Greinar föstudaginn 4. júlí 2008

Fréttir

4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Augnablikið sem segir alla söguna

HAFT hefur verið á orði að blaðamennska sé bókmenntir augnabliksins, túlkun hlutlauss áhorfanda á því sem fyrir augu ber og tilheyrir brátt hinu liðna. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Auratal

MUNNSKOLIÐ Listerine þykir mikill kraftaverkavökvi og dregur bæði úr tannskemmdum, tannsteini og andremmu. En dýr er hún, tannheilsan, og þurfa íslenskir neytendur að borga 1.189 kr. fyrir 500 ml flösku af skolinu góða í verslun Lyfju á Smáratorgi. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

„Ég er pínulítið kvíðinn“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Ég vil stefna að því að verða heimsmeistari og meira, fá prófessorsgráðu og ferðast. Meira
4. júlí 2008 | Innlent - greinar | 674 orð | 3 myndir

„Keltneski tígurinn“ á leið í krappa dýfu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Írar eru að sigla inn í samdráttarskeið og útlit fyrir að framundan sé jafnvel dýpsta efnahagsdýfan í landinu í aldarfjórðung. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

„Mikill heiður“ fyrir SÞ

„ÞAÐ er mikill heiður fyrir samtökin okkar, vini Sameinuðu þjóðanna (FOTUN), að vísað verði til hinnar heimsfrægu söngkonu Bjarkar sem vinar Sameinuðu þjóðanna,“ sagði Irving Sarnoff, stjórnandi samtakanna, í gærkvöldi eftir að ljóst varð að... Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð | 6 myndir

Blómleg viðskipti á landsmótinu

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Kunnugleg rödd berst til eyrna spenntra landsmótsgesta á Hellu, traust rödd og kunnugleg hverjum þeim sem sótt hafa stórar hestamannasamkomur. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Bænastund allra trúarbragða

BÆNASTUND í nafni umburðarlyndis og kærleika fer fram í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 21. „Þetta er ekki hefðbundin bænastund, heldur er þetta bænastund allra trúarbragða,“ segir Snorri Ásmundsson listamaður. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Enginn grundvöllur til að sameina fjölskylduna hér

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VANDI okkar öðru fremur er sá að kona mannsins er hér í ólöglegri dvöl,“ segir Haukur Guðmundsson, settur forstjóri Útlendingastofnunar, um mál Pauls Rames Odour, eða Pauls Ramses. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ennþá í öndunarvél

MANNINUM, sem síðastliðið laugardagskveld velti bíl sínum á Siglufjarðarvegi, er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi. Hann kastaðist út úr bílnum í veltunni og hlaut alvarlega höfuðáverka. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fékk hnút í magann

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Fjárveitingar háskólanna aukast

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
4. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fokið í flest skjól

MONSÚNREGN fellur nú í Allahabad á Indlandi. Margar götur þar í borg eru á kafi í vatni, en rigningarnar valda því árlega víðs vegar um landið. Margir hafa misst heimili sitt. Meira
4. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 119 orð

Fólskuverk í Lundúnum

BRESKA lögreglan leitar nú vitna sem gætu gefið vísbendingar um vofeiflega atburði sunnudagskvöldsins, þegar tveir franskir námsmenn voru myrtir á hrottalegan hátt í herbergi annars þeirra í Lundúnum. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Gjaldtaka af vegabréfum ólögmæt

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is GJALDTAKA lögreglustjórans á Suðurnesjum upp á 5.800 krónur vegna neyðarvegabréfa er ólögmæt. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gætir sín á hæfisreglum

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hyggst ekki tjá sig opinberlega um mál Keníamannsins Pauls Ramses Oduor, sem leitaði eftir pólitísku hæli hér á landi, en fékk ekki efnislega meðferð hjá Útlendingastofnun. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Hvaðan koma laxarnir?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is MATÍS ohf. og Veiðimálastofnun undirrituðu í gær rammasamning um eflingu samstarfs milli fyrirtækjanna að viðstöddum Einari K. Guðfinnssyn, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
4. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð

Hvað með börnin?

DANSKA Fuglafræðistofnunin hefur lýst því yfir að villti, danski storkastofninn sé útdauður. Villtir storkar hættu að verpa í Danmörku árið 2000 en í ár eru alls engir storkar í hreiðrunum. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Japanskt friðarskip á ferð um heiminn

FRIÐARSKIP lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í gær á reisu sinni um heiminn á 100 dögum. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð

Kreppan orðin hluti sálgæslunnar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÁHRIF kreppunnar eru margvísleg og birtast víða. Sálgæslustörf presta snúast nú í auknum mæli um fjárhagsvandræði fólks. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Umferðartölur VEGNA fréttar í blaðinu á miðvikudag um samdrátt í umferð skal leiðrétt, að það var Friðleifur Ingi Brynjarsson, verkefnastjóri umferðardeildar Vegagerðarinnar, sem tók tölurnar... Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Með strætisvagni í Borgarnes

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FYRSTA janúar á næsta ári hefjast reglulegar strætisvagnasamgöngur upp í Borgarnes, um Hvalfjarðarsveit, ef fyrirætlanir sveitarstjórnarmanna á sunnanverðu Vesturlandi ganga eftir. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mælistika á hávaða

DESIBELMÆLINGAR verða stundaðar á skemmtistöðum borgarinnar næstu helgar í því skyni að finna mögulegan milliveg svo hægt sé að finna það hávaðastig sem bæði íbúar miðborgarinnar og skemmtistaðaeigendur geta sæst á. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Námsmenn áfram ókeypis

ÓKEYPIS verður í strætó fyrir reykvíska námsmenn í framhalds- og háskólum í vetur, líkt og var á síðasta ári. Borgarráð samþykkti þetta í gær. Um 10% aukning varð á strætónotkun eftir að verkefnið hófst, skv. mælingu frá í mars. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nú eru það melónur sem fá blóðið til að streyma

Karlar hafa öldum saman beitt ýmsum brögðum til að viðhalda kyngetunni þegar árin færast yfir. Leitin að kynörvandi efnum hefur tekið á sig ýmsar myndir og hafa ófáir greitt fúlgur fjár fyrir ólíklegustu meðul. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Ný fiðrildategund leggst þungt á birkið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BIRKISMUGAN, fiðrildategund sem fyrst varð vart á Íslandi í heimilisgarði í Hveragerði sumarið 2003, hefur breitt úr sér og stefnir í að verða að skaðvaldi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nýr þáttur í sálgæslustörfum presta

Kreppan ristir ekki aðeins í pyngjur Íslendinga heldur sálarlíf um leið. Við sálgæslustörf sín fást prestar nú við andlegar afleiðingar kreppunnar á fólk. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ráðstefna um bótarétt

Í TILEFNI af heimsókn Neelie Kroes, framkvæmdastjóra samkeppnismála hjá Evrópusambandinu, til Íslands standa viðskiptaráðuneytið og Samkeppniseftirlitið fyrir ráðstefnu um bótarétt vegna samkeppnislagabrota. Meira
4. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Reiðarslag fyrir FARC

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FRELSUN fransk-kólumbísku stjórnmálakonunnar Ingrid Betancourt og fjórtán annarra gísla í frumskógi í Kólumbíu er mikið áfall fyrir marxísku skæruliðahreyfinguna FARC. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Rekstrarformi Byrs breytt?

STJÓRN Byrs vinnur nú að fýsileikakönnun með það fyrir augum að breyta rekstrarformi sparisjóðsins í hlutafélag. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð

Sér til sólar í byggingariðnaði

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skipulag miðborgarinnar

BORGARRÁÐ hefur lagt fram tillögu að nýju deiliskipulagi miðborgarinnar en hún er byggð á hugmyndaleit í Kvos, sem efnt var til í kjölfar bruna húsanna að Austurstræti 22 og Lækjargötu 2. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sögðu ekkert í yfirheyrslunni

MENNIRNIR sem hlupu út á flugbraut við Leifsstöð snemma í gærmorgun voru yfirheyrðir í gær en gáfu ekki upp ástæður fyrir gerðum sínum. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum óskuðu öryggisverðir eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja mennina. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tugþúsundir í ferðahug

*Umferð Margir á þjóðvegunum um mikla ferðahelgi *Löggæsla Eftirlit aukið á vegum og einnig úr lofti *Hátíðir Margir viðburðir skipulagðir um landið Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Undrast vinnubrögð

„Við höfum mestar áhyggjur af því hvort íslensk yfirvöld [Útlendingastofnun] hafi eitthvað kannað aðbúnað hælisleitenda á Ítalíu en þar eru þúsundir manna sem bíða afgreiðslu umsókna. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Veikari sjúklingar í minna rými

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STEFÁN Yngvarsson, sviðsstjóri endurhæfingarsviðs Grensásdeildar Landspítalans, segir að húsnæðismál deildarinnar séu mjög mikilvæg og bætt húsnæði sé undirstaða þess að meira sé hægt að gera. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Verkefni REI í lausu lofti

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UPPSAGNIR fjögurra lykilmanna hjá Reykjavík Energy Invest, REI, um mánaðamótin koma þeim sem til þekkja ekki á óvart. Einn viðmælandi segir að þeir hafi í raun dregið allt of lengi að segja upp. Meira
4. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Verksmiðja á hverju einasta skrifborði

HÓPI vísindamanna og áhugamanna hefur tekist að láta heimatilbúið tæki gera afrit af sjálfu sér. Vefútgáfa Guardian sagði í gær frá vélinni RepRap sem fjölfaldar sjálfa sig. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Versti bílafloti í Evrópu

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð

Vesturlandsstrætó ekur um teikniborðið

BORGARBYGGÐ hefur sótt um einkaleyfi fyrir sérleiðina Reykjavík-Borgarnes, en núgildandi leyfi rennur út 1. janúar 2009. Hugmyndin er að gera þjónustusamning við Strætó bs., í samvinnu við Akranes og Hvalfjarðarsveit, um reglulegar ferðir. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Vill fleiri forgangsreinar

„ÉG tel eðlilegt að ríki og sveitarfélög myndi sér heildstæða stefnu og setji sér markmið um meiri notkun almenningssamgangna,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, þingmaður og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þjóðleg hátíð hestamanna

LANDSMÓT hestamanna var formlega sett af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra á Gaddstaðaflötum á Hellu í gærkvöldi og var það sannarlega hátíðleg stund. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Þrengt að stúdentum

LEIGA á stúdentagörðum Félagsstofnunar stúdenta mun hækka um 5,25% í nýjum leigusamningum sem taka gildi í ágúst og september. Meira
4. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þýsk krónubréfaútgáfa og óbreyttir stýrivextir

Þýski bankinn KfW gaf í gærmorgun út krónubréf, að verðmæti þrjá milljarða króna. Bréfin eru til tveggja ára og er ávöxtunarkrafan upp á 9,5%. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2008 | Leiðarar | 605 orð

Hættumat og heimildir

Nýtt opinbert hættumat greiningardeildar ríkislögreglustjóra er merkileg lesning. Þar er lýst gjörbreyttum veruleika í undirheimunum hér á landi, þar sem engir smákrimmar eru á ferð heldur harðsvíraðir, skipulagðir glæpahópar. Meira
4. júlí 2008 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Ögmundur sýnir á spilin

Þessa dagana er slúðrað – aðallega í útlöndum – um að Samfylkingin geti jafnvel hugsað sér að slíta núverandi stjórnarsamstarfi, knýja fram kosningar og mynda vinstristjórn að þeim loknum. Fátt bendir til að nokkuð sé til í því slúðri. Meira

Menning

4. júlí 2008 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Aðlögun í keiluformi

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „ÉG er að fjalla um hvernig við erum alltaf að aðlagast hlutum,“ segir Jón Hlíf Halldórsdóttir sem opnar sýninguna Aðlögun í 101 Gallerí í dag. Meira
4. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Besti árangur Sigur Rósar á Billboard

* Eins og fram hefur komið komst nýjasta plata Sigur Rósar ,Með suð í eyrum..., í 5. sæti breiðskífulistans breska sína fyrstu viku á lista en árangur sveitarinnar á Billboard-listanum bandaríska er ekki síðri. Platan fór beint í 15. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 154 orð | 3 myndir

Bláa bílvélin kristölluð

GJÖRNINGI myndlistarmannsins Rogers Hiorn lauk loks síðastliðinn fimmtudag, en hann fólst í því að sökkva bílvél sem þakin var í bláu koparsúlfati í koparsúlfatlausn. Meira
4. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd

Bryndís Björgvinsdóttir

Aðalskona vikunnar er nýráðinn ritstjóri Stúdentablaðsins og þjóðfræðinemi Meira
4. júlí 2008 | Kvikmyndir | 334 orð | 2 myndir

Farfuglar á Ítalíu

STUTTMYND Rúnars Rúnarssonar, „Smáfuglar“, hlaut í vikunni þrenn verðlaun á fimmtándu Capalbio Cinema International-stuttmyndahátíðinni sem haldin er í bænum Capalbio á vesturströnd Ítalíu. Meira
4. júlí 2008 | Tónlist | 305 orð

Frönsk snerpa, norræn heiðríkja

Widor: Sinfonía VI í g Op. 42,2. Páll Ísólfsson: Ostinato et fughetta; Þrjú píanóstykki Op. 5. Grieg : Brúðkaupsdagur á Troldhaugen. Björn Steinar Sólbergsson orgel. Sunnudaginn 29. júní kl. 17. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Gítartónleikar og fornleifar

ÞÓRÓLFUR Stefánsson gítarleikari heldur tónleika á Skriðuklaustri í Fljótsdal kl. 20 í kvöld. Þar spilar Þórólfur, sem er búsettur í Svíþjóð, verk eftir bræðurna Sainz de la Maza og andalúsísk elegía eftir Mario Castelnuovo Tedesco. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 544 orð | 1 mynd

Hástökkvarinn fellir alltaf

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MYNDLISTARMENN geta verið á barmi eins og annars, t.d. taugaáfalls eða heimsfrægðar og ímyndir listamannsins eru fjölmargar. Meira
4. júlí 2008 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Hátíðin blásin af

BRESKA tónlistarhátíðin Wild in the Country hefur verið blásin af. Meira
4. júlí 2008 | Tónlist | 542 orð | 3 myndir

Hin ljúfa angan af steiktu fleski

Heitasti dagurinn að baki og reyndi verulega á brennt holdið. Sársvangur allan daginn, með angan af steiktu fleski fyrir vitunum, en fyrstu tónleikarnir ollu engum vonbrigðum, þó að vægast sagt hafi Radiohead staðið upp úr. Meira
4. júlí 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Hip hopvefsíður hakkaðar

FRÉTTIR bárust af því í byrjun vikunnar að vefþrjótar hefðu brotist inn á tvær vinsælustu hip hop-vefsíður heims, sohh.com og allhiphop.com, og sett inn á þær svívirðingar sem einkenndust af kynþáttahatri. Meira
4. júlí 2008 | Hönnun | 230 orð | 6 myndir

Ítölsku risarnir sýna listir sínar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Á SÍÐUM Morgunblaðsins er ekki enn búið að segja frá nema helmingi herratískunnar sem sýnd var í Mílanó í lok júní. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Listaskógur við Hreðavatn

LISTASÝNING verður opnuð næsta sunnudag í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn. Sýningin verður opnuð kl. 14 og verða listamenn af Vesturlandi í öndvegi. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 219 orð | 1 mynd

Lífrænar vélar í framandlegum víddum

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Sýningu lýkur 13. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
4. júlí 2008 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd

Metropolis endurfædd

ÞEIR sem hafa klórað sér í kollinum við áhorf Metropolis , frægustu myndar þýska expressjónismans, geta nú vænst þess að skilja plottið aðeins betur enda hafa nú fundist löngu týndar senur úr myndinni í Museo del Cine safninu í Buenos Aires í Argentínu,... Meira
4. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Mikið áhorf á EM

* Um 72% landsmanna á aldrinum 12-80 ára fylgdust með úrslitaleik Evrópukeppninnar í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag. Meira
4. júlí 2008 | Kvikmyndir | 446 orð | 7 myndir

Minna á gefin loforð

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is GÍSLI Snær Erlingsson segir stórstjörnurnar sem hann vann með alveg lausar við stæla. „Það eru alltaf vandræði með fólkið í kringum fræga fólkið en ekki fræga fólkið sjálft,“ segir hann. Meira
4. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Páll Óskar stjórnar stuðinu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is “ÉG ÆTLA að stjórna stuðinu með harðri hendi,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem stýrir miklu balli á Nasa á laugardag. Um árlegt styrktarball Gay Pride er að ræða og rennur miðaverð, 1.500 kr. Meira
4. júlí 2008 | Bókmenntir | 617 orð | 1 mynd

Rósir, kynlíf og dauðinn

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is UNDIRBÚNINGUR er hafinn að því að kvikmynda skáldsöguna Afleggjarann eftir Auði A. Ólafsdóttur. Meira
4. júlí 2008 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Síungir kúbanskir meistarar

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SJÖ ár eru liðin frá því kúbverska hljómsveitin Bueno Vista Social Club hélt tónleika á Íslandi, en samkvæmt fréttatilkynningu frá Hr. Örlygi munu þessir síungu kúbönsku tónlistarmenn endurtaka leikinn hinn 24. Meira
4. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstríð í Írak

FÁIR ef nokkrir þættir í Bandarísku sjónvarpi hafa vakið jafn mikla hrifningu gagnrýnenda og The Wire . Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Skuggalegt á Jómfrúnni

SUMARTÓNLEIKARÖÐIN á veitingahússinu Jómfrúnni við Lækjargötu heldur áfram um helgina og á morgun, laugardag, spila Bláir skuggar fyrir gesti frá kl. 15-17. Meira
4. júlí 2008 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Vaxmynd af Hitler

NÝTT vaxmyndasafn á vegum Madame Tussaud verður opnað í Berlín um helgina og hefur staðið heilmikill styr um styttu af Adolf Hitler sem verður til sýnis í safninu. Meira

Umræðan

4. júlí 2008 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Á ríkisútvarpið sér öngvan vin?

Eftir Guðna Ágústsson: "Hafi einhver haldið að fjölmiðlafárið væri úr sögunni þá er síðari hálfleikur að hefjast sem snýr að því að rýma markaðinn svo tröllin eigi fjöllin..." Meira
4. júlí 2008 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Borgir og barnasjúkdómar

Róm var ekki byggð á einum degi,“ segir máltækið og vísar til þeirrar staðreyndar að borgir verða ævinlega til á löngum tíma. Evrópskar borgir myndast flestar við samgönguæðar seint á miðöldum. Meira
4. júlí 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Egill Jóhannsson | 3. júlí Hægðu á þér og sparaðu eldsneyti ... Haltu...

Egill Jóhannsson | 3. júlí Hægðu á þér og sparaðu eldsneyti ... Haltu þig alltaf á eða undir lögbundnum hámarkshraða og þú sparar um 7-10% í eyðslu, jafnvel meira. Ef lítri af eldsneyti kostar um 180 kr. þá eru það 13-18 kr. í sparnað. Meira
4. júlí 2008 | Blogg | 106 orð | 1 mynd

Emil Örn Kristjánsson | 3. júlí Og hvað? Þrjú blöð duttu inn um lúguna...

Emil Örn Kristjánsson | 3. júlí Og hvað? Þrjú blöð duttu inn um lúguna hjá mér í morgun og öll lögðu þau forsíðuna undir sömu fréttina: „Fjórir starfsmenn segja upp hjá dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur“... Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Eru til góðir stjórnmálamenn?

Albert Jensen skrifar um starfsaðferðir þingmanna og ráðherra: "Alþýðuflokkurinn uppskar eins og hann sáði. Veslaðist upp og dó. Upp úr því rugluðu nokkrir smáflokkar saman reytum og úr varð Samfylking og VG." Meira
4. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Gestir í Laugardalnum sektaðir

Frá Sigríði Kristjánsdóttur: "Í JÚNÍMÁNUÐI hefur hver stórveislan í Laugardalnum rekið aðra á sviði knattspyrnu og tónlistar. Nú síðast á laugardag þar sem landslýð var boðið á stórtónleika með Björk og Sigur Rós." Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Hlustað eftir sjónarmiðum úr sjávarútvegi

Einar Kristinn Guðfinnsson: "Það er óhjákvæmilegt að skoðanir séu skiptar þegar kemur að mati á veiðiþoli einstakra fisktegunda." Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Hýenur hlutabréfamarkaðarins

Agnar Kr. Þorsteinsson skrifar um yfirtöku á hlutabréfum í Skiptum: "Það vantar lög til að bæta viðskiptalegt siðferði og vernda almenning fyrir þeim rándýrum sem leika lausum hala í viðskiptalífinu og rífa fólk á hol fjárhagslega." Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Ný menntastefna – nýjar áskoranir

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir skrifar um menntun: "Þegar kemur að menntun þjóðar, hornsteini hvers blómlegs samfélags, getur enginn verið stikkfrí." Meira
4. júlí 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Ókindarkvæði

Dofri Hermannsson skrifar um málefni líðandi stundar í þjóðfélaginu: "Nú er aftur komið samdráttarskeið. Og aftur er hafinn upp sami söngur; að það verði að virkja og byggja álver." Meira
4. júlí 2008 | Velvakandi | 378 orð | 2 myndir

velvakandi

Svar við fyrirspurn um kveðskap SL. þriðjudag, 1. júlí, birtist í Velvakanda fyrirspurn frá Unni Þorsteinsdóttur um kveðskap þar sem fjallað er um undarleg nöfn á bæjum í Rangárvallasýslu. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2008 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd

Arndís Árnadóttir

Arndís Árnadóttir fæddist á Ísafirði 22. maí 1921. Hún lést í Reykjavík hinn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Björnsson Ólafsson trésmiður, f. 1888 , d. 1958, og Málfríður Jónsdóttir, f. 1891, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Fríður Guðmundsdóttir

Mig langar að minnast frænku minnar Fríðar Guðmundsdóttur (Díu) með örfáum orðum, en núna þann 4. júlí 2008 er öld liðin frá fæðingu hennar. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Helgi Eyjólfsson

Helgi Eyjólfsson fæddist á Bjargi á Borgarfirði eystra 22. september 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hanns voru Anna Guðbjörg Helgadóttir, f. 1898, d. 1988 og Eyjólfur Hannesson, f. 1892,... Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Margrét Ólafía Eiríksdóttir

Margrét Ólafía Eiríksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. febrúar 1921. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Júlía Sigurðardóttir frá Syðstu-Grund í V-Eyjafjallahreppi, f. 7. júlí 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 3426 orð | 1 mynd

Ragnhildur Þorvarðardóttir

Ragnhildur Þorvarðardóttir fæddist á Dalshöfða í Fljótshverfi í V-Skaftafellssýslu 13. febrúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pálína Stefánsdóttir, frá Hörgslandi á Síðu, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 2509 orð | 1 mynd

Sesselja Þórðardóttir Woods

Sesselja Þórðardóttir Woods fæddist í Reykjavík 9. apríl 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Frímann Björnsson, f. 3. sept 1892, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

Sigfús Kristmann Guðmundsson

Sigfús Kristmann Guðmundsson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal 4. júlí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 28. júní. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2008 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Vébjörn Eggertsson

Vébjörn Eggertsson rafvirkjameistari fæddist á Akureyri 31. ágúst 1940. Hann lést á heimili sínu að morgni 24. júní síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Eggerts Ólafssonar vélstjóra, f. 18. nóvember 1910, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Áfram lítill halli á vöruskiptum

HALLI á vöruskiptum við útlönd nam 0,9 milljörðum króna í júní, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Hagstofu Íslands . Þetta er meiri halli en í mánuðinum á undan, er hann var 0,5 milljarða. Hins vegar er hallinn þessa tvo mánuði, þ.e. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Áhrif lífeyrissjóða

EF lífeyrissjóðirnir fara að selja úr verðbréfasöfnum sínum erlendis til að kaupa á innlendum markaði má gera ráð fyrir að það geti haft áhrif til styrkingar krónunnar. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

GM í alvarlegum kröggum

BIFREIÐAFRAMLEIÐANDINN bandaríski General Motors stendur nú frammi fyrir þeim möguleika að fyrirtækið geti orðið gjaldþrota, að mati greiningardeildar fjárfestingarbankans Merrill Lynch . Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 2 myndir

Hörð lending eða brotlending?

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Eins og búast mátti við ákvað stjórn Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Seðlabankinn gerir enn ráð fyrir að ná verðbólgumarkmiði sínu um mitt ár 2010. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Krónan og spákaupmennska

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Svokölluð krónubréfaútgáfa hefur oft skotið upp kollinum í umræðunni að undanförnu. Í sinni einföldustu mynd er um að ræða erlendan útgefanda sem kaupir íslensk skuldabréf en fjármagnar kaupin oftast á evruvöxtum. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN seig um tæp 0,3% í gær og var lokagildi hennar 4.296 stig. Velta dagsins var nær 39 milljarðar , þar af rúmir 36 milljarðar í skuldabréfum. Mesta hækkun var hjá Atlantic Petroleum, um 2,3% og Kaupþingi um hálft prósent. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Olíumet fælir frá fjárfesta

ENN náði olíuverð nýjum hæðum er það fór yfir 146 dali á fatið í gærmorgun. Þar með hafði hráolían hækkað um 50% frá því í janúar. Meira
4. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Telja efnahagsaðstæður slæmar

AÐSTÆÐUR í efnahagslífinu eru slæmar eða frekar slæmar að mati 76% stjórnenda í 400 stærstu fyrirtækjum landsins, hvorki góðar né slæmar að mati 22% stjórnenda og aðeins 2% telja þær góðar. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2008 | Daglegt líf | 251 orð

Af kreppu og samúð

Helgi Seljan var í viðtali í 24 stundum í vikunni út af krepputalinu. Þá orti Sigurður Jónsson tannlæknir: Fer á jeppum fjölmennt lið fjalla að keppa um sali, enda sleppa ættum við öllu krepputali. Meira
4. júlí 2008 | Daglegt líf | 363 orð | 2 myndir

Dráttarvél vekur upp fortíðarþrá

Laugaland Þeir minna skuggalega mikið á gömlu Ferguson-traktorana, þessa litlu sem í dag standa uppgerðir í görðum eða við sumarbústaði og nýtast sem leikföng barna. Ungur maður á Laugalandi flytur inn nýja traktora þar sem hönnunin er nánast sú sama og fyrir fimmtíu árum. Meira
4. júlí 2008 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

Góð súpa er gulli betri

Góðar súpur eru vandfundar og þegar „hrikalega, svakalega góð“ sumarsúpa barst í tal var Guðrún Hulda Pálsdóttir súpuáhugakona ekki lengi að slá á þráðinn til höfundar hennar, Kristínar Dýrfjörð lektors og matgæðings með meiru. Meira
4. júlí 2008 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Kolefnisjafnaðar nærbuxur

Verslunarkeðjan Marks & Spencer kynnti á dögunum ráðagerð sína um að eyða 200 milljónum punda í að kolefnisjafna fyrirtækið. Samkvæmt vefmiðli BBC er ætlunin að minnka orkueyðslu, hætta að urða sorp og selja fleiri vörur úr endurunnum efnum. Meira
4. júlí 2008 | Daglegt líf | 426 orð | 2 myndir

Luigi Bosca og Amayna

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Suður-Ameríka er í sviðsljósinu þessa vikuna og gaman að kynna til sögunnar tvo nýja og mjög frambærilega fulltrúa Argentínu og Chile í vínbúðunum. Meira
4. júlí 2008 | Daglegt líf | 429 orð | 4 myndir

Veiðimaður við saumavél

Þótt hann sé bara búinn að sauma í fjögur ár er Dúi Grímur Sigurðsson ótrúlega naskur í saumaskapnum og vílar ekki fyrir sér að sauma töskur og veiðivesti með ótrúlegustu smáatriðum. Lilja Þorsteinsdóttir heimsótti Dúa og spurði hann út í handavinnuhæfileikann. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Með vaxandi þunga. Meira
4. júlí 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Ingibjörg Jónatansdóttir og Jón Sigurvin Pétursson fyrrum bóndi og lögregluþjónn, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 4. júlí. Þau búa á Bröttugötu 2 í Borgarnesi en verða að heiman á... Meira
4. júlí 2008 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Með sömu forgjöf og Rambó

„Á AFMÆLISDAGINN verð ég nú að vinna frameftir degi en síðan ætlum við hjónin að efna til smá sumarkaffis fyrir ættingja og vini,“ segir Reynir Vignir. Meira
4. júlí 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
4. júlí 2008 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. h4 d6 9. exd6 cxd6 10. Bg5 Dxe2+ 11. Bxe2 h6 12. Bd2 Be7 13. Bf3 Bf6 14. Rc3 Hb8 15. Bxd5 cxd5 16. O–O–O Bb7 17. b3 d4 18. Re4 Bxe4 19. Hde1 d5 20. f3 Kd7 21. Meira
4. júlí 2008 | Í dag | 206 orð | 1 mynd

Vandræðaleg vídeóleiga

Um daginn ákváðum við nokkrar vinkonur að leigja spólu og héldum út í Bónusvídeó. Sú leiga gefur sig einmitt út fyrir að vera stærsti DVD-markaður á Íslandi og vorum við bjartsýnar eftir því. Meira
4. júlí 2008 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji átti orðastað við starfsmann bílaverkstæðis, þegar hann var að panta tíma fyrir bíl sinn. Víkverji lýsti biluninni sem torkennilegu banki í bílnum. „Heldurðu að það sé... þetta?“ spurði starfsmaðurinn. Meira
4. júlí 2008 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

4. júlí 1950 Íslendingar sigruðu Dani í landskeppni í frjálsum íþróttum á Íþróttavellinum á Melunum með 108 stigum gegn 90. Í liði Íslendinga voru meðal annarra Gunnar Huseby, Haukur Clausen, Torfi Bryngeirsson og Örn Clausen. Meira

Íþróttir

4. júlí 2008 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Ásdís ætlar sér að bæta Íslandsmetið í spjótkasti

BIKARKEPPNI Frjálsíþróttasambands Íslands verður haldin í 43. skipti nú um helgina. Fer mótið fram á Kópavogsvelli og hefst dag. Alls eru sex lið sem mæta til keppni og berjast um bikarinn. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Eigum virkilega góða möguleika“

DREGIÐ var í riðla Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu í gær. Valur var í pottinum fyrir hönd Íslands og dróst liðið í riðil með Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu, Cardiff City frá Wales og Maccabi Holon frá Ísrael. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir fallnir úr keppni

BIKARMEISTARAR síðasta árs, FH, eru úr leik í VISA-bikarnum þetta árið. Þeir biðu ósigur fyrir Keflavík í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Úrslit leiksins urðu 3:1. FH-ingar hófu leikinn af krafti og sóttu meira. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 84 orð

Einar fer ekki með til Peking

EINAR Hólmgeirsson, leikmaður þýska handknattleiksliðsins Grosswallstadt gefur ekki kost á sér í landsliðið fyrir Ólympíuleikana í Peking í ágúst. Einar og eiginkona hans eiga von á barni um mánaðamótin og af þeim sökum gefur hann ekki kost á sér. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 657 orð | 2 myndir

Endurtekin saga í Vesturbænum

KR-INGAR unnu Framara 2:0 í Landsbankadeildinni fyrr í sumar og þeir endurtóku leikinn í Frostaskjólinu í gærkvöld í 16-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sundmetin halda áfram að falla á bandaríska úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana. Í fyrrinótt féllu þrjú Ameríkumet, Katie Hoff setti met í 200 metra skriðsundi, 1.55,88, og í 200 metra fjórsundi, 2.09,71. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 212 orð

Henrik er einn sá besti

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is DANSKI knattspyrnumaðurinn Henrik Eggerts er á leið til Íslandsmeistaraliðs Vals. Aðdragandi þess er sá að rekstrarfélag meistaraflokks Fram telur Henrik dýran í rekstri og bauð Valsmönnum leikmanninn. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 199 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: KR &ndash...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: KR – Fram 2:0 Björgólfur Takefusa 31., Viktor Bjarki Arnarsson 38. Keflavík – FH 3:1 Guðmundur Steinarsson 18., Guðjón Á. Antoníusson 24., Patrik Ted Redo 89. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 54 orð

Sandra tvíbætti metið

SANDRA Pétursdóttir úr ÍR tvíbætti Íslandsmet kvenna í sleggjukasti á innanfélagsmóti ÍR í gær. Sandra, sem er 19 ára, kastaði 49,70 metra í fyrstu umferð og hún bætti um betur í lokaumferðinni þar sem hún kastaði 49,97 metra. Þetta er 11. og 12. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Tekst Ægi að verja titilinn?

SUNDFÉLAGIÐ Ægir á titil að verja á bikarmeistaramóti Íslands í sundi sem hefst í Vatnaveröld í Reykjanesbæ í dag. Þar munu um 200 sundmenn reyna með sér í 1. og 2. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Valsmenn réðu ekki við léttleikandi Blika

JÓHANN Berg Guðmundsson 17 ára stórefnilegur leikmaður Breiðabliks var hetja Kópavogsliðsins þegar það sló Íslandsmeistara Vals út úr Visa-bikarnum í knattspyrnu í gær. Jóhann skoraði eina mark leiksins í afar sanngjörnum sigri Blikanna sem höfðu tögl og hagldir allan leikinn. Meira
4. júlí 2008 | Íþróttir | 179 orð

Öruggur sigur gegn Eistum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi átti ekki í vandræðum með Eistland í keppni um sæti 17.-20. á Evrópumeistaramótinu í golfi á Ítalíu. Ísland sigraði 5:0 í gær en í dag mætir Ísland liði Póllands sem tapaði 5:0 gegn Sviss. Það lið sem endar í 17. Meira

Bílablað

4. júlí 2008 | Bílablað | 227 orð | 3 myndir

Ekið á jafnfljótum

Það þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af bensínverði þegar bíllinn gengur fyrir fótafli en enn sem komið er hafa nothæfir slíkir bílar einungis fundist í teiknimyndum og dótabúðum. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Ford reynir að fá Renault til að kaupa Volvo

Ford-verksmiðjurnar bandarísku könnuðu hug franska bílaframleiðandans Renault til kaupa á Volvo-verksmiðjunum. Frá þessu skýrðu aðilar í vikunni sem að viðræðunum komu. Þær stóðu ekki lengi vegna ágreinings um verð. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 588 orð | 1 mynd

Fyrsta vespuleigan í höfuðborginni

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á Reykjarvíkurhöfn, rétt hjá Hamborgarabúllunni, var fyrsta vespuleigan í höfuðborginni opnuð í gær. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 212 orð

Haglél skemmdi VW-bíla

Móðir náttúra eyrir engu ef sá gállinn er á höfuðskepnunum. Á því fengu um 30.000 bílar af ýmsum gerðum Volkswagen að kenna þar sem þeir biðu þess að verða sendir á vit nýrra eigenda. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Japanskir bílar áreiðanlegastir

Bílablaðið Which Car birti fyrir skömmu niðurstöður úr viðamikilli könnun á áreiðanleika bíla þar sem 90 þúsund bílar voru skoðaðir. Eins og oft áður voru það japanskir bílar sem komust á toppinn. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 755 orð | 6 myndir

Mátturinn í einfaldleikanum

Prufubíllinn sem beið mín fyrir utan húsakynni B&L á Grjóthálsi var jafnvel enn minni en hann leit út fyrir á auglýsingamyndum. Hyundai i10 er agnarsmár, um þrír og hálfur metri á lengd og einn og hálfur á breidd. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Risið úr öskustónni

Mitt í barlómi bandarískra bílaframleiðenda stendur General Motors upp úr með gríðarlegt tap á jeppasölunni, en á hinn bóginn gríðarlega athygli vegna ofurbílsins sem verður nánast á allra færi, Corvette ZR1. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 602 orð | 2 myndir

Sala á bílum hrynur hvarvetna nema í Frakklandi

Frakkar skera sig nokkuð úr fjöldanum þegar sala nýrra bíla er annars vegar. Á sama tíma og hún dróst nokkuð saman í nýliðnum júní – og hrundi á Spáni – var um aukna bílasölu að ræða í Frakklandi, miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 978 orð | 6 myndir

Sigur í Silverstone stórmál fyrir Hamilton

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lewis Hamilton hefur þegar náð tveimur markmiðum sínum af þremur sem hann setti sér fyrir yfirstandandi keppnistíð formúlu-1. Það er að segja vinna sigur í fyrsta móti ársins, í Melbourne, og í Mónakó. Meira
4. júlí 2008 | Bílablað | 603 orð | 1 mynd

Þjöppumæling – lofthreinsun og loftsíur

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingursvarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira

Annað

4. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

120 km yfir hámarkshraða

Tvítugur piltur var stöðvaður af lögreglu í Newcastle á Englandi fyrir að aka á 170 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraðinn er 50. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

13% aukning

Kreditkortavelta heimilanna var um 13 prósentum meiri í janúar til maí á þessu ári en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Kortavelta Íslendinga erlendis jókst um 18,6 prósent. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

24 punda lax úr Vatnsdalsá

Þorgeir Haraldsson, kaupmaður í Veiðibúðinni við lækinn, lenti í miklu ævintýri í Hnausastreng í Vatnsdalsá. Nýgenginn og lúsugur risahængur tók hjá honum Collie-dog og slóst við hann í einn og hálfan klukkutíma. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

40% munur á heyrnartækjum

Verðmunur á lægsta og hæsta verði á rafhlöðum (P312) í heyrnartæki er 40% í þessari könnun. Algengustu tegundirnar eru Rayovac og PowerOne. Hjá sumum seljendum eru 12 stk. í pakka og öðrum 6 stk. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Að 23 stigum norðanlands

Hæg austlæg eða breytileg átt. Súld suðaustanlands fram eftir degi, annars bjartviðri að mestu. Hiti 12 til 19 stig, en 19 til 23 stig... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 638 orð | 2 myndir

Að gára vatnið

Gárubragð felst í því að láta fluguna skauta í yfirborðinu þannig að hún myndi V-laga gáru á eftir sér. Þetta er að mörgum talið skæðasta vopnið í laxveiði. Ég vil bæta við að urriði og bleikja falla líka fyrir þessu bragði. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Allt í hassi

Lögregla í Danmörku hefur nú þegar lagt hald á tvöfalt meira magn af hassi á Hróarskelduhátíðinni í ár en á allri hátíðinni í fyrra. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 89 orð

Annað leikarabarn á leiðinni

Í öllu fjaðrafokinu um barnsburð Angelinu Jolie og eiginmanns hennar Brad Pitt virðast aðrar óléttar stórstjörnur falla í gleymskunnar dá. Þó hefur það frést að leikaraparið Naomi Watts og Liev Schreiber eigi von á sínu öðru barni. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 957 orð | 7 myndir

Ákall frá Íran

„Segið fólkinu ykkar frá okkur,“ sögðu Íranar þegar þeir báðu okkur ferðamenn frá Íslandi þess lengstra orða að koma því til skila í okkar heimalandi að almenningur í Íran styddi ekki stefnu klerkastjórnarinnar og óttaðist mjög yfirvofandi... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Á lokasnúningi „Það er alveg brjálað að gera,“ segir Þórir...

Á lokasnúningi „Það er alveg brjálað að gera,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson kvikmyndaframleiðandi sem er staddur í New York að leggja lokahönd á þær tökur sem hafa farið fram í borginni á mynd Dags Kára, The Good Heart. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Bara notalegur heitur pottur

Þeim sem sæi börn sitja í heitum potti frá fyrirtækinu Dutchtub gæti vel dottið í hug atriði úr bíómynd þar sem mannætur hafa fangað óboðna gesti og hugsa sér gott til glóðarinnar. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 321 orð | 3 myndir

Barist í bökkum í Lundúnaborg

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Þó að hljómsveitin Ampop hafi horfið skyndilega af tónlistarkortinu fyrir um tveimur árum síðan þýðir það ekki að liðsmenn hennar séu ekki með margt á prjónunum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Eigum við eitthvað að ræða þessar Ladda/Elsu Lund auglýsingar...

„Eigum við eitthvað að ræða þessar Ladda/Elsu Lund auglýsingar fyrir Zik Zak-tískuhús? Sjitturinn titturinn hvað þetta er orðið þreytt. Þetta hlýtur að draga úr hlustun, a.m.k. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Ekki mikil reisn yfir því þegar sendiráð getur ekki boðið til...

„Ekki mikil reisn yfir því þegar sendiráð getur ekki boðið til þjóðhátíðarsamkomu án þess að betla veisluföngin úti í bæ. Það fer hrollur um mig þegar ég rifja upp þjóðhátíð 2003. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 38 orð

„Í umslaginu var sponsörum afmælisveislunnar þakkað sérstaklega...

„Í umslaginu var sponsörum afmælisveislunnar þakkað sérstaklega. Og hvaða kompaní skyldu svo vera styrktaraðilar hinna frjálsu Bandaríkja? Jú, Capacent, Marel, Hilton, Alcoa, KFC, Taco Bell, Inn-nes, Hertz, Vífilfell og Rúmfatalagerinn . Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 15 orð

Beint úr mixernum í auglýsingaherferð

Tónlistarmaðurinn Toggi seldi nýjasta lag sitt, Wonderful, glóðvolgt úr hljóðblöndun í auglýsingu fyrir VW... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Belja í brók fyrir sumarið

Þessi skemmtilega taska kallast BOXinBAG eða belja í brók er sænsk hönnun. Hún er ætluð undir rauðvíns- eða hvítvínsbeljur til að vínið haldist í réttu hitastigi. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 188 orð | 1 mynd

Bensín keypt fram í tímann

Olíufélög í Bandaríkjunum hafa tekið upp þá nýbreytni að gefa viðskiptavinum sínum kost á að kaupa bensín á verði dagsins í dag langt fram í tímann. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Bingó og kakó í Breiðdal

Breiðdalsá er ein þeirra laxveiðiáa sem opnuðu nú 1. júlí. Þegar blaðamaður hringdi austur svaraði yfirleiðsögumaðurinn Súddi, Sigurður Staples, glaður í bragði. Hann sagði flesta hafa hætt veiðum um kvöldmatarleytið þetta fyrsta kvöld. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 51 orð

Body NEYTENDAVAKTIN Rafhlöður (P312) í heyrnartæki – 12 stk. *verð...

Body NEYTENDAVAKTIN Rafhlöður (P312) í heyrnartæki – 12 stk. *verð fyrir 2 pk. (6 stk. pr/pk. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 44 orð

Borgin býður frítt í strætó

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að halda áfram að gefa nemendum í framhalds- og háskólum frítt í strætó líkt og síðasta vetur. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Eddie áfram á hvíta tjaldinu

Leikarinn Eddie Murphy er hættur við að hætta í kvikmyndabransanum og bíður spenntur eftir næsta verkefni... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Eddie er ekkert að hætta

Leikarinn Eddie Murphy veit vart hvort hann er að koma eða fara. Fyrr í vikunni gaf hann sterklega í skyn að hann hygðist hætta kvikmyndaleik og snúa sér aftur að uppistandinu. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 348 orð | 3 myndir

Einhverjar bestu rallleiðir landsins

Þriðja keppnin af sex á Íslandsmótinu í ralli fer fram í Stykkishólmi á morgun. Rallið hefur verið í góðri sókn á Íslandi undanfarin ár og laðar að sér sífellt fleiri áhorfendur. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Ekur 200 metra leið í vinnuna

Sænskur karlmaður hlaut nýlega reiðhjól í verðlaun eftir að hann bar sigur úr býtum í keppni Malmö-borgar um bjánalegustu bílferðina. Kærasta mannsins skráði hann til leiks, en hann ekur um 200 metra leið í vinnuna á hverjum dagi. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Erfið lífsreynsla

Ólöf María Jónsdóttir atvinnukylfingur varð að leggja kylfuna á hilluna þegar hún eignaðist veikt barn fyrir rúmu ári. Hún segir þetta hafa verið erfiðan tíma en er aftur mætt til... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Fannst sárvanta vefsíðu um sund

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Ég var sjálfur að leita að vefsíðu um sundlaugar á Íslandi,“ segir Robert Van Spanje 23 ára, sem er nýútskrifaður úr Margmiðlunarskólanum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Fíklar ógna öryggi barnanna

Íbúar á Hólavaði í Norðlingaholti hafa hafið undirskriftasöfnun vegna áætlaðs áfangaheimilis í hverfinu. Þeir efast um að hægt sé að fylgjast vel með svo stórum hópi... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 3 myndir

Fílefldum róna fatast flugið í lokin

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Ofurhetjumyndarinnar Hancock hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda sannkölluð sumarstórmynd þar á ferðinni. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Fjölskyldu fleygt úr landi

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Ég vona að Paul komi aftur til Íslands því hér þekkjum við margt fólk. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 170 orð | 2 myndir

Fjölskyldustemning á Skaganum

Langt er síðan írskir landnemar settust að á Akranesi en þess verður þó minnst sjöunda sumarið í röð á Írskum dögum þar í bæ. Er dagskráin fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og búist við fjölmörgum gestum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Fótfrá og stórgáfuð

„Þetta er hiklaust frægasta kind Íslandssögunnar,“ segir Arnar S. Jónsson framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins á Ströndum. Um miðja síðustu öld var Surtla hundelt af smölum, hundum og skotmönnum vegna mæðiveikinnar. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 12 orð

Full ofurhetja veldur vonbrigðum

Kvikmyndarýnir 24 stunda segir bíómyndina Hancock skarta ágætisblöndu af raunsæi og... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Gítarspilandi fjallageit

„Klár, áreiðanlegur og skemmtilegur,“ segir Vilhjálmur Goði Friðriksson spurður um hvað einkenni góðan leiðsögumann. Vilhjálmur Goði uppfyllir svo sannarlega öll þessi skilyrði enda þekktur fyrir létta lund, uppátektarsemi, gítarspil og óborganlegar matarveislur í óbyggðum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Gítarspilandi fjallageit

Þeir ferðamenn sem njóta leiðsögu Vilhjálms Goða Friðrikssonar eiga von á góðu því hann er uppátækjasamur með meiru. Villi á það til að gerast grasagudda, tína grös og grilla silung, tekur stundum upp gítarinn og syngur ef sérlega vel liggur á... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Goslokahátíð í Eyjum

Í ár, sem fyrri ár, halda Eyjamenn hátíð fyrstu helgina í júlí til þess að fagna goslokunum hinn 3. júlí 1973. Fimmta hvert ár er þó sérstakt afmælisár og þá er haldið upp á tímamótin á enn veglegri hátt en þannig verður það einmitt í þetta skiptið. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Gott og einfalt

Múffur eru alltaf góðar og auðvelt að búa þær til. Tilvalið er að skella í nokkur lítil form fyrir afmælisveislu eða þegar von er á gestum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Góður klúbbur „Þetta er allt saman fólk á góðum aldri sem drekkur...

Góður klúbbur „Þetta er allt saman fólk á góðum aldri sem drekkur mikið romm og passar vel upp á heilsuna með því,“ segir Þorsteinn Stephensen , eigandi Hr. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 1063 orð | 1 mynd

Gríðarleg lífsreynsla

Lífið er ekki alltaf dans á rósum og það hefur Ólöf María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili í Hafnarfirði, fengið að reyna. Hún og Randal Aschenbeck eiginmaður hennar, eignuðust sitt fyrsta barn í mars í fyrra, Gústaf Andra, sem vart var hugað líf fyrstu vikurnar, en er nú allur að braggast. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Heyrst hefur að barnastjarnan Magnús Már Einarsson , sem sló í gegn um...

Heyrst hefur að barnastjarnan Magnús Már Einarsson , sem sló í gegn um árið með laginu Líf án lita, af plötunni Magnús Már og Ásta Björk, sé að ganga í hnapphelduna í sumar, með sinni heittelskuðu, Jóhönnu Guðmundsdóttur . Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Hlýjast inn til landsins

Dálítil rigning eða súld með köflum á Norðaustur- og Austurlandi í dag. Hiti 10 til 22 stig, svalast með austurströndinni en hlýjast inn til... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Humarhátíð

Dagskrá Humarhátíðar á Höfn í Hornafirði er þegar hafin en hún verður þó ekki sett formlega fyrr en klukkan 20 í kvöld. Stendur hún fram á sunnudag og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 421 orð | 1 mynd

Humarsúpa beint í bílinn

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Bílalúgur eru sérstakt fyrirbrigði. Skyndibiti keyptur í bílalúgu er iðulega hámark fjöldaframleiðslu á matvælum og sjaldnast tengir fólk slíkan mat sælkerafæði. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Humarsúpa beint í bílinn

Það eru ekki bara sveittir hamborgarar eða pylsur sem fást í bílalúgum. Nú er hægt að fá úrvalshumarsúpu í gegnum lúguna á Kokknum á Höfn í... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 107 orð

Hvert mót kostar 300.000 kr.

Ólöf María á eftir að velja þau mót sem hún ætlar á síðari hluta sumars. „Eins og staðan er núna hef ég ekki pening til að klára árið, en ég er að vinna í því. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 126 orð

Hægt að æfa allt árið

Hún býr í Texas í Bandaríkjunum og segir það hafa bæði kosti og galla. „Það er ódýrara að búa þar en hér og eins er aðstaðan þar frábær. Ég þarf að labba einn kílómetra til að komast á æfingasvæðið og það er hægt að æfa allt árið. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Höfundur Njálu ekki hestamaður „Enginn hestur er nefndur með nafni...

Höfundur Njálu ekki hestamaður „Enginn hestur er nefndur með nafni í Njálu og aðeins fimm með lit,“ segir Bjarni Eiríkur Sigurðsson , fyrrverandi skólastjóri, sem fræðir þá sem elska hesta og vilja tengja þá sögunni í Njálu í Njálusetrinu í... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Írsk stemning

Fjölskyldustemning verður á Skaganum á morgun þegar Írskir dagar standa sem hæst. Aldurstakmark er 23 ára á tjaldstæði en búist er við... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Í sínum hópi

Sjálfstæðismenn í ríkisstjórn gefa ekki yfirlýsingar um nauðsyn þess, að Samfylking breyti um stefnu í umhverfismálum eða Evrópumálum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 531 orð | 3 myndir

Kaffið ekki síðra kalt og dísætt með rjóma

Kaldir kaffidrykkir geta verið mikið gúmmelaði og svalandi á heitum sumardögum. Harpa Hrund Pálsdóttir, kaffibarþjónn á Kaffitári, gefur uppskriftir að tveimur dísætum og bragðgóðum sumardrykkjum, einum með kaffi og hinum með te. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Kanye West mun hanna skó fyrir Louis Vuitton

Franski tískurisinn Louis Vuitton hefur fengið einn vinsælasta tónlistarmann í heiminum í dag, Kanye West, í lið með sér en þessi bandaríski rappari mun hanna skó fyrir Louis Vuitton fyrir næsta sumar. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Karltískan að verða kvenlegri

Tískugagnrýnendur sem voru viðstaddir kynningu á herralínunni fyrir vorið 2009 í París sem lauk á sunnudaginn segjast greina breytingu á herratískunni. Hún sé einfaldlega að verða mun kvenlegri en áður. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Kennt að hætta að reykja

Landspítali og Lýðheilsustöð hafa gengið til samstarfs um að vinna gegn tóbaksnotkun sjúklinga með skipulagðri fræðslu, viðeigandi meðferð og með fræðslu starfsfólks á spítalanum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Kisurnar okkar

Það þarf brjálaða manneskju til að standa í þessu, sagði Sigríður Heiðberg þegar ég talaði við hana í gær. Sigríður hefur árum saman borið starfið í Kattholti á herðum sér. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 270 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

K alt stríð ríkir á milli borgarstjórans í Reykjavík og Jórunnar Frímannsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 122 orð

Krónubréf upp á þrjá milljarða

Þýski þróunarbankinn KFW gaf í gærmorgun út krónubréf (jöklabréf) upp á þrjá milljarða. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 465 orð | 1 mynd

Kvíða kreppu og finnst allt hækka nema launin

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Það hefur verið mismunandi hvað við borgum mikið af húsnæðisláninu okkar á mánuði,“ segir Kristinn Þeyr Magnússon kvikmyndatökumaður. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Kyndlar, rúmföt og léttur fatnaður

Kynning Upphaf bresku verslunarinnar Laura Ashley má rekja til þess þegar Laura og Bernard Ashley hófu að prenta mynstur á efni heima á eldhúsborðinu sínu í London árið 1953. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Landsbanki lokar í Háaleiti

Útibúi Landsbankans við Háaleiti í Reykjavík verður lokað um miðjan mánuðinn og flutt í útibú bankans við Hamraborg í Kópavogi 21. júlí. Starfsmenn Háaleitisútibús fylgja með og munu þeir þjónusta núverandi viðskiptavini sína úr Kópavoginum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Leiðsögunám á háskólastigi

Endurmenntun Háskóla Íslands býður í fyrsta sinn haustið 2008 upp á leiðsögunám á háskólastigi. Náminu er ætlað að styrkja enn frekar fagmennsku og fjölbreytileika í faginu. Nemendur geta stundað staðnám eða fjarnám og tekur námið þrjár annir. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð

Leigan hækkar hjá stúdentum

Leiga í nýjum leigusamningum á stúdentagörðum hefur verið hækkuð um 5,25 prósent. Í ályktun Stúdentaráðs kemur fram að ástæða hækkunarinnar sé að stuðningur Reykjavíkurborgar hafi dregist saman um 24 milljónir á undanförnum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 346 orð | 2 myndir

Létt og ljóst vinsælast hjá strákunum

Íslendingar, sem almennt klæðast dökkum fötum, sækja í auknum mæli í ljósan klæðnað þegar sólin skín. Pólóbolir eru sérstaklega vinsælir í sumar og önnur létt föt, bæði skyrtur og gallabuxur, koma einnig sterk inn. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Mannvonska

Paul Ramses er ættaður frá Kenía, með háskólapróf í ferðamálafræðum. Vann með barnahjálpinni ABC að verkefnum, sem Íslendingar studdu. Bauð sig fram til borgarstjórnar í Naíróbí, var beittur ofbeldi og flúði land. Hann er hér með konu og barn. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 88 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um um 620 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 2,27%. Bréf Kaupþings hækkuðu um 0,54%. Mesta lækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 7,65%. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 587 orð | 1 mynd

Mýtan um hið græna land

Hvað erum við að gera í umhverfismálum? Hvernig erum við að standa okkur í samanburði við önnur lönd heimsins? Það er svo magnað að þegar kemur að umræðu um álver og aðra stóriðju hér á landi þá erum við að bjarga heiminum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Náttúrulegar snyrtivörur

Snyrtivörur þurfa ekki að vera dýrar en hægt er að framleiða þær sjálfur í eldhúsinu heima. Maski úr ferskum jarðarberjum er til dæmis mjög góður til að hreinsa dauðar húðfrumur. Þú stappar berin bara, berð þau á andlitið og skolar af eftir tíu mínútur. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Náttúrutónleikar Bjarkar og Sigur Rósar heppnuðust gríðarlega vel en þó...

Náttúrutónleikar Bjarkar og Sigur Rósar heppnuðust gríðarlega vel en þó hafa tónleikarnir dregið dilk á eftir sér. Björk Guðmundsdóttir hefur þurft að fresta tónleikum sökum eymsla í hálsi en Björk var með hálsbólgu þegar hún steig á svið í... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Nýttu sólbaðið í lestur bóka

Lífsstíll nútímamannsins verður sífellt hraðari með hverjum deginum. Það hefur gert það að verkum að reynist erfiðara fyrir marga að njóta lesturs góðrar bókar en áður fyrr. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Orkuveitan í rúst eða í útrás

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Fyrrverandi og núverandi starfsmenn Reykjavík Energy Invest (REI) segja það hafa verið óviðunandi ástand að vita ekki hvert stefna ætti, samkvæmt heimildum 24 stunda. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Ómissandi í útileguna

Útilegutíminn stendur nú sem hæst og flykkist fjöldi fólks út í guðsgræna náttúruna með tjöld, grill og gómsætan mat. Undirbúningur er mikilvægur til að ekkert gleymist heima og margt sem getur gert góða útilegu enn... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Óskar upplýsinga

„Þar sem Hagur er ekki þinglýstur eigandi húsnæðisins er þess óskað að leitað verði upplýsinga um stöðu málsins til að hagsmunir Reykjavíkurborgar séu að fullu tryggðir,“ segir í fyrirspurn Svandísar Svavarsdóttur fulltrúa Vinstri grænna á... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Óttast kreppu vegna dýrtíðar

Ungt fólk telur að allt hækki nema launin og að vinnutími fólks sé allt of langur. Hærri húsnæðislán í erlendum gjaldmiðli hækka mest og ungar mæður huga að því að flytja til... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Peningaseðlar senn á þrotum

Peningaseðlar í Simbabve kunna brátt að vera á þrotum eftir að þýskt fyrirtæki sem hefur séð Simbabve-stjórn fyrir pappír til seðlaprentunar tilkynnti að það hygðist slíta samstarfinu. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Rall á Snæfellsnesi

Mikill spenningur er fyrir Íslandsmótinu í rallakstri og mikil eftirvænting er fyrir leiðinni í Stykkishólm um helgina, að sögn Borgars... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Rauðir hávaðasamastir

Þeir sem vilja eiga hávaðasaman bíl ættu að velja sér ökutæki í rauðum lit, ef marka má rannsókn sem nýverið var gerð í Frakklandi. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 359 orð

REI fyrir bí?

Lykilstarfsmenn REI, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sagt upp störfum. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Róló og gæsluvellir enn í Reykjavík

Leikvellir í Reykjavík sem oft hafa gengið undir nafninu róló eru enn þá til, sex þeirra eru enn með gæslu. Margir foreldrar halda að þeir hafi allir verið lagðir niður. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Sakna fleiri Guðmundar?

Á Íslandi ríkir atvinnufrelsi og því geta starfsmenn OR og REI sagt upp störfum hvenær sem er og það er gagnkvæmt. Þannig er örstutt síðan Guðmundi Þóroddssyni forstjóra REI var sagt upp en fjórmenningarnir segjast m.a. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Samfylkingin að bregðast

„Það verður ekki séð að Samfylkingin nái að fylgja eftir því sem formaður flokksins hefur lofað,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Segir björgunaraðgerðina fullkomna

Fransk-kólumbíski stjórnmálamaðurinn Ingrid Betancourt segir það kraftaverki líkast að tekist hafi að ná henni úr haldi mannræningja eftir sex ár í frumskógum Kólumbíu. „Það er ekkert fordæmi fyrir jafnfullkominni björgunaraðgerð. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Segir fasteignaspá Seðlabanka hóflega

„Þetta ætti ekki að koma á óvart og er ein birtingarmynd vandamálsins sem er að leika markaði grátt,“ segir Jón Steinsson, lektor í hagfræði við Columbia-háskólann í New York, um spá Seðlabanka Íslands um þriðjungs raunverðslækkun á húsnæði... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Seldist áður en það fór í útvarpsspilun

„Lagið var ennþá volgt úr mixernum þegar þeir fengu það í hendur,“ segir tónlistarmaðurinn Toggi, en glænýtt lag hans, Wonderful, má heyra í nýrri Volkswagen Golf auglýsingu, sem auglýsingastofan Fíton gerði. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Skemmtileg stemning

Það hefur verið einstaklega veðursælt í höfuðborginni það sem af er sumri. Við þær aðstæður myndast oft mjög skemmtileg stemning á Austurvelli og er engin breyting á því í ár. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Skylduáskrift

Nú þekki ég ekki andann inni hjá RÚV en ég hef haft það á tilfinningunni að á sumum stöðum hafi verið svona smá útrásarfílingur hjá þeim. Palli á heimsklassa bíl, búið að ráða stórlaxa úr sjónvarpi og útvarpi og kaupa feiknalega mikið af efni. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Sláðu garðinn reglulega

Það gerir kraftaverk fyrir heildarútlit garðsins að hafa grasið á blettinum nýslegið. Sláðu grasið í garðinum að minnsta kosti á tveggja vikna fresti eða sex sinnum yfir sumarið. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Slæmar efnahagshorfur

Aðeins 2% stjórnenda í 400 stærstu fyrirtækjum landsins telja aðstæður í efnahagslífinu vera góðar. Um 76% stjórnendanna telja aðstæður hins vegar vera frekar eða mjög slæmar og 22% telja þær hvorki góðar né slæmar. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Spilar fyrir Nike

Birgir Haraldsson gerir góða hluti í London með hljómsveit sinni Blindfold. Hann berst þó á fleiri vígstöðvum og seldi nýverið lag til íþróttavörurisans... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð

STUTT Hönnun á Húsavík Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir opnaði í gær gallerí...

STUTT Hönnun á Húsavík Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir opnaði í gær gallerí og vinnustofu við Garðarsbraut á Húsavík. Þar framleiðir hún og selur eigin hönnun, flíkur og fylgihluti undir nafninu Elsa Gugga, Local Design. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð

STUTT Ríkisstjóri Rússneski auðjöfurinn Roman Abramovich sagði í gær af...

STUTT Ríkisstjóri Rússneski auðjöfurinn Roman Abramovich sagði í gær af sér sem ríkisstjóri hins afskekkta Chukotka í norðausturhluta Rússlands. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Styrkir úr umhverfissjóði

Fyrsta úthlutun úr umhverfissjóði UMFÍ var veitt í fyrradag. Minningarsjóðurinn er kenndur við Pálma Gíslason, sem var formaður UMFÍ árin 1979 til 1993. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Stýrivaxtalækkun síðar en spáð var

Stjórn Seðlabankans tók í gær ákvörðun um að halda stýrivöxtum óbreyttum í 15,5%. Fram kom er ákvörðunin var kynnt að verðbólguhorfur hafi versnað frá spá bankans í apríl, og því þurfi að halda stýrivöxtum háum lengur en þá var spáð. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Stýrivextir hækka í Evrópu

Bankastjórn Seðlabanka Evrópu hækkaði í gær stýrivexti um 25 punkta, úr fjórum prósentum í 4,25 prósent. Þetta er í fyrsta skipti í rúmt ár sem bankinn hækkar stýrivextina. Ástæða hækkunarinnar er aukin verðbólga. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Svalandi sumardrykkir

„Þegar kaffi er gert kalt verður að sæta það og þess vegna er t.d. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 182 orð | 2 myndir

Sælir eru fáfróðir...

Sitt sýnist hverjum um slúðurfréttirnar sem finna má í hverjum einasta fjölmiðli. Margir dá þessar fréttir en svo eru alltaf einhverjir sem fyrirlíta „froðufréttamennskuna“ og segja að fréttir sem þessar valdi því að þjóðfélagið... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Tafsamt lýðræði – REI ekki í rúst

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn segja stefnu meirihlutans í málefnum REI skýra en lýðræðið taki tíma. Starfsmenn REI vildu ekki bíða... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Tímabilinu sumstaðar lokið

Nú þegar flest veiðisvæði landsins hafa verið opnuð fyrir veiði og laxinn rýkur upp árnar er veiðitímabilinu sumstaðar þegar lokið. Hólmsá og Suðurá, sem renna í Elliðavatn, eru skemmtilegar silungsveiðiár. Veiðin þar hefst 1. maí á hverju vori en 1. júlí er lokað á veiðimenn. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Tískan fer í hringi

Það hefur löngum verið vitað mál að tískan fer í hringi eins og margt annað. Það sem er í tísku einn daginn getur dottið úr tísku þann næsta og missir því gildi sitt fyrir eigandanum. Við rennum hér yfir lífshlaup tískufatnaðar. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Um helgina fer fram Humarhátíðin á Höfn og að venju verður þar mikið um...

Um helgina fer fram Humarhátíðin á Höfn og að venju verður þar mikið um dýrðir. Ingó og Veðurguðirnir eru á meðal þeirra sem skemmta á hátíðinni en ein hljómsveit verður þar fjarri góðu gamni. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð

Veiðimenn ekki sáttir

Hólmsá og Suðurá, sem renna í Elliðavatn, eru skemmtilegar silungsveiðiár. Veiðin þar hefst 1. maí á hverju vori en þann 1. júlí er lokað á... Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Verðbólga mikil fram á næsta ár

Helstu ástæður þess að Seðlabanki Íslands heldur stýrivöxtum sínum áfram í 15,5 prósentum er sú að verðbólga hefur aukist umtalsvert frá síðasta vaxtaákvörðunardegi. Seðlabankinn telur að verðbólga verði mikil fram á næsta ár en hjaðni síðan hratt. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Vélstjóri fær 2,3 milljónir

Vélstjóra voru í gær dæmdar rúmar tvær milljónir og þrjú hundruð þúsund krónur vegna kröfu hans um laun vegna þriggja mánaða uppsagnarfrests og ólögbundinnar riftunar á ráðningarsamningi. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

VG nátttröll í nútímanum?

„Þetta er eitt það vitlausasta sem að ég hef heyrt í langan tíma“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar um vangaveltur Ögmundar Jónassonar þingmanns Vinstri grænna um mögulega uppsögn EES-samningsins. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Vigdísarhús opnað

„Við gerum okkur alltaf dagamun á afmælisdegi Sólheima en sérstaklega núna vegna þess að þessi höfuðbygging er loksins tilbúin og hún skiptir okkur afskaplega miklu máli. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Vinnslustopp í sumar

Engin vinnsla verður hjá fiskvinnslunni Odda á Patreksfirði þetta sumarið vegna hráefnisskorts en Oddi er fjölmennasti vinnustaður bæjarins með um 70 starfsmenn. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Volgar hafrasmákökur

Hafrasmákökur eru alltaf góðar sama hvort er með mjólk, te, kaffi eða köldum kaffidrykkjum á sumrin. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 302 orð | 2 myndir

Voru stungnir 250 sinnum

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Tveir franskir námsmenn voru bundnir og ítrekað stungnir áður en þeir voru skildir eftir í brennandi íbúð í suðausturhluta Lundúnaborgar á sunnudagskvöldið. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Endurfundir listamanna Í dag kl. 17 verður opnuð í Kling&Bang galleríi, Hverfisgötu 42, sýningin Listamenn á barmi einhvers II. Koma þar saman listamennirnir Ásmundur Ásmundsson, Magnús Sigurðarson og Erling T.V. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 205 orð | 8 myndir

Það sem ekki má vanta í útileguna

Nú þegar sumarið stendur sem hæst og veðrið er gott flykkist fólk í útilegu enda jafnast fátt á við nálægð við náttúruna í góðum félagsskap með eitthvað gott á grillið og gítarinn í skottinu. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Þarf ekki tannkrem

Kynning Soladey jónatannburstinn vinnur á byltingarkenndan hátt en ljósvirk titan málmstöng er innan í skafti og haus burstans. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Þrautseigt svín

Kínverjinn Fan Jinchuan hlaut í vikunni viðurkenningu fyrir að taka að sér svín, sem hafði fundist á lífi eftir að hafa þurft að þrauka í rústum húss á skjálftasvæðunum í Sichuan-héraði í 36 daga. Meira
4. júlí 2008 | 24 stundir | 319 orð | 1 mynd

Öryggi barna ógnað af fíklum

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Undirskriftasöfnun er hafin í Norðlingaholti gegn fyrirhuguðu áfangaheimili í Hólavaði sem hefja á starfsemi í haust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.