Greinar mánudaginn 10. nóvember 2008

Fréttir

10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

36 verkefni fengu menningarstyrki

ALLS fengu 36 verkefni styrki að fjárhæð samtals um ellefu miljónir kr. hjá menningarráði Suðurlands, við úthlutun sem greint var frá við opnun Safnahelgar á Suðurlandi. Hæstu styrkirnir, 700 þúsund krónur, fengu Alvarlega félagið ehf. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

„Algjörlega óvænt“

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Binda vonir við Vesturlandsstofu

Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Vesturland | Nýverið var svokölluð Vesturlandsstofa formlega stofnuð. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð

Eðlilegt að skoða alla möguleika

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is AUGU margra hafa beinst að sjávarútvegi og fiskvinnslu upp á síðakastið þegar kreppt hefur að í öðrum atvinnugreinum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Erlent frekar en verðtryggt

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „FÓLK á að bíða, það er ekkert vit í að breyta erlendum lánum núna yfir í verðtryggða íslenska krónu,“ segir Ingólfur H. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjórtán ára kennslubókarhöfundur

„ÉG VAR að æfa mig fyrir samræmda prófið í íslensku sem ég tók í vor og ætlaði efnið bara sem upprifjun,“ segir hin fjórtán ára Hulda Vigdísardóttir. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Framliðnir að verki eða hljóðið frá kafbáti?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GETUR verið að hljóðið torkennilega sem plagar íbúa Richardshúss á Hjalteyri við Eyjafjörð sé frá rússneskum kafbáti? Eða eru framliðnir þarna á ferð? Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fresta aftur opnun tilboða í Tröllagil

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Ofanflóðasjóður hefur ákveðið að fresta því í annað sinn að opna tilboð í framkvæmdir við upptakastoðvirki í Tröllagili í Neskaupstað. Upphaflega var gert ráð fyrir að tilboðin yrðu opnuð þann 4. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hafnar upplýsingum um millifærslur

HANNES Smárason, fyrrverandi stjórnarformaður FL Group, vísar alfarið á bug upplýsingum sem fram komu í grein Agnesar Bragadóttur, blaðamanns á Morgunblaðinu, í gær um þriggja milljarða króna millifærslur stjórnarformannsins frá FL sumarið 2005 vegna... Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Hringbraut

TVEIR voru fluttir á slysadeild á laugardagskvöld þegar tveir fólksbílar og strætisvagn skullu saman á Hringbraut, skammt frá Hljómskálagarðinum. Af þessum sökum var Hringbraut lokað um stundarsakir í austurátt milli Njarðargötu og Suðurgötu. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Hverjar eru framtíðarhorfur EES?

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á Evrópusambandinu (ESB) á þeim 15 árum sem liðin eru síðan EES-samningurinn var gerður. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð

Hvítabjörninn reyndist rígfullorðinn

HVÍTABJÖRNINN sem felldur var á Þverárfjalli í sumar var rígfullorðinn, kominn á 22. aldursár. Hann var því kominn í hóp allra elstu hvítabjarna í stofninum sem ekki verða eldri en 20-25 ára. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hættir að taka við krónum

BRESKA veðmálafyrirtækið Bet365 tekur ekki lengur við veðmálum með greiðslukortum í íslenskum krónum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ískalt vatn við jarðhitaleit

SNÆFELLSBÆR lét í haust bora nokkrar holur til að kanna möguleika á jarðhita. Árangur af þessari leit var ekki mikill og fannst ekkert um að jarðhiti væri á því svæði sem kannað var. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Íslendingar hrósuðu Færeyingum sérstaklega

Dóra Sigurbjörg Guðmundsdóttir sýndi fín tilþrif á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina í Kópavogi. Dóra keppir fyrir Gerplu en félagið átti 10 fulltrúa í íslenska landsliðinu af alls 13. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Jón Ásgeir víki úr stjórnum vegna Baugsdómsins

JÓN Ásgeir Jóhannesson situr enn í stjórnum þrettán íslenskra félaga, að því er fram kemur í upplýsingum frá Creditinfo Ísland, og Páll Ásgrímsson hdl. vísar til í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Keyrt á eldri konu á Akranesi

EKIÐ var á eldri konu á Garðagrund á Akranesi laust fyrir átta í gærkvöldi. Konan, sem er á níræðisaldri, var flutt alvarlega slösuð til Reykjavíkur til aðhlynningar á Landspítalanum í Fossvogi. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 2 myndir

Krónan eins og Albanía

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EIN af afleiðingum bankahrunsins er að ómögulegt er að gera nýja samninga um gengisvarnir. Útgerðarfélög, eins og önnur útflutningsfyrirtæki, hafa þar með enga möguleika á að tryggja sig gegn gengissveiflum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Leigan getur verið hluti af kaupverðinu

Byggingafyrirtækið Húsanes hefur tekið upp þá nýbreytni að láta leigu ganga upp í kaupverð íbúða. Um er að ræða nýjar íbúðir í Njarðvík. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Lítið verkefni verður að stórum atburði

Eftir Ómar Garðarsson „ÞAÐ er mjög gaman að sjá lítið verkefni verða að stórum atburði sem nær til Suðurlands alls,“ sagði Kristín Jóhannsdóttir, kynningar- og menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, um Safnahelgi á Suðurlandi sem lauk í gær. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Lögregla rannsakar mannslát í sumarbústað

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FJÓRIR hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 28. nóvember í tengslum við rannsókn á mannsláti í sumarbústað í Árnessýslu. 38 ára karlmaður fannst þar látinn á laugardagsmorgun. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Margir fá vinnu í síldinni

MARGIR hafa undanfarið hringt í Skinney Þinganes á Höfn í Hornafirði til að vita hvort ekki sé þar vinnu að fá. Fram kemur á vef sveitarfélagsins að margir hafi fengið vinnu í síldinni eða við önnur störf hjá fyrirtækinu. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 766 orð | 7 myndir

Margmenni við mótmæli á Austurvelli

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is UM þrjú þúsund manns mættu á mótmælafund á Austurvelli á laugardag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þó hefur komið fram á bloggsíðum að mun fleiri hafi tekið þátt. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Munur á mótmælum og skrílslátum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ er ekkert athugavert við það í lýðræðisþjóðfélagi að fólk mótmæli ef það er ekki ánægt með hlutina en það verður líka að gera greinarmun á friðsamlegum, löglegum mótmælum og skrílslátum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Mörg fyrirtæki eru tæknilega gjaldþrota

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FORYSTUMENN í atvinnulífinu hafa miklar áhyggjur af stöðu fyrirtækjanna í núverandi efnahagsárferði. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Notar spænsku við matreiðslukennsluna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA er þróunarverkefni sem vonandi endar með því að við búum til nýja skólastefnu á Íslandi,“ segir Anna S. Árnadóttir framhaldsskólakennari. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Nýta mætti verðmætin mun betur

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GUNNAR Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Flúðafisks, telur að vinna mætti mun meira verðmæti úr sjávarafla landsmanna með því t.d. að hirða hausa af bolfiski í afla frystitogaranna. Meira
10. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óstöðugt ástand í Austur-Kongó

FLUTNINGABÍLL var undir ströngu eftirliti austur-kóngósks hermanns á meðan skipt var um dekk. Bíllinn var að flytja vörur til flóttamanna en átök uppreisnarmanna og stjórnarhersins hafa neytt hundruð þúsunda til að yfirgefa heimili sín. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ragnar í hópi helstu meistara ljósmyndunar í dag

„ÞETTA eru margir mínir eftirlætisljósmyndarar gegnum árin,“ segir Ragnar Axelsson, sem margir lesendur Morgunblaðsins þekkja betur sem RAX, um félagsskapinn sem hann er í í nýrri bók sem kemur út í Frakklandi í vikunni. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Réttum megin við strikið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthorg@gmail. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Risatap á Íslandslánum

STÆRSTI banki í eigu sambandsríkis í Þýskalandi, Landesbank Baden Württemberg (LBBW), staðfesti á laugardag orðróm um að hann hefði tapað stórum fjárhæðum á lánaviðskiptum við Ísland. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Saltað í tíu þúsund tunnur

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Unnið hefur verið alla helgina við síldarsöltun hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Saltað hefur verið í tíu þúsund tunnur sem afskipað hefur verið jöfnum höndum til kaupenda í Kanada og á Norðurlöndunum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Situr fastur í flotkvínni

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is EINN stærsti rækjutogari Noregs, Remøy-Viking, er fastur í flotkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem hann var í viðgerð. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skólabyggingum frestað í Garðabæ

ÞRÁTT fyrir trausta fjárhagsstöðu hafa forystumenn Garðabæjar ákveðið að fresta ýmsum framkvæmdum. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram að framkvæmdir við nýjan leikskóla í Akralandi og skólabyggingu í Urriðaholti hefur verið slegið á frest. Meira
10. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð

Skæður húsbruni í Drammen

TVEIR eru látnir eftir að eldur kom upp í húsi við Stasjonsgötu í Drammen í Noregi í gær. Fimm annarra er saknað og er óttast að þeir hafi einnig látið lífið í eldinum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Slasaðist alvarlega í vespuslysi

ÍSLENSKUR piltur slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi í bænum Nykøbing Mors á Norður-Jótlandi á laugardaginn. Pilturinn er kominn úr lífshættu en er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Slíðra sverð í Hveragerði

BÆJARFULLTRÚAR Hveragerðisbæjar hafa ákveðið að taka höndum saman og vinna í sameiningu að fjárhagsáætlunargerð bæjarins fyrir næsta ár. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Stærsta stöð Evrópu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FRAMKVÆMDIR við jarðgerðarstöð sem Molta ehf. er að reisa á Þverá í Eyjafjarðarsveit hafa gengið vel. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Störf í boði á Skagaströnd

GREIÐSLUSTOFA Vinnumálastofnunar á Skagaströnd leitar að starfsfólki vegna aukinnar umsýslu með atvinnuleysistryggingar. Meira
10. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Tuttugu létust í rússneskum kafbáti

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is OF mikið traust á sjálfvirka tækni og of fáar gasgrímur eru líklegar ástæður þess að svo margir létust um borð í rússneska kafbátnum Nerpa í Japanshafi aðfaranótt sunnudags. Meira
10. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Upptök stríðsins óljós

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FRÁSAGNIR óháðra eftirlitsmanna af upphafi stríðsins á milli Georgíu og Rússlands í ágúst síðastliðnum gætu varpað nýju ljósi á það hvor þjóðin hóf árásirnar. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Útilokar enga möguleika

Forsætisráðherra segir ekki hægt að útiloka neina möguleika í þeirri vinnu sem fara þurfi fram við að byggja upp samskipti við erlenda lánveitendur. Bornar voru undir hann hugmyndir um að erlendir kröfuhafar eignuðust hluti í nýju bönkunum. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Við veiðar á óskráðum tækjum

NOKKUÐ er um það að rjúpnaveiðimenn fari á óskráðum fjórhjólum og torfæruhjólum til rjúpnaveiða í Þingeyjarsýslum. Meira
10. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vonin dvínar á Haítí

TALA látinna eftir að skólabygging hrundi á Haítí á föstudag fer síhækkandi og í gærkvöldi höfðu björgunarmenn fundið 93 látna í rústunum. 150 hafa fundist særðir en í gær tókst að draga fjögur börn upp úr rústunum og virtust þau ekki alvarlega meidd. Meira
10. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þorskhausar til hjálpar

UNNT er að nýta betur verðmæti sjávaraflans með því að hirða fleiri hausa af bolfiski. Upplýsingar Fiskistofu um löndun vinnsluskipanna á fiskhausum, miðað við heildarafla þeirra á síðasta ári, benda til þessa. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2008 | Leiðarar | 364 orð

Bjartsýni í svartnættinu

Er glasið hálffullt eða hálftómt? Munu Íslendingar verða marga mannsaldra að vinna sig út úr kreppunni, eða mun það taka skamman tíma? Meira
10. nóvember 2008 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Hringrás hugmyndafræðinnar

Það er skiljanlegt að fólk fylki sér þessa dagana að baki stjórnmálaflokkum sem ekki hafa verið lengi í ríkisstjórn. Reiði fólks út í ástandið þarf að finna sér farveg. Ólafur Þ. Meira
10. nóvember 2008 | Leiðarar | 262 orð

Ökufantar úr umferð

Þegar við höldum af stað út í umferðina á degi hverjum erum við meðvituð um þær hættur sem steðja að okkur. Við fylgjum ákveðnum reglum til að lágmarka þá hættu. Meira

Menning

10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Damon Albarn óákveðinn

AÐDÁENDUR britpopp-sveitarinnar Blur vonast nú til þess að hún taki til starfa á ný eftir að forsprakki hennar Damon Albarn lét í það skína í nýlegu viðtali. Meira
10. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 1029 orð | 5 myndir

Dauðans alvara

Quantum of Solace, nýjasta myndin um njósnarann James Bond, er komin í íslensk kvikmyndahús. Þetta er 22. Meira
10. nóvember 2008 | Myndlist | 914 orð | 1 mynd

Eins og að vera boðið að spila með Bítlunum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÉG veit varla hvernig það kom til að ég er þarna,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari hógvær um bókina The Photographer – Time and Instant , sem kemur út í París í fimmtudaginn. Meira
10. nóvember 2008 | Bókmenntir | 571 orð | 1 mynd

Ég skrifaði mig til lífsins

Þessi bók fjallar um ástina, dauðann, trúna og upprisuna,“ segir Ingimar Erlendur Sigurðsson um nýja ljóðabók sína sem ber titilinn Hvítakista. Bókin er tileinkuð eiginkonu hans sálugri, Margréti Blöndal geðhjúkrunarkonu. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 3 myndir

Glimrandi diskóstuð

PÁLL Óskar fagnar nú útkomu nýjustu plötu sinnar, Silfursafnsins. Hátíðarhöldin hófust með fjölskylduskemmtun á Nasa á laugardaginn þar sem hann bauð yngri kynslóðinni upp og gos, nammi og glimrandi diskóstuð. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Grohl spilar með Prodigy

DAVE Grohl hefur nú ákveðið að leggja hljómsveitina Foo Fighters niður um óákveðinn tíma þar sem hann var söngvari, gítarleikari og lagasmiður. Meira
10. nóvember 2008 | Hugvísindi | 64 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður ríður á vaðið

FYRSTI fyrirlestur vetrarins í fyrirlestraröð Mannfræðifélags Íslands: Vettvangur, nálgun, siðferði, verður haldinn á morgun í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar og hefst kl. 20. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Hugljúft, en...

RAGNAR Kristinn Kristjánsson er einn af þeim fjölmörgu tónvísu einstaklingum sem hafa dútlað við píanóslátt í gegnum tíðina þrátt fyrir að eiga enga formlega menntun að baki. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Í helgarferð með synina

FLEST virðist nú ganga Britney Spears í haginn eftir erfiða tíma síðustu ár. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Kate Nash mælir með Lay Low

SÍFELLT bætist í aðdáendahóp tónlistarkonunnar Lay Low, ekki síst eftir að nýja platan hennar Farewell Good Night's Sleep kom út á dögunum. Nú hefur önnur öllu þekktari söngkona lýst hrifningu sinni á henni, breska ungstirnið Kate Nash. Meira
10. nóvember 2008 | Leiklist | 499 orð | 1 mynd

Kolsvört kómedía

Leikarar: Björn Thors, Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Þór Ingólfsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Hallur Ingólfsson Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson Frumsýning, föstudaginn 7. nóvember. Meira
10. nóvember 2008 | Tónlist | 313 orð

Með fangið fullt af tónlist

Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari flutti verk eftir Takemitsu, Castelnuovo-Tedesco, Nuccio d'Angelo, Bach og José. Laugardagur 1. nóvember. Meira
10. nóvember 2008 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Norræn bókasafnsvika að byrja

NORRÆNA bókasafnsvikan hefst í dag. Hún verður haldin á sama tíma í rúmlega 2.600 bókasöfnum og skólum á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. Stærsti upplestrarviðburðurinn verður í dag kl. 9 fyrir börn og kl. Meira
10. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Sá sem gefur gæsahúð

Þar sem ég gekk í gær með hundinn minn í bandi og hlustaði á útvarpið í örlitlu heyrnartóli símans míns heyrði ég lag sem ég hef þó heyrt a.m.k. fjórtán þúsund sinnum áður. Ok, kannski smáýkjur, en mjög oft. Meira
10. nóvember 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Sönglög á afmæli tónskáldsins

ANNAÐ kvöld verða haldnir í Söngskóla Reykjavíkur aðrir tónleikarnir í tónleikaröð helgaðri Jóni Ásgeirssyni áttræðum. Fyrir tónleikana, á milli kl. 13 og 16, verður Jón með kennslustund fyrir söngvara í skólanum og er tíminn opinn áheyrendum. Meira
10. nóvember 2008 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Taktur hins hversdagslega lífs

SÓLVEIG Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður heldur hádegisfyrirlestur í Listaháskóla Íslands í dag klukkan 12:30 í húsnæði myndlistardeildar LHÍ við Lauganesveg í stofu 024. Meira
10. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 506 orð | 2 myndir

Tölvuleikir sem félagsleg dægradvöl

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEGAR fólk hugsar um tölvuleiki kemur enn upp í hugum flestra mynd af manneskju, oftast ungum karlmanni, sem situr einn við tölvuskjáinn og keppir við tölvuna án samskipta við aðrar mannverur. Meira
10. nóvember 2008 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Þeir vinsælustu frá upphafi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ABBA? Queen? Bítlarnir? Presley? Led Zeppelin? Eða kannski Michael Jackson? Hver hefur ekki lent í því að skeggræða hver sé vinsælasti flytjandi tónlistar í heiminum fyrr og síðar? Meira

Umræðan

10. nóvember 2008 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Að öllum geti liðið vel-ismi

Vel má vera að ég sé bjáni. Eða gamaldags. Nema hvort tveggja sé; engu að síður vil ég að í landinu búi ein þjóð, ekki tvær eða fleiri. Meira
10. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Athugasemd um Listahátíð

Frá Hrefnu Haraldsdóttur: "VEGNA umræðna um skipun og hlutverk stjórnarformanns Listahátíðar í Reykjavík er rétt að taka fram að stjórnarformaður Listahátíðar kemur ekki að mótun dagskrár Listahátíðar, vali á listamönnum eða samningum við þá." Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Auðokun útvalinna er vandamál

Ragnar Önundarson skrifar um efnahagsmál: "Auðokun er skaðleg hagþróun og olli því efnahagslega stórslysi sem nú er orðið hér á landi" Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Fulla ferð áfram

Gunnar I. Birgisson skrifar um mótaðgerðir í kreppunni: "Í því felst gagnkvæmur hagur þjóðarinnar og lífeyrissjóðanna að stuðla að arðvænlegum atvinnurekstri og sporna við atvinnuleysi. Strax!" Meira
10. nóvember 2008 | Blogg | 127 orð | 1 mynd

Guðjón H. Finnbogason | 8. nóvember 2008 Nautahryggssneiðar Hráefni 800...

Guðjón H. Finnbogason | 8. nóvember 2008 Nautahryggssneiðar Hráefni 800 g nautahryggssteik/snitzel (í fjórum 200 g steikum) 4 msk. ólífuolía til steikingar 250 g villigrjónablanda (Basmati Wild frá Tilda) 1 stk. Meira
10. nóvember 2008 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 9. nóvember 2008 Eignist útlendingar bankana...

Guðmundur Magnússon | 9. nóvember 2008 Eignist útlendingar bankana Hugmynd Vilhjálms Egilssonar um að erlendir bankar fái íslensku ríkisbankana upp í skuldir gömlu einkabankanna hefur vakið mikla athygli. Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 1055 orð | 1 mynd

Hafinn yfir lög, þrettán sinnum?

Eftir Pál Ásgrímsson: "Er augljóst að gengið er þvert á 3ja ára reglu laganna ef menn geta setið áfram í stjórnum vel á annað ár eftir að dómur um refsiverðan verknað fellur." Meira
10. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 172 orð

Hvað er krútt?

Frá Grími K. Gunnarssyni: "ÞAÐ var umræða í kastljósinu um daginn sem vakti athygli mína um hvað væri krúttkynslóð." Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 226 orð

Hvenær er tímabært?

RÁÐHERRAR ríkisstjórnarinnar hafa tekið undir þau sjónarmið að mikilvægt sé að ráðist verði í óháða rannsókn á bankahruninu þegar það sé tímabært. En hvenær er tímabært? Mitt svar við því er einfalt. Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Hvers vegna er gjaldmiðillinn fyrsta skrefið ?

Edda Rós Karlsdóttir: "Fyrirsjáanlegt framleiðslutap þjóðarbúsins verður meira eftir því sem gengisóvissan varir lengur." Meira
10. nóvember 2008 | Blogg | 128 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 9. nóvember 2008 Þrískiptingu...

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 9. nóvember 2008 Þrískiptingu ríkisvaldsins á Íslandi er ábótavant! Mér hefur lengi fundist sem þrískiptingu ríkisvaldsins á Íslandi sé ábótavant. Meira
10. nóvember 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 9. nóvember 2008 „Mótmælin snerust upp...

Ómar Ragnarsson | 9. nóvember 2008 „Mótmælin snerust upp í...“ Í fréttum var sagt að mótmælin á Austurvelli hefðu „snúist upp í það að kasta eggjum í Alþingishúsið og að mannfjöldinn hefði veist að lögreglunni, sem var fáliðuð. Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Raunverulegar lausnir í stað ESB-tækifærismennsku

Sirrý Hallgrímsdóttir er ósammála frkvstj. Starfsgreinasambandsins: "Pólitísk refskák og tækifærismennska aðildarsinna verður að bíða á meðan endurbygging okkar atvinnulífs fer fram" Meira
10. nóvember 2008 | Velvakandi | 509 orð | 2 myndir

Velvakandi

Okur ÉG og kærastinn minn búum í Bjarkavöllum í Hafnarfirði sem er í eigu Byggingarfélags námsmanna. Við fengum tvo lykla við afhendingu íbúðarinnar en ég tapaði öðrum þeirra. Meira
10. nóvember 2008 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Þjösnaskapur Evrópusambandsins

Árni Þór Sigurðsson skrifar um aðgerðir þjóða gegn Íslendingum í efnahagskreppunni: "Ekki er nóg með að Bretar hafi beitt hryðjuverkalöggjöf, nú kemur ESB nánast eins og það leggur sig og reynir að kúga þjóðina til undirgefni og hlýðni." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2806 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Elísdóttir

Anna Sigríður Elísdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. júní 1920. Hún lést á heimili sínu í Njarðvík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elís Ólafsson, f. 1.9. 1888, d. 16.4. 1957 og Helga Sigfúsdóttir, f. 24.9. 1892, d. 11.8. 1974. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Ástdís Guðjónsdóttir

Ástdís Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1924. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 31. október 2008. Foreldrar hennar voru Guðjón Ólafsson, seglasaumari og kaupmaður í Geysi hf., f. 17.7. 1876, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3818 orð | 1 mynd

Björg Erlingsdóttir

Björg Erlingsdóttir fæddist á Þorgrímsstöðum í Breiðdal 9. mars 1930. Hún lést 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Bjargar voru Erlingur Jónsson, bóndi á Þorgrímsstöðum, f. 22.10. 1895, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigyn Frímann Jóhannsdóttir

Guðlaug Sigyn Frímann Jóhannsdóttir fæddist á Akureyri 22. desember 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann, skáld og skólastjóri á Akureyri, f. 27. nóvember 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

Gunnar Kristján Guðmundsson

Gunnar Kristján Guðmundsson fæddist á Flateyri 25.12. 1946, hann lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 3. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Valgeirs Jóhannessonar frá Flateyri, f. 17.12. 1905, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3148 orð | 1 mynd

Katla Sigurgeirsdóttir

Katla Sigurgeirsdóttir fæddist á Brú við Suðurgötu hinn 14. ágúst 1958. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans hinn 31. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna G. Kristgeirsdóttir og Sigurgeir Líkafrónsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 737 orð | 2 myndir

Aukin áhersla lögð á EVE Online

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is CCP HEFUR náð samkomulagi við tölvuleikjarisann Atari um dreifingu á EVE Online-tölvuleiknum. Meira
10. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Flugvélaleiga fyrir 16 milljarða króna

LOFTLEIÐIR Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur að undanförnu samið um flugvélaleigu við fjóra samstarfsaðila félagsins í jafnmörgum heimsálfum. Meira
10. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Landsbankamenn verja Icesave

FYRRVERANDI stjórnendur Landsbankans segja í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í gær að ekkert sé hæft í því sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, sagði í Markaðnum á Stöð 2 á laugardaginn um að Landsbankinn hafi ekki átt... Meira
10. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Nítján bankar í þrot

GJALDÞROTA bönkum í Bandaríkjunum fjölgaði um tvo í lok síðustu viku. Hafa nú nítján bankar komist í þrot vestanhafs það sem af er þessu ári. CNN -fréttastofan greinir frá þessu. Meira
10. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Sakar stjórnendur Sterling um blekkingar

FYRRUM upplýsingafulltrúi danska flugfélagsins Sterling segir, að stjórnendur félagsins hafi beitt kerfisbundnum blekkingum í aðdraganda gjaldþrots félagsins og fullyrt, að allt væri í lagi með reksturinn. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2008 | Daglegt líf | 568 orð | 3 myndir

Ganga með Þjórsánni er einstök upplifun

Í haust fór Þuríður Magnúsína Björnsdóttir í gönguferð um Holtamannaafrétt. Gangan með Þjórsánni er einstök upplifun, um gróðurþakta jörð meðfram fossum og í klöngri um gil og hjalla, með sólskin, kindur og krækiber að ferðafélögum. Meira
10. nóvember 2008 | Afmælisgreinar | 754 orð | 1 mynd

Inga Valfríður Einarsdóttir (Snúlla) 90 ára

Í dag er mín ágæta vinkona, Inga Valfríður Einarsdóttir frá Miðdal, 90 ára. Snúlla, eins og hún hefur ætíð verið kölluð meðal vina og vandamanna, er fædd 10. Meira
10. nóvember 2008 | Daglegt líf | 523 orð | 1 mynd

Íslenskan í uppáhaldi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mb.is Þeir eru ekki margir sem myndu treysta sér til að semja kennslubók í íslensku jafnvel þó að þeir væru komnir vel á fullorðinsár. Meira
10. nóvember 2008 | Daglegt líf | 983 orð | 2 myndir

Lítið þarf til að hjálpa mikið

Sara Hrund Einarsdóttir lét brúðargjafirnar renna til uppbyggingar barnaskóla í Úganda. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við við hana um hjálparstarfið. Meira
10. nóvember 2008 | Daglegt líf | 406 orð | 3 myndir

Ratleikur á bókasafninu

Hvar finnur maður Harry Potter-bækur á bókasafninu á öðrum málum en íslensku? Hvar eru bækur um önnur lönd? Hvernig skrifar maður orðið bókasafn á þínu tungumáli? Hvar eru bækur um risaeðlur? Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2008 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leit að innkomu. Norður &spade;D106 &heart;8542 ⋄ÁD &klubs;KD73 Vestur Austur &spade;852 &spade;Á &heart;ÁKG6 &heart;103 ⋄K7 ⋄1086542 &klubs;G864 &klubs;10952 Suður &spade;KG9743 &heart;D97 ⋄G93 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
10. nóvember 2008 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Gerir sér smá dagamun

„ÉG ætla að mæta í vinnuna og það verður engin breyting þótt ég eigi afmæli,“ segir Örn Kjærnested, framkvæmdastjóri byggingafélagsins Bakka, um afmælisdaginn sinn. Hann ætlar þó að gera sér smá dagamun. Meira
10. nóvember 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
10. nóvember 2008 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 0-0 10. Rbd2 Ra5 11. Ba2 c5 12. He1 h6 13. Rh4 Kh7 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 Rc6 16. g4 Kg8 17. h4 Rh7 18. Bd5 Hc8 19. axb5 axb5 20. Df3 Rb8 21. g5 hxg5 22. Re4 Rd7 23. Meira
10. nóvember 2008 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja eru strætómál hugleikin og er hann eindregið þeirrar skoðunar að góðar almenningssamgöngur séu flestra meina bót. Þær eigi, sé rétt að málum staðið, að auðvelda borgarbúum lífið og draga úr útgjöldum heimilanna. Meira
10. nóvember 2008 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1913 Farþegar voru fluttir með járnbrautarlest í fyrsta og eina skipti hér á landi. Verktakar við Reykjavíkurhöfn breyttu flutningavögnum til að geta flutt blaðamenn og fleiri frá höfninni að Öskjuhlíð. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2008 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Anelka er á skotskónum

CHELSEA og Liverpool unnu bæði góða sigra í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þau tróna á toppi deildarinnar með 29 stig. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Arnar fær að spila fastar í Evrópuleikjum

Arnar Pétursson er þekktur fyrir varnartilburði sína í N1 deildinni og honum fannst gaman að takast á við líkamlega sterka leikmenn þýska liðsins: ,,Ég er búinn að vera svo lengi í þessu að ég er kominn yfir það að bera einhverja virðingu fyrir þessum... Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 330 orð

„Ennþá að skríða saman“

„HNÉÐ hélt ágætlega en ég finn svo sem aðeins til núna. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

„Viktor var alveg hrikalega góður“

VIKTOR Kristmannsson skaraði fram úr í hópi íslenskra keppenda á Norður-Evrópu-mótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi um helgina. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

„Vorum frekar óheppin með andstæðinga“

„VIÐ svo sem renndum frekar blint í sjóinn með þessa leiki og töpuðum svo mjög stórt í fyrri leiknum, en seinni leikurinn var mun betri,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, sem tapaði fyrir RK Olimpija frá... Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Eggert skoraði sigurmark Hearts

EGGERT Gunnþór Jónsson var hetja Hearts þegar liðið sigraði St. Mirren, 1:0, á útivelli í skosku úrvalsdeildinni. Eskfirðingurinn ungi skoraði sigurmark leiksins með glæsilegu skallamarki eftir aukaspyrnu á 79. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Eiður nýtti tækifærið

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði sitt þriðja mark á leiktíðinni í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Barcelona tók Valladolid í kennslustund á Nou Camp í fyrrakvöld. 6:0 voru lokatölurnar og skoraði Eiður Smári fimmta mark Börsunga. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 1337 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Fulham – Newcastle 2:1 Andrew Johnson 23...

England Úrvalsdeild: Fulham – Newcastle 2:1 Andrew Johnson 23., Danny Murphy 66. (víti) – Shola Ameobi 57. Aston Villa – Middlesbro 1:2 Steve Sidwell 37. – Tuncay Sanli 34., 88. Man. City – Tottenham 1:2 Robinho 16. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tottenham hefur ráðið Skotann Joe Jordan í starf aðalþjálfara félagsins. Jordan hefur starfað hjá Portsmouth undanfarin ár við hlið Harry Redknapps sem var fljótur til að næla í Jordan eftir að hann tók við stjórastöðunni hjá Tottenham á dögunum. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson var næstmarkahæstur í liði Dunkerque með fjögur mörk þegar það tapaði 25:23 fyrir Istres í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haraldur Freyr Guðmundsson lék síðustu 65 mínúturnar fyrir Álasund þegar liðið sigraði Sogndal , 4:1, á útivelli í fyrri viðureign liðanna í umspili um laus sæti í norsku úrvalsdeildinni. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Hanna í miklum ham

STJARNAN og Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna í handknattleik um helgina. Stjarnan hefur fullt hús en liðið hafði betur gegn Fylki í Árbænum og Haukarnir fylgja Íslandsmeisturum Stjörnunnar fast á eftir að Haukar höfðu betur í grannslagnum við FH. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld Handknattleikur Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn 16 liða...

í kvöld Handknattleikur Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn 16 liða úrslit Mýrin: Stjarnan 3 – Valur 20.30 Digranes: HK 2 – Stjarnan 19. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 184 orð

Kalmar sænskur meistari

KALMAR sigraði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2:2-jafntefli við Halmstad á útivelli í gær. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

Leikur Hauka hrundi

ÞÝSKA stórliðið Flensburg sýndi Íslandsmeisturum Hauka enga miskunn þegar liðin mættust á Ásvöllum á laugardagskvöldið. Eftir jafnan leik fyrstu fjörutíu mínúturnar settu leikmenn þýska liðsins í fimmta gír og keyrðu yfir Hafnfirðinga og sigruðu 34:25. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 62 orð

Love fékk 100 milljónir kr.

DAVIS Love III sigraði á PGA-móti í golfi í Bandaríkjunum í gær sem fram fór í Disney-skemmtigarðinum í Flórída. Love III lék á 25 höggum undir pari samtals og fékk hann rúmlega 100 milljónir kr. fyrir sigurinn. Þetta var 20. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Meistarataktar í Kiel

MEISTARALIÐ Kiel, toppliðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik, vann öruggan tíu marka sigur á Lemgo í gær, 33:23. Fyrir leikinn munaði aðeins tveimur stigum á liðunum og því bjuggust flestir við mun jafnari leik. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 77 orð

,,Misstum einbeitinguna“

SIGURBERGUR Sveinsson, stórskytta Hauka, sýndi hvers hann er megnugur í sókninni hjá Haukum og var markahæstur heimamanna. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

N1 deild karla HK – Valur 22:22 Staðan : FH 7421208:19910 Akureyri...

N1 deild karla HK – Valur 22:22 Staðan : FH 7421208:19910 Akureyri 7502191:18110 Valur 7331193:1709 Fram 6312167:1637 HK 7313178:1887 Haukar 7304196:1886 Stjarnan 6123149:1604 Víkingur R. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 743 orð | 1 mynd

Næsta þjóðaríþrótt?

FINNINN Richard Eiríkur Tahtinen er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í ísknattleik. Lítið hefur borið á þessari íþróttagrein hér á landi en aðeins þrjú lið iðka ísknattleik á landinu, Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélag Akureyrar og Björninn. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Rúrik með tvö mörk fyrir Viborg

KNATTSPYRNUMAÐURINN Rúrik Gíslason var enn á ný á skotskónum þegar lið hans Viborg vann 3:2 sigur á Lyngby í slag tveggja af efstu liðum dönsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Samir Nasri afgreiddi meistarana

ARSENAL ætlar sér að vera með í baráttunni um enska meistaratitilinn en strákarnir hans Arsene Wengers lögðu meistara Manchester United, 2:1, í mögnuðum fótboltaleik á Emirates Stadium. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 665 orð | 1 mynd

Snörp umskipti

JAFNT var skipt í Digranesi á laugardaginn þegar Valur sótti HK heim. Gestirnir fengu að eiga fyrri hálfleikinn og HK-menn þann seinni svo að leikurinn hlaut að enda með jafntefli. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 183 orð

Stabæk sá ekki til sólar

VÅLERENGA varð í gær norskur bikarmeistari í knattspyrnu í fjórða sinn þegar liðið burstaði nýkrýnda meistara Stabæk, 4:1, á Ullevaal vellinum í Osló að viðstöddum 25.000 áhorfendum. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn söfnuðu fyrir Beljanski

SKALLAGRÍMSMÖNNUM berst á morgun mikill liðsstyrkur þegar serbneski körfuknattleiksmaðurinn Igor Beljanski kemur til landsins en samningar hafa náðst um að kappinn spili með og þjálfi lið Skallagríms á þessari leiktíð. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Svart og hvítt hjá FH

SPÚTNIKLIÐIN tvö FH og Akureyri leiddu saman hesta sína í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í gær þar sem FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimamenn innbyrtu sex marka sigur, 37:31, eftir að Akeyringar höfðu haft undirtökin í fyrri hálfleik. Meira
10. nóvember 2008 | Íþróttir | 201 orð | 2 myndir

Tilþrif og taktar í Safamýri

„Þetta er stærsta mótið sem við hjá unglingaráði Fram höfum tekið að okkur. Meira

Fasteignablað

10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 461 orð | 1 mynd

Aukið öryggi og minni heildarkostnaður

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞETTA er valkostur sem hentar öllum. Við eigum raðhús, stór fjölbýlishús og lítil fjölbýlishús. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 236 orð | 2 myndir

Dofraborgir 40

Reykjavík | Til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs er þessi 4ra herbergja endaíbúð. Býður íbúðin m.a. upp á tvennar svalir, bílskúr og mjög gott útsýni. Í búðin er á 3. og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Dofraborgir. Sjálf íbúðin er 92,3 ferm. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 834 orð | 3 myndir

Grænar gersemar

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur,“ segir gamalt máltæki. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 391 orð | 3 myndir

Heiðarhjalli 7

Kópavogur | Fasteignasalan Hóll er með í einkasölu glæsilegt parhús með bílskúr við Heiðarhjalla í Kópavogi. Húsið er á þremur hæðum og skráð hjá Fasteignamati 268,3 fm en mun þó alls vera um 25 fm stærri vegna óskráðs rýmis. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 379 orð | 2 myndir

Heimilisprýði á jólunum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Á MÖRGUM heimilum þykir jólaóróinn frá Georg Jensen ómissandi skraut og margir sem leggja sig fram við að safna óróunum sem koma út í nýrri útgáfu ár hvert. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 305 orð | 2 myndir

Leigan gengur upp í kaupverð

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞETTA er okkar leið til að bregðast við þróuninni á markaði og gera fólki kleift að eignast íbúð með þægilegum hætti. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 165 orð | 1 mynd

Sæbólsbraut 34A

Kópavogur | Fasteignamiðstöðin er með til sölu vel staðsett 311 ferm. einbýlishús við sjávarmálið við Sæbólsbraut í Kópavogi. Komið er í flísalagða forstofu, úr forstofu í hol. Skápapláss er gott, gestasalerni og flísar á gólfum og veggjum. Meira
10. nóvember 2008 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Spá 40% lækkun * Í spá sinni til ársins 2011 gerir Seðlabankinn ráð fyrir lækkun íbúðaverðs um meira en 40% að raunvirði á tímabilinu. Samkvæmt spánni mun íbúðaverð þá hafa lækkað um hátt í helming frá því hámarki sem varð árið 2007. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.