Greinar miðvikudaginn 17. júní 2009

Fréttir

17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

17. júní Hátíðardagskrá um allt land

Ísafjörður Kl. 11 verður víðavangshlaup Stefnis og skrúðganga fer frá Silfurtorgi kl. 13.45. Hátíðardagskrá hefst á Eyrartúni kl. 14 og frá 14.30 verður barnadagskrá á sviði, afþreying fyrir börn á Eyrartúni og við Fjórðungssjúkrahúsið frá kl. 14.45.... Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Aftur farið að fjölga í Vestmannaeyjum

ÍBÚUM hefur fjölgað í Vestmannaeyjum síðustu tvö ár, þótt enn sé langt í land með að ná þeim íbúafjölda sem var fyrir 20 árum, hvað þá fyrir gos. Um miðjan síðasta mánuð bjuggu 4144 í Eyjum en um fjögur þúsund fyrir tveimur árum. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Bylting fyrir allt menningarlíf“

ÚRSLIT í hugmyndasamkeppni um kirkju og menningarhús í Mosfellsbæ voru kunngjörð í gær. Arkitektastofan Arkitektur.is bar sigur úr býtum og hlýtur fjórar milljónir að launum. Alls bárust 32 tillögur í keppnina. Hönnunartillaga Arkitektur. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

„Það verða alltaf breytingar með nýju fólki“

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÁSGERÐUR Halldórsdóttir tekur við starfi bæjarstjóra Seltjarnarness úr hendi Jónmundar Guðmarssonar á fundi bæjarstjórnar næsta miðvikudag. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 156 orð

Beita ekki valdi til að skoða skip N-Kóreu

BANDARÍSK herskip munu fá skipun um að fara fram á leyfi til að rannsaka farm norður-kóreskra skipa á alþjóðlegum siglingaleiðum til að reyna þannig að hindra ólöglega flutninga á vopnum, að sögn The New York Times . Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Endurmenntun Háskóla Íslands

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands brautskráði 149 kandídata við athöfn í Háskólabíói 12. júní sl. og er þetta fjölmennasta útskrift Endurmenntunar hingað til. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Garðabæ var slitið í 25. sinn laugardaginn 23. maí sl. Þá voru brautskráðir 103 stúdentar og 3 nemendur af starfsbraut. Í hópi stúdenta voru margir sem luku námi eftir þriggja ára nám. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Bæta við plássum á höfuðborgarsvæðinu

Mikill fjöldi tíundubekkinga sótti um skólavist í framhaldsskólum. Umframaðsókn var í fjóra skóla en allir eiga að fá pláss í einhverjum skóla, þó það verði ekki endilega sá efsti á óskalistanum. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Eitraðir þörungar finnast í kræklingi

EITUREFNIÐ PSP, sem valdið getur lömun, hefur greinst í kræklingi úr Eyjafirði. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Endurfundir í Kíev eftir 66 ár

EUGENIA Kawczak (t.h.) frá New Jersey í Bandaríkjunum faðmar systur sína, Melaniu Babenko, í Kíev í liðinni viku. Systurnar eru báðar á níræðisaldri. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð

Farbannið framlengt

STAÐFEST var í Hæstarétti farbann yfir ferðamanni sem grunaður er um kynferðisafbrot á hóteli í Reykjavík 8. maí síðastliðinn. Ákæra verður gefin út á mánudag og sætir maðurinn farbanni til 10. júlí. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fordæma „krossfarann“ Fogh

ANDERS Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur og verðandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, er harðstjóri eins og ráðamenn Bandaríkjanna, Bretlands og Ísraels, segir í nýju ávarpi frá hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Forseti Alþingis sló tvo þingmenn út af laginu

FORSETI Alþingis sló yfir fjörutíu sinnum í bjöllu sína í gær þegar tveir þingmenn Framsóknarflokksins kvöddu sér hljóðs um fundarstjórn forseta. Forseti taldi þá fara út fyrir umræðuefnið. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Gátu ekki stöðvað Icesave

Óháð rannsóknarnefnd skilaði skýrslu til hollenska þingsins í gær um ábyrgð hollenska seðlabankans á vexti Icesave-reikninganna. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð

Grunaður um hrottalega nauðgun

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um gróft ofbeldi, þ.m.t. nauðgun, gegn konu. Maðurinn sætir varðhaldi allt til 10. júlí nk. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hafin leit að göngufólki á leið í Hrafntinnusker

BJÖRGUNARSVEITIR á Suðurlandi fóru í gærkvöldi til leitar að göngufólki á efsta hluta Laugavegarins svonefnda. Sveitirnar voru að komast á leitarsvæðið seint í gærkvöldi. Rigning og rok var á svæðinu. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Haftið rofið

STARFSMAÐUR við jarðgangagerð í Sviss með styttu af heilagri Barböru, verndardýrlingi námumanna, í Gotthard-lestargöngunum í Ölpunum. Sprengt var í gær síðasta haftið í gangahluta sem kenndur er við Erstfeld-Amsteg. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 1759 orð | 4 myndir

Hagkerfi Eyjamanna stóðst

Eftir Ágúst Inga Jónsson ai@mbl.is STAÐA bæjarfélagsins er traust og brimskaflar bankahrunsins hafa lítið raskað svefni Elliða Vignissonar, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Skuldir hafa minnkað og þvert á spár hafa útsvarstekjur aukist í ár. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð

Handtökur vegna barnakláms

UM 80 manns voru handteknir í gær í samræmdum aðgerðum lögreglu í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi gegn barnaklámi. Tíu af alls 19 sem teknir voru í Danmörku viðurkenndu að hafa hlaðið niður af netinu og deilt barnaklámi með öðrum notendum. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hilmir Snær fastráðinn

HILMIR Snær Guðnason hefur fastráðið sig til Borgarleikhússins. Fyrsta verk hans þar verður að leikstýra margverðlaunuðu verki eftir Tracy Letts, August: Osage County , sem verður frumsýnt á stóra sviðinu í október. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hollendingar gátu ekki stöðvað Icesave

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is HOLLENSKI seðlabankinn (DNB) gat lítið sem ekkert beitt sér til að stöðva vöxt Icesave-reikninganna í Hollandi þar sem eftirlit með þeim og Landsbankanum heyrði undir íslenska Fjármálaeftirlitið (FME). Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hraðamyndavélar á Miklubraut

TVÆR hraðamyndavélar verða settar upp á Miklubraut í hlykknum rétt austan við Snorrabraut, samkvæmt samþykkt umhverfis- og samgönguráðs borgarinnar. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hundrað tonnum af steypu stolið

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is FJÓRUM steypueiningum, að andvirði 5,2 milljónir, var stolið í Úlfarsfelli um síðustu helgi. Eigendurnir eru ótryggðir. Einingarnar áttu að mynda kjallara parhúss sem er í byggingu í hverfinu. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hvetja VG til að hafna ESB-aðild

SVÆÐAFÉLAG Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Hveragerði og Ölfusi tekur undir ályktun svæðafélags VG í Skagafirði sem birt var í Morgunblaðinu þann 15.6. 2009. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Jóhönnur eru fyrstu UNIFEM-systurnar

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir evróvisjónfari með meiru gerðust í gær fyrstu UNIFEM-systurnar með því að skrifa undir styrktarsamkomulag um mánaðarleg framlög til UNIFEM á Íslandi. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Keldur opnar

GAMLI bærinn á Keldum á Rangárvöllum verður opinn gestum í sumar frá kl. 10-17 alla daga fram til 16. ágúst. Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt er fyrir yngri en 18 ára. Í bænum er varðveitt einstök heild bæjar- og útihúsa frá fyrri tíð. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Klerkahópar takast á um völdin á bak við tjöldin

GJÁ er að myndast á milli klerkahópa í Íran og ef svo fer að frjálslyndari klerkar komist til valda gæti það haft mikil áhrif á utanríkisstefnu landsins, að mati Magnúsar Þorkels Bernharðssonar, sérfræðings í málefnum Mið-Austurlanda, sem telur það... Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kvennasöguganga

Á föstudaginn nk. verða 94 ár liðin frá því að íslenskar konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Af því tilefni verður farið í kvennasögugöngu um innbæinn á Akureyri. Gengið verður frá Samkomuhúsinu kl. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kynslóðabilið brúað fyrir þjóðhátíð

BÖRNIN á leikskólunum í Seljahverfi komu við á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í skrúðgöngu á sumarhátíð leikskólanna í gær. Heimilisfólkið kom út og hlustaði á börnin syngja nokkur lög við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Landvættanna er saknað

ÞEIR Gammur, Griðungur, Dreki og Bergrisi komu til Reykjavíkur í gær á vegum Götuleikhússins í tilefni þjóðhátíðardagsins. Þeir félagar urðu þó viðskila eftir að til höfuðborgarinnar kom og hefur ekkert spurst til þeirra síðan. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mannræningi gripinn

JUHA Turunen, 44 ára gamall lögfræðingur og sveitarstjórnarmaður úr röðum finnskra jafnaðarmanna, hefur játað að hafa rænt Minnu Nurminen, 26 ára gamalli dóttur milljarðamærings, fyrir tveim vikum. Greiddar voru sem svarar um 1400 milljónum ísl. kr. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Matjurtafræ seldist upp og sendingar beðið

ALLT matjurtafræ er uppselt í Blómavali. „Það hefur aldrei gerst áður að allt hafi selst upp en það hefur komið fyrir að einhverjar tegundir hafi klárast,“ segir Ásdís Ragnarsdóttir, deildarstjóri hjá Blómavali. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Meiri skattar á hærri laun

SKATTUR á fjármagnstekjur verður hækkaður úr 10 í 15% en sett 250 þúsund króna frítekjumark. Lagður verður á hátekjuskattur, 8% skattur á mánaðartekjur umfram 700 þúsund. Þá verður tryggingagjald hækkað og sykurskatti bætt á. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Menntaskóli Borgarfjarðar útskrifar í fyrsta sinn

MENNTASKÓLI Borgarfjarðar brautskráði þrjá stúdenta af félagsfræðibraut föstudaginn 5. júní sl. Eru þetta fyrstu stúdentarnir sem brautskráðir eru frá skólanum, en hann tók til starfa haustið 2007. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ók undir áhrifum áfengis og kókaíns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á umferðarlögum. Var hann líka fundinn sekur um þjófnað og hefur áður verið sakfelldur fyrir líkamsárás, eignaspjöll og fleira. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rekstur Hafnarfjarðar fram úr áætlun

Í BÓKUN sjálfstæðismanna á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær kemur fram að bráðabirgðauppgjör Hafnarfjarðarbæjar fyrir 1. ársfjórðung þessa árs sýnir framúrkeyrslu um 663 milljónir króna og 2,5 milljarða króna halla á þessu ári. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Reyna að fjölga plássum í framhaldsskólunum

MENNTASKÓLINN í Reykjavík hefur fengið heimild til að taka við 25 nemendum til viðbótar við fyrri áætlanir. Þar með er hægt að bæta við einum bekk á fyrsta ári. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Samkeppni um nafn á nýrri lágverðsverslun

JÓN Gerald Sullenberger hefur undanfarna mánuði unnið að því að undirbúa að setja á laggirnar nýja lágverðsverslun hér á landi. Jón Gerald sagði í samtali við Morgunblaðið að það styttist í að hann gæti kynnt hvenær verslun hans yrði opnuð. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigurður Kári aðstoðar Bjarna

SIGURÐUR Kári Kristjánsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Sigurður Kári sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2003 til 2009. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 1121 orð | 5 myndir

Skattar hækka, laun lækka

Skattar verða hækkaðir og framkvæmdir skornar niður til þess að brúa um 20 til 25 milljarða gat miðað við áætluð fjárlög. Allsherjar endurskipulagning ríkisfjármála framundan. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Skemmtum okkur í dag

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „... því lýðveldið Íslaaaaand... á afmæli í dag“, sungu þeir Dúmbó og Steini fyrir margt löngu. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skorður við gjafmildinni

SVISSNESKA lyfjafyrirtækið Novartis hyggst ekki verða við tilmælum Margaret Chan, yfirmanns Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, um að framleiðendur á lyfjum gegn svínaflensu bjóði fátækum þjóðum ókeypis lyf. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Skynja vanmátt stjórnarinnar

Eftir Baldur Arnarson og Kristján Jónsson „ATBURÐIR dagsins sýna að stjórnin veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Sólstöðuganga

Næstkomandi sunnudag verður farið í Sólstöðugöngu í Öskjuhlíð. Safnast verður saman norðan Perlunnar kl. 19.45 og lagt af stað kl. 20. Genginn verður hringur um neðanverða Öskjuhlíð. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Staðan að skýrast

Fulltrúi IMF á Íslandi segir stöðu efnahagsmála á Íslandi viðkvæma og nauðsynlegt sé að nálgast mál af varfærni. Forstjóri Auðar Capital segir vandamálin mikil en þau sé hægt að leysa. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 206 orð

Starfi án launa í nokkrar vikur

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRESKA flugfélagið British Airways á nú í miklum fjárhagsvanda og hefur beðið starfsmenn sína um að leggja fram skerf með því að vinna kauplaust í allt að mánuð. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Stóru félögin hækka eldsneyti en hin minni standa í stað

VERÐ á eldsneyti hækkaði í gær og fyrradag á flestum stöðvum stærri olíufélaganna. Almennt hefur hækkunin numið um fimm krónum á bensíni og er algengt lítraverð 179,80 krónur. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Stuðningur orðum aukinn

Gunnar Birgisson sagði í gær eindreginn stuðning hafa verið við sig á fundi fulltrúaráðs í fyrrakvöld. Um helmingur fundarmanna vildi hins vegar að hann viki úr stóli bæjarstjóra. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Taka við þrem föngum frá Guantanamo

BANDARÍKJAMENN vilja flytja fanga í Guantanamo-búðunum til annarra landa eða svæða undir stjórn Bandaríkjanna en Barack Obama Bandaríkjaforseti ákvað nýlega að láta loka búðunum innan árs. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Tilfinningin að dansinn lifi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Tjón á bílum um 40% færri

TJÓN á bílum vegna umferðaróhappa voru að meðaltali 41 prósenti færri fyrstu fimm mánuði þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Um 20 skip á makrílveiðum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is HÁTT í 20 skip voru í gær komin til veiða á makríl og norsk-íslenskri síld djúpt austur af Suðausturlandi. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Umdeild auglýsing við þjóðveginn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MEINT ólögleg auglýsing blasir nú við vegfarendum sem aka um Kollafjörðinn til og frá höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Útskrift Tækniskólans

FYRSTA skólaári Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, lauk með brautskráningu nemenda í Háskólabíói laugardaginn 23. maí. Meira
17. júní 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Víkka sjóndeildarhringinn á Íslandi

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „VIÐ höfum gert mikið og lært mikið og sjáum bjarta framtíð fyrir okkur. Námskeiðið er mjög gagnlegt og gott,“ segja Kia Jaquelyn og Julius N. Apegu. Meira
17. júní 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð

Vonir aukast um ný lyf gegn astma

VÍSINDAMENN í Bretlandi telja sig hafa fundið afar mikilvægan þátt í ferli astma og geti uppgötunin leitt til nýrra ráða gegn sjúkdómnum, að sögn BBC . Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2009 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Er sparnaður bannorð hjá RÚV?

Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps, útlistaði í fréttasamtali hér í Morgunblaðinu í gær þær dagskrárbreytingar sem fyrir dyrum standa á morgunútvarpi á báðum rásum RÚV og taka eiga gildi rétt fyrir næstu mánaðamót. Sigrún sagði m.a. Meira
17. júní 2009 | Leiðarar | 240 orð

Mannréttindamissir

Alþingi, sem úrskurðar sjálft hvort það sé löglega kosið, tók ekki mark á kæru Þorsteins H. Gunnarssonar búfræðings, sem telur nýafstaðnar alþingiskosningar ólöglegar vegna misvægis atkvæða. Meira
17. júní 2009 | Leiðarar | 310 orð

Ólíkt hafast þeir að

Það sem einkennt hefur málflutning ríkisstjórnarinnar hvað varðar fyrirhugaðar aðgerðir í ríkisfjármálum, er algjört ráðaleysi og ákvarðanafælni. Meira

Menning

17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Barnfóstra biðst afsökunar

FYRRUM barnfóstra hjónanna Davids og Victoriu Beckham hefur beðið þau afsökunar á því að hafa talað við breska slúðurblaðið News of the World um einkalíf þeirra hjóna eftir að starfi hennar lauk. Meira
17. júní 2009 | Bókmenntir | 298 orð | 1 mynd

„Sjóuð í að koma fram“

YRSU Sigurðardóttur rithöfundi hefur verið boðið á Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Edinborg í ágúst næstkomandi. Hátíðin er ein hin kunnasta sinnar tegundar og er haldin árlega í tengslum við listahátíðina í Edinborg. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Daníel hlýtur styrk

PÍANÓLEIKARINN, tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Daníel Bjarnason hlaut styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara við hátíðlega athöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í gær. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

David Fricke mærir ORKU

*Orð sumra vega þyngra en annarra. Meira
17. júní 2009 | Menningarlíf | 462 orð | 2 myndir

Frá landi rísandi sólar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. júní 2009 | Leiklist | 486 orð | 1 mynd

Hilmir er mikill fengur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HILMIR Snær Guðnason hefur fastráðið sig til Borgarleikhússins og mun þar sinna bæði hlutverki leikara og leikstjóra. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Hlekkjum okkur við Mál og menningu

* Eins og við var að búast hefur verið stofnaður Fésbókarhópur til varnar bókabúð Máls og menningar en eins og komið hefur fram eru allar líkur á að búðin þurfi að flýja núverandi húsnæði vegna hárrar leigu. Meira
17. júní 2009 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Hugmyndir um virkjun hrunsins

ÞÝSKI hugmynda- og tengslasmiðurinn Christoper Patrick Peterka heldur fyrirlesturinn Upphafið í endinum – Hugmyndir um virkjun hrunsins í Hafnarhúsinu annað kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Hæ hó jibbí jei og jibbí jei

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LÝÐVELDIÐ Ísland verður 65 ára í dag. Að því tilefni verða hefðbundin 17. júní hátíðarhöld víða um land. Hefð er fyrir veglegum hátíðarhöldum í höfuðborginni og hefjast þau kl. 9. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 250 orð | 1 mynd

Hættuleg hljómsveit sem verður ekki stöðvuð

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „JÁ, NÚ er það bara ball,“ segir Pétur Zar Bragason, áður Hörður Bragason, talsmaður Júpíters. Meira
17. júní 2009 | Bókmenntir | 664 orð | 2 myndir

Játningar á dánarbeði

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is BRESKI leikarinn David Niven lést árið 1983, en árið áður, þá dauðvona, kallaði hann vin sinn Michael Munn til fundar við sig og sagði honum að hafa með sér segulband. Meira
17. júní 2009 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Matjurtagarður opnaður

Í DAG kl. 14 verður opnaður menningarsögulegur matjurtagarður við Norræna húsið í Vatnsmýrinni. Í tilkynningu segir að áhuginn á sögu nytjaplantna hafi aukist og sífellt fleiri rækti sitt eigið grænmeti. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

Með nýjan rokkara

FYRIRSÆTAN fræga Agyness Deyn hefur í huga að leggja fyrirsætustörfin á hilluna til að geta eytt meiri tíma með nýja kærastanum sínum. Deyn laðast að rokkurum og hefur nú verið kennd við Miles Kane úr Last Shadow Puppets. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Meira eða minna val hlustenda?

* Eins og fram hefur komið eru yfirvofandi breytingar á morgundagskrá Rásar 1 og 2 og Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Útvarpsins sagði að með breytingunum væri verið að gefa hlustendum meira val. Meira
17. júní 2009 | Bókmenntir | 17 orð

Metsölulistar

New York Times 1. Skin Trade – Laurell K. Hamilton2. Medusa – Clive Cussler & Paul Kemprecos3. The Scarecrow – Michael Connelly Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Ókláruð plata og ósætti innan Dynamo Fog

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is FRAMTÍÐ rokktríósins Dynamo Fog sem fólk þekkir best af slagaranum „Rock N'Rock“ og fyrir ævintýralegan viðbúnað á tónleikum er í uppnámi. Meira
17. júní 2009 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Reiðir aðdáendur gripu í taumana

FÁTT virðist kvikmyndaframleiðendum í Hollywood heilagt, í það minnsta eru sígildar kvikmyndir á borð við Psycho það ekki og svo virðist sem endurgera megi hvaða kvikmynd sem er. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Sigur Sigur Rósar vekur athygli

ERLENDIR fjölmiðlar hafa skrifað um Popppunktsþátt Sjónvarpsins síðastliðið föstudagskvöld þegar hljómsveitin Sigur Rós hreint út sagt malaði Áhöfnina á Halastjörnunni. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Skartgripir hurfu eftir ljósmyndatöku

FLESTU slæmu er nú trúað upp á leikkonuna Lindsey Lohan. Rándýrir skartgripir er hún hafði notað í myndatöku í London fyrir tímaritið Elle hurfu eftir að henni lauk og hafði lögreglan samband við stúlkuna er neitaði öllum sökum. Meira
17. júní 2009 | Dans | 473 orð | 1 mynd

Sólarhringsstarf alla daga

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 235 orð | 2 myndir

Sprottin af gleði

Það er ekki oft sem maður hlær upphátt við að hlusta á plötur, en þegar „strákarnir“ hringja í Svavar Pétur Eysteinsson, eina liðsmann hljómsveitarinnar Prins Póló, undir lok lagsins „Átján og hundrað“ er ekki annað hægt. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Sæt svínastelpa

LÍKUR sækir líkan heim. Ein af kynþokkafyllstu konum Hollywood, Megan Fox, langar að fara á stefnumót með annarri þokkadís, Angelinu Jolie. Fox, sem var á föstu með Brian Austin Green, er á því að ástarsamband við Jolie myndi leysa öll hennar vandamál. Meira
17. júní 2009 | Bókmenntir | 11 orð | 1 mynd

Upp á líf og dauða

EINHVERN tímann í framtíðinni er málum svo háttað vestan hafs að þar er landinu skipt upp í þrettán hluta; Höfuðborgina og héröðin tólf. Í Höfuðborginni búa allir í vellystingum praktuglega, en í héröðunum búa þrælar. Meira
17. júní 2009 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Við Djúpið hefst með Ashkenazy

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Við Djúpið hefst formlega á Ísafirði á morgun með tónleikum íslensk-rússneska píanóleikarans Vovka Stefáns Ashkenazy. Meira
17. júní 2009 | Fólk í fréttum | 497 orð | 2 myndir

Þjóðhátíðarrella

Ég var að spauga með það á fésinu í fyrradag að ég væri að spá í að fá mér rellu í tilefni þjóðhátíðardags. Ég spurði vini mína hvort það væri í lagi að ég sparaði mér fánakaup og mætti á svæðið með þann eina fána sem ég á – þann gríska. Meira
17. júní 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ömurlegar ofurhetjur

AÐDÁENDUR myndasagna um ofurhetjur vita að þegar allt kemur til alls þá er það sem glæðir góða hetju lífi áhugaverður persónuleiki og forsaga er veldur henni stöðugri sálarangist. Þetta er lykilatriðið sem hefur t.d. Meira

Umræðan

17. júní 2009 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Að komast í hugflæði

Eftir Ingrid Kuhlman: "Hugflæði opnar birgðir af úrræðum, sköpunargáfu og orku." Meira
17. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 217 orð | 1 mynd

Aftaka Íslands

Frá Gunnari Jónssyni: "FYRIRHUGAÐ Icesave-uppgjör á sér ekkert fordæmi í allri mannkynssögunni. Grimmdarverk Assýringa, Azteka og sósíaldemókratanna þýsku í Versalasamningunum ná ekki máli miðað við þetta. Lagalög rök fyrir greiðslu eru engin, sbr." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Alvöru hrun?

Eftir Friðrik Daníelsson: "Framlenging íslenska ákvæðisins við Kyotobókunina er afgerandi fyrir atvinnuuppbygginguna" Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 105 orð

Athugasemd frá Bakkavör

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bakkavör: „Nafnlaus höfundur Staksteina Morgunblaðsins gerir í dag, þriðjudaginn 16. júní, að umtalsefni grein Aðalsteins Hákonarsonar í Tíund, fréttabréfi ríkisskattstjóra. Meira
17. júní 2009 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

„Það er kominn nír hundur“

Níu ára barn á ekki að þurfa að hafa áhyggjur. Það er óhollt. Ég var áhyggjulaus níu ára gamall. Tel mig geta fullyrt það og velti þá ekki fyrir mér ýmsum þeim ógöngum sem bæði ég og þjóðin höfum ratað í síðar. Meira
17. júní 2009 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Davíð A. Stefánsson | 16. júní Útrásarvíkingar sækja um nafnabreytingu...

Davíð A. Stefánsson | 16. júní Útrásarvíkingar sækja um nafnabreytingu Það skiptir öllu hvað hlutirnir heita. Lengi hefur mér verið í nöp við orðið útrásarvíkingar. Um tíma hallaðist ég að orðinu skuldakóngar. Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Dínamítkassinn og reyksprengjurnar

Eftir Sverri Stormsker: "Munurinn á íslenskum stjórnmálamönnum og Joly er að íslenskir stjórnmálamenn eru sérfræðingar í að klúðra hlutunum en Joly er sérfræðingur í rannsóknum á glæpsamlegu klúðri." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Enga umræðu?

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Það samræmist íslenskum hagsmunum að leita samninga. Við getum hins vegar ekki samið upp á hvaða býti sem er." Meira
17. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 452 orð | 1 mynd

Fyrning aflaheimilda

Frá Guðjóni Ingólfssyni: "ÞESSA dagana er haldið úti miklu áróðursstríði af þeim sem eru á móti fyrningarleið þeirri sem stjórnvöld hafa ákveðið að fara við innköllun aflaheimilda." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Góðar fréttir úr Garðabæ, traust fjárhagsstaða

Eftir Erling Ásgeirssyni: "Sterk fjárhagsstaða verður m.a. notuð til að halda áfram og ljúka við þær byggingaframkvæmdir sem nú eru í gangi á vegum Garðabæjar." Meira
17. júní 2009 | Blogg | 103 orð | 1 mynd

Guðbjörg Hildur Kolbeins | 15. júní Fjórtán og heit Hvar eru foreldrar...

Guðbjörg Hildur Kolbeins | 15. júní Fjórtán og heit Hvar eru foreldrar þriggja stúlkna sem taka nú þátt í keppni á Facebook um hver þeirra sé „heitasta 95 modelið“? Skv. Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Hátíð þjóðar

Eftir Baldur Ágústsson: "En það sem mestu skiptir er að við erum frjáls. Frjáls til að stjórna landi okkar og lífi. Frjáls til að leita hamingjunnar með hverjum þeim hætti sem við kjósum." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Icesave og heybrækurnar

Eftir Elísabetu Guðbjörnsdóttur: "Ætlum við virkilega að slá risavíxil og vona svo bara það besta?" Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Kópavogsgrín

Eftir Loft Þór Pétursson: "Atburðir síðustu missera hafa beint sjónum landsmanna að Kópavogi og nú eru allir hættir að segja Hafnarfjarðarbrandara." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Martröð grásleppukarlsins

Eftir Gunnlaug Finnbogason: "...þarf því annaðhvort að henda skötuselnum til að geta haldið áfram við grásleppuveiðarnar eða borga LÍÚ-skipunum himinháan toll í formi kvótaleigu." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Ofurlaunamennirnir

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Það eru samtök atvinnulífsins og ASÍ sem halda sjóðfélögum í lífeyrissjóðnum Gildi í heljargreipum þar sem sjóðfélaginn er valdalaus." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Samvinna eða skoðanakúgun?

Eftir Eygló Harðardóttur: "...það sem vantar í íslensk stjórnmál er ekki meiri eining og samhljómur, heldur umræða um grundvallarágreiningsmál og hugmyndafræði." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Samvinna um framkvæmd náttúruverndaráætlunar

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Það má færa fyrir því rök að náttúruvernd sé grunnur að sjálfbærri nýtingu þess auðs sem felst í fegurð landsins og náttúrugersemum." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Staðreyndir bera Agnesi ofurliði

Eftir Vilhjálm Egilsson: "Málstaður hennar er ekki betri en svo að hún telur sig þurfa að rægja þá einstaklinga sem sitja í stjórnum lífeyrissjóða á vegum Samtaka atvinnulífsins." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Upp með smáfyrirtækin!

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Það er margföld reynsla þjóðanna að krafturinn býr í smáfyrirtækjum þegar upp er staðið. Þau ber því að styðja og styrkja með ráðum og dáð." Meira
17. júní 2009 | Velvakandi | 134 orð | 3 myndir

Velvakandi

Þakkir fyrir útvarpsefni MIG langaði til að þakka fyrir kvöldsöguna, sem er verið að lesa núna á Rás 1. Það er ánægjulegt að heyra gamla hljóðupptöku af frábærum lestri Þorsteins Ö. Stephensen á Sólon Islandus. Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Þankar um þorsk

Eftir Örnólf Hall: "Ólíkar skoðanir eru uppi um gengi þess gula. Oft má velta vöngum yfir fiskivísindunum margræðu." Meira
17. júní 2009 | Aðsent efni | 532 orð | 3 myndir

Þingmenn eiga rétt á öllum upplýsingum um Icesave

Eftir Jóhannes Þ. Skúlason, Torfa Þórhallsson og Eirík S. Svavarsson: "Það er hreint og beint ólíðandi að á Alþingi Íslendinga starfi fólk sem er tilbúið að setja nafn sitt við gjörning sem stefnt getur efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í voða um ókomin ár..." Meira
17. júní 2009 | Blogg | 117 orð | 1 mynd

Þórður Víkingur Friðgeirsson | 16. júní Ömurlegt og ömurlegra? ...Hvað...

Þórður Víkingur Friðgeirsson | 16. júní Ömurlegt og ömurlegra? ...Hvað þýðir það fyrir þjóðina að hafa annan eins myllustein um háls sér? Mun einhver fjárfesta í landi þar sem 7 ára tímasprengja í formi kúluláns bíður þess að springa? Meira

Minningargreinar

17. júní 2009 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Franch Michelsen

Franch Michelsen úrsmíðameistari fæddist á Sauðárkróki 31. desember 1913. Hann lést á Landakoti 7. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2009 | Minningargreinar | 33 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll Þorvaldsson

Guðmundur Páll Þorvaldsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 30. september 1960. Hann lést á heimili sínu, Furuvöllum 14 í Hafnarfirði, 13. desember 2008 og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 22. desember. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2009 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Hallgrímur Pétur Helgason

Hallgrímur Pétur Helgason húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 24. janúar 1929. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Bjarnason húsasmiður, f. í V-Skaftafellssýslu 24. maí 1892, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2009 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Hilmar Bjarnason

Hilmar Bjarnason fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1930. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. júní 2009 og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2009 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir

Sigurbjörg Hallgrímsdóttir fæddist í Grímshúsum í Aðaldal 10. júlí 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 9. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju í Aðaldal 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2009 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Stefánsson fæddist í Fagraskógi við Eyjafjörð 29. febrúar 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 7. júní 2009 og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 16. júní Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Afskriftir eiga eftir að aukast

EVRÓPSKI seðlabankinn telur líklegt að bankar á evrusvæðinu muni þurfa að afskrifa töluvert meira fjármagn en þeir hafa nú þegar gert, þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda í löndunum til að tryggja bönkunum rekstrarfé. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Kortavelta minnkar og raðgreiðslum fækkar

Heildarvelta greiðslukorta í maí nam 53,3 milljörðum króna samanborið við 59,9 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Á föstu verðlagi hefur kortaveltan því dregist saman um tæpan fjórðung. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Misræmi um milljarða lánsábyrgð

Stjórn gamla Kaupþings ákvað sl. haust að fella niður persónulegar ábyrgðir starfsmanna bankans vegna lána til hlutabréfakaupa. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Olíuverð hækkar samhliða betri hagtölum

Olíuverð hefur hækkað samhliða batnandi hagtölum í heiminum. Auk þess hafa spákaupmenn horft í auknum mæli á hrávörur sem fjárfestingarkost á ný, að því er segir í greiningu IFS-ráðgjafar á hrávörum. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Saab-bílaverksmiðjurnar verða aftur í eigu Svía

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Segir Rússa ekki ætla að lána Íslendingum

„Okkar viðræður 9. og 10. júní fóru ákaflega vel fram – í jákvæðum anda . En rússneska stjórnkerfið er þunglamalegt nokkuð. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Vilja lögbann á setu Matthíasar í stjórn Byrs

HÓPUR stofnfjáreigenda í Byr sparisjóði ætlar að krefjast lögbanns á setu Matthíasar Björnssonar í stjórn sparisjóðsins. Þetta staðfestir Þórður Magnússon , stofnfjáreigandi í sparisjóðnum. Meira
17. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 3 myndir

Virði eignasafna nýju bankanna er mjög á reiki

Uppgjöri milli nýju og gömlu bankanna hefur enn verið frestað. Mikill munur er á mati stjórnenda bankanna á virði eignanna og mati Wymans. Verið að vinna að bráðabirgðasamkomulagi. Meira

Daglegt líf

17. júní 2009 | Daglegt líf | 125 orð

Brown, Joly og Fjöruhús

Hjálmar Freysteinsson veltir fyrir sér draumnum um skattaskjól: Í útlöndum friðsælt ég ból bý (að eiga mér skattalegt skjól í) ríkir fegurðin ein, syngja fuglar á grein, þar finnst ekki nein – Eva Joly. Meira
17. júní 2009 | Daglegt líf | 500 orð | 1 mynd

Foreldrar og vímuefnaneysla barna

EF SVO illa vill til að barnið hafi farið að fikta við að nota áfengi eða önnur vímuefni þá er ýmislegt hægt að gera til að koma í veg fyrir að vandinn verði óviðráðanlegur. En því fyrr sem tekið er á málunum því betra. Meira
17. júní 2009 | Daglegt líf | 562 orð | 1 mynd

Í einfaldleikanum felst svarið

„Hugleiðsla fær þig til að horfast í augu við veikleika þína og þá gerist undrið; veikleikar þínir hætta að fatla þig,“ segir systir Denise Lawrence, stjórnandi Brahma Kumaris-setursins í Kanada, og einn þekktasti boðberi Raja Yoga á Vesturlöndum. Meira

Fastir þættir

17. júní 2009 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sagnstrit. Norður &spade;963 &heart;ÁG4 ⋄5 &klubs;ÁKD1062 Vestur Austur &spade;Á87 &spade;DG105 &heart;106 &heart;9875 ⋄109876432 ⋄DG &klubs;– &klubs;875 Suður &spade;K42 &heart;KD32 ⋄ÁK &klubs;G943 Suður spilar 6G. Meira
17. júní 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Hátíðlegur afmælisdagur

HJÖRDÍS Smith fæddist 17. júní árið 1944, daginn sem Ísland varð lýðveldi. „Pabbi sagði mér að það hefði rignt heil ósköp þennan dag,“ segir Hjördís. „Það fóru allir á Þingvelli, þ.ám. Meira
17. júní 2009 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
17. júní 2009 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 Ba6 6. Dc2 O-O 7. Bg2 d5 8. O-O c5 9. dxc5 Bxc5 10. b3 Rbd7 11. Bb2 Hc8 12. a4 De7 13. Rd4 Bb7 14. Hfd1 Re5 15. Hac1 Reg4 16. e3 dxc4 17. bxc4 Staðan kom upp á 8. Meira
17. júní 2009 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er karlmaður en finnst hann stundum óttaleg kerling. Víkverji hefur aldrei haft þessi dæmigerðu áhugamál karla og stundum liðið hálfilla yfir því. Fótbolti er t.d. Meira
17. júní 2009 | Í dag | 171 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

17. júní 1911 Háskóli Íslands var settur í fyrsta sinn, á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Jafnframt voru Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn lagðir niður. Meira

Íþróttir

17. júní 2009 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Aðeins sigur okkar kemur til greina

„VIÐ erum bara tilbúnir í leikinn og ætlum okkur sigur í honum. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

„Aldrei blómstrað á sumrin“

„ÉG hef aldrei blómstrað á sumrin og alltaf verið talinn „gervigrasmaður“ því ég var alltaf bestur á undirbúningstímabilinu. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Ekki forsvaranlegt í þessu árferði“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HAUKAR taka ekki þátt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í vetur, þó þeir hafi haft keppnisrétt þar sem Íslandsmeistarar. Þeir fengu leyfi hjá Handknattleikssambandi Evrópu til að taka þátt í EHF-bikarnum í staðinn. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 110 orð

Danir eru að leysa málin

MARGT bendir til þess að lausn sé í uppsiglingu á deilu leikmanna danska karlalandsliðsins í handknattleik við handknattleikssambandið þar í landi. Harðar deilur um nýjan samning hafa staðið í nokkurn tíma og urðu þess m.a. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 956 orð | 2 myndir

Dreymir um landsliðið

„ÞÓTT ég hafi lengi átt heima í Svíþjóð þá er ég Íslendingur og minn æðsti draumur er að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik einhvern tímann á lífsleiðinni,“ segir Haukur Andrésson handknattleiksmaður sem dvalir hefur hér síðustu... Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 128 orð

Egyptar óhressir

EGYPTAR eru ekki par sáttir eftir tapið gegn Brasilíumönnum í Álfukeppninni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Telja þeir að vítið sem Kaká skoraði sigurmark Brasilíu úr hafi verið dæmt út frá myndbandsupptöku. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 942 orð | 3 myndir

Farseðill á EM í Austurríki er í húfi

SÍÐASTI heimaleikur Íslands í undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla verður í Laugardalshöll í dag. Andstæðingurinn er Makedónía sem sló Ísland út úr undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir ári. Flautað verður til leiks klukkan 17. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Fjögur Íslendingalið í Meistaradeild

FJÖGUR Íslendingalið eiga víst sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í vetur. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tveir leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson var valinn í lið ársins í spænsku 1. deildinni í handknattleik, en niðurstaða kjörsins var birt í gær. Þetta er þriðja árið í röð sem Ólafur er valinn í lið ársins á Spáni. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 282 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: Fylkir – Stjarnan 3:3 Rúnar Sif Stefánsdóttir 6., 61., Anna Sigurðardóttir 58. – Anna Björk Kristjánsdóttir 42., Björk Gunnarsdóttir 48., Edda María Birgisdóttir 85. Aftureld. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Landsliðshópar í golfi

RAGNAR Ólafsson, liðsstjóri landsliðsins í golfi, hefur valið landsliðshópana sem keppa fyrir Ísland hönd á Evrópumótum áhugamanna í karla- og kvennaflokki. Karlaliðið keppir 30. júní til 4. júlí en mótið verður haldið á Conwy-golfvellinum í Wales. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vilja losna við útlendingana

BÚLGARSKA knattspyrnuliðið CSKA Sofia, sem Garðar Gunnlaugsson leikur með, hyggst losa sig við alla útlendingana. Stefna forráðamanna félagsins er að byggja lið sitt á heimamönnum. ,,Héðan í frá verður okkar stefna að tefla fram eingöngu heimamönnum. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Þrjátíu valin til Sarajevo-farar

ÞRJÁTÍU manns hafa verið valdir í landslið Íslands í frjálsíþróttum fyrir Evrópukeppni landsliða um næstu helgi en þá fer fram keppni í 3. deild í Sarajevo, höfuðborg Bosníu. Meira
17. júní 2009 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Þrumufleygur frá Eddu tryggði Stjörnunni stig

26 mörk voru skoruð í áttundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. Íslandsmeistarar Vals skoruðu stóran hluta þeirra en þeir gerðu 11 mörk í stórsigri á Keflavík. Valur og Breiðablik eru efst og jöfn eftir leiki gærkvöldsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.