Greinar sunnudaginn 6. júlí 2008

Fréttir

6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1739 orð | 1 mynd

200.000.000

*Við erum í rafmögnuðu rusli. * Alls kyns raf- og rafeindatækjaúrgangur hrúgast upp svo ört að ekki festir auga á. *Einn daginn eru það 200 milljón sjónvarpstæki, þann næsta 200 milljón tölvur og svo fáum við önnur 200 milljón heimilistæki í hausinn. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Barátta við birni

Eftir Arnþór Helgason arnthorh@mbl.is BJARKI Friis er íslenskur í móðurætt. Hann er stöðvarstjóri í Meistaravík á Norðaustur-Grænlandi. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Braut blómapotta í ölæði

EKKI var fallegt um að litast fyrir utan gistihúsið Chez Monique við Tjarnargötu í Reykjavík að morgni laugardags. Gestir á Monique urðu um nóttina varir við ungan mann sem fékk útrás fyrir reiði sína á blómapottunum í ölæði, eftir rifrildi við stúlku. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1439 orð | 1 mynd

Brúarsmiður á netinu

Sigrún Þorsteinsdóttir hefur unnið að bættu aðgengi fatlaðra að netinu um nokkurra ára skeið. Hún er með próf í grafík frá MHÍ og sálfræði frá Háskóla Íslands og meistarapróf frá Háskólanum í Westminster í hönnun fyrir gagnvirka fjölmiðla. Arnþór Helgason leitaði hana uppi. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 508 orð

Eins og dagur og nótt

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 406 orð | 1 mynd

Ekið í hundana

Tískan lætur ekki að sér hæða. Hún fer sífellt nýjar leiðir og mennirnir hlaupa móðir á eftir. Núna lítur út fyrir að stóru jepparnir fari halloka fyrir minni og sparneytnari bílum. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 3 myndir

Elstu bústaðir Íslandssögunnar

Á Suðurlandi er að finna stórmerkar menjar um búsetu í árdaga sögu Íslands. Halldór Armand Ásgeirsson og Ragnar Axelsson fóru í hellaskoðun undir Eyjafjöllum. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Erill á írskum dögum

TVÆR líkamsárásir og fjögur fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á Akranesi á föstudag og aðfaranótt laugardags, en þrjú til fjögur þúsund manns eru í bænum á írskum dögum. Tveir óku undir áhrifum áfengis og fjórir undir áhrifum fíkniefna. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 500 orð | 5 myndir

Feðgin og feðgar í eldlínunni

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is SÉRKENNILEG staða er uppi í úrslitum A-flokks gæðinga nú á lokadegi Landsmóts hestamanna sem haldið er á Gaddstaðaflötum við Hellu. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Grjótið hrundi úr veggnum

VIÐGERÐIR standa nú yfir á kirkjugarðsveggnum við Kotstrandarkirkju í Ölfusi, en úr honum hrundi í Suðurlandsskjálftanum þann 29. maí síðastliðinn. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 938 orð | 2 myndir

Helgin sem markar upphaf sumars

Eftir Guðnýju Hrafnkelsdóttur gudnyh@mbl.is Fyrstu helgina í júlí er gríðarlega vinsælt að fara í útilegu. Á síðustu árum hefur helgin oftast verið vinsælasta ferðahelgi ársins, að verslunarmannahelgi undanskilinni. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hrífst af náttúru fjarðarins

ÁHUGAMENN um sjónlistir á Hornafirði hafa nú í nógu að snúast við að sækja listsýningar í tengslum við Humarhátíðina í bænum, enda úr mörgu að velja. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hugdjarfur kvikmyndaframleiðandi

Kvikmyndaframleiðandinn Mike Todd lést í flugslysi fyrir 50 árum. Hans er minnst fyrir að hafa þróað kvikmyndatækni, cinerama, sem byggðist á þremur... Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hægrisveifla Baracks Obama

Obama er búinn að skipta svo oft um skoðun að menn standa á öndinni, jafnvel demókratar á miðjunni, sem hafa óttast að hann væri of einstrengingslegur... Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Innan um burkna og blómjurtir í veðurblíðunni

GARÐAGRÓÐUR og villtar plöntur dafna vel þessa dagana. Veðurskilyrði eru hagstæð þegar vætu gefur annað slagið og lífríkið getur tekið vaxtarkipp. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Inn í tónlistina

KRISTÍN Anna Valtýsdóttir gekk úr hljómsveitinni múm fyrir tveimur árum og hefur sinnt eigin tónlistarsköpun síðan undir listamannsheitinu Kria Brekkan. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1485 orð | 2 myndir

Jón Kalman bítur í tun guna

kki er kyrrð í Mosfellsbænum þennan dag fyrir háværu suði í vélorfum. „Þetta eru sláttumenn djöfulsins,“ segir Jón Kalman Stefánsson brosandi. „Ég loka reyndar á þessa djöfladýrkendur þarna úti og heyri þetta ekki þegar ég skrifa. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Leiðrétt

Villa í frétt um Baug MEINLEG villa var í frétt blaðsins í gær, sem bar fyrirsögnina „Baugur farinn frá Íslandi“. Í fréttinni stóð að með flutningnum gæti Jón Ásgeir Jóhannesson tekið að nýju við stjórnarformennsku í Baugi. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1341 orð | 3 myndir

Með hvítabjörnum og sauðnautum

Bjarki Friis er einn af tólf varðliðum Siríus-varðflokksins, sem fer um á hundasleðum og gætir þjóðgarðsins á Norðaustur-Grænlandi. Arnþór Helgason ræddi við hann um óvenjulegt starf og óblíð náttúröfl. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Merkar menjar um mannavist

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Á SUÐURLANDI er víða að finna forna, manngerða hella á jörðum og frásagnir eru til af búsetu í þeim allt frá landnámsöld. Hér er því um að ræða stórmerkar heimildir um búsetu í árdaga Íslandssögunnar. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1015 orð | 2 myndir

Obama á hraðri ferð til hægri

Stjórnmál | Hvað getur forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum gengið langt í að daðra við skoðanir, sem hann hefur áður fordæmt? Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1017 orð | 7 myndir

Óbyggðirnar kalla!

Nú stendur yfir árleg hestaferð bænda frá vestanverðu Snæfellsnesi og lýkur henni um miðjan júlí. Förinni er í þetta sinn heitið í Vatnsdalinn á æskuslóðir Guðjóns Skarphéðinssonar, sóknarprests á Staðarstað. Pétur Blöndal slóst í för með hestamönnunum um síðustu helgi. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ók ölvaður inn í bensínstöð N1

ÖLVAÐUR bílstjóri ók á N1 bensínstöðina á Ártúnshöfða aðfaranótt laugardags. Við áreksturinn brotnaði rúða á bensínstöðinni og framendi bílsins var kominn inn í verslun hennar þegar hann staðnæmdist. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð

Óviðunandi mismunun

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „ÁSTANDIÐ er óviðunandi en við erum enn vongóð um að þetta verði leiðrétt,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um fjárskortinn sem plagað hefur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS). Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Safnað fyrir nýju húsi

Á STRÖNDUM standa menn saman þegar áföll ber að höndum og það er gömul hefð að létta undir með þeim sem eiga um sárt að binda. Nýlega vildi það óhapp til að stórbruni varð á Finnbogastöðum á Ströndum, þar sem Guðmundur Þorsteinsson bóndi missti hús... Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Selastofnar taka við sér og færa sig norðar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Skilyrðin í sjónum hafa breyst á síðustu árum; nefna má hitastig, seltumagn og strauma. Lífshættir fiska og sjávarspendýra kunna að breytast samfara þessu og nauðsynlegt er að fylgjast grannt með þróuninni. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1215 orð | 4 myndir

Sextíu ár í útlegð

Palestínumenn minnast þess nú í sumar að sextíu ár eru liðin frá atburðunum sem þeir kalla Nakba, hörmungarnar, en sem Ísraelar fagna sem upphafi sjálfstæðs ríkis gyðinga. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 2673 orð | 2 myndir

Sér er nú hver sjúkdómurinn

Eftir Oddnýju Helgadóttur og Orra Pál Ormarsson oddnyh@mbl.is | orri@mbl. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Sjötug og alsæl með tvíburana

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÓBIFANDI staðfesta indversku ömmunnar Omkari Panwar bar gleðilegan árangur í gær þegar heilbrigðir tvíburar hennar voru teknir með keisaraskurði, um mánuði fyrir tímann. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 517 orð | 1 mynd

Sparað með því að leigja

Þeir sem hafa gaman af tísku og leiðist að vera alltaf með sömu fylgihlutina geta nú sparað skildinginn með því að leigja í stað þess að kaupa alltaf nýtt. Á netinu er fyrirtækið Bag Borrow or Steal með heimasíðu, www.bagborroworsteal. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Stemmning fyrir ferðalögum

Fyrsta helgin í júlí er næstvinsælasta ferðahelgi ársins. Þar sem júlí er einn sólríkasti mánuður ársins viðrar vel til hátíðahalda, sem enginn hörgull er... Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 788 orð | 6 myndir

Stemningin verði eins og í Nýhöfn í Kaupmannahöfn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við sjáum fyrir okkur tveggja til fjögurra hæða byggð, með hugsanlegri inndreginni fimmtu hæðinni, alls ekki meira. Meira
6. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sviptingar í B-úrslitum

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is BORÐI frá Fellskoti og Sigursteinn Sumarliðason tryggðu sér sæti í A-úrslitum með stórkostlegri sýningu á yfirferðartölti í B-flokki. Þeir hlutu í lokaeinkunn 8,76. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1803 orð | 4 myndir

Töframaður leiktjaldanna

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Fimmtíu ár eru síðan bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Mike Todd fórst í flugslysi. „Hinn látni kvikmyndaframleiðandi er mörgum harmdauði,“ sagði í frétt Morgunblaðsins. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 296 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Ég hefði frekar viljað vera rolla í rétt en að vera þarna inni. Tónlistarmaðurinn KK er ekki ánægður með Laugardalshöll sem tónleikastað. » Þetta er besti dagur lífs míns sem knattspyrnumanns. Meira
6. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1042 orð | 2 myndir

Þjóðarsálin svarar fyrir sig

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Sumir stynja þegar síminn hringir um kvöldmatarleytið enda allt eins líklegt að á línunni séu útsendarar Gallups sem vilja vita skoðanir manna á öllu milli himins og jarðar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2008 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Hvenær verður pakkað saman?

Enn liggur ekki fyrir hver verða málalok um hlutverk Orkuveitu Reykjavíkur í erlendum útrásarverkefnum, þar sem fé eigenda OR er lagt í áhættufjárfestingar. Meira
6. júlí 2008 | Reykjavíkurbréf | 1421 orð | 1 mynd

Hvernig tökum við á efnahagskreppunni?

Verulegar þrengingar munu verða í atvinnulífinu þegar kemur fram á haust. Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag, laugardag, kemur fram að innheimtufyrirtæki séu byrjuð að finna fyrir því að erfiðara sé að innheimta kröfur. Meira
6. júlí 2008 | Leiðarar | 295 orð

Úr gömlum leiðurum

2. júlí 1978 : „Varanleg vegagerð um landið allt er í raun nýtt landnám fyrir okkur Íslendinga. Gatnagerð í Reykjavík og öðrum þéttbýlissvæðum hefur gerbreytt svipmóti borgar og kaupstaða og kauptúna. Meira
6. júlí 2008 | Leiðarar | 430 orð

Þriðji geirinn

Þriðji geirinn svokallaði, ýmis frjáls félagasamtök og sjálfseignarstofnanir, sem tilheyra hvorki einkageiranum þar sem fyrirtæki eru rekin með hagnað að leiðarljósi, né opinberum rekstri, hefur ekki verið áberandi hér á landi sem heild. Meira

Menning

6. júlí 2008 | Tónlist | 675 orð | 2 myndir

Ást, örlög og hversdagsleikinn

Hér hefur áður verið fjallað lítillega um svonefnda Anti-Folk hreyfingu í Bandaríkjunum sem lýsa má sem þjóðlagasöng þar sem hefðinni er kastað, þ.e. tónlistarmenn troða gjarnan upp einir með gítar eða píanó og syngja sögur. Meira
6. júlí 2008 | Myndlist | 236 orð | 2 myndir

„Þorpin eins og þau eru“

ÞORP: Það sem augað sér ekki er yfirskrift ljósmyndasýningar sem sett hefur verið upp í Norræna húsinu. Á sýningunni er hluti afraksturs ljósmyndaferðar á vegum ljósmyndafélagsins Fókuss til Færeyja. Meira
6. júlí 2008 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Frítónleikar Bon Jovi í Central Park

ÞEIR félagar í Bon Jovi virðast hafa verið innblásnir af stórtónleikum Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardal, því nú hefur Jon Bon Jovi lýst því yfir að þeir muni ljúka tónleikaferðinni með ókeypis tónleikum í Central Park í New York, en sveitin hefur... Meira
6. júlí 2008 | Tónlist | 194 orð | 2 myndir

Frönsk ópera um flugumann

HRYLLINGSMYNDIN The Fly , Flugan , frá árinu 1986 er fyrirmyndin að óperu sem frumflutt var í Théatre de Chatelet í París miðvikudaginn sl. Meira
6. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Kylie heiðruð

ÁSTRALSKA poppdívan Kylie Minogue tók við OBE-orðunni frá Karli Bretaprins við athöfn í Buckingham-höll í vikunni. Á ferli sem spannar þrjá áratugi hefur hún gefið út fjölda breiðskífa og smáskífa sem hafa náð metsölu um allan heim. Meira
6. júlí 2008 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

Panda í vanda

Leikstjórar: Mark Osborne og John Stevenson. Íslensk talsetning: Hjálmar Hjálmarsson, Arnar Jónsson, Ólafur Darri Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, Haraldur Haraldsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Valdimar Flygering, Inga Lind Karlsdóttir, Björn Thorarensen. 88 mín. Bandaríkin. 2008 Meira
6. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 389 orð | 2 myndir

Sálufélagar Fílamannsins

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is MÖRGUM þykir netið mikið „fríksjóv“, enda nauðsynlegt að hafa einhvern vettvang fyrir öll fríkin nú þegar ekki þykir lengur boðlegt að sýna þau í sirkus. Meira
6. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Skíthælar með hnífa á lofti

ROKKARINN Noel Gallagher segir að „skíthælar með hnífa á lofti“ vaði nú yfir Bretland, en eins og svo margir landar hans hefur hann fylgst með óhugnanlegum fréttum af morðum á ungu fólki í London, sem eru nú orðin átján það sem af er árinu. Meira
6. júlí 2008 | Tónlist | 1715 orð | 3 myndir

Þegar öllu öðru sleppir

Kristín Anna Valtýsdóttir var enn í menntaskóla þegar hún og systir hennar, Gyða, öðluðust frægð sem meðlimir í hljómsveitinni múm. Kristín sagði sig úr sveitinni árið 2006 og býr í dag í New York ásamt eiginmanni sínum, Dave Portner. Meira
6. júlí 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Þjóðlagahátíð nær hápunkti

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „UM LEIÐ og hátíðin hófst létti til á Siglufirði og er nú 15 stiga hiti og sólarglennur,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, umsjónarmaður Þjóðlagahátíðar á Siglufirði. Meira

Umræðan

6. júlí 2008 | Aðsent efni | 368 orð | 2 myndir

Aukið öryggi á skemmtistöðum borgarinnar

Marta Guðjónsdóttir og Björn Gíslason segja frá tillögum um öryggi á skemmtistöðum: "Viðurkenningar verði veittar þeim skemmtistöðum sem huga vel að öryggi gesta sinna" Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Breyta þarf strax lögum um skilyrði dóma og stjórnarsetu í fyrirtækjum

Árni Johnsen skrifar um íslenska réttarkerfið: "Þetta eru vitlaus lög og heimskuleg og því þarf að spúla dekkið strax." Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Framsækið samfélag í Þingeyjarsýslum

Aðalsteinn Á. Baldursson fjallar um væntanlegt álver á Bakka: "Vinstri-grænir leggjast gegn áformum um uppbyggingu álvers við Húsavík og vilja þar með leggja stein í götu áframhaldandi búsetu á svæðinu." Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Fyrirferð 365 miðla á íslenskum auglýsingamarkaði

Einokunarstaða blasir við á auglýsingamarkaði ef RÚV hverfur af honum segir Þorsteinn Þorsteinsson: "Helmingur alls auglýsingafjár í landinu rennur til 365 miðla. Tekjur 365 af sjónvarpsrekstri eru hærri en samsvarandi tekjur RÚV." Meira
6. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 201 orð

Myrkur – birta

Frá Hönnu Rúnu Jóhannsdóttur: "ÞAÐ er komið sumar, sól, hiti, sumarfrí, náttúran byrjuð að blómstra, skartar síðan sínu fegursta. Ísland verður á stundum eins og heit eyja í suðurhöfum. Þá eiga allir að verða glaðir, kátir, virkir o.fl. jákvætt." Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Rétt ákvörðun?

Sigurjón Þórðarson fjallar um þorskkvótann og ráðgjöf Hafró: "Markmiðin með kvótakerfinu voru að minnka sveiflur í afla og að hann yrði að jafnaði 400-500.000 tonn. Það hefur ekki gengið eftir." Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið á braut einkavæðingar

Jón Bjarnason skrifar um Ríkisútvarpið: "Og hvar er borið fyrst niður? Jú, auðvitað á starfsemi og þjónustu Ríkisútvarpsins á landsbyggðinni." Meira
6. júlí 2008 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Strætó á rangri leið

Árni Þór Sigurðsson skrifar um skerta þjónustu strætó yfir sumartímann: "Öflugar og skilvirkar almenningssamgöngur geta verið lykillinn að bættu umhverfi og eiga líka sinn þátt í sparnaði heimilanna." Meira
6. júlí 2008 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Útvarp allra landsmanna...

Því á að fylgja mikill metnaður að bera ábyrgð á rekstri ríkisútvarps. Það verður að ætlast til, að slíkur fjölmiðill sé hlutlægur í efnisumfjöllun sinni og bjóði upp á fjölbreytilegri og vandaðri dagskrá en ljósvakamiðlar í einkaeign. Meira
6. júlí 2008 | Velvakandi | 570 orð | 1 mynd

velvakandi

Persónulegt öryggi Í LANDI þar sem menn eiga á hættu að þurfa að borga brotnar tennur í mönnum, sem á þá ráðast og þar sem alþingismenn hafa meiri áhuga á að búa til fleiri gölluð lög, en leiðrétta áður gerð slík, er lögreglan það eina, sem er okkur... Meira

Minningargreinar

6. júlí 2008 | Minningargreinar | 512 orð | 2 myndir

Ásta og Margrét Bjarnadætur

Ásta Bjarnadóttir fæddist 19. október 1924. Hún andaðist 15. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarkirkju 28. janúar. Margrét Bjarnadóttir fæddist 14. janúar 1916. Hún andaðist 5. apríl 1990. Systurnar fæddust báðar í Hólabrekku á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Finnur Agnar Karlsson

Finnur Agnar Karlsson fæddist í Kaupmannahöfn 17. apríl 1941. Hann lést á heimili sínu 12. maí síðastliðinn. Útför Finns Agnars hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Gestur Stefánsson

Gestur Stefánsson, verkfræðingur í Hørsholm í Danmörku, fæddist í Haga í Gnúpverjahreppi 8. desember 1923. Hann lést 31. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Stefáns Sigurðssonar frá Hrepphólum, f. 11.4. 1885, d. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Guðbjartur Sólberg Benediktsson

Guðbjartur Sólberg Benediktsson rafvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 31.júlí 1936. Hann lést á Líknardeild á Landakoti í Reykjavík 13. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Guðrún Aðalheiður Jónsdóttir

Guðrún Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1916. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala að kvöldi 15. júní síðastliðins og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Hulda S. Olsen

Hulda S. Olsen fæddist á Kverngrjóti í Dalasýslu 28. júní 1921. Hún andaðist í Holtsbúð í Garðabæ 15. apríl síðastliðinn. Eiginmaður Huldu var Gerhard Olsen flugvélstjóri, f. 16. janúar 1922, d. 4. júlí 1989. Synir þeirra eru: 1) Reynir L. Olsen, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson fæddist í Botni í Súgandafirði 14. mars 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Jónína Björg Guðmundsdóttir

Jónína Björg Guðmundsdóttir fæddist 11. september 1961. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

Jón Þ. Björnsson

Jón Þórarinn Björnsson fæddist í Reykjavík 2. apríl 1936. Hann lést föstudaginn 20. júní síðastliðinn Útför Jóns Þórarins fór fram frá Borgarneskirkju 2. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Klara Tryggvason

Klara Bertína Símonsen (Tryggvason) fæddist í Reykjavík 10. desember 1918. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru John Martin Símonsen, bifreiðastjóri í Reykjavík, f. í Noregi 25.7. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Kristinn Steinar Ingólfsson

Kristinn Steinar Ingólfsson fæddist í Ólafsdal 8. október 1933. Hann lést á heimili sínu, Jaðri, 7. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Staðarhólskirkju í Dalabyggð 21. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Kristján Tryggvason

Kristján Tryggvason fæddist á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd 24. apríl 1920. Hann lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 28. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Sigríður Ragna Júlíusdóttir

Sigríður Ragna Júlíusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum, 28. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 25.júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Stella Bjarnason

Stella Bjarnason, gift Rasmussen, fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1922. Hún lést á elliheimilinu Teglvärksgården í Hellebäk í Danmörku 10. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Úrsúla Pálsdóttir

Úrsúla Pálsdóttir (skírð Anne Ursula Thieme) fæddist 17. mars 1928. Hún lést 18. júní síðastliðinn.Faðir hennar var Paul Thieme f. 17.3. 1897, d. 26.4. 1974. Móðir hennar var Emma Thieme f. 3.1. 1901, d. 8.8. 1975. Systkini Úrsúlu eru Hans Thiemel f.... Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 2782 orð | 1 mynd

Valgerður Guðrún Einarsdóttir

Valgerður Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1935. Hún lést 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dóra Halldórsdóttir, f. í Hvammi í Langadal, A-Hún. 14. júlí 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2008 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Vilborg Reimarsdóttir

Vilborg Reimarsdóttir fæddist á Djúpavogi í Beruneshreppi 10. ágúst 1942. Hún lést á sjúkrahúsi Akureyrar 18. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Vandaðu ferilskrána þína

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2008 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

75 ára

Lýður Björnsson sagnfræðingur er 75 ára í dag, 6. júlí. Af því tilefni tekur hann á móti gestum á veitingahúsinu Carpe Diem, Rauðarárstíg 18, milli kl. 16 og 18.30 í... Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 115 orð | 1 mynd

Betancourt bjargað úr gíslingu

Fransk-kólumbíska stjórnmála-manninum Ingrid Betancourt, þremur Bandaríkja-mönnum og 11 kólumbískum her-mönnum var bjargað í að-gerð sér-sveitar með að-stoð þyrlu í frum-skógi í Kólumbíu á miðviku-dag. Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 84 orð | 1 mynd

Björk og Sigur Rós vinir SÞ

Björk og hljóm-sveitin Sigur Rós hafa verið út-nefnd vinir Sam-einuðu þjóð-anna (SÞ). Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Bolti á landsbyggðinni

ÞESSA dagana flykkjast konur á kvikmyndina Beðmál í borginni eða „Sex in the City“. Og þar skilur á milli þeirra sem eru örlagaaðdáendur sjónvarpsþáttanna og hinna, sem slysuðust til að horfa á einn og einn þátt. Meira
6. júlí 2008 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tapspil í tapspil. Norður &spade;10874 &heart;Á54 ⋄KD43 &klubs;84 Vestur Austur &spade;G953 &spade;-- &heart;3 &heart;KD10986 ⋄G762 ⋄1085 &klubs;ÁD73 &klubs;9652 Suður &spade;ÁKD62 &heart;G72 ⋄Á9 &klubs;KG10 Suður spilar 4&spade;. Meira
6. júlí 2008 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Einbeitir sér að Íslandssögu

Lýður Bakkdal Björnsson, sagnfræðingur, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Hann er búsettur að Starhólma 4 í Kópavogi. Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 60 orð | 1 mynd

Far-sælir smá-fuglar

Stutt-mynd Rúnars Rúnarssonar, Smá-fuglar, hlaut í vikunni þrenn verð-laun á Capalbio Cinema International stuttmynda-hátíðinni á Ítalíu. Myndin gerist í íslensku sjávar-þorpi og er lítil ástar-saga með alvar-legum undir-tóni. Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Keflavík Guðnýju Ósk Garðarsdóttur og Ólafi Róberti Rafnssyni fæddist...

Keflavík Guðnýju Ósk Garðarsdóttur og Ólafi Róberti Rafnssyni fæddist dóttir 24. júní kl. 19.13. Hún vó 3.370 g og var 52 cm... Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 87 orð

Man-sal á Íslandi eykst

Í nýrri skýrslu greiningar-deildar ríkis-lögreglu-stjóra stendur að það sé ástæða til að hafa auknar áhyggjur af man-sali, vændi og smygli á fólki til Íslands. Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Paul Ramses vísað úr landi

Paul Ramses Odour kom hingað til lands í lok janúar frá heima-landi sínu Kenía. Hann segist hafa sætt of-sóknum þar, og sótti um pólitískt hæli hér á landi, en um-sókn hans hefur enn ekki verið af-greidd hjá Útlendinga-stofnun. Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Júlía Mist fæddist 2. maí kl. 22.06. Hún vó 4.235 g, 17...

Reykjavík Júlía Mist fæddist 2. maí kl. 22.06. Hún vó 4.235 g, 17 merkur, og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Andri Viðar Sveinsson og Karen... Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólafur Ingi Bergmann fæddist 25. maí. Hann vó 3.440 g og var...

Reykjavík Ólafur Ingi Bergmann fæddist 25. maí. Hann vó 3.440 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sveinn Bergmann Rúnarsson og Halldóra... Meira
6. júlí 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. Rge2 dxe4 6. a3 Be7 7. Bxf6 gxf6 8. Rxe4 b6 9. g3 Bb7 10. Bg2 c6 11. c4 Rd7 12. O–O O–O 13. R4c3 Dc7 14. d5 Re5 15. Rd4 Had8 16. Dh5 f5 17. Had1 cxd5 18. cxd5 Bf6 19. Hfe1 a6 20. h3 Rc4 21. Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Sleggju-kast og barn-eignir

Sandra setur Íslands-met Sandra Pétursdóttir úr ÍR tví-bætti Íslands-met kvenna í sleggju-kasti á innan-félags-móti ÍR á fimmtu-daginn. Meira
6. júlí 2008 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Stutt

Gísli Snær og stjörnurnar Gísli Snær Erlingsson kvikmynda-leikstjóri leik-stýrir aug-lýsingu á japönsku fyrir góðgerðar-samtökin One. Meira
6. júlí 2008 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki fundaglaður maður. Hann mætir helst ekki á fundi því þeir taka tíma frá vinnu. Víkverji hefur komið víða við á starfsferli sínum og á sumum þeirra vinnustaða sem hann hefur haft viðkomu á má með sanni tala um fundafár. Meira
6. júlí 2008 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

6. júlí 1946 Bretar afhentu Íslendingum Reykjavíkurflugvöll við hátíðlega athöfn. Breski herinn hafði vorið 1940 tekið grasvöll sem hafði verið í notkun í Vatnsmýrinni síðan 1919 og endurbyggt hann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.