Greinar laugardaginn 17. janúar 2009

Fréttir

17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 536 orð

5.000 börn lögð í einelti

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is LÍTA þarf hvert einasta eineltismál alvarlegum augum og vakni grunur um einelti ber strax að setja málið í ákveðinn farveg að mati Þorláks H. Helgasonar, framkvæmdastjóra Olweus-áætlunarinnar á Íslandi. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Aðeins náttfötin eftir

„ÞETTA var svo tæpt að maður getur ekki verið annað en feginn að hafa komist út. Þetta var bara mínútuspursmál,“ segir Svala Eyjólfsdóttir, ein þriggja ungra kvenna sem leigðu á miðhæð hússins Klapparstígs 17. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 4 myndir

Alelda á fáeinum mínútum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÓHÆTT er að segja að lukkan hafi komið mikið við sögu á Klapparstíg þegar eldur kom upp í gömlu timburhúsi á þremur hæðum aðfaranótt föstudags. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð

„Bílarán en ekki bílalán“

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÉG hef séð svart á hvítu reikning frá bílalánafyrirtæki upp á 212.000 krónur fyrir verðmat á bíl sem var tekinn úr vörslu fólks. Þetta er í mesta lagi klukkustundar vinna, að meta eina bifreið. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

„Ekki lúxus heldur nauðsyn“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „SPURNINGIN sem mér er ætlað að svara hér er: Hvernig tryggjum við jafnrétti í uppbyggingu til framtíðar? Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Bíður nýs hlutverks

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SJÚKRAHÚSIÐ á Keflavíkurflugvelli bíður enn eftir framtíðarhlutverki. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Edrúafmæli til styrktar SÁÁ

„DIDDÚ ætlar að syngja, Garðar Cortes eldri og jafnvel líka leynigestur. Jónas Ingimundarson spilar undir og Flosi Ólafs heldur ræðu, þannig að þetta verður gaman. Meira
17. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Einn umdeildasti forseti síðari tíma kveður

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kom fram í síðasta sinn á fimmtudagskvöld er hann flutti þjóð sinni ávarp úr Hvíta húsinu og kvaddi eftir átta ára valdatíð. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Engin úrræði á Gaza-svæðinu

ENN sér ekki fyrir endann á hörmungunum á Gaza þrátt fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þann 9. janúar sl. um tafarlaust og varanlegt vopnahlé stríðandi fylkinga, segir í tilkynningu frá Íslandsdeild Amnesty International. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

ESB-greinar til sölu á mbl.is

Þeir sem þess óska geta nú keypt í pdf-formi á mbl.is alla umfjöllun blaðsins að undanförnu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu, ESB. Þessi ítarlega umfjöllun um uppbyggingu ESB og hina ýmsu málaflokka birtist í 12 tölublöðum, frá 4. Meira
17. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Flugstjóri hylltur fyrir hugrekki

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FLUGSTJÓRINN Chesley Sullenberger, sem tókst að nauðlenda farþegaþotu US Airways á Hudson-fljótinu við suðvesturenda Manhattan-eyjar í New York á fimmtudag, er nú hylltur sem hetja í Bandaríkjunum fyrir afrekið. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1161 orð | 5 myndir

Gefa grænt ljós á ESB viðræður

FLOKKSÞING Framsóknarflokksins samþykkti í gær ályktun í Evrópumálum sem felur í sér að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið (ESB) á grundvelli samningsumboðs frá Alþingi. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gönguhópurinn fór í hjartaaðgerð

FÉLAGAR í gönguhópi á Akureyri fóru í hjartaaðgerð síðdegis í gær, allir sem einn. Staðurinn var ekki hefðbundinn enda er hópurinn það ekki heldur. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Höfum ekki efni á kynjamismunun

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is JAFNRÉTTISÞING, hið fyrsta sem haldið er samkvæmt nýjum lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kvenna og karla, var haldið á Hótel Nordica í gær. Á fimmta hundrað manns skráði sig til þingsins. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kosningaskjálfti kominn í Össur Skarphéðinsson

„Ég var í síðustu viku settur í mælitæki þegar ég heimsótti sprotann Mentis Cura, sem mælir heilabylgjur. Sérfræðingarnir túlkuðu niðurstöðuna sem svo að það væri kominn í mig kosningaskjálfti! Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Laun forseta lækkuð

Samkomulag hefur orðið milli forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra um að laun forseta verði lækkuð á sama hátt og laun forsætisráðherra. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð

Leigir íbúðina af Cent ehf.

„ÉG ER með leigusamning þar sem stendur íbúðarhúsnæði,“ segir Lárus Magnússon, eigandi veitingastaðarins Krua Thai. Í Morgunblaðinu í gær var greint frá því að ólögleg búseta væri í húsnæðinu Tryggvagötu 10, en þar var kveikt í á miðvikudag. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Listnemar bjóða fólki að tjá sig opinberlega

TÓLF nemar úr Listaháskóla Íslands stilltu í gær upp auðum vegg á Lækjartorgi í því skyni að leyfa fólki að tjá sig. Fólk er hvatt til að fá útrás með hvaða hætti sem er; með ljóðaskrifum, kroti, spörkum eða hamarshöggum. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Mótmæla breyttri þjónustu

LJÓSMÆÐRAFÉLAG Íslands mótmælir fyrirhuguðum breytingum sem snúa að þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra vegna barneigna. Ljóst er að fleiri konur en áður þurfi að fæða fjarri heimili sínu. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mótmæla Gaza-morðum

FJÖLMÖRG félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök gangast fyrir mótmælafundi í Háskólabíói á sunnudag kl. 15 undir kjörorðinu: Þjóðarsamstaða gegn fjöldamorðunum á Gaza, segir í fréttatilkynningu. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mótmælastaða við Mývatn

BOÐAÐ hefur verið til mótmæla í Mývatnssveit í dag, laugardag, vegna efnahagsástandsins í landinu. „Fjöldi mótmælenda eða stærð byggðarlags skiptir hér ekki máli. Raddir fólksins þurfa að heyrast sem víðast,“ segir í fréttatilkynningu. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Mótmælt á Austurvelli

RADDIR fólksins standa í fimmtánda sinn fyrir friðsamlegum mótmælafundi á Austurvelli í dag kl. 15. Sem fyrr er mótmælt siðleysi banka, auðmanna og stjórnvalda. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Rannsaka siðferði

FORSÆTISNEFND Alþingis hefur skipað þriggja manna vinnuhóp sem ætlað er að leggja mat á hvort skýringar á falli íslensku bankanna og tengdum efnahagsáföllum megi að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði. Meira
17. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Reynt að koma á vopnahléi

STÚLKA við kröfuspjald á mótmælafundi sem fram fór í Mumbai í Indlandi í gær vegna árása Ísraela á Gaza. Um 1100 manns hafa nú fallið í átökunum og yfir 5.000 særst. Meira
17. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Rússar njóta góðs stuðnings Schröders

GASDEILAN á milli Rússlands og Úkraínu hefur vakið spurningar um hvort öruggara væri að leiða gas til Evrópu frá fjarlægari löndum eins og Aserbaídsjan, Túrkmenistan eða jafnvel Írak. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Segja upp samningum við verkstæði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SJÓVÁ hefur sagt upp samningum við bílaverkstæði vegna tjónaviðgerða. Varahlutir verða framvegis keyptir í nafni Sjóvár og á reikning félagsins hjá varahlutasölum í stað þess að verkstæðin kaupi varahlutina. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sjeikinn lagði lítið fram

Kaupþing banki fjármagnaði kaup sjeiksins frá Katar í sjálfum bankanum í september sl. Sjeik Al-Thani eignaðist 5% í Kaupþingi að verðmæti 26 milljarða. Lánin fóru samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins í gegnum tvö félög á Jómfrúreyjum. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir

Skuldin situr öll eftir þótt bíllinn sé tekinn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Bílasalar hafa undanfarna mánuði, allt frá því fyrir bankahrunið, séð það sem þeir kalla ljót dæmi um vörslusviptingar á bifreiðum. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð

Slasaðir eftir sprengjugerð í heimahúsi

TVEIR bræður í Grindavík slösuðust þegar þeir voru að útbúa heimatilbúna sprengju úr flugeldi inni í herbergi eldri drengsins. Bræðurnir, sem eru 10 og 17 ára, voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð

Sparkað í myrkrinu á Akureyri

SKÓLAR Akureyrarbæjar fá um 176 milljónum króna minna í sinn hlut á árinu en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sem lögð var fram við fyrri umræðu í desember. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stoðir hafa ekki selt eignir sínar

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is AFSTAÐA lánardrottna ræður framtíð Stoða sem kynntu þeim stöðuna á lögmannsstofunni Logos í gær. Greiðslustöðvun fyrirtækisins rennur út á þriðjudaginn, 20. janúar. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stórfellt smygl með vörum

YFIRMANNI lagnadeildar BYKO hefur verið sagt upp störfum vegna gruns um brot í starfi. Forstjóri BYKO staðfesti það í samtali við blaðamann, og einnig að mál starfsmannsins væru til rannsóknar hjá tollstjóra. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð

Tilnefnt til blaðamannaverðlauna

„BANKAHRUNIÐ og fjármálakreppan á Íslandi hafa dregið fram mikilvægi þess að fjölmiðlar standi sig og sinni hlutverki sínu. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tíu milljarða viðbót

Aukning þorskkvótans getur ef vel tekst til skapað 10 milljarða króna útflutningstekjur. Nokkur óvissa er þó um verðmætin því verr hefur gengið selja sjávarafurðir en áður og birgðir hafa aukist. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Tvö brúarstæði yfir Ölfusá eru enn til skoðunar

DRÖG að tillögu að matsáætlun við tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss eru nú í kynningu. Vegurinn verður færður norður fyrir Selfoss og ný brú byggð yfir Ölfusá. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

Viðræðum lokið í bili

ENGIN niðurstaða er enn komin í mál tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem vinnur að gerð Héðinsfjarðarganga í samvinnu við Háfell. Er staða fyrirtækisins erfið vegna hruns krónunnar. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð

Viðræður með skilyrðum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FLOKKSÞING Framsóknar samþykkti í gærkvöld með miklum meirihluta ályktun um að Íslandi bæri að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vilja ekki breytt heilbrigðiskerfi

ÞINGFLOKKUR Vinstri grænna mótmælir harðlega fyrirhuguðum breytingum í heilbrigðisþjónustunni. Breytingarnar séu hvorki til þess fallnar að styrkja þjónustuna né auka öryggi hennar og að þær stefni í voða nærþjónustu í heimabyggð. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vitar verða vettvangur listviðburða

SIGLINGASTOFNUN hefur látið Listahátíð í Reykjavík í té fjóra vita, einn í hverjum landsfjórðungi, til listsýninga sem verða opnar allt næsta sumar gestum og gangandi. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Það fjarar hratt undan

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKI er um auðugan garð að gresja í verkefnavali eða fjármagni sem til skiptanna er til framkvæmda,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar. Meira
17. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 820 orð | 6 myndir

Þorskur gegn kreppunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÁKVÖRÐUN sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að auka þorskkvótann um 30 þúsund tonn á þessu fiskveiðiári er liður í því að vinna á móti efnahagserfiðleikum þjóðarbúsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2009 | Leiðarar | 279 orð

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Það þarf mikinn kjark og æðruleysi til þess að gera það sem Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir, 15 ára unglingur úr Mosfellsbæ, gerði þegar hún hóf að blogga um einelti sem hún mátti sæta um níu ára skeið. Meira
17. janúar 2009 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Einar á Evrópuför

Ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra um að auka þorskaflann um 30.000 tonn er byggð á veikum grunni. Meira
17. janúar 2009 | Leiðarar | 353 orð

Lífsbarátta flokks

Framsóknarflokkurinn berst fyrir lífi sínu. Flokksþingið um helgina getur ráðið úrslitum um það hvort flokkurinn nær aftur vopnum sínum í íslenzkum stjórnmálum. Meira

Menning

17. janúar 2009 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Aðsókn í bíó jókst um 14,5%

ÍSLENSKA þjóðin hefur oft verið kölluð bíó-óð þjóð og ef skoðaðar eru tölur yfir bíóaðsókn síðasta árs er fátt sem bendir til þess að þetta æði þjóðarinnar sé í rénun. Hvorki meira né minna en 1.578. Meira
17. janúar 2009 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Allt eins og þykkt flauel

VERKIN eftir þá Dvorák og Taneyev eru löng og stórbrotin tríó. Og mjög erfið,“ segir Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari í Trío Nordica, sem leikur á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins annað kvöld. Meira
17. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 292 orð | 2 myndir

Ástvinanudd á sjónvarpsstöðinni ÍNN

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG hef verið í nuddi hjá Gunnari Friðrikssyni vini mínum í einhver tíu ár. Meira
17. janúar 2009 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Bandarísku söfnin lækka kostnað

KÖNNUN sem The Art Newspaper hefur gert meðal stjórnenda menningarstofnana í Bandaríkjunum, sýnir að flestar stofnanir hafa misst að minnsta kosti 20% af styrktar- og sjálfsaflafé, og að stjórnendur búa sig undir harðan niðurskurð. Meira
17. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Bónorð í vændum

TALIÐ er að John Mayer muni biðja Jennifer Aniston á fjörutíu ára afmæli hennar, 11. febrúar næstkomandi. Mayer hefur víst fjárfest í sérhönnuðum trúlofunarhring handa unnustunni. „Peningar eru ekki vandamál fyrir John. Meira
17. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Forsaga Latabæjar sögð á hvíta tjaldinu

* Eins og fram kom í viðtali við Magnús Scheving sem birtist í breska dagblaðinu Daily Telegraph fyrir viku, hafa bandarísku kvikmyndafyrirtækin Warner Bros. og Sony lýst áhuga á því að kaupa kvikmyndaréttinn að Latabæ. Meira
17. janúar 2009 | Hugvísindi | 66 orð | 1 mynd

Grikklandsvinafélagið Hellas

ÍSLENSKA Grikklandsvinafélagið Hellas heldur fund í Kornhlöðunni við Bankastræti í dag, laugardaginn 17. janúar, kl. 15. Meira
17. janúar 2009 | Kvikmyndir | 445 orð | 1 mynd

Heillaður af landinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞESSI mynd er allt öðruvísi en Ferðalag keisaramörgæsanna , enda tók ég hana nálægt æskustöðvum mínum í Frakklandi. Meira
17. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 252 orð

Hvað merkir orðið „klabb“?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Hreinn Ágústsson og Ólöf Ingólfsdóttir. Þau fást m.a. við „sælufisk“ og „klabb“. Fyrriparturinn er svona: Barack tekur völdum við, vonar glæðist týra. Meira
17. janúar 2009 | Tónlist | 98 orð

Hverju klæðast þær í kvöld?

Akrýlpeysur þeirra Evu Maríu og Ragnhildar Steinunnar vöktu töluvert meiri athygli en sjálf lögin sem kepptu í fyrsta undanþætti Söngvakeppni Sjónvarpsins. Meira
17. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 898 orð | 1 mynd

Íslandi allt!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞETTA er súrrealískt. Meira
17. janúar 2009 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Kammerkórtónlist með djassívafi

KAMMERKÓR Langholtskirkju heldur annað kvöld, sunnudag, tónleika í Langholtskirkju með sannkallaðri djasssveiflu. Með kórnum kemur fram úrval íslenskra djasstónlistarmanna. Á efnisskránni eru vel þekkt djassverk, og verk með djassívafi. Meira
17. janúar 2009 | Myndlist | 69 orð

Lögsækir Prince

FRANSKUR ljósmyndari, Patrick Cariou, hefur lögsótt bandaríska myndlistarmanninn Richard Prince fyrir að brjóta á höfundarrétti sínum. Meira
17. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Með áhyggjur af endurkomunni

DAMON Albarn hefur áhyggjur af því að hljómsveitin Blur sé ekki eins góð og hún var í eina tíð. Söngvarinn opinberaði þessar áhyggjur sínar í viðtali við BBC Radio 1. Meira
17. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Póetískur hagfræðingur

MAÐUR þarf ekki að skilja alla hluti, sumt er alveg eins gott að skynja. Tíminn og vatnið er ljóð sem erfitt er að skilja til fulls en um daginn kom hagfræðingurinn góðkunni, Guðmundur Ólafsson, Lobbi, í Kiljuna og brá sér hlutverk í ljóðaskýranda. Meira
17. janúar 2009 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Segir frá því sem gerðist á meðan skeggið óx

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
17. janúar 2009 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Sembaltrúboð í Salnum í dag

ÞETTA er einskonar trúboð, maður verður að láta heyrast í sembalnum,“ segir Guðrún Óskarsdóttir semballeikari. Hún leikur í dag klukkan 13 á þriðju tónleikum vetrarins í TKTK – Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs – í Salnum. Meira
17. janúar 2009 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Sjónarhorn Sigga á uppsveitirnar

LJÓSMYNDASÝNINGIN Sveitasýn: Sjónarhorn Sigga í Syðri á uppsveitir Árnessýslu verður opnuð í Skálholtsskóla á morgun. Þar sýnir Sigurður Sigmundsson fjölmargar ljósmyndir sínar sem hann hefur tekið á um hálfrar aldar tímabili. Meira
17. janúar 2009 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Svo dýnamískt hljóðfæri

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í SAXÓFÓNKVARTETTINUM er afar sérstakur tónn. Hann er ekki líkur neinu öðru; hljóðmyndin er svo sveigjanleg. Meira
17. janúar 2009 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Úr Sveitabrúðkaupi í Slumdog Millionaire

BRESKA kvikmyndin Slumdog Millionaire eftir Danny Boyle virðist ætla að sópa að sér verðlaunum á þeim stóru verðlaunahátíðum sem framundan eru. Meira
17. janúar 2009 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Val á leikskáldi LR tilkynnt

LEIKFÉLAG Reykjavíkur heldur opinn félagsfund í Borgarleikhúsinu á morgun. Þar verður tilkynnt val á fyrsta starfandi leikskáldi við húsið undir formerkjum nýstofnaðs Leikritunarsjóðs LR. Meira
17. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Við munum öll, við munum öll, við...

* Og talandi um kreppuna. Bubbi skrifar eftirfarandi á vef sinn bubbi.is í tilefni af ástandinu: „Hvað er í gangi, hverslags aumingjaháttur er þetta? Það er ekkert að gerast, dæmið bara versnar. Fyrirtækin eru komin fram af brúninni. Meira
17. janúar 2009 | Myndlist | 452 orð | 1 mynd

Vinnur með liti, fegurðina, Guð og draugagang

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞETTA eru pælingar um töfrabrögð, litina, fegurðina, sköpunarþörfina og andagiftina, einnig þokuna og hið óræða,“ telur Bjargey Ólafsdóttir upp. Meira

Umræðan

17. janúar 2009 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Björgum St. Jósefsspítala

Kjartan Örvar skrifar um lokun St. Jósefsspítala: "Við erum sannfærð um að núverandi hugmyndir ráðherra um að skipta upp þjónustunni og senda á aðra staði séu óraunhæfar og klárlega dýrari kostur..." Meira
17. janúar 2009 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 16. janúar Umferðarspár – villidýr sem elur...

Dofri Hermannsson | 16. janúar Umferðarspár – villidýr sem elur sig sjálft Því fylgir undarleg tilfinning að setja sig inn í áætlanir um umdeilda vegagerð í borginni. Meira
17. janúar 2009 | Aðsent efni | 1149 orð | 1 mynd

Forræði yfir auðlindum skilyrði

Illugi Gunnarsson: "Efnahagsleg staða íslensku þjóðarinnar leyfir ekki annað en við skoðum alla möguleika af gerhygli og til enda." Meira
17. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 354 orð | 1 mynd

Glæsilegir Reykjavíkurleikar

Frá Kjartani Magnússyni: "KRÖFTUGT íþróttafólk mun fylla Laugardalinn af lífi og fjöri um helgina á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum, sem þar eru haldnir í fimmta sinn. Reykjavíkurleikarnir hafa orðið fjölmennari og öflugri með ári hverju og eru nú um 2." Meira
17. janúar 2009 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Hver verða samningsmarkmiðin?

Stefán Jóhann Stefánsson skrifar um stefnumótun Samfylkingarinnar: "Það er lofsvert að flokksforystan vilji nú efna fyrirheitin frá 2002..." Meira
17. janúar 2009 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Lokaskrif um eftirlaunin

Valgerður Bjarnadóttir skrifar um eftirlaunafrumvarpið: "Ég tel að lágmarkskrafan sé sú að um lífeyriskjör þessara hópa gildi sömu reglur og um lífeyriskjör annarra ríkisstarfsmanna." Meira
17. janúar 2009 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 16. janúar Skynsamleg ákvörðun Þetta eru góðar...

Marinó G. Njálsson | 16. janúar Skynsamleg ákvörðun Þetta eru góðar fréttir fyrir útgerðirnar og mun auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar um tugi milljarða. Það sem kannski vekur furðu, er að Einar K. Meira
17. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 438 orð | 2 myndir

Páll er vandanum vaxinn

Frá Guðmundi Bjarnassyni og Jóni Kristjánssyni: "FRAMSÓKNARFLOKKURINN á stóran þátt í mótun og vexti íslensks samfélags. Framsóknarmenn hafa átt aðild að ríkisstjórnum í 60 ár í rúmlega níutíu ára sögu flokksins. Velferðarmál, menntamál, nýsköpun og samvinna hafa verið honum hugleikin frá upphafi." Meira
17. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 772 orð | 1 mynd

Tækifæri til framsóknar

Frá Friðriki H. Aðalbergssyni: "NÚ UM helgina er haldið flokksþing Framsóknarflokksins og ljóst er orðið að ný forysta verður kölluð til starfa." Meira
17. janúar 2009 | Velvakandi | 378 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvar á að spara? ÉG ætlaði að fara að segja upp áskrift að Morgunblaðinu, en hætti við þegar grein Agnesar Bragadóttur birtist, um kostnað við rekstur á forsetaembættinu. Meira
17. janúar 2009 | Aðsent efni | 220 orð

Þjóðarsamstaða með íbúum Gasa

ÞAÐ ber að fordæma harkalega þær grimmdarlegu árásir sem ísraelski herinn hefur staðið fyrir gegn íbúum á Gasasvæðinu síðustu vikur. Aðgerðirnar eru brot á alþjóðalögum, og í skýrri andstöðu við vilja og samþykktir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
17. janúar 2009 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Þungamiðja jaðarsins

Victor vinur minn frá Chile, skákfrömuður og lífskúnstner, trúði því að öll raunveruleg viska kæmi í ósýnilegum stökkum. Við værum eins og kraumandi pottur þar sem hinu og þessu ægði saman sem kæmi þó ekki heim og saman í lærdóm fyrr en bara allt í... Meira

Minningargreinar

17. janúar 2009 | Minningargreinar | 2594 orð | 1 mynd

Guðrún Vigdís Sveinbjarnardóttir

Guðrún Vigdís Sveinbjarnardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. mars 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 3180 orð | 1 mynd

Halldór Friðriksson

Halldór Friðriksson fæddist á Eskifirði 5. nóvember 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð 7. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Friðriks Árnasonar hreppstjóra og Elínborgar Þorláksdóttur á Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 2730 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jóhanna Jóhannesdóttir

Hólmfríður Jóhanna Jóhannesdóttir fæddist á Þorleifsstöðum í Skagafirði 9. júlí 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson bóndi á Þorleifsstöðum, f. í Hjaltastaðahvammi í Skagafirði 2. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Kristín Þorvarðardóttir

Kristín Þorvarðardóttir fæddist á Staðarbakka í Helgafellssveit 29. desember 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorvarður Einarsson frá Dunk í Hörðudal, f. 21. apríl 1885, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 1765 orð | 1 mynd

Lovísa Anna Árnadóttir

Lovísa Anna Árnadóttir fæddist í Neðra-Seli í Landsveit 24. nóvember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi þriðjudaginn 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Sæmundsson, bóndi í Bala í Þykkvabæ, f. 27. júní 1897, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Gíslína Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1888, d. 22.mars 1984, og Magnús Th. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2009 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Sigrún Jakobsdóttir

Sigrún Jakobsdóttir fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 17. október 1922. Hún andaðist á legudeild HSA í Sundabúð 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jakob Benediktsson, bóndi og sláturhússtjóri, f. 27. júní 1886, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Credit Agricole kaupir reikninga Kaupþings

DÓTTURFÉLAG franska bankans Credit Agricole í Belgíu hefur skrifað undir samning um að kaupa bankareikninga belgískra viðskiptavina Kaupþings í Lúxemborg. Meira
17. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjórar standist hæfispróf

NÝI Glitnir hefur, að beiðni bankastjóra, sett á fót sérstaka fræðslu fyrir framkvæmdastjóra og lykilstarfsmenn bankans um laga- og regluumhverfi á fjármálamarkaði. Meira
17. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Gengi bréfa Bakkavarar hækkar um 12,2%

OMXI6-vísitalan hækkaði um 0,96% í Kauphöll Íslands í dag og er lokagildi hennar 894,58 stig. Hefur vísitalan lækkað um tæp 11% síðan hún var sett á laggirnar um áramót . Bakkavör hækkaði um 12,21% og Straumur um 4,69%. Meira
17. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Kaupþing „teygði sig langt“ og FME rannsakar

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur nú til athugunar hvort skuld sjeiks Mohamed Bin Khalifa Al Thani vegna kaupa á hlutabréfum í Kaupþingi í september sl. hafi verið gerð upp með samningi sem tryggði honum ávinning í... Meira
17. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Spá afnámi hafta

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÓHEPPILEGT er að enginn stjórnmála- eða embættismaður hafi tekið ábyrgð á efnahagshruninu hér á landi og sagt af sér. Kemur þessi skoðun fram í spá TD Securities um efnahagshorfur á Íslandi. Meira

Daglegt líf

17. janúar 2009 | Daglegt líf | 127 orð

Af limrum og forseta

Jóna Guðmundsdóttir heldur áfram limruleik sínum á Moggablogginu á nýju ári. Eftir ræðu forsetans og forsætisráðherrans orti hún: Tími flottheita og framfara var fjármálabullinu samfara. Nú kemur ár með trega og tár og tímabil efnahagshamfara. Meira
17. janúar 2009 | Daglegt líf | 542 orð | 3 myndir

Fatahönnun og sjálfsmynd þjóðar

Samspil fatahönnunar og sjálfsmyndar þjóða er sérstakt áhugasvið Karls Aspelunds sem kennir fatahönnun við Rhode Island-háskólann í Bandaríkjunum. Það er einmitt vegna þessa áhuga sem hann ætlar að skrifa doktorsritgerð um stöðu og merkingu þjóðbúninga kvenna á Íslandi í dag. Meira
17. janúar 2009 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Formæðurnar skoskar og írskar

ÍSLAND byggðist af körlum frá Norðurlöndum og konum sem rætur áttu að rekja til Skotlands og Írlands, enda urðu þessi svæði oft fyrir barðinu á ránsferðum víkinga. Meira
17. janúar 2009 | Daglegt líf | 636 orð | 2 myndir

Sauðárkrókur

Að loknum jólum og áramótum hefur sá grái hversdagur aftur tekið við og nýtt ár, sem fátt virðist bera í skauti sínu nema endalaus vandræði og hremmingar á hremmingar ofan, ef marka má nánast heimsendaspár fjölmiðla, þar sem hver veggur er málaður... Meira
17. janúar 2009 | Daglegt líf | 2127 orð | 2 myndir

Þurfum nýtt siglingakort

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2009 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurður Haraldsson, fyrrverandi útgerðarmaður, til heimilis á Flyðrugranda 8, Reykjavík, er áttræður í dag, 17. janúar. Hann verður að heiman á... Meira
17. janúar 2009 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

85 ára

Þorkell Árnason, Bauganesi 39, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag, 17.... Meira
17. janúar 2009 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára

Kristín Þorvaldsdóttir frá Útibleiksstöðum í Miðfirði er níræð í dag, 17. janúar. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn á milli kl. 15 til 18 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar (Elín og Ásgeir) á Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík. Meira
17. janúar 2009 | Fastir þættir | 584 orð | 3 myndir

Axarsköft og óvænt úrslit

11.-29. janúar 2009 Meira
17. janúar 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Slæm tromplega. Norður &spade;765 &heart;Á ⋄ÁD1094 &klubs;K1085 Vestur Austur &spade;ÁG82 &spade;4 &heart;K987 &heart;G10654 ⋄G75 ⋄862 &klubs;Á2 &klubs;G943 Suður &spade;KD1093 &heart;D32 ⋄K3 &klubs;D76 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. janúar 2009 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Akureyrarmótið í sveitakeppni Spilarar hafa tekið fyrstu slagina í einu af mikilvægari mótum ársins en það er Akureyrarmótið í sveitakeppni. Þátt taka 8 sveitir og spiluð er tvöföld umferð á fimm kvöldum. Meira
17. janúar 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Býður heim í kreppukaffi

„ÉG HEF boðið völdum hópi ættingja og vina í kreppukaffi. Það verður haldið hérna heima og í ljósi efnahagsaðstæðna verður frítt inn,“ segir Sigurjón M. Egilsson fjölmiðlamaður, sem fagnar 55 ára afmæli í dag. Hann reiknar með miklu fjöri. Meira
17. janúar 2009 | Í dag | 1911 orð

Messur

ORÐ DAGSINS: Brúðkaupið í Kana. Meira
17. janúar 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
17. janúar 2009 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 a6 4. a4 Bg7 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rd7 7. Be3 Hc8 8. 0-0 c5 9. d5 Bxf3 10. Bxf3 Rgf6 11. a5 0-0 12. Be2 Re8 13. Dd2 Rc7 14. Hab1 b5 15. axb6 Rxb6 16. b4 cxb4 17. Ra2 Rb5 18. Hxb4 Rd7 19. Bxb5 axb5 20. Hxb5 Dc7 21. Rb4 Dc4 22. Meira
17. janúar 2009 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er afar áhugasamur um þjóðmálin og sperrir því eyrun í hvert skipti sem fólk úr hópi svokallaðra ráðamanna tjáir sig. Meira
17. janúar 2009 | Í dag | 76 orð

Þetta gerðist...

17. janúar 1939 Fimmtíu útgerðarmenn komu saman og stofnuðu Landssamband íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, í því skyni að tryggja sameiginlega hagsmuni. 17. janúar 1972 Kennsla hófst í öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð. Nemendur voru á þriðja hundrað. Meira

Íþróttir

17. janúar 2009 | Íþróttir | 414 orð

Atli Hreinsson: „Gyrtum okkur í brók í seinni hálfleik“

Eftir Ríkharð Hrafnkelsson sport@mbl.is Snæfell sigraði Skallagrím með 104 stigum gegn 62, í þrettándu umferð Iceland Express-deildarinnar, í Stykkishólmi í gærkveldi. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

„Bjartsýnn og spenntur“

„NÆSTA skref er að koma sér út og hefja æfingar með liðinu. Þegar á undirbúningstímabilið líður þá má reikna með að félagið bjóði mér samning,“ sagði knattspyrnumaðurinn Jökull I. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

„KR-ingar eru alls ekki ósigrandi“

ÞRÁTT fyrir hetjulega baráttu Keflvíkinga í gærkvöldi náðu þeir ekki að rjúfa sigurgöngu KR í Iceland Express-deildinni. KR vann sinn 13. leik í deildinni eftir jafnmargar umferðir. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 363 orð

„Sól allt árið og betri laun“

HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnumaður frá Keflavík sem leikið hefur með Aalesund í Noregi undanfarið, er genginn í raðir kýpverska liðsins Apollon, sem situr í fimmta sæti kýpversku deildarinnar. Hann semur við félagið til hálfs annars árs, eða til vorsins 2010. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 120 orð

Bjarni samdi við FH-inga

BJARNI Fritzson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði í gær undir samning við FH og mun hann leika með Hafnarfjarðarliðinu út tímabilið. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 145 orð

Björgvin meiddur á ökkla

SKÍÐAMAÐURINN Björgvin Björgvinsson frá Dalvík meiddist lítillega á ökkla í keppni í svigi í Oberjoch í Þýskalandi í gær. Þar af leiðandi verður hann ekki á meðal keppenda á Bikarmóti Íslands sem fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri nú um helgina. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Blikarnir sterkari á lokasprettinum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is NÝLIÐAR Breiðabliks unnu góðan sigur á Þórsurum, 87:81, í leik töluverðra mistaka í Smáranum en Blikarnir gerðu út um leikinn með góðum leikkafla í síðasta leikhlutanum. „Ég var ánægður með sigurinn. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði fyrir Heerenveen í 3:1-sigri liðsins gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði þriðja mark liðsins á 73. mínútu. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Henry Finnbogason , leikmaður norska knattspyrnuliðsins Sandefjord , sagði við dagblaðið Sandefjords Blad í gær að hann óttaðist að verða frá keppni vegna meiðsla í læri fram á sumar. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Garcia landsliðsþjálfari Púertó Ríkó

JALIESKY Garcia hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Púertó Ríkó í handknattleik karla frá og með 1. júlí í sumar. Garcia hefur síðustu sex árin verið leikmaður þýska fyrstudeildarliðsins Göppingen en samningur hans við félagið rennur út 30. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Guðmundur samdi við FC Vaduz frá Liechtenstein

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hjálmar samdi á ný við Gautaborg

HJÁLMAR Jónsson, knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, skrifaði í gær undir nýjan samning til þriggja ára við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Gautaborg. Hann er þar með samningsbundinn félaginu til ársins 2012. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Keppt í 10 greinum á Reykjavíkurleikunum

REYKJAVÍKURLEIKARNIR voru settir með formlegum hætti í Laugardalslauginni í gær. Mótið er alþjóðlegt þar sem keppt er í 10 íþróttagreinum og eru keppendur 2.500 og þar af 300 erlendir keppendur. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 355 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-riðill: Valur – ÍR 2:3 Ian...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-riðill: Valur – ÍR 2:3 Ian Jeffs 2 – Erlingur Jack Guðmundsson, Guðfinnur Þórir Ómarsson, Valur Adolf ÚIfarsson. Norðurlandsmót karla Soccerademótið, B-riðill: Þór 2 – Völsungur 0:1 England 2. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 212 orð

Króatar mörðu S-Kóreu í fyrsta leik HM

KRÓATAR mörðu Suður-Kóreumenn, 27:26, í opnunarleiknum á 21. heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem hófst í Split í Króatíu í gær. 12. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sigurbjörg með slitið krossband

„ÞAÐ bendir allt til þess að hún sé með slitið krossband en það hefur ekki verið staðfest ennþá. Sigurbjörg fer í segulómum hjá Sveinbirni [Brandssyni] á þriðjudag. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 138 orð

Snæfell – Skallagrímur 104:62 Íþróttahúsið í Stykkishólmi...

Snæfell – Skallagrímur 104:62 Íþróttahúsið í Stykkishólmi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, föstudaginn 16. janúar 2009. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 25 orð

Staðan

KR 131301286:95926 Grindavík 131121275:107622 Keflavík 13851129:100716 Snæfell 13851082:95516 Tindastóll 13761040:106314 Njarðvík 13671032:113512 Breiðablik 13671030:110412 Stjarnan 13581080:110510 ÍR 13581039:104410 Þór A. Meira
17. janúar 2009 | Íþróttir | 517 orð

Þriggja stiga skotsýning í Grindavík

EFTIR nokkuð óvænt og naumt tap fyrir Stjörnunni í umferðinni á undan mættu grimmir Grindvíkingar til leiks á heimavelli sínum er liðið atti kappi við nágranna sína úr Njarðvík í gærkvöldi. Meira

Barnablað

17. janúar 2009 | Barnablað | 404 orð | 1 mynd

Fjalar fer á taugum - 1. hluti

Þegar fjölskylda Fjalars flutti í lítið timburhús í gamalgrónu hverfi upphófst hrollvekjandi tímabil í lífi hans. Það var eins gott að hann grunaði ekki hvað hann ætti í vændum í þessu sakleysislega, rauðmálaða húsi. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

Fyrirmynd situr fyrir svörum

Barnablaðið hafði samband við Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfara meistaraflokks KR í körfubolta, og benti hann okkur á tvo efnilega unga stráka. Þeir heita Þorgeir Kristinn Blöndal og Hugi Hólm Guðbjörnsson. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Gamlárskvöld

Á gamlárskvöld skaut hann Ólafur, 7 ára, upp flugeldum með fjölskyldu sinni og skellti sér á brennu. Hér má sjá mynd eftir Ólaf sem hann teiknaði eftir þetta skemmtilega og eftirminnilega... Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 633 orð | 1 mynd

Hafðu gaman af því sem þú gerir

Vinirnir Hugi Hólm Guðbjörnsson og Þorgeir Kristinn Blöndal, báðir 13 ára, settust niður með körfuboltastjörnunni Jakobi Erni Sigurðarsyni og spurðu hann út í ferilinn. Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir að æfa? Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Kósýstund við kertaljós

Þennan fallega aðventukrans teiknaði Sigrún Jóna, 9 ára. Við eigum enn þó nokkrar jólamyndir sem verða birtar í Barnablaðinu í janúar. Við viljum þakka öllum þeim listrænu krökkum sem hafa sent okkur svo mikið af glæsilegum myndum undanfarnar... Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Ljóðastelpan Valgerður

Halló krakkar! Ég heiti Valgerður María og á heima í Grindavík. Ég geri mikið af því að yrkja ljóð. Þetta samdi ég úti í Vestmannaeyjum þegar ég var í heimsókn hjá ömmu og afa. Vorboðinn Þegar vorboðinn ljúfi kemur, þá söngla ég þetta lag. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Notaðu munninn - sniðugur hundaleikur

Hver er fljótastur að safna saman 10 pappírsmiðum með munninum? Brjóttu pappírsmiðana í tvennt og dreifðu þeim um gólfið líkt og sýnt er á mynd. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 109 orð

Pennavinir

Ég heiti Áslaug Guðný Unnsteinsdóttir og mig langar að auglýsa eftir pennavini. Pennavinurinn á helst að vera á aldrinum 11-12 ára, sjálf er ég 11 að verða 12. Mér er alveg sama af hvoru kyni pennavinurinn er. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Prinsessusvín

Ólöf Ýr, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af konungbornu svíni. Þessi sæta svínastelpa er greinilega ánægð með það að vera prinsessa, hér situr hún og brosir út að... Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Skuggalegi maðurinn

Hvaða skuggamynd á hann Þorbjörn þjófur? Skoðaðu myndirnar átta vel, aðeins ein þeirra passar við Þorbjörn. Þegar þú hefur komist að niðurstöðu getur þú athugað lausnina... Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 177 orð | 2 myndir

Svart og hvítt

Ég las bókina Svart og hvítt eftir Jónínu Leósdóttur, sem er framhald af bókinni Kossar og ólífur, og mér fannst hún mjög skemmtileg og hún hélt mér vel við efnið. Bókin fjallar um stelpu sem heitir Anna. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa skrímsladulmálið. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 24. janúar næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Vinkonur í leik

Guðlaug Ágústa, 5 ára, teiknaði þessa fínu mynd af sjálfri sér og Möggu vinkonu sinni. Hér eru þær að leika sér úti í garði í Mosfellsbæ, uppáklæddar í fallegum... Meira
17. janúar 2009 | Barnablað | 6 orð

Þorbjörn þjófur á skugga númer 7...

Þorbjörn þjófur á skugga númer... Meira

Lesbók

17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1243 orð | 2 myndir

Af ókláruðu almenningshúsi

Verður Tónlistarhúsið klárað? Óljós framtíð þessa húss skekur nú tónlistarheiminn hér á landi. Hvaða afleiðingar getur aðgerðaleysi haft til langs tíma? Greinarhöfundur bendir á sögu Þjóðleikhússins sem víti til varnaðar, en það stóð óklárað í fimmtán ár. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 2 myndir

And-Mozart hlær

VERK eftir Magnús Jensson, Gunnar Karel Másson, Guðmund Stein Gunnarsson, Ásgeir Aðalsteinsson, Pál Ívan Pálsson, Inga Garðar Erlendsson, Þráin Hjálmarsson, Charles Ross, Þorkel Atlason og Áka Ásgeirsson. Flytjendur voru fagottleikararnir Ást hildur Ákadóttir, Björg Brjánsdóttir, Bryndís Þórsdóttir, Dagný Pétursdóttir, Dagbjört Ingólfsdóttir, Darri Mikaelsson, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Snorri Heimisson og Þórður Magnús Tryggvason. Föstudagur 9. janúar. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð | 1 mynd

Á slóðum Biblíunnar

Sennilega er engin bók merkilegri en Biblían en þar er líka ýmislegt flókið sem þarfnast skýringa, stundum nokkuð ítarlegra. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 1 mynd

Barátta við hið illa

Spennusagnaunnendur ættu að eiga góðar stundir yfir lestri þessarar hörkuspennandi sögu. Skrýtni Tómas, sem er tvítugur kokkur á skyndibitastað, er eins og nafnið bendir til öðruvísi en annað fólk. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 809 orð | 3 myndir

„Hitler er dauður!“

Hitler er dauður, ég sá það sjálfur,“ hrópaði hinn 37 ára gamli Claus von Stauffenberg ofursti í símann, 20. júlí 1942, þegar hann hafði samband við félaga sína eftir morðtilræði við Hitler. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 2 myndir

Bókmenntir fyrir básdýr

Á níunda áratugnum voru tímaþjófarnir síst færri en þeir eru í dag. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2069 orð | 6 myndir

Draumur um horfinn karlaheim

Sjónvarpsþáttaröðin Mad Men er margverðlaunuð, enda mikið vandað til verka. Umfjöllunarefnið er auglýsingabransinn í New York á árunum í kringum 1960, en ekki síður karlaheimurinn og konurnar í honum, fyrir utan alla drykkjuna, reykingarnar og tískuna. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1386 orð | 6 myndir

Faðir ísfjallanna

Mustagh Ata, Faðir ísfjallanna, er 7.560 m hátt tvítyppt fjall sem ber 20 skriðjökla og krefst 10 daga göngu vilji menn ganga umhverfis það. Greinarhöfundur reyndi að komast á toppinn í ágúst. Hér er sagan sögð. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 2 myndir

Frá myrkri til ljóss

Það fer að líða að fjörutíu ára sýningarafmæli Bjargar Þorsteinsdóttur en fyrsta einkasýning hennar var í Unuhúsi árið 1971. Nú sýnir hún í Hafnarborg fjölda nýrra verka sem öll eru unnin á síðustu tveimur árum. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 2 myndir

HLUSTARINN | Bergur Þorgeirsson

Ég hrífst af alls konar tónlist. Leggist ég í nostalgíu set ég The Stranglers, R.E.M., Marianne Faithful eða jafnvel Fleetwood Mac á fóninn, en horfi ég til framtíðar á ég það til að fá Ipoda dætra minna lánaða. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 3 myndir

Í gangi

LEIKLIST Janis 27 Íslenska óperan „Texti Ólafs Hauks er skemmtilegur, frjálslegur og óþvingaður. Þó vantaði nokkuð á dramatíska framvindu í verkinu. “ Ingibjörg Þórisdóttir. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1020 orð | 2 myndir

Íslenska smásagan

Sífellt færri skrifa nú smásögur, sífellt færri kaupa nú smásögur, og sífellt færri fjalla nú um smásögur á frjóan og hugmyndaríkan hátt, segir greinarhöfundur sem telur að íslenska smásagan eigi sér ekki eigin fagurfræði lengur. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð | 1 mynd

Kryddað með myrkri

Stundum finnst manni að önnur hver plata sem kemur út nú um stundir sé með rólyndislegum kassagítarraulurum sem allir eru svo mæddir af heimsins raunum að þeir geta rétt kreist úr barkanum hrygluleg harmkvæli. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð | 2 myndir

LESARINN | Jón Yngvi Jóhannsson

Þessa dagana eru tveir bókabunkar á skrifborðinu mínu og skyldan og lystin draga mig að þeim til skiptis. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 874 orð | 2 myndir

Lífið í kringum lestarstöðina

Nýjasta kvikmynd breska leikstjórans Shane Meadows, Somers Town, fór ekki hátt, en þar er hins vegar á ferðinni ein athyglisverðasta mynd leikstjórans til þessa. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð | 3 myndir

Ljúfar laglínur

Það er ekki tekið út með sældinni að vera Paul McCartney. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir

Lykilorðið er lýðræði

Þrír félagar stofnuðu Facebooksíðu í vikunni sem þeir kalla Þing fljótandi umræðu. Hugmyndin var að hún yrði vettvangur fyrir þá til þess að koma ýmsum hugmyndum á framfæri eða einhvers konar umræðuþráðum sem Facebook-vinir gætu síðan prjónað við. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð

N – & sjö ljóð, VII

hver veit nema tunglið sé blaðra, blásin út úr skínandi borg á himnum, full af fallegu fólki? Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð | 1 mynd

Óður til heimaborgarinnar

Hinn virti breski leikstjóri Terence Davies hefur sent frá sér nýja kvikmynd, Of Time and the City ( Tíminn og borgin ), en þar er á ferðinni óður leikstjórans til æskustöðva sinna, borgarinnar Liverpool. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 280 orð | 1 mynd

Saga fimm hundruð ára

Naxos-útgáfan sló í gegn fyrir það að selja tónlist á lægra verði en aðrar útgáfur og treysti sig í sessi með því að bjóða upp á plötur sem voru síst lakari en þær sem kostuðu mun meira og oft talsvert betri. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Snjófeldur (Elegía VI)

Þetta ljóð Sigfúsar Daðasonar (1928-1996) birtist í Útlínum bakvið minnið sem kom út árið 1987. Það er eitt úr flokki sjö elegía í bókinni sem var sú fjórða á höfundarferli skáldsins. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 1 mynd

Sterkara Kastljós

Misjafnt er hvernig fólk bregst við álagi. Það er víst oft við erfiðar aðstæður sem kemur í ljós úr hverju fólk er gert. Hvort það er menn eða mýs. Eftir sjötta október hefur reynt gríðarlega á fjölmiðlafólk. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 870 orð | 2 myndir

Stund óraunveruleikans

Hvernig væri það ef stund óraunveruleikans, sem maður upplifir eftir tölvuleikinn, myndi endast lífið? Hvað tæki það mann langan tíma að verða geggjaður? spyr Hermann Stefánsson sem er höfundur nýs leikverks, Skyldan kallar , sem frumflutt verður í Útvarpsleikhúsinu á morgun. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 193 orð

Söngvakeppni og Rúmenía

Söngvakeppni Sjónvarpsins hófst með pomp og prakt fyrir viku og fer þáttur númer tvö í loftið í kvöld. Flytjendur kvöldsins eru þau Páll Rósinkrans, Erna Hrönn Ólafsdóttir, Ingó „veðurguð“ og Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1913 orð | 2 myndir

Útrás, ímynd og ádeila

Er hægt að tala um Hallgrím Helgason sem útrásarskáld? Eða er hann fyrst og fremst ádeiluskáld? Hann hefur vissulega tengt sig ákveðnum öflum í landinu en um leið gagnrýnt óhófið sem þau hafa staðið fyrir. Alda Björk Valdimarsdóttir hefur skrifað bók um Hallgrím og verk hans. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 2 myndir

Það fossar blóð, í frelsarans slóð

Í febrúar 1983 kom þriðja hljóðversplata U2, War , út. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 639 orð | 2 myndir

Þetta verður allt í lagi, „not“

Í heitum pottum þessa lands hafa pólitískar umræður ætíð verið fyrirferðarmiklar. Flokksbundnar rúsínutær hafa farið mikinn yfir helstu þjóðmálunum og á meðan húðflögur hafa skipst á eigendum á ófyrirsjáanlegan hátt. Meira
17. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 1 mynd

Ævintýri náttúrunnar

Franski leikstjórinn Luc Jacquet vann sannarlega hug og hjörtu íslenskra kvikmyndaunnenda með ljóðrænni heimildarmynd sinni um keisaramörgæsir Suðurheimskautslandsins, Ferðalag keisaramörgæsarinnar , sem sýnd var hér á landi árið 2005. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.