Greinar fimmtudaginn 7. september 2006

Fréttir

7. september 2006 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Aðstaða fyrir fatlaða nemendur er víða látin sitja á hakanum

Fréttaskýring | Það brennur við að ekki sé tekið tillit til fatlaðra í nýjum byggingum. Móðir fatlaðrar stúlku segir stundum þurfa lítið að leggja á sig fyrir mikið hagræði fyrir fatlaða. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Benedikt leggur í hann

SJÓSUNDSKAPPINN Benedikt S. Lafleur mun leggja upp í sund sitt yfir Ermarsundið nú í morgunsárið, ef aðstæður leyfa. Að sögn Stefáns Hermannssonar, aðstoðarmanns Benedikts, var hann upphaflega skráður í sundið dagana 30. ágúst til 5. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bolti á milli bóka

TÚNINU fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands var á svipstundu breytt í sparkvöll í gær og þeim sem vildu hasla sér völl í háskólaboltanum gert kleift að spreyta sig. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 255 orð

Bush viðurkennir tilvist leynilegra fangelsa CIA

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Deilu um kvenkyns ríkisarfa slegið á frest

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Drífa framkvæmdastjóri HSS

DRÍFA Sigfúsdóttir viðskiptafræðingur hefur verið sett framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja til eins árs eða frá 15. október næstkomandi. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Dæmdir fyrir utanvegaakstur

ÞYRLUEFTIRLIT lögreglunnar og Landhelgisgæslunnar með utanvegaakstri torfæruhjóla í sumar er þegar farið að skila sér í refsingum ökumanna og segir lögreglan á Selfossi engan vafa leika á því að eftirlitið hafi slegið mikið á utanvegaaksturinn. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Dæmdur í 16 mánaða fangelsi

BRESKUR dómstóll dæmdi í gær íslenskan karlmann á þrítugsaldri til 16 mánaða fangelsisvistar, en maðurinn var fundinn sekur um að hafa tælt 14 ára gamla stúlku og beitt hana kynferðisofbeldi. Í febrúar s.l. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Eingöngu konur í leikskólaráði

ÞORBJÖRG Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, var kjörin formaður leikskólaráðs á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur á þriðjudaginn en þá fór fram kosning sjö manna í ráðið til loka kjörtímabilsins. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekki hugað að áhrifum háhýsa á vindstrengi

VERÐUR nýtt Skuggahverfi til að auka lífsgæði og útivist í miðborginni? Hvernig mun næsta stórviðri hegða sér í samspili við háhýsin og kassalaga fjölbýlishúsin sem rísa hratt um alla höfuðborg? Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Enn og aftur hafa Danir betur

EFTIR góðan sigur á Norður-Írum í Belfast á laugardaginn varð íslenska landsliðið í knattspyrnu karla að bíta í það súra epli að tapa fyrir Dönum, 0:2, á Laugardalsvelli í gær að viðstöddum rúmlega 10.000 áhorfendum. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð

ESA sendir stjórnvöldum lokaáskorun

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Farið að hitna verulega undir Blair í Bretlandi

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is STAÐAN í breskum stjórnmálum nú um stundir minnir að mörgu leyti á það er samverkamenn Margrétar Thatcher í Íhaldsflokknum komu henni frá völdum haustið 1990 eftir ellefu ár á valdastóli. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra skoðaði bæði virkjun og álver

GEIR H. Haarde forsætisráðherra kynnti sér framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun og álver Alcoa á Reyðarfirði í ferð austur á firði sem stóð frá mánudegi fram á þriðjudagsmorgun. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fróðleg ferð í austurveg

ÞRJÚ ungmenni frá Akureyri sóttu umhverfisþing ungs fólks sem haldið var í Khanty Mansiysk í Rússlandi á dögunum. Þingið var á vegum Northern Forum samtakanna sem Akureyrarbær á aðild að. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Gæsluvarðhald vegna hnífstungu

SEXTÁN ára piltur hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. september og gert að sæta geðrannsókn vegna hnífstungumáls aðfaranótt sl. þriðjudags. Piltinum er gefið að sök að hafa stungið 25 ára karlmann í bakið með hnífi en árásin var... Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð

Hafnbanni aflétt í dag

Jerúsalem. AFP. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hefði haft 5,7 milljörðum meira í tekjur

RÍFLEGA 52 þúsund af tæplega 82 þúsundum framteljenda með fjármagnstekjur árið 2005 hefðu engan skatt greitt af fjármagnstekjum sínum ef fjármagnstekjuskattur hefði verið 15% í stað 10% við álagningu 2006, samkvæmt útreikningum Ríkisskattstjóra fyrir... Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 519 orð

Heyrðu fyrirskipanir lögreglunnar um að dreifa sér

BÚIST er við að rannsókn lögreglunnar í Reykjavík vegna fjöldaátakanna í Skeifunni á laugardagskvöld ljúki senn og verði send lögfræðideild embættisins til frekari ákvörðunar. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hlaut slæm brunasár eftir heitt vatn úr krana

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TUTTUGU mánaða stúlka, Ólavía Steinunn Jóhannsdóttir, hlaut annars stigs bruna eftir að hún skrúfaði frá heita vatninu á baðherberginu á heimili sínu 22. ágúst sl., en vatnið var allt að 70-80° heitt. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hrafnkelsrímur og faxasteik

Reyðarfjörður | Félag áhugamanna um Hrafnkelssögu efndi til Hrafnkelssögudags nýverið. Var farið um Fljótsdal, Fljótsdalsheiði, gengið frá Brú og áð í Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Leiðsögumenn voru Páll Pálsson fræðimaður og Anna Guðný Halldórsdóttir bóndi. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hæsta tré landsins mælist 23,7 metrar

SKÓGFRÆÐINEMAR við Landbúnaðarháskóla Íslands heimsóttu helstu skóga landsins í sumar, m.a. í þeim tilgangi að finna hæsta tré landsins. Sitkagreni á Kirkjubæjarklaustri reyndist vera hæsta tré Íslands, 23,7 m á hæð. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 816 orð | 4 myndir

Hönnun bygginga og staðsetning hefur staðbundin áhrif á veðurfar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SKIPULAG hverfa, stærð, lega og lögun húsa getur, ásamt gróðursæld, haft mikil áhrif á staðbundið veðurfar. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 3 myndir

Innlent * Eftirlitsnefnd EFTA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum...

Innlent * Eftirlitsnefnd EFTA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum álitsgerð þar sem skorað er á þau að innleiða nýja tilskipun er varðar jafnrétti kynjanna á vinnustöðum. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íbúar Kleppsvegar losna við niðinn

Þeir sem lagt hafa leið sína um Sæbraut við Kleppsveg í sumar hafa eflaust orðið varir við miklar gatnagerðarframkvæmdir. Verktakar vinna nú baki brotnu við að færa Sæbrautina fjær Kleppsvegi auk þess sem til stendur að leggja húsagötu við veginn. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Í hnotskurn

Í kjölfar gildistöku EES-samningsins hér á landi, árið 1994, bera íslensk stjórnvöld þjóðréttarlega ábyrgð á því að tilskipanir Evrópuráðsins sem varða fjórfrelsið svokallaða og ýmis önnur málefni séu lögleiddar hér á landi. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð

Íþróttahreyfingin gangi saman í málið

"ÞESSAR reglur snúast um það að tryggja að þau leyfi sem eru gefin út séu vegna íþróttafólks en ekki aðgengi að vinnumarkaðnum að öðru leyti," segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, um synjun um atvinnuleyfi fyrir íþróttafólk... Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Jarðstrengir dýrari

MARGFALT dýrara er að leggja rafstrengi í jörð en leggja háspennulínur, auk þess sem tæknilegir örðugleikar eru á því að leggja rafstrengi í jörð um lengri vegalengdir. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kalsasöm vinna í kirkjugarði

Ögur | Á Vestfjörðum þykir mönnum sumarið hafa komið seint og kvatt snemma. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kenna skák í Namibíu

HENRIK Danielsen stórmeistari og Omar Salama skákmeistari, héldu á mánudag til Namibíu þar sem þeir munu dveljast í sex vikur við skákkennslu. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kona í fyrsta sinn formaður FSV

ANNA G. Edvardsdóttir, oddviti A-listans og formaður bæjarráðs Bolungarvíkur, var kjörin formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga á þingi sambandsins í Súðavík um helgina. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð

Kostar ekki mikið að bæta ástandið

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EKKI var hugað nægilega að aðstöðu fyrir hreyfihamlaða í nýuppgerðri Sundlaug Seltjarnarness, segir móðir 14 ára hreyfihamlaðrar stúlku. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Lá við stórtjóni í kirkjunni

SNARRÆÐI erlends iðnaðarmanns Byggðaholts varð líklega þess valdandi að ekki varð stórtjón í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í gærmorgun þegar eldur kom upp í húsinu. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Magni komst í úrslitaþáttinn

MAGNI Ásgeirsson komst í nótt áfram í lokaþátt Rock Star: Supernova og eygir því enn möguleika á að verða söngvari hljómsveitarinnar Supernova. Snemma í útsendingu næturinnar varð ljóst að Magni færi áfram. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Markviss fræðsla mikilvæg

VIÐAR Sigurjónsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri fræðslusviðs Íþrótta- og ólympíusambands Íslands með aðsetur á Akureyri. Eru það nokkur tíðindi, því þetta er í fyrsta skipti sem stjórn einhvers stoðsviða ÍSÍ er flutt út á land. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Málþing um úttekt OECD

HÁSKÓLASTIG á tímamótum" er yfirskrift málþings sem menntamálaráðuneytið gengst fyrir á morgun, 8. september kl. 9-13, um niðurstöður úttektar Efnahags- og framfarastofnunar, OECD, á íslenska háskólastiginu. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Myndræn veðurspá í GSM-símann

NOTENDUR Vodafone live þjónustunnar geta nú fengið nákvæma og myndræna framsetningu á veðurspá í símtækið sitt, skv. upplýsingum fyrirtækisins. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Norrænir ráðherrar ræddu nýja úttekt

NÝ úttekt á stöðu Færeyja, Grænlands og Álandseyja í norrænu samstarfi var meðal umræðuefna á fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem fram fór í Ósló í gær, en Jónína Bjartmarz, umhverfis- og samstarfsráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Núverandi starfsemi verði haldið áfram

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hvetur ríkisvaldið til að íhuga vandlega að starfsemi sem tengist heilsuvernd borgarbúa verði höfð áfram á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ólíklegt að tilboð hækki

ÓLÍKLEGT er að Actavis muni hækka tilboð sitt í króatíska lyfjafyrirtækið Pliva frá því í síðustu viku. Þetta kom fram í viðtali við Róbert Wessman, forstjóra Actavis, á Bloomberg-fréttastofunni. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

"Hver þúsundkall skiptir máli"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

"Sé ekki að Konukoti verði lokað"

ÓVÍST er með framtíð Konukots eftir að tilraunaverkefni Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, sem staðið hefur undanfarin tvö ár, lýkur í haust. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

"Sjúkir einstaklingar"

AFAR sjaldgæft er að munum sé stolið af leiðum í kirkjugörðum að sögn Þórsteins Ragnarssonar, forstjóri kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Rafmagnslaust í Mosfellsbæ síðdegis í gær

RAFMAGNSLAUST varð í stórum hluta Mosfellsbæjar og á Barðastöðum í Grafarvogi síðdegis í gær. Fór rafmagn af rétt fyrir kl. 18 og hófst þá þegar leit starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur að biluninni. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Rjúpnastofninn á niðurleið á landsvísu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÓVÆNTIR atburðir hafa orðið til þess að rjúpnastofninn er á niðurleið um allt land eftir aðeins tveggja ára uppsveiflu og viðkoman er léleg annað árið í röð, að því er fram kemur í skýrslu sem Ólafur K. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Samspil Schengen og EES

EVRÓPUNEFND forsætisráðherra og Viðskiptaháskólinn á Bifröst standa sameiginlega að ráðstefnu um EES og Schengen-samstarfið og samstarf ESB á sviði innanríkis- og dómsmála, þar sem leitast verður við að svara hvort mögulegt sé að fella samstarf ESB á... Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Skrúfaði frá og fékk yfir sig 70-80° heitt vatn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁR HVERT er komið með fjölda barna á slysamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss og heilsugæslustöðvar víðs vegar um land eftir að þau hafa hlotið brunasár af völdum hitaveituvatnsins úr krönum heimilisins. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Soukurov heiðursgestur

RÚSSNESKI kvikmyndaleikstjórinn Aleksandr Soukurov verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) sem fram fer dagana 28. september til 8. október næstkomandi. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sókn með vaxtarsamningi

Hveragerði | Á aðalfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem fer fram í Hveragerði í dag og á morgun verður lögð fram tillaga stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands um háskólanám á Suðurlandi en efling háskólanáms og samgöngumál með tvöföldun vegar... Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Túlka forvitni og efa veraldar

Seyðisfjörður | Pétur Már Gunnarsson og Kristján Loðmfjörð opnuðu sýningu sína It will never be the same um helgina og er hún sú síðasta í sýningaröð Vesturveggjarins í menningarmiðstöðinni Skaftfelli þetta sumarið. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tvíhöfða biðukolla

Djúpivogur | Það hefðu trúlega ekki margir jafnaldrar Axels Kristjánssonar, 10 ára Djúpavogsbúa, veitt óvenjulegri biðukollu athygli sem varð á leið hans á dögunum. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Umhverfisráð fjalli um eldfjallafriðland

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á þriðjudag að vísa tillögu borgarfulltrúa Vinstri grænna um stofnun eldfjallafriðlands til umhverfisráðs borgarinnar. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Uppgræðsla vopn í baráttunni

Roger Crofts er fyrrverandi forstöðumaður Skosku náttúruverndarstofnunarinnar (SNH) og er íslenskum stofnunum til ráðgjafar á sviði umhverfismála. Baldur Arnarson ræddi við hann um umhverfismál og hlutverk menntunar í byggðaþróun. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vilja að Mbeki snúi við blaðinu

Jóhannesarborg. AFP. | Ríflega áttatíu vísindamenn hafa ritað Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku, bréf þar sem hann er hvattur til að reka heilbrigðisráðherra sinn, Manto Tshabalala-Msimang. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 124 orð

Yfirlýsing frá Blair í dag?

London. AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, mun tilkynna í dag hvenær hann hyggst láta af embætti, að því er haldið var fram í fréttum breska ríkisútvarpsins, BBC , og PA -fréttastofunnar í gærkvöldi. Meira
7. september 2006 | Erlendar fréttir | 482 orð | 4 myndir

Þjóðarflokkurinn sænski í vanda

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Svíar upplifa nú harkalega kosningabaráttu og sumir fréttaskýrendur segja að niðurstaðan verði ef til vill aukinn leiði á pólitíkusum, fleiri kjósendur en ella velji sófann. Meira
7. september 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þyngsti tarfur tímabilsins veginn í Gilsárdal

Egilsstaðir | Einn allra stærsti hreintarfur sem felldur hefur verið á Austurlandi var fyrir skemmstu skotinn af veiðimanni sem aldrei hafði fellt hreindýr áður. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2006 | Leiðarar | 460 orð

Aðstaða fyrir fatlaða

Mikil áhersla hefur verið lögð á aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum og húsum þar sem fram fer starfsemi ætluð almenningi og mætti ætla að það væri orðið sjálfsagt þegar slík mannvirki eru hönnuð eða endurbætt að tryggt væri að öll aðstaða fyrir... Meira
7. september 2006 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Áform og efndir

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um náttúruverndaráætlun, sem Alþingi hefur samþykkt fyrir árin 2004 til 2008, á heimasíðu sinni: "Áætlunin hefur ekki lagagildi en umhverfisráðherra er falið að hrinda henni í... Meira
7. september 2006 | Leiðarar | 177 orð

Litháen er eitt - mafía annað

Töluverðar umræður hafa orðið hér að undanförnu um, hvort mafíustarfsemi á vegum einstaklinga frá Litháen hafi fest sig í sessi hér. Ekki er hægt að útiloka að svo sé miðað við þær upplýsingar, sem fram hafa komið. Meira

Menning

7. september 2006 | Menningarlíf | 140 orð | 2 myndir

Af listum

Hljómsveitin Arctic Monkeys hlaut Mercury-verðlaunin síðastliðið þriðjudagskvöld, fyrir frumraun sína Whatever People Say I Am, That's What I'm Not . Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 896 orð | 1 mynd

Dagbókarbrot úr lífinu

Tónlist | Hörður Torfason heldur sína 30. hausttónleika annað kvöld. Hörður sagði Birtu Björnsdóttur frá því að honum fyndist hann bráðum vera búinn að segja allt sem honum býr í brjósti. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Dylan vinsælli en nokkurntíma fyrr!

GAMLI jálkurinn Bob Dylan þýtur beint í fyrsta sæti tónlistans með nýju plötuna sína Modern times . Mikil eftirvænting var eftir plötunni og hún hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda, sem sumir segja hana það besta sem Dylan hefur sent frá sér í... Meira
7. september 2006 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Einn virtasti leikstjóri samtímans

RÚSSNESKI kvikmyndaleikstjórinn Aleksandr Soukurov verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) sem fram fer dagana 28. september til 8. október næstkomandi. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 18 orð

fólk

Arctic Monkeys hlaut Mercury- verðlaunin fyrir frumraun sína Whatever People Say I Am, That's What I'm Not. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kassagítartónleikar verða haldnir á Hressó í kvöld kl. 22. Þar koma fram: Red cup , Bela og Pétur Ben . Pétur gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Wine For My Weakness og Bela gaf út plötuna Hole And Corner fyrr í sumar. Meira
7. september 2006 | Fólk í fréttum | 589 orð | 5 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hálfétin samloka, sem Britney Spears nartaði í, hefur verið seld á uppboði fyrir um 35.000 ísl. kr. Meira
7. september 2006 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Glansnúmer tónbókmenntanna

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður til tónleika í Smáralind í dag. "Við höfum haldið opið hús á heimavelli í Háskólabíói undanfarin tvö ár og hefur það mælst mjög vel fyrir. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Íslensk fyndni á Hverfisbarnum

HINN húmoríski og hárbeitti Davíð Þór Jónsson ætlar að sprengja fólk úr hlátri á Hverfisbarnum í kvöld, en þá snýr hann aftur með uppistand eftir nokkurt hlé á þeim vettvangi. Húsið verður opnað kl. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 415 orð | 1 mynd

Jarðbundin frásögn

Leikstjórn: Paul Greengrass. Aðalhlutverk: David Alan Basche, Richard Bekins, Susan Blommaert, Christian Clemenson, Khalid Abdalla, Lewis Alsamari, Ben Sliney. Bandaríkin, 111 mín. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Lífinu líkt við söngleik

KVENNAKÓR Reykjavíkur ásamt söngvaranum Friðriki Ómari mun endurtaka söngdagskrána "Lífið er söngleikur" í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, í kvöld kl. 20. Síðan verður farið norður í land laugardaginn 9. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Lífsspursmál fyrir aðdáendur!

ROKKNAGLARNIR í Iron Maiden djöflast í 8. sæti listans með nýju plötuna Matter of Life and Death . Þó þeir selji ekki jafnmikið og Bob Dylan er augljóst að bandið á dágóðan hóp aðdáenda á Íslandi, nú þegar 30 ár eru liðin frá stofnun hljómsveitarinnar. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Logandi "Proms"

STÖÐVA varð PROMS-hátíð Breska útvarpsins, BBC , í Royal Albert Hall um helgina þegar vesturhluti þessarar glæstu byggingar fylltist af reyk og varð rafmagnslaus. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 470 orð | 3 myndir

Maðurinn á bak við jötuninn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Okkur fannst þarna vera á ferðinni stórkostleg saga sem enn hafði ekki verið sögð," segir Hjalti Úrsus Árnason, meðframleiðandi og annar handritshöfunda heimldamyndarinnar Þetta er ekkert mál . Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá Jagúar á Barnum

JAGÚAR leikur á Barnum í kvöld og hefst skemmtunin upp úr kl. 22. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Pétur Ben styrkist milli vikna!

FYRSTA plata Péturs Ben Wine for my Weakness hækkar á lista milli vikna. Hún var í 7. sæti í síðustu viku en er nú komin í 4. sæti, aðra viku sína á listanum. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 919 orð | 1 mynd

Pólitísk pönkmóðir

Patti Smith í Háskólabíói 5. september kl. 20. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 484 orð | 2 myndir

"Úr húsvitjun í hjónaband"

Teljast allar bækur bókmenntir? Eru einhverjar tegundir bóka betri en aðrar? Þessum spurningum velti ég fyrir mér þegar ég kynnti mér bækur sem teljast til Rauðu seríunnar. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Sígildur Bjarkar-djass í 16 ár!

ÞÓ LIÐIN séu 16 ár frá því hún kom fyrst út er platan Gling-Gló enn sterk á lista. Platan er í 16. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 27 orð

Takið börnin með eftir Þórodd

MYNDLISTARVERK Þórodds Bjarnasonar, Takið börnin með, var ranglega sagt eftir Finn Arnar Arnarson í umfjöllun myndlistargagnrýnanda Morgunblaðsins um sumarsýningu Kjarvalsstaða fyrir skemmstu. Er beðist velvirðingar á... Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Tónlistar- og ráðstefnuhús kynnt

FENEYJATVÍÆRINGURINN á sviði byggingarlistar og borgarskipulags verður opnaður á morgun en þá koma saman í Feneyjum helstu fagaðilar og boðsgestir fagstétta þessa sviðs. Daginn eftir, á laugardag, verður sýningin síðan opnuð almenningi. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 504 orð | 1 mynd

Tæplega fertugir að nálgast tvítugt

Tónleikar Bloodhound Gang í Laugardalshöllinni. Hljómsveitirnar Touch, XXX Rottweiler hundar og Dr. Mister & Mr. Handsome hituðu upp. Meira
7. september 2006 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

Virtur búlgarskur píanóleikari í Salnum í kvöld

BÚLGARSKI píanóvirtúósinn Vesselin Stanev heldur í kvöld opnunartónleika Tíbrár-tónleikaraðarinnar í Salnum í Kópavogi. Meira

Umræðan

7. september 2006 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

89. sinn - eða 19. sinn?

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson skrifar um skólahald á Bifröst: "Að mínu viti var nú í 19. sinn settur háskóli að Bifröst og ég óska honum til hamingju með það." Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Burt með vörugjöldin

Andrés Magnússon skrifar um vörugjöld: "Innheimta vörugjalda er dæmi um ógagnsæja skattheimtu, þar sem skatturinn er algerlega falinn fyrir neytendum." Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 219 orð

Gáfnamerki er gott að þegja

ÞEGAR ég var í læknadeild fyrir meira en þrjátíu árum lærði ég vísu og skráði á titilblað kennslubókar þeirrar, sem ég studdist við í handlæknisfræði. Bókina fann eiginkona mín, þegar hún var að taka til í bílskúrnum. Meira
7. september 2006 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Hagsmunir barna

Frá Baldri Kristjánssyni: "ÉG HEYRI það í fréttum (5/8) að nýbúabörn þurfi að bíða vikum ef ekki mánuðum saman eftir því að komast í skóla. Ástæðan: Aðeins þeir sem hafa kennitölu geta farið í skóla á Íslandi. Annars ert þú ekki löglegur. Í fréttinni var vitnað í lög og reglur." Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Hver fær mismuninn?

Kristján L. Möller skrifar um matvælaverð: "Verðgildi skrokksins hefur sem sagt aukist um rúmar 18 þúsund kr. eða rúmlega 400% frá haga til maga. Bóndinn fær 20% útsöluverðsins!" Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Kemur sannleikurinn að utan?

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um stóriðjustefnuna: "Manni fyrirgefst þó vonandi að benda á að í þessu tilviki eru sérfræðingar OECD að viðra efasemdir, nefna mögulega veikleika og áhættu sem kunni að vera samfara stóriðjustefnu stjórnvalda..." Meira
7. september 2006 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Landvarnir og leyniþjónusta

Frá Einari Stefánssyni: "FRIÐSÆLAR nágrannaþjóðir okkar hafa margar hverjar vaknað upp við vondan draum á undanförnum árum. Hver átti svo sem von á fjöldamorðum í New York og stórfelldum sprengjuárásum í farþegalestum í Bretlandi og Spáni." Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 191 orð

Mega mennirnir ekki tala?

STEFÁN Ólafsson skrifaði um skattamál skömmu fyrir kosningar og þó að óhætt sé að fullyrða að berstrípaður sannleikurinn í því máli hafi aldrei stigið fram í dagsljósið, þá er það hneisa að einhverjir samstarfsmenn hans skuli hafa nuddað í rektor vegna... Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Mönnum er órótt á Mogga

Guðjón A. Kristjánsson skrifar um stefnu Frjálslynda flokksins: "Einkaeignarréttarfyrirgreiðsluna til lands og sjávar sem stjórnarflokkarnir hafa í sinni stefnu þarf að stöðva og tryggja þjóðareign auðlinda." Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegar breytingar

Eftir Rannveigu Guðmundsdóttur: "Vísindavinna verður til einskis unnin ef stjórnmálamenn taka ekki þær pólitísku ákvarðanir sem niðurstöður rannsókna kalla á." Meira
7. september 2006 | Velvakandi | 339 orð | 1 mynd

Vandræði að fá keypt kort í strætó ÉG vil koma á framfæri í umræðuna um...

Vandræði að fá keypt kort í strætó ÉG vil koma á framfæri í umræðuna um strætisvagnana að stundum getur verið erfitt að fá keypt kort í vögnunum. Meira
7. september 2006 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Vilt þú borga jeppa nágranna þíns?

Már Wolfgang Mixa fjallar um áhrif af auðveldara aðgengi almennings að lánsfé: "Spyrja má hvort vaxtabótakerfið sé ekki barn síns tíma sem nú er liðinn, sérstaklega í ljósi þess að flestallir geta nú þegar fengið stærstan hluta húsnæðislána á vildarkjörum." Meira

Minningargreinar

7. september 2006 | Minningargreinar | 3853 orð | 1 mynd

Árni Stefán Árnason

Árni Stefán Árnason fæddist á Höfn í Hornafirði 22. mars 1958 og ólst þar upp. Hann lést á líknardeild Landspítalans aðfaranótt miðvikudags 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Svava Sverrisdóttir frá Höfn í Hornafirði , f. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2006 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Ethelwyn (Muff) Worden

Ethelwyn Worden, ævinlega kölluð Muff, fæddist í Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum 17. janúar 1943. Hún varð bráðkvödd á ferðalagi í Færeyjum 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Muff voru Mildred E. og Warren L. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2006 | Minningargreinar | 3198 orð | 1 mynd

Haukur Ragnarsson

Haukur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 3. október 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. ágúst síðastliðinn. Faðir hans var Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur Búnaðarfélags Íslands í Reykjavík, f. 6. nóv. 1895, d. 1. jan. 1973. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2006 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Ingunn Sveinsdóttir

Ingunn Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 12. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson bóndi, f. 5. desember 1875 að Hörgslandi á Síðu, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2006 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Sóley Kristinsdóttir

Sóley Svava Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 19. janúar 1928. Hún lést á heimili dóttursonar síns í Fagersta í Svíþjóð 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Einarsson frá Grímslæk í Ölfusi, kaupmaður í Reykjavík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. september 2006 | Sjávarútvegur | 624 orð | 1 mynd

Fylgjast með ferðum hnýðings

FYRSTU niðurstöður rannsókna á hnýðingum benda til að hvalurinn sé mjög hreyfanlegur, hafi mikla yfirferð og staldri ekki lengi við á hverju svæði. Meira

Daglegt líf

7. september 2006 | Daglegt líf | 117 orð

Af virkjun við Kárahnjúka

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd veltir fyrir sér umræðunni um Kárahnjúkavirkjun: Í vitleysisgangi er verið að ljúka Valgerðarstíflu við Kárahnjúka. Þar raforkuverðið er laumuspil lubba og löngun manns stendur því helst til að gubba! Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 353 orð | 2 myndir

AKUREYRI - Skapti Hallgrímsson

Sú hugmynd hefur verið rædd innan veggja Menntaskólans á Akureyri að banna alfarið reykingar á skólalóðinni. Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 189 orð

Börnin sofi út á hverjum degi

NEMENDUR í 5B í Ekenbergs-skólanum í Solna í Svíþjóð fá að sofa lengur á morgnana en aðrir nemendur skólans. Ástæðan er sú að umsjónarkennarinn Peter Nordin hefur barist fyrir því í mörg ár að grunnskólanemar fái að sofa út - á hverjum degi. Meira
7. september 2006 | Neytendur | 1391 orð | 6 myndir

Einn löggildan espresso, takk

Það hefur margt breyst í kaffimenningu Íslendinga á síðustu árum. Espresso er málið en hvernig á að gera hann? Guðjón Guðmundsson fræddist um það af einum helsta kaffisérfræðingi landsins. Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 550 orð | 1 mynd

Frábærar brekkur í frönsku ölpunum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SKÍÐABREKKURNAR í frönsku ölpunum þykja með þeim bestu í heiminum, hvort heldur litið er til þeirra sem eru orðnir leiknir í íþróttinni eða þeirra sem eru að taka sínar fyrstu salíbunur á skíðum. Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Frá London til Hong Kong fyrir tíu þúsund krónur

NÝTT flugfélag, Oasis Hong Kong Airlines, býður nú áætlunarflug milli Lundúna og Hong Kong fyrir einungis 75 pund aðra leið eða innan við tíu þúsund krónur, fyrir utan skatta. Flugið hefst 26. Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 450 orð | 3 myndir

Fæddist með hamar í hendi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
7. september 2006 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Sendi svör í nafni frænda

"Hann var rosalega hissa og hélt að þetta væri símaat og skildi ekkert í þessu," segir Særún Sigurpálsdóttir níu ára, um frænda sinn Sigurð Baldursson, þegar hann fékk símhringingu þar sem honum var tilkynnt að hann hefði unnið fyrstu verðlaun... Meira
7. september 2006 | Ferðalög | 381 orð | 3 myndir

Sofið með Satan

Hinir fimm fræknu eru komnir til Frakklands og gista í hverfi blökkumanna og hóra við borgarjaðarinn. Við sátum í þægilegri lest í sex tíma frá syndabælinu Frankfurt og fundum okkur gistingu seint að kvöldi með hjálp frá miskunnsamri konu. Meira
7. september 2006 | Neytendur | 497 orð | 2 myndir

Verðmunur mikill á ódýrasta valkosti

Verðlagseftirlit ASÍ kannar mælieiningarverð í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. september 2006 | Ferðalög | 339 orð | 2 myndir

Það er ekki síðra að ferðast til minni borga

Í minni borgum fær ferðamaðurinn oft meira fyrir minna en upplifunin er ekki síðri segir Ian Watson, höfundur nokkurra ferðahandbóka um Evrópu. Meira

Fastir þættir

7. september 2006 | Í dag | 224 orð

Alþjóðleg kvikmyndahátíð - sjálfboðaliðar óskast

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) sem fram fer dagana 28. september til 8. október óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við hátíðina í haust. Meira
7. september 2006 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Norður &spade;KG54 &heart;764 ⋄DG10 &klubs;ÁD10 Vestur Austur &spade;D7 &spade;1086 &heart;ÁKG1093 &heart;52 ⋄975 ⋄84 &klubs;74 &klubs;G98632 Suður &spade;Á932 &heart;D8 ⋄ÁK632 &klubs;K5 Suður spilar fjóra spaða. Meira
7. september 2006 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Gamlar fréttaskýringar

Peter Taylor er langreyndur frétta- og þáttagerðarmaður í Bretlandi og hefur einkum þvælst um átakasvæði; ég á t.a.m. tvær bækur eftir hann um Norður-Írland. Meira
7. september 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann fór niður til Afríku. RÉTT VÆRI: Hann fór suður til... Meira
7. september 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun í Duushúsi

Nú fer fram sýning á íslensku handverki og listiðnaði í Duushúsi. Sýningin er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykjanesbæ og er hún opin alla daga kl. 13-17.30 og stendur til... Meira
7. september 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Íris Arna Tómasdóttir og Laufey...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Íris Arna Tómasdóttir og Laufey Sverrisdóttir, héldu tombólu og söfnuðu þær kr. 2.611 til styrktar Rauða krossi... Meira
7. september 2006 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Áki Sölvason og Gunnar Sigurðsson...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Áki Sölvason og Gunnar Sigurðsson, söfnuðu kr. 1.750 til styrktar Rauða krossi Íslands á... Meira
7. september 2006 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar í 4. ÁS í Vogaskóla tóku þátt í...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar í 4. ÁS í Vogaskóla tóku þátt í útimarkaði Íbúasamtaka Laugardals fyrir skömmu og seldu þau bækur og ýmislegt fleira. Söfnuðu þau kr. 15.210 til styrktar Barnaspítala Hringsins. Meira
7. september 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins : Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins : Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
7. september 2006 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Rannsakar stam barna

Jóhanna Einarsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 1958. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1978, B.Ed. gráðu frá KHÍ 1981 og meistaraprófi í talmeinafræði frá Kennaraháskólanum í Kiel 1986. Jóhanna stundar nú doktorsnám við læknadeild HÍ. Meira
7. september 2006 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. O-O a6 7. Dxc4 c5 8. Dc2 Be7 9. Hd1 e5 10. Rc3 O-O 11. e3 Bd6 12. d4 De7 13. Rg5 exd4 14. Rd5 De8 15. exd4 cxd4 16. Bf4 Bxf4 17. gxf4 Dd8 18. Hxd4 g6 19. Had1 Rxd5 20. Bxd5 Df6 21. Meira
7. september 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Steinunn í Listasafni Reykjanesbæjar

Steinunn Marteinsdóttir sýnir bæði keramikverk og málverk í Listasafni Reykjanesbæjar. Steinunn hefur lengi talist til okkar allra færustu listamanna og ein af þeim fyrstu sem lagði fyrir sig keramik og spanna verkin tímabilið 1961-2006. Meira
7. september 2006 | Í dag | 51 orð

Styrkir til verkefna íslenskra listamanna erlendis

KYNNINGARMIÐSTÖÐ íslenskrar myndlistar / Center for Icelandic art auglýsir eftir umsóknum um verkefna-, ferða- og útgáfustyrki vegna verkefna erlendis. Umsóknarfrestur vegna síðari lotu ársins er til 8. september 2006. Meira
7. september 2006 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Vinningshafi í netleiknum Yeti

Í SUMAR var gestum á mbl.is boðið að taka þátt í netleiknum Yeti á vegum www.mega.is. Þátttaka í leiknum var geysigóð enda til mikils að vinna, þar sem þrír stigahæstu þátttakendurnir hlutu gjafabréf frá Iceland Express að verðmæti 25.000 krónur hver. Meira
7. september 2006 | Í dag | 358 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst Íslendingar oft á tíðum klikkaðir þegar út á vegina er komið. Þar sem Víkverji keyrir reglulega yfir eina heiði landsins verður hann oft vitni að hinum ótrúlegasta glannaskap í umferðinni. Meira
7. september 2006 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þrjár sýningar framlengdar

Þrjár sýningar Landsbókasafns verða framlengdar til 18. september nk. Ritað í voðir - Gerður Guðmundsdóttir í Þjóðarbókhlöðunni. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Meira

Íþróttir

7. september 2006 | Íþróttir | 110 orð

Alfreð vann í Kiel

Gummersbach, liðið sem Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handknattleik stýrir, vann góðan útisigur í Kiel, 37:39, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Kiel var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 24:20. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 271 orð

Bárum of mikla virðingu fyrir þeim

Eftir Magnús Geir Eyjólfsson magnusg@mbl.is "ÞAÐ var dapurt að fá á okkur mark sem átti að vera rangstæða og það sló okkur svolítið út af laginu," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn í gær. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fengum magalendingu

"Þetta voru mikil vonbrigði en fyrra markið sem Danirnir skoruðu var rangstöðumark og það segir allt um störf þessa dómaratríós. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

Finnar voru of sterkir

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði fyrsta leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar í gærkvöldi. Mótherjarnir voru Finnar og eftir frábæran fyrri hálfleik datt botninn úr leik íslenska liðsins og Finnar gengu á lagið og unnu 93:86. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 323 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Unglingalandsliðið í knattspyrnu, skipað piltum yngri en 19 ára, vann Skota, 2:1, í vináttulandsleik í Glasgow í gær og lagði því hina skosku jafnaldra sína tvívegis á þremur dögum. Fyrri leikurinn á mánudag endaði 3:1 fyrir Ísland . Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Oddur Halldórsson varð í þriðja sæti í úrslitum í 100 metra hlaupi í sínum flokki á heimsmeistaramóti fatlaðra í Assen í Hollandi í gær. Jón Oddur , sem var með sjötta besta tímann inn í úrslitin, hljóp úrslitahlaupið á 13,58 sekúndum. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Færðum þeim þrjú ódýr stig

"Ég held að við höfum ekki verið nógu einbeittir frá fyrstu mínútu. Það var allt til staðar til að spila góðan leik en það var erfitt við þetta að eiga þegar við fengum mark á okkur svo snemma leiks. Það sló okkur út af laginu. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 964 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Danmörk 0:2 Laugardalsvöllur, undankeppni EM karla...

KNATTSPYRNA Ísland - Danmörk 0:2 Laugardalsvöllur, undankeppni EM karla, miðvikudaginn 6. september 2006. Aðstæður : Rjómalogn í Laugardalnum og 10 stiga hiti. Völlurinn ágætur. Mörk Danmerkur : Dennis Rommedahl 5., Jon Dahl Tomasson 33. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 201 orð

Norður-Írar skelltu Spánverjum

EIN óvæntustu úrslit gærkvöldsins urðu á Windsor Park í Belfast, þar sem Íslendingar lögðu Norður-Íra með þremur mörkum gegn engu síðastliðna helgi, en þá gerðu N-Írar sér lítið fyrir og sigruðu Spánverja, 3:2. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 933 orð | 3 myndir

Sextíu ár og svipuð staða

ÞAÐ eru liðin sextíu ár síðan Íslendingar biðu lægri hlut fyrir gömlu herraþjóðinni, Dönum, í fyrsta landsleik sínum sem sjálfstæð þjóð, 0:3 á gamla Melavellinum. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 182 orð

Vorum ekki nógu harðir

"ÉG veit svei mér þá ekki hvað gerðist hjá okkur. Við vorum miklu betri en þeir í fyrri hálfleiknum og vissum auðvitað að þeir myndu koma grimmir á móti einhvern tíma. Meira
7. september 2006 | Íþróttir | 190 orð

Þrettán mörk Þjóðverja

ÞJÓÐVERJAR settu í gær nýtt met er þeir völtuðu yfir San Marínó með 13 mörkum gegn engu á útivelli í gær. Þetta er stærsti sigur í sögu Evrópukeppninnar en fyrra metið áttu Spánverjar, sem sigruðu Möltu, 12:1, árið 1983. Meira

Úr verinu

7. september 2006 | Úr verinu | 1483 orð | 10 myndir

Alfesca - nýtt fyrirtæki á gömlum grunni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Gífurlegar breytingar hafa orðið á rekstri Alfesca, áður SÍF Group, á síðustu misserum. Rekstrinum hefur verið gjörbylt og hann einskorðaður við neytendamarkað í Vestur-Evrópu. Meira

Viðskiptablað

7. september 2006 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Að sjá sig í fegruðu ljósi

Almennt má ætla að framleiðni hér sé lítil í samanburði við mörg ef ekki flest lönd Vestur-Evrópu. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 787 orð | 2 myndir

Andlátsfregnir berast af notkun rýnihópa

Ný þekking sýnir fram á að rannsóknir þar sem rýnihópar eru notaðir séu yfirleitt mjög ónákvæmar. Talið er að notkun rýnihópa muni því senn líða að mestu undir lok. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Ársskýrsla ársins verðlaunuð í dag

Í dag mun félagið Stjórnvísi veita verðlaun fyrir "Ársskýrslu ársins". Þetta er í annað sinn sem verðlaunin verða afhent en Stjórnvísi veitir þau í samstarfi við Kauphöll Íslands sem er bakhjarl verðlaunanna. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 262 orð | 2 myndir

Baugur kaupir "Danska beikonfélagið"

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Bertelsmann selur BMG Music

ÞÝSKI fjölmiðla- og útgáfurisinn Bertelsmann hefur selt franska fjölmiðlafyrirtækinu Vivendi tónlistarfyrirtæki sitt BMG Music Publishing fyrir 1,63 milljarða evra, jafngildi hátt í 145 milljarða íslenskra króna. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Bill Ford hættir sem forstjóri Ford

BILL Ford, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans Ford, greindi frá því í vikunni að hann ætli að láta af störfum. Hann mun þó eiga sæti í stjórn Ford áfram. Við starfi hans mun taka Allan Mulally, framkvæmdastjóri hjá flugleiðaframleiðandanum Boeing. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Breytingar í Seðlabanka

SKIPULAGSBREYTINGAR hafa tekið gildi hjá Seðlabanka Íslands. Peningamálasvið bankans, sem annaðist innlend viðskipti, og alþjóðasvið, sem annaðist erlend viðskipti, hafa verið sameinuð. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Einstök fyrirtækjamenning

Elin Gabriel efnaverkfræðingur er bandarísk og gegnir stöðu framkvæmdastjóra framleiðslusviðs Actavis í Vestur-Evrópu. Hún tók við stöðunni í byrjun þessa árs og flutti þá búferlum til Íslands. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hana. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Erfiðleikar hjá fótboltaliðum í Tékklandi

ÞAÐ getur haft slæmar afleiðingar í för með sér að standa sig ekki vel á stórmótum í íþróttum. Þessu hefur knattspyrnusamband Tékklands fengið að finna fyrir. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 575 orð | 1 mynd

Erfitt að ná fótfestu á kínverskum markaði

Eftir Guðmund Sverri Þór ÞÓTT kínverska hagkerfið sé á blússandi siglingu, meðal annars vegna þess hversu mörg erlend stórfyrirtæki hafa komið þar á fót verksmiðjum, er hægara sagt en gert fyrir útlendinga að ná fótfestu á kínverskum markaði. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 66 orð

Farþegum fjölgar um 10% í FLE

FARÞEGAR sem fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) í ágústmánuði síðastliðnum voru tæplega 10% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Þeir voru um 269 þúsund í ágúst í ár en um 245 þúsund í ágúst 2005. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Fæðingarspenna hækkar japönsk hlutabréf

HLUTABRÉF í japönskum fyrirtækjum sem framleiða barnavörur hafa hækkað skarpt undanfarna daga í kjölfar konunglegrar fæðingar þar í landi í gær. Þetta kemur fram á fréttavef BBC . Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 163 orð

Gjaldeyrisforðinn dregst saman

GJALDEYRISFORÐI Seðlabanka Íslands dróst saman um 1,8 milljarða króna í ágústmánuði og nam 72,6 milljörðum króna í lok hans. Það jafngildir 1.054 milljónum Bandaríkjadala miðað við gengi í mánaðarlok. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 736 orð | 1 mynd

Glaðvær og gefur sér tíma

Heimir Sigurðsson tekur á næstunni við stjórnartaumum nýs fasteignafélags sem mun sjá um eignir Olíufélagsins og Bílanausts. Sigurhanna Kristinsdóttir bregður upp svipmynd af Heimi. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Guðni framkvæmdastjóri Lyfja & heilsu

GUÐNI B. Guðnason tekur við stöðu framkvæmdastjóra apótekakeðjunnar Lyfja & heilsu hinn 1. október næstkomandi. Þá mun Hjalti Sölvason láta af störfum hjá félaginu og snúa sér að verkefnum á vegum Milestone, móðurfélags Lyfja & heilsu. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Hægir á fasteignahækkunum vestra

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 926 orð | 1 mynd

Króna á krossgötum

Ný útgáfa krónubréfa og innlausn eldri bréfa veldur talsverðri óvissu í gengisspám fyrir næstu mánuði. Fyrstu krónubréfin koma á gjalddaga um miðjan september, en eins og Kristján Torfi Einarsson komst að sýnist greinendum sitt hvað um framhaldið. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 953 orð | 1 mynd

Lýsing - til lengri tíma litið

8. september árið 1986 var Lýsing hf. sett á stofn og fagnar því 20 ára afmæli á morgun. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 111 orð

Miklar uppsagnir hjá Intel

INTEL, stærsti framleiðandi tölvukubba í heiminum, þarf að rifa seglin og spara um einn milljarð dala og segja upp allt að tíu þúsund starfsmönnum. Hjá félaginu starfa um hundrað þúsund manns. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 203 orð

Mun meiri hagvöxtur

Í uppfærðri spá OECD, sem birt var í gær, reikna sérfræðingar stofnunarinnar með 2,7% hagvexti á þessu ári í stað aðeins 2,2% áður. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 46 orð

Nýtt skipurit hjá Fjármálaeftirliti

NÝTT skipurit hefur tekið gildi hjá Fjármálaeftirlitinu. Samkvæmt því skiptist starfsemin í fjögur verkefnasvið auk stoðþjónustu. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 586 orð | 2 myndir

Næsti Branson?

Sig Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Þegar Jacqueline Gold fæddist grét faðir hennar. Hann hafði viljað eignast son. Hann grætur hins vegar ekki lengur. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 103 orð

Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifing sameinast

GENGIÐ hefur verið frá samningum um sameiningu Ó. Johnson & Kaaber ehf og Sælkeradreifingar ehf. Gert er ráð fyrir að báðar rekstrareiningar starfi áfram óbreyttar undir sínum nöfnum og með sínar séráherslur en skrifstofuhald verði sameinað. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 204 orð

Rótgróin sprotafyrirtæki

Vaxtamarkaður Kauphallar Íslands, iSEC, hefur farið fremur hægt af stað en hann er fyrst og fremst ætlaður sprotafyrirtækjum sem þurfa á fjármagni að halda enda hlutverk hlutabréfamarkaða að tengja saman fyrirtæki og fjármagn. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 197 orð

Sautjánda UH-fræðsluverkefnið fer af hefjast

FRÆÐSLUVERKEFNIÐ Útflutningsaukning og hagvöxtur, ÚH, verður haldið í sautjánda sinn í haust. Það er ætlað fyrirtækjum sem hafa áhuga á að hefja útflutning, auka útflutning eða treysta tök sín á markaðssetningu erlendis. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 113 orð

Skuldir heimilanna jukust um 6,8% í vor

Skuldir heimilanna við innlendar lánastofnanir jukust um 6,8% frá lokum marsmánaðar til loka júní á þessu ári, að því er kemur fram í reikningum lánakerfisins sem Seðlabankinn birti á þriðjudaginn. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Talið að Baugur ætli að leggja fram yfirtökutilboð í Woolworths

SVO gæti farið að bresku verslunarkeðjunni Woolworths verði skipt upp í smærri einingar ef Baugur, sem er stærsti hluthafinn í keðjunni, yfirtekur hana. Frá þessu greinir breska útgáfa Financial Times í gær. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 76 orð

Tækifæri hf. og Upphaf ehf. sameinast

STJÓRNIR og hluthafafundir fjárfestingarfélaganna Tækifæris hf. og Upphafs ehf. hafa samþykkt samruna félaganna undir merkjum Tækifæris hf. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 61 orð

Úrvalsvísitalan lækkar lítillega

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,13% í Kauphöll Íslands í gær og endaði í 6.073 stigum. Verslað var með hlutabréf fyrir tæplega 2,2 milljarða króna, mest með hlutabréf í Actavis eða fyrir um 705 milljónir króna. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Yfir 10% hagvöxtur í Kína

HAGVÖXTUR í Kína verður væntanlega enn meiri í ár en reiknað var með og var hann þó ærinn fyrir. Þannig hefur Þróunarbanki Asíu nú hækkað hagvaxtarspá sína fyrir Kína úr 9,5% í 10,4%. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 45 orð

Þórður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

ÞÓRÐUR Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Kaupþings banka samstæðunnar. Undanfarin ár hefur Þórður stýrt greiningardeild bankans. Ásgeir Jónsson tekur við starfi Þórðar sem forstöðumaður greiningardeildar. Meira
7. september 2006 | Viðskiptablað | 84 orð

Öryggismiðstöðin semur við Símann

SÍMINN og Öryggismiðstöðin hafa gert með sér heildarsamning um fjarskiptaþjónustu. Innifalið í samningnum er meðal annars talsímaþjónusta, farsímaþjónusta og fjöldi sértækra samskiptalausna, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.