Greinar miðvikudaginn 18. júlí 2007

Fréttir

18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Á slysadeild eftir trampólín

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur á slysadeild eftir óhapp á svokölluðu trampólíni. Maðurinn fékk slæma byltu og skurð í andlit og lá í yfirliði skamma stund. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Bjóða erlendum félögum sínum að smakka lýsi og harðfisk

430 íslenskir skátar munu leggja leið sína til Hylands Park í Chelmsford í austurhluta Englands hinn 27. júlí næstkomandi til að vera viðstaddir 10 daga heimsmót skáta (e. World Scout Jamboree ) sem stendur fram í ágúst. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Brugðið en slapp ómeiddur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BETUR fór en á horfðist þegar nýleg vörubifreið hafnaði hálf úti í sjó við landfyllingu skammt frá Kópavogshöfn um hádegisbil í gær. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Búið að fella fimmtán hreindýr

HREINDÝRAVEIÐI fer rólega af stað í ár en búið var að veiða fimmtán tarfa síðdegis í gær. Alls má veiða 1.137 hreindýr á þessu veiðiári, 577 kýr og 560 tarfa. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Emilía hætt í Nylon

NYLON-stúlkan Emilía Björg Óskarsdóttir hefur sagt skilið við sveitina, en hún hefur verið meðlimur Nylon frá stofnun hennar árið 2004. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 2464 orð | 1 mynd

Er sjómennskan lífið sjálft?

Sjómenn gera lítið úr virkni Fiskistofu við veiði- og vigtareftirlit og fullyrða raunar margir, að eftirlit Fiskistofu sé mjög fjarri því að vera skothelt. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Flautað til leiks á EM

ÚRSLITAKEPPNI Evrópumóts landsliða kvenna, 19 ára og yngri, hefst í Reykjavík í dag með fjórum leikjum. Landslið átta þjóða eru samankomin hér á landi vegna keppninnar sem lýkur 29. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Flugfélagið Ernir fær nýja flugvél

FLUGFÉLAGIÐ Ernir fékk sl. mánudag til landsins nýja flugvél af gerðinni Jetstream 32. Verður vélin notuð í áætlunarflug á Höfn í Hornafirði og Sauðárkrók ásamt því sem hún verður notuð í leiguflug innanlands sem utan. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Frá Fonti til Táar á 10 dögum

"ÞAÐ var afskaplega ánægjulegt að klára þetta," segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fyrir stafni eru haf og himinninn

ÞAU Svava Rúna Björgvinsdóttir og afi hennar, Guðjón Pétursson, horfðu björtum augum til hafs þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í gær. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fær Tjarnaprestakall

VALNEFND í Tjarnaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi ákvað að leggja til að sr. Bára Friðriksdóttir yrði ráðin sóknarprestur í Tjarnaprestakalli. Níu umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september 2007. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Garðvörurnar eru rifnar úr búðum

"SALAN hefur verið ótrúleg. Vörurnar fara hraðar út en þær koma inn," segir Jón Sveinbjörnsson hjá innkaupadeild BYKO. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Haugsugan notuð í að vökva nýræktina

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is BÓNDINN á Finnastöðum, Gunnbjörn Ketilsson, er farinn að finna fyrir þurrkunum. Túnin spretta lítið sem ekkert og nýræktin er moldarflag eitt. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hálendið hefur sérstakt seiðmagn

FJÖLMARGIR ferðamenn hafa farið um Landmannalaugar í sumar og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt með hverri vikunni. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð

Helgi efstur

HELGI Sigurðsson, framherji Vals, er efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins þegar 10 umferðum er lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Helgi er jafnframt markahæstur í deildinni. Þá er Valsliðið efsta liðið í einkunnagjöf liða og FH næst á eftir. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Húðkrabbamein til bóta

VÍSINDAMENN hafa komist að þeirri óvæntu niðurstöðu að húðkrabbamein geti verið til marks um heilbrigði, að sögn JyllandsPosten . Húðkrabbamein er auðmeðhöndlað og dregur sjúklinga sjaldan til dauða. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Ingi tekur við sem skólastjóri

SAMKOMULAG er um að Sölvi Sveinsson láti af störfum sem skólastjóri Verslunarskóla Íslands og taki að sér að stofna Listmenntaskóla Íslands. Ingi Ólafsson hefur verið ráðinn skólastjóri VÍ í stað Sölva. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Íbúar fegra Laugardalinn

"TÖKUM upp hanskann fyrir Reykjavík" nefnist fegrunarátakið í borginni sem staðið hefur í á annað ár. Á laugardaginn munu íbúar taka til hendinni í Laugardal og nágrenni. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kínverjar ná tökum á uppblæstri

Peking. AP. | Eyðimerkurmyndun hefur verið alvarlegt vandamál í Kína um árabil og hafa ráðamenn þar sagt að jarðvegseyðing sé versta umhverfisvandamál sem steðji að landinu. Sl. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Lét lífið í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á mótum Akrafjallsvegar og Innnesvegar á mánudagskvöld hét Aðalsteinn Davíð Jóhannsson, til heimilis að Háholti 12 á Akranesi. Aðalsteinn var 35 ára, fæddur 26. júní 1972. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Litadýrðin ljómar í Breiðafirði

Mikil litadýrð hefur ljómað um Breiðafjörðinn að undanförnu. Erlendir ferðamenn eru frá sér numdir. Þeir taka sér næturstað með útsýni norður yfir fjörðinn og horfa úr bílum sínum á sólsetrið. Norðanáttin sendir saklaus þokuský suður yfir fjöllin. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð

Líklegt að tilfelli hermannaveiki sé einstakt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GRUNUR leikur á að erlendur starfsmaður við Kárahnjúka sé haldinn hermannaveiki. Talið er líklegt að hann hafi smitast í útlöndum og að um einangrað tilvik sé að ræða. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 239 orð

Líkt við Tsjernóbýlslysið

Moskvu. AP. | Um 800 manns hafa verið fluttir á brott úr heimaþorpum sínum í grennd við Lvív í Úkraínu, flestir að eigin ósk og 14 voru fluttir á spítala eftir að lest á leið frá Khasakstan til Póllands fór út af sporinu og eldur kviknaði í 15 vögnum. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Lítil áhrif frávísunar

FORSTJÓRAR helstu orkufyrirtækja landsins telja ekki að ákvörðun Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra um að vísa frá öllum umsóknum um rannsóknarleyfi vegna virkjunarkosta hafi mikil áhrif á þau stóriðjuáform sem nú liggi fyrir. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1425 orð | 3 myndir

Loft var ekki í öllum neyðarflotum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is TILDRÖG þyrluóhappsins í Straumsvík eru enn á reiki, en Landhelgisgæslan hefur lagt það fyrir áhöfn TF-Sifjar og þá sem vitni urðu að óhappinu að tjá sig ekki um atvikið í tvo sólarhringa vegna rannsóknarhagsmuna. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Mengunarhætta eftir skjálfta

Tókíó. AFP, AP. | Yfirvöld í Japan rannsökuðu í gær mögulega mengunarhættu í kjarnorkuverinu Kashiwazaki-Kariwa vegna jarðskjálfta síðastliðinn mánudag sem mældist 6,8 á Richter. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mesta bylting frá því litasjónvarpið kom

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HÁSKERPA er það sem koma skal í sjónvarpsútsendingum. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 896 orð | 1 mynd

Mikil umferð ferðamanna er nú um hálendið og stefnir í metár

*Skálar og tjaldsvæði eru full nánast allar nætur *Skálaverðir segja hálendið bera fjöldann vel Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Minnir á kalda stríðið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MARGT bendir til að deila Breta og Rússa um framsal meints morðingja fyrrverandi rússnesks njósnara, Alexanders Lítvínenko, sé komin í slæman hnút. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Neyðarflot virðist hafa brostið

ÞORKELL Ágústsson, rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa, staðfestir að til rannsóknar sé af hverju loft hafi ekki verið í neyðarfloti björgunarþyrlunnar TF-Sifjar, sem nauðlenti við Straumsvík á mánudag. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Ódýr kæling

ÍTÖLSK heilbrigðisyfirvöld hafa farið fram á að fyrirtæki slaki á kröfum um klæðaburð, svo að minnka megi notkun loftkælinga. Þau fullyrða að líkamshiti lækki um tvær til þrjár gráður um leið og losað er um bindishnút. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

"Þetta er skelfilegt ástand og í raun algjör plága"

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is "ÞESSIR veiðiþjófar eru alltaf eitthvað á ferðinni. Við náðum síðast einum í gærkvöldi, þá var hann að setja saman stöngina við Sjávarfoss, einn helsta veiðistaðinn í ánni," sagði Jón Þ. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Rifu hús og reistu nýtt á fjórum dögum

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SÍÐASTA húsið á Látrum á Látraströnd var rifið árið 1942. Í kjölfarið var björgunarskýli byggt á grunninum og stóð í ein 60 ár, þar til það var rifið í byrjun mánaðarins. Nú tekur við nýtt hús og ný saga. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sér tækifæri til sátta

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Shimon Peres, forseta Ísraels. Í samtali við Morgunblaðið segist Ingibjörg Sólrún hafa leitað á fundinum eftir upplýsingum um það hvernig Peres liti á stöðu mála á svæðinu. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Skoppa og Skrítla í Töfragarðinum

NÆSTKOMANDI sunnudag mæta Skoppa og Skrítla í Töfragarðinn á Stokkseyri og syngja og skemmta börnunum. Þær hafa komið í heimsókn undanfarin tvö sumur og notið gríðarlegra vinsælda hjá smáfólkinu. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skoskur sagnamaður á Sagnavöku í Grundarfirði

Fimmtudaginn 19. júlí verður haldin sagnavaka í Sögumiðstöðinni Grundarfirði. Þar verður boðið upp á dagskrá með sögum og söngvum undir yfirskriftinni "Á vit ævintýranna". Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 228 orð

Sleppa við dauðadóm

FIMM búlgarskir hjúkrunarfræðingar og palestínskur læknir, sem dæmd höfðu verið til dauða í Líbýu fyrir að smita á fimmta hundrað barna af HIV-veirunni, halda lífi, að sögn breska útvarpsins, BBC . Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sniglarnir efna til hópaksturs

BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldisins, Sniglar, efna til "keyrslu" í dag, miðvikudag. Allir eru boðnir velkomnir til þátttöku, bæði bílar og bifhjól, að því er fram kemur í frétt frá samtökunum. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sparnaður hjá Landspítala

UM 12 milljónir króna sparast samkvæmt niðurstöðum rammasamningsútboðs innkaupa- og vörustjórnunarsviðs LSH á seymi og hefti miðað við notkun sjúkrahússins á einu ári. Seymi er notað til að loka skurðsárum og sauma líffæri og er líka nefnt saumur. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Spilltir lávarðar

NOKKRIR meðlimir lávarðadeildarinnar í Bretlandi hafa orðið uppvísir að skiptum á aðgangspassa að þinginu og peningum. Passana leigja þeir til fulltrúa þrýstihópa sem fá þá aðgang að... Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stefnt að því að gera SPRON að hlutafélagi

STEFNT er að því að breyta SPRON í hlutafélag og skrá það í OMX kauphöllina á Íslandi í september í haust en slík breyting er háð samþykki Fjármálaeftirlits og stofnfjáreigenda. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 35 orð

Stæltum karlmönnum stolið

TVEIMUR púðum, skreyttum myndum af stæltum karlmönnum að takast á, var stolið af myndlistarsýningunni Maður með mönnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Getgátur eru um að sýningargestur hafi hrifist mikið af skreytingunni og því stolið... Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Tólf milljarðar vegna slysa

Umferðaróhöppum fjölgar stöðugt í Reykjavík, enda gengur seinlega að laga gatnakerfið að sífelldri fjölgun bíla. Líf og limir borgarbúa eru í húfi, en auk þess gríðarlegar fjárhæðir. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Umsókn yrði tekið fagnandi

OLLI Rehn, yfirmaður stækkunarmála Evrópusambandsins sagði í viðtali við þýska dagblaðið Die Welt í gær að umsókn Íslendinga um aðild að sambandinu yrði fagnað og að afgreiðsla yrði hröð. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð

Verðlag á dagvöru hefur staðið í stað í 5 ár

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Högum hf.: Í ljósi umræðu um verð á dagvöru undanfarna daga er rétt að draga fram mikilvægar staðreyndir um þróun verðlags á dagvörumarkaði undanfarin ár. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Vilja hraðbanka og ýmsa aðra þjónustu í strætó

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UNGLINGAR í Vinnuskóla Reykjavíkur hafa ýmislegt til málanna að leggja og ein af hugmyndum þeirra til að bæta þjónustu strætó er að vera með hraðbanka í vögnunum. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð

Vilja skýra byggðastefnu

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi ályktun frá Verkalýðsfélaginu Vöku á Siglufirði: "Stjórn Verkalýðsfélagins Vöku á Siglufirði lýsir yfir áhyggjum sínum vegna fyrirhugaðra uppsagna Ramma hf. á 31 starfsmanni í rækjuvinnslu fyrirtækisins. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Yfirheyrðir vegna fíkniefna

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók aðfaranótt þriðjudags fimm einstaklinga í heimahúsi vegna gruns um fíkniefnasölu. Fimmmenningarnir voru yfirheyrðir í gær og að því loknu sleppt úr haldi þar sem málið taldist upplýst. Meira
18. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Þrælahaldarar

KÍNVERSKUR maður var í gær dæmdur til dauða og 28 voru dæmdir í fangelsi þegar dómstólar fjölluðu um fyrsta hluta þrælahaldsmálsins sem kom upp í síðasta mánuði. Margir mótmæltu því að ekki skyldu falla fleiri... Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1914 orð | 1 mynd

Öll fjölskyldan á kafi í heilsuvörunum

Eftir Sigurgeir Jónsson Fyrir tíu árum urðu ákveðin straumhvörf í lífi Guðmundu Hjörleifsdóttur í Vestmannaeyjum. Hún fékk sendan pakka af Volare-heilsuvörum frá Svíþjóð og þar með hófst ævintýri sem hana hefði sjálfsagt ekki órað fyrir á þeim tíma. Meira
18. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Önnur lóðaúthlutun í Úlfarsárdal

Í GÆR voru send bréf til 30 umsækjenda um sjö einbýlishúsalóðir í Úlfarsárdal. Um er að ræða fimm lóðir vestast í hverfinu, sem ekki voru valdar í fyrstu úthlutun, og tvær lóðir sem búið var að úthluta en umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2007 | Leiðarar | 423 orð

Áhugi ESB á Íslandi

Á netútgáfu Morgunblaðsins, mbl. Meira
18. júlí 2007 | Leiðarar | 389 orð

"Mannleg mistök"?

Í frétt í Morgunblaðinu í gær segir svo: "Dyr á farþegavél Icelandair opnuðust stuttu eftir flugtak í janúar síðastliðnum með þeim afleiðingum, að neyðarrenna féll út og slitnaði frá flugvélinni. Meira
18. júlí 2007 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Traustvekjandi

Ríkissjónvarpið skýrði frá því í gærkvöldi að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefði rætt við Shimon Peres, hinn nýja forseta Ísraels, í gær. Meira

Menning

18. júlí 2007 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

300 ára ártíð Buxtehude

ÁRLEGIR sumartónleikar Skálholtskirkju hefjast annað kvöld kl. 20 með orgeltónleikum bandaríska orgelleikarans Margaret Irwin-Brandon, sem leikur verk eftir F. Tunder, Dieterich Buxtehude og J.S. Bach. Meira
18. júlí 2007 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Anna, Anna og skröltormarnir

* Norræna kvikmyndahátíðin Nordisk Panorama fer að þessu sinni fram í Finnlandi dagana 21. til 26. september næstkomandi. Meira
18. júlí 2007 | Bókmenntir | 428 orð | 1 mynd

Appelsínukjöt með eplahýði

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HVORT er hættulegra, byssa eða sundlaug? Hvað eiga grunnskólakennarar og súmóglímukappar sameiginlegt? Af hverju búa eiturlyfjasalar enn hjá mömmum sínum? Meira
18. júlí 2007 | Bókmenntir | 153 orð

Deilt um Harry Potter

BRESKA stórmarkaðakeðjan Asda á nú í deilum við Bloomsbury vegna pöntunar á seinustu skáldsögunni um galdrastrákinn Harry Potter. Bloomsbury sér um útgáfu bókarinnar í Bretlandi og segir talsmaður fyrirtækisins að Asda muni ekki fá þau 500. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Emilía hættir í Nylon; leitað að nýrri söngkonu

EMILÍA Björg Óskarsdóttir hefur ákveðið að segja skilið við Nylon-flokkinn eftir þriggja ára samstarf. Að sögn Einars Bárðarsonar, umboðsmanns sveitarinnar, skilur hún fullkomlega sátt við sveitina. Meira
18. júlí 2007 | Bókmenntir | 707 orð | 1 mynd

Fjársvelt landkynning

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is YFIR þúsund erlendir stúdentar læra nútímaíslensku við erlenda háskóla á ári hverju og enn fleiri læra forníslensku. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Fjórar milljónir á mínútu

HLJÓMSVEITIN Rolling Stones fékk greiddar 2,4 milljónir punda, 331 milljón króna, fyrir að spila í veislu á vegum Deutsche Bank í listasafni í borginni Barcelona á Spáni. Meira
18. júlí 2007 | Kvikmyndir | 219 orð | 2 myndir

Galdrastrákurinn ýtti John McClane af toppnum

FIMMTA myndin um galdrastrákinn Harry Potter var langvinsælasta bíómyndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina en rúmlega 10.000 manns sáu Harry Potter og Fönixregluna fyrstu sýningarhelgina. Alls hafa um 15. Meira
18. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Gordon Ramsey skemmti sér á Oliver

* Hinn heimsfrægi skoski kokkur Gordon Ramsey var staddur hér á landi um helgina. Það kemur líklega fáum á óvart að hann skellti sér á Café Oliver á laugardagskvöldið þar sem hann fór hamförum á dansgólfinu. Meira
18. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 461 orð | 2 myndir

Gríðarlegir yfirburðir Ríkissjónvarpsins

Capacent Gallup framkvæmir reglulega kannanir þar sem vinsældir íslenskra fjölmiðla eru rannsakaðar. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

GusGus á menningarnótt

MIÐASALA á tónleika hljómsveitarinnar GusGus á Nasa á menningarnótt, 18. ágúst, hefst í dag í verslunum Skífunnar, BT Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi og á www.midi.is. Meira
18. júlí 2007 | Hönnun | 78 orð | 1 mynd

Hádegisstefnumót við vöruhönnuð

KJARVALSSTAÐIR bjóða áhugasömum á hádegisstefnumót við Egil Kalevi Karlsson vöruhönnuð á morgun kl. 12. Egill á verk á sýningunni Magma/Kvika, þar sem íslensk hönnun er til sýnis. Í verkum sínum veltir Egill fyrir sér hlutverki húðar og beinagrindar. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Íslenskir og suðrænir tónar í bland

PAMELA de Senzi flautuleikari og Rúnar Þórisson gítarleikari halda tónleika í Hömrum á Ísafirði kl. 20 annað kvöld. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð sumartónleika Tónlistarfélags Ísafjarðar. Efnisskráin er fjölbreytt, m.a. Meira
18. júlí 2007 | Kvikmyndir | 297 orð | 2 myndir

Kurt og kvennafansinn

UPPHAFLEGA átti kvikmyndin Death Proof að vera helmingur myndarinnar Grindhouse sem þeir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino ætluðu að leikstýra, þ.e. helmingi hvor. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Langferðalög um landið

HINIR ferðaglöðu KK og Maggi Eiríks leggja á morgun af stað í langferð um landið til að fylgja eftir nýútkominni plötu sinni sem nefnist einmitt Langferðalög . Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Lágstemmdur og tregafullur Svavar

SVAVAR Knútur trúbador mun í kvöld leika lög sín fyrir gesti Næsta bars við Ingólfsstræti. Þetta eru síðustu tónleikar Svavars Knúts í Reykjavík áður en hann fer í tónleikaferðalag til Ástralíu allan ágústmánuð. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 448 orð | 3 myndir

Leikur óð til lífsins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ GLEÐUR eflaust marga að heyra að tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson heldur bráðlega í tveggja vikna tónleikaferð um Ísland. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Meira Mercury fyrir Arctic Monkeys?

HLJÓMSVEITIN Arctic Monkeys á eina þeirra 12 platna sem tilnefndar eru sem besta plata ársins, en ein þeirra kemur til með að hljóta Mercury-verðlaunin svonefndu. Meira
18. júlí 2007 | Bókmenntir | 54 orð

New York Times

1. The Quickie - James Patterson 2. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 3. Lean Mean Thirteen - Janet Evanovich 4. The Judas Strain - James Rollins 5. Bungalow 2 - Danielle Steel 6. Peony In Love - Lisa See. 7. Meira
18. júlí 2007 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Ringlaður en þó snortinn

ADRIAN Searle, myndlistargagnrýnandi breska dagblaðsins The Guardian, fjallar í grein sem birtist í blaðinu í gær um yfirlitssýningu á verkum Hreins Friðfinnssonar í Serpentine galleríinu í Lundúnum, og segist hafa orðið nokkuð ringlaður en þó snortinn... Meira
18. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Sjálfsdýrkunarsvall Victoriu Beckham

FYRIR ykkur sem komin eruð með nóg af fregnum af Beckham-fjölskyldunni í Bandaríkjunum, vinsamlegast hættið að lesa. Meira
18. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Trump vill reka fræga fólkið

ÞÓ AÐ seinasta þáttaröð bandarísku útgáfu Lærlingsins (The Apprentice) hafi verið auglýst sú síðasta hefur nú verið ákveðið að fara af stað með eina enn. Meira
18. júlí 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Upphitun fyrir Færeyjar

HLJÓMSVEITIN Dr. Spock ætlar að vera landi og þjóð til sóma á tónlistarhátíðinni G! Festival sem fram fer í Færeyjum um helgina. Til að hita upp fyrir tónleikana fyrir frændur okkar í suðri ætlar Dr. Spock að halda tónleika á Dillon í kvöld. Meira
18. júlí 2007 | Bókmenntir | 215 orð | 1 mynd

Uppreisnarseggir

Rebels eftir Sándor Márai. Kopf 2007. Meira
18. júlí 2007 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Ættarmót forma í Heklu á Ísafirði

PÉTUR Guðmundsson myndlistarmaður sýnir um þessar mundir akrýlmálverk í sýningarsal Heklu á Ísafirði. Viðfangsefni sýningarinnar eru form og litir, en formin hjá Pétri hafa þróast undanfarin 20 ár og tekið á sig ýmsar myndir. Meira

Umræðan

18. júlí 2007 | Blogg | 116 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 16. júlí Hátíðisdagur með Tungnamönnum Við Skúli...

Bjarni Harðarson | 16. júlí Hátíðisdagur með Tungnamönnum Við Skúli mágur minn áttum hátíðisdag í gær þar sem við fórum um Tungurnar og tókum hús á gömlum Tungnamönnum og skráðum minningar þeirra um gamla daga inn á upptökutæki. Meira
18. júlí 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Brissó B. Johannsson | 15. júlí Glæpasaga um kjarl og kéllingu í koti...

Brissó B. Johannsson | 15. júlí Glæpasaga um kjarl og kéllingu í koti sjínu Bjórinn rann í lítravís niður kok hennar veturna 1999-2003. Meira
18. júlí 2007 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Er Rio Tinto versta fyrirtæki í heimi?

Bergþór Ólason skrifar um ábyrgð fjölmiðla: "Þurfa fréttaþyrstir Íslendingar að leggja í sjálfstæða rannsóknarvinnu vegna hverrar einustu fréttar?" Meira
18. júlí 2007 | Blogg | 390 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 17. júlí Tækjatröll inn við beinið Smá...

Guðríður Haraldsdóttir | 17. júlí Tækjatröll inn við beinið Smá sólarleysi er vel þegið eftir síðustu vikurnar, allavega þegar setið er við suðurglugga og unnið, ég segi nú ekki annað. Ég sit með latte og er að ljúka við djúsí lífsreynslusögu. Meira
18. júlí 2007 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Listin að nota innsæið

Guðrún Vera Hjartardóttir er óánægð með rýni á sýninguna Hamingjudaga: "Það er augljóst að gagnrýnandi Morgunblaðsins leyfði sér ekki að nota innsæi til að skoða og túlka verkin" Meira
18. júlí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 17. júlí Fjalla-Bensi Öræfasögur hafa alltaf yfir...

Marta B. Helgadóttir | 17. júlí Fjalla-Bensi Öræfasögur hafa alltaf yfir sér einhvern ævintýrablæ finnst mér: Fjalla-Bensi var þjóðsagnapersóna úr Mývatnssveitinni. Hann var smali og lenti í aftakaveðri inni á Mývatnsöræfum. Meira
18. júlí 2007 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og mansal

Gylfi Páll Hersir skrifar um mannréttindi: "Þegar til valda koma stjórnir sem beygja sig ekki undir hagsmuni ráðastéttanna er gripið til furðufrétta og uppspuna, oftast um mannréttindabrot" Meira
18. júlí 2007 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Um rekstur og eignir lífeyrissjóða

Guðmundur Gunnarsson skrifar um málefni og skyldur lífeyrissjóðanna: "Það er ekkert mál fyrir hvern sem er að ganga þannig frá sinni inneign í lífeyrissjóði að hún sé að hálfu eign maka..." Meira
18. júlí 2007 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Varðandi mótmæli Saving Iceland og aðrar öfgar

Ásta Lovísa Arnórsdóttir segir skoðun sína á mótmælum Saving Iceland og öfgafólki: "Takið tillit til skoðana annarra eins og þið viljið að þeir geri við ykkar skoðanir" Meira
18. júlí 2007 | Velvakandi | 442 orð | 1 mynd

velvakandi

Minningargreinar

18. júlí 2007 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson fæddist á Höfn í Hornafirði 10. október 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn hinn 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Agnes Bentína Moritzdóttir Steinsen, f. 21. júlí 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2007 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

Gyða Sigvaldadóttir

Gyða Sigvaldadóttir fæddist á Brekkulæk í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 6. júní 1918. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigvaldi Björnsson, f. 16. nóv. 1873, d. 13. des. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2007 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ása Vigfúsdóttir

Hólmfríður Ása Vigfúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. október árið 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vigfúsar Jóns Vigfússonar, f. 1898, d. 1965 og Epiphaníu Ásbjörnsdóttur, f. 1902, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2007 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Magnús Finnbogason

Magnús Finnbogason fæddist í Bolungavík 5. október 1927. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 6. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2007 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Pétur G. Jónsson

Pétur Guðjón Jónsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru sr. Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur á Akranesi, f. 31.5. 1905, d. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2007 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Svanborg Sigvaldadóttir

Sjávarútvegur

18. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 115 orð | 1 mynd

Flottrollið á flugvellinum

GAMLI flugvöllurinn við Sauðanes á Langanesi var aflagður fyrir allmörgum árum þegar nýr völlur var byggður við Þórshöfn. Meira
18. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 843 orð | 2 myndir

Humarveiðinni nær lokið

Mjög góð humarveiði hefur verið á vertíðinni og 1.800 tonna kvótinn nær allur veiddur. Steinþór Guðbjartsson kannaði stöðuna. Meira

Viðskipti

18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Áhrifa af Actavis-fé þegar farið að gæta

NÚ liggur fyrir að Novator mun eignast allt hlutafé í Actavis en ætla má að verðmæti þeirra hluta sem ekki voru í eigu félaga tengdra Novator nemi í kringum 180 milljarða króna . Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Bandaríkjadalur kominn undir 60 krónur

ÍSLENSKA krónan styrktist um 0,9% í gær og gengi Bandaríkjadals fór niður fyrir 60 krónur eða í 59,6 krónur. Gengi dalsins hefur ekki farið niður fyrir 60 krónur síðan á síðasta fjórðungi ársins 2005 samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Erlendar eignir slaga upp í landsframleiðslu

FJÁRMUNAEIGN Íslendinga erlendis jókst um 50% milli áranna 2005 og 2006 og nam 952 milljörðum króna um áramótin síðustu að því er fram kemur í nýjum tölum Seðlabankans . Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Kom í veg fyrir hlutafjárhækkun

NASDAQ kom í síðustu viku í veg fyrir útgáfu nýrra hluta í LSE, rekstrarfélagi kauphallarinnar í London. Tilgangurinn með hlutafjárútgáfunni var að fjármagna yfirtökutilboð LSE í Borsa Italiana sem rekur kauphöllina í Mílanó. Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Samkomulag um að Murdoch eignist Wall Street Journal

NÚ er komið að Bancroft fjölskyldunni að taka lokaákvörðun um 5 milljarða dollara yfirtökutilboð News Corp., sem er stærstum hluta í eigu Ruperts Murdoch, í fjölskyldufyrirtækið Dow Jones & Co. Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

SPRON verði hlutafélag

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STJÓRN SPRON hefur samþykkt að undirbúa breytingu sparisjóðsins í hlutafélag og óska eftir skráningu félagsins í OMX Norrænu kauphöllina Íslandi og er stefnt að því að af skráningunni geti orðið í september. Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Sterling leiðréttir heimasíðuna

STERLING, lággjaldaflugfélagið danska, hefur nú leiðrétt lággjaldaverðsíðu sína á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
18. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Telja að olíuverð muni hækka áfram

SÉRFRÆÐINGAR bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs spá því að verð á hráolíu muni halda áfram að hækka á árinu og verði komið í um 95 dollara fyrir áramót. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2007 | Daglegt líf | 201 orð

Af Eden og vatnslitamynd

Anthony Eden, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, kom við sögu í Staksteinum á mánudag. Við þá lesningu rifjaðist upp að honum bregður fyrir í íslenskum kveðskap. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að snúa við blaðinu

ÞAÐ er aldrei of seint að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl þó menn séu komnir fram á miðjan aldur því nýleg rannsókn bendir til að hægt sé að draga úr hættu á hjartaáföllum og ótímabærum dauða með því að taka upp hollar lífsvenjur. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 274 orð | 5 myndir

Blóm í skrítnum pottum

Litrík blóm gefa lífinu lit í margfaldri merkingu. Góðu sumri fylgja líka falleg blóm og gróður. Stundum má gefa þessum gróðri aukið gildi með því að koma blómum og trjám fyrir á svolítið óvenjulegan hátt eins og Fríða Björnsdóttir sá í ferð um Alpana. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 701 orð | 3 myndir

Eins og ungbarn sem aldrei stækkar

Á íslenska veitingastaðnum Eyju í Hollandi er hægt að fá skyr, hangiket og fiskibollur gerðar eftir uppskrift ömmu. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við Ýr Gunnarsdóttur sem brennir sig stundum á hundrað ára pönnukökupönnu. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 559 orð | 1 mynd

Forðumst slys við framkvæmdir heima fyrir

Sumarið er sá tími sem við notum hvað mest til útvistar. Við förum í útilegur, fjallgöngur, hjólum, spilum golf, förum í sund og veiðiferðir svo eitthvað sé nefnt. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Mikilvægar mínútur

Fáeinar aukamínútur geta gert gæfumuninn þegar kemur að upplifun sjúklings af læknisheimsókn að því er sænsk rannsókn sýnir. Meira
18. júlí 2007 | Daglegt líf | 842 orð | 2 myndir

Tími kraftaverkalyfsins er að líða

Á meðan dregið hefur úr sýklalyfjanotkun í flestum löndum hefur hún aukist hérlendis. Dr. Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að vandinn fælist í því að sýklalyf myndu hætta að virka á alvarlegar sýkingar ef fram héldi sem horfði. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óþægileg ágiskun. Norður &spade;K54 &heart;G93 ⋄ÁK3 &klubs;ÁKG9 Vestur Austur &spade;G96 &spade;72 &heart;KD6 &heart;Á1082 ⋄D10842 ⋄G965 &klubs;52 &klubs;763 Suður &spade;ÁD1083 &heart;754 ⋄7 &klubs;D1084 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. júlí 2007 | Fastir þættir | 258 orð | 1 mynd

Eru til innflytjendabókmenntir? Víkverji hefur undanfarið rekist á...

Eru til innflytjendabókmenntir? Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Anna Kristín Vilhjálmsdóttir...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, Anna Kristín Vilhjálmsdóttir, Ingunn Hekla Heiðarsdóttir og Ingunn Erla Vignisdóttir, héldu tombólu við Grímsbæ og færðu Rauða krossinum ágóðann, 4.031... Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur heita Lena Rós, Anna Bríet og Nína...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur heita Lena Rós, Anna Bríet og Nína Björk . Þær héldu tombólu og söfnuðu 3.319 krónum til styrktar Rauða... Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Í fótspor Friðriks VIII.

Helga Maureen Gylfadóttir fæddist í Reykjavík 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1994 og BA-prófi í sagnfræði og ensku frá HÍ 1998. Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Sjónvarpsleysi bernskunnar

SEM rammur andstæðingur forsjárhyggju verður Ljósvaki að játa að á sumrin færist yfir hann ómótstæðileg þörf til að hafa vit fyrir sínu nánasta umhverfi og benda fólki á að gefa sjónvarpsdagskránni frí. Meira
18. júlí 2007 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. Ra3 O-O 11. axb5 axb5 12. Rxb5 Bg4 13. Bc2 Bxf3 14. gxf3 Rh5 15. Be3 Df6 16. Kh1 Re7 17. Hg1 Rg6 18. Hg4 Rhf4 19. Bb3 c6 20. Ra3 d5 21. exd5 cxd5 22. Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 TF-Sif lenti í sjónum við Straumsvík við björgunaræfingu á mánudagskvöld. Hversu gömul er þyrlan? 2 Hundur sem mjög hefur verið í fréttunum er talinn kominn í leitirnar nálægt Akureyri. Hvað heitir hundurinn? Meira
18. júlí 2007 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Verðmætir kassar

KASSAR fullir af fyrstu útgáfu af nýju Harry Potter bókinni, Harry Potter and the Deathly Hallows , stóðu í stöflum á lager Barnes & Noble í Bandaríkjunum í gær. Meira

Íþróttir

18. júlí 2007 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Helgi Sigurðsson, Val 11 Gunnleifur Gunnleifsson, HK 9 Matthías Guðmundsson, FH 9 Sverrir Garðarsson, FH 9 Arnar Grétarsson, Breiðabliki 8 Arnór Aðalsteinsson, Breiðabliki 8 Atli Sveinn... Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Erum sjálfum okkur verstir

ARNAR Grétarsson, fyrirliði Breiðabliks og ankerið á miðju liðsins, er í liði vikunnar í fjórða sinn. Hann fór fyrir sínum mönnum þegar þeir lögðu Fylki 3:0 í Árbænum í leik sem allt eins hefði getað endað með enn stærri sigri því Breiðabliksmenn fengu fullt af marktækifærum sem þeir nýttu ekki. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Faldo: Of mikill vinskapur

ENSKI kylfingurinn Nick Faldo hefur vakið nokkra reiði meðal ýmissa kylfinga í Evrópumótaröðinni nú í aðdraganda opna breska meistaramótsins sem hefst á Carnoustie-vellinum á morgun. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Flautað til leiks á EM

ÚRSLITAKEPPNI Evrópumótsins í knattspyrnu stúlkna, 19 ára og yngri, hefst í Reykjavík í dag með fjórum leikjum. Formlegur setningarleikur þess, á milli Íslands og Noregs, fer fram á Laugardalsvelli kl. 19.15 en þá verður þegar þremur viðureignum lokið. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stef ánsson er einn fjögurra leikmanna Ciudad Real sem valdir voru í lið ársins í spænska handknattleiknum en upplýst var um valið í fyrradag. Ólafur fékk um þriðjung atkvæða í sína stöðu í kjörinu, tvöfalt fleiri atkvæði en næstu maður. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Spænska knattspyrnuliðið Real Betis gekk á mánudag frá eins árs samningi við Argentínumanninn Hector Cuper , um að taka við stjórn liðsins. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 266 orð

Ingimundur áfram hjá Elverum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is INGIMUNDUR Ingimundarson handknattleiksmaður hefur gert eins árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Elverum. Ingimundur lék síðari hluta síðasta tímabils með liðinu og var þá lánaður frá danska liðinu Ajax. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 192 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Þróttur R . – HK/Víkingur 0:2...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Þróttur R . – HK/Víkingur 0:2 Staðan: HK/Víkingur 862034:320 Þróttur R 960336:1218 Afturelding 751131:916 GRV 740317:1312 Haukar 740316:1912 FH 831416:2010 Leiknir R. 810714:313 BÍ/Bolungarvík 80085:620 1. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

"Skemmtilegustu leikirnir"

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR FH hefja í kvöld þátttöku sína í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið, þegar liðið mætir HB Þórshöfn frá Færeyjum, í Kaplakrika. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Rasmussen í forystu

Hinn kólumbíski Mauricio Soler vann níunda áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í gær. Daninn Michael Rasmussen heldur þó enn forystu í keppninni og er tveimur og hálfri mínútu á undan Spánverjunum Iban Mayo og Alejandro Valverde. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 157 orð

Sættir á milli ÍA og Keflavíkur

SÆTTIR hafa náðst á milli Skagamanna og Keflvíkinga vegna marksins sem Bjarni Guðjónsson skoraði þegar ÍA lagði Keflavík 2:1 í Landsbankadeildinni. Forráðamenn félaganna sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 182 orð

Æfir með Fram

KNATTSPYRNUMAÐUR frá Nígeríu, Henry Nwosu, er nú til reynslu hjá Frömurum sem eru í 9. sæti Landsbankadeildar karla. Meira
18. júlí 2007 | Íþróttir | 843 orð | 5 myndir

Ætlum að standa uppi í hárinu á þeim

"STEMNINGIN í hópnum er bara fín enda erum við búin að bíða eftir þessu nokkuð lengi," sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna, spurður hvort ekki væri mikill spenningur í hópnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.