Greinar föstudaginn 25. maí 2007

Fréttir

25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð

38 fórust í námu

GASSPRENGING í námu í Kemerovo-héraði í Síberíu kostaði 38 námumenn lífið í gær. Náman er í eigu fyrirtækisins Yuzhkuzbassugol sem hefur sætt harðri gagnrýni eftir að 110 manns létu lífið í sprengingu í annarri námu fyrirtækisins í mars. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Afmælishátíð í Hæðargarði

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Hæðargarði 31 heldur upp á 15 ára afmæli sitt dagana 25.–31. maí. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Kleppsspítala

Í TILEFNI aldarafmælis Kleppsspítala og geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi verður haldin ráðstefna á Grand hóteli í Reykjavík í dag og á morgun. Ráðstefnan hefst í dag kl. 8.25. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Athugasemd frá Jóni Sigurðssyni

JÓN Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi athugasemd: "Ég vil gjarnan koma eftirfarandi skýringu á framfæri við lesendur dagblaðanna: Ég tók það skýrt fram á fjölmiðlafundi... Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn að mbl.is

HEIMSÓKNUM Á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, hefur fjölgað að undanförnu samkvæmt nýjum niðurstöðum samfelldrar dagblaða- og netmiðlamælingar Capacent Gallup fyrir mars- og aprílmánuði. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á kjarnorku

BRESKA stjórnin hefur kynnt áætlun um hvernig fullnægja eigi orkuþörf Bretlands þegar fram líða stundir og hún leggur áherslu á að kjarnorka gegni mikilvægu hlutverki í því sambandi þrátt fyrir andstöðu umhverfisverndarsamtaka. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Bruni í húsnæði Vignis G. Jónssonar

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á húsnæði hrognavinnslufyrirtækisins Vignis G. Jónssonar á Akranesi þegar í því kviknaði í gærkvöldi. Óvíst er um skemmdir á afurðum. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Byrgismál aftur til sýslumanns

EMBÆTTI ríkissaksóknara hefur sent Byrgismálið svokallaða til sýslumannsins á Selfossi til frekari rannsóknar. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 704 orð

Eigandi lénsins segist ekki munu fjarlægja leikinn

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Einn bóndi eftir á þingi

LÖNGUM hafa bændur verið mjög fjölmennir á Alþingi Íslendinga. Á nýkjörnu þingi náði aðeins einn bóndi kjöri, Valgerður Sverrisdóttir, fráfarandi utanríkisráðherra. Hún er bóndi á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Einstæð veðursæld í Þakgili

Mýrdalur | Níu smáhýsi hafa verið flutt inn í Þakgil á Höfðabrekkuafrétti. Þegar þau verða tilbúin, sem áætlað er að verði um miðjan næsta mánuð, verður hægt að fá þar gistingu. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 160 orð

Eiturefni í tannkremi?

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Bandaríkjunum sögðust í gær vera að kanna hvort tannkrem, sem flutt er til landsins frá Kína, innihéldi eiturefni, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ekki fullreynt með lambakjötið

HAGAR ætla að gera aðra tilraun til að fá heimild til innflutnings á nýsjálensku lambakjöti en Guðni Ágústsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, hafnaði beiðni frá Högum þar um fyrir skömmu. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fangelsisdómur fyrir kynferðisbrot mildaður

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 15 mánaða fangelsi fyrir að þröngva ungri stúlku með ofbeldi til annarra kynmaka en samræðis. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni 700 þúsund krónur í miskabætur. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

FH-ingar halda sínu striki

RÚNAR Kristinsson lék með KR í fyrsta sinn í 13 ár í gær en það dugði ekki til þar sem Valur hafði betur, 2:1, í Landsbankadeild karla. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Flýtur Framsókn?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is AFSÖGN Jóns Sigurðssonar úr formannsstól Framsóknar kom fáum á óvart þótt hann afneitaði pólitísku andláti sínu fram á elleftu stund. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fylkja sér um forseta Sýrlands

YFIR 300.000 manns söfnuðust saman í miðborg Damaskus í gær til að láta í ljósi stuðning við Bashar Assad, forseta Sýrlands. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Gáfu hús fyrir safnaðarheimili

Eftir Guðlaug Albertsson Patreksfjörður | Patreksfirðingar fögnuðu því á dögunum að Patreksfjarðarkirkja er orðin hundrað ára gömul. Eftir hátíðarmessu var þessara tímamóta minnst og kirkjunni færðar gjafir. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Gleðin við völd

ANNAÐ ráðuneyti Geirs H. Haarde, ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum um miðjan dag í gær. Fyrr um daginn höfðu ráðherrar fráfarandi ríkisstjórnar fengið lausn frá störfum sínum. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hátíð til heiðurs Hammond haldin á Djúpavogi

Djúpivogur | Hammond-hátíð verður haldin á Djúpavogi dagana 31. maí til 3. júní. Á hátíðinni munu fjölmargir tónlistarmenn koma fram. Svavar Sigurðsson átti hugmyndina að hátíðinni og á langstærstan heiður af framkvæmd hennar, segir í fréttatilkynningu. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hermann samdi

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth. Hermann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gærkvöld og verður kynntur til sögunnar í höfuðstöðvum félagsins í dag. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hvatt til verndunar Jökulsánna í Skagafirði

ÁHUGAHÓPUR um verndun Jökulsánna í Skagafirði hvetur ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar til að beita sér fyrir verndun ánna, segir í ályktun frá hópnum. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Í boði MasterCard á úrslitaleik

ÓMAR Óskarsson, Reykjavík, var dreginn út í Meistaradeildarleik MasterCard og vann ferð fyrir tvo á úrslitaleik UEFA Champions League, Meistaradeildar Evrópu, í Aþenu, sem fram fór s.l. miðvikudag. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Í fremstu röð í steypurannsóknum

ÓLAFUR Wallevik, prófessor í byggingarverkfræði við Háskólann í Reykjavík, hlaut á miðvikudag ein virtustu verðlaunin í heimi byggingariðnaðarins fyrir "frammúrskarandi framlag" til steinsteypurannsókna. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kallaði sektir yfir sig

ÁTJÁN ára ökumaður bíls var stöðvaður á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í fyrradag, fyrir að virða hvorki stöðvunarskyldu né nota öryggisbelti. Piltinum var bent á að hér væri um að ræða brot á umferðarlögum og var hann m.a. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

KA-menn eru sáttir við sitt

FÉLAGSFUNDUR í íþróttafélaginu Þór hafnaði í fyrrakvöld tillögum Akureyrarbæjar um uppbyggingu á svæði félagsins í Glerárhverfi. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kínverski ríkisendurskoðandinn heimsækir Ísland

KÍNVERSKI ríkisendurskoðandinn, Hr. Li Jinhua, heimsækir Ísland nú í vikunni í boði Ríkisendurskoðunar ásamt sjö manna fylgdarliði. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kraftakarlar í Vetrargarðinum í Smáralind

KEPPNIN um sterkasta mann Íslands, IFSA, fer fram í Vetrargarðinum í Smáralind á morgun, laugardaginn 26. maí. Keppnin hefst klukkan 14 og er aðgangur að ókeypis. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Leiðir þingflokkinn

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins kom saman í fyrradag og skipti með sér verkum. Formaður var kjörinn Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður Jón Magnússon og Grétar Mar Jónsson er ritari. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT

Árétting VEGNA viðtals við Óskar Bergsson í gær um úthlutun lóða í Úlfarsárdal skal áréttað að stefnt er að því að framkvæmdir verði hafnar við allar götur í hverfinu í lok kjörtímabilsins. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Lítill ávinningur talinn af hvalveiðum í atvinnuskyni

LÍTILL efnahagslegur ávinningur er af atvinnuhvalveiðum Íslendinga samkvæmt skýrslu sem Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur hefur gert fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands og Alþjóðadýraverndunarsamtökin, International Fund for Animal Welfare. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nasdaq býður í OMX

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TILKYNNT verður um yfirtökutilboð bandaríska fyrirtækisins Nasdaq í OMX, sem meðal annars rekur íslensku kauphöllina, fyrir opnun markaða í dag. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Nesið ljósleiðaravætt

FLEST hús Seltjarnarness hafa verið tengd við ljósleiðaranet Gagnaveitu Reykjavíkur og geta íbúar þess nú nýtt sér þá fjölbreyttu þjónustu sem í boði er á netinu. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýir ráðherrar tóku brosandi við völdum í ráðuneytunum

Eftir seinni ríkisráðsfundinn á Bessastöðum í gær fóru nýir ráðherrar í sín ráðuneyti og tókum við lyklum úr hendi fráfarandi ráðherra. Ráðherrarnir sem kvöddu óskuðu eftirmönnum sínum velfarnaðar í starfi og nýju ráðherrarnir þökkuðu forverum sínum fyrir vel unnin störf. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Nýkæptur kópur í látri

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Í eyjunni Brimilsnesi í Álftafirði eystri er þekkt selalátur, á eiðinu á sunnanverðri eyjunni. Í seinni hluta maímánaðar safnast þar saman tugir sela og ber þessi fallega eyja því nafn með rentu. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Ólýsanleg frelsistilfinning

Mótorhjólamessa verður haldin í Digraneskirkju að kvöldi annars hvítasunnudags kl. 20.00. Þar munu flestir mótorhjólaklúbbar landsins eiga fulltrúa og mótorhjólafólk annast helgihaldið að stórum hluta. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Óttast um örlög flóttafólks

ÁTÖK blossuðu upp að nýju milli stjórnarhermanna og liðsmanna íslamskrar hreyfingar í Nahr al-Bared, búðum palestínskra flóttamanna, í Líbanon í gær. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

"Afar ósmekklegur leikur"

"NETIÐ er fullt af alls konar ofbeldis- og niðurlægingarleikjum og það er alveg ljóst að þetta er afar, afar ósmekklegur leikur," segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, um japanska þrívíddartölvuleikinn... Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

"Eins og þruma úr heiðskíru lofti"

"ÉG HUGSA að ég muni selja það og nota peninginn," segir Sigrún Þórólfsdóttir, vinningshafi í happdrætti DAS, um forláta Harley Davidson-vélhjól sem hún hlaut í vinning, ásamt þremur milljónum króna í reiðufé. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

"En það drýpur blóð af þessu frelsi"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is OFSTÆKISMENN í Bagdad hafa síðustu árin sumir lagt sig fram um að drepa eða hrekja úr landi mennta- og listamenn. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

"Þetta hefur verið frábær dagur"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "Ég get sagt ykkur í fullum trúnaði að þetta hefur verið frábær dagur," sagði Geir H. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð

Rekinn á fætur með byssuhótun

ÍSLENSKUR sérfræðingur á vegum Þróunarsamvinnustofnunar, sem búsettur hefur verið í Afríkuríkinu Malaví í tvö ár varð fyrir hættulegri árás í fyrrinótt þegar fjórir vopnaðir ræningjar réðust inn á hann sofandi í rúmi hans og neyddu hann til að afhenda... Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Samið um rekstur Konukots

VELFERÐARSVIÐ Reykjavíkurborgar hefur samið við Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands um áframhaldandi rekstur athvarfs fyrir heimilislausar konur, Konukots, í Eskihlíð 2-4. Samningurinn byggist á eldri samningi. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Sjö nýir ráðherrar í nýju ríkisstjórninni

FORMLEG stjórnarskipti fóru fram á ríkisráðsfundum á Bessastöðum í gær. Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir forystu Geirs H. Haarde tók við völdum en ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fór frá. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Skátahreyfingin stærstu grasrótarsamtök í heimi

Benedikta Danaprinsessa er skáti af lífi og sál. Hún er stödd hér á landi á ráðstefnu fjáröflunarsamtaka sem hafa það markmið að styðja starf Alþjóðasamtaka kvenskáta. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Skemmtun og lífsfylling

SVERRIR Pálsson, fyrrverandi skólastjóri, opnar fyrstu málverkasýningu sína á morgun kl. 14 í Ketilhúsinu. Þar verða 64 myndir. Hann segir það gamla tómstundaiðju að rissa og teikna "en þetta var aldrei nein alvara; bara leikur. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Skorar á ríkisstjórnina

"ÞETTA er hlutur sem ég vona að nýr félagsmálaráðherra taki á sem fyrst," segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Verk-Vest, um óvissa stöðu erlends verkafólks hjá fiskvinnslunni Kambi á Flateyri, eftir að ákveðið... Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð

Starfshópurinn átti að móta nánari tillögur

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað ríkið af kröfu Öryrkjabandalagsins um að viðurkennt yrði, að komist hefði á samkomulag um að grunnlífeyrir þeirra, sem metnir hefðu verið 75% öryrkjar eða meira 18 ára eða yngri, skyldi tvöfaldast en lífeyrisviðauki þeirra, sem... Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 674 orð

Styrking krónu ekki skilað sér út í verðlagið

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAÐ kemur Andrési Magnússyni, framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna, nokkuð á óvart að veruleg styrking íslensku krónunnar skuli ekki hafa skilað sér út í verðlagið. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

SUF þakkar Jóni farsæl störf

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna hefur samþykktályktun þar sem Jóni Sigurðssyni eru þökkuð farsæl störf í þágu Framsóknarflokksins og landsins alls. Þá er Guðna Ágústssyni óskað velfarnaðar í starfi sínu sem formaður Framsóknarflokksins. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tugir Hamas-leiðtoga í haldi

Ísraelskir hermenn handtóku í gærmorgun 33 af leiðtogum Hamas-samtakanna á Vesturbakkanum, þ.ám. menntamálaráðherra Palestínu, Nasser Shaer, nokkra þingmenn og borgarstjóra. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ungur olli tjóni

TÆPLEGA fjögurra ára drengur kom við sögu í umferðaróhappi í fyrradag. Sá átti að bíða í bílnum meðan mamma hans brá sér frá en drengurinn fór að fikta í búnaði bílsins. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Þarf ekki að meta áhrif allra leiða

Hornafjörður | Vegagerðin þarf ekki að láta meta umhverfisáhrif þeirra kosta sem ekki fullnægja kröfum Vegagerðarinnar um bættar vegasamgöngur um Hornafjarðarfljót. Meira
25. maí 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð

Þjarma að Íran

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að stjórn sín og bandamenn hennar í Evrópu hygðust beita sér fyrir hertum refsiaðgerðum gegn Íran. Meira
25. maí 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þorgerður leysir Geir af

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður staðgengill Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Hún hefur leyst Geir af frá því hann varð forsætisráðherra á síðasta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2007 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Formaðurinn og ræðustóllinn

Líklega var það rétt mat hjá Jóni Sigurðssyni að formaður Framsóknarflokksins verður að hafa aðgang að ræðustól Alþingis og þess vegna átti hann engan annan kost en að víkja. Nú er Guðni Ágústsson tekinn við formennskunni. Meira
25. maí 2007 | Leiðarar | 422 orð

Rusl í Reykjavík

Frumkvæði borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík að vinna að hreinsunarátaki í borginni er mikilvægt og þá jafnframt að það nái til nágrannasveitarfélaga Reykjavíkur. Meira
25. maí 2007 | Leiðarar | 495 orð

Sjúkt hugarfar

Á netinu er að finna leik, sem snýst um að þjálfa þátttakendur í nauðgunum. Þennan leik – ef leik má kalla – er hægt að nálgast á íslensku vefsvæði. Meira

Menning

25. maí 2007 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

18 ára menntskælingur varð Meistari

* MAGNÚS Þorlákur Lúðvíksson, 18 ára menntaskólanemi, fór með sigur af hólmi í spurningaþættinum Meistarinn sem sýndur er á Stöð 2. Þetta er öðru sinni sem yngsti keppandi þáttaraðarinnar sigrar. Meira
25. maí 2007 | Fólk í fréttum | 185 orð | 4 myndir

Astrópía afhjúpuð

ÍSLENSKA kvikmyndin Astrópía verður frumsýnd 22. ágúst næstkomandi. Astrópía er ævintýramynd, fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem fer af illri nauðsyn að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Meira
25. maí 2007 | Leiklist | 61 orð

Athugasemd

ÞAU mistök urðu við vinnslu á frétt um starfsmannakannanir SFR sem birtist í Morgunblaðinu í gær, að leiðrétting Tinnu Gunnlaugsdóttur Þjóðleikhússtjóra skilaði sér ekki í endanlega útgáfu greinarinnar. Meira
25. maí 2007 | Fólk í fréttum | 379 orð | 3 myndir

Clooney og Suður-Kórea

Kosturinn við kvikmyndahátíðir af þessu tagi er möguleikinn á að sjá myndir frá öllum heimshornum. Suðu-kóreska myndin Milyang var sýnd hér á hátíðinni í fyrrakvöld, en til greina kemur að hún hljóti Gullpálmann. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Domino tók lagið

Rokkgoðsögnin Fats Domino hélt tónleika fyrir fullum næturklúbbi í New Orleans síðastliðinn laugardag. Domino fæddist í New Orleans og hefur ekki komið fram á tónleikum þar í tvö ár. Meira
25. maí 2007 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Íburðarmikil Kirkjulistahátíð

KIRKJULISTAHÁTÍÐ í Reykjavík verður haldin í 11. sinn, dagana 11.-19. ágúst. Hátíðin var fyrst haldin árið 1987, á vígsluári Hallgrímskirkju og heldur því upp á tuttugu ára afmæli sitt. Meira
25. maí 2007 | Menningarlíf | 441 orð | 2 myndir

Kraumandi listalíf

Athafnasemi á myndlistarsviðinu á Akureyri takmarkast ekki við viðburði á Listasumri, heldur ríkir þar í bæ mikill myndlistaráhugi og gróska í sýningarhaldi allan ársins hring. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 340 orð | 3 myndir

Mikil vinna eftir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í UMRÆÐU um Tónlist.is undanfarið hefur gagnagrunn íslenskrar tónlistar borið á góma. Í þeim grunni eru stafræn afrit af íslenskri tónlist, ríflega 40. Meira
25. maí 2007 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Minningabók Kópavogsbúa

ÚT ER komin hjá Bókasafni Kópavogs Minningabók Kópavogsbúa. Uppruna bókarinnar má rekja aftur til ársins 2005 þegar Kópavogsbær fagnaði fimmtíu ára afmæli en þá kom upp sú hugmynd að safna minningum bæjarbúa frá liðnum dögum búsetu þeirra í bænum. Meira
25. maí 2007 | Fjölmiðlar | 212 orð | 2 myndir

Óskastund á stefnumóti

Tveir útvarpsþættir eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Vikan byrjar með Stefnumóti við Svanhildi Jakobsdóttur á mánudagsmorgnum og helgarskapið kemur strax á föstudagsmorgni með Óskastundinni hjá Gerði G. Bjarklind. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Rivulets með fimmtu Íslandstónleikana

* Hljómsveitin Rivulets er Íslendingum að góðu kunn, enda hefur hún haldið ferna tónleika hér á landi á undanförnum árum. Nú er sveitin enn á ferð og leikur að þessu sinni í Kaffi Hljómalind, mánudaginn 28. maí kl. 20. Meira
25. maí 2007 | Fólk í fréttum | 373 orð | 1 mynd

Samúel Jón

Aðalsmaður vikunnar er básúnuleikari sem sendi nýverið frá sér plötuna Fnyk ásamt stórsveit. Þá er hann einnig forsprakki fönksveitarinnar Jagúar. Meira
25. maí 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Sýning á myndum lokanema

NEMENDUR Ljósmyndaskóla Sissu opna lokasýningu sína á morgun kl. 16 að Hólmaslóð 6. Sýningin stendur til 3. júní og er opin alla daga frá klukkan 14–19. Margir af helstu ljósmyndurum landsins kenna við skólann, m.a. Meira
25. maí 2007 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Sýning um sýningu

Sýningin stendur til 28. maí. Opið kl. 11-17 virka daga og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Útgáfuteiti Perkins

PINETOP Perkins, Íslandsvinur og einn fremsti píanisti gervallrar blússögunnar, hélt í gær mikla teiti í tilefni af útgáfu breiðskífu sinnar og mynddisks sem ber nafnið Born in the Honey, eða Fæddur í hunanginu. Meira
25. maí 2007 | Menningarlíf | 509 orð | 1 mynd

Útrásin felist í innrás

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞRENNIR tónleikar á Listahátíð fóru að þessu sinni fram í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit; tvennir um síðustu helgi og þeir þriðju á þriðjudagskvöldið. Meira
25. maí 2007 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Verk Elíasar í Hafnarborg

Í HAFNARBORG stendur nú yfir sýning á verkum eftir Elías B. Halldórsson, sem lést í byrjun maí. Elías stundaði myndlistarnám við Myndlista- og handíðaskólann og fór síðan utan til Þýskalands og Danmerkur til frekara myndlistarnáms. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Volta hrapar niður sölulista

* Volta , nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, hrapar niður sölulista beggja vegna Atlantsála. Platan situr í 28. sætinu í Bretlandi, en komst hæst í sjöunda sætið í síðustu viku. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 1294 orð | 1 mynd

Það er engin leið að hætta

Deep Purple leikur í Laugardalshöll nú á sunnudaginn ásamt Uriah Heep. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við forsöngvara Purple, Ian Gillan. Meira
25. maí 2007 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST UM HELGINA »

Föstudagur <til fjár> Café Oliver DJ JBK Prikið Friskó / Óli Hjörtur Players Kungfu Hressó Hljómsveitin Touch / DJ Maggi Vegamót Dj Danni Deluxe Tjarnarbíó Reykjavík Shorts & docs NASA Djasstríóið EST á Listahátíð Þjóðleikhúskjallarinn Hraun... Meira

Umræðan

25. maí 2007 | Aðsent efni | 236 orð

Byggjum upp það sem brennur – rífum það sem stendur

SKAMMT er stórra högga á milli í varðveislu húsa í miðborg Reykjavíkur. Fyrir stuttu lýsti borgarstjóri Reykjavíkur yfir mikilvægi þess að byggja upp hús í Austurstræti sem þá hafði brunnið til kaldra kola. Meira
25. maí 2007 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Femínismi er hættulegur

Valdís Björt Guðmundsdóttir svarar grein Önnu S. Pálsdóttur: "Það er algengur misskilningur, að mínu mati, að femínismi sé einlitt og einsleitt fyrirbæri." Meira
25. maí 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Helena | 24. maí 2007 Engin hindrun Rakst á stórgóða síðu í gær þar sem...

Helena | 24. maí 2007 Engin hindrun Rakst á stórgóða síðu í gær þar sem hægt er að fylgjast með ferð fjögurra einstaklinga frá "heimili sínu" og í atvinnuviðtal. Meira
25. maí 2007 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Nokkur orð um femínisma

Auður Magndís Leiknisdóttir svarar grein Önnu S. Pálsdóttur: "Að kenna einstaklingnum alfarið um afleiðingar kerfisbundins misréttis brýtur hann niður." Meira
25. maí 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 24. maí 2007 Bjarga gæsavarpinu? Hálslón er enn...

Ólína Þorvarðardóttir | 24. maí 2007 Bjarga gæsavarpinu? Hálslón er enn að fyllast. Gæsirnar hafa verpt umhverfis það, á sínum vanalegu varpstöðvum, og nú eru hreiðrin að fara eitt af öðru undir vatn. Meira
25. maí 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ósk Óskarsdóttir | 24. maí 2007 Ógæfufólk í borginni Í gær varð ég í...

Ósk Óskarsdóttir | 24. maí 2007 Ógæfufólk í borginni Í gær varð ég í fyrsta sinn vitni að því að íslensk manneskja stundaði betl á mjög svo markvissan og augljósan hátt í Austurstræti um hábjartan dag. Meira
25. maí 2007 | Blogg | 190 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson | 23. maí 2007 Óvenjulegur stjórnmálamaður Jón varð...

Pétur Gunnarsson | 23. maí 2007 Óvenjulegur stjórnmálamaður Jón varð formaður með óvenjulegum og umdeilanlegum hætti. Þann skamma tíma sem hann var formaður ávann hann sér traust og væntumþykju flokksmanna. Meira
25. maí 2007 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Sameignin sameign þjóðarinnar

Sigurgeir B. Kristgeirsson segir frá hugarfari Rússa til sameiginlegra eigna: "Sumir telja að ríkisvæðing auðlinda sé það sem koma skuli á Íslandi en Rússar þokast í hina áttina." Meira
25. maí 2007 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Síminn aðstoðar Rússa við fjársvik

Ástþór Magnússon skrifar um gjaldtöku Símans fyrir símtöl í útlöndum: "Síminn hf. rukkaði innanbæjarsímtöl í St.Petersburg á nær 500 krónur mínútuna eða með um 5.000% álagi ofan á venjulega gjaldskrá í Rússlandi!" Meira
25. maí 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

TómasHa | 24. maí 2007 Tilfinning um aukin viðskipti ...í mogganum sögðu...

TómasHa | 24. maí 2007 Tilfinning um aukin viðskipti ...í mogganum sögðu forsvarsmenn N1...að þau hefðu á tilfinningunni að viðskipti væru að aukast. Fyrir þessu geta verið tvær ástæður a. Viðskiptin eru ekki að aukast b. Þau vantar nýtt bókhaldsforrit. Meira
25. maí 2007 | Velvakandi | 523 orð | 1 mynd

velvakandi

Hvað er að vera Íslendingur? VIÐ erum tvær stelpur í 10. bekk sem tókum samræmdu prófin í ár. Eftir samfélagsfræðiprófið blöskraði okkur, hreint út sagt, og við vorum alls ekki einar um það. Meira

Minningargreinar

25. maí 2007 | Minningargreinar | 4576 orð | 1 mynd

Agatha Sesselja Sigurðardóttir

Agatha Sesselja Sigurðardóttir fæddist að Hraungerði í Flóa 29. september 1953. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Gissurardóttir og Sigurður Pálsson vígslubiskup. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Brynleifur Jóhannesson

Brynleifur Jóhannesson fæddist á Hellu í Blönduhlíð í Skagafirði 3. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóhannesar Guðmundssonar bónda á Hellu og Sigþrúðar Konráðsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Ingimundarson, f. á Skarðshjáleigu í Mýrdal 17.9. 1894, og Sveinbjörg Sveinsdóttir, f. á Eyrarbakka 2.4. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 6569 orð | 1 mynd

Emma Katrín Gísladóttir

Emma Katrín Gísladóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1998. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 16. maí 2007. Foreldrar Emmu Katrínar eru Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna, f. 25.7. 1966, og Gísli Hjartarson, verktaki, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Guðni Aðalsteinn Ólafsson

Guðni Aðalsteinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1922. Hann andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 16. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Hallgrímur B. Þórarinsson

Hallgrímur Breiðfjörð Þórarinsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað sunnudaginn 20. maí síðastliðinn. Foreldar hans voru: Þórarinn Guðmundsson vélsmiður, f. á Ketilsstöðum í Mýrdal í V. Skaftafellss., 7. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Múlakoti á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 1. júlí 1918. Hún lést á Grund að kvöldi mánudags 14. maí síðastliðins. Útför Jóhönnu fór fram frá Neskirkju 24. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Karl Magnússon

Karl Magnússon fæddist í Tröð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 30. mars 1928. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Guðbrandur Árnason bóndi í Tröð, f. í Holti á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi 5. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2007 | Minningargreinar | 2787 orð | 1 mynd

Ólafur Auðunsson

Ólafur Auðunsson fæddist að Ysta-Skála, Vestur Eyjafjöllum, 13.7. 1934. Hann lést á Landsspítalanum í Fossvogi 17. maí sl. Foreldrar hans voru Auðunn Jónsson frá Hvammi f. 11.7. 1892, d. 15.1. 1959 og Jórunn Sigurðardóttir frá Lambhúshóli f. 10. 8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. maí 2007 | Sjávarútvegur | 239 orð | 1 mynd

Óskalög sjómanna flutt í Festi

DAGSKRÁIN Óskalög sjómanna, skemmtun og fjöldasöngur, verður haldin í þriðja sinn, þann 31. maí, fimmtudaginn fyrir sjómannadaginn, og að þessu sinni í Félagsheimilinu Festi. Meira
25. maí 2007 | Sjávarútvegur | 421 orð | 1 mynd

Verulegur samdráttur í veiðum við Færeyjar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TÆPUM 33.000 tonnum af botnfiski var landað í Færeyjum fyrstu fjóra mánuði ársins. Það er rúmlega 7.000 tonnum minni afli en sömu mánuði í fyrra. Meira

Viðskipti

25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Afkoman framar öllum væntingum

VÆNTINGAR markaðsaðila voru hvergi nærri því að endurspegla uppgjör hollensk-franska flugfélagsins Air France-KLM sem birt var í gær. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Eimskip hækkaði mest

HEILDARVELTA í viðskiptum í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam 10,9 milljörðum króna en þar af var velta með hlutabréf skráð á aðallista um 5,9 milljarðar. Velta með skuldabréf nam um 5 milljörðum króna. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Fitch staðfestir einkunnir Straums

FITCH Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka. Horfur lánshæfiseinkunnanna eru stöðugar en mat Fitch kemur í kjölfar tilkynningar Straums um kaup á 62% hlut í finnska bankanum eQ og yfirtökutilboði í allt hlutaféð. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Gott uppgjör Haga

Hagnaður af rekstri Haga á síðasta ári nam 417 milljónum króna eftir skatt og dróst hann saman um 580 milljónir miðað við árið áður. Rekstrarár fyrirtækisins er frá 1. mars til 28. febrúar. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Mikil umskipti hjá HB Granda

VERULEG umskipti hafa orðið í rekstri HB Granda ef miðað er við samanburð á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs og sama tímabils í fyrra. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

OECD hvetur til frekara aðhalds

Efnahagsframfarastofnunin, OECD, spáir því að verðbólga hér á landi muni halda áfram að hjaðna í átt að markmiði Seðlabanka Íslands. Jafnframt að viðskiptahalli muni haldast og ekki taka að lækka fyrr en í fyrsta lagi árið 2009. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Pálmi segir Fabege áhugavert

SÆNSKA fasteignafélagið Fabege gæti orðið næsta bráð íslenskra útrásarskálda. Þetta kemur fram á sænska fasteignavefnum Fastighetsvärlden sem hefur eftir Pálma Haraldssyni, athafnamanni í Fons, að félagið sé mjög áhugavert. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Taka upp reglur um ábyrgar fjárfestingar

STJÓRN Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að taka upp reglur Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar. Meira
25. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Víkingar í verslunarferð í Svíaríki

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLENSK fjármálafyrirtæki leita í síauknum mæli eftir fjárfestingum á sænskum hlutabréfamarkaði og hafa þau á undanförnum mánuðum stokkað verulega upp í eignasafni sínu þar í landi. Meira

Daglegt líf

25. maí 2007 | Daglegt líf | 112 orð

Af prófum og Viagra

Ólafur Stefánsson vekur athygli á því að bjart sé framundan hjá ferðaglöðum nautnaseggjum, því Mogginn hafi skýrt frá þeim vísindum að Viagra gagnist einnig gegn flugþreytu. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 380 orð | 3 myndir

mælt með...

Tími fyrir vini og ættingja Það eru eflaust margir sem ætla að njóta komandi hvítasunnuhelgar í ró og næði með fjölskyldu og vinum, ýmist heima við eða að heiman. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 577 orð | 2 myndir

Stuðlar að frjósemi og styrkir magagrind

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ég er í fyrsta lagi ákaflega heimakær manneskja og finnst því gott að geta slakað á heima um helgar til að safna kröftum fyrir komandi viku. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Svissneska silkið er svakalega flott

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Nei, ég er ekkert með heimþrá. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Sælkeraréttur grunnskólameistaranna

Gullrétturinn í matreiðslukeppni grunnskólanna kom frá Rimaskóla og uppskriftin lofar góðu. Innbakaður íslenskur lax 1-2 laxasteikur, roð- og beinlausar ¼ tsk. salt ¼ tsk. svartur pipar 1 tsk. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 643 orð | 2 myndir

Vínhúsið Tomasson í Napa

Helgi Tómasson er í huga Íslendinga þekktastur sem ballettdansari og stjórnandi San Francisco-ballettsins. Á næstunni, segir Steingrímur Sigurgeirsson, geta menn hins vegar einnig kynnst annarri hlið á Helga – nefnilega vínbóndandum. Meira
25. maí 2007 | Daglegt líf | 679 orð | 4 myndir

Þá dreymir góða fiskrétti

Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl. Meira

Fastir þættir

25. maí 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompgaldrar. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

FÖSTUDAGSBÍÓ

THE TRIUMPH (Sjónvarpið kl. 23.15) Í anda To Sir With Love og annarra slíkra, um kraftaverkakennarann sem kemur, sér og sigrar vandræðanemendur sorahverfisins. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þrjár bekkjarsystur, Bjarnþóra, Rakel og Birna Ósk, söfnuðu...

Hlutavelta | Þrjár bekkjarsystur, Bjarnþóra, Rakel og Birna Ósk, söfnuðu 5.067 krónum á tombólu til styrktar Rauða krossinum. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 468 orð | 1 mynd

Lykill að nýjum menningarheimi

Geir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1988, BA-prófi í heimspeki og félagsfræði frá HÍ 1994 og BA-prófi í heimspeki frá National University of Ireland 1997. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Ný verk eftir Gunnar Örn

MYNDLISTARMAÐURINN Gunnar Örn Gunnarsson opnar sýningu á nýjum málverkum í Gallerí Kambi, Rangárþingi ytra, á morgun kl. 15. Sýningin er tengd sextugsafmæli listamannsins en einnig betrumbættri vinnustofu og sýningarrými. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
25. maí 2007 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Re7 6. 0-0 Rbc6 7. Be3 Rxd4 8. Bxd4 Rc6 9. Bc3 b5 10. a3 e5 11. Rd2 Be7 12. f4 d6 13. Rf3 Bf6 14. De1 Bb7 15. Kh1 exf4 16. e5 dxe5 17. Rxe5 Rxe5 18. Bxe5 0-0 19. Bxf4 Dd5 20. Dg3 Bxb2 21. Had1 Dh5 22. Meira
25. maí 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Geir Haarde forsætisráðherra hefur verið sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við bandarískan háskóla. Hvaða háskóla? 2 Sigrún K. Hannesdóttir var kjörin formaður Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða. Við hvað starfaði hún áður? Meira
25. maí 2007 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji varð kátur þegar hann sá auglýsingu um sláttuvélar frá Garðheimum í Morgunblaðinu í gær. Þar var mælt með rafmagnssláttuvél fyrir allt að 400 fermetra grasflöt, benzínsláttuvél fyrir grasflöt allt að 1. Meira

Íþróttir

25. maí 2007 | Íþróttir | 222 orð

Drögum lærdóm af þessum leik

"ÞAÐ er rétt, við lentum á vegg að þessu sinni," sagði Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, eftir tapið fyrir Íslandsmeisturum FH á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. "Við fórum ekki á neitt flug eftir tvo fyrstu leikina. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Einstefna FH-inga

NÝLIÐAR HK fengu svo sannarlega að kynnast því að lífið í efstu deild karla er allt annað en dans á rósum þegar þeir sóttu Íslandsmeistara FH heim á Kaplakrikavöll í gærkvöldi. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Ekkert nema sigur viðunandi

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir ekkert nema sigur viðunandi gegn Grikkjum en Sigurður valdi í gær hópinn sem mætir Grikkjum í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Aþenu í næstu viku. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fátt kom á óvart hjá Alfreð

ALFREÐ Gíslason hefur valið 17 manna landsliðshóp í umspilsleikina gegn Serbíu um laust sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Noregi í janúar á næsta ári. Fyrri leikurinn er ytra þann 9. júní en síðari leikurinn fer fram 17. júní. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 146 orð

Fjórir með gult spjald

FJÓRIR íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu mæta til leiks í Evrópuleikinn gegn Liechtenstein á Laugardalsvellinum 2. júní með gult spjald á bakinu. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 124 orð

Forsalan er hafin

FORSALAN á leik Íslands og Liechtenstein í undankepni EM hófst á þriðjudaginn. Hægt er að kaupa miða í forsölu á ksi.is, midi.is eða í verslun Skífunnar á Laugavegi og kostar miðinn þá 1. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Ballack fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu verður ekki með Þjóðverjum í leikjunum gegn San Marínó og Slóvakíu í undankeppni EM í næsta mánuði. Ballack fór í ökklaaðgerð í síðasta mánuði og er ekki orðinn leikfær. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Garðar Gunnlaugsson skoraði eina mark Norrköping í 1:0-sigri liðsins gegn AIK í þriðju umferð sænsku bikarkeppninnar í gær. Stefán Þórðarson var í liði Norrköping en hann fór út af á 75. mínútu. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kári Árnason tryggði AGF 3:2-sigur gegn Køge í gærkvöldi en liðin eru í næstefstu deild í Danmörku. AGF á ágæta möguleika á því að komast upp í úrvalsdeild en liðið er sjö stigum á eftir Lyngby sem er í efsta sæti deildarinnar. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 195 orð

Grunaði að hann tæki skotið í þetta horn

,,MÉR fannst við nú vera heldur sterkari aðilinn. Blikarnir voru kannski betri til að byrja með en síðan fannst mér við ná undirtökunum en við fórum illa með nokkur góð færi. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

Guðjón jafnaði með hælnum

BREIÐABLIK og Keflavík deildu stigunum í norðannepjunni á Kópavogsvelli í gærkvöld en liðin skildu jöfn, 2:2, í nokkuð fjörlegum leik sem bauð upp á ágæt tilþrif á báða bóga. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Helgi er heitur

RÚNAR Kristinsson mætti til leiks hjá KR-ingum í gær og spilaði sinn fyrsta leik með þeim síðan hann hélt í atvinnumennsku fyrir þrettán árum. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 540 orð

Helgi er oddurinn sem vantaði á spjótið

Eftir Kristján Jónsson "ÞETTA er allt á réttri leið hjá okkur. Það var ætlunin hjá okkur að reyna að byrja mótið vel og halda í við FH. Það er alveg ljóst. Þetta var hörkuleikur þrátt fyrir að það væri kalt og vindasamt. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Hermann gengur til liðs við Portsmouth

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth. Hermann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gærkvöld og verður kynntur til sögunnar í höfuðstöðvum félagsins á Fratton Park í dag. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 169 orð

Kjánaleg mörk sem ég fékk á mig

"Kannski voru þetta sanngjörn úrslit en það var grátlegt að ná ekki sigri. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 1322 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA

KNATTSPYRNA FH – HK 4:0 Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudaginn 24. maí 2007. Mörk FH : Matthías Guðmundsson 4., Tryggvi Guðmundsson 49., 82., Arnar Gunnlaugsson 80. Markskot : FH 17 (12) – HK 9 (5). Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 232 orð

Kominn í kuldann

RÚNAR Kristinsson klæddist KR-búningnum í fyrsta sinn á Íslandsmóti síðan haustið 1994 – hann kom beint inn í kalda norðanátt í Laugardalnum: ,,Það var vissulega mikið rok og skítkalt. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 225 orð

Lékum mjög vel í síðari hálfleik

"FYRRI hálfleikur hefði mátt vera betri, en í síðari hálfleik lékum við mjög vel og það færði okkur sanngjarnan sigur gegn baráttuglöðu liði HK," sagði Heimir Guðjónsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH, eftir öruggan sigur á HK, 4:0. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

,,Maldini ódauðlegur"

ÍTÖLSKU blöðin hrósa liði AC Milan í hástert eftir sigur þess á Liverpool í úrslitum Meistardeildarinnar í Aþenu í fyrrakvöld. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 177 orð

Sigmundur Einar á höggi undir pari

SIGMUNDUR Einar Másson Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi lék á 71 höggi eða einu undir pari á fyrsta keppnisdegi opna austurríska áhugameistaramótinu í golfi í gær en Tinna Jóhannsdóttir úr Keili er í 8. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 712 orð | 1 mynd

Skagamenn létu sér eitt stig nægja

EITT stig virtist alveg nóg fyrir Skagamenn þegar þeir fengu Fram í heimsókn í gærkvöldi. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 289 orð

Svolítið svekktur með mína menn

"ÞETTA tókst ekki hjá okkur núna. Við áttum ágætis spretti í kvöld en samt alls ekki nógu góða til að vinna. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Víkingar sofnuðu á verðinum og það dugði Fylki

FYLKISMENN skutust upp í þriðja sætið í Landsbankadeildinni í gærkvöldi þegar þeir lögðu Víkinga í Víkinni með marki Vals Fannars Gíslasonar. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 223 orð

Það er stígandi í leik okkar

"ÞETTA var þrusu skalli hjá mér," sagði Valur Fannar Gíslason, leikmaður Fylkis, sem gerði eina mark leiksins í Víkinni í gær og tryggði þrjú stig til Fylkis. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 178 orð

Þóra B. ekki með gegn Grikkjum

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í gær 18 manna landsliðshóp fyrir leik Íslands gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Aþenu í næstu viku. Meira
25. maí 2007 | Íþróttir | 177 orð

Þóra B. til liðs við Anderlecht

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞÓRA B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur gert samning við belgíska úrvalsdeildarliðið Anderlecht um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira

Bílablað

25. maí 2007 | Bílablað | 303 orð | 2 myndir

Aston Martin Vantage V8 í þolakstur frá Tókýó til London

Þolakstur virðist vera mikið í tísku þessa dagana og nú bætist Aston Martin-liðið í hóp þeirra sem vilja leggja þúsundir kílómetra undir hjólbarðana og eygja þar með möguleika á að ljá bílum sínum áreiðanleikablæ. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 809 orð | 3 myndir

BMW X5 – ánægjuleg kynni

Fyrir skömmu kynnti B&L nýja kynslóð BMW X5 jeppans. Kynning sú var glæst og nýstárleg en í fullu samræmi við vöruna því eftir helgarlangan prufuakstur verður líkingin við meistaraverk fyrri alda snillinga ekki svo galin. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 436 orð | 1 mynd

Brautin í Mónakó er sérstök áskorun fyrir tæknimennina

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Mónakóbrautin er engri annarri formúlubraut lík þegar kemur að uppsetningu keppnisbílanna. Mæðir mjög á verk- og vélfræðingum liðanna að fínstilla þá til að ná fram hámarksgetu á götum furstadæmisins. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Brotnar niður í náttúrunni

Hugmyndabíll, sem brotnar niður í náttúrunni, er til sýnis í Vísindasafninu í London um þessar mundir. Toyota framleiðir bílinn, sem ber nafnið "Toyota i-Unit". Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 100 orð

Fleiri verkfræðinga

Detroit. AP. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Frá kyrrstöðu í 500 á aðeins tveimur tímum

Fiat-bílar eru sennilegast ekki hvað þekktastir fyrir að vera ofursnöggir þótt oft hafi komið sprækir og skemmtilegir bílar frá þessum framleiðanda. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 667 orð | 1 mynd

Hver er eðlileg ending pústþjöppu?

Spurt: Mig langar að leggja fyrir þig 2 spurningar sem snerta dísiljeppann minn sem er að falla úr ábyrgð og hefur farið í allar þjónustuskoðanir. Er eðlilegt að forþjappa (túrbó) endist 81 þúsund km? Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 72 orð | 1 mynd

Kimi kaupir snekkju

Kimi Räikkönen hefur siglt í kjölfar margs kappaksturskappans og keypt sér lystisnekkju. Hann er ekki á flæðiskeri staddur fjárhagslega því snekkjan kostaði 3,4 milljónir dollara, eða 214 milljónir króna. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 124 orð

Minnast fyrsta sigurs Senna

Þess verður minnst sérstaklega í Mónakó um helgina, að 20 ár verða liðin frá því brasilíska goðsögnin Ayrton Senna vann sinn fyrsta sigur af sex sem hann vann í formúlu-1-kappakstrinum þar. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 107 orð

Nýrra orkugjafa þörf

Stokkhólmi. AP. | Alþjóðlegir bílaframleiðendur og sérfræðingar í orkumálum hvöttu til þess í gær að auknum krafti yrði beitt til að finna nýja endurnýjanlega orkugjafa fyrir bíla og önnur farartæki þannig að draga mætti úr hlýnun loftslags. Meira
25. maí 2007 | Bílablað | 358 orð | 1 mynd

Væntingar McLaren

McLaren-liðið mætir til leiks í Mónakókappakstrinum um helgina með miklar vonir. Liðið er efst í keppninni um heimsmeistaratitil bílsmiða og ökuþórar þess, Lewis Hamilton og Fernando Alonso, í tveimur efstu sætum í titilkeppni ökuþóra. Meira

Ýmis aukablöð

25. maí 2007 | Ferðablað | 112 orð | 1 mynd

Allt um Heklu

NÝLEGA varopnað Heklusetur á Leirubakka í Landsveit. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 210 orð | 1 mynd

Á fjórhjóli um svarta sanda

VINSÆLDIR ýmiskonar ævintýraferða aukast sífellt, jafnt meðal vinahópa og sem krydd í starfstilveru vinnufélaga. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 254 orð | 2 myndir

Álfa-, trölla- og Norðurljósasafn

AÐSTANDENDUR Draugasafnsins á Stokkseyri opnuðu í vetur nýtt safn sem þeir kalla Icelandic Wonders eða Álfa-, trölla- og Norðurljósasafnið. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 318 orð | 1 mynd

Á slóðum Gísla Súrssonar

ÞAÐ fara fáir Íslendingar í gegnum gagnfræðaskólann án þess að þurfa að lesa Gísla sögu Súrssonar og á Þingeyri er gaman að kynna sér söguslóðir þessa fornkappa. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 121 orð | 1 mynd

Barnamatseðill og barnahorn

SKRÚÐGARÐURINN á Akranesi er upplýsingamiðstöð ferðamanna sem opnaði í febrúar síðastliðnum. Þar er einnig kaffihús. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 210 orð | 2 myndir

Bátaleiga og gisting í sumarhúsum

FERÐAÞJÓNUSTAN Hlíð, Hvalfjarðarsveit, er með þrjú sumarhús í útleigu. Fyrsta húsið var tekið í notkun fyrir liðlega tuttugu árum en nýlega bættu húsráðendur við tveimur sumarhúsum. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 275 orð | 1 mynd

Belgískar vöfflur á Reyðarfirði

MIKIL uppbygging hefur verið víða á Austurlandi undanfarin ár og á Reyðarfirði var sl. haust opnað nýtt gistiheimili og kaffihús, Hjá Marlín, sem rekið er af Marlín Meirlaen og manni hennar Jóni Kristni Beck. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 201 orð | 1 mynd

Breytt Sögusetur

SÖGUSETRIÐ á Hvolsvelli er menningar- og þjónustumiðstöð Rangárþings eystra. Þar er eina Kaupfélagssafnið á landinu, sögð er saga verslunar á Suðurlandi í máli og myndum. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 384 orð

Dagskráin er ekki tæmandi. MAÍ 25.-28. Patreksfjörður Skjaldborg &ndash...

Dagskráin er ekki tæmandi. MAÍ 25.-28. Patreksfjörður Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildamynda. www.skjaldborgfilmfest.is. 25.-29. Látrabjarg Sumarskóli í fuglaskoðun. www.hsvest.is. JÚNÍ 1.-3. Patreksfjörður Sjómannadagshátíðarhöld. www. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 400 orð

Dagskráin er ekki tæmandi. MAÍ 31.–3. júní Akureyri Alþjóðleg...

Dagskráin er ekki tæmandi. MAÍ 31.–3. júní Akureyri Alþjóðleg tónlistarhátíð. JÚNÍ 1. Skagaströnd Opnunarhátíð hjá Kaffi Viðvík. 2. Skagaströnd Sjómannadagshátíð. 3. Akureyri 70 ára afmæli Flugfélags Íslands. 3. Hvammstangi... Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 167 orð | 1 mynd

Ferðir út í Vigur

EYJAN Vigur er einn af þeim stöðum sem gaman er að heimsækja á ferð um Vestfirði. Vesturferðir bjóða upp á nær daglegar ferðir frá Ísafirði og út í Vigur frá 10. júní og til loka ágústmánaðar, en á göngu um eyjuna gefst gestum m.a. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 96 orð | 1 mynd

Fjallahringur Þingvalla

ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum og Ferðafélag Íslands hafa tekið höndum saman í því verkefni að kynna göngufólki fjallahring Þingvalla. Markmiðið með gönguferðunum er að kynna ytri umgjörð Þingvalla og feta fáfarnari slóðir í þessum elsta þjóðgarði landsins. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 184 orð | 2 myndir

Fjölskylduvæn afþreying

Seglbílar, flugdrekar, fjölbreytt hátíðarhöld, skipulagðar gönguferðir, sýningar, ný og spennandi sundlaug og ýmislegt fleira stendur þeim til boða sem ætla að ferðast um Suðvesturlandið í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 269 orð | 2 myndir

Fjölskylduvænir viðburðir í Viðey

UM síðustu mánaðamót tók Hvalaskoðun ehf. við ferju- og veitingarekstri í Viðey. Í kjölfarið mun siglingum til Viðeyjar fjölga verulega og verða áætlunarferðir alla daga frá morgni til kvölds og boðið verður upp á rútuferðir frá miðborg. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 74 orð

Fornleifaskóli barnanna á Þingvöllum

Í SUMAR gefst börnum á aldrinum 6–12 ára tækifæri til að reyna fyrir sér í hlutverki fornleifafræðinga. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 301 orð | 1 mynd

Friðrik V flytur

FYRIR sælkera felst hluti af góðu ferðalagi um landið í því að bragða á góðum mat, sem e.t.v. ekki fæst annars staðar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 132 orð | 1 mynd

Frítt í söfn Hafnarfjarðar

HAFNARBORG, lista- og menningarstofnun Hafnarfjarðar, stendur fyrir metnaðarfullum hádegistónleikum í mánuði hverjum, Byggðasafnið býður upp á fyrirlestraröð undir heitinu Fróðleiksmolar í Pakkhúsinu og eins leitast Bjartir dagar, lista- og... Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 188 orð | 2 myndir

Fræðslustofa og afmælishátíð

DAGSKRÁ Árbæjarsafns í sumar verður með fjölbreyttasta móti í tilefni af fimmtíu ára afmæli safnsins. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 130 orð | 1 mynd

Gengið með strönd þjóðgarðsins

MIKIÐ verður um að vera á vegum þjóðgarðsins Snæfellsjökli í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 159 orð | 1 mynd

Gengið milli vita

"ÞESSI hugmynd að gönguferð er stílfæring á gönguleið sem til er í Rannes í Danmörku og heitir Fylgdu stjörnunni. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 112 orð | 2 myndir

Gestastofa fyrir ferðamenn

REIST hefur verið sérstök gestastofa við Þingeyrakirkju í Austur-Húnavatnssýslu. Þingeyrakirkja er í um 6 km fjarlægð frá þjóðveginum um Vatnsdal og eru í henni geymdir margir góðir gripir frá síðustu öldum. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 252 orð | 1 mynd

Gleðilegt ferðasumar

Ísland hefur upp á að bjóða stórfenglega náttúru, fjöllin stórbrotin, fossarnir tilkomumiklir, hverasvæðin einstök, jöklarnir, þverhníptir klettar, spegilslétt vötnin, víðáttan, kjarrið, móarnir, fjölskrúðugt fuglalífið, sjávarríkið og kyrrðin. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 113 orð | 1 mynd

Gleði og gaman á Bíldudals grænum

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIR eru haldnar víða um land í sumar, m.a. á Bíldudal. En hátíðin Bíldudals grænar verður haldin í þessu viðkunnanlega þorpi við sjóinn dagana 29. júní til 1. júlí. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 199 orð | 2 myndir

Glersúlur með vatni úr jöklum landsins

VATNASAFN listakonunnar Roni Horn var nýlega opnað í Stykkishólmi. Skúlptúr Roni Horn á safninu samanstendur af 24 glersúlum með vatni úr jöklum landsins. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 122 orð | 1 mynd

Gljúfrastofa opnuð í Ásbyrgi

ÁSBYRGI er með fallegri náttúruperlum sem Ísland hefur að geyma. Nú í aprílmánuði var opnuð þar Gljúfrastofa, sérstök gestamóttaka og fræðslumiðstöð þjóðgarðsins Jökulsárgljúfrum. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 229 orð | 1 mynd

Golf á Indriðastöðum

VERIÐ er að útbúa 27 holu golfvöll á Indriðastöðum í Skorradal og verður 9 holu völlur að öllum líkindum tilbúinn fyrir klúbbfélaga nú í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 138 orð | 2 myndir

Golfskóli á Hellishólum

Á HELLISHÓLUM er boðið uppá gistingu í sumarhúsum og á tjaldsvæði. Þar er einnig níu holu golfvöllur, níu holu æfingavöllur og æfingasvæði. Einnig er hægt að renna fyrir silung í Hellishólavatni. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 251 orð | 2 myndir

Hákarlaveiðar í miðnætursólinni

AÐ BREGÐA sér á hákarlaveiðar er nokkuð sem fæstir hafa kynnst hafi þeir ekki verið til sjós. En hví ekki að prófa? Hjónin Guðni Ásgrímsson og Jóhanna Aðalsteinsdóttir reka Mávahlíð, nýtt gistiheimili á Vopnafirði, og bjóða jafnframt upp á... Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 151 orð | 1 mynd

Heimildamyndahátíð á Patreksfirði

KVIKMYNDAHÁTÍÐUM hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum, þó minna hafi e.t.v. borið á þeim á landsbyggðinni. Patreksfirðingar sýna hins vegar stórhug nú um hvítasunnuhelgina, en dagana 25.–28. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 102 orð | 1 mynd

Heimskautin heilla og Jöklaljós

Í SANDGERÐI hefur verið opnuð sýning sem stendur næstu árin í Fræðasetrinu/Háskólasetri Suðurnesja sem heitir Heimskautin heilla. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 167 orð | 1 mynd

Hjólað í fríinu

ÞEIR eru fjölmargir erlendu ferðamennirnir sem við sjáum hjólandi á ferð um Ísland, en landinn er hins vegar ekki alveg jafn duglegur að nýta sér þennan ferðamáta á för sinni um landið. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 171 orð | 1 mynd

Hoppubumba á Arnarstapa

HAFDÍS Ásgeirsdóttir á Bjargi Arnarstapa í Snæfellsbæ kynnir í sumar ferðaþjónustuna Hlaðvarpann sem hún er með á Bjargi. Þar ætlar hún að reka litla verslun með nauðsynjavörur en einnig bjóða upp á kaffi og samlokur, pylsur og sætindi. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 352 orð | 1 mynd

Hreindýrafróðleikur fyrir börn og fullorðna

TÖLUVERT ber jafnan á hreindýrum á Jökuldal á Austurlandi og gaman er að virða þessar tignu skepnur fyrir sér – sérstaklega fyrir íbúa annarra landshluta, sem eru að öllu jöfnu ólíklegir til að rekast á hreindýr annars staðar en í húsdýragörðum. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 206 orð | 1 mynd

Humarinn í hásæti

HUMARHÁTÍÐIN á Höfn í Hornafirði er líklega orðin flestum landsmönnum kunn, hvort sem þeir hafa kynnst henni af eigin raun eða ekki. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 291 orð | 1 mynd

Hvalasafnið 10 ára

HVALASAFNIÐ á Húsavík hefur stækkað umtalsvert frá því að það var stofnað fyrir tíu árum síðan. "Við byrjuðum í 100 m² húsnæði en safnið er nú orðið 1. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 143 orð | 1 mynd

Íslandsmót í hestaíþróttum í Svarfaðardal

HESTAMENNSKA nýtur gífurlegra vinsælda hjá stórum hópi landsmanna og margir sem t.a.m. mæta að jafnaði á Landsmót hestamanna. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 514 orð

Ítarlegri viðburðarlisti er á www.east.is MAÍ 26. Fljótsdalur Tónleikar...

Ítarlegri viðburðarlisti er á www.east.is MAÍ 26. Fljótsdalur Tónleikar með Matti Saari gítarleikara á Skriðuklaustri. 26. Hornafjörður Ganga um Bergárdal og Laxárdal í Nesjum með Ferðafélagi Austur-Skaftafellssýslu. 27.-28. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 135 orð | 1 mynd

Kenna börnunum jarðfræði

HVERASVÆÐIÐ í Hveragerði er þess virði að skoða næst þegar leiðin liggur um bæinn. Það er inni í miðjum kaupstaðnum og er eitt af merkilegri náttúruperlum Suðurlands. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 187 orð | 1 mynd

Kerlingarfjallaþrautin

KERLINGARFJALLAÞRAUT svokölluð verður haldin í annað sinn laugardaginn 28. júlí. Hjólað verður frá skálanum í Kerlingarfjöllum inn í Setur þar sem skáli Ferðaklúbbsins 4x4 er og til baka. Alls eru þetta 50 km. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 115 orð | 2 myndir

Koddaslagur og kappróður

TJALDSVÆÐIÐ Grandavör á landnámsjörðinni Hallgeirsey í Austur-Landeyjum í Rangárþingi eystra er með sérstaka sjómannadagshátíð 2. júní. Sigursæll ehf. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 175 orð | 2 myndir

Líf og fjör á Kántrídögum

ÞEIR ERU margir sem hafa gaman af að stíga línudansinn, en það er þó ekkert skilyrði fyrir því að bregða sér á kántríhátíð. Dagana 18.–19. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 457 orð

MAÍ 25.–28. Snæfellsbær . Vor undir Jökli. Vorhátíð til að kynna...

MAÍ 25.–28. Snæfellsbær . Vor undir Jökli. Vorhátíð til að kynna Snæfellsbæ fyrir komandi ferðasumar. Heimafólk sýnir vinnu sína og er með uppákomur. www.snb.is. 26. Laxá Sveitamarkaður í gamla sláturhúsinu við Laxá. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 718 orð

MAÍ Reykjanesbær Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar...

MAÍ Reykjanesbær Duushús, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar. Poppminjasafn. Sýningin Vagg og velta, rokkárin á Íslandi Bátasafn. Sýningin Bátafloti Gríms Karlssonar, tæplega 90 bátalíkön ásamt myndum og munum sem tengjast sjósókn Íslendinga. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 194 orð | 1 mynd

Matarmenningin poppuð upp

Að bjóða upp á svæðisbundinn matvæli er stefna sem nýtur sífellt meiri vinsælda innan matvælageiran. Vogafjós í Mývatnssveit er einn þeirra staða sem fylgja þeirri stefnu. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 212 orð | 2 myndir

Náttúrufegurð og hátíðahöld

Bændamarkaður, glíma, vatnasafn, varðeldur, bryggjuball, legókeppni, gönguferðir, bátaleiga, ratleikur og baðstofukvöld eru allt atriði eða uppákomur sem í boði eru á Vesturlandi í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 235 orð | 2 myndir

Náttúruperlur og dýralíf

Falleg náttúra og fjölskrúðugt dýralíf er meðal þess sem Austfirðingar leggja áherslu á að kynna ferðamönnum þetta sumarið. Fjölmargar áhugaverðar göngur, hátíðir fyrir alla aldurshópa eru líka í boði. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 142 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður á Blönduósi

ÞEIM fjölgar sífellt veitingastöðunum víðsvegar um land sem bjóða upp á góðan valkost í stað sjoppufæðisins sem lengi vel var víða eina fæðan sem ferðalöngum stóð til boða. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 173 orð | 2 myndir

Ný tæki í Vísindaveröldina

VIÐBRAGÐSMÆLIR og kraftmælir er meðal nýjunga sem boðið verður uppá í vísindaveröldinni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 198 orð | 1 mynd

Ratleikur og hjólaleiga í Grundarfirði

UNDANFARIÐ hefur Hótel Framnes verið að taka breytingum en nýir eigendur, þau Shelagh Smith og Gísli Ólafsson hafa látið hendur standa fram úr ermum, fært til eldhús, matsal, móttöku og stiga og herbergin endurbætt. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 157 orð | 1 mynd

Rennibrautir í Mosfellsbæ

FYRIR skömmu var opnuð ný sundlaug í Mosfellsbæ og er óhætt að segja að þar finni börnin eitthvað við sitt hæfi. Þrjár rennibrautir standa þeim til boða en reyndar eru það ekki bara börn og unglingar sem sækja í þær heldur fullorðnir líka. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 180 orð | 1 mynd

Siglt á Hornstrandir

VESTFIRÐIR njóta sífellt meiri vinsælda meðal ferðamanna og hafa m.a. margir þeirra lagt leið sína á Hornstrandir undanfarin ár. Áætlunarferðir frá Norðurfirði á Ströndum út á Hornbjargsvita á Hornvík verða í boði í sumar frá 25. júní til 15. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 122 orð | 1 mynd

Sjóstangaveiði á Vestfjörðum

ÞAÐ getur verið gaman að renna fyrir fisk og allt önnur upplifun að veiða fisk í sjó en ám. Fjord fishing ehf. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 468 orð

Sólheimar Tónleikar á laugardögum á Sólheimum í sumar.www.solheimar.is...

Sólheimar Tónleikar á laugardögum á Sólheimum í sumar.www.solheimar.is MAÍ 24.-27. Flói Fjör í Flóa. Fjölskyldu- og menningarhátíð. Lífleg dagskrá viðburðir og kynningar á víð og dreif um Flóahrepp. JÚNÍ 2. Hvolsvöllur Opnun á Sögusetrinu. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 330 orð | 1 mynd

Staðbundin þekking á Skálanesi

ÞÆR eru margar náttúruperlurnar sem Ísland geymir og Skálanes við Seyðisfjörð er án efa ein þeirra, enda hefur staðurinn í nokkur ár verið á lista Lonely Planet ferðabókanna yfir "topp-fimm-staði" til að heimsækja á Austurlandi. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 273 orð | 1 mynd

Sunnudagsbíltúr um Ósabotnaveg

ÞAÐ er fínn sunnudagsbíltúr í sumar að aka nýja leið á Reykjanesi. Farið er með sjónum frá Reykjanesi að Stafnesi og til Sandgerðis. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 214 orð | 1 mynd

Sælkeraferð um Jökulfirði

SIGLINGAR um Jökulfirði eru skemmtileg leið til að kynnast Vestfjörðum og ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures fer ekki bara hefðbundnar leiðir við að kynna náttúruperlurnar sem þar er að finna. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 214 orð | 2 myndir

Sælkeramenning og fjölskyldustemning

Hátíðir fyrir söngglaða, fjölskyldufólk og hestamenn eru meðal þess sem ferðalangar geta notið á flakki um Norðurland sumar. Matarmenningin er svo líka í miklum blóma norðan heiða um þessar mundir. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 200 orð | 2 myndir

Söguslóðir og siglingar

Víkingaslóðir úr Sögu Gísla Súrssonar, vestfirsk miðaldastórbýli og fjölbreytt úrval siglinga fyrir ferðaglaða sælkera, ljósmyndaáhugamenn og alla aðra er meðal þess sem finna má á Vestfjörðum í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 141 orð | 2 myndir

Tröllskessur og reiptog

Tröllahellir, húsdýragarðar, draugar, fossar, hverir, Njáluslóðir, bátaleigur og tónleikahald er meðal þess sem Suðurland getur boðið ferðamönnum upp á þegar þeir eiga leið um svæðið í sumar. Meira
25. maí 2007 | Ferðablað | 254 orð | 1 mynd

Vestfirðir á miðöldum

ÞÆR eru margar vísbendingarnar um liðna tíma sem leynast í jörðu og fornleifafræðingar geta lesið úr þótt þær virðist okkur hinum torræðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.