Greinar þriðjudaginn 22. ágúst 2006

Fréttir

22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

13,2% metávöxtun lífeyrissjóðakerfisins á síðasta ári

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is EIGNIR lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris jukust um nær fjórðung að nafnvirði milli áranna 2004 og 2005 og námu tæpum 1.220 milljörðum króna um síðustu áramót. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Að beygja hið harða efni

Seyðisfjörður | Beate Stormo, handverksmaður úr Kristnesi við Eyjafjörð, hefur undanfarin dægur verið við eldsmíði í tækniminjasafninu á Seyðisfirði í tilefni norskra daga. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Aðsókn eykst að landbúnaðarsýningu

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Fluga - landbúnaðarsýning var haldin í reiðhöllinni við Sauðárkrók um helgina. Aðaldagskrá var á laugardag og sunnudag, en á miðvikudegi til föstudags fóru fram dómar og sýningar kynbótahrossa. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð

Aflinn er skemmtilegri og þrifalegri

Hornstrandir | Sædís ÍS flutti 1250 farþega í sumar frá Norðurfirði á Ströndum norður á Hornstrandir. Er það nærri 70% aukning frá fyrra ári. Flestir farþegarnir fara í Reykjarfjörð og í Hornbjargsvita en báturinn kemur við á fleiri stöðum. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð

Alcoa styrkti námsför lögreglumanna

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is TVEIR lögreglumenn á Austurlandi fengu styrk frá álfyrirtækinu Alcoa á Reyðarfirði til þess að fara á námskeið í fíkniefnaleit á Flórída í Bandaríkjunum haustið 2004. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Allir fulltrúar kallaðir til höfuðstöðvanna

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Almannavarnaáætlun | Dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs...

Almannavarnaáætlun | Dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs bókaði á fundi sínum nýlega að brýnt væri að bæjarstjórn tryggði að til væri almannavarnaáætlun fyrir svæðið neðan Kárahnjúkastíflu áður en hafist yrði handa um að fylla Hálslón, en á... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Almenningssamgöngur hefjast í haust

Egilsstaðir | Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við bæjarstjórn að farið yrði að tillögu starfshóps um almenningssamgöngur í sveitarfélaginu. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Alþjóðleg eldiviðarráðstefna

Hallormsstaður | Í gær hófst þriggja daga löng alþjóðleg eldiviðarráðstefna á Hallormsstað. Að henni standa tvö alþjóðleg verkefni; Norræna ráðherranefndin og Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Það eru Skógráð ehf. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Aukin mjólkurframleiðsla með kynblöndun

Mikið hefur verið rætt um hvort æskilegt sé að nota fósturvísa úr erlendum kúm til að auka mjólkurframleiðslu hér á landi. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við Asbjörn Helland um málið en hann var hér á landi til að kynna Íslendingum leið Norðmanna í þessum efnum. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Áhrif hækkandi hita á mengaðar ár athuguð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Bannað að blaðra

ÞEIR sem nota almenningssamgöngur í Stokkhólmi verða nú að gæta að því hvar þeir tala í farsíma, því frá og með deginum í gær er bannað að tala í síma á ákveðnum svæðum í strætisvögnum og lestum. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Benedikt stóðst sundprófið

SJÓSUNDKAPPINN Benedikt S. Lafleur stóðst sl. sunnudag sex klukkustunda sundprófið sem allir sem hyggjast synda yfir Ermarsundið þurfa að taka. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð

Biðstaða í máli Stefáns Matthíassonar og LSH

SVO virðist sem biðstaða sé í máli Stefáns Matthíassonar, yfirlæknis á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH), gegn sjúkrahúsinu en héraðsdómur hefur dæmt uppsögn hans ólöglega. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð

Bjóða bændum ókeypis akstur með sláturfé

SUMARSLÁTRUN sauðfjár er í fullum gangi þessa dagana. Pétur Friðjónsson, markaðsstjóri landbúnaðarsviðs Kaupfélags Skagfirðinga (KS), segir sumarslátrun hjá Kjötafurðastöð KS, hafa byrjað 11. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Brenna á Garðskaga

S ólseturshátíð á Garðskaga, bæjarhátíð Garðmanna, lauk á laugardagskvöld með brennu og brennusöng við Garðskagavita. Hátíðin stóð allan daginn og um kvöldið var kvöldskemmtun þar sem lagið Sólsetur í Garði var frumflutt. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Bush forseti lofar aukinni fjárhagsaðstoð við Líbanon

Washington. AFP, AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að aðstoð Bandaríkjamanna við Líbanon yrði aukin um 230 milljónir dollara, sem svarar rúmum 16 milljörðum króna. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Byggingarkostnaður hækkar umfram verðlag

HAGSTOFAN hefur birt vísitölu byggingarkostnaðar fyrir september og hækkar hún um 0,49% frá fyrri mánuði. Nemur tólf mánaða hækkun vísitölunnar nú 11,5%. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ekki sérstök ungmennatjaldstæði framar

BÆJARRÁÐ Akureyrar vill ekki að boðið verði upp á sérstök tjaldstæði fyrir ungmenni framvegis á hátíðinni Einni með öllu, sem haldin er árlega í bænum um verslunarmannahelgina. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Fékk 45 minka í síur

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is REYNIR Bergsveinsson, sem er einn fræknasti minkabani landsins, er nýkominn úr árangursríkum veiðileiðangri. Alls féllu 45 minkar fyrir bragði Reynis í Ölfusi, Grímsnesi og við Öxará á Þingvöllum. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Forsætisráðherra í opinberri heimsókn til Eistlands

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, og eiginkona hans, frú Inga Jóna Þórðardóttir, hófu í gær opinbera heimsókn í Eistlandi. Heimsóknin er í boði Andrus Ansip, forsætisráðherra Eistlands. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Fólkið getur flutt húsin sín á einni klukkustund

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð

Gáfu sígarettur í beinni útsendingu

LÝÐHEILSUSTÖÐ hyggst láta lögfræðinga sína skoða lögmæti þess að sígarettur séu gefnar í beinni útsendingu. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Grunnfjárhæðir húsaleigubóta ekki hækkað í sex ár

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GRUNNUPPHÆÐIR húsaleigubóta hafa ekki verið hækkaðar frá því árið 2000 en samkvæmt mælingum Hagstofunnar hefur vísitala húsaleigu hækkað um rúm 55% frá því í árslok 2000. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Grunnskólinn hefst í dag

EFTIRVÆNTING ungra skólabarna var allsráðandi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Griffil í gær. Þar var fjöldi barna með foreldrum sínum að kaupa nauðsynlegustu ritföng og bækur, svo þau gætu verið reiðubúin að setjast á skólabekk í dag. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Gyðjuhof hlaðið við Langbrók

Fljótshlíð | Jón Ólafsson bóndi hyggst hlaða gyðjuhof úr torfi og grjóti við tjaldstæði sitt við veitingastaðinn Langbrók í Fljótshlíð. Hofið verður byggt til minningar um formæður og feður Íslendinga og verður jafnframt griðastaður allra trúaðra manna. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Handtekinn í Sao Paulo með 12 kíló af hassi

ÍSLENDINGUR var handtekinn á flugvellinum í Sao Paulo í Brasilíu í gær fyrir tilraun til að smygla rúmum tólf kílóum af hassi og fjórum e-töflum til landsins, að því er fram kemur á brasilískum vefmiðli þar sem fjallað er um lögreglumál. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Heimilt að fljúga frá Sviss til þriðja ríkis

FLUGMÁLASTJÓRN Sviss hefur lýst því yfir að sækist íslenskir flugrekendur eftir leyfi til flugs til þriðja ríkis innan ESB frá Sviss, án viðkomu á Íslandi, muni svissneska flugmálastjórnin veita slíkt leyfi, að því er fram kemur á vef... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hirða ekki um að endurnýja ökuréttindi

LÖGREGLAN í Reykjavík var um helgina kölluð til vegna 16 ára ökumanns sem lenti í árekstri. Á árinu hafa verið höfð afskipti af hátt í 50 ökumönnum sem ekki höfðu aldur til að aka bíl. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hjóla þvert yfir landið

VALGARÐ Sæmundsson og Óli Ragnar Gunnarsson, úr Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, ætla að leggja land undir fót og hjóla yfir landið, frá vestasta odda Snæfellsness, um miðhálendið og alla leið austur að Dalatangavita. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Húsaleigan hækkar

Eftir Árna Helgason arnih elgason@mbl.is Um 1.700 milljónir greiddar í húsaleigubætur í ár Fram kemur í fréttabréfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaganna frá því í júlí á þessu ári að 1.538 milljónir króna hafi verið greiddar í húsaleigubætur árið 2005. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hvalur 9 tekinn í slipp eftir 17 ár

"ÞETTA var nú ekkert meiri gróður en við var að búast eftir svona langan tíma. Menn í slippnum segjast nú hafa séð það svartara," sagði Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Íransstjórn útilokar að hún muni láta hætta auðgun úrans

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KLERKASTJÓRNIN í Íran virðist enn vera staðráðin í að verða ekki við kröfum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að stöðva auðgun úrans en alþjóðasamfélagið óttast að þeir muni að nota úranið til að smíða kjarnorkuvopn. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kostnaður langt fram úr áætlun

KOSTNAÐUR við nýja ferju sem þjóna mun Grímseyingum, og keypt var notuð, hefur farið verulega fram úr kostnaðaráætlun vegna þess að ráðast þurfti í umfangsmeiri viðgerðir en stefnt var að, auk þess sem gengisbreytingar spila þar inn í. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Landsmót framundan

Landsmót hagyrðinga verður 26. ágúst í félagsheimilinu á Hólmavík og hefst kl. 20.30. Verður íslenskt lambakjöt í öndvegi í borðhaldinu. Siðameistari verður Gísli Einarsson en heiðursgestur Bjarni Guðleifsson á Möðruvöllum. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Leiðrétt

Gröfin handan hafsins Rangt var farið með nafn Hafdísar Hönnu Ægisdóttur, höfundar greinarinnar Gröfin handan hafsins, í Morgunblaðinu á sunnudag. Beðist er velvirðingar á því. Vegna greinar Leifs Sveinssonar 13. ágúst sl. Upphaf V. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Leikhúsferð til London

Í BYRJUN október verður boðið upp á leikhúsferð til London í beinu flugi frá Akureyri í fararstjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar, leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Flogið utan verður með Iceland Express fimmtudaginn 5. október og heim á ný sunnudaginn... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi aðfaranótt síðastliðins sunnudags hét Eugeniusz Leszek Lojko. Hann var 47 ára og til heimilis að Egilsgötu 11 í Borgarnesi. Þar starfaði hann hjá Loftorku. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Líklegt að hrossin hafi fælst sprengingar

ÓSKAR Þór Sigurðsson lögreglufulltrúi, sem fer fyrir rannsókn umferðarslyssins á Vesturlandsvegi síðastliðið laugardagskvöld, segir að lögregla hafi haft spurnir af því að kröftugar sprengingar hafi heyrst í Mosfellsbæ eftir að flugeldasýningu... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð

Málsókn gegn Landsbankanum tekin úr dómi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Meiri þjónusta og vöruúrval gangi þetta eftir

TILLAGA Þyrpingar hf. um að heimiluð verði landfylling við gatnamót Norðurstrandar, Suðurstrandar og Eiðsgranda hefur ekki verið tekin til efnislegrar umræðu í skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarness. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Minnt á friðun blesgæsarinnar

UMHVERFISSTOFNUN ítrekar fyrir skotveiðimönnum að blesgæsin hefur verið friðuð ótímabundið og hvetur þá til þess að kynna sér einkenni blesgæsarinnar svo þeir geti greint hana frá öðrum gæsum. 20. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Mótmæla brottvísun erlendra kvenna

SAMTÖK kvenna af erlendum uppruna sendu í gær frá sér ályktun þar sem þau mótmæla harðlega brottvísun fjölda erlendra kvenna sem hafa, eins og segir í ályktuninni, "ekkert til saka unnið annað en að forða sér frá ofbeldisfullum eiginmönnum sem... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Nýr félagsmálafulltrúi | Félagsþjónustusvið Fjarðabyggðar hefur fengið...

Nýr félagsmálafulltrúi | Félagsþjónustusvið Fjarðabyggðar hefur fengið öflugan liðsauka. Ingibjörg Heiðrún Sigfúsdóttir, félagsráðgjafi og leikskólakennari, er tekin til starfa. Hún mun hafa aðsetur á Reyðarfirði. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 424 orð

OR veitir ekki aðgang að þagnarákvæðum

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) hefur hafnað því að láta Morgunblaðinu í té þau ákvæði í starfssamningi og rekstrarhandbók fyrirtækisins sem vísað var til þegar Grími Björnssyni jarðfræðingi var gert að tjá sig ekki um málefni Kárahnjúkavirkjunar. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Ófrjósamur jarðvegur lykilatriði fyrir mosatorf

MIKILVÆGT er að lyng- og úthagatorf sé tekið af landi sem ræktað er upp aftur. Einnig þarf að gæta þess að jarðvegurinn sem torfurnar eru settar í sé ekki of frjósamur því annars er hætta á að annar gróður eins og gras festi þar rætur. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

"Gyðjan drakk skeiðfylli"

HINDÚAR flykktust í nokkur hof á Norður-Indlandi í gær í von um að verða vitni að kraftaverki eftir að þau tíðindi spurðust út að styttur af hindúaguðum hefðu drukkið mjólk. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ráðhústorgið klætt grasi á ný og stórtónleikar haldnir í Listagilinu

MENNINGIN er áberandi í höfuðstað Norðurlands um þessar mundir. Árleg Akureyrarvaka verður á laugardaginn og um síðustu helgi lauk sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur í Listasafninu á Akureyri en hún hlaut fádæma góðar viðtökur. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Saddam saksóttur fyrir þjóðarmorð á Kúrdum

Bagdad. AFP. | Ný réttarhöld hófust í gær á hendur Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og er hann nú sóttur til saka fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu vegna árása hersveita hans á óbreytta borgara úr röðum Kúrda fyrir nær tveimur... Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Samningur um þróunarmál framlengdur

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur undirritað f.h. ríkisstjórnar Íslands framlengingu á samningi Íslands og Namibíu um samstarf um þróunarmál. Fyrri samningur landanna, sem hefði runnið út í árslok 2007, var framlengdur um þrjú ár, þ.e. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð

Skothríð í Kinshasa

Kinshasa. AFP. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Slæm umgengni ferðamanna í Mývatnssveit

MIKIL náttúruspjöll hafa verið unnin á gíg Hverfjalls (Hverfells) í Mývatnssveit undanfarna áratugi með því að orð og myndir hafa verið skrifuð í botn gígsins með ljósu grjóti. Upp á síðkastið hafa ferðamenn málað grjót til þess að skrifa með í gíginn. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sparakstur fyrir krabbameinssjúk börn

VIÐ opnun nýs sýningasalar fyrir Skoda í húsnæði Heklu á Laugavegi 172 sl. laugardag var Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna afhentur styrkur að upphæð 500 þúsund krónur. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Tafir á flugi vegna veikinda

FLUGI frá Keflavíkurflugvelli seinkaði í gærmorgun vegna veikinda flugumferðarstjóra. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tómas sigraði Stefán

Þau óvæntu úrslit urðu í annarri umferð í 16 manna úrslitum Íslandsmótsins í skák í gær að Tómas Björnsson sigraði Stefán Kristjánsson í síðari skák þeirra og samtals 1,5-0,5, en Stefán var þriðji stigahæstur keppenda og þótti einna sigurstranglegastur. Meira
22. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Tugir fórust í árekstri lesta í Egyptalandi

Qalyoub. AFP, AP. | Að minnsta kosti 58 manns biðu bana í árekstri tveggja farþegalesta í Egyptalandi í gær. Vagnar lestanna fóru út af sporinu og eldur kviknaði í annarri þeirra. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Tungumálanám með tölvum

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is NEMENDUR 7. til 10. bekkjar grunnskólanna geta nú margir hverjir nýtt sér þjónustu Tungumálaversins í Laugalækjarskóla, sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tölvuskjám stolið

BROTIST var inn í Menntasetrið við Lækinn í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags og þaðan stolið sjö tölvuskjám. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Hafnarfirði voru engar skemmdir unnar á húsnæðinu og engu öðru stolið þaðan. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Á Djúpavogi ríkir bæði kraftur og bjartsýni, atvinnulífið blómstrar við höfnina og iðnaðarmenn hafa í nógu að snúast. Þá eru íbúar að dytta að og gera upp gömul hús sem hafa mikið gildi fyrir svipmót bæjarins. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Val á afreks- og þjónustuhundi ársins

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands hefur í nokkur ár staðið fyrir tilnefningum á afreks- og þjónustuhundum ársins. Á næstu alþjóðlegu sýningu félagsins sem fram fer helgina 7.-8. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Vetrarforðinn kominn í hús

Rangárvellir | Krakkarnir á bænum Hólum við rætur Heklu fögnuðu vel þegar síðasti heybaggi sumarsins var settur á færibandið og rann inn í hlöðu. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Virðist vera mjög öflugt svæði

RANNSÓKNARBORANIR á háhitasvæðum á Norðausturlandi vegna fyrirætlana um nýtingu háhitasvæða fyrir orkufrekan iðnað standa nú sem hæst. Í síðustu viku hófu starfsmenn Jarðborana borun á Þeistareykjum en þar er stefnt að borun 2.500 metra djúprar holu. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vonast til að helmingi færri ferðir falli niður

Þingeyri | Vonast er til að þeim 70 til 80 flugferðum milli Reykjavíkur og Ísafjarðar sem árlega falla niður vegna veðurs fækki um helming við þær endurbætur sem gerðar hafa verið á Þingeyrarflugvelli. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Þar sem skemmtun og fræðsla fara hönd í hönd

ÓHÆTT er að segja að Kristín G. Magnús hafi staðið menningarvaktina fyrir erlenda ferðamenn tæpa síðustu fjóra áratugi með sýningum Ferðaleikhússins. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Þrjú umferðarslys á Vestfjörðum

BÍLVELTA varð í Dýrafirði aðfaranótt sunnudags en maður sem tilkynnti lögreglunni á Ísafirði um slysið kom að bifreið sem hafði oltið og var gerónýt utan vegar. Meira
22. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Öflugt tómstundastarf í Ísaksskóla

UNDIRBÚNINGUR fyrir skólastarf komandi vetrar er í fullum gangi um þessar mundir og hefst skólastarf víða í þessari viku. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2006 | Leiðarar | 412 orð

Fornleifar og ferðaþjónusta

Full ástæða er til að gefa gaum hugmyndum Hilmars Einarssonar, landeiganda í Hringsdal í Arnarfirði, um að beinagrind fornmannsins, sem fannst þar við fornleifauppgröft í sumar, komi aftur vestur í Arnarfjörð og verði þar til sýnis ferðamönnum. Meira
22. ágúst 2006 | Leiðarar | 633 orð

Reglur og siðferði

Eftir að breytingar á lögum um atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins tóku gildi í vor virðist ýmislegt hafa breyst gagnvart fólki frá löndum utan EES eins og komið hefur fram í fréttum og viðtölum Elvu Bjarkar Sverrisdóttur... Meira
22. ágúst 2006 | Staksteinar | 282 orð | 1 mynd

Steingrímur í leit að svari

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var í því í gær í ljósvakamiðlum að veitast að Geir H. Haarde forsætisráðherra vegna þeirra ummæla hans að efnahagslegur ávinningur af Kárahnjúkavirkjun væri meiri en þær fórnir, sem færðar væru. Meira

Menning

22. ágúst 2006 | Menningarlíf | 368 orð | 2 myndir

Á nýjum vefslóðum

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is AÐ KVÖLDI sjöunda febrúar árið 1957 hlustuðu á annað hundrað tónleikagestir í Melaskólanum á kammertónlist í flutningi Tríós Tónlistarskólans. Meira
22. ágúst 2006 | Menningarlíf | 624 orð | 2 myndir

Deilt með þremur á Edinborgarhátíðinni

Hvernig eiga tónleikar að vera? Ef mið er tekið af íslenskum hefðum, virðist ytri umgjörð tónleikahalds nokkuð fastmótuð. Það virðist ekkert vefjast fyrir skipuleggjendum tónleika hvernig þeir eigi að vera. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Ekki mitt sumar!

Safndiskurinn Svona er sumarið 2006. Flytjendur eru Í svörtum fötum, Nylon, Snorri, Dr. Mister & Mr. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 216 orð

Fallegur flautuleikur

Tónlist eftir Bach, Fauré, Saint-Saens, Atla Heimi Sveinsson og Árna Björnsson. Flytjendur: Hafdís Vigfúsdóttir (flauta) og Sólborg Valdimarsdóttir (píanó). Laugardagur 19. ágúst. Meira
22. ágúst 2006 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Fjólublátt faðmlag

BORIS Charmatz og Vania Rovisco æfa hér gamanleikritið "It's not funny" eftir Meg Stuart. Leikritið var frumsýnt í gær á Salzburgarhátíðinni. Hátíðin er með fremstu menningarhátíðum Evrópu og á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins... Meira
22. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 273 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Næstkomandi fimmtudag verður nýjasta lag Nylon , "Closer" tekið í spilun hér á landi og í Bretlandi. Lagið er væntanlegt í útgáfu á Tonlist.is 4. september en í verslanir í Bretlandi 9. október nk. Meira
22. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bítillinn Paul McCartney er nú sagður hafa boðið fyrrum eiginkonu sinni Heather Mills 50 milljónir sterlingspunda, andvirði um 6,5 milljarða íslenskra króna, eingreiðslu við skilnað þeirra gegn því að hún heiti því að hún muni aldrei tjá sig opinberlega... Meira
22. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Í kvöld spilar hljómsveitin Moskvitsj á lokatónleikum Kaffi Cultura. Þetta verður síðasta tækifærið til að sjá sveitina fyrir veturinn því á morgun flytjast tveir úr hljómsveitinni til Svíþjóðar. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir 500 krónur. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Halla Margrét í Hafnarborg

Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD kl. 20 mun Halla Margrét Árnadóttir halda tónleika í Hafnarborg til styrktar líknar- og vinafélaginu Bergmáli. Bergmál eru sjálfboðaliðasamtök sem urðu til árið 1995 úr söngkór með sama nafni. Meira
22. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 546 orð | 1 mynd

Höggormar í háloftunum

Leikstjórn: David R. Ellis. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Julianna Margulies, Nathan Phillips. Bandaríkin, 105 mínútur Meira
22. ágúst 2006 | Leiklist | 362 orð | 1 mynd

Í æfingahúsnæðinu

Höfundur: Jon Fosse, þýðandi: Álfrún Örnólfsdóttir, leikstjóri: Friðrik Friðriksson, ljósahönnun: Magnús Arnar Sigurðsson. Leikendur: Baltasar Breki Baltasarsson, Bragi Árnason, Erna Svanhvít Sveinsdóttir, Gunnar Atli Thoroddsen og Sigurður Kjartan Kristinsson. Verinu, Loftkastalanum 18. ágúst 2006. Meira
22. ágúst 2006 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Röng dagsetning tónleika ÞAU leiðu mistök urðu í tilkynningu um tónleika Margrétar Árnadóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar að sagt var að tónleikar hennar yrðu haldnir í gær, mánudag. Hið rétta er að tónleikarnir eru í dag, þriðjudag, kl. 20.30. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Magni setur sig í Nirvana-stellingar

Magni magnast með hverjum þættinum af Rock Star: Supernova. Í þættinum sem Skjár Einn sýnir í nótt kl. 2 mun hann spreyta sig á Nirvana-smellinum "Smells Like Teen Spirit" og er ugglaust von á eftirminnilegri frammistöðu hjá piltinum. Meira
22. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 273 orð | 2 myndir

Matt Dillon og Marisa Tomei koma til landsins

Stórleikararnir Matt Dillon og Marisa Tomei eru væntanlegir hingað til lands í næstu viku í tengslum við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina (International Icelandic film festival) en þau leika aðalhlutverkin í opnunarmynd hennar, Factotum , sem verður... Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Notaleg stemning í Gljúfrasteini

Tónlist eftir Sanz, Granados, de Falla, Albeniz og Tarrega. Símon H. Ívarsson lék á gítar. Sunnudagur 20. ágúst. Meira
22. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 477 orð | 3 myndir

Ótrúlegt úthald á sjóræningjunum

ÞAÐ þarf ekki að spyrja að því. Pirates of the Caribbean nýtur stöðugt vinsælda og er nú fjórðu vikuna í röð í toppsæti íslenska bíólistans. Um 2. Meira
22. ágúst 2006 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Rúnar Freyr í stuttu stoppi hjá Borgarleikhúsinu

RÚNAR Freyr Gíslason hyggst taka sér hálfs árs leyfi frá störfum í Þjóðleikhúsinu til að vinna að verkefni hjá Borgarleikhúsinu. Meira
22. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 514 orð | 1 mynd

Skriðu snákarnir á toppinn?

NÝJA myndin með Samuel L. Jackson, Snakes on a Plane náði ágætum árangri í aðsókn um síðustu helgi. Myndin situr nefnilega á toppi aðsóknarlistans bandaríska um þessar mundir, en með því er ekki öll sagan sögð. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd

Svona er Bubbi

Geisladiskur Bubba Morthens að nafni Lögin mín. Lög og textar eru eftir Bubba sjálfan nema að Tolli samdi ljóðið Kyrrlátt kvöld og Þórarinn Eldjárn samdi ljóðið Segulstöðvarblús. Bubbi syngur, spilar á kassagítar og leikur á munnhörpu. Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 398 orð

Tónverk þriggja alda í Ketilhúsinu

Á dagskrá; Sónata f. gömbu og sembaló BWV 1029 efitr J.S.Bach, Sónata f. selló og píanó í g-moll op.65 eftir Chopin og Ítalska svítan eftir Stravinsky. Föstudaginn 18.08. 2006 , kl 12:00 Meira
22. ágúst 2006 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Veikróma forfeður

Hanna Loftsdóttir, Ólöf Sigursveinsdóttir og Fredrik Bock fluttu tónlist eftir Magito, Couperin, Marais, Sanz og Triemer. Þriðjudagur 15. ágúst. Meira

Umræðan

22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að hætta við

Ariane Müller segir sögu frá Austurríki: "Okkur hafði verið sýnt fram á að hægt væri að stöðva og snúa málum við þótt þau sýndust óhagganleg." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Forsetaembættið

Torfi Guðbrandsson skrifar um forsetaembættið og völd þess: "...herra Ólafur Ragnar Grímsson notaði vald sitt til að skjóta fjölmiðlafrumvarpinu undir dóm þjóðarinnar þegar hann sá hversu meingallað það var." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 792 orð | 2 myndir

Í tilefni af Reykjavíkurbréfi

Eftir Jóhann J. Ólafsson og Jónas H. Haralz: "Það er ekki lítið sem með þessu móti yrði í fang færst, og það á einum vetri nokkrum mánuðum fyrir kosningar. Þetta eru ekki holl ráð." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Laust pláss í fangelsi

Jakob Hjálmarsson fjallar um vanda sjúkra síbrotamanna: "Markmiðið er skýrt: Lækning, endurhæfing. Refsing er tilgangslaus." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Lýðræðið, vefurinn og þekkingarsamfélagið

Friðrik Rafnsson skrifar um gildi opinnar umræðu og þekkingarsamfélagið: "Besta leiðin til að rétta þessa einkennilegu slagsíðu er auðvitað heilbrigð, opin, gagnrýnin og gagnsæ umræða..." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Sjónmengun á Hellisheiði

Stefán Erlendsson skrifar um fyrirhugaðar jarðgufuvirkjanir á Hellisheiði: "Jarðgufuvirkjanir sem reistar verða til að mæta eftirspurn eftir raforku til stóriðju munu gerbreyta ásýnd landsins með meiri sjónmengun en flesta órar fyrir." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Trúin á stokka og steypu

Guðmundur Páll Ólafsson skrifar um jarðfræðirannsóknir og Kárahnjúkastíflu: "Hvernig má vera að kontóristi í Landsvirkjun leyni Alþingi og almenning á Íslandi grundvallarupplýsingum um sprungurannsóknir vegna Kárahnjúkavirkjunar..." Meira
22. ágúst 2006 | Aðsent efni | 1089 orð | 1 mynd

Vandi Dofra og Samfylkingarinnar

Eftir Illuga Gunnarsson: "...ég hef áhuga á því að ræða við hann eða þá sem láta sig varða hvernig við Íslendingar getum best staðið að umhverfisvernd sem samrýmist þeirri hugsun að saman fari nýting náttúrunnar og vernd hennar." Meira
22. ágúst 2006 | Velvakandi | 313 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

NFS á Menningarnótt ÉG þakka NFS fyrir að veita okkur loksins á níundu Menningarnótt það að sjá þessa glæsilegu flugeldasýningu, þeim sem ekki hafa getað farið í bæinn öll þessi ár. Kærar þakkir. Hvar hefur RÚV verið allan þennan tíma? Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

ÁSTA UNNUR JÓNSDÓTTIR

Ásta Unnur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ástu Unnar eru Jón Ingvarsson og Inga Hilmarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

EGGERT BÖÐVARS SIGURÐSSON

Eggert Böðvars Sigurðsson, matreiðslumaður, fæddist á Akranesi 12. október 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 13. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

INGIGERÐUR INGIBJÖRG HELGADÓTTIR

Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir fæddist á Eskifirði hinn 27. maí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓNSDÓTTIR

Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Sléttu í Reyðarfirði 21.2. 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Brunsted Bóasson bóndi, f. 27.7. 1889, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

KARL VILHELMSSON

Karl Vilhelmsson fæddist á Ísafirði þann 22. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ þann 11. ágúst 2006. Foreldrar hans voru Karólína Magnea Guðjónsdóttir, f. 16. apríl 1907, d. 31. ágúst 1931 og Vilhelm Guðmundsson, f. 11. mars 1897, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓNA SIGURÐARDÓTTIR

Margrét Jóna Sigurðardóttir fæddist 7. janúar 1972. Hún lést á Landspítalanum 10. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2006 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SIGRÚN ÞORBJÖRNSDÓTTIR

Þuríður Sigrún Þorbjörnsdóttir fæddist á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi 28. desember 1951. Hún lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 20. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 341 orð | 2 myndir

Flytja frystingu frá Grimsby til Wimille

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ICELANDIC Group hefur nú ákveðið að hætta framleiðslu frystra fiskafurða og fiskrétta í verksmiðju sinni í Grimsby. Meira
22. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 245 orð | 1 mynd

Veruleg samlegðaráhrif

Finnbogi Baldvinsson, framkvæmdastjóri Icelandic Europe, segir að með þessari endurskipulagningu sé verið að fullnýta vinnslugetuna hjá Gelmer í Frakklandi og auka jafnframt framleiðslu á tilbúnum kældum fiskréttum í Grimsby. Meira

Viðskipti

22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Aukið gagnsæi hlutabréfaeignar Landsbankans

LANDSBANKINN hefur ákveðið að aðgreina í hlutaskrám hlutafélaga þá hluti sem keyptir hafa verið til að verja bankann fyrir áhættutengdum framvirkum viðskiptum við viðskiptavini frá eiginlegum hlutabréfum í eigu bankans. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Hagnaður Verðbréfaþings nærri fimmfaldast

HAGNAÐUR Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþings hf., sem á og rekur Kauphöll Íslands og Verðbréfaskráningu Íslands, á fyrri hluta ársins nam 237 milljónum króna á móti 49 milljónum á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn nærri fimmfaldaðist því á milli ára. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 53 orð

HB Grandi af Aðallista

KAUPHÖLL Íslands hefur samþykkt framkomna beiðni um afskráningu hlutabréfa HB Granda hf. af Aðallista Kauphallarinnar og verða bréfin afskráð eftir lokun viðskipta föstudaginn 29. september næstkomandi. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Mikill verðbréfahagnaður hjá MP Fjárfestingarbanka

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HAGNAÐUR af rekstri MP Fjárfestingarbanka á fyrri helmingi ársins nam 615 milljónum á móti 345 milljónum króna á sama tímabili árið áður. Arðsemi eigin fjár jafngildir 38,6% ávöxtun á ársgrundvelli. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Norskt fríblað í Svíþjóð

ÚTGÁFA fríblaða virðist vera mjög í tísku á Norðurlöndunum og nú ætlar norska fjölmiðlafyrirtækið Schibsted að blanda sér í baráttuna um hylli þeirra sem lesa ókeypis dagblöð. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkar enn

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði níunda daginn í röð og er nú komin í 5.747 stig en hækkunin í gær nam 1,5%. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Vefur Nyhedsavisen opnaður

VEFUR Nyhedsavisen (www.avisen. Meira
22. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Verið að fara yfir tilboð Actavis

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ í Króatíu hefur samþykkt yfirtökutilboð Barr Pharmaceuticals í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA en tilboðið hljóðar upp á um 2,3 milljarða Bandaríkjadala sem er sama verð og Barr hafði fyrr í sumar sent til forsvarsmanna PLIVA. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2006 | Daglegt líf | 974 orð | 4 myndir

Fundu frelsið í listsköpun

Listin er sameiginleg ástríða þeirra. Systurnar Jóhanna og Margrét Leopoldsdætur og vinkona þeirra María Jónsdóttur sögðu Unni H. Jóhannsdóttur frá því hvernig lífið beindi þeim inn á listabrautina, þvert ofan í skipulagðar áætlanir þeirra. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 115 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud.17.8. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Meira
22. ágúst 2006 | Í dag | 443 orð | 1 mynd

Dagar sjónvarpshettunnar

Í fjarskiptaáætlun íslenskra stjórnvalda er stefnt að því að hliðrænt dreifikerfi sjónvarps verði lagt niður eigi síðar en árið 2010. Meira
22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann sagði að horfur séu góðar. BETUR FÆRI: Hann sagði að horfur væru góðar. Eða: Hann segir að horfur séu... Meira
22. ágúst 2006 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Listakona í Austurstræti

Reykjavík | Anne Corté er listakona frá Frakklandi og er stödd í Reykjavík um þessar mundir. Í gær var hún stödd í Austurstrætinu og var að selja myndir eftir sig sem þykja afar... Meira
22. ágúst 2006 | Í dag | 576 orð | 1 mynd

Lýðræði og menning í skóla

Jóhanna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974. Árið 1976 lauk Jóhanna BS í menntunafræðum yngri barna frá Háskólanum í Illinois, þá M.Ed. Meira
22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 490 orð | 2 myndir

Nánast allt eftir bókinni

20. ágúst - 2. september 2006 Meira
22. ágúst 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 0-0 5. d3 c5 6. Rh3 Rc6 7. Rf4 d6 8. 0-0 Bd7 9. a3 Hb8 10. Hb1 a6 11. Bd2 b5 12. cxb5 axb5 13. b4 Re5 14. bxc5 dxc5 15. Be3 Dc8 16. Rfd5 Rxd5 17. Rxd5 He8 18. Hc1 c4 19. dxc4 Rxc4 20. Rb6 Rxe3 21. Hxc8 Bxc8 22. Meira
22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 662 orð | 1 mynd

Slæm tromplega reyndist Þorláki engin hindrun

Evrópumótið í brids fer fram í Varsjá í Póllandi dagana 12.-26. ágúst. Ísland sendir lið til keppni í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
22. ágúst 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sonur Víkverja hélt utan til Svíþjóðar á dögunum, þar sem hann hyggst leggja stund á nám næstu misserin. Eins og menn geta gert sér í hugarlund var hann með talsvert hafurtask með sér þegar hann skilaði sér til brottfarar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2006 | Íþróttir | 117 orð

Eto'o ósáttur við að víkja fyrir Eiði

KAMERÚNINN Samuel Eto'o var ekki sáttur við að víkja fyrir Eiði Smára Guðjohnsen í seinni hálfleik í leik Barcelona og Espanyol í meistaraleiknum á Spáni í fyrrakvöld. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

FH (7) 12.6051.801 KR (7) 11.1091.587 Keflavík (7) 8.9331.276 ÍA (7)...

FH (7) 12.6051.801 KR (7) 11.1091.587 Keflavík (7) 8.9331.276 ÍA (7) 7.6881.098 Víkingur R. (7) 6.985998 Breiðablik (7) 6.735962 Fylkir (7) 6.238891 Grindavík (7) 6.122875 Valur (7) 5.595799 ÍBV (7) 4.427632 Samtals 76.437. Meðaltal 1.092. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 288 orð

FH og Brann búin að semja

FH og norska liðið Brann hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Ármanns Smára Björnssonar til Brann. Eins og Morgunblaðið greindi frá fyrir helgi komst Ármann Smári að samkomulagi við Brann um samning og um helgina náðu forráðamenn FH og Brann samningum um kaupverðið. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 179 orð

Frank Rikjaard: "Eiður vann vel fyrir liðið"

FRANK Rijkaard, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í meistaraleiknum gegn Espanyol í fyrrakvöld en þar tryggðu Börsungar sér fyrsta titilinn á tímabilinu. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 173 orð

Garðar Jóhannsson samdi við Fredrikstad

GARÐAR Jóhannsson, sem nýlega gekk til liðs við Val í Landsbankadeildinni í knattspyrnu, hefur gert samkomulag við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad. Garðar heldur til Noregs á miðvikudag og gengur þá í gegnum læknisskoðun. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Valur 24024 Fylkir 30030 FH 20332 ÍA 31135 Breiðablik...

Gul Rauð Stig Valur 24024 Fylkir 30030 FH 20332 ÍA 31135 Breiðablik 32136 Víkingur R. 30238 Keflavík 23439 Grindavík 26546 KR 24648 ÍBV 36452 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Keflavík 193(109)27 Valur 188(92)21 Fylkir 184(90)20 Breiðablik 181(83)21 KR 173(76)15 FH 157(89)24 ÍA 154(75)19 Víkingur R. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Jónsson og Helgi Valur Daníelsson léku allan leikinn þegar...

* HJÁLMAR Jónsson og Helgi Valur Daníelsson léku allan leikinn þegar Öster og Gautaborg mættust í sænsku deildinni í gærkvöldi. Liðin gerðu 1:1 jafntefli og krækti Hjálmar sér í gult spjald á 66. mínútu, tveimur mínútum eftir að heimamenn komust yfir. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 16 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Valbjarnarvöllur: Valur - Stjarnan 17 Kópavogur: Breiðablik - Fjölnir 17. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Í návígi við knöttinn

ÞESSI skemmtilega mynd sýnir Erlu Steinu Arnardóttur, landsliðskonu í knattspyrnu, í návígi við knöttinn í landsleik Íslands og Tékklands á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 114 orð

Lehmann valdi Cink og Verplank

TOM Lehman, fyrirliði bandaríska Ryderliðsins í golfi, hefur valið tvo kylfinga í hóp þeirra 10 sem höfðu tryggt sér sæti í liðinu - Stewart Cink og Scott Verplank, en Tiger Woods, Phil Mickelson, Jim Furyk, Chad Campbell, David Toms, Chris DiMarco,... Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 11 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 9...

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 11 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 9 Björgólfur Takefusa, KR 7 Tryggvi Guðmundsson, FH 7 Viktor B. Arnarsson, Víkingi 7 Stefán Örn Arnarson, Keflavík 6 Garðar B. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 161 orð

Olsen velur danska landsliðshópinn

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, valdi í gær 24 manna hóp fyrir leikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum hinn 6. september. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 152 orð

Phelps með annað heimsmet

TVÖ heimsmet féllu á Kyrrahafsleikunum í sundi í Kanada í gær og áttu Bandaríkjamenn þar hlut í báðum sundunum. Brendan Hansen bætti eigið heimsmet í 200 metra bringusundi sem hann setti fyrir 15 dögum þegar hann kom í mark á 2.08,50 mín. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 127 orð

Reyndur markvörður til Eyja

KVENNALIÐ ÍBV heldur áfram að styrkjast fyrir átökin í vetur því Eyjamenn hafa samið við serbneska landsliðsmarkvörðinn Branka Jovanovic fyrir komandi tímabil. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

*SJÓNVARPSÁHORFENDUR í Kanada eru mjög ósáttir við hve lítið var sýnt...

*SJÓNVARPSÁHORFENDUR í Kanada eru mjög ósáttir við hve lítið var sýnt frá leik Kanadamannsins Weir á lokadegi PGA-meistaramótsins. Weir var á meðal þeirra efstu á lokadeginum og endaði í þriðja sæti ásamt Luke Donald og Sergio Garcia . Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Slær Woods met Nicklaus árið 2013?

EF bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram á sömu braut hvað varðar sigra á stórmótum í golfi er allt eins líklegt að hann slái met Jack Nicklaus árið 2013 á Oak Hills-vellinum. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 81 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Svíþjóð Gefle - AIK 1:1 Örgryte - GAIS 1:0 Öster - IFK Gautaborg 1:1 England Deildabikar, 1. umferð: Accrington - Nottingham Forest 1:0 KÖRFUKNATTLEIKUR HM í Japan - A-riðill: Argentína - Venesúela 96:54 Serbía-Svartfj. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 119 orð

Valur og Breiðablik líkleg

FLEST bendir til þess að tvö sterkustu kvennalið landsins, Valur og Breiðablik, mætist í úrslitaleik bikarkeppninnar í knattspyrnu, VISA-bikarsins, 9. september. Undanúrslitin verða leikin í dag en þar tekur Valur á móti Stjörnunni á Valbjarnarvelli kl. Meira
22. ágúst 2006 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B...

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B. Arnarsson, Víkingi 16 Bjarni Guðjónsson, ÍA 13 Eyjólfur Héðinsson, Fylki 12 Jónas G. Sævarsson, Keflavík 12 Atli Jóhannsson, ÍBV 11 Ármann Smári Björnsson, FH 11 Grétar S. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.