölulega einföld og góð sál. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1599 orð | 6 myndir

"CHIC" EINS OG ÞÆR FRÖNSKU

París er eins og risastór tískusýning. Það er sama í hvaða hverfi borgarinnar borið er niður; sjötta, sjöunda, áttunda eða tíunda - alls staðar ganga konurnar um göturnar skreyttar vörumerkjum sem öskra á þig; Gucci!! og Chanel!! Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 267 orð | 1 mynd

TÓMAS HELGASON

Þetta byrjaði sem sumarvinna sem ég ílengdist svo í," segir sitjandi Íslandsmeistari í pípulögn, Tómas Helgason. "Hún hentaði mér vel því ég var fljótur að læra handtökin svo ég dreif mig bara í námið. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 543 orð | 1 mynd

Út úr strætónum, hryðjuverkamaður!

Danskur maður sagði: ,,Ég er kallaður innflytjandi af annarri kynslóð - en ef börnin mín verða kölluð innflytjendur af þriðju kynslóð, þá íhuga ég í alvöru að flytja í annað land. Meira
12. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 520 orð | 13 myndir

Ævintýri almúgans

Íslenska óperan frumsýndi Öskubusku eftir Rossini með bravör og er það í fyrsta sinn sem óperuútgáfan af klassíska ævintýrinu er sett upp hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.