Greinar þriðjudaginn 12. júní 2007

Fréttir

12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Andóf í Moskvu

GARRÍ Kasparov, í félagi við 1000 andófsmenn, lét á það reyna í gær hversu annt Moskvustjórninni væri um tjáningarfrelsið. 500 manna samkoma var heimiluð og 2.100 lögreglumenn stóðu vörð. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Árni ráðinn í stað Grétu

ÁRNI Helgason hefur tekið við sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta var ákveðið í stjórn þingflokksins og var staðfest á fundi þingflokks í gær. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Biðjast afsökunar á umstangi

"OKKUR óraði ekki fyrir því að leit stæði yfir og við töldum samskiptin í stakasta lagi," segir Greg Stamer, annar tveggja kajakræðara sem um 200 björgunarsveitarmenn og Landhelgisgæslan leituðu að á sunnudag og fram á mánudagsmorgun. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Blómarós niðri við Tjörn

UNDANFARNA daga hefur verið sannkallað sumarveður og sólargeislarnir leikið við landann á flestum stöðum á landinu. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Breytist eitthvað?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er ólíklegt að hraðar breytingar verði gerðar á landbúnaðarkerfinu með valdatöku nýrrar ríkisstjórnar, en það verða breytingar. Það er t.d. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Brjóta sér leið í gegnum ísinn að vinnubúðunum

VINNUFLOKKUR frá Ístaki hefur síðustu daga unnið að því að koma upp vinnusvæði í botni Anden-fjarðar á Grænlandi. Nokkra sólarhringa hefur tekið að komast inn í fjörðinn enda ísinn upp undir 70 sentimetra þykkur á köflum. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1298 orð | 1 mynd

Brýnt að herða aðhald í ríkisfjármálum

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Strangt aðhald í ríkisfjármálum er nauðsynlegt þrátt fyrir trausta stjórn á þeim en skattalækkanir í byrjun árs leiddu til ótímabærrar slökunar í ríkisfjármálunum. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 259 orð

Búa kínversk börn til ólympíuvarninginn?

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga, ITUC, birti í gær skýrslu um kínverskar verksmiðjur sem framleiða minjagripi um Ólympíuleikana sem verða haldnir í Kína á næsta ári. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Búlgaría vill gagnflaugar

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is "VIÐ fengum ekki jólafrí, en nú gefur yfirmaður minn öllum frí út af Bush?" sagði furðu lostinn íbúi Sofiu í samtali við AP- fréttastofuna í gær. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Danir í klípu

FRÉTTIR hafa loksins borist af danska skipinu sem var rænt með manni og mús fyrir utan Sómalíu fyrr í mánuðinum. Ræningjarnir hafa krafist lausnargjalds fyrir skipverjana fimm og viðræður standa nú yfir milli sjóræningjanna og... Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Dýrasta íbúðin á 230 milljónir

BYRJAÐ er að taka á móti tilboðum í íbúðir í 2. áfanga Skuggahverfis í miðbæ Reykjavíkur, en þar rís nú 19 hæða og 63 metra hár turn. Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar árið 2009. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Ein stoppistöð af mörgum

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is "ÞETTA kom mér alveg í opna skjöldu, og það í beinni útsendingu í rúmenska sjónvarpinu! Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Fáir hlusta á foreldra barnanna á BUGL

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FORELDRAR barna með geðræn vandamál upplifa sig utangarðs í kerfinu. Svonefnd ævintýrameðferð BUGL virðist ekki skila fullum árangri, þó að börnin fái með henni meira sjálfstraust. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð

Fleiri fá ofnæmi en áður

SUMARIÐ heilsar nú Íslendingum með bros á vör, en því geta fylgt ýmsir kvillar. Tæplega 10% Íslendinga þjást af frjókornaofnæmi sem lagst getur þungt á augu, nef og lungu fólks. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fleiri undir áhrifum efna

LÖGREGLAN í Borgarnesi hefur haft afskipti af 28 ökumönnum sem voru undir áhrifum fíkniefna það sem af er ári. Er um gríðarlega aukningu að ræða í þessum málaflokki en á öllu síðasta ári voru færri en tíu ökumenn teknir undir áhrifum efna hjá embættinu. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 872 orð | 1 mynd

Framkvæmdir kalla á fjölda leyfa

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Þó að Norðurál hafi samið um orkukaup frá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) annars vegar og hins vegar Hitaveitu Suðurnesja (HS) vegna fyrirhugaðs álvers í Helguvík þá er ekki þar með sagt að sú orka sé í hendi. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fuglaganga í Viðey

JÓHANN Óli Hilmarsson fuglafræðingur stýrir fuglagöngu í Viðey í kvöld, þriðjudagskvöld. Skoðaðar verða þær fuglategundir sem á vegi verða og sagt frá þeim – lifnaðarháttum og hegðun. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 926 orð | 1 mynd

Fuglarnir eru jafnt innandyra sem utan

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Sandgerði | "Við vorum á hlaupum eftir ref í alla nótt. Hann kom eftir götunni og því voru einungis tvær útgönguleiðir. Einn situr við endann á veginum, hinn tekur á móti. Við náðum honum," sagði Sigurður K. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gamlir skipverjar á Engey styðja Stígamót

FYRRVERANDI áhöfn á Engey RE1, sem telur 48 manns, hefur afhent Stígamótum starfsmannasjóð sinn sem er rúmlega hálf milljón króna eftir að starfsmannafélagið var leyst upp og Engey RE1 seld úr landi. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Gengu á fimm tinda til styrktar Sjónarhóli

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SJÖ göngugarpar fóru um helgina á fimm tinda í fimm landshlutum og söfnuðu áheitum til styrktar Sjónarhóli, sem er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra langveikra og fatlaðra barna. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Grænlandsfarar í sjálfheldu

SÍÐASTLIÐINN laugardag hafði breska strandgæslan í Clyde í Skotlandi samband við Landhelgisgæslu Íslands og höfðu menn áhyggjur af hópi kvenna sem dvalið hafa við ísklifuræfingar á Grænlandsjökli. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór fær aðstoðarmann

Hanna Katrín Friðriksson hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 3 myndir

Hamlar Íbúðalánasjóður hagvexti?

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is "ÞAÐ stendur ekki til að leggja niður Íbúðalánasjóð sem slíkan," sagði Björgvin G. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hefja aftur stuðning

Ramallah. AFP. | Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, er á ný byrjuð að styrkja Palestínustjórn með fé. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Héraðsprestur

TVEIR umsækjendur eru um embætti héraðsprests í Austfjarðaprófastsdæmi sem auglýst var laust til umsóknar hinn 4. maí síðastliðinn. Umsækjendur eru Guðbjörg Ólöf Björnsdóttir guðfræðingur og sr. Hólmgrímur Elís Bragason. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni MENOR

GUÐMUNDUR Ólafsson, rithöfundur og leikari, hlaut fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Menor – Menningarsamtaka Norðurlands og Tímarits Máls og menningar. Ber sagan titilinn Yfirbót . Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Hraði á Bústaðavegi

ALLS eiga nú 429 ökumenn sekt yfir höfði sér fyrir að aka yfir afskiptahraða á Bústaðavegi um helgina. Brot þeirra náðust á löggæslumyndavél en hinir brotlegu óku að jafnaði á liðlega 77 km hraða. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Kajakræðarar sendu tilkynningu um landtöku á rangt netfang

Leitað var að tveimur kajakræðurum sem höfðu ekki látið heyra í sér eins og um var rætt. Fólkið taldi sig hafa sent skilaboð á rétt netfang. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kona fékk aðsvif undir stýri

ÁREKSTUR varð á gatnamótum Þingvallastrætis og Mýrarvegar síðastliðið sunnudagskvöld. Kona fékk aðsvif á meðan hún ók bifreið eftir Mýrarvegi og lenti við það á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt og í kjölfarið inni í húsagarði. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Konungleg viðurkenning

SCANVAEGT International, dótturfyrirtæki Marel Food Systems, hlaut í gær heiðursverðlaun Friðriks IX. Danakonungs fyrir framúrskarandi árangur í útflutningsstarfi við athöfn í Fredensborgarhöll. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

LEIÐRÉTT

Hlutavelta – röng upphæð Þau mistök urðu í Morgunblaðinu sl. sunnudag að röng upphæð söfnunar var birt. Duglegur hópur barna á Akureyri hélt basar og safnaði alls 10.043 krónum en ekki 1.043 krónum eins og sagt var í blaðinu. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Minningarhátíð um Tómas Sæmundsson

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Hvolsvöllur | Minningarhátíð um séra Tómas Sæmundsson Fjölnismann var haldin á Breiðabólstað í Fljótshlíð sl. laugardag og í Sögusetrinu á Hvolsvelli á sunnudag. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Minnt á mikilvægi vöruflutninga

FLUTNINGAFYRIRTÆKI hafa blásið til sóknar og efnt til kynningarátaks í því augnamiði að bregðast við neikvæðri umræðu um vöruflutninga sem of mikið hefur borið á að undanförnu, að þeirra mati. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Mjólk úr hvítvínsflöskum

Í VESTMANNAEYJUM fundu þrjú lömb sér heimili hjá þeim Guðjóni Jónssyni frístundabónda og konu hans Önnu Svölu Johnsen og urðu að heimalningum þeirra hjóna. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Nicholas Burns í heimsókn

R. Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna og náinn samstarfsmaður Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Ísland hinn 14. júní í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ofsaakstri lauk með alvarlegu slysi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is OFSAAKSTRI tveggja bifhjólamanna lauk á hörmulegan hátt í fyrrinótt þegar annar þeirra ók á miklum hraða aftan á fólksbíl á Breiðholtsbraut til móts við hesthúsabyggðina í Víðidal en í sama mund féll hinn af hjólinu. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Pálmholt og Naustatjörn fengu grænfánann afhentan

Tveimur leikskólum á Akureyri, Pálmholti og Naustatjörn, var í gærmorgun afhentur grænfáninn, hið alþjóðlega umhverfismerki fyrir Foundation for Environmental Education (FEE). Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

"Halli vegna fjárfestinga í meistaranámi"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Runólfi Ágústssyni, fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, í tilefni ummæla Ágústs Einarssonar, núverandi rektors, um stöðu skólans og viðskilnað stjórnenda og stjórnar háskólans. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

"Það verður hægt að gera við næstum hvað sem er"

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is NÝJUNGAR á sviði stofnfrumna voru kynntar á fundi í Blóðbankanum í gær en þá var fjallað um notkun stofnfrumna í vefjaverkfræði og frumumeðferð á Íslandi. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ráðin aðstoðarmaður forsætisráðherra

Gréta Ingþórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Geirs H. Haarde forsætisráðherra, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Gréta fæddist í Reykjavík árið 1966. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Ráðinn til Ust.

HJALTI J. Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Náttúruverndar- og útivistarsviðs Umhverfisstofnunar. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 107 orð

Refurinn gekk of langt

ÍTALSKUR þingmaður kvaðst í gær ætla að segja af sér eftir að hafa gert sér upp veikindi til að fá sjúkrabíl og komast í viðtal í sjónvarpsþætti. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Ringulreið

HÁTTSETTUR embættismaður í Indónesíu varaði við því í gær að enn myndi það taka þrjú ár hið minnsta að nefna þær 10.000 eyjar sem tilheyra landinu. Nafnleysið þykir hættulegt ábúendum, sem yrði erfitt að staðsetja ef náttúruhamfarir dyndu... Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samtök list- og hönnunarkennara

LIST- og hönnunarkennarar á framhaldsstigi hafa stofnað Samtök list- og hönnunarkennara á framhaldsstigi. Samtökunum er ætlað að þjóna list- og hönnunarkennurum, mikil þörf er á samtökum sem þessum, m.a. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 390 orð

Stórgjöf til Krabbameinsfélags Íslands

KRABBAMEINSFÉLAGI Íslands barst ómetanleg gjöf laugardaginn 19. maí sl. þegar fjölskylda Jóhönnu Jóreiðar Þorgeirsdóttur færði félaginu stórgjöf til minningar um hana en hún lést 21. apríl 2006, segir í fréttatilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Stóriðjan: ríkisstyrkt atvinnugrein?

MORGUNFUNDUR Framtíðarlandsins verður í Norræna húsinu miðvikudaginn 13. júní. Húsið verður opnað kl. 8, dagskrá hefst kl. 8.30 og lýkur kl. 9.30. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Sumarhús stærri og fleiri

MIKIL fjölgun hefur orðið á sumarhúsum síðastliðin ár. Byggingafulltrúar á Suðurlandi segja að álagið hafi aldrei verið jafnmikið og þetta sumar. Segja þeir að sumarhúsum hafi bæði fjölgað og þau einnig breyst. Árið 1996 voru 7. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

Sveitarstjórnarráð

BJÖRN Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi úr Reykjavík, var kjörinn formaður sveitarstjórnarráðs Framsóknarflokksins á fundi ráðsins í tengslum við miðstjórnarfund flokksins. Elín R. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tjaldstæðinu við Þórunnarstræti lokað

TJALDSTÆÐIÐ við Þórunnarstræti hefur lengi verið vinsælt á sumrin á Akureyri. Nú bregður hins vegar svo við að um komandi helgi verður svæðinu lokað fyrir gestkomendum. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vitni vantar

UMFERÐARÓHAPP varð laugardaginn 9. júní síðastliðinn um kl. 16.26 á Bústaðavegi við Ásgarð. Lentu þar saman bifreið af Hyundai-gerð, gyllt að lit, og bifreið af Opel Corsa-gerð, rauð að lit. Opel-bifreiðin valt við áreksturinn. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vongóður um lausn

Tripoli. AFP. | Seif al-Islam, sonur Muammars Gaddafis Líbýuleiðtoga, segist vongóður um að lausn finnist á deilu um sex erlenda heilbrigðisstarfsmenn sem fangelsaðir voru fyrir átta árum. Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Yfir 70 fórust

LJÓST er að minnst 77 manns týndu lífi í Bangladesh um helgina í aurskriðum og af völdum eldinga. Mest var manntjónið í hafnarborginni Chittagong þegar geysimikil rigning kom af stað skriðum. Fjöldi húsa í úthverfunum grófst undir... Meira
12. júní 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir í gleðigöngu

TALIÐ er að allt að þrjár milljónir manna hafi tekið þátt í Gay pride, gleðigöngu samkynhneigðra, klæðskiptinga og fólks sem styður réttindabaráttu þeirra, í Sao Paulo í Brasilíu á sunnudag, að sögn skipuleggjenda. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Æi, ekki alveg svona nálægt!

ÆI, EKKI koma alveg svona nálægt mér, gæti Óliver verið að hugsa þegar kisinn Máni strýkur skottinu við höfuð hans. Óliver virðist heldur lítið gefið um köttinn þar sem þeir njóta þó báðir lífsins í grænni sumarveröld. Meira
12. júní 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Ölvunarakstur

FJÓRTÁN voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Skv. upplýsingum lögreglu voru það 13 karlar og kona á fertugsaldri, sem hefur alloft komið við sögu hjá lögreglu og var líka tekin fyrir ölvunarakstur í síðustu... Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2007 | Leiðarar | 460 orð

Falleg hugsjón en óraunhæf?

Skóli án aðgreiningar er einn af hornsteinum íslenskrar skólastefnu. Hugsunin að baki er sú að allir íbúar landsins búi í einu samfélagi og skólakerfið skuli bera því vitni að svo sé. En skólakerfið snýst ekki aðeins um hugsjónir. Meira
12. júní 2007 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Hinn rétti tónn

Framsóknarflokkurinn er búinn að koma sér upp nýrri forystu eftir nokkrar hremmingar. Áður hafði Guðni Ágústsson tekið við sem formaður flokksins, þegar Jón Sigurðsson sagði af sér. Um helgina var svo Valgerður Sverrisdóttir kjörin nýr varaformaður. Meira
12. júní 2007 | Leiðarar | 350 orð

Vegir og miðhálendi Íslands

Það var á fleiri sviðum en varðandi hvalveiðar, sem Þórunn Sveinbjarnardóttir, nýskipaður umhverfisráðherra, gaf mikilvægar yfirlýsingar í samtali við Morgunblaðið sl. sunnudag. Meira

Menning

12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Doherty faldi sig í runna fyrir djöflum

SÖNGVARINN Pete Doherty er sagður hafa falið sig í runna og öskrað: "Djöflarnir eru að koma að sækja mig!" Þá stökk hann upp á vélarhlíf bifreiðar ljósmyndarans Sam Kelley, heimildamanns slúðurfréttaveitunnar Bang Showbiz fyrir þessu. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Eddie Murphy í réttarsalnum

Eddie Murphy undirgekkst DNA-próf í gær til þess að ákvarða hvort hann væri faðir barns kryddpíunnar þekktu, Mel B. Meira
12. júní 2007 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Erlendir straumar í Sögu

VORHEFTI tímaritsins Sögu, tímarits Sögufélagsins, er komið út. Að þessu sinni er kastljósinu beint að nokkrum þeirra erlendu menningarstrauma sem haft hafa áhrif á íslenskt þjóðlíf. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Erlendur Stormsker

ÉG GET ekki sagt annað en að Sverrir Stormsker hafi komið mér á óvart þegar ég brá There Is Only One á fóninn. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 539 orð | 2 myndir

Er ljóðlistin dauð?

Þröstur Helgason, ritstjóri Lesbókar Morgunblaðsins, lýsti nýverið á bloggsíðu sinni hugleiðingum Hermanns Stefánssonar, ljóðskálds og rithöfundar, eftir að þeir félagar stigu út af ljóðakvöldi í Stúdentakjallaranum. "Er þetta ekki bara búið? Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 353 orð | 1 mynd

Föstudagurinn þrettándi til heilla

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is MIÐVIKUDAGINN 13. júní næstkomandi heldur fríblaðið Grapevine upp á fjögurra ára afmæli sitt. Svo skemmtilega vill til að blaðið hóf göngu sína föstudaginn 13. júní 2003. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 245 orð

Geggjað stuð

Fimmtudaginn 6.6. 2007. Meira
12. júní 2007 | Kvikmyndir | 301 orð | 1 mynd

Glansmynd af Vegas

Leikstjórn: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Elliot Gould, Al Pacino, Don Cheadle. BNA, 122 mín. Meira
12. júní 2007 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Gullna ljónið til Afríku

EINS og fram kom í forsíðufrétt Morgunblaðsins í gær hreppti malíski ljósmyndarinn Malick Sidibé Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum um helgina. Meira
12. júní 2007 | Myndlist | 995 orð | 3 myndir

Gæti endað sem gröfumaður

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÉG VAR kannski alltof bjartsýnn í upphafi," segir Halldór Örn Ragnarsson myndlistarmaður sposkur á svip þegar hann fer að segja blaðamanni frá verki sem hann er að vinna að um þessar mundir. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 129 orð

Hamfarir í Holland Park

HÚN fór ekki vel af stað sumarvertíðin hjá Holland Park-óperunni í London nú fyrir helgi. Á efnisskránni var óperan Nabucco eftir Verdi, byggð á sögum biblíunnar um Nebúkadnesar kóng í Babýlon. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Havnevik hitar upp fyrir Air í Laugardalshöll

* Norska söngkonan Kate Havnevik, eiginkona Gottskálks Dags Sigurðarsonar, leikara og hljómplötuútgefanda, hitar upp fyrir Air á tónleikum rafsveitarinnar 19. júní nk. í Laugardalshöll. Meira
12. júní 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Hættur að skoða dagskrána

Ég þekki mann sem kíkir afar sjaldan á sjónvarps- eða útvarpsdagskrá. Varla nokkurn tímann. Ef hann vill horfa á sjónvarp eða hlusta á útvarp kveikir hann á viðeigandi tæki og flettir milli rása þar til eitthvað áhugavert finnst. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 68 orð

Í ból hjá Cole

ÆSKUHEIMILI Cole Porters, tónskáldsins fræga, hefur nú verið gert að gistihúsi og safni. Húsið er í Peru í Indiana-ríki, og var komið í niðurníðslu þegar vinafélag tónskáldsins tók sig til, keypti húsið og gerði það upp. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Jimmy Somerville treður upp á Gay Pride

* Skoski tónlistarmaðurinn Jimmy Somerville treður upp á Gay Pride hátíðinni sem haldin verður í Reykjavík dagana 9. til 12. ágúst næstkomandi. Somerville, sem kemur fram á opnunarhátíðinni í Loftkastalanum föstudagskvöldið 10. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Loksins gert við klukkuna á Lækjartorgi

* Klukkan gamla sem staðið hefur á Lækjartorgi í áratugi er loksins farin að ganga. Klukkan hefur verið 14.30 í marga mánuði ef ekki ár. Blaðamaður ræddi við embættismann hjá Reykjavíkurborg um daginn og benti honum á að klukkan væri stopp. Meira
12. júní 2007 | Hugvísindi | 84 orð | 1 mynd

Lysander Spooner og lestirnir

ÚT er komin hjá Andríki kiljan Löstur er ekki glæpur eftir Lysander Spooner í þýðingu Tómasar Brynjólfssonar. Lysander Spooner var bandarískur bóndasonur, lögfræðingur, athafnamaður og baráttumaður gegn hvers kyns ofríki á 19. öld. Meira
12. júní 2007 | Kvikmyndir | 286 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Leikstjórn: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Richard Gere, Alfred Molina, Marcia Gay Harden, Hope Davis og Stanley Tucci. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Reykvískar söngmeyjar á Ítalíu

STÚLKNAKÓR Reykjavíkur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur er farinn í æfinga- og tónleikaferð til Toscana á Ítalíu. Tveir sönghópar verða á ferðinni, allt stúlkur á aldrinum 9-20 ára. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 66 orð | 4 myndir

Rokk og ról við Bakkavör

HELJARINNAR hljómleikahátíð var haldin fyrir utan Gaujabúð við Bakkavör á Seltjarnarnesi á laugardaginn. Þar komu fram hljómsveitirnar Blackout, Neighbours, Benni Hemm Hemm, Bertel, Fortuna, sigurvegarar síðustu Músíktilrauna Shogun og >3 Svanhvít. Meira
12. júní 2007 | Leiklist | 321 orð | 1 mynd

Stjörnunum púslað saman

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.i s TÖKUR á sakamálaseríu Rásar 1 standa nú yfir, en verkefnið er óneitanlega meðal stærri leikhúsviðburða ársins. Meira
12. júní 2007 | Myndlist | 676 orð | 1 mynd

Sýna sig og sjá aðra

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GALLERÍ Kling & Bang tekur nú þátt í VOLTA-myndlistarkaupstefnunni í Sviss sem er haldin í samhengi við Art Basel sem er ein stærsta og virtasta myndlistarstefna í heiminum. Meira
12. júní 2007 | Tónlist | 253 orð | 2 myndir

Týrólskir jóðlarar taka upp með Baggalúti

AUSTURRÍSKUR karlakór frá Schwoich var á landinu um helgina. Schwoich er bær í Týról, rétt við Kufstein í Inndalnum, og má til gamans geta þess að þar í sveit fer fram reiðkennsla á íslenskum hestum. Meira
12. júní 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Vildi barn eftir 18 mánaða aðskilnað

BÍTILLINN John Lennon kom í veg fyrir að Yoko Ono færi í fóstureyðingu er hún gekk með son þeirra Sean. Þetta kom fram í viðtali við Yoko Ono á bresku útvarpsstöðinni BBC4. Hjónakornin höfðu þá nýlega náð sáttum eftir átján mánaða aðskilnað. Meira
12. júní 2007 | Kvikmyndir | 227 orð | 2 myndir

Þjófarnir stálu senunni

RÉTT tæplega 5.000 manns sáu gamanmyndina Ocean's 13 í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. Raunar komust færri að en vildu því uppselt var á myndina í Sambíóunum Álfabakka klukkan 21 á sunnudagskvöldið, og þurftu margir frá að hverfa. Meira

Umræðan

12. júní 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 10. júní Hvað nú Framsókn? Hvort sem okkur...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 10. júní Hvað nú Framsókn? Hvort sem okkur í VG líkar betur eða verr verðum við [og Framsókn] saman í stjórnarandstöðu. Ég efast ekki um að það mun ganga vel að græða sárin eftir málefnalega ósamstöðu í stóriðjumálum. Meira
12. júní 2007 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

...á ferðinni fyrir þig

Signý Sigurðardóttir segir frá kynningarátaki flutningasviðs SVÞ: "...við erum á vegunum til að þjóna samfélaginu öllu og erum mikilvægur hluti þess." Meira
12. júní 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Jón Agnar Ólason | 11. júní 2007 Met í ljótleika Það er með eindæmum að...

Jón Agnar Ólason | 11. júní 2007 Met í ljótleika Það er með eindæmum að sú borg sem jafnan er af eigin íbúum skipuð sú svalasta í heimi, London, skuli ekki hafa komist betur frá því að hanna merki fyrir ólympíuleikana sem þar verða 2012. Meira
12. júní 2007 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Laumufarþegi í lagafrumvarpi

Árni Þór Sigurðsson skrifar um frumvarp ríkisstjórnarinnar til breytinga á stjórnarráðslögunum: "Ríkisstjórnin leggur fram lagafrumvarp um litlar breytingar á stjórnarráðinu en velur að lauma inn í það ákvæðum sem rýra réttarstöðu starfsmanna." Meira
12. júní 2007 | Blogg | 293 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey | 11. júní 2007 Hraðakstur – uppeldisvandamál og...

Sigríður Laufey | 11. júní 2007 Hraðakstur – uppeldisvandamál og agaleysi? Hins vegar vekur það upp spurningar. Meira
12. júní 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Sigurður G. Tómasson | 10. júní 2007 Sleppti honum! Það var eiginlega...

Sigurður G. Tómasson | 10. júní 2007 Sleppti honum! Það var eiginlega krókurinn sem gaf þetta mest, landaði fimm bleikjum, missti eina fyrir óþolinmæði og kæruleysi. Svo tók ég reyndar einn urriða, ekki stóran, og sleppti honum. Meira
12. júní 2007 | Velvakandi | 426 orð

velvakandi

Ódýrustu lyfin ekki alltaf hjá stóru lyfjaverslununum NÚ í vetur þurfti ég að fara til húðsjúkdómalæknis vegna sýkingar í tánöglum. Meira
12. júní 2007 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Öndum léttar

Jónína Leósdóttir skrifar um reykingabann á veitingahúsum: "Fólk með astma og aðra lungnasjúkdóma getur nú andað léttar yfir góðri máltíð og hressandi kaffibolla." Meira

Minningargreinar

12. júní 2007 | Minningargreinar | 3140 orð | 1 mynd

Guðbjört Lóa Sæmundsdóttir

Guðbjört Lóa Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 7. mars 1987. Hún lést í Reykjavík hinn 4. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2007 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Hafliði Ottósson

Hafliði Ottósson fæddist á Ísafirði 3. mars 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ottó Guðjónsson, f. 1.11. 1900, d. 14.7. 1971 og Tímótea Torfey Hafliðadóttir, f. 19.6. 1902, d. 6.4. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2007 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Halldóra Gísladóttir

Halldóra Gísladóttir fæddist í Suðursveit 18. febrúar 1923. Hún lést á Landspítalanum 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason, f. 24. janúar 1893, d. 25. ágúst 1965, og Ingiborg Finnbogadóttir, f. 26. maí 1895, d. 17. nóvember 1974. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2007 | Minningargreinar | 7774 orð | 1 mynd

Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir

Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Áslaug Geirsdóttir Zoëga, f. 14. ágúst 1895, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2007 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Jón Anton Skúlason

Jón Anton Skúlason fæddist í Keflavík 22. ágúst 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Skúli Högnason, byggingameistari í Keflavík, f. 1887, d. 1936 og Guðrún Jónsdóttir, f. 1885, d. 1974. Jón kvæntist 4. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2007 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Svanhvít Ólafsdóttir

Svanhvít Unnur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1916. Hún lést á heimili sínu, Hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Þorfinnsdóttir, f. 1879, d. 1924 og Ólafur Sæmundsson sjómaður frá Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. júní 2007 | Sjávarútvegur | 151 orð | 1 mynd

Afurðaverð hærra í apríl

VERÐ sjávarafurða hækkaði í apríl um 2,1% frá fyrri mánuði, mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð á erlendum mörkuðum er nærri sögulegu hámarki og hefur hækkað um tæp 16% á síðustu tólf mánuðum. Meira
12. júní 2007 | Sjávarútvegur | 158 orð

"Flóttatæki" við allar kojurnar

SAMHERJI hf. hefur keypt neyðaröndunartæki sem áformað er að verði sett við hverja koju í skipum fyrirtækisins. Meira

Viðskipti

12. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Líklegt að stjórnin þrýsti á Novator

GENGI bréfa í Actavis hefur tekið kipp eftir að stjórn Actavis hafnaði yfirtökutilboði í félagið, á þeim forsendum að það endurspeglaði hvorki raunverulegt verðmæti né framtíðarmöguleika félagsins. Meira
12. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Microsoft og NBC spáðu í Dow Jones

SAMKVÆMT fréttum bandarískra dagblaða í gær ræddu Microsoft og NBC Universal, dótturfélag General Electric, um að gera sameiginlegt yfirtökutilboð í bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Dow Jones . Meira
12. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Samið við Kína

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) undirritaði í gær samstarfssamning við bankaeftirlitið í Kína (e. China Banking Regulatory Commission). Meira
12. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Úrvalsvísitalan hækkar

ÚRVALSVÍSITALA OMX kauphallarinnar í Íslandi, hækkaði um 1,18% í gær og stóð í 8.136 stigum við lokun markaðar. Heildarviðskipti voru rúmur 15,1 milljarður og var rúmlega helmingur, eða 8,4 milljarðar í viðskiptum með skuldabréf. Meira

Daglegt líf

12. júní 2007 | Daglegt líf | 96 orð

Af andskota

Höskuldur Jónsson rifjar upp skopvísuna: Andskotinn í helvítinu hóar, hinumegin við Esjuna snjóar. Mýramenn í koppana kúka, klóra sína lúsugu búka. Guðmundur B. Meira
12. júní 2007 | Daglegt líf | 805 orð | 1 mynd

Tálgandi frá barnsaldri

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
12. júní 2007 | Daglegt líf | 303 orð | 2 myndir

ÚR BÆJARLÍFINU

Það var myndarlegur hópur sem mætti á lögreglustöðina á Þórshöfn til að taka á móti reiðhjólahjálmum sem Rauðakrossdeildin hér á svæðinu gaf. Þarna voru tilvonandi nemendur í fyrsta bekk á ferðinni, börn sem verða sex ára á árinu. Meira

Fastir þættir

12. júní 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

75 ára. Margrét L. Hansen Wyrick , búsett í Indiana í Bandaríkjunum, er...

75 ára. Margrét L. Hansen Wyrick , búsett í Indiana í Bandaríkjunum, er 75 ára í dag. Sími hennar er... Meira
12. júní 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ára. Í dag, 12. júní, er Ólöf Sigríður Björnsdóttir, Núpalind 8 í...

80 ára. Í dag, 12. júní, er Ólöf Sigríður Björnsdóttir, Núpalind 8 í Kópavogi , áttræð. Ólöf dvelur í sumarhúsi sínu á afmælisdaginn ásamt eiginmanni sínum, Hlöðver... Meira
12. júní 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöföld kastþröng. Norður &spade;KG102 &heart;ÁK1092 ⋄ÁG107 &klubs;-- Vestur Austur &spade;87 &spade;D642 &heart;DG643 &heart;8 ⋄K42 ⋄D9863 &klubs;854 &klubs;1096 Suður &spade;Á95 &heart;75 ⋄5 &klubs;ÁKDG732 Suður spilar 7G. Meira
12. júní 2007 | Í dag | 337 orð | 1 mynd

Miðborgin blæs til sóknar

Júlíus Vífill Ingvarsson fæddist í Reykjavík 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá MR, laganámi frá HÍ, stundaði tónlistarnám við TR og Tónlistarháskólann í Vín og síðar Tónlistarháskólann í Bologna. Meira
12. júní 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
12. júní 2007 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. c3 d5 10. exd5 Rxd5 11. d3 Dd6 12. Rbd2 Had8 13. Re4 Dd7 14. a4 Kh8 15. axb5 axb5 16. d4 exd4 17. cxd4 f6 18. Rc3 Rcb4 19. De2 Bd6 20. Dxb5 Rxc3 21. Dxd7 Hxd7 22. Meira
12. júní 2007 | Fastir þættir | 474 orð | 1 mynd

Spenna í Elista

26. maí – 14. júní 2007 Meira
12. júní 2007 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver afhenti Þorsteini I. Sigfússyni Alheimsorkuverðlaunin fyrir vetnisrannsóknir í Moskvu um helgina? 2 Framsóknarmenn kusu Valgerði Sverrisdóttur til nýrra trúnaðarstarfa í flokknum. Til hvaða embættis? Meira
12. júní 2007 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Miklar framkvæmdir eru út um borg og bí við vegagerð og húsbyggingar. Kranar og vinnuvélar hvert sem litið er. Nóg að gera og gott ef ekki annar hver starfsmaður í þessu öllu af erlendu bergi brotinn. Meira

Íþróttir

12. júní 2007 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Að loknum Smáþjóðaleikum

TÓLFTU Evrópuleikum smáþjóða lauk með miklum hvelli á sunnudaginn þegar íslensku leikmennirnir og dómararnir urðu fyrir barðinu á blóðheitum leikmönnum körfuboltaliðs Kýpur, eins og greint hefur verið frá á síðum blaðsins og á mbl.is. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 160 orð

Danir áfrýja

DANSKA knattspyrnusambandið hefur áfrýjað úrskurði aganefndar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem úrskurðaði sl. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 117 orð

Daníel með 1.500. mark Valsmanna

ÞEGAR Daníel Hjaltason jafnaði metin fyrir Val gegn Keflavík á 88. mínútu, 2:2, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn tryggði hann ekki aðeins Hlíðarendaliðinu dýrmætt stig. Daníel skoraði jafnframt 1.500. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Eggert: Erum ekki á eftir Defoe og Bellamy

VIÐ erum að leita okkur að framherja en þær fréttir að við höfum gert tilboð í Craig Bellamy og Jermain Defoe eiga ekki við rök að styðjast. Við höfum ekkert spurst fyrir um þessa menn. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 183 orð

Eggert með slitið krossband?

EGGERT Stefánsson, varnarmaður knattspyrnuliðs Fram, er að öllum líkindum með slitið krossband í hné. Eggert meiddist á upphafsmínútunum í leik Fram gegn HK í úrvalsdeildinni á Kópavogsvellinum í fyrrakvöld og var borinn af velli. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 117 orð

Eiður Smári til sölu

EIÐUR Smári Guðjohnsen er einn átta leikmanna sem Barcelona ætlar að selja í sumar að því er fram kemur í spænska blaðinu Dario Sport . Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ragnar Ingi Sigurðsson úr FH og Þorbjörg Ágústsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur sigruðu á heimsbikarmóti í skylmingum, "satellite-móti", í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Keppendur voru frá sex þjóðum. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 393 orð

Fólk sport@mbl.is

Ásthildur Helgadóttir skoraði eitt marka Ldb Malmö þegar liðið sigraði Linköpings , 4:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag. Ásthildur lék fyrstu 86 mínúturnar fyrir Ldb Malmö en Dóra Stefánsdóttir lék síðustu 25 mínúturnar. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Helgi Valur Daníelsson skoraði fyrra mark Öster sem vann Jönköping, 2:0, á útivelli í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Helgi og félagar komust þar með af botni deildarinnar og úr fallsæti. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Hátíðarfundur stjórnar HSÍ

STJÓRN Handknattleikssambands Íslands kom saman í gær á hátíðarfundi í tilefni 50 ára afmælis sambandsins 11. júní. "Þetta var stuttur og góður fundur," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 97 orð

Kári skoraði og AGF á uppleið

KÁRI Árnason skoraði fyrra mark AGF þegar lið hans vann góðan útisigur á Næstved, 2:1, í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Kári skoraði markið með þrumufleyg frá vítateig í byrjun síðari hálfleiks og kom liði sínu í 1:0. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 317 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 3. umferð: Þór – KA...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 3. umferð: Þór – KA 1:0 Ármann Pétur Ævarsson. ÍBV – Afturelding 1:0 Atli Heimisson 13. Hamar – Stjarnan 0:5 Guðjón Baldvinsson 37., 43., Halldór Orri Björnsson 29. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Marshall þjálfar Færeyinga

BRIAN Marshall, verkefnastjóri íslenska landsliðsins í sundi, mun frá og með 1. ágúst einnig hafa umsjón með sundlandsliði Færeyinga en samningur um samstarf Sundsambands Íslands og Sundsambands Færeyinga var undirritaður í Færeyjum í síðustu viku. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Parker var óstöðvandi

SAN Antonio Spurs sigraði Cleveland Cavaliers örugglega í öðrum leik liðanna í lokaúrslitarimmu NBA-deildarinnar í Texas á sunnudag, 103:92. Spurs hefur nú 2:0-forystu og bendir fátt til þess að þessi viðureign eigi eftir að verða skemmtileg. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

"Liðið er komið upp að vegg"

JÓNAS Kristinsson, formaður KR-Sport, segir að KR-ingar þurfi að vinna sig saman út úr þeim erfiðleikum sem karlalið félagsins stendur frammi fyrir í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

"Þéttur varnarleikur"

"Franska liðið er gríðarlega sterkt og það er mikil áskorun fyrir okkur að mæta þeim, en við hlökkum til því við erum líka með gott lið. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Rúrik til Djurgården

RÚRIK Gíslason, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, fer til æfinga hjá sænska félaginu Djurgården í vikunni. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 240 orð

Stjarnan í forkeppni Meistaradeildar

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR Stjörnunnar í handknattleik kvenna verða á meðal þátttakenda í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á komandi hausti. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskt lið tekur þátt í þeirri keppni. Meira
12. júní 2007 | Íþróttir | 127 orð

Þórsarar lögðu KA

ÞÓR hafði betur í Akureyrarslagnum gegn KA í gærkvöld, 1:0, þegar grannarnir og erkifjendurnir mættust í 3. umferð bikarkeppninnar í knattspyrnu á Akureyrarvelli. Það var Ármann Pétur Ævarsson sem skoraði sigurmarkið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.