Greinar fimmtudaginn 25. október 2007

Fréttir

25. október 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Afnám gjalda ekki innlegg í samninga

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að hugmyndir sem Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra kynnti í gær, um afnám stimpilgjalda, séu jákvætt skref, enda hafi ASÍ lengi verið þeirrar skoðunar að það ætti að gera. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Allt að 92% verðmunur

ÞAÐ getur munað rúmlega 5.500 krónum milli hjólbarðaverkstæða að láta skipta um dekk á litlum jeppa á álfelgum. Það kostar 5.990 krónur þar sem það er ódýrast, hjá Borgardekkjum í Borgartúni og 11. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á flutninga

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Nýtt pósthús hefur verið tekið í notkun í Stykkishólmi. Pósthúsið er við Aðalgötu, við innkomuna í bæinn. Gestum var boðið að skoða húsnæðið við formlega opnunarathöfn. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Án meðvitundar þegar að var komið

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók fimm manns í húsnæði í Mosfellsbæ aðfaranótt miðvikudags, eftir að tilkynning barst um fólk þar í annarlegu ástandi. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ástin brúar bilið

Líklega geta þau Elke Foelsche Polo frá Perú og Piotr Paweł Kasperczak frá Póllandi tekið undir það að ástin spyrji hvorki um stund né stað. Þau komu hvort í sínu lagi til Húsavíkur, kynntust þar í fiskvinnslu og urðu ástfangin. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Baugsmálið tekið fyrir eftir áramót

BAUGSMÁLIÐ svonefnda verður ekki tekið fyrir hjá Hæstarétti fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Að sögn Sigurðar Tómasar Magnússonar, setts saksóknara, hófst ágripsvinna í byrjun mánaðarins og er hún vel á veg komin. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bubbi með stórsveit

BUBBI Morthens og Stórsveit Reykjavíkur verða með stórtónleika í Laugardalshöll að kvöldi nýársdags 2008. Bubbi stefnir að því að spila alls 22 lög á tónleikunum en Þórir Baldursson sér um útsetningar á þeim fyrir stórsveit. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Börn og fjármunir í umsjá beggja kynja

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Erum við hrædd við jafnrétti?" var spurt á jafnréttisráðstefnu Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs í Keflavík í gær. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Eignatjónið talið nema 60 milljörðum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EMBÆTTISMENN í Kaliforníu sögðu í gær að áætlað væri að eignatjónið af völdum skógareldanna, sem geisað hafa í sunnanverðu ríkinu síðustu fjóra daga, næmi um milljarði dollara, sem svarar rúmum 60 milljörðum króna. Um... Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Einstaklingsmiðað nám

Öskjuhlíð | "Skólinn er 32 ára gamall og er einn af grunnskólum borgarinnar," segir Dagný Annasdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ferðir svana sjást á netinu

Á NETSÍÐU bresku náttúruverndarsamtakanna WWT, wwt.org-uk, er hægt að fylgjast með ferðum sjö svana, sem verptu á Íslandi í sumar. Sendar hafa verið festir við svanina og er hægt að fylgjast með þeim gegnum gervihnött. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fer fram á endurnýjað umboð frá almenningi

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, rauf í gær þing og boðaði til kosninga í landinu 13. nóvember nk. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 193 orð

Frjálsræði, en ekki fyrir alla

Singapúr. AP. | Munnmök og endaþarmsmök verða ekki lengur brot á lögum í Singapúr samkvæmt lagabreytingum sem þingið í Singapúr hefur samþykkt en þingmenn töldu sig ekki geta gengið svo langt, að heimila kynlíf milli fólks af sama kyni. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Full ástæða til að standa vaktina um innflytjendur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GUÐJÓN A. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fundinn sekur um 48 morð

Moskvu. AFP. | Hinn svokallaði "taflborðs-morðingi", Alexander Pichushkin, var fundinn sekur um 48 morð og þrjár morðtilraunir í Moskvu í gær eftir tíu vikna löng réttarhöld. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrirtaka á mánudag

MÁL Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa gegn Orkuveitu Reykjavíkur vegna REI-málsins verður tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur kl. 8,50 mánudagsmorguninn 29. október. Málið fær flýtimeðferð hjá Héraðsdómi. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Færeyskir lögreglumenn koma í vikulok

ÞRÍR færeyskir lögreglumenn eru væntanlegir til landsins í vikulok til að yfirheyra þá sem eru í haldi vegna Pólstjörnumálsins svokallaða, stórsmyglsins sem upp komst á Fáskrúðsfirði í september. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Förufálki fær endurhæfingu

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Örþreyttur förufálki slæddist um borð í línuveiðarann Jóhönnu Gísladóttur GK á miðunum suðaustur af landinu í slagveðursrigningu fyrr í vikunni. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Göngur loðnunnar reiknaðar út

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ er hægt að spá fyrir um það með nokkurri vissu hvernig göngur loðnunnar verða hverju sinni. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hjólabúnaður rifnaði undan bílnum

UNGUR ökumaður og kvenkyns farþegi hans geta prísað sig sæl að hafa ekki slasast illa – eða þaðan af verra – í umferðarslysi á Kringlumýrarbraut seint á þriðjudagskvöld. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 1083 orð

Hluthafasamningur Bjarna Ármannssonar og OR

MORGUNBLAÐIÐ birtir hér í heild sinni hluthafasamning Sjávarsýnar ehf., félags Bjarna Ármannssonar, og Orkuveitu Reykjavíkur um hlutafé í Reykjavík Energy Invest: "Orkuveita Reykjavíkur, kt. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hlutu styrki Jafnréttissjóðs

FIMM verkefni hlutu samtals 9 milljóna kr. styrki úr Jafnréttissjóði í gær. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti forsvarsmönnum verkefnanna styrkina. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hvað er við hæfi?

HVAÐ má og hvað má ekki? Svertingi, útlendingur, negri, nýir Íslendingar? Um þetta verður meðal annars fjallað í hádegisumræðu á Café Cultura í Alþjóðahúsinu í dag. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Hvar eru börnin?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Á TÍMABILINU frá 31. desember 1997 til sama tíma árið 2006 hefur fjöldi barna á aldrinum 0-15 ára í Reykjavík nánast staðið í stað. Í árslok 1997 voru samtals 23.037 börn í borginni, þar af 10. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kátt í kvennasundi

FEIKNAMIKIL stemmning var í Vesturbæjarlauginni í gærkvöldi í tilefni kvennafrídagsins þar sem konur á öllum aldri hittust til að syngja í sturtunni og ræða jafnréttismál í pottinum. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kínverjar á tunglinu fyrir 2020?

KÍNVERJAR sendu í gær á loft gervitungl sem mun fara á braut umhverfis tunglið og í eitt ár safna upplýsingum sem eiga að miða að því að Kínverjum verði kleift að senda þangað ómannaða könnunarflaug fyrir árið 2012 og mannað geimfar fyrir árið 2020. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Líst vel á tilnefningarnar

"MÉR getur ekki annað en litist vel á þetta," segir Guðný Halldórsdóttir leikstjóri um þær 11 tilnefningar til Edduverðlauna sem mynd hennar Veðramót hlaut í gær. Henni kemur þó á óvart að tónlistin í myndinni er ekki tilnefnd. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Með mútufé á mannætuslóðum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁSGEIR Jónsson kom eins og stormsveipur inn í íslenska fjallgöngusamfélagið fyrir örfáum misserum og hafði lítið sem ekkert klifið af fjöllum hérlendis. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Með unga dóttur sína og fíkniefni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn og konu í kjölfar húsleitar í fjölbýlishúsi í Breiðholti um miðjan dag á þriðjudag. Við leitina fannst töluvert magn fíkniefna og kom fíkniefnaleitarhundur að góðum notum. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð

Missa fólkið í bankana

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TILFINNANLEGUR skortur er á sérfræðingum á sviði orkurannsókna hér á landi, að sögn Ólafs G. Flóvenz, forstjóra Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR). Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

NATO-ríki leggi meira af mörkum í Afganistan

RÍKIN sem bera hita og þunga baráttunnar gegn talibönum í Afganistan lögðu fast að öðrum löndum Atlantshafsbandalagsins (NATO) að leggja meira af mörkum til baráttunnar á fundi varnarmálaráðherra bandalagsins í hollenska bænum Noordwijk í gær. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Ný sókn í neytendamálum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is RYÐJA á úr vegi samkeppnishindrunum á borð við vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiðslugjald í bönkum og er stefnt að því að það gerist á fyrri hluta kjörtímabilsins, að sögn Björgvins G. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Orð kvöldsins aftur á dagskrá

PÁLL Magnússon útvarpsstjóri hefur tekið þá ákvörðun að setja aftur á dagskrá Rásar 1 dagskrárliðinn Orð kvöldins. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

"Ranghugmyndir Staksteina"

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Kristjáni Kristjánssyni, fyrrverandi forstöðumanni samskiptasviðs FL Group: "Í kjölfar umfjöllunar í Staksteinum Morgunblaðsins í gær, miðvikudag, um starfslok mín hjá FL Group, vil ég koma eftirfarandi á... Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

"Viljum skapa skemmtilegri bæ"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SIGRÚN Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir skipulagsmál þurfa að taka mið af þörfum samfélagsins á hverjum tíma. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ráðstefna um menningarmál

MENNINGARRÁÐ Vesturlands og meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst halda sameiginlega ráðstefnu um menningarmál á landsbyggðinni og menningarsamninga í Háskólanum á Bifröst laugardaginn 27. október kl. 13-16. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Skipulag frá 1926?

HUGSANLEGT er að stuðst verði við fyrsta aðalskipulag Akureyrar, frá 1926, þegar byggð verður skipulögð á svæðinu þar sem íþróttavöllur bæjarins er nú, undir klöppunum í miðjum bænum. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skýr jafnréttisstefna í MK

MENNTASKÓLINN í Kópavogi hlaut viðurkenningu Jafnréttisráðs 2007 í gær. Sigrún Einarsdóttir hannaði verðlaunagripinn sem Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra afhenti Margréti Friðriksdóttur, rektor MK. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Spá fjölgun skólabarna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EF SPÁR skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar ganga eftir verða 430 nemendur við Vesturbæjarskólann árið 2011, en þetta er 65% fjölgun frá þessu ári, því í dag eru um 260 nemendur í skólanum. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Stjórnsýslureglur um hálfopinber fyrirtæki?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞÓTT hið umdeilda félag Reykjavík Energy Invest væri ekki efni málþings sem Orator, félag laganema, efndi til í hádeginu í gær sveif nafn þess yfir vötnum og bar ítrekað á góma. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Styðja álver á Bakka

MJÖLNIR, félag ungra sjálfstæðismanna í Þingeyjarsýslum, hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: Stjórn Mjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Þingeyjarsýslum skorar á ríkistjórn Íslands að greiða götu landsbyggðarinnar í stóriðjumálum og að áform um... Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Styrkir Breiðavíkursamtökin

FIMMTA bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í gær en hún er á Skúlagötu 15, við Aktu Taktu. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Tengsl undir- og yfirmanna

HAUKUR Ingi Jónasson, sálgreinir og lektor í Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur sem nefnist Tengsl undir- og yfirmanna – Hvað veldur, hver heldur? í boði Rannsóknastofu í vinnuvernd föstudaginn 26. október kl. 12.15–13.15. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Tyrkir sprengja

TYRKNESKAR herþotur vörpuðu sprengjum á meint vígi kúrdískra skæruliða við landamæri Íraks og Tyrklands í gær en á sama tíma voru ráðamenn í Tyrklandi á fundi með yfirmönnum hersins um mögulegar hernaðaraðgerðir gegn skæruliðunum innan landamæra... Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Uppástunga um tengingu launa við þingfararkaup

FORMANNAFUNDUR Starfsgreinasambandsins (SGS), sem lauk í Reykjavík í gær, vann að því að móta kröfugrunn og markmiðslýsingu fyrir komandi kjaraviðræður. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vill fá erlenda kúakynið til landsins

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð

Vill harðari aðgerðir gegn Kúbu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að Bandaríkjamenn myndu halda áfram að beita kommúnistastjórnina á Kúbu viðskiptaþvingunum á meðan hún héldi "pólitísku og efnahagslegu alræði" sínu. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Vináttan þróaðist í ást

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ÞAU kynntust í fiskvinnslu á Húsavík. Sem væri ekki í frásögur færandi nema af því að hún er frá Lima í Perú og hann er frá Poznan í Póllandi. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Vínfrumvarpið gengur þvert á forvarnastarf kirkjunnar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. október 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Vítahringur

BARDAGAR á milli sveita Hamas og Fatah á Gaza fyrr á árinu kostuðu 350 Palestínumenn lífið, að sögn Amnesty International. Samtökin krefjast þess að leiðtogar fylkinganna grípi til aðgerða til að binda enda á vítahring refsileysis. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Þolinmæðin þrotin og rauða flaggið uppi

Seyðisfjörður | "Þriðjudeildar-sveitarfélögin á landsbyggðinni eiga í vök að verjast," segir Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA). Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Þörf á meiri vinnslu til að anna eftirspurn

FISKVINNSLA er komin vel af stað hjá Eyrarodda hf. á Flateyri. Þar eru 34 starfsmenn sem vinna um 50 tonn af þorskflökum á viku og framkvæmdastjórinn telur þörf á því að auka umsvifin á næstunni vegna mikillar eftirspurnar eftir afurðunum. Eyraroddi hf. Meira
25. október 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Öryggiskerfi yfirfarin

ÖRYGGISKERFI Sundlaugar Kópavogs hefur verið vandlega yfirfarið eftir sviplegt slys síðastliðið vor sem dró ungan pilt í skólasundi til dauða. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2007 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hættur að tjá sig!

Dagur B. Eggertsson, hinn nýi borgarstjóri í Reykjavík, er hættur að tjá sig um málefni Reykjavík Energy Invest að því er fram kom í Morgunblaðinu í gær og ætlar að halda við það þangað til starfshópur hefur lokið rannsókn málsins. Meira
25. október 2007 | Leiðarar | 392 orð

Mannabreytingar

Fyrir skömmu var skýrt frá því að Ólafur Örn Haraldsson, sem verið hefur forstjóri Ratsjárstofnunar, hefði látið af störfum. Í yfirlýsingu frá Ólafi Erni, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, segir m.a. Meira
25. október 2007 | Leiðarar | 452 orð

Mismunun kynjanna

Jafnrétti kynjanna er óumdeilt markmið á Íslandi og hefur verið það í áratugi. Ef marka mætti ræður ætti jafnrétti að hafa komist á fyrir löngu í íslensku samfélagi. En það er öðru nær. Meira

Menning

25. október 2007 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Barney fær misjafna dóma

Matthew Barney sýnir um þessar mundir verk úr Drawing Restraint -röðinni í Serpentine-galleríinu í London og hefur sýningin hlotið misjafna dóma. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 447 orð | 2 myndir

Bernard Scudder

Þegar menn slá inn nafninu Bernard Scudder í Gegni, samskrá íslenskra bókasafna, koma upp tæplega þrjú hundruð færslur frá síðustu tveimur áratugum. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Besta tónlist í kvikmynd

PLATAN Purple Rain inniheldur bestu kvikmyndatónlist allra tíma, samkvæmt kosningu sem fór fram meðal ritstjóra á tímaritinu Vanity Fair . Á Purple Rain er að finna lög sem hljómuðu í samnefndri kvikmynd árið 1984 en sjálfur Prince lék m.a. í henni. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Bæ, bæ, Billy

TITILL þessarar endurkomuplötu Smashing Pumpkins er algerlega í öfugu hlutfalli við innihaldið. Jú, jú, tónlistin veltur áfram af þunga og krafti. Mikill hávaði og látalæti en eitt mikilvægt atriði gleymdist. Að semja lög. Meira
25. október 2007 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Dagskrá til heiðurs Jónasi Svafár

DAGSKRÁ til heiðurs Jónasi Svafár (1925-2004), skáldi og myndlistarmanni, verður haldin í sal ReykjavíkurAkademíunnar í kvöld kl. 20. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Dagur á fóninn

Lög eftir Þór Eldon við upptökur af Degi Sigurðarsyni, sem les eigin ljóð. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 21 orð | 3 myndir

Frá Róm

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Róm á Ítalíu er enn í fullum gangi og ófáar stjörnurnar sem hafa gengið rauða dregilinn þar undanfarna... Meira
25. október 2007 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Frumleg saga

EINN áhrifamesti gagnrýnandi heims segir Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur frábæra glæpasögu og gefur bókinni fimm stjörnur af fimm mögulegum en bókin kom út á dögunum í Bandaríkjunum. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 233 orð

Fögur tónsmíð í vönduðum flutningi

Kristall, kammertónleikar í Þjóðmenningarhúsinu, laugardaginn 13. október. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Glæsilegur minnisvarði

Tónverk samin við kvæði eftir Ólaf Jónsson frá Söndum eftir fjögur samtímatónskáld; þau Báru Grímsdóttur, Tryggva M. Baldvinsson, Þuríði Jónsdóttur og Huga Guðmundsson. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

Heilinn í London, hjartað í Reykjavík

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ fylgir því þegar fólk hefur vott af þjóðernisvitund að það vill vita hvað landar þeirra eru að fást við, sýni þeir þá djörfung að hætta sér út fyrir landsteinana. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 333 orð

Heillandi söngur

Sálmar og trúarljóð úr sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar í flutningi Jóns Þorsteinssonar tenórsöngvara og Harðar Áskelssonar orgelleikara. Sunnudagur 21. október. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Hreint út sagt

JAMES gamli Blunt hefur ekki verið tekinn neinum vettlingatökum af þeim sem þykjast "vita" eitthvað og hefur meira að segja verið sakaður um að vera litlausari en Coldplay. Hugsið ykkur bara? Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð

Jonni Sigmars með nýtt handrit í smíðum

* Leikstjórinn og handritshöfundurinn Jóhann Sigmarsson kvað nú vera staddur í Berlín þar sem hann leggur lokahönd á nýtt kvikmyndahandrit sem ku fara í framleiðslu á næsta ári. Jóhann á m.a. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Karlmannlegastur

KNATTSPYRNUMAÐURINN David Beckham hefur verið valinn sá karlmannlegasti á lista vefjarins AskMen.com. Alls tók rúmlega milljón manns þátt í valinu á þeim karlmannlegasta úr heimi fræga fólksins. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 578 orð | 3 myndir

Kóngurinn aftur í Höllina

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 319 orð

Kóngurinn rokkar

Verk eftir Buxtehude, J.S. Bach, Lanchares, Moretti, Mendelssohn og Hidas. Matthias Grünert orgel. Miðvikudaginn 17. október kl. 20.30. Meira
25. október 2007 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Labbið á staðnum

Útvarpsstöðin Rás 1 hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einhver einstök ró fylgir þáttastjórnendum á Rás 1 sem smitast yfir í mig sem hlustanda. Nokkrir þættir eru í meira uppáhaldi en aðrir t.d. Meira
25. október 2007 | Bókmenntir | 46 orð

Leiðrétting

Í GREIN á miðopnu Morgunblaðsins í gær um nýliðnar bókamessur í Frankfurt og Gautaborg var farið rangt með eitt ártal. Sagt er að Ísland hafi verið þemaland á bókamessunni í Frankfurt árin 1994 og 1999 en það rétta er að það var árin 1990 og... Meira
25. október 2007 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Litablöndur í ferköntuðum álvaski

LIND Völundardóttir opnar sýninguna Litir án forms í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Lind útskrifaðist úr nýlistadeild Myndlista- og handíðaskólans 1993. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 307 orð

Litagnótt í Ketilhúsinu

Sex ísl. þjóðlög Þorkels Sigurbjörnssonar, Kveðja fyrir píanó eftir Mist Þorkelsdóttur, Sónata f. víólu og píanó eftir Jón Þórarinsson, Kveðja f. einleiksvíólu eftir Hilmar Þórðarson og Dimma f. víólu og píanó eftir Kjartan Ólafsson. Laugardaginn 20. okt. 2007 kl. 16.00 í Ketilhúsinu. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Lofsamleg umfjöllun

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er nú ekki leiðinleg umfjöllun, ég verð að segja það. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Margfeldisáhrif Airwaves víða að finna

* Plötubúðin og útgáfufyrirtækið 12 tónar er að sögn hæstánægt með Iceland Airwaves-helgina í ár – eins og svo margir aðrir. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 393 orð | 1 mynd

Nokkuð góðir Óvitar

ÞAÐ ER verulega erfitt að fá í hendurnar geisladisk með tónlist úr leiksýningu sem maður hefur ekki séð. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 52 orð

Orri Páll Metalhaus mánaðarins á Metal

* Nýjum dagskrárlið í þungarokksþættinum Metal verður hleypt af stokkunum í kvöld á rás 2 kl. 22. Kallast hann Metalhaus mánaðarins þar sem þungavigtarmenn úr bárujárnsheimum koma og skeggræða sína aðkomu að þessari eðlu list. Meira
25. október 2007 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Samtímalist í þágu barna

FRÚ Vigdís Finnbogadóttir hleypti af stokkunum listaverkauppboði til styrktar Barnaheillum í verslun Sævars Karls í gær. Þar gefst listunnendum kostur á að styðja gott málefni og eignast íslensk samtímalistaverk um leið. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Sígrænar perlur á Sinfóníutónleikum

SÍGRÆNAR perlur verða í forgrunni á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir

Sjö Airwaves-flytjendur á topp 20

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves virðist hafa haft töluverð áhrif á plötusölu í landinu undanfarna viku því nokkrir flytjendur sem þar komu fram njóta mikillar velgengni á Tónlistanum. Meira
25. október 2007 | Myndlist | 510 orð | 1 mynd

Skiptst á límmiðum

Eftir Soffíu Guðrúnu Jóhannsdóttur soffiajo@gmail.com Í GALLERÍ 101 stendur yfir einkasýning Söru Riel. Sýningin er hluti af Sequences-hátíðinni. Ber hún heitið Vélarkostur eða Machinery. Sara er hálfdönsk og hálfíslensk. Meira
25. október 2007 | Kvikmyndir | 468 orð | 1 mynd

Veðramót með 11 tilnefningar

Tilnefningar til íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, Eddunnar, voru kynntar í gær. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Hilton Nordica hinn 11. nóvember. Meira
25. október 2007 | Bókmenntir | 949 orð | 1 mynd

Vegurinn frá Róm

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "ÞETTA byrjaði í Róm á Ítalíu. Ég bjó í Svíþjóð og var að keyra vörubíl um alla Evrópu. Svo fékk ég mér í glas í Róm, datt í það. Meira
25. október 2007 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Vill verða húsmóðir

SÖNGKONUNA Mariuh Carey dreymir um að verða húsmóðir. Carey er 37 ára og þráir það heitt að finna sér mann svo hún geti farið að taka því rólega og stofnað fjölskyldu. "Ef ég á að eignast barn þá vil ég vera gift og búa í öruggu fjölskylduumhverfi. Meira
25. október 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Vísað í draum

CHROME Dreams er ein af þessum forboðnu plötum rokksögunnar sem aldrei voru fullkláraðar og um hana hafa spunnist ótal sögusagnir, og menn hafa velt vöngum yfir meistaraverkinu sem Neil Young gaf aldrei út. Meira

Umræðan

25. október 2007 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Átaksvika 1717 – Áfengis- og vímuefnafíkn

Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar í tilefni átaksviku: "Flest símtölin sem berast Hjálparsímanum eru vegna sálrænna vandamála eins og þunglyndis, geðraskana og kvíða." Meira
25. október 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Björk Vilhelmsdóttir | 23. október Velferð mín og borgarbúa Síðustu 12...

Björk Vilhelmsdóttir | 23. október Velferð mín og borgarbúa Síðustu 12 daga hef ég hugsað mikið um velferð borgarbúa og á köflum gleymt minni eigin. Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Dagur Sameinuðu þjóðanna

Tryggvi Jakobsson skrifar í tilefni af Degi Sameinuðu þjóðanna, sem var í gær: "Í gær gekkst Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi fyrir ýmsu til að minnast dagsins..." Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 312 orð

Dæmisaga af olígörkum

HINAR miklu stjórnmálasviptingar í austanverðri Evrópu, ekki síst í fyrrum Sovetríkjum, við upphaf tíunda áratugar síðustu aldar höfðu í för með sér stórfelldar samfélagsbreytingar. Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Eru föðurnöfn séríslenskt "misrétti"?

Haukur Þorgeirsson svarar grein Magnúsar M. Magnússonar um nafnakerfi á Íslandi: "Föðurnöfn eru ekki séríslensk, þau tíðkast víða í Asíu og Afríku. Kostir ættarnafna eru vafasamir." Meira
25. október 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Halla Rut | 24. október Þegar foreldrar barna með frávik verða fyrir...

Halla Rut | 24. október Þegar foreldrar barna með frávik verða fyrir fordómum Það er fátt eins særandi eins og það að vera foreldri andlega fatlaðs barns og verða svo fyrir fordómum. Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Hæfilegt álag er heilsu best

Eyjólfur Sæmundsson skrifar í tilefni af Vinnuverndarvikunni: "Það er því til mikils að vinna að ná sem allra bestum árangri í forvörnum gegn sjúkdómum í stoð- og hreyfikerfi." Meira
25. október 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Inga Helgadóttir | 24. október Getum við dáið hér og nú? Við getum ekki...

Inga Helgadóttir | 24. október Getum við dáið hér og nú? Við getum ekki vitað hvort lífið hafi einhvern tilgang eða hvort til sé líf eftir dauðann, fyrr en eftir dauðann. Í fljótu bragði gætum við freistast til að afgreiða málið þar með. Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Markmiðum fjarskiptaáætlunar verður að ná sem fyrst

Sturla Böðvarsson skrifar um fjarskipti: "Meginmarkmiðin í fjarskiptaáætluninni eru að allir landsmenn sem þess óska geti tengst háhraðaneti og notið hagkvæmrar og öruggrar fjarskiptaþjónustu." Meira
25. október 2007 | Blogg | 346 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 24. október Uppblásið fjas um umhverfisvernd? Var að...

Sigurður Hreiðar | 24. október Uppblásið fjas um umhverfisvernd? Var að lesa að Toyota ætlar að koma með nýjan Prius, líklega 2011, sem á að vera hægt að hlaða með heimilisrafmagninu. Og aka 10 km bara á þeirri rafhleðslu. Meira
25. október 2007 | Bréf til blaðsins | 146 orð

Tollkúgun á hjálpartækjum blindra

Frá Einari Lee: "TIL að blindir geti lesið hljóðbækur eins og sjáandi lesa svartletursbækur, þurfa þeir sérstakan spilara, eða svokallaðan Daisy-spilara." Meira
25. október 2007 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Um nauðsyn uppskurðar á Landspítala

Páll Torfi Önundarson skrifar um málefni Landspítalans: "Langvarandi stöðnun, ófullnægjandi aðstaða sjúklinga og starfseminnar, óánægja fagfólks, ófaglegar ráðningar í áhrifamestu störf og vaxandi bákn." Meira
25. október 2007 | Velvakandi | 348 orð

velvakandi

Digital myndavél tapaðist LÍTIL digital myndavél af gerðinni Smart JVCAM, Slim 1255, tapaðist annað hvort í nýju verslunni Toys 'r Us, eða annars staðar á Smáratorgi, sl. sunnudag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 893-6070. Brynjólfur. Meira

Minningargreinar

25. október 2007 | Minningargreinar | 5484 orð | 1 mynd

Bernard John Scudder

Bernard John Scudder fæddist í Kantaraborg í Englandi 29. ágúst 1954. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Joan Mary Cooke, f. 1926, d. 2005, og William Frederick Scudder, f. 1924, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. október 2007 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Bjarki Ström

Bjarki Ström fæddist í Reykjavík 13. maí 1979. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 17. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kolbrún Jónsdóttir, f. 8. júlí 1951 og Gunnar Arnbjörn Ström, f. 15. september 1945. Systkini Bjarka eru Sólveig Lilja, f. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2007 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Elvar Eyfjörð Erlingsson

Elvar Eyfjörð Erlingsson fæddist í Búlandshreppi 16. maí 1960. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Vilborg Reimarsdóttir, f. 10.8. 1942 og Erlingur Ákason, f. 9.12. 1935, d. 24.10. 1971. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2007 | Minningargreinar | 3206 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík hinn 21. apríl 1975. Hann lést í bifhjólaslysi hinn 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Jón Tryggvason og Hrefna Magnúsdóttir. Systkini Magnúsar eru a) Auður, f. 16. febrúar 1959, gift Víði Pálssyni, f. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2007 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Óskar B. Bjarnason

Óskar B. Bjarnason fæddist við Rauðarárstíginn í Reykjavík 8. febrúar 1912. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 12. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2007 | Minningargreinar | 4602 orð | 1 mynd

Steinunn S. Jónsdóttir

Steinunn Sigríður Jónsdóttir (Sissa) fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1929. Hún lést á Landspítalanum 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Steingrímsson, verkstjóri og formaður, f. á Sölvhóli í Reykjavík 12.11. 1889, d. 14.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. október 2007 | Sjávarútvegur | 101 orð

Rætt um hafrannsóknir

AÐALFUNDUR LÍÚ fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 25. og 26. október nk. Meira
25. október 2007 | Sjávarútvegur | 422 orð | 1 mynd

Samið um verulega skerðingu kolmunnakvótans

Náðst hefur samkomulag strandríkja um að heildaraflamark verði 1.250.000 tonn árið 2008. Samkvæmt samkomulaginu verður íslenskum skipum heimilað að veiða 202.836 tonn. Aflaheimildir Íslands í kolmunna á þessu ári eru 335.000 tonn og skerðast því um 132. Meira

Daglegt líf

25. október 2007 | Daglegt líf | 181 orð

Af fótbolta og hjónalífi

Bjarni Stefán Konráðsson segir að breyta þurfi taktíkinni hjá landsliðinu: Svo landsliðið bíði ei bana, ég bið það að gera að vana, sem er þaulreynt og sannað að þýðir ekki annað; en senda á samherjana. Meira
25. október 2007 | Daglegt líf | 426 orð | 2 myndir

akureyri

Starfsmenn bílaverkstæðis á Akureyri vissu vart hvaðan á þá stóð veðrið í gærmorgun þegar ökumaður kom þangað með bifreið sína. Meira
25. október 2007 | Neytendur | 315 orð | 2 myndir

Allt að 90% verðmunur

Ríflega 5.000 króna verðmunur getur verið á þjónustu hjólbarðaverkstæða á höfuðborgarsvæðinu við skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu dekkja. Meira
25. október 2007 | Neytendur | 358 orð | 2 myndir

Allur matur innan 160 kílómetra

BREYTUM heiminum með mat úr nágrenninu (Local eating For Global Change) er slagorð fjöldahreyfingar sem gengur undir nafninu 100 mílna kúrinn. Hreyfingin er viðbragð við þeirri staðreynd að dæmigerð máltíð Norður-Ameríkana hefur ferðast rúma 2. Meira
25. október 2007 | Daglegt líf | 273 orð

Chilli-pipar gæti komið að notum í nýjum deyfingum

EFNI sem unnið er úr chilli-pipar gæti virkað sem deyfing án þess að hafa áhrif á hreyfigetu og snertiskynjun, eftir því sem sagt er á vefmiðli BBC . Þetta gæti t.d. Meira
25. október 2007 | Ferðalög | 769 orð | 4 myndir

Fór á ball eftir margra daga hjólatörn

Hún hefur lagt mörg þúsund kílómetra að baki á fjallahjóli og kann því vel að hjóla ein um hálendi Íslands. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti fjallkonu sem vílar ekki fyrir sér að vaða jökulár ef þarf til að komast leiðar sinnar á hjólinu. Meira
25. október 2007 | Ferðalög | 571 orð | 3 myndir

Innlit í hugarheim skálds

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Eftir nokkrar vikur, nánar tiltekið hinn 14. nóvember næstkomandi eru 100 ár liðin frá fæðingu sænska barnabókahöfundarins Astrid Lindgren. Meira
25. október 2007 | Neytendur | 630 orð

Súpukjöt og slátur

Bónus Gildir 25. – 28. okt verð nú verð áður mælie. verð Ks lambasúpukjöt, 1 fl 398 498 398 kr. kg Myllu saml.brauð fjölk., 770 g 89 179 115 kr. kg Ferskt nautahakk 698 898 698 kr. kg Ungn.hamborgarar, 4 stk. m/br. 398 498 100 kr. stk. Meira
25. október 2007 | Neytendur | 718 orð | 1 mynd

Trylltur trjágróður og stripl í sukk pottum

Þó grenndarmál rati sjaldan til dómstóla reynir mjög oft á grenndarreglur, sem lúta að því að meta athafnafrelsi eins andspænis friði annars. Formaður Húseigendafélagsins sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að mörkin milli þess sem má og ekki má réðust af hagsmunamati. Meira
25. október 2007 | Ferðalög | 228 orð

vítt og breytt

1919 heiðrað sem leiðandi ráðstefnuhótel Radisson SAS hótelið 1919 í Reykjavík var fyrir skemmstu heiðrað af World Travel Awards sem leiðandi hótel á Íslandi og sem leiðandi ráðstefnuhótel á Íslandi, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira

Fastir þættir

25. október 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

40 ára afmæli. Ólafur Einarsson framkvæmastjóri Þjótanda ehf. verður...

40 ára afmæli. Ólafur Einarsson framkvæmastjóri Þjótanda ehf. verður fjörutíu ára 28. október. Af því tilefni býður hann og fjölskylda hans til veislu á vetingastaðnum Kanslaranum á Hellu laugardagskvöldið 27. október frá kl. 20-24. Meira
25. október 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtíu ára er í dag 25. október Ágústa Jóhannsdóttir...

50 ára afmæli. Fimmtíu ára er í dag 25. október Ágústa Jóhannsdóttir ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur og framhaldsskólakennari, til heimilis að Sörlaskjóli 1 Reykjavík. Hún mun skemmta sér með vinum og vandamönnum um... Meira
25. október 2007 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

75 ára afmæli. Sr. Kristján Búason frv. dósent við Háskóla Íslands...

75 ára afmæli. Sr. Kristján Búason frv. dósent við Háskóla Íslands verður sjötíu og fimm ára í dag 25. október og tekur á móti gestum á heimili sínu að Torfufelli 20 í Reykjavík, laugardaginn 27. október milli kl.... Meira
25. október 2007 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag, 25. október, Skúli Gunnlaugsson...

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag, 25. október, Skúli Gunnlaugsson bóndi í Miðfelli í Hrunamannahreppi. Í tilefni afmælisins verður haldin málverkasýning á verkum Skúla á heimili þeirra hjóna að Miðfelli 4, föstudaginn 26. og laugardaginn 27. Meira
25. október 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag 25. október er Ingibjörg Þorbergs tónskáld áttræð...

80 ára afmæli. Í dag 25. október er Ingibjörg Þorbergs tónskáld áttræð. Í tilefni dagsins tekur hún á móti vinum og vandamönnum í Iðnó milli kl. 18 og... Meira
25. október 2007 | Fastir þættir | 205 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dularfull stærðfræði. Norður &spade;D82 &heart;86 ⋄ÁKD1042 &klubs;76 Vestur Austur &spade;103 &spade;ÁKG764 &heart;ÁDG972 &heart;543 ⋄875 ⋄96 &klubs;42 &klubs;K3 Suður &spade;95 &heart;K10 ⋄G3 &klubs;ÁDG10985 Suður spilar 5&klubs;. Meira
25. október 2007 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Þórður Sigurðsson Íslandsmeistari í einmenningi Íslandsmótið í einmenningi fór fram um helgina og sigraði Þórður Sigurðsson nokkuð sannfærandi, hlaut 530 stig. Meira
25. október 2007 | Í dag | 391 orð | 1 mynd

Gyðjur á hliðarlínunni?

Ingunn Ásdísardóttir fæddist á Egilsstöðum 1952. Hún lauk BA-gráðu í ensku og almennri bókmenntafræði frá HÍ, stundaði nám í leikstjórn í Þýskalandi 1981-1985 og starfaði jöfnum höndum við leikstjórn og þýðingar til margra ára. Meira
25. október 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef...

Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars." (Jh.. 13, 35. Meira
25. október 2007 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. cxd5 exd5 8. e3 Bd6 9. Bd3 Bg4 10. Db3 Bxf3 11. Dxb7 Bxg2 12. Hg1 Bf3 13. Dxa8 O-O 14. Dxa7 c5 15. Kd2 Rc6 16. Dd7 Bxh2 17. Meira
25. október 2007 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Mannanafnanefnd hefur hafnað millinafni sem líkist öðru nafni of mikið. Hvert er nafnið? 2 Bræður munu tefla til úrslita á Íslandsmótinu í atskák. Hvað heita þeir? 3 Nær þrjú þúsund foreldrar skrifuðu undir áskorun til leikskólaráðs Reykjavíkur. Meira
25. október 2007 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji ákvað að hætta að smakka áfengi fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ekki að drykkja væri vandamál hjá honum heldur ákvað hann að prófa að fara út að skemmta sér án þess að vera undir áhrifum áfengis. Meira

Íþróttir

25. október 2007 | Íþróttir | 830 orð | 1 mynd

Arsene Wenger líkir Cese Fabregas við Liam Brady

LEIKMENN Arsenal sýndu frábæran leik er þeir lögðu Slavia Prag að velli í Meistaradeild Evrópu á heimavelli sínum, Emirates Stadium, í London, 7:0. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Danir stefna á gullið í EM í Noregi

ULRIK Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, er ekkert feiminn við að opinbera það markmið sitt fyrir Evrópumótið í Noregi að þá ætli hann danska landsliðinu að hampa Evrópumeistaratitli í fyrsta sinn í karlaflokki. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 157 orð

EM undirbúningur hefst í Danmörku

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í fjögurra þjóða móti í Danmörku dagana 4. – 6. janúar á næsta ári eins og á síðasta ári. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frá árinu 2004 hefur áhorfendum á heimaleiki Viking í Noregi fjölgað gríðarlega en félagið tók í notkun nýjan heimavöll í Stafangri árið 2004. Árið 2001 var Viking í baráttunni um gullið í norsku úrvalsdeildinni og á því tímabili voru 7. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mikið er þrýst á Heiner Brand , landsliðsþjálfara heimsmeistara Þýskalands í handknattleik karla, að framlengja samning sinn við þýska handknattleikssambandið. Núgildandi samningur rennur út á næsta ári. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 183 orð

Ísland hækkar um eitt sæti hjá FIFA

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu hefur hækkað um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í gær. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 385 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Besiktas - Liverpool 2:1 Sami...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Besiktas - Liverpool 2:1 Sami Hyypiä (sjálfsmark) 13., Deivson Bobo 82. - Steven Gerrard 85. Marseille - Porto 1:1 Mamadou Niang 70. - Lucho González (víti) 79. - 40,000. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 379 orð

Landsliðsmenn vilja nýjan þjálfara

NORSKI netmiðillinn Nettavisen ræddi í gær nokkuð um stöðu íslenska landsliðsins í knattspyrnu og hafði eftir íslenskum knattspyrnumönnum í Noregi, að þeir væru ekki ánægðir með árangur liðsins og vildu að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari yrði... Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 197 orð

Lof borið á frammistöðu Eiðs Smára á Ibrox

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk góða dóma hjá spænskum sparkspekingum og lof frá Frank Rijkaard, þjálfara Barcelona, eftir leik Börsunga gegn Rangers í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 461 orð

"Lið Fram er sofandi risi"

FRAMARAR fengu góðan liðstyrk í gær þegar reynsluboltinn Auðun Helgason gekk í raðir félagsins og skrifaði undir tveggja ára samning. Auðun kemur til Framara frá bikarmeisturum FH-inga en þessi 33 ára gamli varnarmaður hafði úr nokkrum tilboðum að... Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 159 orð

Rússar lögðu Þjóðverja í Dortmund

RÚSSAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu heimsmeistara Þýskalands í fyrsta leiknum í Risabikarkeppninni, Super Cup, í handknattleik, sem hófst í Þýskalandi í gær. 6.400 áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram í Westfalen-höllinni í Dortmund. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Sálfræðistríð í Svíþjóð fyrir lokaumferðina

GRÍÐARLEG eftirspurn er eftir miðum á síðasta heimaleik ársins hjá Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á sunnudag. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Stórleikur Jóns dugði ekki

STÓRLEIKUR Jóns Arnórs Stefánssonar gegn Evrópumeistaraliði Panathinaikos í Grikklandi dugði ekki til í gærkvöld en Lottomatica Róma tapaði 86:83. Jón Arnór var stigahæstur í ítalska liðinu en hann skoraði 25 stig. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn hjá Liverpool eftir tap í Istanbul

LIVERPOOL fagnaði Evrópumeistararatitlinum í Istanbul í Tyrklandi vorið 2006 en í gærkvöld var annað uppi á teningnum þegar Liverpool heimsótti Besiktas heim til Istanbul í Meistaradeildinni. Liverpool tapaði, 2:1, og er í neðsta sæti A-riðilsins og á það á hættu að komst ekki í 16-liða úrslitin. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Veigar Páll fer í speglun á hné eftir leiktíðina

VEIGAR Páll Gunnarsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk, fer í speglun á hné þegar leiktíðinni er lokið. Meira
25. október 2007 | Íþróttir | 148 orð

Væntum mikils af Auðuni

,,ÞAÐ er ekkert launungarmál að við ætlum að styrkja hópinn okkar fyrir næsta tímabil og við erum gríðarlega ánægðir með að fá Auðun til okkar. Meira

Viðskiptablað

25. október 2007 | Viðskiptablað | 78 orð

Afkoma Carnegie umfram væntingar

SÆNSKA fjármálafyrirtækið Carnegie var rekið með tæplega 2,2 milljarða íslenskra króna hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Baráttan gegn verðbólgu gekk of vel

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VerðbólgA var víðast hvar í heiminum afar mikil í kjölfar orkukreppunnar á 8. áratug síðustu aldar. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 84 orð

Boeing stóreykur hagnað

HAGNAÐUR Boeing á þriðja fjórðungi ársins nam um 1,1 milljarði dala eða 67,5 milljörðum íslenskra króna sem er 60% meira en á sama tímabili í fyrra og besta afkoma félagsins á einum fjórðungi í fjögur ár. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Eldsneyti unnið úr koltvísýringi

MEÐAL þeirra fyrirtækja sem verða kynnt á fjárfestaþinginu Seed Forum 2007, sem fram fer á morgun í höfuðstöðvum Marel Food Systems í Garðabæ, er Carbon Recycling International, CRI. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Finnair færir til hagnað af sölu FlyNordic

FINNAIR mun færa sér sér til tekna um 1,2 milljarða íslenskra króna í uppgjöri þriðja ársfjórðungs vegna sölunnar á FlyNordic til norska félagsins Norwegian Air. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Fjölskyldan flutti úr sveitinni vegna frumburðarins

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Arev verðbréfum, unir sér ásamt fjölskyldunni í frístundum á skíðum, hjólum og hestbaki, eins og Björn Jóhann Björnsson komst að. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem allt eiga

JÓLIN nálgast og eflaust hafa allir einhvern tímann lent í því að vita ekki hvað þeir eiga að gefa sínum kærustu á þessari hátíð ljóss, friðar og peninga. Hann eða hún á allt er eitthvað sem við heyrum æ oftar á göngum verslana landsins. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir heildartapi hjá félögum í úrvalsvísitölu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SAMANLAGT tap félaga í úrvalsvísitölu kauphallar OMX á Íslandi á þriðja ársfjórðungi mun nema rúmum 1,8 milljörðum króna, sé miðað við meðaltal afkomuspáa greiningardeilda bankanna. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Glitnir besti bankinn

GLOBAL Finance, alþjóðlegt tímarit um fjármál, hefur valið Glitni besta banka á Íslandi árið 2007. Verðlaunin voru afhent í vikunni í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í National Press Club í Washington. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 181 orð

Gott að vera vel tengdur

ÍSLENSK fyrirtæki eru að gera það gott í Kína og þar í landi virðast hafa opnast allar gáttir þegar kaupahéðnar þessa litla eyríkis norður í ballarhafi sigla langt í austurveg. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Handelsbanken yfir væntingum

ÓRÓINN á fjármálamörkuðum heimsins virðist ekki hafa haft þau áhrif á uppgjör sænsku bankanna fyrir þriðja ársfjórðung sem menn óttuðust. Að minnsta kosti ekki ef marka má uppgjör Handelsbanken fyrir tímabilið. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 1965 orð | 4 myndir

Hin hliðin á Icelandair

Áætlunarflug, fraktflutninga, hótelrekstur og ferðaþjónustu á vegum Icelandair þekkir nær hvert mannsbarn á Íslandi. Nú eflist enn ein stoðin í samstæðu Icelandair Group, sem er leiguflug og flugvélaviðskipti. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 98 orð

Horfur Glitnis stöðugar að mati Moody's

Í NÝRRI skýrslu frá matsfyrirtækinu Moody's um lánshæfi Glitnis er lánshæfiseinkunn hans, Aa3, og einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika, C, óbreyttar og horfur sem fyrr stöðugar. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Hvar værum við án hans?

Líklegt er að á því gríðarlega þensluskeiði sem einkennt hefur hagkerfið á undanförnum árum hefði enginn seðlabanki í heiminum fengið rönd við reist Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Hvernig tryggja afburðamenn forskot sitt?

ÞJÁLFARAHORNIÐ Eftir Högna Óskarsson hogni@humus.is Það er ekki auðvelt hlutskipti að vera þjálfari þeirra bestu, gagnstætt því sem sumir kynnu að halda. Þeir bestu eru jú viðmið keppinautanna, allir vilja komast fram úr þeim. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Innritun í flug með farsíma í stað flugmiða

HELSTU flugfélög heims hafa náð samkomulagi um samræmdan staðal sem mun gera ferðalöngum kleift að innrita sig í flug með strikalykli sem sendur er í farsíma. Við kaup á farmiða er símanúmer skráð í innritunarkerfi og strikalykill sendur í símann. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 979 orð | 1 mynd

Í keppni við stóru félögin þrjú

Guðmundur Jóhann Jónsson tók við stjórnartaumunum í Verði tryggingum hf. fyrir tæpu ári. Hann er í miklum sóknarhug og hefur sett markið á að gera Vörð tryggingar að einu af fjórum stærstu tryggingafélögum á landinu. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Í nýja stöðu hjá Eimskip

NANNA Herborg Tómasdóttir hefur tekið við nýrri stöðu forstöðumanns viðskiptaþróunar og heyrir beint undir Guðmund P. Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 628 orð | 2 myndir

Kaldlynd eða meðvituð?

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Haft er eftir Oscari Wilde að sú sé bitur og kaldlynd manneskja ("cynic") sem veit verðið á öllu en virði einskis. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 127 orð

Kaup Storebrand á SPP samþykkt

HLUTAFJÁRAUKNING vegna kaupa Storebrand á sænska líftrygginga- og lífeyrisfyrirtækinu SPP var samþykkt á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Ósló í gær en eigendur 82,4% þess hlutfjár sem mætt var fyrir studdu hlutafjáraukningu. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 114 orð

Kaupþing og Glitnir sæta rannsókn í Svíþjóð

NÍU bankar og verðbréfafyrirtæki í Svíþjóð sæta nú rannsókn Finansinspektionen (FI), sænska fjármálaeftirlitsins, í kjölfar hneyklismálsins sem skekið hefur fjárfestingarbankann Carnegie að undanförnu. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Kuldahrollur á spænskum fasteignamarkaði

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEITASTI fasteignamarkaður Evrópu er orðinn ískaldur. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Markaðsvirði SPRON lækkaði um tíu milljarða

FRÁ því að hlutabréf SPRON fóru á markað í kauphöll OMX á Íslandi að morgni þriðjudags hafa þau lækkað um 23% frá fyrstu viðskiptum. Er þetta ein versta byrjun sem félag hefur átt í kauphöllinni, ef mið er tekið af þróun hlutabréfaverðsins. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 87 orð

Merrill Lynch afskrifar enn meira

BANDARÍSKA fjármálafyrirtækið Merrill Lynch þarf að afskrifa 2,5 milljarða dollara vegna tapaðra undirmálslána (e. subprime mortgages), til viðbótar við þá fimm milljarða dollara sem áður hafði verið tilkynnt að þyrfti að afskrifa. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 195 orð

Mikill samdráttur vestra

KÓLGUBAKKINN yfir bandaríska húsnæðismarkaðinum hefur sortnað enn meira: sala á íbúðarhúsnæði í Bandaríkjunum í september dróst saman um 8% í liðlega fimm milljónir húsa og íbúða og ýtir undir áhyggjur fjárfesta og sérfræðinga af því að áhrif kreppunnar... Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með Landsbanka

HEILDARVELTA í hlutabréfaviðskiptum í kauphöll OMX í gær nam um 13,8 milljörðum króna og var nær helmingur þeirra með bréf eins félags, Landsbanka Íslands. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

MP með lífeyrissparnað í Litháen

DÓTTURFÉLAG MP Fjárfestingabanka, er nefnist MP Pension Fund Baltic, hefur hafið starfsemi í Litháen en það mun bjóða almenningi í landinu upp á viðbótarlífeyrisssparnað. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 112 orð | 4 myndir

Nýir stjórnendur Sjóvár

BREYTINGAR hafa nýlega orðið á stjórnendateymi Sjóvár. Ágústa Björg Bjarnadóttir hefur tekið við starfi mannauðsstjóra Sjóvá. Ágústa er með M.Sc. gráðu í stjórnun og stefnumótun. Hún stýrði áður starfsmannahaldi fyrir framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Ójöfn samkeppni í sjávarútvegi við fyrirtæki í stærri löndum

Íslendingar voru fyrirferðarmiklir á alþjóðlegri sjávarútvegsráðstefnu í Álaborg í Danmörku síðasta föstudag, þar sem framtíð sjávarútvegs við Norður-Atlantshaf var m.a. rædd. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 1883 orð | 1 mynd

Ríkið á ekki að vera kjölfestueigandi í fyrirtækjum

Karin Forseke sagði nýlega af sér sem ráðgjafi sænsku ríkisstjórnarinnar í einkavæðingarmálum. Hún var hér á landi í síðustu viku og Guðmundur Sverrir Þór hitti hana við það tækifæri. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Rýnt í ársreikninga fyrirtækja

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands efnir til námskeiða í næstu viku í greiningu á ársreikningum fyrirtækja. Námskeiðin fara fram fyrir hádegi mánudaginn 29. október og miðvikudaginn 31. október. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 936 orð | 1 mynd

Tekjur mafíunnar á Ítalíu um 7.800 milljarðar króna

Ítalska mafían er stærsta "fyrirtæki" landsins en með skipulegri glæpastarfsemi – kúgun, fíkniefnasölu og vændi – afla mafíósar um 90 milljarða evra, jafnvirði rúmra 7.800 milljarða króna á ári, eða sem nemur 7% af vergri þjóðarframleiðslu Ítalíu. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 102 orð

UBS kaupir Caisse Centrale af Commerzbank

COMMERZBANK, sem FL Group á 4,25% hlut í, hefur selt fjármálafyrirtækið Caisse Centrale de Reescompte, til svissneska stórbankans UBS á 435 milljónir evra, jafngildi um 37,6 milljarða íslenskra króna, en fyrr á árinu hafði Commerzbank selt bæði breskt... Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Veðjað á hlutabréf

MANNSKEPNAN hefur lengi skemmt sér við veðmál og til eru þeir sem veðja á nánast hvað sem er. Hlutabréfaviðskiptum hefur stundum verið líkt við veðmál enda má segja að sá sem kaupir hlutabréf sé að veðja við seljandann um að gengi bréfanna muni hækka. Meira
25. október 2007 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Verður TBWA Reykjavík

AUGLÝSINGASTOFAN Himinn og haf skiptir um nafn og starfar í framtíðinni undir merkjum alþjóðlegu auglýsingastofunnar TBWA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.