Greinar þriðjudaginn 15. apríl 2008

Fréttir

15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

20 milljónir í menninguna

MENNINGARRÁÐ Eyþings hefur úthlutað rúmlega 20 milljónum til margvíslegra menningarverkefna í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Hæsta styrkinn, eina milljón, hlaut Akureyri International Music Festival, AIM festival, eins og hún er kölluð í daglegu tali. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð

8 mánuðir fyrir tryggingasvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan karlmann í 8 mánaða fangelsi fyrir aðild að svonefndu Tryggingastofnunarmáli. Þá var 52 ára gömul kona dæmd í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild að sama máli. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð

Algjör pattstaða – engir fundir og uppsagnir standa

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÁSTANDIÐ er hið sama, það er ekkert að gerast,“ segir Þórdís Borgþórsdóttir, trúnaðarmaður svæfingahjúkrunarfræðinga á Landspítalanum við Hringbraut. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ballettskór, tútú og fullt af brosum

LÍF og fjör var á generalprufu nemenda Ballettskóla Eddu Scheving í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

„Reynt að brugga úr hverju sem er“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÞAÐ er reynt að brugga úr hverju sem er. Það er jafnvel drukkin skósverta,“ segir Jón Sigurðsson, deildarstjóri á Litla-Hrauni. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð

„Þarf stóran og sterkan verktaka í þetta verk“

LITHÁÍSKA verktakafyrirtækið, Adakris uab., sem átti í samvinnu við Toppverktaka ehf. lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar, er rótgróið verktakafyrirtæki í Litháen en hefur ekki unnið verk á Íslandi, skv. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Berlusconi boðar erfiða tíma á Ítalíu

„ÞAÐ ERU erfiðir mánuðir fram undan sem munu krefjast mikils styrks,“ sagði Silvio Berlusconi, næsti forsætisráðherra Ítalíu, sigurreifur eftir að hægri menn fóru með sigur af hólmi í nýafstöðnum þingkosningum. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bestu kjör á sparnaði í áraraðir

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VIÐ þurfum að leita langt aftur í tímann til að sjá viðlíka vexti. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð

BostonNOW hættir útgáfu

ÚTGÁFU fríblaðsins BostonNOW sem, eins og nafnið gefur til kynna, kemur út í Boston-borg í Bandaríkjunum hefur verið hætt. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Doktor í heilbrigðisvísindum

* ÁRÚN Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur varði doktorsritgerð sína frá læknadeild Háskóla Íslands 4. apríl síðastliðinn. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Drífandi karlar á faraldsfæti

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Egilsstaðir | Karlakórinn Drífandi á Fljótsdalshéraði verður á faraldsfæti nú um sumarmálin. Kórinn er lagstur í ferðalög með fjölbreytta söngskrá sína sem hann nefnir Útrás, á vortónleikum. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 319 orð

Einnig grunaður um tvö morð í Noregi

ANDERS Eklund, sem hefur játað á sig morð á 10 ára sænskri stúlku, Englu Juncosa-Höglund, sagði við yfirheyrslur hjá lögreglu í gær að það hefði verið tilviljun að hann rændi litlu stúlkunni og myrti hana. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Einn í varðhaldi og fjórir í farbann

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað að einn af þeim sex erlendu mönnum, sem handteknir voru í tengslum við grófa líkamsárás í Keilufelli í síðasta mánuði, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 5. maí. Fjórir voru úrskurðaðir í farbann til 5. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Enginn áhugi á löngum samningi

„ÉG held að það hafi enginn áhuga á löngum samningi eins og staðan er í dag,“ segir Signý Jóhannesdóttir, formaður samninganefndar Starfsgreinasambandsins (SGS), sem semur við ríkið. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ferðir falla niður í 5-9 daga á ári

SIGURÐUR Grétarsson, forstöðumaður hafnarsviðs Siglingastofnunar, segir reiknað með að fella þurfi niður ferðir Herjólfs 5-9 daga á ári vegna veðurs eftir að Landeyjarhöfn hafi verið tekin í notkun. Truflun geti orðið á siglingum 10-15 daga á ári. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fermingarmessa í Torrevieja á Spáni

Í ÍSLENSKRI messu 30. mars síðastliðinn voru tvö íslensk ungmenni fermd í norsku sjómannakirkjunni í Torrevieja á Spáni. Fermd voru Ellen Sif Skúladóttir og Kristinn Ómar Brynjólfsson. Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir fermdi. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölmennt á pólskri kynningu

Reykjanesbær | Fjöldi gesta lagði leið sína í Heiðarskóla sl. laugardag til þess að kynna sér pólska menningu í máli, mat og myndum. Dagurinn var skipulagður af fjölmenningarnefnd Reykjanesbæjar en markmið hennar er m.a. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð

Fleiri framhaldsnemar sækja um stúdentagarða

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÞAÐ eru fleiri framhaldsnemar nú en áður sem vilja komast í húsnæði á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Forsetafrúin tók fyrstu skóflustunguna

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Opinber heimsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og frú Dorrit Moussaieff til Skagafjarðar hófst í gærmorgun, þegar sýslumaður Skagfirðinga og fulltrúar sveitarfélaganna í Skagafirði tóku á móti... Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Forsetahjónin heilsuðu upp á unga og aldna í heimsókn á Sauðárkróki

OPINBER heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorrit Moussaieff, eiginkonu hans, í Skagafjörð hófs í gær. Þau heimsóttu m.a. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fræðslufundur um ávinning forvarna

SAMSTARFSHÓPURINN Náum áttum heldur fræðslufund um ávinning forvarna á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 16. apríl kl. 8.15 til kl. 10. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Getur orðið að miklu báli

SINUBRUNAR geta verið stórhættulegir og stefnt jafnt mannvirkjum, lífi manna og búfénaðar í hættu, að sögn Bjarna Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra á Borgarnesi. Bændur geta brennt sinu til 1. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gott gengi kvennaliðs

KVENNASVEITIN SR-Group komst um helgina áfram í undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni í bridds. Ekki er vitað til þess að sveit eingöngu skipuð konum hafi náð þessum árangri áður, en SR-konur lentu í öðru sæti í sínum riðli. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Góð afkoma í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð | Á fimmtudag fer fram seinni umræða bæjarstjórnar Fjarðabyggðar um ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2007. Rekstrarniðurstaða án fjármunatekna og fjármagnsgjalda var jákvæð sem nam 773. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Grunur um íkveikju og líkamsárás

KARL og kona, sem voru í sumarbústað í Þingvallasveit, þar sem eldur kom upp aðfaranótt sunnudags, voru handtekin eftir að þau voru útskrifuð af sjúkrahúsi en talið var að þau hefðu fengið reykeitrun. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Göngin lokuð vegna viðhalds

HVALFJARÐARGÖNG verða lokuð að nóttu til á næstunni vegna viðhalds. Lokunin hófst sl. nótt og verða göngin lokuð á nóttinni til og með aðfaranótt föstudagsins 18. apríl. Í næstu viku verður lokunin aðfaranótt þriðjudagsins 22. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hádegisfundur um heilsueflingu

HÁDEGISFUNDUR um heilsueflingu á vinnustöðum fer fram á morgun, miðvikudag, í Háskólanum í Reykjavík, í stofu 101 frá kl. 12-14. Erindi flytja; Ása G. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hringdi á undan sér

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Önund Pál Ragnarsson ALÞJÓÐADEILD ríkislögreglustjóra barst í gær handtökubeiðni frá skrifstofu alþjóðalögreglunnar Interpol í Varsjá í Póllandi vegna Pólverjans sem dvelst hér á landi og er grunaður um aðild að... Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Iceland Express ætlar að fjölga ferðum næsta vetur

ICELAND Express mun fjölga ferðum til London næsta vetur og kynnir nú þá nýbreytni að fljúga til tveggja flugvalla í borginni. Jafnframt verður Varsjá í Póllandi nýr vetraráfangastaður félagsins. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Klassísk, kristin bæna- og íhugunarhefð

TRAPISTAMUNKURINN William Meninger frá klaustri heilags Benedikts í Snowmass, Colorado gistir Ísland í þessum mánuði og kynnir hugleiðslu- og íhugunaraðferð sem hann hefur þróað og nefnir á ensku centering prayer. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Kolefnisbinding undir sjó

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GANGI áætlanir vísindamanna eftir gæti binding koldíoxíðs í basaltlögum undir sjónum suður af landinu hafist innan nokkurra ára. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Kraftur í Búkarest

ÞJÓÐIRNAR tvær eiga það sameiginlegt að hafa nýtt sér menningararf sinn til að lifa af erfiða tíma,“ segir sendiherra Rúmeníu á Íslandi, Theodor Paleologu. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leiðsögn um refsingasýningu

Í DAG, þriðjudag, kl. 12.05 mun Árni Björnsson þjóðháttafræðingur ganga með gestum um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins og skoða gripi sem vitna um opinberar refsingar á Íslandi. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lestarferðir á ný eftir 43 ár

JÁRNBRAUTARLESTIN Maitree (Vinátta) Express í indversku borginni Kolkata í gær. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Lést í eldsvoða

MAÐURINN sem fórst í eldsvoða þegar kviknaði í íbúð hans við Skúlabraut 45 á Blönduósi á sunnudag hét Björn Kristjánsson. Hann var fæddur 31. mars 1960 og lætur eftir sig tvo uppkomna... Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Listbúðir grunnskólanema fengu hæsta styrkinn

ÞRÓUNARSTYRKIR fyrir alls um 42 milljónir króna til þróunarstarfs í grunn- og tónlistarskólum borgarinnar voru veittir fyrir helgi. Styrkirnir runnu til 19 grunnskóla og 11 tónlistarskóla. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Málþing um netnotkun unglinga

MÁLÞING um netnotkun unglinga verður haldið í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudaginn 15. apríl, og hefst kl. 20:00. Frummælendur verða Kristján Ingi Kristjánsson rannsóknarlögreglumaður og Björn Harðarson sálfræðingur. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Menntun og sjálfbær þróun

EYGLÓ Björnsdóttir lektor og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson prófessor flytja í dag erindi á málstofu kennaradeildar Háskólans á Akureyri undir yfirskriftinni „Menntun til sjálfbærrar þróunar: þekking virðing, ábyrgð“. Málstofan hefst kl. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Mosfellsbær mótar framtíðarsýn

„VIÐ höfum ákveðið gildi og mótað framtíðarsýn Mosfellsbæjar og stefnuáherslur með sömu aðferðum og nútíma fyrirtæki. Þetta er að mínu mati fátítt eða jafnvel einstakt fyrir íslenskt sveitarfélag. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nafn óskast á ungmennahús

SAMKEPPNI um nafn á nýju tómstunda- og menningarmiðstöðinni fyrir ungt fólk í Kópavogi stendur sem hæst og síðustu forvöð að skila inn tillögum til fræðslu-, tómstunda- og menningarsviðs Kópavogsbæjar er til 18. apríl nk. Veglegum verðlaunum er heitið. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Nám í viðskiptafræði

HÁSKÓLINN á Bifröst mun bjóða upp á nám á ensku í viðskiptafræði til BS-gráðu sem hefst haustið 2008. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Ný höfn næstbesti kosturinn

„BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja hefur á öllum tímum verið alveg samstiga um að 30 mínútna sigling milli lands og Eyja sé næstbesti kosturinn á eftir jarðgöngum,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum um afstöðu bæjarstjórnar til... Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ný komuverslun Fríhafnarinnar opnuð

Fríhöfnin ehf. hefur opnað nýja komuverslun á 1. hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Í tilefni þeirra tímamóta afhenti stjórnarformaður Fríhafnarinnar Tollgæslunni á Suðurnesjum styrk að upphæð 300.000 króna til reksturs á fíkniefnahundum embættisins. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýtt vatnsból hitaveitunnar tekið í notkun í Vogum

Vogar | Nýtt vatnsból Hitaveitu Suðurnesja fyrir Voga á Vatnsleysuströnd var formlega tekið í notkun sl. fimmtudag, 10. apríl. Einnig var ný dælustöð fyrir vatnsveituna tekin í notkun. Verktakafyrirtækið Klæðning ehf. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Opinn fundur um þunglyndi

FRÆÐSLUNEFND Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 8.15-10. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð

Óásættanlegt að skilja töskur eftir

„ÞAÐ er vilji Póstsins og okkar skilningur á ábyrgð Póstsins að þeir beri ábyrgð á því að póstur sé í vörslu póstrekanda þar til hann er borinn út til viðtakanda, “ segir Hrafnkell V. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Ópera Skagafjarðar flytur tónlist úr Rigoletto

Eftir Björn Björnsson Skagafjörður | Þegar dag fer að lengja og örlítið að hlýna er undirbúningur Sæluviku kominn á fulla ferð í Skagafirði, en Sæluvikan er núorðið haldin um mánaðamót apríl–maí ár hvert, og hefur svo verið um nokkurt skeið. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Óskaði eftir tilboðum og fékk sama afslátt hjá öllum

„ÉG hélt að eftir að olían hækkaði um helming væri hugsanlegt að ég gæti fengið meiri afslátt og því óskaði ég eftir tilboðum frá olíufélögunum. Ég fékk tvö skrifleg tilboð og tvö munnleg og þau voru öll upp á sömu krónutölu. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Parkinsonsveikin staðfest – hvað svo?

FRÆÐSLUDAGUR á vegum parkinsonsteymisins á Reykjalundi fyrir fólk sem greinst hefur með parkinsonsveiki og aðstandendur þess verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl. Mæting við aðalinngang Reykjalundar kl. 12.45, dagskráin hefst kl. 13. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

REI hefur rannsóknir í Djíbútí

REYKJAVIK Energy Invest, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið frá samkomulagi við ríkisstjórn Djibútí um gerð hagkvæmniathugunar á nýtingu jarðhita í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá REI í gær. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ritstjórinn sýknaður

SIÐANEFND Læknafélags Íslands hefur sýknað Vilhjálm Rafnsson, fyrrv. ritstjóra Læknablaðsins, af kæru Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

SAFT fagnar Netvaranum

NETVARI Símans er ókeypis netvörn sem Síminn hefur ákveðið að bjóða ADSL-viðskiptavinum á einstaklingsmarkaði. Netvarinn er talinn geta varið börn og unglinga gegn viðsjárverðu efni á netinu og þannig stuðlað að öruggri og jákvæðri netnotkun þeirra. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð

Samið við félag eldri borgara

FÉLAG eldri borgara á Akureyri og Akureyrarbær hafa endurnýjað samkomulag frá 2005 en það rennur út í árslok. Nýja samkomulagið tekur gildi 1. janúar nk. og er að mestu sambærilegt fyrra samkomulagi. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Samstarf við Kanadabúa

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Danny Williams, forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador, undirrituðu samkomulag um tvíhliða samstarf í St. John's, höfuðborg fylkisins, í gær. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stúlkan ætlar ekki að kæra

SAUTJÁN ára stúlka, sem tilkynnti lögreglu aðfaranótt sunnudags að sér hefði skömmu áður verið nauðgað á salerni á skemmtistað í Reykjanesbæ, hefur ákveðið að kæra ekki. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Stöðugt meira selst af innlendum bjór

INNLENDUR bjór er stöðugt að auka markaðshlutdeild sína í samkeppni við innfluttan bjór. Á síðast ári var 66% af öllum bjór sem ÁTVR seldi innlendur, en þetta hlutfall var 64% árið 2006 og 52% árið 1998. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Svartfjaðraður safnfugl teiknaður

Neskaupstaður | Uppstilling í Náttúrugripasafninu í Neskaupstað er með því besta sem gerist á náttúrugripasöfnum landsins. Nemendur í 1. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Hárið sýndur í Borgarnesi

Borgarnes | Nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi býður upp á frábæra sýningu á söngleiknum Hárinu þessa dagana. Fyrsta sýningin fór fram í félagsmiðstöðinni Óðali á fimmtudag og var salurinn þéttsetinn af áhorfendum sem skemmtu sér konunglega. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tveggja stafa tölur

VEÐURSTOFAN spáir að verulega muni hlýna næstu daga. Vindátt verður suðlæg og vindhraðinn 8-15 m/s við suður- og vesturströndina, en annars hægari. Skýjað sunnanlands og lítils háttar væta á stöku stað en að mestu verður bjart annars staðar á landinu. Meira
15. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Tvöföld Reykjanesbraut verður ökufær í nokkrum áföngum

TVÖFÖLD Reykjanesbraut verður opnuð öll fyrir almennri umferð 16. október næstkomandi. Þá verður ólokið ýmsum frágangi en vinna við hann á ekki að tefja umferð. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vantreysta Brown

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir stjórn sína gera allt sem í hennar valdi standi til að tryggja efnahagslegan stöðugleika og vísar hann á bug gagnrýni á forystuhæfileika sína. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð

Verða apar fyrstir til Mars?

ÁÆTLUN rússneskra vísindamanna um mannaða ferð til Mars hefst á næsta ári en ólíklegt er að sjálf ferðin hefjist fyrr en eftir a.m.k. tíu ár, að sögn BBC . Ferðalagið fram og aftur mun taka rösklega 500 daga. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Verkfall gegn Mugabe

Harare. AFP, AP. | Stjórnarandstaðan í Simbabve ákvað í gær að halda fast við fyrri ákvörðun sína um að boða allsherjarverkfall í dag, þriðjudag, ef ekki yrðu umsvifalaust birt úrslit í forsetakosningum sem fram fóru 29. mars. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð

Vilja auka framleiðslu

HART er nú lagt að ráðherrum landbúnaðarmála í ríkjum Evrópusambandsins að efla framleiðsluna í ljósi þess að ört hækkandi matvælaverð geti á næstu árum ýtt enn fleira fólki í þróunarlöndunum út í örbirgð. Meira
15. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Öruggur sigur Berlusconis

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÍTALSKI auðjöfurinn Silvio Berlusconi tryggði sér forsætisráðherrastólinn í þriðja skiptið í gær, eftir öruggan sigur hægrimanna í þingkosningunum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2008 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hið „hæfilega“ atvinnuleysi

Sú var tíðin að svokallað „hæfilegt“ atvinnuleysi var talin forsenda fyrir því að hægt væri að stjórna landi með viðunandi hætti. Hæfilegt“ atvinnuleysi var talið heppilegt til þess að halda launakröfum niðri. Meira
15. apríl 2008 | Leiðarar | 442 orð

Látum öræfin njóta vafans

Gunnar Bjarnason og Jakob Þór Guðbjartsson gerðu grein fyrir hugmyndum þeirra er hafa akstur torfæruhjóla að áhugamáli í Morgunblaðinu í gær. Þeir bentu á að fleiri en mótorhjólafólk valdi spjöllum á hálendinu, m.a. göngufólk og hestamenn. Meira
15. apríl 2008 | Leiðarar | 391 orð

Staða Seðlabankans

Seðlabanki Íslands er mikið í sviðsljósinu um þessar mundir. Nú er meira rætt um bankann og stöðu hans en oftast áður. Bankinn er umræddur og umdeildur. Af hverju skyldi það vera? Í lögum um Seðlabanka Íslands frá árinu 2001 segir svo í 3. Meira

Menning

15. apríl 2008 | Myndlist | 504 orð | 1 mynd

Af álfum er nóg

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgis@mbl.is MÖRGUM brá í brún fimmtudagskvöldið sl. þegar ókunnugt andlit blasti við á Hallgrímskirkjuturni ásamt texta þar sem var m.a. spurt hvað viðkomandi vissi um álfa og hvort álfar tækju myndir af mönnum. Meira
15. apríl 2008 | Myndlist | 468 orð | 2 myndir

Af gjafmildi listamanna

Enski myndlistarmaðurinn David Hockney gaf Tate-safninu í liðinni viku stærsta málverk sem hann hefur málað, 12 metra breiða landslagsmynd í nokkrum samsettum flekum sem hann málaði í Yorkshire að vorlagi. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 406 orð | 1 mynd

Afríka lokkar

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn, handrit og framleiðandi: Anna Þóra Steinþórsdóttir. Viðmælendur: Erna og Auður Kanema Mashinkila o.fl. 30 mín. Framleiðandi: Klipp. Ísland. 2008. Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Alice In Chains heiðruð á Organ

TÓNLEIKAR til heiðurs bandarísku rokksveitinni Alice In Chains verða haldnir á Organ í kvöld, en þeim var frestað vegna veikinda í síðustu viku. Á tónleikunum verða flutt öll helstu lög þessarar goðsagnakenndu sveitar. Meira
15. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Á harða, harða spretti...

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR um Meistaradeild VSÍ í hestaíþróttum finnast mér fínt efni og Brynja Þorgeirsdóttir á lof skilið fyrir umsjón sína með þeim. Hún er góður þulur og kryddar frásögnina með viðtölum við þá knapa sem í eldlínunni eru hverju sinni. Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 478 orð | 1 mynd

Ein lítil stjarna

Sólótónleikar Rufusar Wainwright í Háskólabíói sunnudagskvöldið 12. apríl. Meira
15. apríl 2008 | Myndlist | 246 orð | 2 myndir

Ekki eftir Goya?

HIÐ dökka meistaraverk spænska málarans Francisco de Goya, El Coloso (Risinn), hefur löngum þótt einhver magnaðasta túlkun listamannsins á hryllingi stríðsátaka. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Elvira Madigan í Hafnarfirði

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir sænsku kvikmyndina Elvira Madigan í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 20 í kvöld. Myndin er frá árinu 1967 og er í leikstjórn Bo Widerbergs, en með myndum hans kvað við nýjan tón í sænskri kvikmyndagerð. Meira
15. apríl 2008 | Myndlist | 244 orð | 1 mynd

Fjölmenni á opnun Jónsa

MYNDLISTARDÚÓIÐ Riceboy Sleeps, þ.e. Jónsi í Sigur Rós og Alex Somers, opnuðu 10. apríl sl. sýningu á verkum sínum í litlu gallerí í austurbæ London, Agency Gallery. Meira
15. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Færðu Ledger kókaín

TVEIR ljósmyndarar hafa verið sakaðir um að útvega Heath heitnum Ledger kókaín til þess að geta tekið myndband af honum að sjúga það upp í nefið. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 181 orð | 2 myndir

Glymur í spilakassa

Leikstjórn: Seth Gordon. 78 mín. Bandaríkin, 2007. Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hilmar Jensson og Stórsveitin

STÓRSVEIT Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum í Ráðhúsi Reykjavíkur annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
15. apríl 2008 | Leiklist | 36 orð

Höfundur tónlistar

Í DÓMI um leikverkið Mamma mamma sem birtist í Morgunblaðinu í gær var sagt að tónlistin í verkinu væri eftir Ólöfu Nordal. Hið rétta er að hún er eftir Ólöfu Arnalds. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Kaupa sér hús

BRESKA leikkonan Keira Knightley og unnusti hennar, breski leikarinn Rupert Friend, hafa ákveðið að festa kaup á húsi sem kosta má um 2 milljónir punda, um 300 milljónir íslenskra króna. Meira
15. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Lag Ingós veldur „ólýsanlegum sársauka“

* Dómstóll götunnar hefur lengi haft það orð á sér að vera dómharður og líklega tekur Ingó (oft kenndur við Idolið) undir það þessa dagana en lag sem hann sendi nýverið frá sér hefur ekki beint fallið í kramið hjá netverjum. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 431 orð | 1 mynd

Lækningarmáttur dansins

Leikstjórn: Andrea Nix og Sean Fine. 105 mín. Bandaríkin, 2007. Meira
15. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 345 orð

Löggur á skjáinn

Leikstjóri: Björn B. Björnsson. Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Gísli Örn Garðarsson, Björn Thors, Charlotte Böving, Darri Ingólfsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Halla Vilhjálmsdóttir,Halldóra Björnsdóttir, o.fl. Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson. Meira
15. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 346 orð

Löggur á skjánum

Leikstjóri: Björn B. Björnsson. Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Gísli Örn Garðarsson, Björn Thors, Charlotte Böving, Darri Ingólfsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Halla Vilhjálmsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, o.fl. Kvikmyndataka: Víðir Sigurðsson. Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA á tónleika bandaríska tónlistarmannsins Pauls Simon hefst kl. 10 í dag, en Simon heldur tónleika í Laugardalshöll hinn 1. júlí í sumar. Miðasala fer fram á miði.is og á sérstökum afgreiðslustöðum miða.is um allt land. Miðaverð er 11. Meira
15. apríl 2008 | Menningarlíf | 222 orð | 3 myndir

Opnunin var mikið ævintýri

MIKIÐ var um dýrðir þegar nýtt óperuhús var vígt í Osló sl. laugardag. Það var Haraldur Noregskonungur sem vígði húsið að viðstöddum 1. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 188 orð | 2 myndir

Pitt eða Mortensen á tunglið?

HVER er nógu góður leikari til að klæða sig í geimstígvél Neils Armstrong, mannsins sem fyrstur steig fæti á tunglið? Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Prydz til landsins

SÆNSKI danstónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Eric Prydz er væntanlegur hingað til lands, en hann mun halda tvenna tónleika á Broadway laugardagskvöldið 17. maí. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Rocky besta íþróttamyndin

FYRSTA myndin um hnefaleikakappann Rocky Balboa frá árinu 1976 hefur verið valin besta íþróttamynd allra tíma af notendum kvikmyndasíðunnar lovefilm.com. Meira
15. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Svalbarði, bezt í heimi

* Skemmtiþátturinn Svalbarði virðist ganga vel ofan í landann ef marka má áhorfsmælingu Capacent. Tæplega 30% sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12 - 49 horfðu á fyrsta þáttinn í a.m.k. fimm mínútur en það eru víst um 46 þúsund manns. Meira
15. apríl 2008 | Kvikmyndir | 240 orð | 2 myndir

Svarti Pétur trompar Stóra planið

ÞAÐ er bandaríska kvikmyndin 21 sem frumsýnd var um helgina sem fellir mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið af toppi Bíólistans. Þegar hafa rúmlega 15. Meira
15. apríl 2008 | Bókmenntir | 551 orð | 1 mynd

Þetta er ákveðin hugsjón

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BÓKAFORLAGIÐ Uppheimar hefur haslað sér völl með útgáfu á fjölbreytilegum verkum, meðal annars eftir kunna rithöfunda á borð við Böðvar Guðmundsson og Gyrði Elíasson. Meira
15. apríl 2008 | Tónlist | 312 orð | 4 myndir

Þrír þungavigtarmenn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á TÓNLEIKUNUM, sem bera yfirskriftina Bláu augun þín, verða höfundarverk tónskáldanna þriggja flutt af einvalaliði hljómlistarmanna sem verður stýrt af Eyþóri Gunnarssyni. Meira

Umræðan

15. apríl 2008 | Aðsent efni | 23 orð

Afsökunarbeiðni

Í Morgunblaðinu í gær birtist grein eftir Stefán Hjörleifsson og Vilhjálm Árnason sem hafði verið birt áður. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á... Meira
15. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 526 orð

Andsvar: Dýr mótmæli bílstjóra

Frá Helga Júlíusi Sævarssyni: "Í MORGUNBLAÐINU þann 4. apríl, var á forsíðu blaðsins grein sem bar titilinn ,,Dýr mótmæli bílstjóra“. Þessi grein dregur engan veginn upp rétta mynd af þeim kostnaði almennings sem fellur til við mótmæli atvinnubílstjóra." Meira
15. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Elfar Logi Hannesson | 14. apríl Bráðum fært á Bíldudal Stórtíðindi á...

Elfar Logi Hannesson | 14. apríl Bráðum fært á Bíldudal Stórtíðindi á mánudegi, Vegagerðin er byrjuð að moka Hrafnseyrar- og Dynjandaheiði og munu þær jafnvel vera færar í lok vikunnar. Meira
15. apríl 2008 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Eru hugmyndir unga fólksins um betri byggð mikilvægar?

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir segir frá hugmyndum unglinga um betri heimabyggð.: "Lokaorð 1. verðlaunahafans, Arons Daða Þórissonar, eru eftirtektarverð: „Ef þú ert ekki partur af lausninni, þá ertu partur af vandamálinu.“" Meira
15. apríl 2008 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 14. apríl Atvinnuleysi stjórntæki...

Gestur Guðjónsson | 14. apríl Atvinnuleysi stjórntæki ríkisstjórnarinnar? ... Manni kemur ekkert á óvart að íhaldinu hugnist hæfilegt atvinnuleysi, enda lækkar það launataxtana en hvað Samfylkingin er að hugsa er mér ráðgáta. Meira
15. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Magnús Ragnar Einarsson | 14. apríl „Græna Ljósið“ í...

Magnús Ragnar Einarsson | 14. apríl „Græna Ljósið“ í myrkrinu Fór í bíó um daginn sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að ég tók eftir að miðaverð hefur hækkað rosalega. 1.000 kall takk. Meira
15. apríl 2008 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Mikilvægi þjónustu fyrir afkomu fyrirtækja

Gylfi Skarphéðinsson skrifar um áhrif gæða þjónustunnar á afkomu fyrirtækja.: "Með því að uppfylla væntingar viðskiptavina aukum við líkurnar á því að þeir upplifi góða þjónustu og minnkum líkurnar á því að þeir upplifi slæma þjónustu." Meira
15. apríl 2008 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Ósjálfbjarga bankar

Ragnar Önundarson bendir á aðgerðir til hjálpar bönkunum sem hann segir eins og hver önnur óregluheimili: "Yfirgnæfandi hluti þessara umsvifa tengist Íslandi lítið. Þeir erlendu stórbankar sem lánuðu féð vissu það. Einnig að ríkisábyrgðir eru liðin tíð." Meira
15. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Peking 2008

Frá Hermanni Þórðarsyni: "NÚ er mikið skrafað um að pólitískir leiðtogar eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking í sumar. Eins og alltaf sýnist sitt hverjum. En hvers vegna á nú að hefja slíkar aðgerðir?" Meira
15. apríl 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Reynir Heiðar Antonsson | 14. apríl Græni hatturinn Nú á...

Reynir Heiðar Antonsson | 14. apríl Græni hatturinn Nú á föstudagskvöldið brá hugskotið sér á tónleika hins íslenska þursaflokks sem haldnir voru á græna hattinum á Akureyri. Voru þetta hinir ágætustu tónleika og þursarnir í miklu stuði. Meira
15. apríl 2008 | Aðsent efni | 138 orð

Skoðaðu tölur betur, ráðherra!

FYRIR fáeinum dögum birtust fyrstu tölur Hafró um vorstofnmælingu botnfiska. Sjávarútvegsráðherra segir, að tölur gefi jákvæðar vísbendingar. Ritari leggur til, að ráðherrann skoði tölur betur, en neikvæðar vísbendingar eru fleiri en jákvæðar. Meira
15. apríl 2008 | Blogg | 207 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. apríl Fáránlegar kröfur – ansi...

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. apríl Fáránlegar kröfur – ansi langt gengið hjá Árna Missti endanlega alla virðingu fyrir Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við framgöngu hans nýlega í þjóðlendukröfum á svæðum hér. Meira
15. apríl 2008 | Aðsent efni | 1244 orð | 1 mynd

Tryggingaverndin reyndist 100% falskt öryggi

Eftir Ástu Huldu Markúsdóttur: "... maðurinn minn má teljast ótrúlega heppinn að „þjónusta“ VÍS, VISA og SOS í Kaupmannahöfn varð honum ekki til enn frekara tjóns en orðið var á heilsu hans." Meira
15. apríl 2008 | Velvakandi | 423 orð

velvakandi

Upplýsingaskylda Ríkisútvarpsins UPPLÝSINGASKYLDA ríkisútvarpsins finnst mér vera fyrir borð borin. Ég hélt í einfeldni minni að þetta væri hlutlaus miðill, sem ætti að koma sem réttustu upplýsingum til landsmanna. Meira

Minningargreinar

15. apríl 2008 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ástvaldur Magnússon

Ástvaldur Magnússon fæddist á Fremri-Brekku í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 29. júní 1921. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt fimmtudagsins 27. mars síðastliðins og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Flosi Ólafsson

Flosi Ólafsson fæddist í Reykjavík 13. mars 1956. Hann lést af slysförum 2. apríl síðastliðinn. Flosi var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 14. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 62 orð | 1 mynd

Gunnar Ingimarsson

Gunnar Ingimarsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1959. Hann lést á Landspítalanum 2. apríl síðastliðinn. Gunnar var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Haraldur Guðmundsson

Haraldur Guðmundsson fæddist í Ólafsvík 28. apríl 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 6. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ólafsvíkurkirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Hörður Bachmann Loftsson

Hörður Bachmann Loftsson fæddist í Gröf í Miðdölum 8. maí 1912. Hann lést sunnudaginn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðný Guðnadóttir og Loftur Magnússon söðlasmiður. Hann var næstyngstur 12 systkina sem nú eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Jens Guðni Guðmundsson

Jens Guðni Guðmundsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 9. ágúst 1920. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 5. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 2055 orð | 1 mynd

María Indriðadóttir

María Indriðadóttir fæddist 14. júlí 1915. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Hannesdóttir, f. 20. janúar 1892, d. 7. janúar 1976, og Indriði Helgason, f. 26. janúar 1869, d. 20. júní 1939. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2008 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Þóranna Guðbjörg Rögnvaldsdóttir

Þóranna Guðbjörg Rögnvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1958. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Hafnarfirði 29. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 273 orð

Bárður SH mokfiskar á vertíðinni

FRÁ því vetrarvertíðin hófst hefur Bárður SH verið óhaggaður í efsta sæti báta undir 50 tonnum. Þessum lista er haldið úti á heimasíðu Gísla Reynissonar, aflafrettir. Meira
15. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 107 orð

Kaupa í fiskmarkaði

Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði er orðið langstærsti eignaraðilinn í Fiskmarkaði Íslands. GR er komið með ráðandi hlut í fyrirtækinu eftir kaup á 40% eignarhlut Rjúkanda ehf. Meira

Viðskipti

15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Bankanir fá stuðning gerist þess þörf

HIÐ opinbera mun veita bönkunum þann stuðning sem nauðsyn krefur gerist þess þörf. Stjórnvöld hafa einsett sér að leyfa bandarískum fjárfestingarsjóðum ekki að fella bankana og því síður krónuna . Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Dræm viðskipti

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,55% í gær og var lokagildi hennar 5.193 stig. Þar með lækkaði vísitalan þriðja daginn í röð . Mest hækkun varð á bréfum Atlantic Airways, 2,7%, en bréf Spron lækkuðu um 5,7%. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Írland bætist í hópinn

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings segir írska hagkerfið mjög viðkvæmt fyrir kerfislægri bankalægð og hefur bætt landinu á lista sinn yfir þau lönd sem búa við mesta efnahagslega áhættu. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Í samstarfi við erlend fjármálaeftirlit

Í LJÓSI ástands og hreyfinga á mörkuðum undanfarna mánuði hefur Fjármálaeftirlitið tekið æ fleiri mál til athugunar er varða grun um markaðsmisnotkun. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Mikið breytt stjórn Icelandic

MIKLAR breytingar verða á stjórn Icelandic Group, samkvæmt framboðum fyrir aðalfundinn 18. apríl nk. Magnús Þorsteinsson stjórnarformaður og Guðmundur P. Davíðsson, varaformaður stjórnar, fara úr aðalstjórn í varastjórn. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Milljón notendur

PÓLSKA fjarskiptafyrirtækið P4, sem Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, á 75% hlut í, hefur náð til sín um einni milljón viðskiptavina á því eina ári sem fyrirtækið hefur starfað í Póllandi. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Ný, auðug olíulind

FUNDIST hefur nýtt auðugt olíusvæði úti fyrir ströndum Brasílíu, svo auðugt að uppgötvunin er talin vera sú mikilvægasta í 30 ár . Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Samruni innan árs?

EKKI kæmi á óvart þótt danska lággjaldaflugfélagið Sterling , sem er í eigu íslenska félagsins Northern Travel Holding, myndi sameinast öðru félagi á næstu 12 mánuðum samkvæmt frétt í danska viðskiptablaðinu Børsen . Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Slakt uppgjör Wachovia olli sveiflum

GÆRDAGURINN var vægast sagt sveiflukenndur í kauphöllunum vestanhafs. Vísitölurnar ýmist hækkuðu eða lækkuðu allar þótt aldrei hafi breytingin svo sem verið mjög mikil. Meira
15. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 359 orð

Vogunarsjóðir valda víða vandræðum

STÓRIR vogunarsjóðir valda víðar búsifjum en hér á landi ef marka má frétt kanadíska blaðsins National Post , sem birtist um helgina. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2008 | Daglegt líf | 332 orð | 2 myndir

Borgarnes

Mikið hefur gengið á í gatnagerðarframkvæmdum hér undanfarið því verið er að vinna á tæplega 200 metra stubbi af þjóðvegi 1. Aðkoman í bæinn er nánast öll sundurgrafin og verður maður að fara hjáleiðir til að komast leiðar sinnar í Borgarnesi. Meira
15. apríl 2008 | Daglegt líf | 999 orð | 3 myndir

Mikilvægi mannauðs fyrir litla þjóð

Að ná því besta fram í einstaklingnum, hvort sem er í einkalífi eða starfi, er tilgangurinn með átaksverkefninu Mannauði. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti leiðtoga verkefnisins. Meira
15. apríl 2008 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Skúringar eru góðar fyrir andlega heilsu

AÐ SVITNA duglega við skúringar og önnur átakamikil heimilisstörf bætir ekki aðeins hreinlætisstuðul heimilisins, heldur einnig andlega heilsu þess sem tekur til hendinni. Meira
15. apríl 2008 | Daglegt líf | 805 orð | 2 myndir

Sumum sex ára leiðist í skólanum

Gleði og eftirvænting eru ekki einu tilfinningarnar sem bærast innra með fyrstubekkingunum þegar þeir hefja skólagöngu eins og Jóhanna Ingvarsdóttir komst að í samtali við nöfnu sína. Meira
15. apríl 2008 | Neytendur | 220 orð | 1 mynd

Útblástursspor fatnaðarins mæld

UMHVERFISVERND setur sífellt meira mark á neysluvenjur margra. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. apríl, er Inga Dagmar Karlsdóttir...

95 ára afmæli. Í dag, þriðjudaginn 15. apríl, er Inga Dagmar Karlsdóttir , Lönguhlíð 3, níutíu og fimm ára. Hún tekur á móti gestum í Danshöllinni, Drafnarfelli 2, laugardaginn 19. apríl milli kl. 3 og... Meira
15. apríl 2008 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kjarkleysi? Norður &spade;K95 &heart;D109 ⋄ÁK754 &klubs;103 Vestur Austur &spade;8 &spade;7 &heart;854 &heart;KG7632 ⋄DG9 ⋄86 &klubs;ÁK8652 &klubs;DG74 Suður &spade;ÁDG106432 &heart;Á ⋄1032 &klubs;9 Suður spilar 6&spade;. Meira
15. apríl 2008 | Fastir þættir | 516 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Goða kom mest á óvart Fjörutíu sveita undankeppni fyrir Íslandsmót var spiluð um helgina. Meira
15. apríl 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
15. apríl 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Be3 Rge7 6. Bd3 cxd4 7. cxd4 Db6 8. 1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. d4 c5 4. d5 e6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 d6 7. Bg5 Bg7 8. Rd2 h6 9. Bh4 O–O 10. e3 a6 11. a4 Rbd7 12. Be2 Dc7 13. O–O Hb8 14. h3 He8 15. Dc2 c4 16. Meira
15. apríl 2008 | Fastir þættir | 1067 orð | 2 myndir

Spasskí fór á kostum sem skákskýrandi

12. apríl 2008 Meira
15. apríl 2008 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Maður fórst í eldsvoða um helgina. Hvar á landinu? 2 Hver er nýbakaður Íslandsmeistari karla í klettaklifri og hver í flokki kvenna fullorðinna? 3 Hver er tekin við formennsku í Framtíðarlandinu? Meira
15. apríl 2008 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji veit ekki hvers einkaþotur eiga að gjalda í umræðunni. Þetta eru bara ósköp venjulegar flugvélar, bara mun minni en hefðbundnar farþegaþotur. Einkaþotur geta t.d. Meira
15. apríl 2008 | Í dag | 336 orð | 1 mynd

Þjónustustefna er galdurinn

Dr. Runólfur Smári Steinþórsson fæddist 17. apríl 1959 og ólst upp á Hellu á Rangárvöllum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1978, cand. oecon-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1986, MSc-prófi 1990 og Ph. Meira

Íþróttir

15. apríl 2008 | Íþróttir | 316 orð

„Frábær sigur á sterku liði Finna“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞETTA var frábær sigur gegn sterku liði Finna sem hafa verið í hópi 9-12 bestu þjóða Evrópu undanfarin ár. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 995 orð | 1 mynd

„Hugsaði ekki neitt“

SNÆFELL úr Stykkishólmi tryggði sér sæti í úrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik með ótrúlegum 116:114-sigri gegn Grindavík í fjórða leiknum í undanúrslitum. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

„Sá ótrúlegasti“

„ÉG hef verið þjálfari í 26 ár og tekið þátt í 18 eða 19 úrslitaleikjum um titla. Þessi leikur er sá ótrúlegasti sem ég hef tekið þátt í og ég veit eiginlega ekki hvernig á að lýsa því hvernig mér leið í leikslok. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 138 orð

Birkir fer frá N-Lübbecke

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞÝSKA handknattleiksfélagið N-Lübbecke tilkynnti í gær að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson færi frá félaginu í vor, þegar samningur hans við það rennur út. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 97 orð

Birkir frá keppni í tvær vikur

BIRKIR Bjarnason, leikmaður Bodö/Glimt og íslenska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni næstu tvær vikurnar eftir að hafa meiðst í leik Bodö/Glimt og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anton Ferdinand , leikmaður West Ham, sem meiddist eftir aðeins tvær mínútur í leiknum gegn Bolton á laugardag, mun ekki leika meira með liðinu á keppnistímabilinu. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Teitur Þórðarson fagnaði sigri í fyrsta deildaleiknum sem þjálfari kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps , 1:0 gegn Montreal Impact um helgina. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 83 orð

Hannes með eitt í stórsigri

HANNES Þ. Sigurðsson skoraði eitt marka Sundsvall í gærkvöld þegar liðið fékk sín fyrstu stig á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að vinna stórsigur á Ljungskile, 4:0. Hannes innsiglaði sigurinn með fjórða og síðasta markinu á... Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 115 orð

Heskey styrkti stöðu Man. Utd

ENSKI meistaratitillinn í knattspyrnu blasir við Manchester United eftir að Chelsea tapaði óvænt stigum á heimavelli gegn Wigan í gærkvöld. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 109 orð

Hreiðar átti stórleik og Sävehof á leið í úrslit

HREIÐAR Guðmundsson landsliðsmarkvörður í handknattleik átti enn einn stórleikinn með Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 1422 orð | 1 mynd

Immelman er ekki lengur í skugga Els og Goosens

ÞAÐ voru fáir sem spáðu Trevor Immelman frá Suður-Afríku sigri á Mastersmótinu. Hinn 28 ára gamli kylfingur kom sá og sigraði á Augusta-vellinum þar sem hann landaði sínum fyrsta sigri á stórmóti og er þetta aðeins annar sigur hans á PGA-mótaröðinni. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 130 orð

KR lagði FH og mætir Skagamönnum

KR sigraði FH, 2:0, í síðasta leiknum í 2. riðli deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, á gervigrasvelli KR-inga í gærkvöld og vann þar með riðilinn með fullu húsi stiga. FH varð í öðru sæti og bæði lið fara í átta liða úrslitin. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 399 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – Grindavík 116:114 Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – Grindavík 116:114 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, fjórði leikur, mánudagur 14. apríl 2008. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 280 orð

Ólafur í banni í fyrri úrslitaleiknum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Stefánsson verður í banni í fyrri úrslitaleik spænska meistaraliðsins Ciudad Real og Evrópumeistara Kiel þegar þau mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
15. apríl 2008 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson er sjötti markahæstur

ÓLAFUR Stefánsson færist hægt og bítandi upp listann yfir markahæstu leikmenn í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Ólafur er kominn upp í 6. sæti á markalistanum með 78 mörk en hann skoraði samtals 17 mörk fyrir Ciudad Real í undanúrslitaleikjunum við þýska liðið Hamburg. Meira

Annað

15. apríl 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

44% verðmunur á skyr.is

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á skyr.is með jarðarberjum í 500 g dós. Hæsta verð reyndist vera 43,9% hærra en lægsta verð eða 83 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 552 orð | 1 mynd

Að strúta sið

Við framsóknarmenn vöruðum strax í sumar og haust ríkisstjórnarflokkana við þeirri þenslu sem þeir sjálfir blésu upp m.a. vegna mikillar útgjaldaaukningar í fjárlögum og neikvæðrar þróunar á erlendum fjármagnsmörkuðum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Aflinn í mars meiri en í fyrra

Heildarafli íslenskra skipa, metinn á föstu verði (sem samsvarar umreikningi yfir í þorskígildi) var 7,6% meiri í mars á þessu ári en á sama tíma í fyrra skv. Hagstofunni. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Alfesca hættir við kaup

Viðræðum um fyrirhuguð kaup Alfesca á breska fyrirtækinu Oscar Mayer, sem framleiðir tilbúna rétti fyrir verslanakeðjur, hefur verið slitið. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Alice á Organ Í kvöld fara fram tónleikar til heiðurs rokksveitinni...

Alice á Organ Í kvöld fara fram tónleikar til heiðurs rokksveitinni Alice in Chains á Organ en á tónleikunum mun einvalalið íslenskra tónlistarmanna heiðra sveitina og fyrrverandi söngvara hennar, Layne Staley , sem lést í aprílmánuði fyrir sex árum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Allt að 10 stiga hiti

Suðaustan 8-15 m/s við suður- og vesturströndina og dálítil væta, en hægari og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Annar ekki eftirspurn

Kristín Kristjánsdóttir annar ekki eftirspurn eftir fatnaði sem hún hannar og saumar og það þótt hún sé ekki útskrifaður hönnuður. Hún flytur einnig efnin inn sjálf til að vera öðruvísi en... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð

Aths. ritstj.

Ritstjórn 24 stunda vísar þessum síðbúnu athugasemdum bæjarstjórnarmeirihlutans á Álftanesi rakleiðis til föðurhúsanna. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 420 orð | 1 mynd

Aukin fjölbreytni í trjárækt á Íslandi

Trjáræktarklúbburinn vinnur að því að auka fjölbreytni trjágróðurs hér á landi og stefnir meðal annars að því að koma upp stóru trjásafni. Slíkt safn sprettur þó ekki á einni nóttu enda er trjárækt þolinmæðisverk. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Barmstórar konur með bert bak

Barmstórar konur veigra sér margar hverjar við að ganga í baklausum toppum og kjólum þar sem þær geta ekki hugsað sér að sleppa brjóstahaldaranum. Það er því óhætt að segja að úrvalið af léttum flíkum geti orðið takmarkað fyrir þær brjóstgóðu á sumrin. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Búin að rekast á nokkrar færslur hérna á moggablogginu þar sem...

„Búin að rekast á nokkrar færslur hérna á moggablogginu þar sem fólk er að pirra sig á Söngvakeppni framhaldsskólanna! Sumu fólki er bara ekki viðbjargandi! Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Farþegar Icelandair neyddir til að horfa á bíó í flugi...

„Farþegar Icelandair neyddir til að horfa á bíó í flugi! Myndaskjár í hverju sæti. Það þýðir að ónæðið verður algert. Þeir sem ekki vilja horfa á myndir neyðast til þess frá sætisfélaganum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Fátt er ljótara og óþægilegra að horfa á í sundlaugum landsins en...

„Fátt er ljótara og óþægilegra að horfa á í sundlaugum landsins en mjög feit börn sem vagga í spikinu að heita pottinum, því ekki synda þau mikið. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Beckham-buxur seljast ekkert

Hin nýja dVb-gallabuxnalína Victoriu Beckham hefur ekki fallið í góðan jarðveg og nú þegar eru búðir farnar að taka buxurnar úr sölu. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 136 orð | 4 myndir

Berlusconi með pálmann í höndunum

Útgönguspár og spár byggðar á fyrstu tölum bentu til þess í gær að bandalag mið- og hægriflokka, undir forystu auðjöfursins Silvios Berlusconis, vinni sigur í ítölsku þingkosningunum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Beyglað verðmætamat

Beygla með rjómaosti og skinku og tebolli með kostar tvöfalt meira á Kaffitári í Reykjavík en á kaffihúsi í Berlín. Heilar 1.250 krónur hér, en bara 629 krónur í Berlín. Hafið það, montnu Mið-Evrópubúar! Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Dagvaktin hefst „Það eru bara allir í góðum gír, allir voða glaðir...

Dagvaktin hefst „Það eru bara allir í góðum gír, allir voða glaðir í góðu veðri í Þingholtunum,“ segir leikstjórinn Ragnar Bragason en tökur á þáttaröðinni Dagvaktin hófust í Reykjavík í gær. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Djarfar og frumlegar

Á annarri hæð í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði leynist verslunin Respekt sem er verslun fyrir konur sem þora og vilja láta taka eftir sér, að sögn eigandans Söndru Lárusdóttur. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Dýrari og eftirsóttari

Eftir því sem heimsmarkaðsverð á gulli hefur hækkað hefur eftirspurnin eftir gullskartgripum jafnframt aukist í skartgripaverslunum um víða veröld. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Ekki gott kerfi

Hér sitjum við uppi með sömu mennina áratugum saman í æðstu stöðum með þeim afleiðingum að kerfin skilyrðast gagnvart ákveðnum einstaklingum og vinum þeirra. Um þetta eru skelfileg dæmi. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 13 orð

Endurkoma Gulla Helga vel heppnuð

Raunveruleikaþátturinn Hæðin hefur slegið í gegn. Gulli Helga, stjórnandi þáttarins segist upplifa... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Endurunninn

Boðskapur Gores var ekki í gamaldags ræðuformi en var skreyttur mikilli grafík og myndskeiðum; ekki skrýtið heldur, Gore er orðinn verðlaunaður kvikmyndaframleiðandi. Ekki er þó hægt að mæla með því að menn sæki sýningar hans oft. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Erfiðleikar með innflutt birki

Aðalfundur Trjáklúbbsins fer fram í fundarsal á jarðhæð Tæknigarðs, Dunhaga 5, í kvöld kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum (um kl. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Eru allir Pólverjar veiðiþjófar?

„Það er verið að ala á þeirri staðalímynd að allir Pólverjar séu veiðiþjófar,“ segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, um grein í nýjasta hefti Veiðimannsins sem ber heitið „Þeir kunna að bjarga sér í Póllandi“. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Eykur trúverðugleika „Fyrst og fremst er þetta bara viðurkenning á...

Eykur trúverðugleika „Fyrst og fremst er þetta bara viðurkenning á því starfi sem við erum búnir að vera að vinna síðastliðin fjögur ár í Háskólanum í Reykjavík. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Fangelsi fyrir aðild TR-máli

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan karlmann í 8 mánaða fangelsi fyrir aðild að svonefndu Tryggingastofnunarmáli. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Fá ekki leyfi fyrir mengunarbúnaði

Lýsi hf. hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem það ástand sem skapast hefur í kringum fiskþurrkun fyrirtækissins er harmað. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 462 orð | 6 myndir

Fersk og munúðarfull sumarförðun

Þegar vora tekur verður förðun kvenna oft léttari en þó litríkari. Kristjana Rúnarsdóttir förðunarfræðingur sýnir hér dæmi um létta og sumarlega förðun þar sem hún leggur áherslu á tindrandi augu. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Fínar stuttbuxur í stíl

Þegar vora tekur og það hlýnar er tilvalið að taka fram stuttbuxurnar og sýna á sér leggina. Það er ekki alltaf nauðsynlegt að vera bara í stuttbuxum á ströndinni eða á línuskautum. Eins og sjá má á myndinni geta stuttubuxur hentað hvar sem er. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Fjarvistir tíðastar hjá hinu opinbera

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Fjarvistir starfsmanna í fyrirtækjum hér á landi hafa aukist að meðaltali um rúmlega 2 daga á hvern starfsmann á árunum 2004 til 2006. Það gerir aukningu upp á tæplega 1. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Fjarvistir tíðastar hjá opinberum

Fjarvistir starfsmanna íslenskra fyrirtækja jukust um 1.700 ársverk frá árinu 2004 til 2006. Fjarvistir eru helmingi algengari hjá hinu opinbera en... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Fjórtán ára stúlka fær ekki að sýna

Forsvarsmenn áströlsku tískuvikunnar í Canberra, sem haldin verður dagana 28. apríl til 2. maí, hafa fallið frá áformum sínum um að nota 14 ára fyrirsætu sem andlit tískuvikunnar. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fatavali án útgjalda

Það getur verið úr vöndu að ráða þegar velja á föt til að nota í vinnunni. Fæstir vilja alltaf vera í sömu gömlu tuskunum og flestir vilja hafa fjölbreytni í fatavali án þess að þurfa að eyða fúlgum fjár. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Fjölgar í fimleikum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Fimleikafélagið Björk í Hafnarfirði er ekki eitt fremsta fimleikafélag landsins fyrir ekki neitt. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Flugmenn undirbúa verkfall

Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair hittast hjá ríkissáttasemjara á morgun. „Við viljum skammtímasamning fram á næsta vor vegna óvissunnar í þjóðfélaginu en fulltrúar Icelandair hafa algjörlega hafnað því. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

... Franz Gunnarsson , gítarleikari Dr. Spock, greip boðskap Krumma á...

... Franz Gunnarsson , gítarleikari Dr. Spock, greip boðskap Krumma á lofti og hóf að spila lag úr sýningunni Jesus Christ Superstar þar sem Krummi leikur Jesú Krist. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um forvörslu

Per Thorling Hadsun, forvörður frá Jyllands historiske museum, heldur fyrirlesturinn „Breytist í stein“ í Landnámssýningunni við Aðalstræti í dag klukkan 17. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Fyrirmynd

Ef sprengja hefur orðið í golfiðkun hérlendis bliknar það í hlutfalli við þær tugþúsundir Mexíkóa sem skyndilega hafa smitast heiftarlega af bakteríunni. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Færeyingar sýna fulla hörku

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur í Þórshöfn „Harðir dómar í fíkniefnamálum eru ekki einsdæmi í litlum samfélögum sem þurfa sérstaka vernd fyrir fíkniefnum, “ segir Linda M. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Færeyingar sýna fulla hörku

„Harðir dómar í fíkniefnamálum eru ekki einsdæmi í litlum samfélögum sem þurfa sérstaka vernd fyrir fíkniefnum,“ segir Linda Hesselberg, saksóknari í... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Gagnrýnir varahlutavísitölu Sjóvár

„Við gerum þá kröfu að menn vandi betur til verka ef það á að fara með þetta í opinbera umræðu og tala um vísitölu,“ segir Egill Jóhannsson, formaður Bílgreinasambandsins, um svokallaða varahlutavísitölu Sjóvár, sem fjallað var um í 24... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 4 myndir

Gullegginu verpt við tjörnina

Frumkvöðlar að baki Eff2 technologies báru sigur úr býtum í Frumkvöðlakeppni Innovit sem haldin var fyrir íslenska háskólanema og nýútskrifaða. Lokaathöfn keppninnar var haldin síðasta laugardagseftirmiðdegi í hinu ofurhuggulega húsi við tjörnina, Iðnó. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Gulli Helga í hæstu hæðum

Það má með sanni segja að gamla útvarpsstjarnan Gulli Helga hafi slegið í gegn í sjónvarpi einnig. Þátturinn hans, Hæðin, sem sýndur er á Stöð 2, fær 26,4% í uppsöfnuðu áhorfi hjá fólki á aldrinum 12-49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent vikuna 31. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 354 orð

Harðir á strippinu

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Þetta er kvöld sem löng hefð er fyrir hjá Herði og alltaf þetta atriði í lokin en eftir þessa uppákomu í fyrra þá ákvað félagið að halda þetta ekki í ár. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Harkan sex

Þrír sigurleikir í röð og LA Lakers er nú í efsta sæti vesturdeildar NBA þegar aðeins tveir dagar lifa af reglulegu keppnistímabili en síðustu leikir leiktíðarinnar fara fram annað... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Háhælaðir Croc-skór þeir allra ljótustu

Bloggheimurinn vex stöðugt og nú er svo komið að hægt er að finna bloggsíðu um nánast hvað sem er. Slúðursíðurnar eru til dæmis oft mörgum dögum á undan fjölmiðlum með stjörnufréttirnar og þær vinsælustu fá milljónir heimsókna dag. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 577 orð | 4 myndir

Hef vart undan að hanna og sauma

Draumur Kristínar Kristjánsdóttur er að opna eigin verslun til að selja hönnun sína en nú þegar annar hún vart eftirspurn og það er tveggja mánaða biðtími eftir flík frá henni. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Heim á leið

Karlalandsliðið í íshokkí er nú á heimleið eftir keppni í 2. deild heimsmeistaramótsins í Ástralíu. Síðustu tveir leikir strákanna gegn Mexíkó og Ástralíu töpuðust og vannst því aðeins einn sigur á mótinu í þetta... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Hlýnar í veðri

Suðlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað að mestu sunnantil og úrkomulítið, en annars bjart með köflum. Þykknar heldur upp vestanlands síðdegis. Hlýnar í veðri og hiti 2 til 8 stig... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Hundur toppar Scarlett

Hið bandaríska tímarit Parade hefur birt árlegan lista sinn yfir tekjur nokkurra einstaklinga úr röðum fræga fólksins og er óhætt að segja að margt komi á óvart á þeim lista. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Hundur toppar Scarlett og Jessicu

Hundurinn Trouble þénaði 12 milljónir dollara í fyrra, meira en bæði Scarlett Johansson og Jessica... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Hægt að loka fyrir óhroðann

Netvari Símans var kynntur í gær, ný vefvarnarþjónusta í samstarfi við Websense, sem innifalin er í ADSL-áskrift einstaklinga. Með Netvaranum er hægt að loka á óæskilegt efni á netinu, til dæmis klámfengið efni og vírusa. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Hækkun bóta aðeins um átta þúsund

Hækkun á mánaðarlegum bótum örorkulífeyrisþega sem eingöngu er með greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins er 8.033 krónur 1. apríl 2008 miðað við 1. janúar 2007, að því er greint er frá á heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Hætta á bankakreppu eykst enn

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur bætt Írlandi á lista yfir ríki þar sem mikil hætta er talin á bankakreppu. Hætta á verðhjöðnun á húnæðismarkaðunum þar í landi er sögð ástæðan, að því er fram kemur í vefrtitinu Business World. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Í anda flugfreyjubúninga

Sjöundi áratugurinn er í uppáhaldi hjá hönnuðum tískuhúsanna eins og stendur. Hönnuðurinn Marc Jacobs hefur stigið skrefi lengra en flestir með þessari hönnun. Innblásturinn að kjólunum kom frá flugfreyjubúningum sjöunda áratugarins. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Kjóll úr 30 Financial Times

Hönnuðurinn Gary Harvey vann í áratug fyrir Levi Strauss og Dockers Europe en byrjaði að hanna kjóla fyrir tískuherferðir þar sem honum fannst vinnan ekki nógu skapandi. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 287 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S jónvarpsmaðurinn Egill Helgason fagnar því á bloggi sínu að umræður séu hafnar um skólagjöld í Háskóla Íslands. „Þau eru alveg sjálfsagt mál á háskólastigi. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

Kyssilegar og lokkandi varir

Það er fátt sem fullkomnar útlit eins glæsilega og fallegur varalitur og flestar konur eiga nokkra. Það er mörgum konum sérstakt áhugamál að varirnar líti vel út enda ekki amalegt að vera kyssilegur ef einhver aðlaðandi er nálægur. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð

Lést í eldsvoða Maðurinn sem lést í eldsvoða í raðhúsi við Skúlabraut 45...

Lést í eldsvoða Maðurinn sem lést í eldsvoða í raðhúsi við Skúlabraut 45 á Blönduósi að morgni sunnudags hét Björn Kristjánsson, 48 ára. Hann lætur eftir sig tvo uppkomna syni. Tilkynnt var um eldsvoðann klukkan 6.15 á sunnudagsmorgun. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 211 orð | 2 myndir

Lög þvottahúsanna

Ný þáttaröð af Curb Your Enthusiasm hófst á Stöð 2 á sunnudag. Larry David, söguhetja þáttanna og aðalhandritshöfundur, er maðurinn á bak við Seinfeld og algjör erkisnillingur. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 700...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 700 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 1,94%. Bréf Icelandair Group hækkuðu um 1,46%. Mesta lækkunin var á bréfum SPRON, eða 5,67%. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 446 orð | 1 mynd

Mikilvæg skilaboð utanríkisráðherra

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Minnkandi áhugi á garðlöndum

Garðlönd geta verið góður kostur fyrir þá sem vilja rækta kartöflur eða grænmeti en hafa ekki aðstöðu til þess heima hjá sér. Áhugi á garðlöndum á höfuðborgarsvæðinu hefur þó minnkað mikið undanfarin ár. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Mótmæli takmörkuðu veiðar

Aðgerðir andstæðinga hvalveiða hafa leitt til þess að Japanar hafa ekki náð að fullnýta hvalveiðikvóta sinn í fyrsta sinn í tuttugu ár. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 372 orð | 1 mynd

Munu kaupa alla orkuna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Námskeið á herragarði

Sverrir Viðar Hauksson framkvæmdastjóri fékk óvenjulega afmælisgjöf þegar eiginkonan sendi hann í kokkaskóla í Bretlandi. Námskeiðið var á glæsilegum... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

New York, Montreal og Sidney

Hér eru nokkrar dagsetningar sem áhugafólk um tísku og tískuviðburði ætti ekki að láta framhjá sér fara. Tískustarfskynning í New York Á hverju ári er haldið í New York svokallað Fashion Career Fair og verður það næsta haldið miðvikudaginn 30. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Notað en nýtt fyrir skiptióða

Í London er starfræktur óformlegur hópur áhugafólks um tísku sem tengst hefur gegnum netið. Hópurinn kallar sig The London Swapaholics Clothing Swap og hittist víða á pöbbum í stórborginni. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Nýtt Foreldrahús opnað

Foreldrasamtökin Vímulaus æska taka í notkun nýtt Foreldrahús við Borgartún 6 í dag. Vímulaus æska hefur rekið Foreldrahúsið í Vonarstræti 4b í Reykjavík frá því í apríl 1999 en nú flyst öll starfsemin í ný húsakynni í Borgartúni... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Parísardömur og tískan

Tískublöð eru sannarlega ekki ný af nálinni. Tímaritið La Mode Illustrée er eitt af mörgum blöðum sem gefin voru út í París til að dömur borgarinnar gætu tollað í tískunni. Blaðið var þó aðallega ætlað dömum í efri stétt samfélagsins. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 223 orð | 3 myndir

Páll Óskar stýrir Eurovision-þætti

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Þátturinn verður á RÚV þrjá síðustu laugardagana fyrir Eurovision og heitir Alla leið. Þetta er lykilspurning þáttanna: Kemst þetta lag alla leið? Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð

Páll Óskar stýrir sjónvarpsþætti

Páll Óskar stýrir Eurovision-þættinum Alla leið sem hefst á RÚV í maí. Valdir spekingar verða með... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Plokkun og litun heima

Það eru ekki allir sem leyfa sér að fara á snyrtistofu til að láta plokka og lita sig mánaðarlega enda vel hægt að gera það sjálfur. Þó er gott að fara nokkrum sinnum á ári til að móta fallega línu. Litinn sem notaður er má kaupa í apóteki. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 369 orð | 2 myndir

Pottaplöntur, kettir og hamingja

Einhvern tíma fyrir ekki svo mjög löngu las ég niðurstöður vísindalegrar könnunar frá þýskum háskóla á þeim áhrifum sem pottablómarækt og gæludýrahald hefur á skaphöfn fólks, háttu þess og heimilisbrag. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Rauð, svört og hvít fyrir vorið

Það er ekki nóg að fara bara í flottum retró fötum út í vorið. Sólgleraugun eru punkturinn yfir i-ið og verða að vera í stíl. Þessi koma frá fyrirtækinu 80s People og eru í þremur smart litum sem passa við flesta liti. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Rás 2 og Monitor lokuðu rokkhring sínum á Nasa á föstudagskvöld...

Rás 2 og Monitor lokuðu rokkhring sínum á Nasa á föstudagskvöld. Hljómsveitirnar Sign, Benny Crespo's Gang og Dr. Spock höfðu ferðast hringinn á nokkrum dögum og komið víða við. Dr. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 4 myndir

Rufus kyrjar í Háskólabíói

Kanadíski prinsinn Rufus Wainwright sló upp tónleikum í Háskólabíói á sunnudagskvöld vopnaður sinni einstöku stemningu og nánd við áheyrendur. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 780 orð | 1 mynd

Röngum og ærumeiðandi ásökunum svarað

Bæjarfulltrúar Á-lista gera athugasemdir við fréttaskrif 24 stunda Fyrir skömmu gerði bæjarstjórinn á Álftanesi athugasemdir við fréttaskrif á forsíðu 24 stunda með yfirskriftinni „Starfsfólk á flótta“. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Sagan skrifuð

Abir Batikhi er að líkindum óþekkt nafn meðal flestra í hinum vestræna heimi en nafn hennar er vel þekkt í rallheimum í Arabalöndum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 570 orð | 1 mynd

Saga refsigleðinnar

Árni Björnsson ætlar að fjalla um opinberar refsingar á Íslandi fyrir gesti Þjóðminjasafnsins í hádeginu í dag. Þar eru meðal annars öxi og höggstokkur, gapastokkur og svarthol. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 74,81 1,57 GBP 148,45 2,25 DKK 15,89 1,71 JPY 0,74 1,96 EUR...

SALA % USD 74,81 1,57 GBP 148,45 2,25 DKK 15,89 1,71 JPY 0,74 1,96 EUR 118,57 1,72 GENGISVÍSITALA 151,95 1,78 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 421 orð | 1 mynd

Satínefni vinsælust í kjólsauminn

Hópur stúlkna úr Réttarholtsskóla saumaði sína eigin árshátíðarkjóla undir styrkri leiðsögn saumakennarans, Gyðu Jónsdóttur. Ein úr hópnum, Silja Guðbjörg, segir saumaskapinn ekki hafa reynst erfiðan. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Segir skorkort vel geta hentað HÍ

Ráðuneyti, sveitarfélög og fyrirtæki með flókna starsemi hafa notað skorkort með góðum árangri. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Segist hafa fengið ósanngjarna meðferð

Illka Kanerva, fyrrverandi utanríkisráðherra Finnlands, segir að hann hafi hlotið ósanngjarna meðferð í tengslum við sms-hneykslið sem leiddi til afsagnar hans fyrr í mánuðinum. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Selveiðimenn í höfn á Ísafirði

Norski selfangarinn Havsel er nú í höfn á Ísafirði en áhöfnin veiðir sel á Vestfjarðamiðum. Segir Guðmundur M. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 277 orð | 5 myndir

S ex umferðir eftir á Spáni og flestir eru farnir að missa áhugann enda...

S ex umferðir eftir á Spáni og flestir eru farnir að missa áhugann enda hefur Real Madrid níu stiga forskot á Barcelona í öðru sæti í deildinni eftir helgina og einn af þeim leikjum sem eftir eru er einmitt leikur Real gegn Barca í Madrid. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sérvalin notuð föt og töskur

Bandaríska fyrirtækið Casual Vintage var stofnað af M. Stephanie Hernandez árið 2005. Hún átti sér þann draum að reka fyrirtæki sem sérhæfði sig í notuðum fötum, fylgihlutum, sólgleraugum og töskum. M. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Stígurinn verður tvöfaldaður

Senn verður hjóla- og göngustígnum á Ægisíðunni breytt. „Eins og fyrirkomulagið er núna er hjólareiðabrautin of mjó til að hjólreiðamenn geti mæst þar. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð

Stutt Eldsvoði Eldur kom upp á þaki Hvassaleitisskóla í gær. Iðnaðarmenn...

Stutt Eldsvoði Eldur kom upp á þaki Hvassaleitisskóla í gær. Iðnaðarmenn voru að leggja tjörupappa, og var hiti notaður við verkið. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar kviknaði í klæðningu. Tjón varð ekki mikið og engum varð meint af. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 107 orð

Stutt Gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að einn...

Stutt Gæsluvarðhald Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að einn þeirra sex, sem handteknir voru í tengslum við grófa líkamsárás í Keilufelli í mars, sæti áframhaldandi varðhaldi til 5. maí. Fjórir voru úrskurðaðir í farbann til 5. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Stöndum þétt að baki bönkum

„Það er alveg á hreinu að við munum standa þétt að baki bönkunum verði þeir fyrir atlögu sem þeir ráða ekki við,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í viðtali við danska blaðið Berlingske Tidende og segir pólitíska samstöðu... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sönnunargagnið var gubb

Lögregla í Ástalíu tók nýverið til athugunar og efnagreiningar DNA-sýni úr ælu til að koma upp um glæpamann sem rændi pósthús í borginni Adelaide. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Takið fram saumavélina

Oft hefur verið kvartað undan litlu úrvali af fötum hér á landi. Að sama skapi finnst ekki öllum gaman að sjá marga í sams konar flíkum. Það er því tilvalið að vera duglegur að sauma sér sjálfur föt eða fara með hugmyndir sínar til saumakonu. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Tvennt af þrennu í boði

Eins freistandi og það kann að vera að trúa því að hægt sé að ferðast í senn með mikinn farangur, fyrir lítinn pening og með mikilli gleði, þá telja margir vanir ferðalangar slíkt illmögulegt. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Tvær hollenskar heimildarmyndir

Tvær heimildarmyndir hollenska kvikmyndaleikstjórans Johns Appels verða sýndar í Hafnarhúsinu næstkomandi fimmtudag, þann 17. apríl klukkan 20. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Tökur á Dagvaktinni, framhaldi Næturvaktarinnar, hófust í gær. Jón Gnarr...

Tökur á Dagvaktinni, framhaldi Næturvaktarinnar, hófust í gær. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Vanillu-Ísinn lemur konu sína

Fyrrverandi rapparinn Vanilla Ice hefur verið handtekinn í Flórída fyrir að beita eiginkonu sína ofbeldi. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Varanleg borgarþróun

Göran Rosberg fjallar um skipulagsmál í fyrirlestrinum „Varanleg borgarþróun - sem dæmi Västra höfnin í Malmö“ í Norræna húsinu í dag, þriðjudaginn 15. apríl milli klukkan 17 og 19. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

Varði heilum degi í bresku eldhúsi

Íslendingar sækjast í síauknum mæli eftir því að fá meira út úr fríinu en sólbrúnku og nýjar flíkur í fataskápinn. Námskeið erlendis er frábær leið til þess að víkka sjóndeildarhringinn og læra eitthvað nýtt. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi en á hverju hefur þú áhuga? Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 680 orð | 2 myndir

Verður Hallargarðurinn fyrir „tignargesti“?

Það brá mörgum í brún þegar þáverandi meirihluti borgarstjórnar ákvað að setja Fríkirkjuveg 11 á sölu í október 2006. Gerð var útboðslýsing og duldist fáum að verið var að undirbúa sölu til ákveðins aðila. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 381 orð | 1 mynd

Viðskiptajöfrar læra að borða

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Vilja hætta við sölu Fríkirkjuvegar 11

Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um að hætt verði við sölu á húsinu við Fríkirkjuveg 11 til Novators, fjárfestingarfélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, verður tekin fyrir á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 373 orð

Vill fólkið valdið?

Kristján Möller samgönguráðherra hefur viðrað hugmyndir um að lágmarksfjöldi íbúa í sveitarfélagi verði 1.000 manns. Þetta eru ekki nýjar hugmyndir og því síður eru þær óskynsamlegar. Þegar horft er á kort af sveitarfélögum með færri en 1. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Vor í garðinum

Þeir sem hyggjast rækta matjurtir í sumar ættu að bíða með að stinga upp matjurtagarðinn þangað til frostlaust er orðið og vorhretin um garð gengin. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

West Ham ekki á sölulista

„Ég vísa þeim beint heim til föðurhúsanna,“ segir Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska knattspyrnuliðsins West Ham en sögusagnir um yfirvofandi sölu liðsins vegna bágs fjárhags eiganda þess, Björgólfs Guðmundssonar, eru á kreiki í enskum... Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 498 orð | 1 mynd

Zoellick segir aðgerða þörf

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Robert Zoellick, yfirmaður Alþjóðabankans, segir hækkandi matarverð geta steypt 100 milljónum manna í fátækustu ríkjum heims í enn meiri fátækt. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Þarf að líta undir miðann?

Sesselju Steingrímsdóttur brá í brún þegar hún hugðist hita upp tilbúinn fiskrétt sem hún átti í frystinum um daginn. „Ég ætlaði að fara að borða þetta og var að skoða hvernig ætti að elda réttinn. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Þarf samhæfðar aðgerðir

Þrátt fyrir ótvíræða kosti netsins hefur það því miður aukið möguleika kynferðisbrotamanna á því að tæla börn og að hafa aðgang að og dreifa efni þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Þung umræða

Þung umræða er nú um framtíð peninga- og gjaldmiðilsmála okkar Íslendinga. Nýjasta birtingarmyndin er tillaga Samtaka atvinnulífsins um evruvæðingu einkageirans. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Þykkir augnhárin verulega

Lash be Long er nýjasta nýtt í augnháralengingum hér á landi. Snyrtistofan Naglafegurð var fyrst til að innleiða þessa nýjung og sækja snyrtifræðingar af öðrum snyrtistofum þangað á námskeið í ásetningu. Meira
15. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Æ fleiri mál á borð FME

Undanfarna mánuði hefur Fjármálaeftirlitið tekið æ fleiri mál til athugunar þar sem grunur leikur á markaðsmisnotkun, þ.e. viðskiptum eða tilboðum sem byggð eru á tilbúningi eða þar sem beitt er einhverjum blekkingum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.