Greinar miðvikudaginn 5. september 2007

Fréttir

5. september 2007 | Innlendar fréttir | 419 orð

17% verðhækkun á hveiti

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is KORNAX hækkaði verð á hveiti um allt að 17% um sl. mánaðamót. Kjartan Már Másson, sölustjóri Kornax, segir að ástæðan sé helst sú að heimsmarkaðsverð hveitis hafi hækkað um 30% í ágúst og um 60% frá því í maí. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

21 nemi í rússnesku sem nú er kennd að nýju við HÍ

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MIKILL áhugi er háskólanámi í rússnesku sem farið er að kenna að nýju í Háskóla Íslands eftir nokkurra ára hlé. 21 nemandi skráði sig í námið í haust og segir Guðrún J. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

250 milljónir í framboð hjá SÞ

KOSTNAÐUR vegna framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nemur nú um 250 milljónum íslenskra króna og fer líklega í um 320 milljónir áður en yfir lýkur. Meira
5. september 2007 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Aftur til áhrifa

AKBAR Hashemi Rafsanjani, fyrrverandi forseti Írans, var í gær kjörinn formaður ráðs sem hefur eftirlit með æðsta leiðtoga landsins og velur eftirmann hans. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Baðstaður fyrir fjölskyldur á grunni gufunnar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Laugarvatn | Gamla gufubaðinu á Laugarvatni hefur verið lokað og verið er að rífa húsin í kring um það. Fyrirhugað er að byggja upp nýja aðstöðu á sama grunni og opna gufubaðið á ný í vor. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Brunnur endurgerður

Keflavík | Gamli vatnsbrunnurinn við Brunnstíg í Keflavík hefur verið endurgerður. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, tók hann í notkun með því að dæla vatni fyrir þyrst göngufólk í sögugöngu. Meira
5. september 2007 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Bush býr sig undir næstu lotu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is FÖR George W. Bush Bandaríkjaforseta til Íraks á mánudag markar upphaf næstu lotu þeirra deilna sem geisa vestra um framhald stríðsins í landinu. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bændur í göngum og réttir undirbúnar

Eftir Jón Sigurðsson Austur-Húnavatnssýsla | Bændur í A-Húnavatnssýslu eru nú á fjöllum í þónokkrum vindi og eru réttir framundan. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Craddock í heimsókn á Íslandi

JOHN Craddock hershöfðingi, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins, NATO, í Evrópu (SACEUR), sækir Íslendinga heim í dag, en hann tók við embætti um sl. áramót. Craddock mun eiga viðræður við Geir H. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í líffræði

Doktorsvörn við raunvísindadeild Háskóla Íslands fer fram föstudaginn 7. september. Þá ver Ingibjörg G. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Einn fastráðinn öll 20 árin

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HERMANN Óskarsson, núverandi deildarforseti Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri, er sá eini sem hefur verið fastráðinn kennari við skólann frá stofnun en 20 ár eru í dag síðan HA tók til starfa. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Endurbætt húsnæði líknardeildar

GYLFI Gunnarsson, stórsír Oddfellowreglunnar á Íslandi, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, nýuppgerða líknardeild í Kópavogi í gær við hátíðlega athöfn. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Engin merki um íkveikju

ELDSUPPTÖK í sumarbústað í Norðurkotslandi í Grímsnesi á föstudag eru rakin til rafmagns. Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki skilað endanlegri niðurstöðu en hallast að rafmagni frekar en öðru. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fjórar umsóknir bárust

FJÓRAR umsóknir bárust um starf borgarritara, en frestur til að sækja um það rann út 28. ágúst. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fleiri brot gegn valdstjórn

EF fram fer sem horfir mun brotum gegn valdstjórninni fjölga töluvert í ár frá fyrri árum. Eftir fyrstu átta mánuði ársins hefur verið tilkynnt um 73 tilvik þar sem lögreglumenn eru beittir ofbeldi, en á öllu árinu í fyrra var um að ræða 96 tilvik. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Flugfargjöld hækka

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FLUGFÉLAG Íslands hefur á síðustu dögum hækkað verð á fjórum hæstu fargjöldum sínum í innanlandsflugi um sex prósent. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Framkvæmdastýra þingflokks Vinstri grænna

GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir tekur til starfa sem framkvæmdastýra þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í september. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Frumvarp lagt fram í haust

SVAR hefur borist frá Geir H. Haarde forsætisráðherra við fyrirspurn Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, um áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á skipulagi Stjórnarráðsins sem kunni að verða á dagskrá á haustþingi. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fyrirlestur um pólitískt íslam

MARYAM Namazie flytur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar, Siðmenntar – félags siðrænna húmanista og Skeptíkusar. Erindið kallar hún "Afneitun trúarinnar, fyrrum múslimar og áskoranir pólitísks íslams". Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Göngin steypufóðruð

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Arnarfell gerir göng, stíflur og skurði Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar norðan og norðaustan Snæfells. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Hafnarstræti 98 í góðu ástandi

HÚSASMÍÐAMEISTARI sem skoðaði húsið Hafnarstræti 98 á Akureyri í vikunni segir að það sé í mjög góðu ástandi. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Háskólahátíð og útskrift

HÁSKÓLAHÁTÍÐ að hausti verður haldin í Háskólanum á Bifröst laugardaginn 8. september næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 14. Meira
5. september 2007 | Erlendar fréttir | 103 orð

Hryðjuverki afstýrt

DANSKA lögreglan kvaðst í gær hafa afstýrt hryðjuverki með því að handtaka átta menn sem taldir eru viðriðnir hryðjuverkanetið al-Qaeda og höfðu orðið sér úti um sprengiefni. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Húsin verða fjarlægð

BORGARSTJÓRN greiddi á fundi sínum í gær atkvæði um þá liði í fundargerðum borgarráðs og byggingafulltrúa þar sem heimilað er að rífa hús við Laugaveg 4 og 6 og byggja ný hús á reitnum. Meira
5. september 2007 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hæsti sandkastali heims?

BANDARÍKJAMAÐURINN Ed Jarrett hvílir sig eftir að hafa lokið við tíu metra háan sandkastala í Casco í Maine-ríki. Jarrett vonast til þess að kastalinn verði viðurkenndur sem hæsti sandkastali heims. Það tók hann tvo mánuði að reisa kastalann með hjálp... Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Kórinn í Kópavogi gefur tóninn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leynist gull við enda regnbogans?

ÚRKOMUSAMT hefur verið á landinu síðustu daga og skýrist það af síðsumarslægðum sem nú ganga yfir landið hver á fætur annarri. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Meðferðin er til skammar

"ÉG skora hér með á íslensk stjórnvöld að leiðrétta þegar í stað kjör öryrkja og aldraðra til samræmis við íslenskan veruleika. Raunveruleiki þessarar ungu einstæðu móður sem berst við krabbamein er skyldulesning fyrir ykkur: http://thordistinna. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Mikilvægt að bregðast við aðsteðjandi vanda

Alþjóðlegu samráðsþingi um jarðvegseyðingu lauk á Selfossi í gær. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 100 ára starfsafmæli Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nám í forvörnum

Í JANÚAR síðastliðnum tók til starfa forvarnaskóli þar sem boðið er upp á nám fyrir þá sem vinna að forvörnum og útskrifuðust fyrstu nemendur skólans sl. vor. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Viðskiptablaðs

HARALDUR Johannessen hefur verið ráðinn ritstjóri Viðskiptablaðsins við hlið Jónasar Haraldssonar ritstjóra. Haraldur er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem sérfræðingur í Greiningardeild Landsbanka Íslands frá árinu 2006. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ný verslun 66° norður í Vilnius

SJÓKLÆÐAGERÐIN 66° norður hefur aukið umsvifin með opnun tveggja nýrra verslana, í Kaupmannahöfn og Vilnius, höfuðborg Litháens. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Opinbert eignarhald í lögum

"VIÐ höfum þá skýru stefnu að við ætlum ekki að einkavæða OR, það er alveg ljóst. Hún er í eigu borgarinnar að tæpum 95%, og það eru engin áform uppi um að breyta því," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Óvenjuleg togstreita

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FORELDRAR eru almennt stoltir af börnum sínum og FH-ingurinn Leifur Helgason er engin undantekning. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

"Ekki fúa að finna"

HÓLMSTEINN Snædal húsasmíðameistari skoðaði húsið Hafnarstræti 98 í fyrradag og segir það í mjög góðu ástandi. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

"Hefur hreinlega verið mok síðan byrjaði að rigna"

"VIÐ ERUM að skríða í 1.100 laxa, það hefur hreinlega verið mok síðan byrjaði að rigna," sagði Ingvi Hrafn Jónsson við Langá á Mýrum. Síðustu tvær vikur má segja að hafi verið fantagóð veiði á Vesturlandi, loksins þegar fór að rigna. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

"Til hvers höfum við þing?"

Pierre Mathijsen er prófessor í Brussel og starfaði lengi hjá Evrópusambandinu. Kristján Jónsson ræddi við hann um væntanlegan stofnsamning ESB og Ísland. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

SÁÁ veitir þjónustu á göngudeild í 88-húsinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Opnuð hefur verið göngudeildarþjónusta fyrir áfengis- og fíkniefnasjúklinga og aðstandendur þeirra í menningarmiðstöð unglinga, 88-húsinu í Reykjanesbæ. Meira
5. september 2007 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Segja geðsjúkdóma vanrækta

London. AP. | Þegar fólk veikist á geði í fátækum löndum felst meðferðin við sjúkdómnum stundum í því að fólkið er hlekkjað við tré. Öðrum er haldið í búrum eða þeir eru látnir sjá sér farborða sjálfir á flakki um sveitirnar. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Selja ætti hlut bæjarins í HS

BÆJARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu til á bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðar í gær, að bærinn seldi hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja til Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sex án ökuréttinda teknir

SEX réttindalausir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Í Hafnarfirði tók lögreglan karl á sextugsaldri fyrir þessar sakir en sá sagðist hafa gleymt ökuskírteininu heima. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sigur Rós á tónleikum BBC

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós mun spila á tónleikum sem breska ríkisútvarpið BBC stendur fyrir og verða haldnir 24. október nk. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð

Skiptar skoðanir á auglýsingu Símans

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÖRLEGAR umræður sköpuðust í netheimum í gær vegna auglýsingaherferðar Símans um þriðju kynslóðar farsíma. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Starfsmennirnir á launaskrá hjá Arnarfelli

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Ekkert varð úr því að Vinnumálastofnun stöðvaði starfsemi tveggja undirverktaka Arnarfells, fyrirtækjanna Hunnebek Polska og GT verktaka, í gær. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Strokupiltar fundnir

DRENGIRNIR tveir sem struku frá meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal síðastliðinn sunnudag hafa komið í leitirnar. Það sást til þeirra á vergangi í efra Breiðholtinu í Reykjavík og íbúi í Möðrufelli sem kannaðist við þá gerði lögreglu viðvart. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Stuðningur og ráðgjöf í netheimum

"TÓBAKSFORVARNIR á Íslandi standa mjög vel og við sjáum góðan árangur á því sviði," segir Bára Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sumarbústaður skemmdist í bruna við Akureyri

Stór sumarbústaður sem stendur í sumarbústaðalandinu Heiðarbyggð við Geldingsá í Vaðlaheiði stórskemmdist í bruna í gærkvöldi. Ekki var talið að fólk hafi verið í bústaðnum og náði slökkvilið Akureyrar fljótt tökum á eldinum sem var töluverður. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Sýknaður af nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær karlmann á fertugsaldri af ásökunum um kynferðisbrot gegn konu á svipuðum aldri. Ekki þótti sannað að konunni hefði verið þröngvað til samræðis, en bæði hún og ákærði eru greindarskert. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Um 11 stiga meðalhiti í borginni í ágústmánuði

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MEÐALHITI í nýliðnum ágústmánuði var um 11 stig í Reykjavík, en það er 0,7 stigum yfir meðalllagi, að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 1246 orð | 2 myndir

Upplýst umræða mikilvæg

Utanríkisráðuneytið efnir í samstarfi við átta háskóla landsins til fundaraðar í vetur um alþjóðamál og framboð Íslands til öryggisráðs SÞ. Davíð Logi Sigurðsson sótti blaðamannafund í ráðuneytinu í gær. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Verulegur samdráttur á sementsmarkaði milli ára

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LJÓST er að verulegur samdráttur verður í sölu sements á þessu ári miðað við undanfarin ár, m.a. sökum þess að hægt hefur á stóriðjuframkvæmdum. Meira
5. september 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

Vilja ekki meiri steinsteypu og malbik

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Íbúasamtökum Laugardals: "Íbúasamtök Laugardals mótmæla harðlega tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Laugardal austur vegna lóðar merktrar Holtavegur 29b, skv. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2007 | Leiðarar | 375 orð

Ógnin að innan

Lögreglan í Danmörku handtók í fyrrinótt átta menn, sem grunaðir eru um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk. Líklegt er að tveir þeirra verði sóttir til saka fyrir tilraun til manndráps og sprengjutilræðis. Meira
5. september 2007 | Leiðarar | 408 orð

Rekstrarform Orkuveitunnar

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í fyrradag að leggja til við eigendur hennar að rekstrarformi fyrirtækisins verði breytt í hlutafélag úr sameignarfélagi. Meira
5. september 2007 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Umræða um tekjumun

Í Vísbendingu er fjallað um umræðu um tekjumismun í samfélaginu, þar sem oft virðist sem einn tali í austur og annar í vestur: "Skýringin liggur í því að annars vegar er talað um laun og hins vegar allar tekjur að fjármagnstekjum meðtöldum. Meira

Menning

5. september 2007 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Annað Skrímslaball

EFTIR að Halle Berry hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik í aðalhlutverki í Monster's Ball , fyrst svartra kvenna, hefur ferill hennar ekki náð miklum hæðum og er skemmst að minnast þess að ekki löngu seinna fékk hún Razzie-skammarverðlaunin alræmdu fyrir... Meira
5. september 2007 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Beint af augum í kvöld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is DJASSKLÚBBURINN Múlinn hefur vetrarstarf sitt með tónleikum á Domo í Þingholtsstræti í kvöld. Meira
5. september 2007 | Kvikmyndir | 263 orð | 1 mynd

Chaplin og nútíminn

Bandaríkin 1936. Sam-myndir. 83 mín. Leikstjóri: Charles Chaplin. Aðalleikarar: Charles Chaplin, Paulette Goddard. Meira
5. september 2007 | Leiklist | 240 orð

Eiginkonan fær ekki aðalhlutverkið

MIKIÐ drama vermir tékkneska þjóðleikhúsið um þessar mundir. Meira
5. september 2007 | Bókmenntir | 398 orð | 1 mynd

Gallaður snillingur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EITTHVAÐ er það við Sherlock Holmes, sögupersónu Arthurs Conans Doyles, sem gerir að verkum að hann hefur haldið velli í 120 ár. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Hefð og hugmyndaauðgi

SALURINN í Kópavogi er klár í vetrarslaginn, en eins og endranær er tónleikaröðin Tíbrá kjarni vetrardagskrárinnar. Að sögn Vigdísar Esradóttur verða um 34 tónleikar í Tíbránni í vetur og þar kennir fjölbreytni að vanda. Meira
5. september 2007 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

Hvað á að gera við gömlu myndböndin?

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is KVIKMYNDAUNNENDUR vilja fæstir vita af myndunum sínum inni á hörðum diski í tölvunni, flakkara eða öðrum búnaði þar sem þær eru grafnar og gleymdar. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Írsk þjóðlagatónlist á Næsta bar í kvöld

ÍRSK stemning verður við völd á Næsta bar í kvöld, þegar Rósin okkar, fimm manna hljómsveit, stígur á pall og spilar írska þjóðlagatónlist. Meira
5. september 2007 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Íslenskt bíó í Danmörku

* Það virðist ekki bara á sviði viðskipta sem Íslendingar eru að gerast aðsópsmiklir í Danmörku. Meira
5. september 2007 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Krunkað um Jónas á Hrafnaþingi

TÍMARITIÐ Hrafnaþing er nýkomið út og er að þessu sinni helgað Jónasi Hallgrímssyni. Baldur Hafstað skrifar grein um Jónas og þýsku rómantíkina, Loftur Guttormsson um Jónas og Íslandslýsingu Bókmenntafélagsins. Meira
5. september 2007 | Bókmenntir | 61 orð

Leiðrétting

RANGT var farið með staðreyndir um væntanlega bók Arnaldar Indriðasonar í Morgunblaðinu í gær og er það harmað. Meira
5. september 2007 | Kvikmyndir | 101 orð

Leyndardómur herra D

Bandaríkin. 2005. Sena 2007. 111 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: William Dear. Aðalleikarar: David Paymer, John Astin, Ryan Reynolds. Meira
5. september 2007 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Lofthræddi skíðastökkvarinn

EDDIE Edwards, eða Eddie the Eagle eins og flestir Bretar kalla hann, var fyrsti breski skíðastökkvarinn sem keppti fyrir hönd Bretlands á Ólympíuleikunum. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Maggi Kjartans ríður á vaðið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Megas í Höllinni

MEGAS treður upp í Laugardalshöllinni hinn 13. október næstkomandi ásamt hljómsveitinni Senuþjófunum. Meira
5. september 2007 | Bókmenntir | 61 orð

Metsölulistar»

The New York Times 1.A Thousand Splendid Suns – Khaled Hosseini 2.Play Dirty – Sandra Brown 3.Away – Amy Bloom 4.The Quickie – James Patterson og Michael Ledwidge 5.The Sanctuary – Raymond Khoury 6.Sweet Revenge – Diane Mott Davidson 7. Meira
5. september 2007 | Myndlist | 447 orð | 2 myndir

Mynd og texti

Það er íslenskt mannlíf í sinni fjölbreyttustu mynd sem ber fyrir augu á ljósmyndasýningunni "Augnagaman" í sýningarsal Orkuveitunnar en hann ber heitið 100°. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Mælt með amiinu

* Vikulega kemur út í New York tímarit sem nefnist Time Out og greinir þar frá því helsta sem er á döfinni á sviði menningar og lista þar hverju sinni. Meira
5. september 2007 | Bókmenntir | 304 orð | 1 mynd

Rotturnar rokka

Rat eftir Jerry Langton. St. Martins Press gefur út. 207 síður innb. Meira
5. september 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Sigtryggur verður Hr. Rokk

TÓNLISTARMAÐURINN góðkunni Sigtryggur Baldursson hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir að stíga á fjalir leikhúsa. En nú er svo komið að landinn getur séð hann á fjölum Hafnarfjarðarleikhússins í hlutverki Herra Rokks í söngleiknum Abbababb! . Meira
5. september 2007 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Skemmtileg mannamót

Laufskálinn á Rás 1 er notalegur útvarpsþáttur. Laufskálinn er ekki staðbundinn, heldur slær sér niður í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum eftir hentugleikum. Og hann er samtalsþáttur. Meira
5. september 2007 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir Úlf Chaka á morgun

ALLA þessa öld hefur Úlfur Chaka Karlsson glímt við hvítblæði, en fyrir veikindin var hann mjög virkur í íslensku tónlistarlífi og á morgun, fimmtudag, verða tónleikar til styrktar Úlfi í Iðnó. Tónleikarnir kallast Minifestival og hefjast kl. Meira
5. september 2007 | Bókmenntir | 589 orð | 2 myndir

Voru guðirnir geimfarar?

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Hann kom með örlitlu geimskipi til jarðar sem kornabarn og var ættleiddur af góðhjörtuðu fólki og virtist hafa hlotið ýmsa óvenjulega hæfileika þegar hann varð eldri. Meira
5. september 2007 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Völundarhús Gjörningaklúbbsins

Á SÝNINGU Gjörningaklúbbsins í Listasafni Reykjavíkur getur að líta ævintýralega innsetningu, þrívítt völundarhús. Umsjón með hönnun þess hafði arkitektinn Arnaldur Geir Schram. Á morgun kl. Meira

Umræðan

5. september 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Ari Guðmar Hallgrímsson | 4. september Nýútskrifaður...

Ari Guðmar Hallgrímsson | 4. september Nýútskrifaður "Óbyggðaökumaður" (...) Margir þaulvanir óbyggðaökumenn hafa komist "í hann krappan" í akstri á jöklum og yfir vatnsföll. Meira
5. september 2007 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Davíð Logi Sigurðsson | 4. september Sáttatilraunir: Írak og...

Davíð Logi Sigurðsson | 4. september Sáttatilraunir: Írak og Norður-Írland (...) Á ágætum bloggvef um norður-írsk stjórnmál hafa menn vissar efasemdir um framlag Norður-Íranna, m.a. Meira
5. september 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 4. september Framkvæmdastjóri – framkvæmdastýra...

Dögg Pálsdóttir | 4. september Framkvæmdastjóri – framkvæmdastýra Ef ég man rétt voru það kvennalistakonur sem byrjuðu á því að kyngreina heiti starfa og þingmenn þeirra kölluðu sig alltaf þingkonur. Meira
5. september 2007 | Bréf til blaðsins | 228 orð | 1 mynd

Ég er í góðu skapi

Frá Heiðari Ástvaldssyni: "Að kvöldi 1. september. Ekki síðan í júní þegar ég, konan mín og Bush vorum að skoða dásemdir Rómaborgar hef ég verið í svo góðu skapi. Ástæðan. Fyrsta Eurovision-danskeppnin og hún sýnd í íslenska sjónvarpinu (RÚV) á kristilegum tíma." Meira
5. september 2007 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Gammar nútímans

Kjartan Valgarðsson er ekki ánægður með það sem hann kallar skrifstofur sem stunda "faglega innheimtu": "Einu sinni voru menn úthrópaðir á torgum fyrir okur. Var ekki einhver okrari sem tapaði ærunni á 8. áratugnum?" Meira
5. september 2007 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Kaldar staðreyndir um miðborg Reykjavíkur

Sigmar B. Hauksson skrifar um drykkjulæti í miðbæ Reykjavíkur: "Rétt er að flytja Vínbúðina í Austurstræti. Vínbúð hefur verið flutt af minna tilefni." Meira
5. september 2007 | Blogg | 357 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 4. september Sóðaleg busavígsla Það hefur...

Stefán Friðrik Stefánsson | 4. september Sóðaleg busavígsla Það hefur þróast upp í hefð að nýnemar í framhaldsskólum séu busaðir fyrstu námsvikuna og teknir með því inn í skólasamfélagið. Meira
5. september 2007 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Tungumál og menning Risessunnar

Friðrik Rafnsson mælir með því að allir kynni sér frönsku og franska menningu: "Börnunum fannst alveg ómögulegt að skilja ekki tungumál Risessunnar, frönsku. En það er auðvelt að bæta úr því." Meira
5. september 2007 | Velvakandi | 627 orð

velvakandi

Börnin okkar eiga betra skilið JÆJA, nú er komið haust, skólinn er byrjaður og kennararnir gleðjast eins og svo oft áður yfir því að þeir eru taldir vera ein mikilvægasta stétt þjóðfélagsins. Meira

Minningargreinar

5. september 2007 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Eiríkur Björgvin Eiríksson

Eiríkur Björgvin Eiríksson fæddist í Dagverðargerði í Tunguhreppi í N-Múlasýslu 16. desember 1928. Hann lést á elliheimilinu Grund 25. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 3. september. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2007 | Minningargreinar | 2633 orð | 1 mynd

Georg St. Scheving

Georg St. Scheving fæddist á Seyðisfirði 26. mars 1937. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Árnason Scheving, f. á Hrærekslæk í Hróarstungu 23. ágúst 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2007 | Minningargreinar | 3394 orð | 1 mynd

Sigurdór Sævar Hermundarson

Sigurdór Sævar Hermundarson fæddist að Norðurbraut 21 í Hafnarfirði 2. febrúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sólveig Sigurjónsdóttir, húsfreyja í Hafnarfirði, f. 2. 8. 1912, d. 8. 2. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2007 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Steinunn Jana Sigurey Guðjónsdóttir

Steinunn Jana Sigurey Guðjónsdóttir fæddist á Gíslabala í Árneshreppi í Strandasýslu 17. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi fimmtudaginn 23. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2007 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Þorbergur Gíslason Roth

Þorbergur Gíslason Roth fæddist 3. september 1985. Hann fórst í bílslysi í Norðurárdal aðfaranótt 8. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. september 2007 | Sjávarútvegur | 1279 orð | 4 myndir

Miklar vestangöngur snemma á síðustu öld

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LJÓST er að umtalsverður samgangur þorsks er á milli Íslands og Grænlands. Vitað er um seiðarek yfir til Grænlands og göngur kynþroska fisks til baka. Meira

Viðskipti

5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Alfesca yfir væntingum

ALFESCA hagnaðist um 22,4 milljónir evra, nærri tvo milljarða króna, á síðasta fjárhagsári sem lauk í júní sl. Segja greiningardeildir bankanna að þessi niðurstaða sé yfir væntingum markaðarins en hagnaðurinn eykst milli ára um 87%. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 382 orð

Formlegar viðræður hafnar um Stork

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FORMLEGAR viðræður eru hafnar milli LME eignarhaldsfélags ehf. og fjárfestingafélagsins Candover, um framtíð hollenska félagsins Stork og er það í fyrsta sinn sem formlegar viðræður fara fram milli aðila. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Kaupþing frestar útgáfu kengúrubréfa

KAUPÞING banki hefur frestað útgáfu skuldabréfa í Ástralíu, svokallaðra kengúrubréfa, en til stóð að sækja að minnsta kosti 15 milljarða íslenskra króna. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Krónan veikist

HLUTABRÉF hækkuðu lítillega í verði í Kauphöll OMX á Íslandi í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,08% og var 8.283 stig við lokun markaða . Bréf Century Aluminium hækkuðu um 3,88%, bréf Atorku hækkuðu um 2,97% og bréf Alfesca um 2,56%. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Lánaumsýsla til Seðlabankans

LÁNASÝSLA ríkisins verður lögð niður í núverandi mynd um næstu mánaðamót, eftir að fjármálaráðherra ákvað að fela Seðlabanka Íslands útgáfu innlendra markaðsverðbréfa ríkissjóðs. Hefur bankinn annast umsýslu erlendra lána ríkissjóðs. Frá 1. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Metvelta með skuldabréf í ágústmánuði

NÝLIÐINN ágústmánuður var sá veltumesti frá upphafi á skuldabréfamarkaði kauphallar OMX á Íslandi. Alls nam veltan í mánuðinum nærri 302 milljörðum króna. Heildarvelta á árinu er orðin 1.394 milljarðar króna en var á sama tíma í fyrra rúmir 1. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Saga Film inn í EFG

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina rekstur Saga Film og dótturfélaga þess rekstri fyrirtækisins European Film Group A/S. Keypti EFG nýlega af norræna kvikmyndaframleiðandanum Metronome, en 365 hf. á 87% í Saga Film. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Séreignarsparnaður óx um 50 milljarða

SÉREIGNARSPARNAÐUR í vörslu lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila á árinu 2006 jókst um 50 milljarða, eða um 34%, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli nemur 51 milljarði króna

VIÐSKIPTAHALLINN var 51 milljarður króna á öðrum fjórðungi ársins samanborið við 29 milljarða á fyrsta ársfjórðungi. Svarar þetta til 17% af vergri landsframleiðslu. Meira
5. september 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Vísa umfjöllun Børsen á bug

SIGURÐUR Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG á Íslandi, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum danska viðskiptablaðsins Børsen frá í gær, að skrifstofa endurskoðunarfyrirtækisins á Íslandi sé komin í sérstaka yfirumsjón hjá skrifstofu KPMG í Danmörku og... Meira

Daglegt líf

5. september 2007 | Daglegt líf | 128 orð

Hagmælska að hausti

Ingvar Gíslason yrkir í sumarlok: Þó blómi jarðar bregði lit ei bila rætur Sumarlokum gef ég gætur, Gerast langar ágústnætur. Hugann fanga fagurhreinar fannabungur. Maður fetar mel og klungur, Myrkar bíða jökulsprungur. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Jurtaapótek Kolbrúnar grasalæknis fær vottun

JURTAAPÓTEK Kolbrúnar grasalæknis ehf. á Laugavegi 2 í Reykjavík hefur hlotið vottun til vinnslu, pökkunar og sölu afurða úr jurtum og jurtaolíum samkvæmt alþjóðlegum reglum um lífrænar aðferðir frá Vottunarstofunni Túni. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Konur vandlátari í mökunarferlinu

KARLMENN horfa grunnt og konur djúpt þegar kemur að mökunarferlinu að því er nýleg rannsókn við Indiana-háskólann í Bandaríkjunum leiðir í ljós. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Kóngulóarmaðurinn á næsta leiti

Gætir þú hugsað þér að skríða upp eftir lóðréttum vegg líkt og kónguló eða eðla? Slíkt verður mögulegt í framtíðinni ef marka má frétt sem birtist á heimasíðu Berlingske Tidende . Lítil hár valda því að kóngulær og eðlur geta límt sig við fleti. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 572 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að gera heilbrigt líferni að lífsstíl"

Hákon Sigurgrímsson varð sjötugur fyrr í mánuðinum en lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en sextugur. Hver ætli galdurinn sé bakvið gott og heilbrigt útlit? Halldóra Traustadóttir tók Hákon tali. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 329 orð | 3 myndir

Skarlatssótt alltaf viðloðandi

Ólíkt mörgum barnasjúkdómum gengur skarlatssótt ekki í faröldrum heldur er hún stöðugt í gangi hjá fáum í einu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir áttaði sig á því að nafn sjúkdómsins er sennilega tikomumeira en uslinn sem hann veldur. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 587 orð | 3 myndir

Vínviðurinn gefur af sér í kílóavís

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Uppskeran er í hámarki í ár og óhætt er að fara að sulta eða gera hlaup. Það kæmi mér ekki á óvart að hér í loftinu væru ein fjörutíu kíló af vínberjum. Meira
5. september 2007 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Þunglyndi af völdum myglusvepps

Myglusveppur er ekki góður sambýlingur ef marka má bandaríska rannsókn. Rök híbýli þar sem myglusveppir hafa hreiðrað um sig geta nefnilega beinlínis leitt til þunglyndis. Að sögn forskning. Meira

Fastir þættir

5. september 2007 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Hinn 11. september næstkomandi verður Jónas A. Pálsson...

70 ára afmæli. Hinn 11. september næstkomandi verður Jónas A. Pálsson frá Hróarsdal sjötugur. Af því tilefni ætlar hann að blása til afmælisfagnaðar laugardaginn 8. september á heimili sínu, Túngötu 16, Álftanesi, kl. 16. Meira
5. september 2007 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 5. september, Þórður B. Sigurðsson...

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 5. september, Þórður B. Sigurðsson, Kríuhólum 2, Rvk, fyrrverandi yfirvélstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Hann verður ásamt konu sinni, Rósu Ísaksdóttur, á Spáni á... Meira
5. september 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ára afmæli . Í dag, 5. september, er níræð Guðrún Magnúsdóttir frá...

90 ára afmæli . Í dag, 5. september, er níræð Guðrún Magnúsdóttir frá Langabotni í Arnarfirði, nú til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
5. september 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ungur hertogi. Norður &spade;ÁK98 &heart;Á976 ⋄Á10 &klubs;KD10 Vestur Austur &spade;105 &spade;D642 &heart;KG108432 &heart;D ⋄743 ⋄KG986 &klubs;9 &klubs;763 Suður &spade;G73 &heart;5 ⋄D52 &klubs;ÁG8542 Suður spilar 6&klubs;. Meira
5. september 2007 | Í dag | 351 orð | 1 mynd

Íslam og mannréttindi

Hope Knútsson fæddist í New York borg 1943. Hún lauk bachelorsgráðu í sálarfræði og heimspeki frá City University of New York og mastersgráðu í iðjuþjálfun frá Columbia University. Hope var m.a. Meira
5. september 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
5. september 2007 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. b3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. gxf3 Rbd7 9. f4 e6 10. c5 h6 11. h4 h5 12. Bd3 Be7 13. Df3 g6 14. Dh3 Rg4 15. Re2 Rh6 16. Rg1 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons sem lauk fyrir skömmu í London á Englandi. Meira
5. september 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Verið er að sýna mynd Baltasars Kormáks á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum. 2 Fyrsti nýbúinn tekur væntanlega sæti á Alþingi í vetur. Hver er það? 3 Nýr ráðuneytisstjóri er tekinn við í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu. Hver? Meira
5. september 2007 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Stundum vekur furðu að menn skuli vera tilbúnir að leggja nokkur hundruð milljónir dollara í að gera eina kvikmynd og vaknar þá spurningin hvað myndi gerast ef enginn keypti sig inn á myndina. Meira

Íþróttir

5. september 2007 | Íþróttir | 74 orð

Brynjar og Helgi úr leik

SKÖRÐ hafa verið höggvin í íslenska landsliðshópinn sem Eyjólfur Sverrisson valdi fyrir leikina gegn Spánverjum og Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 137 orð

Dóra María farin út

DÓRA María Lárusdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð, en hún er farin út til Bandaríkjanna þar sem hún hefur verið við nám. Valur á þrjá leiki eftir í Landsbankadeildinni á þessu keppnistímabili. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Gunnleifur Gunnleifsson, HK 14 Helgi Sigurðsson, Val 14 Matthías Guðmundsson, FH 13 Guðmundur Benediktsson, Val 12 Jónas G. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Fabregas verður í banni

CESC Fabregas, miðjumaðurinn snjalli hjá Arsenal, fær ekki að leika listir sínar gegn Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á laugardagskvöldið. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 318 orð

Fámennt á síðasta stigamótinu í Eyjum

FIMMTA og síðasta mótið á Kaupþingsmótaröðinni í golfi fer fram um næstu helgi í Vestmannaeyjum og verða leiknar 36 holur, 18 á laugardag og 18 á sunnudag. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 290 orð

Fjölmenn alþjóðleg ráðstefna um íþróttir

FJÖLMENN alþjóðleg ráðstefna um íþróttir verður haldin hér á landi um mánaðamótin október/nóvember. Ráðstefnan ber heitið Play the game og er þetta í fimmta sinn sem hún er haldin en hinar fjórar voru haldnar í Danmörku. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Egill Jónasson körfuknattleiksmaður hefur rift samningi sínum við spænska liðið Hellin. Hann samdi við liðið 23. ágúst sl. en hann gat rift samningum fyrir 22. september ef honum litist ekki á aðstæður. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Erla Steina Arnardóttir , landsliðskona í knattspyrnu, spilaði sinn fyrsta leik með sænska 1. deildarliðinu Kristianstad um síðustu helgi. Hún gekk til liðs við félagið á dögunum eftir að hafa leikið með Jersey Sky Blue í Bandaríkjunum í ár. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 492 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fylkir – ÍR 4:1 Hrafnhildur...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fylkir – ÍR 4:1 Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir 3., Ruth Þórðardóttir 71., 80., Ásta Hulda Guðmundsdóttir 78. – Daniela Velosa 31. Fjölnir – Valur 0:11 Margrét Lára Viðarsdóttir 31., 45., 52., 59. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 249 orð

Náðu ekki að tryggja sér sæti á ÓL

ÞRÁTT fyrir ágætan árangur á Heimsmeistaramótinu í fimleikum í Þýskalandi tókst þeim Rúnari Alexanderssyni og Viktori Kristinssyni ekki að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í Kína á næsta ári. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 193 orð

"Ég gat varla hlaupið"

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Bolton, verður frá æfingum og keppni næstu vikurnar vegna meiðsla í ökkla. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

"Hraðinn er okkar vopn"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "EF ég man rétt þá strukust hendurnar á Benjamin Ortner við gólfið þegar hann var að hlaupa í vörn og sókn. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

"Mega ekki spila"

,,ÞAÐ liggur fyrir skriflegur samningur okkar við Fjölni að þeir leikmenn sem eru í láni frá okkur hjá Fjölni mega ekki spila gegn FH en þar með er ekki sagt að það verði niðurstaðan þegar hólminn er komið. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

"Við höfum vaxið og eflst í keppninni"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "VIÐ erum búnir að æfa vel í sumar og ég neita því ekki að ég er aðeins farinn að finna fyrir því álagi sem hefur verið á okkur undanfarnar vikur. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 195 orð

Sex leikmenn úr efstu deild karla í bann

SEX leikmenn úr Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann hver um sig af Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambandsins. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Stærsti sigur sumarsins

VALUR vann í gærkvöldi stærsta sigurinn í Landsbankadeild kvenna á þessari leiktíð, þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn. Lokatölur urðu 11:0 og skoraði landsliðsmiðherjinn Margrét Lára Viðarsdóttir fjögur markanna. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 349 orð

Valsmenn leita til héraðsdóms

HANDKNATTLEIKSDEILD Vals hefur sent beiðni til Héraðsdóms Reykjavíkur um að dómurinn meti sanngjarnt "gagngjald", eða kaupverð á Sigfúsi Páli Sigfússyni, leikmanni Fram, sem hefur óskað eftir því að ganga til liðs við Valsmenn. Meira
5. september 2007 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Þjóðverjar byrja vel á EM

ÞJÓÐVERJAR byrja vel í úrslitakeppni Evrópukeppninnar í körfuknattleik karla sem nú fer fram á Spáni. Dirk Nowitzki fer fyrir silfurliðinu frá því 2005 og hafa Þjóðverjar lagt bæði Tékkland og Tyrkland að velli í C-riðli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.