Greinar fimmtudaginn 5. júlí 2007

Fréttir

5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 747 orð | 2 myndir

1.000 störfum við fiskvinnslu teflt í tvísýnu

Forsvarsmenn þeirra tveggja stétta sem yfirvofandi kvótaskerðing mun harðast bitna á, sjómanna og landverkafólks, hafa þungar áhyggjur af flótta úr stéttunum í kjölfar samdráttarins. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 3 myndir

24 tindar sigraðir á 24 tímum

AÐ MORGNI nk. laugardags kl. 8.00 verður lagt í mikla fjallgöngu frá Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Þá verða 24 hæstu fjöllin í Glerárdal klifin, en þetta er í þriðja skiptið sem slík ganga er farin. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Aðgerðir undirbúnar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra mun á næstunni kunngera ákvörðun sína um aflamark á næsta fiskveiðiári. Samhliða því verða aðgerðir til þess að vega upp á móti yfirvofandi skerðingu þorskkvóta kynntar. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð

Alcan bar ábyrgð

PERSÓNUVERND hefur úrskurðað að Alcan hafi verið ábyrgðaraðili persónuupplýsinga sem söfnuðust við upplýsingaöflun félagsins í tengslum við kosningar um fyrirhugaða stækkun álversins í Straumsvík. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Andstaða við stóriðju og stórstíflur

SAMTÖKIN Saving Iceland bjóða til ráðstefnunnar "Hnattrænar afleiðingar stóriðju og stórstíflna" dagana 7. og 8. júlí nk. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bara hugsa sig aðeins um

París. AFP. | Hópur mannfræðinga við Max Planck-stofnunina þýsku lagði nýlega próf fyrir fimm kvenkyns órangútan-apa og stóðust dýrin það með prýði. Gómsæt hneta var látin fljóta í uppmjórri krús með vatni, hún var fyllt að einum fjórða. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bjarkarhlíðarhópurinn sýnir myndir

Hrunamannahreppur | Bjarkarhlíðarhópurinn sýnir nú 29 málverk í golfskálanum á Efra-Seli, rétt hjá Flúðum. Flestar myndirnar er málaðar með olíu en fáeinar í vatnslitum. Að hópnum stendur fólk sem kennir sig við húsið Bjarkarhlíð á Flúðum. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bjarni þurfti lögreglufylgd

BJARNI Guðjónsson, leikmaður ÍA, varð að fá lögreglufylgd til heimkynna sinna eftir leik ÍA og Keflavíkur sem áttust við á Akranesi í gær. Upp úr sauð þegar Bjarni skoraði annað mark ÍA. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 153 orð

Bretar herða reglur

London. AP, AFP. | Bresk stjórnvöld ætla í kjölfar hryðjuverkatilraunanna um sl. helgi að herða eftirlit með fagmenntuðum útlendingum, sem fá vinnu í landinu, að sögn Gordons Browns forsætisráðherra. Um 75.000 af alls 240. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Búist við tugþúsundum á landsmótið í Kópavogi

Landsmót UMFÍ hefst í Kópavogi í dag. Þar verður m.a. keppt í frjálsum íþróttum, vatnsbyssustríði og pönnukökubakstri. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dansspor stigin á kirkjuloftinu

Þessa dagana er dans stiginn á kirkjuloftinu í Siglufirði, en þar er nú haldið námskeið á vegum Þjóðlagahátíðarinnar í Siglufirði í samvinnu við Kennaraháskóla Íslands sem ber nafnið Þjóðlagaakademían. Markmið námskeiðsins eru m.a. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Deiliskipulagstillaga að nýjum miðbæ í auglýsingu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Dæmdur fyrir mörg brot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tæplega tvítugan pilt í 15 mánaða fangelsi fyrir fjölda brota, þar á meðal þjófnað, fjársvik, akstur án ökuréttinda undir áhrifum fíkniefna, fíkniefnabrot og brot gegn vopnalögum. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Eftirsótt að komast í listahópinn

FJÓRTÁN unglingar í Hafnarfirði vinna við það í sumar að skemmta bæjarbúum með söng, dansi og ýmsum uppákomum. Þau eru í listahópi Vinnuskólans, sem hefur verið starfræktur í tólf ár. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Einróma andstaða íbúa

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÍBÚAR í nágrenni Keilugranda eru afar ósáttir við vinnubrögð Reykjavíkurborgar vegna deiliskipulags á lóð Keilugranda 1. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Felldu 35

BANDARÍSKIR hermenn, studdir af herflugvélum, eru sagðir hafa fellt 35 uppreisnarmenn í þriggja daga herferð við borgina Baquba. Svæðið er eitt hið hættulegasta í... Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

FÍ flýgur til Narsarsuaq

FYRSTA flug Flugfélags Íslands til Narsarsuaq á Grænlandi var farið sl. þriðjudag, 3. júlí. Með fluginu fóru Kristján J. Möller samgönguráðherra og eiginkona hans Oddný Hervör Jóhannsdóttir ásamt föruneyti. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Flytur erindi um þróunarmál

EINN helsti sérfræðingur Bandaríkjanna í þróunarmálum, J. Brian Atwood, heldur erindi á vegum utanríkisráðuneytisins í dag, 5. júlí, kl. 11. Erindið verður flutt á opnum fundi á vegum utanríkisráðuneytisins og Hollvinasamtaka Minnesota-háskóla. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Formaður þingmannanefndar

KATRÍN Júlíusdóttir alþingismaður var valin formaður þingmannanefndar EFTA og þingmannanefndar EES á fundum nefndanna í Vaduz í Liechtenstein 26.-29. júní sl. Ísland fer í ár með forystu í nefndunum tveimur og stjórnaði Katrín fundum þeirra. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 465 orð

Fréttaskýring án skýringa

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Magnúsi Guðmundssyni framkvæmdastjóra: "Morgunblaðið spyr í fyrirsögn blaðsins, miðvikudaginn 4. júlí 2007, hvort stórfellt kvótasvindl sé stundað með gámaþorsk. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fræðakvöld Res Extensa

FRÆÐAKVÖLD Res Extensa verður haldið í kvöld, fimmtudaginn 5. júlí, kl. 20 á efri hæð Café Victors. Í fréttatilkynningu segir að fyrirlesarar verði Hannes Högni Vilhjálmsson og Ian Watson. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð

Fötluð ungmenni fá ekki full laun fyrir vinnu sína í sumar

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TÆPLEGA 40 fötluð ungmenni sem unnið hafa hjá ýmsum fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkefnis á vegum Reykjavíkurborgar hafa ekki fengið greidd full laun. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Golf í góðviðrinu

Hörkutól Þeir virðast alls óhræddir við kríuna, kylfingarnir á myndinni, enda er hún heimilisföst á golfvellinum á Seltjarnarnesi þar sem myndin er tekin. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Heimili skal víst opnað

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Illkvittni

"ÞAÐ er búið að smita þig og búið er að eyða öllum skjölunum þínum. Fyrirgefðu. Hafðu það gott og bless." Þannig eru skilaboðin frá tölvuþrjótum sem fylgja einni veirunni – úr hátölurum... Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jafnréttisáætlun LÍ tekist vel í útibúinu í Smáralind

LANDSBANKI Íslands, Smáralind, hlaut viðurkenningu jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar í ár. Afhendingin fór fram í Bókasafni Kópavogs í gær. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kvöldganga í Kvosinni

LAGT verður af stað í kvöldgöngu frá Grófinni við Tryggvagötu í Reykjavík í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Minjasafn Reykjavíkur stendur fyrir göngunni. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kvöldið er búlgarskt

HLJÓMSVEITIN Narodna Musika leikur í Deiglunni í kvöld kl. 21 á heitum fimmtudegi. Á efnisskránni verður búlgörsk þjóðlagatónlist. Í fréttatilkynningu kemur fram að um sé að ræða auðheyrilega tónlist sem eigi sér m.a. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Rangt línurit með grein ÞAU mistök urðu við vinnslu greinar Páls Bergþórssonar, Tilmæli til sjávarútvegsráðherra, sem birtist í blaðinu í gær, að rangt línurit var birt með greininni. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Lét eyða gögnum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lokkaði til sín börn í rjóðri

LÖGREGLAN handtók rúmlega fertugan mann í rjóðri í Breiðholti í gærkvöldi, grunaðan um afbrigðilega hegðun gagnvart börnum. Mun hann hafa lokkað til sín börn með því að sýna þeim hamstra og var með barn í kjöltunni þegar að var komið. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Minni hraði og færri slys

ÖKUMENN sem staðnir eru að verki við hraðakstur mælast nú á minni hraða og alvarlegum umferðarslysum fækkar miðað við fjölda ökutækja í Reykjavík og nágrenni, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Minningarsjóður um Susie Rut

Vinir Susie Rutar Einarsdóttur undirbúa nú fjársöfnun til að koma á fót minningarsjóði um hana. Sjóðnum er ætlað að styrkja forvarnastarf og baráttuna gegn fíkniefnum. Bolli Thoroddsen er einn þeirra sem standa að stofnun sjóðsins. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Óvenjumagrar hrefnur snúa sér að þorski

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÓVENJUMIKIÐ hefur í sumar verið um að veiddar hrefnur séu fullar af stórum fiski eins og þorski og ýsu, en loðna sést varla lengur í maga þeirra. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1782 orð | 2 myndir

"Eigum að gera okkur meira gildandi í Afríku"

Íslendingar geta komið að liði í Afríku á margan hátt, til dæmis í gegnum þróunaraðstoð eða friðargæslu, segir utanríkisráðherra. Hún sagði Elvu Björk Sverrisdóttur frá nýlegri Afríkuferð sinni. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

"Hún var kvenskörungur mikill og drengur góður"

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is "ÉG get gert allt sem karlmenn geta gert og flest betur," hafði Hulda Dóra Styrmisdóttir eftir ömmu sinni og nöfnu, Huldu Jakobsdóttur, við opnun sýningar um þá síðarnefndu í Bókasafni Kópavogs í gær. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

"Líkast því að vera grafinn lifandi"

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Alan Johnston, fréttaritari breska ríkisútvarpsins, BBC, á Gasa-svæðinu líkti í gær dvöl sinni í haldi mannræningja við að vera "grafinn lifandi". Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð

"Þið eruð að segja að við séum öll skúrkar"

ÞÓRÐUR Áskell Magnússon, eigandi fyrirtækisins Djúpakletts ehf. í Grundarfirði gagnrýnir harðlega grein Agnesar Bragadóttur um meint kvótasvindl sem birtist í Morgunblaðinu í gær. "Ég á bara ekki orð yfir þetta. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Rituð skrá?

GORDON Brown, nýr forsætisráðherra Bretlands, vill að tekin verði skref í átt að ritaðri stjórnarskrá fyrir þjóðina. Bretar eiga enga slíka skrá, stjórn- og lagakerfið byggist á gömlum... Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ruðst inn á ofbeldismenn

LÖGREGLAN frelsaði í gærkvöldi mann úr höndum tíu manna í félagshúsnæði þekkts mótorhjólaklúbbs á Hverfisgötu. Gengið hafði verið í skrokk á manninum þar innandyra, en lögreglan fékk tilkynningu utan úr bæ um að verið væri að berja einhvern í húsnæðinu. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Rússar hóta

RÚSSNESKIR ráðamenn gáfu í gær í skyn að þeir kynnu að bregðast við fyrirhuguðum bandarískum gagnflaugum í Póllandi og Tékklandi með því að setja upp eldflaugar á... Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sámur frændi kemur í heimsókn

BANDARÍKJAMENN héldu þjóðhátíðardag sinn, 4. júlí, hátíðlegan víða um heim í gær og var Írak þar engin undantekning. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skjálftar í tveimur heimsálfum

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Magnús Jónsson veðurstofustjóri undirrituðu í gær fyrsta áfanga samstarfssamnings milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands um samstarf Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftarannsókna. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skrá og merkja leiði á Ingjaldshóli

UNNIÐ er að skráningu og merkingu legstaða í Ingjaldshólskirkjugarði á Snæfellsnesi. Garðurinn er gamall og stór og því mikið verk að skrá legstaðina. Smári Lúðvíksson á Rifi hefur tekið að sér að teikna upp garðinn fyrir sóknarnefnd. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Stoðum Group líkt við spilaborg

SVENSKA Dagbladet fjallar á afar neikvæðan hátt um Stoðir Group í fréttaskýringu í gær og kallar félagið spilaborg. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stýrir framboðinu til öryggisráðsins

Utanríkisráðuneytið hefur ráðið Kristínu A. Árnadóttur til að stýra framboði Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna en kosningar fara fram á allsherjarþingi SÞ haustið 2008. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Sætir varðhaldi áfram

KARLMAÐUR, sem ákærður hefur verið fyrir tilraun til manndráps með því að skjóta úr haglabyssu að eiginkonu sinni í húsi þeirra á Hnífsdal í byrjun júní hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald þar til dómur fellur í máli hans, þó ekki... Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð

Sölustarfsemi Samherja í félag

STOFNAÐ hefur verið félag um sölustarfsemi Samherja hf. Félagið heitir Ice Fresh Seafood og er að fullu í eigu Samherja. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Til neyðarstarfa í Pakistan

SÓLVEIG Þorvaldsdóttir jarðskjálftaverkfræðingur hélt til Pakistans í dag til neyðarstarfa á vegum Rauða kross Íslands vegna flóða í suðurhluta landsins. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Unglingastæðin úti

HÁTÍÐIN Ein með öllu verður haldin í ár eins og undanfarin sumur en nokkur styr hefur staðið um hvort boðið verður upp á sérstök unglingatjaldsvæði. Á fundi nefndar sem fjallaði um framkvæmd hátíðarinnar sl. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Vantar alltaf góða afþreyingu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Biskupstungur | "Þetta fer ágætlega með garðyrkjunni og öðru því sem við erum að gera. Aðaltörnin í þessu er yfir sumarið," segir Knútur Ármann, garðyrkjubóndi í Friðheimum í Bláskógabyggð. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Viðmiðunarverð hækki um 7,5%

STJÓRN Landssamtaka sauðfjárafurða (LS) hefur ákveðið lágmarksverð sauðfjárafurða fyrir sláturtíð í haust. Viðmiðunarverðskráin hækkar um 7,5% frá viðmiðunarverði LS frá árinu 2006. Meira
5. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Yfir 1200 gáfust upp

YFIR 1200 heittrúaðir stúdentar, sem hafa mánuðum saman haft á sínu valdi Rauðu moskuna í Islamabad, höfuðborg Pakistan, gáfust í gær upp fyrir hermönnum eftir blóðug átök. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Þakklátur hjartalæknunum

"Þetta kemur stundum fyrir," segir Bent Scheving Thorsteinsson aðspurður hvaða ástæður lægju að baki gjafmildi hans. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þingvellir í íslenskum glæpasögum

KVÖLDGANGA á Þingvöllum verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Gönguferðin hefst við fræðslumiðstöðina og tekur um tvær klukkustundir. Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur ræðir um íslenskar glæpasögur og hlutverk Þingvalla í þeim. Meira
5. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Þórdunur miklar á Laugarvatni

"ÞETTA var mjög skemmtilegt, svona úr hæfilegri fjarlægð," sagði Hilmar Einarsson á Laugarvatni um þrumuveðrið sem gekk þar yfir síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2007 | Leiðarar | 411 orð

Mismunun

Hvernig er hægt að borga fötluðum ungmennum lægri laun en öðrum? Það er auðvitað ekki hægt en það er gert. Meira
5. júlí 2007 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og dómstólar

Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, spyr í stuttri grein í Morgunblaðinu í gær, hvort Morgunblaðið geti ekki unað niðurstöðum dómstóla. Meira
5. júlí 2007 | Leiðarar | 423 orð

Útgerð á hriplekum báti

Það liggur fyrir að fjölmargar leiðir eru framhjá kvótakerfinu, svo sem brottkast, löndun framhjá vigt og gámaútflutningur á ferskum fiski. Meira

Menning

5. júlí 2007 | Tónlist | 177 orð | 2 myndir

Blús, blús, blús, meiri blús!

ÓTVÍRÆÐUR sigurvegari íslenska tónlistans þessa vikuna eru blúsrokkararnir í b.sig, en plata þeirra félaga, Good Morning Mr. Evening , stekkur upp um heil 74 sæti og hreiðrar nú um sig í þriðja sætinu. Meira
5. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 301 orð | 3 myndir

Dularfull hljómsveit

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is LÍTIÐ hefur spurst til Steinars Orra Fjeldsted í íslensku tónlistarlífi síðan hann rappaði af miklum móð með hljómsveitinni Quarashi. Meira
5. júlí 2007 | Menningarlíf | 366 orð | 2 myndir

Eitt lítið laugardagssíðdegi

Uppáhaldsstaður og uppáhaldsstund? Stemningin sem myndast í listagilinu þegar nokkrar opnanir fara fram yfir heilt laugardagssíðdegi. Meira
5. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Harðnagli á hraðskreiðum bíl

Brad Pitt mun leika í endurgerð klassískrar myndar frá sjötta áratugnum. Myndin kallast Bullitt en Brad tekur að sér hlutverk Frank Bullitt sem Hollywood-goðsögnin Steve McQueen gerði frægan í upprunalegu myndinni frá 1968. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

TÓMAS Guðni Eggertsson, organisti Grundarfjarðar og Stykkishólms, leikur á Klaisorgelið í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum tónleikaraðarinnar Alþjóðlegt orgelsumar í dag. Tónleikarnir, sem hefjast kl. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Hróarskelda hefst formlega í dag

HRÓARSKELDA, hin árlega hátíð sveittra úlnliðsbanda, tjaldborga og tónlistar, hefst formlega í dag eftir fjögurra daga upphitun og stendur fram á sunnudag. Meira
5. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Innipúkinn finnur sér nýjan íverustað

* Innipúkinn svokallaði hefur heldur betur skotið rótum sínum niður í malbikið hér í höfuðborginni um verslunarmannahelgina. Meira
5. júlí 2007 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Metverð fæst fyrir Turner

FJÓRTÁN vatnslitamyndir eftir einn þekktasta listamann sem Bretland hefur alið, Joseph Turner, seldust fyrir metfé á uppboði Sothebys í London í gær. Meira
5. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Milljónamæringarnir og Laddi með nýtt lag

* Lagið "Milljarðamæringurinn" sem er flutt af Ladda og Milljónamæringunum er komið í spilun og er nú fáanlegt á Tónlist.is. Milljónamæringarnir, sem halda upp á 15 ára afmæli sitt nú í sumar, eru að ljúka vinnu við nýja plötu um þessar... Meira
5. júlí 2007 | Kvikmyndir | 297 orð | 1 mynd

Mýrin fær rífandi dóma

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is MÝRIN hefur fengið fjóra lofsamlega dóma í kjölfar sýninga á hátíðinni í Karlovy Vary. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Náði honum úr rokkinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 70 orð | 2 myndir

Orgelleikur

Á SUMARTÓNLEIKUM dagsins í Skálholti leikur hin unga Vibeke Astner á orgel. Hún mun flytja barokktónlist frá Hollandi, Þýskalandi og Ítalíu, auk danskrar tónlistar frá 20. öld sem sækir innblástur sinn, form og tónmál í tónlist fyrri alda. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 189 orð

Páll Óskar beint í annað sætið

LAG Sprengjuhallarinnar, "Verum í sambandi," fellur nú loks úr fyrsta sæti íslenska lagalistans eftir að hafa setið þar vikum saman. Félagarnir í Travis hirða toppsætið en á hæla þeirra fylgir diskósprengjan Páll Óskar. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Pi-Kap á Sumar í Hömrum á Ísafirði

Í JÚLÍ og ágúst stendur Tónlistarfélag Ísafjarðar fyrir nýrri röð sumartónleika í tónlistarsalnum Hömrum á Ísafirði sem hlotið hefur yfirskriftina Sumar í Hömrum. Þessi sumartónleikaröð hefst í dag kl. Meira
5. júlí 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Ragna í New York

MYNDLISTAKONAN Ragna Róbertsdóttir tekur nú þátt í samsýningunni Agitation and Repose í hinu virta Tanya Bonakdar Gallery í New York. Sýningin kallar saman verk listamanna sem hafa sýnt víða um heiminn, auk Rögnu sýna t. Meira
5. júlí 2007 | Myndlist | 537 orð | 1 mynd

Tekur tíma að komast yfir erfiðasta hjallann

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝLEGA lagði Anima-myndlistargallerí, sem starfrækt hefur verið í miðborg Reykjavíkur seinasta eina og hálfa árið, upp laupana vegna fjárhagserfiðleika. Meira
5. júlí 2007 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Til minningar um Edvard Grieg

Í KVÖLD kl. 20 verða tónleikarnir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, með Joachim Kjelsaas Kwetzinsky píanóleikara og Unni Løvlid þjóðlagasöngkonu. Meira
5. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Þættir um ekki neitt

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SEINFELD á afmæli í dag... eða svona næstum því. Þennan dag árið 1989 var fyrsti þátturinn í þessari vinsælu gamanþáttaröð sýndur í bandarísku sjónvarpi. Meira

Umræðan

5. júlí 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki samvinnufélag?

Sigurður R. Arnalds leitar svara við því hvort Samvinnutryggingar hafi verið samvinnufélag eða ekki.: "Að mati undirritaðs voru Samvinnutryggingar G/T hvorki stofnaðar né reknar í samvinnufélagsformi..." Meira
5. júlí 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Brissó B. Johannsson | 3. júlí 2007 Eldgamla sex and the city Ísafold...

Brissó B. Johannsson | 3. júlí 2007 Eldgamla sex and the city Ísafold Fullyrt er að Ellý sé að bylta umræðunni um kynlíf kvenna. Einn, tveir og PANT EKKI VERA KONA! Pant ekki taka þátt í þessu! Meira
5. júlí 2007 | Velvakandi | 379 orð | 1 mynd

dagbók/velvakandi

5. júlí 2007 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Hvað gengur mönnum til?

Gísli Árnason skrifar um Sparisjóð Skagafjarðar: "Með því að hafna tillögu minni var augljóslega unnið gegn hagsmunum sparisjóðsins og Skagfirðinga. Unnið gegn héraðinu í heild." Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Í Kastljósi á gúmískóm

Jón Gerald Sullenberger skrifar bréf til Tryggva Jónssonar: "Ég held að þú og Baugsmenn ættuð að líta í eigin barm þegar þið talið um ofsóknir..." Meira
5. júlí 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 3. júlí 2007 Kolefnisjafna bíla... hvaða rugl er...

Kolbrún Baldursdóttir | 3. júlí 2007 Kolefnisjafna bíla... hvaða rugl er nú það? Kolefnisjafna bíla með því að gróðursetja tré...þetta hlýtur að vera eitt mesta bull sem heyrst hefur í langan tíma. Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Kristinn Pétursson

Kristinn Pétursson: "Kristinn Pétursson | 5. júlí Nóg komið af tilraunastarfsemi með þorskstofninn SÍÐUSTU 10 ár, 1995-2005, hefur verið farið 94,5% að tillögum Hafrannsóknastofnunar. Frávik er ekki nema 5,5%, sem telst innan skekkjumarka miðað við nákvæmni ganga Hafró." Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Merkur viðburður í sögu Þórs

Ragnar Sverrisson þakkar samkomulag um uppbyggingu íþróttasvæðis Þórs á Akureyri: "...með undirritun áðurgreinds samnings var stigið mikilvægt skref sem ástæða er til að þakka..." Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 566 orð

Nóg komið af tilraunastarfsemi með þorskstofninn

Kristinn Pétursson: "SÍÐUSTU 10 ár, 1995-2005, hefur verið farið 94,5% að tillögum Hafrannsóknastofnunar. Frávik er ekki nema 5,5%, sem telst innan skekkjumarka miðað við nákvæmni ganga Hafró. Frávikið er 126 þúsund tonn af þorski, sem er ekki nema 12." Meira
5. júlí 2007 | Blogg | 409 orð | 1 mynd

Pjetur Hafstein Lárusson | 4. júlí 2007 Smásamanburður á frú Akureyri og...

Pjetur Hafstein Lárusson | 4. júlí 2007 Smásamanburður á frú Akureyri og ungfrú Reykjavík Ungfrú Reykjavík er borg á gelgjuskeiði. Og eins og títt er um fólk á því æviskeiði veit hún ekki almennilega í hvorn fótinn hún á að stíga. Meira
5. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Sumarið og tækifærin

Frá Bergþóru Valsdóttur: "Sumarið er tíminn! Sumarið er tími tækifæra til að njóta svo margs. Allan veturinn bíðum við eftir góða veðrinu og löngum dögum og sumarnóttum. En þessi tími líður alltaf ótrúlega hratt." Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson kemur með ábendingar til fjármálaráðherra: "Ekki verður öðru trúað en að fjármálaráðherra ætli að vinna að framgangi fyrrgreindra samþykkta um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu." Meira
5. júlí 2007 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Vernd barna gegn nettælingu

Eftir Björn Bjarnason: "Refsiheimildir gegn nettælingu og heimildir lögreglu eru lykilatriði." Meira
5. júlí 2007 | Blogg | 116 orð | 1 mynd

Viðar Eggertsson | 3. júlí 2007 Sagan sem aldrei mátti segja... Þær voru...

Viðar Eggertsson | 3. júlí 2007 Sagan sem aldrei mátti segja... Þær voru útskúfaðar, hæddar, smáðar og sendar á afvikinn stað til betrunar. Stúlkur sem urðu að sæta óheyrilegu ofbeldi af völdum sinna nánustu. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2007 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, Lerkihlíð 11, fæddist í Reykjavík 28. mars 1952. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elísabet María Víglundsdóttir, f. í Reykjavík 28. júní 1933, og Sigurður Halldór Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Guðmundur Hans Einarsson

Guðmundur Hans Einarsson læknir fæddist í Neðri-Hundadal í Miðdölum í Dalasýslu 20. maí 1926. Hann lést á sjúkrahúsi í Gautaborg í Svíþjóð 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Einar Jónsson bóndi í Neðri-Hundadal og Lára Lýðsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Hreinn Helgason

Hreinn Helgason fæddist á Húsabakka í Aðaldal í S-Þing. 9. apríl 1926. Hann lést á Landakoti 27. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Kristjánsson

Magnús Helgi Kristjánsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1955. Hann lést í Reykjavík 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnhildur Jóna Magnúsdóttir, f. í Reykjavík 1. ágúst 1924 og Kristján Valdimar Kristjánsson kjötiðnaðarmeistari, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Ómar Önfjörð Kjartansson

Ómar Önfjörð Kjartansson fæddist í Hafnarfirði 27. júlí 1946. Hann lést á bruna- og lýtalækningadeild Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt 16. júní síðastliðins og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 6795 orð | 1 mynd

Sverrir Norland

Sverrir Norland fæddist í Haramsöy í Noregi 8. janúar 1927. Hann lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jóhannesson Norland, héraðslæknir í Noregi, f. í Hindisvík á Vatnsnesi 21. des. 1887, d. 17. febr. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2007 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Þorkell Þ. Snædal

Þorkell Þorsteinsson Snædal fæddist á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal 15. janúar 1950. Hann lést af heilablóðfalli 21. júní síðastliðinn á heimili sínu í Árósum í Danmörku. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Þorkelsdóttir og Þorsteinn V. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. júlí 2007 | Daglegt líf | 347 orð | 2 myndir

Akureyri

Akureyri er umsetin. Allavega um helgar að sumarlagi. Það var ekki þverfótað í sundlauginni fyrir herðabreiðum og allt of spengilegum keppendum á AMÍ-sundmótinu um hádegisbilið síðasta laugardag. Meira
5. júlí 2007 | Ferðalög | 774 orð | 9 myndir

Álfar í Boston

Tré í borg vekja athygli manns í lendingu í Boston sem er óvenjulegt í stórborg. Skrítnara er þó að Sigurbjörg Arnarsdóttir og Þuríður Magnúsína Björnsdóttir hafi á vordögum þurft að sverja af sér huldukyn í líflegri og hlýlegri borginni. Meira
5. júlí 2007 | Neytendur | 504 orð | 2 myndir

Á útsölutrippi í neysluheimi

Sumir kikna í hnjáliðunum þegar þeir sjá þær. Útsölur. Þar eru freistingar á hverju strái fyrir venjulegt fólk. Unnur H. Jóhannsdóttir velti fyrir sér hvort eitthvað væri á útsölum að græða. Meira
5. júlí 2007 | Daglegt líf | 124 orð

Draumar á Sandi

Bryndís Halldóra Bjartmarsdóttir er af skáldakyninu frá Sandi í Aðaldal. Hún yrkir: Hefur hver sinn háttinn á hirði ég lítt um trúna. Oft hún brást, er á mér lá og ekki dugði hún núna. Meira
5. júlí 2007 | Daglegt líf | 19 orð | 4 myndir

Grátt, svart og hvítt í vetur

Þessa dagana keppast frönsku tískuhúsin við að kynna vetrarfatnaðinn. Í gær kynnti hönnuðurinn Pascal Millet línu vetrarins frá... Meira
5. júlí 2007 | Daglegt líf | 265 orð | 3 myndir

Hannaði silkisjal á Danadrottningu

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Glæsilegt" varð Margréti Þórhildi Danadrottningu að orði þegar íslenski fatahönnuðurinn Ingibjörg Ólafsdóttir afhenti henni fallegt silkisjal, sem hún hannaði og saumaði á drottninguna. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Laugardaginn 7. júlí verður Kristín Sigurðardóttir...

60 ára afmæli. Laugardaginn 7. júlí verður Kristín Sigurðardóttir sextug. Hún verður á heimili sínu í Öldubakka 33c, Hvolsvelli, á afmælisdaginn og tekur á móti vinum og... Meira
5. júlí 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Patrick Jourdain. Meira
5. júlí 2007 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarkeppnin í fullum gangi Bikarkeppni Bridgesambandsins fer að venju fram í sumar og hafa nokkrir leikir þegar farið fram en alls skráði 31 sveit sig til leiks. Sveit Eyktar situr yfir í fyrstu umferð. Meira
5. júlí 2007 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Salka hlaut Gaddakylfuna

SALKA Guðmundsdóttir, 26 ára háskólanemi, tók á móti Gaddakylfunni í gær úr hendi Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra. Kylfuna hlaut hún fyrir sigur í glæpasagnakeppni Mannlífs, Hins íslenska glæpafélags og Grand Rokks. Meira
5. júlí 2007 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Sjónvarpsgláp og fjarstýringarráp

Ég verð að viðurkenna að mér er hálfpartinn í nöp við sjónvarpsgláp. Eftir að hafa gónt á imbakassann heila kvöldstund finnst mér gjarnan sem ég hafi sóað lífi mínu. Meira
5. júlí 2007 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 e6 3. Bg2 Be7 4. d3 b6 5. 0-0 Bb7 6. Rbd2 Rf6 7. He1 Rbd7 8. e4 dxe4 9. dxe4 c5 10. e5 Rd5 11. c3 Dc7 12. Da4 Bc6 13. Dg4 g6 14. h4 h5 15. Dc4 b5 16. De2 g5 17. hxg5 h4 18. Rf1 hxg3 19. Rxg3 Rf8 20. c4 bxc4 21. Dxc4 Rg6 22. Re4 Hb8 23. Meira
5. júlí 2007 | Fastir þættir | 340 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er hrifinn af starfsliði Sýslumannsins í Kópavogi eftir snör handtök við afgreiðslu vegabréfs nýverið. Já, Víkverji á það til að hrósa fólki stundum. Hvað um það, sagan er svona: Víkverja vantaði nýtt vegabréf þar sem það gamla rann út í vor. Meira

Íþróttir

5. júlí 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ágúst missti af starfi í Litháen

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÁGÚST S. Björgvinsson körfuknattleiksþjálfari komst nálægt því að fá starf hjá einu af sterkari liðum Evrópu á dögunum. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 168 orð

Á leið til Bröndby

STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Lyn í Noregi, mun á allra næstu dögum ganga til liðs við danska liðið Bröndby. "Við skulum segja að þetta mjakist allt í rétta átt. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

T eddy Sheringham , fyrrverandi landsliðsmaður Englands, leikmaður með Tottenham, Manchester United og síðast West Ham, gekk í gær til liðs við Colchester , sem leikur í ensku 1. deildinni. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Þór Magnússon , sem verið hefur varamarkvörður Víkings í Landsbankadeildinni í sumar, hefur ákveðið að hætta hjá félaginu. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Heiðar Helguson hefur ekki áhuga á að fara til WBA

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Fulham, vill ekki fara til fyrstudeildarliðsins WBA. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 880 orð

HK – Valur 1:4 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla...

HK – Valur 1:4 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, miðvikudagur 4. júlí 2007. Mark HK : Gunnar Einarsson 58., sjálfsmark. Mörk Vals : Birkir Már Sævarsson 32., Helgi Sigurðsson 35., Pálmi Rafn Pálmason 65. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Ívar Ingimarsson framlengdi hjá Reading til 2010

"ÞAÐ er ánægjulegt að hafa framlengt samninginn. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Markahrókar í peysum nr. 9 hjá Liverpool og Arsenal

NÝJUSTU markahrókarnir, sem verða á ferðinni í Englandi í vetur, eru þeir Fernando Torres, 23 ára, sem Liverpool hefur keypt frá Atletico Madrid á 26,5 milljónir punda, og Eduardo da Silva, 24 ára, sem Arsenal keypti frá Dinamo Zagreb á 7,5 milljónir... Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 170 orð

Orkuveitan býður á völlinn

ORKUVEITA Reykjavíkur verður aðalstyrktaraðili úrslitakeppni Evrópumóts kvenna yngri en 19 ára, sem Knattspyrnusamband Íslands heldur hér á landi 18. til 29. júlí. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 159 orð

"Erum betri en KR"

"Ég er mjög sáttur við að halda markinu hreinu enn einu sinni og við höndluðum vel allt sem á okkur dundi. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Vafasamt mark í ÍA-sigri

VAFASAMASTA mark sem skoraði hefur verið í efstu deild undanfarin ár, ef ekki lengur, að mati undirritaðs, átti sér stað á Akranesi þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Valskonur í efsta styrkleikaflokki í Meistaradeild Evrópu

Í DAG verður dregið í riðla fyrir Evrópukeppni meistaraliða kvenna í knattspyrnu og eru Íslandsmeistarar Vals í efsta styrkleikaflokki ásamt níu öðrum félögum. Drátturinn er svæðaskiptur og er Valur í hópi með liðum frá norður- og vesturhluta Evrópu. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 986 orð | 5 myndir

Valsmenn á fínu róli í öðru sæti

VALSMENN skutust í annað sætið í Landsbankadeild karla með 4:1 sigri á HK í Kópavoginum í gær. Deildin er nú hálfnuð og Valur er stigi á undan Keflavík og fjórum stigum á eftir meisturum FH. Þetta var annar 4:1 sigur Vals í röð í deildinni því þeir lögðu FH 4:1 í áttundu umferðinni. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 773 orð | 3 myndir

Varnartaktar voru allsráðandi í Árbænum

ÞEIR áhorfendur sem lögðu leið sína í Árbæinn í gærkvöld og vonuðust eftir skemmtilegum sóknarbolta fengu ekkert fyrir sinn snúð þegar lið KR og Fylkis áttust við í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Meira
5. júlí 2007 | Íþróttir | 159 orð

Vonbrigði á EM

ÍSLAND hafnaði í 13.-14. sæti í höggleiknum í Evrópukeppni landsliða í golfi sem fram fer í Skotlandi. Átta efstu liðin munu leika um sigurinn í holukeppni. Ísland mun leika í holukeppni um 9.-16. sæti á mótinu. Meira

Viðskiptablað

5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 118 orð

Aftur vöxtur í einkaneyslu

FLUTTAR voru út vörur í júní fyrir 20,1 milljarð króna en innflutningurinn nam 29,7 milljörðum króna að því er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Alcoa segist tilbúið að hækka tilboð

Bandaríska álfélagið Alcoa Inc. segist munu íhuga að hækka tilboð, sem lagt hefur verið fram í kanadíska álfélagið Alcan Inc. Upphaflegt tilboð hljóðaði upp á 27,7 milljarða dala. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 117 orð

Breytingar hjá Kreditkorti hf.

ÁKVEÐIÐ hefur verið að aðgreina eigin útgáfu korta félagsins frá annarri starfsemi með því að skipta rekstrinum í tvö félög. Frá 1. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Ekki missa af vélinni

VIÐSKIPTAFERÐALÖNGUM sem voru fastir í umferðarteppu á leið á Schiphol-flugvöll í Amsterdam var bjargað á elleftu stundu af mótorhjólariddurum sem þeystu með þá í flugið. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 696 orð | 1 mynd

Farinn heim fyrir klukkan fimm

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is James E. Cayne fæddist árið 1934 í Evanston í Illinois. Hann stundaði nám við Purdue háskóla en hætti áður en að útskrift var komið. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 49 orð

Fitch hækkar Singer & Friedlander

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn breska fjárfestingarbankans Kaupthing Singer & Friedlander. Er svonefnd stuðningseinkunn hækkuð úr 3 í 2, langtímaeinkunn er áfram A, skammtímaeinkunn F1 og óháð einkunn B/C. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Fjallaafdrep á 8,6 milljarða

Fyrir þá sem vita ekki aura sinna tal skal bent á að Hala Ranch-setrið á hinu fræga skíðasvæði Aspen í Colorado er nýkomið í sölu. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Framkvæmdavaldið og Seðlabankinn

Þó er óvíst hvort slík breyting verði til þess að sátt náist um störf bankans eða hvort stýrivextir hans verði beittara verkfæri í peningastjórninni. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í Kína

UPPBYGGING í kínverska hagkerfinu hefur verið mikil undanfarin ár og er ekki útlit fyrir að úr dragi á næstunni. Spá hagfræðingar að hagvöxtur í ár verði 10,9% en var 10,7% í fyrra. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 123 orð

Gengi hlutabréfa AMR fer aftur hækkandi

GENGI bréfa AMR hefur hækkað aftur að undanförnu og var 28,36 við lokun markaða í gær. Gengi bréfa AMR hefur hækkað um 11% á rúmum tveimur vikum. Í Morgunkorni Glitnis er minnt á að gengi bréfa AMR hafi hæst farið í 40,66 dali á hlut 19. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 721 orð | 1 mynd

Gera óánægða viðskiptavini ánægða aftur

Margrét Reynisdóttir | kaxma@vortex.is Þeir sem hafa langa reynslu af því að taka á móti kvörtunum og ábendingum reiðra viðskiptavina taka fram að það sé mikilvægt að byrja á því að hlusta vandlega til þess að átta sig á því í hverju vandamálið felst. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Getur ekki gert upp á milli KR og ÍR í fótboltanum

Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Iceland Express og situr jafnframt í stjórn fyrirtækisins. Sigrún Rósa Björnsdóttir forvitnaðist um hina hliðina á athafnamanninum. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Hálf milljón hótelherbergja

BANDARÍSKI framtaksfjárfestingasjóðurinn Blackstone hefur keypt Hilton-hótelsamsteypuna, stærstu hótelkeðju í heimi, fyrir 26 milljarða dollara, tæpa 1.614 milljarða króna. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Hefðbundnir nýmarkaðir varasamir

KÍNA, Indland, Brasilía og Rússland. Þessi lönd eru gjarnan talin helstu vaxtarmarkaðir heims og þar af leiðandi vænlegt að fjárfesta þar. Þó eru ekki allir sammála um ágæti þess að fjárfesta í fyrrnefndum löndum, a.m.k. ekki til lengri tíma litið. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 87 orð

Hóta aðgerðum vegna lánastarfsemi

BRESKA fjármálaeftirlitið hefur hótað aðgerðum gegn fimm lánamiðlurum sem selja svokölluð áhættuhúsnæðislán (e. subprime mortgages ). Það eru lán til aðila með slæma skuldastöðu sem eru líklegri til vanskila. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 185 orð

Krónur eða evrur?

UMRÆÐAN um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og upptöku evrunnar í kjölfarið hefur alltaf verið áhugaverð að mati Útherja. Við þetta eru bæði kostir og gallar og gæti reynst erfitt að meta hvort það borgar sig eður ei. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 157 orð

Lækkun hlutfalls ÍLS skref í rétta átt

LÆKKUN lánsfjárhlutfalls Íbúðalánasjóðs (ÍLS) ein og sér hefur að öllum líkindum lítil bein áhrif á fasteignamarkaðinn en sendir hins vegar mikilvæg skilaboð um aukið aðhald á lánsfjármarkaði. Þetta er mat sérfræðinga Glitnis. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Nýsköpunarsjóður í útrás með Mentor

NÝSKÖPUNARSJÓÐUR atvinnulífsins hefur ákveðið að fjárfesta í þekkingarfyrirtækinu Mentor ehf. sem sérhæfir sig í lausnum til að ná markvissari árangri í skólastarfi. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 100 orð

Nýtt svæði á vef Seðlabanka

NÚ ERU aðgengilegar upplýsingar á nýju svæði á vef Seðlabanka Íslands um þær rannsóknir sem átt hafa sér stað í tengslum við starfsemi bankans. Þá er birt yfirlit yfir greinar, ráðstefnur og málstofur sem bankinn á þátt í. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Olía til álbræðslu

ÁLFRAMLEIÐSLA ríkja Samstarfsráðs Persaflóaríkja (GCC) stefnir í 3,75 milljónir tonna á ári árið 2010 vegna fyrirliggjandi uppbyggingar og stækkana álvera. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 86 orð

Olíuverð í hæstu hæðum

VERÐ á hráolíu hefur hækkað að undanförnu og hefur ekki verið hærra en nú á árinu. Verðið slagar hátt í 73 dali fyrir tunnuna og hefur hækkað um 20% frá áramótum. Fjölmargar ástæður liggja að baki hækkunum, s.s. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi regluvarsla

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ segir umgjörð um regluvörslu NordVest Verðbréfa hf. hafa verið ófullnægjandi og hefur farið fram á að úrbætur verði gerðar á regluvörslunni. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Royal Unibrew kaupir

ROYAL Unibrew, sem FL Group á nær fjórðungshlut í, hefur keypt meirihlutann í St. Vincent Brewery í Karíbahafinu en áður hafði Unibrew keypt brugghús á eyjunum Antigua og Dominicana og vonast til að ná fram samlegðaráhrifum með kaupunum nú. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Spilaborgin kaupir pýramídann

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is "DANSKA fasteignaævintýrið Keops breytist úr dönsku pýramídafyrirtæki í íslenska spilaborg. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 78 orð

Straumur kominn með 95% í eQ

LANGSTÆRSTUR hluti hluthafa og rétthafa finnska bankans eQ hefur samþykkt yfirtökutilboð Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka í allt hlutfé og kauprétti bankans. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 289 orð

Tilboðið hefur lækkað um 15 milljarða króna

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GENGI bandarísku kauphallarinnar Nasdaq hefur lækkað töluvert frá því að félagið gerði yfirtökutilboð í norrænu kauphöllina OMX, sem meðal annars rekur kauphöll hér á landi. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 1514 orð | 1 mynd

Verkin sýna merkin

Íslensk fyrirtæki hafa náð góðum árangri í fjárfestingum sínum í Svíþjóð og vakið töluverða eftirtekt. Einn þeirra sem hafa fylgst hvað mest með "innrásinni" í Svíþjóð er sendiherra Íslands þar í landi. Guðmundur Sverrir Þór heimsótti Guðmund Árna Stefánsson. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 843 orð | 1 mynd

Þarf Wall Street að draga í land?

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Þeim sem fylgst hafa með fjármálamörkuðum vestanhafs undanfarið má vera ljóst að titringur ríkir á Wall Street. Meira
5. júlí 2007 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Þýskt fyrirtæki samdi við OpenHand

ÞÝSKA samskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Arvato AG hefur valið lausn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OpenHand fyrir nýja þjónustu, sem er væntanleg á markað í Þýskalandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.