Greinar föstudaginn 3. nóvember 2006

Fréttir

3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Afla fjár með sölu á "neyðarkalli"

"VIÐ köllum með þessu eftir stuðningi almennings við starf björgunarsveita um land allt," segir Sigurgeir Guðmundsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og vísar þar til þriggja daga fjáröflunar undir yfirskriftinni "Neyðarkall... Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

AFL stendur vörð um sitt fólk

AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar dóms Héraðsdóms Austurlands um að starfsmannaleigan 2b ehf. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Bjórinn Kaldi verður ófáanlegur næstu daga

BJÓRINN Kaldi frá Bruggsmiðjunni á Ársskógsströnd er uppseldur og verður ekki fáanlegur aftur í verslunum ÁTVR fyrr en 13. nóvember. Agnes Sigurðardóttir, annar eigendanna, segir viðtökur við framleiðslunni hafa verið ótrúlegar. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Boða mikla hækkun á verði gass til Georgíu

Moskvu. AFP. | Talsmenn rússneska olíurisans Gazprom, sem er í ríkiseigu, tilkynntu í gær að fyrirtækið hefði í hyggju að tvöfalda verðið á gasi sem selt er til Georgíu eftir að ekki tókst að leysa úr ágreiningi ríkjanna á fundi þeirra í vikunni. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dyttað að veiðarfærunum

ÞEIR, sem stunda sjóinn, verða að hafa veiðarfærin í lagi og þessi maður var nú á dögunum að gera að netum eða trolli við Reykjavíkurhöfn í fallegri haustbirtu og vægu frosti. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dýrasta málverk heims

New York. AFP. | Málverk eftir bandaríska listmálarann Jackson Pollock hefur verið selt fyrir 140 milljónir dollara, sem svarar 9,5 milljörðum króna, að sögn dagblaðsins The New York Times í gær. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Einmana rændi gínu

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var handtekinn fyrir að stela gínu úr verslun í miðbæ Reykjavíkur á miðvikudag. Þegar lögregla spurði hann út í gínustuldinn sagðist hann einfaldlega vera kvenmannslaus og gínan hefði átt að bæta úr því. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fagna aðgerðum til að lækka matvælaverð

"BSRB, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, fagnar fram komnum tillögum ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð og lýsir vilja til samstarfs um að farsællega takist til um framkvæmdina," segir í ályktun sem stjórn bandalagsins... Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fagna gerð alþjóðlegs vopnasölusáttmála

ÍSLANDSDEILD Amnesty International fagnar víðtækum stuðningi ríkja heims við gerð alþjóðlegs vopnaviðskiptasáttmála sem hefur þann tilgang að styrkja eftirlit með vopnaviðskiptum og koma í veg fyrir ólöglega vopnasölu. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Félag byggir upp Tyrkjaránssetur í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar | "Það má alveg segja það, að ég sé heltekinn af þessu," segir Þórður Svansson trésmíðameistari í Vestmannaeyjum sem komið hefur upp vísi að Tyrkjaránssetri í Vestmannaeyjum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Fjölgað verður um 10 nemendur í hjúkrun

FORSETI heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri gleðst vegna ákvörðunar mennta- og fjármálaráðherra þess efnis að fjölgað verði um 10 nemendur í hjúkrunarfræði við skólann á næsta ári. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð

Fulltrúafundur Landssamtaka Þroskahjálpar

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp eru 30 ára um þessar mundir. Samtökin héldu fulltrúafund sinn á Dalvík fyrir skömmu. Samhliða fundinum stóðu samtökin fyrir málþingi undir yfirskriftinni "Mótum framtíð". Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fyrirbænir vegna grjóthruns

SÚ HÆTTA sem stafar af síendurteknu grjóthruni úr Óshlíð varð tilefni til fjölmennrar bænastundar við Óshyrnu á Óshlíðarvegi síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fær sér snarl í kuldanum

ÞESSI íkorni lét fara vel um sig er hann gæddi sér á hnetu á trjágrein í almenningsgarði í Varsjá, höfuðborg Póllands, í gær. Fyrsti snjór vetrarins féll í vikunni, á sama tíma og öflugir vindar blésu á norðurströnd... Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð

Gagnrýna hlutabréfaeign Bildts í sænsku fyrirtæki

Stokkhólmi. AFP. | Bandarísku mannréttindasamtökin Human Rights Watch (HRW) gagnrýndu í fyrradag Carl Bildt, nýjan utanríkisráðherra Svíþjóðar, fyrir að eiga hlutabréf í sænska fyrirtækinu Lundin Petroleum sem hefur haft umsvif í Súdan. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Gaman að gera upp gamalt

Eftir Atla Vigfússon Tjörnes | "Ég hef alltaf haft áhuga á húsinu, en ég átti hvorki peninga né tíma til þess að gera það upp á mínum yngri árum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sætið

SAMÚEL Örn Erlingsson, deildarstjóri íþróttadeildar Ríkisútvarpsins, hefur gefið kost á sér í 2. sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gróska í Rauðavatni

LÍFRÍKI Rauðavatns er gróskumikið og miklar vatnsborðssveiflur einkenna vatnið, að því er fram kemur í niðurstöðum rannsóknar á lífríki Rauðavatns, sem kynntar eru í nýrri skýrslu. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Grunaður um íkveikju

Los Angeles. AFP. | Maður, sem handtekinn hefur verið í Kaliforníu fyrir að kveikja skógarelda, verður ákærður fyrir morð. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 138 orð

Gvatemala og Venesúela draga sig í hlé

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Gvatemala og Venesúela ákváðu í gær að hætta við að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og greiða þannig fyrir því að Panama fái sætið. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Haustið nú er mun hlýrra en í fyrra

MIKILL munur er milli ára með tilliti til veðurfars og má í raun segja að hvert ár sé einstakt hvað fjölbreytileika varðar. Í ár var október yfir meðallagi með tilliti til hitafars. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Heilaheill gefa DVD-diska

NÝLEGA færðu samtökin Heilaheill sjúklingum og fagfólki sem fæst við slag DVD diska að gjöf. Um er að ræða fræðsluefni og sjónvarpsviðtöl við ýmsa þjóðþekkta einstaklinga, sem hafa fengið heilaslag. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hjólreiðabraut við Þingvallaveg

FIMM þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um hjólreiðabraut meðfram Þingvallavegi. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Mörður Árnason. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Hraðaksturssektirnar hækkaðar um 60%

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TIL eru lögreglu- og dómsmál hér á landi þar sem fjallað er um alvarleg bílslys sem áttu sér næsta hugsunarlausan aðdraganda. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hreyflar misstu aldrei afl

FRUMRANNSÓKN rannsóknarnefndar flugslysa (RNF) á flugatviki þegar þota Continental Airlines óskaði eftir að koma til öryggislendingar á Keflavíkurflugvelli hinn 25. október sl. er lokið. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð

Hvalfirðingar fagna veiðum

Á fundi í sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar sem haldinn var 23. október síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fagnar því að hvalveiðar skuli vera hafnar á... Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð

Hvalur 9 hættur veiðum, tvær langreyðar óveiddar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HVALUR 9 er hættur hvalveiðum í haust. Ástæðan er minnkandi birta og versnandi veður, að sögn Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hýsir myndgreiningargögn fyrir SHA

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) og Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) hafa gert með sér samning um að LSH hýsi öll myndgreiningargögn fyrir SHA. Um er að ræða fyrsta skrefið í frekara samstarfi SHA og LSH á þessu og fleiri sviðum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð

Icelandair afturkallar uppsagnir flugmanna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ICELANDAIR hefur afturkallað uppsagnir 35 flugmanna sem áttu að hætta störfum í nóvember og desember, að því er fram kemur á fréttavef Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1974 orð | 4 myndir

Illt að vera á annarri skoðun

Andmælendur virkjunar og stóriðju á Austurlandi telja sig hafa orðið fyrir miklum neikvæðum þrýstingi bæði frá yfirvöldum og almenningi, svo mjög að jafnvel hafi verið reynt að bola þeim úr starfi vegna skoðana sinna. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Í fangelsi fyrir umskurð

DÓMSTÓLL í Georgíuríki í Bandaríkjunum hefur dæmt Khalid Adem, þrítugan eþíópískan innflytjanda, í 10 ára fangelsi fyrir að hafa limlest tveggja ára dóttur sína með því að umskera hana með skærum fyrir fimm árum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Íslandsmót í málmsuðu

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í málmsuðu fer fram í Borgarholtsskóla á morgun, laugardag, og hefst stundvíslega kl 08.30. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félags Íslands

MS-FÉLAG Íslands hefur gefið út jólakort undanfarin ár til styrktar starfsemi félagsins. Í ár er olíumynd eftir Helga Þorgils Friðjónsson og ber myndin nafnið ,,Dúfa og lamb". Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Kosningar um sex efstu sæti listans

KOSIÐ verður um sex efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi á aukakjördæmisþingi sem fram fer á morgun, laugardag. Framboðsfrestur rann út laugardaginn 28. október og tilkynntu átta manns framboð sitt. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar Bakiyev forseta

TALIÐ er að yfir 30.000 mótmælendur hafi komið saman í miðborg Bishkek, höfuðborgar Kyrgyzstan, í gær til að krefjast þess að Kurmanbek Bakiyev, forseti landsins, segði af sér embætti. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Landsmenn kaupa amfetamín fyrir rúma 2,6 milljarða á ári

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAÐ ER gríðarlega mikil neysla á örvandi vímuefnum á Íslandi, kókaíni, amfetamíni og E-pillu, og er hún í stöðugri sókn. Hún náði hámarki í fyrra og fátt bendir til að dregið hafi úr henni. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 143 orð

Leyfa stutt pils að nýju

Seoul. AFP. | Oft er talað um "tískulögreglu" í léttum tón og þá gjarnan vísað til tískuspjátrunga sem láta sig varða klæðaburð annarra. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lionshátíð á Hjúkrunarheimilinu Eiri

NÆSTKOMANDI laugardag, 4. nóvember, kl. 14 verður hin árlega Lionshátíð haldin hátíðleg á Hjúkrunarheimilinu Eiri. Það eru Lionsklúbbarnir Fjörgyn í Grafarvogi og Úlfar í Grafarholti sem bjóða til hátíðarinnar. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi við Skipholt 28 milli klukkan 19 og 20 þriðjudaginn 31. október. Þar var ekið á rauða Suzuki-bifreið með númerinu AF 256 þar sem hún stóð á stöðureit. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Morgunsól á Mælifelli

Mælifell á Höfðabrekkuafrétti var baðað morgunsól þegar smalar voru að líta eftir kindum á afréttinum einn morgun nú í haust. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mótmælabréfum fer fækkandi

TÖLVUBRÉFUM sem berast utanríkisþjónustunni vegna hvalveiðanna hefur farið fækkandi á seinustu dögum. Bjarni Sigtryggsson, sendiráðunautur hjá auðlinda- og umhverfisskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir tölvubréfunum fara stöðugt fækkandi. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ný Norðfjarðargöng strax

Neskaupstaður | Nemendur og starfsfólk Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðabyggð hafa á undanförnum mánuðum safnað undirskriftum til stuðnings nýjum Norðfjarðargöngum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Nýtt sjúkrahús mikilvægt

MAGNÚS Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, og Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut: "Að undanförnu hafa nokkur málefni í... Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Píanóleikari á heimsmælikvarða

ALLT ætlaði um koll að keyra í Háskólabíói í gærkvöldi þegar píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson flutti þar píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. "Óaðfinnanleg frammistaða. Mögnuð túlkun. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

"Þetta eru sýndarréttarhöld"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rússneskt leiguflug

RÚSSNESK farþegaflugvél frá flugfélaginu Pulkovo lenti á Keflavíkurflugvelli laust eftir klukkan átta í gærmorgun. Með henni komu rússneskir farþegar á vegum Iceland Travel og hópur Íslendinga fór með vélinni héðan til St. Pétursborgar í Rússlandi. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð

Saklaust fólk 98% fórnarlambanna

Brussel. AFP. | Um 98% þeirra tugþúsunda manna, sem hafa beðið bana af völdum klasasprengna, eru óbreyttir borgarar, að því er fram kemur í skýrslu samtakanna Handicap International. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sameining stöðva skynsamleg

ARI Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að sameining Skjásins og 365 sé ekki í spilunum eins og málin standa. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sex fíkniefnamál í rannsókn

NOKKRIR aðilar komu við sögu í sex fíkniefnamálum hjá lögreglunni í Reykjavík á miðvikudag og aðfaranótt fimmtudags. Lögreglan stöðvaði fyrst tvo menn á fimmtugsaldri í miðbænum með ætluð fíkniefni. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Skapandi dansnámskeið í Gerðubergi

"FANGAÐU drauma þína! - í gegnum dans" kallast óvenjulegt dansnámskeið sem verður haldið í Gerðubergi laugardaginn 4. nóvember. Námskeiðið leiðir Marta Eiríksdóttir leiklistarkennari. Marta er með Kripalu dansjógakennararéttindi. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Skoða byggingu á menningar- og náttúrusetri

Álftanes - Ákveðið hefur verið að kanna möguleika á því að reisa menningar- og náttúrusetur á Álftanesi og hafa sveitarfélagið Álftanes og þróunarfélagið Þyrping hf. undirritað samning þess efnis. Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sósíalisti í forystu í Vermont

BANDARÍSKI fulltrúardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur svo öruggt forskot á repúblikanann Rich Tarrant um sæti Vermontsríkis til setu í öldungadeildinni að aðeins skyndileg veikindi geta komið í veg fyrir sigur hans. Þetta er a.m.k. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Spá hruni fiskstofna heimsins innan 50 ára

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Útlit er fyrir að nánast engir fiskstofnar verði eftir til að veiða um miðja öldina ef svo fer fram sem horfir, samkvæmt viðamikilli rannsókn. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Stakk manninn fimm sinnum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 21 árs mann í eins árs fangelsi fyrir hnífsstunguárás í miðbæ Reykjavíkur snemma í marsmánuði á þessu ári. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Starfsnefndir hjá Neytendasamtökunum

STJÓRN Neytendasamtakanna hefur ákveðið að setja á laggirnar eftirtaldar starfsnefndir: Nefnd um matvæli, umhverfismál og siðræna neyslu, nefnd um neytendafræðslu og fjármál heimila, nefnd um opinbera þjónustu, þar á meðal heilbrigðisþjónustu, nefnd um... Meira
3. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Stefnir í stríð í Sómalíu með þátttöku grannríkja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Stríðandi fylkingar í Sómalíu bjuggu sig í gær undir allsherjarstríð í landinu eftir að friðarumleitanir fóru út um þúfur. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Strætisvagn í árekstri

TVÆR konur voru fluttar á slysadeild eftir að bifreið þeirra lenti í árekstri við strætisvagn á mótum Salavegar og Arnarnesvegar, við bæjarmörk Kópavogs og Garðabæjar, skömmu fyrir kl. 18 í gær. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Sýknað enn á ný í utanvegaakstursmáli

ANNAR mótorhjólamaðurinn í röð var sýknaður af ákæru um utanvegaakstur í gær þegar héraðsdómur dæmdi í máli hans vegna aksturs í hlíðum Dyrfjalla í Ölfusafrétti. Maðurinn var stöðvaður í þyrlueftirliti í byrjun júní og neitaði sök í málinu. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Tefur aðhald og aðlögun

SEÐLABANKINN tekur ekki afstöðu til ákvarðana Alþingis um skattbreytingar, að því er fram kom í máli Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra á fréttamannafundi í bankanum í gær. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Torfusamtökin efld á næstunni

Það eru alls ekkert allir sáttir við að gömul hús eins og Gröndalshúsið svonefnda séu flutt úr miðbænum eða þau rifin til að rýma fyrir nýjum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Torfusamtökin endurvakin

STEFNT er að því að endurvekja Torfusamtökin á næstunni og því að félagar í samtökunum verði orðnir 500 innan skamms. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tvö trúfélög fá fyrirheit um lóðir

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær fyrirheit um lóðir til trúfélaga, annars vegar Ásatrúarfélagsins og hins vegar Trúfélags rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi (Safnaðar Moskvu-Patríarksins). Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð

Um 400 ánetjast vímuefnum á ári

TALIÐ er að um 4.000 einstaklingar hafi ánetjast ólöglegum vímuefnum á síðustu tíu árum, að því er fram kemur í skriflegu svari dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Úrslit í þremur kjördæmum

SAMFYLKINGIN efnir til prófkjara í tveimur kjördæmum um helgina og jafnframt verða úrslit ljós í því þriðja. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir bestu Leonardó-verkefnin

VERKEFNI frá Tannsmíðaskólanum, Stúdentaferðum, Háskóla Íslands og Félagi ferðaþjónustubænda fengu viðurkenningu sem fyrirmyndarverkefni Leonardó áranna 2003-2004. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 835 orð | 1 mynd

Vill einhver vita þegar gjald fyrir símtalið hækkar skyndilega um 100%?

Fréttaskýring | Gjald fyrir að hringja á milli farsímakerfa hefur staðið í stað hér á landi undanfarin ár en lækkað annars staðar í Evrópu. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Yrði á meðal stærstu friðlanda jarðarinnar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Fastlega er gert ráð fyrir að umhverfisráðherra leggi fyrir Alþingi tillögu um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs á næstu vikum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ýmsar takmarkanir settar á akstur ungra ökumanna

UNGIR ökumenn mega ekki vera á ferli á vissum tíma sólarhringsins í umferðinni ef Alþingi samþykkir breytingafrumvarp samgönguráðherra á umferðarlögum. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Þingmenn tóku vel í fjölmiðlafrumvarpið

ftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞEIR þingmenn sem til máls tóku í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið svonefnda á Alþingi í gær tóku frumvarpinu vel og fögnuðu því jafnvel. Þorgerður K. Meira
3. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð

Þróunaraðstoð við Níkaragva í uppnámi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is STARFSEMI Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) í Níkaragva í Mið-Ameríku er í uppnámi eftir að þing landsins samþykkti lög sem banna fóstureyðingar með öllu. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2006 | Leiðarar | 391 orð

Málmrör, gler og belja

Fyrir nokkru réðst tryggingafélag í auglýsingaherferð þar sem belja féll af himnum ofan og var auglýsingunni ætlað að sýna að allt gæti gerst. Það hvarflaði eflaust að fáum að þetta væri sá veruleiki sem íslenskir vegfarendur byggju við. Meira
3. nóvember 2006 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Samblástur?

Það er sjaldnast friður í flokkum, þegar prófkjör eru annars vegar. Á næstunni fer fram prófkjör í Samfylkingunni í Reykjavík. Meira
3. nóvember 2006 | Leiðarar | 587 orð

Samkeppni og einkavæðing á orkumarkaði

Reykjavíkurborg og Akureyrarbær hafa nú selt ríkinu hlut sinn í Landsvirkjun. Þessi ráðstöfun er skynsamleg út frá hagsmunum allra, sem í hlut eiga. Nú er komin á samkeppni á raforkumarkaði og hún stendur m.a. Meira

Menning

3. nóvember 2006 | Hugvísindi | 241 orð

Af tertubotnum og leðurstígvélum

Á HUGVÍSINDAÞINGI sem hefst í dag í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og stendur til kl. 17 á morgun verða um 110 fyrirlestrar fluttir í yfir 30 málstofum. Meira
3. nóvember 2006 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Ballaðan um Bubba Morthens komin út

JPV ÚTGÁFA sendir í dag frá sér bókina Ballaðan um Bubba Morthens eftir Jón Atla Jónasson. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar bókin um einn ástsælasta og mest áberandi tónlistarmanns landsins um árabil. Meira
3. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Borat kominn í bíó

HIN umdeilda kvikmynd Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit the Glorious Nation of Kazakhstan verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi í dag. Meira
3. nóvember 2006 | Myndlist | 331 orð | 3 myndir

Breytingar í bandarísku þjóðfélagi

Uncertain States of America - Bandarísk list á þriðja árþúsundinu nefnist sýning amerískra samtímalistamanna sem opnar í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn. Meira
3. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 712 orð | 1 mynd

Börn, Blóðbönd og Mýrin tilnefnd

TILKYNNT var um tilnefningar til Eddu 2006, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna. Tilnefningarnar voru í ellefu flokkum. Verðlaunaafhending fer fram sunnudaginn 19. nóvember á Nordica hóteli. Meira
3. nóvember 2006 | Dans | 62 orð | 1 mynd

Dansleikhússport í Borgarleikhúsinu

PETER Anderson dansari og danshöfundur, Guðmundur Elías Knudsen dansari og Björn Ingi Hilmarsson leikari skipa dansleikhúshópinn Watch My Back. Meðlimirnir leiða saman hesta sína í kvöld klukkan 20.10 í nýrri tegund afþreyingarlistar: dansleikhússporti. Meira
3. nóvember 2006 | Bókmenntir | 228 orð | 1 mynd

Einn í mannmergðinni

Eftir Héðinn Svarfdal Björnsson. Vaka-Helgafell. 2006 - 157 bls. Meira
3. nóvember 2006 | Tónlist | 70 orð | 4 myndir

Evrópsku MTVtónlistarverðlaunin

ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Kaupmannahöfn í gærkvöldi þegar Evrópsku MTV-tónlistarverðlaunin 2006 voru afhent þar í borg. Bestu í hverjum flokki voru kosin sem hér segir: Söngkona: Christina Aguilera. Söngvari: Justin Timberlake. Hljómsveit: Depech Mode. Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 148 orð

Fólk folk@mbl.is

Heather Mills , fyrrum eiginkona Bítilsins Sir Paul McCartney , er nú sögð berjast fyrir því að hljóðsnældur sem Linda , fyrri eiginkona McCartneys, talaði inn á verði varðveittar en McCartney hefur fengið sett tímabundið lögbann á að það sem þar kemur... Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Poppstjarnan George Michael ætlar að láta píanóið, sem John Len non notaði til að semja á lagið Imagine, á sýningu til að mótmæla stríðsrekstri sem kærasti hans, Kenny Goss , er að skipuleggja. Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Barbra Streisand lenti í því óskemmtilega atviki nýlega að drykk var hent í átt til hennar á miðjum tónleikum þar sem hún gerði grín að George Bush Bandaríkjaforseta. Fullu pappaglasi var hent að söngkonunni uppi á sviði en það hæfði hana... Meira
3. nóvember 2006 | Bókmenntir | 547 orð | 1 mynd

Freistingar og frestir

Eftir Sigurjón Magnússon. Bjartur. 2006. 147 bls. Meira
3. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 589 orð | 1 mynd

Hlúa að verðmætum

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is TVEGGJA daga hugvísindaþing hefst í dag kl. 13 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þingið nefnist einfaldlega Hugvísindaþing en ber undirtitilinn Von úr viti sem hverjum og einum er falið að skilja á sinn hátt. Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 27 orð

Leiðrétt

ÞAU leiðu mistök urðu að Svava Bernharðsdóttir var nefnd Sara í gagnrýni hér í blaðinu síðastliðinn þriðjudag. Það leiðréttist hér með og biðst Morgunblaðið velvirðingar á... Meira
3. nóvember 2006 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Magga Stína syngur Megas

Í TILEFNI þess að hljómplatan Magga Stína syngur Megas er komin út verða haldnir útgáfutónleikar í Salnum á morgun, laugardag. Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 385 orð | 2 myndir

Michael Jackson fyrsta ástin

Mikið hefur borið á aðalskonu vikunnar í íslensku leikhúslífi undanfarin misseri, nú síðast á fjölum leikfélags Akureyrar í leikritinu Herra Kolbert. Aðalskonan heitir Unnur Ösp Stefánsdóttir og hefur séð Footloose vandræðalega oft. Meira
3. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Seinasti kossinn

KVIKMYNDIN The Last Kiss er frumsýnd í dag í Sambíóunum og Háskólabíói. Myndin greinir frá tilfinningalífi fjögurra persóna um þrítugt. Michael (Zach Braff) leikur arkitekt sem lifir hamingjusömu lífi. Meira
3. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 329 orð | 1 mynd

Skvettur úr klaufunum

Teiknimynd. Leikstjóri: Steve Oedekerk. Leikstjórn ísl. talsetningar: Jakob Þór Einarsson. Aðalraddir (enska): Kevin James, Courteney Cox, Sam Elliott, Danny Glover, Wanda Sykes. Meira
3. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Sólarsvið í Singapore

Tískuvikur eru haldnar reglulega í helstu borgum heimsins. Í Singapore stendur nú ein slík sem hæst. Hér sjást fyrirsætur í glæsilegri sviðsmynd og flottum fötum, hönnuðum af Peter Kor fyrir Etsu, á tískusýningu í... Meira
3. nóvember 2006 | Tónlist | 373 orð

Suðuramerískur seiður

Verk eftir Villa-Lobos, Piazzolla og Ginastera. Pamela De Sensi flauta, Sigurður Halldórsson selló og Daníel Þorsteinsson píanó. Miðvikudaginn 25. október kl. 20. Meira
3. nóvember 2006 | Menningarlíf | 358 orð | 1 mynd

Tónskáld syngja líka í kórum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "VIÐ erum óskaplega þakklát fyrir hvað tónskáldin okkar hafa tekið því vel gegnum árin að semja fyrir okkur. Meira
3. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 366 orð | 1 mynd

Utan kufls og innan

Íslensk heimildarmynd. Leikstjóri, handrit, klipping: Olaf de Fleur/Ólafur Jóhannesson. Kvikmyndataka:Ragnar Santos. Tónlist: Barði Jóhannsson. Hljóð: Jón Skuggi. Útlitshönnun: Linda Stefánsdóttir. Aðalviðmælandi: Robert T. Edison/Dhammanando. 80 mínútur. Poppoli. Ísland 2006. Meira
3. nóvember 2006 | Menningarlíf | 543 orð | 2 myndir

Veruleikafirring

Pistill þessi stökk alskapaður úr hausnum á mér eftir að ég hafði því miður horft á eitt innslag í Innlit/Útlit, í þætti sem sýndur var nú á þriðjudaginn (31. október). Meira
3. nóvember 2006 | Bókmenntir | 995 orð | 1 mynd

Vinalegi fíkniefnadjöfullinn

Jökull Valsson Bjartur. Reykjavík 2006. 314 bls. Meira
3. nóvember 2006 | Menningarlíf | 375 orð | 1 mynd

William Styron látinn

WILLIAM Styron, höfundur Sophie's Choice , er látinn, 81 árs að aldri. Meira

Umræðan

3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Alþingi og íþróttir

Valdimar Leó Friðriksson fjallar um ferðasjóð íþróttafélaga: "Íþróttafélögin eru þjónustustofnanir fyrir almenning, ríki og sveitarfélög." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Auðmenn og ölmusugjafir

Sonja B. Jónsdóttir fjallar um misskiptingu og launamun: "Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur tekið skattleysismörkin úr sambandi við launavísitöluna, þannig að þau eru nú lægri en nokkur rök eru fyrir." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Aukin skattbyrði kvenna

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um launamun kynjanna: "Stundum heyrist það sjónarmið að konur biðji bara um lægri laun en karlar, en ábyrgðin liggur auðvitað alfarið hjá þeim sem greiða launin..." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Bjart yfir Framtíðarlandinu

Stefán Jón Hafstein fjallar um Framtíðarlandið og stóriðjustefnuna: "...það er fráleitt að stefna í þá átt sem stjórnvöld boða, að hér verði samfelldur stóriðjudans þar til kreist hefur verið tár úr hverjum steini." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Byggðaþing Finna sótt heim

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir segir frá norrænu byggðaþingi: "Verkefnið fellur vel að því sem verður efst á baugi á byggðaþingi Norðmanna..." Meira
3. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 330 orð | 1 mynd

Bæn dagsins

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "Í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda. Amen. Nú er ég klæddur og kominn á ról, Kristur Jesús veri mitt skjól, í guðsóttanum gef þú mér að ganga í dag svo líki þér. Höf. ókunnur. Kæri frelsari minn og eilífi lífgjafi, Jesús Kristur! Þú ert minn Guð." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Fótaaðgerðanám

Kristín Stefánsdóttir skrifar svar við yfirlýsingu Félags íslenskra fótaaðgerðafræðinga: "Mikil vinna hefur verið lögð í að semja þessa námsskrá þannig að hún uppfylli þá kröfu að kenna sömu námsgreinar og Fodterapeutskolen í Kaupmannahöfn og Norsk Fotterapeutskole í Kristjansand..." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Hagræðing í mjólkuriðnaði neytendum til góða

Helgi Jóhannesson fjallar um mjólkuriðnaðinn: "Það er mikilvægt að mjólkuriðnaðurinn hér á landi fái að þróast og styrkjast til þess að lækka framleiðslukostnað og þá um leið smásöluverð til neytenda." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Hlutlausa skóla, takk

Reynir Harðarson fjallar um Vinaleið í grunnskólum: "Eins og ljóst má vera er hér um trúboð að ræða og alls ekki hlutlausan stuðning við nemendur." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Hvað hefur áunnist?

Eftir Harald Johannessen: "Í tilefni af stjórnsýsluútt ektinni verður vikið að nokkrum atriðum sem varpa ljósi á fjölbreytt viðfangsefni embættis ríkislögreglustjóra." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1669 orð | 1 mynd

Hvað varð um peningana frá Moskvu?

Eftir Kjartan Ólafsson: "Þar á engum að hlífa en leit að sannleikanum að vera eina markmiðið. Feluleikur hentar engum og dylgjur eða áróðurskenndar útleggingar eiga ekki við." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 252 orð

Konur og Samfylking

ÞESSA dagana eru haldin prófkjör víða um land til undirbúnings þingkosninga næsta vor. Það er gleðilegt hversu mikil og góð þátttaka er í þeim, og frábært að sjá þar fullt af flottum konum. Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Konur óskast á þing

Ragnhildur Helgadóttir fjallar um hlut kvenna í stjórnmálum: "Jafnréttisvaktin er eilífðarverkefni og mikilvægt að kjósendur í prófkjörum taki alvarlega, það er í gegnum þá sem konur komast í pólitískar stöður." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 388 orð

Landsvirkjun á útsölu ?

ÞANN 17. febrúar 2005 undirritaði ég sem borgarstjóri viljayfirlýsingu um sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins. Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir gerðir upptækir

Kristín Á. Guðmundsdóttir fjallar um lífeyrissjóði og almannatryggingar: "Það er hneyksli og augljós eignaupptaka að stjórnvöld leyfi sér að nota til þess lífeyrissparnað launþega." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 392 orð

Merði Árnasyni svarað

ÞINGMANNINUM Merði Árnasyni er margt hulið, enda hefur hann við flest annað að sýsla en kynna sér staðreyndir. Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1154 orð | 1 mynd

Mikilvægi Norðurlanda á tímum hnattvæðingar

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Ef norræna módelið á að standa undir nafni er það skylda okkar að gera mun betur en hingað til í að vinna gegn kynferðislegu ofbeldi og tryggja fullan aðgang fólks af erlendum uppruna að samfélögum okkar." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Samkeppni um gæði

Ásta Möller fjallar um heilbrigðismál: "Valfrelsi í heilbrigðisþjónustu er mögulegt og það er eftirsóknarvert. Hins vegar hamlar núverandi skipulag heilbrigðisþjónustu að svo sé. Þessu þarf að breyta." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 364 orð

Sé ekki, heyri ekki, skil ekki

FRAMBJÓÐENDUR í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík svara litlu um fjármál sín. Fæstir virðast hafa hugmynd um hvað prófkjörsbaráttan kostaði. Flestir þeirra virðast telja að þær upplýsingar eigi ekkert erindi til almennings. Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Syndafljóðið

Björn Þ. Guðmundsson skrifar hugleiðingum um hálendi Íslands: "Litlu fossarnir fögru í Kringilsá gráta. Töfrafoss nær ekki að hugga þá. Ekki heldur mig sem kvaddi Kringilsárrana hinsta sinni í haust." Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Veitum eldri borgurum svigrúm til tekjuöflunar án skerðingar bóta

Ármann Kr. Ólafsson fjallar um málefni eldri borgara: "Eðlilegast er að tekjur sem eldri borgarar hafa af atvinnuþátttöku leiði ekki til skerðingar bóta." Meira
3. nóvember 2006 | Velvakandi | 356 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Herjólfur í óveðri við Vestmannaeyjar FÖSTUDAGSMORGUNINN 27. október sigldi Herjólfur frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja. Um borð voru meðal annarra farþega 200 börn á leið á handboltamót í Eyjum. Meira
3. nóvember 2006 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Þjónusta Símans byggist upp í áföngum

Eva Magnúsdóttir fjallar um málefni Símans: "Síminn er einkafyrirtæki á samkeppnismarkaði og þjónusta Símans hefur ávallt byggst upp í áföngum bæði fyrir og eftir einkavæðingu." Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir

Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 4. apríl 1957. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 4. október síðastliðinn og var útför hennar gerð 11. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Alda Jónatansdóttir

Alda Jónatansdóttir fæddist á Akureyri 15. júní 1939. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Auðbjörg Guðjónsdóttir

Auðbjörg Guðjónsdóttir fæddist á Hofsósi í Skagafirði 24. apríl 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 24. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 31. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Álfheiður Óladóttir

Álfheiður Óladóttir fæddist á Ísafirði 11. apríl 1919. Hún lést í Holtsbúð í Garðabæ 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin séra Óli Ketilsson, f. 26. sept. 1896 á Ísafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Ásta Lára Jóhannsdóttir

Ásta Lára Jóhannsdóttir fæddist að Eiðhúsum í Miklaholtshreppi 3. nóvember 1914. Hún lést á Elliheimilinu Grund í Reykjavík 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Björnsdóttir, ljósmóðir og húsfreyja, f. 28.6. 1870, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Gísli Gíslason

Gísli Gíslason fæddist á Haugi í Gaulverjabæjarhreppi 30. nóv. 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 30. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Hjálmfríður Guðrún Hansdóttir

Hjálmfríður Guðrún Hansdóttir fæddist á Ísafirði 28. júní 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 25. júlí - í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gestsdóttir

Ingibjörg Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 23. október sl. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ástu Marteinsdóttur, f. 16. febrúar 1925, d. 1. maí 1988, og Gests Vigfússonar, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Karl Guðmundsson

Karl Guðmundsson fæddist á Ísafirði 10. september 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Karlsson, f. 22. nóv. 1908, d. 25. des. 1983, og Anna María Baldvinsdóttir, f. 22. jan. 1909, d. 17. okt. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Klara Ásgeirsdóttir

Klara Ásgeirsdóttir fæddist í Ólafsvík 4. ágúst 1925. Hún lést í Keflavík 27. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Gunnhildur Guðmundsdóttir, f. 2.7. 1899, d. 4.11. 1973, og Ásgeir Magnússon, f. 30.3. 1902, d. 23.10. 1942. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Lars Gunnar Olofsson

Lars Gunnar Olofsson fæddist í Varberg í Svíþjóð 12. júní 1948. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg 22. október sl. Foreldrar hans eru Eva, f. 23.12. 1921, og Olof Larsson, f. 3.8. 1921. Systkini hans eru Agneta, Richard og Maria. Lars kvæntist 24. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2464 orð | 1 mynd

Margrét Jóhannesdóttir

Margrét Jóhannesdóttir, fæddist á Hofsstöðum í Skagafirði 21. júní 1916. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Björnsson bóndi og hreppstjóri á Hofsstöðum, síðar verkstjóri í Reykjavík, f. 1887, d. 1967, og Kristrún Jósefsdóttir, f. 1887, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Ólafsson

Ólafur Þór Ólafsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1964. Hann lést á Selfossi 26. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Gyða Sveinbjörnsdóttir sjúkraliði og Ólafur Th. Ólafsson myndlistarmaður og framhaldsskólakennari. Þau búa á Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Petólína Sigmundsdóttir

Petólína Sigmundsdóttir fæddist 16. september 1922 í Hælavík á Hornströndum. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 10. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 5257 orð | 1 mynd

Sigurður Snæbjörnsson

Sigurður Snæbjörnsson fæddist 23. apríl 1934 að Hólshúsum í Eyjafjarðarsveit. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 26. október sl. Foreldrar hans voru Snæbjörn Sigurðsson, f. 22. ágúst 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Sigþrúður Siglaugsdóttir

Sigþrúður Siglaugsdóttir (Dúa) fæddist á Akureyri 11. ágúst 1952. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2899 orð | 1 mynd

Þórey Kristín Guðmundsdóttir

Þórey Kristín Guðmundsdóttir (Dóda) fæddist í Reykjavík hinn 18. október 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Garðabæ, 23. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Jónsson kaupmaður í Reykjavík, f. 1. september 1888, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 318 orð | 1 mynd

Kenna góða meðferð á fiski

LOKIÐ er vel heppnuðu fjögurra daga námskeiði í gæða- og öryggismálum í fiskhöfnum fyrir 35 hafnarstjóra á Srí Lanka. Meira
3. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 191 orð

Mesta undirmálið hjá krókabátum

LIÐLEGA 2 þúsund tonnum af undirmálsþorski var landað á síðasta fiskveiðiári, liðlega þúsund tonnum af ýsu og 350 tonnum af gullkarfa. Meira
3. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 144 orð

Vestnorræna ráðið styður hvalveiðar

VESTNORRÆNA ráðið segir aðildarlönd sín eiga rétt á því að nýta náttúruauðlindir sínar með hagkvæmum hætti líkt og önnur lönd nýti sínar auðlindir í dýraríkinu og fagnar sjálfbærum hvalveiðum Íslendinga. Meira

Viðskipti

3. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Betri horfur en þörf á ströngu aðhaldi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú og verða þeir því áfram 14,0%. Meira
3. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Dapurleg fréttamennska

JÓN HELGI Guðmundsson, forstjóri Straumborgar , sem keypti lettneska bankans Lateko Bank í upphafi þessa árs, gagnrýnir harðlega umfjöllun Ekstra Bla det en þar kemur fram að Lateko Bank sé talinn hafa tekið þátt í misferli í Lettlandi á árinu 2000 og... Meira
3. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Úrvalsvísitala lækkar

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,27% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.369,96 stig við lokun markaða. Icelandic Group hækkaði um 0,64%, Glitnir lækkaði um 1,27% og Avion Group um 0,84%. Meira
3. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli minni en ætla má

RAUNVERULEGT ójafnvægi í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar er minna en opinberar hagtölur gefa til kynna, a.m.k. þegar markaðsverð erlendra hlutabréfa í eigu Íslendinga fer hækkandi. Meira
3. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Vöruskiptahalli

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofunnar var útflutningur í október tuttugu milljarðar en innflutningur 26,8 milljarðar. Samkvæmt þessum bráðabirgðatölum var vöruskiptajöfnuður því óhagstæður um sem nemur 26,8 milljörðum. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 130 orð

Af grænum kellingum

Framinn var umdeildur gjörningur í kennslustund í Listaháskólanum. Friðrik Steingrímsson heyrði af því í Sjónvarpinu og orti: Sífellt klikkar sjónvarpið sinnir kvöð ei neinni því yfirmiguatriðið átti að vera í beinni. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 148 orð | 4 myndir

Áfram til framtíðar

HEFUR þig einhvern tímann dreymt um að heilsa upp á Marsbúa? Eða stökkva til tunglsins? Þegar jarðarbúar eru endanlega orðnir alþjóðavæddir munu þeir áreiðanlega stefna að algeimsvæðingu af fullum krafti. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 705 orð | 2 myndir

Erfiðar brautir á kraftmiklum hjólum

Þeim fjölgar sífellt sem leggja stund á vélhjólaíþróttir. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við Hrafnkel Sigtryggsson, formann Vélhjólaíþróttaklúbbsins, sem viðurkennir að vera svolítið ofvirkur á íþróttasviðinu. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 461 orð | 3 myndir

Fljótlegt og gott á föstudegi

Það nenna ekki allir alltaf að leggja í flókna eldamennsku í lok dags, og því miður verður skyndibitinn of oft fyrir valinu þegar tíminn er af skornum skammti. Heiða Björg Hilmisdóttir kann ráð við því. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 329 orð | 1 mynd

Hefur boðefni í heila áhrif gagnvart vöggudauða?

Vöggudauði er versta martröð foreldra. Nú álíta tveir bandarískir vísindamenn að hægt sé að sjá fyrirfram hvaða börn eru í áhættu, en lykilorðið er serótónín. Þetta kemur fram í vefritinu forskning.no. Meira
3. nóvember 2006 | Neytendur | 186 orð | 1 mynd

Hvar í Evrópu er ódýrast?

HVAR í Evrópu er hægt að kaupa ódýrustu vöruna? Aðeins er litið yfir verð í mismunandi borgum og sagt frá niðurstöðunum á aftenposten.no. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Kvölddepurð færir mönnum morgunkraft

FÓLK, sem fer í háttinn með tilfinningar á borð við einmanaleika og depurð, vaknar gjarnan upp á morgnana í miklum orkuham, að því er nýleg bandarísk rannsókn staðfestir eftir að rannsóknahópur frá Northwestern-háskólanum kannaði streituhormóna 156... Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 450 orð | 2 myndir

Mikill heimiliskarl

Sr. Sigurður Árni Þórðarson er ásamt sr. Halldóri Reynissyni að skipuleggja kyrrðardag sem verður haldinn á morgun í Neskirkju. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 368 orð | 3 myndir

mælt með

Kyrrðardagar í Neskirkju Á morgun, laugardaginn 4. nóvember, geta þeir sem vilja ná úr sér streitu og slaka aðeins á í amstri dagsins lagt leið sína í Neskirkju og tekið þátt í kyrrðardegi sem prestarnir sr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 276 orð | 1 mynd

Rauðvín dregur úr afleiðingum matgræðgi

RAUÐVÍNSUNNENDUR hafa nú tilefni til þess að skála. Alþjóðleg rannsókn vísindamanna, m.a. frá Harvard University Medical School og University of Washington, hefur leitt í ljós að efni í rauðvíni gæti dregið úr afleiðingum matgræðgi á heilsu fólks. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 456 orð | 3 myndir

Skúlptúrinn er skemmtilegur

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Spilastokkar bannaðir

Fjórðungur vinnandi fólks á Englandi hlustar á spilastokka eins og I-pod- og MP-3-spilara í allt að þremur klukkutímum á dag meðan á vinnu stendur. Yfirmenn banna í vaxandi mæli notkun spilastokka en það mælist misvel fyrir. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Stærsta trufflan

ÞAÐ var engin smá truffla sem bar sigur úr býtum í keppninni um stærstu truffluna á truffluhátíðinni í þorpinu Livade á miðjum Istriu-skaga í Króatíu fyrir nokkrum dögum. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 494 orð | 1 mynd

Sushi á færibandi

Það hefði mátt ætla að á fáum stöðunum í heiminum væru betri aðstæður til að reka góðan sushi-stað en á Íslandi, að minnsta kosti hvað hráefnið varðar. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Til hvers eru mömmur?

Svona hljóða svör nokkurra barna við spurningum um mömmur: Hvers vegna bjó Guð til mömmur? - Mamma er sú eina sem veit hvar plásturinn er geymdur. - Aðallega til að þrífa húsið. - Til að hjálpa okkur að fæðast. Úr hverju eru mömmur búnar til? Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 1423 orð | 4 myndir

Uppstillingin á matnum segir sögu Íslands

Bocuse d'Or er draumur margra matreiðslumeistara. Nýlega var boðið til kynningarmáltíðar á Hótel Holti í tengslum við þessa heimsfrægu matreiðslukeppni. Meira
3. nóvember 2006 | Daglegt líf | 929 orð | 6 myndir

Víngerðarmaðurinn sem gerði það sem hann langaði til

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Áströlsk vín hafa farið sigurför um heiminn undanfarna tæpa tvo áratugi. Einn þeirra einstaklinga sem hefur haft hvað mest áhrif á stíl ástralskra vína á þessum tíma er víngerðarmaðurinn Philip Shaw. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2006 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli. Í dag, 3. nóvember, er Ragnar Ólafsson á Selfossi sextugur. Hann dvelur á Spáni á afmælisdaginn og fagnar tímamótunum með sinni stóru... Meira
3. nóvember 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. ágúst sl. af sr. Írisi Kristjánsdóttur í...

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. ágúst sl. af sr. Írisi Kristjánsdóttur í Kópavogskirkju þau Dagný Ásgeirsdóttir og Jens Matthíasson. Heimili þeirra er að Háholti 21,... Meira
3. nóvember 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hluti verksins var unnið í fyrra. RÉTT VÆRI: Hluti verksins var unninn í... Meira
3. nóvember 2006 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Manntafl eftir Stefan Zweig í Borgarleikhúsinu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp sýninguna Manntafl eftir Stefan Zweig frá fyrra leikári. Sýningin fékk afar góðar viðtökur og var Þór Tulinius tilnefndur til Grímuverðlaunanna fyrir einleikinn. Meira
3. nóvember 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins : Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins : Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matt. 24, 42. Meira
3. nóvember 2006 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 dxe5 5. Rxe5 Rd7 6. Rf3 c6 7. c4 Rc7 8. Bd3 g6 9. Rc3 Bg7 10. O-O O-O 11. He1 c5 12. d5 b5 13. Bg5 Rf6 14. De2 He8 15. Had1 b4 16. Re4 Rxe4 17. Bxe4 Dd6 18. De3 Bb7 19. Bf4 Db6 20. Re5 Had8 21. Dg3 Ra6 22. h4 Rb8 23. Meira
3. nóvember 2006 | Í dag | 150 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Verk eftir Ólaf Elíasson seldist á uppboði hjá Christie's í London á nær 20 milljónir króna. Hvað kallast verkið? 2 Umhverfisráð borgarinnar hefur samþykkt hækkun sorphirðugjalds um nær 23%. Hver er formaður umhverfisráðs? Meira
3. nóvember 2006 | Í dag | 524 orð | 1 mynd

Tyrkland og öryggi Evrópu

Alyson Judith Kirtley Bailes fæddist í Manchester 1949. Hún hlaut MA-gráðu í sagnfræði frá Oxford-háskóla 1969. Alyson starfaði við bresku utanríkisþjónustuna frá 1969 til 2002, m.a. sem sendiherra í Finnlandi, auk þess sem hún sinnti störfum m.a. Meira
3. nóvember 2006 | Viðhorf | 796 orð | 1 mynd

Vinur er sá er til vamms segir

Einu sinni þurftu íslenskir stjórnmálamenn dálítið spark í afturendann til að taka af skarið og tryggja samkynhneigðum mannréttindi. Þá var staðan hér á landi afskaplega lík þeirri sem uppi er í Færeyjum. Meira
3. nóvember 2006 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji vill byrja á að biðja lesendur sína innilega afsökunar á skelfilegum málvillum, sem voru í upphafi pistils hans í gær. Margar pestir ganga þessa dagana og ljóst að þágufallssýkin stakk sér niður hjá Víkverja. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2006 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Ásthildur hafnaði tilboð frá Linköping

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hafnaði í gær tilboði frá sænska úrvalsdeildarliðinu Linköping. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Birgir Leifur heldur sínu striki á Sherry-vellinum

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék annan hringinn á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina á tveimur höggum undir pari líkt og hann gerði á fyrsta degi. Hann er því á fjórum höggum undir pari á Sherry-vellinum á Spáni og í 7. til 11. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Eggert hættir hjá UEFA og KSÍ kaupi hann West Ham

BRESKIR fjölmiðlar greina frá því gær að Eggert Magnússon hætti sem formaður Knattspyrnusambands Íslands og segi sig úrí framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, takist þeim hópi fjárfesta sem hann fer fyrir að kaupa enska úrvalsdeildarliðið... Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Eiður Smári fer ekki með Barcelona til La Coruna

LJÓST er að Eiður Smári Guðjohnsen leikur ekki með Barcelona gegn Deportivo La Coruna í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ole Gunnar Solskjær verður ekki með Manchester United næstu vikurnar vegna meiðsla. Solskjær haltraði meiddur af velli undir lok leiksins gegn FC Köbenhavn í Meistaradeildinni í fyrrakvöld vegna tognunar aftan í læri. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 384 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason átti stórleik og skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans FKC Håndbold vann Århus GF , 38:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 442 orð

Fram tapaði í Þýskalandi

FRAM tapaði fimmta leik sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið mætti Alfreð Gíslasyni og lærisveina hans á heimavelli sínum í Gummersbach. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 815 orð | 1 mynd

Hólmarar nýttu sér hæðarmuninn

SNÆFELL úr Stykkishólmi gerði góða ferð í Breiðholtið í gærkvöldi er liðið mætti ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknttleik karla. Gestirnir léku vel og virðast á réttri leið, sigruðu 74:61 eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 30:38. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ísland lagði Austurríki á Hollandsmótinu í handknattleik

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik lagði Austurríki 30:26 í gærkvöldi í æfingamóti sem liðið er á í Hollandi. Þetta var annar leikur liðsins í mótinu, tapaði fyrir Hollandi í fyrsta leik í fyrrakvöld. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 979 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - KR 78:120 Ásvellir, úrvalsdeildin, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - KR 78:120 Ásvellir, úrvalsdeildin, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 2. nóvember 2006. Gangur leiksins: 2:0, 2:6, 8:6, 13:10, 15:22, 17:24 , 19:29, 24:36, 29:47, 38:58 , 41:63, 47:72, 54:80, 58:88 , 63:91, 72:112, 78:120 . Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 228 orð

Mourinho: Aldrei spilað betur í meistaradeildinni

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að sitt lið sé betur í stakk búið að gera rósir í Meistaradeildinni í ár en áður en eftir jafnteflið gegn Barcelona í vikunni tryggði Chelsea sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar eina taplausa liðið

NJARÐVÍKINGAR eru eina taplausa liðið í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Meira
3. nóvember 2006 | Íþróttir | 209 orð

Skipt um 80.000 golfbolta á æfingasvæðinu í Básum

STARFSMENN æfingasvæðisins Bása við Grafarholtsvöll verða önnum kafnir í dag þegar ný tegund af æfingaboltum verður sett í sölukerfi Bása. Æfingasvæðið verður því lokað í dag, en opnað verður á ný á morgun og verða þá 80. Meira

Bílablað

3. nóvember 2006 | Bílablað | 71 orð | 1 mynd

27,3% samdráttur í bílasölu

Í FYRSTA sinn í langan tíma er samdráttur í sölu á nýjum fólksbílum sé miðað við söluna árið á undan. Í janúar til október á þessu ári seldust 1.564 nýir fólksbílar, sem er þó ekki nema 0,2% samdráttur frá sama tímabili í fyrra, þegar seldust 1. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 176 orð

700 hestöfl í Ford Mustang GT500

NÚ þegar framleiðslu hefur verið hætt á ofursportbílnum Ford GT hefur nýtt flaggskip Ford merkisins, Ford Mustang, notið aukinnar athygli. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 70 orð | 1 mynd

Arctic Trucks semur við Vodafone

ARCTIC Trucks hefur samið við Vodafone um internet og símaþjónustu. Samningurinn felur í sér alla internet, GSM og heimasímaþjónustu fyrirtækisins. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd

Fortíðarhyggja hjá Ford

EFTIR ótrúlega vel heppnaða markaðssetningu HEMI vélar Chrysler hefur Ford séð möguleikana í sínum gömlu og þekktu vörumerkjum og ryður bílaframleiðandinn því frá sér hverjum nostalgíu bílnum á fætur öðrum. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 1017 orð | 5 myndir

Hilux 3,0 D-4D í Zululandi

NÝR Toyota Hilux var kynntur seint á síðasta ári eingöngu með 102 hestafla 2,5 l dísilvélinni. Þetta er einn mikilvægasti bíll í framleiðslu Toyota og næstmesti seldi bíll fyrirtækisins á heimsvísu. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Holdgervingur Michelin

MAÐUR nokkur að nafni Pierre DuPasquier mun verða hafinn til himins af Frökkum í desember þegar honum verður veitt Legion d'Honneur, sem er fálkaorða Frakka, en Pierre þessi gæti sem best verið holdgervingur Michelin. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 716 orð | 5 myndir

Lengi lifir í gömlum glæðum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 157 orð | 1 mynd

Má gera ökutæki upptækt

FYRIR Alþingi liggur nú frumvarp samgönguráðherra um hert viðurlög við umferðarlagabrotum auk þess sem hert er á ákvæðum um bráðabirgðaökuskírteini. Þetta kemur fram á vef FÍB, www.fib.is. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 539 orð | 2 myndir

Meiri aukabúnaður minni færni

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Ný F-lína frá Arctic Cat

ARCTIC Cat hefur oftar en einu sinni vakið verðskuldaða athygli fyrir létta og um leið fjölhæfa vélsleða. Þessi bandaríski framleiðandi er enn fremur þekktur fyrir kraftmikla sleða og er nýjasta dæmi þess F-línan, sem B&L frumsýnir á morgun. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 436 orð | 1 mynd

Nýr Range Rover TDV8

SVO virðist sem Land Rover hafi farið sér fremur hægt í breytingum á Range Rover, a.m.k. hvað nýjar kynslóðir varðar. Á þeim hartnær 40 árum sem liðin eru frá því Range Rover kom fyrst á markað, hafa aðeins þrjár kynslóðir litið dagsins ljós. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

"Íslenskur" Mustang flottastur

ÍSLENSKIR bílaáhugamenn kannast sumir við vefsíðuna Cardomain en þar er hægt að senda inn myndir af eigin bílum og hella sér í umræður við fólk út um allan heim um útlit bíla og breytingar á þeim. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 462 orð | 3 myndir

Sérsmíðaðir bílar ná aftur vinsældum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Bílamarkaðurinn virðist vera með heilbrigðasta móti þessa dagana og þarf að leita áratugi aftur í tímann til að finna álíka gengi hjá helstu eðalbílaframleiðendum og nú er. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Varað við skaðsemi bíla

NÝLEGA lagði þingmaður breska verkamannaflokksins fram frumvarp sem kveður á um nauðsyn þess að vara við umhverfisskaðsemi bíla. Meira
3. nóvember 2006 | Bílablað | 538 orð | 1 mynd

Viðnám í tengjum getur hækkað spennu

*Leó M. Jónsson vélatæknifræð-ingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt : Ég er með Chevy Van 1975 með 350 vél. Meira

Ýmis aukablöð

3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Söngsveitar Fílharmóníu

Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventutónleika sína í Langholtskirkju sunnudaginn 10. desember og þriðjudaginn 12. desember 2006 og hefjast þeir kl. 20.00 báða dagana. Á efnisskránni eru tónverk tileinkuð Maríu mey svo og jólalög frá ýmsum löndum, m.a. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

Aldrei nóg af jólalögum

Er vanalega mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Já, þau eru ekki fá jólin sem ég hef spilað. Oftast hefur það verið jólatónleikaprógramm þar sem ég hef verið að spila sem hljóðfæraleikari með hljómsveit. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 483 orð | 2 myndir

Bítlarnir eru allra

"Við Jói erum búnir að spila saman Bítlalög í einhver fjögur, fimm ár og haldi svona bítlakvöld hér og þar," segir Sigurjón Brink sem mun flytja hluta af tónleiknum Bítl, ásamt vini sínum, Jóhanni Ásbjörnssyni, á jólahlaðborði í Súlnasal allar... Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 451 orð | 2 myndir

Draugar í bland við kerti og rómantík

Dagar myrkurs eru vetrarhátíð á Austurlandi sem haldin er dagana 2. - 12. nóvember á svæðinu frá Bakkafirði alla leið á Djúpavog. Þetta er í sjöunda sinn sem Austfirðingar gera sér glaðan dag með þessu móti og verður hátíðin sífellt stærri og vinsælli. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 431 orð | 1 mynd

Ekta Broadway-sýning

Skemmtistaðurinn Broadway mun svo sannarlega bera nafn með rentu sunnudaganna 26. nóvember og 3. og 10. desember. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Erfitt er um slíkt að spá

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Nei, ekkert svakalega. En það er alltaf eitthvað. Útgáfutónleikar Benna Hemm Hemm verða í Tjarnarbíói 15. des. Svo höfum við spilað milli jóla og nýárs tvö ár í röð á Sirkus. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Ég hlakka svo til

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Ekkert eitthvað brjálað, en svona bara fínt að gera." Uppáhalds jólalagið? "Ég verð að segja "Ég hlakka svo til" með Svölu Björgvins. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 260 orð | 2 myndir

Frost og Funi í Hveragerði

Gistiheimilið Frost og Funi hóf starfsemi sína í Hveragerði fyrir rúmum tíu árum síðan. Hjónin Knútur Bruun og Anna Sigríður Jóhannesdóttir reka Frost og Funa en þau reka einnig sumargistingu að Hofi í Öræfum. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Haukur Morthens eða Slayer

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Nei, ég tek alla lögbundna helgidaga mjög hátíðlega." Uppáhalds jólalagið? "Ég hef alltaf átt í bölvuðu basli með að gera upp á milli "Ég fæ jólagjöf" og "Messíasar". Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 618 orð | 3 myndir

Hlakkar til að vakna á morgnana

Tilviljun réði því að Ásta Stefánsdóttir tók við rekstri veitingahússins í orlofsbyggðinni í Munaðarnesi síðastliðið vor. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Horft til himins

Nei," svarar söngvarinn Eiríkur Hauksson aðspurður hvort hann hafi mikla reynslu af gospelsöng. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 475 orð | 3 myndir

Íslendingar eru nautnaseggir

Dominique Plédel Jónsson er ættuð frá Frakklandi en hefur búið hér á landi frá árinu 1970. Í janúar á þessu ári stofnaði hún Vínskólann, við Aðalstræti 16, þar sem Dominique innleiðir fólk inní heim vínsins. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 495 orð | 1 mynd

Jólalagið er spennandi form

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Já, og það hefur farið vaxandi á seinustu árum hjá mér. Í fyrra spilaði ég á tónleikum á nánast hverju kvöldi í vikunni fyrir jól, bæði með Ghostigital, Sometime og sem Curver. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 580 orð | 2 myndir

Jólalög KK og Ellenar

Í anddyri Hótels Nordica sitja systkinin Ellen og Kristján Kristjánsbörn og ræða við Karitas Kjartansdóttur, verkefnastjóra hótelsins. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Jólamessan í útvarpinu

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Já það hefur yfirleitt verið eitthvað um að vera hjá mér um jólin. Hljómsveitin mín, Steed Lord, verður með tónleika um jólin núna og svo er ég að "dj-a" yfir jólin og áramótin. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 704 orð | 2 myndir

Jólin eru stemning!

Ætli það sé ekki óhætt að segja að þeir séu fáir, ef einhverjir, sem búa yfir jafnmikilli reynslu og þekkingu á jólahlaðborðshaldi og Siggi nokkur Hall. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 404 orð | 1 mynd

Lítt og betur þekkt jólatónlist í bland

Sönghópurinn Hljómeyki heldur jólatónleika sína 28. desember kl. 20 í Seltjarnarneskirkju. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 279 orð | 4 myndir

Ljúffeng taílensk matseld

Thaishop matstofa er taílenskur matsölustaður sem nýlega var opnaður á Lynghálsi 4, í sama húsi og Europris. Hverfið er uppfullt af hvers kyns atvinnuhúsnæði og eflaust ekki mörg hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem geyma eins mikla starfsemi. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 344 orð | 2 myndir

Nautnir í sveitasælu nni

Félög Ferðaþjónustu bænda bjóða upp á ýmsar leiðir til að njóta aðventunnar í ár í huggulegri og friðsælli sveitasælu. Í boði eru jólahlaðborð, jólamarkaðir, jólasveitabúð o.fl. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

Nokkrir athyglisverðir viðburðir

Miðvikudagur 1. nóvember Nokkrir leikskólar á Austurlandi hita upp fyrir Daga myrkurs með matseðli sínum: "Grunsamlegur grjónagrautur með blóðmör og lifrarpylsu." Fimmtudagur 2. nóvember Seyðisfjörður Sundhöll Seyðisfjarðar. Kl. 20:00-22:00. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 261 orð | 1 mynd

Ómar er mikill innblástur

Er mikið um tónleikahald um jólin hjá þér? "Venjulega höldum við í Hrauni eina mjög fína jólatónleika rétt fyrir jól. Þá baka ég stundum smákökur eða kaupi og kaupi líka mandarínur og býð öllum tónleikagestum upp á. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 416 orð | 2 myndir

Ómissandi þáttur af aðventunni

Jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur eru í hugum margra ómissandi þáttur af aðventunni en í ár verða tónleikarnir haldnir í þrettánda sinn. Kórstjórinn Friðrik S. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 457 orð | 5 myndir

Rjúpurnar á Hótel Hamri eru á vappi við eldhúsgluggann

Það er víða hægt að leita fanga þegar jólahlaðborð ber á góma og veitingahús landsins keppast við að laða til sín gesti og gangandi. Meðal þeirra er Icelandair hótel Hamar sem stendur á miðjum golfvellinum við Borgarnes en það var opnað sumarið 2005. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 494 orð | 3 myndir

Tónlistar- og jólaveislan í Reykjaskóla

Þetta byrjaði þegar við fluttum hingað norður við hjónin," segir Karl sem ásamt eiginkonu sinni Halldóru Árnadóttur hefur boðið til jólahlaðborðs síðastliðin fjögur ár. Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 311 orð | 3 myndir

Tónlistin í náttúrunni

Þegar Steinar Berg Ísleifsson hóf leit að heppilegri jörð fyrir veitingahúsrekstur og tjaldsvæði setti hann þau skilyrði að staðurinn skyldi vera í um klukkustundar fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur, að staðinn prýddi náttúrufegurð, útsýni væri gott og að... Meira
3. nóvember 2006 | Blaðaukar | 195 orð | 1 mynd

Tvöföld matarveisla

Hótel Hvolsvöllur er í 100 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík á fallegum og friðsælum stað fyrir miðju Suðurlandi. Þaðan er gott aðgengi að helstu náttúruperlum og sögustöðum héraðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.