Greinar sunnudaginn 18. mars 2007

Fréttir

18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

14 voru teknir fyrir ölvunarakstur í fyrrinótt

SPEKT var almennt yfir skemmtanahaldi landans í fyrrinótt, utan Reykjavíkurborgar þar sem var töluverður erill hjá lögreglunni. Í Reykjavík voru tíu manns kærðir fyrir ölvunarakstur. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Aðeins örfá sæti laus

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAÐ GÆTI reynst þrautin þyngri að finna flug til og frá landinu í kringum páskana, í það minnsta á góðu verði. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Algengt geðlyf fáanlegt á ný

LYFIÐ Amilín frá Actavis er nú fáanlegt á ný eftir margra vikna bið. Fram kemur á heimasíðu landlæknisembættisins, að geðlæknar og sjúklingar þeirra hafi undanfarnar vikur kvartað yfir skorti á lyfinu Amilín, sem er gamalgróið lyf við þunglyndi. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Allt að sex hundruð tonn á ári

STARFSMENN fráveitudeildar Orkuveitu Reykjavíkur hafa síðustu daga unnið að því að dæla og moka seti úr settjörnum neðst við Elliðaárnar, við Sævarhöfða. Að sögn Sigurðar I. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 2729 orð | 7 myndir

Allt eftir áætlun – insjallah!

Vestur-Afríka er sjaldnast á dagskrá ferðalanga í álfunni. Lítið er um há fjöll og vinsælustu safari-garðarnir eru annars staðar. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ágætar aðstæður í Bláfjöllum

SKÍÐASVÆÐIÐ í Bláfjöllum var opið í gær og útlit er fyrir að það verði opið næstu daga. Að sögn Grétars Þórissonar, forstöðumanns skíðasvæðanna, hefur aðsókn verið heldur dræm undanfarna daga enda hefur veður ekki verið með besta móti. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Baráttusamkoma í Austurbæ

SENN eru liðin fjögur ár frá því að innrás Bandaríkjamanna og bandalagsríkja þeirra í Írak hófst, með formlegum stuðningi íslenskra stjórnvalda. Mánudagskvöldið 19. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 530 orð | 1 mynd

Barnaþrælkun útrýmt – gott eða slæmt?

Árið 1995 flutti CBS -fréttastöðin frétt um að börn væru látin sauma fótbolta fyrir Adidas í Pakistan og að börnin væru fengin í þessa vinnu vegna þess að þau væru ódýrara vinnuafl en fullorðið verkafólk. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Brjálæði eða snilldarverk?

ÚFAR hafa risið með mönnum í Sankti Pétursborg vegna háhýsis sem orkurisinn Gazprom hyggst reisa. Er byggingin "villimannsleg draumsýn" eða nýtt... Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 1213 orð | 2 myndir

Bruðlað í botn

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Festist í bíl sínum eftir alvarlegt umferðarslys

KONA slasaðist alvarlega þegar fólksbíll og jeppi rákust saman á Þrengslavegi á Suðurlandi um hádegisbil í gær. Konan festist í bílnum og tók um eina klukkustund að ná henni úr bílnum. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna

UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafa veitt í fyrsta sinn Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna. Verðlaunin voru afhent í afmælisgleði hreyfingarinnar en sjö ár eru liðin frá stofnun samtakanna á fjölmennum fundi í Iðnó. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fleiri fái geðheilbrigðisþjónustu

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur falið landlækni að tryggja að sú geðheilbrigðisþjónusta sem boðin hefur verið fyrrverandi vistmönnum Breiðavíkurheimilisins standi einnig til boða þeim sem dvalið hafa langdvölum á öðrum... Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Flugvélar skráðar erlendis vegna hárrar gjaldtöku

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "FLUG er blóðmjólkað í kostnaðarlegu tilliti og menn eru að verða þreyttir á þessu," segir Arnar Jónsson sem er stjórnarmaður í flugklúbbnum Þyt. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 1233 orð | 2 myndir

Gazprom-Sítí rís við Nevu

Erlent | Veldi rússneska orkufyrirtækisins Gazprom heldur áfram að vaxa og nýjasta birtingarmynd þess er feiknlegt háhýsi, sem rísa skal í Pétursborg. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 3083 orð | 2 myndir

Geð-ráð til heilla og eftirbreytni

Á Nýja-Sjálandi starfar geðráð og slíkt ráð er í undirbúningi í Kanada. Íslensk stjórnvöld gætu riðið á vaðið hér á landi og hafið undirbúning að geðráði, sem yrði víðtækur samstarfsgrundvöllur. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gekk frá samningi við Eykt

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri undirritaði fyrir hönd Reykjavíkurborgar samning við byggingafyrirtækið Eykt ehf, um leigu á 7.000 fermetra skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 10–12. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð

Getur leitt til þess að stóriðjan stýri samningum

"NÁI þetta frumvarp fram að ganga óbreytt kann það að leiða til þess að samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar í viðræðum um framhald Kyoto-bókunarinnar taki öðru fremur mið af hagsmunum stóriðju," segir í áliti minnihluta umhverfisnefndar... Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Golfsetti Birgis Leifs var stolið

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk við þriðja hringinn á TCL-meistaramótinu á Hainan-eyju í Kína í nótt sem leið. Birgir lék á pari vallar, 72 höggum, og er hann samtals á 6 höggum undir pari sem skilar honum í 47. sæti. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Heiðursfélagi í Verkfræðingafélaginu

JÓHANN Már Maríusson, byggingarverkfræðingur, var nýverið gerður að heiðursfélaga Verkfræðingafélags Íslands. Þetta er æðsta viðurkenning félagsins og hefur 21 einstaklingur hlotið hana í 95 ára sögu VFÍ. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hvatning til stjórnvalda

OPINN fundur undir yfirskriftinni "Virkjum kraft kvenna", sem haldinn var í Ráðhúsi Reykjavíkur, hefur sent frá sér ályktun. Þar er m.a. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Höfðatún lokað tímabundið vegna framkvæmda

HÖFÐATÚN frá Skúlagötu að Borgartúni verður lokað tímabundið vegna framkvæmda við lagnir og innkeyrslumannvirki nýbygginga á Höfðatorgi. Lokanir verða mismiklar eftir því hvaða framkvæmdir eru í gangi hverju sinni, en alls munu þær standa yfir frá 19. Meira
18. mars 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hömlulaust óhóf og bruðl

ER hægt að rekja fall fjölmiðlajöfursins Conrads Blacks til eiginkonu hans, Barböru Amiel? Sjálf viðurkennir hún að óhófi sínu séu engin takmörk... Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ingólfur A. Guðnason

INGÓLFUR A. Guðnason, fyrrverandi alþingismaður, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 14. mars síðastliðinn. Ingólfur fæddist í Vatnadal í Suðureyrarhreppi, Vestur-Ísafjarðarsýslu, 27. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kosning í sendiráðum er hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí er hafin, en hún fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þórshöfn í Færeyjum (frá 2. apríl). Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið og Háskóli Íslands efla samstarf

HÁSKÓLI Íslands og Krabbameinsfélag Íslands hafa endurnýjað samstarf sitt um kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kyrrðar- og heilsudagar í Skálholti

SÉRSTAKIR kyrrðar- og heilsudagar verða haldnir í Skálholti helgina 23.–25. mars nk. Áhersla verður lögð á fjölbreytta dagskrá til hvíldar og eflingar betri heilsu til líkama og sálar í kyrrð og helgi staðarins, segir í tilkynningu. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð

Kærði nauðgun

EIN kona kærði nauðgun í Reykjavík í nótt. Rannsókn er að sögn lögreglunnar í Reykjavík á viðkvæmu stigi og frekari upplýsingar lágu því ekki fyrir í... Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Létt yfir þingmönnum

LÉTT var yfir þingmönnum í gærmorgun enda áætlaður síðasti starfsdagur þingsins í bili. Þingmenn geta þá farið að einbeita sér að kosningabaráttunni en nú eru tæpir tveir mánuðir til kosninga. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Lýðræði hvað?

HÁDEGISFUNDARÖÐ Reykjavíkurakademíunnar um lýðræði og samfélag verður mánudaginn 19. mars. Mun Arnþrúður Ingólfsdóttir heimspekingur halda erindi sem hún nefnir "Í krafti margbreytileikans", sem er byggt á BA-verkefni hennar í heimspeki. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Missa 570 þúsund í bætur

ÞEGAR mánaðarlaun eldri borgara eru komin yfir 255 þúsund krónur missir fólk grunnlífeyri og aðrar bætur sem þeim tengjast. Fyrir einstakling sem býr einn skiptir miklu máli hvorum megin við skerðingarmörkin hann lendir. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 751 orð | 1 mynd

Mulið undir máttarvöldin

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Enska knattspyrnan er ekki eins áhugaverð og hún var. Shaun Wright-Phillips var besti leikmaður Manchester City. Síðan keypti Chelsea hann fyrir stórfé og notar hann ekki einu sinni. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Mulið undir stórliðin

GAMLA kempan Kevin Keegan er lítt hrifin af þróun enska fótboltans, segir að úrvalsdeildin sé ekkert annað en peningamaskína sniðin að þörfum stórliðanna... Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 1011 orð | 1 mynd

Mörg ár hafa farið í súginn

Guðmundur Ingason er tæplega 43 ára. Hann missti heyrn fjögurra ára vegna heilahimnubólgu og "var svo óheppinn" að vera sendur suður í Heyrnleysingjaskólann í kjölfarið, eins og hann orðar það sjálfur. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

"Skilaboðin voru að við gætum ekki lært"

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is "VIÐ vorum svipt grunnskólamenntuninni, sem átti að verða grundvöllur fyrir framhaldsmenntun. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

"Slúður á forsíðu"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar. Í henni eru gerðar athugasemdir við skrif Agnesar Bragadóttur á forsíðu Morgunblaðsins gær. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

"Það flæddi bara inn um dyrnar"

GÖMUL vatnslögn brast á gatnamótum Snorrabrautar og Laugavegar snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að vatn og aur flæddi niður að Hlemmi. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 2760 orð | 3 myndir

Svipt réttinum til náms

Heyrnarlausir segja samfélagið hafa svikið þá um grunnmenntun. Skólaskylda þeirra var vissulega löng. Hins vegar var kennslan ekki miðuð við þarfir þeirra og námið skilaði því litlum árangri. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 1513 orð | 1 mynd

Sömu námsbækurnar ár eftir ár

Aðaláherslan í skólanum var á að læra að lesa af vörum, lesa og skrifa og stærðfræði. Ég lærði ekkert meira en þetta þar til ég varð 11 ára, þá komu fleiri fög. Aðallega um samfélag, svolítið í ensku og dönsku, fyrir utan kennslu í smíði og leikfimi. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tekist á við þrælkun í þróunarlöndum

Eftir Rögnu Söru Jónsdóttur rsj@mbl.is SAMFARA auknum alþjóðaviðskiptum hafa vaknað siðferðislegar spurningar um aðbúnað og laun verkafólks í þróunarlöndum. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tvær kynleiðréttingaraðgerðir

TVÆR aðgerðir hafa verið framkvæmdar hér á landi til leiðréttingar á kyni. Önnur á karli sem var breytt í konu og hin á konu sem var breytt í karl. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tvöfalt stærri Fríhöfn

Fríhöfnin ehf. hefur opnað nýja verslun fyrir brottfararfarþega á 2. hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Gólfflötur verslunarinnar er 1.150 fermetrar, sem lætur nærri að vera tvöföldun frá því sem áður var. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 270 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Það eru margvísleg sjónarmið í þessu máli en við höfum auðvitað ekki sagt skilið við það því það er ásetningur stjórnarflokkanna að ákvæði sem þetta komi í stjórnarskrá, eins og við sömdum um fyrir fjórum árum. Geir H. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Volta spiluð í fyrsta sinn á Íslandi

VOLTA, ný plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kemur út 7. maí næstkomandi. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1271 orð | 3 myndir

Vörugjöld í vegi fyrir grænum bílaflota?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AF ÞEIM um 900.000 tonnum af eldsneyti sem Íslendingar flytja inn árlega notar bílaflotinn hlutfallslega mest eða tæpan þriðjung. Meira
18. mars 2007 | Innlent - greinar | 795 orð

Það barnið, sem bágast á

Flestum foreldrum þykir vænst um það barnið, sem bágast á, og kemur ást þeirra á barninu oft fram í of miklu eftirlæti, sem bæði skaðar barnið og gerir það erfiðara viðfangs. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þrír kvenleiðtogar jafnaðarmanna

LANDSFUNDUR sænska jafnaðarmannaflokksins stendur yfir í Stokkhólmi nú um helgina. Heiðursgestir fundarins eru leiðtogar jafnaðarmannaflokkanna á Íslandi og í Danmörku, þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Helle Thorning Schmidt. Meira
18. mars 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Össur hafði fullt umboð

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður þingflokks Samfylkingarinnar, hafði fullt samráð við þingflokk Samfylkingarinnar og formann flokksins áður en boðað var til blaðamannafundar á vegum stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi vegna stjórnarskrármálsins. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2007 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta og matarverð

Fáir hafa verið jafn duglegir við það síðustu árin og þeir, sem standa í ferðaþjónustu að vekja athygli á háu matarverði hér á Íslandi. Meira
18. mars 2007 | Reykjavíkurbréf | 1640 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Sjálfstæðisflokkur á að baki 16 ár í ríkisstjórn. Meira
18. mars 2007 | Leiðarar | 558 orð

Umhverfismál í daglegu lífi

Í fyrradag láku um 300 lítrar af dísilolíu niður á Strípsveg í Heiðmörk. Þetta gerðist, þegar stór flutningabíll, sem tengdist framkvæmdum Kópavogsbæjar við vatnslögn í Heiðmörk rakst á grjót með þeim afleiðingum, að undirvagninn rifnaði og olían lak... Meira
18. mars 2007 | Leiðarar | 319 orð

Úr gömlum leiðurum

20. mars 1977 : "Ef menn geta orðið sammála um það, að verðbólgan sé mesti bölvaldurinn í kjaramálum láglaunafólks er eftirleikurinn auðveldari. Meira

Menning

18. mars 2007 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Anna til Ítalíu

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HIN mislynda teiknimyndapersóna Anna hefur lagt af stað í víking með skapsveiflurnar sínar í farteskinu. Meira
18. mars 2007 | Myndlist | 451 orð | 1 mynd

Athyglissýki og gægjuþörf

Sýningin stendur til til 25.mars. Opið föstudaga kl. 16-18, laugardaga og sunnudaga kl.14-17.30. Aðgangur ókeypis. Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 1437 orð | 1 mynd

Augu, lungu, hryggjarliðir og hold

Það er mikið spáð í Björk nú um stundir, hún heldur brátt sína fyrstu tónleika hér á landi í sex ár og sendir frá sér sólóskífu eftir þriggja ára hlé frá slíku. Árni Matthíasson var viðstaddur frumflutning á plötunni hér á landi. Meira
18. mars 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

fólk folk@mbl.is

Eins og greint var frá undir lok síðasta mánaðar kom til greina að hlutar af myndinni Babylon AD, með sjálfum Vin Diesel og Michelle Yeoh í aðalhutverkum, yrðu teknir upp á Íslandi. Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 936 orð | 1 mynd

Grinderman

TÖFFARI ER ORÐIÐ SEM KEMUR UPP Í HUGANN ÞEGAR NICK CAVE ER NEFNDUR Á NAFN. HANN HEFUR FARIÐ MIKINN Á UNDANFÖRNUM ÁRUM OG NÝJASTA VERKEFNIÐ ER HLJÓMSVEITIN GRINDERMAN SEM HANN SKIPAR ÁSAMT ÞREMUR FÉLÖGUM SÍNUM ÚR BAD SEEDS. Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórinn syngur Jónas

HAMRAHLÍÐARKÓRINN undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur heldur tónleika í Listasafni Íslands í dag klukkan 20 sem helgaðir verða kvæðum Jónasar Hallgrímssonar. Meira
18. mars 2007 | Fólk í fréttum | 728 orð | 2 myndir

Hálendið lifnar í kjólum og stólum

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Þjóðverjar eru hrifnir af Íslandi – yfirleitt hrifnari, held ég, en Frakkar eða Ítalir. Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 771 orð | 3 myndir

Hræra af stílum og stefnum

Í málshættinum sígandi lukka er best felst mikill sannleikur og víst hefur það oft sannast að sveitir sem eru drjúgan tíma að koma sér kirfilega fyrir í sviðsljósinu endast oft lengur fyrir vikið. Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Mínus á mbl.is

Hægt er að sækja sér eintak af nýrri smáskífu Mínus á mbl.is á morgun, en lagið fer í spilun á útvarpsstöðvum á þriðjudag. Lagið heitir "Futurist" og er fyrsta lagið sem fær að hljóma af væntanlegri breiðskífu hljómsveitarinnar sem kemur út... Meira
18. mars 2007 | Tónlist | 348 orð | 4 myndir

Raðir fyrir utan hvern einasta skemmtistað

Eftir Matthías A. Ingimarsson mai@centrum.is ÞAÐ VAR ekki auðvelt að verða sér úti um leigubíl eftir miðnætti í miðbæ Austin-borgar í Texas um helgina, eins og undirritaður komst að. Tónlistarhátíðin South By South West fór þar fram í 21. Meira
18. mars 2007 | Fólk í fréttum | 504 orð | 1 mynd

Úr Sjónvarpinu í "sjoppu"rekstur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞAÐ hefur varla farið framhjá sjónvarpsáhorfendum að Ari Sigvaldason, fréttamaðurinn góðkunni, er horfinn af skjánum. Hann hætti endanlega í byrjun febrúar, en hafði þá raunar verið í fimm mánaða... Meira

Umræðan

18. mars 2007 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Að fjárfesta í ánægðara starfsfólki

Þórður Guðmundsson skrifar um starfsmannaþjónustu: "Það er enginn efi að fjárfesting Landsnets í heilsueflingu og ráðgjöf við starfsmenn mun skila sér margfalt með ánægðara og hraustara starfsfólki." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Alþjóðleg námsbraut í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Aldís Guðmundsdóttir skrifar um IB-nám við Menntaskólann við Hamrahlíð: "Menntaskólinn við Hamrahlíð er eini skólinn á Íslandi sem býður upp á alþjóðlega viðurkennt stúdentspróf IB-samtakanna." Meira
18. mars 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Andrés Magnússon | 16. mars 2007 Samsæriskenningar Sératkvæði Ólafs...

Andrés Magnússon | 16. mars 2007 Samsæriskenningar Sératkvæði Ólafs Barkar hlýtur að hafa eyðilagt daginn fyrir samsæriskenningasmiðum þjóðarinnar. Meira
18. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Álver – og allt hitt

Frá Hreiðari Karlssyni: "I Svo bar við hinn 9. febrúar síðastliðinn, að þingmaður okkar Steingrímur Sigfússon ritaði langhund mikinn í Skarp og skýrði meint uppáhaldshugtak og orðtak sitt "eitthvað annað"." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 336 orð

Birgir Leifur og næturgolfið

SVO virðist sem golfmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson, sem nú tekur þátt í móti kylfinga í Kína, spili helst að næturlagi. Íþróttafréttir í Morgunblaðinu, á Vísisvefnum og í Ríkisútvarpi tala um næturgolf og að hann hafi spilað svo og svo vel í nótt. Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Brettum upp ermar

Sverrir Leósson fjallar um málefni aldraðra: "Það er skylda samfélagsins að skapa gamla fólkinu aðstæður til að ganga í gegnum síðustu æviárin með reisn." Meira
18. mars 2007 | Velvakandi | 440 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Lífeyrismál STJÓRNVÖLD töluðu mikið í janúar um rausnarskap þeirra gagnvart öldruðum og öryrkjum og töldu að þau hafi fært þessum hópum miklar kjarabætur. Að sumu leyti gerðu stjórnvöld það og ber að þakka það. Meira
18. mars 2007 | Blogg | 282 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 17. mars 2007 Hvað kjósa framsýnir sjálfstæðismenn í...

Dofri Hermannsson | 17. mars 2007 Hvað kjósa framsýnir sjálfstæðismenn í vor? Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Forsmekkur alræðis

Matthías Kjeld skrifar um kostnað í heilbrigðiskerfinu: "Óvönduð ummæli forstjórans virðast fyrst og fremst ætluð til þess að gera einkareknar læknastofur tortryggilegar..." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Fögur fyrirheit – brostnar vonir

Guðríður Bryndís Jónsdóttir skrifar um samfélagsmál: "Þessi auður sem byggður er af sjálfsaflafé tugþúsunda vinnandi einstaklinga, hefur ekki skilað sér aftur í lúnar hendur þeirra..." Meira
18. mars 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 17. mars 2007 Gölluð löggjöf Við þessu mátti búast miðað...

Jón Magnússon | 17. mars 2007 Gölluð löggjöf Við þessu mátti búast miðað við takmarkaðar persónulegar refsiheimildir samkeppnislaga. Á það hefur ítrekað verið bent að þessu þurfi að breyta. Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Landið mitt og land komandi kynslóða

Björk Bjarnadóttir skrifar um umhverfismál: "Ég hef lítið skipt mér af virkjanabrölti stjórnvalda eða álversæðinu en nú vil ég tala fyrir náttúru Íslands." Meira
18. mars 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir | 16. mars 2007 Olíuforstjórar sleppa! Fyrrverandi...

Margrét Sverrisdóttir | 16. mars 2007 Olíuforstjórar sleppa! Fyrrverandi forstjórar stóru olíufélaganna þriggja, Olíuverslunar Íslands, Olíufélagsins og Skeljungs, voru í dag sýknaðir af öllum ákærum. Þeir sleppa á grundvelli málsmeðferðargalla... Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnarflokkarnir studdu innrásina í Írak

Magnús Már Guðmundsson skrifar um innrásina í Írak: "Stuðningur Íslands við stríðið var ákveðin af tveimur mönnum sem sýndi og sýnir ótrúlega vanvirðingu þeirra manna gagnvart lýðræði í landinu..." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Samfylkingin og Byrgið

Kjartan Magnússon svarar grein eftir Dofra Hermannsson: "...að Ingibjörg Sólrún svaraði grein minni sjálf í stað þess að senda launaðan leigupenna fram á ritvöllinn..." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Verndun grænna svæða í þéttbýli

Kristín Þorleifsdóttir fjallar um skipulagsmál í Laugardal: "Aðgangur að náttúrutengdum útivistarsvæðum í daglegu umhverfi er því grundvallarlífsgæði fyrir alla." Meira
18. mars 2007 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Það réttara komi í ljós

Þrymur Sveinsson skrifar svar til Kristjáns Guðmundssonar skipstjóra: "Mér var falið að tala máli heimildarmanns míns sem er eitt af Breiðuvíkurbörnunum." Meira

Minningargreinar

18. mars 2007 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Benedikta Sveinborg Guðmundsdóttir

Benedikta Sveinborg Guðmundsdóttir fæddist á Gelti við Súgandafjörð 10. apríl 1917. Hún lést á dvalar og hjúkrunarheimilinu Grund 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Gelti f. 25. apríl 1876, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Edda Ragnarsdóttir

Edda Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1931. Hún lést föstudaginn 2. mars síðsatliðinn. Útför Eddu fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 65 orð | 1 mynd

Kristján Rafn Vignir Þórarinsson

Kristján Rafn Vignir Þórarinsson, fæddist í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði 6. maí 1931. Hann lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði að kvöldi 12. janúar síðastliðins og var jarðsunginn frá Þingeyrarkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

María G. Sigurjónsdóttir

María Guðmunda Sigurjónsdóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Rangárvallasýslu hinn 24. september 1928. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 4934 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist á Akureyri 23. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 1. mars. sl. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 9. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Soffía Guðrún Wathne

Soffía Guðrún Hafstein Wathne fæddist á Akureyri 21. febrúar 1921. Hún andaðist í New York 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Svavar Jakob Stefánsson

Svavar fæddist á Akureyri 27.10.1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 6.mars s.l. Foreldrar hans voru Stefán Hans Stefánsson, útgerðarmaður í Hrísey, f.11.10. 1880, frá Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu, d. 23.04. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2007 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Þuríður Ingibjörg Stefánsdóttir

Þuríður Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. febrúar sl. Útför Ingibjargar var gerð frá Áskirkju 12. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. mars 2007 | Daglegt líf | 499 orð | 2 myndir

Ekkert slys, engin umfjöllun

Skerjafjörður er nánasta umhverfi afar stórs hluta íslensku þjóðarinnar. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 1243 orð | 2 myndir

Gegn þrælkun

Hugarfar stjórnenda vestrænna fyrirtækja, sem stunda viðskipti í þróunarlöndum hefur gerbreyst. Nú hafa um 2900 fyrirtæki frá 100 löndum undirritað sáttmála Sameinuðu þjóðanna um ábyrga viðskiptahætti og enn fleiri sett sér siðareglur. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 2395 orð | 2 myndir

Með kaupmannsblóð í æðum

Hún fæddist í Borgarnesi og þar hefur hún alið allan sinn aldur. Afi hennar og faðir voru þar með verslun sem hún tók við um tíma. Nú rekur Kristín Jónasdóttir verslunina Kristý ásamt dóttur sinni. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 948 orð | 1 mynd

Ofsaakstur bannaður?

Á þýskum hraðbrautum má víða aka eins hratt og bíllinn kemst eða ökumaðurinn þorir. Áhyggjur vegna umhverfismála gætu nú orðið til þess að þar verði settar hraðatakmarkanir og virðist vera kominn meirihluti fyrir því að það verði gert. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 1402 orð | 3 myndir

Ræktarsemi við forfeðurna

Afkomendur Tönnies Daniels Bernhöfts bakara og konu hans Marie hafa látið gera upp fjölskyldugrafreitinn við Suðurgötu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Maríu Heiðdal, og skoðaði endurnýjaða grafreitinn. Hún gluggaði og í heimildir um suma þá sem í grafreitnum liggja. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 1404 orð | 2 myndir

Saman á spænskunámskeiði

Nú er mikið talað um þörfina á að börn og foreldrar geri sem mest saman. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Lóu Jónsdóttur sem stendur fyrir spænskunámskeiði fyrir börn og foreldra í Frostaskjóli – þar eru allir jafnir – á byrjunarstigi. Meira
18. mars 2007 | Daglegt líf | 2023 orð | 1 mynd

Sáttavon eða vonbrigði?

Um liðna helgi sátu bandarískir, íranskir og sýrlenskir embættismenn í fyrsta skipti saman í herbergi og ræddu framtíð Íraks. Meira

Fastir þættir

18. mars 2007 | Auðlesið efni | 58 orð

Auð-lindir ekki núna í stjórnarskrá

Auðlinda-frumvarpið verður ekki af-greitt á þessu þingi. Sér-nefnd um stjórnarskrár-mál hefur haft það til um-fjöllunar undan-farna daga. Í frum-varpinu er lagt til að náttúru-auðlindir Íslands verði skil-greindar sem þjóðar-eign. Meira
18. mars 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rétta teikningin. Meira
18. mars 2007 | Fastir þættir | 965 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Miðvikudagsklúbburinn Einskvölds tvímenningur var spilaður með þátttöku 18 para 7. mars. Efstu pör voru: Hermann Friðrikss. - Gunnl. Sævarsson 41 Inda Hrönn Björnsd. - Grímur Kristinss. 34 Hrund Einarsd. - Vilhjálmur Sigurðss. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Eftirlauna-þegar vilja vinna

Rannsókna-setur verslunarinnar (RSV) lét gera viðhorfs-könnun meðal eldri borgara í lok febrúar. Hún sýnir að 66% fólks á aldrinum 65–71 árs telja að verslunar-störf henti eftirlauna-þegum vel. Meira
18. mars 2007 | Fastir þættir | 695 orð | 1 mynd

Frá Eþíópíu

sigurdur.aegisson.kirkjan.is: "Það er alltaf fróðlegt að kynnast því hvernig trúsystkin manns bera sig að í helgihaldinu. Sigurður Ægisson rekur hér eitt dæmi um slíkt, greinir frá lítt þekktri trúarjátningu frá eþíópsku kirkjunni." Meira
18. mars 2007 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar vinkonur, þær Birna Ögn Elvarsdóttir og Guðbjörg Eva...

Hlutavelta | Þessar vinkonur, þær Birna Ögn Elvarsdóttir og Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir , tóku sig til, máluðu myndir og seldu nágrönnum sínum til að safna fyrir fátæk börn í Afríku. Meira
18. mars 2007 | Í dag | 411 orð | 1 mynd

Hvernig fara þeir að þessu?

Gísli Jafetsson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk rekstrar- og viðskiptanámi frá EHÍ og leggur nú stund á nám í mannauðsstjórnun við HÍ. Gísli starfaði í fjármálaráðuneytinu og hjá Reiknistofu bankanna. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd

Játar á-byrgð á árásunum á Banda-ríkin

KHALID Sheikh Mohammed, sem áður var einn af æðstu mönnum al-Qaeda hryðju- verka- samtakanna, hefur játað fyrir her-rétti að hafa skipu-lagt hryðju-verka- árásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Meira
18. mars 2007 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Katrín Briem fjallar um verk föður Jóhanns Briem

KATRÍN Briem, myndlistarmaður og kennari, verður með leiðsögn klukkan 14 í dag um sýningu á verkum föður síns, Jóhanns Briem, á Listasafni Íslands. Í spjalli sínu mun Katrín fjalla um nokkur verk Jóhanns sem tengjast æskuminningum hennar frá Stóra-Núpi. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

Kárs-nes lenti í brot-sjó

Kársnes, skip Atlants-skipa, lenti í brot-sjó við Garð-skaga á leið sinni til landsins á miðvikudags-kvöld og missti við það út fimm 40 feta flutninga-gáma. Áhöfnina um borð sakaði ekki og er skipið óskemmt. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

Kvenna-landsliðið í 9. sæti í Algarve

Íslenska kvenna-landsliðið í knatt-spyrnu skoraði sam-tals 9 mörk í tveimur síðustu leikjum sínum á Algarve-bikarmótinu sem haldið var í Portúgal. Liðið gerði flest mörk allra liðanna, eða 11 talsins í 4 leikjum. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 69 orð | 1 mynd

Máni Svavarsson til-nefndur til Emmy verð-launa

Máni Svavarsson er til-nefndur til Emmy-verðlauna fyrir tón-listina í þáttunum um Lata-bæ. Til-nefningin er í flokki tónlistar-stjórnunar og tón-verka fyrir sjónvarps-efni sem sýnt er að degi til. Meira
18. mars 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars." (Jh.. 13, 35. Meira
18. mars 2007 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. e3 0–0 6. Bd3 d5 7. 0–0 Rc6 8. a3 Bxc3 9. bxc3 Dc7 10. Dc2 dxc4 11. Bxc4 e5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Dxe5 14. f3 Be6 15. Bxe6 Dxe6 16. e4 Rd7 17. Bf4 Rb6 18. Hab1 Dc6 19. c4 Hfd8 20. Be3 De6 21. Meira
18. mars 2007 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Skipulögð dagskrá ei meir

LJÓSVAKI dagsins er þannig gerður að hann vill haga sínum tíma eftir hentisemi og þá sérstaklega þegar kemur að því að horfa á afþreyingarefni. Meira
18. mars 2007 | Auðlesið efni | 76 orð

Slæm vinnuskil-yrði út-lendinga

Vinnu-slys meðal ófag-lærðra starfs-manna eru mun al-gengari en í öðrum starfs-stéttum, eða 50 til 70% skráðra vinnu-slysa. Sí-fellt hærra hlut-fall þeirra sem lenda í vinnu-slysum er er-lendir starfs-menn. Meira
18. mars 2007 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurt er... ritsjorn@mbl.is

1 Íslenskur kylfingur er að gera það gott á golfmóti í Kína. Hvað heitir hann? 2 Nýtt stórglæsilegt fiskiskip kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Hvað heitir það? 3 Íslenskur listamaður á í viðræðum vegna fjögurra leikstjórnarverkefna erlendis. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2007 | Blaðaukar | 386 orð | 2 myndir

Aðild að ESB er ekki neinn kostur í dag

Það er nauðsynlegt að við gerum okkur grein fyrir því að á undanförnum misserum höfum við verið að ganga gegnum miklar breytingar á efnahagskerfinu, vegna meðal annars stóru framkvæmdanna á Austurlandi og hins vegar algera breytingu á íbúðalánamarkaði,... Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 332 orð | 3 myndir

Afnemum krónuna, tökum upp evruna

Þjóðhagslega er það auðvitað flókið mál að taka upp evru og það er meira en að segja það að ganga í Evrópusambandið, en ég er eiginlega orðinn hlynntur hvoru tveggja. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 596 orð | 2 myndir

Aukinn stuðningur við ESB í VG

Lítil hreyfing er á viðhorfi almennings til Evrópusambandsins, en mælingar á þessu hafa farið reglulega fram síðan 2000. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 419 orð | 2 myndir

Áhrif hnattrænnar hlýnunar

Því er spáð að hin hnattræna hlýnun, sem við höfum þegar orðið áþreifanlega vör við á síðustu áratugum, muni halda áfram alla öldina. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd

Ályktun Iðnþings 16. mars 2007

Hagvöxtur á Íslandi verður í framtíðinni drifinn áfram af fyrirtækjum sem reiða sig á vel menntað starfsfólk, ekki síst í iðn- og tæknigreinum. Efla verður raungreinakennslu á öllum skólastigum og bæta árangur nemenda. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 1451 orð | 1 mynd

Einvera og sambúð fjallkonunnar

Markmiðið um farsæla framtíð er bæði háleitt og verðugt. Hitt er annað að það getur verið vafningasamt að reyna að koma orðum að samhenginu á milli þess háleita markmiðs og hversdagslegra þrætuefna um stöðugleika, gengi og ást á okkar þjóðlegu krónu. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 276 orð | 4 myndir

Grunnreksturinn verður að vera góður

Til þess að tryggja áframhaldandi vöxt í íslensku atvinnulífi finnst mér nokkur atriði skipta miklu máli. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 1379 orð | 3 myndir

Hættir eftir sex ár í stjórn SI

Eftir sex ára setu sem stjórnarmaður í Samtökum iðnaðarins lét Hörður Arnarson, forstjóri Marels ehf., af trúnaðarstörfum sínum á nýafstöðnu Iðnþingi. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 313 orð | 3 myndir

Íslendingar góðir þverfaglega

Ég held að Íslendingar hafi sýnt það gegnum tíðina að við erum einstaklega uppátækjasöm þjóð, hvort sem það er að byrja að skrifa bækur á myrkustu miðöldum, veiða fisk á hagkvæman hátt eða virkja land og þjóð," segir Hilmar Pétursson. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 328 orð | 1 mynd

Íslenska hagkerfið er þjónustuhagkerfi

Stór fyrirtæki hafa myndast á Íslandi og þróun iðnaðarins hefur verið gífurleg á undanförnum árum. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 671 orð | 3 myndir

Kjarkur og framsýni

Saga aldanna kennir okkur að íslenskri þjóð hefur alltaf vegnað best þegar hún hefur verið í mestum samskiptum við umheiminn – þá hefur hagsæld og menning blómstrað. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 730 orð | 4 myndir

Kynnir kannanir SI um Evrópumál

Í tengslum við Iðnþing hefur skapast sú hefð undanfarin ár að Samtök iðnaðarins kynna viðhorfskannanir um ýmis efni. Kannanir um Evrópumál og stöðu og horfur í iðnaði hafa skipað fastan sess. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 418 orð | 1 mynd

Marorka hlaut vaxtarsprotann 2007

Fyrirtækið Marorka ehf. hlaut "Vaxtarsprotann 2007" sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Marorka jók veltu sína milli áranna 2005 og 2006 um 87,5%, sem var mesti vöxtur sprotafyrirtækis á þessu tímabili. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 233 orð | 2 myndir

Meira jafnvægi í byggðaþróuninni

Ég ætla að tala hér sem landsbyggðarmaður og einlægur áhugamaður um það að það náist jafnvægi í þróun byggðar í þessu landi. Það vita það allir að það hefur ríkt ákveðið ójafnvægi og ástæðurnar finnum við fyrst og fremst í þróun atvinnulífsins. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Möguleikarnir liggja í framtíðinni

Það hefði engan órað fyrir því, fyrir örfáum árum, að á árinu 2006 yrði hagnaður viðskiptabankanna þriggja meiri en heildarútflutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða það árið, 160 milljarðar króna á móti 125 milljörðum króna," segir Finnbogi... Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 165 orð

Ný í stjórn og ráðgjafaráði

Í formannskjöri fékk Helgi Magnússon 98,08% greiddra atkvæða en aðrir fengu 0,41% greiddra atkvæða. Auð og ógild atkvæði 1,51%. Helgi Magnússon verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2008. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 532 orð | 2 myndir

Nýting náttúrunnar stórt verkefni

Verndun og nýting náttúruauðlinda þjóðarinnar er eitt af allra stærstu viðfangsefnum samtímans. Nauðsynlegt er að fram fari allsherjar endurmat á því hvernig við Íslendingar stöndum þar að málum. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 1235 orð | 2 myndir

Nýting og verndun auðlindanna

Umræðan um nýtingu orkulinda okkar er mjög tilfinningaþrungin og oft þannig að hér er umræðan um annaðhvort nýtingu eða verndun en ekki hvort tveggja og eins og nauðsynlegt er að nálgast hana. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 347 orð | 2 myndir

Reykjavík verði alþjóðleg orkumiðstöð

Útrás Íslendinga hefur á undanförnum árum tekið til fjölmargra þátta og ég er þess fullviss að næsta útrás Íslendinga verði á sviði endurnýjaðrar orku og nýtingar náttúruauðlinda í þágu heimsins alls," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,... Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 901 orð | 3 myndir

Samtök iðnaðarins í örri þróun

Þróun Samtaka iðnaðarins helst að vonum í hendur við þróun þjóðfélagsins, nýrrar framleiðslutækni og nýrra viðhorfa til markaðarins og alþjóðavæðingarinnar. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 242 orð | 3 myndir

Stóriðjan ekki eina úrræðið

Við Íslendingar erum svo lánsamir að eiga endurnýjanlegar auðlindir, bæði fiskimiðin og orkulindirnar. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 291 orð | 1 mynd

Upptaka evru skapar stöðugleika

Það sem er eitt það mikilvægasta í rekstri útflutningsfyrirtækja er stöðugleikinn, að það sé fyrirsjáanlegt hvernig tekjur og kostnaður muni þróast. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 859 orð | 1 mynd

Útdráttur úr ræðu Jóns Sigurðssonar iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Yfirskrift Iðnþings að þessu sinni er "Farsæld til framtíðar", en þetta lýsir frábærum árangri íslensku þjóðarinnar á sviði efnahagsmála og félagslegra umbóta. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 329 orð | 2 myndir

Vaxtastefnan skapar mikil vandamál

Útflutningsatvinnuvegirnir hafa búið við mjög hátt gengi undanfarin ár og sveiflukennt gengi líka og það gefur auga leið að það er mjög erfitt að stýra útflutningsfyrirtæki í þessu umhverfi. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 505 orð | 4 myndir

Verðmætasköpun á Íslandi

Uppruni verðmætasköpunar á Íslandi hefur breyst mikið undanfarna áratugi. Stærsta breytingin felst í aukinni fjölbreytni. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 2165 orð | 1 mynd

Við getum vænst farsældar og árangurs

Hvert stefnir íslenskt atvinnulíf og þjóðlíf eftir að hafa tekið stakkaskiptum á ótrúlega skömmum tíma? Getum við vænst áframhaldandi góðs árangurs – getum við búist við farsæld til framtíðar í þessu landi? Já, við getum vænst árangurs. Meira
18. mars 2007 | Blaðaukar | 553 orð | 2 myndir

Þekking, kraftur og þrautseigja

"Þessi eyja hefur reynt að drepa ykkur í 1.100 ár og það hefur mótað karakter og vinnuviðhorf íslensku þjóðarinnar," sagði erlendur sendiherra við mig ekki alls fyrir löngu, segir dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.