Greinar föstudaginn 14. mars 2008

Fréttir

14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Aðeins 2% óku af hratt

BROT 137 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum frá mánudegi til fimmtudags í þessari viku eða á rúmlega 68 klukkustundum. Vöktuð voru 5.927 ökutæki og því ók lítill hluti ökumanna, eða 2%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Aðeins brot af landfyllingunni við Ánanaust

LANDFYLLING við Ánanaust, sem framkvæmdir eru hafnar við, kom til umræðu í borgarráði í gær, þar sem lögð voru fram bréf frá sviðsstjóra eignasjóðs og yfirlögfræðingi skipulags- og byggingasviðs borgarinnar. Dagur B. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ánægja með þjónustumiðstöðvar

NIÐURSTÖÐUR þjónustukönnunar sem gerð var fyrir Barnavernd og þjónustumiðstöðvar Reykjavíkur sýna almennt ánægju hjá viðskiptavinum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Árangurinn eykur sjálfstraustið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÁRANGURINN kom skemmtilega á óvart,“ segir stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hafnaði í efsta sætinu ásamt tveimur kínverskum stórmeisturum á Alþjóðlega Opna Reykjavíkurmótinu í skák. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Árið 2007 bæði gott og slæmt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ALVARLEGUM slysum fjölgaði, slysum á bifhjólafólki fjölgaði og íslenskir ökumenn stóðust ekki markmið stjórnvalda annað árið í röð. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

„Vil bara ekki að fólk haldi að ég sé skrímsli“

New York. AFP. | Dagblaðið New York Times birti í gær nafn vændiskonu sem Eliot Spitzer, fráfarandi ríkisstjóri New York, er sagður hafa sængað hjá og greitt fyrir það 4.300 dollara, sem svarar 300.000 krónum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Þetta er gríðarlegt högg“

„Krónan er okkar versti óvinur í augnablikinu,“ segir Marteinn Magnússon, markaðsstjóri heildsölunnar Eggerts Kristjánssonar hf. Gengi íslensku krónunnar hefur lækkað um tæplega 20% frá því 20. desember sl. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Betri björgunarskip

ÞINGMENN úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að ráðist verði í markvissar endurbætur björgunarskipa á árunum 2009-2014 jafnframt því sem kannað verði hvort þörf sé á að fá enn öflugri skip á ákveðna staði á landinu. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Bíða ákvörðunar bæjarstjórnar

Egilsstaðir | Fimleikadeild Hattar, fyrsta austfirska félagið sem útnefnt var fyrirmyndardeild innan ÍSÍ, hefur verið starfrækt í 21 ár og eru iðkendur nú um 220 talsins, frá fjögurra ára aldri til sextán ára. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 125 orð

Danir valda titringi

JÓRDANSKIR þingmenn hafa krafist þess að stjórnvöld reki danska sendiherrann úr landi og bindi enda á stjórnmálatengsl við Danmörku. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð

Dansleikir hjá FEB

DANSLEIKIR Félags eldri borgara í Reykjavík, Stangarhyl 4, falla niður á pálmasunnudag, 16. mars, og á páskadag, 23. mars. Næst verður dansað 30. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dekrað við taílenska fíla

DAGUR fílsins var haldinn hátíðlegur í Taílandi í gær og af því tilefni gæddu fílarnir sér á sérvöldum kræsingum. Fíllinn er eitt af þjóðartáknum Taílendinga og þennan dag heiðra landsmenn fílana með sérstökum ávöxtum og búddískum helgiathöfnum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Dubbeldusch fékk góðar viðtökur

NÝTT íslenskt leikrit, Dubbeldusch, var frumsýnt í Rýminu á Akureyri í gærkvöldi við geysigóðar undirtektir gesta. Umfjöllunarefnið er að sumu leyti grafalvarlegt en verkið jafnframt fyndið og mikið var hlegið á frumsýningunni. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð

Einn mannanna játaði samræði við konuna

FIMM karlmönnum sem grunaðir voru um kynferðisbrot gegn rúmlega tvítugri konu um síðustu helgi hefur verið sleppt úr haldi lögreglu. Tveir þeirra hafa þó verið úrskurðaðir í farbann. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ekki dráttur á viðræðum við FÍH

GUÐMUNDUR H. Guðmundsson, varaformaður Samninganefndar ríkisins, kannast ekki við að kjaraviðræður við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fari hægt í gang. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ertu nokkuð flæktur?

Það fer vel á með félögunum, manninum og hundinum, þar sem þeir kasta mæðinni fyrir framan Hressó í Austurstræti. Kannski taumurinn hafi eitthvað þvælst fyrir hundinum sem þolinmóður bíður þess að húsbóndinn bjargi... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fasteignaverð að lækka

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í febrúar um 0,9% frá janúar, samkvæmt útreikningum Fasteignamats ríkisins. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fé lagt í menningu

Fjarðabyggð | Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd Fjarðabyggðar hefur úthlutað 22 styrkjum til menningarverkefna fyrir rúmar fjórar milljónir króna. Styrkirnir eru frá 50 til 925 þúsund krónur, en sótt var um styrki fyrir yfir fimmtán milljónir... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð

Fljótsdalshérað hleypur undir bagga með Valaskjálf

SAMKOMULAG hefur tekist á milli eigenda Valaskjálfar á Egilsstöðum og Fljótsdalshéraðs um að sveitarfélagið taki á leigu félagsheimilishluta Valaskjálfar, en sjálfir ætla eigendur hússins að reka áfram hótel í öðrum hluta húsnæðisins. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fossá fékk í skrúfuna

Skelveiðiskipið Fossá ÞH-362, sem fékk barka í skrúfuna austan við Langanes í fyrrinótt, kom til hafnar í Vopnafirði um þrjúleytið í gær. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Frístundahúsafrumvarp gengur of skammt

EKKI er brotið á eignarrétti landeigenda í frumvarpi félagsmálaráðherra um frístundabyggð, að mati Runólfs Gunnlaugssonar, fasteignasala og formanns Félags sumarhúsaeigenda í Dagverðarnesi. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gaf greiningarsveit Landspítala hlífðarfatnað

FYRIRTÆKIÐ Cintamani færði greiningarsveit slysa- og bráðasviðs að gjöf átta galla á bráðadeginum sem var haldinn 7. mars síðastliðinn. Þetta er hlífðarfatnaður, þ.e. ullarflíkur hið innra, jakkar, buxur og utanyfirgallar. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 169 orð

Gáfu eftir í deilu um fiskveiðar

Brussel. AP. | Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að viðræðum um inngöngu Króatíu í sambandið lyki að öllum líkindum fyrir lok ársins, þannig að landið fengi aðild árið 2010. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur

ÍSLENSKRI viðskiptasendinefnd, sem fylgdi Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Mexíkó, var afar vel tekið samkvæmt frétt frá Útflutningsráði. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Göng og tvöföld braut á dagskrá

FRAMKVÆMDIR við göng undir Vaðlaheiði og tvöföldun Suðurlandsvegar frá Litlu kaffistofu að Hveragerði hefjast á fyrri hluta næsta árs, en þetta kemur fram í viðauka við samgönguáætlun 2007-2010. Kristján L. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Götunni lokað að hluta

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við ofanverðan Skólavörðustíg, en um er að ræða 2. áfanga í endurnýjun götunnar. Framkvæmdasvæðið nær frá Týsgötu upp að Njarðargötu og er áætlað að framkvæmdum verði lokið fyrir 31. júlí. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hagvöxtur dregst saman milli ára

LANDSFRAMLEIÐSLA jókst um 3,8% að raungildi á árinu 2007. Árið 2006 var 4,4% vöxtur en hann var 7,5% og 7,7% árin 2005 og 2004. Þetta kemur fram í Hagtíðindum Hagstofunnar. Meira
14. mars 2008 | Þingfréttir | 222 orð

Heilbrigðiskerfinu gerbylt án umræðu á þingi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ ER verið að gerbylta heilbrigðiskerfinu án umræðu á Alþingi, sagði Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í upphafi þingfundar í gær og vísaði til einkavæðingar. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Hnípin þjóð í vanda

Á meðan Kárahnjúkafárið stóð sem hæst hlotnaðist undirrituðum sá heiður að halda ræðu á „æsingafundi“ í Borgarleikhúsinu og sagði þá meðal annars (með leyfi fundarstjóra): „Sú efnahagslega innspýting sem framkvæmdin veldur mun aðeins... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hótaði að skaða sig

MAÐUR með haglabyssu lokaði sig inni á salerni á heimili sínu í Reykjanesbæ í gærkvöldi og hótaði að skaða sjálfan sig. Fjölskylda hans kallaði eftir hjálp lögreglu um kl. 21. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

HR-nemar aðstoða útlendinga við gerð skattframtala

BÚIST er við að margir útlendingar sem búsettir eru hér á landi leggi á miðvikudag í næstu viku leið sína í Alþjóðahús til að fá þar aðstoð við gerð skattframtals. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hróksmenn kenna börnum í Ittoqqortoormit skák

FJÖGURRA manna hópur á vegum Skákfélagsins Hróksins lagði á miðvikudagaf stað til Ittoqqortoormit á Grænlandi, öðru nafni Scoresbysund. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Hrunið heldur áfram

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HRUN íslensku krónunnar heldur áfram. Í gær lækkaði hún um 2,3% og gengisvísitalan, sem sett er saman úr gengi gjaldmiðla helstu viðskiptalanda Íslands, er nú orðin 141,35 stig. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hungurógnin vofir yfir þeim allra fátækustu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is EFNALÍTIÐ fólk finnur fyrir því í Taílandi, egypskar fjölskyldur verða varar við það á hverjum degi og kínverskir embættismenn óttast áhrifin til langs tíma. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð

Hægt miðar í viðræðum í fluginu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞÓTT öll landssambönd og stærri aðildarfélög Alþýðusambands Íslands hafi nú samþykkt nýgerða kjarasamninga með miklum meirihluta, eru nokkur stéttarfélög á almenna vinnumarkaðinum enn með lausa samninga. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð

Innflutningurinn hófst vorið 2005

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlmaður, grunaður um umfangsmikinn innflutning á fíkniefnum til landsins, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi, til 18. apríl nk. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 92 orð

Í fangelsi fyrir kattardráp

ÞÝSKUR pípulagningamaður, sem drap kött fyrrverandi kærustu sinnar með því að kasta honum fram af svölum á fimmtu hæð hefur nú fengið sinn dóm, sjö mánaða fangelsi. Maðurinn, sem er aðeins nefndur Torsten F. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 119 orð

Írak var ekki tengt al-Qaeda

NIÐURSTÖÐUR nýrrar skýrslu á vegum bandaríska hersins sýna að engin tengsl voru á milli Saddam Husseins og al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Samkvæmt upplýsingum The Guardian byggir skýrslan á yfir 600. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1069 orð | 2 myndir

Íslensku bankarnir munu standa af sér storma á fjármálamörkuðum

Geir H. Haarde forsætisráðherra ræddi íslenskt viðskiptalíf á ársfundi Íslensk-ameríska verslunarráðsins í New York. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Í vetrardvöl á Íslandi

GRÁHEGRAR eru ekki taldir til íslenskra varpfugla en sjást þó oft hér á landi, einkum að vetrarlagi. Talið er að hegrarnir komi gjarnan frá Noregi. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kvennakirkjumessa í Kópavogskirkju

NÆSTA kvennakirkjumessa verður í Kópavogskirkju sunnudagskvöldið 16. mars kl. 20.30. Elína Hrund Kristjánsdóttir guðfræðingur prédikar. Messukaffi verður á leikskólanum Urðarhóli við Kópavogsbraut. Bænastundir eru í Kvennagarði, Laugavegi 59, 4. hæð kl. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Landamæravarsla á ytri landamærum Schengen-ríkja

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sat í vikunni ráðherrafund Schengen-ríkjanna í Brdo í Slóveníu.Fundurinn snerist um landamæravörslu á ytri landamærum Schengen-ríkjanna, þróun hennar og ný úrræði. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Landsvirkjun úthlutar styrkjum

LANDSVIRKJUN úthlutaði nýlega rúmum 40 milljónum króna í styrki til rannsóknarverkefna á sviði orku- og umhverfismála úr Orkurannsóknasjóði fyrirtækisins. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

La Niña að sækja í sig veðrið

VETURINN, sem nú er að kveðja, er sá kaldasti á jörðinni í 14 ár. Er það rakið til veðurfyrirbærisins La Niña og ekki sagt breyta neinu um það, að hitastigið almennt er á uppleið. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Loftslagsmál rædd

Makuhari. AFP. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Margmiðlun á Seltjarnarnesi

BÆJARSTJÓRI Seltjarnarness undirritaði á dögunum samning við margmiðlunarfyrirtækið Gagarín um hönnun og uppsetningu margmiðlunarstanda á Seltjarnarnesi. Standarnir munu innihalda margmiðlunarkynningu um náttúru, útivist og menningu á Seltjarnarnesi. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Markaðsstofan heiðrar atorkufólk

Vopnafjörður | Á góugleði Markaðsstofu Austurlands um sl. helgi voru veittar hinar árlegu viðurkenningar Markaðsstofunnar, Frumkvöðullinn og Kletturinn. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð

Meinarðu Akureyrarlaug?

ÞRISVAR á skömmum tíma hefur verið hringt í Neyðarlínuna og beðið um sjúkrabifreið að Glerárlaug á Akureyri en skilaboðin misfarist þannig að bíllinn fór í öll skiptin að Sundlaug Akureyrar. Þetta kemur fram í Vikudegi sem kom út í gærkvöldi. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Miðasala á Landsmót hestamanna hafin

LANDSMÓT hestamanna verður haldið við Hellu dagana 30. júní – 6. júlí. Landsmótið í ár er hið 18. í röðinni en saga Landsmótanna nær aftur til 1950 þegar fyrsta landsmótið var haldið á Þingvöllum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

MR sigraði MA í spurningakeppni

GERA má ráð fyrir að meirihluti þjóðarinnar fylgist með úrslitaviðureign MR og MA í spurningakeppni framhaldskólanna, Gettu betur, sem fram fer í Vetrargarði Smáralindar í kvöld. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins

EINAR Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Niðurstöður í takt við þróun á fuglalífi við Tjörnina

GÍSLI Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar segir niðurstöður úr árlegri skýrslu fuglasérfræðinga um lífríkið við Tjörnina ekki úr takti við þá þróun sem átt hafi sér stað síðustu 10-15 árin. Meira
14. mars 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Óttast sjúkdóm í hveiti

ÓTTAST er, að nýr sjúkdómur í hveiti geti valdið hungursneyð í sumum löndum en nú þegar er mikill skortur á hveiti í heiminum. Sjúkdómnum veldur ryðsveppur, sem kallast Ug-99, en hans varð fyrst vart í Úganda fyrir nokkrum árum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Persónulegt met í Guðlaugssundi

KRISTJÁN Gíslason náði sínum besta árangri í svonefndu Guðlaugssundi, þegar hann synti 6 km sundið í fyrradag á 1:40.43 klst. eða hvern km á 16 mínútum og 47 sekúndum að meðaltali. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð

Réðst að konu með barn við Melabúðina

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann um tvítugt í 30 daga fangelsi, en frestað fullnustu refsingar, fyrir líkamsárás. Maðurinn þarf að auki að greiða rúmar 260 þúsund krónur í málskostnað, þar af 250 þúsund kr. í málsvarnarlaun. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð

Sekt lækkuð um 80 milljónir

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest að Eimskip hafi framið alvarlegt brot á samkeppnislögum. Annars vegar með aðgerðum gegn Samskipum og hins vegar með gerð fjölmargra ólögmætra einkakaupasamninga við viðskiptavini Eimskips. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð

Sekur um frelsissviptingu og gróft ofbeldi

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til tólf mánaða fangelsisvistar, en frestað fullnustu níu mánaða refsingarinnar, fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þáverandi unnustu sinni. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Sérsveitarmenn fylgja ráðherra í ferð til Afganistans

FIMM íslenskir sérsveitarmenn fylgja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra, sem heldur á næstunni í heimsókn til Afganistans, á ferðum hennar þar í landi. Þetta staðfestir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Sérþekking Íslendinga mikilvæg

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLAND getur leikið stórt hlutverk í baráttunni gegn hungri og vannæringu í heiminum á næstu árum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Skaðabætur í Laxnessmáli ein og hálf milljón

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor var í Hæstarétti í gær dæmdur til að greiða Auði Sveinsdóttur, ekkju Halldórs Kiljan Laxness, 1,5 milljónir króna í skaðabætur, vegna brota á 56. grein höfundalaga. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skammdegið og jógað veitir innblástur

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA er hljómsveitarsvíta fyrir þrettán hljóðfæri og söngkonu. Verkið skiptist í þrettán þætti og ég er undir áhrifum frá mörgum stílum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skarar fram úr hjá Hugin

Seyðisfjörður | Íþróttamaður Hugins á Seyðisfirði 2007 hefur verið kjörinn. Fyrir valinu varð Elmar Bragi Einarsson. Elmar hefur stundað knattspyrnu og skíðaíþróttina frá unga aldri. Einnig hefur hann séð um þjálfun hjá Hugin. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skíðaferð niður í Hvalfjarðarbotn

Á PÁLMASUNNUDAG stendur Ferðafélagið fyrir skíðaferð þar sem gengið verður af Uxahryggjavegi að Hvalvatni og niður í Hvalfjarðarbotn. Farið verður með rútu að Þingvöllum og sækir rútan göngumenn í Hvalfjarðarbotn. Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð

Skorað á stjórnvöld að lækka álögur á bensín

„FARÞEGAFLUTNINGAR eru hryggurinn í ferðaþjónustunni. Erfiðleikar þar geta haft mikil áhrif í öðrum greinum,“ segir Eydís Aðalbjörnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Stilla saman strengi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HJÚKRUNARFRÆÐINGAR vilja sjá miklar kjarabætur í næstu kjarasamningum. Meira
14. mars 2008 | Þingfréttir | 250 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Dularfullur fundur Það var leyndardómsfullt andrúmsloft í Alþingishúsinu í gærmorgun þegar aðalfundur Hins íslenska Þjóðvinafélagsins fór fram í þingsalnum en engum utanaðkomandi er heimilt að fylgjast með fundum félagsins. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sumarstörf hjá borginni

VINNUMIÐLUN ungs fólks (VUF) opnaði fyrir umsóknir vegna sumarstarfa hjá Reykjavíkurborg á þriðjudag. Þeir sem fæddir eru 1991 eða fyrr geta sótt um. Einungis er hægt að sækja um störf rafrænt og nánari upplýsingar um þau og umsóknir er að finna á www. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð

Tekur þátt í evrópsku verkefni á sviði umhverfisverndar

ÍSLENSKA umhverfisverndar- og vottunarfyrirtækið Beluga ehf. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tenebrae í Háteigskirkju

FÖSTUKVÖLD verður í Háteigskirkju miðvikudaginn 19. mars kl. 20. Í fréttatilkynningu segir að föstukvöld, sem aðstandendur nefna Í skugga krossins, sækir fyrirmynd sína í forna kirkjulega tíðagjörð (tenebrae lat. Meira
14. mars 2008 | Þingfréttir | 113 orð | 1 mynd

Tenging tryggingabóta við tekjur maka afnumin

ÖRYRKJAR þurfa ekki lengur að taka mið af tekjum maka sinna þegar þeir áætla örorkubætur sem þeir fá þar sem almannatryggingafrumvarp félagsmálaráðherra var samþykkt einróma á Alþingi í gær en með því fellur tekjutenging tryggingabóta niður. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Troðfullt í Duushúsum

DUUSHÚS í Reykjanesbæ fylltust út úr dyrum í gærkvöldi þegar stéttarfélög lögreglumanna og tollvarða hittu embættismenn úr dómsmálaráðuneytinu, vegna fyrirhugaðra sparnaðaraðgerða. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð

Undirbúningur í Helguvík samkvæmt áætlun

UNDANFARIN fjögur ár hefur Norðurál unnið að undirbúningi álvers í Helguvík í mjög góðu samstarfi við sveitarfélög á svæðinu, orkufyrirtæki og opinberar stofnanir. Meira
14. mars 2008 | Þingfréttir | 65 orð

Uppeldismiðstöð á Akureyri

HEFJA á uppbyggingu þekkingarmiðstöðvar um uppeldismál í samvinnu við Háskólann á Akureyri að mati Huldar Aðalbjarnardóttur, þingmanns Framsóknarflokks, en hún hefur ásamt sex þingmönnum úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki lagt fram... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Útifundur boðaður vegna Íraksstríðs

HINN 20. mars verða fimm ár liðin frá því Bandaríkjastjórn gerði innrás í Írak. Þess munu Samtök hernaðarandstæðinga (SHA) minnast á laugardag, en þá verður boðað til útifundar á Ingólfstorgi klukkan 13, að sögn Stefáns Pálssonar, stjórnarmanns í SHA. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vilja skoða lestakerfi í borginni

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins lögðu í gær fram tillögu í borgarráði, þess efnis að umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar skuli falið að kanna hagkvæmni þess og fýsileika að koma á lestarsamgöngum milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð

Vill reyna að rifta samningi um sölu LV

ODDVITI Vinstri grænna í bæjarstjórn Akureyrar, Baldvin H. Sigurðsson, vill að kannað verði hvort hægt sé að rifta samningi um sölu á hlut bæjarins í Landsvirkjun til ríkisins vegna þess að verðmæti fyrirtækisins hafi verið metið allt of lítið. Meira
14. mars 2008 | Þingfréttir | 91 orð

Viltu senda lyfseðilinn til Póllands?

ÍSLENDINGAR geta látið senda lyfseðla sína til apóteka í Póllandi, Þýskalandi, Danmörku eða í öðrum EES-löndum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að sækja lyfin á staðinn ef lyfjafrumvarp sem Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra mælti fyrir... Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vinna er í fullum gangi á Hólmahálsi

HAFNAR eru framkvæmdir af krafti við nýbyggingu Norðfjarðarvegar um Hólmaháls. Það er Suðurverk sem annast verkið fyrir Vegagerðina og var hafist handa fyrir um tveimur vikum. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð

Vígsluafmæli í Fella- og Hólakirkju

Á ÞESSU ári eru liðin 20 ár síðan Fella- og Hólakirkja var vígð. Vígsludagur hennar er pálmasunnudagur. Ýmislegt verður gert í kirkjunni á þessu ári til að minnast þessara tímamóta. Á vígsludaginn, pálmasunnudag 16. mars nk. Meira
14. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi fasteignasala: „Í fjölmiðlum að undanförnu hefur kveðið talsvert að því að brotið hafi verið gróflega gegn lögum um fasteignasala þar sem aðilar hafa verið titlaðir sem fasteignasalar... Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2008 | Leiðarar | 375 orð

Átök um álver

Athyglisverð átök standa nú yfir um byggingu álvers í Helguvík á milli sveitarfélaga á Suðurnesjum og Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra. Meira
14. mars 2008 | Leiðarar | 404 orð

Dómur og ofbeldi

Við lifum í nýrri veröld, sem því miður einkennist m.a. af aukinni glæpastarfsemi, fíkniefnum, ofbeldi og fleiri illum verkum. Meira
14. mars 2008 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Ráðherrapúlsinn bla, bla, bla!

Það er ekkert minna en skoplegt að fylgjast með því hvernig hægt er að gera sér mat úr því sem ekkert er – nákvæmlega ekkert. Meira

Menning

14. mars 2008 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd

Að gera gull

Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 11:00 – 17:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00. Sýningu lýkur 29. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
14. mars 2008 | Kvikmyndir | 325 orð | 1 mynd

Beethoven, Dickens og bræðurnir Grimm

Leikstjóri: Kirsten Sheridan. Aðalleikarar: Freddie Highmore, Keri Russell, Jonathan Rhys Meyers, Robin Williams, William Sadler. 111 mín. Bandaríkin 2007. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Birna Hafstein

Aðalskona vikunnar er enn tiltölulega óþekkt leikkona hér á landi en gera má ráð fyrir að það ástand vari ekki mikið lengur. Hún leikur Rósu í kvikmyndinni Heiðinni sem frumsýnd er í kvöld Meira
14. mars 2008 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Bónusvídeó tölvuvætt

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BÓNUSVÍDEÓLEIGURNAR eru að skipta um ham. Í stað fjölda rekka með DVD- og VHS-hylkjum verða tölvuskjáir. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 481 orð | 1 mynd

Búhygginn Borko

PLATA Borkos er búin að vera lengi á leiðinni og það er rétt sem fjölmiðlar eiga eftir að segja um tónlistina, hún á eftir að hugnast aðdáendum Múm (það er engin spurning! Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Drengjakór frá Baltimore

VÍÐFRÆGUR drengjakór frá St. Paul's-skólanum í Baltimore í Bandaríkjunum er kominn hingað til lands til að halda tónleika. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 381 orð

Eia vatn! Eia perlur!

Sönglög eftir Jórunni Viðar. Helga Rós Indriðadóttir sópran, Guðrún Dalía Salomonsdóttir píanó og Hallfríður Ólafsdóttir flauta. Sunnudaginn 9. marz kl. 16. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 481 orð | 8 myndir

Endurtekið efni

Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins miðvikudaginn 12. mars. Þátt tóku Bob Gillan og Ztrandverðirnir, Winson, Spiral Groove, Catch, Diðrik, 7Figures, Tia, Elect, Ástarkári og The Nellies. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Federline í söngleik

KEVIN Federline á að baki skrautlegan starfsferil sem dansari, rappari og svo hafði hann það að atvinnu á tímabili að vera giftur Britney Spears. Meira
14. mars 2008 | Kvikmyndir | 272 orð | 3 myndir

Fílar, fornöld og fordómar

ÞRJÁR bandarískar kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins í dag. 10.000 BC Epísk saga frá fornöld um D'Leh, 21 árs mann sem veiðir mammúta. D'Leh tilheyrir ættbálki veiðimanna sem var uppi 10.000 árum fyrir Krist. Meira
14. mars 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Friðrik Örn hjá Sævari Karli

Á MORGUN laugardag opnar ljósmyndarinn Friðrik Örn Hjaltested sýningu í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Fuglasöngur í stríðsfangabúðum

Eftir Ástrúnu Friðbjörnsdóttur „ÞETTA verk er gert við ótrúlega sérstakar aðstæður í fangabúðum, og það er magnað að Messiaen skuli hafa fengið nótnapappír og hljóðfæri. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Funheitur flagari

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SÍMINN hringir, blaðamaður svarar: „Helgi“. „Ég er Juan,“ er svarað á móti, suðrænni og seiðandi röddu. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Íslendingar fúlsa við meistaraverki

*Tónleikar þar sem meistaraverk Bítlanna , Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band verður flutt í heild sinni, hafa verið færðir í Háskólabíó. Meira
14. mars 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Málverk, grafík og teikningar

LJÓSMYNDIN, ímyndin, portrettið er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar kl. 18 í dag. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 521 orð | 2 myndir

Með Guðmundi á ljósvakanum

Þeim fækkar óðum söngvurunum sem lögðu grunninn að þeirri gríðarsterku söngmenningu sem hér tók að vaxa fyrir og um miðja síðustu öld. Meira
14. mars 2008 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Myndir og þræðir

Til 2. apríl 2008. Opið þri.-lau. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 2 myndir

Saman á ný?

FREGNIR herma að leikararnir Matt Dillon og Cameron Diaz hafi endurnýjað kynni sín, og eigi nú í ástarsambandi. Dillon og Diaz áttu í ástarsambandi í þrjú ár eftir að þau léku saman í gamanmyndinni There's Something About Mary árið 1998. Meira
14. mars 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Singapúr í bítið

*Hljómsveitin múm kom fram á Mosaic-tónlistarhátíðinni í Singapúr í gærkvöldi og lék í Esplanade-tónlistarhúsinu sem tekur um 1.600 manns í sæti. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 97 orð | 9 myndir

Síðasta tilraunakvöldið

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Undanfarna daga hefur Austurbær verið undirlagður óteljandi afbrigðum af rokktónlist og smá hiphopi, enda standa yfir Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Hins hússins og Tónabæjar. Meira
14. mars 2008 | Fjölmiðlar | 128 orð

Spurt að leikslokum

Í kvöld keppa til úrslita lið MA og MR í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Bæði lið hafa sýnt mikla seiglu í keppninni og er óhætt að segja að spennan sé orðin yfirþyrmandi. Meira
14. mars 2008 | Tónlist | 333 orð

Sterkur freyðandi Porter

Kristjana Stefánsdóttir og félagar flytja söngdansa Cole Porters. Laugardagskvöldið 8. mars. Meira
14. mars 2008 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Ys og þys hjá Úlfi Blysfara

Spennan er óbærileg. „Ekki tala. Andaðu rólega,“ segir miðaldra sjónvarpsmaður með blásið hár eins og nýkominn úr stormi, í dauðans ofboði við felmtri sleginn kollega sinn, unga konu sem misst hefur röddina á fundi með Obama. Meira
14. mars 2008 | Myndlist | 626 orð | 1 mynd

Þegar sýnin er tær

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞESSI verk koma til mín sem sýn. Svo kemur önnur sýn og skerpir þá fyrri en enn þá er ég ekki farinn að gera neitt. Meira

Umræðan

14. mars 2008 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Álftanes – Hafa skal það sem sannara reynist

Kristín Fjóla Bergþórsdóttir skrifar um skipulagsmál á Álftanesi: "Helstu talsmenn Sjálfstæðisfélagsins á Álftanesi leggja nú ofuráherslu á það að þyrla upp moldviðri um tilbúið vandræðaástand á Álftanesi." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Blekkingar borgaryfirvalda

Hilmar Sigurðsson skrifar um tillögur Reykjavíkurborgar að umferðarmannvirkjum við Kringlumýrarbraut og Miklubraut: "Íbúar í Hlíðum trúa því ekki að það sé vilji annara borgarbúa að lífsgæði yfir 12.000 íbúa í Hlíðum og Háaleiti séu svo stórlega skert til frambúðar." Meira
14. mars 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 13. mars 1,8 milljónir á hverja fjögurra manna...

Dofri Hermannsson | 13. mars 1,8 milljónir á hverja fjögurra manna fjölskyldu Eins og Davíð Oddsson hefur bent á munu stóriðjuframkvæmdir fresta lækkunarferli stýrivaxta. Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

Jón G. Friðjónsson skrifar svar við greininni Biblía 21. aldar – Gagnrýni svarað: "Mér þykir miður að reynt er að draga úr vægi athugsemda minna og gera þær tortryggilegar með því að beina athyglinni að umbúðunum en ekki efninu." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Er Ómar farinn að mala í kjöltu Landsvirkjunar?

Ágúst Thorstensen svarar nýlegri grein Ómars Ragnarssonar: "Skaftfellingar, sameinumst um að sópa áformun Landsvirkjunar um Skaftárveitu út í hafsauga." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Ertu viss um hvernig þú ert tryggður?

Rúrik Vatnarsson skrifar um samkeppni og gagnsæi á tryggingamarkaði: "Það er sameiginlegt markmið tryggingafélags og viðskiptavina að þeir séu vel upplýstir um tryggingavernd sína..." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Evrópudagur neytenda

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um neytendamál: "Markmið ríkisstjórnarinnar er að skapa réttindum og hagsmunum neytenda verðugri sess í samfélaginu og vinna gegn háu verðlagi á Íslandi." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Flokkun sorps í Reykjavík

Linda Björk Hávarðardóttir segir illa staðið að flokkun sorps í Borginni: "Til að komast nálægt Sorpu get ég valið á milli tveggja vagna og annaðhvort farið í Breiðholtið eða í Kópavoginn, sem þýðir um 2 tíma „ferðalag“ fyrir mig og sorpið mitt." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta

Einar Sigurbjörnsson svarar spurningu Helga Seljan: "Setningu Gríms meðhjálpara er hann ranglega eignar Salómon konungi ber að nota í hófi." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Hvenær var gangstéttum breytt í bílastæði?

Gylfi Páll Hersir skrifar um samgöngur í borginni og réttleysi hjólreiðafólks: "Það er rangt sem oft er haldið fram að strætóferðir séu niðurgreiddar. Það er fyrst og fremst bílaumferðin sem er niðurgreidd." Meira
14. mars 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Ívar Pálsson | 13. mars Laun þín 2008: mínus 15-17% Krónulaun þín 2008...

Ívar Pálsson | 13. mars Laun þín 2008: mínus 15-17% Krónulaun þín 2008 rýrnuðu um 15-17% á þessu ári, 2008 mínus þær launahækkanir sem þú hefur fengið. Gengisfellingin er slík. Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 617 orð | 2 myndir

Jákvæð áhrif sérfræðinga í hjúkrun á Íslandi

Ásrún Ösp Jónsdóttir og Hildur Sveinbjörnsdóttir fjalla um hjúkrunarfræðinga og störf þeirra: "Einn liður í að bæta íslenska heilbrigðisþjónustu er að fjölga sérfræðingum í hjúkrun umtalsvert." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Karlmenn og krabbamein

Guðrún Agnarsdóttir skrifar um tveggja vikna átak til að vekja karlmenn til umhugsunar um krabbamein: "Íslenskir karlmenn geta bætt við sig árum og lífsgæðum með því að sýna árvekni gagnvart einkennum sem gætu verið merki um krabbamein." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Leiðsöguhundar fyrir blinda

Guðmundur R. Valtýsson skrifar um söfnun Lionshreyfingarinnar með rauðri fjöður: "Í haust koma leiðsöguhundarnir til landsins en áður munu verðandi handhafar þeirra fara í þjálfun til Noregs." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Neyðin spyr ekki um verð

Lýður Árnason skrifar um heilbrigðisþjónustu: "Reynslan sýnir hinsvegar að fjöldi manns notfærir sér ókeypis þjónustu og gildir einu hvort um er að ræða lækni eða almenningssalerni." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð um Framsóknarflokkinn

Hjörleifur Hallgríms fjallar um stöðu framsóknarflokksins: "Framsóknarflokkurinn verður að staldra við og setja sér ný markmið undir sterkri forystu bóndasonarins frá Brúnastöðum" Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Sala hugmyndarinnar um lokun Reykjavíkurflugvallar

Þorkell Á. Jóhannsson skrifar um Reykjavíkurflugvöll: "Og í tilfellum fjölmiðla og pólitíkusa, þá sérstaklega borgarfulltrúa, verður þessi þögn að kallast hreint ábyrgðarleysi" Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Sitjum við öll við sama borð?

Halldór Gunnar Halldórsson stillir upp tveimur tilbúnum dæmum af húsbyggjendum: "Þrátt fyrir að sagan af herra 1 og herra 2 sé einföldun þá gengur þetta svona fyrir sig. Margir stofna nýtt fyrirtæki um hverja einustu byggingu." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Skipulagsslys við Smárann í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir skrifar um þéttingu byggðar og skipulagsmál í Kópavogi: "Svo mikil þétting byggðar mun vissulega skila Kópavogsbæ tekjum í kassann en hversu þungt vega þær krónur á móti stóraukinni umferð og mengun?" Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum

Árni Finnsson fjallar um losun gróðurhúsalofttegunda: "Flestir stjórnmálamenn virðast ráðþrota, vegalausir eða viljalausir til að hafa áhrif á gang mála." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 2642 orð | 2 myndir

Tökumst á við efnahagsvandann

Eftir Steingrím J. Sigfússon og Katrínu Jakobsdóttur: "Nú skiptir miklu að vanda til verka þannig að sú lægð sem íslenskt efnahagslíf gengur í gegnum komi sem minnst niður á almenningi í landinu, komið verði á jafnvægi og stöðugleika að nýju og framvegis verði hagstjórnin tekin styrkari tökum." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Uppbygging miðsvæðis á Álftanesi

Kristján Sveinbjörnsson skrifar um skipulagsmál á Álftanesi: "Á-listinn hefur lagt allan sinn metnað í að vanda til uppbyggingar miðsvæðisins. Arkritektasamkeppni sem efnt var til skilaði góðum árangri." Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Útúrsnúningar bæjarstjóra Álftaness

Elías Bjarnason fjallar um skipulagsmál á Álftanesi: "Ég hvet bæjarstjóra til að koma hreint fram og útskýra af hvaða hvötum hann lætur stjórnast." Meira
14. mars 2008 | Velvakandi | 307 orð

velvakandi

Svipunni skal beitt Ég hélt að Ólafur Ragnar Grímsson stæði með því fólki sem í elsku sinni við land og þjóð hefur lagt sig í líma við að byggja upp þjóðfélagið með sköttum og skyldum og trú á samstöðumátt náungakærleikans. Meira
14. mars 2008 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Öldubrjótur Hrafnistu

Lovísa Einarsdóttir segir frá tilraunaverkefninu Öldubrjóti: "Öldubrjótur gæti orðið öðrum fyrirtækjum og stofnunum til eftirbreytni. Það skiptir máli að nýta mannauð þeirra sem flytjast til okkar lands." Meira

Minningargreinar

14. mars 2008 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

Aðalheiður Þorsteinsdóttir

Aðalheiður Þorsteinsdóttir fæddist í Neðri-Hreppi í Skorradalshreppi í Borgarfirði hinn 2. nóvember 1917 en ólst upp í foreldrahúsum að Efri-Hreppi í Skorradal. Hún andaðist 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Árni Helgason

Árni Helgason fæddist í Reykjavík 14. mars 1914. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 27. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Stykkishólmskirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Bragi Viðar Pálsson

Bragi Viðar Pálsson fæddist á Akureyri 19. desember 1940. Hann andaðist á heimili sínu 27. febrúar síðastliðinn. Bragi var jarðsunginn frá Möðruvallakirkju 8. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Daði Guðjónsson

Daði Guðjónsson sjómaður fæddist á Hólmavík 1. ágúst 1951. Hann lést á heimili sínu, Vitabraut 3 á Hólmavík, 26. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hólmavíkurkirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Elfa-Björk Gunnarsdóttir

Elfa-Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1943. Hún lést 1. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 4949 orð | 1 mynd

Elías Valgeirsson

Elías Valgeirsson fæddist á Kjalvegi í Neshreppi á Snæfellsnesi 3. febrúar 1912. Hann lést á heimili sínu, Dalbraut 27, hinn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgeir Narfi Guðbjörnsson, f. 13.2. 1890, d. 1.10. 1917, og Sigríður J. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Gísli Rafn Ísleifsson

Gísli Rafn Ísleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ísleifur Högnason, f. 30. nóvember 1895, d. 12. júní 1967, og Helga Rafnsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Hörður Snorrason

Hörður Snorrason fæddist í Bolungarvík 14. janúar 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson

Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 5. febrúar 1908. Hann lést á elliheimilinu Grund 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Veturliði Jóhannesson verkamaður, f. 24.4. 1884, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Jón Ástvaldur Hall Jónsson

Jón Ástvaldur Hall Jónsson fæddist í Otradal í Arnarfirði 8. desember 1943. Hann lést á heimili sínu á Bíldudal 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bíldudalskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 22. febrúar og var jarðsungin frá Hveragerðiskirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Ragnheiður K. Baldursdóttir

Ragnheiður Kristjana Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1919. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Meðalfelli II í Nesjahreppi hinn 15. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar hinn 24. febrúar síðastliðinn. Sigríður var jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju 1. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Sólveig Sigurðardóttir

Sólveig Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 19. október 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Erlendsson skipstjóri, f. í Grindavík 18.12. 1879, d. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Stefán Jakob Guðjohnsen

Stefán Jakob Guðjohnsen viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 27. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Guðjohnsen, rafmagnsstjóri í Reykjavík, f. 23. janúar 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Valgerður Steinunn Sigurvinsdóttir

Valgerður Steinunn Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2008 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Þorvaldur Einarsson

Þorvaldur Einarsson fæddist á Ormsstaðastekk í Norðfirði 16. ágúst 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað sunnudaginn 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Þórðarsson Seldal, f. 27. apríl 1869, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. mars 2008 | Sjávarútvegur | 172 orð

„Rallið“ langt komið

„ÞETTA er í fyrsta sinn sem við skoðum grunnslóðina með þessum hætti. Við höfum því ekki samanburð við fyrri ár og því lítið hægt að segja annað en við höfum ekki séð neitt óvænt. Fiskurinn var heldur horaður við Vestfirðina, en ágætur inn á... Meira
14. mars 2008 | Sjávarútvegur | 380 orð | 1 mynd

Engin viðskipti með kvótann

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VIÐSKIPTI með aflahlutdeild, varanlegan þorskkvóta, hafa nánast legið niðri síðan í haust. Á það við um bæði stærri skipin og smábátana. Meira

Viðskipti

14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Aðeins tvö félög hækkuðu í verði

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 1,9% í gær í frekar dræmum viðskiptum og er hún nú 4.844 stig. Heildarvelta í kauphöllinni nam 47,5 milljörðum í gær en þar af námu viðskipti með hlutabréf aðeins 3,5 milljörðum , sem jafngildir 7,4%. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Eimskip hyggst mæta tapi með sölu eigna

TAP Eimskips eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi nam 38,9 milljónum evra, jafnvirði um 4,2 milljarða króna, en rekstrarárið hófst í byrjun nóvember sl. Til samanburðar var 5,6 milljóna evra tap á fyrsta ársfjórðungi árið áður. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Hækkun á hlutabréfamörkuðum vestra

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Írskir bankar þjóðnýttir?

ÍRSKA bankakerfið er í kröggum og gæti þurft á þjóðnýtingu á halda, þar sem lækkandi fasteignaverð veldur auknum vanskilum, segir þarlendur hagfræðingur. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Kaupþing hefur ekki áhyggjur

EKKI er ástæða fyrir Kaupþing eða viðskiptavini bankans að hafa áhyggjur vegna frétta af meintum vanda sjóða á vegum bandaríska fjárfestingarfélagsins Drake Management en Kaupþing á hlut í rekstrarfélagi sjóðanna en ekkert í sjóðunum sjálfum. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Mikill afkomubati

RÍFLEGA sjö milljarða króna sveifla varð á afkomu Orkuveitu Reykjavíkur á síðasta ári og skilaði fyrirtækið 6,5 milljarða króna hagnaði en árið 2006 varð 579 milljóna króna tap af rekstrinum. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Saga Capital inn í dönsku kauphöllina

SAGA Capital Fjárfestingarbanki hefur útvíkkað aðild sína að OMX Nordic Exchange með formlegum aðgangi að kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Fyrir er bankinn aðili að kauphöllunum á Íslandi, í Helsinki og Stokkhólmi. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Samruni við TM Software samþykktur

SAMRUNI Nýherja og TM Software hefur verið samþykktur af Samkeppniseftirlitinu, en gengið var frá kaupunum í lok janúar sl. Með þeim fylgdu dótturfélög TM Software eins og Skyggnir , Origeo, Vigor, eMR og IPT. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð

SA vilja aukinn hagvöxt um allt land

SAMTÖK atvinnulífsins, SA, kynntu á ráðstefnu í Borgarnesi í gær nýja stefnu í byggða- og atvinnumálum undir yfirskriftinni Hagvöxtur um land allt. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Skuldaálag í methæðum

TRYGGINGARÁLAGIÐ á skuldabréf íslensku bankanna heldur áfram að hækka og hefur það aldrei verið hærra en nú. Álagið á 5 ára ríkjandi bréf Kaupþings er nú 775 punktar og hækkaði það um 25 punkta í gær. Meira
14. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Þjóðarbúið leiðrétt

SEÐLABANKINN hefur komið auga á skekkju í uppgjöri á erlendum eignum þjóðarbúsins í lok ársins 2007. Það veldur því m.a. að erlend staða þjóðarbúsins var neikvæð um 1.584 milljarða króna í stað 1.845 milljarða króna eins og áður hafði verið skýrt frá. Meira

Daglegt líf

14. mars 2008 | Daglegt líf | 533 orð | 4 myndir

Bordeaux í vínbúðum og fríhöfn

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Vín úr hinum stórkostlega 2005-árgangi í búðum eru nú farin að sjást í vínbúðunum og í fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, þar sem gera má mjög góð kaup í vönduðum vínum. Meira
14. mars 2008 | Daglegt líf | 141 orð

Botnar á þorrablóti

Á þorrablóti Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum voru fyrripartar frá Sigurði Sigurðarsyni dýralækni bornir á borð. Sigríður Guðmundsdóttir botnaði: Í Húnabúð er haldið blót og hampað skálum. Gnögum bæði gump og fót af gengnum fálum. Meira
14. mars 2008 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Eftirlit með þyngdinni besta lausnin

ÞAÐ getur reynst erfitt að missa aukakílóin en það getur verið enn erfiðara að viðhalda draumaþyngdinni að loknu átaki. Meira
14. mars 2008 | Daglegt líf | 156 orð | 12 myndir

Gult og glingur á páskum

Páskaliljur, krókusar, gulir túlípanar og brumandi greinar hafa lengi þótt órjúfanlegur hluti af páskahaldinu. Hins vegar eru ekki mörg ár síðan páskaskraut fór að verða áberandi í verslunum vikurnar fyrir páska. Meira
14. mars 2008 | Daglegt líf | 84 orð | 4 myndir

Litrík Indlandstíska

LITRÍK og glitofin klæði eru efalítið það fyrsta sem mörgum dettur í hug þegar talið berst að indverskri fatatísku, enda hinn hefðbundni sarí enn vinsæll klæðnaður hjá indversku kvenþjóðinni. Meira
14. mars 2008 | Daglegt líf | 709 orð | 3 myndir

Ólst upp í kartöflugarðinum heima

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Kartaflan er til margra hluta nýt og er upplögð í marga gómsæta rétti. Meira

Fastir þættir

14. mars 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

40 ára afmæli. Í dag, 14. mars, er Jón Bjarni Baldursson lífskúnstner...

40 ára afmæli. Í dag, 14. mars, er Jón Bjarni Baldursson lífskúnstner fertugur. Hann mun fagna tímamótunum með hækkandi sól í sumar í nýju... Meira
14. mars 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. 16. mars, pálmasunnudag, verður Sigurður Sigmundsson frá...

70 ára afmæli. 16. mars, pálmasunnudag, verður Sigurður Sigmundsson frá Syðra-Langholti sjötíu ára. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Hrunamanna á afmælisdaginn kl.... Meira
14. mars 2008 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Læstur litur. Norður &spade;54 &heart;K2 ⋄1098754 &klubs;D32 Vestur Austur &spade;63 &spade;2 &heart;10987 &heart;DG543 ⋄K3 ⋄ÁDG2 &klubs;G9765 &klubs;K84 Suður &spade;ÁKDG10987 &heart;Á6 ⋄6 &klubs;Á10 Suður spilar 6&spade;. Meira
14. mars 2008 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Frá tófum til vetrarbrauta

Snæbjörn Pálsson fæddist í Reykjavík 1963. Hann lauk BS-prófi í líffræði frá HÍ 1988, meistaragráðu frá vist- og þróunarfræðideild Ríkisháskólans í New York, í Stony Brook 1992 og doktorsgráðu frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð 1999. Meira
14. mars 2008 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

RAT (Sjónvarpið kl. 21.30) Postlethwaite leikur durg sem breytist óforvarendis í rottu, án sýnilegs tigangs. Annar gæðaleikari, Imelda Staunton, fer með hlutverk eiginkonunnar og bæta þau óneitanlega myndina. *** THE LAWNMOVER MAN (Stöð 2 kl. 00. Meira
14. mars 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
14. mars 2008 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 O–O 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Bd3 exd5 9. cxd5 Bg4 10. O–O a6 11. a4 Rbd7 12. Dc2 Bxf3 13. Hxf3 Dc7 14. b3 Hfe8 15. Bb2 Hac8 16. Hb1 c4 17. bxc4 Rc5 18. Ba3 Rxd3 19. Dxd3 Dxc4 20. Dxc4 Hxc4 21. Meira
14. mars 2008 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver var réttur sigurliðsins í kokkakeppni Rimaskóla í fyrradag? 2 Hjúkrunarfræðingar blása í herlúðra í kjaramálum sínum. Hver er formaður Hjúkrunarfæðingafélagsins? 3 Lögreglumenn eru ósáttir við dóm í máli Litháa sem réðust á lögreglumenn. Meira
14. mars 2008 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nú er mjög í tízku að halda svokallaða heiðurstónleika. Einir slíkir voru auglýstir í Morgunblaðinu á mánudag: „Eagles-heiðurstónleikar“ með mynd af Eagles. Meira

Íþróttir

14. mars 2008 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Afturelding var lítil hindrun fyrir afslappaða Stjörnumenn

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is STJARNAN sigraði Aftureldingu, 34:25, í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Nokkurt jafnræði var með liðunum fyrstu tuttugu mínútur leiksins, en þá sýndi lið Stjörnunnar mátt sinn og megin. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 971 orð | 1 mynd

„Skot sem eru bönnuð“

„ÞORLEIFUR Ólafsson er uppáhaldsleikmaðurinn minn í dag,“ sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 107:93-sigur liðsins gegn Þór frá Akureyri í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

Berglind varði sex vítaköst í sigri Vals

VALUR á enn tölfræðilega möguleika á því að verða Íslandsmeistari í handknattleik kvenna, eftir sigur á Gróttu 35:28 á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 231 orð

Bikarmeistarar Grindavíkur heimsækja KR-inga

FYRSTI leikurinn í úrslitakeppni kvenna í Iceland Express deild kvenna verður í kvöld þegar KR tekur á móti Grindavík í DHL-höll sinni. Þetta eru liðin sem urðu jöfn að stigum í öðru og þriðja sæti deildarinnar og því má búast við spennandi viðureign. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 248 orð

Bikarmeistararnir þurftu að hafa fyrir sigrinum á ÍR

Eftir Ríkharð Hrafnkelsson SNÆFELL sigraði ÍR með 87:83 í næstsíðustu umferð Iceland Express-deildarinnar í Stykkishólmi í gærkvöldi. Fyrirfram búist við hörkuleik sem varð raunin. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 149 orð

Bröndby réð íslenskan stjóra

DANSKA knattspyrnufélagið Bröndby réð í gær íslenskan framkvæmdastjóra. Hann heitir Hermann Haraldsson, 42 ára gamall, og er fyrrum markmaður hjá KA, dönsku liðunum Næstved og KB og 21-árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Örn Bjarnason var í byrjunarliði Brann , ásamt Kristjáni Erni Sigurðssyni og Gylfa Einarssyni , þegar Noregsmeistararnir í knattspyrnu unnu spænska liðið Málaga , 1:0, í æfingaleik á Spáni í gær. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Evrópumeistarar Kiel tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með sigri á Sigfúsi Sigurðssyni og félögum hans í spænska liðinu Ademar León , 32:26. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 253 orð

Gríska liðið PAOK Saloniki að undirbúa tilboð í Ólaf Inga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GRÍSKA knattspyrnuliðið PAOK Saloniki er að undirbúa tilboð í Ólaf Inga Skúlason, leikmann sænska úrvalsdeildarliðsins Helsinborg. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 1064 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram – Valur 29:27 Framhúsið, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Valur 29:27 Framhúsið, úrvalsdeild karla, N1-deildin, fimmtudaginn 13. mars 2008. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 2:4, 6:6, 6:8, 7:10, 9:10, 9:12, 12:12, 12:13, 12:14, 14:14, 14:16, 19:17, 19:23, 20:24, 24:24, 25:27, 29:27. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 721 orð | 1 mynd

Rúnar í miklum ham er Fram lagði Valsmenn

RÚNAR Kárason fór mikinn í liði Fram sem lagði Val, 29:27, í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Hann skoraði 10 mörk og var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Sætur sigur Tindastóls gegn Íslandsmeistaraliði KR

Eftir Björn Björnsson „VIÐ komum afslappaðir til leiks og uppskárum vel,“ sagði Kristinn Friðriksson þjálfari Tindastóls eftir 96:94-sigur liðsins gegn Íslandsmeistaraliði KR í framlengingu á Sauðárkróki í gær. Meira
14. mars 2008 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Verðum að fara yfir okkar mál

„ÉG tel það hyggilegra á þessum tímapunkti nú þegar ég hef tekið við landsliðinu að það nýti tíma sinn til að fara yfir sín mál á æfingum í stað þess að leika tvo landsleiki við Norðmenn. Meira

Bílablað

14. mars 2008 | Bílablað | 520 orð | 1 mynd

Áhersla á færni ökumanna

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nokkrar breytingar hafa orðið á keppni í Formúlu 1 frá því í fyrra. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 895 orð | 1 mynd

„Úlfur í sauðargæru“

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það var létt yfir ökumönnum og forsvarsmönnum Formúluliðs Renault við frumsýningu á keppnisbíl liðsins. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 645 orð | 1 mynd

Dekk, hvarfakútar og vatnsmengað bensín

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Um dekk Spurt: Er það rétt að hægt sé að sjá hvað dekk eru gömul, t.d. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Endurhannaður Mitsubishi Lancer

Nýr og endurhannaður Mitsubishi Lancer verður frumsýndur hjá Heklu á morgun, laugardag. Mitsubishi Lancer hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi um árabil en nú hefur hann verið endurhannaður frá grunni. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Netvæddir bílar

Útbreiðsla netaðgengis virðist engin takmörk sett og má nú tengjast vefnum í bílnum, vafra og senda þaðan tölvupóst. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 482 orð | 5 myndir

Níutíu ár frá komu fyrstu dráttarvélarinnar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í ár eru níutíu ár liðin síðan fyrsta dráttarvélin kom til landsins en hún gekk undir nafninu „Akraness-traktorinn“ og var frá Bandaríkjunum af tegundinni Avery. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Nýr smábíll frá Hyundai

Nýlega sendu framleiðendur frá sér millistærðarbíllinn Hyundai i30 en nú er væntanlega bíll frá þeim í smábílaflokki. Sá heitir Hyundai i10 og á hann einkum að höfða til ungs fólks og þeirra sem vilja ódýra og sparneytna bíla. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 229 orð

Nýstárleg vindgöng hjá Audi

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Þeir hjá Audi taka tæknina alvarlega og virðast vera slagorðs síns vel verðugir eins og sjá má af framförum fyrirtækisins síðustu tvo til þrjá áratugi. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Tvinntækni bifreiða numin í RES-orkuháskólanum

Tvinntækni í bifreiðum hefur náð gífurlegri útbreiðslu en tíu ár eru liðin síðan fyrsti fjöldaframleiddi tvinnbíllinn, Toyota Prius, kom á markað. Meira
14. mars 2008 | Bílablað | 343 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar í ár

Meðal ökuþóranna 22 sem hefja keppni í Melbourne á sunnudag eru þrír að heyja frumraun sína í Formúlu-1. Nelson Piquet hjá Renault, Kazuki Nakajima hjá Williams og Sebastien Bourdais hjá Toro Rosso. Meira

Annað

14. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

52% verðmunur á kíví-ávöxtum

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á kíví, 1 kg. Hæsta verð reyndist vera 52,1% hærra en það lægsta eða 99 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Afmæli í dag

Billy Crystal leikari, 1947 Quincy Jones tónlistarmaður, 1933 Albert Einstein vísindamaður, 1879 Jóhann Strauss eldri tónskáld, 1804 Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Afmæli stórleikara

Á þessum degi árið 1933 fæddist breski stórleikarinn Michael Caine. Hann hefur leikið í rúmlega hundrað kvikmyndum, hlotið tvenn Óskarsverðlaun, þrenn Golden Globe-verðlaun, BAFTA-verðlaun, auk fjölda annarra viðurkenninga. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Appelsínu- og hunangssmjör

Hafið það huggulegt um páskana og leyfið ykkur að njóta alls hins besta í mat og drykk. Bjóðið vinum og vandamönnum í morgunkaffi og berið fram heitar skonsur eða hafrakex með einföldu appelsínusmjöri, en þessi uppskrift er afar fljótleg. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 16 orð

Ashton Kutcher stelur frá Önnu Nicole

Hugmynd að nýrri þáttaröð Ashtons Kutchers þar sem fræga fólkið spilar með fjölmiðla ku vera... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Á tveimur jafnfljótum

Ungur maður þeysti um á rafknúnu Segway-hjóli í miðborg Reykjavíkur í vikunni. Fararskjótinn er nýr í augum flestra Íslendinga. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 284 orð | 1 mynd

Á öruggri braut

Á Akureyri eru uppi áætlanir um að byggja akstursbraut sem myndi nýtast bæði til keppni og þjálfunar. Framkvæmdir gætu hafist í vor ef allt gengur eftir. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Ég man fyrir hversu miklum vonbrigðum ég varð þegar ég fékk að...

„Ég man fyrir hversu miklum vonbrigðum ég varð þegar ég fékk að hrista lúkuna á honum (Ólafi Ragnari). Lúka hans var hálflokuð. Þannig varnaði hann því að ég gæti fyllt lófa hans með lófa mínum, þannig gátum við ekki orðið að einu í stundarkorn. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Mikið er maður nú glaður að sjá hvað eyjapæjunni henni Margréti...

„Mikið er maður nú glaður að sjá hvað eyjapæjunni henni Margréti Láru gengur vel í boltanum. Ég held að það sé spursmál hvenær hún verði kosin fótboltakona Evrópu eða jafnvel heimsins. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

„Nánast“ örugglega áfram í liðinu

Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera „nánast viss“ um að Frank Lampard muni áfram leika með félaginu á næsta tímabili. Samningur Lampards rennur út árið 2009 og hann hefur verið orðaður við ýmis félög undanfarið. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Nú hefur verið ákveðið að hér eftir verði horft á eins margar...

„Nú hefur verið ákveðið að hér eftir verði horft á eins margar íslenskar myndir og geðheilsan leyfir, þangað til maður er farinn að eiga samtöl þar sem tveggja sekúndna þagnir eru á milli setninga. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

„Stríðinu verður að linna“

Samtök hernaðarandstæðinga kynntu í gær tillögur í tíu liðum um aðgerðir til að binda enda á hernám Íraks og koma á friði í landinu undir slagorðinu „stríðinu verður að linna“. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Besta hráefni sem fáanlegt er

Í hverjum mánuði setur Sómi nýjar samlokur á markaðinn en að sögn framkvæmdastjóra Sóma, Arnþórs Pálssonar, er það gert til að auka fjölbreytni og þjóna viðskiptavinunum á sem bestan hátt. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Blessa samruna Nýherja og TM

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Nýherja og TM Software. Gengið var frá samningi um kaup Nýherja á öllu hlutafé í TM Software 25. janúar sl. og voru þau háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Blinis-pönnukökur með laxi

Blinis eru litlar pönnukökur sem hægt er að setja ýmislegt matarkyns á. Vinsælt er að setja á pönnukökurnar sýrðan rjóma, fínt saxaðan lauk og kavíar. Einnig er gott að smyrja kökurnar með rjómaosti, rúlla upp þunnt skorinni laxasneið og setja ofan á. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 101 orð

Blu-ray aldrei verið dýrari

Í kjölfar þess að Blu-ray bar sigurorð af HD-DVD í háskerpustaðlastríðinu hefur verð á Blu-ray-spilurum hækkað umtalsvert samkvæmt tæknivefsíðunni TG Daily. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Blýsólir

Þessa dagana stendur yfir sýningin Blýsólir í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík. Um er að ræða sýningu á verkum Gunnars Kr. Jónassonar myndlistarmanns, sem býr og starfar á Akureyri. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Borgi bætur fyrir ritstuld

Hæstiréttur hefur dæmt Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor til að greiða Auði Laxness 1,5 milljónir króna í bætur fyrir brot á höfundarrétti í bókinni Halldór 1902-1932, ævisaga Halldórs Kiljan Laxness. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens hefur verið á milli tannanna á fólki í vikunni. Ummæli...

Bubbi Morthens hefur verið á milli tannanna á fólki í vikunni. Ummæli hans um Bigga í Maus vöktu mikla athygli og í Fréttablaðinu í gær steig Árni Johnsen fram og skoraði á Bubba í söng og boxi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Bæ bæ Ísland

Laugardaginn 15. mars nk. verður opnuð í Listasafninu á Akureyri sýningin „Bæ bæ Ísland“ sem er átaksverkefni tuttugu og þriggja myndlistarmanna og fjölmargra annarra sem vilja ræða landsins gagn og nauðsynjar með einum eða öðrum hætti. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 320 orð | 2 myndir

Bærinn borgi 1,5 milljarða

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Húsgagnaverslunin Svefn og heilsa krefst þess að Akureyrarbær greiði fyrirtækinu rúman einn og hálfan milljarð króna vegna eignaskerðingar og verðmætarýrnunar sem hljótast muni af eignarnámi bæjarins. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Bærinn borgi 1,5 milljarða í bætur

Svefn og heilsa krefst þess að Akureyrarbær greiði sér einn og hálfan milljarð króna í bætur vegna eignarnáms. Eigandi fyrirtækisins sakar bæinn um að ganga erinda byggingaraðila... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Dauðadjásnum skipt í tvennt

L.A. Times hefur greint frá því að síðustu bókinni um töfrasnáðann Harry Potter verði skipt niður í tvær bíómyndir. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 467 orð | 1 mynd

Deilt um laun bæjarstjóra

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Dj Premier treður upp á Gauknum

„Dj Premier er maðurinn á bakvið alla helstu artistana í bransanum og flesta hittara síðasta áratugar. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir gróft ofbeldi

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í eins árs fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið, og til greiðslu 600.000 króna skaðabóta fyrir nauðgun og gróft ofbeldi gegn þáverandi unnustu sinni. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 288 orð | 4 myndir

Egg Benedict, síld og amerískar pönnukökur

Björk Óskarsdóttir er lærð smurbrauðsjómfrú frá kóngsins Kaupmannahöfn. Hún starfar nú á Vox á Hilton Reykjavík Nordica. Hér gefur Björk lesendum nokkrar girnilegar uppskriftir að páskabröns. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Eimskip fær 230 millj. sekt

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest þá niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins að Eimskip hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á sjóflutningamarkaði. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 83 orð | 3 myndir

Einfalt, fallegt og ódýrt

Fallega skreytt matarborð gefur heimilinu hátíðlegt yfirbragð og vekur eftirvæntingu hjá matargestunum. Vala Karen Guðmundsdóttir, innkaupakona hjá Rúmfatalagernum, segir að það þurfi hvorki að vera flókið né dýrt að útbúa fallegt veisluborð. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 406 orð

Einn miða á Geysi

Leiðsögumenn hafa vakið athygli á ófremdarástandi við tvær af vinsælustu náttúruperlum þjóðarinnar, Gullfoss og Geysi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ekki gleyma morgunmatnum

Það ríkir jafnan mikil spenna hjá fullorðnum og börnum að borða páskaeggið sitt á páskadagsmorgun. Kannski ekki að furða þar sem ár er síðan bragðað var á slíkum kræsingum síðast. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Ekki hættulegasti kaflinn

Sá kafli Suðurlandsvegar sem verður tvöfaldaður er ekki sá kafli sem flest banaslys verða á. Alls hafa 58 manns látist í slysum á veginum frá 1972, þar af fjórir árið 2007. 20 þeirra slysa hafa orðið rétt utan við... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Ekki hættulegasti kaflinn

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Sá kafli Suðurlandsvegar sem ráðist verður í að tvöfalda samkvæmt nýkynntum viðauka við samgönguáætlun er ekki sá kafli vegarins þar sem flest banaslys verða. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Ellefu lið keppa á átján mótum í ár

Áhangendur Formúlu 1-kappakstursins hugsa sér gott til glóðarinnar því nú um helgina hefst tímabilið í ár í Melbourne í Ástralíu. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Enn hækkar eldsneytisverðið

Verð á eldsneyti hækkaði hjá stóru olíufélögunum í gær. Kostar lítri af bensíni í sjálfsafgreiðslu nú víðast 143,50-143,80 krónur og hefur hækkað um tvær krónur. Verð á lítra af dísilolíu er víðast 152,60 krónur og hefur hækkað um þrjár krónur. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Eplaedik til að grennast

Eplaedik er af mörgum talið vera einkar heilsusamlegt og til dæmis er það talið stuðla að þyngdartapi. Þeir sem vilja prófa þetta ráð ættu að drekka eitt vatnsglas á dag með einni teskeið af... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Evrópusambandið hótar að refsa útblástursskussum

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Bandaríkin, Kína og fleiri ríki geta séð fram á tollahindranir af hálfu ESB samþykki þau ekki alþjóðlegan samning um útblástur gróðurhúsalofttegunda sem ætlað er taka við af Kyoto-bókuninni. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Él syðst

Hægviðri og yfirleitt léttskýjað, en él syðst á landinu. Víða frostlaust við ströndina að deginum, annars 0 til 8 stiga... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Fagra Ísland

Margir kynnu því að halda að málið væri sáraeinfalt. Byggingarleyfi liggi fyrir, líka raforka fyrir fyrsta áfanga og allt sé klappað og klárt. Eða hvað? Nei, það var þetta með Fagra Ísland og stóriðjustopp út kjörtímabilið. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Fá foreldrar heimgreiðslur?

Sóley Tómasdóttir, sem situr í leikskólaráði Reykjavíkurborgar, segir að leitast hafi verið við að fá svör varðandi heimgreiðslur á síðasta fundi ráðsins. Hún segir að óljóst sé hvað meirihlutinn ætli sér því svör varðandi málið hafi verið misvísandi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í liðum

Rætur, félag áhugafólks um menningarfjölbreytni, halda heimsmeistaramót fyrirtækja og stofnana í innanhússknattspyrnu á Ísafirði á skírdag. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Forgangsröðun verkefna

Samgönguráðherra lagði til að samgönguyfirvöld og sveitarfélög á Suðvesturlandi sameinist um að fullgera alla þjóðvegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins fyrir árslok 2014 skv. viðurkenndum alþjóðlegum stöðlum, m.a. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Fréttir af bílum

Frumsýning hjá Hyundai Nýr smábíll frá Hyundai sem hlotið hefur heitið i10 verður frumsýndur hér á landi í næsta mánuði. Hann er arftaki Hyundai Atos en hefur ýmislegt fram yfir hann svo sem sjálfskiptingu, stærra skott og rafmagn í öllum hurðum. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Fyrrum Gilligan-stjarna í hassi

Leikkonan Dawn Wells lenti heldur betur í kröppum dansi á dögunum þegar lögreglan handtók hana vegna gruns um hún hefði hass í fórum sínum. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Ganga inn 2010

Aðildarviðræðum Króatíu við Evrópusambandið ætti að ljúka á næsta ári. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Geðslag hests og þjóðar „Ég vil tengja þetta saman,“ segir...

Geðslag hests og þjóðar „Ég vil tengja þetta saman,“ segir Ásta Möller , formaður nýrrar nefndar landbúnaðarráðherra um markaðssetningu íslenska hestsins í útlöndum. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 100 orð

Gengi krónunnar lækkaði um 2,29% í gær. Gengi Bandaríkjadollars stóð í...

Gengi krónunnar lækkaði um 2,29% í gær. Gengi Bandaríkjadollars stóð í lok dags í 70,15 krónum, breska pundið í 142,50 krónur og evran í 109,25 krónum. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,88% og er 4843 stig. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Greri föst við klósettsetuna

Líkami bandarískrar konu greri fastur við klósettsetu eftir að hún hafði setið samfellt á klósettinu á heimili kærasta síns í tvö ár. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Gripinn með farsíma á lofti

Top Gear-þáttastjórnandinn Jeremy Clarkson er í nokkrum vanda eftir að breska dagblaðið Daily Mirror birti mynd af honum þar sem hann talaði í farsíma á meðan hann keyrði bíl sinn á rúmlega 110 kílómetra hraða. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 185 orð | 2 myndir

Götubörn í Úkraínu í aðalhlutverki

„Myndbandið er tileinkað vinum mínum sem dóu á götunni í Úkraínu á síðasta ári,“ segir Tjörvi Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður. Tjörvi framleiddi nýjasta tónlistarmyndband hljómsveitarinnar Mínus við lagið Throw Away Angel. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Heimatilbúin páskaegg

* 450 grömm flórsykur * 1 bolli hnetusmjör * ¼ bolli smjör * 1 matskeið mjólk * 30 grömm súkkulaði * 1 matskeið ólífuolía Blandið öllu saman nema súkkulaði og olíu. Mótið lítil egg og frystið í klukkutíma. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir

Hugljúf og hlægileg gamanmynd

The Bucket List fjallar um tvo eldri borgara sem lenda saman á stofu á sjúkrahúsi. Annar þeirra er eigandi sjúkrahússins, vellauðugur fýlupoki, hálfgerður Ebenezer Scrooge. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Húsnæðið lækkar í verði

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í febrúar um 0,9% frá janúar, samkvæmt útreikningum Fasteignamats ríkisins. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 562 orð | 1 mynd

Hvað sögðu þeir?

Í síðasta pistli mínum hér í blaðinu varaði ég við að þau hörðu átök sem orðið hafa milli innflytjenda og innfæddra víða í Evrópu gætu einnig verið að magnast upp hér á Íslandi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Hægt að stytta bið eftir Sundabraut

„Það sem er mjög brýnt er að ríkisstjórnin taki af skarið um það að Sundabraut sé forgangsmál og að hún verði lögð í göngum,“ segir Dagur B. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð

Iron Maiden-hryllingur

Bruce Dickinson, söngvari hinnar fornfrægu hljómsveitar Iron Maiden, hefur ákveðið að það sé ekki nóg að vera söngvari og flugmaður og því hefur hann samið handrit að hryllingsmynd sem verður frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í maí. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 476 orð | 1 mynd

Íslendingar hafa mikinn áhuga á matargerð

Natalía Chow kennir Íslendingum að matreiða kínverska grænmetisrétti en hún hefur verið búsett hér á landi í 16 ár. „Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um hollustu fæðu og borða meira grænmeti en áður.“ Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Íslensk málmgrafík

Sýningin Kopar – Íslensk málmgrafík verður opnuð í sal Íslenskrar grafíkur í dag, föstudaginn 14. mars klukkan 16.00 í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýnd verða verk nemenda úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Kampavín um páskana

Ómissandi á páskahlaðborð í góðra vina hópi er gott kampavín sem kætir gesti. Það er sérstök og hátíðleg stemning sem fylgir því að bjóða upp á glas af kampavíni og skála. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Kaupa krassandi kynlífstæki

Starfsfólk kynlífstækjaverslunar í Hollywood í rogastans þegar stjörnuparið David og Victoria Beckham gerðu stórkaup í versluninni síðastliðna helgi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ketill á hvíta tjaldið

Ketill Larsen er landsmönnum að góðu kunnur. Tveir ungir menn hafa gert stuttmynd um hann á persónulegum nótum og frumsýna um helgina í... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Ketill á hvíta tjaldið

Ný heimildarmynd um Ketil Larsen verður frumsýnd í Tjarnarbíói á sunnudag. Nýjum norrænum myndum verður einnig gert hátt undir höfði. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Kjördæmapot

Kristján Möller er sjálfum sér líkur. Vaðlaheiðargöng skulu vera fyrst. Í kjördæmi hans. Kristján var einn aðalhvatamaðurinn að Héðinsfjarðargöngum, einhverri vitlausustu vegaframkvæmd á Íslandi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 283 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

B loggheimur logar vegna frétta um að Vaðlaheiði sé framar Sundabraut á forgangslista Samgönguráðherra og er talað um kjördæmapot í því sambandi. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 166 orð | 2 myndir

Klósettklúður og hommahneyksli

Eftir töluverða umhugsun hef ég ákveðið að lýsa yfir stuðningi við framboð Baracks Obama í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Annars eru bandarískir stjórnmálamenn mjög ólíkir þeim íslensku. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Kostar sitt að hitta Scarlett

Það er ekki á færi fátækra námsmanna að fara á stefnumót með heimsþekktri Hollywood-stjörnu. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Kólnandi

Norðanátt, víða 8-15 m/s en lægir smám saman í dag. Snjókoma í fyrstu norðaustantil, annars úrkomulítið og léttir til á vestanverðu landinu. Heldur... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Landslið lýðveldisins

Hvað prýðir góðan sendiherra? Hvernig fólki viljum við tefla fram til að kynna málstað Íslands, standa vörð um hagsmuni okkar, vinna nýjar lendur? Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Litrík og skemmtileg múffubox

Það er gott að gæða sér á múffum enda til fjöldi uppskrifta að bæði hollum og óhollum kökum sem hægt er að narta í yfir daginn. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Lögleitt eftir páska

Frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun sem búist var við að yrði að lögum í gær, verður afgreitt eftir páska. Með frumvarpinu verður heimilt að geyma og nota fósturvísa umfram það sem heimilt er að gera samkvæmt núgildandi lögum. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Marta prinsessa ólétt

Norska prinsessan Marta Lovísa og eiginmaður hennar Ari Behn eiga von á þriðja barni sínu í október, samkvæmt tilkynningu frá norsku hirðinni. Marta Lovísa er elsta barn Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Massatröllið, kyntáknið, rithöfundurinn, hljómborðsleikarinn...

Massatröllið, kyntáknið, rithöfundurinn, hljómborðsleikarinn, fótboltakappinn og söngvarinn Egill „Gilzenegger“ Einarsson , meðlimur Merzedes-bandsins, er mikið í sviðsljósinu þessa dagana, eftir gott gengi í Laugardagslögunum. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Matreiðir ofan í gesti Grillsins

Þráinn FreyrVigfússon var kosinn matreiðslumaður ársins 2007 og gefur lesendum uppskriftir að lambakjötsréttum fyrir páskana. Hann starfar á Grillinu á Hótel... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 444 orð | 2 myndir

Menningarleg sérviska

Svarfdælski marsinn er menningarhátíð þar sem ýmislegt er gert til gamans svo sem að keppa að heimsmeistaratitli í brúsi og dansa svarfdælskan mars. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Menning á Akureyri

Páskaævintýri á Akureyri hefst í dag og stendur til 24. mars. Fjölbreytt dagskrá verður í boði um helgina og opnaðar myndlistarsýningar í flestum galleríum bæjarins og í Listasafninu verður opnuð sýningin Bæ bæ Ísland. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 411 orð | 1 mynd

Mikilvægur minnihluti

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Til að tryggja góðan árangur í forsetakosningum í Bandaríkjunum verður frambjóðandi að njóta stuðnings breiðs hóps. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Neitar orðrómi um átröskun

Nicky Hilton hefur vísað á bug sögusögnum um að hún sé haldin átröskun. Fjölmiðlar vestanhafs hafa upp á síðkastið birt myndir af Hilton þar sem hún virðist ekkert nema skinn og bein, en hún segir það úr lausu lofti gripið. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð

NEYTENDAVAKTIN Kíví 1 kg Verslun Verð Verðmunur Krónan 190 Kaskó 198 4,2...

NEYTENDAVAKTIN Kíví 1 kg Verslun Verð Verðmunur Krónan 190 Kaskó 198 4,2 % Spar Bæjarlind 216 13,7 % Samkaup-Úrval 259 36,3 % Hagkaup 269 41,6 % 10-11 289 52,1... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 354 orð | 1 mynd

Nýstárleg pavlova að hætti Hafliða

Hafliði Ragnarsson, konditor í Mosfellsbakaríi, er á meðal fremstu bakara landsins. Hann hefur unnið til fjölda verðlauna á alþjóðavettvangi. Það er því óhætt að mæla með nýrri pavlovu að hætti Hafliða. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Orðrómur um starfslok staðfestur Þrálátur orðrómur hefur verið um það...

Orðrómur um starfslok staðfestur Þrálátur orðrómur hefur verið um það síðustu vikur og mánuði að Magnús Pétursson væri að láta af störfum sem forstjóri Landspítalans. Magnús hefur ekkert gefið út á spurningar fréttamanna um starfslok. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

OR hagnast um 6,5 milljarða

Rekstur Orkuveitu Reykjavíkur skilaði 6.516 milljóna króna hagnaði á árinu 2007 samanborið við 579 milljóna króna tap árið áður. Rekstrartekjur ársins námu 21.364 milljónum króna en voru 18.101 milljón króna árið áður. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Óbyggilegt land

Hinn hreini sannleikur, þessi sem OECD hefur bent á (lesið t.d. í góðu bloggi hér), er að meðalstætt fjölskyldufólk hefur það skítt á Íslandi. Kjör okkar hafa versnað undanfarin ár þökk sé stefnu Sjálfsstæðisflokksins og hækjum hans. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Óskalög kirkjunnar „Fólk bara hringir eða sendir mér tölvupóst á...

Óskalög kirkjunnar „Fólk bara hringir eða sendir mér tölvupóst á eythor@akirkja.is um óskalög. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 453 orð | 2 myndir

Páskalambið matreitt á þrjá ólíka vegu

Rík hefð er fyrir því að matreiða lambakjöt um páskahelgina og flestir elda lærið á hefðbundinn máta. Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður ársins 2007, sýnir lesendum hvernig má ögra hefðinni og matreiða lambakjötið á þrjá ólíka vegu. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 310 orð | 2 myndir

Rabarbarakaramellur frá Löngumýri

Síðustu vikur hafa nemendur vöruhönnunardeildar LHÍ unnið að því að sérhanna íslenskar matvörur í samvinnu við bændur. Matvörurnar verða kynntar og seldar á markaði að Grandagarði 8 á morgun frá 14.00 til 17.00. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Rafræn geymsla

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Þetta er þekkingarfyrirtæki á sviði varðveislu og skjalastjórnunar. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 82 orð

Ráðherra finnur reiði vegna dóms

„Hingað út til Bled berst reiðibylgja vegna héraðsdóms, þar sem tveir árásarmanna á lögreglumenn á Laugaveginum voru sýknaðir og hinn þriðji fékk vægan dóm,“ skrifaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á heimasíðu sína í gær. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Rice Krispies-páskakökur

Hér er skemmtileg uppskrift fyrir krakka að dálítið öðruvísi Rice Krispies-kökum. Notið 75 g af smjöri, 100 g af sírópi, 60 g af súkkulaði, 50 g af Rice Krispies og loks 50 g af höfrum. Bræðið saman smjör, síróp og súkkulaði á lágum hita. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Rík að fitusýrum og trefjum

Hörfræ eru ein besta uppspretta omega 3-fitusýra en þær eru líkamanum nauðsynlegar. Fræin eru lítil og fíngerð og því er um að gera að dreifa þeim yfir morgunkornið, jógúrtina, þeytinginn eða eggin. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 304 orð

Ríkið gaf og ríkið tók

Eftir Frey Rögnvaldsson og Ægi Þór Eysteinsson Tekjur ríkissjóðs af innfluttum kjötvörum námu ríflega átta hundruð milljónum á árinu 2007. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 70,92 +2,14 GBP 144,24 +2,98 DKK 14,82 +2,83 JPY 0,70 +4,02...

SALA % USD 70,92 +2,14 GBP 144,24 +2,98 DKK 14,82 +2,83 JPY 0,70 +4,02 EUR 110,52 +2,85 GENGISVÍSITALA 143,02 +2,67 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Sá allra svalasti

Bandaríska bílatímaritið Automobile stóð á dögunum fyrir vali á svölustu bílum sögunnar. Leitað var til fjölda álitsgjafa og sérfræðinga og úr svörum þeirra unninn listi yfir 100 svölustu bílana. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 120 orð | 2 myndir

Setur filmu á glerið

Óvenjuleg hönnun baðherbergis á Selfossi hefur vakið umtal í netheimum. Heill veggur er úr gleri og næðið því ekki mikið fyrir þá sem sinna þurfa kalli náttúrunnar. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

SF nú stærsti vinstriflokkurinn

Fylgi Sósíalíska þjóðarflokksins (SF) í Danmörku heldur áfram að aukast og mælist flokkurinn nú með meira fylgi en Jafnaðarmannaflokkurinn í könnunum. Meira
14. mars 2008 | Aðsend grein á mbl.is | 1906 orð

Sitjum við öll við sama borð eða eru borðin fleiri en eitt?

Eftir Halldór Gunnar Halldórsson: "Í LJÓSI svars fjármálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi mánudaginn 25. febrúar 2008 varðandi það hvort veita ætti sýslumönnum svigrúm til að semja við aðila sem skulda skatta fann ég mig knúinn til að skrifa þessa grein." Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Skíðavikan nálgast

Hin árlega skíðavika á Ísafirði hefst með formlegri setningu á Silfurtorgi miðvikudaginn 19. mars næstkomandi. Vegleg dagskrá er í boði fyrir unga sem aldna, hvort sem er að degi eða nóttu. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Sóttu innblástur í litina á Jamaíka

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Fyrir menn sem eru að semja tónlist og texta er mikill innblástur að fara til Jamaíka,“ segir Rúnar Júlíusson tónlistarmaður. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Sóttu innblástur til Jamaíku

Rúnar Júlíusson og Bjartmar Guðlaugsson eru komnir heim frá Jamaíku þar sem þeir sóttu innblástur í... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Spákonan og fyrrverandi þulan Ellý Ármannsdóttir blæs nýju lífi í...

Spákonan og fyrrverandi þulan Ellý Ármannsdóttir blæs nýju lífi í vefsíðuna Spámaður.is á næstunni. Af því tilefni tók hún sig til og söng frumsaminn texta við lag Kvintetts Matta Sax. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð

Spá óbreyttum vöxtum til júlí

Greining Glitnis banka spáir því að Seðlabankinn haldi vöxtum óbreyttum í 13,75% fram í júlí, og lækki þá vexti um 0,50 prósentustig. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 230 orð | 2 myndir

Styrkir sjónvarpið

365 miðlar kynntu í gær breytingar á sjónvarpsmiðlum fyrirtækisins. Hér eftir verða allar sjónvarpsstöðvarnar auðkenndar með nafninu Stöð 2. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Sætur og hollur grautur

Páskarnir eru tíminn til þess að fara snemma á fætur, sitja lengi yfir morgunmatnum og lesa hvert blaðið á fætur öðru. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 515 orð | 2 myndir

Tollfrjálst kostar líka

Samningur íslenska ríkisins við Evrópusambandið frá 1. mars 2007 var hluti af aðgerðum stjórnvalda til að lækka matvælaverð. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Tók lögreglumann hálstaki

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tæplega þrítugan karlmann í sex mánaða fangelsi og til greiðslu 140 þúsund króna sektar og svipt hann ökuleyfi í eitt ár fyrir að hafa ekið bíl undir áhrifum kókaíns í Laugarneshverfi í Reykjavík í nóvember... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Tvær mismunandi gerðir sendiherra

Skipanir þriggja sendiherra í utanríkisþjónustunni í vikunni marka nokkur tímamót. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur markað þá stefnu að skipa sendiherra á mismunandi hátt eftir bakgrunni þeirra og þörfum utanríkisþjónustunnar. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 17 orð

Úkraínsk götubörn í myndbandi Mínuss

Mínus sendi nýverið frá sér tónlistarmyndband við lagið Throw Away Angel sem er tileinkað götubörnum í... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Út að borða

Björk Óskarsdóttir, smurbrauðs-jómfrú á Vox, segir að það hafi færst í aukana að heilu fjölskyldurnar komi í svokallaðan bröns á sunnudögum. Nú verður t.d. sérstakur... Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Var bláeygur og sendi skilaboðin í góðri trú

Ilkka Kanerva, utanríkisráðherra Finnlands, hyggst ekki segja af sér embætti eftir að upp komst að hann hefði sent fjölda varasamra textaskilaboða til ungra kvenna. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Tvítug Sál Tónleikar Popphljómsveitin góðkunna Sálin hans Jóns míns er tvítug um þessar mundir sem þykir nokkuð hár aldur í þessum bransa. Tímamótunum fagnar hún með stórtónleikum í Laugardalshöllinni í kvöld þar sem lög frá öllum ferlinum munu hljóma. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 228 orð | 2 myndir

Þáttaröðinni stolið frá Önnu Nicole

Ný þáttaröð leikarans Ashtons Kutchers hefur valdið miklu fjaðrafoki vestanhafs. Kutcher er grunaður um að hafa stolið hugmyndinni að þættinum frá hinni látnu Önnu Nicole Smith. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Þægilegur saumaklúbbur

Flestar konur halda reglulega saumaklúbba sem getur valdið mismiklum höfuðverk, allt eftir því hve fær viðkomandi kona er í eldhúsinu. Saumaklúbbar hafa löngum verið heljarinnar matarveislur en þó er engin ástæða til að örvænta. Meira
14. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð

Össur vill heldur bíða

Norðurál segir að undirbúningur álvers í Helguvík gangi samkvæmt áætlun og unnið sé með sveitarfélögum að útfærslu flutningsleiða rafmagns til álversins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.