Greinar fimmtudaginn 28. september 2006

Fréttir

28. september 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Aðgerða þörf í atvinnulífinu

Á málþingi SSA var m.a. fjallað um aðila vinnumarkaðarins og innflytjendur á Austurlandi. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Afkoman almennt slæm

"REKSTRARAFKOMA sveitarfélaga var betri á síðasta ári en mörg undanfarin ár. Mörg sveitarfélög, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, hafa notið þenslunnar og uppsveiflunnar í hagkerfinu en önnur ekki. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ahern segist engin lög hafa brotið

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, hefur viðurkennt að hann þáði sem samsvarar 50.000 evrum, ríflega fjórar milljónir ísl. króna, sem gjöf frá vinum sínum 1993 og 1994 en hann var þá fjármálaráðherra á Írlandi. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit haft með flugvélum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RATSJÁRSTOFNUN mun taka við eftirliti með óþekktum flugvélum í íslenskri lofthelgi á næstunni. Varnarliðið hafði það verkefni áður með höndum en hætti eftirlitinu í byrjun sumars. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Aukinn hljómburður í Bústaðakirkju

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Reykjavík | Miklar endurbætur hafa verið gerðar á Bústaðakirkju og segir sr. Pálmi Matthíasson sóknarprestur að kirkjan sé allt önnur og betri eftir breytingarnar. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð

Bjartsýn á árangur

"HÉR er um nýtt úrræði að ræða og ég er mjög bjartsýn á árangur enda hefur reynslan verið afar góð í öðrum löndum," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra um sérhæfða sjúkrahústengda heimaþjónustu fyrir aldraða sem formlega var sett af... Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Breytingar á vaxtabótum

FRUMVARP til laga um breytingar á ákvæðum skattalaga um vaxtabætur verður lagt fram í upphafi þings í næstu viku, samkvæmt upplýsingum Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Brugðist við fjölmenningarlegu Austurlandi

Egilsstaðir | Starfshópur á vegum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur undanfarið unnið að stöðumati á málefnum íbúa af erlendum uppruna í fjórðungnum. Hópurinn rannsakar hvar má bæta um betur og skilar niðurstöðum í vetrarbyrjun. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Byrjað verður að safna í Hálslón í dag

HJÁVEITUGÖNGUM Kárahnjúkastíflu verður lokað nú í morgunsárið og vatni safnað í Hálslón. Tveimur stálhlerum verður rennt fyrir opið og mun hækka nokkuð hratt í lóninu næst stíflunni. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Dr. Jakob Sigurðsson

DR. JAKOB Sigurðsson efnafræðingur lést í gær, 90 ára að aldri, en hann var fæddur á bænum Veðramóti í Skarðshreppi í Skagafjarðarsýslu, er nefnist nú Skagafjörður, hinn 15. febrúar 1916. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dæmdur fyrir kannabisfræ

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri til greiðslu 170 þúsund króna fyrir fíkniefnabrot auk 34 þúsund króna í sakarkostnað. Lögregla gerði húsleit á heimili mannsins í janúar sl. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Dæmdur í héraði

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa haft í fórum sínum metamfetamín, sem hann ætlaði til sölu og dreifingar og jafnframt að hafa selt talsvert magn af metamfetamíni. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 273 orð

Einangrun verði aflétt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talsmenn Sameinuðu þjóðanna hvetja alþjóðasamfélagið til að þrýsta á Ísraela um að aflétta þeirri einangrun sem Palestínumenn á Gaza og Vesturbakkanum búa við. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Ekkert samkomulag við HS í augsýn

VIÐRÆÐUR Hitaveitu Suðurnesja (HS) við fulltrúa bandarískra stjórnvalda, sem staðið hafa undanfarna daga, héldu áfram í gær, en ekki náðist samkomulag um kröfur HS til varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fundum verður fram haldið í dag. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Ekki eins slæmt og við mátti búast

Brotthvarf varnarliðsins hefur á ný beint kastljósinu að umhverfismálum á varnarsvæðunum. Íslendingar taka við svæðunum um mánaðamót. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur vitneskju um sextíu mengaða staði á þeim. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Fagna herlausu landi

"VIÐ ætlum að halda það hátíðlegt að herinn er að fara brott og 1. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fallast ekki á virkjanir á Hellisheiði

SAMTÖK ferðaþjónustunnar fallast að óbreyttu ekki á tvær nýjar jarðgufuvirkjanir á Hellisheiði og segja að viðhorfskannanir sem stuðst sé við og eigi að liggja til grundvallar mati á umhverfisáhrifum gagnvart ferðaþjónustu og útivist séu alls... Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fákeppni og hátt verð

PÓST- og fjarskiptastofnun kynnti í gær samnorræna skýrslu um farsímamarkaði Norðurlandanna. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fleiri ungar kýr en færri kálfar

SLÁTRAÐ var 17.776 nautgripum, sem vigtuðu alls 3.206 tonn á tímabilinu 1. september árið 2005 og til 31. ágúst í ár. Jafnvægi í framleiðslu og sölu er gott, þannig að birgðasöfnun á tímabilinu er engin, segir í frétt á vef Landssambands kúabænda. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Forvarnardagur í grunnskólum

FORVARNARDAGURINN er haldinn í dag í fyrsta skipti. Dagskrá helguð verkefninu verður í öllum 9. bekkjum grunnskóla landsins. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Fyrstu steinarnir í Heimskautagerði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Raufarhöfn | Hafin er hleðsla grjóts í Heimskautsgerðið við Raufarhöfn. Hófst vinnan við hátíðlega athöfn á Raufarhöfn á jafndægrum á hausti. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í Suðvesturkjördæmi

KRISTJÁN Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar Álftaness, gefur kost á sér í eitt af efstu sætum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Kristján hefur starfað lengi að sveitarstjórnarmálum á Álftanesi en áður í Kópavogi. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gífurlega erfitt að komast í kerfið

Manuela Reimus vinnur í bakaríi í Fellabæ og flutti til landsins frá Póllandi í júní sl. Hún er gift og á fjögur börn. Hún lýsti því á málþingi SSA um málefni innflytjenda hversu erfiðlega hefði gengið að fá dvalarleyfi, kennitölu og atvinnuleyfi. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hemmi sprellar í beinni frá Austurvelli

NÝR vikulegur skemmtiþáttur Hemma Gunn hefur göngu sína í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld, en þátturinn er sendur út frá skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hlýlegt að fá slíkan stuðning

"ÉG ER himinlifandi, þetta er glæsilegt, fallega gert og mikil hvatning," segir Árni Johnsen en honum hafa borist á tólfta hundrað undirskriftir þar sem skorað er á hann að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir... Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Huga þarf að börnunum

Niðurstöður málþings SSA eru m.a. að unnið er að málefnum innflytjenda á mörgum vígstöðvum og þarf að koma þeirri vinnu í einn skilvirkan farveg. Stefnumótun er langt komin og framkvæmd í augsýn. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hvern ætti ég annars að kjósa?

KARLMAÐUR í Sarajevo talar í farsíma undir stórum veggspjöldum með kosningaáróðri. Þingkosningar verða í Bosníu-Herzegóvínu á sunnudag. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð

Jesus Sainz ætlar í mál gegn ÍE

JESUS Sainz, einn þeirra fimm manna sem Íslensk erfðagreining (ÍE) hefur kært fyrir að stela og senda til keppinautar viðskipta- og rannsóknaupplýsingar, ætlar í meiðyrðamál gegn ÍE - bæði hér á landi og vestanhafs. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Jöklar hafa hopað minna

JÖKLAR landsins virðast ekki hafa hopað jafnmikið í ár og þeir gerðu árin 2003 og 2004, en þá hopuðu jöklarnir sérstaklega mikið, að sögn Odds Sigurðssonar, jarðfræðings Orkustofnunar. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Kaupþing banki hefur lokið endurfjármögnun

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KAUPÞING banki gaf í gær út skuldabréf í Bandaríkjunum fyrir samtals þrjá milljarða Bandaríkjadala, eða um 210 milljarða króna. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Krajisnik hlaut 27 ára fangelsisdóm

Haag. AFP. | Einn af leiðtogum Bosníu-Serba í stríðinu í Bosníu-Herzegóvínu 1992-1995, Momcilo Krajisnik, hlaut í gær 27 ára fangelsisdóm í Haag fyrir þátt sinn í svonefndri "þjóðarhreinsun". Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Langvarandi þurrkar og vatnsskortur í Ástralíu

Sydney. AFP. | Vatnslindir í Ástralíu eru að þorna upp og verði ekki veruleg breyting á veðurfarinu á næstunni má búast við alvarlegum og vaxandi áföllum í efnahagslífinu. Vegna þessa hefur verið komið á sérstöku ráðuneyti vatnsmála í landinu. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Laun hækka að meðaltali um 15,2%

SAMNINGANEFNDIR Félags leikskólakennara (FL) og Launanefnda sveitarfélaganna undirrituðu aðfaranótt þriðjudagsins síðasta nýjan kjarasamning til tveggja ára, en hann gildir frá 1. október nk. til 30. nóvember 2008. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Litlir klefar og léleg loftræsting í 132 ára gömlu fangelsinu

Fangelsisgarðurinn í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg er bjargvættur hins aldagamla fangelsis vegna lélegrar loftræstingar innan veggja hússins. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Loka spjallvef sínum

OPNUM spjallvef á www.press.is vef Blaðamannafélagsins hefur verið lokað tímabundið. Að sögn Birgis Guðmundssonar, ritstjóra Blaðamannsins og umsjónarmanns press. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Málstofa um rannsóknir í Malaví

RANNSÓKNIR íslenskra háskólanema sem unnar voru í Malaví verða kynntar og ræddar á málstofu sem fram fer í Þjóðminjasafninu í dag, fimmtudag, kl. 13-17. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Meiri lækkanir á markaði en á bensínverði hérlendis

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Milljónir barna deyja af völdum skorts á hreinu vatni

Á ÁRI hverju deyja um 10,5 milljónir barna undir fimm ára aldri og skortur á óspilltu vatni og lágmarkshreinlætisaðstöðu stuðlar að flestum dauðsfallanna. Þetta kemur fram í skýrslu sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) birtir í dag. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Minnt á hollustu mjólkur

SKÓLABÖRN í fimmtíu löndum héldu alþjóðlega mjólkurdaginn hátíðlegan í gær, en tilgangur dagsins er að minna á hollustu mjólkur. Fjörugur ratleikur var kynntur í grunnskólum á Íslandi í tilefni dagsins. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Móna Lísa þunguð?

París. AP. | Hafa vísindamenn fundið stæðuna fyrir leyndardómsfullu brosi Mónu Lísu? Sérfræðingar hafa rannsakað hátæknimyndir af Mónu Lísu og telja að fyrirsæta Leonardos da Vinci hafi verið barnshafandi eða alið barn nýlega þegar hún sat fyrir. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Námskeið í gerð verklagsreglna

NÆSTA námskeið FOCAL skólans í gerð verklagsreglna verður haldið í sal Læknafélagsins, Hlíðasmára 8, 29. september n.k. kl. 9.00 - 13.00. Námskeiðið er miðað að þörfum allra sem koma að gæðastjórnun þ.e. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Námstefna um tengslaröskun og meðferð

FÖSTUDAGINN 29. september nk. mun Foreldrafélag ættleiddra barna gangast fyrir námstefnu um tengslaröskun og meðferð hennar sem sérstaklega er ætluð foreldrum ættleiddra barna og fagfólki á sviði uppeldismála. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Nú verður sko djassað

FYRSTU tónleikar Jazzhátíðar Reykjavíkur fóru fram á Nasa í gærkvöldi. Stórsveit Reykjavíkur lék undir stjórn bandaríska stjórnandans Bill Holmans í byrjun tónlistarveislunnar sem standa mun til 1.... Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

Ofbeldi gegn börnum

GUÐRÚN Kristinsdóttir, prófessor við KHÍ, heldur í dag kl. 16 fyrirlestur um ofbeldi gegn börnum, í stofu 14 í húsi Háskólans á Akureyri við... Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Pólska stjórnin sögð hafa reynt að múta þingmanni

Varsjá. AFP. | Ekki sér fyrir endann á stjórnarkreppunni í Póllandi og það nýjasta er, að einn þingmanna stjórnarflokksins Laga og réttar hefur verið staðinn að því að reyna að kaupa til fylgilags við stjórnina einn þingmann úr Samoobrona-flokknum. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Ratsjárstofnun mun sinna eftirliti með óþekktum flugvélum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RATSJÁRSTOFNUN mun taka við eftirliti með óþekktum flugvélum í íslenskri lofthelgi, en slíkt eftirlit á vegum varnarliðsins lagðist niður í lok maí sl. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Reisa nýja verksmiðju

PROMENS hf., dótturfélag Atorku Group, hefur ákveðið að reisa nýja hverfisteypuverksmiðju í Póllandi til framleiðslu á vörum úr plasti. Framkvæmdir hefjast innan fárra vikna og fyrirhugað er að hún taki til starfa á miðju næsta ári. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Rekstur Konukots tryggður til vors

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KONUKOT verður rekið áfram til vors og mun Reykjavíkurborg greiða rekstrarkostnað á þeim tíma, en hingað til hefur Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands (RKÍ) staðið straum af kostnaðinum að langmestum hluta. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Reyndi að réttlæta ósannindin

Búdapest. AFP. | Ferenc Gyurcsany, forsætisráðherra Ungverjalands, reyndi í gær að skýra það út og réttlæta fyrir löndum sínum, að hann hefði logið að þeim um ástandið í efnahagsmálum. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra átti sl. mánudag fund með heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Michael Leavitt, í Washington. Fundinn sátu einnig Davíð Á. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Samkomulagið gott fyrir bæði ríkin

THOMAS F. Hall, einn af aðstoðarvarnarmálaráðherrum Bandaríkjanna, segir að samkomulag íslenskra og bandarískra stjórnvalda í varnarmálum sé til hagsbóta fyrir bæði ríkin. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Samkomulagið viðunandi

"FYRST og fremst fagna ég því að það skuli vera orðið svo friðvænlegt að Ísland skuli geta verið herlaust land að jafnaði. Þetta er gleðidagur í sögu þjóðarinnar. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Sex rjúpur komu í kurteisisheimsókn í Arnarsíðuna í gær

SEX rjúpur gerðu sig heimakomnar á þakskyggni húss við Arnarsíðu á Akureyri í gærdag. Sveinn Hjálmarsson, sem býr steinsnar frá, tók meðfylgjandi mynd af rjúpunum sem voru hinar rólegustu að hans sögn. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sjálfstætt starfandi fræðimenn funda

Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Akureyri, sem í daglegu tali verður kallað AkureyrarAkademían, verður með almennan félagsfund í gamla Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti í kvöld kl. 19.30. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Skerðir safnasvæði

Ísafjörður | Byggðasafn Vestfjarða varar við stækkun frystigeymslu Hraðfrystihússins Gunnvarar en fyrirtækið hefur sótt um stækkun húss síns við Árnagötu 1 á Ísafirði. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 166 orð

Skuldugir Bretar

London. AFP. | Bretar sem einstaklingar skulda mest allra í Evrópusambandinu og eiga raunar þriðjunginn af öllum skuldum, sem ekki eru tryggðar með veði í fasteign. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Slasaðist í bílveltu á Grafningsvegi

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær eftir bílveltu á Grafningsvegi en skv. upplýsingum frá lækni á slysadeild er hann ekki alvarlega slasaður. Auk ökumanns var lítið barn í bílnum en það sakaði ekki. Meira
28. september 2006 | Erlendar fréttir | 196 orð

Slæður bannaðar í Túnis

Mannréttindasamtök í Túnis saka nú stjórnvöld um að ofsækja konur sem nota hefðbundnar slæður eða höfuðklúta múslímakvenna, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC . Séu nemendur í framhalds- og háskólum þvingaðir til að taka klútana af sér. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Stefnir á 2.-3. sætið á Suðurlandi

SIGRÍÐUR Jóhannesdóttir, kennari og fyrrverandi alþingismaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem fram á að fara 4. nóvember nk. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stefnir á 3. sætið

ÁRMANN Kr. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stefnir á 4.-5. sæti í SV-kjördæmi

GUNNAR Axel Axelsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi hinn 4. nóvember næstkomandi. Í prófkjörinu sækist hann eftir stuðningi í 4.-5. sæti. Gunnar Axel fæddist í Hafnarfirði 3. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Stjörnuskoðun á Minjasafni OR

REYKJAVÍK verður myrkvuð í kvöld, fimmtudaginn 28. september, kl. 22. Minjasafn Orkuveitunnar hefur síðustu misseri staðið fyrir stjörnuskoðun í Elliðaárdal, undir leiðsögn fróðra manna. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tafir verða á innflutningi bóluefnis

TAFIR á framleiðsluferli bóluefnis við árstíðabundinni flensu valda því að innflutningi á bóluefninu hingað til lands seinkar, að sögn Haraldar Briem, sóttvarnarlæknis hjá landlæknisembættinu. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tveir menn teknir með fíkniefni

TVEIR karlmenn á þrítugsaldri voru færðir á lögreglustöðina við Hverfisgötu vegna fíkniefnamála í fyrrinótt. Þeir voru báðir teknir í austurbæ Reykjavíkur en þó ekki á sama tíma. Í fórum beggja fundust ætluð fíkniefni en mál þeirra eru óskyld. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Úthafskarfafarmi Polestar umskipað í Hong Kong

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að alskýjað verði

SAMKVÆMT veðurspá Veðurstofu Íslands er ekki útlit fyrir að hægt verði að skoða stjörnurnar á himninum þegar ljósin verða slökkt í höfuðborginni á milli kl. 22 og 22.30 í kvöld. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Verkefni á Grænlandi hélt lífi í fyrirtækinu fyrstu mánuðina

BJARNI Ásmundsson og Magnús G. Magnússon keyptu sér eitt stykki teiknistofu á Akureyri í janúar 2004, fullir bjartsýni enda voru mörg spennandi verkefni fram undan, en um það bil þremur vikum síðar stóðu þeir uppi verkefnalausir og útlitið ekki bjart. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vörubifreið varð bremsulaus

ÖKUMAÐUR vörubifreiðar slapp ómeiddur þegar bíll hans varð bremsulaus við malarflutninga á Reykjaheiðarvegi, skammt ofan við Húsavík, í gærdag. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Þil til varnar umferðarhávaða

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM þessar mundir er verið að reisa um 670 m hljóðvegg úr stáli við Kleppsveg til að minnka umferðarhávaða þaðan í íbúðarhúsnæði við götuna. Verkfræðistofan Hnit er með gatnahönnunina á sínum snærum. Meira
28. september 2006 | Innlendar fréttir | 377 orð

Öryggisgæsla og almannavarnir efldar

Í TENGSLUM við brottför Bandaríkjahers frá landinu hyggst ríkisstjórnin efla öryggisgæslu innanlands og almannavarnir með ýmsum hætti. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2006 | Leiðarar | 424 orð

Að standa við stóru orðin

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í fyrradag bar þess öll merki að Ísland er í framboði til öryggisráðs samtakanna. Meira
28. september 2006 | Leiðarar | 370 orð

Hugmyndasamkeppni um varnarsvæðið

Gríðarlegir möguleikar felast augljóslega í nýtingu þess landsvæðis og mannvirkja, sem Bandaríkjamenn hafa nú afhent Íslendingum á varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Meira
28. september 2006 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Um góða sölumennsku

Í síðasta tölublaði tímaritsins Economist er umfjöllun um úrslit kosninganna í Svíþjóð sem getur verið gagnlegt umhugsunarefni fyrir þá sem nú stjórna Íslandi. Meira

Menning

28. september 2006 | Leiklist | 536 orð | 2 myndir

Afhöfðaður Múhameð veldur deilum

Sú ákvörðun forsvarsmanna Þýsku Óperunnar að hætta við uppfærslu Mozart-óperunnar Idomeneo hefur vakið athygli margra og ekki eru allir á eitt sáttir um ákvörðunina. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Alls ekkert apaspil!

KÖNTRÍSVEITIN Baggalútur hefur heldur betur slegið í gegn með annarri plötu sinni Aparnir í Eden . Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Amadeus í Kvennabúrinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
28. september 2006 | Hugvísindi | 68 orð | 1 mynd

Arfur Bríetar 150 árum síðar

Í tilefni af 150 ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur bjóða Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum, Kvennasögusafn Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til málþings um Bríeti og arf hennar á morgun, í hátíðarsal Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl.... Meira
28. september 2006 | Myndlist | 463 orð | 1 mynd

Ádeila eða friðþæging?

Samsýning. Sýningarstjóri er Snorri Ásmundsson. Til 1. október. Opið fim. til sun. frá kl. 14 -18. Aðgangur ókeypis. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Brainpolice með brauk og braml

Rokkhljómsveitin Brainpolice heldur tónleika á Paddy's í kvöld, en hljómsveitin gaf nýverið út breiðskífuna Beoynd the Wasteland sem hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Brainpolice fær til liðs við sig heimabæjarhetjurnar í hljómsveitinni Tommygun. Meira
28. september 2006 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Dýragarðsbörnin

Teiknimynd. Leikstjóri: Steve "Spaz" Williams. Enskar aðalraddir: Kiefer Sutherland, Eddie Izzard, James Belushi, Janeane Garofalo, William Shatner. Íslenskar: Ólafur Darri Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðmundur Ólafsson, o.fl. 94 mín. Bandaríkin 2006. Meira
28. september 2006 | Myndlist | 353 orð | 1 mynd

Fallvaltleiki hamingjunnar í myndum

KJARTAN Þorbjörnsson opnar í dag kl. 15 ljósmyndasýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
28. september 2006 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikarinn og sjarmörinn George Clooney hefur vísað á bug orðrómi um að hann hyggi á framboð. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Framliðnir stöðva framkvæmdir

HUGMYNDIN að byggingu Safns umburðarlyndisins varð til hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni og átti tilgangur safnsins að vera sá að stuðla að sátt og samlyndi milli múslíma, gyðinga og kristinna manna í hinni helgu borg. Byrjunin lofaði góðu. Meira
28. september 2006 | Tónlist | 359 orð | 1 mynd

Kauðskt

Safnplatan 100% sumar inniheldur tuttugu lög með jafn mörgum flytjendum. Útgefandi er 2112 Culture Company. Meira
28. september 2006 | Kvikmyndir | 270 orð | 1 mynd

Klukkan tifar

Leikstjórar: Mark Neveldine og Brian Taylor. Aðalleikarar: Jason Statham, Amy Smart, Jose Pablo Cantillo, Efren Ramirez, Dwight Yoakam. 85 mín. Bandaríkin 2006. Meira
28. september 2006 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Laser spilar á Jazzhátíð

HLJÓMSVEITIN Laser kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur á Q-bar í kvöld. Hljómsveitin er skipuð fjórum Norðurlandabúum, gítar, saxófónn, kontrabassi og trommur, á aldrinum 20-25 ára sem kynntust við tónlistarnám í Gautaborg fyrir ári. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 460 orð | 1 mynd

Melankólísk leikgleði

Heil tíu ár eru frá því að Margrét Kristín Sigurðardóttir sem kallar sig Fabúlu sendi frá sér sína fyrstu geislaplötu. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Metnaðarfullur söngvari!

ÞAÐ hefur svo sannarlega teygst úr litla sæta *NSYNC stráknum honum Justin Timberlake ef eitthvað er að marka þá mynd sem birtist af honum í fjölmiðlum um þessar mundir. Meira
28. september 2006 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Missum ekki af neinu

LJÓSVAKI dagsins er afar ánægður með þá þróun að hægt sé að nálgast sífellt fleiri þætti ljósvakamiðlanna; s.s. fréttir og aðra umfjöllun, á Netinu. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Ómenguð listræn sýn og frumlegheit

Kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag. Sýndar verða myndir frá öllum heimshornum er eiga það sameiginlegt að vekja áhuga þeirra sem þyrstir í "frumlegheit og ómengaða listræna sýn", eins og dagskrárstjórinn, Dimitri Eipides, orðar það. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Ótrúlega ung og efnileg!

BEYONCÉ Giselle Knowles fagnar 25 ára afmæli sínu nú í haust. Meira
28. september 2006 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Prinsessa og hundakjöt

SAGAN AF undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar eftir Margréti Tryggvadóttur og Halldór Baldursson og Háski og hundakjöt eftir Héðin Svarfdal Björnsson hlutu Íslensku barnabókaverðlaunin sem afhent voru í gærmorgun. Meira
28. september 2006 | Kvikmyndir | 658 orð | 2 myndir

Reynir að virkja áhorfendur

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í kvöld. Flóki Guðmundsson tók Atom Egoyan tali en hann er handhafi verðlauna sem veitt eru í nafni hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn árið 2006. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 614 orð | 2 myndir

Stradivarius keyptur til Íslands

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is FÉLAG í eigu Ingunnar Wernersdóttur hefur fest kaup á Stradivarius-fiðlu. Fiðlan var smíðuð í Cremona á Ítalíu af Antonio Stradivari. Meira
28. september 2006 | Tónlist | 445 orð

Vélrænn Schubert, magnaður Sjostakovitsj

Schubert: Píanótríó í B Op. 99. Sjostakovitsj: Píanótríó í e Op. 67. Trio Nordica (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó). Sunnudaginn 17. september kl. 20. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Vinsælar systur í skærum!

NEW York sveitin Scissor Sisters vakti gríðarlega athygli þegar hún sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 2004. Að vísu barst hróður hennar hraðar um Evrópu en Bandaríkin og í Bretlandi sópaði hún að sér verðlaunum á hverri hátíðinni á fætur annarri. Meira
28. september 2006 | Menningarlíf | 757 orð | 2 myndir

Ævintýraleg gamanópera

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Tenórinn Finnur Bjarnason fer með hlutverk Belmonte í Mozartóperunni Brottnámið úr kvennabúrinu sem Íslenska Óperan frumsýnir á morgun. Meira

Umræðan

28. september 2006 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Athugasemd við leiðara

Frá Jónasi Bjarnasyni: "Í leiðara Morgunblaðsins í gær um botnvörpubann og vísindi er sagt: "Æ fleiri komast á þá skoðun, að botnvörpuveiðar séu ekki forsvaranlegar, vegna þess að þær valdi svo miklum skemmdum á sjávarbotninum að þær eyðileggi kóralmyndanir og..." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Enn um Héraðsdóm Barnahús

Bragi Guðbrandsson svarar grein Helga I. Jónssonar um Barnahús: "Getur ekki verið að "regluleg upphlaup" forstjóra Barnaverndarstofu séu einfaldlega einlægar tilraunir til að tryggja börnum í Reykjavík jafn góða þjónustu og öðrum börnum á Íslandi?" Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 315 orð

Furðuskrif

ÞAÐ er ekki örgrannt um að undirritaður hafi þurft að nugga sér um augun við lestur Staksteina síðasta misserið - og komið fyrir ekki. Enda skilja fæstir þann pólitíska vínarkruss sem þar er stiginn. Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Gaman að slökkva eigin elda

Eftir Tryggva Harðarson: "RÍKISSTJÓRNINNI hefur farist stjórn efnahagsmála einstaklega illa úr hendi. Þrátt fyrir að tekjur ríkissjóðs hafi aldrei verið meiri en á umliðnum árum sitja alltof margir eftir með sárt ennið vegna aðgerða eða aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Gjörningurinn við Drekkingarhyl

Guðjón Jensson fjallar um gjörninga og gróðafíkn: "Nú er unnt að drekkja ýmsu fleira en fátækum og varnarlausum konum á Íslandi." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 767 orð | 2 myndir

Heilaskaði setur líf margra úr skorðum

Ólöf H. Bjarnadóttir og Smári Pálsson fjalla um heilaskaða í tilefni af málþingi: "Það er sjaldan sem fólk með heilaskaða hefur frumkvæði að því að leita sér hjálpar. Ástæðan er yfirleitt sú að heilaskaðinn sviptir þessa einstaklinga innsæi, þannig að þeir sjá ekki vandamálin..." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 61 orð

Hvíti brúðarkjóllinn og svarti míkrófónninn

Einu sinni var kona sem vildi eiga hvítan brúðarkjól en þá kom til hennar norn sem sagði að hún gæti ekki eignast hvíta brúðarkjólinn nema hún hefði líka svarta míkrófóninn. Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Menntun - Fjárfesting í framtíðartækifærum

Eftir Benedikt Sigurðarson: "STÆRSTI vandinn í menntamálum okkar Íslendinga virðist ótvírætt vera skortur á árangri og námsframvindu fjölmennra hópa - einkum drengja sem ekki fóta sig í framhaldsskóla." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Náttúruleysi Vinstri grænna

Valdimar Leó Friðriksson fjallar um umhverfismál í Mosfellsbæ og svarar greinum Karls Tómassonar og Ólafs Gunnarssonar: "Varmá hefur nefnilega verið á náttúruminjaskrá í 28 ár, síðan 21. apríl 1978. Ósarnir voru síðan gerðir að friðlandi árið 1980." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Nýja atvinnuvegabyltingin

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "ÞAÐ ER að eiga sér stað atvinnuvegabylting sem mun breyta okkar samfélagi." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Orð í belg

Gyða Haraldsdóttir skrifar um þjónustu við sérstök börn: "Tillögur ráðherra um að efla sérhæft starf á MHB fela vonandi í sér að ráðrúm skapist til að bæta úr þessu og ráða fleira sérmenntað starfsfólk..." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 271 orð

Sorgleg viðbrögð

ÓSKÖP voru sorgleg viðbrögð Jóns Sigurðssonar formanns Framsóknarflokksins við þeirri hugmynd Ómars Ragnarssonar að fullgera Kárahnjúkavirkjun en nota hana síðan eingöngu sem minnismerki um "hugrekki þjóðar sem leitaði sátta við kynslóðir... Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Stöðugur óstöðugleiki

Eftir Árna Pál Árnason: "EFTIR efnahagslegan óstöðugleika undanfarinna missera er ljóst að eitt brýnasta verkefni stjórnmálanna á næstu árum er að skapa stöðugt efnahagsumhverfi." Meira
28. september 2006 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Tengibraut í Mosfellsbæ - Tilraun til útskýringar

Tryggvi Jónsson svarar grein Valdimars Leós Friðrikssonar um tengibraut í Mosfellsbæ: "Mér hefur fundist Valdimar og aðrir þeir sem mest hafa haft sig í frammi varðandi umræðuna um tengibrautina að Helgafellslandi hafi skautað létt framhjá staðreyndum málsins." Meira
28. september 2006 | Velvakandi | 498 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skjár sport og enski boltinn ÉG er áskrifandi af Skjá sport og horfi talsvert á enska boltann þar. Laugardaginn 23. september er ég að lesa Morgunblaðið og sé þá á íþróttasíðunni að "Ekki verði sýnt frá leikjunum sem byrja kl. Meira

Minningargreinar

28. september 2006 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Ásthildur Eyjólfsdóttir Finlay

Ásthildur Eyjólfsdóttir Finlay fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi 28. september 1917, en ólst upp í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu í Bushey í Hertfordskíri á Englandi 22. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2006 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson fæddist á Húsavík 5. maí 1950. Hann lést 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hallgrímur Steingrímsson, f. 21.2. 1908, d. 27.2. 1997 og Sigríður Jónína Helgadóttir sem dvelur að Hvammi á Húsavík, f. 26.11. 1922. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2006 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Ólöf Britha J. Huseby

Ólöf Britha J. Huseby fæddist í Reykjavík 16. apríl 1931. Hún lést á heimili sínu, Gunnarssundi 6 í Hafnarfirði, 19. september síðastliðinn. Kjörforeldrar hennar voru hjónin Kristian M. Huseby, koparsmiður í Vélsmiðjunni Hamri í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2006 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Rakel Björg Ragnarsdóttir

Rakel Björg Ragnarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. febrúar 1936. Hún lést á heimili sínu 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíana S. Erlendsdóttir, f. 3. september 1912, d. 24. júlí 1982, og Ragnar V. Jónsson veitingamaður, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2006 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Örlaugur Björnsson (Muggur)

Örlaugur Björnsson (Muggur) fæddist í Reykjavík hinn 24 júní 1933. Hann andaðist á Landspítalanum Fossvogi hinn 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Björn Leví Þorsteinsson húsgagnasmíðasérfræðingur frá Geithömrum Svínadal, f. 27.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. september 2006 | Sjávarútvegur | 156 orð

Hafnarey seld til Rússlands

VIÐSKIPTAHÚSIÐ hefur undirritað sölusamning á Hafnarey SF 36 til Rússlands. Skipið verður gert út frá Murmansk. Hafnarey SF 36 er í eigu Krosseyjar ehf. en það fyrirtæki var fyrr á þessu ári selt til Ingimundar hf. Meira
28. september 2006 | Sjávarútvegur | 263 orð | 1 mynd

Hafrannsóknastofnun lokar Halanum vegna smáufsa

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is VEIÐIEFTIRLIT Hafrannsóknastofnunar lokaði stóru svæði á Halamiðum á mánudag eftir að í ljós kom við skoðun á afla að um 49% af óskilgreindum fisktegundum í sýnum reyndust undir viðmiðunarmörkum. Meira

Daglegt líf

28. september 2006 | Daglegt líf | 120 orð

Af Kárahnjúkum

Ólafur Auðunsson orti vísu til Ómars í tilefni mótmæla gærdagsins: Förgum ekki fögrum stað, forðumst sögu Rómar. Græðum Ísland, geymum það. Göngum fyrir Ómar. Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

AKUREYRI

Handboltamenn á Akureyri mæta sameinaðir til leiks í haust; KA og Þór sömdu um það í sumar að koma á fót sameiginlegu liði í eigu félaganna, liði sem ber nafn bæjarins. Í kvöld verður kynningarfundur í Vélsmiðjunni kl. 20.30 þar sem m.a. Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 448 orð | 2 myndir

Kennir í grunnskóla í Gana

Afríka hafði lengi heillað Elísabetu Magnúsdóttur, sem vildi þó ekki heimsækja álfuna sem hefðbundinn ferðamaður heldur vera hluti af samfélaginu. Ingveldur Geirsdóttir ræddi við Elísabetu sem kennir nú í grunnskóla í Gana. Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 569 orð | 1 mynd

Mörg fyrirbæri eru á næturhimninum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Í litlum stjörnusjónauka sjást fjarlægar vetrarbrautir, tvístirni og gasþokur. Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 427 orð | 1 mynd

Púðursnjór í skíðaparadísunum Aspen og Vail

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Bandarísku skíðabæirnir Aspen og Vail tilheyra báðir Colorado-fylki og státa þeir báðir af einum bestu skíðabrekkum, sem skíðaunnendur komast í tæri við. Meira
28. september 2006 | Neytendur | 875 orð | 1 mynd

Skordýraeyðir á lífrænum eplum

Skordýraeyðirinn dímetóat fannst tífalt yfir leyfilegum mörkum í argentínskum eplum í Noregi sem sögð voru lífrænt ræktuð. Telur neytandi að eitrið hafi valdið ofnæmi og veikindum hjá ungbarni sínu. Unnur H. Jóhannsdóttir kannaði hvernig eftirliti væri háttað hér á landi. Meira
28. september 2006 | Neytendur | 756 orð

Spagettí og hakk að ítölskum hætti

Bónus Gildir 27. sept. - 30. sept verð nú verð áður mælie. verð Bónus fersk kjúklingablanda 979 1259 979 kr. kg Ferskt ungnautahakk 8-12 % feitt 899 1259 899 kr. kg Sjófryst ýsuflök, roðlaus 599 799 599 kr. kg Steinbítur, roð- og beinlaus 599 799 599... Meira
28. september 2006 | Neytendur | 812 orð | 2 myndir

Viðhorfið stærsti umhverfisvandinn

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Hvirfilbylir, bráðnandi jöklar, flóð og almennur veðurfarsglundroði. Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 193 orð | 2 myndir

Vítt og breytt

Leikhúsferð til Lundúna Borgarleikhúsið og Express-ferðir efna til leikhúsferðar til London og gefst farþegum kostur á að sjá Hamskiptin eftir Kafka í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Queen-sýninguna frægu "We will Rock you". Meira
28. september 2006 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Ökuferðin mögnuð upplifun

Þetta var ekki leiðinlegt. Ég er enn skælbrosandi. Það er engu líkt að sitja í bíl með 500 hestöfl í skottinu og vitandi það að græjan kostar litlar 30 milljónir. Meira

Fastir þættir

28. september 2006 | Viðhorf | 824 orð | 1 mynd

Arftaki Annans

Fullyrt er í dagblaðinu The Australian sl. laugardag að það hafi verið Katar sem greiddi Ban ki-Moon "letjandi" atkvæði, sem túlka má þannig, að allar líkur séu á því að Ban verði næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Meira
28. september 2006 | Í dag | 527 orð | 1 mynd

Arfur Bríetar Bjarnhéðinsdóttur

Auður Styrkársdóttir fæddist í Reykjavík 1951. Hún lauk stúdentsprófi frá KHÍ 1971, BA-prófi í almennri þjóðfélagsfræði frá HÍ, mastersnámi í stjórnmálafræði frá Sussex-háskóla og doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Umeå-háskóla 1999. Meira
28. september 2006 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Benedikt Helgason, tónlistarkennari og verslunarstjóri, Álfhól 7, Húsavík verður áttræður laugardaginn 30. september. Benedikt var verslunarstjóri hjá KÞ í 25 ár og tónlistarkennari í 15 ár. Meira
28. september 2006 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Buffett bikarinn. Meira
28. september 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Endurhæfingarhjúkrun

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði stendur fyrir opinberu erindi dr. Þóru Berglindar Hafsteinsdóttur. Erindið nefnist: "Endurhæfingarhjúkrun - gagnreynd hjúkrun" og fer fram 28. september kl. 15.30-16. Meira
28. september 2006 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Grafíksafn Íslands Salur íslenskrar grafíkur

Í sal íslenskrar grafíkur sýnir Elva Hreiðarsdóttir grafíkverk unnin með collagraph tækni. Sýningin er opin fimmtudag til sunnudags frá kl. 14-18 og stendur til 8. október. Meira
28. september 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Tjónið nemur tugum milljónum króna. RÉTT VÆRI: . . . nemur tugum milljóna... Meira
28. september 2006 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Bertha Sóley, Lilja Hrund og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Bertha Sóley, Lilja Hrund og Svanhildur Silja, héldu tombólu og söfnuðu þær kr. 2.389 til styrktar Rauða kross... Meira
28. september 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
28. september 2006 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Ráðstefna Pólland - Ísland

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Pólsk-íslenska vináttufélagið bjóða til ráðstefnu í Háskólabíói 29. sept. kl. 12.30 um tengsl Íslands og Póllands. Saga Póllands, Pólland, Ísland og Evrópusambandið, leiklist, bókmenntir og kvikmyndir verða kynnt. Meira
28. september 2006 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. g4 a6 7. Be3 Rge7 8. Rb3 b5 9. Dd2 Rg6 10. O-O-O Rge5 11. h3 Ra5 12. Rxa5 Dxa5 13. f4 Rc6 14. Kb1 Be7 15. g5 Bb7 16. Df2 Dc7 17. h4 Hc8 18. Meira
28. september 2006 | Í dag | 96 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 "Ertu kominn, landsins forni fjandi?" Þannig spyr Matthías Jochumsson í einu kvæða sinna en hvern er hann þá að ávarpa? 2 Síðasti Suðurlandsskjálftinn varð 17. júní árið 2000 en hvenær reið hann yfir þar áður? Meira
28. september 2006 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur átt við kaffifíkn að stríða í nokkur ár og hefur stundum reynt að slíta af sér hlekki hins ilmandi, kolsvarta bedúínadrykkjar - en án lítils árangurs. Meira

Íþróttir

28. september 2006 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

Crouch með tilþrif

ENSKU liðin Chelsea og Liverpool fögnuðu sigri í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær en Evrópumeistaralið Barcelona frá Spáni var langt frá sínu besta gegn Werder Bremen í Þýskalandi. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Fimm á úrtökumót í Svíþjóð

ÞAÐ eru fimm íslenskir kylfingar skráðir til leiks á úrtökumótið fyrir sænsku mótaröðina í haust en úrtökumótin eru leikin á fjórum völlum í Svíþjóð. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik og skoraði 12 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach vann stórsigur, 32:42, á Melsungen á útivelli í 2. umferð þýsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anton G. Pálsson og Hlynur Leifsson, alþjóðadómarar í handknattleik, eru á leiðinni til Barcelona á Spáni þar sem þeir dæma leik Barcelona og sænska liðsins Hammarby í Meistaradeild Evrópu 7. október. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 608 orð | 2 myndir

Framarar of fljótir fyrir Stjörnuna

SNERPA og seigla Frampilta reyndist Stjörnunni of stór biti þegar liðin mættust í Garðabæ í gærkvöldi í 1. umferð Íslandsmótsins, DHL-úrvalsdeildarinnar. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 631 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Fram 26:30 Íþróttahúsið Garðabæ, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Fram 26:30 Íþróttahúsið Garðabæ, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudagur 27. september 2006. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 3:4, 7:6, 8:11, 10:15, 12:16 , 16:17, 17:19, 19:19, 19:21, 22:23, 22:28, 26:30 . Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð missti flugið á úrtökumótinu á Ítalíu

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, lék á þremur höggum yfir pari vallar á öðrum keppnisdegi á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Hann lék á 75 höggum og fékk hann 5 skolla (+1) á hringnum og 2 fugla (-1). Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 222 orð

Íslenskir golfvellir fá hrós

ÍSLAND og íslenskir golfvellir fá lofsamlega umfjöllun í nýjasta hefti golftímaritsins Golf International. Ferðamálastofa var meðal þeirra sem unnu að ferð blaðamannsins Paul Severn hingað til lands. Á vefnum kylfingur.is er greint frá heimsókn Paul Severn. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 205 orð

Okonkwo til meistara Hauka

KVENNALIÐ Haukanna í körfuknattleik, sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð í fyrsta skipti í sögu félagsins, hefur fengið bandarískan leikmann til liðs við sig fyrir baráttuna í vetur. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 589 orð

Ólafur tekur við þjálfun Fram

Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson hefur komist að samkomulagi um að taka við þjálfun úrvalsdeildarliðs Fram í knattspyrnu. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 153 orð

Sigmundur Einar stóð efstur á palli

SIGMUNDUR Einar Másson, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi, sigraði á háskólamóti í NCAA-deildinni í Bandaríkjunum en hann lék 54 holur á 9 höggum undir pari. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Tom Watson vill breytingar

BANDARÍSKI kylfingurinn Tom Watson, sem var fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna árið 1993, segir að breyta þurfi reglum um stigagjöf fyrir valið á bandaríska liðinu. Meira
28. september 2006 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Tveir 19 ára strákar skutu Hauka í kaf í Austurbergi

Björgvin Þór Hólmgeirsson og Davíð Georgsson, báðir 19 ára gamlir, fóru fyrir frísku og baráttuglöðu ÍR-liði sem kom geysilega á óvart með því að leggja hið leikreynda lið Hauka að velli, 36:30, í Austurbergi. Meira

Viðskiptablað

28. september 2006 | Viðskiptablað | 82 orð

Branson vill grænni flugfélög

ALÞJÓÐLEGI flugiðnaðurinn verður að vinna saman til að ná árangri í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 86 orð

Bréf Dagsbrúnar hækka um 7,7%

HEILDARVIÐSKIPTI Í Kauphöll Íslands í gær námu 27,8 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 12,4 milljarða. Úrvalsvísitala Aðallista Kauphallarinnar hækkaði um 0,6% og er lokagildi hennar 6.315 stig. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Farsímamarkaður á Íslandi áhyggjuefni

GSM-þjónusta hefur hækkað í verði á Íslandi síðan árið 2002 á meðan hún hefur lækkar annars staðar á Norðurlöndunum. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 1673 orð | 1 mynd

Fítonblaðið innlegg til opnari umræðu um markaðsmál

Auglýsingastofan Fíton hefur vaxið hratt á liðnum árum ásamt því að áherslurnar hafa breyst töluvert. Sigurhanna Kristinsdóttir ræddi við framkvæmdastjóra stofunnar og kynnti sér starfsemina í tilefni útgáfu Fítonblaðsins. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegt og spennandi starf hjá Viðskiptaráði

Frosti Ólafsson er nýráðinn hagfræðingur Viðskiptaráðs, en hann er einn fárra Íslendinga, enn sem komið er, sem lagt hafa stund á nám við ástralskan háskóla. Bjarni Ólafsson varpar upp svipmynd af Frosta, sem segir fjölbreytilegt starfið hjá Viðskiptaráði eiga vel við sig. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Fons selur í Fly Me

Fons eignarhaldsfélag í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur selt allan sinn hlut í sænska lággjaldaflugfélaginu Fly Me. Þetta staðfesti Pálmi Haraldsson í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Framtíðarstefna Promens mörkuð

Velta Promens hefur ríflega sexfaldast eftir tvær stórar yfirtökur í Bandaríkjunum og Evrópu á síðastliðnu ári. Kristján Torfi Einarsson leit inn í nýjar höfuðstöðvar félagsins þar sem framkvæmdastjórar helstu framleiðslusvæða þess funduðu í fyrsta sinn. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Grikkir ekki ráðalausir

EINS OG í mörgum öðrum löndum Evrópu er umtalsverður halli á rekstri gríska ríkisins. En eins og kunnugt er gerir Evrópusambandið þá kröfu til evru-ríkjanna að hallinn sé ekki meiri en sem nemur 3% af vergri þjóðarframleiðslu. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 151 orð

Hraðlestur fyrir fyrirtæki

HRAÐLESTRARSKÓLINN býður upp á ný þriggja vikna dagnámskeið sem sérstaklega eru sett upp fyrir atvinnulífið og þá starfsmenn sem eiga auðvelt með að nýta sér hraðlestrarnámskeið að deginum. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 1915 orð | 4 myndir

IKEA stígur næsta skref

Eftir tvær vikur koma Íslendingar til með að sækja eina vinsælustu verslun þjóðarinnar heim í Kauptún í Garðabæ en þar byggir IKEA nú nýtt verslunarhúsnæði. Sigurhanna Kristinsdóttir kíkti í heimsókn á dögunum þegar lokaspretturinn var að hefjast. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Impra styður frumkvöðla og fyrirtæki

Impra nýsköpunarmiðstöð er miðstöð upplýsinga og leiðsagnar fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki á Íslandi. Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér starfsemi Impru nýsköpunarmiðstöðvar og niðurstöður könnunar á árangri af verkefninu Átak til atvinnusköpunar. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 128 orð

Íslensk upplýsingatækni vekur athygli

ÍSLAND vakti mikla athygli á ráðstefnunni SNW Europe 2006 sem haldin var nýlega í Frankfurt og Data Íslandi sótti. Í tilkynningu frá Data Íslandi segir að samkeppnishæfni íslenskrar upplýsingatækni á alþjóðlegum markaði hafi m.a. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Konur betri fjárfestar

Karlmenn taka áhættu, fjárfesta meira og líta svo á að þeir viti langmest um hlutabréf. Engu að síður skila hlutabréfafestingar kvenna meiri arðsemi en karla. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Krónubréf nálgast 300 milljarða

KFW BANKENGRUPPE bætti tveimur milljörðum við útgáfu sína á krónubréfum í vikunni og er heildarútgáfa Kfw komin í 78 milljarða króna sem er litlu minna en stærð ríkisbréfaflokka Lánasýslu Íslands. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 98 orð

Markaðssetning á netinu

FYRIRTÆKIÐ Nordic eMarketing stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu og fagsýningu, RIMC 2006, dagana 2. og 3. nóvember nk., í samvinnu við Leit.is, Viðskiptablaðið, Útflutningsráð Íslands og Chris Sherman, aðalritstjóri SearchEngineWatch.com. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Mikil lækkun á hlutabréfum Avion Group

GENGI hlutabréfa Avion Group er nú um 35% lægra en það var í lok fyrsta viðskiptadags félagsins í Kauphöll Íslands hinn 20. janúar síðastliðinn. Stór hluti af þessari lækkun varð síðastliðinn mánudag. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Minni árangurstenging launa

MEIRIHLUTI íslenskra fyrirtækja metur ekki frammistöðu starfsfólks eða stjórnenda með formlegum hætti. Útbreiðsla slíks mats er mun minni hér á landi en í samanburðarlöndum. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Montneysla hinna nýríku

LÖGMÁLIÐ um eftirspurn er eitt af grundvallarlögmálum hagfræðinnar. Það segir að eftir því sem verð á gæðum, þ.e. vöru eða þjónustu, hækkar því meira dregst eftirspurn eftir þeim saman og eftir því sem verð lækkar eykst eftirspurn. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Nyhedsavisen komið í stríð við Ritzau

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is RITZAU-FRÉTTASTOFAN í Danmörku ætlar ekki að selja Nyhedsavisen aðgang að fréttum sínum en fréttastofan er í sameiginlegri eigu danskra áskriftarblaða sem einnig gefa út fríblöðin Dato og 24timer. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | 2 myndir

Nýtt fólk hjá Icelandair

GUÐMUNDUR A. Guðmundsson hefur verið ráðinn markaðs- og sölustjóri Icelandair yfir Bretlands- og Írlandsmarkaði. Guðmundur hefur starfað hjá 365 sem markaðsstjóri yfir ungmiðlum sem heyra undir Sirkus. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 75 orð

Óvænt aukning í sölu nýs húsnæðis

SALA nýs húsnæðis í Bandaríkjunum jókst um 4,1% í ágúst samkvæmt opinberum tölum og kom hækkunin sérfræðingum í opna skjöldu, að því er fréttavefur BBC greinir frá. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 255 orð | 2 myndir

Promens reisir verksmiðju

Promens hf., dótturfélag Atorku Group, hefur ákveðið að reisa nýja hverfisteypuverksmiðju í Póllandi til framleiðslu á vörum úr plasti. Framkvæmdir hefjast innan fárra vikna og fyrirhugað er að hún taki til starfa á miðju næsta ári. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 202 orð

Punktur, punktur, komma, prósentustig

Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína fyrir nokkru um 50 punkta og eru vextirnir nú 14,0%. Með þessum hætti hljómuðu víða fréttir af síðustu stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

"Útreiknað kaupæði" hjá þýskum neytendum

Á SAMA TÍMA og þýskir fjárfestar hafa ekki verið svartsýnni í annan tíma eru þýskir neytendur afar bjartsýnir, að minnsta kosti eins og stendur. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 123 orð

Samdráttur í varanlegum neysluvörum vestra

HÆGT hefur meira á í bandaríska hagkerfinu en menn áttu von á og nýjar hagtölur sýna að kaup Bandaríkjamanna á varanlegum neysluvörum hafi dregist saman. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Sátt og samstarf

Skýrslutæknifélag Íslands stendur fyrir vefráðstefnu í dag, fimmtudag, frá kl. 13 til 16, á Grand hóteli í Reykjavík, undir yfirskriftinni Sátt og samstarf. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Sérvarin skuldabréf heildsölubanka ÍLS

EF AF VERÐUR myndi sérstakur heildsölubanki á vegum Íbúðalánsjóðs (ÍLS) vera fjármagnaður með útgáfu sérvarinna skuldabréfa. Þannig yrði fjármögnunin án ríkisábyrgðar en rætt hefur verið um að hún kynni að stríða gegn reglum EES-samningsins. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Sjö milljarða sala á erlendum verðbréfum

NETTÓSALA á erlendum verðbréfum í ágúst nam rúmum sjö milljörðum króna en í júlí voru nettókaup upp á 52 milljarða. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 108 orð

SVÞ vara við erlendum fyrirtækjaskrám

SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) vara að gefnu tilefni við fulltrúum erlendra fyrirtækjaskráa, sem sett hafa sig í samband við íslensk fyrirtæki og leita eftir staðfestingu á upplýsingum um viðkomandi fyrirtæki. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Svölustu vörumerkin á Íslandi verðlaunuð

VERÐLAUNA- og útgáfuhátíð CoolBrands verður haldin í Borgarleikhúsinu í dag. Þá verða verðlaunuð þau vörumerki sem hlutu flest atkvæði sem svölustu vörumerkin á Íslandi í kosningu sem fór fram á Netinu, en alls tóku um 2. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Tap House of Fraser eykst

TAP bresku verslanakeðjunnar House of Fraser nam 9,3 milljónum punda fyrir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins, samkvæmt tilkynningu sem keðjan sendi Kauphöllinni í London í gær. Þetta samsvarar rúmum 1,2 milljörðum króna. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Tillögur stýrihóps ráðherra munu litlu breyta

Ekki er líklegt að félagsmálaráðherra verði að ósk sinni um að punktur verði settur aftan við vangaveltur um framtíð Íbúðalánasjóðs. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Universal og WPP hefja samstarf

BÚIST er við því að Universal Music, stærsta tónlistarfyrirtæki heims, og WPP, einn stærsti auglýsingarisinn í heiminum, muni á næstunni tilkynna um stofnun sameiginlegs fyrirtækis. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Úthlutar árlega 40-60 milljónum

Árlega hefur verið úthlutað á bilinu 40-60 milljónum króna á vegum verkefnisins Átak til atvinnusköpunar, sem rekið er á Impru nýsköpunarmiðstöð. Meira
28. september 2006 | Viðskiptablað | 1196 orð | 2 myndir

Viljinn einn nægir ekki

Eftir Svönu Helenu Björnsdóttur svana@stiki.is Eflum hátæknimenntun, styðjum við nýsköpun, flytjum út íslenskt hugvit. Allt eru þetta setningar sem við höfum heyrt, jafnt frá stjórnmálamönnum, skólamönnum og einkafyrirtækjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.